Foreldrafundir Jamboree, Apríl 2011

Page 1

Foreldrafundur vegna WSJ 2011 AprĂ­l 2011


Foreldrafundir í apríl 2011 • •

Sveitirnar eins og þær eru núna. Ferðin frá upphafi til enda. – Útbúnaður – Ferðatilhögun – Öryggi á ferð • World Scout Jamboree 2011 – Mótið sjálft – Mótssvæðið – Öryggi í mótssvæðinu – Heilbrigðisskýrslur – Matur – Dagskrá – Afþreying – Vasapeningar • Eftir mót – Heimagisting


Jamboree sveitirnar

•Askja – – – – – –

Árbúar (17) Landnemar (16) Hamar (1) Segull (1) Kópar (1) Ægisbúar (1)

• Sveitarforingjar – Linda Rós, Árbúar – Ásgeir, Segull – Helga Kristín, Hamar


Jamboree sveitirnar

•Baula – – – – – –

Heiðabúar (10) Skf. Borgarness (10) Skf. Akraness (5) Skjöldungar (4) Eilífsbúar (1) Stígandi (1)

• Sveitarforingjar – – – –

Ásta Bjarney, Vífill Jón Örn, Skf. Borgarness Aníta Ósk, Heiðabúar Guðbjörg, Heiðabúar


Jamboree sveitirnar

•Hatta – Hraunbúar (18) – Vífill (9)

• Sveitarforingjar – Guðrún Þórey, Vífill – Smári, Hraunbúar – Jón Þór, Hraunbúar


Jamboree sveitirnar

•Hekla – Kópar (9) – Segull (9) – Svanir (15)

• Sveitarforingjar – – – –

Hanna, Árbúar Birgitta, Segull Daníel, Kópar Andri Týr, Kópar


Jamboree sveitirnar

•Katla – Strókur (15) – Fossbúar (8) – Héraðsbúar (13)

• Sveitarforingjar – – – – –

Þórdís, Héraðsbúar Þór Ólafur, Strókur Sigurborg, Héraðsbúar Kristján, Skf. Borgarness Örvar Ragnarsson, Kópar / Fossbúar


Jamboree sveitirnar

•Krafla – Klakkur (15) – Eilífsbúar (4) – Mosverjar (13)

• Sveitarforingjar – – – –

Finnbogi, Klakkur Davíð, Klakkur Eva María, Árbúum Silja, Klakkur


Jamboree sveitirnar

•Skriða – Ægisbúar (27) – Faxi (1) – Örninn (3)

• Sveitarforingjar – – – –

Guðmundur, Ægisbúar Egill, Ægisbúar Nanna, Ægisbúar Auður, Ægisbúar


Fjöldatölur Árbúar

17

Segull

10

Eilífsbúar

5

Skátafélag Akraness

5

Faxi

1

Skátafélag Borgarness

10

Fossbúar

8

Skjöldungar

4

Hamar

1

Stígandi

1

Heiðabúar

10

Strókur

15

Héraðsbúar

13

Svanir

15

Hraunbúar

18

Vífill

9

Klakkur

15

Ægisbúar

28

Kópar

10

Örninn

3

Landnemar

16

Sveitarforingjar

28

Mosverjar

13

Samtals

255


Útbúnaður skátanna • Handfarangur

• Ferðabúnaður

• • • • • • • •

• • • • • • •

Stuttbuxur Stuttermabolur Sokkar (a.m.k. 2 pör) Nærbuxur Myndavél Skrifblokk og skriffæri Sólgleraugu Bók, spil eða annað afþreyingarefni • Vatnsbrúsi (tómur!)

Lítill bakpoki (handfarangur) Skátaskyrta Hátíðarklútur og hnútur Þægilegar síðbuxur Gönguskór (til að spara þyngd) ID-kort ferðarinnar með sos númerum Innanklæðaveski fyrir verðmæti – Vegabréf – Gjaldeyri og kort – Tryggingaskírteini


Útbúnaður skátanna Í snyrtitösku • • • • • •

Lítið létt handklæði Tannbursti - tannkrem Hárbursti/greiða Sápa (lítil) (í plastpoka) Sjampó (lítill brúsi) Handþvottaefni (í plastpoka)

• (5-6 þvottaklemmur) • Nál, tvinni og nælur • Svitalyktareyðir

• Sólarvörn og After-sun • Skordýrafæla t.d. Mygga / Afterbite • Varasalvi (með sólarvörn) • Plástur, hælsærisplástur • Savette (sótthreinsandi) • Persónulegar hreinlætisvörur • Lyf (ef þarf)


Útbúnaður skátanna Í stóra bakpokanum • • • • • • • • • • •

Svefnpoki Einangrunardýna Lakpoki Mataráhöld Vasahnífur (minni en 15 cm) Lítið vasaljós Áttaviti Viskustykki og lítil tuska Plastpoki undir föt Utanyfir jakki og buxur Skátamerki til að skipta

• Smáhlutir til gjafa • Gjöf fyrir heimagistingu • Síðbuxur (sem hægt er að breyta í stuttbuxur)

• • • • • • •

Nærfatnaður Sokkar (ca 5 pör) Stuttermabolir (3-5) Stuttbuxur Peysur (1-2) Þykk peysa Náttfatnaður


Ferðatilhögun • Flogið til Kaupmannahafnar 27. júlí 2011 • Flogið heim frá Kaupmannahöfn 11. ágúst 2011 • Sveitarforingjar og fararstjórn (stærstur hluti) ferðast með almennum þátttakendum


Ferðatilhögun • • • • •

Ferðin hefst í Keflavík Flogið til Kaupmannahafnar Lest eða rúta til Kristianstad í Svíþjóð Rúta til Rinkaby Gengið af rútuplani og á sveitarsvæði en það gæti verið rúmlega 2 km – Allir þurfa að bera sinn farangur sjálfir

• • • • •

Mótið sjálft er 12 dagar Mótið kemur okkur í heimagistingu Lest eða rúta úr heimagistingu til Kaupmannahafnar Flug heim frá Kaupmannahöfn Ferðinni lýkur í Keflavík


Ferðatilhögun • Hópur 1 – 110 sæti Katla (41), Krafla (36) = 77 – Frá Keflavík 27.7.2011 klukkan 01:00 – Frá Kastrup 11.8.2011 klukkan 08:00

• Hópur 2 – 70 sæti Baula (35), Skriða (35) = 70 – Frá Keflavík 27.7.2011 klukkan 07:45 – Frá Kastrup 11.8.2011 klukkan 14:00

• Hópur 3 – 110 sæti Askja (41), Hatta (30), Hekla (37) = 108 – Frá Keflavík 27.7.2011 klukkan 13:15 – Frá Kastrup 11.8.2011 klukkan 19:45


Öryggi á ferð • Sveitirnar ferðast saman, foringjar og skátar • Minna skátana á að fylgja fyrirmælum foringja • Hver skáti ber á sér: – Vegabréf – Evrópska sjúkratryggingaskírteinið – Staðfestingu frá tryggingarfélagi – ID-kort ferðarinnar með neyðarnúmerum


Mótið sjálft • Þema mótsins er Simply Scouting og á að vísa til þess að við förum aftur í gömul og góð gildi sem hafa einkennt skátastarfið í gegnum tíðina.....


Mรณtssvรฆรฐiรฐ


Vetur, sumar, vor og haust „Bæjarfélögin“ •

Svæðið skiptist í árstíðir – IST (starfsfólk) á sér svæði

Stórt aðaltorg „The Four Seasons Square“ með stærri verslunum, sýningum, kaffihúsum og margs konar þjónustu

Risasvið fyrir stórar sameiginlegar uppákomur (setning, slit og fleira)

Hver árstíð með „bæjartorg“ („season square“) • Banki, verslun, kaffihús, pósthús

• Hver árstíð skiptist í 6 smærri „hverfi“ (subcamps) • Sveitarsvæði • Town square „hverfistorg“ – – – –

Svið fyrir uppákomur Kaffihús og lítil búð Tapað fundið og upplýsingar Sjúkratjald og öryggisgæsla

Mikil öryggisgæsla 24/7


Öryggi á mótssvæðinu Skátarnir þurfa öllum stundum að bera á sér mótsklútinn og ID-kort (nema í sturtunni) • Gæsla á svæðinnu 24/7 • Aukin gæsla á svæðum sem eru í „Camp-in-camp“ • Gestir komast aðeins inn á svæðið með keyptum dagpassa og komast þá ekki á tjaldsvæðin • Eftir kyrrð er enginn á ferli - nema gæslan


Öryggi á mótssvæðinu Sjúkragæslan á svæðinu


Heilbrigðisskýrslur • Allir þurfa að skila inn heilbrigðisskýrslu • Helga Ásgeirsdóttir, læknir ferðarinnar, heldur utan um skýrslurnar og fer yfir þau atriði sem þarf með sveitarforingjum fyrir ferð • Opnað verður fyrir skráningar heilsufarsupplýsinga á netinu 15. apríl • Nauðsynlegt er að foreldrar fylli út með skátanum • Þeim er svo skilað í tvennu lagi, annars vegar rafrænt (með tölvupósti) og hins vegar í pappírsformi, undirritað af foreldri/forráðamanni • Síðasti skiladagur verður 1. maí


Matur á mótinu • Sveitin fær innkaupakort með punktainneign • Foringjar og skátar geta lagt línurnar í matargerð • Uppskriftir gefnar út á vormánuðum • Matvöruverslanir á hverju bæjartorgi • Gert ráð fyrir óþoli og frávikum – En gera þarf grein fyrir slíku fyrirfram í heilbrigðisskýrslu


Dagskr谩 m贸tsins


Dagskrársvæðin • Sjö dagskárdagar • Fimm mismunandi dagskrársvæði – Quest, People, Earth, Dream og Global Development Village

• Fullt af opinni dagskrá til að velja úr í frjálsum tíma


Dagskrรกrsvรฆรฐin


Dagskrรกin Eitthvaรฐ fyrir alla!


„Camp in Camp“ • Sólarhringsferð út af mótssvæðinu • Sveitin fer í fjórum „flokkum“, þ.e. níu skátar og einn sveitarforingi, á fjóra mismunandi staði • Sameinast öðrum flokkum af mótinu og gestgjafahópum á litlum skátamótum í suðurhluta Svíþjóðar Mót í Móti..... • Flokkarnir taka með sér mat og sólarhringsbúnað en gestgjafafélögin skaffa tjöld • Tækifæri til að upplifa sænska náttúru með skógi, vötnum og engjum ásamt nýjum skátavinum • Lagt af stað snemma morguns og komið aftur sólarhring seinna


Afþreying Nóg að gera fyrir alla, allan sólarhringinn..... Svo er líka hægt að slaka á og kynnast nýjum skátavinum á kaffihúsi eða sitjandi í grasinu


Vasapeningar • Mælt er með að skátarnir noti debetkort í ferðinni • Hægt er að nota kort á flestum sölustöðum á mótinu • Einnig eru hraðbankar á mörgum stöðum • Viðmiðunarupphæð vasapenings: 25-30.000,• Ræðið við skátana um mikilvægi þess að fylgjast með eyðslu sinni

• Nauðsynlegt er að ganga úr skugga um það við bankann að hægt sé að nota kortið erlendis • Hægt verður að skoða minjagripi á vefnum fyrir mót • Einnig hægt að panta, greiða og taka svo á móti því á mótinu www.worldscoutjamboree2011.se


Eftir mótið • Eftir mót tekur við heimagisting (Home Hospitality = HoHo) • Heimagisting hjá sænskum skátum – Að jafnaði aldrei færri en tveir saman – Stelpur saman og strákar saman

• Mótið sér um að koma okkur í HoHo með lest eða rútu • Ferðinni er heitið til...........


Uppsala – Gävle – Sundsvall... • Sveitirnar dreifast á svæði frá Västerås til Sundsvall • Höfum ekki nánari staðsetningar eins og stendur • Gestgjafarnir sjá um dagskrá í HoHo • Sveitirnar verða að einhverju leyti saman í dagskrá þessa daga • Sveitarforingjar verða á svipuðum slóðum og skátarnir • Ferðakostnaður meiri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun


Spurningar?


Upplýsingaflæði • Skátamiðstöðin s. 550-9800 – Þar er verkefnastjóri ferðarinnar; Dagga

• Heimasíða ferðarinnar – www.skatar.is/jamboree2011

• Facebook síða ferðarinnar – www.facebook.com/icejamboree – Hver sveit á þar að auki lokaðan hóp

• Tölvupóstur – Fréttabréf - Flakkarinn – Muna að uppfæra netföng ef þau breytast

• Heimasíða mótsins – www.worldscoutjamboree.se


Aรฐ lokum.... Viljum minna รก netfang ferรฐarinnar:

jamboree2011@skatar.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.