Foreldrafundur vegna WSJ 2011 AprĂl 2011
Foreldrafundir í apríl 2011 • •
Sveitirnar eins og þær eru núna. Ferðin frá upphafi til enda. – Útbúnaður – Ferðatilhögun – Öryggi á ferð • World Scout Jamboree 2011 – Mótið sjálft – Mótssvæðið – Öryggi í mótssvæðinu – Heilbrigðisskýrslur – Matur – Dagskrá – Afþreying – Vasapeningar • Eftir mót – Heimagisting
Jamboree sveitirnar
•Askja – – – – – –
Árbúar (17) Landnemar (16) Hamar (1) Segull (1) Kópar (1) Ægisbúar (1)
• Sveitarforingjar – Linda Rós, Árbúar – Ásgeir, Segull – Helga Kristín, Hamar
Jamboree sveitirnar
•Baula – – – – – –
Heiðabúar (10) Skf. Borgarness (10) Skf. Akraness (5) Skjöldungar (4) Eilífsbúar (1) Stígandi (1)
• Sveitarforingjar – – – –
Ásta Bjarney, Vífill Jón Örn, Skf. Borgarness Aníta Ósk, Heiðabúar Guðbjörg, Heiðabúar
Jamboree sveitirnar
•Hatta – Hraunbúar (18) – Vífill (9)
• Sveitarforingjar – Guðrún Þórey, Vífill – Smári, Hraunbúar – Jón Þór, Hraunbúar
Jamboree sveitirnar
•Hekla – Kópar (9) – Segull (9) – Svanir (15)
• Sveitarforingjar – – – –
Hanna, Árbúar Birgitta, Segull Daníel, Kópar Andri Týr, Kópar
Jamboree sveitirnar
•Katla – Strókur (15) – Fossbúar (8) – Héraðsbúar (13)
• Sveitarforingjar – – – – –
Þórdís, Héraðsbúar Þór Ólafur, Strókur Sigurborg, Héraðsbúar Kristján, Skf. Borgarness Örvar Ragnarsson, Kópar / Fossbúar
Jamboree sveitirnar
•Krafla – Klakkur (15) – Eilífsbúar (4) – Mosverjar (13)
• Sveitarforingjar – – – –
Finnbogi, Klakkur Davíð, Klakkur Eva María, Árbúum Silja, Klakkur
Jamboree sveitirnar
•Skriða – Ægisbúar (27) – Faxi (1) – Örninn (3)
• Sveitarforingjar – – – –
Guðmundur, Ægisbúar Egill, Ægisbúar Nanna, Ægisbúar Auður, Ægisbúar
Fjöldatölur Árbúar
17
Segull
10
Eilífsbúar
5
Skátafélag Akraness
5
Faxi
1
Skátafélag Borgarness
10
Fossbúar
8
Skjöldungar
4
Hamar
1
Stígandi
1
Heiðabúar
10
Strókur
15
Héraðsbúar
13
Svanir
15
Hraunbúar
18
Vífill
9
Klakkur
15
Ægisbúar
28
Kópar
10
Örninn
3
Landnemar
16
Sveitarforingjar
28
Mosverjar
13
Samtals
255
Útbúnaður skátanna • Handfarangur
• Ferðabúnaður
• • • • • • • •
• • • • • • •
Stuttbuxur Stuttermabolur Sokkar (a.m.k. 2 pör) Nærbuxur Myndavél Skrifblokk og skriffæri Sólgleraugu Bók, spil eða annað afþreyingarefni • Vatnsbrúsi (tómur!)
Lítill bakpoki (handfarangur) Skátaskyrta Hátíðarklútur og hnútur Þægilegar síðbuxur Gönguskór (til að spara þyngd) ID-kort ferðarinnar með sos númerum Innanklæðaveski fyrir verðmæti – Vegabréf – Gjaldeyri og kort – Tryggingaskírteini
Útbúnaður skátanna Í snyrtitösku • • • • • •
Lítið létt handklæði Tannbursti - tannkrem Hárbursti/greiða Sápa (lítil) (í plastpoka) Sjampó (lítill brúsi) Handþvottaefni (í plastpoka)
• (5-6 þvottaklemmur) • Nál, tvinni og nælur • Svitalyktareyðir
• Sólarvörn og After-sun • Skordýrafæla t.d. Mygga / Afterbite • Varasalvi (með sólarvörn) • Plástur, hælsærisplástur • Savette (sótthreinsandi) • Persónulegar hreinlætisvörur • Lyf (ef þarf)
Útbúnaður skátanna Í stóra bakpokanum • • • • • • • • • • •
Svefnpoki Einangrunardýna Lakpoki Mataráhöld Vasahnífur (minni en 15 cm) Lítið vasaljós Áttaviti Viskustykki og lítil tuska Plastpoki undir föt Utanyfir jakki og buxur Skátamerki til að skipta
• Smáhlutir til gjafa • Gjöf fyrir heimagistingu • Síðbuxur (sem hægt er að breyta í stuttbuxur)
• • • • • • •
Nærfatnaður Sokkar (ca 5 pör) Stuttermabolir (3-5) Stuttbuxur Peysur (1-2) Þykk peysa Náttfatnaður
Ferðatilhögun • Flogið til Kaupmannahafnar 27. júlí 2011 • Flogið heim frá Kaupmannahöfn 11. ágúst 2011 • Sveitarforingjar og fararstjórn (stærstur hluti) ferðast með almennum þátttakendum
Ferðatilhögun • • • • •
Ferðin hefst í Keflavík Flogið til Kaupmannahafnar Lest eða rúta til Kristianstad í Svíþjóð Rúta til Rinkaby Gengið af rútuplani og á sveitarsvæði en það gæti verið rúmlega 2 km – Allir þurfa að bera sinn farangur sjálfir
• • • • •
Mótið sjálft er 12 dagar Mótið kemur okkur í heimagistingu Lest eða rúta úr heimagistingu til Kaupmannahafnar Flug heim frá Kaupmannahöfn Ferðinni lýkur í Keflavík
Ferðatilhögun • Hópur 1 – 110 sæti Katla (41), Krafla (36) = 77 – Frá Keflavík 27.7.2011 klukkan 01:00 – Frá Kastrup 11.8.2011 klukkan 08:00
• Hópur 2 – 70 sæti Baula (35), Skriða (35) = 70 – Frá Keflavík 27.7.2011 klukkan 07:45 – Frá Kastrup 11.8.2011 klukkan 14:00
• Hópur 3 – 110 sæti Askja (41), Hatta (30), Hekla (37) = 108 – Frá Keflavík 27.7.2011 klukkan 13:15 – Frá Kastrup 11.8.2011 klukkan 19:45
Öryggi á ferð • Sveitirnar ferðast saman, foringjar og skátar • Minna skátana á að fylgja fyrirmælum foringja • Hver skáti ber á sér: – Vegabréf – Evrópska sjúkratryggingaskírteinið – Staðfestingu frá tryggingarfélagi – ID-kort ferðarinnar með neyðarnúmerum
Mótið sjálft • Þema mótsins er Simply Scouting og á að vísa til þess að við förum aftur í gömul og góð gildi sem hafa einkennt skátastarfið í gegnum tíðina.....
Mรณtssvรฆรฐiรฐ
Vetur, sumar, vor og haust „Bæjarfélögin“ •
Svæðið skiptist í árstíðir – IST (starfsfólk) á sér svæði
•
•
Stórt aðaltorg „The Four Seasons Square“ með stærri verslunum, sýningum, kaffihúsum og margs konar þjónustu
Risasvið fyrir stórar sameiginlegar uppákomur (setning, slit og fleira)
•
Hver árstíð með „bæjartorg“ („season square“) • Banki, verslun, kaffihús, pósthús
• Hver árstíð skiptist í 6 smærri „hverfi“ (subcamps) • Sveitarsvæði • Town square „hverfistorg“ – – – –
Svið fyrir uppákomur Kaffihús og lítil búð Tapað fundið og upplýsingar Sjúkratjald og öryggisgæsla
Mikil öryggisgæsla 24/7
Öryggi á mótssvæðinu Skátarnir þurfa öllum stundum að bera á sér mótsklútinn og ID-kort (nema í sturtunni) • Gæsla á svæðinnu 24/7 • Aukin gæsla á svæðum sem eru í „Camp-in-camp“ • Gestir komast aðeins inn á svæðið með keyptum dagpassa og komast þá ekki á tjaldsvæðin • Eftir kyrrð er enginn á ferli - nema gæslan
Öryggi á mótssvæðinu Sjúkragæslan á svæðinu
Heilbrigðisskýrslur • Allir þurfa að skila inn heilbrigðisskýrslu • Helga Ásgeirsdóttir, læknir ferðarinnar, heldur utan um skýrslurnar og fer yfir þau atriði sem þarf með sveitarforingjum fyrir ferð • Opnað verður fyrir skráningar heilsufarsupplýsinga á netinu 15. apríl • Nauðsynlegt er að foreldrar fylli út með skátanum • Þeim er svo skilað í tvennu lagi, annars vegar rafrænt (með tölvupósti) og hins vegar í pappírsformi, undirritað af foreldri/forráðamanni • Síðasti skiladagur verður 1. maí
Matur á mótinu • Sveitin fær innkaupakort með punktainneign • Foringjar og skátar geta lagt línurnar í matargerð • Uppskriftir gefnar út á vormánuðum • Matvöruverslanir á hverju bæjartorgi • Gert ráð fyrir óþoli og frávikum – En gera þarf grein fyrir slíku fyrirfram í heilbrigðisskýrslu
Dagskr谩 m贸tsins
Dagskrársvæðin • Sjö dagskárdagar • Fimm mismunandi dagskrársvæði – Quest, People, Earth, Dream og Global Development Village
• Fullt af opinni dagskrá til að velja úr í frjálsum tíma
Dagskrรกrsvรฆรฐin
Dagskrรกin Eitthvaรฐ fyrir alla!
„Camp in Camp“ • Sólarhringsferð út af mótssvæðinu • Sveitin fer í fjórum „flokkum“, þ.e. níu skátar og einn sveitarforingi, á fjóra mismunandi staði • Sameinast öðrum flokkum af mótinu og gestgjafahópum á litlum skátamótum í suðurhluta Svíþjóðar Mót í Móti..... • Flokkarnir taka með sér mat og sólarhringsbúnað en gestgjafafélögin skaffa tjöld • Tækifæri til að upplifa sænska náttúru með skógi, vötnum og engjum ásamt nýjum skátavinum • Lagt af stað snemma morguns og komið aftur sólarhring seinna
Afþreying Nóg að gera fyrir alla, allan sólarhringinn..... Svo er líka hægt að slaka á og kynnast nýjum skátavinum á kaffihúsi eða sitjandi í grasinu
Vasapeningar • Mælt er með að skátarnir noti debetkort í ferðinni • Hægt er að nota kort á flestum sölustöðum á mótinu • Einnig eru hraðbankar á mörgum stöðum • Viðmiðunarupphæð vasapenings: 25-30.000,• Ræðið við skátana um mikilvægi þess að fylgjast með eyðslu sinni
• Nauðsynlegt er að ganga úr skugga um það við bankann að hægt sé að nota kortið erlendis • Hægt verður að skoða minjagripi á vefnum fyrir mót • Einnig hægt að panta, greiða og taka svo á móti því á mótinu www.worldscoutjamboree2011.se
Eftir mótið • Eftir mót tekur við heimagisting (Home Hospitality = HoHo) • Heimagisting hjá sænskum skátum – Að jafnaði aldrei færri en tveir saman – Stelpur saman og strákar saman
• Mótið sér um að koma okkur í HoHo með lest eða rútu • Ferðinni er heitið til...........
Uppsala – Gävle – Sundsvall... • Sveitirnar dreifast á svæði frá Västerås til Sundsvall • Höfum ekki nánari staðsetningar eins og stendur • Gestgjafarnir sjá um dagskrá í HoHo • Sveitirnar verða að einhverju leyti saman í dagskrá þessa daga • Sveitarforingjar verða á svipuðum slóðum og skátarnir • Ferðakostnaður meiri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun
Spurningar?
Upplýsingaflæði • Skátamiðstöðin s. 550-9800 – Þar er verkefnastjóri ferðarinnar; Dagga
• Heimasíða ferðarinnar – www.skatar.is/jamboree2011
• Facebook síða ferðarinnar – www.facebook.com/icejamboree – Hver sveit á þar að auki lokaðan hóp
• Tölvupóstur – Fréttabréf - Flakkarinn – Muna að uppfæra netföng ef þau breytast
• Heimasíða mótsins – www.worldscoutjamboree.se
Aรฐ lokum.... Viljum minna รก netfang ferรฐarinnar:
jamboree2011@skatar.is