Kaupmennska

Page 1

Verslunarstjórnun og kaupmennska Thomas Möller – Rými Ofnasmiðjan ehf.


Þetta kennsluefni fjallar um grunnatriði góðrar kaupmennsku • Fjallað er um viðskiptavininn og þarfir hans

• Einnig um skipulag verslunar, framstillingu vörunnar, skipulag í hillum, notkun verslunarbúnaðar ofl • Einnig samskipti milli starfsfólks og viðskiptavina og…..önnur fleiri smáatriði verslunarreksturs……munið “retail is detail” !

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

2


Samkeppnisforskot verður til í mörgum litlum skrefum

Verslunarstjórnun Vörustjórnun Tímastjórnun .....eru 3 mikilvæg skref. Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

3


Hvað ræður árangri hjá fyrirtækjum? Hugmyndaríkir.... Árangurssinnaðir.... Hvetjandi....

stjórnendur eins og þið !


Hugsum stundum út fyrir rammann !

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

5


Góðar hugmyndir Breakfast+lunch = brunch !

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

6


Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

7


Léttur bjór ?

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

8


Hvað gerir góð „kaupmennska“ • Uppfyllir þarfir viðskiptavinar • Bætir verslunar“upplifunina“ • Eykur viðskipti og veltu • Eykur umsvif í þjóðfélaginu • Bætir samkeppnisstöðu fyrirtækisins

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

9


Viðskiptavinurinn! Þarfir og hugsanir • Hvað ætlar hann að kaupa • Hvað annað vantar hann • Hvað er hægt að selja honum meira • Hver er upplifunin • Leið honum vel í búðinni • Hvaða upplýsingar fær hann • Fer hann ánægður • Kemur hann aftur Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

10


Hvað er „kaupmennska“ • Að hafa tilfinningu fyrir mannlega þættinum • Þekkja helstu mælikvarða árangurs í verslunarrekstri • Kunna skil á hugsuninni bak við ákvörðun gönguleiða og hilluhæðar svo og röðunar vöruflokka í verslun • Að þekkja fræðin bakvið ABC greining vöru • Þekkja tækni við framsetningu vöru, verðmerkingar og gerð skilaboða til viðskiptavina. Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

11


Upplifun kúnnans byrjar og endar á bílastæðinu Settu þig í fótspor viðskiptavinarins daglega!


Hvað er „kaupmennska“ • Fræði og aðferðir sem eru notaðar til að – skipuleggja vöruúrval – ákveða staðsetningu vara (mjólk,grænmeti,sælgæti ofl) – hámarka viðskipti

• Þekkja þarfir viðskiptavina • Þekkja hvaða vörur eru mikilvægastar (framlegð) • Þekkja mikilvægi og áhrif auglýsinga og söluherferða • Þekkja árstíðarþarfir og undirbúa árstíðarsölu Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

13


Neytandinn… Hvað er hann að hugsa? Virði og hagur? Væntingar?

Hvar tekur hann ákvörðun ? Hvar heyrði hann af okkur? Hvar býr hann?

Hvernig tekur hann innkaupaákvörðun? Hvaða vörur notar hann í dag? Hafa auglýsingar áhrif? Hvers vegna verslar hann hjá okkur Verð eða þjónusta? Hver er hann? Hverjir hafa áhrif á hann Tilheyrir hann ákveðnum hópi?

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

14


Betri framstilling = AUKIN SALA !

Fyrir þá sem nota innkaupalista

Fyrir þá sem nota ekki innkaupalista

• Varan þarf að vera sýnileg • Varan þarf að vera aðgengileg •Neytandinn þarf að vita hvar hún er

• Varan þarf að ná athygli neytendans • Varan þarf að ýta undir áhuga hans • Framstilling á að auðvelda kaupákvörðun

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

15


Munið: Öll skilningarvitin eru virk !

Þau eru öll opin þegar gengið er um verslunina þína ! ...líka 6. skilningarvitið!

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

16


Hvað er „kaupmennska“ • Þekkja tækifæri og tækni við – – – – – –

Skipulag verslunar („layout“) Val verslunarinnréttinga Vöruframsetningu Upplýsingagjöf og skilaboð til viðskiptavina Bæta upplifun viðskiptavinarins Stjórnun hillurýmis („space management“)

• Þekkja mikilvægi þess – að verslunin hafi framtíðarsýn, ímynd og heildarmynd – Gefa skýr fyrirmæli, hvetja starfsfólk til dáða og hrósa fyrir vel unnin störf. Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

17


Virði í augum kúnnans Vöruúrval Þægindi Aðgengi Samskipti Vöruverð

Hve mikilvægir eru ofangreindir þættir hjá viðskiptavinum okkar. Eru þeir mismunandi eftir tegund verslana. Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

18


Verslunarstjóri þarf að huga að mörgu á hverjum degi.... • • • • •

Viðskiptavinurinn (þjónusta, samskipti, upplifun) Vörurnar (framstilling, veltuhraði, verðmerking ..) Verslunin (upplifun, samskipti, umgengni) Vinnustaðurinn (hvetjandi, spennandi, fræðandi) Verslunarstjórinn (..hefur mörg hlutverk...): • • • • •

Leiðtoginn Samningamaðurinn Skipuleggjarinn Frumkvæði og forsjálni Hugar að stóru og smáu Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

19


Verslunarstjórinn

Viðskipta-

Verslunin

vinurinn

Vörurnar

VinnuStaðurinn

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

20


Áherslur í verslunarstjórnun í dag • Hlutverk verslunarstjóra – – – – –

Leiðtogi og stjórnandi Ber ábyrgð á framsetning og sölu í verslun sinni. Hann ber ábyrgð á skilaboðum („in-store communications) Verslunarstjórinn er tímastjórnandi og verkstjóri Hann er líka áhrifavaldur vöruvals

• Vörustjórnun í verslunum: – – – – –

Vöruval og samskipti Innkaup og samskipti við innkaupafólk Veltuhraði birgða Hægar vörur – útsölur Móttaka og eftirlit Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

21


Mikilvægt við hönnun verslunar Mikilvægi þess að brjóta upp og ramma inn svæði. Langir veggir sem eru t.d. klæddir með raufapanel og fullir af vörum geta virkað yfirþyrmandi og óspennandi. Markmiðið er að skapa fjölbreytileika og skýrt afmörkuð svæði þar sem sérhver vöruflokkur fái að njóta sinn. Skapa svigrúm fyrir breytingar. Líta á búðarskipulagið sem beinagrind með möguleika fyrir þróun og breytingar. Í góðum rekstri er alltaf þróun í gangi eftir þörfum og aðstæðum. Innréttingarnar þurfa að vinna með því. Einnig er mikilvægt að verslunin er ekki alltaf eins, hafa svokallað "Swingsvæði" eða árstíðarsvæði. Það er fínt ef viðskiptavinurinn þekkir verslunina sína en hann á ekki að vera heimablindur - hættur að sjá og getað útréttað innkaupin "sofandi". Með því að reglulega koma viðskiptavininum á óvart heldur hann sér vakandi. Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

22


Mikilvægt við hönnun verslunar Hafa ákveðinn "wow faktor". Oft borgar sig að fjárfesta í eitthvað sem er pínu klíkkað og ópraktiskt en fær viðskiptavininn til þess að brosa og gera verslunarferðinni eftirminnilegri. Dekra aðeins við viðskiptavininn; að bjóða upp á kaffi, þægilega setuaðstöðu og þvíumlíkt virkar oft mjög vel. Aðgengi/þjófnaður - oft borgar sig að hafa gott aðgengi að vörunni þó svo að hættan fyrir þjófnaði er fyrir hendi. Það er ekki hvetjandi fyrir viðskiptavininn að varan er í læstum skáp, að geta ekki skoðað vöru án aðstoðar starfsmanns. Skilaboðin eiga ekki að vera "lokað, lokað, læst - við litum á þig sem mögulegan þjóf"! Æskilegt er að viðskiptavinurinn getur skoðað, snert, og fengið að "eiga vöruna" í búðinni. Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

23


Markaðstækin....6P • • • • • •

Price – Verð – tilboð - afslættir Product - Virði – ímynd - notkun Place – Staðsetning verslunar Promotion – Auglýsingar -tilboð People – Fólkið í framlínunni Physicals – Búðin, framstilling

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

24


Sölutækin ykkar... • • • • • • • •

Verð – tilboð - afslættir Virði – ímynd – notkun Vöruúrvalið ! Staðsetning verslunar Auglýsingar -tilboð Fólkið í framlínunni Búðin, framstilling Samskipti í verslun

= heildarupplifun viðskiptavinarins skiptir máli !!! Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

25


Hvað þarf til að gera góða verslun.. ENN BETRI? • Hvernig tekur verslunin á móti viðskiptavininum ? • Útlit verslana almennt – hvaða skilaboð sendum við með góðu útliti og snyrtimennsku ? • Þrif úti og inni, lýsing, flögg, ruslatunnur, aðkoma, gangstéttin, hurðin….. • Hillumerkingar, verðmerkingar, tilboð……skilaboð til viðskiptavina Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

26


Hvað þarf til að gera góða búð….. ENN BETRI? • Hvaða skilaboð sendum við með góðu útliti og snyrtimennsku ? • Hvað er hægt að gera til að auðvelda kaupákvörðunina? • Hvaða skipulag hentar búðinni minni best

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

27


Rannsóknir A.C Nielsen sýna... ...að hægt er að auka vörusölu um allt að 20% með hniðmiðuðum framstillingum og skýrum skilaboðum


Skipulag verslunar – markmið: • Við inngang – góð yfirsýn og „hvar er hvað“ • Fá viðskiptavini til að ganga framhjá sem flestum vöruflokkum. • Innst inni í verslun: nauðsynjar og dagvara • Við kassa: „impúls“ kaup. • Tengja saman vörur (kaffi og kaffipokar nálægt) • Gönguleið viðskiptavinar sem fær hann til að „muna“ eftir þörf (td rafhlöður) og uppgötva nýja þörf (t.d. ný tegund af orkudrykk). Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

29


Ný uppröðun = + 25% sala

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

30


Deildarskipting verslunar

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

31


Samtenging sölu og skipulags verslunar

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

32


Dæmi um skipulag

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

33


Flæði um verslunina

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

34


Markmiðið ykkar er.... • Búa til aðlaðandi og söluhvetjandi umhverfi í versluninni sem styrkir upplifun viðskiptavinarins

og hvetur til innkaupa !

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

35


Hvað er ÁRANGUR hjá ..... ? • • • • • •

Hvernig mælum við hann? Hvernig sjáum við hann? Ánægður viðskiptavinur? Ánægt starfsfólk? Ánægðir eigendur ......? Ánægðir birgjar? Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

36


Hvers vegna að mæla ? • • • • •

„það sem mælt er...gert er“ Mæling í íþróttum Mælaborð bílsins þíns Mæling árangurs hjá okkur sjálfum Mæling árangurs í fyrirtækjum.

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

37


Mælaborðið okkar - dæmi • • • • • • • •

Salan –raun og áætlun Fjöldi afgreiðslna Meðalinnkaup Laun og launa % Rýrnunar % Birgðir í dögum Sala pr m2 pr dag Top 10 SKU´s

• • • • •

Rauntölur mín verslun Rauntölur besta verslunin Markmið minnar verslunar „benchmarking“ „best practices“

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

38


Árangursmælikvarðarnir – hvað þýða þeir, hvað get ég sem verslunarstjóri haft áhrif: • GMROI á yfirvöruflokka

(framlegð / meðalbirgðir)

– Sumar vörur þola meiri birgðir en aðrar.

• Veltuhraði birgða (KSV / meðalbirgðir) • Afhendingarhlutfall frá heildsala (pöntuð vörunr./afgreidd vörunr.) • Kostnaðarverð vara sem ekki hafa hreyfst <90d • Þekkja birgðakostað (fjárbinding, geymslukostnaður, rýrnun ofl) • Þróun vörunúmerafjölda • • • •

Fjárbinding birgða (lagerstöðulisti) Þekkja A,B,C vörur eftir framlegð og veltu Þekkja NOOS vörurnar og passa vel upp á þær Markaðshlutdeild verslunar í hverfinu, sveitarfélaginu eða svæðinu Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

39


Að reikna út markaðshlutdeild • Árleg neysla einstaklings á matvöru: 291.000.– (2008-9, skv uppl neyslukönnunar Hagstofunnar)

• Mv 2.61 pr fjölsk: 759.000kr pr fjölskyldu • Dæmi: Vestmannaeyjar – 4100 manns, innkaup á matvöru eru um 1200 mkr.

• Sala í Eyjabúðinni: 300 mkr á ári • Markaðshlutdeild Eyjabúðarinnar ca 25% • Innif. er sala til ferðamanna og fyrirtækja Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

40


Að reikna út veltuhraða vöru x • Taktu fyrst árssölu vöru X án vsk (td 2.3mkr) • Dragðu frá kostnaðarverði vöru X (td 1,7mkr) • Eftir situr framlegð vöru X (600þús=26%) • Meðalbirgðir ársins á vöru X voru 850 þús kr • Veltuhraðinn er því 1,700/850=2 • Geymsludagar vöru X eru 365/2= 183 Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

41


Samkeppnisgreining hvernig stöndum við okkur í samanburði við samkeppnina?

Innri þættir

Ytri þættir

• • • • • • • •

• Góð staðsetning mv búsetu og umferð • Góð staðsetning mv væntanlega þróun byggðar • Góð bílastæði • Gott aðgengi, líka fyrir fatlaða og hreyfihamlaða • Önnur þjónusta í versluninni (bensín, póstur, lottó, veitingar, móttaka skilaumbúða ofl)

Verðlag (staðsetning á markaði) Breidd og dýpt í vöruvali Engin vöruvöntun á aðalvörum Virkt gæðaeftirlit (útrunnin?) Skipulag, yfirsýn og hreinlæti Framsetning vöru Upplýsingagjöf í verslun Auðvelt að komast leiðar sinnar innan verslunar • Opnunartími verslunar • Framkoma og viðmót starfsfólks sem hvetur til sölu

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

42


Viðbótarþjónusta - tækifæri Fyrir íbúa í nágrenninu

Fyrir ferðamenn og sumarbúst. • Sala veiðikorta-veiðileyfa • Ferðavöru/veiðivörusvæði • Miðasala í hópferðabíla • Afhending dagblaða í áskrift • Sumarbústaðaþjónusta • Upplýsingar til ferðafólks • Gassala/gasáfylling • Almenningssalerni • Skolplosun úr ferðabílum og vögnum • Tjaldstæði, sala tjaldstæðakorta

• Póstþjónusta • Eldsneyti og bílaþvottur • Heimsending á vörum, einnig keypt á netinu. • Lyfsala • Getraunir og lottó • Barnahorn, barnagæsla • Veitingasala, kaffihorn • Internetþjónusta • Útibú fyrir opinbera þjónustu • Hægt að pakka inn gjöfum • Sorpmóttaka / flokkun • Móttaka á tómum umbúðum Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

43


Markmið verða að vera.....SMART

• Skýr • Mælanleg • Aðgerðatengd • Raunhæf • Tímasett “Markmið eru tímasettir draumar” 44


Vertu þinn eigin gæðastjóri • Móttekin vara – ég tvítékka magn, dagsstimpil ofl • Yfirlesinn texti – það má treysta mér ! • Skráning upplýsinga – alltaf ok hjá mér! • Gakktu ferlana í fyrirtækinu – • Settu þig í fótspor viðskiptavinarins amk 1x á dag • Undirbúðu næsta notanda – gakktu frá eftir þig! • Allir eru viðskiptavinir............... – Líka innanhúss! Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

45


Innra skipulag verslunar Dagleg stjórnun

Eftirlitsþættir

• Ferlalýsingar og verkaskipting skýr og sjáanleg á spjöldum • Vaktaskipulag í lagi • Reglubundnir starfsmannafundir • Þjálfun og eftirfylgni ferla • Kassaferlar, uppgjör, talning og skil til gjaldkera • Móttaka og úrvinnsla kvartana frá viðskiptavinum • Tryggt að engin vöruþurrð sé á mikilvægustu vörum

• Peningastreymi og kassauppgjör • Vörumóttaka og vörureikningar • Fyrirbyggjandi rýrnunareftirlit í verslun (dýrar vörur sérstaklega) • UHÖ handbók virk • Hitastigseftirlit • Eftirlit með dagsetningum vöru („best before“) • Eftirlit með hreinlæti • Lýsing og ljósaperur

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

46


Tékklisti kaupmanns....inni 1. Hafa vörur allaf fremst í hillum 2. Engar vöruvantanir á lykilvörum 3. Verðmerkingar á öllum vörum 4. Standar og kynningar líti vel út 5. Engar útrunnar vörur - „best before“ í lagi 6. Hrein gólf – hreinar hillur – hreinir kælar/frystar 7. Lýsing í lagi, allar perur ok- muna skipta um 8. Afgreiðsluborð snyrtilegt og hreint 9. Starfsmenn snyrtilegir og kurteisir í framkomu 10. Starfsmenn í starfsmannafatnaði + nafnspjald Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

47


Tékklisti kaupmanns..útisvæði 1. Aðkoma að búðinni snyrtileg – ekkert rusl og drasl 2. Inngangur hreinn – auglýsingar á sínum stað 3. Fánar uppsettir 4. Bílastæði hrein 5. Gluggar hreinir 6. Ruslafötur snyrtilegar 7. Innkaupavagnar hreinir og auðvelt að nálgast 8. Vörumóttökusvæði skipulegt 9. Merki verslunar sýnilegt 10. Ekki reykt í vinnutímanum Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

48


Innkaupastjórnun helstu áherslur í dag • Innkaupastjórnun – “strategist” svið í fyrirtækjum • Innkaupaákvörðun: með stærstu ákvörðunum • Betri innkaupastjórnun: – Hefur áhrif á kostnað um allt fyrirtækið – Getur bætt þjónustu og samkeppnishæfni – Getur bætt nýtingu fjármagns og minnkað fjárþörf

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

49


Helstu nýjungar í verslunartækni • • • • • • •

RFID Digital signage Self checkout Demand forecasting Mobile shopping Anti theft devices Smart carts Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

50


TÍMASTJÓRNUN Í VERSLUNINNI – TIL UMHUGSUNAR

• • • • • •

Þið stjórnið tíma ykkar meir en þið haldið! Jákvætt viðhorf til verkefna mikilvægt Hugsun – Líðan – Hegðun Horfa á það sem vel er gert Þekkja forgangsmálin – líka hjá hvort öðru Fáðu frið til að klára forgangsmálin, skýrslunar, uppgjörin, reikninga ofl Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

51


TÍMASTJÓRNUN HJÁ YKKUR – TIL UMHUGSUNAR

• • • • •

Ekki lofa upp í ermina! Semja við yfirmann um forgang og lokatíma verkefna Sýna FORSJÁLNI ! Verum meðvituð um helstu tímaþjófana í vinnunni Það er alltaf nægur tími til að sinna mikilvægustu málunum

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

52


TÍMASTJÓRNUN HJÁ YKKUR – TIL UMHUGSUNAR

• Jákvætt viðhorf til verkefna mikilvægt – „hverju kom ég þó í verk í dag“? • Virðing fyrir tíma annarra mikilvæg – líka prívat tíma • Þekkja forgangsmálin – líka hjá hvort öðru í fyrirtækinu • Tökum ekki að okkur verkefni nema tími sé fyrir hendi eða önnur bíði • Er einhver búinn með öll sín verkefni í lok dags?

• Verið meðvituð um ráðstöfun tímans......verðmætasta eign ykkar !


Tímastjórnun - top 6 atriði • Yfirsýn – Verkefnalisti, starfsmannafundir, skýrleiki, fyrirmæli.

• Forgangsröðun – Helstu verkefni framundan...í hvaða röð vinnast þau.

• Skipulag – Skrifstofan, gögn, email, vinnutímar, fundir og vinnureglur.

• Ákveðni – Segja NEI og segja JÁ með tilliti til markmiða og tíma

• Virðing – ....fyrir tíma annarra – stundvísi og vinnufriður

• Forsjálni – Raunhæf tímaþörf verkefna – í upphafi skyldi endinn skoða.


Um RÝMI • RÝMI er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í ráðgjöf, lausnum og þjónustu fyrir verslanir og vörudreifingu. • Helstu birgjar okkar á verslunarlausnum eru: – Constructor í Noregi – HL Display í Svíþjóð – Planova og On Demant í Danmörku – Arthema, Vision og Fidia á Ítalíu – Wanzl og Dísplay í Þýskalandi – Caem og Jazolo í Bretlandi – Stáliðjan á Íslandi

• RÝMI - Ofnasmiðjan hefur um árabil verið eitt af 300 stærstu fyrirtækjum landsins og verður 75 ára á árinu 2011.

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

55


Lausnir frá Rými fyrir verslanir: • Innréttingar og ráðgjöf. • Hillur og vöruveggir fyrir allar tegundir verslana • Hönnun, ráðgjöf, sérsmíði og uppsetningar • Við leysum verkefnin með hagkvæmum tillögum

• Verslunarinnréttingar og íhlutir. • • • • • •

Fyrir matvöruverslanir, „non-food“ og allar sérverslanir. Sérlausnir fyrir apótek. Innkaupavagnar af öllum stærðum – hljóðlátir! Öryggishlið, kynningarstandar, vörukörfur ofl Sorpílát inni og úti. Móttökuvélar fyrir drykkjarumbúðir Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

56


Ráðgjöf, hönnun og sérsmíði. Helstu samstarfsaðilar Rýmis. ANIMA HÖNNUNARSTOFA – Anna Hansson innanhússarkitekt • Anna Hansson hefur áratuga reynslu af innanhússhönnun með áherslu á verslunarhönnun. • Siðan 2005 hefur Anna verið sjálfstætt starfandi og tekið að sér fjölmörg verkefni af ýmsu tagi. • Anna þekkir mjög vel til vöruúrvals Rýmis og hefur margoft notað þessar vörur í sinni hönnun. • Anna hefur því mikla reynslu í hanna innréttingar úr stáli, viði, gleri, steini, plexí o.fl. • Hún þekkir vel til helstu samstarfsaðila Rýmis og framleiðsluferlisins. • Nokkur nýleg verkefni hennar sem má nefna eru: • Fríhafnarverslunin- Reykjavíkurflugvelli, Sense/Sony Center-Kringlunni, Garminbúðin-Ögurhvarfi, og Rönning verslun og sýningarsalur- Klettagörðum. ___________________________________________________________________________________________

Aðrir samstarfsaðilar Rýmis Ofnasmiðjunnar í hönnun og smíði eru: • • • • • • • •

Stáliðjan ehf. Pólýhúðun ehf. Format ehf. Expo ehf. Samverk hf. Bryndís Eva Jónsdóttir, innanhússhönnuður. Guðrún Atladóttir, innanhússarkitekt - FHI. Taktik ehf., þróun og hönnun verslunarrýmis

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

57


Betra skipulag = aukin sala og minni vinna hjá starfsfólki við enduruppröðun

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

58


Rollertrack – “sjálfvirkar vöruhillur” – ALLTAF FULLAR !

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

59


Kælivara – “rollertrack”....og varan kemur til kúnnans !

Bakhlið - hleðsla

Framhlið - sala

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

60


Kælivara – skilrúm og “rollertrack”

Fyrir Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

Eftir 61


Standandi kælar – vöruþrýstarar og skilrúm

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

62


Kælivara – skilrúm og vöruþrýstarar

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

63


Frystiskápalausnir

sem spara tíma og rými • Skilrúm milli vara • Verðmerkingar við hverja vöru • Tegundarflokkun í borði • Tegundarflokkun í lofti • Betra skipulag – allt á sínum stað

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

64


Röð og regla með skýrum skilaboðum.

sid 65

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011


Standalausnir

sid 66

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011


Hilluvara –útdraganlegar hillur og skilrúm

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

67


Hilluvara – Tegundarflokkun og ljósaskilti Ljósaskilti

Tegundarflokkun

Tegundarflokkun

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

68


Snyrtivörur – alltaf snyrtilegt !

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

69


Snyrtivörur - upplýsingaskilti

Upplýsingaskilti

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

70


Tilboðsmerkingar og tegundarflokkun

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

71


Merkingar

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

72


Ýmsar lausnir

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

73


Innkaupavagnar og skyldar vörur • Rými býður eftirfarandi þjónustu á Wanzl innkaupavögnum. – Árleg úttekt á vögnum – Endurnýjun hjóla, handfanga o.s.frv – Förgun ónýtra vagna og pöntum nýja ef þörf er á

• Aðrar vörur frá Wanzl: – Öryggishlið og umferðargrindverk – Tilboðsgrindur og flutningavagna/lagervagna – Verslunarinnréttingar og fleira.

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

74


“shop in a box”

Hillur og afgreiðsluborð í einum kassa – klárt á klukkustund !


Grófvörulausnir frá Rými

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

76


Plastbakkar og útdragshillur

Thomas Möller - Rými Ofnasmiðjan ehf.2011

77


RÝMI býður sorpílát af öllum gerðum


Repant umbúðavélar skila inneignarnótu til verslunar auka viðskipti – auðveldar í notkun


Crown lyftarar – hentugir í vörumóttöku og innanhússflutningum


Verslunarstjórnun + kaupmennska Hvað höfum við lært? Hvað getum við gert betur? Hvað ætlar þú að gera í þinni verslun?


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.