1 minute read

„Málið orðið mjög alvarlegt“

Bæjarráð Grindavíkur málsaðila að leys hið fyrsta mál varðandi Suðurnesjalínu 2 en í ljósi rafmagns- og vatnsleysis þann 16. janúar sl. „er málið orðið mjög alvarlegt“. Þetta segir í afgreiðslu bæjarráðs Grindavíkur þann 17. janúar.

Frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK frá Grindavík varð vélarvana u.þ.b. 80 sjómílur norðvestur af Straumnesi um miðnætti á laugardagskvöld en Ísafjörður er næsta höfn. Svo heppilega vildi til að varðskipið Freyja var á leiðinni á Patreksfjörð vegna minningarathafnar um snjóflóðin sem féllu þar fyrir 40 árum og var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, með í för. Komu til Patreksfjarðar var frestað og Freyja fór í björgunarleiðangur. Kristján Ólafsson, skipstjóri á Hrafninum, segir margar tilviljanir hafa saman þegar þetta gerðist.

Félag eldri borgara í Grindavík hefur óskað eftir að fá styrk á móti leigu í íþróttamannvirkjum vegna Zumba námskeiða. Þá hefur Harpa Pálsdóttir óskað eftir að fá styrk á móti leigu vegna dansnámskeiða í íþróttamannvirkjum Grindavíkurbæjar. Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt erindin.

Eigendur gamalla húsa í Grindavík munu því hér eftir, sækja um styrk til Húsafriðunarnefndar en það er ein af ríkisstofnunum. Sum hús eru friðuð og má ekki gera neitt nema með samþykki nefndarinnar en hún ræður yfir sjóði og er hægt að sækja um styrk til endurbyggingarinnar. Lögð samband við Gæsluna um fjögur og Freyja var komin til okkar klukkan ellefu um morguninn. Við tengdum skipin strax saman því veðurspáin var ekki góð. Þeir lánuðu okkur tvær rafstöðvar og við reyndum að koma vélunum í gang en svo fengum við ofan á allar þessar tilviljanir, ís í eftirrétt, hafísinn var kominn hættulega nálægt og því var ekkert annað í stöðunni en klippa á vírana og halda heim á leið í togi. Eftir tveggja tíma tog náðum við að koma vélunum í gang og sigldum því fyrir eigin vélarafli til Hafnarfjarðar og vorum komnir þangað um eittleytið í dag [mánudag]. Við tókum nýja hlera og héldum svo beint til veiða og munum svo fara aftur til að slæða hitt trollið upp þegar færi gefst, bæði þarf hafísinn að fara í burtu og þú vilt hafa gott veður þegar þú ert í svona aðgerðum,“ sagði Kristján að lokum.

Myndirnar um borð í varðskipinu tók Guðmundur Valdimarsson, skipverji á Freyju. Myndin úr Hrafni Sveinbjarnarsyni

This article is from: