Úlfljótur 2016 1 tbl

Page 1

MÁNUDAGUR 18.JÚLÍ

Landsmót 2016 sett Landsmót skáta 2016 var formlega sett í gærkvöldi, í bókstaflegri merkingu, á Ibiza hér á Úlfljótsvatni. Þar fengu allir þátttakendur blöðru sem þeir blésu upp og settust á og sprengdu, svo líkast var að um flugeldasýningu væri að ræða. Á skátamót vantar aldrei stuðið og byrjuðu Kiddi úr Landnemum og félagar á því að syngja nokkur skátalög. Bragi skátahöfðingi og sjálfur mótsstjórinn, Rakel Ýr, stigu næst á stokk og sögðu nokkur vel valin orð. Fánar allra þeirra þjóða sem hér komnar eru saman voru hátíðlega dregnir að húni hver á eftir öðrum áður en kveikt var á stóra varðeldinum.

MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER

Að setningu lokinni tók Stuðlabandið við stjórn-

Björnsson and Camp Chief Rakel Ýr Sigurðardót-

inni og spilaði slagara eftir slagara við góðar

tir then said a few words. Every country’s flag

undirtektir úr brekkunni. Veðrið lék við okkur og

was officially raised one after another before the

sáust fánar blaka og fólk að dansa langt fram eftir

camp fire was lit.

kvöldi. Vonandi einkennir þetta stemninguna sem við fáum komandi viku. Velkomin á landsmót!

After the ceremony Icelandic band, Stuðlabandið

Opening ceremony

took the control and played hit song after hit song

Icelandic national Jamboree’s opening ceremo-

weather was kind and flags waived well into the

ny was held last night in Ibiza. Every participant

night. Let’s hope the atmosphere there will re-

was given a balloon to inflate, then blow it up

flect the rest of the week. Welcome to Jamboree!

with the crowd singing and dancing along. The

by sitting on it. Almost identical to a firework show. Never a dull moment here at Jamboree as Kiddi and friends took the stage and started performing a few scouting songs. Chief Scout Bragi

1


Ritstjórnarpistill Hæ! Mótsblaðið að þessu sinni heitir Úlfljótur, sem er viðeigandi þar sem næstu vikuna munum við dvelja við eitt kaldasta vatn landsins; Úlfljótsvatn. Í ritstjórninni sitja að þessu sinni Brynjar Smári, Daníel og Hervald Rúnar, skátar úr skátafélaginu Vífli í Garðabæ. Í Úlfjóti munum við gera okkar besta til að færa mótsgestum helstu fréttir líðandi stundar á Úlfljótsvatni, sem og alls kyns myndir, fróðleik og skemmtun. Litlum blöðum verður daglega dreift til félaganna í hádeginu og í lok móts verður gefið út eitt stórt blað unnið úr fyrri útgáfum. Ef þið lumið á skemmtilegum sögum, myndum, bröndurum eða fregnum sem erindi eiga í Úlfljót tökum við fagnandi á móti ykkur í

Velkomin

Welcome

Velkomin á landsmót! Dagskráin í ár er að

Welcome to the Icelandic national jamboree! This

sjálfsögðu ekkert slor og hafa margir aðilar, úr

year‘s programme is of course top notch, and

mörgum áttum, eytt miklum tíma í að sjá til þess

many people from all over have spent their time

að enginn fari ósáttur heim af Úlfljótsvatni eft-

to make sure that everyone leaves with a smile on

The camp newsletter this year is called Úlfljótur.

ir samkunduna hér. Þar sem svæðið er stórt og

their face from this jamboree. Since the campsite

Directly, that translates to „Wolf-ugly“, but lets

dagskrárliðirnir margir verður það markmið okkar

is big and there‘s a lot to do, we will try our best

just go with Úlfljótur for now. The name derives

í ár að sjá til þess að enginn missi af neinu. Allir

to make sure that no one misses anything. Every-

from lake Úlfljótsvatn, and it is the one of the

ættu að finna eitthvað við sitt hæfi en á daginn

one should find something to their liking during

coldest lakes in Iceland. This year the editori-

stendur þátttakendum til boða að taka þátt í

the daytime in the different worlds, while also

al consists of local scouts Brynjar Smári, Daníel

skemmtilegri valdagskrá í hinum ýmsu veröldum,

working to make their camp the best and coolest

and Hervald. In this newsletter we try our best to

ásamt því að vinna að því að gera tjaldbúðina

one on the site. No one will be taking a nap after

bring you the highlights of the jamboree, along

sína að þeirri flottustu á mótinu. Það þýðir ekkert

dinner since the evenings are tightly packed with

with endless photos, info and entertainment.

að leggja sig eftir kvöldmat því kvöldin eru þétt

activities. With that said, we hope that you have a

Small newsletters will be distributed daily to the

pökkuð af alls kyns leikjum og skemmtun. Við vo-

great time here at Úlfljótsvatn this coming week!

camps at lunchtime and a larger paper consist-

num því að þið skemmtið ykkur konunglega með

ing of these small newsletters will be released on

okkur hér á Úlfljótsvatni næstu vikuna!

Sphinx (þjónustumiðstöðinni).

Editorial Hey!

closing day. If you have any fun stories, pictures, jokes or news you‘d like to have published, don‘t hesitate to drop by Sphinx (camp service center) and let us know.

2


“Á” - Landsmótslagið

Now - Jamboree song

Ef á að ná,

Now, right now,

á leiðarenda, leggjum nú af stað

We need to go to get to where you are

og þá

So far.

göngum við yfir tún og drullusvað

Through valleys, rivers and with the stars we are,

að á

we are.

yfir fjöll ansi gott væri þá

Dirty not clean, thirsty and mean, somehow.

að fá

But wow

ferðavin að hlust‘á og segja

There’s no other place that I´d rather be right now

Frá því já

My scouts….

að við gerðum dutch oven köku en hún varð

making a Dutch oven cake,

smá hrá

but it smells like a … mistake

Æfingin skapar bakarann

practice makes perfect but lalalala

Í hjarta mér

the longest night

er sól

sunshine

sem aldrei sest

that never sets

það er sumarnótt

it´s summertime.

Á leið með þér

We´ll never find

finnum skjól

Grapevines

gerum flest

But thats OK.

þetta líður fljótt

I found a friend for life.

X2

X2

Ég hitti þrjá

I met three

skáta úr félagi sem byrjaði

Eagle scouts who told me that we are free

á há

To see …

stoppaði stutt en sagði þeim

That Iceland is the place to be.

Mig langar smá

Jam-boree

að synda í vatninu en bara

Jumping into the lake and by the

ef það má

fireplace

svo eruði til í ferðalag

is where we escape and our memories make.

Í hjarta mér

the longest night

er sól

sunshine

sem aldrei sest

that never sets

það er sumarnótt

it´s summertime.

Á leið með þér

We´ll never find

finnum skjól

Grapevines

gerum flest

But thats OK.

þetta líður fljótt

X2

X2

3


Þingvellir

Úlfljótsvatn

A

F

B

1 6

14

E

(lake)

H

2 3

8J

7

5

I

4

C

J

9 10 11

D

A

Ameríka / America

B

Evrópa / Europe

C

Afríka / Africa

D

Asía / Asia

E

Ferðaveröld / World of Travel

F

Skátaveröld / World of Scouting

G Undraveröld / World of Wonders

D

H Vatnaveröld / World of Water

Fossá

I

Víkingaveröld / World of Vikings

J

Opin dagskrá / Open programme

8

Pangea - Alþjóðatjald / International Centre

9

Fjölmiðlasetur / Jamboree Media Centre

(river)

13

2

John Smith - Kaffihús fjölskyldubúða America’s Coffee House Kandersteg - Sjúkragæsla, starfsmenn / First-Aid - Staff

3

Brownsee Island / JB-skáli

10 Fjölmiðlar mótsins / Jamboree Media Centre

4

Ibiza - Varðeldalaut / Camp Fire

11 Giza - Matvöruverslun / The Scout Supermarket

5

Eyjafjallajökull - Verslun / Shop

12 - Bíó / Cinema

6

Skátabúðin / Souvenir Shop

13 foss Power Station and Scout Knowledge Centre

7

Einstein - Upplýsingar / Information

14 Legoland - Fararstjórafundir / Head of

1

12

G H

Sphinx - Þjónustuhús / Camp Service

Jan Mayen - Kaffihús í KSÚ / Café Ljósafoss og Fræðasetur skáta / Road to Ljósa-

Fossá

Contingent Meetings

spe

Pow nnu erli línu nes r

Molar

Veðurspá / Weather forecast Í dag / Today Fyrir hádegi: 9°, létt gola.

Munið myllumerki mótsins til að eiga séns á að ykkar myndir birtist í mótsblaðinu: #skat-

Before noon: 9°, light breeze.

amot2016 og #landsmotskata Eftir hádegi: 16°, mild gola.

lu, þá er hægt að hlaða þau í Eyjafjallajökli.

Mid day: 16°, mild breeze. •

Þoliði ekki mýið? Hægt er að kaupa flugnanet í Eyjafjallajökli.

Kvöld: 15°, aftur, létt gola. Evening: 15°, again, light breeze.

Ef þið eruð með raftæki sem þarfnast hleðs-

Eruði óviss með eitthvað? Kíkiði á Einstein í Eyjafjallajökli.

Bits and pieces

Á morgun / Tomorrow Fyrir hádegi: 11°, létt gola.

Before noon: 11°, light breeze.

Remember the official hashtag for a chance to feature your photo in the newsletter: #skatamot2016 and #landsmotskata

Eftir hádegi: 13°, létt gola.

Mid day: 13°, light breeze. Kvöld: 12°, mild gola.

Evening: 12°, mild breeze. •

4

If you have electrical devices that need

Ritstjórnarupplýsingar

charging, you can charge them in Eyjafjal-

Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta

lajökull.

Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson

No-fly zone: Get yourself a “flugnanet” in

Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel

Eyjafjallajökull.

Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason

Need some additional info? Stop by Ein-

Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Hervald

stein in Eyjafjallajökull.

Rúnar og Ragnheiður Guðjónsdóttir.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.