Miðvikudagur 20.JÚLÍ
MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER
Þemahátíð
Theme festival
Í gærkvöldi var þemahátíð á tjaldsvæðinu. Síðustu
A theme festival took place last night. Over the
daga hafa skátarnir unnið að því að byggja upp
last few days the scouts have been working hard
tjaldbúðirnar sínar og skreyta í þema við sína
at building and decorating their camps to match
heimsálfu. Á hátíðinni gafst skátunum og öðrum
the theme of their assigned continent. During the
mótsgestum tækifæri til að heimsækja tjaldbúðir-
festival, the scouts and other guests were able to
nar og kynna sér heimsálfurnar. Mjög gaman var
visit the campsites and become acquainted with
að sjá hversu langt félögin gengu til að taka þátt
the continents. It was great to see how hard the
í þema sinnar álfu. Í Asíu mátti sjá (og slá á) gong,
troops worked to fulfil the theme of their respec-
drekka te og borða núðlur svo eitthvað sé nefnt.
tive camps. In Asia, visitors could examine (and
Í Afríku mátti svo að sjálfsögðu sjá margs konar
hit) a gong, drink tea, and eat noodles, among
skraut tengt álfunni, smakka framandi veitingar
other things. There were a lot of African themed
og meira að segja skella sér í safarí.
decorations in Africa (obviously), as well as a taste of African cuisine, and even a safari.
1
Morgunsund í Úlfljótsvatni Átta vaskar skátastelpur frá Stíganda hafa á Landsmóti 2016 byrjað hvern dag á því að kæla sig duglega niður á ansi frumlegan máta, ásamt foringja sínum. Á meðan strákarnir í stíganda sofa út fara dömurnar snemma á stjá og fá sér sundsprett í einu af köldustu vötnum landsins, Úlfljótsvatni. Það sem kveikti áhuga þeirra á þessum óhefðbundnu sundhefðum var dvöl tveggja
Dömurnar í stíganda ætla að halda sundi-
which considerably more scouts participated. As
nu í morgunrútínu sinni út mótið og hvetja að
to the reason the boys don’t come along, the girls
sjálfsögðu önnur skátafélög til að taka þátt í því
believe there is more to it than laziness. Instead,
með sér. Þess að auki skora þær sérstaklega á
the boys are probably afraid of looking like sis-
skátafélagið Örninn að hitta sig við Úlfljótsvatn
sies, having been bested by the girls who make it
klukkan 09:00 á morgun!
all the way into the water, while the boys remain
Morning swim in lake Úlfljótsvatn
þeirra á skátamóti í Tidal, Þýskalandi. Þar var
Eight scout girls from the scout group Stígandi
sambærilegur sundsprettur tekinn daglega og þá
have started each day of the Jamboree 2016 by
tóku mun fleiri skátar þátt. Aðspurðar af hverju
cooling off with their leaders in quite an origi-
þær telji að strákarnir í Stíganda láti ekki sjá sig
nal way. While the boys are still asleep, the girls
í sundinu segja þær að meira en leti búa þar að
get up early for a swim in Úlfljótsvatn, one of the
baki; þeir séu hræddir við að líta út eins og gun-
coldest lakes in the country. Their interest in un-
gur við hliðina á þeim þegar þær komast alla leið
conventional swimming trips stems from a visit
ofan í vatnið en þeir verði eftir á bakkanum með
by two of them to a scout camp in Tidal, Germa-
brotið stolt og varla votar tær.
ny, where a similar swim took place every day, in
on the shore, with broken pride and wet toes. The girls will be continuing their morning swimming routine every day during the Jamboree, and they would like to encourage other contingents to participate as well. They also want to extend a special challenge to the scout group Örninn to meet them by the lake tomorrow 09:00!
Rumor has it that Mosverjar and Faxi have the highest flag pole, can you top it?
2
Víkingaveröld / World of Vikings Í víkingaveröld var margt um að vera í gær þegar ritstjórnin leit þar inn. Þar fengu skátarnir meðal annars tækifæri til að smíða lítinn hamar úr blýi, þæfa ull, föndra skátahnút og grilla fisk yfir eldi. The World of Vikings was quite busy when the editorial board dropped by yesterday. There scouts could make their own lead hammer, work wool and grill fish over an open fire.
Skátaveröld / World of Scouting Skátaandinn var allsráðandi þegar ritstjórn kíkti á Skátaveröld í gær. Þar voru skátar að grilla brauð og elda mat, súrra saman brýr og vagna og almennt skemmta sér í rigningunni. The scout spirit was in full force when the editorial board visited The World of Scouting yesterday. The scouts were grilling bread and cooking, building bridges and wagons, and overall having a blast in the rain.
3
Opin dagskrá Open activities
#landsmotskata
Hjá Radíóskátunum er nóg að gera, þar er meðal annars hægt að búa til flott LED ljós.
Myllumerkjið myndirnar ykkar endilega á Instagram og Facebook. Use the hashtag to tag your photos on Instagram and Facebook.
Creating LED lights is among the things available
Have a cool photo you’d like in the paper?
to do with the Radio Scouts.
Skátafélagið Örninn óskar Kolbrúnu Líf innilega til hamingju með daginn í gær.
Head on over to Sphinx and we’ll take a look!
Áttu töff mynd sem þú vilt að við birtum? Endilega kíktu til okkar í Sphinx (Þjónustumiðstöðin) og við skoðum málið!
Föstudagsfjör! Föstudagsfjör auglýsir eftir áhugasömum skemmtikröftum sem vilja láta ljós sitt skína. Trúba-
Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!
dorar, söngvarar, töframenn, dansarar og aðrir hæfileikaríkir skátar mega gjarnan láta vita af sér
Scout troop Örninn wishes Kolbrún Líf a happy birthday yesterday Veðurspá / Weather forecast
í Einstein upplýsingabásnum í Eyjafjallajökli. Föstudagsfjör verður á föstudaginn kl 20:00
Í dag / Today Fyrir hádegi: 12°, létt gola. Before noon: 12°, light breeze. Eftir hádegi: 17°, mild gola. Mid day: 17°, mild breeze. Kvöld: 15°, létt gola. Evening: 15°, light breeze.
Fun Friday! Fun Friday will take place Friday afternoon. We are looking for singers, entertainers, dancers and talented scouts to participate. If you are interested come see us in Einstein in Eyjafjallajökull. Fun Friday will start at 20:00.
Cre-union!
Á morgun / Tomorrow Fyrir hádegi: 12°, mild gola. Before noon: 12°, mild breeze. Eftir hádegi: 16°, logn. Mid day: 16°, light air. Kvöld: 12°, létt gola. Evening: 12°, light breeze.
4
skatarnir
Reunion Crean skáta verður haldið í dag klukkan
Ritstjórnarupplýsingar
fimm í Legolandi. Allir Crean farar eru hvattir til
Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta
að mæta og allir áhugasamir auðvitað velkomnir
Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson
líka.
Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason
Crean scouts are hosting a reunion at five o’clock
Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Brynjar
today in Legoland. Everyone is welcome to stop
Smári, Daníel, Hervald Rúnar og Andrew
by, and current Crean participants are encour-
Minshall, 44th Glasgow Scouts.
aged to attend.