Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

Page 1

Heilbrigður húsnæðismarkaður

1


Markmið húsnæðisstefnu Reykjavíkur

Auka framboð vel staðsettra leigu- og búseturéttaríbúða Auka fjölbreytni á húsnæðismarkaði Vinna að félagslegum fjölbreytileika í hverfum borgarinnar Stuðla að húsnæði á viðráðanlegu verði. Húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði 6. október 2011

2


Leiðir að markmiði Stuðla að fjölgun leiguíbúða Húsnæðisframboð í samræmi við þarfir Uppbygging langtímaleigumarkaðar Ríkið greiði almennan húsnæðisstuðning Stuðningur taki mið af aðstæðum íbúa Sérstakar húsaleigubætur létti greiðslubyrði tekjulágra Höfuðborgarsvæðið sé eitt búsetusvæði 3


Það er skortur á leiguhúsnæði

Leiguverð hefur hækkað hratt Biðlistar hafa lengst, einkum eftir einstaklingsíbúðum

Úr samantekt Félagsbústaða - Umhverfi 2013 10 07

4


Hvað þarf? Nýjar íbúðir. 2.500 – 3.000 nýjar leigu- og búseturéttar-íbúðir á næstu 3 – 5 árum Nýja samvinnu. Samvinna við traust bygginga- og húsnæðis-samvinnufélög Nýja hönnun. Nýjar lausnir í hönnun og hugsun um íbúðarhúsnæði í þéttri byggð Nýja fjármögnunarleiðir Nýju Reykjavíkurhúsin. Nýta reynslu og þekkingu Félagsbústaða 5


Hvað þarf? - Margþættar áskoranir Ný hugsun í skipulagi Ný hugsun í eignarhaldi/samstarfi Ný hugsun í hönnun Ný hugsun í fjármögnun Ný hugsun um aðkomu borgarinnar

6


17 tillรถgur aรฐ innleiรฐingu og aรฐgerรฐum

7


Efling leigumarkaðar í gegnum skipulag

Fjölbreyttur leigumarkaður er hluti af samþykktu aðalskipulagi Reykjavíkur Fjórðungur uppbyggingar á nýjum byggingarsvæðum miðist við þarfir þeirra sem ekki vilja eða geta lagt mikið eigið fé í húsnæði Kjörstaðsetningar nálægt vinnustöðum og góðum almenningssamgöngum

8


Hagkvæm þróun inn á við

9


Núverandi skipting á leigumarkaði

Úr samantekt Félagsbústaða - Umhverfi 2013 10 07 10


Bygging leigu- og búsetaréttaríbúða Átaksverkefni í samstarfi við marga aðila:

Reyndir samstarfsaðilar Félagsstofnun stúdenta Háskólinn í Reykjavík Byggingarfélag námsmanna Félag eldri borgara Samtök aldraðra Búmenn Búseti Grund 11


Samstarf við verkalýðshreyfinguna um ný húsnæðissamvinnufélög Fullrúar í hópí sem útfærir leiðir koma frá: ASÍ (3) BSRB (2) BHM (2) Samtökum kennara (1) og Reykjavíkurborg (3) Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar leiðir verkefnið

12


Almennar leiguíbúðir – í samvinnu við lífeyrissjóði

Miðsvæðis í grónum hverfum með góðar samgöngur og þjónustu Hagkvæmar stærðir, stofnkostnaður, rekstur og viðhald Fjölbreyttar íbúðagerðir svo einstaklingar og fjölskyldur geti flutt sig innan leigufélagsins Útleiga og umsýsla verði i höndum rekstrarfélags eða samstarfsaðila sem nær stærðarhagkvæmni í rekstri 1.000-2.000 íbúða 13


Byggingar í þágu fatlaðs fólks

Reykjavíkurborg hefur samþykkt áætlun um byggingu fjögurra nýrra búsetukjarna fyrir fatlað fólk. Áfangaskipt áætlun, 28 einstaklingar, þar af 5 börn. Árlegur rekstrarkostnaður um 520 mkr að uppbyggingu lokinni. Staðsetningar: Þorláksgeisli, Einholt, Kambavað og Austurbrún, auk íbúðar við Móvað. 14


Stefna ríkisins

Húsnæðisbætur Fjármögnun félagslegs húsnæðis Stærð félagslega hluta húsnæðismarkaðar

15


?

Stefna ríkisins

Húsnæðisbætur Fjármögnun félagslegs húsnæðis Stærð félagslega hluta húsnæðismarkaðar

16


Nýju Reykjavíkurhúsin

17


Nýju Reykjavíkurhúsin í hnotskurn

Hagkvæm, vel staðsett og áhugaverð fjölbýlishús þar sem félagsleg blöndun er tryggð Viðráðanleg leiga 400 – 800 íbúðir í 15 – 30 húsum á næstu þremur til fimm árum Má fjölga verulega, í samræmi við hugmyndir ASÍ um ný húsnæðissamvinnufélög 18


Nýju Reykjavíkurhúsin Blönduð íbúðahús

Úr samantekt Félagsbústaða - Umhverfi 2013 10 07

19


Samstarf um nýju Reykjavíkurhúsin

Samstarf Félagsbústaða, Félagsstofnunar stúdenta, Búseta, byggingarfélaga fatlaðra og aldraðra, auk annarra farsælla eða nýrra uppbyggingaraðila á húsnæðismarkaði Samstarfvettvangur stofnaður Félagsbústaðir kjölfesta í samstarfi á húsnæðismarkaði? 20


Ný hugsun í hönnun íbúða Hugmyndavettvangur um „nýju Reykjavíkur-íbúð 21. aldarinnar“ Hæg breytileg átt Samstarf Reykjavíkurborgar, Hönnunarmið-stöðvar, Samtaka iðnaðarins, Búseta, stúdenta og fleiri byggingaraðila Virkt samráð við fagfélög og stéttarfélög Þverfagleg teymi 21


Þörf og mögulegar hindranir Þörf fyrir vistvænni, samfélagsmeðvitaðri, ódýrari og framsæknari íbúðarkosti í þéttbýli Lítil þróun hvað varðar skipulag íbúðahverfa, íbúðarhúsin sjálf og innra fyrirkomulag þeirra Ræða þarf um ný mannvirkjalög og nýja byggingarreglugerð í ljósi gagnrýni og bregðast við með opnum huga 22


Hvað er í pípunum?

23


Íbúðabyggingar að fara af stað

24


Íbúðir á vegum einkaaðila Lýsisreitur Mýrargata 26 Tryggvagata 13 Hafnarstræti Austurhöfn

Frakkastígsreitur Hampiðjureitur Hlíðarendi Mánatún Vogabyggð Úlfarsárdalur

Hljómalindarreitur Brynjureitur

25


Lýsisreitur

142 íbúðir Byggingarmagn um 20.000 m2 Bílastæðakjallari 16.000 m2 Sex íbúðakjarnar Framkvæmdir hafnar

26


Lýsisreitur

142 íbúðir Byggingarmagn um 20.000 m2 Bílastæðakjallari 16.000 m2 Sex íbúðakjarnar Framkvæmdir hafnar

27


Mýrargata 26

68 íbúðir Byggingarmagn 12.490 m2 7 hæðir Framkvæmdir í gangi 28


Tryggvagata 13

Sex hæðir – efsta hæð inndregin Byggingarmagn 4.880 m2 1.465 m2 stækkun Borgarbókasafns Þróunarverkefni Skipulag samþykkt Auglýst til sölu á næstu vikum 29


Tryggvagata 13

Sex hæðir – efsta hæð inndregin Byggingarmagn 4.880 m2 1.465 m2 stækkun Borgarbókasafns Þróunarverkefni 30


Hafnarstræti 17 - 19

Viðbygging við Hafnarstræti 17 1.326 m2 Viðbygging við Hafnarstræti 19 817 m2 Deiliskipulag samþykkt 31


Hafnarstræti 17 - 19

Viðbygging við Hafnarstræti 17 1.326 m2 Viðbygging við Hafnarstræti 19 817 m2 32


Austurhöfn - Hörpureitur

Stærsti þróunarreitur í miðborginni 63.000 fermetrar af nýbyggingum Búið að selja reiti: 1, 2 og 5 Reitur 6 í söluferli Íbúðir, hótel, skrifstofur, verslun og þjónusta

33


Austurhöfn - Hörpureitur

Reitur 1 68 íbúðir, verslun og þjónusta Reitur 2 Verslun, þjónusta, íbúðir Reitur 5 Hótel og 70-110 íbúðir hámark

5 6

1 2

Reitur 6 Verslun og þjónusta 34


Hljómalindarreitur

Hótel Icelandair Cultura Byggingarm. 11.000 m2 15 íbúðir – 1.500 m2 Hótel 6.500 m2 Skrifstofur og verslun 3.000 m2 Deiliskipulag samþykkt Framkvæmdir komnar af stað 35


Hljómalindarreitur

Hótel Icelandair Cultura Byggingarm. 11.000 m2 15 íbúðir – 1.500 m2 Hótel 6.500 m2 Skrifstofur og verslun 3.000 m2 Deiliskipulag samþykkt Framkvæmdir komnar af stað 36


Brynjureitur

Byggingarmagn 11.000 m2 50 - 90 íbúðir: 3.500 m2 Atvinnuhúsnæði 3.170 m2 Tónleikasalur fyrir 100 – 800 manns Deiliskipulag samþykkt Áætlaður verktími 3 ár 37


Frakkastígsreitur

Íbúðir, atvinna og þjónusta. Skipulag samþykkt Framkvæmdir hefjast 2015 38


Hampiðjureitur

140 íbúðir 12.000 fm. Skipulag samþykkt Framkvæmdir hafnar Fyrsti áfangi tilbúinn til afhendingar í lok árs 2014

39


Hlíðarendi

Blönduð byggð íbúðir og atvinnustarfsemi 600 íbúðir Lóðir í eigu Valsmanna ehf. og borgarinnar Undirbúningsvinna í gangi 40


Hlíðarendi

Blönduð byggð íbúðir og atvinnustarfsemi 600 íbúðir Lóðir í eigu Valsmanna ehf. og borgarinnar Undirbúningsvinna í gangi 41


Mánatún

175 íbúðir Byggingarmagn um 20.000 m2 Framkvæmdir fyrri áfanga, 89 íbúðir eru hafnar Verklok fyrri áfanga áætluð 2015 Framkvæmdatími seinni áfanga er 2014 2015 42


Mánatún

175 íbúðir Byggingarmagn um 20.000 m2 Framkvæmdir fyrri áfanga, 89 íbúðir eru hafnar Verklok fyrri áfanga áætluð 2015 Framkvæmdatími seinni áfanga er 2014 2015 43


Elliðaárvogur

Einn stærsti þéttingarreitur borgarinnar 3.500 íbúðir 340.000 m2 atvinnuhúsnæði Skipulagsvinna ekki hafin 44


Vogabyggð

400 – 900 íbúðir Framkvæmdatími 2016 - 2020

45


Úlfarsárdalur

700 íbúðir í núverandi skipulagi Reykjavíkurborg seldi lóðir undir 88 íbúaeiningar sumarið 2013 Lausar lóðir fyrir 166 íbúðaeiningar í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási Samkeppni stendur yfir um nýtt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir m.a. fjölgun íbúða 46


Ný fjölbýli við Skyggnisbraut

112 íbúðir Byggingarmagn um 16500 m2 Framkvæmdir fyrri áfanga, 51 íbúðir eru hafnar Verklok fyrri áfanga áætluð desember 2014 Framkvæmdatími seinni áfanga er 20142016 47


Úlfarsárdalur - stækkun Núverandi skipulag: 700 íbúðir

200+ íbúðir í fjölbýli

Blönduð byggð

80 íbúðir í sérbýli

Hugsanlegir stækkunarmöguleikar Úlfarsársdals 48


Nýju Reykjavíkurhúsin Vesturbugt Þorragata Bólstaðarhlíð Kirkjusandur Laugarnes Vogabyggð Aðrar lóðir í samstarfi við ríkið 49


Vesturbugt

1. 2. 3. 4. 5. 6.

Nýtt hverfi Mýrargata 26 Alliance húsið Héðinshúsið Raðhús Rússneska réttrúnaðarkirkjan 7. Marína stækkun

3 4

2 1

5 6

7

50


Vesturbugt

Nýtt hverfi 128 íbúðir Atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð: 1.570m2 Úthlutun í undirbúningi Framkvæmdir hefjast 2015 51


Þorragata

Íbúðasvæði skv. aðalskipulagi Skoðun á frumstigi 50-70 íbúðir Stærðir liggja ekki fyrir

52


Bólstaðarhlíð

Íbúðasvæði Deiliskipulag í vinnslu Um 50 íbúðir fyrir aldraða og um 100 leiguíbúðir

53


Kirkjusandur

Byggingarmagn um 60.000 m2 Í þróun Deiliskipulagstillaga í vinnslu 120-150 íbúðir Framkvæmdatími óákveðin 54


Laugarnes

Íbúðasvæði skv. aðalskipulagi Skipulag á frumstigi Stærðir liggja ekki fyrir

55


Vogabyggð

400 – 900 íbúðir Framkvæmdatími 2016 - 2020

56


400 nýjar búseturéttaríbúðir

Einholt – Þverholt Keilugrandi 1 Nýju Reykjavíkurhúsin Syðri Mjódd Aðrar lóðir

57


Einholt - Þverholt

Búseti byggir 230 íbúðir Skipulag tilbúið Framkvæmdir hafnar 58


Keilugrandi 1

Samstarfsverkefni Búseta og KR 70 - 100 íbúðir Skipulag í vinnslu 59


Keilugrandi 1

Samstarfsverkefni Búseta og KR 70 - 100 íbúðir Skipulag í vinnslu 60


1000 nýjar stúdentaíbúðir Brautarholt 7 Svæði Háskólans í Reykjavík Hlíðarendi Svæði Háskóla Íslands Skerjafjörður Nýju Reykjavíkurhúsin Aðrar lóðir 61


Brautarholt 7

Félagsstofnun stúdenta 97 stúdentaíbúðir Skipulag samþykkt Framkvæmdir 2014 62


Svæði Háskólans í Reykjavík

Háskólasvæði HR er um 200.000 m2 Núverandi húsnæði HR er 30.000 m2 en má að hámarki verða 45.000 m2 30.000 m2 lóð ætluð fyrir 300 – 400 íbúðir stúdenta ásamt leikskóla 20.000 m2 lóð ætluð fyrir nýsköpunarfyrirtæki og stofnanir Framkvæmdir 2015-2018 63


Svæði Háskóla Íslands

Skipulagssamkeppni um svæði HÍ stendur yfir M.a. lóðir fyrir 400 stúdentaíbúðir Deiliskipulagi breytt í kjölfar samkeppni Framkvæmdir 2015-2018

64


Skerjafjörður

Stærð svæðis 230.000 m2 Blönduð byggð um 800 íbúðir Þar af 150 stúdentaíbúðir Land í eigu ríkis og borgar Skipulagsvinna ekki hafin Beðið eftir flugvallarnefnd 65


Takk fyrir

66


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.