COP21
LOFTSLAGSRÁÐSTEFNA AÐGERÐIR Í ÞÁGU JARÐARINNAR
LOFTSLAGIÐ ER AÐ BREYTAST
VÍSINDIN HAFA KVEÐIÐ UPP SINN DÓM HLÝNUN JARÐAR ER AÐ MESTU AF MANNAVÖLDUM
CO2 HELDUR HITA SÓLAR FÖNGNUM Í ANDRÚMSLOFTINU
HITASTIG HEFUR HÆKKAÐ UM + 0,12°C Á ÁRATUG FRÁ 1951
70% NAUÐSYNLEG MINNKUN Á LOSUN GRÓÐURHÚSALOFTTEGUNDA FRÁ 2000 TIL 2050
ÁHRIF Á JÖRÐINA OG JARÐARBÚA 2014 VAR HEITASTA ÁR ALDARINNAR ÖFGAFULLT VEÐURFAR
20 – 30% ALLRA TEGUNDA Í PLÖNTU- OG DÝRARÍKINU Í ÚTRÝMINGARHÆTTU
Jörðin
EYÐING SKÓGA VELDUR 18 - 20% AF LOSUN GRÓÐURHÚSALOFTTEGUNDA
YFIRBORÐ SJÁVAR HÆKKAR UM 26 TIL 82 SENTIMETRA Á ÞESSARI ÖLD
SÚRNUN HAFSINS EYKST VISTKERFI STRANDA OG SJÁVAR ERU Í HÆTTU
Fólk VATNSSKORTUR
ÓÖRUGG FÆÐUÖFLUN
HEILSUVÁ
LOFTSLAGSFLÓTTAMENN
ÁTÖK
JÖRÐIN LIFIR KANNSKI AF EN HVAÐ MEÐ JARÐARBÚA?
VONDU FRÉTTIRNAR KLUKKAN TIFAR
HVAÐ GETUM VIÐ GERT?
NÁÐ SAMKOMULAGI Í PARÍS Á 21. LOFTSLAGSRÁÐSTEFNU SÞ (COP21)
GÓÐU FRÉTTIRNAR ENN ER TÍMI, EF VIÐ HEFJUMST HANDA STRAX
Árið 2015 höfum við allt sem til þarf STEFNUMÖRKUN
TÆKNI
VÍSINDI
... OG ÞÚ
FJÁRMUNIR
PÓLITÍSKS VILJA ER ÞÖRF
HÁMARK
LOSUN GRÓÐURHÚSALOFTTEGUNDA EYKST ENN
KOLEFNISHLUTLEYSI DREGIÐ ÚR LOSUN OG KOLEFNANOTKUN MINNKUÐ
HÆGIR Á AUKNINGU (-50%)
1900
2025
Markmiðið er að takmarka hlýnun jarðar við 2 °C
Dæmi um aðgerðir
LAUSNIRNAR ERU TIL
VIÐ ÞURFUM AÐ AÐLAGAST OG MILDA ÁHRIFIN ORKA: AÐ AUKA NOTKUN ENDURNÝJANLEGRA ORKUGJAFA OG NÝTA ORKU BETUR
FRAMLEIÐSLA: HREINNI FRAMLEIÐSLA OG AUKIN SEIGLA LANDBÚNAÐAR
BÆTT VIÐVÖRUNARKERFI
VISTKERFI: SJÁLFBÆR NÝTING STRANDA VARÐVEISLA HEILBRIGÐRA SKÓGA
!
HEIMIILDIR: UN, UNEP, UNFCCC, IPCC. | HÖNNUN: MAGNETHIC.COM
2070
LÍFSSTÍLL: MINNI SÓUN MATVÆLA ÁBYRG NEYSLA OG GRÆNNI SAMGÖNGUR