
Share Public Profile
Ræstivörur
Ræstivörur leggja mikið upp úr þjónustu við viðskiptavini ! Við hjá Ræstivörum leggjum mikla áherslu á þjónustu við viðskiptavini. Við gerum okkur grein fyrir því að hraði, heiðarleg og örugg vinnubrögð skipta viðskiptavini okkar miklu máli. Við leggjum okkur fram við að mæta kröfum viðskiptavinarins. Við vitum einnig að gæði og umhverfisvernd skiptir miklu máli, því bjóðum við eingöngu hágæða vöru sem uppfyllir ströngustu umhverfis og öryggiskröfur sem og stöðlum Evrópusambandsins.
Stacks
No publication yet
Follow