N贸vember 2010
2a
Ábyrgðamaður: Valdís Vífilsdóttir Ritstjóri: Valdís Vífilsdóttir Þýðing: Auður Magndís Leiknisdóttir og Gerður Hulda Hafsteinsdóttir Prófarkalestur: Auður Magndís Leiknisdóttir, Gerður Hulda Hafsteinsdóttir, Valdís Vífilsdóttir Ráðgjafar: Halla Sigurjónsdóttir, þórleif Sigurðardóttir Uppskrifir og hönnun: Sandnesgarn og þórleif Sigurðardóttir Umbrot: Róbert Einarsson Prentun: Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja Pökkun: Bjarkarás
Kæru prjónafélagar,
1
Nú þegar aðventan nálgast er tilvalið að setjast niður með prjónana og eiga notalega stund. Kveikja á kertum, hlusta á fallega tónlist og prjóna jóla gjafirnar. Í jólablaðinu okkar eru hugmyndir fyrir jólasveina sem prjóna, bæði í skóinn og í pakkana undir jólatréð.
2b
Heilmikið af fjölbreyttum upp skriftum, sumar hverjar með föndurívafi. Gleðilega aðventu, Starfsfólk Tinnu
fritidsgarn
2c
Nýbýlavegur 30 Pósthólf 576 201 Kópavogur tinna@tinna.is • www.tinna.is Sími 565 4610 • Fax: 565 4611 Öll ljósritun og önnur dreifing á efni blaðsins er bönnuð án leyfis útgefenda. Brot varða við höfundalög.
fritidsgarn
canto
3
6
mandarin classic
mandarin petit
7
4 mandarin petit
8 mandarin classic
5 mandarin classic
mandarin petit
9
6 10
mandarin petit
11
SISU
mandarin petit
fritidsgarn
12
6 13
fritidsgarn
canto
14
15
17
mandarin petit
16
19
fritidsgarn
20
18
mandarin petit
Glamour
SISU
canto
Gómsætar piparkökur Á
aðventunni er notalegt að koma saman og baka og föndra. Auðvitað er hægt að kaupa tilbúnar piparkökur en það er aldrei eins og að baka þær sjálfur með öllu tilheyrandi. Hafa ber í huga að taka frá góðan tíma þar sem degið þarf jafna sig í kæli í u.þ.b. klukku stund áður en það er flatt út í endanleg form. Við mælum með að hafa svuntur við baksturinn og góða skapið!
saman í skál, kanil, negul, matarsóda, lyftidufti og hveiti. Blandið nú þurrefnunum saman við volgu blönduna í pott inum, hrærið vel og kælið í ísskáp í klukkustund. Gott er að setja filmu yfir degið svo það þorni ekki.
240 g smjör 250 g púðursykur 260 g síróp 2 stór egg 2 tsk kanill 2 tsk negull 2 tsk matarsódi 2 tsk lyftiduft ca. 500 g hveiti
Bakið kökurnar í ca. 3-5mín.og látið svo kólna á grind. Ef skreyta á kökurnar er hægt að kaupa tilbúna liti en annars má búa þá til úr sigtuðum flórsykri og vatni og bæta í blönduna matalit.
Hitið ofninn 200 c°. Setið í pott með þykkum botni á lágum hita, smjör, púðursykur og síróp. Kælið blönduna aðeins og bætið eggjunum við og hrærið vel. Blandið þurrefnunum
21
fritidsgarn
Þá er degið tekið út og flatt út með kökukefli á hveiti stráða borðplötu og skorin út þau form sem á að nota.
Gangi ykkur vel.
22
fritidsgarn
Hönnuður: Þórleif Sigurðardóttur
23
kitten mohair
24
mandarin petit
25
mandarin petit
26
fritidsgarn
27
6
28
fritidsgarn
fritidsgarn
29
SISU
30
alfa
Ullarnærföt
Hágæða vara úr 100% Merino-ull
Heildsala · Nýbýlavegur 30 · 200 Kópavogur · S: 564-4610 ISSN 977 EAN-13 Adjusted Encoded:9771670879005 BWR: 0.0017inches