InnkaupastjórnunPDF

Page 1

Innkaupastjórnun Thomas Möller Byggir á efni frá HR – Logistics & Supply Chain Management


Innkaupastjórnun 14. apríl 2010: efnisyfirlit • Stjórnun aðfangakeðjunnar og helstu straumar og stefnur á því sviði • Aukið vægi innkaupastjórnunar Nýjungar og áherslur í innkaupafræðum • Lykilatriði í innkaupastjórnun og birgðastjórnun • Undirbúningur innkaupaákvarðana – ABC, söluspár, EOQ ofl

• Lækkun kostnaðar, betri þjónusta og bætt nýtingu fjármagns með innkaupastjórnun • Langtímasamband við birgja – skiptir það máli?


Hvernig lærum við.......? hagur

Hugarfar Hæfni

Upplýsingar

erfiðara 3


Lærum hvert af öðru !


Hvers vegna verslunarfyrirtæki ?

Framl.

Heilds. Framl.Heilds.

VerslunVerslun Verslun Verslun

19.4.2010

5


Verðmætasköpun í heildverslun

Lager

Birgir

Framl. Heilds.

Heildsala

Verslun Verslun Verslun Verslun

19.4.2010

6


Innkaup og Vörustjórnun ....ekki “rocket science” þið notið þetta daglega !


“sagarblaðið” Birgðastaða Besta pöntunar magn(Q* ) Endurpöntunar stig (ROP)

Pöntunartími (L) 19.4.2010

Eftirspurn á tímaeiningu (d)

Meðalbirgðir (Q*/2)

Tími 8


Þrír straumar í fyrirtækjum...

vörustraumar

peningastraumar

upplýsingastraumar

9


Vörustjórnun og aðfangakeðjan

Hráefnisframleiðandi

Flutningsaðili

Framleiðandi

Vörudreifing

Verslun Neytendur

Aðfangakeðjan - Virðiskeðjan

10


Vörustjórnun er....

Rétt VARA .....á réttum stað (á lagernum) .....á réttum tíma ( hjá kúnnanum ) .....í réttu ásigkomulagi + hitastigi ...á sem hagkvæmastan hátt + lægstum kostnaði

Heildsalar

Framleiðendur

Afhenda Afhenda

Afhenda Áætla

Neytendu

Panta

Panta

Framleiða

Smásalar

Áætla

Áætla

11


Vörustjórnun er....

Stjórnun á FLÆÐI vöru og upplýsinga Helstu viðfangsefni (“supply chain management”):

Hámarks þjónustustig - lágmarkskostnaður Bestun innkaupa og dreifingar Hámarksnýting fjármagns í birgðum og flutningum Skilvirk skráning upplýsinga í vöruflæðinu Samstarf við birgja og kaupendur um hagræðingu Að fyrirbyggja eða bregðast við truflunum í aðfangakeðjunni!


“Logistics and Supply Chain Management” Upstream

First Tier Suppliers

First Tier Customers

Second Tier Customers

End customers

manufacturers

Second Tier Suppliers

Downstream

Primary

Our Organisation

BUY SIDE

INSIDE

SUPPLY CHAIN MANAGEMENT

Source: Harrison and van Hoek (2005)

SELL SIDE


“Logistics and Supply Chain Management” Upstream

First Tier Suppliers

First Tier Customers

Second Tier Customers

End customers

manufacturers

Second Tier Suppliers

Downstream

Primary

Our Organisation

BUY SIDE

INSIDE

SELL SIDE

SUPPLY CHAIN MANAGEMENT

Procurement - Purchasing


Importance of Purchasing Wages, salaries, and employee benefits 20.8%

Cost of materials and equipment purchased Other Expenses 18.9%

Profit before Taxes 3.6%

Matl. Eqpt.

= 53.2 % = 3.5%

Total

= 56.7%

Source: Dobler and Burt, 1996


Materials Costs as a Percent of Sales Income Industry

Purchased materials (in millions)

Food and kindred product $242,480.7 Tobacco products 7,551.4 Textile mill products 38,752.8 Apparel and other product 31,949.8 Lumber and wood products 43,466.0 Furniture and fixtures 19,348.8 Paper and allied products 70,605.0 Printing and publishing 52,936.2 Chemical and allied products 138,060.3 Petroleum and coal products 132,389.0 Rubber and miscellaneous products 50,082.7 Leather and leather products 4,817.6 Stone, clay, and glass products 27,628.0 Primary metal industries 84,849.6 Fabricated metal products 80,126.9 Industrial machinery and equipment 118,886.2 Electronic and other electric equipment 89,766.1 Transportation equipment 209,737.0 Instruments and related products 43,241.6 Miscellaneous manufacturing industries 17,250.1 All industries 1,503,925.4 Source: Dobler and Burt, 1996

Gross sales (in millions) $387,600.9 32,031.7 65,705.9 65,345.0 70,568.9 40,027.3 128,824.1 156,684.6 292,325.8 158,076.4 100,667.9 9,142.2 59,610.6 132,836.6 157,077.3 243,479.4 197,879.5 364,032.1 127,159.7 37,131.4 2,826,207.3

Materials to sales ratio 62.6% 23.6 59.0 48.9 61.6 48.3 54.8 33.8 47.2 83.8 49.8 52.7 46.3 63.9 51.0 48.8 45.4 57.6 34.0 46.5 53.2


Role of purchasing – different goals. distribution

marketing

finance Minimize inventory Small lot sizes The right SKU´s

Minimize working capital and total costs

Customer service Short lead times

purchasing


Logistics – Helstu áherslur í dag • • • • • •

“Time based competition” The “Synchronous Supply Chain” Quick Response / Agility The “Global Logistics Pipeline” Risk management in the supply chain – disruptions planning Supply chain orchestration: from 3PL to 4PL


Logistics – Helstu áherslur í dag • • • • •

“Gaining Competitive Advantage through Logistics” Logistics = “cost effective fulfillment of orders” Supply Chain = “mgmt of relationships for max customer value at min cost” “Supply Chain to Supply Chain“ samkeppni “Total cost of ownership” ...frá innkaupum til innheimtu.


Innkaupastjórnun – helstu áherslur í dag • Innkaupastjórnun – “strategist” svið í fyrirtækjum • Innkaupaákvörðun: með stærstu ákvörðunum • Betri innkaupastjórnun: – Hefur áhrif á kostnað um allt fyrirtækið – Getur bætt þjónustu og samkeppnishæfni – Getur bætt nýtingu fjármagns og minnkað fjárþörf

• Langtímasamband við birgja – “partnership”


Partnerships

�...an ongoing relationship between two organizations which involves a commitment over an extended time period, and a mutual sharing of the risks and rewards of the relationship� (Hendrik and Ellram, 1993 quoted in Ellram, 1995).


Innkaupastjórnun – helstu áherslur í dag • “Supplier performance” skiptir æ meira máli • Stytting á “lead time” verður mikilvægari • Söluspár verða æ erfiðari – ECR er að koma • Rafræn innkaup eru að eflast

• Innkaup = hluti af stjórnun aðfangakeðjunnar


Innkaupastjórnun

Áætlun

Eftirlit Mat

Framkvæmd


Allt gerist 3 svar !...Plan – Do – Evaluate

Fyrst gerum við áætlun, markmið, stefnu Síðan framkvæmum við stefnuna Að lokum fáum við svörun og förum við yfir árangurinn. Við metum hvort við getum gert betur næst


Innkaupastjórnun – áætlanagerð • Innkaupastefna – Forðast vöruþurrð (“out of stock) – Faglegt mat birgja – ekki háð einum birgja – Hámarksþjónusta – lágmarkskostnaður og fjárbinding

• Áætlanagerð, sala-innkaup, flutningsleiðir, dreifileiðir, truflanir, áhætta • Árstíðasveiflur, viðburðavörur og tískuvörur • Upplýsingar um notkun og neytendahegðun • Fylgjast með söluþróun - gerð söluspáa • Meta hagkvæmasta pöntunarmagn • Þátttaka í samningaviðræðum við flutningsaðila • Þátttaka í samningaviðræðum við birgja – Verð, gjaldfrestur, Inco terms, samskipti, skil, vantanir ofl

• Leit nýrra birgja – birgjaval


Innkaupastjórnun – framkvæmd • Panta rétt magn.....á réttum tíma • Senda skýr fyrirmæli til birgja um flutningaleiðir • Tryggja hagkvæma heildarflutninga

• Samskipti við Birgja-Flutningsaðila –Markaðsdeild • Skipuleggja forflutninga erlendis • Fylgjast með stöðu sendinga – bregðast við truflunum • Útleysing og flutningur að lager • Samskipti við birgja – upplýsingagjöf


Innkaupastjórnun – eftirlit /mat á árangri • • • •

Mat á úthýsingu vörustjórnunarverkefna. (3pl) Kostnaðarverð vöru (COGS) og áætluð framlegð Forgangsröðun vörutegunda - ABC Tímastjórnun, réttur innkaupatími, innkaupatíðni

• Meta og reikna kostnað pantana (EOQ) • Tryggja öflugt móttökueftirlit og uppgjör tjóna/vantana • Kostnaðareftirlit (varan, flutningar, annar kostnaður) • • • •

Framlegðareftirlit - verðlagning. Kostnaðarliðir flutningafyrirtækja...FRUMSKÓGUR!! Birgjamat Árangursmælikvarðar: Veltuhraði, þjónusta, kostnaður 27


Innkaupastjórnun snýst einnig um: • • • • •

Inco terms – exworks, fob, cif osfrv Master data – grunnupplýsingar Fundir með birgjum þegar þeir koma í heimsókn Fylgjast með sölusögu og söluspám Þekkja hvenær sölutoppar myndast

• • • •

Vita af útsölum og söluátökum Fyrirmæli til birgja um frágang vöru fyrir flutning Ákveða pantanastærð, gámanotkun, brettanotkun Kröfugerð til birgja og flutningsaðila vegna skemmda og vantana. 28


Innkaupastjórnun – algeng mistök • Ekki gerðar nægilegar kröfur til birgja • Verðhækkanir samþykktar umyrðalaust • Ekki samið um aukinn greiðslufrest mv greiðslureynslu • Ekki fylgst með “out of stock” áhættu • Vantar þekkingu á samningatækni • Vantar samstarf markaðsfólks og innkaupafólks • Ekki hugað nægilega vel að upplýsingagjöf til birgja, td um söluspár, þróun á markaði, sérþarfir markaðarins...


Innkaupastjórnun – algeng mistök • Skortur á grunnupplýsingum um vörur • “Supplier check list” áður en vara er send af stað • Vanmat á erlendum forflutningskostnaði • Ekki gert ráð fyrir breytilegum flutningstíma • Eftirlit við móttöku vöru ekki nægjanlegt – tékklistar! • Of mikið um ágiskanir við ákvörðun um pöntunarmagn • Ekki passað nógu vel upp á tengsl við helstu birgja Ekki hugað nægilega vel að fjárbindingu við innkaup


Innkaup - algengar brotalamir • Sameiginlegur innkaupamáttur vannýttur • Of mikill fjöldi birgja • Geðþótta innkaup starfsmanna – (eftirlit – vinnureglur – upplýsingar um samninga)

• Röng innkaup (vöntun/umfram birgðir) sökum – – – –

takmarkaðs sýnileika, vanþekkingar á vöruþörf, gölluðum eða skorts á spálíkönum rangra upplýsinga varðandi birgða og pöntunarstöðu.

• Of miklar öryggisbirgðir og úreltar birgðir. • Ekki fylgt eftir FIFO 31


...algengar brotalamir

 

Innkaupasaga og samanburður á sölu ekki til staðar. Innkaupastefna ekki til staðar né innkaupaferlar Vöntun á skipulagi og stöðluðum fyrirmælum

Þjálfun í innkaupum oft takmörkuð. Flókið, langt og mannfrekt innkaupaferli og rúmar heimildir.

Ekki byggt á tölfræðilegu mati á birgjum við val á þeim

32


Birgjagreining og val birgja • • • • • • •

Staðsetning Afgreiðslufrestur Áreiðanleiki afhendingartíma Gæði vörunnar Verð vörunnar Breidd vöruframboðs Hversu traust er fyrirtækið?

33


Afgreiðslutími birgja 60

30

50

25

40

20

30

15

20

10

10

5

0

0 1

v

2

v

3

v

Góður

4

v

5

birgi

v

6

v

1

v

2

v

3

v

4

v

5

Slæmur

v

6

v

8

birgi

34

v

9

v


Mögulegar nálganir • • • •

Mótun/endurskoðun innkaupastefnu. Gerð/endurskoðun innkaupahandbókar. Greining innkaupasögu. Mat á hæfileikum starfsmanna í innkaupum og virkni stjórnskipulags. • Kennsla í innkaupastjórnun.

• Viðvarandi kostnaðarlækkun og hærra þjónustustig er ávinningurinn.

19.4.2010

35


Purchasing is about • • • • • • • • •

Prioritizing purchases Correct timing Lead time Seasonalities Demand forecasting EOQ Prices and conditions from suppliers Choosing the right supply chain for the products Relationships with suppliers, shippers, 3PL, customs, marketing, finance, warehouse, delivery, IT ..... • Safety stocks, disturbances, delays, complaints, returns... • Cost control Grant: Fundamentals of Logistics Management


The ultimate goal is... That an organization buys or produces only what the marketplace requires Purchasing supplies the company only with what it needs to meet it´s immediate requirements

Martin : L&SCM


The goal...

• Maximize customer service • Minimize costs • Reduce assets locked up in the pipeline

Martin: L&SCM


Purchasing is important...it affects:

–Inventory turnover –Working capital needs –Lead time –Customer service –Total costs –Environment


Total Customer Satisfaction Depends on Supplier Performance


Consumer vs. Commercial

Consumer - buyer = user - little power to influence price - small volume Commercial - buyer represents user - price is negotiable - large volume business to business (OPM)


High vs. Low involvement purchasing KĂĄrahnjĂşkar Boeing 747 Container Ship Company Storage systems Machinery House Car Vacation Furniture TV set TV channel


The Changing Role of Purchasing From fight..

MIS ENG

MKT

MIS ENG

Buyer

Seller

MKT

LOG

LOG

ACCT

ACCT

....To friendship ? Purchasing MIS

Sales MIS

ENG

ENG

MKT

MKT

LOG

LOG

ACCT

ACCT


What price do you pay for a product?

Total cost of ownership


Cost Concepts

Cost of Search Negotiated Price Transportation Cost Inspection Cost Startup Cost

Acquisition Cost Life Cycle Cost

Storage Cost Operating, Cost Maintenance Cost Inventory Costs

Disposal Cost

In-House Cost

Total Cost of Ownership


“in economics there are no solutions....only trade offs� Pedro Videla


Lykilhugtök í birgðahaldi - árangursmælikvarðar           

Veltuhraði Vörunotkun (Cogs-KVSV) Framlegð Afhendingarhlutfall (algengt í heildsölu/smásölu samsk.) ABC-greining Öryggislager Sölusaga/söluspá, óvissa í sölu Þjónustustig Afhendingartíðni Afhendingartími (Lead time) GMROI (gross margin return on investment) 47


Hugleiðingar um birgðahald 1.

Birgðir eru hluti af bundnu fjármagni fyrirtækisins (“working capital”)

2.

Fjárfesting í birgðum ætti að gefa meiri ávöxtun en bankareikningur

3.

Kostnaður við birgðir er yfirleitt um 25-30% af birgðaverðmæti á ári.

4.

Til að lækka þennan kostnað getur þú…átt eins lítið af birgðum og þú getur komist af með, Þetta kallast “lean” business”

5.

Velt birgðunum eins hratt og hægt er og stytta þannig “cash-tocash” hringrásina

48


Af hverju að eiga birgðir? 1. Alltaf eiga vörurnar þegar þörf er á þeim –

“closes the lead time gap”

2. Þurfa ekki að treysta um of á birgja • • • • •

Óáreiðanlegur afhendingatími Truflanir í aðfangakeðjunni Gæðavandamál hjá birgjum Langur afhendingartími Sveiflukennt framboð

3. Nýta magnafslátt 4. Spákaupmennska 49


Af hverju birgðir?

Skortur

á yfirsýn

Flöskuhálsar

Pöntunar tímar

Upplýsingar ekki

nýttar

Of

mikið vöruúrval

50


Fleiri atriði sem orsaka birgðir • • • • • •

Léleg áætlanagerð Tilboð og afslættir Of stórar lotur Of margir birgjar Skortur á forgangsröðun Möguleikar í flutningum vannýttir • Óstöðluð hráefni • Langur stillitími

• • • •

Markaðsþekking Rangt frammistöðumat Léleg pantanastýring Tilbúnar sveiflur í eftirspurn • Röng vörusamsetning • Gamaldags hugsunarháttur • Ójöfn afköst 51


Birgðahaldskostnaður Fjármagnskostnaður

Að reikna fjármagnskostnað

Fastur / Breytilegur

Þjónustukostnaður birgða •

Tryggingar og skattur

Birgðaáhættukostnaður •

19.4.2010

Rýmiskostnaður

Áhætta og úrelding

52


Hlutverk innkaupa í birgðahaldi

Í innkaupum ræðst algjörlega hvernig allar lykilstærðir í birgðahaldi munu vera. • • • • •

Veltuhraði Afhendingarhlutfall Rýrnun að hluta til Flutningskostnaður Kostnaður við rekstur vöruhúsa

19.4.2010

53


Áhrifaþættir við ákvörðun innkaupa            

Birgðastaða Magn í pöntun Söluspá Afhendingartíðni Afhendingartími Flutningskostnaður Birgðahaldskostnaður Greiðslufrestir Magnafslættir Hafa aðrar vörur áhrif á innkaup vörunnar Pöntunareiningar o.s.frv.

54


Birgðastýring - 3 megin ákvarðanir 1. 2. 3.

Hversu mikið á að panta? Hvenær á að panta? Hvernig á að stýra kerfinu?

19.4.2010

55


Kostnaðarliðir • Markmið birgðastýringar er að lágmarka birgðakostnað • Þeir kostnaðarliðir sem skipta máli eru: – 1. Geymslukostnaður (holding cost) – 2. Pöntunar/uppsetningarkostnaður – 3. Vöntunarkostnaður

19.4.2010

56


1. Geymslukostnaður • Kostnaður við það að eiga birgðir. • Er í hlutfalli við magn af birgðum á lager – – – –

Fjármagnskostnaður Rýmiskostnaður Þjónustukostnaður birgða Birgðaáhættukostnaður

• Geymslukostnaður (per vara per ár): H – Getur verið allt að 17-35% af kostn.verði vöru

19.4.2010

57


2. Pöntunarkostnaður • Kostnaður sem tengist því magni sem við pöntum hverju sinni • Skiptist í tvo liði: – Fastur kostnaður (S) • Pöntun, móttaka, bókhaldi, birgi, fastur flutningskostn. – Breytilegur kostnaður (P) • Kostnaðarverð vöru

• Pöntunarkostnaður: C = S + P*x • X = Pöntunarmagn

19.4.2010

58


3. Vöntunarkostnaður • •

Kostnaður sem skapast vegna þess að vara er ekki til – “out of stock” Tvö megin tilfelli – Eftirspurn uppfyllt síðar • Umstang og utanumhald • Töpuð viðskiptavild – Töpuð sala • Tapaður hagnaður • Töpuð viðskiptavild Vöntunarkostnaður: V (per vöru)

19.4.2010

59


Líkön • Hjálpa okkur við að svara: – Hvenær á að panta – Hversu mikið á að panta

19.4.2010

60


EOQ Aðferð fyrir þekkta eftirspurn • Gömul og þekkt aðferð • Mjög einfalt líkan • Grunnlíkan

19.4.2010

61


Eftirspurn og birgðastaða Birgðastaða Besta

Eftirspurn

á tímaeiningu (d)

pöntunar -magn(Q) Meðalbirgðir

(Q/2)

Tími

T Viljum 19.4.2010

finna Q (pöntunarstærð) 62


EOQ líkanið Árskostnaður (TC)

Q/2*

H

Pöntunarkostnaður

D/Q*

S Besta

19.4.2010

pöntunarmagn (Q*) Pöntunarmagn

(Q) 63


Hvenær á að panta -Hugmyndin Birgðastaða

Eftirspurn

á tímaeiningu (d)

Q d

= Eftirspurn per dag

L =

Pöntunartími í dögum, þ.e. tími frá því að vara er pöntuð þar til hún er komin í hús

Endurpöntun

ar-stig (ROP)

ROP =

Endurpöntunarstig

t Pöntunartími (L) 19.4.2010

64


Til þess að minnka birgðir - minnkum lotustærðir

Birgðir Lotustærð 200

Meðalbirgðir = 40

Meðalbirgðir = 100

Lotustærð 80

Meðalbirgðir = (Lotustærð)/2 19.4.2010

Tími 65


Önnur nálgun á birgðastýringu • Pöntun gerð á ákveðnum tíma • “Fixed period systems” – – – – –

Á ákveðnum tímapunktum er gerð pöntun Pantað upp í ákveðið target eða skv. spá Kostur: ekki þarf að fylgjast reglulega með birgðastöðunni Ókostur: hætta á vöntun => hærri öryggisbirgðir Hentar þegar reglubundnar heimsóknir birgja eða pantað samtímis fyrir margar vörur

19.4.2010

66


Birgðastaða

Hámarks

Tímabil Tímabil Tímabil 19.4.2010

birgðir

Tími

67


Aðferðir til að bæta birgðastýringu • Meta sveiflu í eftirspurn fyrir hverja vöru • Mikil sveifla kallar á miklar birgðir • Þar sem mikil sveifla – Velja birgja með stuttan afhendingartíma – Velja birgja sem er staðsettur nálægt notkunarstað – Stilla öryggisbirgðir m.v. sveiflu

19.4.2010

68


Litlar birgðir draga úr sóun

Vörur

í ferlinu (fela vandamál)

Óáreiðanlegir Kærulausir birgjar starfsmenn 19.4.2010

Ójöfn afkastageta 69


Litlar birgðir draga úr sóun (frh.) Með

því að minnka birgðir koma  vandamál í ljós

Óáreiðanlegir Kærulausir

birgjar

19.4.2010

starfsmenn

WIP

Ójöfn

afkastageta

70


Litlar birgðir draga úr sóun (frh.)

Með

því að minnka birgðir verða  vandamálin sýnileg

Óáreiðanlegir

birgjar 19.4.2010

Kærulausir starfsmenn

WIP

Ójöfn

afkastageta 71


80/20 reglan segir t.d... • að 80% af árangri næst í 20% af verkefnum • 20% af vinnutímanum skilar 80% af árangri • 20% viðskiptavina skila 80% af tekjum • .....20% AF VÖRUTEGUNDUM SKILA 80% AF FRAMLEGÐ

..að sum mál eru mikilvægari en önnur! 19.4.2010

72


Hjartaáfall og fótbrot ...hvort meðhöndlar þú fyrst ?

19.4.2010

73


ABC greining • Vörur eru flokkaðar í þrjá flokka eftir mikilvægi. A - vörur skipta mestu máli, en C - vörur minnstu. Er ykkar staða önnur? – A vörur - 80 % af veltu og 20 % af fjölda – B vörur - 15 % af veltu og 30 % af fjölda – C vörur - 5 % af veltu og 50 % af fjölda

19.4.2010

74


19.4.2010

75


Viðmiðanir við ABC stýringu

Eftirlit Skýrslur

Lotustærðir ítarlegar og litlar A mikið nákvæmar miðlungs B hæfilegt góðar einfaldar stórar C lítið

19.4.2010

Endurskoðun samfellt

Öryggisbirgðir litlar

öðru hverju hæfilegar óreglulega stórar

76


Á hverju lifum við Hagnaður

145

%

100

%

15

Framlag

%55 %

100

%

Vörutegundir

vörutegunda til hagnaðar

19.4.2010

77


Á hverjum lifum við Hagnaður

135 100

%

%

 45 75%%

Framlag

19.4.2010

100

%

Viðskiptavinir

viðskiptavina til hagnaðar

78


ABC greining á fjölda seldra eininga í Aðföngum

ABC-greining

A Vara 80% af magni 20% af vörunúmerum

100% 90%

Hlutfall af seldum einingum

80% 70%

B vara 15% af magni 30% af vörunúmerum

60% 50%

C vörur

B vörur

40% 30%

C vara 5% af magni 50% vörunúmerum

A vörur

20% 10% 0% 0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Hlutfall vörunúmera

19.4.2010

79


ABC-greining • Hvað segir ABC greining okkur – ABC greining segur okkur hvaða vörur eru að skila okkur mestum tekjum – Hvaða vörur eru að skila okkur litlum sem engum tekjum – Hvernig einstaka vörur eru að standa sig samanborið við aðrar vörur – Notum 80% af tímanum í 20% af vörunum

19.4.2010

80


Hvernig notum við ABC greiningu Gerð vöru

Stefna

Aðferð

A vörur Fáar vörur Mikil velta

Varan verður að vera til Réttar birgðir á réttum tíma JIT

Mikið eftirlit Nákvæmar spár Unnið eftir þjónustustigi Pöntunarstærð vika

B vörur “slatti af vörum” Talsverð velta

Vara á oftast að vera til Ekki of mikil vinna í innkaup

Sjálfvirkt eftirlit Útreiknaðar öryggisbirgðir Pöntunarstærð mánuður

C vörur Margar vörur Lítil velta(lágt verð eða fáar einingar)

Vöru má vanta Litla vinnu í innkaupin

Sjálfvirkt eftirlit Pantað sjaldan Pöntunarstærð 3 mánuðir

19.4.2010

81


Staðreyndir um áætlanir • Söluspá er grundvöllur innkaupa • Stundum er sölusagan notuð • Stundum er betra að spyrja hóp sérfræðinga – Hvaða tíska verður í skíðafötum næsta vetur??

• • • •

Það eru líka skekkjur í góðum áætlunum Góð áætlun er meira en bara ein tala Spár til lengri tíma eru ónákvæmari en til skamms tíma Áætlanir ættu að taka tillit til allra þekktra atriða

19.4.2010

82


Snjóboltinn “bullwhip effect” Sala

10%

aukning

Pöntun til

25%

aukning

heildsala

Pöntun

til framl. 35% aukning 50%

19.4.2010

Framleitt magn

aukning

83


Líftímakúrfan

19.4.2010

84


Tegundir líftímakúrfa

19.4.2010

85


Spáeiginleikar vara • Æði, vara sem fer óvænt í mjög mikla sölu en salan hrynur jafn harðan aftur – Nánast útlokað að spá fyrir sölu

• Tískuvara, vara með nokkra mánaða líftíma – Hægt að spá út frá sölusögu eldri sambærilegra vara

• Árstíðavara – Auðvelt að spá fyrir

• Stöðug vara – Auðvelt að spá fyrir

19.4.2010

86


Árstíðarvara

Dæmi um íslenska árstíðarvöru 700.000 600.000 400.000 300.000 200.000 100.000

júl.99

jan.99

júl.98

jan.98

júl.97

jan.97

júl.96

jan.96

júl.95

jan.95

júl.94

jan.94

júl.93

0

jan.93

Sala

500.000

Tími

19.4.2010

87


Stöðug vara Dæmi um stöðuga íslenska vöru 120.000 100.000

Sala

80.000 60.000 40.000 20.000

júl.99

jan.99

júl.98

jan.98

júl.97

jan.97

júl.96

jan.96

júl.95

jan.95

júl.94

jan.94

júl.93

jan.93

0

Tími

19.4.2010

88


Vara í vexti Vara í vexti 300

250

200

150

100

50

19.4.2010

49

47

45

43

41

39

37

35

33

31

29

27

25

23

21

19

17

15

13

11

9

7

5

3

1

0

89


Efficient Consumer Response

Að vinna saman við að uppfylla þarfir neytenda betur, hraðar og með minni tilkostnaði. (ECR-Europe)

19.4.2010

90


Skilvirk neytendasvörun ECR Eftirspurn

Dreifing Neysla

Framleiðsla 19.4.2010

Verslun -

Einfalt, samfellt vöruflæði í takt við eftirspurn 91


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.