Þriðjudagur 19.JÚLÍ
Stórleikur Í gærkvöldi var haldinn æsispennandi stórleikur þar sem flokkarnir kepptust um að leysa alls kyns þrautir til að komast fyrstir í mark. Þrautir-
MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER
skemmtilega leik og voru spenntir að takast á við
were mis-effective. The winning troop was Ds.
þrautir næsta dags.
Castor 2. Every scout went to sleep with a smile
The Big Game
nar reyndu á líkamlega og vitsmunalega burði
Last night the Big Game was held where the
flokkanna, ásamt samvinnu og útsjónarsemi. Í
troops competed in solving various puzzles and
staðinn fyrir að leysa þrautirnar fengu flokkarnir
games, and try to be the first troop to the finish
linsubaunir, sojabaunir eða pastabaunir sem þeir
line. The puzzles tested both physical and intellec-
gátu keypt teningaköst fyrir hjá aðalsviðinu. Ten-
tual skills of the troops, along with cooperation
ingaköstin kostuðu mismikið og voru misgóð og
and syncrhonization. In return for completing the
fengu sumir flokkarnir að finna fyrir því. Það var
puzzles the troops got various beans they could
flokkurinn Ds. Castor 2 sem bar sigur úr býtum.
trade in for dice throws by the main stage.The
Það fóru allir skátar sáttir að sofa eftir þennan
dice throws costed various amounts of beans and
on their face after this exciting game and ready to take on the challenges of the coming day.
1
Ekki ferðast allir eins Þó flestir hafi nú komið með rútu á mótssvæðið og jafnvel með flugvél til landsins þá á það ekki við alla. Nokkrir vaskir dróttskátar úr skátafélaginu Vífli í Garðabæ hjóluðu alla leið á landsmót og skátar úr Strók í Hveragerði settu annan fótinn fyrir framan hinn og gengu á landsmót. Frá Vífli fóru átta dróttskátar ásamt tveimur foringjum hjólandi. Lögðu þau af stað á sunnudagsmorgni frá afleggjaranum að Hafravatni og tók ferðin fjóra tíma. “Þetta var erfitt á köflum, yfirleitt var erfiðara að fara upp en niður” svöruðu skátarnir, aðspurðir hvort ferðin hafi verið erfið.
Different modes of transportation
Gönguhópur Stróka sem fór úr Hveragerði myndaði 16 manna föruneyti úr fálka- og dróttská-
Most of the participants travelled to the camp-
When asked how the ride was, they answered:
tum, ásamt foringjum. Foreldrum, ömmum og
site by bus, and some even flew in to the country
“It was difficult at times, usually it was harder to
öfum var öllum þeim sem vildu taka þátt boðið.
by airplane, but not all of them. Few local scouts
cycle uphill than down”.
Gangan var 18 km löng og tók samtals níu tíma.
cycled all the way from Reykjavík and others
Leið þeirra lá í gegnum Reykjadal með viðkomu í
walked from Hveragerði.
heitum lækjum og öðrum náttúruperlum, yfir Álút og loks niður að Úlfljótsvatni.
The 16 person group from Hveragerði consisted of 10-15 year old scouts and leaders from local
Eight scouts and two leaders from a local scout
scout troop Strókur, along with parents, grand-
troop, Vífill in Garðabær, departed from Reykjavík
parents and anyone willing to join. They hiked for
city borders early Sunday morning and cycled for
nine hours and covered 18 km, stopping at hot
four hours.
springs and other natural beauties on the way.
Slett úr klaufunum í Vatnaveröld Splashing around in Waterworld
2
Spurning dagsins / Question of the day
Bailey Ferrugia - Bandaríkin Monmouth Council - BSA - 15 ára
Jakob Lars Kristmannsson Íslandi - Vífli - 12 ára
Marthe Hellum - Noregur Charlottelund - 15 ára
1. Hvað hefurðu verið lengi í skátunum?
1. Hvað hefurðu verið lengi í skátunum?
1. Hvað hefurðu verið lengi í skátunum?
B: 7 eða 8 ár.
J: 5 ár.
M: 5 ár.
2. Hvað eru skátarnir fyrir þér?
2. Hvað eru skátarnir fyrir þér?
2. Hvað eru skátarnir fyrir þér?
B: Í skátastarfi hefurðu færi á því að gera mjög
J: Margt í einu. Þeir eru náttúruvinir og þeir hjál-
M: Blanda af útivist, hjálpsemi við náungann og
fjölbreytilega hluti sem þú hefðir að öllum
pa öðrum.
það að kynnast nýju fólki.
líkindum ekki gert ef þú værir ekki í skátunum.
3. Hvað er einkennandi fyrir skáta í þínu landi?
3. Hvað er einkennandi fyrir skáta í þínu landi?
3. Hvað er einkennandi fyrir skáta í þínu landi?
J: Þeir eru opnari og sækja frekar í félagsskap
M: Skátastarfið í Noregi er heldur hefðbundið
B: Skátastarfið í Bandaríkjunum er umfangsmeira
skáta frá öðrum löndum.
og svipar mjög til þess íslenska hvað útiveru og
en það sem ég hef séð sums staðar í heiminum. Það skrifast þó mögulega á stærð Bandaríkjanna í heild sinni og annara landfræðilegra eiginleika landsins.
almenna stefnu varðar. Annars er mikið af skó-
Jakob Lars Kristmannsson Iceland - Vífill - 12 years old 1. How long have you been a scout? J: 5 years. 2. What is scouting to you?
glendi í Noregi svo það gefur útivinni mögulega ákveðið krydd sem ekki finnst alls staðar.
Marthe Hellum - Norway Charlottelund - 15 years old
Bailey Ferrugia - USA - Monmouth Council - BSA - 15 years old
J: A whole bunch of things. I’d say that the core of
1. How long have you been a scout?
scouting is nature related activities
M: 5 years.
1. How long have you been a scout?
3. What is defining for scouts in your country?
2. What is scouting to you?
B: This would be my 7th or 8th year.
J: They are more open minded and seek friend-
M: Scouting to me basically sums up the reasons
2. What is scouting to you?
ship from other countries.
for me choosing to be a scout; I love outdoor life
B: You do a whole lot of things you wouldn’t oth-
and you could say that I’ve been raised within a
erwise do.
first aid organisation which made the scouts per-
3. What is defining for scouts in your country?
fect for me. They are almost like my second family
B: Compared to the world there’s a few things
and all scouting activities are great.
that we do different. For example we have four
3. What is defining for scouts in your country?
high-adventure bases and each one of them have
M: Compared to Iceland we have a lot more for-
diverse adventure related activities that american
ests for example so camping in the Norwegian
scouts can partake in. I don’t know of many Eu-
scouts is quite different. Except for that there is
ropean countries with similar resorts.
not really that much difference although we do have a lot more scouts there.
Leikið í Undraveröld
Fun times in Wonderworld
3
Áttu töff mynd sem þú vilt að við birtum? Endilega kíktu til okkar í Sphinx
Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!
(Þjónustumiðstöðin) og við skoðum málið!
Have a cool photo you’d like in the paper? Head on over to Sphinx and we’ll take a look!
skatarnir
Veðurspá / Weather forecast Í dag / Today Fyrir hádegi: 11°, létt gola. Before noon: 11°, light breeze. Eftir hádegi: 13°, mild gola. Mid day: 13°, mild breeze. Kvöld: 11°, létt gola. Evening: 11°, light breeze.
Föstudagsfjör! Föstudagsfjör auglýsir eftir áhugasömum skemmtikröftum sem vilja láta ljós sitt skína. Trúbadorar, söngvarar, töframenn, dansarar og aðrir hæfileikaríkir skátar mega gjarnan láta vita af sér
Á morgun / Tomorrow Fyrir hádegi: 11°, mild gola. Before noon: 11°, mild breeze. Eftir hádegi: 17°, logn. Mid day: 17°, light air. Kvöld: 17°, létt gola. Evening: 17°, light breeze.
4
í Einstein upplýsingabásnum í Eyjafjallajökli. Föstudagsfjör verður á föstudaginn kl 20:00
Fun Friday! Fun Friday will take place Friday afternoon. We are looking for singers, entertainers, dancers and talented scouts to participate. If you are interested come see us in Einstein in Eyjafjallajökull. Fun Friday will start at 20:00.
Ritstjórnarupplýsingar Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Hervald Rúnar og Chris Brown, Troop 994, Georgia.