MÁNUDAGUR 18.JÚLÍ
Landsmót 2016 sett Landsmót skáta 2016 var formlega sett í gærkvöldi, í bókstaflegri merkingu, á Ibiza hér á Úlfljótsvatni. Þar fengu allir þátttakendur blöðru sem þeir blésu upp og settust á og sprengdu, svo líkast var að um flugeldasýningu væri að ræða. Á skátamót vantar aldrei stuðið og byrjuðu Kiddi úr Landnemum og félagar á því að syngja nokkur skátalög. Bragi skátahöfðingi og sjálfur mótsstjórinn, Rakel Ýr, stigu næst á stokk og sögðu nokkur vel valin orð. Fánar allra þeirra þjóða sem hér komnar eru saman voru hátíðlega dregnir að húni hver á eftir öðrum áður en kveikt var á stóra varðeldinum.
2
MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER
Að setningu lokinni tók Stuðlabandið við stjórn-
Björnsson and Camp Chief Rakel Ýr Sigurðardót-
inni og spilaði slagara eftir slagara við góðar
tir then said a few words. Every country’s flag
undirtektir úr brekkunni. Veðrið lék við okkur og
was officially raised one after another before the
sáust fánar blaka og fólk að dansa langt fram eftir
camp fire was lit.
kvöldi. Vonandi einkennir þetta stemninguna sem við fáum komandi viku. Velkomin á landsmót!
After the ceremony Icelandic band, Stuðlabandið
Opening ceremony
took the control and played hit song after hit song
Icelandic national Jamboree’s opening ceremo-
weather was kind and flags waived well into the
ny was held last night in Ibiza. Every participant
night. Let’s hope the atmosphere there will re-
was given a balloon to inflate, then blow it up
flect the rest of the week. Welcome to Jamboree!
by sitting on it. Almost identical to a firework show. Never a dull moment here at Jamboree as Kiddi and friends took the stage and started performing a few scouting songs. Chief Scout Bragi
with the crowd singing and dancing along. The
Ritstjórnarpistill Hæ! Mótsblaðið að þessu sinni heitir Úlfljótur, sem er viðeigandi þar sem næstu vikuna munum við dvelja við eitt kaldasta vatn landsins; Úlfljótsvatn. Í ritstjórninni sitja að þessu sinni Brynjar Smári, Daníel og Hervald Rúnar, skátar úr skátafélaginu Vífli í Garðabæ. Í Úlfjóti munum við gera okkar besta til að færa mótsgestum helstu fréttir líðandi stundar á Úlfljótsvatni, sem og alls kyns myndir, fróðleik og skemmtun. Litlum blöðum verður daglega dreift til félaganna í hádeginu og í lok móts verður gefið út eitt stórt blað unnið úr fyrri útgáfum. Ef þið lumið á skemmtilegum sögum, myndum, bröndurum eða fregnum sem erindi eiga í Úlfljót tökum við fagnandi á móti ykkur í
Velkomin
Welcome
Velkomin á landsmót! Dagskráin í ár er að
Welcome to the Icelandic national jamboree! This
sjálfsögðu ekkert slor og hafa margir aðilar, úr
year‘s programme is of course top notch, and
mörgum áttum, eytt miklum tíma í að sjá til þess
many people from all over have spent their time
að enginn fari ósáttur heim af Úlfljótsvatni eft-
to make sure that everyone leaves with a smile on
The camp newsletter this year is called Úlfljótur.
ir samkunduna hér. Þar sem svæðið er stórt og
their face from this jamboree. Since the campsite
Directly, that translates to „Wolf-ugly“, but lets
dagskrárliðirnir margir verður það markmið okkar
is big and there‘s a lot to do, we will try our best
just go with Úlfljótur for now. The name derives
í ár að sjá til þess að enginn missi af neinu. Allir
to make sure that no one misses anything. Every-
from lake Úlfljótsvatn, and it is the one of the
ættu að finna eitthvað við sitt hæfi en á daginn
one should find something to their liking during
coldest lakes in Iceland. This year the editori-
stendur þátttakendum til boða að taka þátt í
the daytime in the different worlds, while also
al consists of local scouts Brynjar Smári, Daníel
skemmtilegri valdagskrá í hinum ýmsu veröldum,
working to make their camp the best and coolest
and Hervald. In this newsletter we try our best to
ásamt því að vinna að því að gera tjaldbúðina
one on the site. No one will be taking a nap after
bring you the highlights of the jamboree, along
sína að þeirri flottustu á mótinu. Það þýðir ekkert
dinner since the evenings are tightly packed with
with endless photos, info and entertainment.
að leggja sig eftir kvöldmat því kvöldin eru þétt
activities. With that said, we hope that you have a
Small newsletters will be distributed daily to the
pökkuð af alls kyns leikjum og skemmtun. Við vo-
great time here at Úlfljótsvatn this coming week!
camps at lunchtime and a larger paper consist-
num því að þið skemmtið ykkur konunglega með
ing of these small newsletters will be released on
okkur hér á Úlfljótsvatni næstu vikuna!
Sphinx (þjónustumiðstöðinni).
Editorial Hey!
closing day. If you have any fun stories, pictures, jokes or news you‘d like to have published, don‘t hesitate to drop by Sphinx (camp service center) and let us know.
3
“Á” - Landsmótslagið Ef á að ná,
Now, right now,
á leiðarenda, leggjum nú af stað
We need to go to get to where you are
og þá
So far.
göngum við yfir tún og drullusvað
Through valleys, rivers and with the stars we are,
að á
we are.
yfir fjöll ansi gott væri þá
Dirty not clean, thirsty and mean, somehow.
að fá
But wow
ferðavin að hlust‘á og segja
There’s no other place that I´d rather be right now
Frá því já
My scouts….
að við gerðum dutch oven köku en hún varð
making a Dutch oven cake,
smá hrá
but it smells like a … mistake
Æfingin skapar bakarann
practice makes perfect but lalalala
Í hjarta mér
the longest night
er sól
sunshine
sem aldrei sest
that never sets
það er sumarnótt
it´s summertime.
Á leið með þér
We´ll never find
finnum skjól
Grapevines
gerum flest
But thats OK.
þetta líður fljótt
I found a friend for life.
X2
X2
Ég hitti þrjá
I met three
skáta úr félagi sem byrjaði
Eagle scouts who told me that we are free
á há
To see …
stoppaði stutt en sagði þeim
That Iceland is the place to be.
Mig langar smá
Jam-boree
að synda í vatninu en bara
Jumping into the lake and by the
ef það má
fireplace
svo eruði til í ferðalag
is where we escape and our memories make.
Í hjarta mér
the longest night
er sól
sunshine
sem aldrei sest
that never sets
það er sumarnótt
it´s summertime.
Á leið með þér
We´ll never find
finnum skjól
Grapevines
gerum flest
But thats OK.
þetta líður fljótt
X2
X2
4
Now - Jamboree song
Þingvellir
Úlfljótsvatn
A
F
B
1 6
14
E
(lake)
H
2 3
8J
7
5
I
4
C
J
9 10 11
D
A
Ameríka / America
B
Evrópa / Europe
C
Afríka / Africa
D
Asía / Asia
E
Ferðaveröld / World of Travel
F
Skátaveröld / World of Scouting
G Undraveröld / World of Wonders
D
H Vatnaveröld / World of Water
Fossá
I
Víkingaveröld / World of Vikings
J
Opin dagskrá / Open programme
8
Pangea - Alþjóðatjald / International Centre
9
Fjölmiðlasetur / Jamboree Media Centre
(river)
13
2
John Smith - Kaffihús fjölskyldubúða America’s Coffee House Kandersteg - Sjúkragæsla, starfsmenn / First-Aid - Staff
3
Brownsee Island / JB-skáli
10 Fjölmiðlar mótsins / Jamboree Media Centre
4
Ibiza - Varðeldalaut / Camp Fire
11 Giza - Matvöruverslun / The Scout Supermarket
5
Eyjafjallajökull - Verslun / Shop
12 - Bíó / Cinema
6
Skátabúðin / Souvenir Shop
13 foss Power Station and Scout Knowledge Centre
7
Einstein - Upplýsingar / Information
14 Legoland - Fararstjórafundir / Head of
1
12
G H
Sphinx - Þjónustuhús / Camp Service
Jan Mayen - Kaffihús í KSÚ / Café Ljósafoss og Fræðasetur skáta / Road to Ljósa-
Fossá
Contingent Meetings
Há
spe
Pow nnu erli línu nes r
Molar
Veðurspá / Weather forecast Í dag / Today Fyrir hádegi: 9°, létt gola.
•
Munið myllumerki mótsins til að eiga séns á að ykkar myndir birtist í mótsblaðinu: #skat-
Before noon: 9°, light breeze.
amot2016 og #landsmotskata Eftir hádegi: 16°, mild gola.
•
lu, þá er hægt að hlaða þau í Eyjafjallajökli.
Mid day: 16°, mild breeze. •
Þoliði ekki mýið? Hægt er að kaupa flugnanet í Eyjafjallajökli.
Kvöld: 15°, aftur, létt gola. Evening: 15°, again, light breeze.
Ef þið eruð með raftæki sem þarfnast hleðs-
•
Eruði óviss með eitthvað? Kíkiði á Einstein í Eyjafjallajökli.
Bits and pieces
Á morgun / Tomorrow Fyrir hádegi: 11°, létt gola.
•
Before noon: 11°, light breeze.
Remember the official hashtag for a chance to feature your photo in the newsletter: #skatamot2016 and #landsmotskata
Eftir hádegi: 13°, létt gola.
•
Mid day: 13°, light breeze. Kvöld: 12°, mild gola.
•
Evening: 12°, mild breeze. •
If you have electrical devices that need
Ritstjórnarupplýsingar
charging, you can charge them in Eyjafjal-
Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta
lajökull.
Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson
No-fly zone: Get yourself a “flugnanet” in
Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel
Eyjafjallajökull.
Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason
Need some additional info? Stop by Ein-
Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Hervald
stein in Eyjafjallajökull.
Rúnar og Ragnheiður Guðjónsdóttir.
5
ÞRIÐJUDAGUR 19.JÚLÍ
Stórleikur Í gærkvöldi var haldinn æsispennandi stórleikur þar sem flokkarnir kepptust um að leysa alls kyns þrautir til að komast fyrstir í mark. Þrautir-
6
MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER
skemmtilega leik og voru spenntir að takast á við
were mis-effective. The winning troop was Ds.
þrautir næsta dags.
Castor 2. Every scout went to sleep with a smile
The Big Game
nar reyndu á líkamlega og vitsmunalega burði
Last night the Big Game was held where the
flokkanna, ásamt samvinnu og útsjónarsemi. Í
troops competed in solving various puzzles and
staðinn fyrir að leysa þrautirnar fengu flokkarnir
games, and try to be the first troop to the finish
linsubaunir, sojabaunir eða pastabaunir sem þeir
line. The puzzles tested both physical and intellec-
gátu keypt teningaköst fyrir hjá aðalsviðinu. Ten-
tual skills of the troops, along with cooperation
ingaköstin kostuðu mismikið og voru misgóð og
and syncrhonization. In return for completing the
fengu sumir flokkarnir að finna fyrir því. Það var
puzzles the troops got various beans they could
flokkurinn Ds. Castor 2 sem bar sigur úr býtum.
trade in for dice throws by the main stage.The
Það fóru allir skátar sáttir að sofa eftir þennan
dice throws costed various amounts of beans and
on their face after this exciting game and ready to take on the challenges of the coming day.
Ekki ferðast allir eins Þó flestir hafi nú komið með rútu á mótssvæðið og jafnvel með flugvél til landsins þá á það ekki við alla. Nokkrir vaskir dróttskátar úr skátafélaginu Vífli í Garðabæ hjóluðu alla leið á landsmót og skátar úr Strók í Hveragerði settu annan fótinn fyrir framan hinn og gengu á landsmót. Frá Vífli fóru átta dróttskátar ásamt tveimur foringjum hjólandi. Lögðu þau af stað á sunnudagsmorgni frá afleggjaranum að Hafravatni og tók ferðin fjóra tíma. “Þetta var erfitt á köflum, yfirleitt var erfiðara að fara upp en niður” svöruðu skátarnir, aðspurðir hvort ferðin hafi verið erfið.
Different modes of transportation
Gönguhópur Stróka sem fór úr Hveragerði myndaði 16 manna föruneyti úr fálka- og dróttská-
Most of the participants travelled to the camp-
When asked how the ride was, they answered:
tum, ásamt foringjum. Foreldrum, ömmum og
site by bus, and some even flew in to the country
“It was difficult at times, usually it was harder to
öfum var öllum þeim sem vildu taka þátt boðið.
by airplane, but not all of them. Few local scouts
cycle uphill than down”.
Gangan var 18 km löng og tók samtals níu tíma.
cycled all the way from Reykjavík and others
Leið þeirra lá í gegnum Reykjadal með viðkomu í
walked from Hveragerði.
heitum lækjum og öðrum náttúruperlum, yfir Álút og loks niður að Úlfljótsvatni.
The 16 person group from Hveragerði consisted of 10-15 year old scouts and leaders from local
Eight scouts and two leaders from a local scout
scout troop Strókur, along with parents, grand-
troop, Vífill in Garðabær, departed from Reykjavík
parents and anyone willing to join. They hiked for
city borders early Sunday morning and cycled for
nine hours and covered 18 km, stopping at hot
four hours.
springs and other natural beauties on the way.
Slett úr klaufunum í Vatnaveröld Splashing around in Waterworld
7
Spurning dagsins / Question of the day
Bailey Ferrugia - Bandaríkin Monmouth Council - BSA - 15 ára
Jakob Lars Kristmannsson Íslandi - Vífli - 12 ára
Marthe Hellum - Noregur Charlottelund - 15 ára
1. Hvað hefurðu verið lengi í skátunum?
1. Hvað hefurðu verið lengi í skátunum?
1. Hvað hefurðu verið lengi í skátunum?
B: 7 eða 8 ár.
J: 5 ár.
M: 5 ár.
2. Hvað eru skátarnir fyrir þér?
2. Hvað eru skátarnir fyrir þér?
2. Hvað eru skátarnir fyrir þér?
B: Í skátastarfi hefurðu færi á því að gera mjög
J: Margt í einu. Þeir eru náttúruvinir og þeir hjál-
M: Blanda af útivist, hjálpsemi við náungann og
fjölbreytilega hluti sem þú hefðir að öllum
pa öðrum.
það að kynnast nýju fólki.
líkindum ekki gert ef þú værir ekki í skátunum.
3. Hvað er einkennandi fyrir skáta í þínu landi?
3. Hvað er einkennandi fyrir skáta í þínu landi?
3. Hvað er einkennandi fyrir skáta í þínu landi?
J: Þeir eru opnari og sækja frekar í félagsskap
M: Skátastarfið í Noregi er heldur hefðbundið
B: Skátastarfið í Bandaríkjunum er umfangsmeira
skáta frá öðrum löndum.
og svipar mjög til þess íslenska hvað útiveru og
en það sem ég hef séð sums staðar í heiminum. Það skrifast þó mögulega á stærð Bandaríkjanna í heild sinni og annara landfræðilegra eiginleika landsins.
almenna stefnu varðar. Annars er mikið af skó-
Jakob Lars Kristmannsson Iceland - Vífill - 12 years old 1. How long have you been a scout? J: 5 years. 2. What is scouting to you?
glendi í Noregi svo það gefur útivinni mögulega ákveðið krydd sem ekki finnst alls staðar.
Marthe Hellum - Norway Charlottelund - 15 years old
Bailey Ferrugia - USA - Monmouth Council - BSA - 15 years old
J: A whole bunch of things. I’d say that the core of
1. How long have you been a scout?
scouting is nature related activities
M: 5 years.
1. How long have you been a scout?
3. What is defining for scouts in your country?
2. What is scouting to you?
B: This would be my 7th or 8th year.
J: They are more open minded and seek friend-
M: Scouting to me basically sums up the reasons
2. What is scouting to you?
ship from other countries.
for me choosing to be a scout; I love outdoor life
B: You do a whole lot of things you wouldn’t oth-
and you could say that I’ve been raised within a
erwise do.
first aid organisation which made the scouts per-
3. What is defining for scouts in your country?
fect for me. They are almost like my second family
B: Compared to the world there’s a few things
and all scouting activities are great.
that we do different. For example we have four
3. What is defining for scouts in your country?
high-adventure bases and each one of them have
M: Compared to Iceland we have a lot more for-
diverse adventure related activities that american
ests for example so camping in the Norwegian
scouts can partake in. I don’t know of many Eu-
scouts is quite different. Except for that there is
ropean countries with similar resorts.
not really that much difference although we do have a lot more scouts there.
Leikið í Undraveröld
8
Fun times in Wonderworld
Áttu töff mynd sem þú vilt að við birtum? Endilega kíktu til okkar í Sphinx
Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!
(Þjónustumiðstöðin) og við skoðum málið!
Have a cool photo you’d like in the paper? Head on over to Sphinx and we’ll take a look!
skatarnir
Veðurspá / Weather forecast Í dag / Today Fyrir hádegi: 11°, létt gola. Before noon: 11°, light breeze. Eftir hádegi: 13°, mild gola. Mid day: 13°, mild breeze. Kvöld: 11°, létt gola. Evening: 11°, light breeze.
Föstudagsfjör! Föstudagsfjör auglýsir eftir áhugasömum skemmtikröftum sem vilja láta ljós sitt skína. Trúbadorar, söngvarar, töframenn, dansarar og aðrir hæfileikaríkir skátar mega gjarnan láta vita af sér
Á morgun / Tomorrow Fyrir hádegi: 11°, mild gola. Before noon: 11°, mild breeze. Eftir hádegi: 17°, logn. Mid day: 17°, light air. Kvöld: 17°, létt gola. Evening: 17°, light breeze.
í Einstein upplýsingabásnum í Eyjafjallajökli. Föstudagsfjör verður á föstudaginn kl 20:00
Fun Friday! Fun Friday will take place Friday afternoon. We are looking for singers, entertainers, dancers and talented scouts to participate. If you are interested come see us in Einstein in Eyjafjallajökull. Fun Friday will start at 20:00.
Ritstjórnarupplýsingar Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Hervald Rúnar og Chris Brown, Troop 994, Georgia.
9
MIÐVIKUDAGUR 20.JÚLÍ
MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER
Þemahátíð
Theme festival
Í gærkvöldi var þemahátíð á tjaldsvæðinu. Síðustu
A theme festival took place last night. Over the
daga hafa skátarnir unnið að því að byggja upp
last few days the scouts have been working hard
tjaldbúðirnar sínar og skreyta í þema við sína
at building and decorating their camps to match
heimsálfu. Á hátíðinni gafst skátunum og öðrum
the theme of their assigned continent. During the
mótsgestum tækifæri til að heimsækja tjaldbúðir-
festival, the scouts and other guests were able to
nar og kynna sér heimsálfurnar. Mjög gaman var
visit the campsites and become acquainted with
að sjá hversu langt félögin gengu til að taka þátt
the continents. It was great to see how hard the
í þema sinnar álfu. Í Asíu mátti sjá (og slá á) gong,
troops worked to fulfil the theme of their respec-
drekka te og borða núðlur svo eitthvað sé nefnt.
tive camps. In Asia, visitors could examine (and
Í Afríku mátti svo að sjálfsögðu sjá margs konar
hit) a gong, drink tea, and eat noodles, among
skraut tengt álfunni, smakka framandi veitingar
other things. There were a lot of African themed
og meira að segja skella sér í safarí.
decorations in Africa (obviously), as well as a taste of African cuisine, and even a safari.
10
Morgunsund í Úlfljótsvatni Átta vaskar skátastelpur frá Stíganda hafa á Landsmóti 2016 byrjað hvern dag á því að kæla sig duglega niður á ansi frumlegan máta, ásamt foringja sínum. Á meðan strákarnir í stíganda sofa út fara dömurnar snemma á stjá og fá sér sundsprett í einu af köldustu vötnum landsins, Úlfljótsvatni. Það sem kveikti áhuga þeirra á þessum óhefðbundnu sundhefðum var dvöl tveggja
Dömurnar í stíganda ætla að halda sundi-
which considerably more scouts participated. As
nu í morgunrútínu sinni út mótið og hvetja að
to the reason the boys don’t come along, the girls
sjálfsögðu önnur skátafélög til að taka þátt í því
believe there is more to it than laziness. Instead,
með sér. Þess að auki skora þær sérstaklega á
the boys are probably afraid of looking like sis-
skátafélagið Örninn að hitta sig við Úlfljótsvatn
sies, having been bested by the girls who make it
klukkan 09:00 á morgun!
all the way into the water, while the boys remain
Morning swim in lake Úlfljótsvatn
þeirra á skátamóti í Tidal, Þýskalandi. Þar var
Eight scout girls from the scout group Stígandi
sambærilegur sundsprettur tekinn daglega og þá
have started each day of the Jamboree 2016 by
tóku mun fleiri skátar þátt. Aðspurðar af hverju
cooling off with their leaders in quite an origi-
þær telji að strákarnir í Stíganda láti ekki sjá sig
nal way. While the boys are still asleep, the girls
í sundinu segja þær að meira en leti búa þar að
get up early for a swim in Úlfljótsvatn, one of the
baki; þeir séu hræddir við að líta út eins og gun-
coldest lakes in the country. Their interest in un-
gur við hliðina á þeim þegar þær komast alla leið
conventional swimming trips stems from a visit
ofan í vatnið en þeir verði eftir á bakkanum með
by two of them to a scout camp in Tidal, Germa-
brotið stolt og varla votar tær.
ny, where a similar swim took place every day, in
on the shore, with broken pride and wet toes. The girls will be continuing their morning swimming routine every day during the Jamboree, and they would like to encourage other contingents to participate as well. They also want to extend a special challenge to the scout group Örninn to meet them by the lake tomorrow 09:00!
Rumor has it that Mosverjar and Faxi have the highest flag pole, can you top it?
11
Víkingaveröld / World of Vikings Í víkingaveröld var margt um að vera í gær þegar ritstjórnin leit þar inn. Þar fengu skátarnir meðal annars tækifæri til að smíða lítinn hamar úr blýi, þæfa ull, föndra skátahnút og grilla fisk yfir eldi. The World of Vikings was quite busy when the editorial board dropped by yesterday. There scouts could make their own lead hammer, work wool and grill fish over an open fire.
Skátaveröld / World of Scouting Skátaandinn var allsráðandi þegar ritstjórn kíkti á Skátaveröld í gær. Þar voru skátar að grilla brauð og elda mat, súrra saman brýr og vagna og almennt skemmta sér í rigningunni. The scout spirit was in full force when the editorial board visited The World of Scouting yesterday. The scouts were grilling bread and cooking, building bridges and wagons, and overall having a blast in the rain.
12
Opin dagskrá Open activities
#landsmotskata
Hjá Radíóskátunum er nóg að gera, þar er meðal annars hægt að búa til flott LED ljós.
Myllumerkjið myndirnar ykkar endilega á Instagram og Facebook. Use the hashtag to tag your photos on Instagram and Facebook.
Creating LED lights is among the things available
Have a cool photo you’d like in the paper?
to do with the Radio Scouts.
Skátafélagið Örninn óskar Kolbrúnu Líf innilega til hamingju með daginn í gær.
Head on over to Sphinx and we’ll take a look!
Áttu töff mynd sem þú vilt að við birtum? Endilega kíktu til okkar í Sphinx (Þjónustumiðstöðin) og við skoðum málið!
Föstudagsfjör! Föstudagsfjör auglýsir eftir áhugasömum skemmtikröftum sem vilja láta ljós sitt skína. Trúba-
Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!
dorar, söngvarar, töframenn, dansarar og aðrir hæfileikaríkir skátar mega gjarnan láta vita af sér
Scout troop Örninn wishes Kolbrún Líf a happy birthday yesterday Veðurspá / Weather forecast
í Einstein upplýsingabásnum í Eyjafjallajökli. Föstudagsfjör verður á föstudaginn kl 20:00
Í dag / Today Fyrir hádegi: 12°, létt gola. Before noon: 12°, light breeze. Eftir hádegi: 17°, mild gola. Mid day: 17°, mild breeze. Kvöld: 15°, létt gola. Evening: 15°, light breeze.
Fun Friday! Fun Friday will take place Friday afternoon. We are looking for singers, entertainers, dancers and talented scouts to participate. If you are interested come see us in Einstein in Eyjafjallajökull. Fun Friday will start at 20:00.
Cre-union!
Á morgun / Tomorrow Fyrir hádegi: 12°, mild gola. Before noon: 12°, mild breeze. Eftir hádegi: 16°, logn. Mid day: 16°, light air. Kvöld: 12°, létt gola. Evening: 12°, light breeze.
skatarnir
Reunion Crean skáta verður haldið í dag klukkan
Ritstjórnarupplýsingar
fimm í Legolandi. Allir Crean farar eru hvattir til
Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta
að mæta og allir áhugasamir auðvitað velkomnir
Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson
líka.
Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason
Crean scouts are hosting a reunion at five o’clock
Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Brynjar
today in Legoland. Everyone is welcome to stop
Smári, Daníel, Hervald Rúnar og Andrew
by, and current Crean participants are encour-
Minshall, 44th Glasgow Scouts.
aged to attend.
13
FIMMTUDAGUR 21.JÚLÍ
Æsispennandi björgunarleikar Slysavarnafélagið Landsbjörg stóð fyrir æsispennandi björgunarleikum í gærkvöldi. Skátafélögin völdu sína fulltrúa til að keppa fyrir hönd félagsins og ekki vantaði keppnisskapið. Þeir sem ekki kepptu sátu ekki hjá aðgerðalausir, en þeir hvöttu félag sitt til dáða og hvatningarsöngva félaganna mátti heyra yfir mótssvæðið, alla leið inn að fjölmiðlasetri. Keppt var í þremur greinum. Sú fyrsta fór fram á túninu fyrir neðan Legoland og fólst í að spotti var bundinn í vatnsfötu sem liðin þurftu að ferja í gegnum þrautabraut á sem skemmstum tíma, ásamt því að glata sem minnstum vökva úr fötunni. Á meðan öllu þessu stóð áttu allir leikmenn að halda í spottann. Önnur keppnisgreinin fór fram á túninu fyrir
14
MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER
framan klifurturninn. Þar áttu skátarnir að binda einn fulltrúann á sjúkrabörur og bera hann í kring um túnið. Skátarnir voru kappsamir en höfðu öryggi fulltrúans í fyrirrúmi og komu honum heilum og höldnum í skjól. Þriðja og síðasta greinin fór fram á fótboltavellinum hjá Ferðaveröldinni. Þar fór fram boðhlaup sem reyndi á ratvísi með áttavita, hnútafimi og skyndihjálparkunnáttu skátanna.
Thrilling rescue games Iceland SAR hosted the Rescue Games last night. Each troop chose representatives to compete on their behalf, and everyone was determined to win. Those not competing did not, however, sit idly by, instead cheering their troops forward so loudly that it could be heard all the way to the Media Center.
The games consisted of three events. The first one took place on the lawn below Legoland. Participants were to carry a bucket full of water through an obstacle course. The bucket was tied to a string, which every participant had to be holding at the same time, the objective being to spill as little water as possible. The second event took place on the track by the climbing tower. One participant posed as a casualty, and the others bound them to stretchers and carried them around the lawn as fast as possible. The third event took place on the football field next to the World of Travel. This was a relay race requiring the use of compass-, knotting-, and first-aid skills.
Hittið skátann / Meet the Scout 1. Hversu lengi hefur þú verið í skátunum?
1. For how long have you been a scout?
2. Af hverju byrjaðir þú í skátunum?
2. How did you get into scouting?
3. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur
3. What is the single most fun thing you have
gert í skátunum?
done in the scouts?
Annie Burchmore, 44th Glasgow scouts. 12 ára / 12 years old 1. Í kringum sjö ár. 2. Öldubátsferðir og vatnstengdar skátaiðjur. 3.Útilegur eru mitt uppáhald. Allar þær útilegur sem ég hef farið í eru bestar, engin ein stendur upp úr. 1. For about seven years. 2. Rib safari and water activities in general. 3. Camping is my favorite. All the camps we have been in have been the best. No single one stands out.
Óskar Ingi Helgason, Fossbúar. 10 ára / 10 years old 1. Ég er að klára fyrsta árið mitt. 2. Ég var mikið í frístundaklúbbnum í Kotinu þar sem Fossbúar eru líka til húsa. Þegar ég sá hvað Fossbúar gerðu mikið af skemmtilegum hlutum ákvað ég að taka þátt. 3. Allar útilegur sem við förum í eru rosalega skemmtilegar. Þetta landsmót er kannski það skemmtilegasta sem ég hef gert. Í síðustu félagsútilegu fórum við upp að Fossá það er ábyggilega það skemmtilegasta. 1. I’m finishing my first year. 2. I spent a lot of time in an activity center that shared a house with my troop. They seemed to be doing a lot of exciting and fun things so I thought I’d give it a try. 3. All the scout camps we go to are very fun to attend. This Jamboree might be the most fun thing I’ve done as a scout. Although last year we went to Fossá, that was probably the most fun of it all.
Ben Young, Oxfordshire Scouts. 15 ára / 15 years old
1. Frekar lengi, sjö eða átta ár. 2. Allir vinir mínir voru í skátunum þannig ég hélt að það væri gaman og hef aldrei séð eftir því að byrja. 3.Sennilega þetta Landsmót í fullri hreinskilni. Þetta er fyrsta alþjóðlega skátamótið mitt og Ísland er náttúrulega frekar framandi. Hér hefur líka verið töluvert hlýrra en ég hélt að það yrði. 1. Quite a long time. Seven or eight years? 2. All of my friends were in the scouts so I thought that it’d be fun and I’ve never regretted it. 3. Probably this jamboree so far to be honest. It’s the first international camp that I’ve ever been on and Iceland is of course quite exotic. And it’s also a lot warmer that I thought it would be.
Heiða Gyðudóttir, Hafernir. 12 ára / 12 years old. 1. Í um það bil hálft ár. 2. Ég hafði verið í skátasveit Skjöldunga og flutti. Fór þess vegna í Haferni og sé ekki eftir því 3. Landsmótið sem er í gangi núna. Það er svo mikið af krökkum á svæðinu og svo margt að gera. 1. Approx. half a year. 2. I had been in another troop called Skjöldungar, when I moved I joined Hafernir and do not regret it one bit. 3. This Jamboree, there are so many kids here and so much to do.
Margrét Arnarsdóttir Hafernir. 12 ára / 12 years old. 1. Fyrir tveimur árum síðan. 2. Báðir foreldrar mínir voru í skátunum og mig hafði alltaf langað að fara í þá. Svo þegar ég loksins prófaði þótti mér það svo gaman. 3. Mér fannst rosalega gaman á Viðeyjarmótinu. Af því að það var flott útsýni og hægt að veiða.
1. For about two years. 2. Both of my parents were scouts and I have always wanted to try it out. When I finally did it was great. 3. I really liked Viðeyjarmótið (annual Viðey island camp). The view was amazing and we could fish.
15
Kaffihúsið John Smith Í fjölskyldubúðum tjaldsvæðisins opnaði nýverið kaffihús. Það er staðsett í Ameríku og ber nafnið John Smith. Þegar fulltrúar blaðsins kíktu þar við um daginn var sögustund í gangi og húsið pakkfullt af ungum sem öldnum. Kaffihúsið verður opið öll kvöld í vikunni, endilega kíkið við.
John Smith cafe A cafe has opened in the family camp. It is located in America and is called John Smith. When we checked in, storytime was underway and the house was full of people of all ages. The cafe will be open every night this week, check it out.
Skátar án landamæra Ólöf Jónasdóttir, núverandi félagsforingi Klakks, bjó á árunum 2009-2013 í Noregi.Þar hóf hún sinn skátaferil í baklandi Charlottenlund þegar dóttir hennar gekk í félagið. Þar hreifst hún svo af starfinu að hún gekk alla leið og var orðin skáti þegar hún flutti aftur til Íslands. Þó skátinn færist á milli landa þýðir það ekki að skátaandinn sé skilinn eftir. Þegar komið var til Íslands gekk Ólöf í skátafélagið Klakk á Akureyri. Þar varð hún nánast strax félagsforingi og fór beint í að koma á vináttuböndum milli skátafélagana tveggja; Klakks og Charlottenlund. Vináttuböndin eru svo sterk í dag að 50 skátar frá Charlottenlund mættu sem gestir Klakks hingað á Úlfljótsvatn í ár þar sem félögin tvö deila tjaldbúðum. Að ári liðnu verður svo hlutverkum félaganna snúið við, en Klakkur mætir þá með Charlottenlund á norska landsmótið.
Scouts without borders Ólöf Jónsdóttir, group leader of Klakkur, is an Icelander who lived in Norway 2009-2013. There she began her scouting journey when her daughter joined the local scout group Charlottenlund, first as a helpful parent, but quickly became a part of the company itself. Following her stay in Norway she moved back to Iceland, but stayed loyal to her newly found interest in scouting. She immediately joined Klakkur, where she became group leader. From there she made sure that the two groups, Charlottenlund scouts and Klakkur, became acquainted. The groups have since formed a firm friendship. This year’s jamboree was the perfect setting for the two groups to finally meet on a large scale - and the groups even share a common campsite! Next year their roles will be reversed when Klakkur will attend the Norwegian national Jamboree along with Charlottenlund.
16
Skátafélagið Eilífsbúar óska Hrafnhildi Ósk til hamingju með daginn í gær og honum Orra Frey með daginn í dag.
#landsmotskata Myllumerkjið myndirnar ykkar endilega á Instagram og Facebook. Use the hashtag to tag your photos on Instagram and Facebook.
Scout troop Eilífsbúar wish Hrafnhildur Ósk a happy birthday yesterday and Orri Freyr with his birthday today.
Skátafélagið Svanir óskar Höskuldi innilega til hamingju með daginn í gær. Scout troop Svanir wishes Höskuldur a happy birthday yesterday.
@helgathoreyjuliu
@smarig
@skatafelagakraness
@skatarnir
@ingaaevars
@helgathoreyjuliu
Two anonymous poems written during the big game on Monday This jamboree is fun Except the flies I love the sun But not the goodbyes Þegar ég á landsmót fer Þá alltaf glens og gaman er Þótt mýið sé margt Er útlitið ekki svart
Veðurspá / Weather forecast Í dag / Today Fyrir hádegi: 13°, létt gola. Before noon: 13°, light breeze. Eftir hádegi: 16°, mild gola. Mid day: 16°, mild breeze. Kvöld: 15°, mild gola.
Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!
Evening: 15°, mild breeze.
Á morgun / Tomorrow
Ritstjórnarupplýsingar
Fyrir hádegi: 12°, létt gola.
Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta
Before noon: 12°, light breeze.
Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel
Eftir hádegi: 16°, logn.
Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason
Mid day: 16°, light air.
Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Brynjar Smári, Daníel, Hervald Rúnar og Andrew Minshall, 44th Glasgow Scouts.
Kvöld: 12°, mild gola. Evening: 12°, mild breeze.
skatarnir
17
FÖSTUDAGUR 22.JÚLÍ
MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER
Landsmót hingað til
programme, in which the scouts have engaged
Nú þegar farið er að síga á seinni hluta þessa
Morgundagurinn verður með örlítið öðru sniði
during the day.
frábæra landsmóts er tilvalið að líta aðeins yfir
en dagarnir sem eru að líða. Opna dagskráin
The evening programme, meanwhile, has by no
farinn veg. Síðustu helgi mættu rúmlega þúsund
verður ennþá í boði fyrir hádegi, en eftir háde-
means been inferior to its daytime counterpart.
skátar frá mörgum löndum hingað á Úlfljóts-
gi fer fram félags- og landakynning á svæðinu.
Contingents and patrols competed with each
vatn. Sé bakland, starfsfólk og þátttakendur í
Í Evrópu verður svo boðið upp á brot af því bes-
other in the Big Game as well as the thrilling Res-
fjölskyldubúðum tekið með inn í heildarfjöl-
ta úr veröldunum. Mótinu verður svo formlega
cue Games. Of course, there’s always time for a
da svæðisins eru það um 2500 gestir samtals!
slitið annað kvöld við stóra sviðið klukkan 20:00.
breather in between activities, but that doesn’t
Jamboree so far
mean that the scouts have been idle. It has also
Margt hefur á daga okkar drifið, og má þar helst nefna valdagskrána í veröldunum fimm
18
least of which has been the five world elective
been fun to watch the contingent camps being
sem skátarnir hafa tekið þátt í á daginn.
As we enter the final days of what has so far been
built, many of which are very impressive.
Kvölddagskráin hefur alls ekki verið síðri en
a great Jamboree, we take a look back at the
Tomorrow will be a bit different from the last few
önnur dagskrá. Félög og flokkar tókust á í
programme so far. Last weekend, about a thou-
days. The Open Programme will still be available
bráðskemmtilegum stórleik og æsispennandi
sand scouts from quite a few countries arrived
before noon, while in the afternoon, participating
björgunarleikum. Auðvitað má svo alltaf finna
at Úlfljótsvatn. If we include contingent support,
contingents will host introductions to themselves
stund milli stríða en það þýðir ekki að skátarnir
Jamboree staff and participants from the family
and their home countries. Europe will also offer a
hafi setið aðgerðalausir. Þá hefur verið einstakle-
camp, the total population of the Jamboree site
glimpse of the best of all the programme worlds.
ga gaman og fróðlegt að fylgjast með uppbyggin-
now comes to about 2500.
The formal Closing Ceremony will then take place
gu tjaldbúðanna og eru þær orðnar mjög flottar.
A lot has happened over the past few days, not
on the center stage at 20:00.
Að rokka sokka í sandölum How to rock socks with sandals Á Landsmóti skáta er afar nauðsynlegt að ná
The most important fashion trend, and possi-
tökum á helsta tískutrendi skátamóta, að rokka
bly the hardest to master, is without a doubt,
sokka í sandölum. Nú liggja tevurnar eða san-
matching socks and sandals. Keeping in mind
dalarnir eflaust ósnertir í bakpokanum af því að
how the weather this Jamboree is evolving the
veður undanfarið hefur ekki boðið upp á að vera
importance of rocking this particular trend-blend
berfætt og þið hafið ekki kunnað að para sokka
should be your number one priority. I am fully
við. Það er engin þörf á að panikka við hugsunina
aware of your pair of Tevas and sandals lying
um að ætla að takast á við þetta fassjón nó nó
untouched in your backpack due to the weather,
því ég ætla að leiða ykkur í gegnum þetta skref
and I know you’re afraid (quite understandably)
fyrir skref. Mikilvægasta trikkið við að rokka sok-
to take this trend on by yourself. However, I am
ka er að líta ekki á þá sem nauðsynjavöru heldur
here to help, socks in sandals, step by step. The
sem fassjón fylgihlut. Oft hafa fylgihlutir nauðsyn-
most important thing to remember when rocking
lega nytsemi en þeir eru valdir svo þeir gangi með heildarútlitinu og það sama ætti að gilda um sok-
Höfundur / Author Alexandra Ýr van Erven, Vífill Troop
socks is to look at them not as a necessity, but rather as a necessary fashion accessory. Often
ka. Mikilvægt er að hafa í huga bæði litasamset-
accessories have a specific purpose, but they’re
ningu sem og sokkagerð, hvort tilefnið kalli á fína
chosen so that they work with the complete
sokka, íþróttasokka, blúndusokka eða ullarsokka
look, and the same should apply to socks. The
svo eitthvað sé nefnt. Á kvöldin koma ullarsok-
two most important things to keep in mind are
karnir sterkir inn. Þá er öflugur leikur að eiga
matching colors as well as the type of socks that
til reiðu skothelda samsetningu flíka, til dæmis
are to be rocked - whether the occasion calls
samblöndu af ullarsokkum, trefli og húfu. Annars
for fancy, sporty, laced, wool, or other kind of
er gaman að vinna með liti og finna flotta sokka
socks. In the evenings, socks made of wool pre-
sem ganga inn í litasamsetningu fatanna. Forðast
dominate. It doesn’t hurt to have a bulletproof
ætti að nota hælasokka því þeir gefa ekki nógu
outfit to match, for example wool socks, a scarf,
sterka yfirýsingu og felast eiginlega í sandölunum.
and a hat. It’s also nice to experiment with col-
Persónulega vinn ég mikið með Happy Socks. Þeir
or choice in clothing and find a nice matching
eru með litríka sokka í alls kyns mynstrum en val á
pair of socks. One should generally avoid ankle
sokkum fer náttúrulega eftir mati einstaklingsins.
socks, since they’re not a strong enough statement, and are hidden by the sandals. Personally, I like Happy Socks. They’re colorful and come in a variety of patterns, but the choice of what socks to wear is, of course, a very individual one.
19
Bresku landamærin
Hlið tjaldbúða Oxfordshire skáta hefur líkast til ekkert farið framhjá neinum enda ansi mikilfenglegt með stórum breskum fána og margs konar skreytingum. Þá hafa eflaust einhverjir einnig tekið eftir því að það hefur tekið miklum breytingum dag frá degi. Andy, foringi hjá Oxfordshire skátum, segir einmitt að smíðirnar hafi tekið fleiri en einn dag, rétt eins og Róm. Nú er ekki hægt að segja að formleg samkeppni milli hliða tjaldbúða hafi verið haldin en eiginleikar hliðsins hefðu gert það sigurstranglegt. Hliðið má nefnilega reisa, eða opna, frá miðju, líkt og fellibrýrnar í London. Við hvetjum alla til að leita eftir snilldinni ef þeir eiga leið hjá búðunum, en hún ætti þó ekki að fara fram hjá neinum. Í gær á flokkurinn að hafa hækkað fánastöngina sína og vilja nú meina að hún sé sú hæsta á tjaldsvæðinu.
UK border control With the flag of United Kingdom flying high
award for the best camp gate, the Oxfordshire
above, and richly decorated, the camp gate of
gate’s complexity and sturdy construction would
the Oxfordshire Scouts contingent is impossible
undoubtedly have made it a strong contender.
to miss. As you can imagine, its construction was
The gate can be raised, or opened, from the cen-
no easy task, and many people have probably no-
ter, just like Tower Bridge in London. We strongly
ticed quite a few changes to it over the course of
encourage everyone to check it out if they hap-
the week. As Andy, one of the Oxfordshire lead-
pen to pass by. Yesterday, the troop extended
ers, said, the gate – like Rome - was not built
the height of the flagpole, and are now ada-
in a day. While there is, unfortunately, no official
mant that it is the highest one on the campsite.
Skátakaup Skátakaup vilja vekja athygli á því að öllum stendur til boða að kaupa skátapunkta í Eyjafjallajökli og nota í búðinni. Skátakaup er staðsett í Giza í Afríku. Þar er hægt að kaupa ýmislegt á grillið eða í matinn. Það er sérstaklega hentugt fyrir gesti sem gista í fjölskyldubúðunum á meðan á mótinu stendur. Skátakaup er opið alla daga frá 9:30-12:00 og 15:00-18:00.
Jamboree store
The Jamboree store, located in Giza, Africa, has most of the things one might need to be a happy camper. Whether you are looking to grill or to have any other stomach fill, you can most likely find it there. The scoutcoins used in exchange for goods can be bought in Eyjafjallajökull. The store might be especially convenient for those families staying over the weekend aiming to have a classic family barbeque. The store is open from 9:30-12:00 and 15:00-18:00 every day.
20
#landsmotskata
Föstudagsfjör Föstudagsfjör kynnir open mic í klukkan átta. Þeir
Myllumerkjið myndirnar ykkar endilega á Instagram og Facebook.
sem vilja skrá sig mæti við sviðið fyrir klukkan
Use the hashtag to tag your photos on Instagram and Facebook.
átta. DJ Dagur frá skátafélaginu Stíganda lokar dagskránni á sviðinu klukkan 21:45.
Fun Friday Fun Friday presents open mic night tonight at eight o’clock. Those interested in joining please be at the big stage by eight o’clock. DJ Dagur from scout troop Stígandi will close the programme on stage at 21:45.
Skátafélagið Vífill óskar Birni Hilmarssyni til hamingju með daginn í gær.
@reubenhendriks
@maggathadal
@eglesip
@helgathoreyjuliu
Heyrst hefur
Rumor has it
Scout troop Vífill wishes Björn Hilmarsson a happy birthday yesterday. Anonymous poem written during the big game on Monday All across the world
• •
þið getið. •
Í dag / Today Fyrir hádegi: 13°, létt gola. Before noon: 13°, light breeze. Eftir hádegi: 16°, mild gola. Mid day: 16°, mild breeze. Kvöld: 15°, mild gola.
Að Einstein sé að drukkna í óskilamunum.
•
That Einstein is drowning in lost items. Please stop by and see if you can help him.
•
That the camp service center is not really a
Að þjónustumiðstöðin sé í raun ekki
service center during the Jamboree. Einstein
þjónustumiðstöð á meðan mótinu stendur.
should be able to answer every question
Öllum spurningum ætti Einstein að geta
you’ve got.
svarað. •
That it’s swarming with rare Pokemons by the international tent, Pangea, in Europe.
Endilega kíkið á hann og bjargið honum ef
While future flames burn bright
Veðurspá / Weather forecast
•
um við alþjóðatjaldið, Pangeu, í Evrópu
Scouts join hands and sing along In the evening’s dying embers
Að allt sé morandi í sjaldgæfum Pokemon-
•
That Annie Burchmore, who was inter-
Að Annie Burchmore, sem tekið var viðtal
viewed in the last issue, is really twelve
við í síðasta tölublaði, sé í rauninni tólf ára,
years old, but not ten, like the paper stated.
en ekki tíu, eins og fram kom í blaðinu.
Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!
Evening: 15°, mild breeze.
Á morgun / Tomorrow Ritstjórnarupplýsingar
Fyrir hádegi: 12°, létt gola.
Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta
Before noon: 12°, light breeze.
Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel
Eftir hádegi: 16°, logn.
Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason
Mid day: 16°, light air.
Pistlahöfundur: Alexandra Ýr van Erven Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Hervald
Kvöld: 12°, mild gola. Evening: 12°, mild breeze.
Rúnar.
skatarnir
21
LAUGARDAGUR 23.JÚLÍ
MÓTSBLAÐ LANDSMÓTS SKÁTA 2016 | JAMBOREE NEWSPAPER
Föstudagsfjör Fun Friday Það var svo sannarlega fjör í gærkvöldi. Þá fór fram Föstudagsfjör i miðbænum. Á sviðinu gafst skátunum tækifæri til að koma fram. Mikið var um tónlistaratriði og var margt hæfileikaríkt fólk sem kom fram. Mikið stuð var í mannhafinu sem safnast hafði saman fyrir framan sviðið og hvöttu þau upprennandi listamennina til dáða. Ekki langt þar frá, á flötinni í miðbænum, gátu gestir prófað ýmsa dagskrárliði úr veröldunum fimm. Veðurguðirnir voru ekki alveg í nógu góðu skapi og létu rigna smá á okkur, en þrátt fyrir það var kátt í lýðnum
22
Fun Friday sure was all that. “Downtown” was filled with ambitious, talented scouts and super happy “showgoers”. The program mostly consisted of music and one could have thought that the night’s theme was talent. The crowd that had gathered around the main stage was loud, happy and very avid in cheering for the up and coming stars. On the large lawn in Europe the guests not observing the acts had the opportunity to try out some of the best activities from the five worlds. Despite the weather gods handing us a little bit of rain the smiles did not wash away.
Spjall við mótsstjóra A chat with the Camp Chief 1.
Hvað ertu ung? / How young are you?
2.
Hvað tók undirbúningur mótsins langan
löndum. There are around 200 volunteers,
32 ára. Thirty-two.
from seven countries. 5.
tíma? / How long did the Jamboree prepa-
has the Jamboree been going so far?
ration take?
Ótrúlega vel. Really good.
Ég fékk hlutverkið á síðasta móti, þannig
6.
gert í skátunum? / What is the most fun
on, ekkert off. Tveimur vikum fyrir mót fór
thing you’ve done with the scouts?
allt á fullt og hefur ekki stoppað síðan.
Það er ferð sem ég fór með Vífli til Kander-
I was assigned the role at the end of the
steg.
last Jamboree, so it’s been two years now.
That would be a trip I went on with Vífill scout group to Kandersteg.
þátttakenda eða annara mótsgesta?
Hvernig byrjaðirðu í skátunum? / How did
Is there something else you’d like to say to
overdrive and hasn’t stopped since.
you get into scouting?
the participants and other guests?
Hvað eru skátar frá mörgum löndum á
Ég fór á sumarnámskeið hjá Vífli og byrjaði
Ég vona að allir hafi skemmt sér vel og fari
svæðinu? / How many countries are partic-
veturinn eftir það.
glaðir heim. Einnig vil ég þakka öllum þeim
ipating in the Jamboree?
I participated in a summer adventure
sem hafa komið að mótinu kærlega fyrir
14 löndum. 14 countries
program at Vífill scout group and joined it
sitt framlag.
Hvað eru margir starfsmenn, og frá hve
the following summer.
I hope everyone has had a good time and
Hvað hefurðu verið lengi í skátunum? /
will go home happy. I also would like to
and how many countries do they come
How long have you been a scout?
extend my thanks to all those who have
from?
23 ár. 23 years.
helped in any way to make this Jamboree
Er eitthvað sem þú vilt koma áleiðis til
happen.
before the Jamboree everything went into
4.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur
það eru liðin tvö ár. Hefur aðallega verið
It’s mostly been on, not off. The week
3.
Hvernig er mótið búið að ganga? / How
mörgum löndum? / How big is the staff,
Það eru tæplega 200 sjálfboðaliðar frá sjö
7.
8.
9.
World Scout Moot - Change inspired by Iceland Árið 2017 verður World Scout Moot haldið á
one to be held in Iceland. One might say that this
Íslandi. Þetta er í 15. skipti sem mótið er haldið
Jamboree is kind of a warm-up, as part of the
en það hefur þó ekki verið haldið á Íslandi áður.
Moot will take place here at Úlfljótsvatn. While
Nánast má líta á líðandi Landsmót sem eins
the population of this Jamboree is around 2500, it
konar æfingu fyrir mótið en það verður einmitt að
is estimated that around 6000 people will attend
hluta til haldið hér, á Úlfljótsvatni. Á meðan gestir
the World Moot. The Moot will be spread around
Landsmóts í ár eru tæplega 2500 en líklegt er að
the island for the first four days. Participants will
gestir World Scout Moot verði í kring um 6000.
choose to partake in various expeditions, depend-
Mótið verður haldið vítt og breitt um landið fyrstu
ing on which location they are assigned. Every-
fjóra dagana, þar sem mótsgestir taka þátt í mis-
one will then come together here at Úlfljótsvatn
munandi dagskrá. Í lokin sameinast allir á Úlfljóts-
for a few days to complete the journey, for what
vatni á líklega stærsta skátamóti sem haldið hefur
will most likely be the biggest scouting event ever
verið á Íslandi. Mótið er fyrir rekka- og róverskáta.
in Iceland. Eligible participants are those born on
Ef þú ert fædd/ur eftir 2. ágúst 1991 og fyrir 25.
and after August 2nd 1991 and before July 25th
júlí 1999, þá getur þú skráð þig sem þátttakan-
1999. Those born before August 2nd 1991 are
di á mótið. Þeir sem eldri eru geta skráð sig í
eligible to join the International Service Team
starfsmannabúðirnar. Nánari upplýsingar má nál-
(IST). For more information, visit Pangea (the
gast í Alþjóðatjaldinu, eða á heimasíðu mótsins.
International Tent) or the official Moot website.
Next year Iceland will host the World Scout Moot.
www.worldscoutmoot.is
This will be the 15th Moot overall, and the first
23
Jamboree store
Stjörnuspá / Horoscope Völva Úlfljóts hefur eytt undanförnum mánuði í að rýna í stjörnurnar yfir Úlfljótsvatni. Hið síbjarta íslenska sumar hefur gert henni erfitt fyrir en þó ekki stöðvað hana.
Úlfljótur’s oracle has for the past month been reading your tales in the stars above Úlfljótsvatn. The ever-bright summer of Iceland has made the task difficult although she has managed.
snilld hjá tvíburanum, alltaf..
Gemini With
Gemini being the oracle’s own zodiac
sign there will of course be nothing but happiness there.
Krabbi
Þinn persónusjarmi hefur verið í hámarki un-
Steingeit Þú ert kannski ekki kominn á landsmót til
danfarnar vikur og það hefur ekki farið framhjá neinum.
þess að finna ástina en ástin er að leita að þér. Það eru
Flugurnar geta ekki hamið sig í kringum þig.
miklar líkur á því að einhver í stjörnumerki meyjunnar nálgist þig, hrósi þér og sýni þér áhuga. Þetta eru örlögin að tala við þig. Gríptu meyjuna á meðan hún gefst.
Capricorn Finding love may not be the purpose of your trip to Jamboree but love has other ideas. The oracle can clearly sense that a lost Virgo will approach you with a big and honest compliment. Don’t miss it. When love comes knocking, don’t keep it waiting!
Vatnsberi Þig dreymdi skrýtinn draum í síðustu viku. Þeir segja að draumar séu sögur framtíðarinnar og þrátt fyrir að hafa deilt draumnum með öllum þínum nánustu hefur engin merking komið fram. Plís, hættu að deila óskiljanlegum draumum með vinum þínum – það skilur þá enginn og öllum er sama. Aquarius You had a weird dream last week. People say that dreams are the tales of days to come, so you keep sharing your own with everyone - trying to find its meaning. Dude, please, stop sharing your surreal tale with everyone. No one understands and no one cares. Fiskar Lífið hefur verið gott við þig undanfarna daga og virðist ekkert lát ætla að vera á því. Ekki er hins vegar allt sem sýnist – þú verður óheppinn þennan mánuð og dettur ábyggilega. Vertu með hjálm á þér til öryggis. Pisces Life‘s been treating you well for the past few days and there is no sign of your lauck running out yet. That is nothing more than an illusion though – the next month won‘t treat you kindly and you will probably trip up at least once. You should wear a helmet just in case.
Hrútur
Vegir lífsins eru óútreiknanlegir og er oft jafn erfitt að sjá hvað veldur og hvað verður. Völva Úlfljóts hefur rýnt sérstaklega í þitt merki undanfarna daga og segir sterkar líkur á að örlögin muni leiða þig á Úlfljótsvatn. Aries Life‘s ways are mysterious and although we know what has been we can only guess what is to come. Úlfljótur‘s oracle has focused especially on your fate and has heard from beyond that life‘s puppeteers will most likely take you to lake Úlfljótsvatn this week.
Naut
Skýjað var þegar völvan rýndi í stjörnurnar fyrir
nautið og því ekki margt að sjá. Völvan hefur ekki mikla trú á sólardansinum en það sakar ekki að reyna. Leggðu endilega þitt af mörkunum og dansaðu eins og enginn sé morgundagurinn.
Taurus The sky was filled with clouds when the oracle tried to read the stars for the Taurus and therefore there was not much to see. The oracle does not have high expectations for the sundance, but it can’t hurt to try. Do your best and dance like there’s no tomorrow.
24
Tvíburi Tvíburi er merki völvunnar og því verður allt
Cancer
For the past few weeks your charm and per-
sonality has been on point and everyone around you has been aware of that fact. The flies of Úlfljótsvatn can‘t can‘t keep their hands of you.
Ljón
Þeir segja að júlí sé þinn mánuður. Það er hins vegar mikill misskilningur. Þinn mánuður er júní og því hápunktur ársins 2016 búinn. Sorry. Leo Some say that July is your month. However, this is a big misunderstanding. Your month was in fact June and it’s all downhill frome here. Sorry.
Meyja Þú átt það til að efast um sjálfan þig og finnst þú ekki fá nóg af hrósum. Fólk hrósar of lítið. Þú ert fallegt eintak með unaðslegan persónuleika. Fólk hrósar of lítið taktu fyrsta skrefið í að breyta því, hrósaðu næsta aðila og gefðu honum eitt stykki five! Virgo You have a tendency to doubt yourself and often feel like you don’t get enough compliments. You are one grade A piece of a human being and you should hear that more often. People don’t give enough compliments. Be the the change you want in the world - compliment the next person you see and give out some high-fives! Vog
Plútó var þín pláneta. Plútó er ekki lengur pláne-
ta. Ekki þegar þessi texti er skrifaður að minnsta kosti. Athugaðu aftur á næsta ári.
Libra Pluto was your spirit planet, Pluto is no longer a planet, at least not at the time of writing. Your fortune, therefore can not be told at this time. Check again next year.
Sporðdreki
Völvan skynjar að tónlist sé eitt af þí-
num áhugamálum en að þú sjáir eftir því að hafa ekki lært á fleiri hljóðfæri. Þú ert núna með Final Countdown á heilanum.
Scorpio Music being one of your favorite hobbies you regret not learning how to play that one instrument. By the way; the song Final Countdown is now on repeat in your brain.
Bogmaður
Hálfs árs gamla líkamsræktarkortið sem
þú keyptir í janúar og notaðir ekkert er útrunnið. Eins er þykktin á veskinu að skekkja hrygginn þinn. Lagaðu stöðuna og taktu til í veskinu þínu.
Sagittariuss The 6 month gym membership card you bought in January(and didn‘t use) has expired. Pull yourself together and fix yourself.
#landsmotskata Myllumerkjið myndirnar ykkar endilega á Instagram og Facebook. Use the hashtag to tag your photos on Instagram and Facebook.
Heimsókn frá Robert C. Barber ameríska sendiherranum. A visit from Robert C. Barber, the American ambassador.
@helgathoreyjuliu
@smarig
@ _gemix
@siffaj
@bjarni_hrafnkels
@laddih
BSA contingent NY/NJ óskar Jon Geslani til hamingju með daginn í dag.
BSA contingent NY/NJ wishes Jon Geslani a happy birthday today. Veðurspá / Weather forecast Í dag / Today Fyrir hádegi: 12°, létt gola. Before noon: 12°, light breeze. Eftir hádegi: 13°, mild gola. Mid day: 13°, mild breeze. Kvöld: 13°, mild gola.
Addaðu okkur á Snapchat! Add us on Snapchat!
Evening: 13°, mild breeze.
Á morgun / Tomorrow
Ritstjórnarupplýsingar
Fyrir hádegi: 11°, létt gola.
Útgefandi: Bandalag Íslenskra Skáta.
Before noon: 11°, light breeze.
Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson. Ritstjórn: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel
Eftir hádegi: 12°, logn.
Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason.
Mid day: 12°, light air.
Ljósmyndarar: Árni Már Árnason, Hervald Rúnar , Jón Helgason og Andrew Minshall, 44th Glasgow Scouts.
Kvöld: 16°, mild gola. Evening: 16°, mild breeze.
skatarnir
25
Takk fyrir okkur! Veislan er á enda. Landsmóti skáta 2016 í allri sinni dýrð er lokið. Veðrið lék við okkur fyrstu dagana en fór örlítið niður á við eftir það. En hvað er skátaútilega án rigningar? Fjórtán lönd, næstum þúsund þátttakendur, hátt í tvö þúsund og fimm hundruð manns. Það verður að teljast nokkuð merkilegt að þetta vinalega samfélag hafi myndast á jafn stuttum tíma. Fólk keppist við að eiga hæstu fánastöngina, flottasta hliðið eða bestu skátahrópin. En klukkan hálf tólf, þegar við leggjumst með höfuðið á koddann, erum við öll skátar og öll í sama liði. Það sést ótrúlega vel þegar maður fær að fylgjast með ykkur öllum. Landsmótið í ár er mjög skemmtileg áminning um hvað skátastarfið er magnað. Þegar við tókum að okkur þetta verkefni vorum við ekki alveg vissir um hvað við værum að koma okkur út í en við erum ótrúlega þakklátir fyrir að hafa fengið að vera lítill partur af þessu æðislega móti. Við hefðum þó aldrei getað gert þetta án stuðnings. Hann hefur komið úr öllum áttum. Okkur hafa borist ógrynni ljósmynda, fólk hefur beðið í röðum eftir því að fá að prófarkalesa fyrir okkur og tæknisnillingar úr öllum landshornum hafa keppst við að fá að kenna okkur á hin og þessi forrit til að hjálpa okkur við vinnslu blaðsins. Ekki má gleyma öllum þeim sem hafa bankað upp á hjá okkur með hinar og þessar hugmyndir að efni í blaðið. Við erum ykkur öllum ótrúlega þakklátir.
Thank you so much! The party‘s over. The Icelandic InterNational Jamboree 2016 in all its glory has come to an end. The weather cooperated for the first few days, and deteriorated a bit after that, but what‘s a scout camp without rain? Fourteen countries, almost a thousand participants, almost 2500 people in total. It‘s remarkable that such a friendly community has formed in so short a time. Contingents have competed for the tallest flagpole, the most impressive camp gate, and the best scout calls. And when our heads hit the pillow at half past eleven in the evening, we‘re all scouts on the same team. This is obvious when we get to observe you at work and play. This year‘s Jam- Ritstjórnarupplýsingar / Editorial board info boree is a reminder of how awesome scouting can be. When we Útgefandi / Publisher: Bandalag Íslenskra Skáta. took on this project we weren‘t quite sure what we were getting Ábyrgðarmaður / Agent responsible: Hermann Sigurðsson. Ritstjórn / Editorial board: Brynjar Smári Alfreðsson, Daníel ourselves into, but we are incredibly grateful for having had the Grétarsson og Hervald Rúnar Gíslason. opportunity to be a small part of this great Jamoboree. We could Pistlahöfundur / Columnist: Alexandra Ýr van Erven. never have done this without your support, which has come from Ljósmyndarar / Photographers: Andrew Minshall, Árni Már all over. You‘ve sent us loads of photographs, people have lined Árnason, Brynjar Smári Alfreðsson, Chris Brown, Daníel up to proofread for us, technical experts from all over the country Grétarsson, Hervald Rúnar, Jón Helgason og Ragnheiður have feverishly instructed us in how use the necessary publishing Guðjónsdóttir. software. We musn‘t forget everyone who has stopped by with Umbrot og hönnun / Lay-out and design: Brynjar Smári Alfreðsson. various ideas and suggestions for the Jamboree newspaper. We Sérstakar þakkir / Special thanks: Baldur Árnason, Elín Esther are incredibly grateful to you all! Magnúsdóttir, Guðmundur Pálsson, Hildur Hafsteinsdóttir, Until next time, Brynjar Smári Alfreðsson Daníel Grétarson Hervald Rúnar Gíslason
Ólafur Patrick Ólafsson, Ragnheiður Guðjónsdóttir og Smári Guðnason.