Úlfljótur 2016 6 tbl

Page 1

LAUGARDAGUR 23.JÚLÍ

MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER

Föstudagsfjör Fun Friday Það var svo sannarlega fjör í gærkvöldi. Þá fór fram Föstudagsfjör i miðbænum. Á sviðinu gafst skátunum tækifæri til að koma fram. Mikið var um tónlistaratriði og var margt hæfileikaríkt fólk sem kom fram. Mikið stuð var í mannhafinu sem safnast hafði saman fyrir framan sviðið og hvöttu þau upprennandi listamennina til dáða. Ekki langt þar frá, á flötinni í miðbænum, gátu gestir prófað ýmsa dagskrárliði úr veröldunum fimm. Veðurguðirnir voru ekki alveg í nógu góðu skapi og létu rigna smá á okkur, en þrátt fyrir það var kátt í lýðnum

Fun Friday sure was all that. “Downtown” was filled with ambitious, talented scouts and super happy “showgoers”. The program mostly consisted of music and one could have thought that the night’s theme was talent. The crowd that had gathered around the main stage was loud, happy and very avid in cheering for the up and coming stars. On the large lawn in Europe the guests not observing the acts had the opportunity to try out some of the best activities from the five worlds. Despite the weather gods handing us a little bit of rain the smiles did not wash away.

1


Spjall við mótsstjóra A chat with the Camp Chief 1.

Hvað ertu ung? / How young are you?

2.

Hvað tók undirbúningur mótsins langan

löndum. There are around 200 volunteers,

32 ára. Thirty-two.

from seven countries. 5.

tíma? / How long did the Jamboree prepa-

has the Jamboree been going so far?

ration take?

Ótrúlega vel. Really good.

Ég fékk hlutverkið á síðasta móti, þannig

6.

gert í skátunum? / What is the most fun

on, ekkert off. Tveimur vikum fyrir mót fór

thing you’ve done with the scouts?

allt á fullt og hefur ekki stoppað síðan.

Það er ferð sem ég fór með Vífli til Kander-

I was assigned the role at the end of the

steg.

last Jamboree, so it’s been two years now.

That would be a trip I went on with Vífill scout group to Kandersteg.

þátttakenda eða annara mótsgesta?

Hvernig byrjaðirðu í skátunum? / How did

Is there something else you’d like to say to

overdrive and hasn’t stopped since.

you get into scouting?

the participants and other guests?

Hvað eru skátar frá mörgum löndum á

Ég fór á sumarnámskeið hjá Vífli og byrjaði

Ég vona að allir hafi skemmt sér vel og fari

svæðinu? / How many countries are partic-

veturinn eftir það.

glaðir heim. Einnig vil ég þakka öllum þeim

ipating in the Jamboree?

I participated in a summer adventure

sem hafa komið að mótinu kærlega fyrir

14 löndum. 14 countries

program at Vífill scout group and joined it

sitt framlag.

Hvað eru margir starfsmenn, og frá hve

the following summer.

I hope everyone has had a good time and

Hvað hefurðu verið lengi í skátunum? /

will go home happy. I also would like to

and how many countries do they come

How long have you been a scout?

extend my thanks to all those who have

from?

23 ár. 23 years.

helped in any way to make this Jamboree

Er eitthvað sem þú vilt koma áleiðis til

happen.

before the Jamboree everything went into

4.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur

það eru liðin tvö ár. Hefur aðallega verið

It’s mostly been on, not off. The week

3.

Hvernig er mótið búið að ganga? / How

mörgum löndum? / How big is the staff,

Það eru tæplega 200 sjálfboðaliðar frá sjö

7.

8.

9.

World Scout Moot - Change inspired by Iceland Árið 2017 verður World Scout Moot haldið á

one to be held in Iceland. One might say that this

Íslandi. Þetta er í 15. skipti sem mótið er haldið

Jamboree is kind of a warm-up, as part of the

en það hefur þó ekki verið haldið á Íslandi áður.

Moot will take place here at Úlfljótsvatn. While

Nánast má líta á líðandi Landsmót sem eins

the population of this Jamboree is around 2500, it

konar æfingu fyrir mótið en það verður einmitt að

is estimated that around 6000 people will attend

hluta til haldið hér, á Úlfljótsvatni. Á meðan gestir

the World Moot. The Moot will be spread around

Landsmóts í ár eru tæplega 2500 en líklegt er að

the island for the first four days. Participants will

gestir World Scout Moot verði í kring um 6000.

choose to partake in various expeditions, depend-

Mótið verður haldið vítt og breitt um landið fyrstu

ing on which location they are assigned. Every-

fjóra dagana, þar sem mótsgestir taka þátt í mis-

one will then come together here at Úlfljótsvatn

munandi dagskrá. Í lokin sameinast allir á Úlfljóts-

for a few days to complete the journey, for what

vatni á líklega stærsta skátamóti sem haldið hefur

will most likely be the biggest scouting event ever

verið á Íslandi. Mótið er fyrir rekka- og róverskáta.

in Iceland. Eligible participants are those born on

Ef þú ert fædd/ur eftir 2. ágúst 1991 og fyrir 25.

and after August 2nd 1991 and before July 25th

júlí 1999, þá getur þú skráð þig sem þátttakan-

1999. Those born before August 2nd 1991 are

di á mótið. Þeir sem eldri eru geta skráð sig í

eligible to join the International Service Team

starfsmannabúðirnar. Nánari upplýsingar má nál-

(IST). For more information, visit Pangea (the

gast í Alþjóðatjaldinu, eða á heimasíðu mótsins.

International Tent) or the official Moot website.

Next year Iceland will host the World Scout Moot.

www.worldscoutmoot.is

This will be the 15th Moot overall, and the first

2


Stjörnuspá / Horoscope Völva Úlfljóts hefur eytt undanförnum mánuði í að rýna í stjörnurnar yfir Úlfljótsvatni. Hið síbjarta íslenska sumar hefur gert henni erfitt fyrir en þó ekki stöðvað hana.

Úlfljótur’s oracle has for the past month been reading your tales in the stars above Úlfljótsvatn. The ever-bright summer of Iceland has made the task difficult although she has managed.

Steingeit Þú ert kannski ekki kominn á landsmót til þess að finna ástina en ástin er að leita að þér. Það eru miklar líkur á því að einhver í stjörnumerki meyjunnar nálgist þig, hrósi þér og sýni þér áhuga. Þetta eru örlögin að tala við þig. Gríptu meyjuna á meðan hún gefst.

Capricorn Finding love may not be the purpose of your trip to Jamboree but love has other ideas. The oracle can clearly sense that a lost Virgo will approach you with a big and honest compliment. Don’t miss it. When love comes knocking, don’t keep it waiting!

Vatnsberi Þig dreymdi skrýtinn draum í síðustu viku. Þeir segja að draumar séu sögur framtíðarinnar og þrátt fyrir að hafa deilt draumnum með öllum þínum nánustu hefur engin merking komið fram. Plís, hættu að deila óskiljanlegum draumum með vinum þínum – það skilur þá enginn og öllum er sama. Aquarius You had a weird dream last week. People say that dreams are the tales of days to come, so you keep sharing your own with everyone - trying to find its meaning. Dude, please, stop sharing your surreal tale with everyone. No one understands and no one cares. Fiskar Lífið hefur verið gott við þig undanfarna daga og virðist ekkert lát ætla að vera á því. Ekki er hins vegar allt sem sýnist – þú verður óheppinn þennan mánuð og dettur ábyggilega. Vertu með hjálm á þér til öryggis. Pisces Life‘s been treating you well for the past few days and there is no sign of your lauck running out yet. That is nothing more than an illusion though – the next month won‘t treat you kindly and you will probably trip up at least once. You should wear a helmet just in case.

Hrútur

Vegir lífsins eru óútreiknanlegir og er oft jafn erfitt að sjá hvað veldur og hvað verður. Völva Úlfljóts hefur rýnt sérstaklega í þitt merki undanfarna daga og segir sterkar líkur á að örlögin muni leiða þig á Úlfljótsvatn. Aries Life‘s ways are mysterious and although we know what has been we can only guess what is to come. Úlfljótur‘s oracle has focused especially on your fate and has heard from beyond that life‘s puppeteers will most likely take you to lake Úlfljótsvatn this week.

Naut

Skýjað var þegar völvan rýndi í stjörnurnar fyrir

nautið og því ekki margt að sjá. Völvan hefur ekki mikla trú á sólardansinum en það sakar ekki að reyna. Leggðu endilega þitt af mörkunum og dansaðu eins og enginn sé morgundagurinn.

Taurus The sky was filled with clouds when the oracle tried to read the stars for the Taurus and therefore there was not much to see. The oracle does not have high expectations for the sundance, but it can’t hurt to try.

Tvíburi Tvíburi er merki völvunnar og því verður allt snilld hjá tvíburanum, alltaf..

Gemini With

Gemini being the oracle’s own zodiac

sign there will of course be nothing but happiness there.

Krabbi

Þinn persónusjarmi hefur verið í hámarki un-

danfarnar vikur og það hefur ekki farið framhjá neinum. Flugurnar geta ekki hamið sig í kringum þig.

Cancer

For the past few weeks your charm and per-

sonality has been on point and everyone around you has been aware of that fact. The flies of Úlfljótsvatn can‘t can‘t keep their hands of you.

Ljón

Þeir segja að júlí sé þinn mánuður. Það er hins vegar mikill misskilningur. Þinn mánuður er júní og því hápunktur ársins 2016 búinn. Sorry. Leo Some say that July is your month. However, this is a big misunderstanding. Your month was in fact June and it’s all downhill frome here. Sorry.

Meyja Þú átt það til að efast um sjálfan þig og finnst þú ekki fá nóg af hrósum. Fólk hrósar of lítið. Þú ert fallegt eintak með unaðslegan persónuleika. Fólk hrósar of lítið taktu fyrsta skrefið í að breyta því, hrósaðu næsta aðila og gefðu honum eitt stykki five! Virgo You have a tendency to doubt yourself and often feel like you don’t get enough compliments. You are one grade A piece of a human being and you should hear that more often. People don’t give enough compliments. Be the the change you want in the world - compliment the next person you see and give out some high-fives! Vog

Plútó var þín pláneta. Plútó er ekki lengur pláne-

ta. Ekki þegar þessi texti er skrifaður að minnsta kosti. Athugaðu aftur á næsta ári.

Libra Pluto was your spirit planet, Pluto is no longer a planet, at least not at the time of writing. Your fortune, therefore can not be told at this time. Check again next year.

Sporðdreki

Völvan skynjar að tónlist sé eitt af þí-

num áhugamálum en að þú sjáir eftir því að hafa ekki lært á fleiri hljóðfæri. Þú ert núna með Final Countdown á heilanum.

Scorpio Music being one of your favorite hobbies you regret not learning how to play that one instrument. By the way; the song Final Countdown is now on repeat in your brain.

Bogmaður

Hálfs árs gamla líkamsræktarkortið sem

þú keyptir í janúar og notaðir ekkert er útrunnið. Eins er þykktin á veskinu að skekkja hrygginn þinn. Lagaðu stöðuna og taktu til í veskinu þínu.

Sagittariuss The 6 month gym membership card you bought in January(and didn‘t use) has expired. Pull yourself together and fix yourself.

Do your best and dance like there’s no tomorrow.

3


#landsmotskata Myllumerkjið myndirnar ykkar endilega á Instagram og Facebook. Use the hashtag to tag your photos on Instagram and Facebook.

Heimsókn frá Robert C. Barber ameríska sendiherranum. A visit from Robert C. Barber, the American ambassador.

@helgathoreyjuliu

@smarig

@ _gemix

@siffaj

@bjarni_hrafnkels

@laddih

BSA contingent NY/NJ óskar Jon Geslani til hamingju með daginn í dag.

BSA contingent NY/NJ wishes Jon Geslani a happy birthday today. Veðurspá / Weather forecast Í dag / Today Fyrir hádegi: 12°, létt gola. Before noon: 12°, light breeze. Eftir hádegi: 13°, mild gola. Mid day: 13°, mild breeze. Kvöld: 13°, mild gola.

Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!

Evening: 13°, mild breeze.

Á morgun / Tomorrow

Ritstjórnarupplýsingar

Fyrir hádegi: 11°, létt gola.

Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta.

Before noon: 11°, light breeze.

Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson. Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel

Eftir hádegi: 12°, logn.

Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason.

Mid day: 12°, light air.

Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Hervald Rúnar , Jóm Helgason og Andrew Minshall, 44th Glasgow Scouts.

Kvöld: 16°, mild gola. Evening: 16°, mild breeze.

4

skatarnir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.