Haust 2010
Vizkustykki Vala Grand:
„Eggið er besti vinur minn“
Óliver Steinar:
„Ég fýla karlmenn“
Sandra Ýr: Ólétt í FS
Fataskápurinn hennar Bergrúnar Dömusiðir Tobbu Marinós
Í blaðinu Davíð Ingi Jóhannsson er fyrrverandi FS-ingur
Vala Grand
Óliver Steinar
Myndaþáttur
Sandra Ýr Grétarsdóttir :
Anna María & Elísa:
Kynning
Uppskriftir
Kynntist alveg haug af frábæru fólki í fs Var bara í barbie-leik í tvö ár... Ég hef enga löngun til að prófa neitt annað Enginn veit hvað átt hefur... Með barn undir belti...
bls. 15 - 18
bls. 26 - 27
bls. 29 - 35
bls. 44 -45
Snyrtivörur
bls. 46 - 46
Dömusiðir Tobbu
bls. 48 - 49
Uppskriftir frá Ester eldhúsgyðju og auðvitað miklu meira
2
bls. 12
bls. 54 - 55
Ritstjórapistill Kæri lesandi, Vizkustykkið er svolítið eins og kynlíf, það fá það allir fyrr eða síðar. Glens, það fá það ekkert allir... Sumir þjást af getuleysi og geta þ.a.l. ekki fengið það nema undir einhverjum óskiljanlegum kringumstæðum (sem að ég hef, persónulega, ekki gefið mér tíma til að kanna). En við vorum að tala um Vizkustykkið! Þetta líka safaríka eintak sem að við, ritstjórnin, höfum unnið hörðum höndum að. Þetta tók allt sinn tíma, en endaði auðvitað með því að stelpurnar réðu ferðinni og ég sat afskaplega rólegur með ‚‚kaffe laffe‘‘ inni á bókasafni þar sem að ég skrifaði einmitt þennan pistil! Í raun og veru þá sit ég ennþá hérna inni á bókasafni að skrifa, ég er nefnilega svo magnaður námsmaður og kann fátt annað heldur en að sökkva mér í bækur og svoleiðis ‚‚svakaleg-heitum!‘‘ Glens, ég er í raun ekki magnaður námsmaður, heldur stórfenglegur. En það er önnur saga og þú ert eflaust að missa þig úr spenningi varðandi innihald blaðsins, þannig að ég, flugstjórinn ykkar í dag, býð ykkur góða ferð og vona að þið njótið lesningarinnar. Fyrir þá sem að eru „getulausir“ (þá á ég við þá sem að ekki eru komnir með blaðið) mæli ég með því að þið strunsið niður að skrifstofu nemendafélagsins og náið ykkur í eitt stykki Vizkustykki. Ég spyr ykkur ekki til hvers þið notið það, en ætlast þó til þess að þið njótið. Ást og friður, Ritstjórinn Útgefandi : Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Prentun : Stafræna Prentsmiðjan
Ritstjóri og ábyrgðarmaður : Magdalena Margrét Jóhannsdóttir
Upplag : 1000 eintök
Ritstjórn : Arnar Már Davíðsson Dagmar Rós Skúladóttir Guðrún Mjöll Stefánsdóttir Lovísa Kjartansdóttir Magdalena Margrét Jóhannsdóttir Snædís Anna Valdimarsdóttir Sölvi Logason
Prófarkalestur : Anna Karlsdóttir Taylor
Hár og förðun : Anna María Ævarsdóttir Bryndís Björk Jónsdóttir Elísa Birkisdóttir Ritstjórn Hönnun og umbrot : Steinbjörn Logason
Forsíða : Módel : Elísa Sveinsdóttir Ljósmyndari og vinnsla : Sölvi Logason Hár og förðun : Bryndís Björk Jónsdóttir Elísa Birkisdóttir Staður : Tjarnabakki 6
3
Ritstjórn
Magdalena Margrét Lovísa
Snædís Anna
Dagmar Rós Guðrún Mjöll
4
Arnar Már
dagur & stein i
ærstitsita›ur Setm m
sk
í heimi!
0 kr. Nova í Nova: Ekkert mánaðargjald í frelsi en 490 kr. í áskrift og þá fylgir 150 MB netnotkun á mánuði.
5
Morfís
Samanþjappaður hópur Bjarki Þór – Liðsstjóri
10. Hvernig var tilfinningin að vinna
brjótast út þetta er bara svakalegt!
FG?
Enginn friður frá okkur!
1. Hvaða skóla kvíðir þú mest fyrir að
Ólýsanleg!
mæta?
7. Hvernig hafa æfingar gengið?
Ég hlakka til að taka þá alla í bakaríið!
Þær hafa engar lappir.
2. Finnst þér þú fallegur bæði líkam-
8. Hvernig gengur að þjappa liðinu
lega sem og andlega?
saman?
Læt aðra um að dæma það..
Erum rosalega vel-saman þjappaður hópur.
3. Relationship status: 9. Hvaða eiginleika þarf góður
Laus og liðugur..
ræðumaður að hafa? 4. Af hverju MORFÍs?
Bara ræðurnar sínar :) Þarft ekkert að
Bara krefjandi og skemmtilegt
vera í neinum kraftlyftingum.
5. Er eitthvað ákveðið „planað" fyrir veturinn? Bara klára einkaflugmanninn. 6. Eru menn að fá „gott í kroppinn" út
Ingibjörg Árný – Frummælandi 1. Hvaða skóla kvíðir þú mest fyrir að mæta? Kvíðir ekkert meira fyrir að mæta einhverjum einum skóla frekar en einhverjum öðrum :D 2. Finnst þér þú falleg bæði líkamlega sem og andlega? Já erum við það ekki öll í þessu liði? Öll alveg blómstrandi sæt og góð 3. Relationship status: Pikkföstu!
á MORFÍs? Svara ekki svona sulli. 7. Hvernig hafa æfingar gengið? Mjög vel! 8. Hvernig gengur að þjappa liðinu saman? Það gengur.. 9. Hvað eiginleika þarf góður ræðumaður að hafa? Fyndinn og myndarlegur hugsa ég .
6
4. Af hverju MORFÍs? MORFÍs valdi mig 5. Er eitthvað ákveðið „planað" fyrir veturinn? Meira svona bara markmið: Fara ekkert út í snjóinn! 6. Eru menn að fá „gott í kroppinn" út á MORFÍs? Rúmið er gjörsamlega að gefa upp öndina! Einn gormurinn búinn að
10. Hvernig var tilfinningin að vinna FG ? Sjaldan verið eins þreytt en samt að drepast úr orku (og þar með að drepa aðra úr minni orku) var bara geðsjúkt!
Bergur – Meðmælandi 1. Hvaða skóla kvíðir þú mest fyrir að mæta? Ábyggilega Svartaskóla 2. Finnst þér þú fallegur bæði líkamlega sem og andlega? Já að sjálfsögðu, enda 1/18 blökkumaður 3. Relationship status: Ég er að sofa hjá frummanum í RFS. 4. Af hverju MORFÍs? Af hverju ekki ? Það var annaðhvort það eða aftur í Gettu Betur. Eftir keppnisárið frétti ég af hinni goðsagnakenndu sól. Þetta var víst hringlótt hvítt, og heitt fyrirbæri og það reyndist vera satt. Eftir þessa uppgötvun hef ég ekki litið bók sömu augum...
5. Er eitthvað ákveðið “planað" fyrir
ættum við að komast langt í ár.
veturinn?
6. Eru menn að fá „gott í kroppinn" út
Halda áfram að vera gordjöss
á MORFÍs?
Úmpalúmpa.
Arnar Már Stuðningsmaður
Ætlarðu að nota frasann gott í
1. Hvaða skóla kvíðir þig mest fyrir að
7. Hvernig hafa æfingar gengið?
mæta?
Afskaplega vel. Erum náttúrulega
Það er einfaldlega bara þannig (eins
með magnað „sett" af þjálfurum og
og ég hef sagt marg oft) að kvíði er
erum bara á góðri leið með þetta allt.
hugarástand og ég hugsa ekki.
Hef það bara eftir félögum mínum úr
kroppinn? Gaur. Ekki töff.
Journey þegar að ég segi við ykkur 2. Finnst þér þú fallegur bæði
FSingana: „Don't stop believing, hold
líkamlega sem og andlega?
on to that feeling!"
Líkt og fuglinn fönix rís, fögur lítil diskódís upp úr djúpinu, gegnum
8. Hvernig gengur að þjappa liðinu
6. Eru menn að fá “gott í kroppinn" út
diskóljósafoss.
saman?
á MORFÍs?
Ég er flottur, ég er frægur, ég er
Það er mismikið verið að þjappa liðinu
Kannski ekki út á. En eftir og fyrir og
kandís-kandífloss.
saman. Annars veit ég að Bergur og
inn á milli. Það er allt annað mál! 7. Hvernig hafa æfingar gengið?
Ingibjörg, þau eru nú samt svolítið 3. Relationship status:
mikið í því að „þjappa" sér saman. Ég
Singull.
og Bjarki vitum stundum ekki hvernig
Þær ganga alltaf mjög vel enda góður
við eigum að láta í kringum þessi tvö.
mórall í liðinu. Það er mikið hlegið,
4. Af hverju MORFÍs?
enda með snilldar þjálfara sem vita
MORFÍs? Þetta er bara svo sjúklega
9. Hvaða eiginleika þarf góður ræðumaður að hafa?
nákvæmlega um hvað málið snýst.
Lyginn, skapandi karakter, hávær, oft 8. Hvernig gengur að þjappa liðinu
á tíðum „stór" - já eða bara stór í sér,
saman?
með egóið á hreinu og málefnalegan
Veit ekki alveg hvernig ég á að svara
málflutning.
þessu. Það er mismikið af þjappi í gangi innan liðsins sem er kannski
10. Hvernig var tilfinningin að vinna
skiljanlegt. Hoho.
FG ? FG keppnin var afskaplega skemmtileg
9. Hvaða eiginleika þarf góður
og var það bara rjómakúlan í
ræðumaður að hafa?
pylsuendanum að vinna þá.
Egóið
Rjómakúlan í pylsuendanum. Já, eða safarík upplifun sem að maður má
10. Hvernig var tilfinningin að vinna
einfaldlega ekki missa af! En samt
FG ?
svona í alvöru, þá var þetta bara til
Til hamingju með plakatið... Þetta var
þess að gera eitthvað meira. Ég er
sérstök tilfinning. Öll sú vinna sem
nefnilega ekki að gera neitt svona
maður lagði á sig í vikunni borgaði
dagsdaglega. Djók.
þá bara rúsínan.
sig svo sannarlega. Maður einfaldlega missti sig úr kæti. Ég var orðinn
5. Er eitthvað ákveðið „planað" fyrir
drullu stressaður, eins sigurviss og
veturinn?
ég var í dómarahléinu.phew..! Þetta
Vinna quidditch leikana upp á
gefur okkur gott sjálfstraust til að
Arnarhól, annars stefni ég bara á
halda áfram þessari keppni eftir að
það að „syngja" mig áfram í gegnum
hafa unnið sterkt lið. Vonandi að við
veturinn, Grindvíkingum til mikillar
höldum áfram að bæta okkur og þá
gleði.
7
Þau ungu og óreyndu 3. Á hvaða braut ertu og hvað
1. Nafn? Guðbjörg Jóhannesdóttir.
ætlarðu að verða þegar þú verður
Ævar Þór
stór? Grunndeild málm og eitthvað
2. Í hvaða skóla varstu? Ég veit ekki.
véladæmi. Nei. Ég ætla ekki að verða 3. Stefnir þú á að detta í grimman sleik
stór.
á Busaballinu? Ég veit ekki. 4. Getur þú talið upp stjórn NFS og þá 1. Nafn? Ævar Þór Gunnlaugsson. 2. Í hvaða skóla varstu? Heiðarskóla.
sagt hver er formaður hvaða nefndar?
4. Ertu spennt fyrir leikritinu sem
Formaður Íþró. er.. ég man ekki hvað
stefnt verður á að setja upp á þessu
þú heitir.(Bjarki Þór situr beint á móti
skólaári? Ég veit ekki.
honum) Ritstjórinn er Arnar. Þetta er alveg svakalegt – Pass.
3. Á hvaða braut ertu og hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég er á
5.Hvernig líst þér á ritstjórnina í ár?
náttúrufræðibraut og ætla að vinna við
Þið eruð alveg yndisleg.
Konráð Ólafur
eitthvað sem tengist dýrum. 6. Hvað fannst þér um gömlu 4. Hvernig líst þér á ritstjórnina í ár?
Vizkustykkin? Já, mér fannst þau
Nokkuð vel bara.
innihaldslítil.
1. Nafn? Konráð Ólafur Eysteinsson eða Konni Jr. eins og vinir mínir kalla
5. Hvað fannst þér um gömlu
7. Hverju kvíðir þú mest fyrir? Þessu
Vizkustykkin? Ég hef ekki séð
viðtali.
Vizkustykki.
mig. 2.Í hvaða skóla varstu?
8. Hvern óttastu mest í FS? Arnar Má.
Myllubakkaskóla.
6. Var FS skólinn sem þú ætlaðir þér alltaf að fara í, ef ekki hver þá? Nei, ég
3. Á hvaða braut ertu og hvað ætlarðu
ætlaði í MR.
að verða þegar þú verður stór? Ég er á
Hjördís & Guðbjörg
7. Hvers hlakkar þú mest til við að byrja í FS? Kynnast nýju fólki.
starfsbraut. Ég er ekki alveg viss, betri handboltamaður. 4. Getur þú talið upp stjórn NFS og þá
8. Hverju kvíðir þú mest fyrir? Prófum!
sagt hver er formaður hvaða nefndar? Arnar. Bara Arnar. 1. Nafn? Hjördís Hafsteinsdóttir.
Viktor Ingi
5. Var FS skólinn sem þú ætlaðir þér 2. Í hvaða skóla varstu? Ég veit ekki.
alltaf að fara í, ef ekki hver þá? Já. (Ákveðið svar.)
3. Á hvaða braut ertu og hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég veit
6. Hver er svo sætasta busastelpan í
ekki.
ár? Aníta sem er frammi og Selma.
1. Nafn? Viktor Ingi Gíslason. (Njáll) 4. Hver er svo sætasti busastrákurinn í
7. Stefnir þú á að detta í grimman sleik
2. Í hvaða skóla varstu?
ár? Ég veit ekki.
á Busaballinu? Nei, ég veit ekkert um
Myllubakkaskóla.
framtíðina. 8. Hvaða kennari finnst þér
8
laglegastur? Gráhærður kennari með nördasvip. Kall. (Við giskum á
3. Á hvaða braut ertu á og hvað
7. Hverju kvíðir þú mest fyrir? Ég kvíði
Gunnlaug)
ætlarðu að verða þegar þú verður stór ?
eiginlega ekki fyrir neinu sko..
Ég er á almennri braut og ég veit ekki 8. Hvaða kennari finnst þér
hvað ég ætla að verða.
laglegastur? Sara Harðardóttir
Guðný Inga
4. Hvernig líst þér á ritstjórnina í ár ? 1. Nafn? Hafþór Waldorff.
Mér líst bara geðveikt vel á hana. 5. Hver er svo sætasta busastelpan í ár? Ég er ekki búinn að hitta þær allar!
1. Nafn? Guðný Inga Kristófersdóttir.
Hafþór
6. Hvers hlakka þú mest til við að byrja í FS? Að taka þátt í félagslífinu! Alveg
2. Í hvaða skóla varstu?
bókað mál!
Njarðvíkurskóla. 7. Hverju kvíðir þú mest fyrir? Að vera 3. Á hvaða braut ertu og hvað ætlarðu
2. Í hvaða skóla varstu? Grunnskóla
busaður!
að verða þegar þú verður stór? Ég er á
Grindavíkur.
viðskipta- og hagfræðibraut og ég ætla
8. Hvern óttast þú mest í FS? Jón
að verða rík.
stóra.
3. Á hvaða braut ertu á og hvað ætlarðu að verða þegar þú verður
4. Ertu með Hebu á Facebook? Er það
1. Nafn? Andrea Ösp Böðvarsdóttir
stór? Ég er á almennri braut en mig
konan sem svarar í símann ? Þá nei.
langar að vera sjávarútvegsfræðingur.
5. Hver er svo sætasti busastrákurinn
Andrea Ösp
í ár? Bara Doddi (Takið eftir þessu ,,Bara’’)
4. Hvernig líst þér á ritstjórnina í ár? Bara mjög vel, svona við fyrstu sýn. 5. Hver er svo sætasta busastelpan í
6. Kemur þú til með að vera virk í
ár? Hildigunnur Marín.
félagslífinu í ár? Það á bara eftir að 6. Stefnir þú á að detta í grimman sleik
koma í ljós. (Heldur betur kom það í ljós. Hún er bæði í markaðsnefnd og í
2. Í hvaða skóla varstu?
leikritinu.)
Njarðvíkurskóla.
á Busaballinu? Klárlega! 7. Hvers hlakkar þú mest til við að
7. Hvaða kennari finnst þér
3. Getur þú talið upp stjórn NFS og þá
byrja í FS? Prufa eitthvað nýtt, þurfa
laglegastur? Mói, en hann er samt
sagt hver er formaður hvaða nefndar?
ekki að vera í beisli
hættur.
Bjarki er allavega í íþróttanefndinni, einhver Andri er formaður, síðan er
8.Hverju kvíðir þú mest fyrir? Bara
8. Hver óttastu mest í FS? Arnar Má.
einhver annar Andri formaður einhvers
hvort ég eigi eftir að höndla þetta
1.Nafn ? Reynir Freyr Jóhannsson.
annars. Arnar er formaður ritstjórnar.
frelsi..
4. Hver er sætasti busastrákurinn í ár?
Reynir Freyr
Aron Hlynur. 5. Stefnir þú á að detta í grimman sleik á Busaballinu? Auðvitað. 6. Hvers hlakkar þú mest til við
2. Í hvaða skóla varstu? Gerðarskóla,
að byrja í FS? Að detta í sleik á
Lækjaskóla og Heiðarskóla.
Busaballinu.
9
Stjórn Nfs
Markaðsnefnd
Tæknimenn
10
Íþróttaráð
Skemmtinefnd
Ritstjórn
Málfundafélagið Kormákur
Vox Arena
Auglýsingaog ljósmyndaráð
11
Umsjón: Magdalena Margrét Jóhannsdóttir
Kynntist alveg haug af frábæru fólki í fs Davíð Ingi Jóhannsson er fyrrverandi FS-ingur sem stefndi á þyrluflugnám eftir stúdentspróf. Sú áætlun tók óvænta stefnu þegar honum var tilkynnt að hann mætti ekki vinna við nokkuð sem tengdist flugmennsku vegna persónulegra örðugleika. Fljótlega eftir það kviknaði áhugi hans á þrívíddargrafík. Eitt leiddi af öðru og starfar hann nú við gerð á teiknimyndinni ,,Legends of Valhalla- Thor’’. Davíð ræddi við okkur á dögunum og sagði okkur frá því hvernig hann komst á þann stað sem hann er á í dag og hvernig hefðbundinn vinnudagur er hjá teiknimyndagerðarmanni. Jæja, nú ert þú gamall FS-ingur.
að það kom ekkert annað til greina
of seint.
Segðu okkur aðeins frá skólagöngu
en að klára stúdentspróf - annað var
Hvernig fór félagslífið í þig ?
þinni í FS.
aumingjaskapur. Ég viðurkenni það
Ég væri að ljúga ef ég segði að ég
Ég byrjaði í FS haustið '95, á
alveg að mér fannst þetta nám alveg
hefði verið virkur í félagslífinu í FS.
Hagfræðibraut. Valdi hana eiginlega
ógeðslega leiðilegt - enda leit ég
Körfubolti og tónlistarskólinn áttu
vegna þess að ég hélt ég kæmist
ekki á námið sem undirbúning fyrir
hug minn allan á þessum tíma og
auðveldast í gegnum skólann á
eitthvað stærra og betra, eins og það
svo var ég líka rosalega upptekinn
Hagfræðibraut. Annað átti síðan eftir
í raun og veru er. Ég var duglegur að
við að vera latur. Það fór mikill tími
að koma í ljós. Hagfræði átti ekkert við
falla í áföngum og þá sérstaklega í
í það. Ég kynntist alveg haug af
mig, enda var ég búinn að gera aðrar
séráföngum Hagfræðbrautarinnar sem
frábæru fólki í FS og met það mikils.
ráðstafanir. FS var í mínum huga bara
ég skrifa alfarið á áhugaleysi. Mér tókst
Stundirnar í „Njarðvíkurhorninu"
áframhald á skyldunámi vegna þess
loksins að klára um jólin '99 - einni önn
voru margar og stórkostlegar. Það
12
sem þar gerðist á milli kennslustunda
sem slík snerist. Þegar ég fór að skoða
hvað hann sé að hugsa. En eins erfitt
(og jafnvel á meðan á þeim stóð) var
það nánar minnkaði áhuginn aðeins en
og það getur verið þá er animation
oftast mjög hressandi, þar sem Örvar
komst fljótlega að því að það væri til
alveg ótrúlega gefandi og skemmtilegt
Kristjánsson og félagar fóru mjög
námskeið í Rafiðnaðarskólanum sem
og vil ég helst vera í þessu þangað
reglulega á kostum. Hvað félagslífið
hét „Þrívíddagrafík og margmiðlun".
til ég er orðinn svo gamall að ég er
innan NFS varðar, þá fór ég í eina
Það var töluvert nær því sem ég hafði
hættur að geta hreyft fingurna.
svakalega NFS ferð til Vestmannaeyja
hugsað mér grafísku hönnunina.
Síðan ég útskrifaðist 2002 hef ég alltaf
1998, mætti á flest böllin og á hina
Ég skráði mig á námskeiðið með
verið á leiðinni í vinnu hjá Caoz. Þegar
og þessa viðburði. Það má því segja
mjög stuttum fyrirvara og þegar
ég útskrifast var Caoz ársgamalt og á
að félagslífið í skólanum hafi farið
allt var komið á fullt, fann ég að
fullu við að klára Litlu lirfuna ljótu. Á
bara þokkalega í mig. Leið ágætlega
þrívíddagrafíkin var það sem ég
þeim tíma var fyrirtækið mjög lítið og
í skólanum þó mér þætti námið
hafði verið að leita að. Áður en þetta
gat ekki bætt við sig fólki. Ég þekkti
leiðinlegt. Var eitthvað sem nýttist þér vel þegar þú varst útskrifaður ? Námið eða eitthvað tengt félagslífinu ? Já klárlega. Ég sannaði fyrir sjálfum mér að ég gæti gert
„Ég ætlaði alltaf að verða flugmaður“
árslanga námskeið
tvo af stafsmönnum Caoz á þeim tíma
var búið hafði ég
og var duglegur að kíkja í heimsóknir
sótt um og fengið
til þeirra - staðráðinn í að komast þar
inngöngu í skóla í
að. Ég eyddi miklum tíma í að æfa
Orlando á Florida
mig og var mjög heppinn að annar
sem innihélt
félagi minn hjá Caoz var duglegur
braut sem kenndi
að gagnrýna verkefnin mín og segja
helling ef ég bara nennti því og að ég
þrívíddateikningu og teiknimyndagerð.
mér hvað væri gott og hvað mætti
yrði að hafa fyrir hlutunum til þess að
Í dag má segja að þú sért í
bæta. Hann var „brutally honest“
þeir gengu upp.
draumastarfinu, við mjög spennandi
og það hjálpaði mér alveg helling.
Nú eru eflaust margir sem vita ekkert
verkefni hjá teiknimyndafyrirtækinu
Eftir tvö ár sem þrívíddarkennari í
hvað þeir vilja eftir framhaldsskólann.
Caoz, segðu okkur aðeins frá því
Margmiðlunarskólanum og tæplega
Varst þú með allt á hreinu hvað
og hvernig þér tókst að næla þér
þrjú ár í 3D arkitektateikningum
þú vildir gera eftir skólann ? Hvað
í það verkefni ? Í dag vinn ég sem
(3D visualization) hjá Onno var ég
gerðirðu ? Ég ætlaði alltaf að verða
„animator“ eða kvikari eins og
búinn að gefast upp á því að verða
flugmaður. Mig langaði mikið
einhverju gúrúinu tókst að skíra þetta
animator og var eiginlega búinn að
að fljúga þyrlu en vissi samt að
á íslensku. Það sem ég geri er að gefa
ákveða að fara í nám í arkitektúr. Svo
atvinnutækifærin hérna heima væru
persónum líf og er í raun leikari sem
kom október 2008 og Onno lagðist
lítil sem engin fyrir þyrluflugmenn
lætur karakterinn á skjánum gera þær
í dvala ásamt öllu sem tengdist
á þeim tíma. Ég vissi líka vel að ég
hreyfingar sem ég er búinn að sjá fyrir
byggingariðnaði á Íslandi. Eftir að hafa
er litblindur en kaus að láta sem
í hausnum á mér. Animation er mjög
sent út rúmlega 70 starfsumsóknir út
litblindan hefði ekki svo mikil áhrif
erfitt að mastera og mjög auðvelt að
í heim (sem 3D visualization artist)
á flugið og var alveg viss um að ég
klúðra. Ef hreyfingar karaktera eru
án fullnægjandi viðbragða, fékk ég
kæmist í gegnum læknisskoðunina.
ekki sannfærandi - hvort sem þær
símtal frá vini mínum og skólafélaga
Sem betur fer fór ég í tjékk áður en ég
eru „cartoony“ eða raunverulegar
úr Full Sail. Sá hafði einnig misst
fór af stað í námið - þar sem ég skítféll
- finnst áhorfendum eitthvað vanta
vinnuna á saman tíma og stakk upp
á litblinduprófinu. Fljólega eftir þetta
og karakterinn ekki trúverðugur.
á því að við myndum gera stuttmynd
fór ég á fullt að leita mér að einhverju
Animatorinn þarf að hafa ýmislegt í
í atvinnuleysinu. Það var til þess að
öðru. Hugtakið „Grafísk hönnun" hafði
huga þegar hann vinnur með karakter
animation áhuginn kviknaði aftur. Ég
lengi heillað - en ég var samt ekki
eins og t.d. hvernig persóna hann er,
settist niður og gerði einn animation
alveg viss um hvað grafísk hönnun
hvort hann sé þungur eða léttur og
sketch og safnaði svo saman eldra
13
dóti, sem ég hafði gert, saman í
á vörunni okkar er sérstök. Á
svipuðu fyrirkomulagi. Hver og einn
demo reel - skrifaði umsókn og kíkti
venjulegum vinnudegi má sjá fólk í
dró einn „óvin“ og sá svo til að gera
svo í heimsókn til Caoz og bresk-
allskonar skemmtilegum pælingum.
honum lífið leitt í heila viku. Fólk var
ameríska eftirvinnslufyrirtækisins
Þar gætuð þið séð t.d. tvo karlmenn
mismunandi brútal og uppátækjasamt.
Framestore, sem hafði nýlega opnað
sitja saman og reyna finna út hvernig
Sumir smíðuðu hús utanum
útibú á Íslandi. Bæði fyrirtækin tóku
gardínur eiga að vera í Valhöll. Þar eru
skrifborð óvina sinna og fylltu þau af
vel í það sem ég hafði að sýna þeim,
sumir að pæla í hvernig öxlin hreyfist
pappírsrusli. Framkvæmdastjórinn
en Caoz var ennþá að vinna í að
þegar handlegg er lyft upp og aðrir
okkar fékk glimmersprengju yfir sig
klára fjármögnun á myndinni okkar
þrammandi um ganginn í allskonar
þegar hann mætti einn morguninn og
og sátu því ennþá með bundnar hendur og gátu ekki lofað neinu. Svo ég fór að vinna hjá Framestore í september 2009 sem modeler. Ég var samt alltaf í sambandi við Caoz því ég vissi það að ég myndi enda hjá þeim þegar fjármögnunaróveðrið gengi yfir - því þar myndi ég komast inn sem animator og það að vinna við teiknimynd var það
„Sjálfur lenti ég í því um daginn að þurfa að horfa á youtube myndbönd af hundum kúka“
stellingum til þess
opnaði hurðina af skrifstofunni sinni.
að reyna finna út
Annar lenti í því að búið var að útbúa
hentugt göngulag
vinalínu-auglýsingu með stórri mynd
fyrir einhverja
af honum og símanúmerinu hans
af persónum
sem dreift var á nokkra fjölmenna
myndarinnar.
staði í Reykjavík. Hann fékk nokkrar
Sjálfur lenti ég í
hringingar frá einmanna fólki eftir það.
því um daginn að
Inniskór voru límdir á gólfið, skrifborði
þurfa að horfa á
og stól var skipt út fyrir eldgamalt
youtube myndbönd
eldhúsborð og eldhússtól og svo var
af hundum kúka.
heilli skrifstofu breytt í strönd með
Þessa athöfn þurfti
uppblásinni sundlaug og fullt af sandi
ég að stúdera
- svo eitthvað sé nefnt. Þetta var mjög
vegna þess að ég
hressandi vika - en vinnustaðurinn
var að animeita
okkar var á hvolfi. Skúringakonan
sem mig hafði dreymt um síðan ég
atriði þar sem Fenrisúlfur er að reyna
okkar hætti í miðri óvinavikunni.
útskrifaðist úr Full Sail. Þann 4.janúar
kúka fyrir framan hlægjandi risa. Við
Hefuru eitthvað að segja að lokum við
2010 - 8 árum eftir að ég sendi þeim
erum með herbergi þar sem búið er
þá sem vita jafnvel hvað þeir vilja gera
fyrstu atvinnufyrirspurnina - var ég
að stilla upp videocameru sem við
eftir framhaldsskólann en eru ekki
mættur til vinnu hjá Caoz.
notum til þess að leika atriðin áður en
alveg vissir hvernig þeir eiga að hrinda
Það er mjög erfitt að ímynda sér
við byrjum að animeita. Síðan notum
því í framkvæmd og ná markmiðinu ?
hvernig vinna fer fram á svona
við þessi video sem viðmið þegar
Ég get - ætla - skal er það eina sem
vinnustað, er þetta ekki mjög
við byrjum að vinna en sú aðferð var
virkar. Ef þið eruð búin að finna ykkur
frábrugðið öðrum vinnustöðum ? Það
ekki í boði fyrir atriðið með Fenrisúlfi.
einhverja grein sem þið viljið stúdera
er algjör snilld að fá borgað fyrir að
Það er reyndar mjög fátt sem túlkast
- go for it! Alveg sama hvað það
sinna áhugamáli sínu. En þegar unnið
sem óeðlilegt hjá okkur. Við erum
kostar. Að fá að vinna við áhugamál
er að svona stóru og dýru verkefni eins
að búa til ævintýraheim með fullt af
sitt er forréttindi og oftast þarf að
og við erum að vinna að þarf að vera
mismunandi persónum, farartækjum
hafa helling fyrir því að komast í
mikið skipulag og agi. Við animator-
og mannvirkjum og því þurfum við að
draumadjobbið. Aldrei gefast upp
ar þurfum t.d. að skila ákveðnum
eyða mikilli orku í að reyna framkalla
og ekki láta aðra hafa neikvæð áhrif
fjölda af sekúndum af animation á
það allt á sem skemmtilegastan hátt.
á það sem þú vilt gera. Ég gleymi
viku og aðrir eru t.d. alveg sveittir við
Við eigum það einnig til að eyða smá
aldrei þegar teiknikennarinn minn í
að klára leikmyndina svo hægt sé að
orku í að spila Foosball, en það er
Full Sail spurði mig glottandi hvort
koma þeim atriðum sem tilbúin eru í
aðallega til þess að endurræsa heilann
ég héldi í alvöru að ég gæti orðið 3D
framköllun. Það má alls ekki klikka því
eftir miklar vinnupælingar.
artisti þegar ég sagði honum að ég
það er löngu búið að reikna dæmið
Lítill fugl hvíslaði því að mér að þið
væri litblindur. Ég þarf eiginlega að
fram í tímann til þess að geta skilað
hefurðu verið með einhverskonar
senda honum skilaboð á Facebook og
myndinni af okkur á réttum tíma.
vinaviku, eða „óvinaviku“. Hvernig fór
minna hann á þetta - og segja honum í
Þannig að við erum ekkert rosalega
hún fram ?
leiðinni hvað ég er að gera í dag.
frábrugðin öðrum vinnustöðum hvað
Við ákváðum að í staðinn fyrir
þetta varðar - við erum í rauninni
væmna og hundleiðinlega vinaviku
að framleiða vöru. En framleiðslan
skyldum við halda óvinaviku með
14
Vala Grand
Umsjón: Guðrún Mjöll Stefánsdóttir og Dagmar Rós Skúladóttir
15
Var bara í barbieleik í tvö ár... Endurfæðingin
spyr sig hvað maður lítur á sem einelti,
hafði aldrei fundið fyrir áður. Fólk sem
Þegar Vala Grand var aðeins 5-6 ára
er það einelti þegar stelpurnar voru
ég þekkti spurði mig eftir þetta viðtal
gömul áttaði hún sig á því að hún
að gera grín af mér? Æi, ég veit ekki,
hvort ég væri ófrísk eða eitthvað. Ég
fæddist í röngum líkama. ,,Ég var
ég lít ekki á þetta sem einelti. Við
gleymi þessu aldrei. En í dag hef ég
mjög ung að aldri, ég vissi hvað ég
vorum krakkar, ung og vorum mjög
algjörlega náð stjórn á þessu.
var, stelpa í strákalíkama. „I tried to
fáfróð. Fólk sér samt sem áður núna
Það er svo fyndið, núna er ég
be a man“, en það var bara ekki að
hvað ég er búin að „concurra“ þennan
komin með svona 5 ára brjóst. Það
fara að gerast. Fyrir mér var ekkert
bæ fljótt og bara hvert sem ég fer. Ef
er ógeðslega vont þegar kúlurnar
erfitt að opinbera þetta, því ég var
ég get það, þá geta allir það. En svo
stækka, eruði ekki að grínast? Ég var
bara ég sjálf, þurfti ekki mikið að segja
er auðvitað til fullt af fólki sem eru
á djamminu á útgáfutónleikunum
fólki frá þessu. Ég fór að klæða mig í
fáfróðir hálfvitar, það verður
stelpuföt í sjötta eða sjöunda bekk, þá
bara að hafa það. Fólk er
ákvað ég bara að ég vildi klæða mig
hrætt við það sem það skilur
þannig og ég gerði það, á gelgjunni
ekki, það er bara staðreynd.”
stelpur, hún er hættuleg. Ég held sko
„Það er ógeðslega vont þegar kúlurnar stækka“
hans Erps. Ég get svo svarið það, ég var „backstage“ og ég bara „ómægod hvað það er heitt
að ég sé á gelgjuskeiðinu aftur eftir
Hormónalyfin
þessa endurfæðingu”. Segir Vala og
Vala byrjaði að taka inn
hlær. ,,Ég er orðin sautján ára aftur.
hormónalyfin fyrir einu og
Fólk mátti alveg „judge me“ eins og
hálfu ári síðan. Til þess að
það vildi. Þegar ég var lítil lék ég mér
komast á svona hormónalyf
með dúkkur og bíla, en það voru samt
þarf að fara í gegnum allskonar próf.
fáviti í brjóstin á mér og ég fór aftur
barbiebílar aðallega. ég var bara;
Sem dæmi þurfa karlmenn, sem vilja
tilbaka og fór að gráta. Þetta var
„mhm, I’m playing with cars“, bara
fara í kynskiptiaðgerð, að lifa einir í
ógeðslega vont! Það er eitthvað bakvið
barbiebíla, er það ekki það sama?”
eitt ár sem kvenmenn, en Vala þurfti
geirvörturnar hjá mér að stækka,
Segir Vala hlæjandi. „Mamma og
þess ekki þar sem að hún var löngu
geggjað vont. Ég er að upplifa það
pabbi hafa mikið stutt mig í gegnum
búin að því. Hún hefur lifað sem
sem að þið voruð að upplifa 10-12
þetta allt saman sem er alveg geðveikt.
kvenmaður nánast allt sitt líf. „Þegar
ára og ég er 24 ára. Þessi tilfinning er
Það eru margir fáfróðir foreldrar sem
ég mætti á svæðið til þess að taka
algjörlega ný.
taka þessu svo illa að þau reka börnin
þetta próf, var heilt „krú“ sem tók á
Það er algjörlega persónubundið
sín bara út. Ég hef t.d. lesið sögu um
móti mér, sálfræðingur, geðlæknir,
hvernig líkaminn tekur við
það að pabbi eins stráks, homma, hafi
lýtalæknir og fleiri. Niðurstöður
hormónalyfjunum og hvað þau gera
rekið hann út þegar hann kom út úr
prófsins voru þær að það er ekkert að
mikið fyrir hvern og einn. Það er ein
skápnum, svo seinna var strákurinn
mér, ég er heilbrigð, mjög, mjög gáfuð
manneskja sem ég veit um, sem hefur
orðinn lögfræðingur og vegnaði mjög
og rosalega opin, en það er þó bara
verið á hormónalyfjum í tvö ár og hún
vel í Ameríku, þá vildi pabbi hans
persónubundið.
er alveg flatbrjósta. Hormónalyfin hafa
reyna að ná sambandi við hann og
Hormónalyfin hafa bæði líkamleg og
þó engin áhrif á mjaðmavöxtinn, ég
þeir gerðu það. Þá voru þeir búnir að
andleg áhrif. Sem dæmi þegar ég
er bara svona heppin að hafa fengið
missa öll þessi ár í að „connecta“ sem
var nýbyrjuð á þeim fór ég einmitt í
vöxtinn frá mömmu. Ég meina sáuði
er ömurlegt. Þannig að það má segja
viðtal við Ísland í dag og ég snappaði.
ekki fótboltamyndina? Ásdís Rán
að það geta margir tekið pabba minn
Það var bara einhver “miss black
hringdi sko í mig og ég bara „hahah,
til fyrirmyndar”.
Vala Grand“ komin út. Ég var eins og
beat that!“ Ásdís Rán er alveg æðisleg,
Varðstu fyrir einelti eftir að þú
hálfviti. Ellý Ármanns var í heimsókn
hún er ein af þeim konum sem ég lít
opinberaðir þetta?
að taka viðtal og ég var bara með
upp til”.
,,Það má segja bæði já og nei, maður
einhverjar glænýjar tilfinningar sem ég
16
hérna, ég þarf að komast út núna“. Og vitiði það, strunsaði mín ekki bara út og það rakst einhver
Ungfrú Ísland?
stelpum. Hvað er það? Ég er eftirsótt
,,Eins og þið hafið kannski heyrt
bæði af konum og karlmönnum, þú
var ég boðuð í prufur fyrir Ungfrú
veist lellur eru að missa sig yfir mér.
Baldvin
Reykjavík um daginn. Formaður
Ég fíla alveg að kyssa stelpur, en
,,Einu sinni þegar ég og Baldvin vorum
Miss Iceland hafði samband við mig
ekkert meir. Ég hef lent í allskonar skít
saman, fórum við saman í partý.
og sagði mér að þeir vildu fá mig.
í gegnum tíðina og núna er komið að
Fyrrverandi kærastan hans var þarna,
Hvílík viðurkenning! Ég er að deyja
því að ég fái mér lögfræðing og ég fari
ég þekkti hana ekki mikið svo að ég
úr spenningi. Ég ætla sko að kaupa
í mál, það er varðandi klámmyndina.
ákvað að fá að kynnast henni aðeins
flottustu kjólana, Gucci, Prada, verðið
Ég held að allir séu búnir að sjá hana.
betur. Við fórum að tala saman og
skiptir ekki máli, ég kaupi þá bara!
Hún kom aftur upp þegar verið var
við komumst að því að Baldvin hafi
Frænka mín var líka að senda mér
að frumsýna „Queen
bikiní frá Victoria’s Secret, þau eru
Racuel“, myndina
svört, djörf og geðveikt flott. Ég er
sem ég lék í. Ég meina
ekki að fara keppa til þess að vinna
litli bróðir vinar míns
endilega, það er bara æðislegt að fá
hefur verið að rúnka
að taka þátt. Við erum að brjóta „the
sér yfir þessari mynd,
history“, það hefur engin manneskja
oj! Ég elska karla-
eins og ég fengið að taka þátt.
athygli. En um daginn
Mamma og pabbi eru svo stolt af mér.
hótaði einn gaur mér
Fyrrverandi minn er með gellu sem
að hann skildi lemja
sagði „she is just a man in a womans
mig ef ég færi ekki
body“. Eigum við að ræða það
á deit með honum.
eitthvað? IN YOUR FACE.
Einn sem var ekki að höndla „denial“.
horfa á þennan þátt.”
„Ég hefði getað verið með bad boy, sem ég veit að hefði gert eitthvað af sér, í staðinn fyrir að vera með good boy sem myndi svíkja mig.“
verið búin að ljúga af okkur báðum um svo margt og ég bara oj! Þú veist, ég hefði getað verið búin að vera með „bad boy“, sem ég veit að hefði gert eitthvað af sér, í staðinn fyrir að vera með „good boy“, sem myndi svíkja mig. Ég hef verið með „bad boys“ áður, sem ég fíla, en það getur verið
Afbrýðisemi og leiðindi
Um daginn fór ég í
Ég er mjög „happy“ en kærastan
myndatöku og eftir
hans Baldvins þurfti ekki að ráðast á
hana las ég blogg hjá
mig í fjölmiðlum, sem var ógeðslega
einhverri stelpu sem
niðurlægjandi fyrir mig. Ég þurfti bara
var að rakka mig þvílíkt
að verja mig, svo ég sagði tilbaka
niður. En ég meina allt
„grow some balls or you can have
sem er skrifað um mig
my old ones“. Ég meina, „move on“!
á netinu er mest lesið, eins og með
í það sem hann er í dag. Ég var bara
Þessi stelpa er svo bitur gagnvart mér.
þáttinn minn, það eru margir að kalla
í barbie-leik í tvö ár. Ég gaf Baldvini
Ég hef oft fengið leiðindarkomment
mig athyglissjúka fyrir hann en síðan
annað tækifæri og var tilbúinn að taka
frá sætum stelpum, ég veit ekki, ég er
fer þetta fólk heim til sín á netið og
við honum aftur. En þá var hann að
flatbrjósta, skinny, kann samt að klæða
horfir á þáttinn, vegna þess að það er
tala við aðra stelpu svo ég bara „fuck
mig, en samt fæ ég endalausa ógn frá
svo forvitið. Einn sjöundi Íslands er að
that!“ Ég læt ekki koma þannig fram
hættulegra að vera með „good boys“. Ég var bara með einhverjum lötum hlunk, sem ég var geðveikt hrifin af. Ég breytti honum frá því,
17
við mig, „disrespecta“ mig svona. Ég
meina ætlaði ég bara að vera einhver
„Ég blotna smá, en þó ekki eins
vil að stelpur séu harðar og láti engan
„thirty year old virgin?“ Nei. Þetta
mikið og venjulegar konur. Ég myndi
koma illa fram við sig.
var bara svo rómó. Við hittumst til að
örugglega aldrei getað squirtað. Ef
Þetta var samt ekki fyrsta sambandið
„catch-a up“, svo bara kveiktum við á
ég gæti ekki blotnað, væru leggöngin
mitt, heldur það fyrsta sem fór í
kertum, smá kelerí og svo bara gerðist
„dry“ núna. Líkaminn er svo
fjölmiðlana.
þetta. Svo daginn eftir var ég bara með
fullkominn, hann þarf bara smá hjálp.
Þegar kærasta Baldvins var að segja
strengi. Djöfull var þetta samt gott-
Eftir aðgerðina þurfti ég að ganga
að ég væri karlmaður, var hún óbeint
vont eitthvað! Ég var mjög sátt með
með dömubindi, því að það blæddi
að segja að Baldvin væri „gay“. Ef ég
þetta. Mér þykir mjög vænt um hann,
smávegis. Þegar ég hætti að nota bindi
hefði verið Baldvin á þessari stundu,
„we go way back together“. Ég var
var eitthvað hvítt ógeð í nærbuxunum
hefði ég dömpað gellunni, í alvöru! Í
ánægð að þetta gerðist með honum.
mínum og ég bara „what the fuck
halloween partýinu um daginn fóru
Mér fannst ógeðslega skrýtið að sjá
is that?“ Eruði að grínast? Ég fór til
þau að kyssast beint fyrir framan mig,
hann þegar hann var niðri á mér. Ég
mömmu og hún sagði mér að þetta
til að gera mig „jelaous“. Besti vinur
var bara „okay, his nose is on my
væri allt í lagi, en ég var bara oj. Ég er
hans kom samt með mér sem deit og
fucking pussy“. Það var þvílíkt skrýtið,
samt heppin að þurfa ekki að fara á túr,
Baldvin sagði við hann að hann væri
ég hef verið vön því að láta sleikja mig
Rósa frænka kom bara í nokkra daga
bara með mér því að hann vildi þessa
aftan frá, þetta var aðeins of skrýtið
hjá mér, en aldrei aftur. Til að halda
frægð. „Excuse me mister bad-ass,
fyrir mig. Mig langar að segja við ykkur
leggöngunum nógu víðum þurfti ég
einu sinni varstu fat-ass og það var ég
stelpur, ekki drífa ykkur. Vitiði það,
að nota staf fyrstu dagana. Í dag þarf
sem fór í barbie-leik og gerði þig að
eggið er besti vinur minn. Ég er samt
ég þess ennþá, því annars verð ég of
þeim manni sem þú ert í dag.”
svo mikill auli, kann ekkert á þetta
þröng. Það er svo fyndið, þegar sumar
Hvernig hefur líf þitt breyst síðan eftir
verkfæri. Ég prufaði að setja það inn,
konur eru ekki búnar að sofa hjá í sirka
aðgerðina?
en það á víst ekki að gera það, heldur
viku, getur það verið vont að sofa
,,Það hafa margar dyr opnast, ég veit
hafa það á snípnum.” Segir Vala og
hjá fyrst eftir það, vegna þess að þær
ekkert hvað ég á að gera. Ég fór t.d.
hlær.“ Spáiði samt í því, ég er búin að
hafa þrengst í millitíðinni. Það er samt
í mecca spa um daginn og ég heyrði
upplifa karla- og kvenna-fullnægingu
öðruvísi með konur sem hafa eignast
bara „hún er flottari en mín“, hvað
og það er ekki sama tilfinningin get ég
barn/börn, þá er þetta bara orðið vítt.
er það?” segir Vala og hlær.“Það eru
sagt ykkur, en þær eru báðar frábærar.
Ég, sem á aldrei eftir að getað eignast
bara fjórir og hálfur mánuður síðan
Ég er með tvo G-bletti núna, mjög
barn, þarf að vera dugleg að víkka mig.
ég fór í aðgerðina, það er ekki neitt. Núna eftir aðgerðina fer ég alltaf bara í kvennaklefann, en áður hef ég alltaf farið í sérklefa”.
Fyrsta skiptið
„Djöfull var þetta gott-vont eitthvað.“
,,Ég missti meydóminn með
heppin. Ég veit
Það er ekki það að þau eiga eftir að
nákvæmlega hvernig
gróa saman, heldur getað þau stirnað.
karlmenn upplifa
Ég þyrfti helst að stunda kynlíf einu
þetta, „I know how
sinni í viku.”
to pleasure them“. Núna er ég að læra
Dr. Love
hvernig er að vera
„Ég er búin að heyra ógeðslega
kona. Ég er ekki að
margar sögur frá fólki, sko facebook-ið
„an old fling“. Ég sé ekkert eftir því
hleypa hverjum sem er inn á mig, það
mitt er nánast eins og Dr. Love hérna
að hafa valið hann. En vá hvað þetta
eru þó kjaftasögur að ganga um að ég
í gamla daga. Ég er að fá allskonar
var vont, mig langaði að gráta og ég
sé að því. Sumir gaurar eru hálfvitar,
mail þar sem að fólk er að biðja mig
gat varla labbað eftir þetta. Ég get ekki
halda þeir virkilega að þeir geti fengið
um ráð. Ég vinn frítt heima við að gefa
gert þetta aftur strax. Ef þetta verður
mig þegar þeim sýnist?”
fólki ráð. Fólk tekur því misvel ef ég
aftur svona vont, þá bíð ég með þetta.
opna mig og tala um þetta. Eins og
Þetta var sko ekkert líkt því sem maður
Nýja tólið
sem dæmi, pjöllusjampóið, sem ég
sér í klámmyndunum sko, fuck that!
Til þess að búa til leggöngin er húðin
setti einu sinni í status, það fór strax
Hann var heldur ekki með lítinn undir
á typpinu tekin og gert úr því barmar.
í fjölmiðlana. Mörgum finnst þetta
sér og það var ógeðslega vont þegar
Hjá ungum strákum eru eistun uppi.
viðkvæmt málefni, en ég meina þessi
hann fór alla leið, ég gat sko ekki verið
Það eru nokkurskonar leggöng, vegna
sápa er mjög góð fyrir pjölluna og er
ofan á. Ég ætlaði mér samt fyrst að
þess að pungurinn vex út og sígur svo
bakteríudrepandi! Konurnar, heppnu
bíða og gera þetta með hinum eina
niður. Úr þessum holum eru leggöngin
konurnar, eins og ég vil kalla þær, tala
rétta. Það er bara svo gamaldags, ég
búin til. Það er allt notað.
ekkert um þetta. En svo kem ég og ræð
18
um þetta, því þetta er ný upplifun fyrir
svo að ég vil ekki of stór brjóst, ég
myndi fá að halda því, en nei, no way.
mér. Ég er svolítið að spurja fólk um
myndi held ég taka C-skálar. Það
Eigum við að ræða facebook? Allt sem
ráð og álit, því að þetta er allt nýtt fyrir
eru margir að segja að ég sé Kim
ég set á facebook fer yfirleitt strax á
mér, eins og t.d. hvernig konur pissa.
Kardashian Íslands, þið vitið, þátturinn,
fréttasíður á netinu. Ef ég fengi samt
Ég lenti í vandræðum um daginn
ég er mjög opin og ég er að gera þetta
ekki þessa athygli, væri ég örugglega
þegar ég ætlaði að pissa úti. Ég beygði
til þess að sýna að ég er ekki þetta
ekki þessi manneskja sem ég er í dag.
mig niður og stelpurnar skýldu fyrir
„glam“ sem að fjölmiðlarnir gera
Einn góðan veðurdag á ég örugglega
mér. Ég var með töskuna mína fyrir
mig að. Fólk heldur að ég sé snobbuð
eftir að detta niður, en þá hef ég
framan mig og ég hélt að pissið myndi
tussa”.
„acchieved a lot of things“.
fara beint niður á jörðina, en það fór beint áfram og á töskuna, svo að hún
Barn í framtíðinni?
var öll í pissi, það var ógeðslegt.”
„Ég veit ekki hvort mig langi í barn í framtíðinni, ég er ógeðslega mikið
Í dagsins önn
Samantha í sex and the city, sorry en
„Mér finnst margt við lífið
það er bara ég. Ég gæti samt alveg
skemmtilegt. Mér finnst t.d. æðislegt
hugsað mér að vera með gaur sem
að hjálpa fólki. Ég hef mikið hugsað
ætti barn, það væri fínt. En barn í dag
um það hvort ég ætti að verða
er ekki planið. Ég er samt guðmamma
sálfræðingur eða í tískubransanum,
og Baldvin er guðpabbinn. Við eigum
er „good there too“. Ég á líka eftir að
guðson sem heitir Kristján. Pabbi hans
klára hárgreiðsluna, á þrjár annir eftir.
er besti vinur Baldvins. Baldvin og
Ég elska líka að dansa og ég tjái mig
kærastan hans eru ekki sátt með þetta í
mikið með dansi. Ég sé alls ekki eftir
dag vegna þess að við eru hætt saman
því að hafa keypt mér stóran spegil
og hún ber mikið hatur til mín. Ég
í herbergið mitt, hann er ekki spegill
stend mig mjög vel sem guðmamma,
sem lýgur. Mér finnst líka gaman að
ég hringi oft og hef samband.
hreyfa mig. Ég þarf að ná aftur þolinu sem ég var með fyrir aðgerðina. I flow.. Mér finnst leiðinlegast að díla við fólk sem lætur mig ekki vera. Fólk sem er of fáfrótt, það getur haft sínar skoðanir útaf fyrir sig. Í dag er ég komin á „hotel mommy and daddy again“. Það er geðveikt „nice“. Ég skammast mín ekkert fyrir að vera komin þangað aftur. Það er mun meira „freedom“ þar heldur en
„Það eru allir að segja að ég sé Kim Kardashian Íslands.“
Hver eru framtíðarplönin þín? „Oh, I just wished I knew. Það eru svo margar dyr opnar, eins og ég segi er ég núna bara „going with the flow“ og ég reyni að finna sjálfan mig og lifa lífinu. Ég eltist bara við það sem er í boði. Ég tala fimm tungumál, þannig að flugfreyjan myndi kannski virka. Mér finnst frábært að taka þátt í góðum málsstað, eins og smokka-
var með Baldvini. Ég þarf ekki að vera að elda ofan í neinn þar, heldur er
Frægðin
herferðin sem ég var í myndatöku
eldað ofan í mig. Ég þarf heldur ekki að
,,Nokkrir af þeim strákum sem höfðu
fyrir. Þar voru allir þeir frægustu
spurja neinn um leyfi fyrir neinu, hvort
ekki áhuga á mér í gamla daga, eru
teknir og það verður gaman þegar
ég megi fara í viðtal eða fara hitt og
farnir að tala við mig í dag, en ég
þetta verður endurtekið eftir 25 ár.
þetta. Ég þurfti að fá leyfi hjá Baldvini
hef bara engan áhuga á þeim. Þeir
Það næsta sem ég ætla að gera er
til þess að fara í viðtal við Ísland í
voru ekki nógu miklir menn þá og
að gefa út „calendar“, til styrktar
dag”.
ég geri ráð fyrir því að þeir hafi ekki
krabbameinsfélagsins. Setja júllur á
mikið breyst. Þegar maður er þekktur
mig, taka „sexy“ myndir og selja.
Kim Kardashian Íslands
á Íslandi, eru margar dyr opnar. Ég
Ég er að hugsa um að fá mér tattoo á
„Ég stefni á að fá mér sílicon fyrir
fór óvart í þennan frægðarpakka,
vinstri barminn, fæðingardaginn „or
Ungfrú Ísland. Ég gæti gert það núna,
bara með því að opna mig og segja
something“.
þess vegna fyrir ári, en ég þori það
mína sögu. Mér datt aldrei í hug bara
bara ekki strax. Ég er lítil og „petite“
„private-life, good bye“. Ég hélt ég
19
Dúfa leysir vandann
Vandamáladálkurinn Kæra Dúfa HJÁLP!! Kærastinn minn hatar mig. Hann nær honum aldrei upp ! Það virkar ekkert ! Ég fór meira að segja í La-Senza og keypti dýrustu undirfötin þar og fór strax í það um kvöldið og ekkert gerðist ! Það var btw. ógeðslega óþægilegt og mér fannst það vera að springa utan af mér. Hann hatar mig. Hvað á ég að gera? Ps. Ég er ekki búin að segja neinum frá þessu.. Kv. Ein í vanda. Svar: Andskotinn, þú hlýtur að vera ógeðlsega feit. Farðu og ældu. Ældu í svona 2 mánuði, klæddu þig svo aftur í þessi nærföt semþú keyptir í La-Senza ( það er must að þetta sé push-up) vertu svo búin að kaupa svipu með, og mættu svona eitt kvöldið. Hann mun hömpast á þér allt kvöldið. Gangi þér vel.
ert að finna þann rétta. Þær leyna á sér. Hafðu það gott. Hey Dúfa. Kærastan mín er sjúklega ljót. Og þá meina ég LJÓT. Andlitið á henni má ekki vera það seinasta sem ég sé áður en ég loka augunum og sofna, því annars fæ ég martröð. Hún er bara með svo stóran rass og er alltaf sjúklega gröð. Hvað er hægt að gera í svona stöðu? Kv. Nilli. Svar: Ef hún er sjúklega gröð, afhverju þá að röfla? Skelltu bara grímu á andlitið hennar og njóttu þess að fá það. Ég er ekkert svo viss um að þú fáir einhvað betra. Stóri rassinn er betri en enginn rass. Þú átt að meta það sem þú hefur. Hugsaðu þinn gang, Nilli tilli.
hann fer, fáðu þér ógeðslega góðan lemon Breezer , klæddu þig í pushupinn þinn, í skorubolinn og hvíta stutta pilsið .. þegar þú ert komin á skemmtistaðinn þið bæði geeeggja full þá blikkaru hann og það er bókun á heimferð saman. I promise, þetta virkar. Tala af reynslu! Breezer and tittes. Kæra Dúfa. Ég er í risa vanda. Ég á besta kærasta í heimi sem er alltaf að bjóða mér út að borða og kaupa eitthvað handa mér en ég er búin að bæta allsvakalega á mig. Ég er einfaldlega orðin hlussufeit. Ég vil bara ekki vera ógeðslega leiðinleg og byrja að neita öllu sem hann býður mér? Hann er líka alltaf að tala um hvað hann hatar fólk sem getur ekki bara sagt já og tekið við því sem fólk býður þeim. Ég er byrjuð að æla.. Þú verður að hjálpa mér eða ég dey.
Elsku besta Dúfa. Elsku Dúfa.. Er það rangt hjá mér að efast um kynhneigð kærasta míns ? Hann og besti vinur hans eru vandræðalega nánir og kyssast alltaf þegar þeir heilsast og kveðja.. Svo hafa þeir oftar en einu sinni haldið ‘sleepover’ og bjóða öllum strákunum en þeir enda alltaf bara tveir? uuuuu??? Kv. Stella. Svar : Kæra Stella, ef þú efast um kynhneigð hans þá þarf ég ekki að efast um það að þú ert sú allra heimskasta. Auðvitað er maðurinn GAY. Hættu með gaurnum og talaðu aldrei við hann aftur. Leyfðu honum að njóta ástar með þessum besta vini hans. Farð þú og einbeittu þér að gagnkynhneigðum gaurum, eða jafnvel tékka á lellunum á meðan þú
20
Kv. Feita. Þú verður að hjálpa mér.. Ég er ógeðslega hrifin af strák en hann er fimm árum eldri en ég og ógeðslega vinsæll. Ég er ekkert svakalega vinsæl. Hann er alltaf að drekka með vinum sínum og allar vinsælu stelpurnar eru alltaf að reyna við hann.. Ég hef meira áhuga á því að vera heima og líma og mála flugvélamódelin mín.. Hann hefur samt horft í augun á mér og mér fannst við tengjast ? Hvert er næsta skrefið? Ps. Þú ert best!! Kveðja, Svanfríður Anna. Svar: Svanfríður Anna, takk fyrir það. Ég tel mig nú sjálfa besta, en aftur á móti virkar þessi gaur sjúklega nettur. Eitt ráð: hættu að líma og mála ljót flugvélamódel. Farðu út á lífið! Leitaðu uppi á hvaða skemmtistaði
Svar: Feita, sættu þig við það. Það æla allar stelpur í dag, þú ert ekkert sú eina. En ef þér finnst það svona svakalega leiðinlegt, þá er ég með eitt ráð: farðu með honum út að borða, og hentu svo matnum í andlitið á honum og spurðu hann hvort hann sé að reyna fita þig ( klíptu í tussubumbuna á meðan og strunsaðu í burtu ) og hann mun gefa þér ávaxtabúst það sem eftir er.
Busadagur
Palla-Ball
Rómeo who ? eftir Magdalenu Margréti Jóhannsdóttur Stúlkur.. Það er ekki oft sem við
heilla okkur ? Þær týpur sem gera
fyrir að vera drepleiðinlegur, algjörlega
lendum í því að við vitum ekki hvað við
bókstaflega allt sem við biðjum þá um
karakterslaus og alltof upptekinn af
viljum. En þegar að makaleit kemur,
að gera þannig að við stöndum ‘óvart’
sjálfum sér þar sem hann sér sig með
þá vandast oft málin. Hverskonar kjöt
í því eftir einhvern tíma að þurfa að
augum fegurðarinnar ? Ja, maður
sækjumst við í ?
taka allar ákvarðanir fyrir þá þar sem
hefur séð ýmislegt áður svo maður
Þessi fullkomni maki, Rómeó, eða hvað
við höfum kæft allar skoðanir þeirra ?
spyr sig..
hann heitir.. Þessi gullni karlmaður
Ég veit ekki með ykkur, en mér finnst
Flestar vilja fara milliveginn og heillast
sem er talinn hafa verið smíðaður
nóg að hafa mínar eigin skoðanir að
af töffaranum sem kann þó að fara vel
fyrir kvenfólkið. Auðvitað er það bara
þvælast fyrir mér alla daga..
með sína stúlku í leiðinni. Mörgum er
eitthvað djók. Er það ekki ? Það getur
Hvað með heiftarlega órómantíska
eflaust skítsama og taka þær það sem
enginn sagt mér það að það sé til
refinn sem öskrar á gelluna ,,SHIIT
býðst hverju sinni.. Jú, þær sem hafa
einhver einn gaur sem ALLAR gellur
HVAÐ ÞÚ ERT
fýla. Ekki séns. Ég hef svo margoft lent
HEIIT’’ og
í því að heyra stelpur tala um einhvern
ávarpar hana
svakalegan, en svo um leið og ég fæ
á sama tíma
frekari upplýsingar, kemst ég að því
með nafni
að hann er svo sannarlega ‘not my
systur hennar
cup of tea’. Christiano Ronaldo, Robert
og hrækir svo
Pattinson, Brad Pitt og þessi týpísku
á hana um leið
kvennagull eru bara ekkert fyrir alla,
og hún hefur
því miður.
gefið honum
Hver og ein einasta lifandi vera hefur
það sem hann
mismunandi áhugasvið, það vita
vill.. Kannski ?
menn vel. En þá er spurningin.. Hvað
Oft má tengja
viljum við ? Viljum við þessar týpísku
þessa týpu við
stereótýpur ? Dökkt hár og brún augu,
heiftarlegan myndarleika, ilm af Hr.
tileinkað sér þá aðferð, hafa ýmisst
ljóst hár og blá augu eða rautt hár og
Dressmann (sem tekst einhvernveginn
verið kallaðar ljótum nöfnum, en það
græn augu ? Eða viljum við eitthvað
að selja mér það að hann lykti
er allt í lagi. Við mannskepnurnar
algjört one of a kind með mosalitað
fáránlega vel, og það í gegnum
höfum þetta í eðli okkar og erum ansi
hár, ljós-blágræn augu og rauð
sjónvarp!) og risastóra garðslöngu, if
duglegar við þetta. Það heitir ,,Að
skapahár ?
you know what I mean. En þá spyr ég
prófa sig áfram’’. Mannskepnan getur
Eru ógeðslegu væmnu týpurnar að
: Gefa þessir eiginleikar honum leyfi
verið óttarleg dræsa. Sumar hafa þó
24
misnotað þennan gjörning og ættu að vera löngu búnar að finna sinn flokk. Aðrar eru þó fremur óhugnalegar og hafa sterkar skoðanir á því hvað þær vilja. Þær hafa jafnvel skrifað allar hugmyndir sínar niður í bók sem þær geyma á vel völdum stað. Ég vil helst ekki vita hvað gengur á í heilabúi þeirra kvenna, en gef þeim þó hrós fyrir metnaðinnn ? Hví ekki ? Stelpur.. Er til einn fyrir okkur allar ? Er eitthvað í þessum heimi búið að sanna það fyrir okkur og viljum við virkilega trúa því ? Þessi kenning er augljóslega ein mesta klisja sem menn hafa og munu heyra á lífsleiðinni. Heimurinn hefur upp á mjög margt að bjóða og sum ævintýri sem við lendum í á lífsleiðinni hafa einfaldlega ekki pláss fyrir þennan ‘eina sanna’. Líttu þó í kringum þig.. því þarna gæti leynst þinn Rómeó.
NFS FERÐAST MEÐ SBK 23
Umsjón: Magdalena Margrét Jóhannsdóttir Snædís Anna Valdimarsdóttir og Arnar Már Davíðsson
26
Ég hef enga löngun til að prófa eitthvað annað Óliver Steinar er 17 ára gamall Njarðvíkingur sem hefur undanfarin ár verið spenntari fyrir körlum en konum. Hann opnaði sig fyrir Vizkustykki og sagði okkur frá því hvernig það er að vera samkynhneigður unglingur á Íslandi í dag. Hann sagði okkur einnig frá því hvernig allt saman byrjaði og hvernig það síðan þróaðist. Enjoy.
fyrir ykkur stelpurnar að vera með karlmanni uppí rúmi. Sem er hellað gaman segir hann og glottir. Hvernig var svo fyrsti gay kossinn, hvar var hann og hvenær? Heyrðu, það var mjög speees, fannst mér þá. En hann var mjög góður, ég verð að viðurkenna það.. Hann var á Keflavíkurbryggju í febrúar 2007.
Hvað fékk þig til þess að hugsa „God I’m gay“? Ég hugsaði einn daginn um það hvað ég fíla. Sá mig aldrei með kvenmanni í framtíðinni. Ég var búinn að hugsa um þetta í langan tíma, segir hann með einlægni.
Var erfitt fyrir þig að segja fjölskyldunni þinni frá því og hvernig tóku þau því? Systur minni datt ekkert annað í hug og bróður mínum var alveg sama, kemur honum ekkert við, þetta er bara mitt líf. Ég hef hinsvegar aldrei talað um þetta við foreldra mína. En vinirnir? Þeir tóku þessu mjög vel og voru stolt af mér fyrir að vita hver ég væri almennilega. Af hverju dinglumdangl fram yfir lufsurnar? Typpi tilheyrir karlmanni, ég fíla karlmenn. Þarf að segja meira ? Typpi eru mun einfaldari en píkur finnst mér útlitlega séð. Hvernig er það að vera með karlmanni uppi í rúmi? Það er bara yndislegt. Það er eins og
Ertu að leita af draumaprinsinum, ef svo er, hvernig er hann? Sko, vá ég var búinn að finna hann, en það varð ekkert úr því. Ég er alltof ungur og ég þurfti bara að sætta mig við það. En við erum samt félagar í dag. Draumaprinsinn minn er samt sem áður með dökkbrúnt hár, dökkbrún augu, bæði rómantískur og töff, traustur og áreiðanlegur. Hvort viltu vera konan eða karlinn í sambandinu og af hverju? Vá, þessa spurningu hef ég fengið svoooo oft, segir hann hlæjandi. En ég myndi vilja vera karlmaðurinn í sambandinu. Vegna þess að ég er karlmaður. Segir Óliver og bætir síðan við að hann vilji þó hafa jafna verkaskiptingu.
Hvenær varstu þá alveg 100% viss? Það var í 9.bekk sem ég var alveg viss. Þar sem þú ert mjög ungur, hvernig geturðu þá verið viss um að skoðun þín muni ekki breytast? Þar sem ég hef bara gert eitthvað með karlmanni, en ekki kvenmanni þá er ég bara nokkuð viss um að þetta sé það sem ég fíla. Ég hef enga löngun til að prófa neitt annað.
Hefuðru átt gagnkynhneigt samband, ef ekki, langar þig ekkert að prófa það? Nei og nei.
Er „sælan“ öðruvísi eftir því hvort það er kona eða karlmaður sem gefur hana ? Ég veit það náttúrulega ekki þar sem ég hef aldrei prófað það með kvenmanni en það er mjög gaman með karlmanni. Notastu bara við það sem guð gaf þér eða grípurðu í hjálpartækin líka? Ef svo er, hvaða hjálpartæki notarðu ? Já, ég nota bara mitt eigið dót sem er hérna hangandi á mér segir hann á klúran hátt. Eru hommar og lessur lauslátari en gagnkynhneigt fólk? Neei, nei ég held ekki, þú veist. Nei. Ég held að smápíkurnar séu mun lauslátari en samkynhneigt fólk. Ef Megan Fox myndi biðja þig um að sofa hjá sér, myndirðu slá til? Nei, ég held ekki. Ég er ekkert að fara að breyta kynhneigð minni fyrir einhverja fræga manneskju, segir Óliver með stolti.
Finnst þér erfitt að sjá á gaur ef hann er hommi eða ekki? Það er mjög misjafnt eftir því hvernig maðurinn lítur út. Það eru til alveg flaming gaurar og svo gaurar sem virka straight. Ég hef samt alveg kynnst gaur sem var straight og talað við hann á fullu og svo hitti ég hann og þá varð hann hommi. (Goood job!) Er markaðurinn stór í Reykjanesbæ? Já, lúmskt. Er eitthvað sem þú vilt segja við fólk sem er feimið við að koma út úr skápnum? Bara, látið vaða ! Fólk getur ekki dæmt ykkur fyrir það sem þið eruð. Það verður bara að sætta sig við hver maður er og aldrei að líta niður á sína eigin persónu. Við viljum þakka Óliver kærlega fyrir að leyfa okkur að heyra hans sögu og óskum honum alls hins besta í framtíðinni.
27
„Ég elska þetta drasl” eftir Stefán Snæ Stefánsson drasl” sagði Stefán Óli Jónsson, meðmælandi Verzlunarskóla Íslands. Sannkallað legend. Hann keppti í fyrstu keppninni sem ég sá. MR-VÍ dagurinn árið 2008. Umræðuefnið var fóstureyðing. Menntaskólinn við Kringluna vann. Granítið fór með sigur af hólmi. Sama ár mætti Granítið kokhraust í Háskólabíóið gegn liði FS í hinni goðsagnarkenndu keppni um geimferðir. Tjah, þið vitið öll hvernig fór. Í ár mun keppnin bæta við sig
peppa ykkur upp, þó það virki ekki 100% þá hafið þetta á bak við eyra næst þegar þið takið þátt í keppnum. Undirritaður ætlar að enda þetta á ógeðslega nördalegan hátt,
forskeytið –hörku! Liðin hafa fengið til sín bestu þjálfaranna í þeim tilgangi til að komast í ræðustól Svitaperlur á enninu, skraufþurr háls,
í sjálfu Háskólabíói og vinna
skjálfandi hné og skrækjandi salur.
keppnina. „Ég elska þetta drasl”.
Þetta er Mælsku –og rökræðukeppni
Ég vil hvetja alla FS-inga til að
framhaldsskóla á Íslandi. MORFÍS.
fjölmenna á keppnirnar hjá Arnari
Þvílík snilld, þvílík keppni og þvílík
Má og hinum spaðatöppunum og
skemmtun.
láta vel í sér heyra. Morfís ásamt
Sjálfur hef ég tekið þátt. Á síðasta
Gettu Betur eru bestu leiðirnar til að
skólaári keppti ég fyrir hönd FG
koma sínu nemendafélagi á framfæri
sem frummælandi og komumst við
og því ekki að styðja sitt fólk?
í undanúrslit keppninnar. Á leiðinni
Skólastoltin eru jafn mörg og þau eru
mættum við
fjölbreytileg og
hörkuliðum s.s.
þau eru gríðarlega
ykkar ágæta
mikilvæg. Ég bið
ræðuliði af
ykkur, kæru vinir af
Suðurnesjunum.
Suðurnesjum, að
Frá mínum fyrstu
vera stolt þegar þið
kynnum við
talið um skólann
MORFÍS hef ég
ykkar. Nú verður
verið ástfanginn.
ykkar MORFÍS lið
Ekki einungis af ræðumennskunni
eitt af þeim betri
sjálfri, heldur öllu batteríinu í kringum
og því „krúsjal” að standa þétt við
það, hvort sem það eru kolklikkaðir
bakið á hvort öðru og taka undir í
áhorfendur með sinn trommuslátt
söngvunum.
eða stressaðir þjálfarar sem ganga í
Þessi stutta grein (undirritaður er
hringi og naga neglur. „Ég elska þetta
ógeðslega mikið hræ) er ætlað til að
28
tilvitnun í Björn Braga Arnarson núverandi ritstjóra Monitor og fyrrum ræðumanns Íslands. Árið 2005 endaði hann síðustu ræðu kvöldsins á eftirfarandi orðum:“Í þúsund ár höfum við tapað og þessir menn sætta sig við það, en góðir gestir, það er löngu kominn tími til að snúa vörn í sókn, það er kominn tími til að sigra!”
Myndaþáttur:
Enginn veit hvað átt hefur, fyrr en misst hefur
Módel : Sigurbergur Elisson Arnór Ingvi Traustason Halldór Þrastarson Hinrik Albertsson Katrín Mist Jónsdóttir Ólöf Stefánsdóttir
Ljósmyndari : Sölvi Logason
Stílistar : Ritstjórn
Förðun : Elísa Birkisdóttir Ritstjórn
29
Umsjón: Guðrún Mjöll Stefánsdóttir og Snædís Anna Valdimarsdóttir
Fyrrum nemendur Við ræddum við nokkra fyrrum
að ég átti eftir að taka þó nokkur
College London og hyggst ljúka því
nemendur FS og spurðum þá hvernig
fög á kjörsviði náttúrufræðibrautar
að tæpu ári liðnu. Þá hef ég ferðast
skólagangan þeirra var og hvað þau
og þurfti að taka þrjá líffræði og
töluvert mikið undanfarin ár en sem
eru að gera í lífinu í dag.
tvo stærðfræðiáfanga til að ná að
sagt meira og minna búinn að vera í
útskrifast um jólin 2002.
skóla og að vinna síðan ég lauk námi
Hvernig var félagslífið í skólanum
í FS.
þegar þú varst í FS, tókstu þátt í því?
Ertu ánægð/(ur) að hafa valið brautina
Félagslífið var nú bara tiltölulega gott
sem þú valdir í FS og gagnaðist það
meðan ég var í FS og ég reyndi að
val þér í framhaldinu, t.d. í
sækja alla helstu viðburði. Ég var þó
frekara námi?
sennilega ekki sá virkasti í félagslífinu
Það að hafa valið náttúrufræðibraut
í FS enda var ég svolítið að vinna
var kannski upphaflega meira hugsað
með skólanum og lét það oft trompa
í mínu tilfelli fyrir frekara nám í
djammið. Hins vegar man ég að mér
raunvísindum en á tímabili hafði ég
Hvenær varstu í FS?
þótti ákaflega skrýtið að oft voru
meðal annars hugsað mér að fara
Ég byrjaði í FS haustið 1999 og
skemmtanir á vegum skólans á virkum
í verkfræðinám. E.t.v. hefði ég t.d.
útskrifaðist um jólin 2002.
kvöldum og svo þurfti maður að mæta
fremur átt að velja félagsfræðabraut
Á hvaða braut varstu?
upp úr 9 eða 10 í skólann daginn eftir.
sem undanfara í lögfræðinám en
Náttúrufræðibraut.
Það var ekki alveg að meika sens.
náttúrufræðibrautin var/er samt sem
Hvaða kennarar voru í uppáhaldi hjá
Hvað ertu búinn að vera gera síðan þú
áður mjög góður grunnur í hvaða
þér?
útskrifaðist?
frekara nám sem er. Þá var engin
Tja, það er nú svolítið erfitt að gera
Nú eru hvorki meira né minna en að
viðskipta- og hagfræðibraut þegar ég
upp á milli kennara sem voru í
verða komin 8 ár síðan ég útskrifaðist
var í FS en sú braut gæti verið góður
uppáhaldi hjá mér. Var afar heppinn
úr FS. Til að gera langa sögu stutta þá
undanfari í lögfræðinám. Ég er þó á
með kennara þegar ég hugsa til baka.
hóf ég nám við lagadeild Háskólans í
þeirri skoðun að fjölbreytileiki í námi
Meðal annarra voru án efa þau Sara
Reykjavík haustið 2003. Ég útskrifaðist
skipti máli og það má ef til vill færa rök
Harðar og Kristján Ásmunds í miklu
þaðan vorið 2006 með BA í lögfræði
fyrir því að brautin sem maður velur
uppáhaldi hjá mér.
og hélt áfram í masternám við
skipti í raun ekki máli. Aðalmálið er
Hver er besta og versta minning þín úr
sömu deild og útskrifaðist með ML
bara að klára það sem maður byrjar
skólanum?
í lögfræði jólin 2008. Þá öðlaðist ég
á og vera sáttur við það sem maður
Ég á nú margar góðar minningar úr
héraðsdómslögmannsréttindin árið
velur. Ég er mjög ánægður að hafa
FS. Það sem stendur kannski mest
2009. Ég var byrjaður að vinna hjá
valið náttúrufræðibrautina og tel það
upp úr var söguleg „menningarferð“
Varnarliðinu við samninga síðasta árið
hafa nýst mér á margan hátt, almennt
til Edinborgar haustið 2002. Við fórum
mitt í FS og vann þar með og á milli
og í frekara námi.
nokkur saman úr áfanganum ENS
skóla þar til hálfu ári eftir brotthvarf
503 ásamt Söru Harðar. Sú ferð var
hersins. Snemma árs 2007 hóf ég störf
sennilega ein af betri ferðum sem ég
hjá eignarhaldsfélagi í Reykjavík en
hef farið og hef ég farið nokkuð víða.
starfa nú sem lögmaður hjá félagi í
Versta minning mín úr skólanum var
ferðabransanum. Í dag bý ég í London
sennilega þegar ég áttaði mig á því
og legg stund á LLM nám (alþjóðlegt
á síðustu önninni minni í skólanum
master nám í lögfræði) við University
Andri Freyr
Andri Freyr Stefánsson
36
Sonja Ósk
val þér í framhaldinu, t.d. í frekara
var formaður NFS síðasta árið mitt í
námi? Já, náttúrufræðibrautin
skólanum, og það árið var félagslífið
hentaði mjög vel fyrir lyfjafræðina.
að sjálfsögðu í blóma! Nei, en í alvöru
Ágætis undirbúningur, sérstaklega í
þá fannst mér félagslífið alltaf mjög
efnafræði og stærðfræði.
fjölbreytt og skemmtilegt öll árin sem ég var í skólanum. Við vinkonurnar vorum allavega duglegar að taka þátt í ýmsum atburðum á vegum NFS, hvort
Sonja Ósk Sverrisdóttir
sem það var Bjarnarbolti, Paint Ball,
Valgerður Björk
Hvenær varstu í FS? Frá 2005 og útskrifaðist jólin 2008
Söngkeppni eða bara trylltur dans á dansgólfi Stapans. Hvað ertu búin að vera gera síðan þú
Á hvaða braut varstu?
útskrifaðist? Ég flutti í höfuðborgina,
Náttúrufræðibraut
fór í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur,
Hvaða kennarar voru í uppáhaldi hjá
vann á leikskóla og í íþróttahúsi
þér? Ohh, það eru svo margir frábærir.
Valgerður Björk Pálsdóttir
Íris Jóns alltaf æðisleg. Hörður
ásamt þess að stunda háskólanám í stjórnmálafræði við Háskóla
bókfærslukennari mesta krútt, með
Hvenær varstu í FS? Ég var í FS frá
Íslands. Þetta árið er ég í skiptinámi
stuttu tímana. Þorvaldur, tjaa.. þú vilt
2003-2007.
í Vínarborg frá HÍ og mun ljúka BA
ekki koma seint hjá honum. Gummi
Á hvaða braut varstu? Ég var á
náminu mínu hér við Háskólann í Vín.
efnafræðikennari, mjög góður kennari.
félagsfræðabraut.
Hér er ég einnig að reyna að læra
Feðgarnir, Ægir Sig og Haukur Ægis.
Hvaða kennarar voru í uppáhaldi
meira af fallegu þýskunni, ferðast
Rósa dönskukennari átti sín móment
hjá þér? Guðbjörg Jónatans, Sara
um nærliggjandi lönd og njóta mín í
í kennslustofunni, pennaköst eins og
Harðar og Þorvaldur. Annars leynast
þessari undurfögru borg sem ég bý í.
flestir kannast við. Ég get haldið áfram
fullt af eðaltýpum á kennarastofu
Ertu ánægð að hafa valið brautina
endalaust…
FS. Ég hugsa samt að Ásdís
sem þú valdir í FS, kom það val sér
Hver er besta og versta minning þín
hárgreiðslukennari væri uppáhalds
að góðum notum í áframhaldandi
úr skólanum? Bestu minningarnar
kennarinn minn ef ég væri í FS í dag..
námi? Já, ég hefði ekki valið aðra
eru klárlega frá útskriftarárinu.
Hver er besta og versta minning þín
braut heldur en félagsfræðabraut. Þar
Dimmiteringin, útskriftin og að
úr skólanum? Bestu minningarnar
gat ég valið fjölbreytta áfanga sem
sjálfsögðu útskriftarferðin. Versta
eru frá Hljómaleikritinu, Ladyclub,
margir hverjir nýtast mér í dag, t.d.
minningin? … hafa ekki allir dottið í
öllu busaárinu í heild sinni, Þórsmörk,
stjórnmálafræðiáfanginn hjá Tótu,
stiganum?
útskriftarönninni ásamt dimmisjón,
söguáfangarnir allir og svo þýskan
Hvernig var félagslífið í skólanum
útskriftaferðinni og síðustu
auðvitað. Ég viðurkenni samt að það
þegar þú varst í FS, tókstu þátt í því?
kvöldmáltíðinni.
var ágætis sjokk að byrja í háskóla,
Félagslífið var gott. Jújú, ég tók þátt
Versta minningin tengist því að ég
en ég trúi því að hver og einn beri
í því, en hefði getað verið virkari. En
og Edda Rós vinkona vildum vera
ábyrgð á námi sínu í framhaldsskóla
félagslíf FS núna í dag er mun betra og
fáránlega miklar gellur allavega einn
og því getur hver sem er staðið sig
hefur farið batnandi með hverju árinu.
dag vikunnar á busaárinu. Settum því
vel í háskóla ef hann hefur metnað
Hvað ertu búin að vera gera síðan
alltaf í okkur litalinsur á föstudögum
fyrir því. Þannig að, það eiga allir að
þú útskrifaðist? Ég byrjaði á því að
og löbbuðum um skólann eins og við
geta nýtt sér FS sem góðan grunn fyrir
fara á hönnunarbraut í Iðnskólann í
ættum hann. Ég var alltaf að deyja
háskólanám ef þeir hafa áhuga og
Hafnarfirði strax eftir útskriftarferðina.
í augunum þessa daga (enda óvön
metnað fyrir því.
Ég kláraði þar eina önn, þar sem
að vera með linsur) og fólki fannst
stefnan var alltaf að fara í arkitektúr.
ég líta mjög furðulega út með þessi
Stefnan breyttist svo aðeins. Ég ákvað
skyndilega dökku augu (þetta dæmi
að fara í Háskóla Íslands og er núna á
sýnir kannski að ég á ekkert sérlega
2 ári í Bs námi í lyfjafræði og líkar það
slæmar minningar úr FS).
mjög vel.
Hvernig var félagslífið í skólanum
Ertu ánægð að hafa valið brautina
þegar þú varst í FS, tókstu þátt í því?
sem þú valdir í FS og gagnaðist það
Já ég tók mikinn þátt í félagslífinu og
37
Veldið Þar sem að Fjölbrautaskóli Suðurnesja
sína, skrópar í tíma, fær ritgerð hjá
samt sem áður segja að þó þeir séu
vin/ættingja, skiptir um nafn og
harðir að utan, eru þeir svampkenndir
skilar með svita á enni og bros á vör,
að innan og fyrir vikið elska stelpurnar
drekkur úr sér augun og notar áfengið
þá.
sem afsökun fyrir að hafa slefað upp
Ninetees borðið. Þar sem áður
í 8 manneskjur á síðasta balli (þrátt
sat Ninetees hópurinn situr nú...
fyrir að við vitum öll að ákvörðunin
Ninetees hópurinn, í yngri útgáfu.
var tekin fyrr um daginn). Engar
Ættingjar Ninetees hafa komið sér
áhyggjur, mér var sagt að við munum
þarna fyrir en auk þeirra sitja nú
öll þroskast upp úr þessu tímabili...já
nokkrir karlmenn. Það er svo sem
eða flest.
ekkert skrýtið því eftir öll þessi ár
Ef þú horfir yfir gluggahornið, áttu
loðir ferómónið við stólseturnar og
eftir að halda að þú sért orðinn
dregur að karlmenn í öllum stærðum
er okkar allra annað heimkynni sakar
geðveikur eða að sjónin sé að stríða
og gerðum. Karlpeningurinn er
ekki að leggja nokkur orð í belg um þá
þér. Þegar þú lítur yfir hópinn, sérðu
vitlaus í Ninetees. Já, þessar ungu eru
fyrirsjáanlegu og stereo-sætakiptingu
ekkert nema copy-paste af ljóshærðum
efnilegar og bráðmyndalegar eins og
sem er í matsalnum.
píum. Ekki að það sé
Við skulum byrja hjá þeim gulu og
neikvætt þar sem að
stoltu m.ö.o. Grindvíkingunum. Þarna
Keflvíkingar elska að
eru allir Grindvíkingarnir saman
vera eins. Þeir eiga
komnir af ýmsum ástæðum. Ein og
eins bíl, eiga sömu
sú allra stærsta er mötnuneytið! Fyrir
vinina, klæða sig eins
þeim er mötuneytið eins og Disney-
og nú geta þeir átt
nammibúð er fyrir unga krakka,
alveg eins kærustu,
sem er að sjálfu sér ekkert skrýtið
ansi hentugt. Annars
þegar úrvalið er eitthvað annað en
hafa íþróttatapparnir
nætursaltað ýsuflak. Hins vegar
einnig komið sér
munum við öll, í framtíðinni, sakna
þarna fyrir en það fer
hrokans og sjálfselskunnar sem að
ekki mikið fyrir þeim.
fylgir þessum demöntum.
Það sem heldur þeim uppteknum öll
líkja þeim við amerískan unglingaþátt:
Eitt borð er alltaf frátekið og það eru
hádegi er að reyna átta sig á hvaða
Skemmtilegur, gaman að fylgjast með
Vogabúar sem eiga það. Þeir eru í
stelpa er hver. Það er kannski þess
en of mikið af drama fyrir hina íslensku
fremstu röðum að klappa ef þú missir
vegna best að þeir haldi sig við
meðalmanneskju að höndla.
glas í gólfið. Ef þú ert ekki þaðan þá
íþróttirnar.
Heilbrigðustu manneskjurnar sitja á
er þér ekki boðið nema þú komir frá
Testósterónhornið! Þarna heldur
víð og dreif um salinn eða jafnvel ekki
Úganda.
elítan sig...að þeirra mati. Þegar hér er
í salnum. Þetta eru þeir sem þurfa ekki
Varúð!! Busar, bestir fyrir busaballið,
komið sögu, skiptist hópurinn í þrennt.
að sanna neitt fyrir öðrum heldur sitja
annars ofnotaðir af ‘91 árgerðinni.
Í fyrsta lagi þeir sem hugsa og segja
þeir sáttir með sitt og fylgjast með
Busarnir í ár komu nokkuð brakandi
;;Djöfull er ég massaður”. Í öðru lagi
okkur hálfvitunum keppast um hver er
og ferskir í skólann og heldur betur
þeir sem hugsa en segja ekki ,,Djöfull
sætastur/-ust, flottast klædd/-ur, með
tilbúnir til að takast á við lífið í FS.
er þessi gæi massaður. Ég verð að fara
bestu einkunnirnar, þegar við reynum
Busarnir eru hægt og bítandi, að
í ræktina!” og í þriðja lagi þeir sem
öll okkar besta til að falla inn í hópinn.
átta sig á hvernig hinn hefðbundni
hugsa ,,Af hverju er ég hér? Ég ætlaði
unglingur hagar sér: Rífst við foreldra
að útskrifast fyrir 8 árum”. Það má
38
„Ekki að það sé neikvætt þar sem að Keflvíkingar elska að vera eins.“
fyrri hópurinn en NEI við vonum svo sannarlega öll að þið farið ekki líka í landsliðið. ‘91 stelpurnar eða djammkóngar FS er hópur sem samanstendur af mismunandi manneskjum en það sem þær eiga sameiginlegt er að þær elska áfengi og þær elska busa. Það má
Klámkynslóðin 38
Klámkynslóðin Þegar að talað er um konur og klám í
Já, ég sagði það, klám.
Sumir myndu móðgast þegar að
sömu setningu vakna oft miklar
Eitthvað sem að veitir fólki eins og
þeir eru kenndir við misnotkun og
vangaveltur sem að eru oftast, ef ekki
Begga Tedda og Jóa Fritzl mikla
niðurlægingu en við höfum í raun
alltaf neikvæðar.
hamingju heima við þegar að það er
ekkert efni á því.
Ég meina, ég er ekki feministi en ég
lítið að gerast í þeirra einkamálum.
Ég myndi ekki segja að ég stuðli að
veit það eitt að ég hata typpi og elska
Og ekki bara hjá þessum
misnotkun, en við ofnotum nú samt
bleikan.
afbragðsmönnum, heldur standa
allt það helsta.
Það eru víst ákveðin grundvallar-
þar líka fremstir í flokki: unglingar á
Justin Bieber og „cup-a-soup“ eru gott
skilyrði þegar að það kemur að
aldrinum 13 – 16 ára.
dæmi um það.
feminisma þannig að ég held að ég
Já unglingar, við, þessi „klámkynslóð“
geti leyft mér að tala um slíkt málefni
(eins og eldri borgararnir kysu að orða
Og niðurlæging?
á borð við „klám og kvenmenn“ og
það) sem að nærast á dramatík og
Við borgum okkur inn á myndir eins
það líka á sama tíma.
kynlífi.
og „Jack-ass 3D“ og „Dirty sanchez“
- Þetta kemur svolítið karlrembulega
Sum okkar taka þessi orð afskaplega
og njótum þess að horfa á keppnir á
út, en nóg um það!
mikið til sín og hugsa með sér: „er ég
borð við MORFÍs og stuðlum þ.a.l. að
virkilega svona slæm/ur?“
niðurlægingu.
„Kvenmenn, konur, meyjar, frúr,
Og við erum það öll af einhverju leiti.
(en þó bara að ákveðnu leiti).
allar fara þær ofan úr.
Ég meina, ég er ekki manneskjan til
Þá næst skulum við „slörpast“ yfir í
Kuntur, kynlíf, voða klúrt,
þess að tala niðrandi um fólk sem að
mun skemmtilegri umræðu.
þetta þykir þeim voða súrt.“
lifir í sinni eigin dramatík, en það að
#2. KYNLÍF.
- Ónefndur aðili, (ort um feminista).
nærast á henni er svolítið annað.
Kynlíf felur í sér þekkingu, viðhorf, gildismat og hegðun einstaklingsins.
þá meina ég fólkið sem heild, að við
En gerum nú greinarmun á klámi og kynlífi.
sem kynsvörunar), sjálfsvitundar
munum alltaf nærast á bæði: dramatík
#1. KLÁM.
(identity), kynhneigðar, kynhlutverka
og rifrildum.
Klám er efni sem sýnir kynlíf og/
og persónuleika, hugsana, tilfinninga
Sem að er andskoti snúið vegna
eða afhjúpuð kynfæri í tengslum við
og sambanda.
þess að rifrildi eru í raun grunnþáttur
misnotkun og niðurlægingu þannig að
Siðferðislegir, trúarlegir og
dramatíkur.
slík hegðun er studd, látin óátalin eða
menningarlegir þættir hafa áhrif á það
Fari fólk að rífast vegna minnisháttar
jafnvel hvatt til hennar.
hvernig einstaklingurinn tjáir sig og
vandamála þá er alltaf von á góðu.
- Þannig að í stuttu máli flokkast
hegðar sér sem kynvera.
Það þarf nefnilega svo lítið til þess að
„klám“ ekki undir „kynlíf.“
Ég ætla einfaldlega bara, og ég
velta af stað stórri þúfu.
En samt sem áður kjósa
undirstrika það bara að gefa heilræði
Þegar að þúfa tekur að myndast kom-
ellilífeyrisþegar að kalla okkur
sem að ég hef heyrt í gegnum tíðina.
...
klámkynslóð?
(Guð, ég hljóma eins og eldri kona
Okei, þetta er að verða alveg sjúklega
Erum við virkilega svo slæm að fólk á
sem að hefur ekki fengið að **** í 40
leiðinlegt, ég ætla að byrja upp á nýtt.
eldri árum heldur því, óbeint eða beint
ár).
Það er svolítið þannig með okkur, og
Það nær til starfsemi kynfæra (svo
fram að við stuðlum að niðurlægingu Klám.
40
og misnotkun?
Heilræði til ykkar allra.
„Að vakna með makanum.“
„Tælandi, taktföst og titrandi
gangandi. (og þá ekki bara unglingum
#1.Ef að þú óttast að hann/hún sé of
geðveik.“
á aldrinum 16 – 25 ára).
andfúl/ll til að kyssa,
#4. Taktu gömul bindi úr fataskápnum
Ég tók viðtal við aldraða konu við
þá eru sem betur fer fleiri staðir sem
og notaðu þau til að binda
upphaf þessa pistils og þá sagði hún
þú getur notað varirnar á hana/hann.
hendurnar á ástinni þinni við
mér að fólk á hennar aldri væri jafnvel
Hann/hún kann örugglega að meta
rúmstokkinn!
enn að, hún var reyndar ekki nema 47
koss á hnakkann, brjóstkassann og
Dekraðu svo við líkamann með olíu og
ára, en það er samt aldrað fyrir mér.
hrygginn.
strokum, þetta eykur líkurnar á því að
Ég vona að ég hafi komið einhverjum
þú fáir þessa meðferð á eftir..
skilaboðum áleiðis út í samfélagið.
„Kynlíf með makanum. “
(Haft er eftir ónfendum aðila).
Ef ekki neinum, þá vona ég bara að þú
#2. Bresk könnun sýnir að konum
„Gígantísk erótík.“
hafir notið lesningarinnar.
finnst kynlíf utan
#5. Það er stundum sagt að karlmenn
svefnherbergisins mjög spennandi.
kunni ekki að meta rómantík.
Ein ást,
Konum langar til dæmis til að stunda
Þetta er náttúrulega kolrangt, menn/
Rómeó.
kynlíf upp á eldhúsborði ef marka má
drengir á aldrinum 16 – 89 verða enn
könnunina.
æstari í kynlíf eftir því sem að dregur á kvöldið, ef
„Sensual seduction“
marka má rannsóknir.
#3. Það er ekki alltaf best að vera
Spenna og streita er það sem að vekur
nakin.
andrúmsloftið til mikillar hilli og gerir
Bein snerting við snípinn getur orðið
einstaklinginn gjörsamlega vitlausan.
of kröftug. Reyndu að strjúka hann í
(Haft er eftir Mömmu).
gegnum þunnt efni, áhrifin geta líkst sprengingu.
Og nú að lokaorðunum.
(Þetta er haft eftir Siggu Dögg).
Marka má að kynlíf er það sem að heldur ákveðnum þjóðfélagsflokkum
Hársnyrtistofa
Umsjón: Snædís Anna Valdimarsdóttir og Lovísa Kjartansdóttir
Fataskápur Þú heitir: Bergrún Ásbjörnsdóttir Fæðingardagur: 23. febrúar Hjúskaparstaða: Á föstu
Hvað er uppáhalds búðin þín? Urban
Hvar færðu mestan innblástur af
outfitters, Cheap Monday, Weekday
klæðnaði? Mér finnst Alison Mosshart
, Monki og ýmsar vintage búðir eru
og Alice Glass gríðarlega töff , svo
uppáhalds búðirnar mínar úti, en á
er Kristen Stewart líka algjör töffari.
Íslandi versla ég oftast í Topshop og
Einnig finnst mér Kate Moss og
Spútnik.
Mischa Barton alltaf voða fínar. Og
Uppáhalds flík: Það er mjög misjafnt
svo er það bara flotta götutískan.
eftir því hvernig stuði ég er í. Ég held
Hver er dýrasta flíkin sem þú átt? Ætli
samt að svarti cheap Monday kjóllinn
það sé ekki bara úlpan mín.
minn sem ég keypti mér í sumar sé
Verður þú oft vitni að tískuslysum? Já, hefur alveg komið fyrir.
mjög ofarlega á vinsældarlistanum.
Ertu mikið fyrir merkjavörur? Nei, ég
Hann passar við allt og er mjög
myndi nú ekki segja það. Samt kann ég
Skipta fötin máli við val á maka?
þæginlegur.
að meta flott merki en ég vel mér ekki
Já mér finnst þau spila svolítið stórt
föt eftir merkjum. Ég kaupi mér bara
hlutverk , svona við fyrstu kynni
það sem mér finnst flott.
allavegana.
Verslarðu frekar í útlöndum en hér heima? Já, hef verslað það mesta sem ég á erlendis, en einstaka sinnum
Ætlar þú að vinna við tísku af
kaupi ég mér eitthvað hérna heima.
einhverju tagi í framtíðinni? Ég væri alveg til í það!
Bergrúnar 42
Peysa : Monki
Gallaskyrta : Topshop
Kjóll: Weekday
Buxur: Cheap Monday
Bolur : cheap Monday
Skór: dope
Skór: GS-skór
Buxur : cheap monday
Kjóll: cheap Monday Peysa: H&M Klútur : Birna systir saumaði hann handa mér.
Buxur: Cheap Monday Slá : Bogga ( Kristjana Þorvaldsdóttir ) saumaði hana. Skór: Dope
Skór: Dope
43
Umsjón: Guðrún Mjöll Stefánsdóttir
Sandra Ýr Grétarsdóttir :
Með barn undir belti og skólatösku á bakinu Fékkstu stuðninginn sem þú óskaðir eftir frá fjölskyldunni og vinum? Rosalega góðan stuðning frá báðum fjölskyldum. (: Ertu í sambandi með tilvonandi barnsföðurnum, Ragnari Frey? Já og erum gífurlega hamingjusöm, ný flutt inn saman og allt í orden. ( : Hverjum sagðirðu fyrst frá þessu? Ragga auðvitað. (: Hvernig var planið þitt þegar þú komst fyrst í FS og hvernig breyttist það svo eftir þungunina? Planið var nú ekki flókid og hefur lítið breyst , en það er auðvitað að útskrifast en ég mun að vísu taka eina önn í frí núna eftir áramótin út af barninu. Hvernig hefur meðgangan gengið? Brösulega, er ennþá ælandi í tíma og ótíma í dag og er hugsanlega búinn að fá allt sem hægt er að fá á meðgöngunni en ég kvarta ekki.
Nú hefurðu sést mikið í skólanum þrátt fyrir að vera orðin kasólétt, Hvenær komstu að því að þú værir
Hvernig voru viðbrögðin hjá
svakalegur dugnaður, hefur það ekkert
ólétt?
fjölskyldunni þinni og vinum þegar þú
tekið á?
Við komumst að því á 6. viku. (:
sagðir þeim fréttirnar?
Jú hefur tekið gífurlega á, fyrstu 3
Þvílíkt sjokk, rosalega þögult við
tímarnir fara í að einbeita sér að
Hver voru viðbrögðin þín?
matarborðið fyrsta daginn hehe, en
æla ekki og svo er ég hætt að labba
Rosalegt sjokk fyrst en svo mikill
allir eru rosalega jákvæðir og gífurlega
tröppurnar og tek lyftuna, ekki
spenningur.
spenntir í dag!
fræðilegur sjens að labba lengur útaf grindargliðnun.
44
Hvernig gengur þér í skólanum ásamt
Eina sem breytist er að maður er ekki á
því að eiga von á barni?
æfingum alla daga.
Bara mjög vel, þetta gengur alltaf ef þú ert nógu ákveðin.
Hefurðu lært eitthvað af þessari reynslu?
Hvenær áttu von á þér?
Já rosalega mikið ásamt því að
12. janúar næstkomandi. ( :
þroskast rosalega mikið enda er þetta eitt stærsta skrefið í lífi þínu.
Veistu hvort kynið það verður? Já.
Stefnirðu á það að klára stúdentinn, ef svo er hvenær?
Æfðirðu einhverja íþrótt fyrir
Auðvitað, sem fyrst.
þungunina? Já, körfubolta.
Þetta mun auðvitað hafa mikil áhif á budduna þína, stefnirðu á það að
Ætlarðu þér að byrja aftur að æfa
vinna í barneignarfríinu eða ætlarðu
seinna?
bara að njóta þess að vera heima með
Planið er að byrja á fullu aftur strax og
litla krílinu?
ég get.
Ég ætla að vera heima og njóta þess að vera með barninu og tengjast því
Hver er fyrirmyndin þín?
og svona lagað.
Mamma mín án alls efa, hörku kvendi. Hvar sérðu þig vera í framtíðinni, Hvernig er venjulegur dagur hjá þér í
hvernig viltu að hún verði?
dag öðruvísi en venjulegur dagur hjá
Það kemur í ljós.
þér var áður en þú varðst ólétt?
45
Anna María & Elísa:
Snyrtivörur Snyrtivörur eru eitthvað sem flestar
Kenebo til að bera kemið á.
og plokkun en þess á milli er tilvalið
stelpur kannast við og eiga. Sumar
Gott er að nota púður á daginn til
að eiga góðan augabrúnapenna til
hafa mikinn áhuga á því að prófa
að gera húðina frísklegri og mælum
að móta og fylla upp í þær. Fyrir
ýmsar nýjungar, aðrar eru vanafastar
við með Kanebo púðrinu sem er
þær sem kjósa náttúrulegt útlit
og enn aðrar hafa ekki hugmynd
mjög vinsælt og til í mismunandi
og eru ljósari þá mælum við með
um hvað þær eiga að nota. Við
litatónum. Með púðrinu er svo
MAC Impeccable brow pencil sem
settum saman lista yfir ýmsar vörur
hægt að nota sólarpúður með til að
er augabrúnablýantur. Blonde og
sem henta vel fyrir bæði dag- og
skyggja andlitið og kinnalit í litlu
Dirty Blonde litirnir henta vel fyrir
kvöldförðun sem okkur þykja vera
magni til að ná fram roða og fríska
ljóshærðar stelpur sem vilja ekki of
bestar og nokkur góð ráð.
upp á kinnarnar. Guerlain Face Care
dökkar augabrúnir. Fyrir dökkhærðar
Terracotta er mjög vinsælt sólarpúður
stelpur og stelpur sem vilja hafa
Dagförðun:
og eru MAC sólarpúðrin einnig mjög
augabrúnirnar aðeins skarpari þá
Mikilvægt er að hreinsa húðina
góð og til í mörgum gerðum, með og
mælum við með augabrúnapennanum
kvölds og morgna með góðum
án shimmer áferð. Hægt er að nota
frá Kanebo Sensai sem er til í tveimur
hreinsivörum eins og hreinsiklútum og
baugafelara undir augun og til þess að
litum er EB01 vinsælli. Hægt er að fylla
andlitshreinsum. Fjalægja allan farða
fela bólur eða sár og mælum við með
á pennann og er augnháragreiða á
fyrir svefn til að koma í veg fyrir stíflun
Concealer pencil frá Body Shop og
öðrum enda pennans. Fyrir þær sem
húðarinnar. Clean and Clear línan er
gullpennanum vinsæla frá YSL.
eru til í að prufa eitthvað nýtt þá er
sérstaklega góð til að hreinsa andlitið
Maskari er nauðsynlegur fyrir allar
íslenska línan NN cosmetics, áður no
og Oxy vörurnar eru góðar fyrir
stelpur og hafa flestar ef ekki allar
name, með nýjan augabrúnapenna
vandamála húð.
fundið sinn eina rétta. Við mælum með
sem virkar eins og tússpenni og
Mikilvægt er að eiga gott rakakrem
Great Lash Mascara frá Maybelline,
er hann til í ljósum og dökkum lit.
sem hentar þinni húðgerð. Hægt er
BIG týpunni, en hann hentar vel fyrir
Hann er mjög flottur og leggst vel á
að fara í húðgreiningu á snyrtistofum
allar gerðir af augnhárum. Hann nærir,
húðina og helst lengi á brúnunum. Við
þegar andlismeðferð er pöntuð.
þykkir og lengir augnhárin án þess að
mælum með honum fyrir þær sem
Húðin getur verið venjuleg, þurr, feit
klessa þau. BIG týpan fæst í USA en
finnst blýantsáferðin ekki henta þeim.
eða blönduð en það er sennilega
sú venjulega fæst hér á landi. Þær sem
Til að augnhárin haldist sem best er
algengasta húðgerðin. Einnig getur
kjósa að lengja augnhárin þá mælum
gott að eiga augabrúnagel sem heldur
húðin verið vandamála húð en það
við með Telescopic maskaranum
hárunum á sínum stað eða spreyja
er algengt ástand á unglingsárunum.
frá L‘Oreal en hann er einnig með
hárspreyi í hreinan augabrúnabursta
Þessi flokkun er þó einungis til
sérstökum gúmmíbursta sem kemur í
og greiða brúnirnar með honum.
viðmiðunar en ekki algild alhæfing á
veg fyrir að augnhárin klessist.
ástandi húðarinnar.
Við þurfum einnig að huga að vörum
Kvöldförðun:
Litað dagkrem hentar þeim sem kjósa
okkar og bera varasalva á þær. Labello
Hvort sem við erum að fara í fín boð,
að nota minni farða og vilja ferskt útlit
varasalvarnir eru alltaf vinsælir og
veislur eða bara að kíkja út á lífið þá er
og eru lausar við áberandi húðlýti. Við
standa fyrir sínu. Gloss er er tilvalinn
alltaf gaman að gera sig til og krydda
mælum með Kanebo Sensai Bornzing
fyrir þær sem vilja vera aðeins fínni og
upp á makeupið. Á kvöldin má farðinn
gel (áður Golden Glow) sem er einnig
er endalaust úrval af glossum til hvort
vera meira hyljandi og dekkri og
með UV vörn og fæst í tveimur
sem það eru túpugloss eða þekjandi
augnföðunin dekkri.
litatónum. Hægt er að bera það á
gloss.
Farðinn þarf að haldast vel á andlitinu
andlitið með höndunum en einnig er
Augabrúnirnar setja svo punktinn yfir
og því er mjög sniðugt að kaupa
gott að fjarfesta í sérstökum bursta frá
i-ið. Flestar okkar fara reglulega í litun
sér primer sem er glært gelefni sem
46
gerið húðina sléttari og jafnar hana
tíma til að ná sem bestum tökum á
6. Fyrir langa höku er burstað framan
ásamt því að halda farðanum lengur
honum. Blauti eylinerinn frá Kanebo
á hana.
á. Primerinn frá Gló Minerals er mjög
Sensai er einnig mjög góður en hann
7. Fyrir undirhöku er gott að bursta
góður og gerir hann húðina silkimjúka.
er í tússpennaformi og auðvelt er að
framan á hana og dreyfa vel til
Kökufarðinn frá Kanebo Sensai er
stjórna honum.
hliðanna, það grennir andlitið og
góður og hylur vel og veitir húðinni
Gerviaugnhár geta stækkað augun,
hálsinn.
ferskt útlit auk smá litar. Púðrið frá
lengt og þykkt augnhárin og er það
Kanebo er svo borið á eftir á til að
mjög eftirsóknarvert hjá flestum
skyggja og jafna áferð. MAC er einnig
konum. Hægt er að nota heil, hálf
með mjög góðan farða, Studio Fix
og stök augnhár. Við mælum með
Fluid, sem er í blautu formi en þegar
augnhárunum frá Depend fyrir þær
hann er borinn á húðina verður hann
sem eru óvanar og vilja prufa sig
stax þurr og mjög léttur. Við mælum
áfram. Þegar augnhár eru notuð skal
með því að kaupa pumpu með og
alltaf nota blautan eyeliner til að laga
sérsakan bursta til að bera farðann á
misfellur og fela límleifar og mikilvægt
sem fást í MAC. Til að jafna áferðina
er að klippa augnhárin svo þau séu
og skyggja er hægt að nota sérstakt
ekki óþægileg eða óeðlileg á auganu.
púður frá MAC, Mineralize Skinfinish
Við mælum með DUO augnháralíminu
Natural, en það er einnig hægt að nota
en það er hvítt sem verður svo glært
það eitt og sér til dæmis á daginn. Við
eftir að það er límt á augnlokið.
mælum með Kabuki burstanum frá
Varalitir og varablýantar eru svo
MAC til að bera púðrið á en Kabuki
flottir með kvöldförðuninni og þá
burstarnir eru mjög vinsælir núna.
sérstaklega með áberandi augförðun.
Sólarpúður og kinnalitur eru svo
Varablýanturinn skal vera í sama tón
Kinnalitur og ljós augnskuggi með smá
einnig notuð í kvöldförðun til þess að
eða tóni dekkri en varaliturinn sjálfur.
sanseringu eða ljóst stardust getur svo
skyggja og gefa frískleika.
Varast skal að bera of áberandi línu
gert gæfumuninn.
Það er alltaf gaman að eiga flotta
af varablýanti en hann er eingöngu
augnskugga og mælm við með
hugsaður til að skyggja og leiðrétta
því að eiga alltaf einn ljósan í
form varanna. Gloss er svo settur á
snyrtitöskunni til þess að nota á móti
miðju varanna til að fullkomna þær.
dekkri litunum. Til þess að halda
MAC og Makeup Store eru með
augnskugganum sem flottustum á í
flotta varaliti og alltaf með puttan á
langan tíma mælum við með Shadow
púlsinum hvað varðar nýjustu tísku.
Magnet augnskuggagrunninum frá
Varablýanturinn frá MAC sem er
nn cosmetics sem er ljós grunnur
kenndur við Ásdísi Rán er flottur fyrir
sem er borinn á augnlokin á undan
þær sem vilja stækka varnar sínar.
sugnskugganum sjálfum. MAC
Á síðunni makeuptime4U.is er
eru með mjög góða augnskugga
skygging andlits útskýrð:
sem haldast vel á augnlokunum og
1. Með því að setja sólarpúður
endalaust úrval. Stardust er svo flott
undir/á kinnbein gerum við þau meira
með augnskugganum til þess að bera í
áberandi og andlitsdrættir verða
augnkrókana og stækkar augnsvæðið.
skírari.
Við mælum með stardustinu sem fæst
2. Sólarpúður út frá gagnaugum er
1. Kinnalitur er settur framan á
í Makeup Store og eru þau í nokkrum
fallegt á breiðleit andlit.
kinnbeinið, þær sem eru með lítið
litum.
3. Hátt enni er hægt að minnka með
andlit skulu nota lítið af kinnalit og
Blautur eyeliner skerpir augnsvipinn,
sólarpúðri við hárrótina.
hafa hann meira til hliðanna.
lætur augnhárin virðast þykkari og
4. Með því að setja sólarpúður báðum
2. Ljós skuggi (getur verið stardust /
augun stærri. Kökueylinerinn frá
megin við nefhrygginn og nasavængi
ljós augnskuggi) í litlu magni fyrir ofan
Bobbi Brown mjög vinsæll. Hann
grennir það nefið.
augabrúnina birtir upp augnsvæðið.
er borinn á augun með sérstökum
5. Áberandi stórir kjálkar verða minna
3. Undir augabrún, efst á augnbeinið
bursta og getur það tekið mann smá
áberandi.
til að hækka augnsvæðið.
47
4. Ljós skuggi við innri augnkrók birtir
kaupa tannhvítunarefni þar.
upp augnsvæðið og lætur svæðið
• Clear eyes vökvinn sem fæst í USA er
virka stærra ( hentar ekki þeim sem
notaður í augun til að losna við rauð,
hafa langt á milli augna)
þurr og glærleit augu. Hann er þó ekki
5. Á litla höku er fallegt að setja ljósan
löglegur hér á landi.
skugga til að stækka hana.
• Auðvitað erum við ekki allar fæddar
Með því að setja örlítið af ljósum
snillingar í förðun en allar getum
skugga (beige) á brún efri varar virkar
við lært að farða okkur með smá
hún þrýstnari.
kennslu, æfngu og mikilli þolinmæði. Við mælum með bók Þuríðar Stefánsdóttur, Förðun, en hún kemur inn á öll svið förðunar, fjölbreytt bók með mikið af myndum sem allar stelpur ættu að að hafa gaman að. Fyrir þær sem hafa mikinn áhuga á förðun og vilja auka færni sýna þá mælum við með bókinni Making Faces eftir Kevyn Aucain en það er bók sem nýtist manni ótrúlega vel og gefur manni fullt af förðunarhugmyndum. • Nægur svefn og vatnsdrykkja er svo gömul klysja en nauðsynlegt fyrir líkamann og kostar ekki neitt!
Nokkur auka tips: •
Besti bólubaninn sem við
Auðvitað kosta snyrtivörur sitt og við
mælum með er Tee Tree olía. Hún er
gerum okkur grein fyrir því en það er
borin á bóluna sjálfa með eyrnapinna.
alltaf gott að eiga góðar vörur sem
Hún er mjög sótthreinsandi og sterk og
endast lengi. Best er að eiga nokkrar
skal einungis nota hana staðbundið.
góðar vörur í stað þess að kaupa fullt
•
af vörum sem maður kemur svo ekkert
Við viljum allar vera með
frísklegan húðlit allan ársins hring
til með að nota. Ef það eru einhverjar
en það er því miður ekki í boði hér á
spurningar í sambandi við snyrtivörur
landi nema með hjálp ljósabekkja og
eða athugasemdir þá ekki hika við að
gervibrúnku. Ljósabekkir eru ótrúlega
senda okkur póst á facebook.
óhollir fyrir húðina og mælum við
Anna María Ævarsdóttir- facebook.
með Sudo brúnkuspreyinu sem er
com/annamaria10
besta brúnkusreyið sem við höfum
Elísa Birkisdóttir- facebook.com/
kynnst. Það gefur fallegan lit, er
elisabirkis
ekki illa lyktandi eins og flest krem og dugar brúsinn í 5-6 skipti á allan líkamann. Það er einnig hægt að nota spreyið bara í andlitið til þess að gefa því aukinn lit. Sudo kornakremið og bodylotionið er svo virkilega gott með Sudo spreyinu og viðheldur brúnkunni. •
White Stips strimlarnir sem
fást í USA eru snilldarstrimlar sem hvítta tennurnar og losa þær við gula og brúna tóna. Mjög sniðugt fyrir þá sem vilja ekki fara til tannlæknis og
48
Samlokutilboð
2 á 490 kr. Bátatilboð á
790 kr. Auk fjölda frábærra tilboða fyrir NFS-ara
Dömusiðir Tobbu
Tobba Marinós er höfundur
vill auðvelda bráð, hvorki strákar né
í naflann á manni og eru bara í tómu
metsölubókarinnar Makalaus og
stelpur! Allt sem þarf að hafa fyrir er
tjóni. Glatað!
kynningarfulltrúi Skjás eins. Hún
mun meira spennandi en það sem er
er líka forfallinn rómantíkus og gaf
auðfengið. Kynlíf er best þegar fólk
nýlega út bókina Dömusiðir þar sem
þekkir hvort annað, treystir hvort öðru
Ótrúlegustu vandræði geta komið upp
hún fjallar um ástina, Facebook,
og er 100 prósent tilbúið í að díla við
í kynlífi þótt leikendur séu edrú og
hvernig á að skipta um dekk, forðast
afleiðingarnar sameiginlega. Auðvitað
ástfangnir. Algengast er að dömur séu
kynsjúkdóma og negla
eiga allir að nota getnaðarvarnir en allt
spéhræddar og geti ekki notið þess að
draumadjobbið. Hér gefst ykkur færi
getur gerst! Ef þú meikar ekki að ræða
sofa hjá draumaprinsinum því þær eru
á að lesa kaflan Kynlíf – vandræði og
kynsjúkdóma eða óléttu við rekkjunaut
svo meðvitaðar um Kit Kat-ið sem þær
vesen úr Dömusiðium.
þinn ertu klárlega ekki tilbúin í að sofa
borðuðu í síðustu viku. En veistu hvað!
Kynlíf er dásamlegt. Jafnvel
hjá honum. Ekki er það heldur góð
Ég er nú langt frá því að vera svöng
stórkostlegt. Ég held sérstaklega
aðferð til að krækja í draumaprinsinn
eða með six pack en ég get fullyrt að
mikið upp á þá iðju en ... hún getur
að sofa hjá honum draugfull. Reyndar
kynlífið í mínu lífi er syndsamlega gott
verið eins glötuð og hún getur verið
algjör mínus. Ég á vinkonu sem ældi
– betra en frönsk súkkulaðikaka! Málið
mögnuð. Þar spilar margt inn í eins
yfir gaurinn í miðjum klíðum og aðra
er að sjálfstraust er sexí. Strax og fólk
og það hvenær fólk er tilbúið að sofa
sem vaknaði daginn eftir og spurði
verður óöruggt verður meðspilarinn
saman. Ég hef heyrt margar stelpur
hvort þau hefðu sofið saman. Klárlega
meðvitaður um það og lostinn hverfur.
tala um að þær hafi áhyggjur af því
ekki smart. Ég reyni að hafa það sem
Mikilvægt er að vera viss um ágæti
að um leið og þær hafi sofið hjá
þumalputtareglu að fái ég frábæra
sitt og það sem maður vill fá út úr
draumaprinsinum missi hann áhuga
hugmynd á djamminu bíð ég með
kynlífinu. Það fær enginn það sem
á þeim eða allt verði einhvern veginn
hana og velti henni fyrir mér daginn
hann leitar að án þess að vita hvað það
vandræðalegt. Þetta eru skiljanlegar
eftir. Ef ég er enn sömu skoðunar
er. Það sama gildir um það sem maður
áhyggjur. Málið er að þegar strax er
meikar hugmyndin sens. Þar á meðal
vill ekki. Spáðu vel í þetta vinkona –
sofið saman fer ákveðin spenna sem
er kynlíf. Fylleríshömp er heldur
það auðveldar margt! Vertu því búin
er fremur nauðsynleg til að samband
aldrei neitt sérstakt. Maður hefur lent
að ákveða hvað þú ert til í að gera
geti þróast. Fyrir utan það að enginn
í gæjum sem reyna að setja félagann
undir Ikea-rúmfötunum með þessum
50
Spéhræðsla
ágæta manni sem þú er að hössla.
orðinn of lágur sést það fyrst og
leiðilegasta mál. Þessi tiltekna sýking
fremst á andlitinu sem verður allt
er ekki kynsjúkdómur heldur kemur
tekið, hrukkótt og fráhrindandi! Það
hún fram verði röskun á bakteríuflóru
Kynlífsbækur
skiptir þó máli hvernig fitu við látum
í leggöngunum. Kaupa má krem
Ég hef lesið allar þessar kynlífsbiblíur
ofan í okkur. Lýsi, hnetur, fræ, feitur
og stíla í apótekum til að losna við
eftir hana Tracy Cox vinkonu mína
fiskur, og ólífuolía er það besta.
sýkinguna auk þess sem næring leikur
en ég verð að segja að of miklar
Inntaka á hörfræjaolíu ku einnig
stórt hlutverk hvað varðar sýrustig
upplýsingar geta hreinlega ruglað
vera sérstaklega góð við þurrki í
líkamans. Sýklalyfjanotkun, steralyf,
mann í rúminu. Betra er að lesa sér
leggöngum. Ef allt þrýtur má vel nota
getnaðarvarnartöflur, mikill sykur,
minna til og prófa bara eitt í einu en að
náttúrulega olíu eða sleipiefni til að
ger, hvítt hveiti og lélegt matarræði
gleypa allt í senn. Það er ekki málið að
bleyta dásemdarsvæðið. En ef slík
getur einnig ýtt undir sveppasýkingu.
vera of framandi í rúminu og ráða svo
efni eru mikið notuð geta þau þurrkað
Sveppir elska raka og því er mikilvægt
ekki neitt við neitt. Ekki
að þurrka vinkonuna
beint gaman að ætla
vel eftir sturtu, forðast
að reynast kynlífsgyðja
tíðar sundferðir og sofa
en enda svo sveitt og
ber að neðan Andrésar
ráðþrota á gólfinu eftir
Andar-stæl til að láta lofta
misheppnaða tilraun við
um hið allra heilagasta.
að fylgja leiðbeiningum
Þá hjálpar að taka inn
um kynlífsstellingu
acidophilus hylki (þau
númer tólf! Það er snilld
fast í heilsubúðum og
að lesa sér til en það
apótekum) sem eru góðir
sem hentar Geir Haarde
gerlar og hjálpa til við að
í rúminu er ekkert
koma bakteríuflórunni
endilega það sem æsir
í jafnvægi. Vinkona
Árna Johnsen upp. Það
mín ein, sem er algert
er því gott að ræða við
náttúrubarn og notar helst
rekkjunaut sinn hvað
ekki lyf, fékk þau ráð hjá
hann/hún fílar áður en
klobbaskoðaranum sínum
ráðist er í verkið. Það
að dýfa túrtappa í ab-
er til dæmis ekkert spes
mjólk og setja upp í sitt
að fá sprauturjóma upp
allra heilagasta. Ekki beint
í rassinn ef þú ert með
geðslegt en hún sver og
mjólkuróþol!
sárt við leggur að þetta virki auk þess sem það er
Hrukkur og erfiðleikar við að blotna
enn frekar upp leggöngin því þau eru
mun ódýrara en að kaupa hefðbundna
Þetta er vandamál hjá mörgum
utanaðkomandi raki sem líkaminn
stíla og algjörlega náttúrulegt. Súrt
dömum en ekki örvænta! Hin ýmsu
þekkir ekki en fer að treysta á, í stað
prógramm en þess virði að prófa.
ráð eru við þessum leiðinlega og
þess að framleiða hann sjálfur. Því er
þurra kvilla. Næringarfræðigúrúið
best að reyna að ná jafnvægi í þessum
Leggangafullnæging
Esther Blum bendir réttlega á að
efnum í gegnum breytt mataræði.
Þetta er nokkuð sem gerist ekki einn
ef við fáum ekki næga fitu úr mat
Langur og góður forleikur hjálpar líka
tveir og bingó! Ekki örvænta þótt
getur það orsakað þurrk í okkar allra
til.
þú þurfir að hafa aðeins meira fyrir fullnægingunni en rekkjunauturinn.
heilagasta. Þurrkurinn stafar oft af slæmri hormónaframleiðslu – og
Sveppasýking
Strákar geta bara stungið í samband
ef kona fær ekki nægjanlega fitu
Sveppasýking er óþolandi fyrirbæri
en konur þurfa að bera sig öðruvísi
í líkamann og inniheldur of lágt
sérstaklega þar sem hún á það til
að. Ég hef heyrt vinkonur mínar segja
kólesteról hamlar það framleiðslu
hrella reglulega sömu dömurnar og
að þær hafi ekki fengið almennilega
hormóna. Án lífsnauðsynlegrar fitu
getur valdið verulegum óþægindum
leggangafullnægingu fyrr en eftir að
stöðvast þetta ferli og þroski líkamans
hjá rekkjunautum. Karlmenn geta
þær eignuðust börn! Fyrir hinar sem
– og já, þið fáið ófáar hrukkur! Þegar
fengið kláða og útbrot eftir kynlíf með
hafa ekki eignast börn, eða það hefur
nauðsynlegur fituforði líkamans er
dömu með sveppasýkingu, sem er hið
ekki dugað til, þá er ekkert mál að
51
hjálpa bara til þannig að allir fái sitt.
rannsóknir á kynlífi og staðreyndir
fullnægju. Hlutfallið rauk upp í
Það er líka mjög vanmetið að læra á
tengdar þessari vinsælu iðju. Hér koma
80% eftir að þær höfðu klætt sig í
eigin líkama og það gerist einna helst
nokkrar af hennar áhugaverðustu
sokka. Ekki beint sexí en algerlega
með sjálfsfróun. Jebb – dömur það er
punktum að mínu mati: Það eru ekki
þess virði. Rannsóknir sýna fram
eitthvað sem gerir ykkur betri í rúminu
bara við konurnar sem viljum kúra
á að aðeins ein af hverjum þremur
og þið fáið einnig mun meira út úr
eftir kynlíf. Við kynmök losar líkami
konum fær fullnægingu við samfarir.
kynlífinu. Ég hvet ykkur því til að kanna
beggja kynja efnið oxytocin, svokallað
Flestar þurfa á þrýstingi á snípinn
ástarþríhyrninginn vel og vandlega.
kúruhormón sem einnig hjálpar
að halda! Karlmenn vilja sjá líkama
Því ef þið getið ekki fengið fullnægingu
mæðrum að tengjast ungabörnum
okkar – jafnvel þótt þeir séu ekki
einar er hæpið að þið getið það með
sínum. Samkvæmt rannsókn háskóla
fullkomnir. Það er því ástæðulaust
öðrum, þar sem mun meira áreiti
í Zurich frá 2008 eykur hormónið
að slökkva ljósin og fela sig í risa
og oft óöryggi bætist við. Kveiktu
löngun okkar í innileika og vekur upp
rúmfatalagersnáttkjól. Fátt æsir
á kertum, settu Whitney Houston á
tilfinningar um traust. Samkvæmt
karlmenn jafn mikið og þegar
fóninn og bjóddu sjálfri þér á deit. Eða
rannsókn frá University of Liverpool
dömur eiga frumkvæðið. Tær,
ef þú ert að spara þá er það bara beint
fer stærð félagans eftir stærð
fingur, eyrnasnepplar og svæðið
í bólið.
handa. Því lengri sem baugfingur
aftan á hnjám eru sérlega kynnæmir
karlmanns er því lengri lim er hann
líkamshlutar.
Góðir punktar frá Gail
með. Hvorttveggja fer eftir magni testosteróns í móðurkviði. Hollenskir
P.S.: Svo er oft betra að eiga bara gott
Rithöfundurinn og blaðakonan Gail
vísindamenn segja að dömur eigi
kynlífsegg heima! Þú þarft
Belsky er mikill snillingur. Hún samdi
erfiðara með að ná fullnægingu ef
ekki að skutla egginu heim eða adda
meðal annars bókina The List sem
þeim sé kalt á fótunum. Í rannsókn
því á Facebook!
kennir fólki að lifa meira spennandi
þeirra náði aðeins helmingur þeirra
lífi. Hún er líka mikil áhugakona um
kvenna sem var kalt á fótunum
sólgleraugu – gjöf sem gleður
52
Verð frá kr. 19.900
53
Uppskriftir frá Ester eldhúsgyðju
Regnbogakaka Innihald 450 gr hveiti 300 gr sykur 1 glas mjólk 250 gr brætt smjör 4 egg 1 tsk. salt 2 tsk.natron 2 tsk. vanilludropar 2 tsk. lyftiduft Matarlitur Aðferð Hitið ofninn í 180 gráður. Smyrjið tvö kringlótt meðalstór kökumót.
54
Sigtið saman hveiti, natron, salt og lyftiduft. Hrærið saman sykur, egg, mjólk og smjör í hrærivél og bætið svo þurrefnunum rólega saman við. Bætið vanilludropunum saman við og hrærið þar til blandan er vel unnin. Ákveðið hvað á að hafa mörg lög af litum. Skiptið deiginu upp í hluta eftir því hvað þið viljið hafa marga liti. Litið svo hvern hluta af deigi með sínum lit. Ég nota matarliti frá Wilton, en þeir fást í bökunardeildinni í Húsasmiðjunni/ Blómaval eða WalMart fyrir þá sem eiga leið þangað. Þessir litir eru úr geli og þarf mjög lítið af þeim til að ná fram sterkum lit. Ef þið ætlið að notast við Wilton matarlit byrjið þá á því að dýfa tannstöngli ofan í matarlitinn og hræra síðan litnum saman við deigið með tannstönglinum. Endurtakið ef þið viljið fá sterkari lit. Bakið hverja litaða deigblöndu fyrir sig í ca. 20 mínútur. Leyfið kökunni að kólna vel áður en þið staflið lögunum. Til þess að kakan haldi raka er best að setja plastfilmu yfir kökuna um leið og hún hefur kólnað nægilega mikið og geyma á köldum stað.
Frostingkrem 600 gr rjómaostur 15 tsk. mjúkt smjör 6 tsk. vanilludropar 6 bollar flórsykur Hrærið rjómaostinn þar til hann er orðinn mjúkur, bætið því næst við smjörinu og vanilludropunum. Bætið flórsykrinum smám saman við blönduna og hrærið vel. Setjið kökuna saman Leggið fjólubláa kökubotninn á kökudisk. Smyrjið þunnu lagi af apríkósusultu á kökubotninn og smyrjið svo þunnu lagi af stífþeyttum rjóma þar ofan á. Leggið bláa kökubotninn ofan á. Smyrjið þann botn aftur með apríkósusultu og svo þar yfir með frostingkreminu. Endurtakið leikinn með þá kökubotna sem eftir eru og skiptist á að smyrja með þeyttum rjóma og frostingkremi á milli laga. Til þess að kakan tolli betur saman er gott að kæla hana inn á milli. Þegar öll lögin eru komin má smyrja kökuna að utan með örþunnu lagi af frostingkremi og setjið í kæli í 20 mínútur. Að lokum má taka kökuna
úr kæli og smyrja hana að utan með þykkara lagi af frosting kremi og dreifa kókosmjöli yfir kökuna.
pistasíuhnetur passa sérstaklega vel með súkkulaðinu. Að lokum skal skera pizzuna í sneiðar og bera fram. Borðist með gleði og góðri samvisku.
Súkkulaðipizza Það má leika sér endalaust með þessa uppskrift og útfæra eftir eigin smekk. Til dæmis má gera hana einungis með hvítu súkkulaði, dökku eða blanda saman ólíkum súkkulaðitegundum með hnetum og möndlum. Innihald Pizzabotn: 5 dl hveiti 1 tsk. salt 3 tsk. þurrger 1 msk. matarolía 2 dl volgt vatn (Þurrgerinu blandað við vatnið, öllu hnoðað saman og látið hefast) 2 matskeiðar smjör ½ krukka súkkulaðihnetusmjör (til dæmis Nutella) ½ bolli súkkulaðibitar að eigin vali (dökkt súkkulaði, mjólkursúkkulaði, hvítt súkkulaði) 2 matskeiðar saxaðar hnetur eða möndlur að eigin vali
Aðferð Hitið bakarofninn í 180°C. Fletjið deigið út á bökunarpappír og setjið á ofnplötu. Penslið deigið með bráðnu smjöri áður en það er sett í ofninn. Bakið í um það bil 15-20 mínútur eða þar til pizzabotninn er orðinn örlítið gullinn á brúnunum. Takið þá pizzabotninn út úr ofninum. Smyrjið súkkulaðismjöri yfir heitan pizzubotninn, dreifið svo súkkulaðibitum að eigin vali (dökkt, mjólkursúkkulaði eða hvítt) jafnt yfir pizzuna og setjið aftur í ofninn og bakið þar til súkkulaðið byrjar að bráðna eða í um 2-3 mínútur. Þegar pizzan er tekin úr ofninum skal dreifa söxuðum hnetum eða möndlum að eigin vali yfir pizzuna, en
Mjólkurhristingur með jarðarberjum og sykurpúðum Innihald 1,5 bolli mjólk 2 stórar skeiðar vanilluís 1 bolli fersk jarðaber ¼ tsk. vanilludropar 6 sykurpúðar Setjið mjólk, rjómaís og jarðaber í blandara og vinnið saman. Bætið vanilludropum út í og blandið þar til hristingurinn er laus við kekki og er mjúkur. Skerið sykurpúðana í tvennt og þrýstið innan í stórt glas svo sárið snúi að glerinu. Hellið hristingnum í glösin. Skreytið með fallegu röri, ferskum jarðaberjum og berið fram.
80 gr sýróp 150 gr mjólk 150 gr grænmetisolía 250 gr fersk jarðaber 50 gr sykur 2 egg
Aðferð Bræðið 50 gr af sykri á pönnu og setjið jarðaberin á pönnuna og veltið upp úr sykrinum þar til hann fer að bráðna og jarðaberin orðin blaut og mjúk. Blandið öllum þurrefnum vel saman, setjið í hrærivélaskál og bætið varlega saman við mjólkinni, olíunni, sýrópinu og eggjum og látið hrærivélina vinna þetta saman á lágum snúning. Að lokum má setja jarðaberin út í og handhræra varlega saman við deigið með sleif. Setjið deigið í múffuform og bakið í 15-20 mínútur við 180 gráður. Passið bara að múffurnar nái að kólna alveg áður en kremið er sett á. Það má svo auðvitað skipta jarðaberjunum út fyrir hvað sem er, til dæmis bláber eða súkkulaðibita. Bleikt Frostingkrem 3 eggjahvítur 290 g sykur 60 g kalt vatn 1 tsk. Maldon salt 1 ½ tsk. vanilludropar 3 msk. jarðarberjasulta Aðferð Setjið eggjahvíturnar, sykurinn, vatnið og saltið í stóra skál. Setjið vatn í pott og náið upp suður. Setjið þá skálina yfir vatnsbaðið og notið handþeytara til að þeyta kremið saman á meðan vatnið sýður í pottinum undir skálinni. Þeytið kremið þar til það er orðið þykkt, eða í um það bil 5-6 mínútur. Þá má bæta vanilludropum og jarðaberjasultu saman við og þeyta í 1 mínútu. Ef þið viljið ýkja bleika litinn má setja dropa af bleikum matarlit saman við með sultunni.
Jarðaberjamúffur Innihald 230 gr hveiti 100 gr sykur 6 gr lyftiduft
55
Hver er ritstjórinn? 1
Hár og eyru
5
Augabrýr + augnahár
2
Kinnar + enni
3
Nef
4
Munnur + líkami
56
6
Kjálki + auga + skegg og barkakýli á hálsi
Getraun: Hver er ritstjórinn? Finndu út hver á hvað í andliti Ritstjórans. 6 manneskjur eru á bak við þetta fallega fés. Sendu svarið á getraun@nfs.is og þú gætir unnið frímiða á öll böll NFS á vorönn 2011
Gerรฐ blaรฐsins
58
Framundan Það er ýmislegt framundan hjá NFS á næstu önn. Það ber fyrst að nefna 16. liða úrslit Mælsku- rökræðukeppni framhaldsskólanna á Íslandi (MORFÍs) sem fram fara í janúar en þar munum við mæta Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Grundarfirði. Að sjálfsögðu verður farin ferð þangað og verður hún kynnt strax í byrjun næstu annar. Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu Betur, hefst í lok janúar með 32-
liða úrslitum í útvarpinu. Margt fleira er að gerast í janúar, t.d. M-16 mót og Troðslukeppni svo eitthvað sé nefnt. Hljóðneminn verður miðvikudaginn 2. febrúar 2011 í Andrews leikhúsi. Skipulagningin er komin langt á veg og verður þetta einn flottasti Hljóðnemi frá upphafi! Hljóðnemaballið verður svo daginn eftir. Mars mánuður verður þétt skipaður.
Skemmtanir á sal og Gíslabikarinn, sem fram fer í Reykjaneshöllinni. Strax í byrjun apríl verður Árshátíðarvika NFS. Skemmtanir á sal í vikunni, kosningar til stjórnar og árshátíðarball fimmtudaginn 7. apríl. Það hittir svo skemmtilega á að Söngkeppni framhaldskólanna verður laugardaginn 9. apríl og verðum við að sjálfsögðu með rútuferð á Akureyri! Þetta er aðeins brot af því sem er á döfinni fyrir næstu önn!
Sérstakar þakkir : Andri Freyr Stefánsson
Ester Ósk Hilmarsdóttir
Katrín Mist Jónsdóttir
Andri Þór Ólafsson
Eyjólfur Ben Erlingsson
Sandra Ýr Grétarsdóttir
Anna María Ævarsdóttir
Eyrún Líf Sigurðardóttir
Sigurbergur Elísson
Aron Elvar Ágústsson
Eyrún Ösp Ottósdóttir
Sonja Ósk Sverrisdóttir
Bergrún Ásbjörnsdóttir
Guðni Már Grétarsson
Stefán Snær Stefánsson
Bjarki Rúnarsson
Helgi B. Helgason
Unnar Már Unnarsson
Bryndís Björk Jónsdóttir
Hulda Sif Gunnarsdóttir
Vala Grand Einarsdóttir
Davíð Ingi Jóhannsson
Ingibjörg Gísladóttir
Valgerður Björk Pálsdóttir
Díana Karen Rúnarsdóttir
Jóhann Líndal Jóhannsson
Þorbjörg Marinósdóttir
Elísa Birkisdóttir
Jóhanna Ósk Kristinsdóttir
Þórarinn Gunnarsson
Elísa Sveinsdóttir
Karen Elísabet Friðriksdóttir
59
Byrjaðu framtíðina með okkur