Jólapakkar Vodafone 2015
Vodafone Við tengjum þig
Jólin eru innihaldsrík hjá Vodafone Öllum snjallsímum í þessum bæklingi fylgir áskrift að Vodafone PLAY M og 5GB gagnamagn í tvo mánuði.* Vodafone PLAY M inniheldur Vodafone PLAY, Cirkus og 6 erlendar sjónvarpsstöðvar. Vodafone PLAY er íslensk áskriftarveita fyrir alla fjölskylduna og Cirkus býður upp á meira en 600 klst. af bresku gæðaefni. Efnið er aðgengilegt öllum notendum snjalltækja gegnum nýja Vodafone PLAY appið. Virkja þarf áskriftina fyrir 31. desember 2015 á vodafone.is/gjafabref eða í viðmóti Vodafone Sjónvarps. * Gagnamagn er 5GB á mánuði
Nýtt Vodafone PLAY app Appið veitir aðgang að sjónvarpsstöðvum, Frelsi og frábæru efni Vodafone PLAY, og er aðgengilegt hvort sem þú ert í viðskiptum við Vodafone eða ekki. Með appinu þarft þú ekki lengur að binda þig yfir sjónvarpstækinu, heldur getur horft þegar þér hentar í gegnum snjalltækið. Horfðu hvar sem er, hvenær sem er. Hægt er að ná í appið frítt á Google Play eða App Store frá 5. des. 2015.
Símar
Allir fá þá eitthvað fallegt Jólabörn á öllum aldri geta svo sannarlega hlakkað til að fá jólagjafir sem keyptar eru hjá Vodafone. Í blaðinu sérðu úrvalið sem við höfum sett saman til þess að allir geti fengið sínar óskir uppfylltar um jólin.
Gleðileg jól!
Alcatel 20.04G
Vodafone Smart 4 Power
Vodafone Smart Prime 6
9.990 kr. stgr.
19.990 kr. stgr.
29.990 kr. stgr.
Fyrir þá sem vilja vera lausir við „óþarfa“. Stórir hnappar, SOS-virkni og FM útvarp. 2,4" skjár, 1.000 mAh rafhlaða og 16GB minni.
Vodafone Smart 4 Power er öflugur 4G sími með 5" skjá, fjórkjarna örgjörva og 5MP myndavél sem er stútfull af valmöguleikum. Frábært verð.
Sérstaklega hannaður fyrir Vodafone. Android stýrikerfi, 5" HD skjár, 4G og Bluetooth. 8MP myndavél, tvíkjarna örgörvi, 2.500 mAh rafhlaða.
Símar
Seldu gamla símann upp í nýjan Þú getur notað gamla símann þinn til að borga inn á nýjan síma.
Microsoft Lumia 640
34.990 kr. stgr. Lumia 640 er góður kostur fyrir bæði leik og störf. Myndavélin er 8MP og skjárinn 5". Windows 10 uppfærsla fyrir Lumia 640 verður fáanleg í desember.
Microsoft Lumia 950 & 950 XL
119.990
Frá kr. stgr. Flaggskip Windows 10 símanna. Frábær myndavél, toppskjár, aflæsing með augnskanna og ef þú tengir við lyklaborð notarðu hann eins og tölvu! Væntanlegur 3. desember.
KAUPAUKI: Sportarmband og heyrnartól
Sony Xperia M4 Aqua
39.990
kr. stgr. Öflugur raka- og rykheldur sími á góðu verði. Framúrskarandi myndavél og endingargóð rafhlaða. Sannkallaður útivistarsími.
Komdu með þann gamla til okkar. Ef gamli síminn er endursöluhæfur gerum við tilboð í hann og þú getur notað söluverðið sem greiðslu upp í glænýjan síma. Sá gamli fær framhaldslíf í höndum erlendra sérfræðinga.
KAUPAUKI: Sony heyrnartól
Sony Z5 Compact
Sony Xperia Z5
99.990
119.990 kr. stgr.
kr. stgr. Ryk- og rakaheldur, frábær myndavél og rafhlaðan endingargóð. Lítill og nettur en skartar eigi að síður öllu því sem stærri símarnir hafa.
James Bond valdi Sony Z5 í nýjustu myndina. Öflugur, með flottar nýjungar m.a. fingrafaraskanna til að taka símann upp og opna hann í sömu hreyfingu.
Símar
Samsung Galaxy J5
34.990 kr. stgr. Nettur, einfaldur Android-sími með 5" skýrum og björtum skjá. Frábær 13MP myndavél og önnur 5MP sem hentar einkar vel til að taka góðar sjálfsmyndir.
Samsung S5 Neo
69.990 kr. stgr. Skýr og tær skjár, ryk- og rakavörn, fyrsta flokks myndavélar og hjartsláttarmælir – frábær kostur fyrir fólk á ferð og flugi.
KAUPAUKI: Þráðlaus hleðsla og bílhleðslutæki fylgja með 32GB S6 Edge
Samsung S6 Edge
109.990
HÁTÍÐLEGUR JÓLAHÁTALARI FYLGIR SAMSUNG J5, A3 OG S5 NEO
Frá kr. stgr. Betra efnisval og frábær hönnun. Megineinkenni S6 Edge er skjárinn sem beygist meðfram brúnunum, gerir hann ofur flottan og eykur notagildið.
Símar
KAUPAUKI: New Balance strigaskór
LG Spirit
LG Nexus 5X
LG G4
29.990 kr. stgr.
79.990 kr. stgr.
89.990 kr. stgr.
LG Spirit byggir á hönnun flaggskipsins LG G4, og er því einstaklega flottur. Skjárinn er 4,7", skýr og skarpur og myndavélin 8MP. Fjórkjarna örgjörvi tryggir að afköstin séu í lagi.
Léttur og nettur, en kraftmikill engu að síður. Státar af nýja Marshmallow Android stýrikerfinu, bestu myndavélinni í Nexus-tæki hingað til og fingrafaraskanna, svo eitthvað sé nefnt.
Framúrskarandi og nútímaleg hönnun, stór skjár með ótrúlega skerpu og frábæra upplausn. Myndavélin er með þeim allra bestu sem fáanlegar eru í snjallsíma.
iPhone 6s & 6s Plus
Samsung Galaxy A3
Samsung Galaxy S6
124.990
Frá kr. stgr. Nýjar myndavélar, 12MP aðalmyndavél og 5MP „selfie“ með skjáflassi. Meiri hraði og 3D Touch sem er ný vídd þegar kemur að því að stýra símanum.
49.990
kr. stgr. Úr nýrri A-línu Samsung, að mestu úr áli en ekki hefðbundnu plasti. Fjórkjarna 1.2GHz örgjörvi, 16GB geymsluminni, 8MP myndavél og önnur 5MP í „selfies“.
99.990
Frá kr. stgr. Bylting í línu flaggskipa Samsung. Einn öflugasti sími sem sést hefur, 8 kjarna örgjörvi, 3GB vinnsluminni, mega flottur skjár og myndavélin er hreint undur.
Spjaldtölvur
Vodafone Smart Tab 4 Vodafone Tab Prime 6
59.990 kr. stgr. Öflug spjaldtölva á sanngjörnu verði með Android stýrikerfi og WiFi/4G. Lyklaborð, sem einnig er hlíf, fylgir með.
29.990 kr. stgr. Stílhrein spjaldtölva með 8" HD skjá og 4G tengingu. Android stýrikerfið, minniskort að 64GB, 1GB vinnsluminni og 8GB innbyggt minni. 4060 mAh rafhlaða.
Greiðsludreifing Vodafone Auðveld leið til að eignast síma Greiðsludreifing Vodafone er sveigjanleg og hagkvæm leið fyrir viðskiptavini Vodafone, með a.m.k. sex mánaða viðskiptasögu, til að greiða fyrir vörur í verslunum Vodafone. Dreifingin er vaxtalaus og fer á fjarskiptareikning viðskiptavinarins. Því er ekkert seðilgjald greitt fyrir þjónustuna, einungis hóflegt lántökugjald í upphafi. Helsti styrkleiki Greiðsludreifingar Vodafone er sveigjanleikinn, því hægt er að dreifa greiðslu umfram 20.000 kr. fyrir allar vörur sem Vodafone selur í verslunum sínum, en ekki eingöngu fyrir ákveðin símtæki.
Dæmi: 1.
2.
3.
Viðskiptavinur kaupir síma og hulstur fyrir samtals 50.000 kr. Hægt er að staðgreiða 10.000 kr. og dreifa greiðslum fyrir því sem út af stendur yfir 3-24 mánuði. Viðskiptavinur fær símtækjastyrk frá vinnuveitanda upp á 70.000 kr. en langar mikið í símtæki sem kostar 100.000 kr. Auðvelt er að nýta styrkinn frá fyrirtækinu og dreifa síðan því sem út af stendur. Viðskiptavinur kaupir síma á 100.000 kr. og getur dreift öllu andvirðinu á 3-24 mánuði.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Greiðsludreifingu Vodafone á vodafone.is/GDV eða hjá starfsfólki í verslunum Vodafone.
Hátalarar & heyrnartól
Jam Heavy Metal
19.990 kr. Retró hátalarinn, frábær hljómgæði. Allt að 12 klst. ending rafhlöðu.
Jam Trance Mini
9.990 kr. Flottur í partíið, 5 LED ljósaprógrömm sem dansa í takt við tónlistina, 5 klst. ending rafhlöðu.
Jam Trance Plus
14.990 kr. Mjúk sílíkon áferð. 4 LED ljósaprógrömm í takt við tónlistina. Allt að 10 klst. ending rafhlöðu.
Jam Dynamite
Jam Platinum
Hátalari sem svarar símtölum. 5 klst. ending rafhlöðu.
Flott hönnun, fyrir stærri rými. Tónlist ómar frá báðum hliðum hátalarans, 8 klst. ending rafhlöðu.
9.990 kr.
14.990 kr.
Jam Hangtime
4.990 kr. Bluetooth hátalari sem tekur við símtölum. Hægt er að hengja hann upp.
Hátalarar & heyrnartól
Urbanista San Fransisco
2.990 kr. Fáanleg í 7 litum.
Urbanista Rio
Urbanears Plattan
4.490 kr.
9.990 kr.
Frábær í ræktina. 5 mismunandi litir.
Fást í mörgum mismunandi litum. Vinur eða vinkona sem á samskonar getur tengt sín við þín og þið hlustið saman!
Xqisit IE H20
2.490
kr. Til í mörgum litum, t.d. gull, silfur og rose gold.
Xqisit BH100
5.490 kr. Þráðlaus heyrnartól á frábæru verði.
Xqisit S20
6.990
kr. Fallega hannaður Bluetooth hátalari í þægilegri stærð. Fæst í 3 litum.
Ýmislegt
Xqisit Ultra Slim
3.490 kr. 1 hleðsla fyrir tækið, 1350 mAh. Eins og kreditkort að stærð, fáanleg í gulli, silfri eða svörtu.
Xqisit Power Bank
Xqisit Power Bank
3.990
4.990 kr.
kr. 2 hleðslur fyrir tækið, 3000 mAh. Smellpassar í vasann, blár, silfur eða svartur litur.
Fyrir lengri ferðalög, passar í töskuna þína. 10400 mAh, til í svörtum lit.
Ollie Darkside Sphero
34.990
Alcatel OneTouch Watch
kr. Vélmenni stýrt með appi, tvímælalaust „flippvaran“ jólin 2015.
19.990
kr. Virkar bæði með Android og iOS. Úrið telur skrefin þín, mælir svefninn, lætur þig vita um ný skilaboð og sér til þess að þú týnir ekki símanum.
iGrill mini
8.990 kr. Bluetooth kjöthitamælir. Nú getur þú gulltryggt eldamennskuna með nútímatækni.
Ýmislegt
iPlate Magnet línan
Fyrst kaupir þú hulstur utan um símann með segul í bakinu.
2.490 kr.
Næst færðu þér kortaveski sem hulstrið festist við út af seglinum frábæra! Fæst í mörgum litum.
Þegar í bílinn er komið tekur þú símann úr kortaveskinu og smellir á segulfestingu sem þú hefur komið fyrir.
2.490 kr.
Frá 2.490 kr.
Síminn þinn og þú í góðum málum Gyllti pakkinn 12.990 kr. Xqisit Ultra Slim 3.490 kr. 1 hleðsla fyrir tækið í kreditkortastærð, 1350 mAh.
Xqisit S20 6.990 kr. Gyllti hátalarinn - Bluetooth.
Xqisit Premium 2.490 kr. Hleðslu- og gagnakapall. Ofin snúra.
Xqisit IE H20 2.490 kr. Heyrnartól. Til í mörgum litum.
Gefðu Gauragang, Godzilla og Gandalf í jólagjöf með gjafabréfi Vodafone
Gjafabréf Vodafone veitir þér tveggja mánaða aðgang að Vodafone PLAY M* og 5GB gagnamagn pr. mán. í tvo mánuði. Vodafone PLAY M inniheldur Vodafone PLAY, 6 erlendar sjónvarpsstöðvar og Cirkus efnisveituna með yfir 600 klst. af bresku, hágæða sjónvarpsefni. Efnið er aðgengilegt í Vodafone Sjónvarpi og í nýja Vodafone PLAY appinu frá 5. desember. Virkja þarf áskriftina fyrir 31. desember 2015.
*Áskriftarsamband stofnast fyrir þjónustunni Vodafone PLAY M sé henni ekki sagt upp fyrir 29. febrúar 2016
Vodafone Við tengjum þig
Hönnun: Íslenska VOD 76847 11/15 | Prentun: Prenttækni
Áskrift í tvo mánuði á aðeins 3.990 kr.