ÁRSSKÝRSLA BANDALAGS ÍSLENSKRA SKÁTA 2013
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
1
2
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
ÁRSSKÝRSLA BANDALAGS ÍSLENSKRA SKÁTA 2013
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
3
EFNISYFIRLIT Kveðja frá Skátahöfðingja.................................................. 5 Stjórn og starfslið BÍS........................................................ 6 Starfsemi Bandalags íslenskra skáta................................... 8 Fundir ............................................................................ 10 Alþjóðamál..................................................................... 13 Dagskrármál .................................................................. 16 Fræðslumál..................................................................... 18 Upplýsinga-, kynningar- og útgáfumál.............................. 22 Fjármál........................................................................... 25 Nefndir á vegum BÍS........................................................ 28 Skátamiðstöðvar ............................................................ 29 Afreks- og heiðursmerki.................................................. 31 Skátasambönd................................................................ 32 Skátafélög....................................................................... 32 Aukaaðlilar að BÍS........................................................... 33 Nefndir og samtök sem BÍS tengist.................................. 34 Ársreikningur ................................................................. 35
Bandalag íslenskra skáta | Hraunbær 123 | 110 Reykjavík | Sími: 550 9800 | Fax: 550 9801 Netfang: skatar@skatar.is | Veffang: www.skatarnir.is
4
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
Kveðja frá Skátahöfðingja Sannur skáti er: hjálpsamur, glaðvær, traustur, náttúruvinur, tillitssamur, heiðarlegur, samvinnufús, nýtinn, réttsýnn og sjálfstæður. Að vera sannur skáti er því það mesta, sem nokkur maður getur orðið; því allt það fegursta og besta sem þroska má einstaklinginn felst í skátaheitinu og skátalögunum. Þess vegna getur það verið svo erfitt að vera sannur skáti. Það er varla hægt að búast við því að sannur skáti verði til á þeirri stundu sem hann gengur til liðs við skátahreyfinguna. Það kann að þurfa langa ævi til að ala skátann upp. Þetta uppeldisstarf tekur skátinn reyndar að mestu leyti í sínar eigin hendur, þegar hann vinnur skátaheitið. Hann fær til þess aðstoð frá eldri skátum, sem verja frístundum sínum til þess að þjálfa yngri skáta samkvæmt aðferðum og gildum skátahreyfingarinnar. Eldri skátar eru reiðubúnir til þess að leggja töluvert erfiði á sig í þessu skyni vegna þess að sannur skáti veit í hjarta sínu að hann á að vinna að því að þjálfa skátasystkin sín til að verða nýtir þjóðfélagsþegnar. Fyrir mörgum öldum var ritað „Stærstu trén eru vaxin upp af litlum kvisti.“ Þetta á ekki síður vel við okkur skátaforingjana í dag. Þetta segir okkur, að hlúa að þeim smæstu, því einn daginn verða þeir hinir stærstu og bera uppi allt okkar starf. Þá þarf að þjálfa, til að þeir geti kennt hinum er á eftir koma. Ef við setjum fræ í mold og hlúum ekki að því frekar er hætt við að það dafni ekki né beri ávöxt. En ef við hlúum að því, vökvum og veitum næringu mun það vaxa og dafna, bera ávöxt og við getum verið stolt af starfi okkar. Við megum heldur aldrei gleyma þeim fræjum sem líta illa út, því þau gefa oft bestu uppskeruna. Því eigum við að hlúa sérstaklega að þeim skátum sem kunna að eiga erfitt með að fóta sig í skátastarfinu, því reynslan hefur sýnt að oft verða þeir okkar bestu foringjar og þeim megum við ekki kasta á glæ.
Sá er skarpskyggn,sem hyggur að smáu.
Skátahöfðingi
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
5
STJÓRN OG STARFSLIÐ BÍS
1.0
Stjórn og starfslið BÍS
1.1 Stjórn Eftirtaldir skátar skipuðu stjórn BÍS frá Skátaþingi 2013: »» Skátahöfðingi: Bragi Björnsson, héraðsdómslögmaður,
fyrst kjörinn 2010
»» Aðstoðarskátahöfðingi: Fríður Finna Sigurðardóttir, læknir,
fyrst kjörin 2013
»» Gjaldkeri: Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri,
fyrst kjörinn 2013
»» Formaður alþjóðaráðs: Hulda Sólrún Guðmundsdóttir,
sálfræðingur, fyrst kjörin 2006
»» Formaður dagskrárráðs: Unnur Flygenring,
mannauðsstjóri, fyrst kjörin 2013
»» Formaður fræðsluráðs: Ólafur J. Proppé, fyrrv. rektor,
fyrst kjörinn 2011
»» Formaður upplýsingaráðs: Benjamín Axel Árnason,
rekstrarstjóri, fyrst kjörinn 2008
Á Skátaþingi í mars 2013 var Bragi Björnsson endurkjörinn skátahöfðingi til þriggja ára. Fríður Finna Sigurðardóttir var kjörin aðstoðarskátahöfðingi til eins árs í forföllum Halldóru Guðrúnar Hinriksdóttur sem óskaði eftir lausn frá störfum 17. október 2012. Kristinn Ólafsson var kjörinn gjaldkeri til þriggja ára og Unnur Flygenring var kjörin formaður dagskrárráðs til tveggja ára í stað Jóns Ingvars Bragasonar sem óskaði lausnar frá störfum til þess að taka við starfi viðburðastjóra BÍS.
6
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
1.2
Fastaráð BÍS
1.3
Skátamiðstöðin
Eftirtaldir skipuðu fastaráð BÍS frá Skátaþingi 2013:
1.3.1
1.2.1
Hermann Sigurðsson er framkvæmdastjóri BÍS . Hann ber
Alþjóðaráð:
Starfsfólk
»» Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur, formaður,
ábyrgð á rekstri Skátamiðstöðvarinnar og öðrum rekstri BÍS
»» Arnór Bjarki Svarfdal Arnarson, líffræðingur.
gagnvart stjórn. Hermann er jafnframt framkvæmdastjóri
»» Fríða Björk Gunnarsdóttir, háskólanemi.
Þjóðþrifa ehf, situr í stjórnum Æskulýðsvettvangsins og
»» Jón Þór Gunnarsson, MSc. verkfræðingur.
Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni.
»» Liljar Már Þorbjörnsson, háskólanemi. 1.2.2
Dagskrárráð:
Júlíus Aðalsteinsson er félagsmálastjóri BÍS. Á árinu 2013
»» Unnur Flygenring, mannauðsstjóri, formaður,
sinnti hann starfi rekstrarstjóra Þjóðþrifa ehf, við uppbygg
»» Guðrún Þórey Sigurbjörnsdóttir, B.Ed. grunnskólakennari.
ingu móttökustöðvar í Skátamiðstöðinni og endurskipulagn
»» Ingólfur Már Grímsson, hárskeri.
ingu á söfnunarkerfi Grænna skáta. Hann kom aftur til
»» Sigrún Helga G. Flygenring, háskólanemi.
starfa sem félagsmálastjóri í ársbyrjun 2014. Hann sinnir
»» Þórhallur Helgason, M.Ed. stærðfræði.
einkum stuðningi við stjórnir skátafélaga og sinnir einnig
1.2.3
ýmsum samskiptum BÍS við önnur samtök og stofnanir.
Fjármálaráð:
»» Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri, formaður,
Samhliða starfi sínu sem rekstrarstjóri Þjóðþrifa sinnti hann
»» Birna Dís Benjamínsdóttir, BSc. viðskiptafræðingur.
alþjóðamálum og ýmsum samskiptum BÍS við önnur samtök
»» Finnbogi Finnbogason, skrifstofustjóri.
og stofnanir.
»» Jón Svan Sverrisson, viðskiptafræðingur. »» Margrét Jónsdóttir Njarðvík, PhD. og MBA,
Jón Ingvar Bragason er viðburðastjóri BÍS. Hann er fram-
framkvæmdastjóri.
kvæmdastjóri Landsmóts skáta 2014 og World Scout Moot
1.2.4.
Fræðsluráð:
»» Ólafur J. Proppé, fv. rektor, formaður,
2017 og ber ábyrgð á öllum viðburðum BÍS. Í janúar 2014 tók hann við málefnum alþjóðastarfs.
»» Guðrún Häsler, BA. sálfræðingur. »» Jakob Frímann Þorsteinsson,
MA. uppeldis- og tómstundafræði, aðjunkt HÍ.
»» Jóhanna Aradóttir, BA. tómstundafræðingur. »» Víking Eiríksson, BSc. tæknifræðingur. 1.2.5
Upplýsingaráð:
»» Benjamín Axel Árnason, rekstrarstjóri, formaður »» Erna Arnardóttir, BA. starfar sem mannauðsstjóri. »» Heiður Dögg Sigmarsdóttir, BA. fjölmiðlafræðingur. »» Helga Stefánsdóttir, MSc. verkfræðingur
og rekstrarfræðingur.
»» Jón Halldór Jónasson, MSc. upplýsingafræðingur, upplýsingafulltrúi.
Ingibjörg Hannesdóttir er fræðslustjóri BÍS. Hún sér um að þróa leiðtogaþjálfun og námskeið um starfsgrunninn og starfar með dagskrárráði. Hún heldur utan um alla þróun á starfsgrunni skáta. Dagbjört Brynjarsdóttir er upplýsingafulltrúi Skátamiðstöðvarinnar. Hún sinnir öllum almennum skrifstofustörfum fyrir BÍS og ÚSÚ, sölu skátavara í Skátabúðinni og almennum samskiptum við skátafélögin. Þá sinnir hún utanumhaldi vegna foringjaþjálfunarleiðar Gilwell og samskiptamála BÍS. Nanna Guðmundsdóttir hefur umsjón með dagskrárvef BÍS. Nanna var í fæðingarorlofi fyrri hluta ársins og starfar nú í hlutastarfi samhliða námi. Sonja Kjartansdóttir er bókari BÍS , ÚSÚ og Þjóðþrifa. Guðmundur Pálsson er í hlutastarfi við hönnun og umbrot fyrir BÍS ásamt uppsetningu á nýjum heimasíðum.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
7
Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir var verkefnastjóri rekstrar og fjármála. Hennar verkefni var að þróa verkfæri fyrir stjórnir skátafélaga, sinna samskiptum við stjórnir skátafélaga og styrkumsóknum fyrir BÍS. Hrafnhildur lét af störfum í október. Ása Sigurlaug Harðardóttir var verkefnastjóri fullorðinsfræðslu. Hún hafði umsjón með Gilwell-leiðtogaþjálfun og þróun mannauðskerfis fyrir skátafélög til að fjölga fullorðnum sjálfboðaliðum í skátastarfi, ásamt þýðingum og staðfærslu efnis til útgáfu. Ása Sigurlaug lét af störfum í janúar 2014.
STARFSEMI BANDALAGS ÍSLENSKRA SKÁTA 2.0
Starfsemi Bandalags íslenskra skáta
Segja má að tvennt hafi umfram annað sett mark sitt á starf semi Bandalags íslenskra skáta á árinu 2013. Annars vegar
Gunnar Steinþórsson vann við umbrot og grafíska hönnun.
var fram haldið innleiðingu starfsgrunnsins, með sérstakri
Gunnar lét af störfum í mars 2013.
áherslu á fjölgun fullorðinna sjálfboðaliða í skátastarfi og hins vegar var farið í endurskipulagningu á söfnunarkerfi
Unnsteinn Jóhannsson var verkefnastjóri Friðarþings 2012 og
Grænna skáta samhliða uppbygginu móttökustöðvar Endur-
tók við starfi viðburðarstjóra tímabundið í nóvember – mars
vinnslunnar í Skátamiðstöðinni.
2013. Unnsteinn lét af störfum í mars 2013.
Innleiðing starfsgrunnsins og útgáfa nýrra bóka honum tengdum er risavaxið verkefni og hafa fjölmargir sjálf-
Helga Hallgrímsdóttir annast ræstingu.
boðaliðar og starfsmenn BÍS komið að því verki undanfarin ár. Fyrstu bækurnar komu út 19. ágúst 2011 og síðan
1.3.2.
Þjóðþrif
hefur útgáfunni verið haldið áfram. Leiðtogaþjálfun drótt-,
Júlíus Aðalsteinsson var rekstrarstjóri Grænna skáta og mót-
rekka- og róverskáta hefur verið endurskoðuð og kallast ný
tökustöðvar Endurvinnslunnar á árinu 2013. Í desember var
námskeið „Leiðtogavítamín“. Þau koma í stað hefðbundinna
Stefán Freyr Benonýsson ráðinn í starf rekstrarstjóra og tók
flokks- og sveitarforingjanámskeiða sem hafa legið niðri um
Júlíus þá á ný við starfi félagsmálastjóra BÍS. Hjá Þjóðþrif ehf
skeið vegna innleiðingar á starfsgrunninum.
störfuðu að jafnaði 8 starfsmenn í um 5 stöðugildum. Flestir starfsmenn Þjóðþrifa búa við skerta starfsgetu og veitir þessi
Í tengslum við innleiðingu Skátadagskrárinnar, endurnýjun
starfsemi þeim kærkomið tækifæri til þess að sinna launaðri
fræslumála og ýmissa annarra verkefna hefur markvisst verið
vinnu.
leitað til einstaklinga með sérþekkingu á þeim sviðum sem unnið er að í hvert skipti, jafnframt því sem reglulega er
1.3.3
Tjaldaleiga skáta
auglýst eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í þessari vinnu.
Starfsmenn Skátalands önnuðust útleigu Tjaldaleigu skáta
Endurskipulagning Grænna skáta og móttökustöðin í
sumarið 2013.
Skátamiðstöðinni eru þegar farin að skila þeim árangri að stöðugt eru sett ný met í söfnun umbúða hjá Grænum
1.3.4
Átaksverkefni
Vinnumálastofnun bauð félagasamtökum að ráða atvinnu
skátum. Þetta mun þegar fram líða stundir skjóta traustari fórum undir fjárhag BÍS.
leitendur til starfa við sérstök átaksverkefni til að sinna skilgreindum tímabundnum átaksverkefnum umfram venjuleg
2.1
Samskipti við skátafélögin
umsvif félagasamtakanna. Hægt var að sækja um verkefni til
Í samræmi við þau atriði stefnumörkunar BÍS að efla þurfi
allt að sex mánaða. BÍS nýtti þessa styrki á árinu til verkefna
starfsemi skátafélaganna var fjölmargt gert á árinu til að
sem tengjast útgáfu og sumarrekstri.
styðja við foringja og stjórnir skátafélaganna. Í janúar var haldinn félagsforingjafundur og í byrjun september voru haldnir landshlutafundir með stjórnum og foringjum
8
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
skátafélaganna undir yfirskriftinni Stefnumót við skátafélög.
22.-24.
Rs. Gangan
Starfsmenn Skátamiðstöðvarinnar héldu áfram að styðja
27.
Stjórnarfundur BÍS
félögin við innleiðinguna með beinum stuðningi úti í félögunum. Áfram var einnig haldið á þeirri braut að aðstoða
Apríl 2013
skátafélögin í samskipum við sveitarstjórnir og hefur það
5.-7.
DS. Vitleysa
víða borið góðan árangur.
8.
Endurfundir skáta
10.
Stjórnarfundur BÍS
13.
Gillwell-leiðtogaþjálfun - 1. skref
18.
Fræðslukvöld - Kynning á skipulagsforritinu Trello
2.2
Helstu viðburðir sem BÍS stóð fyrir voru:
23. Innleiðingaforingjafundur
Janúar 2013
24.
Stjórnarfundur BÍS
1.-3.
Nýársútilega Kópa
25.
Sumardagurinn fyrsti
11.-13
Vetraráskorun Crean - undirbúningur
14.
Fræðslukvöld– Sáttamiðlun 1
Maí 2013
4.
Endurfundir skáta
8.
Stjórnarfundur BÍS
16.
Stjórnarfundur BÍS
11.-12.
Skyndihjálparnámskeið 16. tíma
26. Félagsforingjafundur
16.
DS+RS Rathlaup
26. Uppskeruhátíð
22.
Stjórnarfundur BÍS
26.
Gilwell leiðtogaþjálfun - 3. skref
23.
Fundur með innleiðingarforingjum
30.
Stjórnarfundur BÍS
25.
Gilwell-leiðtogaþjálfun - 1. skref
25.
Gilwell-leðtogaþjálfun - 3. skref
Febrúar 2013 2.
Vetrarlíf fálkaskáta
10.-17.
Vetraráskorun Crean
Júní 2013
11.
Endurfundir skáta
1.-2.
Drekaskátamót 2013
13.
Stjórnarfundur BÍS
3.-5.
Námskeið fyrir sumarstarfsfólk
18.-22. Góðverkadagar
5.
Stjórnarfundur BÍS
21.
7.-9.
Vormót Hraunbúa
fullorðnum
8.
Gilwell-leiðtogaþjálfun - 6. skref
22.-24. TDOTA
17.
Þjóðhátíðardagur Íslendinga
22.
Fæðingardagur Róberts Baden-Powell
21.-23. Landnemamót
23.
Gilwell leiðtogaþjálfun - 2. skref
27.-30.
23.
Gilwell leiðtogaþjálfun - 4. skref
26.-27.
Kompás – námskeið um mannréttindafræðslu
Júli 2013
27.
Stjórnarfundur BÍS
1.-7.
Skátamót Útvarða í Ólafsfirði
14.24.
International Jubilee Rover Week
Fræðslukvöld - Leikir í starfi með börnum og
Mars 2013
Landsmót skáta 40+
27.-2. Euro-Mini-Jam
2. Drekaskátadagur 8.-10.
DS. Aukalíf
Ágúst 2013
10.
Endurfundir skáta
7.
Stjórnarfundur BÍS
13.
Stjórnarfundur BÍS
8.-18.
World Scout Moot
15.-16.
Skátaþing 2013
16.-21.
Evrópuþing WOSM og WAGGGS
17.
Stórleikur fálkaskáta á Klambratúni
21.
Fræðslukvöld - Verndum þau
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
9
September 2013
FUNDIR 3.0 Fundir
4.
Stjórnarfundur BÍS
3.1
9.
Endurfundir skáta
Stjórn Bandalags íslenskra skáta hélt 24 bókaða fundi á
12.
Fræðslukvöld - Félagatal BÍS
árinu 2013 og auk þess vinnufundi með ráðum og nefndum
13.-15.
Leiðtogavítamín Drótt- og Rekkaskáta
og óformlega fundi.
17.
Félagsforingjafundur, Reykjanes og Kraginn
Fundirnir voru haldnir í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123.
18.
Félagsforingjafundur, Reykjavík og Suðurland
18.
Stjórnarfundur BÍS
19.
Fræðslukvöld - Verndum þau
22.
Opinn upplýsinga- og vinnufundur
Landsmóts skáta 2014
23.
Félagsforingjafundur á Norðurlandi
28.
Afhending Forsetamerkis
3.2
Stjórnarfundir
Skátaþing 2013
Skátaþing árið 2013 var haldið í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, dagana 15.-16. mars. Í lögum BÍS segir: „Skátaþing fer með æðstu stjórn í málefn um Bandalags íslenskra skáta. Þingið skal halda ár hvert í mars- eða aprílmánuði, eftir ákvörðun stjórnar BÍS”.
Október 2013
Helstu mál á dagskrá Skátaþings 2013 voru:
2.
»» Skýrsla stjórnar BÍS fyrir árið 2012 var rædd.
Stjórnarfundur BÍS
10. Fræðslukvöld
»» Reikningar BÍS fyrir árið 2012 voru ræddir og samþykktir.
- Ekki meir - fræðsluerindi um einelti
»» Árgjald fyrir 2013-2014 var samþykkt.
13.
Endurfundir skáta
»» Fjárhagsáætlun BÍS fyrir árið 2013-2015 var
16.
Stjórnarfundur BÍS
rædd og samþykkt.
17. Fræðslukvöld
»» Starfsáætlun BÍS 2013-2017 var rædd og samþykkt.
»» Lagabreytingar
- Hvernig eru góð samskipti við fjölmiðla?
18.-20. Smiðjudagar
»» Skátaheitið
18.-20. JOTA/JOTI
»» Leiðtogaþjálfun hreyfingarinnar frá 7- 99 ára.
26.
Gilwell-leiðtogaþjálfun - 4. skref
»» Skátaaðferðin.
30.
Stjórnarfundur BÍS
»» Ungmennalýðræði. »» Skyldur skátaforingjans:
Nóvember 2013
Réttindi barna, siðareglur, kynferðisbrot og einelti.
1.-3.
Bland í poka
2.
Afmæli skátahreyfingarinnar á Íslandi
Auk þess hélt Nigel Hailey, International Commissioner, The
4.
Skátaflokkur Íslands
Scout Association, UK, erindi um stöðu skátastarfs í Bretlandi
11.
Endurfundir skáta
og hvernig þeir hafa tekist á við breytta tíma.
13.
Stjórnarfundur BÍS
16.
Gilwell-leiðtogaþjálfun - Mannauðsmál
3.3
22.
Vetraráskorun Crean
Félagsforingjafundur var haldinn í Skátamiðstöðinni
27.
Stjórnarfundur BÍS
26. janúar. Einnig voru haldnir 3 samráðsfundir með
28.
Fræðslukvöld - Markaðssetning á netinu
skátafélögum í byrjun september, í Reykjavík, í Kópavogi, og
Félagsforingjafundir
á Akureyri. Fundur sem halda átti í Búðardal féll því miður
10
Desember 2013
niður af óviðráðanlegum átæðum. Fundirnir voru vel sóttir
1. Friðarloginn
og tókust vel.
9.
Endurfundir skáta - Jólafundur
11.
Stjórnarfundur BÍS
27.-29.
Á norðurslóðum
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
3.4
Stefnumótun BÍS
Í byrjun ársins 2010 fór fram markviss vinna við að móta
3.5
Innleiðing starfsgrunns og útgáfa foringjahandbóka
framtíðarsýn skátahreyfingarinnar næstu árin. Tillaga þar að
Árið 2010 hófst vinna við að þýða og staðfæra bækur og
lútandi, „Virkjum framtíðina“, var lögð fyrir Skátaþing 2010
efni frá WOSM sem styðja skátaforingja við störf sín. Á árinu
og hún samþykkt.
2011 var þessari vinnu verið haldið áfram og komu 2 bækur út á árinu, auk stoðefnis.
Framtíðarsýn skátahreyfingarinnar 2014 Skátahreyfingin er öflug, sýnileg og samheldin uppeldis-
3.5.1.
og útivistarhreyfing í örum vexti sem býður upp á
Yfir 30 einstaklingar komu að þýðingu og staðfæringu
skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi starf fyrir börn og
bókanna á árunum 2010-2013, bæði í sjálfboðaliðastarfi
ungmenni, stutt og unnið af fullorðnum og byggt á
og í gegnum atvinnuátak Vinnumálastofnunar. Stefnt var
skátaanda og vináttu.
að því að gefa út 6 bækur í fyrstu atlögu og komu 3 þeirra
Útgáfa
út á árinu 2011, 2 á árinu 2012 og 1 á árinu 2013. Þær Hreyfingin leggur áherslu á jákvæða ímynd, nútímalega
voru: Handbækur fyrir dreka-, fálka- og dróttskátaforingja
búninga og einkenni og hefur frumkvæði að þessari
og Leiðarbækur fyrir drekaskáta, fálkaskáta og dróttskáta.
þróun. Við leggjum áherslu á rétt sjálfsmat.
Í næsta áfanga er gert ráð fyrir því að klára stoðefni með nýjum bókum og klára starfsgrunn fyrir rekka- og róverskáta
Dagskráin er hnitmiðuð, fjölbreytt og í stöðugri þróun og
og gefa út handbók í mannauðsmálum skátahreyfingarinnar.
hentar fyrir skátaaldur (7-22 ára) og eldri skáta.
Ritstjórn var í höndum Benjamíns Axels Árnasonar og Ólafs Proppé. Guðmundur Pálsson og Ólöf Jóna Guðmunds-
Skátahreyfingin er einn af fyrstu valkostum barna og
dóttir sáu um umbrot, Birgir Ómarsson um hönnun forsíðu
foreldra í frístundastarfi og skátar verði eftirsóttir leið
og Sigrún Karlsdóttir um myndvinnslu.
togar í samfélaginu. Hreyfingin er þekkt fyrir öfluga erindreka, samstarf sitt við hagsmunaaðila og nýtingu tækni í samskiptum og skipulagi. Til að vinna markvisst að því að þessi sýn verði að veruleika voru markaðir fimm meginflokkar til að einbeita sér að, þ.e. rekstur og umgjörð, samskipti og samstarf, ímynd skátahreyfingarinnar, dagskrármál og fræðslumál. Áframhaldandi stefnumótun fór fram á Skátaþingi 2011. Segja má að allt starf BÍS á árinu hafi mótast af því að vinna að því að uppfylla þá framtíðarsýn sem sett er fram í „Virkjum framtíðina“. Áherslur stjórnar og Skátamiðstöðvar innar taka mið af þessari vinnu og eru í stöðugri endurskoðum með tilliti til þessa. Stefnt er að endurskoðun á árinu 2013-2014.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
11
3.5.5
Innleiðingarnámskeið
Aðaláherslan var lögð á innleiðingu aðferðafræðinnar sem
Til þess að styðja við innleiðingu starfsgrunnsins í félögum
kynnt var í 1. og 3. áfanga, árið 2013. Félögin brugðust
bauð BÍS áfram upp á innleiðingarnámskeið. Námskeið þessi
vel við þessari uppsetningu og fór 201 þátttakandi frá 14
hafa þróast í tengslum við þarfir félaganna.
félögum á slík innleiðingarnámskeið á árinu. Í heild hafa um 330 skátaforingjar setið innleiðingarnámskeið frá upphafi
Markmið námskeiðanna voru:
innleiðingar starfsgrunnsins (2011-2013).
»» að skátaforinginn skilji tengslin milli markmiða og
verkefna og hvernig hvatakerfið styður þessi tengsl,
3.5.6.
Svæðisforingjar
»» að þátttakendur skilji hugmynda- og aðferðarfræðina
Til þess að veita félagsstjórnum og sveitarforingjum beinan
í grundvallaratriðum,
stuðning var stofnað teymi svæðisforingja. Hlutverk svæðis-
»» að endurlífga flokkakerfið
foringja var að vera í beinu sambandi við innleiðingarforingja
»» að þátttakendur komi út með tilfinninguna
hvers félags og hjálpa sveitarforingjum að aðlagast nýjum
starfsgrunni. Í ársbyrjun 2013 var ákveðið að leggja teymi
„þetta er ekki svona flókið“.
Í fyrstu var um stór helgarnámskeið að ræða, ætluð til kynn
svæðisforingja niður.
ingar á heildarstarfsgrunninum. Við endurskoðun námskeiðanna í lok árs 2012 var ákveðið að bjóða upp á styttri
3.5.7.
námskeið, námskeiðsröðina Innleiðing í 7 áföngum:
Skátafélögin hafa tilnefnt sérstaka innleiðingarforingja sem
1. Uppbygging skátasveitarinnar/Flokkakerfið
eru umsjónarmenn innleiðingarferlisins í sínu félagi. Inn-
2. Táknæn umgjörð og gildagrunnur
leiðingarforingjarnir eru í beinu sambandi við fræðslustjóra á
3. Dagskrárhringurinn
skrifstofu BÍS og vinna með honum að faglegri uppbyggingu
4. Skátaaðferðin
og þjónustu við starfið inni í félögunum.
Innleiðingarforingjar
5. Fjölgun fullorðinna í skátastarfi 6. Sérkunnáttukerfið 7. Áfangamarkmið og þroskaferill skátans
12
Meginstarfssvið BÍS
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
ALÞJÓÐAMÁL
Segja má að á árinu 2013 hafi fyrstu stóru skrefin verið stig in í undirbúningi World Scout Moot 2017 sem haldið verður á Íslandi 2017. Skipaður var undirbúningshópur og fulltrúar BÍS fóru á World Scout Moot sem haldið var í Kanada í ágúst til þess að kynna sér mótshaldið. En alþjóðastarf skáta er fleira en ferðalög. Samskipti skáta og skátahópa t.d. í gegnum netið geta verið mjög skemmtilegur kostur. Svo geta svona samskipti þróast í verkefni þar sem hóparnir hittast og fá til þess styrki t.d. frá Erasmus+. Um áramótin 2013-2014 var ýtt úr vör nýrri styrkjaáætlun ESB sem kallast Erasmus+ og leysir áætlunina Youth in Action (Evrópu unga fólksins) af hólmi. Nýja áætlunin býður skátum fjölbreytta möguleika til verkefnavinnu í samstarfi við skáta í öðrum löndum og vill alþjóðaráð hvetja íslenska skáta til
MEGINSTARFSSVIÐ BÍS Samkvæmt lögum BÍS skiptist starfsemi þess í fimm meginsvið. Hvert svið er undir forystu stjórnarmanns BÍS sem er formaður eins af fimm fastaráðum BÍS. Verður nú gerð nokkur grein fyrir helstu verkefnum hvers sviðs fyrir sig.
4.0 Alþjóðamál
þess að nýta sér þessa styrki sem mest. Alþjóðaráð sinnir einkum samskiptum BÍS við erlend skátabandalög og samtök, erlenda skáta sem óska eftir upp lýsingum um íslenskt skátastarf og ekki síst eru íslenskum skátum veittar upplýsingar um erlent skátastarf og erlend tilboð svo sem skátamót og námskeið. Þá eru einnig skipulagðir fjölþjóðlegir viðburðir hér á landi.
4.2
Erlent samstarf
4.2.1 Samstarfsnefnd norrænu skátabandalaganna Nefndin heldur fund a.m.k. einu sinni á ári, venjulega fyrstu helgina í september. Nefndin vinnur úr samþykktum Norræna skátaþingsins og fylgist með framkvæmd þeirra samstarfs verkefna sem þar eru ákveðin. Fulltrúar BÍS í samstarfsnefndinni árið 2013 voru Hulda Sólrún Guðmundsdóttir og Júlíus Aðalsteinsson. Formennska og skrifstofuhald norrænu samstarfsnefndarinnar fluttist frá Finnlandi um áramótin 2012-2013, en þá tóku Íslendingar við og munu annast formennsku og skrifstofuhald nefndarinnar næstu þrjú ár. Sjá nánar á heimasíðu nefndarinnar: www.speidereinorden.org Umsjón með formennsku Norrænu samstarfsnefndarinnar hafa Dagmar Ýr Ólafsdóttir, Dagbjört Brynjarsdóttir og Guðrún Sigríður Ólafsdóttir.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
13
4.2.2
Starfsnefndir á vegum Evrópustjórna WAGGGS og WOSM
4.3.3.1 Heimsþing WAGGGS var haldið í Edinborg í Skotlandi í júlí 2011. Næsta þing verður haldið í Hong Kong
Fyrir nefndir og vinnuhópa Evrópustjórna WAGGGS og
árið 2014.
WOSM störfuðu á árinu þau Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, Jón Ingvar Bragason, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir og Jón
4.3.3.2 Heimsþing WOSM var haldið í Curitiba í Brasilíu í
Grétar Sigurjónsson.
janúar 2011. Næsta þing verður haldið í Slóveníu árið 2014.
4.2.3
4.3.4
Upplýsingamiðlun
Segja má að bylting hafi orðið í upplýsingamiðlun frá Evrópu-
Erlendir fundir, námskeið og ráðstefnur sem fulltrúar BÍS sóttu á árinu 2013:
og heimsskrifstofunum, því á heimasíðum og Facebooksíðum skrifstofanna má finna ýmis gögn sem áður fyrr voru aðeins
5.-.7. apríl: Scout Symposium, Dublin, Írlandi, fulltrúar BÍS:
send bandalagsstjórnum, en eru nú aðgengileg hverjum sem
Bragi Björnsson og Hulda Sólrún Guðmundsdóttir.
er. Sjá nánar www.scout.org og www.wagggs.org og www. europe.wagggsworld.org, og www.europak-online.net.
10.-14. apríl: AGORA 2013, Kandersteg, Sviss, fulltrúar
Einnig eru margvíslegar upplýsingar um alþjóðlegt skátastarf
BÍS: Sigurgeir Bjartur Þórisson, Landnemum, Jón Guðnason,
á heimasíðu BÍS www.skatamal.is
Kópum og Svanur Ingi Sigurðsson, Svönum.
4.3
Námskeið, ráðstefnur og fundir
5.-7. júní: Fundur með The Scout Association, London,
4.3.1
Norræna skátaþingið
England, fulltrúar BÍS: Bragi Björnsson og Hermann Sigurðs-
Þingið var síðast haldið í Turku í Finnlandi dagana 17-20
son.
maí 2012. Norræna skátaþingið er haldið þriðja hvert ár, til skiptis á Norðurlöndunum. Næst verður þingið haldið á
12.-17. júní: Undirbúningsfundur vegna WSM 2013,
Íslandi í maí 2015.
Kanada, fulltrúi BÍS: Jón Ingvar Bragason.
4.3.2
Evrópuþing skáta
Evrópuþing skáta var haldið í Berlín dagana 16.-21. ágúst 2013. Þingið er í raun 3 þing, Evrópuþing WAGGGS,
6. júlí: Norrænn undirbúningsfundur vegna Evrópuþings skáta, Kaupmannahöfn, Danmörk, fulltrúar BÍS: Júlíus Aðalsteinsson og Guðrún Sigríður Ólafsdóttir.
Evrópuþing WOSM og sameiginlegt þing WAGGGS og WOSM. Þingið fjallar um og markar stefnu í sameiginlegum málum aðildarbandalaganna og hvernig samstarfi WAGGGS og WOSM skuli háttað í Evrópu næstu 3 árin. Á þingi WOSM var Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, formaður alþjóðaráðs BÍS, kjörin í Evrópustjórn WOSM til næstu þriggja ára.
16.-21. ágúst: Evrópuþing skáta, Berlín, Þýskalandi, fulltrúar BÍS: Bragi Björnsson, Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, Unnur Flygenring, Hermann Sigurðsson, Jón Ingvar Bragason, Dagmar Ýr Ólafsdóttir, Dagbjört Brynjarsdóttir og Guðrún Sigríður Ólafsdóttir.
Þing WAGGGS sóttu fyrir hönd BÍS: Unnur Flygenring, Herm ann Sigurðsson og Dagbjört Brynjarsdóttir. Þing WOSM sóttu fyrir hönd BÍS: Bragi Björnsson, Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, Jón Ingvar Bragason, Dagmar Ýr Ólafsdóttir og Guðrún Sigríður Ólafsdóttir.
7.-8. september: Ársfundur Samstarfsnefndar norrænu skátabandalaganna, Selatrad, Færeyjum, fulltrúar BÍS: Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, Júlíus Aðalsteinsson, Dagmar Ýr Ólafsdóttir, Dagbjört Brynjarsdóttir og Guðrún Sigríður Ólafsdóttir.
4.3.3
Heimsþing WAGGGS og WOSM
Heimsþing heimsbandalaganna WAGGGS og WOSM voru haldin 2011. Þing þessi eru haldin á þriggja ára fresti og verða næst haldin árið 2014.
14
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
17.-20. október: NOPOLK 2013, Osló, Noregi, fulltrúar BÍS: Ólafur J Proppé og Unnur Flygenring.
4th Achengillan Jamboree 2013, Skotland, 23. júlí – 5. ágúst 14 skátar úr skátafélaginu Faxa, Vestmannaeyjum, tóku þátt
24.-27. október: Scout Academy, Brussel, Belgíu, fulltrúar
í mótinu í samstarfi við vinafélag sitt, 44th Glasgow Scouts.
BÍS: Sigrún Helga Flygenring og Ása Sigurlaug Harðardóttir. 4.4.3
JOTA/JOTI-Smiðjudagar
12-14. nóvermber: Fundur framkvæmdastjóra Evrópskra
JOTA er alþjóðlegt skátamót á öldum ljósvakans þar sem
skátabandalaga, Istanbúl, Tyrklandi, fulltrúi BÍS Hermann
radíóskátar skiptast á skeytum við félaga sína um allan heim
Sigurðsson.
með hjálp lofskeytatækja. JOTI er alþjóðlegt skátamót þar sem samskipti milli skáta fara fram með hjálp tölvu-
4.4
Skátamót og heimsóknir
tækninnar. Smiðjudagar hafa um árabil verið haldnir í
Á hverju ári berast BÍS boð frá fjölmörgum löndum um
tengslum við þessi mót. Að þessu sinni voru Smiðjudagar
þátttöku í skátamótum. Tekinn er saman listi yfir þessi mót
haldnir í Hveragerði af Miðjuhópnum. Voru þetta síðustu
og hann kynntur. Ef íslenskir skátar hafa áhuga á að sækja
Smiðjudagarnir. Viðburðir þessir eru árlega, þriðju helgina í
skátamót erlendis eru þeir aðstoðaðir við það.
október.
Þau ár sem Landsmót skáta eru haldin, stendur BÍS að jafnaði ekki fyrir ferðum á erlend skátamót. Á árinu 2013
4.5
Alþjóðlegir starfsviðburðir á næstunni
reyndi BÍS að efna til hópferðar á Landsmót skáta í Noregi,
»» Heimsþing WOSM, Slóveníu 2014
en ekki reyndist áhugi fyrir ferðinni.
»» Heimsþing WAGGGS, Hong Kong 2014 »» Landsmót skáta, Ísland 2014
14th World Scout Moot, Canada 2013:
»» Norræna skátaþingið, Ísland 2015
8.-18. ágúst. Heimsmót róverskáta (World Scout Moot) í
»» World Scout Jamboree, Japan 2015
Quebec, Kanada. 12 manna hópur fór á vegum BÍS á mótið
»» Landsmót skáta, Ísland, 2016
undir fararstjórn Vigdísar Bjarkar Agnarsdóttur. Hópurinn
»» Roverway, Frakklandi 2016
reyndist mjög samheldinn og tókst á við ýmsar krefjandi
»» World Scout Moot, Ísland 2017
aðstæður sem upp komu fyrir og eftir mót. Mótið sjálft gekk
»» World Scout Jamboree, Bandaríkin 2019
mjög vel. Fríður Finna Sigurðardóttir, Hermann Sigurðsson og Jón
Nánar á www.scout.org, www.wagggs.org
Ingvar Bragason fóru fyrir hönd BÍS til að fylgjast með mótinu
og www.skatamal.is.
og fá upplýsingar vegna undirbúnings fyrir World Scout Moot 2017 á Íslandi.
4.4.1
The Crean Challenge Expedition
Leiðangur fyrir írska og íslenska dróttskáta sem haldinn var á Úlfljótsvatni og Hellisheiði dagana 10. – 17. febrúar. Íslendingar fóru einnig í undirbúningsútilegu 11.-13. janúar. Þátttakendur voru 30. Aðaláherslan var á útilíf.
4.4.2
Ýmis skátamót
IMWe, skapandi smiðjur fyrir listaskáta, Rieneck, Þýskalandi, 24. mars - 1. apríl: 12 íslenskir skátar tóku þátt. Jón Ingvar Bragason er hluti af undirbúningsteymi viðburðarins.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
15
5.1 Viðburðir Alls tóku um 830 skátar þátt í viðburðum á vegum dagskrárráðs BÍS á árinu.
5.1.1
Vetraráskorun dróttskáta Crean leiðangur
Viðburður sem haldinn er í samstarfi við Scouting Ireland. Þátttaka er takmörkuð við 15 íslenska dróttskáta og sama fjölda írskra skáta. Markmiðið er að kynna skátana fyrir þeirri áskorunn sem felst í ferðamennsku að vetri til á Íslandi og samvinnu ungmenna frá ólíkum þjóðum.
DAGSKRÁRMÁL
5.0 Dagskrármál
Umsjón: Guðmundur Finnbogason, Gísli Örn Bragason, Finnbogi Jónasson og Silja Þorsteinsdóttir, Fríða Björk Gunnarsdóttir og Ingveldur Ævarsdóttir.
5.1.2
Ds. Aukalíf
Viðburður fyrir dróttskáta helgina 8.-10. mars á Úlfljótsvatni. Megin áhersla á skapandi skátastarf í gegnum leiklist, tónlist og handavinnu. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum og tóku 45 skátar þátt. Umsjón: Unnsteinn Jóhannson og Guðrún Häsler.
Á árinu 2013 var haldið áfram átaki við að innleiða og kynna
5.1.3
nýjan starfsgrunn og nýútgefnar handbækur sveitarforingja.
Viðburður fyrir dróttskáta sem haldinn var á Úlfljótsvatni
Leiðarbók fálkaskáta var gefin út í mars 2013. Þar með er
dagana 27.-29. desember. Þátttakendur voru 40.
útgáfu stoðefnis fyrir sveitarforingja og skátastarf þriggja
Aðaláherslan var á leiðtogann. Umsjón: Egill Erlingsson.
Á norðurslóðum
yngstu aldurshópanna lokið. Ákveðið var að fylgja eftir fyrri stóru innleiðingarnámskeiðum ársins 2012 með styttri stuðningsnámskeiðum til að mæta þörfum hvers félags í innleiðingarferlinu. (sjá lista yfir námskeiðsröðina Innleiðing í 7 áföngum í kafla 3.5.5 Innleiðingin) . Sérstakt átak var gert í að innleiða flokkakerfið og dagskrárhringinn í skátafélögunum. Um 200 skátaforingjar frá 14 félögum sátu slík
5.1.4
Ds. Vitleysa
Var haldin í Lækjarbotnum, Dalakoti og Þristi 5.-7. apríl. Þátttakendur voru 47 úr 13 skátafélögum sem skiptu sér í 9 skátaflokka þessa helgi. Megin áhersla var á náttúruna og útilíf. Umsjón: Egill Erlingsson, Sigurgeir Bjartur Þórisson, Bergur Ólafsson og Sif Pétursdóttir.
námskeið á árinu (sjá töflu í kafla 6.1.2 Foringjaþjálfun). Einnig var þróað enn frekar Leiðtogavítamín fyrir drótt- og rekkaskáta þar sem unnið var sérstaklega með og kenndir starfshættir nýja starfsgrunnsins. Leiðtogavítamíni er ætlað að leysa af hólmi eldri foringjanámskeið, auk þess að efla leiðtogahæfni allra þátttakenda. Stefnan í dagskrármálum er að styrkja hið almenna skátastarf með því að tengja viðburði enn betur við starfshætti hins nýja starfsgrunns og
5.1.5 Drekaskátamót Mótið var haldið á Úlfljótsvatni 1.-2. júní. Þátttakendur voru 376. Er þetta stærsta Drekaskátamótið hingað til. Að mótinu komu 62 foringjar og 24 sjálfboðaliðar mótsins. Megin áhersla var lögð á náttúruna. Umsjón: Liljar Már Þorbjörnsson, Grímur Kristinsson, Ásta Guðný Ragnarsdóttir, Inga Ævarsdóttir og Hulda María Valgeirsdóttir.
skátastarfið almennt og að þannig þjálfist leiðtogahæfni hins almenna skáta einnig í hefðbundnu starfi.
16
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
5.1.6 RosAsumar
5.2 Annað
Féll niður.
5.2.1 Skyndihjálparnámskeið Skyndihjálparnámskeið var haldið helgina 11.-12. maí í
5.1.7 Drekaskátadagur
Skátamiðstöðinni og voru 11 þátttakendur. Leiðbeinandi var
Var haldinn í Öskjuhlíð 2. mars í samvinnu við Drekaskáta-
Guðrún Þórey Sigurbjörnsdóttir.
foringja. Dagurinn heppnaðist vel og tóku 122 drekaskátar þátt í dagskránni.
5.2.2 Námskeið fyrir sumarstarfsfólk
Umsjá: Unnsteinn Jóhannson og Birkir Kristinsson
Var haldið í Skátamiðstöðinni dagana 3.-5. júní og var 101 þátttakandi. Haldin voru 6 námskeið: Verndum þau,
5.1.8 Fálkaskátadagur
Börn með sérþarfir, Leikjastjórnun, Slysavarnir og öryggi,
Féll niður
Viðbrögð við einelti og Fyrsta hjálp/Skyndihjálp. Umsjón: Ingibjörg Hannesdóttir. Leiðbeinendur: Þorbjörg Sveinsdóttir
5.1.9 Leiðtogavítamín dróttskáta og Rekkaskáta
frá Barnahúsi, Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, Guðrún Þórey
Var haldið helgina 13.-15. september á Úlfljótsvatni, 53 þátt-
Sigurbjörnsdóttir, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Elmar Orri
takendur. Umjón Gísli Bragason og Ingveldur Ævarsdóttir
Gunnarsson og frá RKÍ Sara Ragnheiður Guðjónsdóttir, Arna Garðarsdóttir og Anna Eir Guðfinnsdóttir.
5.1.10 World Scout Moot Var haldið í Kanada 8.-18. ágúst og voru 11 íslenskir þátt-
5.2.3 Forsetamerkið
takendur ásamt fararstjóra Vígdís Björk Agnarsdóttir.
Forsetamerkið var afhent við hátíðlega athöfn þann 28. september á Bessastöðum af forseta Íslands hr. Ólafi
5.1.11 Rathlaup
Ragnari Grímssyni.
Boðið var uppá rathlaup fyrir drótt- og rekkaskáta í maí í samvinnu við Rathlaupsfélagið Heklu.
Eftirfarandi fengu afhent Forsetamerkið:
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
17
FRÆÐSLUMÁL 6.0 Fræðslumál
»» Verndum þau – 21. mars. 21 þátttakandi. Leiðbeinandi:
Þorbjörg Sveinsdóttir, sálfræðingur hjá Barnahúsi
»» Kynning á skipulagsforritinu Trello – 18.apríl.
7 þátttakendur. Leiðbeinandi: Una Guðlaug Sveinsdóttir,
Á árinu 2013 hefur verið unnið mikið og gott starf í fræðslu
félagsforingi Hraunbúa.
málum skátahreyfingarinnar og margvíslegar breytingar
»» Félagatal BÍS – 12. september. 16 þátttakendur.
komið til framkvæmda. Haldin voru m.a. innleiðingarnám-
Leiðbeinandi: Dagbjört Brynjarsdóttir,
skeið til að kynna og fylgja eftir nýjum starfsgrunni og nýjum
upplýsingafulltrúi B.Í.S.
handbókum fyrir sveitarforingja drekaskáta, fálkaskáta
»» Verndum þau – 19. september. 20 þátttakendur.
og dróttskáta. Nánari upplýsingar um innleiðingu starfs-
grunnsins og þróun námskeiða í tengslum við hana er að
Barnahúsi.
finna sérstaklega í kafla 3.5.
»» Ekki meir – eineltisvarnarfræðsla. 10 þátttakendur (*).
Leiðbeinandi: Þorbjörg Sveinsdóttir, sálfræðingur hjá
Leiðbeinandi: Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur
Stofnað var Gilwell-teymið, sem ber ábyrgð á framkvæmd
»» Samskipti við fjölmiðla. 17. október. 17 þátttakendur.
leiðtogaþjálfunarinnar og frekari þróun. Það vinnur í nánu
Leiðbeinendur: Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi,
samstarfi við fræðsluráð. Á árinu útskrifaðist fyrsti hópurinn
Elín Ester Magnúsdóttir, fréttakona og Malín Brand,
úr Gilwell-leiðtogaþjálfuninni samkvæmt nýjum ramma að
fréttakona.
fyrirmynd Alþjóðahreyfingar skáta. Endurmat leiddi í ljós
»» Markaðssetning á netinu – notkun netmiðla.
mikla ánægju með leiðtogaþjálfunina og var námskráin
28. nóvember. 27 þátttakendur. Leiðbeinendur: Finnur
uppfærð í kjölfarið. Fullorðnum sjálfboðaliðum, bæði þeim
Pálmi Magnússon, vörustjóri hjá Meniga og Kristinn
sem hafa verið skátar og öðrum sem eru að koma til liðs
Ólafsson framkv.stjóri Sjónlags.
við hreyfinguna, er nú boðið upp á Gilwell-leiðtogaþjálfun með sveigjanlegu skipulagi í fimm skrefum. Upplýsingar um
Þátttaka á Fræðslukvöldum hefur jafnt og þétt verið að
Gilwell-leiðtogaþjálfun er að finna á heimasíðu BÍS.
aukast, en 138 þátttakendur komu á fræðslukvöldin á árinu m.v. 74 á síðasta ári, auk þess sem notkun á fjarfundabúnaði
Einnig var stofnað Gilwell-kynningarteymi, sem ber ábyrgð
hófst og er varlega áætlað að um 40 manns hafi fylgst með
á því að fara með kynningar á skátastarfi í skátafélög og
beinni útsendingu fræðslukvölda frá því að þær hófust á
víðar í þeim tilgangi að fjölga fullorðnum sjálfboðaliðum í
haustmánuðum. Heildarfjöldi þeirra sem nutu fræðslunnar á
skátastarfi.
árinu 2013 mætti því áætla að hafi verið um 180 þátttakendur.
6.1
Fræðsla og þjálfun
(*)
6.1.1
Fræðslukvöld
mörgum stöðum á höfuðborgarsvæðinu hjá mismunandi
Ekki meir námskeiðið var haldið út um allt land og á
Fræðslukvöld eru hugsuð sem kynningarkvöld í praktískum
aðildarfélögum Æskulýðsvettvangsins. Skátar fóru því
lausnum sem gagnast skátafélögum beint inn í starfið og
á fleiri námskeið en ekki hafa borist þátttökutölur um
styðja þau í að vinna að markmiðum skátahreyfingarinnar.
skiptingu á milli aðildarfélaga.
Námskeiðin eru ætluð 16 ára og eldri, starfandi skátum, for-
ingjum, stjórnum, baklandi og öðrum áhugasömum tengdum félögunum. Eftirtalin fræðslukvöld voru haldin á árinu: »» Sáttamiðlun – 14. janúar. 12 þátttakendur.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Hannesdóttir, fræðslustjóri BÍS
»» Leikir í starfi með börnum og fullorðnum – 21. febrúar.
8 þátttakendur. Leiðbeinandi: Tinni Kári Jóhannesson,
tómstundafræðinemi.
18
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
6.1.2
Foringjaþjálfun
Námskeið fyrir foringja Útilífsskóla skátann var haldið 3., 4.
Á árinu 2013 var haldið áfram átaki við innleiðingu á nýjum
og 5. júní. Rétt yfir 100 þátttakendur komu á námskeiðin.
starfsgrunni og kynningu á nýútgefnum handbókum sveitar-
Eftirfarandi námskeið voru haldin:
foringja. Leiðarbók fálkaskáta var gefin út í mars 2013. Þar með er útgáfu stoðefnis fyrir sveitarforingja og skátastarf
»» 3. júní: Verndum þau – barnavernd. Leiðbeinandi:
þriggja yngstu aldurshópanna lokið. Ákveðið var að fylgja
eftir stóru innleiðingarnámskeiðum með styttri innleðingar-
»» 3. júní: Börn með sérþarfir. Leiðbeinandi: Hulda Sólrún
námskeiðum til að mæta þörfum hvers félags í innleiðingar-
ferlinu (sjá lista yfir námskeiðsröðina Innleiðing í 7 áföngum
»» 4. júní: Leikjastjórnun. Leiðbeinandi: Guðrún Þórey
í kafla 3.5.5 Innleiðingarnámskeið) . Sérstakt átak var gert
í að innleiða flokkakerfið og dagskrárhringinn í félögunum.
»» 4. júní: Viðbrögð við einelti. Leiðbeinandi: Inga Auðbjörg
Um 200 foringjar frá 14 félögum sátu slík námskeið á árinu.
Þorbjörg Sveinsdóttir, sálfræðingur frá Barnahúsi. Guðmundsdóttir, sálfræðingur. Sigurbjörnsdóttir, kennari. Kristjánsdóttir, kaospilot.
»» 5. júní: Fyrsta hjálp – skyndihjálp. Leiðbeinendur frá RKI: Einnig var þróað enn frekar Leiðtogavítamín fyrir drótt- og
Sara Ragnheiður Guðjónsdóttir, Arna Garðarsdóttir og
rekkaskáta þar sem unnið var sérstaklega með og kenndir
Anna Eir Guðfinnssdóttir.
starfshættir nýja starfsgrunnsins. Leiðtogavítamíni er ætlað
»» 5. júní: Slysavarnir og öryggi. Leiðbeinandi: Elmar Orri
að leysa af hólmi eldri foringjanámskeið, auk þess að efla
Gunnarsson, háskólanemi.
leiðtogahæfni allra þátttakenda. 53 þátttakendur sóttu Leiðtogavítamín árið 2013, en haldin voru tvö námskeið á sama tíma/stað en með mismunandi þjálfun fyrir drótt – og rekkaskáta. Stefnan í dagskrármálum er að styrkja hið al menna skátastarf með því að tengja viðburði enn betur við starfshætti hins nýja starfsgrunns og skátastarfið almennt og að þannig þjálfist leiðtogahæfni skátanna einnig í hefð bundnu starfi. Námskeiðin Ekki meir – eineltisvarnarfræðsla og Verndum þau – barnaverndarfræðsla voru einnig haldin á árinu fyrir starfandi foringja í samstarfi við Æskulýðsvettvanginn, auk annarra námskeiða á Fræðslukvöldum sem nýtast beint inn í skátastarfið (sjá nánar yfirlit í kafla. 6.1.1 Fræðslukvöld).
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
19
6.1.3
Gilwell-leiðtogaþjálfun
6.1.3.4 Námskeið samkvæmt nýju skipulagi á árinu 2013
6.1.3.1 Gilwell-námskeið
Ólafur Proppé formaður fræðsluráðs og stjórnandi
Skátar sem luku Gilwell-leiðtogaþjálfun í maí 2013:
Gilwell–leiðtogaþjálfunar BÍS og Benjamín Axel Árnason
»» Alma Eðvaldsdóttir
stjórnuðu námskeiðunum og tóku þátt sem leiðbeinendur.
»» Aníta Ósk Sæmundsdóttir
Aðrir leiðbeinendur voru:
»» Ágúst Loftsson
1. og 2. skref: Kristín Arnardóttir, Ásta Bjarney Elíasdóttir og
»» Ása Sigurlaug Harðardóttir
Margrét Vala Gylfadóttir.
»» Björk Guðnadóttir
3. skref: Helgi Jónsson, Atli Bachmann, Birgir Þór Ómarsson,
»» Elísabet Mjöll Jensdóttir
Björgvin Magnússon, Brynjólfur Gíslason, Claus Hermann
»» Eygló Viðarsdóttir Biering
Magnússon, Dagbjört Brynjarsdóttir, Elmar Orri Gunnarsson,
»» Geir Gunnlaugsson
Hermann Sigurðsson, Jakob Guðnason, Sölvi Melax, Arthúr
»» Hanna Guðmundsdóttir
Pétursson, Daði Þorbjörnsson, Elsí Rós Helgadóttir, Gísli Örn
»» Hreiðar Sigurjónsson
Bragason, Guðmundur Finnbogason, Guðmundur Pálsson,
»» Ingi Þór Ásmundsson
Haukur Haraldsson og Jónatan Svavarsson.
»» Ingibjörg Hannesdóttir
4. skref: Víking Eiríksson, Halldóra Hinriksdóttir, Guðrún
»» Jakob Frímann Þorsteinsson
Häsler, Ingibjörg Hannesdóttir og Inga Auðbjörg Kristjáns
»» Jónína Sigurjónsdóttir
dóttir.
»» Ragnheiður E. Stefánsdóttir
5. skref: Jakob Frímann Þorsteinsson, Ingibjörg Hannesdóttir,
»» Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Edda Björgvinsdóttir og Ragnheiður E. Stefánsdóttir.
»» Sigríður Vigdís Þórðardóttir Eftirfarandi námskeið Gilwell-leðtogaþjálfunarinnar voru 6.1.3.2 Gilwell-leiðtogaþjálfun samkvæmt nýju skipulagi
haldin á árinu:
Skátahreyfingin er uppeldishreyfing sem hefur það markmið
1. skref, 26. janúar, í Skátamiðstöðinni: 10 þátttakendur
að gefa börnum, unglingum og ungu fólki tækifæri til að
2. skref, 23. febrúar, í Skátamiðstöðinni: 18 þátttakendur
verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir samfélagsþegnar. Gilwell-
3. skref, 25.-26. maí, Úlfljótsvatni, 9 þátttakendur
leiðtogaþjálfuninni er ætlað að byggja ofan á reynslu þátt-
5. skref, 25.-26. maí, Úlfljótsvatni, 13 þátttakendur
takenda og gera þeim kleift að marka sér stefnu og setja sér
4. skref, 26. október, í Skátamiðstöðinni, 14 þátttakendur
markmið til enn frekari þroska, átaka og sigra á skátabraut inni og í lífinu yfirleitt. Eiginlegum Gilwell-skrefum var fækkað niður í fimm. Auk þeirra er gert ráð fyrir að þeir sem vilja útskrifast ljúki námskeiði í skyndihjálp og um öryggi barna. Unnt er að velja um tvær námsleiðir: Sveitarforingjaleið fyrir þá full orðnu sjálfboðaliða sem vilja starfa sem sveitarforingjar eða aðstoðarsveitarforingjar með skátum á aldrinum 7 til 22 ára og stjórnunarleið fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna skátahreyfingunni gagn með því að sinna ýmsum stjórnunar störfum innan tiltekins skátafélags eða á sameiginlegum vettvangi skátastarfs, t.d. á vegum BÍS. Uppfærða námskrá er að finna á heimasíðu BÍS.
20
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
6.1.4
Gilwell-framhaldsþjálfun
6.1.5
Fullorðnir sjálfboðaliðar í skátastarfi
Á árinu 2013 var unnið að skipulagi nýrrar Gilwell-fram-
Áfram var haldið vinnu samkvæmt stefnumótun um fjölgun
haldsþjálfunar og eitt framhaldsnámskeið var haldið um
fullorðinna sjálfboðaliða í skátastarfi frá 2011. Á félagsfor-
mannauðsstjórnun skátafélaga. Stefnt er að því að bjóða
ingjafundum haustsins 2013 var þeim tilmælum beint til
upp á fleiri námskeið með viðeigandi verkefnum á ýmsum
stjórna skátafélaganna að þau skipi sjálfboðaliða í hlutverkið
sviðum sem geta komið sér vel fyrir fullorðið fólk sem hefur
„fyrirliði sjálfboðastarfs“, sem helst starfi í stjórn viðkomandi
lokið Gilwell-leiðtogaþjálfun og sinnir leiðtogastörfum innan
félags eða í nánum tengslum við stjórn.
skátahreyfingarinnar.
Í nóvember var haldið námskeiðið mannauðsstjórnun skátafélaga.
Hugmyndir um námsleiðir í Gilwell-framhaldsþjálfun: »» Mannauðsstjórnun
Settur var á fót hópur sjálfboðaliða, Gilwell-kynningarteymið,
»» Skátaaðferðin og starfsgrunnur skátastarfs
sem í samstarfi við fyrirliða sjálfboðastarfs í hverju skáta
»» Viðburða- og verkefnastjórnun
félagi mun sjá um reglulegar kynningar á starfsgrunni skáta
»» Mentora/ráðgjafa fræði
og Gilwell-leiðtogaþjálfun fyrir mögulega sjálfboðaliða, í
»» Leiðbeinendafræði
þeim tilgangi að fá fleiri fullorðna sjálfboðaliða til starfa og efla skátastarfið á Íslandi.
Með því að ljúka á fullnægjandi hátt þremur slíkum námskeiðum og viðeigandi verkefnum fær viðkomandi Gilwellskáti þriðju skógarperluna. Með því að ljúka á fullnægjandi hátt þremur námskeiðum og viðeigandi verkefnum til viðbótar (samtals sex námskeiðum) fær viðkomandi Gilwellskáti fjórðu skógarperluna.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
21
7.0.2
Friðarloginn
BÍS og Landsgildið standa fyrir dreifingu Friðarlogans frá Betlehem á aðventunni. Í ár var ekki farin hringferð um landið en loganum dreift um landið með öðrum leiðum. Friðarloginn logar í klaustrinu í Hafnarfirði árið um kring og þangað verður hann í framtíðinni sóttur í byrjun aðventu til dreifingar meðal landsmanna. Umsjón Skátamiðstöðin.
7.0.3
Góðverkadagar
Unnið var að áframhaldandi þróun og framkvæmd ímyndarog dagskrárverkefnisins Góðverkadagar í samvinnu við 365 miðla. Verkefnið hefur hlotið athygli almennings og þátttaka fyrirtækja, leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og skátafélaga. Starfsmenn ýmissa fyrirtækja landsins og nemendur grunnskóla- og leikskóla og framhaldsskóla tóku þátt í Góðverkadögunum á árinu. Umsjón Benjamín Axel Árnason og Skátamiðstöðin.
7.0.4
UPPLÝSINGA-, KYNNINGAROG ÚTGÁFUMÁL 7.0
Upplýsinga-, kynningarog útgáfumál
7.0.1 Útgáfumál Árið 2010 hófst vinna við að þýða og staðfæra bækur og efni frá WOSM sem styðja skátaforingja við störf sín. Á
Ímyndargreining og ímyndarmótun
Undirbúningur, greiningarvinna, þróun og forkannanir á ímynd og stöðu hreyfingarinnar. Undirbúningsvinna og greining á ímyndarmótun hreyfingarinnar jafn inn á við og út á við. Málþing (fræðslukvöld) um ímyndarmótun var haldið í nóvember 2011. Áfram var haldið þessari vinnu á áriu 2012 og stefnt er að því að ljúka þessari vinnu á vorönn 2014. Umsjón: Upplýsingaráð.
7.0.5
Landsmót skáta 2014
Hönnun á mótsmerki, í kringum þema fyrir Landsmót skáta 2014. Umsjón Skátamiðstöðin.
7.0.6 Skátamál Skátamál var fréttabréf BÍS, gefið út í rafrænu formi og á Skátavefnum. Með tilkomu nýrrar heimasíðu www.skatamal.is og skipan stýrihóps upplýsingamála Skátamiðstöðvarinnar var útgáfu Skátamála hætt í þessari mynd og útsending Þriðjudagspóstsins tekin upp í staðinn.
árinu 2011 komu út 2 bækur, auk stoðefnis. Á árinu 2012 komu út 2 handbækur fyrir skátaforingja og leiðarbækur fyrir drekaskáta og dróttskáta. Á árinu 2013 komu út Leiðarbók fyrir fálkaskáta og Kjarni skátastarfs, hefti sem er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á að kynna sér hugmynda- og aðferðafræði skátahreyfingarinnar.
22
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
7.1 Ýmis önnur verkefni 7.1.1
Skátablaðið
Skátablaðið var gefið út einu sinni á árinu 2013. Blaðið var sent öllum starfandi skátum í landinu, auk þess sem þeir eldri skátar sem greiða Styrktarpinnann fengu blaðið sent 7.0.7
Skátavefurinn
Skátavefnum (www.skatar.is) var lokað á árinu og leystu nýjar heimasíður þá gömlu af hólmi. Skátarnir.is er almenn upplýsingasíða um Skátana, segir til um tilgang skátahreyfingainnar og markmið og hjálpar foreldrum og styrktaraðilum að finna skátastarf í sinni heimabyggð. Skátamál.is er almenn fréttaveita Skátamiðstöðvarinnar og skátastarfs í landinu og kemur í staðinn fyrir samnefntfréttabréf. www.skatamal.is er einkum ætluð starfandi skátum. Starfsmenn Skátamiðstöðvarinnar annast daglega fréttaveitu og uppfærslu upplýsinga á síðunni. Umsjón: Skátamiðstöðin
sér að kostnaðarlausu. Upplag blaðsins er um 6.000 eintök. Umsjón og ritstjórn: Jón Ingvar Bragason, uppsetning: Gunnar Steinþórsson.
7.1.2
Sumardagurinn fyrsti
BÍS og SSR stóðu sameiginlega fyrir skátamessu í Hall grímskirkju sem útvarpað var á Rás 1. Ræðumaður var Eva Einarsdóttir, formaður ÍTR. Umsjón: Skátamiðstöðin og SSR.
7.1.3
Skátaskeyti
BÍS gefur út þrjár gerðir af skátaskeytum sem skátafélögin geta nýtt sér til fjáröflunar gegn vægu gjaldi. Einnig er hægt að hringja í Skátamiðstöðina, eða senda tölvupóst og láta senda heillaóskaskeyti í pósti til vina og ættingja fyrir ákveðna fjárhæð.
7.0.8 Facebook Skátarnir hafa í auknum mæli verið að nýta sér samskipta miðilinn Facebook til þess að koma skilaboðum á framfæri við félagsmenn sína og almenning. Viðbúið er að aukin áhersla verið lögð á þennan þátt í miðlun upplýsinga á komandi mánuðum.
7.0.9
Veggspjaldið Skátastarf 2013
Veggspjald með upplýsingum um viðburði sem BÍS og einstök skátafélög standa fyrir á árinu 2013 og fyrrihluta 2014 kom út um áramótin 2012/2013. Útgáfa þessi hefur mælst mjög vel fyrir og auðveldar alla skipulagningu starfsins. Umsjón og ritstjórn: Skátamiðstöðin.
7.0.10 Kynningarvika Dagana 3.-9. september stóð BÍS fyrir almennri kynningu á skátastarfi undir yfirskriftinni „Komdu í skátana“. Gefið var út veggspjald auk þess sem auglýst var í helstu fjölmiðlum.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
23
7.1.4
Minningarkort
Minningarkort hafa verið til sölu í Skátamiðstöðinni í mörg ár. Hringt er í Skátamiðstöðina og lögð inn pöntun. Starfsmaður gengur síðan frá minningarkortinu og sendir. Sendandi greiðir síðan valfrjálsa fjárhæð í Styrktarsjóð skáta.
7.1.5 Skátaskírteini BÍS hóf útgáfu nýrra félagsskírteina árið 2005, skátaskírteina, sem eru plastspjöld í sömu stærð og greiðslukort. Af þessu tilefni var samið við helstu útivistarverslanir landsins um afsláttarkjör til skáta sem framvísa skátaskírteini við vörukaup og var því samstarfi haldið áfram árið 2013. Það er mikilvægt að skátafélög tryggi að félagar þeirra njóti þessara afsláttarkjara með því að skila félagatali og árgjaldi til BÍS með reglubundnum hætti.
7.1.6
Endurfundir skáta
Endurfundir skáta hófust árið 1998 og eru hádegisfundir haldnir í Skátamiðstöðinni við Hraunbæ annan mánudag í mánuði yfir vetrartímann. Að jafnaði mæta um 50 skátar í hvert sinn. Átta endurfundir voru á árinu. Á hverjum fundi er
7.1.8
Styrktarpinninn
eitt málefni tekið til kynningar og umræðu. Umfjöllunarefnin
Styrktarpinninn, sem er árleg gjöf til eldri skáta, var sendur
á endurfundum 2013 voru m.a.: Grænir skátar, Úlfljótsvatn,
út í nóvember. Honum fylgdi gíróseðill sem viðtakanda var
framtíðarsýn, Skátaþing, Fræðasetur skáta ofl. Endurfundirnir
valfrjálst að greiða.
eru mikilvæg leið til þess að halda tengslum við þá sem áður hafa verið virkir í hreyfingunni. Umsjón Skátamiðstöðin.
7.1.9
Íslenska fánann í öndvegi
Árlega í aprílmánuði sendir skátahreyfingin öllum börnum í öðrum bekk grunnskóla íslenska fánaveifu að gjöf ásamt bæklingi um meðferð íslenska fánans. Megintilgangur verkefnisins er að upplýsa börn og foreldra þeirra um sögu íslenska fánans, meðferð hans og síðast en ekki síst að hvetja til almennrar notkunar fánans undir slagorðinu „Flöggum á fögrum degi“. Verkefni þetta hófst árið 1994 og hefur verið unnið í góðu samstarfi við skólastjórnendur og kennara og er orðinn fastur liður í starfi margra grunnskóla.
7.1.10
Forvarnardagurinn
Hann var haldinn í sjötta sinn 9. október. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölmargra sem sinna æskulýðsmálum og forvörnum undir forystu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Einn liður í verkefninu er netratleikur þar sem þátttakendur fara inn á heimasíður samtakanna sem að deginum standa (BÍS, ÍSÍ, UMFÍ) og finna þar svör við spurningum. Í ár var einnig boðið upp á Facebook-leik.
24
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
FJÁRMÁL 8.0 Fjármál
8.1
Fjárhagsstaðan
Rekstrarniðurstaðan á árinu 2013 er óásættanleg vegna afkomu dótturfélaga, þrátt fyrir að náðst hafi frábær árangur í endurskipulagningu Grænna skáta. Skelfileg fjárhagsstaða Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni hafði gríðarleg áhrif á reksturinn. Eigendur, BÍS og SSR þurftu að leggja fé í rekstur ÚSÚ til að rétta hann af. Afkoma BÍS er þar af leiðandi verri en ella. Búið er að endurskipuleggja rekstur ÚSÚ og vonast er til að eigendur þurfi ekki að leggja fé til hans á komandi ári. Framtíðarafkoma ÚSÚ mun velta á stuðningi ríkis og sveitarfélaga til ÚSÚ á næstu árum á meðan verið er að ná tökum á rekstrinum. Rekstur BÍS var í járnum en með öflun styrkja og beinum niðurskurði í Skátamiðstöðinni náðist ásættanlegur árangur í rekstri BÍS. Með þeim tekjum sem öfluðust náðist að halda áfram með þróunarvinnu í kjarnastarfssemi BÍS sem hófst árið 2010, ásamt því að tryggja að reksturinn færi ekki úr skorðum. Til að reyna að ná hallalausum rekstri var starfsfólki Skátamiðstöðvarinnar fækkað og dregið úr þjónustustigi BÍS og bættust því verkefni á það starfsfólk sem eftir er.
8.2
Rekstrarstyrkur hins opinbera
Mikil vinna fór í það hjá stjórn og framkvæmdastjóra BÍS, Farið var í endurskipulagningu á Þjóðþrifum og vonast er
samhliða fjárlagavinnu Alþingis undir lok árs 2012, að reyna
til að nýtt vörumerki Skátanna ,,Grænir skátar“ ásamt nýju
að tryggja að ekki yrði frekari lækkun á almenna rekstrar
útibúi frá Endurvinnslunni ehf í Skátamiðstöðinni muni skila
styrknum á fjárlögum. Einnig var unnið að því að reyna fá
auknum rekstrarafgangi í framtíðinni. Afkoma Þjóðþrifa var
aukastyrkveitingar í önnur verkefni. Rekstrarstyrkur á árinu
með ágætum og fóru þeir fjármunir að mestu í að kaupa á
lækkaði um 2% og er það meiri lækkun en önnur æskulýðs-
söfnunarkössum á grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu.
félög hlutu á fjárlögum.
Af styrkjum sem BÍS hlaut á árinu munar mest um styrk frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti vegna uppbyggingar
Sérstakir styrkir fengust frá hinu opinbera í önnur verkefni á
landsmótssvæðis á Úlfljótsvatni. Aðstaðan fyrir mótahald er
árinu og þau eru:
gjörbreytt eftir framkvæmdir fyrir þá fjármuni og mun létta
»» Styrkur vegna uppbyggingar á landsmótssvæðum.
allan undirbúning fyrir Landsmót skáta 2016 og World Scout
»» Styrkur vegna undirbúnings World Scout Moot 2017.
Moot 2017 og aðra stórviðburði í framtíðinni. Þar má nefna
»» Styrkur vegna verndunar á menningarfi skátahreyfingar-
að tjaldsvæðin á Úlfljótsvatni hafa stækkað úr 5 ha í 10 ha,
búnar hafa verið til fimm nýjar flatir undir tjaldsvæði, búið er
»» Styrkur vegna Grænna skátaheimila.
innar – flokkun skjala í Þjóðskjalasafni.
að laga alla aðstöðu við varðeldalaut, búið að er kaupa tvö salernishús og tvö færanleg svið, bæta stígagerð á svæðinu,
Heildarupphæð aukastyrkja er 15.300.000 kr.- og munar þar
og búa til nýtt 3000 fermetra vatnasafarí ofl.
mest um styrk vegna uppbyggingar vegna landsmótssvæða. Skal sú styrkveiting sérstaklega þökkuð hér og bent á að hún
Skátarnir þakka ríki, fyrirtækjum og einstaklingum fyrir veittan stuðning á árinu.
muni skila sér til baka árin 2016 og 2017 í á öðrum milljarði íslenskra króna í gjaldeyristekjum.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
25
Stuðningur ríkisvaldsins við rekstur landshreyfingar skáta
8.4
er sérlega mikilvægur og hefur stjórn BÍS lagt á það þunga
Styrktarsjóður skáta
Á Skátaþingi 1998 var stofnsettur Styrktarsjóður skáta og
áherslu að ríkisvaldið standi veglega við bakið á skáta
skal árlega renna í sjóðinn hluti félagsgjalda skátafélaganna
hreyfingunni. Ávallt er send inn greinargerð og styrkumsókn
til BÍS, andvirði sölu minningarkorta og almenn framlög.
á tilskyldum tímamörkum. Henni er síðan fylgt eftir með
Sérstök stofnskrá er til um sjóðinn og flokkast styrkhæf
mismunandi hætti. Þessi vinna hefur ekki skilað sér eins
verkefni í eftirtalda flokka:
vel og vonast var til síðustu ár eins og sést í ársreikningi
1. Fræðslumál innan skátahreyfingarinnar.
BÍS, þó telja megi líklegt að án hennar hefði niðurskurður
2. Útgáfa innan skátahreyfingarinnar.
ríkisframlagsins orðið enn meiri. Okkur ber að standa vörð
3. Nýjungar í starfi skátafélaganna.
um þennan stuðning og tryggja að hreyfingin haldi þessum
4. Stofnstyrkir vegna nýrra skátaheimila eða skátaskála.
styrkjum og fái hækkanir í takti við verðlagsþróun. Frá árinu
Styrkhafar eru fyrst og fremst skátafélög landsins. Umsóknar-
2008 hafa framlög Alþingis til Bandalags íslenskra skáta
frestur um styrki úr sjóðnum er til 22. febrúar ár hvert og
lækkað úr kr. 36.600.000,- í kr. 28.100.000,- árið 2013, eða
úthlutað er úr honum á Skátaþingi. Árlegar styrkveitingar
um 24% að krónutölu en um 48% að raunvirði. Augljóst er
mega ekki vera hærri en sem nemur 80 prósent af ávöxtun
að þetta setur svip á rekstur BÍS. Ljóst er að gæta þarf mikill
sjóðsins. Haldið er sérstaklega utan um fjárreiður sjóðsins.
ar varkárni í meðferð fjármuna BÍS á komandi ári og þarf
Árið 2013 var ávöxtun sjóðsins ekki mikil umfram verðlags-
hreyfingin að ganga á lausafé sitt til að ná endum saman.
breytingar og samþykkti stjórn BÍS því að leggja sjóðnum til fé til úthlutnar. Úthlutað var til fjögurra aðila úr sjóðnum á
8.3
Aðrir styrkir
árinu.
Árlega næst að afla styrkja til ýmissa verkefna á vegum
»» Dagmar Ýr Ólafsdóttir og Sigurlaug Jóhannsdóttir,
hreyfingarinnar, og gekk fjáröflun vel. Skátahreyfingin hefur
ekki sambærilegt auglýsingagildi og íþróttahreyfingin, þar
»» „Rödd ungra skáta“, 75 þúsund krónur til styrktar
sem skátarnir sjást ekki reglulega á sjónvarpsskjám alsettir
starfseminni.
auglýsingum á búningum sínum. Skátahreyfingin hefur lagt
»» Árbúar og Hamar, 50 þúsund krónur til verkefnisins „
mikið upp úr því að gera gagnkvæma samninga sem byggja
á því að eiga viðskipti við styrktaraðila og er þeirra styrkur
»» Smiðjuhópurinn, 50 þúsund krónur til styrktar útgáfu
fólginn í auknum afslætti til skátahreyfingarinnar. Þar má
75 þúsund krónur til útgáfu matreiðslubókar um útieldun.
Rekkaskátastarf –nýung í starfi, í samvinnu við KÍ“. bókar um skátastarf á Úlfljótsvatni
helst nefna Stórkaup og N1. Aðrir styrkir frá innlendum fyrirtækjum tengjast nánast undantekningalaust sérstök
8.5
Fjáraflanir
um verkefnum sem unnið er að og eru oftast nær í formi
Eins og fyrr segir hafa fjáraflanir BÍS verið mjög hefðbundnar
styrktarlína og því mikilvægt að undirbúningur sé vandaður
síðustu ár og var svo einnig árið 2013. Reynt var að sækja
og unninn tímanlega. Dæmi um slíkt verkefni sem fjármagn
styrki í flesta sjóði sem bjóðast og oftast var um lágar upp
að var á slíkan hátt var Skátablaðið 1.tbl. Helsti styrktaraðili
hæðir að ræða sem fengust á þann hátt. Flest verkefnin
verkefnisins „Íslenska fánann í öndvegi“ árið 2013 var
voru unnin á svipaðan hátt og gert hefur verið. Hér á eftir er Nýtt merki fyrir Tjaldaleigu skáta Eimskip. Þá fékk BÍS aftur góðan styrk frá Evrópustjórn aðeins fjallað um helstu verkefnin. WOSM vegna frekari úrvinnslu stefnumótunar BÍS sem Hægt að nota með eða án slagorðs
samþykkt var á Skátaþingi 2010 og lauk þeim styrkveitingum í lok árs. Einnig fengum við styrk frá Norrænu samstarfsnefndinni þar sem Ísland er með formennsku í ráðinu næstu þrjú árin. Sótt var um styrk í sjóð á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem styrkir uppbyggingu landsmótsstaða og fékkst styrkur sem notaður var til að bæta aðstöðuna á Úlfljótsvatni til mótahalds.
26
Litur
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
8.5.1
Styrktarpinni skáta
leggja reksturinn á komandi ári, fjárfesta í húsnæði og blása
Styrktarpinninn var framleiddur og sendur út tuttugasta
til sóknar á almennum markaði þannig að Tjaldaleigan
og annað árið í röð. Vegna kreppunnar var markhópur
beri heilsárs starfsmann, húsaleigu, viðhald og endurnýjun
Styrktarpinnans þrengdur árið 2008 en ákveðið var að senda
búnaðar. Sumarið 2013 annaðist Skátaland umsýslu Tjalda-
hann víðar árið 2012 í tilefni 100 ára afmælis skátahreyfing
leigunnar.
arinnar og var sá leikur endurtekinn í ár. Hér er um að ræða framtíðarverkefni sem hefur árlega skilað fjárhagslegum
8.5.5
og félagslegum ávinningi. Það stefnir í að pinninn muni
Bandalag íslenskra skáta á fyrirtækið Þjóðþrif ehf. sem
skila svipuðum hagnaði og undanfarin ár. Auk þessa
stendur fyrir söfnun einnota drykkjarumbúða á höfuðborgar
tengir verkefnið þúsundir gamalla skáta við hreyfinguna
svæðinu í umhverfisverndarskyni og til fjáröflunar. Reksturinn
og viðheldur mikilvægum tengslum. Til viðbótar var 5000
2013 var með líkum hætti og undanfarin ár. Vinnuaðstaða
fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu gefinn kostur á að styrkja
starfsmanna var bætt til muna með að vélvæða flokkunina,
skátahreyfinguna um 12.500 kr.- og mun árið 2014 leiða
aðskilja rekstur BÍS og Þjóðþrifa og opna útibú í samstarfi við
það í ljós hvort það muni skila árangri.
Endurvinnsluna ehf. Þjóðþrif skilaði minni afkomu til BÍS en
Þjóðþrif ehf - „Grænir skátar“
árið áður en stóð undir þeim fjárfestingum sem ráðist var í 8.5.2
Sígræna jólatréð
í tengslum við endurskipulagningu rekstrarins á árinu. Gera
Haldið var áfram á þeirri braut, sem fetuð var fyrst árið 1993,
má ráð fyrir litlum hagnaði árið 2014 vegna nauðsynlegra
að selja Sígræna jólatréð í desember. Er þessi fjáröflun rekin
fjárfestinga í rekstrinum.
sem sér rekstrareining og hefur því ekki áhrif á þjónustu BÍS við skátafélögin. Þessi sala BÍS er skátahreyfingunni mikil og
Árið 2012 var farið í að endurskipuleggja rekstur Þjóðþrifa
góð kynning og fjáröflun.
í þeirri von að fyrirtækið skili meiri arði til BÍS til lengri tíma. Árið 2013 voru keyptir 91 söfnunarkassi og eldri söfnunar
8.5.3 Skátabúðin
kassar fengu upplyftingu. Haldið var áfram að reka útibú frá
Álagning BÍS er í flestum tilfellum mjög lág og salan í heild
Endurvinnslunni í Skátamiðstöðinni, rafræna móttökustöð
sinni er að gefa BÍS mjög litla framlegð en dugar fyrir örlítilli
fyrir einnota skilagjaldsskyldar umbúðir. Stöð þessi opnaði í
vöruþróun fyrir skátafélögin. Fyrst og fremst er litið á þetta
byrjun desember 2012 og hefur hún verið í stöðugum vexti
sem þjónustu. Mikil aukning er í lagerhaldi á nýjum bókum
síðan. Settir voru söfnunargámar á helstu grenndarstöðvar í
og hefur það aukinn fjármagnskostnað í för með sér en það
Reykjavík og Hafnarfirði og unnið er í öðrum sveitarfélögum.
er fórnarkostnaður sem stjórn BÍS telur réttlætanlegan í
Jafnframt var skátafélögum boðið að fá kassa við sitt skáta-
þessu sambandi.
heimili og samning um reglulega losun. Júlíus Aðalsteinsson var rekstrarstjóri Þjóðþrifa á árinu en hefur hafið aftur störf
8.5.4
Tjaldaleiga skáta
Tjaldaleiga skáta var nú starfrækt átjánda sumarið. BÍS á
sem félagsmálastjóri BÍS. Stefán Freyr Benónýsson var ráðinn rekstrarstjóri Þjóðþrifa í hans stað í ársbyrjun 2014.
nokkur stór samkomutjöld, fjölmörg minni samkomutjöld, tjaldborð, bekki og stóla. Búnaður þessi kemur sér vel og
Þjóðþrif ehf. eru enn í dag öflugasta fjáröflun BÍS og þarf
setur mikinn svip á stærri viðburði hreyfingarinnar. Tjalda-
því að hlúa vel að rekstrinum í náinni framtíð. Nokkrar hug-
leiga skáta leigir út búnað á sumrin og fær tekjur af útleigu
myndir eru um enn frekari tekjuöflun og munu þær vonandi
þessara hluta og þannig hefur rekstur Tjaldaleigu skáta ávallt
líta dagsins ljós á nýju ári.
skilað fjárhagslegum hagnaði. Tjaldaleiga skáta hefur verið rekin úr gámum fyrir utan Skátamiðstöðina sl. tvö ár við vægast sagt ömurlegar aðstæður. Miðað við þær forsendur eru tekjur Tjaldaleigunnar viðunandi og kostnaðurinn og umsýslan í algjöru lágmarki. Með þeim hætti má réttlæta að framlegðin er vel ásættanleg. Til stendur að endurskipu
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
27
NEFNDIR Á VEGUM BÍS 9.0
9.1
Nefndir á vegum BÍS
Minjanefnd
Minjanefnd er samstarfsnefnd Bandalags íslenskra skáta, Skátasambands Reykjavíkur og Landsgildis St. Georgsgildanna á Íslandi um varðveislu og skráningu skátaminja. Á árinu náðist mikill árangur í flokkun skjala og má það þakka samstarfsverkefni skáta og Þjóðskjalasafns sem gerði það kleift að einn starfsmaður sinnti þessu verkefni í hlutastarfi, var það Sigrún Sigurgestsdóttir. Flokkun og skráning skjala er nú á lokastigi. Fulltrúi BÍS í nefndinni er Fanney Kristbjarnardóttir.
9.2
Úlfljótsvatnsráð
BÍS og SSR skipa stjórn ÚSÚ er nefnist Úlfljótsvatnsráð. Það er sjö manna ráð og samanstendur af formönnum og
9.4 Mótsstjórn Landsmóts skáta 2014 Eftirtaldir eru í mótsstjórn Landsmóts skáta 2014:
framkvæmdastjórum beggja aðila, ásamt einum fulltrúa frá
»» Mótsstjóri: Fríður Finna Sigurðardóttir
hvorum aðila. BÍS og SSR koma sér saman um formann.
»» Aðstoðarmótsstjóri og starfsmannastjóri:
Jónatan Smári Svavarsson er formaður ÚVR. Úlfljótsvatnsráð
Una Guðlaug Sveinsdóttir
skilar árlega skýrslu um starfsemi ÚSÚ til BÍS og SSR.
»» Tækni og tjaldbúðastjóri: Gunnlaugur Búi Ólafsson
Fulltrúar BÍS í ÚVR árið 2013 voru Bragi Björnsson, Hermann
»» Meðstjórnandi: Davíð Snorrason
Sigurðsson og Jón Ingi Sigvaldason. Á miðju ári óskaði Bragi
»» Dagskrárstjóri, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir
Björnsson lausnar frá störfumráðsins og var Laufey Elísabet
»» Fjármálastjóri: Jón Ingvar Bragason.
Gissurardóttir skipuð í hans stað. Ráðið gefur út sérstaka
skýrslu um starfsemi sína.
9.3 Eignarhaldsfélag jarðarinnar Úlfljótsvatn Félagið var stofnað til þess að halda utan um eignarhald jarðainnar og eru eigendur þess Bandalag íslenskra skáta (25%), Skátasamband Reykjavíkur (25%) og Skógræktarfélag Íslands (50%). Fulltrú i BÍS í stjórn félagsins er Friðrik Sophusson. Hlutverk félagsins er að stýra landnýtingu jarðarinnar.
28
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
SKÁTAMIÐSTÖÐVAR 10.1 Úlfljótsvatn Á árinu 2013 voru 72 ár frá því að Jónas B. Jónsson og félagar komu fyrst til sumardvalar á Úlfljótsvatni undir merkjum skáta. Síðan hefur starfsemin á Úlfljótsvatni verið að aukast jafnt og þétt eftir því sem aðstaðan hefur stækkað og batnað. Í dag má fullyrða að Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni sé eitt best búna útivistarsvæði á Íslandi. Í desember 2011 keyptu Skógræktarfélag Íslands (50%),
10.1.2.4 Landsmót skáta 40+
Bandalag íslenskra skáta (25%) og Skátasamband
Mótið er nýr viðburður sem gert er ráð fyrir að haldinn verði
Reykjavíkur (25%) jörðina auk þess sem Skógræktarfélag
árlega. Umsjón Smiðjuhópurinn.
Íslands keypti bæjarhúsin sérstaklega. Skátar eiga eftir sem áður öll þau mannvirki og aðstöðu sem þeir hafa byggt upp.
10.1.2.5 Leiðtogavítamín.
Stjórn BÍS lítur á þessi kaup sem stórkostlegt tækifæri til
Frábært námskeið sem var vel sótt. Bæði drótt- og rek-
frekari uppbyggingar á starfseminni á Úlfljótsvatni og lítur á
kaskátar.
Skógræktarfélag Íslands sem mjög heppilegan samstarfsaðila við þá uppbyggingu. Eignarhluti BÍS er að fullu greiddur og
10.1.2.6 Á Norðurslóðum
mun því ekki hafa áhrif á fjármögnun annarra verkefna BÍS í
Viðburður fyrir dróttskáta sem haldinn var á Úlfljótsvatni
framtíðinni.
dagana 27.-29. desember. Þátttakendur voru 49.
10.1.1 Námskeið á Úlfljótsvatni á árinu 2013
Aðaláherslan var á leiðtogann.
Á árinu 2013 voru haldin á Úlfljótsvatni Gilwell-námskeið 3. Skref, 25.-26. Maí, 9 þátttakendur
10.1.2.7 ,,Undraland“ sýning í Ljósafossvirkjun
Gilwell-námskeið 5. Skref, 25.-26. Maí, 13 þátttakendur
Í framhaldi af sýningu sem haldin var árið 2012 í tilefni aldarafmælis skátahreyfingarinnar var sýningum áframhaldið
10.1.2 Dagskrárviðburðir á Úlfljótsvatni
með stuðningi Landsvirkjunar í Ljósafossvirkjun. Sýningin var
Á árinu 2013 voru eftirtaldir dagskrárviðburðir haldnir á
samstarfsverkefni Bandalags íslenskra skáta og Landsvirkjun
vegum BÍS á Úlfljótsvatni:
ar. Umsjón með uppsetningu hafði Guðmundur Pálsson og
10.1.2.1 Drekaskátamót
Smiðjuhópurinn. Sýningin var með yfirskriftinni Undraland
Drekaskátamót var haldið á Úlfljóts-vatni dagana 1.-2. júní
– minningar frá Úlfljótsvatni. Sýningin var opin allt sumarið
á vegum BÍS og tóku um 376 Drekaskátar þátt í því auk
og var vel sótt.
foringja og aðstoðarfólks. 10.1.3
Önnur útleiga
10.1.2.2 Ds. Aukalíf
Staðurinn hentar vel fyrir skátafélögin sem mörg hver kjósa
Viðburður fyrir dróttskáta helgina 8.-10. febrúar á Úlfljóts-
að fara í félagsútilegur og aðrar útilegur á staðnum. Á árinu
vatni. Megin áhersla áskapandi skátastarf í gegnum leiklist,
2013 fóru fjölmörg félög í félagsútilegu við Úlfljótsvatn.
tónlist og handavinnu. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum
Einnig leigðu fjöldamargir aðrir aðilar staðinn eða hluta
og voru þátttakendur 62.
hans.
10.1.2.3 The Crean Challenge
10.1.4 Sumarbúðir
Viðburður fyrir dróttskáta sem haldinn var á Úlfljótsvatni
Sumarbúðir voru með hefðbundnu sniði þetta árið og voru
dagana 12. – 19. febrúar Íslendingar fóru einnig í undirbún-
námskeiðin haldin í júní og júlí. Námskeiðin voru með sama
ingsútilegu í byrjun 13.-15. Janúar. Þátttakendur voru 35.
formi og síðustu ár. Forstöðumaður Jónína Aðalsteinsdóttir.
Aðaláherslan var á útilíf.
Þátttakendur í sumarbúðunum 2013 voru 145 á 5 námskeiðum sem er ríflega ríflega 70% nýting á rúmplássi.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
29
10.1.5 Skólabúðir
þann 1. september 2013. Guðmundur og Guðrún Ása fluttu
Árið 2013 var tuttugasta og annað árið sem Skólabúðir voru
á Úlfljótsvatn í júní 2013 ásamt börnum sínum þremur. Þau
starfræktar á Úlfljótsvatni. Fjöldi nemenda í Skólabúðir voru
hafa núna fasta búsetu á Úlfljótsvatni.
á sjötta hundrað, sem er örlítil fækkun frá fyrra ári. Auk
Bergur Kr. Guðnason var ráðinn til starfa í mars 2013. Hann
nemendanna komu með kennarar og foreldrar. Þá komu
sinnir starfi umsjónarmanns fasteigna og hefur sem slíkur
ríflega 500 nemendur í aðrar skólaferðir á ÚSÚ (dagsferðir
umsjón með húseignum og jörð ÚSÚ. Bergur býr að Stóra-
oþh) sem er töluverð aukning. Munar þar mest um nemend
Hálsi í Grímsnes og Grafningshrepp.
ur framhaldsskóla sem að farnir eru að sækja Úlfljótsvatn
Yfir sumar tímann störfuðu meðal annarra þau Sölvi Melax
sem hluta af nýnemaferðum. Góð reynsla er nú komin
og Jónína Aðalsteinsdóttir. Sölvi hafði umsón með rekstri
á dagskrá Skólabúðanna en hún tekur mið af námskrá
tjaldsvæðisins og Jónína stýrði Sumarbúðum skáta. Eru þeim
grunnskóla, sérstaklega með tilliti til námsefnis um Lífsleikni.
þökkuð góð störf.
Notast er við markvissa hópeflisdagskrá. Almenn ánægja var meðal þátttakenda og kennara með dagskrána sem fyrr.
Til viðbótar yfir sumarmánuðina voru um 35 skátar þar af um
Skólabúðadagskráin er í stöðugri endurnýjun. Nú er sérstak-
20 í gegnum vinnuskóla sveitarfélaganna.
lega horft til nýrrar aðalnámskrár og unnið er með hana sem grunn að nýrri námsskrá skólabúða. Alltaf er eitthvað um
10.2
að skólar koma á staðinn og nýta sér aðstöðuna án þess að
Hamrar
Útilífsmiðstöð skáta að Hömrum á Akureyri tók formlega til
taka þátt í hefðbundnum Skólabúðum, fá kannski einhverja
starfa sumarið 2000. Til að annast rekstur starfseminnar og
takmarkaða dagskrá og/eða fæði og sumir gista yfir nótt og
uppbyggingu svæðisins hefur verið stofnað sérstakt félag í
er þetta ánægjuleg þróun.
eigu Skátafélagsins Klakks. Félagið heitir Hamrar útilífs- og umhverfismiðstöð skáta Akureyri og starfar í nánu sambandi
10.1.6 Tjaldsvæði
við skátafélagið, en heldur þó sjálfstæðan aðalfund, stjórn
Mikil aukning hefur orðið undanfarin sumur í fjölda þeirra
og fjárhag. Þriggja manna stjórn er kosin á aðalfundi Hamra
Íslendinga sem gista á tjaldsvæðinu og er ljóst að kreppan
og fer hún með daglega stjórn félagsins. Starfsemin að
hefur áhrif á ferðalög Íslendinga innanlands. Sérstaklega
Hömrum er í gangi allt árið þótt meginhluti starfseminnar sé
sækist fólk í auknum mæli í stuttar ferðir á svæði þar sem
rekstur tjaldsvæða Akureyrarbæjar samkvæmt rekstrarsamn-
góð þjónusta er í boði. Hin mikla uppbygging á tjaldsvæðinu
ingi, bæði að Hömrum og í bænum. Tjaldsvæðin á Akureyri
á Úlfjótsvatni með frábærri aðstöðu fyrir börn og ungmenni
eru með fjölsóttustu tjaldsvæða landsins með samtals um
er að skila því að Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvtni er að verða
39.500 gistinætur árið 2013.
eitt af vinsælustu tjaldsvæðum landsins. Sumarið 2013 var
30
afleitt fyrir tjaldsvæðarekstur þar sem veður var mjög óhag-
Að Hömrum hefur verið rekinn útilífsskóli en starfsemi hans
stætt. Þetta hafði veruleg áhrif á rekstur tjaldsvæðisins. Góð
er nú í endurskoðun. Ýmiskonar önnur starfsemi fyrir börn
dagskrá og góð aðstaða á Úlfljótsvatni varð þó til þess að
og fullorðna ásamt talsverðu af starfsemi Skátafélagsins
niðurstaða sumarsins var ekki eins slæm og við var búist.
Klakks fer fram að Hömrum.
10.1.7
10.3 Skátamiðstöðin
Annað
Brynjólfur Gíslason var ráðin framkvæmdarstjóri þann
Skátamiðstöðin Hraunbæ 123 er sameign Bandalags
1. október 2012. Hann gegndi starfinu til 17. júní 2013.
íslenskra skáta og Skátasambands Reykjavíkur. Í húsnæðinu
Eru honum þökkuð góð störf á tímabilinu. Hermann Sigurðs-
eru skrifstofur BÍS og SSR, skátaheimili skátafélagsins Árbúa
son gegndi starfinu framkvæmdarstjóra frá 17. júní til 1.
og aðstaða fyrir Landsgildi St. Georgsgildanna á Íslandi.
ágúst 2013. Guðmundur Finnbogason gegndi starfi rekstrar
Í húsinu eru auk þess fundasalur, skátavöruverslunin Skáta-
stjóra á tímabilinu en hann tók við stöðu framkvæmdarstjóra
búðin, móttökustö Endurvinnslunnar, dósaflokkun Grænna
þann 1. ágúst 2013.
skáta og geymslur. Skátamiðstöðin var tekin í notkun vorið
Guðrún Ása Kristleifsdóttir var ráðin dagskrárstjóri ÚSÚ
2003.
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
12.0 Afreks- og heiðursmerki Stjórn BÍS samþykkti vorið 2006 reglugerð um heiðursmerki. Samkvæmt henni eru eftirtalin heiðursmerki í notkun hjá BÍS: Silfurúlfurinn, Skátakveðjan úr gulli, Skátakveðjan úr silfri, Skátakveðjan úr bronsi, Þórshamarinn úr gulli, Þórshamar inn úr silfri og Þórshamarinn úr bronsi og auk þess merki BÍS úr gulli, silfri og bronsi. Eftirtalin hetjudáðamerki eru í notkun hjá BÍS: Gullkrossinn, Silfurkrossinn og Bronskrossinn. Eftirtalin þjónustumerki eru í notkun hjá BÍS: Gyllta liljan og smárinn og Silfraða liljan og smárinn. Eftirtaldir hlutu heiðursmerki BÍS á árinu 2012: 11.1
Gullmerki BÍS
»» Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra,
15. mars
11.2
Skátakveðjan úr silfri
»» Hrefna Hjálmarsdóttir, landsgildismeistari, 15. mars »» Bragi Þórðarson, Skátafélagi Akraness, 1. júlí 11.3
Þórshamarinn úr silfri
»» Margrét Jónsdóttir, Svönum, 24. febrúar »» Svanbjörg Ólafsdóttir, Svönum, 24. febrúar
AFREKSOG HEIÐURSMERKI
»» Valgeir F. Bachmann, Skátafélagi Sólheima, 3. mars »» Silja Þorsteinsdóttir, Klakki, 16. Mars »» Finnbogi Jónasson, Klakki, 16. Mars »» Guðrún Häsler, Segli, 16. mars »» Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Segli, 16. mars »» Árni Freyr Rúnarsson, Heiðabúum, 25. apríl
»» Jóhanna Aradóttir, Svönum, 24. febrúar
»» Guðjón Einisson, Heiðabúum, 25. apríl
11.4
Þórshamarinn úr bronsi
»» Sveinn Þórhallsson, Heiðabúum, 25. apríl
»» Hans Guðberg Alfreðsson, Svönum, 24. febrúar
»» Guðmundur Finnbogason, Vífli, 25. apríl
»» Hjördís Jóna Gísladóttir, Svönum, 24. febrúar
»» Guðfinna Harðardóttir, Vífli, 25. apríl
»» Kristín Rós Bjarnadóttir, Svönum, 24. febrúar
»» Guðrún Þórey Sigurbjörnsdóttir, Vífli, 25. apríl
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
31
SKÁTAFÉLÖG 14.0 Skátafélög
Eftirtalin skátafélög eiga aðild að Bandalagi íslenskra skáta: »» Skátafélag Akraness, Akranesi »» Skátafélag Borgarness, Borgarnesi »» Skátafélag Sólheima, Sólheimum, Grímsnesi »» Skátafélagið Árbúar, Árbæjarhverfi í Reykjavík »» Skátafélagið Eilífsbúar, Sauðárkróki »» Skátafélagið Einherjar-Valkyrjan, Ísafirði »» Skátafélagið Faxi, Vestmannaeyjum »» Skátafélagið Fossbúar, Selfossi »» Skátafélagið Garðbúar, Fossvogs- og Bústaðahverfi
í Reykjavík
»» Skátafélagið Goðar, Þórshöfn »» Skátafélagið Hafernir, Fella- og Hólahverfi í Reykjavík »» Skátafélagið Hamar, Grafarvogshverfi í Reykjavík »» Skátafélagið Heiðabúar, Reykjanesbæ »» Skátafélagið Héraðsbúar, Fljótsdalshéraði »» Skátafélagið Hraunbúar, Hafnarfirði »» Skátafélagið Klakkur, Akureyri »» Skátafélagið Kópar, Kópavogi »» Skátafélagið Landnemar, Austurbær
SKÁTASAMBÖND
32
og Hlíðahverfi í Reykjavík
»» Skátafélagið Mosverjar, Mosfellsbæ »» Skátafélagið Radíóskátar, Reykjavík »» Skátafélagið Samherjar, Vesturbyggð »» Skátafélagið Segull, Seljahverfi í Reykjavík »» Skátafélagið Skjöldungar, Heima- og Vogahverfi
í Reykjavík
13.0 Skátasambönd
»» Skátafélagið Stígandi, Dalabyggð
Samkvæmt lögum BÍS er skátafélögum heimilt að stofna með
»» Skátafélagið Strókur, Hveragerði
sér skátasambönd. Þau eru samstarfsvettvangur skátafélaga
»» Skátafélagið Svanir, Álftanesi
á tilteknum svæðum og setja sér eigin starfsreglur.
»» Skátafélagið Vífill, Garðabæ
Eftirfarandi skátasambönd eru starfandi:
»» Skátafélagið Ægisbúar, Vesturbær í Reykjavík
»» Skátasamband Reykjavíkur.
»» Skátafélagið Örninn, Grundarfirði
Formaður SSR er Hrönn Þormóðsdóttir
og Seltjarnarnes
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
AUKAAÐILAR AÐ BÍS 15.0 Aukaaðlilar að BÍS
Skátahópar og hópar fólks sem vilja vinna að framgangi
15.4
skátahugsjónarinnar og starfa eftir þeim meginreglum sem
Skíðasamband skáta
Skíðasamband skáta starfar í samvinnu við skátafélagið
Baden—Powell setti skátastarfi í skátaheiti og skátalögum,
Klakk og Hamra. Stjórn Skíðasambands skáta skipa Finnbogi
geta sótt um aukaaðild að Bandalagi íslenskra skáta. Ekki
Jónasson, Kári Erlingsson og Helgi Valur Harðarson.
eru gerðar sömu formkröfur til starfsemi slíkra hópa og gerð ar eru til skátafélaga. Einu kröfur BÍS eru þær að félagatal og
15.5
upplýsingar um tengilið berist skrifstofu fyrir 1. mars ár hvert.
Rathlaupsfélagið Hekla
Rathlaupsfélagið Hekla vinnur að uppbyggingu rathlaupa
Skátahópar sem hafa aukaaðild að BÍS eiga rétt á þeirri þjón
sem íþróttagreinar á Íslandi og fékk aukaaðild að BÍS á
ustu sem BÍS getur látið í té, þó þannig að það skerði ekki
Skátaþingi 2010. Formaður Rathlaupsfélagsins Heklu er
þjónustu BÍS við skátafélög með fulla aðild. Félagar þeirra
Guðmundur Finnbogason.
hópa sem hafa aukaaðild að BÍS eiga seturétt á Skátaþingi með málfrelsi og tillögurétti, en án atkvæðisréttar.
15.6 Skátakórinn Skátakórinn er félagsskapur skáta sem kemur saman og
Eftirtaldir aðilar eru aukaaðilar að BÍS:
flytur ýmsa tónlist, þar á meðal skátasöngva. Stjórnandi kórsins er Skarphéðinn Þór Hjartarson og formaður hans er
15.1
Slysavarnafélagið Landsbjörg
Stefanía Gyða Jónsdóttir.
Slysavarnafélagið Landsbjörg eru samtök hjálparsveita skáta, flugbjörgunarsveita, björgunarsveita, slysavarnadeilda og kvennadeilda. Félagið varð til við sameiningu Landsbjargar og Slysavarnafélags Íslands árið 1999. Formaður Slysavarna félagsins Landsbjargar er Hörður Már Harðarson.
15.2 Landsgildi St. Georgsgildanna Markmið St. Georgsgildanna á Íslandi er að gera að veruleika kjörorðið: „Eitt sinn skáti - ávallt skáti“, með því meðal annars að vera sá tengiliður sem eflir samband skátahreyfingarinnar við gamla félaga og velunnara. Nú eru sjö St. Georgsgildi aðilar að Landsgildi St. Georgsgilda. Landsgildismeistari er Hrefna Hjálmarsdóttir.
15.3
Skógræktarfélag skáta við Úlfljótsvatn
Skógræktarfélag skáta við Úlfljótsvatn hefur staðið fyrir umfangsmikilli gróðursetningu trjáplantna á svæði skáta við Úlfljótsvatn á undanförnum árum. Skógræktarfélagið hefur til umráða lítinn skála við Úlfljótsvatn. Formaður Skógræktarfélags skáta við Úlfljótsvatn er Brynjar Hólm Bjarnason.
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
33
K
NEFNDIR OG SAMTÖK SEM BÍS TENGIST
16.0 Nefndir og samtök sem BÍS tengist
»» WAGGGS, World Association of Girl Guides and Girl
Scouts: Tengiliður: Alþjóðaráð BÍS
»» WOSM, World Organisation of the Scout Movement:
Tengiliður: Alþjóðaráð BÍS
»» European Region WAGGGS: Tengiliður: Alþjóðaráð BÍS »» European Scout Region: Tengiliður: Alþjóðaráð BÍS »» Samstarfsnefnd Norrænu skátabandalaganna:
Tengiliður: Alþjóðaráð BÍS. Fulltrúar BÍS: Hulda Sólrún
Guðmundsdóttir og Júlíus Aðalsteinsson
»» Landvernd, landgræðslu og náttúruverndarsamtök
Íslands: Tengiliður: Skátamiðstöðin, Brynjar Hólm
Bjarnason og Guðmundur Björnsson
»» Æskulýðsráð. Tengiliður: Skátamiðstöðin »» Æskulýðsvettvangurinn, samstarfsvettvangur BÍS, UMFÍ
og KFUM-K. Tengiliður: Skátamiðstöðin,
Hermann Sigurðsson
»» SAMÚT, samtök útivistarfélaga: Tengiliður:
Skátamiðstöðin, Brynjar Hólm Bjarnason og Guðmundur
Björnsson »» Almannaheill, samstarfsvettvangur félaga og sjálfseignar
stofnana sem vinna að almannaheill á Íslandi.
Tengiliður: Skátamiðstöðin
»» Norræna æskulýðsnefndin.
34
Tengiliður: Skátamiðstöðin, Jón Þór Gunnarsson
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
ÁRSREIKNINGUR BANDALAGS ÍSLENSKRA SKÁTA 2013
Áritun stjórnar og framkvæmdastjóra .............................. 36 Áritun endurskoðanda .................................................... 36 Rekstrarreikningur .......................................................... 37 Efnahagsreikningur ........................................................ 37 Sjóðstreymisyfirlit ........................................................... 38 Skýringar ........................................................................ 39
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
35
36
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
37
38
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
39
40
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
- Í T A K T V I Ð T Í M A NN
Svartur
K0
Gulur
PMS 123
Grænn
PMS 355
Orange
PMS 158
Það mæta allir skátar á landsmót skáta ! SkráningÁsk RS átSanKsÝRS á L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013 landsmótið fer fra má Ítarlegar upplýsingar heimasíðunni: www.skatamot.is
hamrar - akureyri - 20.-27. 41 júlí
er að finna á heimasíðu Landsmóts skáta 2014: www.skatamot.is
K
SKÁTAR ÞAKKA STUÐNINGINN
Mennta- og Menningarmálaráðuneytið
Æskulýðssjóður 42
Umhverfisráðuneytið ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3
Á RS S K ÝRS L A B A N D A L AG S Í S L E N S K R A S K Á TA 2013
43
44
ÁRSSKÝRSL A BAN DAL AG S Í SL E N SKRA SKÁ TA 2 0 1 3