Foreldrafundur Júní 2011
Ferðaáætlanir - Út 27. júlí kl. 01:00 KEF-CPH Krafla 36 stk Baula 34 stk Katla 40 stk Fararstjórn: Sonja, Dagga, Hermann
27. júlí kl. 07:45 KEF-CPH Skriða 33 stk Fararstjórn: Bragi, Jakob
27. júlí kl. 13:15 KEF-CPH Hatta 39 stk Askja 40 stk Hekla 37 stk Fararstjórn: Hulda, Jóhanna
Ferðaáætlanir • Mæting á flugvöll 3 tímum fyrir brottför • Bannað að sofa yfir sig! • Fá afhend ID kort og tryggja að allir séu með vegabréfið uppi við • Pakka þarf bakpokum í bláa plastpoka • Innritun í gegnum „kiosk“ • Sveitin fer saman inn í gegnum öryggishlið • Hver skáti hefur með sér nesti fyrir ferðina frá flugvelli á mótsstað • Fá væntanlega vatnsbrúsa fyrir brottför í Keflavík sem hægt er að fylla á þegar komið er inn fyrir öryggishlið
Ferðaáætlanir – Heim 10. ágúst kl. 14:10 ARN-KEF Hatta 20 stk Hraunbúar Sveitarforingjar; Smári og Jón Þór
11. ágúst kl. 22:20 ARN-KEF Krafla 36 stk Baula 34 stk Katla 40 stk Skriða 33 stk Fararstjórn: Sonja, Dagga, Elsí Rós, Jakob
11. ágúst kl. 19:45 CPH-KEF Askja 40 stk Hekla 37 stk Hatta 9 stk Víflar – Guðrún Þórey Fararstjórn: Hulda, Jóhanna
Öryggi á ferð • Sveitirnar ferðast saman, foringjar og skátar • Minna skátana á að fylgja fyrirmælum foringja • Hver skáti ber á sér: – Vegabréf – Evrópska sjúkratryggingaskírteinið – Staðfestingu frá tryggingarfélagi – ID-kort ferðarinnar með neyðarnúmerum
Að ferðast saman • Mikilvægt er að minna skátana á að við erum ekki ein á ferð – Þurfum að sýna öðrum tilllitssemi
• Stundum þarf að bíða eftir einhverju og þá er gott að vera tilbúin með afþreyingu t.d. gítar, leiki (þó ekki feluleiki) • Verum jákvæð - það smitar! • Verður oft talið - það er of seint að fatta að einhver er ekki í lestinni þegar lestin er lögð af stað :o) • Flokkaskiptingarnar notaðar, þannig ber hver sveitarforingi ábyrgð á sínum níu skátum
Útbúnaður • Nú er komið að því að yfirfara allan búnað og sjá hvort eitthvað vantar • Munið að gá hvort hægt sé að fá hluti lánaða áður en farið er af stað að versla • Minnum á sundföt – vantaði á útbúnaðarlistann
• Hælsærisplástur, sólarvörn, after-bite • Munið hámarksþyngd farangurs – 15 kg!
Vetur, sumar, vor og haust Tjaldsvæðin •
Fjögur stór tjaldsvæði sem bera nöfn árstíða: Vetur, sumar, haust og vor. –
• •
•
•
Vor er „Adult town“ – IST og CMT
Hver „árstíð“ með sex (6) „Subcamps“ Hvert „Subcamp“ með sitt „torg“ Á hverju torgi er verslun, kaffihús, svið og sjúkragæsla Hver sveit með sitt tjaldbúðarsvæði
Mótssvæðið Esja Eyjafjallajökull Hatta Hekla Skriða
Askja
Baula Krafla Katla
Öryggi á mótssvæðinu Skátarnir þurfa öllum stundum að bera á sér mótsklútinn og ID-kort (nema í sturtunni) • Gæsla á svæðinu 24/7 • Aukin gæsla á svæðum sem eru í „Camp-in-Camp“ • Gestir komast aðeins inn á svæðið með keyptum dagpassa og komast þá ekki á tjaldsvæðin • Eftir kyrrð er enginn á ferli - nema gæslan
Ferðareglur úr handbók ferðarinnar
•
Bera skal skátabúninginn við eftirfarandi tækifæri: – Þegar ferðast er til og frá mótssvæði, á flugvöllum og í rútuferðum. – Við mótssetningu og mótsslit. – Við hópmyndatöku (ákveðið svæði á mótssvæðinu er ætlaður til myndatöku, fararstjórn pantar tíma fyrir myndatökuna). – Við önnur tækifæri samkvæmt nánari tilmælum sveitarforingja og fararstjórnar.
•
Reykingar eru aðeins leyfðar í frítíma á þar til gerðum stöðum á vegum mótsins. Fyrirliggjandi þarf að vera heimild forráðamanna fyrir reykingum (í heilsufarsskýrslu). Neysla áfengis og/eða annarra vímuefna er stranglega bönnuð alla ferðina og verður hver sá sem uppvís verður að slíkri neyslu sendur heim á eigin kostnað.
Ferðareglur frh. •
Þátttakendur skulu gera sitt besta til að vera sjálfum sér og íslenskum skátum til sóma, hlýða skilyrðislaust tilmælum foringja og farastjórnar og virða þær reglur sem gilda um þessa ferð.
•
Mikil vinna hefur farið í að skipuleggja dagskrá mótsins til þess að allir geti tekið þátt í henni. Öll seinkun hefur því mjög neikvæð áhrif, ekki einungis á þann atburð sem á að fara að hefjast heldur einnig þá sem á eftir koma. Stundvísi er því grundvallarþáttur í því að framkvæmd mótsins gangi vel. Á þetta sérstaklega við þá dagskrárliði þar sem fara þarf út af mótssvæðinu.
Ferðareglur frh. •
•
•
Kyrrð á tjaldsvæðunum er kl: 23:00. Nauðsynlegt er að allir séu komnir inn á svæðið hálftíma fyrr eða í síðasta lagi 22:30 þar sem sveitin hittist fyrir svefninn og fer yfir atburði dagsins. Sveitarforingjar geta breytt útaf þessari venju telji þeir ástæðu til. Nauðsynlegt er fyrir sveitarforingja að vita ef þátttakendur fara í lengri ferðir frá tjaldsvæðinu okkar. Ef þátttakendur valda tjóni á eigum annarra þurfa þeir að borga allan kostnað sem af því hlýst.
•
Brot á þessum reglum geta valdið því að viðkomandi sæti refsingum. Telji þátttakendur sig beitta óréttmætri meðferð geta þeir leitað til fararstjórnar með mál sín.
•
Af virðingu við aðra menningarheima á svæðinu viljum við minna á að það er ekki í lagi að ganga um á sundfötum einum fata eða efnislitlum fötum um svæðið.
Safe from harm • Markmið mótsins er að halda heimsmót án áreitis eða misnotkunar á börnum og unglingum • Fyrir mót hefur verið haldið námskeið fyrir alla sem eru orðnir 18 ára og eldri (á netinu) • Námskeiðið tekur á eftirfarandi atriðum: – Hvað á að gera ef grunur um misnotkun á barni vaknar – Við hvern á að hafa samband ef sá grunur kemur upp – Stutt kynning á þeim sænsku lögum sem skipta máli fyrir mótið
• Próf í lokin sem allir fullorðnir einstaklingar (18 ára og eldri) verða að hafa staðist til að fá að fara inn á mótsstað
Dagskr谩 m贸tsins
Matur á mótinu • Flokkurinn fær innkaupakort með punktainneign • Foringjar og skátar geta lagt línurnar í matargerð • Uppskriftir í matreiðslubók – Ein bók á hverja sveit
• Matvöruverslanir á hverju torgi • Gert ráð fyrir óþoli og frávikum – Sem tekin voru fram í heilsufarskýrslum
Vasapeningar • Mælt er með að skátarnir noti debetkort í ferðinni – Munið að tryggja að þau séu virk erlendis
• • • •
Hægt er að nota kort á flestum sölustöðum á mótinu Einnig eru hraðbankar á mörgum stöðum Viðmiðunarupphæð vasapenings: 30.000,Verið er að athuga hvaða leið er hægt að fara varðandi gjaldeyriskaup þar sem skátarnir fá ekki afhentan flugfarseðil – Trúlega verður sú leið farin að þeir sem óska eftir því að fá sendan farseðil í tölvupósti hafi samband við skrifstofuna
ID kortin • • • •
ID kort íslensku fararinnar mun líta svona út Það eiga allir að vera með það á sér alltaf Gróf ferðaáætlun á bakhlið kortsins Kortin verða afhent í Keflavík
Símar • Einn sími á hverja sveit á vegum fararstjórnar – Sænskt frelsisnúmer
• Fararstjórn verður með tvo neyðarsíma • Neyðarnúmer fararstjórnar eru ekki komin (kynnt í handbók): – +46 xxx xxx xxx – +46 xxx xxx xxx
• Tekið skal fram að þetta eru NEYÐARNÚMER!!! – Ekki er í boði að hringja til að athuga hvernig gengur :o)
• Minnum á að ef upp koma alvarleg atvik skal hafa beint samband við fararstjórn (í neyðarsíma) sem kemur boðum til skátans – Ekki hafa beint samband við skáta eða sveitarforingja
• Tengiliður við fararstjórn staðsettur á Íslandi er í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123, í síma 550-9800 á skrifstofutíma og svo netfangið jamboree2011@skatar.is
Fréttir frá mótsstað • Við munum nota Facebook síðu ferðarinnar sem okkar fréttamiðil • Eftir því sem hægt er munum við reyna að setja inn á Skátavefinn líka • Á heimasíðu mótsins verður svo hægt að finna bæði upplýsingar og myndir en þar er þó ekki sérstök áhersla á okkur Íslendingana
Eftir mótið • Eftir mót tekur við heimagisting (Home Hospitality = HoHo) • Heimagisting hjá sænskum skátum – Aldrei færri en tveir saman – Stelpur saman og strákar saman
• Mótið sér um að koma okkur í HoHo með lest eða rútu – Hugsanlega flug á lengstu leiðum
• Ferðinni er heitið til...........
Vårdnäs, Örebro, Uppsala, Borlänge, Vindeln.... • Sveitirnar dreifast í 16 borgir á svæði frá Vårdnäs til Vindeln • Sveitarforingjar verða á sömu stöðum og skátarnir • Gestgjafarnir sjá um dagskrá í HoHo • Sveitirnar verða að einhverju leyti saman í dagskrá þessa daga • Ferðakostnaður mun meiri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun
Staðsetning sveita í HoHo • Askja – Baldur: Örebro – Helga Kristín: Engelbreckt, Örebro – Linda Rós: Vintrosa – Ásgeir: Nora
• Baula – Allir flokkar: Uppsala • Skiptast á milli tveggja skátafélaga (í Gamlis og Valsätra)
• Hatta – Guðrún Þórey (Vífill): Katrineholm – Jón Þór og Smári (Hraunbúar): Eskilstuna
• Hekla – Birgitta og Hanna: Åby – Andri Týr og Daníel: Vårdnäs
Staðsetning sveita frh. • Katla – Allir flokkar: Alnö
• Krafla – – – –
Davíð Örn: Svanskog Finnbogi: Vindeln Eva María: Borlänge Silja: Brunflo
• Skriða: – Guðmundur: Enskede – Nanna og Auður: Knivsta – Egill: Knivsta og Uppsala/Enskede?
Heimagisting frh. • Mikilvægt er að hafa í hug að í þessum heimsóknum erum við fulltrúar lands og þjóðar og íslensku skátahreyfingarinnar – Hegðun þarf að vera í samræmi við það – Reglur ferðarinnar gilda í heimagistingu sem annars staðar og á það við um bann á notkun áfengis líka
• Hvert „par“ þarf að koma með litla gjöf að heiman til fjölskyldunnar sem tekur á móti þeim sem þakklætisvott fyrir móttökurnar – Ekki seinna vænna að fara að huga að því
Spurningar?
Upplýsingaflæði • Skátamiðstöðin s. 550-9800 – Þar er verkefnastjóri ferðarinnar; Dagga fram að ferð
• Heimasíða ferðarinnar – www.skatar.is/jamboree2011
• Facebook síða ferðarinnar – www.facebook.com/icejamboree – Hver sveit á þar að auki lokaðan hóp
• Tölvupóstur – Fréttabréf - Flakkarinn – Muna að uppfæra netföng ef þau breytast
• Heimasíða mótsins – www.worldscoutjamboree.se
Aรฐ lokum.... Viljum minna รก netfang ferรฐarinnar: jamboree2011@skatar.is
Foreldrafundir í júní 2011 •Velkomin – Hulda •Kynna fararstjórn og þá sveitarforingja sem eru í salnum. •Ferðaáætlanir – Dagga •Öryggi á ferð – Dagga •Að ferðast saman - Dagga •Útbúnaður og mótssvæðið –Helgi og Jón Ingi •Ferðareglur – Elsí Rós •Safe from Harm - Hulda •Matarúthlutun - Elsí Rós •Vasapeningar skáta – Dagga •ID kortin - Dagga •Símamál – Hulda •Fréttir frá ferðinni - Jóhanna •Eftir mótið – Hulda