SKÁTABLAÐIÐ 2 - 2015
Skátalíf er útilíf RÖDD UNGRA SKÁTA
13
Ungir skátar vilja hafa áhrif á skátastarfið
AF HVERJU ER FLÍSPEYSA HLÝ? Hver er galdurinn við góðan útbúnað?
20 JAMBOREE VAR MAGNAÐ! Ferðasaga frá Japan
28
SKÁTABLAÐ I Ð
1
2
S K Á TA BL A ÐI Ð
Guðný Rós Jónsdóttir og Halldór Valberg eru í ritnefnd Skátablaðsins og starfa með upplýsingaráði
Við viljum:
»» að tekið sé mark á skoðunum okkar, »» að við getum tekið þátt í skipulagi, »» geta haft áhrif á það starf sem að við erum að taka þátt í, »» fjölbreytni, »» krefjandi og uppbyggjandi verkefni.
QR-merkið hér til hliðar færir þér Skátablaðið á rafrænu formi. skatamal.is/skatabladid
Skátablaðið, 2. tbl. 2015 Útgefandi: Bandalag íslenskra skáta (BÍS) Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri BÍS Ritstjórn: Jón Halldór Jónasson ritstjóri, Heiður Dögg Sigmarsdóttir, Guðný Rós Jónsdóttir, Halldór Valberg Skúlason, Guðmundur Pálsson og Eva Rós Sveinsdóttir Útlit og umbrot: Guðmundur Pálsson Prófarkarlestur: Sigríður Ágústsdóttir Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Ljósmyndir: Birgir Ómarsson, Sigurður Ólafur Sigurðsson, Guðný Rós Jónsdóttir, Jón Halldór Jónasson, Guðmundur Pálsson, Jón Ingvar Bragason, Vigdís Agnarsdóttir, , Heiður Dögg Sigmarsdóttir, Halldór Valberg Skúlason og úr myndasafni BÍS og Kópa. Áskrift: Breytingar á póstfangi tilkynnist í síma 550 9800 eða með tölvupósti á netfangið skatar@skatar.is Bandalag íslenskra skáta er aðili að WOSM, World Organisation of the Scout Movement og WAGGGS, World Association og Girl Guides and Girl Scouts.
Bandalag íslenskra skáta Skátamiðstöðin Hraunbæ 123, 110 Reykjavík Sími: 550 9800 Netfang: skatar@skatar.is Vefföng: skatamal.is og skatarnir.is
Hvað vill unga fólkið?
Við viljum taka þátt í að skapa starfið! „Hvað vill unga fólkið?” er
og reynsla nýtist í starfi og stuðli að
að stjórna væri þetta bara þau að
spurning sem hefur verið í
framförum.
reyna að lifa gömlu dagana aftur.
veltunum upp á síðkastið í skátastarfinu.
Í grunninn má segja að við viljum Ekki bara viljum við taka þátt í
vera með. Við viljum vera með
sköpun starfs fyrir okkur heldur
í að skapa starf sem höfðar til
Rétt eins og allir aðrir eru ung
líka að geta tekið þátt í skipulagi
allra, hvort sem það eru að skapa
mennin með sterkar skoðanir á
á stærri viðburðum. Okkur finnst
krefjandi verkefni eða að endurlífga
því starfi sem að þau svo sjálf eru
það sjálfsagt að geta tekið þátt í
niðurlagða viðburði sem eru farnir
að taka þátt í eða eru starfandi
skipulagi og komið með ferskar og
að fá rísandi áhuga.
foringjar í. Því viljum við, ungmenn
nýjar skoðanir og ný sjónarhorn á
in, að okkar skoðanir, hugmyndir
mál. Ef þetta væri bara eldra fólk
„Megum við vera memm?“ SKÁTABLAÐ I Ð
3
Myndbandalagið:
Hangið saman um jólin
Hálöndin heilla Blair Atholl skátamótið í Skotlandi hefur lengi
Mótið er fyrir skáta á aldrinum 14 – 18 ára
verið í hávegum haft hjá skátum í Kópum sem
og af þeim þúsund þátttakendum sem þarna
hafa haldið þangað lengur en yngstu menn
verða er jafn fjöldi skoskra skáta og erlendra.
muna.
Mikið verður byggt á byggt á samvinnu skátaflokka, sérhver erlendur skátaflokkur mun
Á næsta ári fer Andri Týr aðstoðarfélagsfor-
eignast skoskan vina- og samstarfsflokk.
ingi með 30 skáta á mótið og þar af eru 25 almennir þátttakendur, en aðrir í fararstjórn
Kóparnir eru þrautþjálfaðir í skipulagningu
og vinnubúðum mótsins.
slíka leiðangra en undirbúningur fyrir næsta ár hófst í sumar.
Heimsóttu Gilwell Park:
Eftirminnilegur ævintýrastaður
Talsmenn framtíðarinnar:
Talaðu fyrir hönd skátanna!
Drótt- og rekkaskátar eiga Úlfljótsvatn frátekið milli jóla og nýárs. Þeir sem verða búnir að fá nóg af því að hanga heima getið því komið og hangið með jafnöldrum sínum dagana 27. – 29. desember.
Ungir talsmenn er nýtt námskeið sem haldið verður 15.-17. janúar fyrir alla skáta
Viðburðurinn heitir „Á norðurslóð“ og í ár
16 ára og eldri í skátaheimili Garðbúa.
verður boðið upp á slakandi útilegu með myndbandaþema. Þátttakendur fá aðstoð
Markmið námskeiðsins er að þjálfa skáta í
og fræðslu um myndbandagerð frá ungum
að koma fram fyrir hönd hreyfingarinnar á
vídeósnillingum til að útbúa sitt eigið vídeó.
viðburðum og í allskyns fjölmiðlasamskipt Innifalið í þátttökugjaldi sem er 11.900 er
í framkomu ásamt því að þátttakendur fá
allt sem þarf, gisting og matur ásamt kennslu.
þjálfun í skrifum og framleiðslu á efni fyrir
Einnig er boðið upp á rútufar og er ráðlegt að
Íslenskir skátar hafa margir heimsótt Gilwell
samfélagsmiðla. Hápunkturinn er heimsókn
skrá sig vel fyrir jól.
Park sem er í London-Essex aðeins um 25
í höfuðstöðvar 365 miðla en námskeiðið er
mínútna lestarferð frá miðborg Lundúna.
unnið í samstarfi við þá.
Flottur hópur skáta frá Selfossi, Borgarnesi, Akranesi, Garðabæ og Álftanesi tékkaði á aðstöðunni í Gilwell Park í sumar eftir dvöl á skátamóti í Devon. Klifurveggur, þrautabraut, aparóla, skotfimi, klifurveggur á færibandi og 3G róla var meðal þess sem þessi 26 skáta hópur reyndi sig við einn daginn og um kvöldið var svo varðeldur á einum af fjölmörg um varðeldastæðum í Gilwell Park.
4
um. Á námskeiðinu verða teknar æfingar
S K Á TA BL A ÐI Ð
Bland í poka:
Lúxushelgi skátaforingja að Laugum Þéttpökkuð dagskrá var á viðburðinum
Til að mæta þeirri breidd sem áhugasvið
„Bland í Poka“ sem haldinn var að Laug-
þátttakenda spannar voru fjögur mismun-
um í Sælingsdal í októberbyrjun. Á þessum
andi viðfangsefni keyrð samtímis mestan
árvissa viðburði gafst starfandi skátafor-
hluta tímans af miklum metnaði stjórnenda.
ingjum, félagsstjórnum skátafélaga og
Lýðræðisleikir, „erfiði skátinn“, alþjóðastarf,
öðrum úr baklandi skátastarfsins kostur á að
búbblubolti, afslöppun, laugarflot og útivist
fá nýjar hugmyndir og skiptast á skoðunum
voru meðal atriða á dagskrá.
um starfið.
Nerf-mót fálkaskáta í Grundarfirði „Fálkaskátum í Grundarfirði finnst mjög gaman að fara í Nerf-byssó. Þetta hef ég margsinnis séð út um stofugluggann hjá mér,“ segir Aðalsteinn Þorvaldsson félagsforingi skátafélagsins Arnarins – Æskulýðsfélags Setbergssóknar í Grundarfirði. Hann segir að í haust hafi hann spurt fálkaskátana hvort þá langaði að halda mót. „Þeir voru sannarlega til í það. Eina skilyrðið sem ég setti var að þeir myndu ákveða hvernig allt ætti að vera og ég myndi hjálpa þeim með allt umstang. Þetta var samþykkt,“ segir Aðalsteinn.
Þeir lærðu mikið á undirbúningi fyrir mótið Roverway - friður og ást:
Ætla að flakka um Frakkland næsta sumar
„Undirbúningur tók tíma á skátafundum
Mikill áhugi er fyrir stórmótinu Roverway
Rowerway er fyrir 16 – 22 ára sem eru
bjóða, undirbúa völlinn og ganga frá,“ segir
sem haldið verður í Frakklandi í ágúst
rekka- og róverskátar. Íslenski hópurinn
Aðalsteinn sem stýrir fundum .
næsta sumar. Þar verða um 5.000 skátar í
ætlar að undirbúa sig vel og má búast við
um hundað fjölþjóðlegum skátasveitum á
líflegri stemningu hjá ferðahópnum í vetur.
og var, að ég tel, heilmikill lærdómur fyrir fálkaskátana. Velja tíma, fá íþróttahús, semja reglur, hanna völlinn, hverjum ætti að
Stóri dagurinn rann upp og var spilað í tvo og hálfan tíma stanslaust í góðum fíling.
flakki um allt Frakkland á sérvöldum leiðum. Ferðirnar verða bæði fjölbreyttar út frá land
Það er því ekki neitt snargalið að slást í
Allir ánægðir eftir skemmtilegt mót og strax
svæðum sem leiðirnar liggja um, en einnig
hópinn strax. Þátttakendur velja fljótlega
ákveðið að halda annað mót sem allra fyrst.
út frá þeim þemum sem unnið verður með,
þær ferðaleiðir sem vekja mestan áhuga
en þau eru umhverfi, friður, menning og
hjá þeim.
samfélag. Í ferðalok safnast svo allir saman í skátamiðstöðinni Jambville. SKÁTABLAÐ I Ð
5
Útilegur eru margvíslegar eins og nöfn þeirra bera með sér. Skálaútilegur og tjaldútilegur eru dæmi um útilegur sem draga nafn sitt af staðsetningu og sama gildir um innilegur, en fyrir þá sem ekki þekkja eru innilegur oftast útilegur í skátaheimilinu. Nýársútilega og Vormót draga nafn sitt eins og augljóst má vera af tímasetn ingu og einnig fá útilegur heiti eftir því hvað þar er gert. Sumir skátar telja Action-útilegur bestar í heimi meðan aðrir eru
Mikilvægt að skátarnir taki þátt í ákvörðun og undirbúningi útilegunnar:
66
Skátalíf er útilíf SSKKÁÁTA TABL BLAAÐI ÐIÐÐ
meira fyrir SofÉt-útilegur. Þátttakendur setja mark sitt á útilegurnar og þar eru það flokksútilegur, sveitarútileg ur og síðan allt upp í félags útilegur, sem hafa á liðnum árum fest sig í sessi í dagskrá skátafélaganna. Nýjast í þessari þróun er svo Vetrarmót, sem öll skátafélögin í Reykjavik standa sameiginlega að. Þessi margvíslega flóra á það þó sameiginlegt að gisting er hluti af dvölinni.
Eftir því sem skátarnir þroskast og
útilegan sé eitt mikilvægasta hefðbundna
þjálfast breytast óskir þeirra sem og
verkefni skátastarfsins. „Skátaaðferðin
útivistarmöguleikarnir sem þeim
gengur ekki upp án þess að við upplifum nátt
stendur til boða.
úruna á einhvern hátt,“ segir í foringjahandbókum skáta. Það er því áhugavert að skoða
Drekaskátar á aldrinum 7 – 9 ára fara
hvað það er sem gerir gæfumuninn í að búa til
mögulega á Drekaskátamótið sem haldið er á
góða útilegu.
vorin á Úlfljótsvatni, en fálkaskátar, 10 – 12 ára, fara venjulega í 4 - 6 útilegur á ári og
Eitt fyrsta atriðið er þátttaka skátans í
margar dagsferðir. Þegar skátarnir eru svo
ákvörðun og undirbúningi. Í bæklingnum
komnir á dróttskátaaldurinn, 13 – 15 ára, er
Skátaaðferðin sem lýsir útfærslunni á
boðið upp á mun fleiri möguleika og áskorun.
skátastarfinu í dag er gert ráð fyrir ein
Dæmi um það sem dróttskátum býðst að taka
hvers konar „ferð“ á vegum skátaflokksins
þátt í er Vetraráskorunin Crean í samstarfi við
eða skátasveitarinnar einu sinni í mánuði.
Írska skáta, Hrollur sem Mosverjar bjóða til
„Hugmyndir að slíkum viðburðum koma frá
og Á norðurslóð sem haldið er milli jóla og
skátunum sjálfum, eru kynntar af skátaflokk
nýárs – svo nokkur dæmi séu tekin. Rekka-
unum á sameiginlegum fundum í sveitinni
og róverskátar eru sjálfstæðari með stærri
og ákveðnar á lýðræðislegan hátt af öllum
sjóndeildarhring og skipuleggja flóknari ferðir
skátunum í sveitinni á sveitarþingi við undir
á eigin vegum, innanlands sem utan.
búning hvers dagskrárhrings, sem nær yfir 2-4 mánuði,“ segir þar einnig.
Með aukinni þjálfun fara skátarnir í lengri útilegur og jafnframt styttist tíminn sem þeir þurfa til að gera sig klára til brottfarar. Hjá mörgum er bakbokinn nær alltaf tilbúinn og fyrir marga verður það sjálfgefið að lenda á útkallslista í hjálparsveit.
Jón Halldór Jónasson fjallar um útilegur og gefur góð ráð
Eru skátaútilegur öðruvísi en aðrar útilegur?
Í þeim handbókum sem skátarnir hafa gefið út á liðnum árum til skýringar á „nýjum starfs grunni“ er margt sem byggir á upphaflegum hugmyndum. Að líta á skátaflokkinn sem grunneiningu er ein af upprunalegum hugmyndum sem hafa haldið sér. Baden-Powell sagði oft að „flokkakerfið hjálpaði skátum að skilja að þeir hafa talsverð áhrif á það sem sveitin þeirra gerir. Þetta kerfi gerir skátasveit ina, og þar af leiðandi skátastarfið í heild, að
Útilegur eru órjúfanlegur hluti af skátastarfinu
sannri samvinnu“. (Aids to Scoutmastership,
og í starfsgrunni skáta er sagt hreint út að
1919). SKÁTABLAÐ I Ð
7
Góð ráð við undirbúning
Kjarni málsins er að skátarnir eru virkir þátttak-
Þegar útilega er skipulögð og undirbúin eru nokkur
til þátttöku.
endur en ekki böggull sem skutlað er í útilegu. Þetta snýst um að allir hafi hlutverk og tækifæri
atriði sem muna þarf eftir: Annað atriði því tengt að setja skátabrag á útileguna er að virða það sem mótar og skapar
•
Útvega gistiaðstöðu með góðum fyrirvara.
•
Útvega farkost.
•
Ákveða þema og dagskrá.
•
Skipta með sér verkum varðandi dagskrána.
en þar segir einnig: „Sennilega eru flokkastarf
•
Senda tilkynningu til foreldra – og kannski þarf
og útivera, hvort tveggja í víðum skilningi,
að fá undirskrifað leyfisbréf.
mikilvægustu samnefnarar skátastarfs. Skátar
•
Sjá um uppgjör (rukka inn og greiða reikninga).
bjarga sér líka sjálfir í flestum efnum, skemmta
•
Kaupa inn og/eða að finna til efni.
•
Tryggja að allur sameiginlegur búnaður sé með
í för allt frá efni fyrir dagskrá til öryggisbúnaðar
eins og sjúkrakassa.
•
Fara yfir með öllum hver einstaklingbúnaðurinn
kostnað þessara grundvallaratriða.“
á að vera. Fínt að æfa sig á fundunum áður og
Þá er í bókinni að hvatt til að halda einfalda
mæta með fullbúinn bakpoka.
reglu í heiðri sem er: „SKÁTALÖGIN ERU LÖG
skátaanda og þann brag sem honum fylgir. Þetta er áréttað í bókinni Skátasveitin sem kom út fyrir nokkrum árum undir ritstjórn Helga Grímssonar,
sér sjálfir, hugsa sjálfir um umhverfi sitt og svo framvegis, auk þess sem hefðir, siðir og venjur skátastarfs eru af sérstökum toga. Athugið að þessi skátabragur getur horfið ef sveitarforingi leggur of mikla áherslu á tiltekin áhugamál sín á
ÚTILEGUNNAR“. Því er lofað að sé þessi regla haldin muni allt fara vel. Ekki verið að skafa utan af því þar. Útilega felur í sér önnur verkefni fyrir skátana en bara að vera í útilegu. „Hefðbundin verkefni og valverkefni sem eru á sveitaráætlun dagskrárhringsins eru sum hver framkvæmd í útilegum. Til dæmis stórir leikir, kvöldvökur, varðeldar, hátíðir, valverkefni flokka, þjónustuverkefni, könnunarleiðangrar og margt fleira,“ segir í nýlegri foringjahandbók, en þar er að vísu einnig bent á að hafa ekki of mikla verkefna dagskrá í útilegum „Skátarnir ættu að hafa svigrúm til að njóta kyrrðarinnar og náttúrunnar auk þess sem þeir ættu að fá tíma til að skoða sig um og rannsaka, hvíla sig og jafnvel slæpast. Í útilegum gefst nefnilega gott tækifæri til að njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða,“ er hagnýtt ráð í nýju foringjahandbókunum sem Ólafur Proppé og Benjamín Axel Árnason ritstýrðu.
Lúxus-skátaskáli eða „tjaldlausa ferða félagið“ Gisting Gistiaðstaðan getur verið af margvíslegum toga. Skátaskálar eru margir hverjir frábærir og hér í blaðinu erum við með upplýsingar um nokkra og á vefnum skatamal.is er hægt að skoða fleiri
8
S K Á TA BL A ÐI Ð
Upphafið að góðu fjármálalæsi
möguleika. Sumarbústaðir geta verið frábærir fyrir skátaflokkinn, en þegar allt skátafélagið fer í útlegu fækkar möguleikum, nema ef ákveðið er
Peningar
að fara í tjaldútilegu. „Val á skála eða tjaldsvæði hefur mikið að segja um hversu ánægjuleg og
Það kostar alltaf eitthvað að fara í ferðalag og
árangursrík útilegan verður. Skálinn eða tjald
skátar eru oft einstaklega útsjónarsamir og
svæðið þurfa að vera öruggt svæði, en jafnframt
hagsýnir. Sumir skátaflokkar hafa tekið sig til og
að freista krakkanna til að uppgötva og halda
staðið fyrir fjáröflunum og þannig náð að borga
á vit ævintýranna umvafin auðugri og fjöl-
niður ferðir sínar. Margir komast langt á dósa-
breytilegri náttúru sem er kjörin til könnunarleið
og flöskusöfnun og ef skátarnir eru stórtækir er
angra,“ segir í foringjahandbókinni. Þegar
hægt að láta talningavélina í Skátamiðstöðinni
komið er á vettvang verður svo að sjálfsögðu að hlýta reglum staðarins og hafa skátalögin í heiðri.
Beem me up Scotty
Ekki má svo gleyma því að skátar eru úrræða góðir. Ósk um fá að gista í hlöðunni á bóndabæ
Hvernig á að komast á staðinn og til baka?
sem leið liggur hjá í hæk-ferð er yfirleitt vel
Enn er ekki runninn upp sá tími að við getum
tekið, en alls ekki sjálfgefið. Vetrarskýli gert úr
látið geisla okkur upp í geimskipið og því þurfum
gönguskíðum og dúk hefur einnig gagnast vel
við í mörgum tilfellum að útvega akstur og enn
eins og dæmi frá vetrar-Gilwell sanna og þar
sem komið er þarf ökumann. Það næsta sem
hafa skátar einnig æft sig í að grafa sig inn í
við komust sjálfkeyrandi bílum eru almennings
skafl. Hópur rekkaskáta sem ákvað að útbúa
samgöngur því þar er ökumaður innifalinn í
sér snjóhús á Hellisheiði hafði varann á og
fargjaldinu og skátaflokkar hafa nýtt sér þessa
ákvað að eiga möguleika á skálavist þar sem
snilldarþjónustu.
í Hraunbænum sjá um klístraða verkþáttinn og fá greitt inn á reikning flokksins eða þess sem heldur utan um fjármálin. Gott er að skrifa helstu kostnaðarliði við útileg una niður og deila svo kostnaði á þátttakendur. Í svona undirbúningi hafa margir lagt góðan grunn að sínu fjármálalæsi.
þau voru að gera snjóhús í fyrsta sinn. Þegar veðrið svo versnaði er leið að kvöldi var ákveðið
Skátaflokkur úr Landnemum sem fór í ferð á Úlf
að gista í skálanum. Sem betur fer, eins og
ljótsvatn byrjaði á að taka strætó til Hveragerðis
þau sannreyndu morguninn eftir, því hressilega
og gisti fyrstu nóttina á Hellisheiði í tjaldi.
hafði skafið inn í snjóhúsið og það hefði lítið
Daginn eftir gekk flokkurinn á Úlfljótsvatn þar
þýtt að sofa í því. Þeir sem vilja fylgja í fótspor
sem hann fékk lánaðan bát og gisti aðra nóttina
„tjaldlausa ferðafélagsins“ verða að vera tilbúnir
út í eyju. Daginn eftir var róið til baka og haldið í
með varaáætlun. Hér á Íslandi er það oftast
bæinn á reiðhjólum, sem einn aðstandandi hafði
veðrið sem þarf að verja sig gegn en þeir sem
skutlað austur. Flott skipulagning og fjölbreytt
hafa verið vaktir af flökkuhundum eftir væra nótt
ur ferðamáti. Þessi hópur á mögulega eftir að
undir berum góðviðrishimni erlendis sjá hagnýt
nýta sér loftbelgi til ferðalaga eða lífrænan
not af tjaldi með öðrum augum.
gagnaflutning að hætti stjörnuævintýrasagna. Hópur úr Haförnum fór í innilegu í skátaheimilið í Borgarnesi. Strætó – ekki málið. Í þeim tilfellum sem hópurinn ætlar að ganga er mikilvægt að allir séu með búnað fyrir rötun. Áttaviti og kort ætti að vera innan seilingar, því skátastarfið er ekki smölun heldur þjálfun í að verða sjálfstæður og ábyrgur einstaklingur. Einn hluti þess er að vita hvar maður er og hvert skal halda. Og þá án þess að halda neitt um það.
Hugmyndaflugið er oft það eina sem takmarkar góða dagskrá Hvað á að gera í útilegunni? Hér að framan var búið að fara aðeins yfir hvað það er sem gerir skátaútilegu að slíkri og það er þátttaka og virkni - en gleyma samt ekki að „chilla”. Það er ótrúlega margt sem getur komið út úr góðu hugmyndaflugi þegar allir leggja orku í það. Gleyma bara ekki að greina á milli þess sem var hugmynd og þess sem var ákveðið. Svo var þetta þarna með lýðræðið – taka ákvarðanir sameiginlega.
...vita hvar maður er og hvert skal halda
Hvort sem það er sjóræningjastemning eða heimsreisa, eins og sem sagt er frá hér í blaðinu, getur það skapað skemmtilegan ramma að ákveða þema. SKÁTABLAÐ I Ð
9
aðstoði skátana við að pakka, en pakki ekki fyrir skátann sinn. Útbúnaðarlistinn þarf ekki alltaf að vera langur eins og dæmi sanna. Útbúnaðarlisti sem kom nýlega með upplýsingum til dróttskátaforeldra hljóðaði svo: „Andrómedupeysan/skátaklútur, svefnpoki, dýna, nammi/snakk í hófi, tannbursti og tannkrem.“ Mjög einfalt og þægilegt, enda var um að ræða ,,innilegu“ í húsnæði hjálpar sveitarinnar í aðeins eina nótt. Góður bakpoki eða taska sem auðvelt er að bera er nauðsynleg og svo er snjallt er að merkja allan búnað með nafni og símanúmeri.
Maður lifir ekki á skátaandanum einum saman Skátar falla víst ekki af himnum ofan og heldur ekki fötin þeirra
Matur og eldun
Auðvitað þarf svo að undirbúa og vera með það
Foreldrar og forráðamenn
sameiginlegt og hvað hver og einn á að taka
sem til þarf. Það er til dæmis ekki hægt að útbúa
Það er ágætis siður að láta foreldra vita …
Þeir sem eru í fálkaskátunum geta flett upp í fálkaskátabókinni (bls. 84) og skoðað þar frásögn af flokksútilegu Shavanoa flokksins. Þar er hægt að fá hugmyndir, sem líklega verða enn betri þegar flokkurinn er búinn að ákveða sameiginlega hvað sé skemmtilegast að gera.
„Bæjarins bestu pylsuveislu“ ef hvorki pulsur né pylsur eru með. Svo er það auðvitað nýi dagskrárvefurinn skatamal.is/dagskrarvefur/ sem er mikil uppspretta hugmynda. Ef flokkurinn er með betri hugmyndir en þar er að finna þá er góð hugmynd að senda hana inn og leyfa öðrum að njóta.
Skátastarfið er áskorun – en ekki áhættuhegðun Ekki hætta á hættu „Ekkert verkefni sem gæti mögulega stofnað heilsu eða öryggi skátanna í hættu, hrætt þá eða bælt, er nokkru sinni leyft í útilegu eða í dagsferðum, jafnvel þótt það sé undir því yfirskini að örva hæfni þeirra og sjálfstæði.“ Þessi regla í handbók skátaforingjans er klassísk og sýnir þá almennu virðingu sem við eigum að bera fyrir hvert öðru. Hugmyndaríkir skátar eiga ekki í nokkrum vandræðum með að gera dagskrá þar sem allir geta notið sín. En hafið samt sjúkra kassann með.
10
S K Á TA BL A ÐI Ð
OK – án gríns. Það á að láta foreldra og forráðamenn vita. Best er að láta vita strax og tímasetningar liggja fyrir, því þá eru minni líkur á að skátinn sé tvíbókaður. Leyfisbréf er nauðsynlegt eða staðfesting foreldra með sannanlegum hætti. Margt hafa skátar nú á samvisku sinni svo mannrán bætist ekki þar við.
Útilífsfatnaður Góður útiífsfatnaður einangrar gegn kulda og hleypir raka frá líkamanum. Vatnsheldar flíkur hindra að innri fatnaður blotni en hleypa jafnframt raka út. Sviti sem ekki kemst út veldur því að föt verða rök og þá minnkar einangrunargildi
Mjög mismunandi er hvernig ákveðið er að haga til með mat og hvaða aðstaða er til að elda. Ekki samt reyna að sleppa því að taka eitthvað með. Hafa verður skýrt hvað á að vera með sér. Þar sem sameiginleg eldunaraðstaða er til staðar getur verið gaman fyrir skátaflokkinn að elda saman og hafa margir sýnt snilldartilþrif í matseldinni og aðrir ekki. Þetta svarta neðst í pottinum kemur þegar matur hefur brunnið við, en reynslan hefur sýnt að það borgar sig að standa yfir pottunum og hræra í þeim af og til. Máltækið að „standa yfir pottunum“ þýðir að maður stendur fyrir framan eldavélina – bara svona til að fyrirbyggja misskilning. Oft er gott að byrja með einföldum hætti og endilega setja saman lista yfir það sem á að kaupa inn eða fá að taka með að heiman.
því allt að 75% af hitatapi líkamans verður þar.
Góðir félagar og góða skapið
Góðir skór eru einnig mikilvægir, einkum ef lagt
Gott skap er nauðsynlegt og ætti að vera
er af stað í langferð.
staðalbúnaður í útilegum og ef það er meðferðis
þeirra. Mikilvægt er að halda hita á höfðinu
í skátaferðum er nokkuð víst að maður eignast Eftir því sem skátarnir verða öflugri útivistarverur
góða félaga og vini, auk skemmtilegra minninga
og ferðirnar meira krefjandi þarf búnaðurinn
og reynslu sem gagnast ævilangt.
að mæta því. Þetta gerist hægt og bítandi, en endilega líta á grein um „réttan klæðnað“ sem
Heimildir og meira lesefni finnur þú á
er hér í blaðinu.
www.skatamal.is/samskipti/utgefid-efni/ og svo getur þú sent okkur tölvupóst á skatar@
Útbúnaðarlistar eru oft sendir með upplýsingum
skatar.is ef þú vilt vita meira og saknar einhvers
til foreldra og þar er hvatt til þess að þeir
á vefnum okkar.
Mikil og góð stemning var í félagsútilegu Hraunbúa í haust. Öflugur hópur skipulagði útileguna og vann með þemað „Umhverfis jörðina á einni helgi“. Það var svo sannarlega tekið alla leið og byrjaði strax þegar þátttakendur mættu í skátaheimilið Hraunbyrgi á föstudagskvöldi.
Farið um borð í útilegu „Þegar skátarnir mættu var búið að setja upp
Dæmi um pósta á dagskrá voru meðal annars
„check-in“ borð, þar sem þau fengu vegabréf
origami, zúmba, útieldun, en það var boðið
til að vera með um helgina. Í rútunni var svo
upp á hike brauð eða „grísk pítubrauð”,
farið yfir helstu öryggisatriði eins og gert er
ólympíuleikar, búa til dósasíma, kappreiðar og
- Hvernig upplifðu þátttakendur
í flugvélum. Í vegabréfið söfnuðu skátarnir
fjársjóðsleit. „Við útbjuggum kort af svæðinu
útileguna?
„áritunum“ - sem voru límmiðar fyrir hverja
með merktum stöðum þar sem þau þurftu að
heimsálfu sem þau fóru í. „Einnig var rokkstiga-
nota áttavita til að finna púslbita sem mynduðu
„Á meðan næturleikurinn stóð sem hæst
leikur sem við kölluðum Heimshornaflakkarann,
svo skátadulmál,“ úskýrir Una Guðlaug.
heyrðist í einum „ég var búin að gleyma að ég
með ýmsum verkefnum sem þau gátu dundað
væri í skátunum“ - við kjósum að túlka það sem
sér við í frjálsum tíma,“ segir Una Guðlaug einn
Eftir kvöldvökuna á laugardagskvöldinu var
svo að hann hafi skemmt sér vel. Við allavega
stjórnandi útilegunnar, en hún er eins og flestir
næturleikurinn „Ævintýri í Eyjaálfu“ og á sunnu
vitum ekki betur en að allir hafi skemmt sér vel,
vita einnig formaður dagskrárráðs skáta.
deginum var svo leiðangur á Suðurheimskautið
það höfðu allir nóg fyrir stafni í það minnsta,“
– sem fólst í gönguferð og ísgerð.
segir Una Guðlaug hógvær en ánægð með
Á hugmyndaflugi um heiminn
árangurinn.
Við komuna á áfangastað tók hugarflugið við
Útileikurinn var haldinn inni
með viðkomu í öllum heimsálfum. Á föstudags
„Þemað gekk mjög vel og gerði skemmtilega
kvöld var kynningarleikur með Norður-Ameríku
umgjörð,“ segir Una, en eru þemaútilegur betri
Gott skipulag, tímanlegar kynningar og að skemmta sér
sem þema og á laugardeginum voru svo fjögur
en aðrar útlegur? „ Ekkert frekar, en það er
- Hvað þarf til að félagsútilega
dagskrársvæði sem dreifðust um heiminn en það
vissulega gaman að búa til ævintýri utan um
lukkist vel?
voru Asía, Afríka, Suður-Ameríka og Evrópa.
dagskrána,“ segir hún.
Innan hvers dagskrársvæðis voru nokkrir opnir
Dagskráin var líka vel heppnuð þrátt fyrir óveður
póstar og voru þeir í samræmi við verkefnaflokk
á laugardeginum sem setti strik í reikninginn.
ana í hvatakerfi skátanna:
„Næturleikurinn heppnaðist sérlega vel, sem er merkilegt í ljósi þess að manneskjan sem
•
Listir & menning,
bjó hann til komst ekki á staðinn. Einnig fór
•
útilíf & umhverfisvernd,
hann eingöngu fram innandyra vegna veðurs
•
íþróttir & hreyfing,
•
hjálpsemi & samfélags-
þátttaka, •
tækni & vísindi.
en það kom ekki að sök - við bara slökktum ljós og kveiktum á kertum til að skapa rétta stemningu,“ segir Una. „Stundum þarf að aðlaga dagskrá að aðstæðum, sleppa póstum eða færa þá inn“.
„Gott skipulag, tímanlegar kynningar - og svo sakar ekki að þeir sem sjái um hana skemmti sér sjálfir vel. Við tókum þetta að okkur sem vinkonuhópur svo þetta var fyrir okkur ekki bara verkefni heldur líka tækifæri til að gera eitthvað saman,“ segir Una Guðlaug. Það voru 50 skátar sem tóku þátt, en Una segir að allt í allt hafi verið um 70 manns á svæðinu þegar mest var. Sá fjöldi segir nokkuð vel til um hversu gott bakland skátastarfsins í Hraunbúum er. Útilegan var haldin í Vindáshlíð í Kjós síðustu helgina í september. SKÁTABLAÐ I Ð
11
Eva Rós Sveinsdóttir fjallar um skálamálin
Skátaskálar
Dagskrárskáli
Lækjarbotnar Stendur í Lækjarbotnalandi austur af Reykjavík, undir hlíðum Selfjalls ofan við Heiðmörk. Aðeins í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Lýsing: Skálinn er upphitaður og lýstur með rafmagni og tengdur við vatnsveitu. Á neðri hæð skálans er anddyri, þar innaf eru tvö vatnssalerni, þvottaaðstaða og geymsla. Eldhús og borðkrókur sem rúmar 20 manns við borð. Eldhús er vel búið og eru tvö grill í skálanum. Salur skálans getur tekið um 30 manns í sæti við borð, á efri hæðinni er svefnsalur sem rúmar 30 manns (fullorðna) í rúm. Inn af salnum er svokallað foringjaherbergi sem rúmar 4 í koju. Pallur er við skálann. Dagskrármöguleikar: Við skálann er stór og góð grasflöt til tjöldunar og leikja. Nágrennið býður uppá fjölda möguleika til lengri og skemmri gönguferða, sleðaferða, skíðaferða, fornleifarannsókna, stjörnuskoðunar, fuglaskoðunar og jarðsögurannsókna. Góð varð eldaaðstaða og fallegur lækur liðast um svæðið. Nánari upplýsingar um Lækjarbotna: Facebook: Lækjarbotnaskáli Netfang: yngvinn@islandia.is.
Sov-ét skáli
Flestir skátar á Íslandi þekkja skátaskála af eigin raun. sov-ét ferðir og svo fyrir vetrarútilegur með dagskrá.
Bæli
Þegar talað er um skátaskála dettur fæstum í hug Úlfljóts-
Skálinn sem er nýlega uppgerður er staðsettur á Heillisheiði
vatn eða Hamrar, enda eru bestu skátaskálarnir ekkert
Lýsing: Skálinn er um 50 m2 að stærð auk 5 m2 útihús sem nýtt er
Þeir hafa löngum verið vinsælir bæði fyrir svokallaðar
endilega uppfullir af munaði eins og til dæmis vatnssalerni eða rafmagni.
sem geymsla og kamar. Ekkert rennandi vatn er í skálanum þannig að ferðalangar þurfa að koma með sitt vatn eða sækja það í Hengilsá sem er í ca. 1, 5 km fjarlægð. Gengið er inn í stóra forstofu með fatahengi og kústaskáp. Í eldhúsinu er gaseldavel með 4 hellum og
Hvað er meira kósý enn að fara með góðum skátafélögum
borðbúnaður er fyrir 20 manns. Í sal skálans er stórt langborð og
í fjallakofa langt frá byggðum? Sjá mýsnar dansa í
bekkir. Þar eru einnig kojur fyrir 14 manns og koma þær í „U“ um
kringum matardallana og horfa á þær hverfa um leið og
salinn.
einhver fer á stjá? Að finna lyktina frá olíukyndingunni,
Dagskrármöguleikar: Skálinn er á besta stað fyrir fjölsóttar og
kamínunni eða gashitaranum?
vinsælar gönguleiðir um Hellisheiðina.
Ljósmynd: Fálkaskátasveitirnar Ránfuglar og Furðufuglar úr Kópum fóru í útilegu upp í skátaskálann Þrist síðustu helgina í nóvember.
12
S K Á TA BL A ÐI Ð
Nánari upplýsingar um Bæli: www.kopar.is/skataskalar Netfang: skalar@kopar.is.
Rödd ungra skáta:
Vettvangur fyrir skoðanir og rökræðu - en ekki sleppa því að hafa sundlaugarpartý!
Við erum þau sem tökum við af fullorðna fólkinu
Við áttum meðal annars að skipuleggja okkar eigin viðburð, gerðum pinna-partý þar sem við áttum að skrifa niður ástæður fyrir því að við værum ennþá í skátunum, fengum örkynningar frá ýmsu skemmtilegu fólki og
Í nóvember fór fram
Við erum þau sem tökum við af
viðburður fyrir rekkaskáta
fullorðna fólkinu og þess vegna er
kallaður Rödd ungra skáta.
miklvægt að heyra skoðanir okkar
Undanfarið hefur mikilvægi unga fólksins verið mikið í umræðunni.
Guðný Rós Jónsdóttir frá skátafélagi Akraness segir okkur frá rekkaskátaviðburðinum „Rödd ungra skáta”
og leyfa okkur að taka þátt. Rödd ungra skáta var haldið til þess að við gætum komið okkar skoðunum
létum blöð ganga á milli hópa þar sem við áttum að skrifa til dæmis hvað BÍS gæti gert betur, hvað við gætum gert til þess að hjálpa til, hvað væri jákvætt og neikvætt við BÍS og margt fleira.
sterkar og góðar skoðanir á því í hópnum. Þetta er viðburður sem ætti að vera
á framfæri, bæði um hvað er gott
Í endann tókum við síðan spjall þar
haldinn árlega af því að mörg af
og slæmt.
sem við sögðum okkar skoðanir
okkur vita ekki hvernig við eigum
beint og rökræddum um það
að koma okkar skoðunum og
hvernig ætti að framkvæma þær.
hugmyndum til BÍS og þetta er full-
Við vorum í kringum 20 þátttakendur sem tókum þátt í dagskrá
kominn vettvangur fyrir það. Það er
sem ungmennaráð BÍS stóð fyrir
Dæmi um það sem við töluðum um
samt mikilvægt að halda í það að
og að mínu mati heppnaðist hún
var hvernig okkur finnst skáta-
hafa alltaf sundlaugarpartý, það var
hrikalega vel hjá þeim.
búningurinn og það voru mjög
mikilvægur partur af þessari helgi!
Framleiðum góðar hugmyndir! Sérmerkjum auglýsingavörur með þínu merki
SKÁTABLAÐ I Ð
13
Leggjum af stað í leiðangurinn mikla! Landsmót skáta 2016 verður haldið við Úlfljótsvatn dagana 17. – 24. júlí. Landsmót skáta er eitt stærsta
Dagskrá Landsmóts
og mögulega bæta tímann þinn í
Mikið verður lagt upp úr því að
fjölmarga möguleika og við ætlum
hafa dagskrána sem fjölbreytt
að nýta okkur þá til hins ýtrasta.
asta og að allir finni sér eitthvað
Fjörið verður hjá okkur og við
við hæfi. Að venju verður hún
hlökkum til að fá ÞIG með!
vatnasafaríinu aftur og aftur? Þegar kemur að vatni hefur Úlfljótsvatn
full af spennandi, fjölbreyttum og vönduðum verkefnum sem reyna
Það má segja að Skátaveröld sé
á samvinnu flokksins sem og hug-
nokkurn veginn „back to basics“.
myndaflug, hæfni og reynslu hvers
Þar mun gömlu gildunum verða
þátttakanda.
gert hátt undir höfði, en þessi verkefni hafa að miklu leyti mótað
Úlfljótsvatn býður upp á fjölmarga
og fylgt skátahreyfingunni frá upp
möguleika í útivist og gefur frábær
hafi. Verkefni í anda Baden-Powell
tækifæri til að njóta náttúrunnar.
munu njóta sín og því er nauðsyn-
skátamót sem haldið er á Íslandi og verður nú haldið í
Enginn má yfirgefa Úlfljótsvatn án
legt að vera ráðagóður og klókur
29. sinn. Þema mótsins er Leiðangurinn mikli.
þess að fara í eina góða hikeferð
þegar komið er í Skátaveröld.
með kort, gps-tæki og áttavita.
Mótið er fyrir alla skáta á aldrinum 10-22 ára. Einnig verður boðið upp á fjölskyldubúðir þar sem allir eru velkomnir.
Á Landsmóti skáta munu allir
Í Undraveröld verður að finna
geta valið eitthvað við sitt hæfi í
stórfurðulegar stöðvar sem bjóða
Ferðaveröld.
upp á fjölbreytt verkefni, þrautir og leiki sem eru öll sem ævintýri líkust.
Í Vatnaveröldinni verðum við
úar 2016 Skráningarfrestur: 1. febr Mótsgjald: kr. 54.000
14
S K Á TA BL A ÐI Ð
með vatnadagskrá í öllum útgáfum. Hvað er betra en að bleyta sig í vatnsbyssustríði, vatnsrennibraut
Óhætt er að segja að póstarnir
er lögð á að finna ný tækifæri í
verða spennandi og skemmtilegar í
umhverfi okkar við Úlfljótsvatn til
senn, algjörlega þess virði að heim-
að upplifa útivist, samveru og allt
sækja. Hver veit nema það verði
það besta sem skátastarf hefur upp
hægt að prufa risa tvister, súper
á að bjóða.
billjard eða búbblu bolta?
Opin dagskrá Íslenskir víkingar hafa lengi vel verið þekktir fyrir vandað handverk og grimmilegar orrustur. Í Víkingaveröldinni gefst skátum tækifæri á að skyggnast inn í fortíðina og lokka fram víkingablóðið í sér.
ur ð r e a v legt! t t Þe rosa
Margt verður í boði en vissara verður að líta við sem flesta daga því það verður ekki alltaf það sama í boði. Hér munu gefast tækifæri til að nota skátahnífinn góða, búa til skrauthnúta, vinabönd og gera verðlausa hluti nýtilega svo eitt hvað sé nefnt. Úrræðagóður skáti kemur til með að leysa fjölbreytt verkefni og mun koma víða við í leit sinni að skemmtilegri og lærdómsríkri upplifun.
Kvölddagskrá Á daginn skemmta skátar sér í fjölbreyttri dagskrá og hafa gaman
Björgunarleikar
af. En þegar kvöldið skellur á með
Björgunarleikarnir er keppni milli
ekki að skemmta sér. Nei, þvert á
skátaflokka í hinum ýmsu atriðum
móti. Kvöldin nota skátarnir til að
sem snúa að því að bjarga sjálfum
syngja og skemmta sér við varðeld,
sér og öðrum. Skátaflokkarnir
þeir stikla jafnvel á steinum í stór-
keppa í þrautum eins og til dæmis
leikjum, bjóða nágrönnum sínum
að rata, flytja sjúkling, fyrstu hjálp
í heilmikla heimsókn, þjóta á þema
og já, við segjum sko ekki frá
hátíð, feta veginn á félagakvöldi
öllum þrautunum því þetta verður
eða dansa á diskóteki. Kvölddag-
að koma ykkur öllum á óvart. Við
skráin er fjölbreytt og skemmtileg
lofum aftur á móti skemmtilegri
að skátasið.
þægilegum þunga hætta skátar
keppni. Keppt verður um sæti á milli skátaflokka ásamt því að keppt verður um skemmtilegasta
Karnivaldagur
klappliðið.
Skátar eru stórkostlegir gestgjafar
Rekka og róver
á laugardeginum því þá er félags-
Ef þú ert Rekka- eða Róverskáti
það besta eða áhugaverðasta sem
sem þyrstir í ný ævintýri þá er þetta
er að finna á sínum heimaslóðum
tækifærið. Leiðangurinn mikli býður
og kynna fyrir gestum og gangandi.
upp á krefjandi og fjölbreytta
Á laugardeginum fær almenning
dagskrá þar sem allir geta fundið
ur tækifæri til að heimsækja
eitthvað við sitt hæfi. Áhersla
Landsmót skáta og fá nasaþef
og frábærir gestir. Það sannast allt og þjóðlandakynning. Allir hafa til
af því hvað skátalífið getur verið magnað.
Þú veist að þú ert á Landsmóti skáta ef... »» þú gast ekkert sofið vegna hrotanna í næsta tjaldi »» þú ert bæði gegnblaut(ur) og sólbrennd(ur) »» bestu vinir þínir heita Ahmed, Roderigo og Catherine »» þú hefur ekki séð gemsann þinn síðan þér var hent í vatnasafaríið »» þú ert löngu búin(n) með hreina sokka og gengur um berfætt(ur) í gönguskóm »» mamma þín hefur reynt árangurslaust að ná í þig síðustu fimm sólahringa »» hefur ekki farið í sturtu í sjö daga og skilur ekkert í því afhverju mýflugurnar elta þig á röndum »» þú kannt fleiri skátasöngva en venjuleg lög »» þú hefur gengið í sömu fötunum það lengi að þau geta staðið sjálf »» þegar skátasveitin þín er orðin þín önnur fjölskylda SKÁTABLAÐ I Ð
15
Vetrarverkefni
að Best á sér passa na... putta
Ert þú tilbúin(n) fyrir Leiðangurinn mikla? Þegar haldið er í ævintýraferðir eins og á Landsmót skiptir undirbúningurinn öllu máli. Núna í janúar fyrir Landsmót ætlum við að gefa út verkefni sem munu hjálpa þér og flokknum þínum að verða andlega og líkamlega tilbúin fyrir ævintýrið. Verkefnunum er skipt niður eftir
Hver farastjórn sendir okkur myndir
þemum dagskrárveraldanna. Fyrir
af verkefnum flokkanna í tölvupósti
hverja dagskrárveröld eru þrjú
með stuttri skýringu frá flokkunum.
verkefni sem flokkurinn getur valið úr og leyst saman. Þið skuluð taka
»»
Vatnaveröld
ljósmynd til sönnunar á því að hafa
»»
Skátaveröld
lokið verkefninu sem fararstjórn
»»
Undraveröld
ykkar mun senda til okkar ásamt
»»
Víkingaveröld
stuttri skýringu þar sem fram kemur
»»
Ferðaveröld
hverjir eru í flokknum, hvað kom á óvart í verkefninu og hvað var
Dagsetningar:
skemmtilegast.
»»
11. jan - verkefni birt
»»
8. feb - skiladagur
Ef flokkurinn stendur sig vel fá
»»
7. mar - skiladagur
allir flokksmeðlimirnir ofið merki í
»»
4. apr - skiladagur
viðurkenningu á mótinu sjálfu. Til
»»
2. maí - skiladagur
þess að eiga rétt á því þarf að:
»»
30. maí - skiladagur
»»
Skila inn verkefni fyrir
hvern skiladag.
»»
Ljúka þarf minnst einu
verkefni tengdu hverri
dagskrárveröld.
úar 2016 Skráningarfrestur: 1. febr Mótsgjald: kr. 54.000
16
S K Á TA BL A ÐI Ð
fið r ta étt s ta ttþ á ” k S er po cool „
Crean
ævintýrið
2015-2016
Helgina 20.-22. nóvember var úti-
Þátttakendur hlýddu á gagnlega fyrirlestra þar
leguhelgi fyrir Vetraráskorun Crean
sem fjallað var um kort, áttavita og GPS, útbúnað í
2015-2016.
vetrarferðum, skálahegðun, næringarfræði og fleira.
Þetta er í fimmta árið í röð sem skátarnir á Íslandi, Landsbjörg og Scouting Ireland halda þennan viðburð sem endar með vikulöngu útivistar-ævintýri á Úlfjótsvatni í febrúar. Þátttakendur mættu í Jötunheima á föstudags kvöldi, fengu afhent kort og löbbuðu þaðan í Vífilsbúð í Heiðmörk. Þar eyddu þátttakendur og leiðbeinendur helginni í að kynnast, fara í leiki og fræðast um það sem framundan er í þjálfun og
Þátttakendur eru 14 þetta árið, 10 frá BÍS og 4 frá unglingadeildum SL. Í febrúar bætast 20 írskir skátar í hópinn.
„Sj mammáðu er sk a, ég o húfun með a”.
undirbúningi á næstu mánuðum.
SKÁTABLAÐ SKÁTABLAÐIIÐÐ
17 17
Guðný Rós Jónsdóttir tók hús á hressum fálkaskátum á Skaganum og lagði fyrir þau nokkrar laufléttar spurningar
Sigríður Sól
Hvað heitið þið og hvað eruð þið gömul?
Ína Margrét
Sigríður Sól, Magnús Oktavíus, Ína Margrét, Ester Þóra, Lilja Rós, öll 12 ára.
Hvað eruð þið búin að vera lengi í skátunum? Ester í 6 ár, Ína og Sigga 5 ár, Lilja og Magnús 3 ár.
Lilja Rós
Nú þegar landsmót er á næsta leiti hvernig eruð þið að undir búa ykkur fyrir landsmót? Safna, með fjáraflanir, safna saman dóti sem maður getur tekið/þarf að taka með sér. Við gerðum viskastykkjapoka og kveikikubba á seinasta fundi og erum líka búin að læra að pakka og hvað við eigum að taka með okkur.
Ester Þóra
Magnús Oktavíus
Skátalímmiðar - GULL PMS 871 Gold cmyk 20/25/60/25
Fyrir seinasta landsmót voruð þið í flokkum í undirbúningsvinnu sem þið voruð síðan með á landsmóti, fannst ykkur það betra en að vera svona öll sveitin saman? Já, það var miklu meiri samvinna og við kynnumst betur. Auðveldara að gera hlutina og enginn skilur útundan. Eins og þegar við vorum að búa til fánann.
Hvað finnst ykkur vera skemmti legasta verkefnið á fundum? Að föndra, súrra, læra eitthvað nýtt, undirbúa okkur fyrir landsmót við verðum svo spennt.
Hvað var fyndnast á landsmótinu?
Fálkaskátar á Akranesi eru með næstu skref á hreinu:
Fyrst á landsmót og svo til Ameríku 18
S K Á TA BL A ÐI Ð
Þegar Sigga talaði upp úr svefni og þegar Árný datt út í vatnið í öllum fötunum (skátapeysunni, með klútinn og í einu strigaskónum sínum).
Hvað langar ykkur að gera seinna í skátunum? Vera endalaust í skátunum, fara á jamboree í Ameríku!!
27.-29. desember
21. janúar
Á norðurslóð
Verndum þau
Viðburður fyrir dróttskáta á
12-19. febrúar
11.-13. mars
Fræðslukvöld í
Vetraráskorun Crean
Úlfljótsvatni.
Skátamiðstöðinni.
Ævintýrakeppnin Hrollur
Ævintýravikan sjálf!
Dróttskátaviðburður á vegum Mosverja
8.-10. janúar
23-24. janúar
13. febrúar
Vetraráskorun Crean
Gilwell leiðtogaþjálfun
Seinni útileguhelgi - göngu ferð og verkefni í vetrarferða-
Skref 5 af 5.
Þingakademía rekka- og róverskáta
mennsku.
16. janúar
Skátalímmiðar - GULL
Gilwell leiðtogaþjálfun Skref 1 af 5.
29.-31. janúar
Vetra rmót PMS 871 Gold /60/25 cmyk 20/25 Reyk javík urskáta
5. mars
Drekaskátadagurinn
Hér til hliðar er yfirlit yfir nokkra spennandi viðburði en nánari
5. mars
Skátaþing
15.-17. janúar Nýtt námskeið fyrir 16 og eldri.
Hefurðu kynnt þér viðburða dagatalið á Skátamál?
Úlfljótsvatn
Ungir talsmenn
Hva ð egera eiginl í gangi? upplýsingar og fleiri viðburði finnur þú hér: skatamal.is/vidburdir
6. febrúar
Félagsforingjafundur
50mm
Skólabúðirnar á Úlfljótsvatni Öllum grunnskólum á landinu stendur til boða að senda nemendur sína í skólabúðir á Úlfljótsvatni, í þrjá eða fimm daga.
Ein eða tvær bekkjardeildir eru á staðnum í einu með bekkjarkennurum.
Dagskráin er byggð á „skátaaðferðinni“, auk þess sem horft er sérstaklega til grunnþátta menntunar og aðalnámsskrár grunnskóla.
wwww.ulfljotsvatn.is • www.sumarbudir.is • www.campiceland.com • www.facebook.com/tjaldusu SKÁTABLAÐ SKÁTABLAÐIIÐÐ
19
Það hefur verið breytilegt í gegnum tíðina hvað er kallað góður útbúnaður og hvað ekki. Þannig er tilhneiging hjá sumum að líta aðeins við því sem er nýjast og tæknilegast á meðan aðrir samþykkja ekkert annað en það sem þótti gott fyrir hálfri öld. Það getur því verið erfitt að átta sig á því hvaða leiðbeiningum maður á að fara eftir þegar starfsmaðurinn í útivistarvöru versluninni mælir með Primaloft-jakka en gamli skátaforinginn þinn segir að íslenska lopapeysan sé það eina sem dugar. Við skulum því líta aðeins á það af hverju við klæðum okkur vel, hverju við erum að verjast og hvernig við gerum það. Það ætti að hjálpa okkur að meta það sjálf hvað hentar hverju sinni.
Leiðni: Hitatap með beinni snertingu. Hiti leitar frá hlýjum hlut (þér) og yfir í kaldan hlut (t.d. jörð). Við minnkum hitatap með leiðni með því að setjast ekki á kalda
Til hvers klæðum við okkur?
steina eða beint í snjóinn, velja góða og
Svarið við því er einfalt: Til að okkur líði
okkar.
einangrandi tjalddýnu og jafnvel með því að setja einangrandi innlegg í gönguskóna
vel á meðan við stundum útivist viljum við að okkur sé hlýtt og að við séum þurr. Útbúnaður okkar á að hjálpa okkur til þess. Kuldi og bleyta ganga á orkubirgðir líkamans og taka af okkur þrek. Lífið verður erfiðara en það þarf að vera og við aukum líkurnar á því að við lendum í hættuástandi. Líkaminn reynir alltaf að koma á jafnvægi við nánasta umhverfi sitt. Þannig geislar hann út hita til að halda lofti jafn heitu og hann er sjálfur. Þegar því markmiði er náð getur líkaminn hætt að nota orku í það verkefni. Ef sífellt er skipt um loft þarf líkaminn hinsvegar alltaf að vera að eyða meiri og meiri orku, því hann nær aldrei jafnvæginu sem hann leitar að. Þá gengur hratt á orkuna og við verðum þreytt eða
Streymi: Hitatap í gegnum efni á hreyfingu, s.s. vind eða vatn. Það segir sig sjálft að við reynum að forðast að eyða miklum tíma standandi í vatni upp að mitti, en auðvitað þurfum við stundum að vaða ár. Við skulum gæta okkur á því að fara strax í regnjakka ef það byrjar að rigna (og nota hettu!), því annars notar líkaminn mikla orku í að þurrka okkur og fötin okkar. En við þurfum líka að muna að halda loftinu inni í fötunum okkar kyrru. T.d. með því að renna upp rennilásum, loka vösum og vera í vindheldu ysta lagi (ef okkur er mjög heitt gæti verið sniðugra að fara úr peysunni en vera í vindjakkanum).
jafnvel örmagna. Það er því lykilatriði að
Geislun:
halda loftinu kyrru við líkamann. Þess má
Líkaminn getur bæði tekið við hita
til gamans geta að sama lögmál gildir í
í formi geislunar (t.d. sólarljós eða
blautgöllum.
hlýr ofn) og tapað hita með eigin útgeislun. Ef við pössum upp á streymið
Eðlisfræðin kennir okkur að hiti leitar alltaf
og erum í fötum sem einangra vel minnkar
frá heitu yfir í kalt og það getur hjálpað
geislun frá líkamanum. Þá er ágætt að
okkur að muna að „hlý“ föt eru hituð upp
muna eftir húfunni.
af líkamanum. Við skulum líka muna að vatn leiðir hitann frá líkamanum 20-25 sinnum hraðar en loft, svo ef húðin blotnar fer orkan hraðar úr líkamanum.
Þegar líkaminn notar orku t.d. til að láta svita gufa upp af húðinni.
Geymum hitann, ekki sóa honum
Reyndu að forðast að blotna, hvort sem
Líkaminn missir hita á fjóra vegu, sem eru
því þá ræður líkaminn ekki við að láta
hér taldir upp ásamt leiðum til að hindra
rakann gufa upp.
það hitatap í útivistariðkun.
20
Uppgufun:
S K Á TA BL A ÐI Ð
er af rigningu eða eigin svita. Bleyta og kaldur vindur fara sérstaklega illa saman
„Það er ekkert til sem heitir vont veður, bara illa búið fólk“. Svona mætti þýða vinsælt danskt máltæki. Við sem búum á Íslandi erum kannski ekki 100% sammála þessu með veðrið, en hitt er dagsatt að klæðnaður og annar útbúnaður skiptir miklu máli. Hér eru grunnfræðin bakvið góðan útbúnað skoðuð.
Af hverju er flíspeysa hlý? SKÁTABLAÐ I Ð
21
„vá hva ð vel útbú þú ert inn”
Hvað er einangrun? Einangrun er eins konar „veggur“ sem hægir á hitatapi. Í flestum tilfellum byggist hún upp á því að halda lofti kyrru, því kyrrt loft leiðir hita mjög hægt. Í fatnaði er það gert með því að „fanga“ loft í efni. Skoðaðu ullarvettlinga eða flíspeysu. Uppbygging efnisins er í báðum tilfellum þannig að mikið af lofti kemst fyrir á milli þráða, jafnvel þannig að smá vindur kemur því ekki á hreyfingu. Þess vegna eru ullarvettlingar og flíspeysur hlýjar flíkur, en þær verða enn hlýrri ef við setjum t.d. gore-tex lúffur yfir ullarvettlingana eða regnjakka yfir flíspeysuna, því þannig minnkum við loftskipti enn frekar. Athugaðu að þegar einangrun leggst saman (t.d. þegar þú sefur í svefnpoka kremst einangrunin undir þér) missir hún einangrunargildi sitt að hluta eða alveg, því loftið fer úr henni.
22
S K Á TA BL A ÐI Ð
Svo í hverju eigum við að vera?
(minnka hitatap vegna uppgufunar
Með þessa vitneskju er auðvelt að
mikið dýpra í þessi fræði, jafnvel
sjá af hverju útivistarfólk klæðir
skrifa um þau heilar bækur. Til
sig gjarnan í þrjú lög: Innsta lagið
dæmis hvenær dýr öndunarfatn
er gjarnan úr ull eða gerviefnum
aður er nauðsynlegur og hvenær
sem einangra vel og flytja raka
ekki, hvernig einangrunargildi
frá húðinni (minnka hitatap
mismunandi efna breytist ef þau
vegna uppgufunar og geislunar).
blotna eða af hverju bómullarföt
Miðlagið er t.d. ull eða flís (eða
eiga aldrei heima í útivist. Hér er
skyld gerviefni) sem einangra vel
hins vegar kominn góður grunnur
(minnka hitatap vegna geislunar
til að byggja á, og nú er þitt að
og streymi). Ysta lagið er svo vatns-
bæta við hann með því að lesa
og vindhelt til að halda frá bleytu
þér til og ekki síður að fara út í
og minnka loftskipti innanklæða
náttúruna og prófa hvað þér finnst
og streymis). Það er vissulega hægt að kafa
virka best. Góða skemmtun. Elín Esther Magnúsdóttir dagskrárstjóri Útilífsmiðstöðvar skáta Úlfljótsvatni
Skátalímmiðar - GULL PMS 871 Gold cmyk 20/25/60/25
skáta frá degi til dags Lífið í skátastarfi dreka fun. Þar rekur hvert er svo sannarlega uppli ir fund, því í skátastarfi ævintýrið annað fund eft r sem skáti gæti rekist eru einu takmarkanirna narafli og vont skap. á skortur á eigin ímyndu á drekaskátastarfi er Skemmtilegasta hliðin hvers að vera í vondu frjótt ímyndunarafl og til þessum aldri er himininn skapi? Fyrir krökkum á eins byrjunin. ekki takmarkið heldur að
a sig Vand kar! strá
Drekaskátar:
Fjör, fjör og smjör Það er ótrúlegt hvað maður getur
dafnað og er einn af fjörugustu
verið ómeðvitaður um það sem maður lærir sem drekaskáti. Það
skátaviðburðunum sem í boði er. þátt í stór-póstaleik. Þá fengu 50mm Það getur verið erfitt að gleyma skátarnir að finna fyrir því hversu
eru hlutir sem hafa fylgt manni
fyrstu útilegunni sinni, hvað þá
stórt skátastarfið er. Að hitta skáta
síðan þá og tekur sem sjálfsögðum
einni sem gerist á drekaskátamóti.
úr öðrum félögum í fyrsta sinn og
hlut. Hlutir eins og skátahandtakið,
Sama hvort maður hafi dottið út
svo „keppa“ með og á móti þeim
söngvar og hvernig maður grillar
í vatnið eða flogið á hausinn eru
í hinum ýmsu skátaleikjum og
hinn fullkomna sykurpúða.
minningarnar af fyrstu útilegunni
þrautum.
á okkur hita meðan við tókum
alltaf skemmtilegar. Það getur verið erfitt að gleyma Halldór Valberg er skátaforingi í drekaskátasveit fyrir 7-9 ára skáta og hann gefur okkur innsýn í það starf og hugarheim skátanna
„Fjör fjör smjör”. Ég meina hversu
fyrstu alvöru útilegunni. Fyrir
Meðal annarra viðburða drekaskáta
oft færðu að elda og borða skrítnar
marga er það á Drekaskátamótinu
er Drekaskátadagurinn sjálfur
sykurpúða og popp blöndur. Aldrei,
sem er haldið árlega að vori til á
eftirminnilegur. Dagsviðburðurinn
nema í skátunum. Drekaskáta
Úlfljótsvatni. Fyrir marga er fyrsta
var síðast haldinn af Vífli á svæðinu
starfið er æðislegt.
skátamótið þeirra jafnvel fyrsta
þar í kring. Þá vorum við að skoppa
útilegan. Síðustu ár hefur mótið
um á þunnu snjóteppi að halda SKÁTABLAÐ I Ð
23
Flóttamannavandinn:
Skylda skáta að hjálpa fólki í sínu nærumhverfi Straumur flóttafólks til
„Við eigum að gera allt sem í
Evrópu hefur ekki farið
okkar valdi stendur til að hjálpa.
framhjá neinum en í ár
Að stinga hausnum í sandinn
hafa 886.262 flóttamenn komið til Evrópu yfir miðjarðarhafið. Yfirgnæfandi
verður til þess að margfalda vandamálin til lengri tíma,“ segir Jón Þór Gunnarsson, formaður Alþjóðaráðs og meðlimur í Björg
meirihluti þessa fólks kem
unarsveit Hafnarfjarðar, en hann
ur inn í álfuna í gegnum
tók þátt í hjálparstarfi í Grikklandi
Grikkland en mikið álag
núna í nóvember síðastliðnum
hefur verið á Grikklandi
á vegum hjálparsamtakanna
og nágrannalöndum vegna fjöldans sem nú streymir inn. Vandinn er fjarlægari
Nethope. „Verkefnið snýst um að tengja flóttamenn í helstu búðum og
okkur Íslendingum en þrátt
samkomustöðum við internetið og
fyrir það eigum við ekki að
gera þeim kleift að hlaða farsíma
sitja aðgerðarlaus.
sína,“ segir Jón Þór en mikilvægt er að fólkið geti viðhaldið samskiptum við fjölskyldur sínar og látið vita
Heiður Sigmarsdóttir spjallaði við Jón Þór um dvölina í Grikklandi
ferð væru erfiðleikanir fyrst að byrja. Það er eitt að komast á áfangastað, annað að hefja nýtt líf.
„Það voru í raun orð í tíma
Þar geta skátarnir spilað hlutverk
töluð og skátabandalög í Evrópu
og hjálpað til - í sínu nærsam-
hafa undanfarna mánuði deilt
félagi,“ segir Jón Þór.
hugmyndum og reynslusögum af því hvernig skátar geti hjálpað á
og því mikilvægt að vera í síma- og
Það voru skátar víðsvegar í Evrópu
menn eru fjölmennir hafa skátar
netsambandi.
sem byrjuðu að þrýsta á að skáta
til að mynda verið með dagskrá
hreyfingin einbeitti sér í meira mæli
fyrir börn í búðum flóttamanna.
„Mér er sérstaklega minnistætt
að þeim flóttamannastraumi sem
„Það þarf ótrúlega lítið til að gera
þegar ég ræddi við ungan dreng,
nú liggur til Evrópu.
mikið fyrir bæði börn og fullorðna
er að fjölskyldur sundrist á leiðinni
Hamborgar að sameinast fjölskyld unni. Strákurinn bar sig vel með langömmunni og af stuttu samtali virtist hann frekar stjórna ferðinni en hún. Þau voru búin að ferðast í tvær vikur en ferðalagið var rétt að byrja. Vonin um nýtt líf leiftraði úr
S K Á TA BL A ÐI Ð
ég með mér að þrátt fyrir erfiða
netinu,“ segir Jón Þór.
á ferð með ömmu sinni á leið til
24
augum hans en innst inni hugsaði
Hvað eru skátarnir að gera?
að þau séu heil á húfi. Of algengt
svona 10 ára gamlan sem var einn
Skátafélög um alla Evrópu hafa verið dugleg við að aðstoða flóttafólk
Jón Þór og félagar unnu að því að tengja flóttamenn við internetið og gera þeim kleift að hlaða farsíma sína. Þannig er fólkinu gert kleift að afla sér réttra upplýsinga, tengja saman fjölskyldur og vera í sambandi við vini og ættingja.
Á eyjunni Lesbos kemur mikill fjöldi flóttamanna frá Grikklandi. Myndin er tekin í rútu þar sem læknar hafa komið upp hjálparaðstöðu við ströndina á norðurhluta eyjarinnar.
Í þeim löndum þar sem flótta-
Ástandið »» Árið 2015 hafa 886.262 flóttamenn komið til Evrópu yfir Miðjarðarhafið »» 3.515 eru látnir eða týndir árið 2015 »» 51% eru Sýrlendingar, 20% Afganar, 6% Írakar »» 61% karlmenn, 23% börn, 15% konur »» 738.465 af þessum fara í gegnum Grikkland »» Leiðin fyrir fólkið liggur að miklu leyti í gegnum Balkan-löndin, Make dóníu, Serbíu, Króatíu, Slóveníu, Austurríki og áfram
Jón Þór við störf á „skrifstofu sinni” í Grikklandi.
í flóttamannabúðunum. Ég var í
Vegna spennu, örvinglan og ör
Idomeni búðunum í N-Grikklandi
væntingu fór hver að hjálpa sjálfum
við landamæri Makedóníu eftir að
sér og reglur voru beygðar. Slík
Makedónía hafði lokað landa
lokun landamæra ýtir undir frekari
mærunum og það var mikil spenna
smygl á fólki yfir landamæri með
í búðunum. Her Makedóníu stóð
auknum fjárútlátum og áhættu fyrir
við landamærin og um það bil
flóttamenn.
tveim metrum frá stóð gríska lögreglan andspænis þeim fullbúnir
„Á leiðinni úr búðunum sá ég tvo
og vopnaðir. Álengdar voru flótta
trúða labba til móts við mig og ég
menn að mótmæla því að komast
gat ekki annað en staldrað við. Þeir
ekki lengra. Eftir að hafa heimsótt
hófu litla leiksýningu sem augljós
fjölmargar búðir flóttamanna í
lega var ætluð börnum. Fljótlega
Grikklandi varð mér strax ljóst að
voru þó hundruð áhorfenda á öllum
þarna var andrúmsloftið öðruvísi,“
aldri að horfa á trúðana leika listir
segir Jón Þór.
sínar. Þetta breytti andrúmsloftinu í búðunum á korteri. Það eru
á hverjum stað og einangrist ekki.
þessir litlu hlutir sem geta gert svo
Það er hlutverk okkar allra að að
mikið,“ segir Jón Þór og bendir á
stoða við það. Skátar hafa strengt
að skátarnir hafa verið að sinna
þess heit að hjálpa öðrum og halda
svipuðum verkefnum í ýmsum
skátalögin. Skátar eru hjálpsamir,
búðum í Evrópu.
tillitsamir, réttsýnir og samvinnu
Hvað getum við gert?
fúsir. Mín persónulega skoðun er sú að það sé því ekki úr vegi að
„Ég held að við getum flest verið
skátahreyfingin leggi sitt af mörk
sammála um að ákjósanlegast sé
um þegar að því kemur hér heima
að flóttafólk aðlagist samfélaginu
fyrir,“ segir Jón Þór að lokum.
SKÁTABLAÐ I Ð
25
Eftirtaldir aðilar senda skátum sínar bestu kveðjur! Heildarlisti styrktaraðila Skátablaðsins er að finna á www.skatamal.is Reykjavík Aðalverkstæðið ehf, Malarhöfða 2 Ásbjörn Ólafsson ehf, - Köllunarklettsvegi 6 B M Vallá ehf, Bíldshöfða 7 Fastus ehf, Síðumúla 16 Gáski sjúkraþjálfun ehf, - Þönglabakka 1 & Bolholti 8 GB Tjónaviðgerðir ehf, Draghálsi 6-8 Gjögur hf, Kringlunni 7 Happdrætti Háskóla Íslands, - Tjarnargötu 4 Hótel Örkin, sjómannaheimili, - Brautarholti 29 Íslenskir fjallaleiðsögumenn ehf, - Stórhöfða 33 Íþrótta-og tómstundasvið Reykjavíkur, - Borgartúni 12-14 JP Lögmenn ehf, - Katrínartúni 2, Höfðatorgi Le Bistro - franskur bistro & vínbar, - Laugavegi 12 Lögmenn Höfðabakka ehf, - Höfðabakka 9 Nýherji hf, Borgartúni 37 Pósturinn, Stórhöfða 29 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu Sjónlag hf, Álfheimum 74 Sportbarinn, Álfheimum 74 Velmerkt ehf, Dugguvogi 23
Grindavík Þorbjörn hf, Hafnargötu 12 Sandgerði Þensla ehf, Strandgötu 26 Mosfellsbær Hópferðabílar Jónatans Þórissonar ehf, - Barrholti 14 Borgarnes Borgarverk, Flesjustöðum Ísafjörður Bílasmiðja S.G.B. ehf, Seljalandsvegi 86 Sauðárkrókur Steinull hf, Skarðseyri 5 Akureyri Akureyrarkirkja, Eyrarlandsvegi Jafnréttisstofa, Borgum við Norðurslóð Norðurorka hf, Rangárvöllum Samherji ehf, Glerárgötu 30 Dalvík Sæplast, Gunnarsbraut 12 Egilsstaðir Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf, - Fagradalsbraut 11 Reyðarfjörður AFL - Starfsgreinafélag, Búðareyri 1 Höfn í Hornafirði Eystrahorn, Vesturbraut 25
Kópavogur Init ehf, Smáratorgi 3 Svansprent ehf, Auðbrekku 12 Garðabær Garðabær, Garðatorgi 7 Hafnarfjörður Hafnarfjarðarhöfn, Óseyrarbraut 4 Hagstál ehf, Brekkutröð 1 Hvalur hf, Reykjavíkurvegi 48 Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64
Kraftur, gleði og samheldni:
Skátapepp er málið fyrir drótt- og rekkaskáta Skátapepp hefur greinilega hitt í
naut sín þar og tókst á við náttúru
mark. Aðsókn að námskeiðinu sem
öflin.
haldið var á Grundarfirði í október fór fram úr öllum væntingum. Þar
Leiðbeinendurnir sem fengnir voru
var farið yfir hvað dagskrárhringur
til að keyra Skátapepp eru hressir
inn er og bara almennt hvernig
og reyndir skátaforingjar. „Við erum
skátastarfið virkar í raun. Miðað við
útivistarfrík, foringjafrík, matarfrík,
gleði þátttakenda er greinilegt að
skyndihjálparfrík, kvöldvökufrík,
skátastarfið virkar.
kokteilsósufrík og bara venjuleg frík úr 8 skátafélögum,“ segir Harpa
Skátapepp er yfirheiti foringjanámog er boðið upp á þrjá viðburði á
Hún hvetur dróttskáta og rekka
Selfoss Sveitarfélagið Árborg, Austurvegi 2
ári. Í ágúst var haldið fimm daga
skáta til að finna Skátapepp á
Pepporee þar sem þáttakendur lifðu
Facebook og slást í hópinn til að fá
Hveragerði Hótel Örk, Breiðumörk 1c Loki lagnaþjónusta ehf, - Kambahrauni 51
sig inn í tjaldbúðarlíf. Kröftugur
fljótt og vel upplýsingar um næstu
og samheldinn hópur þátttakenda
viðburði.
Hella Stracta Hotels, Gaddstaðaflötum 4
Heill heimur af ókönnuðum ævintýrum
Nýr dagskrárvefur kominn í loftið:
Vestmannaeyjar Reykjanesbær Miðstöðin ehf, Strandvegi 30 Nettó, Krossmóa 4 Vélaverkstæðið Þór ehf, Norðursundi 9 Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf, Nýr dagskrárvefur var settur í loftið - Framnesvegi 23 Sími 550 9800 www.tjaldaleiga.isí tilraunaútgáfu nú í haust. DagSuðurflug ehf, Keflavíkurflugvelli skrárvefurinn inniheldur fjölbreytt Toyota Reykjanesbæ verkefni og leiki og í framtíðinni Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur mun hann verða aðalverkfæri og nágrennis, Krossmóa 4a starfandi skáta sem uppspretta Verslunarmannafélag Suðurnesja, - Vatnsnesvegi 14 hugmynda fyrir starfið. Við leigjum samkomutjöld af ýmsum stærðum og gerðum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri. Einnig bjóðum við ýmsan annan búnað svo sem borð, stóla og bekki.
26
S K Á TA BL A ÐI Ð
Ósk Valgeirsdóttir.
skeiða fyrir drótt- og rekkaskáta
Dagskrárráð hvetur alla sem vett lingi geta valdið til að kynna sér vefinn, koma með ábendingar og hugmyndir og hjálpa til við að gera gott betra. Dagskrárvefurinn er undirvefur Skátamál.is og slóðin er þessi: skatamal.is/dagskrarvefur
World Scout Moot 2017:
Skátarnir stóðust alþjóðlega gæðaúttekt Bandalag íslenskra skáta (BÍS) hefur farið í gegnum mikla gæðaúttekt sem alþjóðahreyfing skáta bauð uppá og framkvæmd var af
Von á 5.000 skátum til Íslands Stærsti viðburður skáta á Íslandi
segir Jón Ingvar Bragason fram-
að við þurfum á öllum vinnufúsum
til þessa, heimsmótið World Scout
kvæmdastjóri mótsins. „Erlendu
höndum að halda sem mögulegt
Moot, verður haldið 2017.
skátabandalögin hafa sett fram
er að ná saman”.
Undirbúningur miðast við 5.000
sín þátttökumarkmið og gangi
þátttakendur á aldrinum 18 – 25
þau eftir erum við að sjá fram á
Mótið fer fram dagana 25. júlí til
ára og um 1.000 sjálfboðaliða.
langsamlega stærsta viðburð sem
2. ágúst 2017 og þeir sem eru
Þátttakendur og sjálfboðaliðar
haldinn hefur verið fyrir þennan
fæddir fyrir 1. ágúst 1991 geta
koma frá um 80 löndum.
aldurshóp en gert er ráð fyrir því
skráð sig í starfsmannabúðir.
að mótið sæki um 5.000 erlendir Skipulag og kynning mótsins er
gestir.”
alþjóðlegu vottunarfyrirtæki.
í góðum farvegi og hafa margir boðið fram krafta sína. „Við
Jón vill hvetja alla eldri skáta til
Stjórn BÍS ákvað að nýta tækifærið
höfum verið dugleg í að kynna
að hafa samband og skrá sig í
mótið um allan heim og það starf
starfsmannahópinn. „Miðað við
er að skila sér í góðum árangri”
þá þátttöku sem stefnir í er ljóst
til að draga fram í hverju styrkur starfsins hérlendis liggur, hvar megi
Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðunni worldscoutmoot.is
bæta og til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að gera betur. Í stuttu máli lentu íslenskir skátar í hópi 10% bestu landa í þessari fyrstu úttekt
Betri söfunargámar hjá Grænum skátum:
Skynja þegar þeim er nóg boðið
alþjóðahreyfingarinnar - World Organization of the Scout Move-
Grænir skátar hófu samstarf við
„Síðan er það mikið öryggismál
Jafnframt hafa Grænir skátar hafið
ment (WOSM) og eru stjórn og
Finnska nýsköpunarfyrirtækið
að í skynjurunum er líka hitamælir
viðræður við Enevo um að selja
starfsmenn Skátamiðstöðvar nett
Enevo sem fyrir 5 árum hóf þróun
sem segir okkur ef t.d. það kemur
og þjónusta búnað fyrirtækisins
ánægð með sig, þó þau reyni að
og framleiðslu á sjálfvirkum
upp eldur í gámunum þá fáum við
á Íslandi. Von er á fulltrúum frá
halda kúlinu.
skynjurum fyrir ruslatunnur.
að vita það um leið og við getum
fyrirtækinu til landsins í byrjun
þá brugðist hratt og örugglega við
ársins til að kynna þetta betur og
Hermann Sigurðsson framkvæmda
„Með þessu samstarfi mun eftirlit
og slökkt eldinn og skipt um kassa
fara betur yfir þann árangur sem
stjóri BÍS segir að þeir erlendu
og umsjón með söfnunarköss
strax” bætir Torfi við.
skynjararnir munu hafa leitt í ljós.
sérfræðingar sem unnu að úttekinni
unum okkar stóraukast. Sem dæmi
hafi hrósað stjórn þess og starfs
um bætta þjónustu þá munu
Það er gaman að geta þess að
Mikil tilhlökkun er hjá starfsmönn
mönnum sérstaklega fyrir opin og
kassarnir geta sagt okkur núna
framkvæmdastjóri og hugmynda
um Græna skáta við þessa miklu
gagnsæ vinnubrögð.
hvenær þörf er á að tæma þá
smiðurinn af þessum skynjurum
tækniþróun á gámunum, vinnulag
þannig þeir munu síður yfirfyllast,
er gamall skáti sjálfur og í dag
og umsjón verður skilvirkari og
Hann segir að frá upphafi hafi verið
ef líka t.d. kassarnir fara á hliðina
á hann tvo unga skáta. Fredrik
auðveldari.
lögð mikil áhersla á að nýta þetta
vegna veðurs þá fáum við tilkynn
Kekäläinen CEO, Founder “As an
tækifæri til úrbóta og þiggja allar
ingu um það og getum rétt hann
old scout and the father of two
ábendingar með opnum huga.
við um leið” segir Torfi Jóhanns-
young scouts, I’m delighted to
Úttektin sé hluti af lengra ferli sem
son framkvæmdastjóri Grænna
hear about your work in the field
nýtt verður til að gera enn betur.
skáta.
of recycling in Reykjavik.”
SKÁTABLAÐ I Ð
27
Heimsmót skáta í Japan 2015:
Jamboree var magnað!
Í júní 2015 fóru 80 íslenskir skátar til Japan á stærsta skátamót sem er haldið: Jamboree. Ef ég ætti að lýsa þessari upplifun í einu orði myndi ég nota orðið magnað. Við vorum úti í tæpar 3 vikur og gerðum ótrúlega margt skemmtilegt. Guðný Rós Jónsdóttir segir frá upplifun sinni á heimsmóti skáta í Japan
28
S K Á TA BL A ÐI Ð
Á mótinu var Ísland með tvær
Við fengum að vera í tjaldbúð með
Það er eitt sem við getum öll verið
sveitir, Emblu og Ask. Embla var
krökkum frá Færeyjum og Litháen
sammála um sem fórum í þessa
stór 40 manna sveit en Askur var
sem var hrikalega skemmtilegt.
ferð: hitinn var stundum óbæri
lítil 20 manna sveit. Stemningin í
Embla var, eins og margir í hópnum
legur. Við mættum þarna á mótið á
hópunum var mjög góð en mjög
myndu segja, ein stór fjölskylda.
heitasta tímabili ársins, það þýddi
ólík. Askur var samheldinn hópur
ekkert annað en að við kuldavönu Mótið var alveg frábært, alltaf
Íslendingarnir vorum (eins og
eitthvað að gera og hrikalega
spælt egg með sunny side up... )
Við vorum með marga innbyrðis
skemmtileg dagskrá. Dæmi um
gersamlega steikt. Á heitasta degi
brandara sem við munum örugg-
dagskrá á mótinu var vísindaþorp,
num náði hitinn upp í 40 gráður
lega öll muna eftir.
vatnsdagskrá þar sem við fórum á
í skugga, en sem betur fer var
sem vann mjög vel saman.
ströndina, hike, menningar-
enginn dagskrárliður á þeim degi.
þorp og ferð til Hiroshima.
Margir komu heim með skemmti legar brúnkur eftir ferðina, aðrir brunnu bara.
SKÁTABLAÐ I Ð
29
Á meðan við vorum úti í Japan
þau spiluðu dramatíska tónlist, við
vegum borgarinnar eftir þetta og
heiminum í landi hinu megin á
voru nákvæmlega 70 ár síðan
gáfum öllum blóm og bæklinga um
þau héldu síðan hádegisboð fyrir
hnettinum.
kjarnorkusprengjur voru látnar
hátíðina og allir rosalega alvarlegir.
okkur í lok dagskrárinnar. Borgin
falla á Hiroshima og Nagasaki.
Við fengum sæti framarlega þar
er orðin svakalega flott í dag og
Þið sem hafið tækifæri til
sem við fengum að fylgjast með
það er sorglegt að hugsa um það
þess að fara á Jamboree 2019
Í tilefni af því ákvað mótsstjórnin
athöfninni, sem var á japönsku
hvað gerðist, sérstaklega eftir að
ættuð ekki að láta ykkur vanta
að senda einn skáta frá hverju landi
svo við fengum öll túlktæki í
hafa komið þangað. Það besta við
því þetta er hreint út sagt
til borganna. Ég var svo heppin
eyrað til að geta fylgst með. Við
þessa upplifun var samt sem áður
ótrúleg upplifun og engu öðru
að fá tækifæri til þess að fara sem
tókum síðan þátt í dagskrá á
að kynnast krökkum frá öllum
lík!
fulltrúi Íslands til Hiroshima. Það var vægast sagt ótrúleg upplifun að koma þangað á þessum degi,
30 30
TABL BLAAÐÐI SSKKÁÁTA I ÐÐ
GULLBERG SEYÐISFIRÐI
SKÁTABLAÐ I Ð
31
Dósir eru út um allt. – Bráðnauðsynlegar, ískaldar og eftirsóttar í skipulögðum röðum í ísskápnum eða tómar í hrúgum og pokum í geymslunni eða jafnvel einstæðar úti á götu þar sem þær eru fyrir öllum. Plastflöskur og gler líka.
Við tökum að okkur tómar dósir. Breytum lífi þeirra, söfnum þeim í hópa, skipuleggjum þær og gefum þeim nýtt líf og frelsi. Gefðu okkur dósirnar þínar. Nánar á vefsíðu okkar, skatarnir.is
Fyrirtækjadósir? Við getum útvegað hentugan söfnunarkassa í fyrirtæki og stofnanir til söfnunar á dósum, gler- og plastflöskum. Við sjáum auðvitað um að tæma hann reglulega.
Hafðu samband við okkur í síma 550 9800.
32
S K Á TA BL A ÐI Ð