Staff Pésinn 1tbl 2014

Page 1

Fréttabréf starfsmanna World Scout Moot 2017 1. tölublað - 1. árg. - Nóvember 2014

Þetta frábæra fólk er nú þegar búið að gefa kost á sér! Nefndir mótsins hafa nú starfað í tæpt ár og eru samkvæmt tíma­ áætlun að klára annað lag á skipulagi mótsins. Í mótsnefndum eru komin til starfa: Mótstjóri er Hrönn Pétursdóttir, Klakki. Móttaka VIP gesta: Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, Garðbúi. Jón Þór Gunnarsson, Hraunbúi.

Ritstjóraspjall

Fjármálanefndin:

Nú er undirbúningur hafinn fyrir alþjóðlega World Scout Moot

Hermann Sigurðsson framkvæmdarstjóri BÍS, Vífill.

skátamótið sem haldið verður á Íslandi dagana 25. júlí - 2. ágúst

Anna Gunnhildur Sverrisdóttir, Segull.

árið 2017. Staff-Pésinn er frétta-Pési (Staff Bulletin) starfsmanna

Danfríður Skarphéðinsdóttir, Dalbúi.

World Scout Moot 2017 á Íslandi Hann er núna á íslensku en

Ásta Ágústsdóttir, Dalbúi.

reiknað er með að hann færist yfir á ensku þegar skráning fyrir

Jón Svan Sverrisson, Vífill.

erlenda IST-starfsmenn hefst. Dagskrárnefnd Úlfljóstvatns: Núna fá hann allir sem hafa skráð sig í forskráningu sem sjálfboðaliðar fyrir

Guðrún Ása Kristleifsdóttir, Kópur,

mótið, ásamt þeim sem nú þegar hafa hafið störf í nefndum mótsins. Pésinn

Dagmar Ólafsdóttir, Skjöldungur,

á að innihalda upplýsingar um gang mála og er ætlað að þjappa því frábæra

Sigurlaug B. Jóhannesdóttir, Landnemi.

Komd u ver tu og með okku r!

fólki saman sem hefur ákveðið að vinna saman að því að undirbúa og koma í framkvæmd frábæru World Scout Moot 2017.

Undirnefndir dagskránefndar: Jóhanna Aradóttir, Svanur, Fríða Björk Gunnarsdóttir, Landnemi, Rannveig

Mannauðsnefndin er ábyrg fyrir Pésanum enda er það hennar hlutverk að

Ásgeirsdóttir, Skjöldungur, Haukur Harðarson, Ægisbúi, Jón Grétar Sigurðs-

hafa yfirumsjón með flest öllu því sem snýr að starfsmönnum mótsins, bæði

son, Kópur, Laura Kajala, Guðrún Sigríður Ólafsdóttir,Skjöldungur, Jóhanna

íslenskum og erlendum. Gert er ráð fyrir að Pésinn komi út tvisvar árið 2015

Guðmundsdóttir, Haförn, Reykjavíkurdagskrá: Gunnlaugur Bragi Björnsson,

og tvisvar árið 2016. Mótsárið sjálft munu koma út pésar eftir þörfum.

Skjöldungur og Vemund Ovesen, Youth forum.

Við ætlum að hafa gaman saman við að vinna að þessu verkefni og þess

Ferðadagskrárnefndin:

vegna er mikilvægt að allir leggi sig fram við að skapa góða stemminguna fyrir

Helgi Grímsson, Vífill.

mótinu, hugsi í jákvæðum lausnum og styðji hvert annað í þeim verkefnum

Andri Týr Kristleifsson, Kópur.

sem leysa þarf fyrir og á meðan mótinu stendur.

Daníel Þorláksson, Kópur.

Með skátakveðju frá Mannauðsnefnd

Tækninefndin: Davíð Snorrason, Klakki. Þórólfur Kristjánsson, Einherjar/ Valkyrjan.


Undirnefndir tækninefndar: Staðarstjóri ÚSÚ Ásgeir Ólafsson, Hraunbúi, með honum eru Hreiðar Oddson,

Kynningarmál

Kópur og Örvar Ragnarsson, Kópur. Flutningsstjóri Gísli Örn Bragason, Vífill,

Þau Hrönn, Hermann og Jón Ingvar skipa kynningarnefnd mótsins.

með honum er Ásgeir Björnsson, Segull. Umhverfisstjóri Haukur Þór Haralds-

Nú þegar hefur farið fram kynning á mótinu á heimsráðstefnu WOSM í

son, Vífill, með honum eru Tryggvi Felixson, Kópur og Brynjar Hólm Bjarna-

Slóveníu og á Evrópu-róverfundi á ÚSÚ.

son, Vífill/Skógarskátar. Búnaðarstjóri: Hjálmar Hinz, Vífill, með honum eru: Brynjar Tómasson, Kópur, Liljar Már Þorbjörnsson, Segull og Salbjörg Kristín Sverrisdóttir, Vífill. Heilsu og öryggistjóri Kolbrún Reinholdsdóttir, Mosverji með henni eru Herdís Sigurjónsdóttir, Mosverji og Guðrún Lísbet Níelsdóttir, Einherji / Valkyrjan.

Stóra mannaflamálið! Aðalmálið núna er að ná í 600 íslenska starfsmenn fyrir mótið. Takmark Mannauðsnefndar er mjög

Mannauðsnefndin: Björn Hilmarsson, Vífill, Helgi Jónsson, Garðbúi. Ragna Ragnarsdóttir, Skjöldungur, Unnur Flygering, Vífill, Guðmunda Sigurðardóttir, Klakki, Páll L. Sigurðsson, Hraunbúi, Guðfinna Harðardóttir, Vífill og Stefanía Gyða Jónsdóttir, Árbúi.

hógvært, en við stefnum á að vera búin að finna alla 600 starfsmenn mótsins fyrir Landsmót 2016 á Úlfljótsvatni og þiggjum þess vegna alla hjálp sem gefst. Fyrsti stóri starfsmannafundurinn verður þar og síðan ætlum við öll að mæta á

Markaðsnefndin: Jón Ingvar Bragason verkefnastjóri mótsins, Kópur, Sigurður Viktor Úlfarsson

aðalvarðeld Landsmótins. Eftir það höfum við ár til undirbúnings Moot 2017.

Skjöldungur, Benjamín Axel Árnason Árbúi og Davíð Már Bjarnason Hraunbúi.

Veistu um fleiri sem vilja vera með? Eru vinir þínir búnir að skrá sig? Fyrir utan þá 50 sem eru taldir hér upp í nefndum mótsins hafa 53 skráð sig í forskráningu frá því að skátaþingi lauk. Við hvetjum ykkur sem hafa skráð ykkur í forskráningu til að koma og vera með í undirbúningi mótsins og láta mannauðsnefndina vita hvað þið hafið áhuga á að starfa við. Skráningarformið er hér: “registration” en þar er m.a. hægt að velja í hvaða starfsemi mótsins þið viljið vera í (dagskrá, tæknimál, matarmál, o.s.frv.).

Fyrsti hittingur! Fyrsti óopinberi tækifærishittingur Staffsins verður föstudaginn 12. desember kl 19.00, staðsetning auglýst síðar. Þar verður stutt kynning á hver staðan er á undirbúningi mótsins, en síðan er ætlunin að hafa það huggulegt saman og spjalla. Skemmtiatriði: Uppistand, söngur, grín og glens er í undirbúningi. Mikilvægast er að allir hafi gaman og kynnist. Hver veit kannski kemur leynigestur/ir.

Fréttabréf starfsmanna World Scout Moot 2017 1. tölublað - 1. árg. - Nóvember 2014

600 s tarfsmenn !

Jólag 12. dlögg es.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.