MÓTSBÓK fjölskyldubúða MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
1
2
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
3
SUMARTILBOÐ Fánastangir 54.900 kr. 8 metrar: 64.900 kr. 6 metrar:
Vandaðar fánastangir
TILBOÐ 6.90 R A
n
di
fá n
og auglýsingavörum. Þjónusta okkar er persónuleg og skilvirk. Við seljum vöru og þjónustu sem á erindi í öll fyrirtæki landsins.
Norðlingabraut 14 • 110 Reykjavík Sími 569 9000 • www.bros.is
4
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
e
ð
ll a
fá n
Ha
a
r. 0k
SUM
Hjá okkur fást vandaðar 6 og 8 metra fellanlegar fánastangir úr glassfiber með gylltum hún. Húnn, krækja, fánalína og festingar fylgja.
astö
m ng 130 c
.m
- Í TAKT VIÐ TÍMANN
nafn
FLÖT
FJÖLSKYLDUBÚÐIR
Fannst þú þessa mótsbók? Vinsamlega skilaðu henni í Vísi - upplýsingamiðstöð í Gangverkinu. Þakka þér fyrir.
Found this Jamboree handbook? Please bring it to Vísir - Information Centre at Gangverkið (The Jamboree Centre). Thank you. Mótsbók Fjölskyldubúða Landsmóts skáta 2014 Útgefandi: Bandalag íslenskra skáta, 2014 Ábyrgðamaður: Jón Ingvar Bragason Umbrot & hönnun: Skrifstofa BÍS / gp Prentun: Ásprent
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
5
Efnisyfirlit Efnisyfirlit . .............................................................................................................6 Ávarp mótsstjóra.....................................................................................................8 Kveðja frá umsjónarfólki fjölskyldubúða ..................................................................9 Reglur í fjölskyldubúðum á Landsmóti Skáta..........................................................10 Mótsreglur............................................................................................................11 Fjölskyldubúðatjaldið Híði......................................................................................12 Dagskrá landsmóts................................................................................................14 Skýringar við dagskrá mótsins................................................................................16 Hagnýtar upplýsingar............................................................................................26 Kort af mótssvæðinu.............................................................................................28 Sumar - staðsetningar félaga . ..............................................................................30 Vetur - staðsetningar . ..........................................................................................31 Söngvar................................................................................................................38
change
worldscoutmoot.is
Hvert verður þitt hlutverk í ævintýrinu 2017?
6
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
7
Ávarp mótsstjóra Kæru skátar og skátavinir! Það er okkur mikil ánægja að bjóða ykkur velkomin í fjölskyldubúðir á Landsmóti skáta 2014. Aðstaðan á Hömrum er til fyrirmyndar og ætti því að fara vel um alla. Við höfum lagt mikið upp úr því að geta boðið upp á spennandi og fjölbreytta dagskrá fyrir gesti okkar í fjölskyldubúðum og Fríður Finna Sigurðardóttir vonum að þið eigið eftir að njóta dvalarinnar með okkur MÓTSSTJÓRI hér á Hömrum. Gott skátamót er sameiginlegt átak allra þeirra sem að því koma, skipuleggjenda og þátttakenda, og einnig ykkar sem í fjölskyldubúðum dvelja. Við erum þakklát fyrir ykkar framlag til að gera Landsmót skáta 2014 að frábæru móti. Með skáta- og landsmótskveðjum, Fríður Finna og mótsstjórn Landsmóts skáta 2014.
8
Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Rakel Ýr Sigurðardóttir
Una Guðlaug Sveinsdóttir
dagskrá - program
kynning og fjölmiðlar - pr
starfsmenn - staff
Davíð S. Snorrason
Finnbogi Jónasson
meðstjórnandi - member
meðstjórnandi - member
Jón Ingvar Bragason Fjármál - finance
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Gunnlaugur Búi Ólafsson tækni- og tjaldbúð - camp mgr.
Kæri gestur í fjölskyldubúðum Landsmóts Skáta 2014 Velkominn! Það okkur mikil ánægja að fá þig til okkar í fjölskyldubúðir á Landsmóti skáta. Það er einlæg von okkar að þú njótir tímans með okkur, upplifir ævintýri og búir til góðar minningar til að taka með heim. Mótssvæðinu hefur verið skipt upp í tjaldbúðaþorp og dagskrártorg sem öll hafa sín nöfn. Nafn þorpsins okkar í fjölskyldubúðum er Haust. Almennir skátar eru með tjaldbúðir í Sumri og Vetri og starfsmenn mótsins reisa sína tjaldbúð í Vori. Til að gera tímann hér á Landsmóti skáta sem allra bestan höfum við sett saman bók með helstu upplýsingum fyrir þig. Hér er að finna dagskrá fjölskyldubúða, reglur, verkefni, leiki, söngtexta og aðrar nytsamlegar upplýsingar. Endilega lestu í gegnum bókina og hafðu hana með þér á mótinu til að fletta upp í þegar á þarf að halda. Ef þig vantar frekari upplýsingar eða aðstoð erum við til taks í Híði, tjaldi fjölskyldu búða á flöt 5. Þú getur líka haft samband við okkur með tölvupósti á netfangið fjolskyldubudir@gmail.com eða hringt í númer 8477276 Flettu okkur upp á facebook og bættu þér í hópinn: Fjölskyldubúðir á Landsmóti. Þar munu koma inn upplýsingar og myndir allt mótið. Með kærri ósk um góða dvöl og ánægjulegan tíma, Erna Mjöll Grétarsdóttir Harpa Hrönn Grétarsdóttir Guðrún Stefánsdóttir Geir Gunnlaugsson
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
9
Reglur í fjölskyldubúðum á Landsmóti Skáta Bílar: Bílar skulu vera geymdir á bílastæðum fyrir utan mótssvæðið. Leyfilegt er að keyra bílana inn á svæðið til að afferma og pakka í þá aftur. Öll bílaumferð um svæðið verður skráð niður svo að við getum haft samband við viðkomandi ef þarf. Dagskrá: Dagskrá fjölskyldubúða er samkvæmt bls. 14-15 Til að taka þátt í dagskránni verður viðkomandi að vera með fjölskyldubúðaklútinn á sér. , Við mælumst til þess að allir hafi klútinn á sér á meðan þeir dvelja í fjölskyldubúðum. Ekki er leyfilegt að fara í aðra dagskrá en þá er auglýst er fyrir fjölskyldubúðir. Eltum ekki skátana sem eru í sinni dagskrá, leyfum þeim að vera sjálfstæðir einstaklingar. Börn eru ávallt á ábyrgð forráðamanna sinna hvort sem er í dagskrá, á opnum svæðum eða sameiginlegum svæðum t.d. í Híði eða í kringum það. Höfum auga með börnunum okkar og hjálpumst að. Kyrrð: Kyrrð í fjölskyldubúðum er samkvæmt dagskrá mótsins, munum að hér eru lítil börn sem þurfa svefninn sinn til að geta tekist á við verkefni næsta dags. Stillum hávaðanum í hóf og sýnum tillitssemi. Áfengi: Þetta er skátamót og áfengi er ekki leyfilegt, við erum fyrirmyndir. Reykingar: Sama og með áfengið, þetta er skátamót, reykingar skulu ekki vera sýnilegar. Heilbrigður lífstíll ætti að vera mottó okkar allra. Gæludýr: Hundar eru leyfðir á mótinu en þeir þurfa að vera í bandi og mega ekki vera skildir eftir einir t.d. inni í ferðavögnum. Nauðsynlegt að hirða upp eftir þá, það vill enginn stíga í hundaskít. Önnur gæludýr eru leyfð eftir stærð og samkomulagi. Athugið Að þetta eru reglur fjölskyldubúða, reglur mótsins eru einnig reglur fjölskyldubúða.
10
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Mótsreglur Landsmót er einn af hápunktum skátastarfsins. Til að svo megi verða þurfa hins vegar allir að leggjast á eitt til að gera Landsmótið skemmtilegt og skátalegt. Eftirfarandi reglur eru settar með þetta í huga. :: Skátalögin eru lög mótsins. :: Mótsgestum ber að vera á mótssvæðinu meðan á móti stendur, nema ef um skipulagða dagskrá á vegum mótsins er að ræða. Sérstaka heimild mótsstjórnar þarf til að yfirgefa mótssvæðið. :: Alger kyrrð skal ríkja á mótssvæðinu að lokinni dagskrá hvers dags. Allir skulu komnir til sinnar tjaldbúðar hálfri klukkustund áður en kyrrð gengur í gildi. :: Reykingar eru með öllu óheimilar. :: Neysla áfengis eða vímuefna er með öllu óheimil á mótssvæðinu og varðar brottrekstri án undantekninga. :: Við setningu, slit og aðrar hátíðlegar athafnir skulu allir vera í skátabúning. Frá mótssetningu til mótsslita skulu allir að lágmarki bera mótsklút. :: Eld má ekki kveikja nema á þar til gerðum eldstæðum. :: Umferð farartækja um mótssvæðið er óheimil nema með leyfi mótsstjórnar. :: Allir mótsgestir eru bundnir af reglum mótsins frá því þeir koma á mótssvæðið og þar til þeir yfirgefa það að móti loknu. :: Það er á ábyrgð fararstjóra að sjá til þess að reglur þessar séu haldnar og að mótsgestir fari í einu og öllu eftir fyrirmælum mótsstjórnar.
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
11
Tjaldið okkar heitir Híði Í fjölskyldubúðum er stórt tjald á flöt 5 sem nýta má á marga vegu en fyrst og fremst er það miðpunktur fjölskyldubúða. Tjaldið er staðsett á flöt 5 nálægt salernishúsinu og er opið frá kl.10 á morgnana og fram yfir kvöldmat, lengur ef þarf. Þar er upplýsingatafla með alls konar nytsamlegum upplýsingum um mótið, dagskrána og allt annað sem okkur dettur í hug. Þú þátt takandi góður mátt setja upplýsingar á töfluna ef þú vilt koma einhverju á framfæri. Í tjaldinu verður hægt að tylla sér niður, fá sér kaffi (komdu með þinn eigin bolla) og hitta annað skemmtilegt fólk.Þar eru einnig leikföng fyrir unga fólkið. Tjaldið er fyrir okkur öll og við nýtum það í sameiningu, munum að ganga vel um og skilja við það eins og við viljum koma að því. Verið velkomin í tjaldið okkar, nýtum það saman.
12
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
RB RÚM ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA FRÁ 1943
HAGSTÆÐ VERÐ · GÓÐ ÞJÓNUSTA
Minnum á baðsloppana frá Esprit 13.900 kr.
Framleiðum dýnur í öllum stærðum í sumarbústaðinn
Verðdæmi 70x200 - 32.450 kr.
Rúmföt og teppi í miklu úrvali frá Esprit
RB RÚM
DALSHRAUNI 8 HAFNARFIRÐI SÍMI 555-0397 RUM@RBRUM.IS WWW.RBRUM.IS MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
13
dagskrá landsmóts Laugard. 8‐10 10‐12
Sunnud.
Mánud.
Rekka‐ og róverdagskrá
Þriðjud.
Mi
Tjaldbú
12 ‐ 13
Dagskrárb
13‐17 Rekka‐ og 17‐19 róverdagskrá
Koma Opin dagskrá
Opin dagskrá
Opin Sum
19‐20:30
20:30‐22
Setningar‐ hátíð
Stórleikur
K
23:00 Nýtt merki fyrir Tjaldaleigu skáta Hægt að nota með eða án slagorðs
Litur
14
V Sumar ‐ flokkakeppni | flok | S Vetur á torgavarðeldi torg
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Miðvikud.
Fimmtud.
Föstud.
Laugard.
Sunnud.
Morgunverk
aldbúðarvinna og opin dagskrá
Frágangur
Hádegismatur
krárbil; þorp og val Opin dagskrá Opin dagskrá Hamravaka Sumarhátíð Vetrarhátíð
Undir‐ búningur
Frágangur
Félaga‐ og landa‐kynning
Heimferð
Kvöldmatur Vetur ‐ flokkakeppni Félagakvöld | Sumar á torgavarðeldi
Kyrrð
Hamravaka
Hátíðar‐ varðeldur og mótsslit
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
15
Skýringar við dagskrá mótsins Koma Tími sem að skátafélögin mæta á svæðið og helst þátttakendur í fjölskyldubúðum líka.
Setningarhátíð Mótið formlega sett á samkomusvæði, ræðuhöld, söngur og gleði.
Fótaferð Tími sem að skátarnir fara á fætur, ekki endilega við í fjölskyldubúðum.
Tjaldbúðaskoðun Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í tjaldbúðaskoðun binda borða (þeir fást í Híði á flöt 5) á tjaldið sitt fyrir þá morgna sem þeir vilja taka þátt. Viðurkenning verður veitt því tjaldi sem vinnur hvern dag og þátttaka gefur stimpil í Haustleiknum.
Opin dagskrá Er fyrir alla sem eru með mótsklút um hálsinn og mótsarmband, engin einkenni = engin þátttaka. Börn í fylgd fullorðinna mega taka þátt. Í opinni dagskrá eru þrjú þorp; Þrauta- og metaþorp, Pangea og Listaspíran. Stimpill fæst fyrir hvert þorp í Haust leiknum. Listaspíran Kjörinn staður til að láta hugmyndaflugið og sköpunargleðina taka völdin. Þar er í boði að mála, læra og gera origami, pappírslistaverk, búa til sitt eigið hljóðfæri, búa til grímur, veski og margt fleira. Þarna er svo sannarlega hægt að gleyma sér svo taktu þér góðan tíma og njóttu þess. Pangea Global development village. Við erum kannski bara á gamla góða Íslandi en það er engin ástæða til þess að fræðast ekki um heiminn og kynna sér hvernig lífi frændur
16
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
okkar og frænkur í öðrum löndum lifa. Þarna er hægt að kynna sér skátastarf í öðrum löndum, Amnesty International er með fræðslu, Landsbjörg fræðir okkur um sín verkefni og margt fleira. Þarna er hægt að vinna spennandi verkefni, fara í skemmtilega leiki og stunda jóga. Komdu með opinn huga og í þægilegum fötum og vertu viðbúinn því að víkka sjóndeildarhringinn. Þrauta- og metaþorp Viltu læra eitthvað nýtt, viltu setja ný persónuleg met eða jafnvel Íslandsmet. Þrauta- og metaþorp er þá einmitt staðurinn fyrir þig. Þar eru risapúsluspil, risamíkadó, Jenga, súrringar, koddaslagur, mýrarbolti og margt, margt fleira í boði. Hóaðu í lið, mættu, sjáðu og sigraðu eða hafðu allavega gaman, mjög gaman.
Hádegishlé Til að hlaða batteríin með mat og hvíld.
Súrringar Undirstöðuatriði í súrringum kennd og trönubyggingar reistar á flöt 5. Börn í fylgd fullorðinna mega taka þátt.
Tjaldbúðavinna Frjáls tími, tilvalinn til að fegra tjaldbúðina, kynnast nágrönnunum eða reka nefið inn í Híði.
Barnakvöldvaka Á flöt 5 við Híði eða inni í því, fer eftir veðri og vindum. Stimpill í Haustleiknum. Ef þið viljið vera með skemmtiatriði látið vita við upphaf kvöldvökunnar.
Kvöldhlé Til að hlaða batteríin með mat og hvíld.
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
17
18
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Kynningarleikur Gengur út á að finna fólk eða staði á mótssvæðinu og fá staðfestingu á því á þar tilgert eyðublað með undirskrift eða stimpli. Eyðublaðið og nánari útskýringar á leiknum fást í Híði á flöt 5 frá og með mánudags kvöldinu 21.júlí kl. 20:00 Þeir sem mæta seinna geta nálgast leikinn og tekið þátt. Ekki er nauðsynlegt að klára leikinn strax heldur má vinna verkefnin eins og hverjum hentar, en skemmtilegast er að skella sér í hann strax enda er hann gerður til að kynna þátttakendum svæðið. Þegar eyðublaðinu er skilað inn og leikurinn hefur verið kláraður fæst stimpill í Haust leiknum.
Kjarnaskógur Gönguferð um Kjarnaskóg undir leiðsögn, gengið verður frá Híði. Stimpill í Haust leiknum.
Útieldun Á flöt 5 við Híði, börn í fylgd fullorðinna mega taka þátt. Stimpill í Haustleiknum.
Flokkakeppni Fyrir skáta í Sumarþorpi annars vegar og Vetrarþorpi hinsvegar, fjölskyldur hvattar til að fylgjast með og hvetja sína skáta.
Framtíðartorg - Opið miðvikudagsmorgun frá 10-12 Rétt upp hendi sem ólst upp við skífusíma. Skífusímar eru hluti af safnmunum nútím ans, hvað þá framtíðarinnar. Heimurinn hefur breyst hratt síðustu áratugi og mun breytast hraðar á næstu árum. Á framtíðartorginu eru tækifæri til að gægjast inn í framtíðina og takast á við spennandi og framandi verkefni. Á Framtíðartorginu er hægt að láta hugarflugið ráða, kíkja í 3D bíó, kíkja út í geiminn og spá í alls konar vandamálum og lausnum sem fylgja framtíðinni. Fáðu forskot á framtíðina og kíktu við. MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
19
DEKKJAHÖLLIN
EGILSSTAÐIR - REYKJAVÍK - AKUREYRI
20
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Nútíðartorg - Opið fimmtudagsmorgun frá 10-12 Nútíðin er skemmtileg hringiða mitt á milli fortíðar og framtíðar. Nútíðin er það sem þú ert að hugsa núna og gera núna. Ekki það sem þig dreymdi um í gær og ekki það sem þú gerir á morgun. Mundu að það er ferðalagið sem skiptir máli, ekki áfanga staðurinn. Þarna margt spennandi í boði sem skiptir máli í heiminum eins og hann er í dag t.d. endurvinnsla, skyndihjálp, leikir og fleira skemmtilegt sem hægt er að tengja við daglegt líf í nútímanum.
Fortíðartorg – Opið föstudagsmorgun frá 10-12 Fortíðin hefur að geyma sögu mannkyns, sögu skáta, sögu flokksins og allt sem hefur gerst til þess að leiða okkur að þeim stað sem við erum á núna. Á fortíðartorginu er hægt að upplifa skátastarf fyrri tíma, lífstíl forfeðra okkar og mæðra og flakka aftur í tímann. Margt er hægt að bralla í fortíðinni sem er spennandi að upplifa. Til dæmis útieldun, eldstæði, skylmingar, þæfingu, galdra og víkingaleiki. Þarna er margt spennandi bæði fyrir foreldra og börn sem er þess virði að taka þátt í.
Kvöldvaka Fyrir skáta í Sumarþorpi annars vegar og Vetrarþorpi hinsvegar, fjölskyldur skátanna velkomnar að taka þátt.
Smiðja Á flöt 5 við Híði. Skapandi vinna með ýmsum efnivið.
Leikir Á flöt 5 við Híði. Skátabolti og fleiri skemmtilegir leikir fyrir alla fjölskylduna. Stimpill í Haustleiknum.
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
21
Almenn stálsmíði Þjónusta við útgerðir Súðarvogur 9 Sími 553-3599 taeknihf@taeknihf.is
22
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Félagakvöld Skátafélögin skipuleggja eigin dagskrá. Fjölskyldur hvattar til að kynna sér hvað er að gerast í „sínu“ félagi.
Póstaleikur Gögn afhent á flöt 5 í Híði, fullorðnir þurfa að aðstoða yngstu börnin. Stimpill í Haust leiknum.
Föstudagsfjör Á miðbæjarsvæðinu, opið fyrir alla.
Félaga- og landskynning Skátarnir kynna sín félög og lönd á sínu svæði. Allir hvattir til að rölta um og kynna sér sem flest og taka þátt í allskonar uppákomum.
Hátíðarvarðeldur Á samkomusvæðinu með tilheyrandi söng og gleði.
Frágangur Pakka niður og skilja við svæðið eins snyrtilegu og við viljum koma að því.
Heimferð Tími sem að skátarnir halda af stað heim á leið og flest okkar líka.
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
23
GULLBERG SEYÐISFIRÐI
24
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Haustleikur Er leikur sem allir geta tekið þátt í með smá aðstoð frá foreldrum. Verkefnin tengjast flest dagskrá mótsins, t.d. að taka þátt í dagskrá og fleira skemmtilegt þess háttar. Þetta er leikur sem unninn er jafnt og þétt allt mótið og getur verið krefjandi. Eyðublöð fyrir leikinn fást í Híði á flöt 5. Þegar leiknum er lokið má skila inn eyðublaðinu útfylltu í Híði í síðasta lagi fyrir kl.12 laugardaginn 26.júlí. Allir sem skila inn fá viðurkenningu fyrir þátttöku. Þeir sem ljúka öllum verkefnunum og skila inn fá viðurkenningu og glaðning.
Vatnasafarí Á litlu tjörnunum nálægt Miðbæjarsvæðinu á Hömrum er Vatnasafarí sem er opið fyrir alla. Þar eru þrautabrautir, bátar og fleira skemmtilegt. Við getum nýtt okkur þetta þegar við viljum en hver og einn er þar á sína eigin ábyrgð og börn þurfa ávallt að vera í fylgd með fullorðnum. Þegar farið er í Vatnasafarí er góð regla að vera í skóm sem mega blotna, fötum sem mega blotna og verða skítug og taka með sér bæði handklæði og teppi.
Útvarp mótsins, útvarp skeið fm 105,5 Mótsútvarpið, Útvarp Skeið FM 105,5 sendir út skipulagða dagskrá alla daga mótsins frá kl. 9:00 til 19:30. Fjölbreytt tónlist, fréttir, viðtöl og beinar útsendingar af mótssvæðinu í bland við létt spjall og glens. Ef þú ert með frétt í útvarpið eða langar að kíkja í viðtal komdu þá við í aðsetri útvarpsins á Hömrum I.
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
25
Hagnýtar upplýsingar Læknisþjónusta Á Hömrum Sjúkragæsla er í Gangverkinu (Miðbænum). Neyðarnúmer sjúkragæslu er 847 7664 Á Akureyri Slysa- og bráðamóttaka Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar við Eyrarlandsveg er opin allan sólarhringinn. Sími: 463 0800 Afgreiðsla: 463 0802 Læknaritarar: 463 0810 Heilsugæslan á Akureyri er staðsett í Hafnarstræti 99, 3.-6. Hæð. Opnunartími kl. 08:00-16:00 virka daga. Inngangur er frá göngugötu (Amaróhúsið) og frá Gilsbakkavegi í gegnum Krónuna sem er á 5.hæð, þar eru bílastæði fyrir fatlaða. Símanúmer heilsugæslunnar er 460-4600 Heimilislæknar sinna vaktlæknaþjónustu á móttöku á slysadeild FSA kl. 17-21 virka daga og kl. 10-12 og 14-16 á frídögum. Á nóttunni svara hjúkrunarfræðingar slysadeildar í vaktsíma og gefa samtöl áfram til vaktlæknis eftir þörfum. Vaktsími er 848-2600 fyrir bráðaerindi.
n Þ jó
u sta í þjó ð b r a u t
!
BAULAN 26
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Þvottur Á Hömrum :: Þvottavél og þurrkari eru í grænu hlöðunni, hvít hurð. :: Þvottavél pr. skipti 400 kr. :: Þurrkari pr. skipti 400 kr. :: Þvottaefni einn skammtur 100 kr. :: Þvottavélin og þurrkarinn taka 50 og 100 kr. peninga. :: Hægt er að skipta peningum í þjónustuhúsinu. Á Akureyri - Höfði þvottahús Hægt er að fara með óhreinan þvott í Höfða, þvottahús, Hafnarstræti 34. Þar kostar 2.000 kr. að láta þvo eina vél og er honum skilað þurrum og samanbrotnum.
Mótssvæðið Kaffihús og sjoppa þar sem gos, sælgæti og fleira smálegt fæst, er staðsett í Árstíðum, stóra tjaldinu í miðbænum - Gangverkinu, það er opið frá 11:00-22:00 alla daga og eru allir velkomnir þangað. Skátabúðin er einnig staðsett í Árstíðum. Hún er opin frá 13-19. Í henni fást minja gripir, ýmsar skátavörur og útivistardót ásamt inneignum í Skátakaup og gasáfyll ingar. Skátakaup er matvöruverslun mótsins og er opin frá 10-12 og 17-19. Einungis er hægt að greiða með sérstökum landsmótspunktum sem fást í Skátakaupum. Upplýsingamiðstöð mótsins er í Vísi, tjaldi í Gangverkinu (merkt V á korti). Mótsstjórn er staðsett að Hömrum II. Neyðarnúmer hennar er 847-7665. framhald í blaðsíðu á 32
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
27
DAGSKRÁRSVÆÐI PROGRAM AREAS Fortíð | Past Nútíð | Present Framtíð | Future Útivist | The outdoor day Akureyri Opin dagskrá | Walk-in activities Listaspíran | The art village Skátaflokkur Íslands | Scoutathon
GANGVERKIÐ | CAMP CENTRE Skátabúðin | Scout Shop Skátakaup | Jamboree Store Minjagripaverslun | Souvenir Shop Söluturn | Scout Kiosk Árstíðir - kaffihús og söluturn | Café and shop Hamrar 2 Vísir - upplýsingamiðstöð | Info Center Birgðastöð | Supply Center Sjúkragæsla | First Aid Gæsla | Security
Hamrar 1
Vaðtjörn
16
Bátatjörn
Leikjatjörn
14 15
VETUR | WINTER
VETUR | WINTER
11
SUMAR | SU
VETUR | WINTER
13
12 SUMAR | SUMMER
1
SUM
28
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
3
4
1 5
Fjölmiðlasetur | Media Center Starfsmannamötuneyti | IST canteen Tímamót | Main stage Mótsstjórn | Camp Committee Fjölskyldubúðatjald Fjölskyldubúðir | Family Camp Hamrar, skrifstofa | Camp Office Vísir, upplýsingar | Informations
6
2
11
MAR | SUMMER
9 8
7
10
SUMAR | SUMMER MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
29
sumar - summer staðsetningar í tjaldbúð - sub camp locations
30
Nafn - Name
Land - Country
Torg - Subcamp
Flöt - Area
1st Winchcombe Scout Group
United Kingdom
Sumar - Summer
10
2nd Welwyn (Oaklands) Scouts and Explorers
United Kingdom
Sumar - Summer
10
7th North Peace
United Kingdom
Sumar - Summer
12
88 AVIS
Poland
Sumar - Summer
10
A. E. i G. Lo Manaix
Spain
Sumar - Summer
11
Boy Scouts of America
United States
Sumar - Summer
12
Erik Harefod
Denmark
Sumar - Summer
10
Erik Harefod - Rovers
Denmark
Sumar - Summer
10
Førde Scout Group
Norway
Sumar - Summer
11
Girlguiding Scotland
United Kingdom
Sumar - Summer
10
Girlguiding Worcestershire
United Kingdom
Sumar - Summer
11
Holbo Gruppe - Det Danske Spejderkorps
Denmark
Sumar - Summer
10
Hong Kong Contingent
Hong Kong
Sumar - Summer
11
Scouts Australia
Australia
Sumar - Summer
11
Skátafélagið Árbúar
Iceland
Sumar - Summer
10
Skátafélagið Eilífsbúar
Iceland
Sumar - Summer
10
Skátafélagið Faxi
Iceland
Sumar - Summer
11
Skátafélagið Gardbúar
Iceland
Sumar - Summer
11
Skátafélagið Hamar
Iceland
Sumar - Summer
11
Skátafélagið Heiðabúar
Iceland
Sumar - Summer
10
Skátafélagið Hraunbúar
Iceland
Sumar - Summer
10
Skátafélagið Klakkur
Iceland
Sumar - Summer
11
Skátafélagið Kópar
Iceland
Sumar - Summer
10
Skátafélagið Landnemar
Iceland
Sumar - Summer
12
Skátafélagið Mosverjar
Iceland
Sumar - Summer
11
Skátafélagið Segull
Iceland
Sumar - Summer
11
g Stígandi g Skátafélagið
Iceland
Sumar - Summer
10
Skátafélagið Strókur
Iceland
Sumar - Summer
11
Skátafélagið Ægisbúar
Iceland
Sumar - Summer
10
Skátafélagið Örninn - Æskulýðsfélag Setbergssóknar
Iceland
Sumar - Summer
10
Skjöldungar
Iceland
Sumar - Summer
12
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
vetur - winter staðsetningar í tjaldbúð - sub camp locations Nafn - Name
Land - Country
Torg - Subcamp
Flöt - Area
1. Løten Speidergruppe
Norway
Vetur - Winter
13
6th Bebington Sea Scouts
United Kingdom
Vetur - Winter
12
Det danske spejderkorps, Støvring
Denmark
Vetur - Winter
14
Devon Explorer Scouts
United Kingdom
Vetur - Winter
12
Eventyr Troppen - Skjoldhøj Gruppe
Denmark
Vetur - Winter
14
Huddinge Scoutkår
Sweden
Vetur - Winter
13
Hunneberg KFUM
Sweden
Vetur - Winter
13
Oxfordshire Scouts
United Kingdom
Vetur - Winter
15
Polarstjernen
Denmark
Vetur - Winter
13
Skátafélag Akraness
Iceland
Vetur - Winter
13
Skátafélag Borgarness
Iceland
Vetur - Winter
13
Skátafélagið Fossbúar
Iceland
Vetur - Winter
13
Skátafélagið Hafernir
Iceland
Vetur - Winter
13
Skátafélagið Héraðsbúar
Iceland
Vetur - Winter
13
Skátafélagið Svanir
Iceland
Vetur - Winter
14
Skátafélagið Vífill
Iceland
Vetur - Winter
12
Team Finland
Finland
Vetur - Winter
12
Tendring District Explorers & Network
United Kingdom
Vetur - Winter
12
The Green Girl Guides, Frederiksberg, Denmark
Denmark
Vetur - Winter
14
Troop 18, BSA, New London, PA, USA
United States
Vetur - Winter
14
MAGNAÐIR MINJAGRIPIR
amazing Souvenirs Við erum í Árstíðu m - stóra tja ldinu í Gangverk inu
minjagripir - skátavörur útivistarvörur - gasáfyllingar inneignir í skátakaup o.fl. MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
31
Salerni og vatn Á Hömrum er salernisaðstaða á 8 stöðum. Þetta eru 40 vatnssalerni. Tvö þessara salernishúsa eru með heitu vatni og þar er einnig sturtuaðstaða. Sturturnar eru innfaldar í gistigjaldinu. Sama á við salernin í þjónustuhúsinu að Hömrum 2 og þar er einnig ein sturta. Í hlöðunni er ný salernisaðstaða með 4 salernum og þar er einnig heitt vatn. Vaskaaðstaða er við öll salerni og þar eru kranar til að fylla á vatnsbrúsa.
Sundlaugar Sundlaug Akureyrar, Þingvallastræti Opnunartími:
Mán-fös 6:45-21:00 Lau-sun 8:00-19:30 Fullorðnir 550 kr. - 10 miða kort 4.400 kr. Börn 6-18 ára 200 kr. -10 miða kort 1.500 kr.
Á sundlaugarsvæðinu er rekinn fjölskyldugarður með fjölbreyttum tækjum fyrir yngri kynslóðina t.d. trampólín, hoppidýnu, rafmagnsbíla, minnigolf og fleira. Opnunartími fjölskyldugarðsins er 10:00-17:00 alla daga. Frítt er í garðinn en bílarnir eru leigðir á 200 kr. 5 mín. Glerárlaug, Höfðahlíð Opnunartími:
32
Mán-fös 6:45-18:30 Lau 9:00-14:30 Sun Lokað Fullorðnir 550 kr. - 10 miða kort 4.400 kr. Börn 6-18 ára 200 kr. - 10 miða kort 1.500 kr.
Samherji logo MAIN VERSION on light background
M Ó T S B Ó K F J Ö L S K Y L D U B Ú Ð A L A N D S MAlways Ó Tuse S this logo when it’s good breathing space, especially for medium size fine prints and big prints
Hrafnagilslaug, 10 km suður af Akureyri Opnunartími:
Mán-fös 6:30-22:00 Lau-sun 10:00-20:00 Fullorðnir 500 kr. - 10 miða kort 3.800 kr. Börn 6-15 ára 150 kr.
Þelamerkurlaug Opnunartími:
Sun-fim 11:00-22:00 Fös-lau 11:00-18:00 Fullorðnir 550 kr. Börn á grunnskólaaldri 250 kr. Börn á leikskólaaldri frítt
Upplýsingatafla í Híði Upplýsingatöflu með allskonar skemmtilegum, ónauðsynlegum og helstu upplýsingum er að finna í Híði.
GÆÐA ULLARFATNAÐUR
Á GÓÐU VERÐI! Mikið úrval á alla ölskylduna
LAUGAVEGI 25 101 REYKJAVÍK s. 552-7499
HAFNARSTRÆTI 99-101 600 AKUREYRI s. 461-3006
www.ullarkistan.is
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
33
MAGNAÐIR MINJAGRIPIR
- Í TAKT VIÐ TÍMANN
amazing Souvenirs
mótsbolur Jamboree T-shirt
ISK 3.0
00
HETTUPEYSUR (BlÁ & SVÖRT) - Í TAKT VIÐ TÍMANN
Mótsmerki að framan en engin merking að aftan Mótsmerki u.þ.b. 20 cm breitt
hettupeysa Hooded sweater
ISK 5.9
00
34
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
vinabolur Friendship T-shirt
- Í TAKT VIÐ TÍMANN
ISK 2.5 00
CA P
DERHÚFA Jamboree cap
ISK 2.5 00
ISK 1.0
S CA R F - Í TAKT VIÐ TÍMANN
00
SIZE: 119cm x 59.5 cm
CM Y K : 6 - 100 - 100 - 1
CM Y K : 0 - 61 - 97 - 0
CM Y K : 94 - 0 - 100 - 0
CM Y K : 56 - 85 - 4 - 0
CM Y K : 80 - 61 - 1 - 0
CM Y K : 0 - 24 - 94 - 0
SC ARF
S CA R F
- Í TAKT VIÐ TÍMANN - Í TAKT VIÐ TÍMANN
S I ZE: 119cm x 59.5 cm SIZE: 119cm x 59.5 cm
C MYK: 6 - 1 0 0 - 1 0 0 - 1
C MYK: 0 - 61 - 97 - 0 CM Y K : 6 - 100 - 100 - 1
SCARF
C MYK: 9 4 - 0 - 1 0 0 - 0
C MYK: 56 - 85 - 4 - 0
C MYK: 8 0 - 6 1 - 1 - 0
C MYK: 0 - 24 - 94 - 0
- Í TAKT VIÐ TÍMANN
CM Y K : 0 - 61 - 97 - 0
CM Y K : 94 - 0 - 100 - 0
CM Y K : 56 - 85 - 4 - 0
CM Y K : 80 - 61 - 1 - 0
CM Y K : 0 - 24 - 94 - 0
S I ZE: 119cm x 59.5 cm
C MYK: 6 - 1 0 0 - 1 0 0 - 1
C MYK: 0 - 6 1 - 9 7 - 0
C MYK: 9 4 - 0 - 1 0 0 - 0
C MYK: 5 6 - 8 5 - 4 - 0
C MYK: 8 0 - 6 1 - 1 - 0
C MYK: 0 - 2 4 - 9 4 - 0
S CA R F - Í TAKT VIÐ TÍMANN
SIZE: 119cm x 59.5 cm
CM Y K : 6 - 100 - 100 - 1
SCARF - Í TAKT VIÐ TÍMANN
S I ZE: 119cm x 59.5 cm
C MYK: 6 - 1 0 0 - 1 0 0 - 1
C MYK: 0 - 6 1 - 9 7 - 0
C MYK: 9 4 - 0 - 1 0 0 - 0
C MYK: 5 6 - 8 5 - 4 - 0
C MYK: 8 0 - 6 1 - 1 - 0
C MYK: 0 - 2 4 - 9 4 - 0
CM Y K : 0 - 61 - 97 - 0
CM Y K : 94 - 0 - 100 - 0
CM Y K : 56 - 85 - 4 - 0
CM Y K : 80 - 61 - 1 - 0
CM Y K : 0 - 24 - 94 - 0
mótsKLÚTAR Jamboree scarfs
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
35
M ETAL BADG E S I ZE: x x m m x xxm m
MÁLMSKJÖLDUR Metal shield
ISK 1.0
00
ISK 9
00) 0 H E I G T: 2 1 , 6 m m ( a p p r .ox
ISK 50
0
mótsFÁNI Jamboree flag
MÁLMMERKI
BADGE
Metal pin
- Í TAKT VIÐ TÍMANN
SIZE: 75mm X 53 mm
ISK 50
0
MÓTSMERKI OFIÐ
Jamboree badge woven
4 - 94 36 - 0MÓTSBÓK
FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Light my fire
SPOON
- Í TAKT VIÐ TÍMANN
Matarsett - Meal kit
ISK 1.5 00 MÁLMSKEIÐ með mótsmerki Metal spoon with Jamboreeo logo
ISK 2.9
00
LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - AKUREYRI - SÍMI 461 3008
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
37
sÖNGVAR - sONGS 1. Mótssöngurinn - the jamboree song Texti / Lyrics: Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Lag / Song: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Through tides of time we’ve travelled far you bring your tent and your guitar. The sun has set, the night is young the fire’s lit, we sing a song.
The future lies ahead The past is there to guide you It’s best to live for the moment the compass leads your way
Viðlag / Chorus: Life isn’t waiting You must be in tune with time We are creating Memories that last for the rest of your life
Viðlag / Chorus: Life isn’t waiting You must be in tune with time We are creating Memories that last for the rest of your life
Time runs away, time makes you heal The clock is ticking, so keep it real. Be prepared, there’s lots to do Don’t be scared, I’m here with you
Life isn’t waiting You must be in tune with time We are creating Memories that last for the rest of your life
Viðlag / Chorus: Life isn’t waiting You must be in tune with time We are creating Memories that last for the rest of your life
38
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
2. Skátasyrpan
3. Heyvél
Nú skundum við á skátamót og skemmtum oss við Úlfljótsfljót. Þá er lífið leikur einn og lánsamur er sérhver sveinn, sem þetta fær að reyna, sem þetta fær að reyna, sem þetta fær að reyna. Nú reyni hver og einn.
Texti: Katrín Georgsdóttir
Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur. Sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt. Örar blóð, örar blóð, um æðar rennur. Blikar glóð, blikar glóð, brestur hátt. Hæ, bálið brennur, bjarma á kinnar slær. Að logum leikur, ljúfasti aftanblær. Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur. Sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt. Við varðeldana voru skátar, palavú. Þeir voru og eru mestu mátar, palavú. Þeir þrá hið fríska fjallaloft og flykkjast þangað löngum oft, ingi, pingi, palavú.
Amma mín og amma þín tjalda uppi á fjalli. Kveikja eld og kyrja lag með prímusinn í dalli. Viðlag: Talandi um heyvél, heyvél, heyvél, heyvél, bagga og heybindivél. Ooohhh. Talandi um sveitamenningu’ í skátunum skemmti ég mér. Ljósálfur og ylfingur sitja’í kringum eldinn. Skinnið flá af ísbirni og skríða undir feldinn. Viðlag... Dróttskáti og dróttskáti skríða oní poka, neðar saman mjaka sér og rennilásnum loka. Viðlag... Svannastúlkur seint um kvöld sestar inní tjöldin. Rekkaskátarómantík, ástin tekur völdin. Viðlag... MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
39
4. Hresstu þig við
7. Ef gangan er erfið
Hresstu þig við, liðkaðu lið. Dúddelí dú, dúddelí dú. Laust og létt, lipurt og þétt. Dúddelí dú, dúddelí dú. Láttu nú hendurnar hraðara ganga, hreyfðu nú á þér skankana langa. Dúddelí dú, dúddelí dú. Byrjum aftur nú...
Texti: Tryggvi Þorsteinsson
5. If you are happy :,:If you are happy and you know it clap your hands:,: If you are happy and you know it then you really ought to show it, if you are happy and you know it clap your hands (step your feet – knock your head – snap your fingers – say Youh huh) If you are happy and you know it do all five... 6. We push the damper in We push the damper in and we pull the damper our and the smoke gets up the chimney just the same. Sing glory, glory, hallelujah and the smoke gets up the chimney just the same.
40
Ef gangan er erfið og leiðin er löng, vér léttum oss sporið með þessum söng. Ef þung reynist byrðin og brekkan er há, brosum, brosum krakkar þá. Þótt bylji hríð og blási kalt, brosið er sólskin, sem vermir allt, og bræðir úr hugskoti bölsýnis ís, brosum, þá er sigur vís. Og enginn er verri þótt vökni í gegn og vitaskuld fáum við steypiregn. En látum ei armæðu á okkur fá, brosum, brosum krakkar þá. Þótt bylji hríð og blási kalt, brosið er sólskin, sem vermir allt, og bræðir úr hugskoti bölsýnis ís, brosum, þá er sigur vís. 8. Ef allt virðist vesen og vafstur Mótssöngur SSR 1992 Lag og texti: Guðmundur Pálsson
Ef allt virðist vesen og vafstur og deyfðin að drepa mig er. Ég dríf mig í hvelli austur á Úlfljótsvatn flýti ég mér. Þar lífið er dýrlegur draumur svo dæmalaust yndislegt er í hjarta gleði og glaumur svo bjart yfir sálinni í mér.
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Svo tjalda ég mínu tjaldi og tylli mér lyngið í. Hvað í ósköpunum ætli því valdi að ég velji að koma á ný? Skyldi það vera landið? Lækir, hólar og fjöll? Er loftið lævi blandið? Búa hér álfar og tröll? Með brosi ég bæta vil heiminn, með brosi ég býð góðan dag. Já, brostu og vertu ekki feiminn með brosi allt kemst í lag. Á Úlfljótsvatn komum við saman með brosi við reisum vor tjöld. Gleði, glaumur og gaman og sungið hvert einasta kvöld. Ef tjaldar þú þínu tjaldi og tyllir þér lyngið í. Þá veistu af hverju ég valdi að koma hingað á ný. Skyldi það vera landið? Lækir, hólar og fjöll? Er loftið lævi blandið? Búa hér álfar og tröll?
9. Með sól í hjarta Texti: Ragnar Jóhannesson
Með sól í hjarta og söng á vörum við setjumst niður í grænni laut, í lágu kjarri, við kveikjum eldinn, kakó hitum og eldum graut. Enn logar sólin á Súlnatindi og senn fer nóttin um dalsins kinn og skuggar lengjast og skátinn þreytist, hann skríður sæll í pokann sinn. Og skátann dreymir í værðarvoðum um varðeld, kakó og nýjan dag. Af háum hrotum þá titra tjöldin í takti, einmitt við þetta lag. You are my sunshine, my only sunshine You make me happy, when skies are grey You never know dear, how much I love you so please don’t take my sunshine away.
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
41
10. Leiktu þitt lag Landsmótssöngur 1999 Lag og texti: Guðmundur Pálsson
Gaman er að geta gefið gott að rétta hjálparhönd fylgja vinum fyrsta skrefið finna myndast vinabönd. Þótt bylji regn og blási, og brekkan sé brött og há þótt einhver sé móður og mási, á endanum hann tindinum mun ná! Já, leiktu þitt lag, sérhvern lífsins dag! Þú átt æskueld í hjarta, já, leiktu þitt lag! Það ljós sem loftin gyllir og lýsir veg þinn á sem hjartað friði fyllir Það kemur innan frá. Þótt bylji regn og blási, og brekkan sé brött og há þótt einhver sé móður og mási, á endanum hann tindinum mun ná!
Skátar eru þarfir þegnar viðbúnir fyrir land og þjóð sýnum nú hvað æskan megnar syngjum saman þetta ljóð. :,: Já, leiktu þitt lag, sérhvern lífsins dag! Þú átt æskueld í hjarta, já, leiktu þitt lag! :,: 11. Við reisum okkar rekkatjöld Texti: Pálmar Ólason
Við reisum okkar rekkatjöld, rétt við árbakkann. (x3) Við reisum okkar rekkatjöld :,:rétt við árbakkann.:,: Við kveikjum kátan eld um kyrrlát sumarkveld og gleðjum okkar geð. Í augum oss má sjá æskufjör og þrá eftir allt sem hérna hefur skeð. Við reisum okkar ...
Já, leiktu þitt lag, sérhvern lífsins dag! Þú átt æskueld í hjarta, já, leiktu þitt lag!
42
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
12. Jónas litli ljónatemjari
13. Vertu ávallt inn’í mér
Texti: Finnbogi Jónasson, Ásgeir Úlfarsson, D.S. Ævintýrið
Við lagið: Baby One More Time e. Britney Spears Texti: Skátaband Fossbúa
Við vorum á leið úr Kjarnaskógi (x3) Og fundum Jónas – Jónas!
Ó stælti skáti, hví syngur þú cum-ba-yah? Er það ekki úrelt?
Jónas litli ljónatemjari (x3) Var fundinn
Ó súperskáti, förum á Úlfljótsvatn og leikum okkur saman.
Við fórum með hann Jónas heim (x3) Til mömmu – mamma!
Jónas litli ljónatemjari (x3) Var ljón
Syngjum saman skátasöngva, kveikjum varðeld og hitum sykurpúða. Af því að... Að vera skáti, það rokkar feitt, ging gang, og gooli, gooli er það sem ég, trúi á. Ég missi vitið ef án þín er, ó skátaandi, VERTU ÁVALLT INN’Í MÉR
Svo byrjaði hann Jónas að naga mömmu (x3) Í fótinn – fótinn!
Við bindum hnúta og saman við reisum tjöld, gerum síðan tjaldbúð.
Jónas litli ljónatemjari (x3) Varð saddur
Við vinnum góðverk og slöppum aldrei af, hjálpum gömlum konum
Jónas litli ljónatemjari (x3) Var heima Við reyndum að klekja hann Jónas út (x3) En hann varð ljón – ljón!
Syngjum...
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
43
Ó Baden Powell, ég verð að þakka þér fyrir skátastarfið. Minningar birtast er hugsa ég til þín. Aldrei mun þér gleyma. Syngjum...
Nú gríp ég gamla malinn og glaður held á dalinn, því óskasteinn er falinn við Íslands hjartarót. Ég hlýði á lækjarniðinn og hlusta á lóukliðinn og finn í hjarta friðinn við fjallsins urð og grjót.
14. Bakpokinn
15. A-moll syrpan
Texti: Tryggvi Þorsteinsson
Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig Jósep, hvar er er karlmannslundin og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn panta, kjarkinn má ei vanta, Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.
Hann ljótur er á litinn og líka er striginn slitinn, þó bragðast vel hver bitinn úr bakpokanum enn. Á mörgum fjallatindi í miklu frosti og vindi hann var það augnayndi sem elska svangir menn Hæ, gamli pokinn góði mú get ég þess í ljóði að ég var mesti sóði sem illa fór með þig. Ég fól þér allt að geyma sem ei varð eftir heima og ekki má því gleyma að aldrei sveikstu mig.
44
Viltu með mér vaka í nótt, vaka meðan húmið rórr leggst um lönd og sæ, lifnar fjör í bæ. Viltu með mér vaka í nótt. Vina mín kær, vonglaða mær, ætíð ann ég þér, ástina veittu mér aðeins þessa einu nótt.
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Máninn fullur fer um geiminn fagrar langar nætur. Er hann kannski að æða heiminn hrjáðan sér við fætur? Fullur oft hann er, það er ekki fallegt, ónei, það er ljótt að flækjast hér og flakka þar á fyllerí um nætur. 16. Þytur í laufi Texti: Tryggvi Þorsteinsson
Þytur í laufi, bálið brennur. Blærinn hvíslar: Sofðu rótt. Hljóður í hafið röðull rennur, roðnar og býður góða nótt. Vaka þá ennþá vinir saman varðeldi hjá í fögrum dal. Lífið er söngur, glaumur gaman. Gleðin, hún býr í fjallasal.
17. Bræðralagssöngurinn: Vorn hörundslit og heimalönd ei hamla látum því, að bræðralag og friðarbönd vér boðum heimi í. Nú saman tökum hönd íhönd og heits þess minnumst við, að tengja saman lönd við lönd og líf vort helga frið. 18. Kvöldsöngur skáta Sofnar drótt, nágast nótt, sveipast kvöldroða himinn og sær. Allt er hljótt, hvíldu rótt. Guð er nær.
change
worldscoutmoot.is
Hvert verður þitt hlutverk í ævintýrinu 2017? MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
45
Styrktaraðilar eftirtaldir aðilar senda skátum sínar bestu kveðjur með von um frábært landsmót að hömrum Reykjavík ADVEL lögmenn slf, Suðurlandsbraut 18 Arev verðbréfafyrirtæki hf, Bankastræti 5 Augað gleraugnaverslun, Kringlunni Auglýsingastofan ENNEMM, Brautarholti 10 Bílasala Guðfinns, frúin hlær í betri bíl, Stórhöfða 15 Búr ehf, Bæjarflöt 2 E.T. hf, Klettagörðum 11 Eðalbílar ehf, Fosshálsi 9 Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58-60 Fasteignasalan Húsið, Suðurlandsbraut 50 Fastus ehf, Síðumúla 16 Félag íslenskra bifreiðaeigenda, Skúlagötu 19 Félag slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna, Brautarholti 30 Fínka ehf, málningarverktakar, Norðurási 6 Fjárfestingamiðlun Íslands ehf, Síðumúla 35 Fjárhald ehf, Síðumúla 27 G G-lagnir ehf, Dugguvogi 1b Gallerí Fold, Rauðarárstíg12-14 GÁ húsgögn ehf, Ármúla 19 Gáski sjúkraþjálfun ehf, Þönglabakka 1 Geiri ehf, umboðs- og heildverslun, Bíldshöfða 16 Gjögur hf, Kringlunni 7 Guðmundur Arason ehf, smíðajárn, Skútuvogi 4 Guðmundur Jónasson ehf, Borgartúni 34 Guesthouse Aurora - www.aurorahouse.is, Freyjugötu 24 Gunnar Eggertsson hf, Sundagörðum 6 Halldór Jónsson ehf, Skútuvogi 11 Hótel Cabin ehf, Borgartúni 32 Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1 Hótel Örkin, sjómannaheimili, Brautarholti 29 Innnes ehf, Fossaleyni 21 Ísmar ehf, Síðumúla 28 Íþróttasamband fatlaðra, Engjavegi 6 Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma, Vesturhlíð 8 Kjaran ehf, Síðumúla 12-14 Kjöthöllin ehf, Skipholti 70 og Háaleitisbraut 58-60
46
Knattspyrnusamband Íslands, Laugardal Kolibri ehf, Laugavegi 26 KPMG ehf, Borgartúni 27 Kvika ehf, Bjargarstíg 15 Kvikk Þjónustan ehf, Vagnhöfða 5 Lagnalagerinn ehf, Fosshálsi 27 Landsnet hf, Gylfaflöt 9 Landssamband lögreglumanna, Grettisgötu 89 Landssamtök lífeyrissjóða, Sætúni 1 Lín design, Laugavegi 176 Löndun ehf, Kjalarvogi 21 Merlo Seafood, Krókhálsi 4 Orkuvirki ehf, Tunguhálsi 3 Ósal ehf, Tangarhöfða 4 PG Þjónustan ehf, Viðarhöfða 1 Pósturinn, Stórhöfða 29 Prinsinn, söluturn, Hraunbæ 121 Regla, netbókhaldskerfi, Hólavallagötu 11 Rekstrarfélag Kringlunnar, Kringlunni 4-12 Réttur lögmannsstofa, Klapparstíg 25-27 Rikki Chan ehf, Kringlunni 4-12 Securitas hf, Skeifunni 8 Silfurmúr ehf, Laugarnesvegi 79 Skrifstofan ehf, Nönnugötu 16 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs, Skógarhlíð 14 Sportbarinn, Álfheimum 74 Stólpi gámar ehf, Gámaleiga- og sala, Klettagörðum 5 Suzuki bílar hf, Skeifunni 17 SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu, Borgartúni 35 Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54 Timberland Kringlunni og Timberland Laugavegi Tölvukerfi ehf, Höfðabakka 1 Útilegumaðurinn ehf, Korputorgi VATH-Verkfræðistofa Aðalsteins sf, Fífuseli 27 Velmerkt ehf, Dugguvogi 23 Vélvík ehf, Höfðabakka 1 VSÓ Ráðgjöf ehf, Borgartúni 20 Ögurvík hf, Týsgötu 1 Örninn ehf, Faxafeni 8
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Seltjarnarnes
Álftanes
Nesskip hf, Austurströnd 1
Dermis Zen slf, Miðskógum 1
Vogar
Reykjanesbær
Nesbúegg ehf, Vatnsleysuströnd
Hópferðir Sævars s: 421 4444, Vesturbraut 12 Raftré ehf, Pósthússtræti 3 Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945 Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf, Framnesvegi 23 Snyrtistofan Dana ehf, Hafnargötu 41 Toyota Reykjanesbæ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Krossmóa 4a Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 Vökvatengi ehf, Fitjabraut 2
Kópavogur Aalborg Portland Íslandi hf, Bæjarlind 4 Borgargarðar ehf - skrúðgarðaþjónusta, Vesturvör 24 Farice ehf, Smáratorgi 3 GK heildverslun ehf, Smiðjuvegi 4 Hjólið ehf, Smiðjuvegi 9 Hvellur-G. Tómasson ehf, Smiðjuvegi 30 Iðnvélar ehf, Smiðjuvegi 44 Init ehf, Smáratorgi 3 JS-hús ehf, Skemmuvegi 34a Kambur ehf, Geirlandi v/Suðurlandsveg Lín ehf heildverslun, Akralind 3 Mannrækt og menntun ehf, Grundarsmára 5 Suðurverk hf, Hlíðasmára 11 Svansprent ehf, Auðbrekku 12 Tíbrá ehf, Asparhvarfi 1
Garðabær Dýraspítalinn Garðabæ, Kirkjulundi 13 Garðabær, Garðatorgi 7 Garðasókn, Kirkjuhvoli Hannes Arnórsson ehf, Móaflöt 41 Manus ehf, Smiðsbúð 7 Samhentir, Suðurhrauni 4 Versus bílaréttingar og málun, Suðurhrauni 2
Hafnarfjörður Hagstál ehf, Brekkutröð 1 Hagtak hf, Fjarðargötu 13-15 Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð, Gullhellu 1 Hólshús ehf, Langeyrarvegi 12 Hvalur hf, Reykjavíkurvegi 48 Opal Sjávarfang ehf, Grandatröð 4 Rafgeymasalan ehf, Dalshrauni 17 Umbúðamiðlun ehf, Fornubúðum 3 Víðir og Alda ehf, Reykjavíkurvegi 52a Víking björgunarbúnaður, Íshellu 7
Sandgerði Þensla ehf, Strandgötu 26
Garður H. Pétursson, Skálareykjavegi 12 Sveitarfélagið Garður, Sunnubraut 4
Mosfellsbær Hestaleigan Laxnesi, Laxnesi Kjósarhreppur, Ásgarði Nonni litli ehf, Þverholti 8 Reykjabúið ehf, Suðurreykjum 1
Akranes Bifreiðaverkstæðið Ásinn ehf, Kalmansvöllum 3 GT Tækni ehf, Grundartanga Runólfur Hallfreðsson ehf, Álmskógum 1 Skagaverk ehf, Smiðjuvöllum 22 Snókur verktakar ehf, Vogatungu
Borgarnes Ræktunarstöðin Syðra-Lágafelli ehf Sprautu- og bifreiðaverkstæðið Borgarness sf, Sólbakka 5
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
47
Grundarfjörður
Skagaströnd
Hótel Framnes, Grundarfirði
Skagabyggð, Höfnum Sveitarfélagið Skagaströnd, Túnbraut 1-3
Ólafsvík Fiskverkunin Valafell, Sandholti 32
Reykhólahreppur Þörungaverksmiðjan hf Reykhólum
Ísafjörður Hamraborg ehf, Hafnarstræti 7 Ísblikk ehf, Árnagötu 1 Ísinn ehf, www.artoficeland.is, Seljalandsvegi 48 Verkstjórafélag Vestfjarða, Móholti 3
Bolungarvík Glaður ehf, Traðarstíg 1 Sigurgeir G. Jóhannsson ehf, Hafnargötu 17
Súðavík Súðavíkurhreppur, Grundarstræti 3
Patreksfjörður Nanna ehf, Vöruflutningar, Hafnarsvæði
Tálknafjörður Þórsberg hf, Strandgötu 25
Bíldudalur GSG vörubílaakstur-trésmíði ehf, Kríubakka 4
Árneshreppur Hótel Djúpavík ehf, Árneshreppi
Blönduós Ísgel ehf, Efstubraut 2
48
Sauðárkrókur Friðrik Jónsson ehf, Borgarröst 8 Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1 K-Tak ehf, Borgartúni 1 Sjávarleður, Borgarmýri 5 Steinull hf, Skarðseyri 5 Útgerðarfélagið Sæfari ehf, Hrauni Vörumiðlun ehf, Eyrarvegi 21
Varmahlíð Akrahreppur Skagafirði Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Hofsós Íslenska fánasaumastofan ehf, Suðurbraut 8
Siglufjörður Allinn, sportbar, Aðalgötu 30 Veitingastaðurinn Torgið ehf, Aðalgötu 32
Akureyri Akureyrarhöfn, Fiskitanga Akureyrarkirkja, Eyrarlandsvegi Baldur Halldórsson ehf, Hlíðarenda Bílapartasalan Austurhlíð Blikkrás ehf, Óseyri 16 Brúin ehf, Baldursnesi 4 Bústólpi ehf, Hafnarstræti 91-95 Eyjafjarðarsveit, Skólatröð 9 Fjölumboð ehf, Strandgötu 25 Gámaþjónusta Norðurlands ehf, Hlíðarvöllum Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf, www.rettarholl.is, Smáratúni 16b Grófargil ehf, Glerárgötu 36 Hnýfill ehf, Brekkugötu 36 J M J herrafataverslun, Gránufélagsgötu 4 Jafnréttisstofa, Borgum v/Norðurslóð Kælismiðjan Frost ehf, Fjölnisgötu 4b Ljósco ehf, Ásabyggð 7
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Malbikun KM ehf, Óseyri 8 Matur og mörk hf, Frostagötu 3c Miðstöð ehf, Draupnisgötu 3g Norðurorka hf, Rangárvöllum Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf, Melateigi 31 Raftákn ehf - Verkfræðistofa, Glerárgötu 34 Rakara- og hárstofan Kaupangi, við Mýrarveg Rexin verslun, Glerártorgi Veitingastaðurinn Krua Siam, Strandgötu 13 Þverá-golf ehf, Þverá II
Neskaupstaður
Grenivík
Höfn í Hornafirði
Kaldbaksferðir, Réttarholti II
Ís og ævintýri ehf, Vagnsstöðum Skinney-Þinganes hf, Krossey Vélsmiðja Hornafjarðar ehf, Álaugarvegi 2
Grímsey
Síldarvinnslan hf, Hafnarbraut 6 Skorrahestar-www.skorrahestar.is, Skorrastað 4
Fáskrúðsfjörður Kaffi Sumarlína ehf, Búðarvegi 59
Stöðvarfjörður Ástrós ehf, Fjarðarbraut 44
Sigurbjörn ehf, fiskverkun
Selfoss
Dalvík Promens Dalvík ehf, Gunnarsbraut 12 Sparisjóður Norðurlands, Ráðhúsinu
Grímsnes og Grafningshreppur, Stjórnsýsluhúsinu Borg K.Þ Verktakar ehf, Hraunbraut 27 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, Gagnheiði 35 Stífluþjónusta Suðurlands, Miðtúni 14
Húsavík
Hveragerði
Sorpsamlag Þingeyinga ehf, Víðimóum 3
Iceland Guided Tours, Borgarhrauni 18 Loki lagnaþjónusta ehf, Kambahrauni 51
Mývatn Vogar, ferðaþjónusta, Vogum
Þorlákshöfn Frostfiskur ehf, Hafnarskeiði 6
Þórshöfn Geir ehf, Sunnuvegi 3
Ölfus Ölfusverk ehf, Grásteini
Vopnafjörður Vopnafjarðarhreppur, Hamrahlíð 15
Laugarvatn Ásvélar ehf, Hrísholti 11
Egilsstaðir Bókráð,bókhald og ráðgjöf ehf, Miðvangi 2-4 Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf, Einhleypingi 1 Skógrækt ríkisins, Miðvangi 2
Reyðarfjörður
Flúðir Flúðasveppir ehf, Undirheimum
Hella Hestvit ehf, Árbakka
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Stekkjarbrekku 8 MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
49
Hvolsvöllur
Vestmannaeyjar
Ferðaþjónusta bænda Stóru-Mörk, Stóru-Mörk 3 Ferðaþjónustan Hellishólum ehf
Grímur kokkur ehf, Hlíðarvegi 5 Ísfélag Vestmannaeyja hf, Strandvegi 28 Ós ehf, Illugagötu 44 Sparisjóður Vestmannaeyja, Bárustíg 15 Teiknistofa Páls Zóphóníassonar ehf, Kirkjuvegi 23 Vélaverkstæðið Þór ehf, Norðursundi 9 Vöruval ehf, Vesturvegi 18
Vík Mýrdælingur ehf, Suðurvíkurvegi 2
Kirkjubæjarklaustur Skaftárhreppur, Klausturvegi 10
JANÚAR
tjaldaleiga.is 50
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
ÐV
LE
AU
GT
���� ��
E LT O G F LJ
ÓT
auðveldar smásendingar
������� ��������� � e���.��
SMÆRRI SENDINGAR Í FÆRRI SKREFUM
JANÚAR
eBOX er þægileg og einföld lausn fyrir minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Traust og áreiðanlegt leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin þín kemur heim við fyrsta tækifæri.
Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | M www.ebox.is ÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
51
til minnis
52
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
schulte collection
Íslandskort 1547-1808 minjasafnid.is
Aðalstræti 58
Maps of Iceland 1547-1808 1. júní – 15. september, opið daglega kl. 10-17 1 June – 15 September, open daily, 10am-5pm MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
53
nýir vinir
54
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
Þega tjald
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
55
Áratuga reynsla og fagleg þjónusta
Ekki gefa eftir í gæðum þegar þú hyggur á framkvæmdir.
56
MÓTSBÓK FJÖLSKYLDUBÚÐA LANDSMÓTS
bmvalla.is