Mercedes-Benz Sprinter kassabíll - verdlisti

Page 1


Sprinter kassabíll

Dísil

519 CDI langur

Verð án vsk.

Rafmagn

eSprinter 100% rafmagn

Gírkassi

9G-Tronic SSK

Staðalbúnaður í kassabíl*

• 16” stálfelgur

• 205/75 R16 C sumardekk

• 93 lítra eldsneytistankur

• Active Brake Assist

• Aðgerðastýri

• Aflúttak á vél

• Armhvíla fyrir bílstjóra

• Armhvílur í hurðum

• ARTICO leðurlíki á sætum

• Athyglisviðvörun - ATTENTION ASSIST

• Auka rafhlaða

• Aurhlífar að framan og aftan

• Bakkmyndavél

• Blindblettsaðvörun

• Blindblettsaðvörun farþegamegin

• Bollahaldarar

• Dekkjafleygar

• ECO start/stopp

• Eldsneytissía með vatnsfilter

• Exit ljós

• Fjaðrandi ökumannssæti

• Fjarstýring fyrir olíumiðstöð

• Framlenging á baksýnisspegil

• Geymsluhólf undir farþegarými

• Gúmmímottur

• Handfang milli farþega og bílstjórasætis

• Handföng bílstjóra- og farþegamegin

• Hilla fyrir ofan framrúðu

• Hitaeinangrað farþegarými

Drif RWD RWD

Slagrými 1950

Hö/Tog (Nm)

190 / 450

Eyðsla (l/100 km) 15,6

Burðargeta (kg)** ca. 2000

• Hitaeinangruð framrúða með skyggingu efst

• Hitamælir

• Hiti í framsætum

• Hiti í stýrishjóli

• Hliðarvindsaðstoð

• Hljóðþægindapakki

• Hraðastillir

• Hraðatakmarkari 90 km/klst

• Inniljósapakki ásamt gleraugnahólfi

• Króminnlegg í grilli

• LED afturljós

• Leðurklætt stýrishjól

• Litaskjár í mælaborði ökumanns

• Ljós í hliðarlistum á ytra byrði

• Loftpúði fyrir ökumann og farþega (aftenging ekki möguleg)

• Lok á hólf vinstra og hægra megin undir framrúðu

• Lok á miðjuhólf undir framrúðu

• MBUX margmiðlunarkerfi með 10,25” skjá

• Mjóbaksstuðningur fyrir bílstjóra

• Mjúk klæðning á vegg fyrir aftan sæti

• Olíumagnsmælir við kaldræsingu

• Olíumiðstöð (forhitun)

• Rafhitun á miðstöð

• Regnskynjari

• Rúðusprauta úr þurrkuörmumWet Wiper System

• Samlit umgjörð í grilli

*Búnaður miðast við 519 vélarútfærslu. Útbúnaður getur verið mismunandi eftir vélarútfærslum. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum.

**Burðargeta getur verið breytileg eftir útbúnaði og týpum. Nánari upplýsingar gefa söluráðgjafar.

***Kassi er 2200mm á breidd og 2200mm á hæð

Kassi lengd (mm)*** 4300

Dráttargeta (kg)

0

18.900.000

15.241.935

Verð væntanlegt

• Samlitir hliðarlistar

• Samlitir stuðarar

• Sérstyrktur framöxull

• Sjálfvirkur lestur hraðamerkja

• Skráning fyrir 3500kg dráttargetu

• Skyndihjálparsett

• Sætisbeltaviðvörun fyrir farþega

• Sætisbeltaviðvörun fyrir ökumann

• TEMPMATIC loftfrískun

• Tjakkur fyrir dekkjaskipti

• TPMS dekkjaþrýstingskerfi

• Tvöfaldur farþegabekkur

• Upphitaðir og rafstillanlegir hliðarspeglar

• USB hleðslutengi

• Varadekk

• Velti- og aðdráttarstýri

• Viðvörunarkerfi vegna gangandi vegfarenda

• Viðvörunarþríhyrningur

• Virkur akreinavari

• Þokuljós með beygjustýringu

• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma

• Þrír aukalyklar í stað eins

• Ökuriti

• Tveggja ára ábyrgð með ótakmörkuðum akstri

• Þriggja ára ábyrgð eða 100 þús. km hvort sem fyrr kemur

Kassabíll

Vörukassi.

• Mál yfirbyggingar eru (LxBxH) 4300x2200x2200 (Fæst einnig 4500mm löng).

• Yfirbygging gerð úr 33mm trefjaplastsamloku sem er uppbyggð af háglansandi trefjaplastplötum að innan og utan með einangrun á milli. Allar samsetningar á hornum úr rafhúðu áli í heilum lengdum.

• Krossviður á gólfi með grófri polyester glass coat áferð. Aftast þvert um gólfið er 600mm álplata.

• Hurðir á hægri hlið 3 x 1350mm = 4050mm fyrir miðjum kassa – fremsta hurð opnast fyrst.

• Hurð á vinstri hlið 1 x 1300mm hámarks hæð, staðsett 800mm frá framgafli og opnast fram.

• Ryðfrítt stál í afturramma - Afturenda lokað með lyftublaði og hlera.

Frágangur

• 3x utanáliggjandi bindirennur í hliðum og framgafli 400mm, 800mm og 1200mm frá gólfi í miðja rennu.

• Inni í kassa um 300mm háir hlífðarlistar við gólf.

• Innfelld í toppi eru 2 LED ljós með rofa búnum tímaliða.

• Frágangur í samræmi við reglur um gerð og búnað ökutækja svo sem ljósabúnaður.

• Bakkmyndavél með hita/loki - skjár festur í spegilfestingu.

• Verkfærakassi úr plasti.

• Undirakstursvörn í hliðum.

• Hjólhlífar og aurhlífar.

• Aurhlíf um þvert fyrir framan vörulyftu.

• Þak- og hliðarvindhlífar.

• Fjögur vinnuljós, þar af tvö undir hliðum kveikt með rofa í stýrishúsi og tvö að aftan tengd við bakkgír.

Vörulyfta: MBB Palfinger C100L

• Lyftigeta 1000kg á fjórum tjökkum.

• Álblað 1800mm með stoppvörn.

• MBB Control premium.

• Slim control panel plus.

• Quick Down.

• Grjóthlífar á tjökkum.

• Stál hlutar lyftu KTL húðaðir.

• 3 takka handstýring.

• Þráðlaus fjarstýring - Ackerström.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.