Kornið des 2017

Page 1

Kornið Verðskrá og áburðartegundir

Kornið • Nr. 1 • Desember 2017 • 13. árgangur • www.yara.is Sláturfélag Suðurlands svf. • Fosshálsi 1 • 110 Reykjavík • www.ss.is


Áburður sem bætir upp selenskort í gróffóðri NP 26-4 Selen • NP 25-2 Selen • NPK 27-3-3 Selen • NPK 22-6-6 Selen • NPK 23-3-8 Selen

Jarðvegur er víða selensnauður. Notkun á selenbættum áburði er hagstæðasta leiðin til þess að auka selenmagn í gróffóðri. Með selengjöf í gegnum hey eða beit fær búfé selenið í lífrænum samböndum sem nýtist betur en ólífrænt selen úr steinefnablöndum eða lyfjum.

Kalksaltpétur, fyrsta áburðargjöf að vorinu Kalksaltpétur inniheldur 15,5% nítrat sem hefur þann eiginleika að vera auðuppleysanlegt fyrir plönturnar við kaldar og blautar aðstæður snemma vors. Vekur plönturnar úr dvala og gefur þeim aukið start í byrjun sem gefur bændum möguleika á beit fyrr að vorinu. Kalksaltpétur afsýrir jarðveginn og eykur aðgengi plantnanna að næringarefnum. Áburðargjöf sem svarar til 20–30 kg/ha af N, eða sem svarar til 130 kg af kalksaltpétri, er nægjanleg og ekki er ráðlagt að fara yfir þann áburðarskammt þar sem of mikið nítrat í grasi getur verið skaðlegt fyrir grasbíta. Mikilvægt er að bæta NPK áburðargjöf við seinna á vaxtartímanum.

Einkorna áburður – Hin fullkomna pakkalausn Allur Yara áburður er einkorna gæðaáburður þar sem öll næringarefnin eru í hverju korni. Ein­korna áburður tryggir því jafna dreifingu og góða þekju áburðarefnanna og fullkomna nýtingu. Hjá þeim sem vilja ná hámarksárangri í búskap er áburðurinn eitt þeirra atriða sem skipta miklu­máli. Góð dreifing og nýting næringarefna í áburði getur skipt sköpum varðandi fóðrun og heilsufar gripa.

Yara áburður - Umhverfisvænn og vottaður Yara ábyrgist minna en 3,6 kg af koldioxið CO2 losun á hvert framleitt kg af köfnunarefni (N) út í andrúmsloftið. Yara er með gæðavottun frá DNV (Det Norske Veritas). Við framleiðslu á áburði hjá öðrum framleiðendum er losunin 8 kg af koldioxið CO2 á kg (N). Við 20 þúsund tonna áburðarframleiðslu er mismunurinn 21.648.000 kg CO2 sem svarar til CO2 losun fólksbíls við 144.320.000 km akstur.

Notkunarsvið og aðgreining áburðartegunda Áburðartegund

Notkunarsvið

Aðgreining tegunda

OPTI-KAS™

Tún með miklum búfjáráburði og milli slátta

Köfnunarefnisáburður með kalki (Ca) og magnesíum (Mg)

OPTI-NS™

Tún og grænfóður með búfjáráburði og milli slátta þar sem þörf er á brennisteini

Köfnunarefnisáburður með Ca, Mg og miklum brennistein (S)

Kalksaltpéter™

Fyrsti áburður að vori og milli slátta

Auðleystur við bleytu og kulda, hátt hlutfall kalks (Ca), afsýrir jarðveg

NitraBor™

Matjurtir. Grænfóður af krossblómaætt

Kalksaltpétur með bór (B)

NP 26-4 Selen

Með búfjáráburði þar sem ekki þarf viðbót af kalí (K)

Á tún, nýbrotið land og uppgræðslu með S, B, Zn og selen (Se)

NP 25-2 Selen

Með miklum búfjáráburði þar sem ekki þarf viðbót af kalí (K)

Á tún, nýbrotið land og uppgræðslu með S, B, Zn og selen (Se)

NPK 27-3-3 Selen Með búfjáráburði, ábót af fosfór (P) kalí (K) og selenþörf

Þrígildur köfnunarefnisáburður með selen (Se), Mg, S, og B

NPK 24-4-7

Talsvert af fosfór (P) og ríkulegt kalí (K) og kalk (Ca)

Tún með hóflegum búfjáráburði

NPK 23-3-8 Selen Tún í þokkalegri rækt eða með hóflegum búfjáráburði og selenþörf

Þrígildur áburður með fosfór (P) og kalí (K) til viðhalds túna auk S, B og Se

NPK 22-6-6 Selen Tún með hóflegum búfjáráburði og selenþörf Þrígildur áburður með miklum fosfór (P), hóflegu kalí (K), Se, S og B NPK 20-4-11

Tún í þokkalegri rækt án búfjáráburðar – kornrækt

Þrígildur áburður. Mikið kalí (K) ásamt Mg, S og B

NPK 15-7-12

Nýrækt, grænfóður, korn og áburðarfrek tún

Mikill fosfór (P) og hæfilegt kalí (K), Ca og S

NPK 12-4-18

Kartöflur og aðrar matjurtir

Alhliða garðáburður – klórsnauður

NPK 8-5-19

Kartöflur og aðrar matjurtir

Garðáburður með snefilefnum til að nota með NitraBor – klórsnauður

OptiStart™ NP 12-23

Bygg og kartöflur

Flýtiáburður með köfnunarefni (N) og miklum fosfór (P)

OPTI-P™ 20

Nýrækt þar sem bæta þarf fosfórstöðu jarðvegs

Þar sem mikil þörf er á fosfór (P)

Mg-kalk

Kölkun jarðvegs

Gefur mikið af kalki (Ca) og magnesíum (Mg)


600 kg

44.400

26.100

154.200

86.500

86.500

80.500

65.500

65.300

66.100

63.400

63.400

61.400

Flutningstilboð á áburði: Ef pantað er fyrir 15. janúar 2018: 1.000 kr/tonn án vsk. fyrir 6 tonn og meira.

Viðskiptakjör: Verðskrá er í krónum á tonn án virðisaukaskatts en 24% virðisaukaskatt­ur leggst ofan á verð við útgáfu reiknings. Verðskrá er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15. janúar 2018.

1) Einnig í 25 kg pokum á 5% hærra verði en í verðtöflu.

Mg-kalk kornað

600 kg

Mg-kalk 0,2-2 mm

3)

600 kg

25 kg

600 kg

OPTI-P™ 20

1)

OptiStart™ NP 12-23

NPK 8-5-19

2)

600 kg

600 kg

NPK 15-7-12

NPK 12-4-18

600 kg

NPK 20-4-11

1) 2)

600 kg

600 kg

NPK 22-6-6 Selen

NPK 23-3-8 Selen

600 kg

NPK 24-4-7

1)

600 kg

NPK 27-3-3 Selen

58.400

60.100

600 kg

600 kg

51.300

48.600

600 kg

600 kg

NP 25-2 Selen

NP 26-4 Selen

NitraBor™

1)

Kalksaltpéter™

600 kg

OPTI-NS™

51.800

50.100

600 kg

OPTI-KAS™

1)

kr/tonn

Tegundir þyngd

Cu Mn Fe Zn Se

Útgefið 20. desember 2017

2,5

1,0

2,5 0,02 0,10 0,0015

1,9

17,6

2,0

9,5 0,03 0,30 0,03

Verðskrá er með fyrirvara um prentvillur.

Almenn greiðslukjör miðast við gjalddaga 1. hvers mánaðar eftir úttektarmánuð og eindaga 14 dögum síðar. Greiðsluseðla þarf að greiða í banka. Sé greitt eftir eindaga reiknast dráttarvextir á vanskil frá gjalddaga.

Greiðsludreifing: 7 jafnar vaxtalausar, mánaðarlegar greiðslur með gjalddaga 1. hvers mánaðar frá maí til nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2018. Eindagi er 14 dögum síðar. Ganga þarf frá greiðslusamkomulagi fyrir afhendingu áburðar.

Greitt fyrir 15. maí 2018: Afsláttur 5%.

Fyrirframgreitt: Afsláttur 8%. Pantað fyrir 15. janúar 2018. Hægt að dreifa greiðslum með eindaga í janúar, 15. febrúar og 15. mars 2018 vaxtalaust.

Greiðslukjör:

3) Einnig í 12,5 kg pokum.

48.261 20,5 12,0

28.370 23,2 12,0

Áburðurinn er í 600 kg sekkjum nema annars sé getið.

2,5 11,7 0,05 0,05 0,25 0,1

1,6

167.609 20,0 17,0 1,2

94.022 12,0 23,0

94.022 8,0 5,0 19,0

87.500 11,8 4,0

1,5

1,0 2,2 0,02

71.196 15,0 6,5 12,5 4,0

70.978 19,6 3,6 10,6

71.848 21,6 5,9 5,8 1,4 3,0 0,02 0,0015

68.913 23,0 3,0 8,0 3,0 0,02 0,0015

68.913 24,0 3,9 6,6 2,0 2,0

66.739 26,6 2,6 2,6 1,0 0,5 3,0 0,02 0,0015

63.478 25,0 2,0

65.326 26,0 4,0 2,0 3,6 0,02 0,10 0,0015

55.761 15,5 18,5 0,30

52.826 15,5 18,8

0,7

3,7

K Ca Mg S B

27,0 5,0 2,4

N P

56.304 27,0 6,0

54.457

kr/tonn

2) Klórsnauður, þ.e. inniheldur <2% Cl.

45.848

26.951

159.228

89.321

89.321

83.125

67.636

67.429

68.255

65.467

65.467

63.402

60.304

62.060

52.973

50.185

53.489

51.734

kr/tonn

Fyrirframgreitt Greitt fyrir 15. maí 5% afsláttur 8% afsláttur Greiðsludreifing

Verðskrá og áburðartegundir 2017 / 2018


Sölufulltrúar um land allt Suðurland, Kjalarnesþing

Strandasýsla

Bergur Pálsson, Öldubakka 25 Sími: 487-8591 GSM: 894-0491 Netfang: bergur@yara.is

Sigrún Magnúsdóttir, Þambárvöllum 2 Sími: 451-3460 GSM: 893-9964 Netfang: sigrunma@yara.is

Suðurland, frá Markarfljóti að Lómagnúpi

Húnavatnssýslur

Ingi Már Björnsson, Suður-Fossi Sími: 487-1494 GSM: 894-9422 Netfang: ingi@yara.is

Pétur Daníelsson, Höfðabraut 11 GSM: 891-8626 Netfang: petur@yara.is

Borgarfjörður

Skagafjörður, Eyjafjörður og Suður-Þingeyjarsýsla

Sigfús Helgi Guðjónsson, Skiphyl Sími: 437-1804 GSM: 892-9757 Netfang: sigfus@yara.is

Þorgils Sævarsson Sími: 557-1313 GSM: 860-9898 Netfang: duddi@yara.is

Snæfellsnes og Dalabyggð frá Búðardal­

Kelduhverfi og Öxarfjörður

Brynjar Hildibrandsson, Bjarnarhöfn 2 Sími: 438-1582 GSM: 893-1582 Netfang: brynjar@yara.is

Eyþór Margeirsson, Duggugerði 9 GSM: 893-1277 Netfang: eythor@yara.is

Reykhólahreppur og Dalabyggð að Búðardal

Hérað, Firðir og Breiðdalur

Hafliði Viðar Ólafsson, Garpsdal Sími: 434-7799 GSM: 892-5022 Netfang: vidar@yara.is

Helgi Rúnar Elísson, Miðgarður 13 Sími: 471-2212 GSM: 860-2729 Netfang: helgir@yara.is

Ísafjarðarsýslur og V-Barðastrandasýsla

A-Skaftafellssýsla, Djúpavogshreppur

Ásvaldur Magnússon, Tröð Sími: 456-7783 GSM: 868-8456 Netfang: asvaldur@yara.is

Bjarni Hákonarson, Dilksnesi Sími: 478-1920 GSM: 894-0666 Netfang: bjarniha@yara.is

Starfsmenn á skrifstofu Deildarstjóri

Söluráðgjafi

Elías Hartmann Hreinsson Sími: 575-6005 GSM: 898-0824 Netfang: elias@yara.is

Margrét Ósk Ingjaldsdóttir Sími: 575-6007 GSM: 868-6705 Netfang: margreto@yara.is

Fulltrúi á skrifstofu

Fulltrúi á skrifstofu

Sigrún Edda Halldórsdóttir Sími: 575-6027 Netfang: sedda@yara.is

Lára Kristjánsdóttir Sími: 575-6031 Netfang: lara@yara.is

Fulltrúi á skrifstofu

Fulltrúi á skrifstofu

Jenný Gunnarsdóttir Sími: 575-6022 Netfang: jenny@yara.is

Alexander Áki Felixson Sími: 575-6017 Netfang: alexander@yara.is

Fulltrúi á skrifstofu

Verslunarstjóri á Hvolsvelli

Guðrún Hreinsdóttir Sími: 575-6038 Netfang: gudrun@yara.is

Guðmunda Þorsteinsdóttir Sími: 770-5975 Netfang: gudmunda@yara.is

Notaðu minni áburð með Yara


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.