Flickr@Iceland
1
Inngangur 2 A. Kaja Þrastardóttir Ágústa Guðrún Ólafsdóttir Aðalsteinn Atli Guðmundsson Anna ósk Erlingsdóttir Arnar Bergur Guðjónsson Auður Bjarnadóttir Baldur Páll Hólmgeirsson Egill Ibsen Óskarsson Einar Helgason Georg Theodórsson Gestur Pálsson Gísli Friðrik Ágústsson Guðjón Ottó Bjarnason Guðlaugur Óskarsson Gunnar Salvarsson Hafdís Jónsteinsdóttir Helgi Skúlason Hjalti Sigfússon Hugi Ólafsson Jóhann Smári Karlsson Jón Atli Árnason Jórunn Helga Steinþórsdóttir Katrín V. Karlsdóttir Kristín Jóna Guðjónsdóttir
3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26
Kristín Magnúsdóttir Kristján Aðalsteinsson Kristján Haraldsson Laufey Konný Guðjónsdóttir Lilja Kristjánsdóttir Magnús Bjarki Arnarsson Matthildur Kristmannsdóttir María kristín Steinsson Markéta Kalvachová Ólafur G. Ragnarsson Olgeir Andresson Óli G. Þorsteinsson Oscar Bjarnason Páll Jökull Pétursson Pétur Friðgeirsson Rut Ing Sigurbjörg Óskarsdóttir Sif Heiða Guðmundsdóttir Sigurður Örn Gunnarsson Sigríður Högnadóttir Sveinn Thorarensen Sverrir þórólfsson Tim Vollmer Valgerður Hjördís Rúnarsdóttir Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson Þorgerður Mattía Kristiansen
27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52
Flickr@Iceland
2
Flickr@Iceland bíður ykkur velkomin á þessa sölusýningu hér í tjarnasal ráðhúss Reykjavíkur til styrktar Blátt áfram 1.des – 12.des 2010 Flickr.com er stærsti ljósmyndavefur heims, þar er hægt að setja inn ljósmyndir, deila þeim með vinum og kunningjum og fá athugasemdir frá öðrum ljósmyndurum. Ótrúlegur fjöldi hópa eru til staðar innan flickr.com. Fyrir um 4 árum síðan var hópurinn Flickr@ıceland stofnaður innan flickr.com. Hópurinn hefur vaxið hratt og eru félagar nú yfir 1.600, bæði áhuga og atvinnuljósmyndarar og er hópurinn því stærsti vettvangur ljósmyndara á íslandi. Á vefsíðu hópsins http://www.flickr.com/groups/flickr_iceland/ má finna yfir 29.000 ljósmyndir frá meðlimum Flickr@Iceland. Meðal þess sem hópurinn hefur staðið fyrir má t.d. nefna ljósmyndakeppnir í tengslum við menningarnótt Reykjavíkur í samstarfi við Höfuðborgarstofu og ýmsar ljósmyndasýningar. Stofnandi flickr@iceland er Svavar Ragnarsson samrag@gmail.com. Framkvæmdarstjóri og ábyrgðarmaður þessarar sýningar er Jóhann Smári Karlsson - sími: 891 6047 - netfang: Johannsmari@internet.is Sýningarstjórar Jóhann Smári - sími: 891 6047 - netfang: Johannsmari@internet.is Katrín V. Karlsdóttir - sími: 698 7012 - netfang: kvalka@gmail.com Stjórn sýningar: Jóhann Smari Karlsson Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson Sigurbjörg Óskarsdóttir Egill Ibsen Óskarsson Katrín V. Karsdóttir Valgerður Hjördís Rúnarsdóttir Sif Heiða Guðmundsdóttir
Flickr@Iceland Nafn :
A.Kaja Þrastadóttir
Flickr nafn :
Kaja Þrastadóttir
Flickr heimasíða :
flickr.com/annakaja
Önnur heimasíða :
annakaja.is
Netfang :
kaja@annakaja.is
Sími :
699 1154
Steindrangur Myndin er tekin 11. September 2010 kl ellefu að kvöldi í rigningu. Hraði 20 sek , ljósop 5 og iso 100
3
Flickr@Iceland Nafn :
Ágústa Guðrún Ólafsdóttir
Flickr nafn :
agustago
Flickr heimasíða :
flickr.com/photos/agustago/
Önnur heimasíða :
agusta-gudrun-olafsdottir.artistwebsites.com/
Netfang :
agustago@simnet.is
Sími :
Blá Hýasinta Grasagarðurinn í Reykjavík. Vínperlulilja.
4
Flickr@Iceland Nafn :
Aðalsteinn Atli Guðmundsson
Flickr nafn :
Alliat
Flickr heimasíða :
flickr.com/photos/alliat/
Önnur heimasíða :
this.is/alliat
Netfang :
alliat@simnet.is
Sími :
848 0114
Sólstafahestar Íslenskir hestar baða sig í sólargeislum á síðsumarkvöldi
5
Flickr@Iceland Nafn :
Anna ósk Erlingsdóttir
Flickr nafn :
Anna Osk
Flickr heimasíða :
flickr.com/photos/annaosk
Önnur heimasíða :
www.annaosk.com
Netfang :
annaosk@gmail.com
Sími :
0046 708 808315
Löngun Samsett úr tveim ljósmyndum. 17mm
6
Flickr@Iceland Nafn :
Arnar bergur Guðjónsson
Flickr nafn :
Arnar Bergur
Flickr heimasíða :
flickr.com/arnarbg
Önnur heimasíða : Netfang :
arnarbergur@gmail.com
Sími :
867 1450
Sólsetur í Skagafirði Var staddur á Borgarsandi í Skagafirði 21 jun 2010 þegar sumarsólstöður voru. Sólsetrið var magnað þessa sumarnótt. Í forgrunni eru leifar af síldarskipinu Ernan sem Sauðakróksbær eignaðist síðar og notaði m.a. sem dýpkunarpramma. Eftir að skipið var ónothæft var því silgt út á fjörð og kveikt í því, Enn hún sökk ekki eins og reiknað hafði verið með heldur ráku brunnar leifarnar af henni upp á sandinn í kringum 1960, Síðan þá hafa leifarnar verið þarna enn þær minka með hverju árinu sem líður vegna ágangs sjós. Í bakgrunni sjást eyjarnar Drangey,Málmey og Þórðarhöfði frá vinstri til hægri. Canon 40d , ljósop f/13 , hraði 220 sek , iso 100
7
Flickr@Iceland Nafn :
Auður Bjarnadóttir
Flickr nafn :
audurbja
Flickr heimasíða :
flickr.com/audb-1sopr
Önnur heimasíða : Netfang : Sími :
866 1684
Ævintýri glassins Myndin var tekin við Gróttu vorkvöld eitt í maí 2010. Ljósop f/4,4 - hraði 0,004 sec
8
Flickr@Iceland Nafn :
Baldur Páll Hólmgeirsson
Flickr nafn :
Baldur Pan
Flickr heimasíða :
flickr.com/baldurpan
Önnur heimasíða :
baldurpan.com
Netfang :
baldurpan@baldurpan.com
Sími :
699 5456
Garðar Graðar…nei afsakið, Garðar er elsti stálbátur íslendinga. Hann var smíðaður árið 1912 í Noregi en var svo siglt í land í Skápadal við Patreksfjörð árið 1981 eftir að hafa verið dæmdur ónýtur. Þarna situr hann enn gestum og gangandi til sýnis.
9
Flickr@Iceland Nafn :
Egill Ibsen
Flickr nafn :
Egill Ibsen
Flickr heimasíða :
flickr.com/eibsen
Önnur heimasíða :
eibsen.is
Netfang :
eibsen@eibsen.is
Sími :
897 3126
Við höfnina ll Myndin er tekin á 62 ára gamla filmu TLR myndavél, Flexaret IIIa frá Tékkóslóvakíu. Teknar voru 3 svart hvítar myndir, hverja ofan í aðra og reynt að hagræða hverju skoti þannig að það spilaði saman sem ein heild í lokin. Ég framkallaði svo filmuna og skannaði hana inn í tölvu. Í tölvunni bættist svo við „selenium tone“ en þar er líkt eftir gamalli litunaraðferð á svart hvítum myndum.
10
Flickr@Iceland Nafn :
Einar helgason
Flickr nafn :
EinarHelgason
Flickr heimasíða :
flickr.com/einarhelgason
Önnur heimasíða : Netfang : Sími :
einarhel@kvenno.is
11
Flickr@Iceland Nafn :
Georg Theodórsson
Flickr nafn :
goggith
Flickr heimasíða :
flickr.com/goggith
Önnur heimasíða : Netfang :
georgth@hive.is
Sími :
861 3446
Neðri Hveradalir í kerlingafjöllum. Myndin er tekin í byrjun ágúst 2010. Það var lítilsháttar rigning sem gerir litina í náttúrunni skýrari og eykur við gufubólstrana. Ljósop : f/4 Hraði : 1/160 sek ISO 200
12
Flickr@Iceland Nafn :
Gestur Pálsson
Flickr nafn :
Gestur Pálsson
Flickr heimasíða :
flickr.com/gesturpa
Önnur heimasíða : Netfang :
gesturpa@gmail.com
Sími :
866 3499
Ógn í fjarska Myndin er tekin úr fljótshlíðinni á fallegum vordegi þegar öskufallið undir Eyjafjöllum stóð sem hæðst. Hún er tekin með Canon eos 400 og Sigma 18 – 200 linsu. Nokkrum dögum eftir að myndin var tekin snerist vindáttinn og svæðið sem ég stóð á var þakið ösku
13
Flickr@Iceland Nafn :
Gísli Friðrik Ágústsson
Flickr nafn :
Gísli F
Flickr heimasíða :
flickr.com/gillimann
Önnur heimasíða :
inpernity.com/home/gillimann
Netfang :
gillimann@gmail.com
Sími :
848 4845
Orka Myndin er tekin á Reykjanesinu. Ég stóð í sirka korter með myndavélina upp við augað og beið eftir réttu augnabliki. Þegar reykurinn myndaði retta umgjörð við háfana . Axlir og hendur voru afar aumar eftir þetta en þetta var vel þess virði. Tekið á Nikon D80 með 50 mm 1,8 linsu á 1/800 sek í f/8
14
Flickr@Iceland Nafn :
Guðjón Ottó Bjarnason
Flickr nafn :
Guðjón Ottó
Flickr heimasíða :
flickr.com/25357545@N07
Önnur heimasíða : Netfang :
gottob@simnet.is
Sími :
861 3636
Under the bridge Mynd tekin af Borgarfjarðabrúnni. Canon EOS 50D. f/10. 90 sec. ISO-100. Tekin á 12mm.
15
Flickr@Iceland Nafn :
Guðlaugur Óskarsson
Flickr nafn :
gudlaugurosk
Flickr heimasíða :
flickr.com/gudlaugurosk
Önnur heimasíða : Netfang :
Jgudlaugur@vesturland.is
Sími :
861 5971
Kóngur um stund Í fákum Einars Benediktssonar er þetta að finna : Sá drekkur hvern gleðinnar dropa í grunn Sem dansar á fákspori yfir grund. Í manns barmi streymir sem aðfalls unn Af afli hestsins og göfugu lund. Maðurinn einn er ei nema hálfur, Með öðrum er hann meira enn hann sjálfur.Og knapinn á hestbaki er kóngur um stund, Kórónulaus á hann ríki og álfur.
16
Flickr@Iceland Nafn :
Gunnar Salvarsson
Flickr nafn :
gunnisal
Flickr heimasíða :
flickr.com/gunnisal
Önnur heimasíða : Netfang :
gunnisal@gmail.com
Sími :
699 5506
Fjör í frímínútum Myndin er tekin í Austurbæjarskóla síðastliðinn vetur Myndin er tekin á hraða 1/500, ljósop , f.2.0, ISO 100
17
Flickr@Iceland Nafn :
Hafdís Jónsteinsdóttir
Flickr nafn :
hafdisjod(moogomam)
Flickr heimasíða :
flickr.com/moogomamas
Önnur heimasíða : Netfang :
hafdísjonst@gmail.com
Sími :
696 9451
Umhyggja Myndin er tekin í Laugardalnum þann 30.janúar 2009. Ljósop, 10,0, hraði , 1/125 , ISO 100
18
Flickr@Iceland Nafn :
Helgi Skúlason
Flickr nafn :
weekend 2008
Flickr heimasíða :
flickr.com/helgi58
Önnur heimasíða : Netfang :
helgiskulason@gmail.com
Sími :
695 1377
Snyrting Mynd tekin á Reykjavíkurtjörn
19
Flickr@Iceland Nafn :
Hjalti Sigfússon
Flickr nafn :
Hjalti
Flickr heimasíða :
flickr.com/hjalti
Önnur heimasíða :
Hjaltisigfusson.com
Netfang :
hjalti@hjaltisigfusson.com
Sími :
691 7211
Óveður í aðsigi á Dómadalsleið í Landmannalaugum. f/9 1/400 iso 200 125mm
20
Flickr@Iceland Nafn :
Hugi Ólafsson
Flickr nafn :
hó
Flickr heimasíða :
flickr.com/Iceland-ho
Önnur heimasíða : Netfang :
hugiisland@yahoo.co.uk
Sími :
588 2561
Vestrahorn Vestrahorn er fjallabálkur með nokkrum tindum á milli Skarðsfjarðar og Papóss austan við Höfn. Það er eitt af fáum fjöllum á Íslandi sem er að mestu úr gabbró, sem er djúpberg. Hæðsti tindurinn sem gjægist í gegn um skýjabólstrana er Kambhorn. Myndin er tekin í júlí á sólríkum morgni eftir rigningastorm, Þegar fjallið era ð ryðja sig af skýjum. Ljósop: f/10, Hraði : 1/250
21
Flickr@Iceland Nafn :
Jóhann Smári Karlsson
Flickr nafn :
Johann Smari
Flickr heimasíða :
flickr.com/smari
Önnur heimasíða :
johannsmari.zenfolio.com
Netfang :
JohannSmari@internet.is
Sími :
891 6047
Blátt áfram Hvaðan kem ég ? - Hvar og hver er ég ? - Hvert er ég að fara ? Mynd tekin með Canon 5d mark ll og Canon 14mm 2,8 L ll usm. Módelið er ljósmyndarinn sjálfur, sem smellti af með þráðlausri fjarstýringu. Myndin er tekin við eitt af mínum uppáhalds svæðum við Gunnuhver á Reykjanesi
22
Flickr@Iceland Nafn :
Jón Atli Árnason
Flickr nafn :
Jon.atli
Flickr heimasíða :
flickr.com/jatli
Önnur heimasíða : Netfang :
jaa628@hotmail.com
Sími :
562 – 8779 eða 608 – 298 – 7627 í USA
Desember sól Mynd tekin á breiðinni á Akranesi un hádegi um miðjan vetur 2008. Myndavél Nikon D80 , ljósop f/5,6, hraði 1/125, brennivídd 10mm
23
Flickr@Iceland Nafn :
Jórun Helga Steinþórsdóttir
Flickr nafn :
jorunnhelga
Flickr heimasíða :
flickr.com/joga80
Önnur heimasíða : Netfang :
jorunnh@gmail.com
Sími :
659 1500
Von um líf Myndin er haustmynd tekin í oktober 2009.
24
Flickr@Iceland Nafn :
Katrín V. Karlsdóttir
Flickr nafn :
Kvalka
Flickr heimasíða :
flickr.com/kvalka
Önnur heimasíða :
kvalka.is
Netfang :
kvalka@gmail.com
Sími :
698 7012
25
Flickr@Iceland Nafn :
Kristín Jóna Guðjónsdóttir
Flickr nafn :
Kristjona
Flickr heimasíða :
flickr.com/kristjona
Önnur heimasíða :
mirra.net
Netfang :
Kristin@mirra.net
Sími :
821 3239
Silence Myndin er tekin úr ferjunni á leiðinni í Flatey. Mynd tekin á Pentax K20d, ljósop 6,7 og hraði 180
26
Flickr@Iceland Nafn :
Kristín Magnúsdóttir
Flickr nafn :
Kristin Magnusdottir
Flickr heimasíða :
flickr.com/kriam
Önnur heimasíða :
netkellur.is og hannyrdir.is
Netfang :
Kristin@hannyrdir.is
Sími :
824 3125
Litagleði Sólsetur við Sjálandið í Garðabæ. f/5,5 ISO 400 exp 1/40
27
Flickr@Iceland Nafn :
Kristján Aðalsteinsson
Flickr nafn :
Kristjan Adal
Flickr heimasíða :
flickr.com/kristjan_adal
Önnur heimasíða : Netfang :
litagledi@litagledi.is
Sími :
893 1955
Morgundögg
28
Flickr@Iceland Nafn :
Kristján Haraldsson
Flickr nafn :
kharaldsson
Flickr heimasíða :
flickr.com/valholl
Önnur heimasíða : Netfang :
kharalds@simnet.is
Sími :
Sími : 894 7110
Draumur Myndin er tekin við vatn sem er austan við bæinn Efri-vík í Landbroti og er horft til Öræfajökulls, þaðan er titill myndarinnar komin, að láta sig dreyma að standa á toppinum og yfirvinna alla erfiðleika. Ljósop f/11, hraði 1/320 sec, ISO 100, focus 85mm.
29
Flickr@Iceland Nafn :
Laufey Konny Guðjósdóttir
Flickr nafn :
Konný (lubbakonsa)
Flickr heimasíða :
flickr.com/lubbakonsa
Önnur heimasíða :
laufkonny.123.is
Netfang :
konnyg@internet.is
Sími :
694 2282
Í Kirkjufjöru Myndin er tekin 19.júlí 2010. ISO 200 , ljósop f/9,5 hraði 1/500
30
Flickr@Iceland Nafn :
Lilja Kristjánsdóttir
Flickr nafn :
IcelandicLilly
Flickr heimasíða :
flickr.com/liljakristjans
Önnur heimasíða : Netfang :
lillykristjans@visir.is
Sími :
899 3151
Loki Eins og gamall þreyttur bóndi að passa uppá sitt. Tekin rétt hjá álverinu í Straumsvík.
31
Flickr@Iceland Nafn :
Magnus Bjarki Arnarsson
Flickr nafn :
magnuzb
Flickr heimasíða :
flickr.com/magnuzbjarki
Önnur heimasíða : Netfang :
magnuz-90@hotmail.com
Sími :
v662 4570
River
32
Flickr@Iceland Nafn :
Matthildur Krismannsdóttir
Flickr nafn :
Maddy
Flickr heimasíða :
flickr.com/madron
Önnur heimasíða :
Madddy.zenfolio.com
Netfang :
matthildur@simnet.is
Sími :
662 6161
Dásemd náttúrunnar Úr heimi farfuglann trjónir Krían efst fyrir langflugið sitt, en hún ferðast lengst þeirra allra.
33
Flickr@Iceland Nafn :
María Kristín Steinsson
Flickr nafn :
mariaksteinsson
Flickr heimasíða :
flickr.com/mariaksteinsson
Önnur heimasíða :
mariaksteinsson.com
Netfang :
mks@mariaksteinsson.com
Sími :
895 7234
Kyrrð Mynd tekin á leið til Sauðakróks sumarið 2010
34
Flickr@Iceland Nafn :
Markéta Kalvachová
Flickr nafn :
marketa.Kalvachova
Flickr heimasíða :
flickr.com/marketakalvachova
Önnur heimasíða :
marketakalvachova.com
Netfang :
markeda.kalvach@gmx.com
Sími :
869 7540
Öxarárfoss Mynd tekin í desember 2009 með Canon 450d , 1/30s, f/14
35
Flickr@Iceland Nafn :
Ólafur G. Ragnarsson
Flickr nafn :
ogud
Flickr heimasíða :
flickr.com/ogud
Önnur heimasíða : Netfang :
oliragnars@internet.is
Sími :
664 5088
Síldin horfin Myndin er tekin í fallegu haustveðri á Siglufyrði þegar sólin var að gjæast yfir fjallstoppana og morgun þokunni að létta. ISO 160 , f8 , 1/100
36
Flickr@Iceland Nafn :
Olgeir Andresson
Flickr nafn :
Olgeir
Flickr heimasíða :
flickr.com/olgeir
Önnur heimasíða :
olgeir.zenfolio.com
Netfang :
auroraborelis@simnet.is
Sími :
848 1186
Geothermal Power Þessi mynd er tekin úti á Reykjanesi
37
Flickr@Iceland Nafn :
Óli G. Þorsteinsson
Flickr nafn :
dvergur
Flickr heimasíða :
flickr.com/dvergur
Önnur heimasíða :
dvergur.acme.to/pixel
Netfang :
acme@acme.to
Sími :
669 9153
Hvelfingin Horft upp í Hallgrímskirkju. Ljósop f4,0 hraði 1/60 sek
38
Flickr@Iceland Nafn :
Oscar Bjarnason
Flickr nafn :
OscarBjarna
Flickr heimasíða :
flickr.com/oscarbjarna
Önnur heimasíða :
analog.sys.is
Netfang :
analog@sys.is
Sími :
822 0776
Grænt Mynd tekin á 30 sek í Hvalfirði á f10, ISO 100. Canon 5d mk ll + 17-40L
39
Flickr@Iceland Nafn :
Páll Jökull Pétursson
Flickr nafn :
palljokull
Flickr heimasíða :
flickr.com/palljokull
Önnur heimasíða :
palljokull.com
Netfang :
palljokull@gmail.com
Sími :
824 0059
Á Skaga Gömul girðing norður á Skaga sem liggur fram af hamrabrún, þar sem eru tugir metra þverhnípt niður í sjó.
40
Flickr@Iceland Nafn :
Pétur Friðgeirsson
Flickr nafn :
fridgeirsson
Flickr heimasíða :
flickr.com/fridgeirsson
Önnur heimasíða : Netfang :
peturf@gmail.com
Sími :
898 9311
Smáblóm Blómið er 15cm og látlaust. ISO 200 f/3,5 1/125 sec 50mm macro handheld.
41
Flickr@Iceland Nafn :
Rut Ing
Flickr nafn :
r.ing
Flickr heimasíða :
flickr.com/ringolfs
Önnur heimasíða :
ruting.tumbir.com
Netfang :
ring@ruting
Sími :
846 0652
42
Flickr@Iceland Nafn :
Sigurbjörg Óskarsdóttir
Flickr nafn :
sibbaosk
Flickr heimasíða :
flickr.com/sibbaosk
Önnur heimasíða : Netfang :
sigurbjorgo@simnet.is
Sími :
898 1978
Í Dritvík á Snæfellsnesi, 5. Apríl 2008
43
Flickr@Iceland Nafn :
Sif Heiða Guðmundsdóttir
Flickr nafn :
Sifin
Flickr heimasíða :
flickr.com/sifin
Önnur heimasíða : Netfang :
sifheida@gmail.com
Sími :
899 3736
Stjörnur Tók myndina úti í garði. Notaði til þess Canon EOS 400D og Canon EF 100mm f/2,8 Macro USM. Stillingarnar voru eftirfarandi : F/2,8 – 1/640 – ISO 100.
44
Flickr@Iceland Nafn :
Sigurður Örn Gunnarsson
Flickr nafn :
Sigzo
Flickr heimasíða :
flickr.com/sigzo
Önnur heimasíða : Netfang :
sigzog@gmail.com
Sími :
840 8821
Lónið Myndin er tekin sumarið 2010 við Jökulsárlón. Myndavél : Canon eos 400d Linsa : Canon EF – S 10 – 22mm Ljósop : f/20.0 , hraði : 1/125 , ISO : 100
45
Flickr@Iceland Nafn :
Sigríður Högnadóttir
Flickr nafn :
Sísí
Flickr heimasíða :
flickr.com/sisihogna
Önnur heimasíða : Netfang :
brimurd@isl.is
Sími :
861 6508
Í myrkrinu er líka ljós. Myndin er samsett úr tveim myndum, önnur er tekin í Haukadal af mögnuðum skýjum, hin er af lítilli breskri stúlku í sumarleyfi á Krít.
46
Flickr@Iceland Nafn :
Sveinn Thorarensen
Flickr nafn :
SveinnTh – Ljósmyndari
Flickr heimasíða :
flickr.com/photos/sveinnth
Önnur heimasíða : Netfang :
sveinn@8.is
Sími :
896 9464
Fílsauga Myndin er tekin af fíl í Tælandi. Ákvað að fara svolítið nálægt því mér fannst mikið af skemmtilegum smáatriðum
47
Flickr@Iceland Nafn :
Sverrir Þórólfsson
Flickr nafn :
Sverrir Thor
Flickr heimasíða :
flickr.com/sverrir_thor
Önnur heimasíða : Netfang :
sverrirt@centrum.is
Sími :
898 9556
Reykjavík
48
Flickr@Iceland Nafn :
Tim Vollmer
Flickr nafn :
Tim Vollmer
Flickr heimasíða :
flickr.com/timvollmer
Önnur heimasíða :
timvollmer.de
Netfang :
tim-vollmer@gmx.de
Sími :
846 2410
Rainbow at the bottom of a waterfall Hengifoss Iso 200 , 1/200 sec , f/8 at a 18mm
49
Flickr@Iceland Nafn :
Valgerður Hjördís Rúnarsdóttir
Flickr nafn :
Vala Run
Flickr heimasíða :
flickr.com/valarun
Önnur heimasíða : Netfang :
valarun@simnet.is
Sími :
863 5467
Jafnvægi
50
Flickr@Iceland Nafn :
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson
Flickr nafn :
Villi.Ingi
Flickr heimasíða :
flickr.com/villiv
Önnur heimasíða : Netfang :
villi@zetor.is
Sími :
864 0081
Sólsetur við Hvaleyri Myndin er tekin í fjörunni við Hvaleyragolfvöll í Hafnarfirði.
51
Flickr@Iceland Nafn :
Þorgerður Mattía Kristiansen
Flickr nafn :
Thorgerdur Mattia
Flickr heimasíða :
flickr.com/thorgerdur_mattia
Önnur heimasíða :
ljod.is/hugskot
Netfang :
toggam@simnet.is
Sími :
847 1570
Fantasia Mynd tekin á Reykjanesinu við Gunnuhver í febrúar 2009
52