SKÁTABLAÐIÐ 1 - 2015
Hittumst á skátamótunum í sumar UNDRALAND VIÐ ÚLFLJÓTSVATN Búið er að bæta aðstöðuna fyrir öfluga starfsemi allan ársins hring. Fáðu yfirsýn.
9 STEFNUMÓTUN
15
Samhugur um stefnuna og hvar við verðum árið 2020.
FJÖLMENNING OG VIRK ÞÁTTTAKA
26
Norrænt skátaþing í Hörpu heppnaðist vel.I Ð SKÁTABLAÐ
1
Skátahreyfing tekur breytingum Á liðnum árum hafa leikið
Unnið hefur verið að því um nokk
Þátttaka íslenskra skáta í alþjóða
að skipta henni upp í aðgengileg
frískir vindar um skáta
urra ára skeið að setja fram nýjan
starfi er ekki aðeins erlendis.
skref. Margir sem ekki áttu kost á
hreyfinguna og vonandi
starfsgrunn og hafa handbækur og
Í síðasta mánuði var haldið sam-
að sækja vikulangt námskeið kom
efni verið gefið út til stuðnings nýrri
norrænt skátaþing í Hörpu og þar
ast á dags- eða helgarnámskeið.
birtingarmynd skátastarfsins. Þeir
bæði gáfu íslenskir skátar af sér og
Einnig hafa verið gerðar tilraunir
sem halda um taumana í útgáfu
þáðu. Einnig hefur Bandalag ísl
með fjarkennslu. Árangur af þess
handbókanna hafa að vísu ekki
enskra skáta tekið að sér að halda
um breyttu áherslum mátti sjá í maí
viljað leggja of mikla áherslu á
heimsmót fyrir skáta, en búist er við
þegar stærsti hópur frá upphafi
orðið „nýtt“ því gildin og grunn
allt að 5.000 manns á World Scout
Gilwell-skólans var útskrifaður.
áherslurnar séu þær sömu og áður.
Moot 2017 sem haldið verður fyrir
Grunnáherslurnar eru sem fyrr þær
skáta á aldrinum 18 – 25 ára.
Af framantöldu má sjá að skáta
Skátahreyfingin er alþjóðahreyfing
verðum breytingum. Auðvitað hefur
hefur eitthvað af þeim áherslubreytingum náð að blása inn á síður þessa blaðs.
að skátar virkja ungt fólk til að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir þátttakendur í samfélaginu. Ekki skiptir öllu máli hvort unnið sé á skátamóti eða við vídeómynda gerð, svo fremi það efli sjálfstæði, þekkingu og hæfni skátans til samvinnu innan hóps. Í breytingum er einnig endurvakin áhersla á skátaflokkinn sem grunn Skátablaðið, 1. tbl. 2015 Útgefandi: Bandalag íslenskra skáta (BÍS) Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri BÍS Ritstjóri: Jón Halldór Jónasson Útlit og umbrot: Guðmundur Pálsson Prentun: Svansprent. Ljósmyndir: Brynjar H. Bjarnason, Guðni Gíslason, Gauti Torfason, Jón Halldór Jónasson, Sigurður Ólafur Sigurðsson, Sigþrúður Jónasdóttir, Vilhelm Gunnarsson og úr myndasafni BÍS. Áskrift: Breytingar á póstfangi tilkynnist í síma 550 9800. Bandalag íslenskra skáta er aðili að WOSM, World Organisation of the Scout Movement og WAGGGS, World Association og Girl Guides and Girl Scouts.
eininguna í skátastarfinu, en þar á hver að fá sitt hlutverk og svigrúm til að dafna. Önnur mikil breyting sem orðið
og á þeim vettvangi eru miklar breytingar í burðarliðnum. Íslenskir skátar mættu vel undirbúnir til heimsþings á liðnu ári þar sem samþykkt var ný stefna fyrir heimssamtökin. Bandalag íslenskra skáta hefur unnið með þessa stefnu og gert að mestu að sinni eigin. Stefna fyrir íslenska skáta næstu fimm árin var samþykkt á skátaþingi í febrúar. Við gerum að sjálfsögðu vel grein fyrir þessum áherslum í þessu blaði.
2
S K Á TA BL A ÐI Ð
þetta tekið nokkur ár og þeir sem eru í miðju stormsins upplifa þær mögulega ekki jafn sterkt og þeir sem horfa aðeins utan frá. Skátum er nauðsynlegt að ræða þessar breytingar og kynna þær bæði innan hreyfingarinnar og utan hennar. Margt hefur einnig áunnist í kynningarmálum. Fyrir tæpum tveimur árum voru vefir skátanna endurnýjaðir. Skatarnir.is dregur saman hvað boðið er upp á í almennu skátastarfi. Skatamal.is dregur vagninn í miðlun frétta og einnig
hefur á starfi íslenskra skáta á
Á liðnu skátaþingi urðu einnig
liðnum árum er stóraukin þátttaka
þau tímamót að nýtt skátaheit var
þeirra í erlendu skátastarfi. Hér má
samþykkt með þeim hætti að allir
nefna þátttöku okkar í skátamót
geta við unað. Það má segja að
um erlendis, sem og ráðstefnum
samhugur og samstaða hafi sigrað
og námskeiðum, en einnig hafa
í ágreiningsmáli, en fundin var
legu skátastarfi.
einstaklingar og minni hópar
lausn þar sem gagnkvæm virðing
Birtingarmynd okkar í fjölmiðlum
heimsótt skátamiðstöðvar eða tekið
fyrir ólíkum sjónarmiðum fékk að
hefur í of miklum mæli verið af
þátt í sumarbúðum skáta sem eru
njóta sín.
fánaburði í skrúðgöngum og það
höfum við sótt í okkur veðrið á samfélagsmiðlum. Nýr dagskrárvefur leggur skátaforingjum lið við að halda uppi lifandi og síbreyti-
gefur ekki raunsanna mynd af starf
víða um heim. Nú í sumar fer stór
Bandalag íslenskra skáta Skátamiðstöðin Hraunbæ 123, 110 Reykjavík Sími: 550 9800 Netfang: skatar@skatar.is Vefföng: skatamal.is og skatarnir.is
hreyfingin hefur tekið umtals
hópur til Japan og hópurinn sem
Skátar hafa einnig undanfarin ár
inu. Við þurfum með virkum hætti
stefnir á Roverway í Frakklandi á
unnið að því að efla fræðslumál
að koma því sem við gerum betur
næsta ári hefur stækkað undan-
sín og þar ber hæst breytingar í
á framfæri. Skátablaðið er mikil-
farið.
Gilwell-leiðtogaþjálfuninni, en þar
vægur áfangi í því og vill gjarnan
hefur verið unnið markviss að því
fylgja jákvæðum breytingum eftir
að auðvelda þátttöku t.d. með því
og leggja þeim lið.
SKÁTABLAÐ I Ð
3
Meiri lestur á Skátamálum Eftir að skátarnir opnuðu vef sinn Skatamal.is hefur fréttaflutningurinn verið nokkuð jafn og þéttur. Það efni sem birtist í Skátablaðinu mun einnig með einum eða öðrum hætti rata á vefinn. Þar gefst tækifæri til að vera með ítarlegra efni. Líttu á skatamal.is
Mannréttindagleði:
Gay gang gúllí gúllí Skátarnir voru í fyrsta skipti með vagn í árlegri Gleðigöngu Hinsegin daga í fyrra. Fjöldi skáta tók þátt í undirbúningi og í göngunni sjálfri. Vagninn var að sjálfsögðu í skátalegum anda með súrruðu handriði og skreyttur
Skátafélög á grænni grein Umhverfismálin eru skátum hugleikin og nú
og veggspjaldi verkefnisins. Skátafélag
hefur verið efnt til verkefnis til að lágmarka
sem lýkur skrefunum sjö getur áunnið sér
umhverfisáhrif skátastarfsins í rekstri skáta-
„Græna skjöldinn“ sem er ný umhverfis-
heimila. „Skátafélag á grænni grein“,
viðurkenning Bandalags íslenskra skáta.
eins og verkefnið heitir felst í sjö skilgreindum skrefum í átt að bættri umhverfisstjórnun
Við sama tækifæri tóku Árbúar við flokkunar
skátaheimilanna.
stömpum ásamt flokkunartöflu, en Bandalag íslenska skáta færir öllum skátaheimilum
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlinda
slíkt sett að gjöf til að að auðvelda skátum
ráðherra, heimsótti nýverið skátafélagið Ár-
að flokka það rusl sem til fellur í skáta-
búa og afhenti þar fyrsta eintakið af gátlista
heimilunum.
með skátaklútum. Útbúin voru skilti með slagorðum sem vöktu mörg hver mikla at hygli. Heyra mátti á áhorfendum að slagorðið „gay gang gúllí gúllí“ hefði vakið mikla lukku. Íslenskir skátar vildu með þessu láta það koma skýrt fram að þeir taka öllum opnum örmum og að innan skátahreyfingarinnar sé vítt til veggja og hátt til lofts. Það á ekki að vera orðin tóm sem stendur í lögum Banda lags íslenskra skáta: „Skátahreyfingin er opin fyrir alla sem fylgja markmiðum hennar, Grunngildum og Skátaaðferðinni, án tillits til kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungumáls, trúar, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana, þjóðernis, uppruna, eigna, ætternis,
Skyndihjálpin er metin í framhaldsskólanum Þeir sem eru í framhaldskóla geta fengið skyndihjálparnámskeiðin hjá Bandalagi íslenskra skáta metin til eininga. Bara muna eftir því næst þegar þú ferð á námskeið að fá skírteini til að fóðra pappírstígrisdýrin í skólanum.
4
S K Á TA BL A ÐI Ð
kynhneigðar eða annarra ástæðna.“
Stoltir af sínu félagi Bátar, klifurturn, hæk og Eurovision sáu til
12 kennslustundir að baki. Inga Úlfsdóttir í
þess skátarnir skemmtu sér vel í félagsúti-
stjórn Fossbúa segir að strákarnir sem fæddir
legu Fossbúa í maí, sem haldin var eins og
eru 2004 hefðu bent á að skiltið væri ekki
við var að búast á Úlfljótsvatni.
fullkomið, að ú-ið sneri ekki rétt. Inga segir að það sé nákvæmlega það sem geri skiltið
Skátarnir í fálkaskátasveitinni Draugum
svo skemmtilegt, því Fossbúar, líkt og aðrir
notuðu tækifærið í útilegunni og færðu
skátar, eru alls konar. „Fossbúar munu stoltir
félaginu skilti með nafni þess. Skiltið höfðu
taka skiltið með sér á skátamót og hafa í
þeir útbúið í smíðatímum í skólanum og lágu
tjaldbúð sinni,“ segir Inga.
Lífsgleði í Skátakórnum
ungum skáta sem sló í gegn á síðasta lands
Gleðin var við völd þegar Skátakórinn fagn
móti. Hefur kórinn sérstaka ánægju af því
aði vori 10. maí með árvissum vortónleikum.
að bjóða ungum skátum að vera með og
Húsfyllir var á tónleikunum og hörðustu
spreyta sig.
gagnrýnendur voru sammála um að kórinn hefði sjaldan verið betri, að sögn Sigurðar
Árið var viðburðarríkt og fjölbreytt. Kór
Viktors Úlfarssonar talsmanns kórsins.
félagar fóru meðal annars á Landsmót
Sigurður segir að frábær vetur sé að baki
að Hömrum, sinntu viðhaldsverkefnum í
og gaman að fá 10 nýja kórfélaga í hópinn.
Hraunbyrgi, seldu kakó á Klambratúni og
Þá hafi nýr og ferskur kórstjóri töfrað fram
tróðu upp víða, meðal annars í Hörpu og að
hjá kórnum nýja og betri tóna en áður hafa
sjálfsögðu í Hallgrímskirkju á sumardaginn
heyrst.
fyrsta. Fyrir utan auðvitað vikulegar æfingar og „langa laugardaga“. Sigurður segir að
Skátakórinn er samstilltur hópur sem telur
framundan sé árleg útilega kórsins á Úlfljóts-
á þessu vori um 40 meðlimi. Guðlaugur
vatn í júní og svo bíður hópurinn spenntur
Viktorsson sem tók við stjórn kórsins síðast
eftir að byrja að nýju í september.
liðið haust hefur hann verið ótrauður við að prófa nýja hluti. Hann gefur Skátakórnum góða einkunn og segist aldrei hafa kynnst hópi sem er jafn góður í að leika sér. Tónleikarnir voru haldnir í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði og báru yfirskriftina Lífsgleði. Nýtt og metnaðarfullt prógramm kórsins þar sem gleðisveitin Dos Sardinas stytti gestum stundir á undan tónleikunum og að ógleymdum Guðmundi Kára Þorgrímssyni
Voryndisleikar starfsráða Þeir sem sitja í starfsráðum og stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS), sem og starfsmenn Skátamiðstöðvar brugðu á leik nýlega og fögnuðu árangursríkum vetri. Áhersla var lögð á að skapa tengingar milli fólks í starfsráðunum sjö og byggja þannig brýr milli ráðanna. Gleðipinnarnir úr alþjóðaráði stýrðu fjölbreyttri dagskrá sem spannaði allt frá þekkingarbingói til hasarleikja. Boðið var upp á hamborgara og Pöbbquiz í eftirrétt. SKÁTABLAÐ I Ð
5
Vormót Hraunbúa:
Þar sem rigning er list Hið árvissa vormót Hraun
fyrra þrátt fyrir veðurblíðu og halda
búa verður haldið í Krýsuvík
því til haga að dropar hafi komið úr
helgina 12. – 14. júní og lofa
lofti þegar verið var að ganga frá.
mótshaldarar skemmtilegri
Við bíðum spennt eftir niðurstöðum
dagskrá.
rakamælinga og síðan má rökræða rigningu af list.
Kópar riðu á vaðið og héldu sitt Kópamót síðustu helgina í maí á Úlfljótsvatni.
Fjölskyldubúðir hafa undanfarin
Þemað í ár er „Frá toppi til táar“.
ár verið fjölmennar, hlaupið er á
Mótshaldarar hvetja fólk til að
fjöll, aparólur eru settar upp og
mæta. „Mikil og skemmtileg
varðeldurinn á laugardagskveldi er
dagskrá verður á sínum stað því er
venjulega fjölsóttur.
um að gera að taka fram tjaldið, svefnpokann og regngallann en
Skátamótin í sumar
Vormótið er landsþekkt fyrir
það er auðvitað sniðugt að vera
rigningu þó undantekningar
með sumarfötin nálægt því við
Í júní verða haldin fimm
Viðeyjarmóts, Klakkur á
geti verið á. Komi slíkt fyrir eins
ætlum að senda sólinni boðsmiða
stór skátamót þannig að
Akureyri heldur sitt Jóns
og gerðist í fyrra er þeim mun
á meðan rigningin mun þurfa að
skátar eiga allir að geta
messumót að Hömrum við
meira að gera í vatnasafaríi og
borga fullt verð,“ segir á viðburðar-
fundið eitthvað við sitt
Kjarnaskóg og eldri skátar
vatnsrennibrautinni. Hafnfirskir
síðu þeirra.
hæfi. Mótin eru haldin
hittast á Úlfljótsvatni.
skátar voru þó keikir eftir mótið í
Mótsgjaldið er 4.000 kr.
á mismunandi stöðum.
Þessi mót eru opin og
Drekaskátamótið verður á
eru nánari upplýsingar á
Úlfljótsvatni fyrstu helgina
skátadagatalinu á vefnum
í júní fyrir yngstu skátana.
skatamal.is undir viðburðir.
Vormót Hraunbúa helgina
Þar setjum við allar upp
á eftir verður að sjálfsögðu
lýsingar sem mótshaldarar
haldið í Krýsuvík. Síðustu
senda og jafnvel meira til.
helgina í júní verða þrjú
Einnig eru þar tenglar á
mót. Landnemar bjóða til
gagnlegar upplýsingar.
Drekaskátamót:
Fyrsta alvöru útilegan Drekaskátamótið er árlegur
að um 300 skátar komi saman á
viðburður fyrir yngstu skátana
Úlfljótsvatni, en auk drekaskátanna
sem eru á aldrinum 7 – 9 ára.
er góður hópur foringja og annarra sem halda utan um dagskrá og
Í mörgum tilvikum hefur undir
margvísleg praktísk mál.
búningur fyrir mótið staðið í allan vetur. Margir hinna ungu skáta eru
Tjaldsvæðið á Úlfljótsvatni er opið
að fara á sitt fyrsta skátamót, en
almenningi þessa helgi – eins og
það var haldið 6. – 7. júní.
alla daga ársins. Margir foreldrar hafa notað tækifærið og farið
6
S K Á TA BL A ÐI Ð
Mótið er haldið á Úlfljótsvatni sem
í útilegu og dregið þannig úr
býður upp á margvíslega möguleika
aðskilnaðarkvíða sínum við barnið,
svo sem vatnasafarí og klifurvegg.
auk þess að njóta þess að upplifa
Þá verður grillað og kvöldvakan
stemninguna og gleðina sem
er á sínum stað. Búast má við
myndast á svona móti.
Landnemamótið í Viðey:
Hótel jörð kallar Hótel jörð og verður dagskráin miðuð að fálka- og dróttskátum með umhverfisvitund að leiðarljósi. Skátafélagið Landnemar hafa haldið mótið í áratugi og felast vinsældir þess í nokkrum þáttum sem eru Viðey, sól, langeldur, varð eldur, kvöldvaka, harmónikkuball, bryggjuball, GAMAN!!! Mótið er opið skátum hvaðanæva af landinu og þeir sem skrá sig Viðeyjarmótið er haldið í
fyrir 22. júní fá afslátt og þá er
kringum Jónsmessuna ár hvert
mótsgjaldið 5.000 kr. Innifalið er
og nú verður mótið helgina
öll dagskrá, ferja til og frá eyjunni,
26.-28. júní. Þema mótsins er
mótsmerki og mótsbók.
Dreymdi sumar í vetur:
Gerðu líkan af tjaldbúð og æfðu sig í að tjalda Stelpurnar í Stjörnudísum,
ljós sitt skína fyrir alvöru því þar
sem er fálkaskátasveit í
var gist í tjöldum.
Kópum, ákváðu í vetur að gera líkan að hinni fullkomnu tjaldbúð og þar fékk hug myndaflugið að njóta sín.
Akureyringar halda Jónsmessumót:
Eldsmíði, matreiðsla og leðjubraut Skátafélagið Klakkur á Akur
aldurshópa, frá drekum til rekka.
eyri heldur Jónsmessumót
Þeir sem vilja geta líka komið sem
fyrir öll skátafélög á lands
starfsmenn og eru áhugasamir
byggðinni.
beðnir um að hafa samband á netfangið jokkna@gmail.com.
Mótið verður haldið á Hömrum við Kjarnaskóg helgina 26. – 28. júní
Mótið er fyrst og fremst hugsað
og í boði verður fjölbreytt dagskrá
fyrir skátafélög á landsbyggðinni en
m.a. ratleikur, klettasig, eldsmíði,
þó eru allir velkomnir. Mótsgjaldið
matreiðslukeppni fyrir flokka,
er 7000 kr og innifalið í verði er
vatnasafarí, leðjubraut og margt
allur matur og dagskrá. Skátarnir
fleira.
þurfa sjálfir að koma sér á staðinn.
En hvernig gengur svo að láta draumana verða að veruleika?
Stelpurnar í sveitinni eru góðar vinkonur og ná vel saman Elísa segir að starfið í vetur hafi gengið vel og gott að stjórna góðum hópum. Sveitarforingjarnir hittast á félagsráðsfundum og
„Við erum búnar að kenna þeim
skipuleggja fundina. „Við deilum
að tjalda og súrra þrífót,“ segir
hugmyndum um hvað við getum
Elísa Sirrý Elíasdóttir, en hún og
gert, undirbúum fundina og eftir
Fríða Rún Frostadóttir og Eva Rún
fundi skrifum hjá okkur hvernig
Árnadóttir eru sveitarforingjar
gekk,“ segir hún.
Stjörnudísa. Í félagsútilegu Kópa sem farin var síðustu helgina í mai fengu stelpurnar svo að láta
Mæting er frá 19:30 og mótssetn Í boði verður dagskrá fyrir alla
ing er klukkan 21:30. SKÁTABLAÐ I Ð
7
Þroskamannamótið :
Landsmót 40+ á Úlfljótsvatni Dagana 26.-28. júní fer fram
Landsmót skáta 40+ er opið öllum
megin áherslur í dagskránni fyrir
landsmót eldri skáta og verður
eldri skátum, fjölskyldum þeirra og
aldurshópinn 22 ára og uppúr.
það haldið á Úlfljótsvatni.
velunnurum.
Þeir sem þess óska geta fengið gistingu í skála og er verð
Markmið mótsins er að skapa
Þrátt fyrir að titill mótsins sé „40+“
á því samkvæmt gjaldskrá
vettvang fyrir eldri skáta til að
þá er ekki verið að vísa í aldurstak-
Útilífsmiðstöðvarinnar Úlfljótsvatni.
koma saman, endurnýja vinskapinn
mark heldur HORNBJAR aðeins verið að G
og upplifa aftur „liðin sumur og
HORNST að RANDI R undirstrika markmiðið er að ná
Nánari upplýsingar á vefnum:
yndisleg vor”.
til eldri skáta á öllum aldri og verða
www.eittsinn.is
GRÍ MSEY
R
ar
fj ö rð ur
HÚSAV ÍK
HRÍSE Y GRE NI VÍ K
r
ÁRSKÓ GSSAND UR HOF SÓS HAUG ANES
t
a nd
Ódáðahraun
BORÐ EYR I
Eyvindastaðaheiði nd ng is a
Arnarvatnsheiði
GRU NDAR FJÖ RÐU R
re
ÓL AFSV ÍK
Trölladyngja
Sp
Hveravellir
U K JÖ G N LA
Dagskrá fyrir krakkana Úlfljótsvatn
Reykjavík
Tungnafellsjökull
Geysir
s á í vatninu Veiði ór Þj
VA
Gullfoss Þórisvatn
FLÚ Ð IR
Búrfell
Stutt frá Reykjavík
Lakagígar Landmannalaugar
Skaftafell
Öræfajökull Hvannadalshn
á
Hekla
gj
LAU GARÁ S
Hveragerði Selfoss
Skeiðarársandur
HELL A
Alltaf nægt pláss
KIRK JUB ÆJARKL AU STU R
HVOL SVÖL LU R
www.ulfljotsvatn.is • www.facebook.com/tjaldusu • www.campiceland.com MÝR DALS JÖ KU LL
8
S K Á TA BL A ÐI Ð
L ÖKUL AJ TN
El d
Borgarfjörður Fjölskyldutjaldsvæði
HO FSJÖKU LL
Hvítárvatn
Ka l
di
da
lu r
Ok
HVANNEYR I
lu r
LL
Eiríksjökull Húsafell
Kj ö
REYK HOLT
BORGAR NES
Dyngjufjöll Askja
ur
BÚÐ ARDAL U R
RIF
G
m
afljó
Bl a
LAU GARB AKKI
Hvammsfjörður
jöl lu áF
lfan d
HVAMMST ANGI
BREIÐAFJÖRÐUR
REYK JA HLÍÐ
MÝVATN
ls á
Sk já
Goðafoss
u Jök
AKUR EYR I
VARMAHL ÍÐ
Hóp
Dettifoss
SVALBAR ÐSEY RI
HÓLA R
BLÖND UÓS
REYK HÓLA R
Opið fyrir alla
di
ur
ðu
DRANGS NES
Flatey
FAXAFLÓI
fan jál
rð
ör
DAL VÍK
SAUÐAKR ÓKUR
HÓLM AVÍK
LÁTRAB JARG
Snæfellsjökull
afj
GLÁM A
HELL ISSAND UR
ÓL AFSF JÖR ÐUR
ag
Skagaheiði
SKAGAST RÖND
PA TREK SFJÖ RÐU R BÍLD U DALU R TÁLKNAF JÖ RÐU R PA TREK SFJÖ RÐU R
STYKK ISHÓLMUR
KÓPASK ER
Sjáumst á tjaldsvæðinu á Úlfljótsvatni í sumar! GJÖG UR
HÚNAFLÓI
ÞINGE YRI
fj ö
SIGL UFJÖR ÐUR Sk
SÚÐ AVÍK
ARNARF JÖR ÐUR
DRANGAJÖ KU LL
ÍS AFJ ÖRÐUR
FLA TEYR I
ja Ey
SUÐ UR EYR I
ÚLFLJÓTSVATNI Sk
BOLUNGAR VÍK
Öx
ÍSAF JARÐAR DJÚ P
MEL RAKKAS LÉT
VESTMA NNAE YJA R Heimaey Surtsey
VÍK
Ingólfshöfð
Öflugra og flottara undraland:
Miklar breytingar á Úlfljótsvatni Skátarnir eiga sitt undraland við Úlfljótsvatnið blátt. Þar hafa flest stórmót skáta verið haldin bæði innlend sem erlend, námskeiðahald fer vaxandi, skátafélög bjóða þangað í sínar félagsútilegur og skátaflokkar og einstaklingar eru tíðir gestir á Úlfljótsvatni. Úlfljótsvatn er ekki bara fyrir skáta heldur eru allir velkomnir. Opið almenningstjald svæði, skólabúðir, sumarbúðir barna og margvísleg ferðaþjónusta, eins og hvataferðir, grillveislur eða gisting stendur gestum til boða. Staðurinn býður upp á margvíslega afþreyingu og aðstöðu sem fer stöðugt batnandi. Auknir afþreyingarmöguleikar og betri aðstaða.
Stöðugt betri aðstaða Á liðnum árum hafa staðið yfir
Þessar endurbætur hafa staðið yfir
framkvæmdir við margvíslegar
frá árinu 2011 þegar ljóst var að
endurbætur og uppbyggingu á
Bandalag íslenskra skáta myndi
Unnið hefur verið bættu aðgengi
Úlfljótsvatni. Þær tengjast að miklu
halda heimsmótið. Framkvæmd
fyrir sjúkra-, slökkviliðs- og lög
Hugsað er fyrir því að þær endur-
leyti undirbúningi við heimsmót
irnar snúast einkum um að geta
reglubíla sem verða að komast
bætur sem hrundið er í framkvæmd
róverskáta sem haldið verður árið
nýtt stærri flatir fyrir tjöld og betri
um svæðið á stórmótum. Einnig
gagnist fyrir meira en bara stórmót.
2017, en búist er við 5.000
hreinlætisaðstöðu, en bætt hefur
hafa stígar verið endurbættir svo
Tjaldsvæði munu gagnast almenn
þátttakendum og 1.000 sjálfboða-
verið við salernishúsum og rotþróm.
fatlaðir eigi auðveldara með að
um gestum og aðstaðan getur nýst
liðum.
Þá var aðstaðan fyrir vatnasafaríið
komast leiðar sinnar. Aðstaðan við
vel fyrir námskeiðahald og þjálfun
bætt og stækkuð, varðeldalautin
bátaskýlið var stækkuð, auk þess
skáta og björgunarsveita.
lagfærð og fjárfest hefur verið í
sem vegur niður að Borgarvík var
sviði til skemmtanahalds.
endurnýjaður og dagskrárflötum þar komið í lag.
Vön að vinna mikið og undir álagi Stjórnendur á Úlfljótsvatni
skátastarfi í 16 ár. Þá hefur hann
eru Gummi og Elín, eins og
haldið fjöldann allan af matreiðslu
þau kynna sig afslöppuð
námskeiðum oft með útieldun sem
og gefa þannig tóninn fyrir
megin þema.
andrúmsloftið á staðnum. Þau ganga samhent til verka
Elín Esther Magnúsdóttir réð sig
með sínu samstarfsfólki og
til starfa á Úlfljótsvatni síðastliðið
sjálfboðaliðum.
haust sem dagskrárstjóri. „Það
Þó andrúmsloftið sé afslappað er það töff verkefni að reka útilífs miðstöð og það vill svo til að þau eru bæði vön því að vinna mikið og undir álagi. Á sumrin bætist í starfsmannahópinn bæði vegna sumarbúða barna og tjaldsvæðis ins. Einnig hefur aukist mjög þátttaka sjálfboðaliða bæði innlendra sem erlendra.
heillar mig hvað starfið er fjölbreytt og ekki síður að það snýst að svo miklu leiti um áhugamál mín – hvort sem það er að skipuleggja ævintýralegar upplifanir, eins og ég hef gert í mörg ár í skáta- og björgunarsveitarstarfi, útivistina eða að nota starfskunnáttu mína til að kynna Úlfljótsvatn fyrir heiminum,“ segir hún og þó annríkið sé mikið er hún vön því fjölmiðl-
Guðmundur Finnbogason hefur
unum þar sem hún var áður. Dag-
gengt starfi framkvæmdastjóra
skrárstjóri sér um stefnumótun og
Útilífsmiðstöðvarinnar síðan 2013.
þróun dagskrárliða, stýrir dagskrá
Hann er kennari að mennt og hefur
fyrir skólabúðir og sumarbúðir auk
mikla reynslu af því að vinna með
þess að taka á móti hópum, til
fólki meðal annars sem leiðtogi í
dæmis í hópeflis- og hvataferðir. SKÁTABLAÐ I Ð
9
Vel útbúið tjaldsvæði á vinalegu verði Stöðugt fleiri nýta sér tjaldsvæðið og gista þar um lengri eða skemmri tíma. Nóg pláss er fyrir alla enda rúmar svæðið um 5.000 tjaldgesti. Vatnssalerni, rafmagn, þvottaaðstaða og sturtur eru til reiðu fyrir tjaldgesti, auk þess sem leiktæki, þrautabrautir og önnur leiksvæði eru á staðnum. Einnig er þráðlaust net á svæðinu, en það dettur stundum út
fjölskyldur geti notið þess dvelja á
við líka á facebook undir www.
staðnum og hér er nóg við að vera.
facebook.com/tjaldusu
Verðskráin er einnig fjölskylduvæn, en börn undir 16 ára aldri gista frítt á tjaldsvæðinu,” segir Guðmundur Finnbogason framkvæmdastjóri Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni, sem vill hag barnafjölskyldna sem best borgið. Gisting fyrir fullorðinn er 1.400 kr. á nótt. Rafmagn fyrir tjald eða vagn er 1.000 kr. á nótt.
til að minna þig á að þú ert nú einu
Í þjónustuhúsi á tjaldsvæði eru
sinni í útilegu.
upplýsingar um hvaða afþreying
Góð staðsetning Úlfljótsvatn er vel staðsett mið svæðis á Suðurlandi aðeins 40 mínútna akstur frá Reykjavík og 20 mínútur er verið að aka frá Selfossi. Frá Úlfljótsvatni er svo aðeins um 20 mínútna akstur að Þingvöllum
aðstæður,“ segir Guðmundur.
og 40 mínútna akstur að Gullfossi.
Björgunarfélag Árborgar tók nýverið að sér þjálfun starfsmanna
Þjálfaðir starfsmenn
og sjálfboðaliða sem vinna á Úlf ljótsvatni. Samkomulag þessa efnis
er í boði hverju sinni, hvort sem
„Á Úlfljótsvatni hefur alltaf verið
var handsalað í átta metra hæð
„Tjaldsvæðið er og hefur alltaf
það er veiði í vatninu, bátaleiga,
lagt mikið upp úr því að skátar
utan á klifurturninum á Úlfljótsvatni
verið fjölskyldutjaldsvæði. Dagskrá
vatnasafarí, frisbígolf eða önnur
og aðrir gestir geti stundað útivist
nú í vor. Guðmundur segir að þetta
og þjónusta hefur miðast við að
afþreying og þjónusta. Svo erum
og ævintýradagskrá við öruggar
skipti miklu máli í framtíðarþróun
Fossá Vatnasafarí Vatnasafarí í uppbyggingu
KSÚ skáli gisting og eldhús
JB S
Klifurturninn
Innkoma á tjaldsvæði
Varðeldalaut
Selfoss 20 mín. Reykjavík 40 mín.
Strýtan - samkomuhús Þjónustuhús fyrir tjaldsvæði Móttaka og afgreiðsla Salerni og sturtur
Bátaskýli
10
S K Á TA BL A ÐI Ð
S
Margs að njóta
• Veiði í Úlfljótsvatni. Frítt fyrir tjaldgesti á
Það er margt sem hægt er að hafa fyrir stafni á Úlfljótsvatni. Margt af því er ókeypis, en fyrir annað eins og afnot af bátum er tekin leiga. Einnig kostar að fara í bogfimi og klifurturn, en þar eru skýrar öryggisreglur sem kalla á að þjálfaður starfsmaður sé til aðstoðar.
útilífsmiðstöðvarinnar. „Með auk inni vitundarvakningu á heimsvísu
• Vatnasafarí – þrautabraut yfir vatni.
um öryggismál í þessum geira
mun krafan um vottun og aðkomu
• Rathlaupsbraut með 10 stöðvum. Frítt.
fagmanna að þjálfun starfsmanna
• Golf á 9 holu velli í 15 mínútna göngufæri.
aukast á næstu árum.“
Frítt.
Frítt, en aukaföt fylgja ekki.
• Mini-golf. Kylfa og bolti leigð í þjónustuhúsi.
• Fjallahjól. Leigð í þjónustuhúsi og einnig
möguleiki á skipulögðum ferðum með smá
fyrirvara. • Bátar. Nokkrar gerðir báta eru leigðir í • Gönguferðir með eða án leiðsagnar.
Upplýsingar í þjónustuhúsi.
• Vatnsbyssur. Leigðar í þjónustuhúsi. • Bogfimi undir leiðsögn. Tímar eru auglýstir
í þjónustuhúsi og þar er einnig mögulegt
að panta tíma fyrir hópa.
• Klifur í 10 metra háum turni með leiðsögn.
Upplýsingar um tíma í þjónustuhúsi og
einnig er tímapöntun möguleg fyrir hópa.
• Strandblakvöllur. Frítt. • Þrautabraut. Frítt. • Frisbígolf á 10 körfu velli. Frítt, en hægt að leigja diska í þjónustuhúsi.
• Súrringar. Frítt og hægt að kaupa bönd. • Fótboltavöllur. Frítt. • Þjónustuverkefni fyrir þjónustu
einnig selt á staðnum.
• Þráðlaust net, frítt í þjónustuhúsi en á
• Leikvellir. Frítt.
Skátaskálar og matsalur JB-skáli / gisting Starfsmannahús Norðursalur Verkstæði Gamli Gilwell skálinn
völdum stað við vatnið. Veiðikortið er
þjónustuhúsi.
En nú er bara að velja – Hvað viltu gera?
miðstöðina. Frítt.
svæðinu er líka hotspot aðgangur frá 365.
Auk þess sem hér að framan er talið býður Útilífs miðstöðin margvíslega dagskrá og skiplagðar ferðir fyrir hópa. Gönguferðir, hjólaferðir, skoðunarferðir eða hópefli. Þeir sem vilja kveikja varðeld verða fyrst að fá leyfi til þess og eldiviður er seldur í þjónustuhúsi.
Biðlisti í sumarbúðirnar Sumarbúðir skáta eru opnar öllum krökkum á aldrinum 8 – 15 ára og Þingvellir 20 mín. Nesjavallaleið
er skipt í þrjá aldurflokka þannig að allir séu jafningjum. Skráning gengur vel fyrir sumarið og er fullbókað á mörg námskeið og komnir biðlistar á sum námskeiðin. Skráning er á sumarbudir.is.
Samstarf við erlendar útilífsmiðstöðvar Útilífsmiðstöðin á Úlfljótsvatni tekur þátt í þróunarverkefni fimm skátamiðstöðva í Evrópu sem sett var á laggirnar með það að markmiði að útbúa gæðadagskrá og tryggja gæðarekstur.
SKÁTABLAÐ I Ð
11
Dróttskátarnir í Hvítu fjöðrinni fóru á Vetrarmótið:
Kynntust rosalega mörgum „Skátarnir eru ekki þekkt
Freyja og Fríða eru ásamt vinum
Í Hvítu fjöðrinni eru um tuttugu
geta semsagt komið að gagni
ir fyrir að vera geðveikt
sínum að ljúka fyrsta vetri í drótt
dróttskátar.
þegar framtakssamir skátar láta til
kúl. Þeir sem segja það
skátum, sem eru 13 – 15 ára
hafa ekki prófað,“ segir Freyja Ellingsdóttir, en hún er í dróttskátasveitinni
skátar og þær eru ánægðar með starfið. „Mjög fínn vetur. Öðruvísi
sín taka. Skátar í Reykjavík fjölmenntu
en yngri flokkarnir – þá vorum við
Vetrarmótið er þeim mjög eftir
á Vetrarmótið og tóku þátt í
aðallega í leikjum en nú erum við
minnilegt og hópurinn skemmti
fjölbreyttri dagskrá. „Ég kynntist
Hvítu fjöðrinni í Ægisbúum.
að læra fullt eins og skyndihjálp,“
sér vel. Þær rifja upp óvenjulega
rosalega mörgum skátum úr öðrum
Vinkona hennar Fríða Björg
segir Freyja. „Manni líður eins og
sleðaferð. „Það var mjög skemmti-
félögum. Ég þekki þau núna og
Pétursdóttir segir að starfið
maður sé orðinn miklu eldri. Okkur
legt, en veit ekki hvort við máttum
myndi heilsa þeim, eins og t.d. á
sé frjálslegt og skemmti
vinkonunum fannst fyndið að vera
gera það,“ segir Fríða hikandi
Landsmóti,“ segir Fríða.
komnar með grænan klút“.
hvort hún eigi að segja frá, en vin
Önnur breyting er sú að nú eru
konurnar fengu lánað auglýsinga
Auk þess að kynnast nýjum vinum
þær í blandaðri sveit, strákar og
spjald sem þær notuðu sem sleða.
og styrkja eldri tengsl hafa þær
stelpur saman. „Mér finnst það
„Fundum spjald sem við notuðum
í vetur lært margt um búnað
alveg jafnskemmtilegt,“ segir hún,
sem sleða. Það var hrikalega gam
og þjálfast í útiveru. „Það var
en sveitin er ekkert geðveikt stór.
an,“ segir Freyja. Auglýsingaspjöld
svakalega kalt,“ segir Freyja þegar
legt. „Við þurfum ekki að gera eitthvað fyrirfram ákveðið heldur ákveðum sjálf hvað gert er“.
Samstarf Reykjavíkurskáta:
Vetrarmót haldið í fyrsta sinn „Mótið heppnaðist einstak
sem um tuttugu foringjar og eldri
lega vel, dagskráin var fjöl
skátar sváfu í tjöldum.
breytt og þátttakendur voru úr öllum skátafélögum í Reykja
Skátarnir léku við hvern sinn fingur
vík,“ segir Jón Andri Helgason hjá
og unnu saman að margvíslegum
Skátasambandi Reykjavíkur um
verkefnum og tóku þátt í allskyns
Vetrarmót skáta í Reykjavík sem
uppákomum. Slöngubátarennsli,
haldið var um miðjan janúar á Úlf
kyndlagerð, hópeflisleikir, bogfimi,
ljótsvatni. Þetta er í fyrsta sinn sem
klifur og sig í stóra klifurturninum,
félögin standa sameiginlega að
einkennistákni Úlfljótsvatns.
slíkum viðburði á þessum tíma árs.
Á laugardagskvöld var spennandi Risa-Næturleikur og kvöldvakan
Veðrið lék við þátttakendur og
var haldin í Strýtunni, samkomusal
Úlfljótsvatn sannaði gildi sitt sem
staðarins.
útivistarparadís skáta. Um 150
Ylfa Garpsdóttir, Segli, Lísa Margrét Sigurðardóttir, Haförnum og Jón Andri Helgason, Árbúum tóku þátt í Vetrarmótinu
skátar tóku þátt og voru allir skátaskálarnir fullnýttir auk þess
12
Auglýsingaspjöld geta verið gagnleg
SSKKÁ ÁTA TABL BLA AÐI ÐIÐ Ð
hún rifjar upp fyrsta kvöldið á
ævintýralegt,“ segir hún. Það var
taka með sér,“ segir Freyja . „Við
Vetrarmótinu. Þá fóru þær út og í
snjór yfir öllu og trjágróðurinn
erum búin að læra á áttavita, gera
flýtinum gleymdust ullarsokkarnir.
myndaði margvíslegar snjómyndir
útbúnaðarlista og ræða um þetta,“
Það var kalt. Þeir gleymdust ekki
sem heilluðu og drógu athyglina
bætir Fríða við og það er eins gott
aftur.
að sér. Eftir nokkra stund hittu þær
að hafa allar nauðsynjar með á
mann á gönguskíðum og náðu átt
listanum því ekki er skotist út í búð
um. „Vorum orðnar mjög þreyttar
á Hornströndum . „Það var sjokk
og mjög fegnar að koma til baka,“
þegar sagt var að það er ekkert
segir hún reynslunni ríkari.
símasamband þarna,“ segir Freyja,
Upplifa náttúruna á sinn hátt „Við erum búin að fara í sveitar útilegur. Fórum upp í Skorradal. Vorum í pottinum öll í kremju og upplifðum Norðurljósin,“ segir
en eftirvæntingin liggur í loftinu.
Ekkert símasamband en hlakka samt til
Fríða þegar hún rifjar upp veturinn.
Dróttskátasveitin ætlar í Horn-
Hún og tvær vinkonur hennar
strandaferð í sumar í fimm daga
fóru í eftirminnilega vettvangsferð
göngu- og ævintýraferð. „Við
og villtust – um stund. „Mér
erum búin að vera undirbúa okkur
fannst það skemmtilegt eftirá og
og fara yfir hvað maður þarf að
„Ég hlakka rosalega mikið til,“ segir Fríða.
Vinaböndin styrkjast í Sofét Þeim Freyju og Fríðu finnst vera mjög góð stemning í Hvítu fjöðrinni en í henni eru um 20 dróttskátar sem hittast reglulega yfir veturinn á fundum og í útilegum. „Við erum öll góðir vinir,“ segir Fríða. Stemningin er oft hressileg eins og búast má við eins og þegar sveitin fór í sofét í skátaheimilinu. Þar var reyndar ekki bara sofið-og-étið, því laust upp úr miðnætti klæddu allir sig í svarta ruslapoka og fóru
Voru að ljúka fyrsta vetrinum í dróttskátunum: Karólína, Hrafnhildur, Fríða, Diljá, Freyja og Helena skemmtu sér vel á Vetrarmótinu.
út í vatnsstríð. „Það var rosalega gaman,“ segir Fríða.
SKÁTABLAÐ I Ð
13
Skátahreyfingin fagnar fjölbreytninni:
Snýst ekki um að útiloka heldur opna Í ræðu sem Eva Björk
„Nýverið var íslenska skátaheitinu
félag manna ofar ættjörðinni geti
fagnað fjölbreytninni“, sagði Eva
Valdimarsdóttir, guð
breytt þannig að skátar geta annað
vígst inn í hreyfinguna og farið með
Björk meðal annars í ræðu sinni.
fræðingur og skáti úr
hvort lofað að gera skyldu sína við
skátaheit sem er í takt við þeirra
Ræðan birtist í heild á skatamal.is
Guð og ættjörðina eða samvisku
lífsskoðun. Þetta snýst ekki um að
undir fyrirsögninni „Tengsl þvert á
og samfélag. Þetta finnst mér í
útiloka heldur að opna. Guð getur
hörundslit, heimalönd, trúarafstöðu
takt við það sem skátahreyfingin
nefnilega staðið fyrir Guð eða guði
og kynhneigð“. Í tilvitnunum hér að
stendur fyrir. Hún vill vera opin,
allra trúarbragða svo núna getur
framan er notaður sá ritháttur sem
skáta til guðs að umtals
fjölbreytt og fordómalaus,“ sagði
skátahreyfingin svo sannarlega
hún kaus að hafa.
efni.
Eva í ræðu sinni. Hún lýsti ánægju
Klakki á Akureyri, flutti við skátamessu á Sumardaginn fyrsta gerði hún afstöðu
sinni með breytinguna og telur Eva Björk Valdimarsdóttir
hana undirstrika fjölbreytnina í skátahreyfingunni. Eva Björk er ekki í vanda með val sitt á því skátaheiti sem hún mun fara með. „Ég mun áfram lofa að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að gera skyldu mína við Guð og ættjörðina, eða kannski Guð og samfélag, að hjálpa öðrum og halda skátalögin,“ sagði hún. „Mér finnst samt frábært að þeir sem ekki trúa á Guð og setja sam-
Nýtt skátaheit gefur skátum val Nýtt skátaheit var samþykkt á síðasta skátaþingi og
Hópurinn sem bar upp tillöguna að
inni. Tillagan var borin upp af Arnóri
náðist þar góð sátt í ágreiningsmáli sem tekið hefur mikla
nýju skátaheiti vildi ná sátt og
Bjarka Svarfdal, Guðrúnu Häsler,
orku og mikið hefur verið rætt innan skátahreyfingarinnar
segja þau í greinargerð sinni
Ingu Auðbjörgu Kristjánsdóttur og
vonast til að skátaheit með þessum
Vilborgu Norðdahl.
á liðnum árum. Íslenska skátaheitið er eitt heit í tveimur útfærslum. Sérhverjum skáta er frjálst að velja á milli þeirra valkosta sem eru undir
af stolti og einlægni.
Bestu úrslit sem hugsast getur
Ég lofa að gera það sem í mínu valdi stendur til þess
„Þannig getur skátinn, sama á
Mikil gleði ríkti víða með niðurstöðu
að gera skyldu mína við guð / samvisku og ættjörðina /
hvaða aldri hann er, valið hvort
skátaþings. „Hér er langþráðu
hann heitir á guð eða samvisku
takmarki náð. Þetta eru bestu úrslit
sína. Skátinn getur einnig valið á
sem hugsast getur. Enginn vanvirðir
milli þess að heita á ættjörðina
skoðanir annars. Virðing, virðing,
eða samfélagið. Yngri skátar geta
virðing. Við höfum sigrað, íslenska
tekið þessa ákvörðun í samráði við
skátahreyfingin hefur sigrað,“ er
foreldra sína. Við viljum meina að
meðal kommenta sem sjá mátti
þetta falli betur að því fjölmenn
á Facebook og sjaldan hefur jafn
ingarsamfélagi sem Ísland er og
mikill fjöldi broskalla sést í um-
henti betur skátasveitum þar sem
ræðuhópum. „Orð fá því ekki lýst
saman rúmast ólíkar lífsskoðanir og
hversu mikla þýðingu þetta hefur
þar sem skátarnir eru jafnvel með
fyrir mig,“ dregur ágætlega saman
ólíkan bakgrunn og af margvíslegu
hve mörgum var þessi niðurstaða
þjóðerni,“ sögðu þau í greinargerð-
mikill léttir.
strikaðir. Heitið er svohljóðandi:
samfélag, að hjálpa öðrum og að halda skátalögin.
Í takt við samfélagsþróun og ólíkar lífsskoðanir
14
valkvæðu útfærslum verði heit sem
Íslenska skátaheitið hefur verið í
íslenskir skátar vilja staðfesta með
umræðunni á síðustu skátaþingum
skátaheitinu. Þórarinn stakk upp
og einnig var gerð könnun meðal
á að nota hugtökin „samviska”
skáta á afstöðu þeirra.
og „samfélag”, í stað „guðs” og
Árið 2012 var rithöfundurinn
„ættjarðar” í eldra heiti. Sú tillaga
Þórarinn Eldjárn fenginn til að
að skipta hugtökum út hlaut ekki
semja útfærslu á íslensku skátaheiti
brautargengi á fyrri skátaþingum
sem í senn væri hljómfagurt og
og því var brugðið á það ráð að
næði utan um þau gildi sem
bjóða upp á valkvætt heit.
S K Á TA BL A ÐI Ð
allir íslenskir skátar geta farið með
Við erum á leiðinni í ferðalag til 2020:
Samhugur um stefnuna Á síðasta skátaþingi var samþykkt ný ferðaáætlun fyrir skáta hreyfinguna á Íslandi: Stefnumótun til ársins 2020. Margt var sagt um hvernig við ætlum að komast þangað en fyrst og fremst lýsir stefnumótunin í hvaða stöðu við verðum þá. Í veganesti höfum við marga þætti sem styðja okkur eins og t.d. skátastarf um allt land sem við ætlum að efla í þessari vegferð, góðar alþjóðlegar tengingar sem við ætlum að rækta og erindi við samfélagið. Stefnunni sem samþykkt var á skátaþingi er skipt í sex meginmarkmið og eiga þau samhljóm við samþykktir heimsþings skáta í ágúst á síðasta ári. Íslenskir skátar hafa tekið virkan þátt í leggja línur innan heimshreyfingar skáta og það er nú komið að þeim að láta verkin tala hér heima. Mikill samhugur ríkti á skátaþinginu sem haldið var á Selfossi 20. – 22. mars um þessa nýju stefnu og ríkti mikill sóknarhugur meðal þingfulltrúa. Vonandi smitast sú sóknargleði um alla hreyfinguna.
Áður en lagt er af stað í ferðalag er gott að hafa kort og áttavita. Þetta vita skátar.
SKÁTABLAÐ I Ð
15
Svona verðum við eftir fimm ár:
Framtíðarsýn skáta
Árið 2020 verður skátahreyfingin á Íslandi orðin þekkt af stjórnvöldum og almenningi í
Efling ungs fólks til virkrar þátttöku og áhrifa (Youth Engagement) Skátahreyfingin veitir ungu fólki tækifæri til að rækta hæfileika sína og þekkingu svo að það eflist og taki sjálfstæðan, virkan og ábyrgan þátt í skátastarfi sem og í samfélaginu öllu. Þátttaka, viðurkenning og samskipti milli kynslóða er til staðar þegar boðið er upp
landinu sem ein fremsta uppeldishreyfing á Íslandi með yfir 5000 starfandi skátum í öllum helstu þéttbýliskjörnum landsins, sem deila sameiginlegum gildum og hafa áhrif til góðs í samfélagi sínu og í heiminum öllum.
Skátastarf endurspeglar samfélagið á hverjum
Uppeldis- og menntunar aðferðir (Educational Methods) Starfsgrunnur skáta skapar aðstæður fyrir
stað og stendur öllum til boða. Fjölbreytni á ekki aðeins við um félagsaðild heldur líka starfið sjálft.
Fyrir 2020 höfum við:
óformlegt menntakerfi þar sem Skátaaðferð
Skapað tækifæri til samstarfs við WOSM
inni er beitt við að efla getu ungs fólks
og WAGGGS og skátabandalög í Evrópu
Fyrir 2020 höfum við:
til að takast á við verkefni framtíðarinnar.
um ákveðin og mikilvæg viðfangsefni, m.a.
Skátahreyfingin laðar að, þjálfar og heldur
um grunngildi skátahreyfingarinnar og
Með Skátaaðferðinni veitt vaxandi fjölda
í fullorðna sjálfboðaliða til að viðhalda
sameiginlegan skilning á andlegum þroska og
ungs fólks aukin tækifæri til virkrar þátttöku
kröftugu skátastarfi.
tengslum við viðurkennd trúarbrögð.
á skátastarf fyrir börn og ungmenni.
og áhrifa í skátastarfi og í því samfélagi sem
16
Fjölmenning og aðild minnihlutahópa (Diversity and Inclusion)
Lært af öðrum æskulýðssamtökum sem
það hrærist í.
Fyrir 2020 höfum við:
Endurskoðað og aðlagað leiðtogaþjálfun
Eflt starfsgrunn skáta sem grunn að
sínum.
fullorðinna sjálfboðaliða til að tryggja eftir
óformlegu menntakerfi, sem byggir á
Undirbúið og komið í framkvæmd
mætti sjálfstæði, virkni og ábyrgð ungs fólks
samfélagslegum, siðferðilegum og aðferða-
aðgerðaráætlunum til að tryggja að þátt-
– bæði í orði og á borði.
fræðilegum grunngildum skátahreyfingarinnar
takendahópurinn endurspegli félagslega
Tryggt að leiðtogar í skátastarfi, skátafor-
og styrkir getu ungs fólks til að takast á við
þróun og fjölbreytileika þeirra samfélaga sem
ingjar og aðrir, sjái mikilvægi samskipta milli
verkefni framtíðarinnar.
við erum hluti af – og fundið leiðir til að meta
kynslóða sem tæki til að auka þátt ungs fólks
Styrkt samhæfða nálgun á nýliðun,
árangurinn.
í leiðtogastörfum innan hreyfingarinnar.
þjálfun, dagskrá, stuðningi og viðurkenningu
Veitt stuðning til að tryggja að leiðtogar
Tryggt framkvæmd í öllum skátafélögum
á starfi barna og ungmenna innan skátahreyf
BÍS og einstakra skátafélaga ráði yfir þeirri
landsins á starfsgrunni skáta og skáta
ingarinnar.
hæfni og því sjálfstrausti sem nauðsynlegt er
dagskrá í anda World Youth Programme
Komið á faglegu verklagi til að laða að,
til að viðurkenna gildi fjölbreytileikans og því
Policy (WOSM) – í þeim tilgangi að efla virka
þjálfa og halda í færa fullorðna sjálfboðaliða
hvernig hann er innbyggður í megintilgang
þátttöku og áhrif ungs fólks.
til að koma starfsgrunni skáta til skila.
skátahreyfingarinnar.
Veitt ungu fólki tækifæri til virkrar þátttöku
Styrkt samhæfða nálgun á nýliðun, þjálf
Haft frumkvæði að og komið á fót sam-
og áhrifa við endurskoðun og enduruppbygg
un, stuðningi, persónulegum þroska, viður
starfi við leiðtoga í samfélaginu um kynningar
ingu á starfsgrunni skáta og skátadagskrá.
kenningu og skipulagi fullorðinna sjálfboða
á því að skátastarf sé opið fyrir alla.
Nýtt betur tækni, þar á meðal samskipta
liða hreyfingarinnar.
Bætt jafnvægi kynjanna í skátastarfi barna
tækni, til að virkja og efla ungt fólk í skáta
Bætt starfsgrunninn og skátadagskrána
og ungmenna, í hópi fullorðinna sjálfboðaliða
starfi og í tengslum við annað sem hefur áhrif
til að tryggja að skátastarfið komi til móts við
og leiðtogastörfum á öllum stigum innan
á líf þeirra.
þarfir bæði stúlkna og drengja, ungra kvenna
skátahreyfingarinnar.
Sýnt fram á að ungt fólk, með hvatningu
og karla.
Tryggt að sem allra flestum börnum og
og stuðningi, geti og eigi að fá tækifæri til
Haldið áfram greiningu á þátttöku í skáta
ungmennum verði gert kleift að taka þátt
að taka þátt og hafa áhrif, á grundvelli eigin
starfi og öðrum lýðfræðilegum gögnum til að
í skátastarfi, burtséð frá félagsstöðu og
þekkingar og færni, í skátastarfi og utan þess.
finna afmarkaða þætti tengda öllum aldurs
efnahag.
Stuðlað að eflingu ungs fólks til mótunar
stigum sem ástæða er til að hafa áhyggjur af
Náð til samfélagshópa sem erfitt hefur
samfélagsins.
og bregðast við.
verið að ná til – bæði í dreifbýli og þéttbýli.
S K Á TA BL A ÐI Ð
hafa aukið fjölbreytileika í þátttakendahópum
Þetta er nú enginn smá pakki þegar maður veltir því fyrir sér:
Meginmarkmið að skapa betri heim
Meginmarkmið skátahreyfingarinnar er að veita ungu fólki tækifæri til að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu með því að stuðla
að uppeldi og menntun með lífsgildum sem byggja á skátaheitinu og skátalög unum. Leitast er við að skapa betri heim þar sem hver einstaklingur hefur
tilgang og gegnir mikilvægu hlutverki til uppbyggingar samfélagsins.
Samfélagsleg áhrif (Social Impact) Sérhver skáti tekur þátt í samfélagsþjónustu og deilir þeirri reynslu til hvatningar fyrir aðra. Með starfi sínu og verkefnum leggja skátar sitt af mörkum til samfélagsins og eru í fararbroddi við að stuðla að jákvæðum breytingum á samfélaginu, manngerðu og náttúrulegu umhverfi.
Fyrir 2020 höfum við: Þróað áfram stuðningsefni fyrir skátafélög og skátahópa þar sem lögð er áhersla á gott
Samskipti og almanna tengsl (Communication and Relations)
Stjórnskipulag og stjórnsýsla (Governance)
Ásýnd skátahreyfingarinnar gefur skýra mynd
Stjórnskipun og stjórnsýsla skátahreyfingar
af því sem skátar gera og þeim gildum sem
innar er gagnsæ, ábyrg, skilvirk og í samræmi
þeir standa fyrir. Áhrifaríkustu samskipta-
við grunngildi BÍS með áherslu á að þjóna
leiðir eru nýttar til að miðla upplýsingum um
markmiðum og framtíðarsýn skátahreyf
skátastarf. Skátahreyfingin er í samstarfi við
ingarinnar. Gott samstarf er á milli skátafél
aðila sem starfa í samræmi við grunngildi BÍS.
aga, stjórnar BÍS og skátamiðstöðvarinnar. Þá
Fyrir 2020 höfum við: Skipulagt og komið í framkvæmd
er mannauður og fjármagn nýtt á skilvirkan hátt í þágu skátahreyfingarinnar.
aðgerðum til stuðnings því að réttindi ungs
Fyrir 2020 höfum við:
fólks almennt og þarfir skátastarfs sérstak-
Tryggt að stjórnskipulag og stjórnsýsla BÍS
lega séu þekktar af íslenskum stofnunum og
sé gegnsæ, ábyrg, skilvirk og í samræmi við
öðrum samstarfsaðilum sem fjalla um málefni
heildarstefnuna og með áherslu á að ná tak-
ungs fólk.
marki og framtíðarsýn skátahreyfingarinnar.
tengd,
Átt árangursríkt og náið samstarf við
Hlutverk og ábyrgð á hinum ýmsu stigum
•
opinberar stofnanir, önnur æskulýðssamtök og
skipulagsins ættu að vera vel skilgreind og
aðra samstarfsaðila (innan og utan hreyfing
auðskilin til að tryggja verklag sem leggur
styðja skátafélögin til að:
arinnar).
höfuðáherslu á þá sem njóta þjónustunnar.
verklag við: •
að gera skáta sjálfstæða, virka og
ábyrga þjóðfélagsþegna og auka
starfshæfni þeirra,
•
samfélagsþjónustu og verkefni henni umhverfismál og náttúruvernd.
Innleitt leiðtogakerfi WOSM með því að •
skapa nýbreytni í starfsgrunninum sem
Styrkt og endurbætt ímynd skátastarfs
Styrkt innviði og viðeigandi verkferla
tengist mannauðskerfi sjálfboðaliða,
meðal hagsmunaaðila og annarra áhuga-
til að styðja við árangursríka framkvæmd
•
koma upplýsingum um aukið gildi
samra hópa.
skátastarfs.
leiðtogaþjálfunar í skátastarfi til
Verið virk í samskiptum við fyrirtæki og
Haldið áfram gagnvirku ráðgjafahlutverki
viðeigandi hagsmunaaðila.
stofnanir til að koma á framfæri þekkingu á
við skátafélög.
Aukið möguleika BÍS til að meta áhrif
skátastarfi sem árangursríkrar leiðar til að
Haldið áfram að leita nýrra leiða til að efla
skátastarfs í samfélaginu.
koma í framkvæmd samfélagslegri ábyrgð
samskiptaleiðir innan skátahreyfingarinnar.
Þróað námsefni og aðferðir til þess að auka
þessara aðila.
hæfileika skátanna og möguleika þeirra í
Stutt skátafélög við að efla utanaðkomandi
leiðtoga séu í boði og í stöðugri þróun –
atvinnulífinu.
fjármögnun.
bæði fyrir sjálfboðaliða og launað starfsfólk í
Stuðlað að eða staðið að samfélagsverk
Skotið styrkum stoðum undir fjármögnun
skátastarfi – í anda Adults in Scouting: World
efnum bæði staðbundið og á landsvísu.
BÍS með fjölbreyttum tekjuöflunarleiðum.
Policy (WOSM).
Tryggt að betri tækifæri til þjálfunar
SKÁTABLAÐ I Ð
17
Bergþóra Sveinsdóttir, Hulda María Valgeirsdóttir, Aníta Rut Gunnarsdóttir og Edda Anika Einarsdóttir. Í ungmennaráði er einnig Jón Egill Hafsteinsson, en hann var upptekinn í prófalestri þegar myndin var tekin.
Ungmennaráð lauk með glæsibrag sínu fyrsta starfsári:
Vilja taka þátt í að móta dagskrána „Ungmennaráðið telur
„Það er mikilvægt að gefa ungum
dagskrá sé meðal annars að efna til
„Það gekk mjög vel og við náðum
auðvitað mikilvægast að
skátum tækifæri til að láta rödd
samvinnu við dagskrárráð um nýju
inn lagabreytingatillögu sem snýr
styðja vel við skátana sjálfa
sína heyrast og það er einmitt hlut-
rekkaskátadagskrána. Mögulega
að fastaráðum BÍS og erum mjög
verk ungmennaráðsins að tryggja
verður haldinn einhverskonar
ánægð með það,“ segir Bergþóra.
það. Við eigum að vera tengiliður
viðburður þar sem ungir skátar
Í lögum Bandalags íslenskra
milli grasrótarinnar og stjórnar,“
fá tækifæri til að ræða dagskrá,
skáta (BÍS) er nú kveðið á um að í
áréttar Bergþóra.
viðburði og málefni ungs fólks.
hverju fastaráði BÍS skulu vera að
Á ungmennaþinginu var einnig
lágmarki einn fulltrúi á aldrinum
Ráðið stóð fyrir ungmennaþingi
fjallað hvernig skátaþing virkar
18 – 25 ára.
í febrúar og þar var leitað svara
og hvernig vinna í tengslum við
við því hvernig skátar á aldrinum
þing fer fram. Bergþóra segir að
Ungmennaþingið heppnaðist vel
16 – 25 ára vilja hafa skátastarf
farið hafi verið yfir hvernig hægt
og gerir Bergþóra ráð fyrir að það
ið. Bergþóra segir að næst á
er að hafa áhrif í gegnum þingið.
verði haldið aftur næsta vor.
sem að stunda starfið,“ segir Bergþóra Sveinsdóttir formaður ungmennaráðs sem á skátaþingi hóf sitt annað starfsár.
Frá ungmennaþingi í febrúar.
Sendum skátum okkar bestu sumarkveðjur! Reykjavík Aðalverkstæðið ehf, Malarhöfða 2 Arev verðbréfafyrirtæki hf, Bankastræti 5 Ásbjörn Ólafsson ehf, Köllunarklettsvegi 6 B M Vallá ehf, Bíldshöfða 7 GB Tjónaviðgerðir ehf, Draghálsi 6-8 Gjögur hf, Kringlunni 7 Happdrætti Háskóla Íslands, Tjarnargötu 4 Hjá Jóa Fel, brauð og kökulist, Kleppsvegi 150 Íslenskir fjallaleiðsögum ehf, Stórhöfða 33 Íþrótta-og tómstundasvið Reykjavíkur, - Borgartúni 12-14 JP Lögmenn ehf, Katrínartúni 2, Höfðatorgi Juralis ehf, Sveinn Guðmundsson, hrl, Síðumúla 27 Le Bistro - franskur bistro & vínbar, Laugavegi 12
18
S K Á TA BL A ÐI Ð
Lögmenn Höfðabakka ehf, Höfðabakka 9 Orkuvirki ehf, Tunguhálsi 3 Pósturinn, Stórhöfða 29 Rafver hf, Skeifunni 3e Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu Sjónlag hf, Álfheimum 74 Sportbarinn, Álfheimum 74 Velmerkt ehf, Dugguvogi 23 Þín verslun ehf Kópavogur Init ehf, Smáratorgi 3 Kostur lágvöruverðsverslun ehf, Dalvegi 10-14 MótX ehf, Hlíðasmári 19 Rafbreidd ehf, heimilistækjaviðgerðir, Akralind 6
Svansprent ehf, Auðbrekku 12 Tíbrá ehf, Asparhvarfi 1 Garðabær Garðabær, Garðatorgi 7 Samhentir, Suðurhrauni 4 Hafnarfjörður Aðalskoðun hf, Hjallahrauni 4 Hafnarfjarðarhöfn, Óseyrarbraut 4 Hvalur hf, Reykjavíkurvegi 48 Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 Reykjanesbær Áfangar ehf-hreinlætisvörur, Hafnargötu 90
Landsmót skáta 2016:
Leiðangurinn mikli hefst strax í haust Landsmót skáta verður
Þetta verður stór skemmtilegur
haldið dagana 17.-24. júlí
leiðangur þessa átta daga sem við
á Úlfljótsvatni eftir eitt
dveljum saman“.
ár, en leiðangurinn hefst strax í haust. Þá verður gefin út valdagskrá sem skátaflokkarnir taka þátt í og stendur hún yfir allan næsta vetur.
Sjálfbjarga skátar Jón Ingvar segir að þátttakendur taki þátt í öllu daglegu lífi í tjaldbúð. Meðal annars ákveði skátaflokkarnir sameiginlega hvað þeir vilji hafa í matinn, fari svo og versli í Tjaldbúðinni með Landsmótsgjald-
Það eru allir velkomnir á Landsmót
miðlinum sem þeir hafa til
skáta og til að gera það mögulegt
afnota og eldi svo sameiginlega.
eru skipulagðar fjölskyldubúðir þar
„Í daglegu lífi þarf að takast á við
sem boðið er uppá skemmtilega
ýmsar áskoranir og við munum
dagskrá.
reyna þær í skemmtilegu umhverfi á mótinu,“ segir hann.
Dagskráin er fyrir skáta á aldrinum 10-22 ára, en þeir sem eru eldri mæta á svæðið sem fararstjórar eða starfsmenn. „Það er hreint ótrúlegt að sjá stórt þorp rísa á örskotsstundu sem er búið allri nútíma þjón ustu,“ segir Jón Ingvar Bragason viðburðameistari í Skátamiðstöð.
#Skatamot Þátttakendur eru hvattir til þess að segja öðrum frá hvers vegna þeir ætla að mæta. Gjarnan má deila því á samfélagsmiðlana og nota þá #skatamot til að deila því sem víðast. Nánari upplýsingar eru á skatamot.is
„Á daginn er boðið uppá dagskrárþorp þar sem hægt er að takast á við fjölbreytta dagskrá sem spannar frá fortíð til framtíðar.
Sendum skátum okkar bestu sumarkveðjur! Lögfræðistofa Suðurnesja, Hafnargötu 51-55 Toyota Reykjanesbæ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Krossmóa 4a Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 Grindavík Þorbjörn hf, Hafnargötu 12 Mosfellsbær Hópferðabílar Jónatans Þórissonar ehf, Barrholti 14 Akranes Verslunin Einar Ólafsson ehf, Skagabraut 9-11
Sauðárkrókur Háskólinn á Hólum Steinull hf, Skarðseyri 5 Siglufjörður Fjallabyggð, Gránugötu 24 Akureyri Akureyrarkirkja, Eyrarlandsvegi Jafnréttisstofa, Borgum v/Norðurslóð Norðurorka hf, Rangárvöllum Samherji ehf, Glerárgötu 30 Þverá-golf ehf, Þverá II
Reyðarfjörður AFL - Starfsgreinafélag, Búðareyri 1 Höfn í Hornafirði Eystrahorn - Albert Eymundsson, Vesturbraut 25 Skinney-Þinganes hf, Krossey Selfoss Sveitarfélagið Árborg, Austurvegi 2 Vestmannaeyjar Vélaverkstæðið Þór ehf, Norðursundi 9
SKÁTABLAÐ I Ð
19
Ný sýn en sömu gildin:
Aukin þátttaka skátanna sjálfra Á liðnum árum hafa skátar
Hjá Bandalagi íslenskra skáta
innleiðingu „Skátaaðferðarinnar“.
lagt mikla vinnu í endur
voru settir á stofn vinnuhópar sem
Fjölmörg innleiðingarnámskeið hafa
skoðun á dagskrá sinni.
skiluðu ítarlegri vinnu og fyrir fimm
verið haldin og skátafélögin eru
árum síðan var ákveðið að fara í
hvert á fætur öðru að feta sig inn
metnaðarfulla útgáfu og gefa út
á þessa nýju braut. Breytingar taka
handbækur fyrir sveitarforingja og
tíma og skátafélögunum var gefið
leiðarbækur fyrir skátana sjálfa.
gott svigrúm til að innleiða breyt-
erlendis. Bandalög skáta í
Stuðst er að verulegu leyti við
ingarnar. Nú eru liðin nokkur ár og
mörgum löndum hafa lagt
handbækur sem heimssamtökin
því er eðlilegt að meta stöðuna.
mikla áherslu í þessi mál
(WOSM) gáfu út og notið hefur
enda snertir það starfs
verið góðs af sambærilegri vinnu
Mikil gerjun hefur verið innan skátahreyfingar innar bæði hérlendis sem
grunninn sjálfan.
Hver er kjarninn?
hjá öðrum skátabandalögum,
Hvernig er svo þessi nýi
einkum nutum við góðs af sam-
starfsgrunnur?
starfi við írsku skátahreyfinguna. Endurskoðaði starfsgrunnurinn fékk
Í kynningu á nýja starfsgrunninum
vinnuheitið „Skátaaðferðin“.
hefur verið lögð áhersla á að unnið sé með sömu gildin. Áhersla skáta
Þessar breytingar snerta allt
er sem fyrr sú að virkja ungt fólk
skátastarfið og samhliða vinnu
til að verða sjálfstæðir, virkir og
við útgáfuna hefur verið unnið að
ábyrgir þátttakendur í samfélaginu.
Metnaðarfull útgáfa fylgir nýjum starfsgrunni: Handbók sveitarforingja drekaskáta
Fálkaskátabókin fyrir 10-12 ára
Handbók ráðgjafa og leiðtoga róverstarfs
Handbók sveitarforingja dróttskáta
S V E I T A R F O R I N G J A D R E K A S K Á T A S V SE VI TE AI RT AF RO FR OI NR GI NJ GA J A D R ED KR AE SK KA ÁS TK AÁ T A
HANDBÓK RÁÐGJ A FA O G L E I Ð TO G A R Ó V E R S TA R F S
handbók handbók handndbók k bó nd ha ha bókkhandbók handndbó handbók ha bók S V E I T A R F O R I N G J A S V E I T A R F O R I N G J A O R I N G J A D R Ó T T SS KV ÁE T I AT A R F F Á L K A SS KV ÁE T I AT A R F O R I N G J A D R Ó T T S K Á T A A T Á K S S V E I T FA ÁR LF KO AR I N G J A S V E I T A R F O R I N G J A F Á L K A S K Á T A Handbók þessi er leiðbeinin garit fyrir ráðgjafa og leiðtoga D R Ó T T S K Á T A róverstarfs. Í henni má á aðgengilegan hátt finna útskýringar á hugmyndaog aðferðafræði starfsins. Gerð er grein fyrir tilgangi róverstarfs, skipulagi þess, hverjir það eru sem taka þátt, í hverju það felst og hvernig það er framkvæmt.
Með róverstarfi er leitast við
að veita leiðsögn og skapa ungu fólki aðstæður nu og sjálfsnám til aukins þroska – með það að markmiði að hver og einn geti látið gott af sér leiða í samfélaginu sem sjálfstæður, virkur og ábyrgur einstaklingur.
og umgjörð fyrir verkefnavin
Róverstarf er leiðtogaþj
álfun – ekki í þeim skilningi að einstaklingar stjórna öðrum heldur til að vinna með öðrum að settu marki og síðast en ekki síst til að verða leiðtogar í eigin lífi.
séu einungis þjálfaðir til að
DRÓTTSKÁTABÓKIN
Drekaskátabókin fyrir 7-9 ára
20
S K Á TA BL A ÐI Ð
Handbók sveitarforingja fálkaskáta
Dróttskátabókin fyrir 13-15 ára
Skátahreyfingin er áfram sú up-
hönd á plóg. Byrjað var á að gefa
peldishreyfing sem hún hefur verið
út bækur fyrir það starf sem flestir
og skátaaðferðin leið skátanna
taka þátt í. Handbækur fyrir sveitar-
til aukins þroska og sjálfstæðis,
foringja fyrir yngstu aldurshópana,
jafnfram því að auka hæfni þeirra
þ.e. drekaskáta, dróttskáta og
til að starfa í hóp. Ekki á að skipta
fálkaskáta komu fyrst út og nú í
öllu máli hvort unnið sé í tjaldbúð
vetur kom út Handbók fyrir leiðtoga
á skátamóti eða við vídeómynd-
róverstarfsins, en það er fyrir 19 –
agerð, sem fremi það efli sjálfstæði,
22 ára skáta. Hópur róverskáta tók
þekkingu og hæfni skátans til
virkan þátt í þeirri útgáfu. Unnið
samvinnu innan hóps.
er að handbók fyrir sveitarforingja rekkaskáta (16-18 ára) og kemur
„Meginmáli skiptir að virkja skát
hún væntanlega út á næsta ári.
ana sjálfa í öllum þáttum starfsins – undirbúningi, ákvörðunum um
Íslenskir skátar sóttu sér fyrirmyndir
verkefnin, framkvæmd og mati í
í erlendar útgáfur og aðlöguðu
lok hvers dagskrárhrings. Þannig
þær. Þannig er byggt mikilli reynslu
verður skátastarf ekki einungis
stærri skátabandalaga sem hafa
uppbyggjandi og skemmtilegt fyrir
mun meira svigrúm en við til að
skátana okkar heldur líka gefandi
vinna ítarlegt efni. Írsku skátarnir
og lærdómsríkt ferli fyrir okkur
og fleiri gáfu okkur leyfi til að nýta
skátaforingjana,“ segir í kynningar-
þeirra efni.
bæklingi um skátaaðferðina.
Gagnlegur dagskrárvefur Nýr dagskrárvefur, sem opnaður verður formlega fyrir haustið, mun svara ábendingum skátaforLýðræði hefur þannig fengið aukið
er meira svigrúm til að skapa
verið viðvarandi verkefni síðustu
vægi og innan hvers dagskrárhrings
samfélag sem byggist á sjálfstæðri,
fimm árin frá því stjórn Bandalags
taka skátarnir sjálfir sameiginlegar
virkri og ábyrgri þátttöku skátanna
íslenskra skáta ákvað að leggja í
ákvarðanir. Með leiðbeiningum frá
sjálfra. Þar er einnig góður
þessa vegferð.
skátaforingjum eiga þátttakend-
vettvangur athafnanáms þegar
urnir að ráða dagskránni og vali
skátar geta lært af reynslunni.
fyrir hendur. Þetta getur oft verið þrautin þyngri. Hugmyndir skortir sjaldan, en eru þær einhæfar og
sem nýtist þeim og skátunum í dagskránni. Dönsku skátarnir gáfu okkur aðgang að öllu sínu efni og sendu einnig allan grunninn á tölvutæku formi. Vissulega þurftum
Benjamín Axel Árnason og Ólafur
við að aðlaga efnið okkar þörfum
Proppé hafa leitt vinnuna við útgáf
og þýða það. Einnig hefur verið
una í samstarfi m.a. við starfsmenn
unnið við að yfirfara efni af eldri
Mikil vinna hefur verið lögð í
Skátamiðstöðvar og marga reynda
dagskrárvef áður en það verður
nýju dagskrána enda hefur það
skátaforingja. Þar hafa margir lagt
flutt í nýjan grunn.
þeirra verkefna sem skátaflokk urinn og skátasveitin tekur sér
ingja um gagnlegt og lifandi efni
Stórt útgáfuverkefni
eru þær framkvæmdanlegar og fá allir að njóta sín. Þetta fyrirkomulag reynir oft mjög á skátaforingja þó að þroskandi sé.
Skátaflokkarnir endurvaktir Hluti af nýja starfsgrunninum er að endurvekja og hefja skátaflokk inn á ný til vegs og virðingar. Skátaflokkarnir eiga að vera stærri vettvangur skátastarfsins og þar
Rekkaskátar úr Vífli lögðu hönd á plóg við nýja dagskrárvefinn og brugðu sér í ýmsa leiki og voru myndirnar notaðar til að myndskreyta leikjasvæði dagskrárvefsins.
SKÁTABLAÐ I Ð
21
Landnemar innleiða nýja starfsgrunninn í áföngum:
Góður undirbúningur skiptir máli „Þetta er búið að vera
„Þetta hljómaði flókið í byrjun, en
að ræða nýju dagskrána töluvert,“
skátarnir í flokkunum tóku þátt í
mjög lærdómsríkt,“ segir
þegar þetta er sagt á mannamáli
segir Fríða sem jafnframt er inn-
að ákveða sína dagskrá. Hulda Rós
Fríða Björk Gunnarsdótt
er það einfalt,“ segir Fríða Björk.
leiðingarforingi Landnema.
segir að þær hefðu viljað sjá meiri
ir, en hún og Hulda Rós
Hún segir að í byrjun hafi verið „Við ákváðum að henda okkur ekki
var mikið bakað og það kunna sko
grunninn og það liggi mögulega í
alveg í djúpu laugina heldur byrja
allir að kveikja eld eftir veturinn,“
hvað þetta er stór pakki og þungar
rólega og virkja flokksforingjana,“
segir hún. „Við hefðum kannski
voru á liðnum vetri með
handbækur og því mögulega flókið
segja þær um starfið í vetur. Fimm
átt að hafa afmarkaðra val og miða
fálkaskátasveit við góðan
að setja sig inn í.
hressir dróttskátar buðu sig fram
við þema eins t.d. umhverfið eða
í verkið samhliða starfi í sinni
útilíf.“
Helgadóttir eru sveitarfor ingjar í Landnemum. Þær
orðstý og studdust við nýja starfsgrunninn. Okkur lék forvitni á að vita hvernig það hefði gengið.
22
fjölbreytni í hugmyndunum. „Það
efasemdarraddir um nýja starfs
S K Á TA BL A ÐI Ð
Landnemar ákváðu að nálgast
dróttskátasveit. Sveitarforingjarnir
breytingarnar hægt og í áföngum.
héldu ákveðið utan um dagskrána
„Við vorum búin að fara á inn-
í byrjun en hægt að bítandi tóku
leiðingarnámskeið og einnig búin
flokksforingjarnir meiri ábyrgð og
Strákarnir voru á því að sveitarútilegan hefði verið skemmtilegust.
gistingu. Við komuna á Úlfljótsvatn
dagskránni er landnámsfólk og þar
tók við bátsferð. Heimleiðis hjóluðu
hafa Landnemar vissulega sérstöðu
Alexander, Hulda Rós, Sæmundur, Bjartur, Þorvaldur, Bragi og Fríða Björk eru ánægð með gott starf.
þeir Nesjavallaleið. Nánari lýsing á
„Við erum þegar með það,“ segir
þessari ferð er inn á skatamal.is
hún brosandi og því tengt má nefna að fálkaskátasveitin þeirra
Fjölgaði er leið á veturinn Fríða og Hulda eru ánægðar með veturinn. Mætingin var góð og stöðug. Auðvitað kom fyrir að það vantaði heilan flokk, eins og þegar afmæli kom upp á fundardegi. Það voru aðeins tveir sem hættu í vetur, en töluvert fleiri bættust við í hópinn yfir veturinn.
heitir Þórshamar. Skátarnir völdu sér nöfn á flokkana úr norrænu goðafræðinni. Stelpuflokkurinn valdi sér nafnið Hel og hinir flokkarnir tveir eru Berserkir og Gandálfar.
Áskorun að ná til nýrra krakka „Við erum með góðan hóp úr Hlíðaskóla sem er saman í bekk
Þær gera ráð fyrir því að næsta
og eru vinir. Krakkarnir í skólunum
vetur komi skátarnir sem eru í
lengra í burtu vita ekki nægilega
sveitinni til með að verða flokks
vel af okkur,“ útskýrir Hulda. „Það
foringjar, eins og starfsgrunnurinn
háir okkur að við megum ekki
gerir ráð fyrir. Í sveitinni í ár eru
fara og kynna okkur í skólunum.
flestir á fyrsta ári í þriggja ára
Það er þá ekki nema foreldrar séu
Gaman að vera foringi
dagskrá fálkaskátastarfsins sem
þeim mun ákveðnari að börnin
fyrir 10 – 12 ára krakka. ,,Mér
byrji sem þau koma lengra að“.
Flokksforingjarnir fimm, Bjartur,
finnst þessi yngstu vera full ung
Ástæðan fyrir fjöldanum í sveitinni
Þorvaldur, Sæmundur, Alexander
sem flokksforingjar,“ segir Fríða til
er að margir krakkarnir voru áður
og Bragi, eru greinilega hinir bestu
útskýringar á að leitað var út fyrir
í drekaskátasveitinni sem þær
vinir, opnir og tjillaðir. Þeir eru á
hópinn eftir flokksforingjum.
voru með áður en þær tóku við
Hinriksdóttir aðstoðarfélagsforingi kom með, en hún heldur mánaðarlega foringjaráðsfundi þar sem farið er yfir málin í foringjahópnum og skipst á hugmyndum og reynslu.
því að sveitarútilegan hafi verið
fálkaskátasveitinni. Þær segja að
skemmtilegust en einnig eftirminni
Landnemar vinna með starfsgrunn
skátar verði að aðlaga sig þessum
legt þegar sveitin fór á Vetrarmót
inn að nokkru á sínum forsendum.
breyttu tímum og kynna starfið
- En hver var nú mesta
Reykjavíkurskáta og í félagsúti-
„Við létum þau ekki hafa bækurnar,
með nýjum hætti. Þær byrjuðu í
áskorunin í vetur?
legu Landnema. Í lok maí var svo
hvorki í dreka- né fálkaskátastarf
skátunum eftir að skátar komu
innilega og dagsferð og þar með
inu,“ segir Fríða sem telur að þá
í bekkinn til þeirra. „Þegar ég
slúttaði dagskrá vetrarins.
verði krakkarnir of mikið með nefið
svo mætti í skátana voru fleiri úr
í bókunum. Þema í fálkaskáta
mínum bekk mættir,“ segir Fríða.
Þjálfun í þolinmæði
„Ég er nú ein sú óþolinmóðasta í heimi,“ segir Fríða Björk. „Já, þú ert það.“ skýtur Hulda Rós kankvís
Strákunum líkar greinilega vel við
inní.
hlutverk sitt að vinna með krökkun um í flokkunum og Fríða og Hulda
Það reyndi oft á þolinmæðina í
segja að það hafi gengið stöðugt
vetur og þær stöllur þurftu oft að
betur eftir því sem á leið. „Undir
ganga á eftir því við flokkforingjana
það síðasta í vetur vorum við komin
að þeir væru búnir að undirbúa sig.
með flokkana sjálfstæða og þá vor
Það batnaði þó eftir því sem leið á
um við sem sveitarforingjar frekar
veturinn. Það er greinilegt að þeim
bara til taks,“ segja þær.
Hressir fálkaskátar úr Þórshamri í hjólaferð.
þykir vænt um strákana, þó þeir taki nú ekki alltaf eftir öllu sem
Samhliða foringjastarfinu taka
sagt er.
strákarnir þátt í dróttskátastarfinu og njóta þess. Þar koma þeir eigin
Fríða og Hulda eru sammála um að
hugmyndum í framkvæmd. Í vetur
það skipti höfuðmáli að undirbúa
fóru þeir í helgarferð á Úlfljótsvatn
fundina vel og tryggja að allt sem
og notuðu ýmsa fararmáta. Tóku
á að nota sé til staðar. Notuð voru
strætó til Hveragerðis og gengu
undirbúningsblöð sem Halldóra
síðan á Úlfljótsvatn eftir næturSKÁTABLAÐ I Ð
23
VIÐ MÝVATN
24
S K Á TA BL A ÐI Ð
Útilífsskóli skáta:
Vertu úti í sumar! Útilífsskóli skáta er fyrir börn á aldrinum 8-12 ára og á dagskránnni er úti
Tvær vikur og útilega Skátafélögin í Reykjavík bjóða uppá tveggja vikna námskeið og í lok
eldun, klifur, rötun, skyndi
hvers námskeiðs er farið í einnar
hjálp og margt fleira.
nætur útilegu í nágrenni í Reykja víkur. Sumir krakkarnir eru að fara
Ellefu skátafélög á höfuð borgarsvæðinu halda útilífsnámskeið og því auðvelt að finna námskeið
í sínar fyrstu útilegu og takast á við þau verkefni sem því fylgja. Þau taka þátt í alvöru skátakvöldvöku með varðeldi og sofa í tjaldi með jafnöldrum sínum.
sem er í næsta nágrenni.
félagi og inni á www.utilifsskoli.is
rétta gírinn fyrir sumarið eru haldin
þar sem skráning fer einnig fram.
tvö námskeið fyrir starfsmenn fyrstu
anna geti verið mismuandi
Frá miðjum júní til 10. ágúst
er haft að leiðarljósi að
Fyrstu námskeiðin í Útilífsskóla
upplifun þáttakanda sé jafn
skáta hefjast mánudaginn 15. júní.
Starfsmenn útilífsnámskeiða skáta
skemmtileg og skátaleg
Í flestum tilvikum eru námskeiðin í
eru í nær öllum tilfellum skátar
sama hvaða félag verður
boði til 10. ágúst, en nánari upplýs-
með margra ára reynslu af starfi
ingar um það er að finna hjá hverju
með börnum, en til að setja alla í
Þó útfærslur skátafélag
fyrir valinu.
Gæði í hverjum þræði
dagana í júni, annars vegar fyrir
Leiðbeinendur á námskeiðum
stjórnendur og hins vegar almenna starfsmenn. Þá er einnig skilyrði að starfsmenn hafi sótt skyndihjálpar námskeið og það er einnig í boði í sumarbyrjun.
Russel1 er komið í Bros Bros Norðlingabraut 14 Reykjavík www.bros.is 569 9000 sala@bros.is
SKÁTABLAÐ I Ð
25
Heimsmót skáta - Kirarahama, Japan 28. júlí til 8. ágúst 2015 Skráning hefur þegar farið fram og er fararhópurinn nú að vinna að undirbúningi fyrir ferðina. Landsmót skáta - Úlfljótsvatn, Ísland 17. júlí til 24. júlí 2016 Allar upplýsingar er að finna á heimasíðu mótsins, skatamot.is, og mun skráning fara fram í gegnum skátafélögin. Roverway - Jambville, Frakkland 3. ágúst til 14. ágúst 2016 Skráning er hafin á viðburðaskráningu skatamal.is og nánari upplýsingar er að finna á facebook síðu íslenska hópsins – leitaðu að Roverway2016. Mótið er fyrir skáta á aldrinum 16-22 ára og skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutann er ferðamót þar sem þátttakendur fara vítt og breitt um Frakkland og í lokin koma allir saman í skátamiðstöðinni Jambville rétt fyrir utan París.
Norrænt skátaþing í Hörpu heppnaðist vel:
Vöxtur, fjölmenning og virk þátttaka ungs fólks Skátar á norðurlöndunum
Hann segir áherslu hafi verið lagða
stilltu saman strengi sína í
á að þingið væri vettvangur allra
Hörpu á sameiginlegu þingi
þátttakendanna. Þeir voru allir
með þátttöku um 140 leið toga skáta frá Norðurlönd unum.
virkjaðir og þrjátíu fullmótaðar hugmyndir að verkefnum settar fram. Það kom svo í hlut norrænu samstarfsnefndarinnar að velja úr og útfæra hugmyndirnar í sam-
Markmið norræna samstarfsins er
starfsáætlun. Að lokum voru níu
að skapa möguleika á samvinnu
hugmyndir valdar og meðal þeirra
mismunandi fagsviða og auka
verkefna er norrænt leiðtoganám-
norræna vitund. „Ég var sérstak-
skeið, samstarf skátamiðstöðva
lega ánægður með samstarfs
og samstarfsverkefni um unga
áætlun næstu þriggja ára þar sem
norræna talsmenn skátahreyfing
áherslurnar eru vöxtur, fjölmenning og aðild, auk eflingar ungs fólks
arinnar.
Spejder möter scout Í norræna samstarfinu hefur verið lögð áhersla á að tengja saman og efla samvinnu á þremur stigum. Í fyrsta lagi á því persónulega þannig að skátar hitti skáta, í öðru lagi að efla samvinnu milli bandalaga og í þriðja lagi að efla samfélagsþátttöku skáta. Þessi sýn er sett fram með blöndu norður landamála með eftirfarandi hætti: •
Spejder möter scout
•
Forbund möter korps
•
Skátun möter samfunn
til virkrar þátttöku,“ segir Jón Þór Gunnarsson formaður alþjóðaráðs
Nú er bara að átta sig á hvað
skáta aðspurður um hvernig þingið
tilheyrir hverju tungumáli.
Jón Þór er ánægður með samstarfs áætlun næstu þriggja ára.
S K Á TA BL A ÐI Ð
Spejdernes Lejr - Sønderborg, Danmörk 22. júlí til 30. júlí 2017 Nánari upplýsingar á heimasíðu mótsins: spejderneslejr2017.dk 37.000 skátar koma saman „og har det dejligt”. Landsmót sænskra skáta - Svíþjóð Ágúst 2017 Nánari upplýsingar eiga eftir að berast frá sænska skátabandalaginu. Landsmót norskra skáta - Bodø, Noregur Ágúst 2017 Nánari upplýsingar eiga eftir að berast frá norska skátabandalaginu. Heimsmót skáta - West Virginia í Bandaríkjunum Júlí 2019 Mótið verður magnað samstarfsverkefni en gestgjafar að þessu sinni eru Boy Scouts of America, Scouts Canada og Asociación de Scouts de México
hefði heppnast.
26
World Scout Moot - Úlfljótsvatn, Ísland 25. júlí til 2. ágúst 2017 Allar upplýsingar er að finna á heimasíðu mótsins: worldscoutmoot.is Almennir þátttakendur eru skátar á aldrinum 18 – 25 ára á mótstíma (Það eru þeir sem eru fæddir á bilinu 2. ágúst 1991 til 25. júlí 1999). Íslenska sveitin er að fara í gang. Eldri skátar og aðrir sjálfboðaliðar eru boðnir velkomnir í starfsmannabúðir. Ferðir skátasveita og margvísleg ævintýri víða um Ísland, þátttaka í samfélagsverkefnum o.fl. Í lokin er safnast saman á Úlfljótsvatni þar sem stemningin nær hápunkti.
Þá er bara taka fram ára- og daga talið og láta sig dreyma – en ekki gleyma að undirbúa sig.
Formaður heimsstjórnar skáta heimsótti Ísland:
Ungt fólk komi að ákvörðunum skáta, João Armando Gon
Styttri boðleiðir létta ákvörðunartöku
çalves, heimsótti Ísland í
João gerði fyrst grein fyrir umfangi
mars og ræddi við íslenska
samtakanna og stjórnkerfi þeirra
skáta um nýja stefnu og
í stórum dráttum. Skráðir skátar í
áherslur heimssamtaka
dag eru um 50 milljón talsins og
skáta – World Organization
segir formaðurinn að stefnt sé að
Formaður heimsstjórnar
of the Scout Movement (WOSM). João Armando tók við formennsku heimssamtakanna í ágúst á síðasta ári og kemur sterkur inn til að leiða breytingar sem hafa verið í deiglunni um skeið. João hefur talað fyrir aukinni aðkomu ungmenna að ákvörð unartöku, bæði innan skátahreyf ingarinnar sem utan. Hann segir mikilvægt að við hjálpum ungu fólki að verða virkir borgarar. Tilgangur eða mission skátahreyf
því að fjölga þeim um helming á næstu árum. Það muni nást með raunverulegri fjölgun, en einnig þurfi að bæta skráningu starfandi skáta. Í fyrirlestri sínum sagði hann frá
Birgir Ómarsson, einn þriggja
Heimsmót skáta og að
fararstjóra íslenska hópsins,
þessu sinni í Japan. Á þetta
segir að skátahreyfingin sé ein stærsta friðarhreyfing í heimi og
straumlínulaga samtökin, en fundir
30 þúsund skátar frá um
eiga til að vera fjölmennir og fyrir
150 löndum og dvelja í um
vikið þyngri í vöfum. Greinilegt
tvær vikur við leik og störf.
er að João er hugleikið að stytta
tækifæri þegar saman koma ungir
Þátttakendur á mótinu eru
skátar frá nánast öllum löndum
á aldrinum 14-17 ára, en
heims. „Þarna fá krakkarnir frábært
einnig eru margir eldri í
tækifæri að kynnast jafnöldrum
boðleiðir og auðvelda ákvörð unartöku.
Viltu vita meira
ungs fólks byggt á gildum skáta
og þar er að finna gott yfirlit yfir
hreyfingarinnar sem grundvallast í
áherslur heimssamtakanna á næstu
skátaheiti og skátalögum. Skátar
árum, glærur sem João notaði og
eiga að hjálpa til við að byggja
vídeóupptöku af fundinum. Leitin á
betri heim þar sem fólk þroskast og
Skatamal.is leiðir þig á rétta efnið.
samfélaginu.
Nú í sumar verður haldið
23. heimsmót koma saman
Skátamál sögðu frá fundinum
einstaklingar með virkri þáttöku í
Vinátta heimshorna á milli
hvernig unnið hefur verið í að
ingarinnar sé þátttaka í uppeldi
öðlast lífsfyllingu sem sjálfstæðir
Yfir hálfan hnöttinn með 80 skátum:
João Armando Gonçalves segir skáta byggja á góðum grunni til að vera leiðandi æskulýðshreyfinging. Hér er hann á spjalli við þau Fríði Finnu og Braga skátahöfðingja.
starfsmannabúðum. Frá Íslandi fara 80 íslenskir skátar og hefur undirbúningur staðið yfir í rúmt ár enda að mörgu að hyggja. Ferðalagið til Japan eitt og sér er ekki einfalt en ferðast er yfir hálfan hnöttinn. Það mun taka ferðalang ana um 28 klukkutíma frá því þeir leggja af stað frá Skátamiðstöðinni í Hraunbæ þar til þau ganga inn á mótssvæðið.
því fjalli stór hluti dagskrárinnar um mikilvægi friðar. Unnið er á móti fordómum enda frábært
og komast að því að við erum öll mjög lík þegar vel er að gáð,” segir hann. Umhverfisvernd er einnig stór hluti af dagskrá Heimsmóta enda lofa skátar því að skilja við jörðina betri en hún var og leggja sinn skerf til þeirra mála. Margir dagskrárliðiðir eru helgaðir umhverfinu. Sajonara!
Friður og umhverfis vernd
6. og 9. ágúst 1945
Dagskráin sem boðið er upp á er
Hluti af friðadagskrá er afmælisdagskrá í tilefni þess
ákaflega fjölbreytt og mun engum leiðast þann tíma sem mótið stend hennar og fá þátttakendur tækifæri
að 70 ár eru síðan kjarnorku sprengjum var varpað á borg irnar Hirosima og Nagasagi
á að kynnast fólki frá öllum heims
en borgirnar verða heimsóttar
hornum. Nútímatækni gerir þeim mögulegt að halda sambandi eftir
á meðan mótinu stendur. Það er góð áminnig um mikilvægi
mótið og öruggt að margir munu
friðar í heiminum.
ur. Vinátta er mikilvægur þáttur í
eignast nýja vini fyrir lífstíð. SKÁTABLAÐ I Ð
27
Viltu giftast mér? Sköpunargleðin var í fyrirrúmi á alþjóðlegu
þátttakendurnar með sér í bónorðsdans í
námskeiði sem haldið var fyrir skátaforingja
hallargarðinum sem lauk með spurningunni
um páskana. Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir
„Viltu giftast mér?“ Svarið var í stuttu máli
skátaforingi og dagskrárstjóri á Landsmóti
Já – og voru hringar settir upp í hallargarð
mætti í ár með leynilegt aukaverkefni.
inum.
Hún hafði boðið kærasta sínum Helga Hrafni
Námskeiðið um páskana var haldið Rieneck
Gunnarssyni þingmanni með á námskeiðið
skátakastalanum í Þýskalandi en þangað
og verkefni hennar var að bera upp bónorð
hafa margir íslenskir skátaforingjar sótt
með eftirminnilegum hætti.
góðar hugmyndir og hvatningu á liðnum
workshop“. Óhætt að segja að Ingu Auð
árum. Viðburðurinn heitir á máli þarlendra
björgu hafi tekist vel upp eins og við var að
Það gerði hún svo sannarlega með
Internationale Musische Werkstatt (IMWe)
búast enda er hugmyndaauðgi ekki hennar
miklum glæsibrag og virkjaði alla 100
og yfirskrift páskahelgarinnar var „creative
veikasta hlið.
Gæðastarf í fyrirmyndarfélagi:
Metnaður í skátastarfinu hjá Vífli í Garðabæ „Stjórn félagsins hefur unnið markvisst að
Bragi Björnsson, skátahöfðingi afhenti
því að leggja áherslur í starfinu sem uppfylla
félaginu Vífli viðurkenninguna í skátamessu í
sett viðmið frá landssamtökunum og stuðlar
Vídalínskirkju að viðstöddu fjölmenni.
þannig að því að starfið í skátasveitunum sé metnaðarfullt og eflist,“ segir Hafdís B.
Skátafélagið Vífill var fyrst allra skátafélaga
Kristmundsdóttir félagsforingi skátafélagsins
á landinu til þess að taka á móti þessari
Vífils í Garðabæ.
viðurkenningu árið 2006 og hefur skilað gæðastarfi síðan þá.
Félagið tók í þriðja sinn á móti viðurkenn ingu á gæðastarfi frá Bandalagi íslenskra skáta (BÍS) á sumardaginn fyrsta 23. apríl sl.
28
S K Á TA BL A ÐI Ð
Ruslabingó Ruslabingó er snilldarleið til að gera rusla hreinsun að leik. Þegar rétta ruslið finnst er merkt við viðkomandi reit og markmiðið eða finna allt á spjaldinu eða ná einni röð hvort heldur lárétt, lóðrétt eða á ská. Allt eftir þeim tíma sem gefst fyrir leikinn og þroska þátttakenda. Þetta er einnig frábær hugmynd fyrir foreldra að gera tiltektina heima fyrir skemmtilega og ekki er flókið að útbúa svona spjöld í heimilistölvunni. Þar geta reitirnir verið eftir þörfum og heimilislífi, allt frá því að vera „Peysa á gólfi“ til „fara út með ruslið” og þá er merkt við þegar verkefni er lokið.
Tóku Smáþjóðaleikana sem æfingu
Páll L. Sigurðsson, Unnur Flygenring, Guðfinna Harðardóttir, Ragna S. Ragnarsdóttir og Björn Hilmarsson hittu Blossa, lukkudýr leikanna, þegar þau fóru á kynningu sem sjálfboðaliðar.
Stærsti viðburður skáta á Íslandi til þessa,
hvernig er að vera þátttakandi,“ segir Björn
heimsmótið World Scout Moot, verður haldið
Hilmarsson.
2017. Undirbúningur miðast við 5.000 þátttakendur á aldrinum 18 – 25 ára og
Björn segir að fyrsti stóri starfsmannafund
um 1.000 sjálfboðaliða. Þátttakendur og
urinn verði á Landsmóti skáta á Úlfljóts-
sjálfboðaliðar koma frá um 80 löndum.
vatni á næsta ári. „Við ætlum að hittast og fjölmenna svo til kvöldvöku,“ segir hann.
Skipulag og kynning mótsins er í góðum
Björn hvetur alla áhugasama til að láta vita
farvegi og hafa margir boðið fram krafta
af sér. Taka frá laugardaginn 23. júlí 2016 til
sína. Þegar nær dregur á að virkja fleiri
að heimsækja Landsmót skáta á Úlfljótsvatni
og þar kemur mannauðsnefnd mótsins til
og taka þátt í starfsmannafundi.
sögunnar, en þau taka við flóði áhugasamra sjálfboðaliða og bjóða áhugaverð verkefni.
World Scout Moot á Íslandi verður svo haldið
Þau sem eru í hópnum taka undirbúninginn
ári síðar 25. júlí – 2. ágúst 2017. Þeir sem
alla leið og skráðu sig sem sjálfboðaliða í
eru fæddir fyrir 1. ágúst 1991 geta skráð sig
vinnu við Smáþjóðaleikana fyrstu dagana
í starfsmannabúðirnar.
í júní. „Bara svona til að átta okkur á því
Selir með fræðslu hjá Kópum Selirnir, sem er félag foreldra og eldri Kópa, hafa við góðar undirtektir foringja í Kópum staðið fyrir fræðslukvöldum þar sem
Á samverukvöldinu sem haldið var í mars
Björk Norðdahl sem leiðir Selina segir að for
skátaheimilinu er snúið á annan endann og
var boðið upp á örnámskeið í kertagerð,
ingjarnir hafi verið ánægðir með framtakið
breytt í vinnustofur. Foringjarnir fara á milli
búningagleði, origami og hekli. Einnig var
og ætlunin sé að bjóða upp á örnámskeið
vinnustofa og fá innsýn í þau verkefni sem í
pönnukökubakstur og var afrakstursins notið
aftur næsta vetur.
boði eru hverju sinni.
fyrir framan arininn í salnum.
SKÁTABLAÐ I Ð
29
Þrjátíu skátar ljúka Gilwell-leiðtogaþjálfun Þrjátíu skátar luku Gilwell-
Gilwell-þjálfunin tekur 6-9 mánuði
eigin lífi“, snýst um leiðtogfærni og
einn fulltrúa hvert en það eru Ein-
leiðtogaþjálfun sinni á
og er henni skipt í fimm skref. Þeir
margbreytileg hlutverk leiðtogans.
herjar/Valkyrjan á Ísafirði, Stígandi
helgarnámskeiði sem
sem luku lokaskrefi þjálfunarinn
Þátttakendur meta styrk sinn og
í Búðardal, Svanir á Álftanesi og
ar, að þessu sinni á Úlfljótsvatni,
veikleika og læra aðferðir til að efla
Garðbúar í Reykjavík.
hófu vegferðina ýmist í Reykjavík,
sig í hlutverki leiðtogans – bæði í
á Ísafirði, Akureyri eða Vestmanna
skátastarfi og í lífinu sjálfu.
haldið var á Úlfljótsvatni síðustu helgina í maí. Þessi hópur nýrra Gilwell-skáta
eyjum og nokkur hópur lauk fjórða
er einn allra stærsti hópur
skrefinu í fjarnámi – sem er nýjung
inn sem hefur útskrifast
hjá Gilwell-skólanum.
í einu lagi frá Gilwellskólanum á Íslandi allt frá upphafi hans árið 1959.
Meta eigin styrk og veikleika
hópurinn við skírteinum sínum og
Meirihluti þátttakenda á aldrinum 18 – 23 ára Meirihluti þátttakenda eða átján af
Þó að nýju Gilwell-skátarnir hafi
þeim þrjátíu sem voru á nám-
byrjað vegferðina á fjórum stöðum
skeiðinu eru á aldrinum 18-23
á landinu var hópurinn afar
ára, en meðalaldur þátttakenda
samheldinn þegar hann var allur
var 25,5 ár. Hann er nokkru lægri
samankominn á Úlfljótsvatni. Ólafur
en verið hefur undanfarin ár og
Proppé, skólastjóri Gilwell-skólans
greinilegt að yngri skátar eru farnir
sagði að mikið fjör og einlæg gleði
að setja Gilwell-leiðtogaþjálfunina
hefði ríkt um helgina. „Það var líf
á radarinn að nýju.
og fjör við útieldun, margháttuð hópaverkefni, hátiðarkvöldverðinn
Nýju Gilwell-skátarnir koma frá
og á kvöldvökunni á laugardags
níu skátafélögum víðs vegar um
kvöld – en það var líka tími fyrir
landið. Stærstu hóparnir eru frá
óformlegt spjall og pælingar um
Vífli í Garðabæ og Fossbúum á
skátastarfið, lífið og tilveruna,“
Selfossi eða sjö frá hvoru félagi.
segir hann.
Klakkur á Akureyri átti sex fulltrúa, fjórir komu frá Héraðsbúum á
30
S K Á TA BL A ÐI Ð
Á sunnudagseftirmiðdag tók
Lokaskref Gilwell-þjálfunarinnar,
Egilsstöðun og tveir frá Mosverjum
sem hefur yfirskriftina „Leiðtogi í
í Mosfellsbæ. Fjögur félög áttu svo
Gilwell-einkennum í viðurvist tólf leiðbeinenda og mentora ásamt allmörgum gestum. Ólafur Proppé, skólastjóri Gilwell-skólans, og Björgvin Magnússon, fyrrverandi skólastjóri Gilwell, afhentu nýju Gilwell-skátunum einkennin. Þeir tilheyra þar með alþjóðlegri Gilwell-sveit fullorðinna leiðtoga í skátastarfi – en Gilwell-þjálfunin, sem er alþjóðleg leiðtogaþjálfun skáta, hófst í Gilwell-Park í London árið 1919 og á Íslandi hófst hún í Gilwell-skálanum á Úlfljótsvatni 1959. Gilwell-leiðtogaþjálfun skátanna dregur nafn sitt af Gilwell-Park.
Vettvangsferð í skátaheimilin:
Sér betur hve uppbyggjandi skátastarfið er „Viðhorf mitt til skáta
Snorri er ánægður með að hafa
nemum og fálkaskáta í Mos-
starfsins hefur gjörbreyst
sótt Gilwell-leiðtogaþjálfunina.
verjum. Þar upplifði hann ólíkan
þannig að ég sé betur
„Ég er handviss um að til þess
stíl foringjanna, fékk að fylgjast
hversu uppbyggjandi það er og hversu mikil áhrif það getur haft í lífi fólks,
að geta lært og uppgötvað meira
með starfinu, sá hvernig ágreining
þá verði maður að prufa eitthvað
ur var leystur og ákvarðanir voru
nýtt og jafnvel prófa sama hlutinn
teknar sameiginlega.
það eru ekki bara skátarnir
sjá hluti frá nýjum og gömlum
í sveitinni sem eru að
sjónarhornum, eins og það að fara
þroskast heldur líka for
í heimsókn á aðra skátafundi og
ingjarnir,“ segir Snorri M.
fylgjast með og taka þátt í því sem
Elefsen einn þáttakanda í Gilwell-leiðtogaþjálfuninni. Hann kláraði lokaskrefin á
Gilwell-skólinn:
fer fram.“
Leiðtogaþjálfun fyrir 18 ára og eldri
Hann vísar þarna til vettvangsheim-
Skátahreyfingin er uppeldishreyfing. Markmið hreyfingarinnar er að
sókna sem eru hluti af þjálfuninni.
helgarnámskeiði á Úlf
„Ég ákvað að fara á fundi hjá
ljótsvatni í lok maí ásamt
mismunandi félögum til þess að
þrjátíu öðrum.
sjá hvernig foringjar annara félaga stjórna sínum sveitum,“ segir Snorri, en hann fór á sveitarfund dróttskáta hjá Fossbúum, heimsótti dróttskátasveit í Land-
Sími 550 9800
Snorri er ánægður með að hafa sótt Gilwell-leiðtogaþjálfunina
aftur með öðru hugafari og reyna
veita ungu fólki raunhæf tækifæri til að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu. Fullorðnir skátar eru kjölfestan í
góðu skátastarfi þar sem þeir eru ábyrgir fyrir uppeldishlutverki hreyfingarinnar.
Gilwell-leiðtogaþjálfuninni er ætlað að byggja ofan á reynslu þátttakenda og gera þeim kleift að marka sér stefnu og setja sér markmið til
enn frekari þroska, átaka og sigra í skátastarfi og í lífinu yfirleitt.
www.tjaldaleiga.is
Við leigjum samkomutjöld af ýmsum stærðum og gerðum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri. Einnig bjóðum við ýmsan annan búnað svo sem borð, stóla og bekki. SKÁTABLAÐ I Ð
31
Dósir eru út um allt. – Bráðnauðsynlegar, ískaldar og eftirsóttar í skipulögðum röðum í ísskápnum eða tómar í hrúgum og pokum í geymslunni eða jafnvel einstæðar úti á götu þar sem þær eru fyrir öllum. Plastflöskur og gler líka.
Við tökum að okkur tómar dósir. Breytum lífi þeirra, söfnum þeim í hópa, skipuleggjum þær og gefum þeim nýtt líf og frelsi. Gefðu okkur dósirnar þínar. Nánar á vefsíðu okkar, skatarnir.is
Fyrirtækjadósir? Við getum útvegað hentugan söfnunarkassa í fyrirtæki og stofnanir til söfnunar á dósum, gler- og plastflöskum. Við sjáum auðvitað um að tæma hann reglulega.
Hafðu samband við okkur í síma 550 9800.
32
S K Á TA BL A ÐI Ð