SKÁTABLAÐIÐ Skátastarf er skemmtilegt ævintýri fyrir alla
Meðal efnis: Vinátta, gleði og sjálfsöryggi Stigvaxandi áskorun og ævintýri Geggjað gaman að ákveða sjálfur Leiðtogar í eigin lífi
Skátar eru könnuðir
Vinátta, gleði og sjálfsöryggi Skátar eru könnuðir
hreyfing og við njótum góðs af erlendum
Beina þýðingin á Scout varð ofan á þegar
fyrirmyndum sem við höfum aðlagað íslenskum
hreyfingin var að festa rætur á Íslandi, en við
aðstæðum. Vandaðar dagskrárbækur og
umhverfinu virðingu. Þeir fá þjálfun í að taka
hefðum allt eins getað heitið könnuðir.
handbækur fyrir skátaforingjana hafa verið
tillit til skoðana og tilfinninga annarra, auk þess
Hugmyndin er sú sama, að skátar séu ávallt
gefnar út og unnið er að innleiðingu á nýjum
að vera skapandi og sjálfstæðir í hugsun, orði
viðbúnir að nema nýjar lendur og kanna ný
áherslum í starfi skátafélaganna um allt land.
og verki. Þeir eru hvattir til að gera sitt besta og
svið í hópi jafnaldra. Þátttaka í skátastarfi er
Breytingarnar hafa þegar skilað sér í betra
hræðast ekki að gera mistök, sem og að lifa
leiðangur okkar í átt að verða sjálfstæðir, virkir
skátastarfi.
heilbrigðu lífi og vera traustir félagar og vinir.
og ábyrgir einstaklingar. Hvað gera skátarnir?
Losna við feimnina
Vönduð dagskrá
Virkni og þátttaka eru galdurinn í skátastarfi.
Þegar skátarnir sjálfir eru spurðir um hvað þeir
Íslenska skátahreyfingin hefur á liðnum árum
Það eru skátarnir sjálfir sem ákveða hvað þeir
geri í skátunum eru svörin fjölbreytt en flestir
farið í gegnum gefandi sjálfskönnun og er að
vilja fást við, hvort þeir fari í útilegur og
nefna vináttu, „gera alls konar skemmtilegt
byggja upp starfsgrunn sinn, styrkja skáta-
ferðalög, syngi eða spili tónlist, klífi fjöll, leiki
saman“, spennandi útilegur og skátamót hér
flokkana sem vettvang fyrir sameiginlega
leikrit eða sigli á kajökum, tálgi, dansi eða
heima og erlendis. Fyrir utan þann mikla
ákvörðunartöku jafnaldra, auk þess sem
byggi snjóhús. Aðalatriðið er að þeir skipu-
ávinning að eignast góða vini nefna sumir að
leiðtogaþjálfunin hefur verið efld og full-
leggja sitt eigið starf sem byggir á gildum
þeir hafi náð að losa sig við feimnina, hvort
orðnum einstaklingum boðið að taka virkari
skátanna.
sem það var á stórri kvöldvöku eða í umræðu í
þátt í skátastarfi. Skátarnir eru alþjóðleg
Skátarnir læra að sýna sjálfum sér, öðrum og
skátaflokknum.
Við stöndum með skátunum
Skátablaðið - Komdu í skátana! - Fylgir Fréttatímanum 29. ágúst 2014 Komdu í skátana! Skráning á skatarnir.is
2 | Skátablaðið 2014
Útgefandi: Bandalag íslenskra skáta Hraunbæ 123, 110 Reykjavík sími 550 9800
Ritstjórn: Gunnlaugur Bragi Björnsson, Hermann Sigurðsson (ábm.), Ingibjörg Hannesdóttir, Jón Halldór Jónasson og Nanna Guðmundsdóttir.
Netfang: skatar@skatar.is
Ljósmyndir: Sigurður Ól. Sigurðsson og úr myndasafni Bandalags íslenskra skáta Hönnun: Kaktus / Birgir Ómarsson
Vefur: skatarnir.is
Stigvaxandi áskorun og ævintýri
Við viljum sjá virka, ábyrga og sjálfstæða einstaklinga
Skátahreyfingin er uppeldishreyfing og er skátastarfið aldursskipt til að mæta mismunandi þörfum. Útfærslur, siðir og venjur eru að einhverju breytilegar milli skátafélaga, en markmiðin eru þau sömu. Drekaskátar 7-9 ára
Dróttskátar 13-15 ára
Róverskátar 19-22 ára
Ævintýri, leikir og verkefni gegna mikilvægu
Í dróttskátastarfi eru vinaböndin treyst enn
Starfsvettvangur róverskáta er heimurinn allur!
hlutverki í skátastarfinu og skátarnir tileinka sér
frekar og þá hittast 5-7 skátar einu sinni til
Ferð þeirra ræðst nú alfarið af þeirra eigin
hjálpsemi og glaðværð, sjálfstæði og tillitssemi,
tvisvar í viku. Hópurinn vinnur verkefni að eigin
áhuga, hvort sem það er foringjastarf, starf
ábyrgð og að bera virðingu fyrir náttúrunni.
vali, eitthvað sem skátunum finnst spennandi
með björgunarsveit, sjálfboðaliðastarf í Afríku
Drekaskátar hittast að jafnaði vikulega, fara í
- flóknara er það ekki! Þátttaka í ákvörðunum
eða annað. Leiðtogaþjálfun skátahreyfingar-
leiki og læra nýja hluti innan- og utandyra.
og undirbúningi er meiri en hjá þeim yngri. Í
innar skilar sér í frumkvæði, sjálfstæði og
Auk þess fara þeir í dagsferðir og styttri
félagsskap jafnaldra fara þeir saman í ferðir og
vináttu í raun.
leiðangra í þéttbýlinu og nágrenni þess. Á
útilegur. Vetraráskorun, Hrollur, víkinganám-
vorin hefur skapast hefð að halda landsmót
skeið og ýmsar helgarferðir og námskeið
23+
drekaskáta á Úlfljótsvatni.
standa dróttskátum til boða.
Fullorðnir skátar taka margir hverjir að sér að
Fálkaskátar 10-12 ára
Rekkaskátar 16-18 ára
ingjar, þátttakendur í björgunarsveitum eða
Fálkaskátar starfa í 5-7 manna flokkum
Rekki merkir „maður” í Hávamálum. Það þykir
sinna ýmsum ábyrgðarstörfum innan skáta-
jafnaldra sem hittast vikulega. Þeir velja sér
mjög táknrænt fyrir þennan aldur því þegar
hreyfingarinnar. Mjög margir mæta þegar
spennandi verkefni að fást við og njóta
einstaklingur verður 18 ára er hann orðinn
mikið stendur til og eru öflugir bakhjarlar á
leiðsagnar fullorðinna foringja.
lögráða og ber ábyrgð á eigin gjörðum. Margir
stórmótum eða viðburðum sinna skátafélaga.
Nokkrir flokkar mynda skátasveit sem vinnur
rekkarskátar vinna að Forsetamerkinu í sínu
Þá hefur það færst í vöxt að foreldrar skáta
saman að margskonar spennandi verkefnum
starfi. Þeir stunda útilíf jafnt á láglendi sem
byrji í skátastarfi án þess að hafa verið skátar á
og fer saman í ferðir og útilegur, jafnt sumar
hálendi allan ársins hring og nýta sér fjöl-
unga aldri. Skátahreyfingunni er mikill fengur í
sem vetur. Verkefnin og ferðirnar eru leið
breyttar leiðir og farartæki. Alþjóðastarfið
virkum foreldrum og þar hefur oft sannast hið
skáta til að auka þekkingu og færni og búa
kemur hér inn í auknum mæli og Rekkaskátum
fornkveðna að glöggt er gests augað.
skátana undir lífið. Við viljum sjá virka, ábyrga
bjóðast margvísleg tækifæri á þeim vettvangi.
leiða starf sinna skátafélaga, eru sveitarfor-
og sjálfstæða einstaklinga sem bera virðingu fyrir sjálfum sér, landi sínu og náttúru.
Skátablaðið 2014 | 3
Við stöndum með skátunum ADVEL lögmenn
Suðurlandsbraut 18, Reykjavík
Vélaverkstæðið Kistufell
Reykjanesbær, Tjarnargötu 12
Tangarhöfða 13, Reykjavík Mosfellsbær, Þverholti 2
Aðalverkstæðið
Þín verslun
Malarhöfða 2, Reykjavík
Verslunin Einar Ólafsson Ögurverk
Arev verðbréfafyrirtæki
Skagabraut 9-11, Akranes
Skipholti 29b, Reykjavík
Bankastræti 5, Reykjavík
Ensku húsin við Langá, Borgarnes Seltjarnarnesbær, Austurströnd 2
Ásbjörn Ólafsson Köllunarklettsvegi 6, Reykjavík
Bílasmiðja S.G.B. Átak bílaleiga
Seljalandsvegi 86, Ísafjörður
Smiðjuvegi 1, Kópavogur Ernst & Young
Borgartúni 30, Reykjavík
Steinull Init
Skarðseyri 5, Sauðárkrókur
Smáratorgi 3, Kópavogur GB Tjónaviðgerðir Draghálsi 6-8, Reykjavík
Akureyrarkirkja MótX
Eyrarlandsvegi, Akureyri
Drangakór 4, Kópavogur Happdrætti Háskóla Íslands Tjarnargötu 4, Reykjavík
JP Lögmenn Höfðatorgi Katrínartúni 2, Reykjavík
Kolibri
Laugavegi 26, Reykjavík
lindesign.is Laugavegi 176, Reykjavík
Lögmenn Bankastræti Bárugötu 4, Reykjavík
Málarameistarafélagið Borgartúni 35, Reykjavík
Scanmar á Íslandi Grandagarði 1a, Reykjavík
Sjónlag Álfheimum 74, Reykjavík
Jafnréttisstofa Garðabær, Garðatorgi 7
Borgum við Norðurslóð, Akureyri
Góa-Linda sælgætisgerð
Kælismiðjan Frost
Garðahrauni 2, Garðabær
Fjölnisgötu 4b, Akureyri
Byggingafélagið Sandfell
Samherji
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfjörður
Glerárgötu 30, Akureyri
Hagstál
Skrifstofuþjónusta Austurlands
Brekkutröð 1, Hafnarfjörður
Fagradalsbraut 11, Egilsstaðir
Hvalur
AFL - Starfsgreinafélag
Reykjavíkurvegi 48, Hafnarfjörður
Ican-Beykireykt þorsklifur
Búðareyri 1, Reyðarfjörður
Sveitarfélagið Árborg
Fornubúðum 5, Hafnarfjörður
Austurvegi 2, Selfoss
Verkalýðsfélagið Hlíf
Hótel Örk
Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfjörður
Breiðumörk 1c, Hveragerði
Nettó-Samkaup
Stracta Hotels
Krossmóa 4, Reykjanesbær
Gaddstaðaflötum 4, Hella
Aðra styrktaraðila er hægt að finna á vefnum skatamal.is/styrktaradilar
4 | Skátablaðið 2014
Í samfélagi drekanna
Skátarnir læra hjálpsemi og glaðværð auk annarra hluta
Skátastarfið er sannkallað ævintýri, leikir og
Dagbjört Brynjarsdóttir sveitarforingi í Mos-
spennandi verkefni í hópi jafnaldra. Þessi
verjum segir að byrjað hafi verið með umræðu
„Það skemmtilegasta við þetta verkefni
sannindi verða sjaldnar skýrari en í starfi
um hvað þurfi til í samfélagi til þess að það virki
var að sjálfsögðu að fá sýn drekaskátanna
drekaskáta, eins og skátastarf 7 – 9 ára barna
og þegnar landsins séu sáttir. Fundið var nafn á
á samfélagið,“ segir Dagbjört og þar sem
heitir. Í gegnum ævintýri, leiki og margvísleg
landið, tekin afstaða til hvort vera ætti lýðræði
það heppnaðist einstaklega vel var haldin
verkefni læra skátarnir hjálpsemi og glaðværð,
eða einræði, hvers konar þjóðhöfðingja þau
þjóðhátíð með foreldrum.
sjálfstæði og tillitssemi, ábyrgð og að bera
vildu hafa og margt fleira.
virðingu fyrir náttúrunni. Einnig þurfti að Drekaskátar hittast að jafnaði vikulega á
búa til fána og
skátafundum hvort heldur innan eða utandyra.
ákveða þjóðarrétti.
Einnig fara drekaskátar í dagsferðir og styttri
Landakort var gert
leiðangra í þéttbýlinu og nágrenni þess.
og einnig borgar-
Í ferðunum kynnast þeir umhverfi sínu og
skipulag með
stækka sjóndeildarhringinn. Á hverju vori er
götukorti og öllum
haldið Drekamót á Úlfljótsvatni og er það mikið
þeim stofnunum
ævintýri fyrir þátttakendur sem margir eru að
sem samfélagið
fara í sína fyrstu skátaútilegu. Mjög vel er
þarf á að halda svo
haldið utan um skátana þannig að enginn fái
sem skóla,
heimþrá að vera heila nótt að heiman.
flugvelli, konungseða forsetahöll,
Verkefnin sem drekaskátar taka sér fyrir hendur
spítala, lögreglu-
yfir veturinn geta verið af margvíslegum toga.
stöð og öllu því
Drekaskátar í Mosverjum ákváðu að nota hluta
sem drekaskátarnir
síðasta vetrar í að skapa Drekaveröld og skoðuðu
vildu finna í sinni
samfélagið og lýðræði með augum dreka.
höfuðborg.
Skátablaðið 2014 | 5
Líf og fjör á Landsmóti í sumar
6 | Skátablaðið 2014
Geggjað gaman að ákveða sjálfur
Við erum rosalega miklir vinir
„Við hlæjum mjög - mjög mikið og erum rosalega miklir vinir“, segja hressar stelpur í skátafélaginu Vífli í Garðabæ. Þær eru saman í flokki í fálkaskátunum en það eru skátar á aldrinum 10 – 12 ára. Nokkrir flokkar mynda eina skátasveit sem fullorðinn sveitarforingi er ábyrgur fyrir. Margir möguleikar eru fyrir þessa litlu vinahópa sem skátaflokkarnir eru til að hafa gaman saman á skátafundum. „Það halda allir að í skátunum sé bara verið að binda hnúta, en það er sko ekki þannig. Við gerum allskonar“ segja stelpurnar. Skátarnir læra af reynslunni Hrafnhildur Sigurðardóttir sveitarforingi segir að skátarnir taki þátt í skipulagningu og ákvarðanatökum. „Þau skipuleggja sjálf ákveðna fundi og takast á við verkefni sem þau velja sér. Svo má auðvitað gera mistök, því það er alltaf gott að læra af reynslunni“. Hrafnhildur segir fullorðna fólkið í því hlutverki að grípa frekar inn í ef eitthvað gengur illa, en stjórni ekki með harðri hendi. Þannig fái skátarnir tækifæri til að prófa nýja hluti sjálf og læra af reynslunni. „Það er geggjað gaman að fá að ákveða sjálfur þó það sé stundum smá erfitt,“ segja stelpurnar og bæta við að þær vinni vel saman í skátaflokknum. „Það eru fleiri sammála þegar maður er í litlum hópi, eins og flokknum – og við erum öll svona frekar líkir persónleikar – svona svolítið klikkuð,“ segir ein í flokknum og allar hinar hlæja og samsinna henni. Hrafnhildur segir engan vilja missa af fundum því skátunum finnist gaman að hafa bein áhrif á starfið eftir eigin áhugasviði. Það hvetji þau líka til að mæta vel ef verið er að vinna að einhverju sem þau sjálf hafa verið með í að skipuleggja.
Skemmtilegt ævintýri fyrir alla Finndu þitt skátafélag á vefnum okkar: skatarnir.is
Skátablaðið 2014 | 7
Bogfimi er bæði skemmtileg og krefjandi
Bogfimin á Úlfljótsvatni hittir í mark „Bogfimi hefur verið fastur liður í skátastarfi víða um heim enda íþróttagrein sem er bæði krefjandi og spennandi að stunda,“ segir Guðmundur Finnbogason hjá Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, en þar hefur þetta skemmtilega sport fest sig í sessi í dagskránni.
Síðasta vetur var haldið fjölsótt námskeið fyrir drótt- og rekkaskáta á aldrinum 13 – 18 ára. „Það er mikilvægt fyrir þennan aldur að
Guðmundur Finnbogason sagði að krakk-
hittast og vera saman með hóflega stífri dag-
arnir hafi spurt mikið um bogfimina, hvar
skrá,“ segir Guðmundur. Víkingar var þema
þau geti fengið boga og hvar þau geti æft
námskeiðsins og bogfimin á dagskrá í fyrsta
sig. Hann segir að þessi áhugi hafi endanlega
sinn. Hún hitti svo sannarlega í mark. Stefnan
sannfært hann um að það sé rétt skref að
var strax tekin að endurtaka leikinn nú í vetur,
stofna Íþróttafélag Úlfljótsvatns til að bjóða
enda spennandi að taka þátt í drótt- og
möguleika og aðstöðu fyrir þetta sport og
rekkaskátastarfi með góðum vinum. Alltaf
annað jaðarsport.
bætast einhverjir nýir í hóp skáta á þessum aldri þó þeir hafi ekki verið í skátastarfi áður.
Við stöndum með skátunum
Pantone PMS 485
VIÐ MÝVATN
8 | Skátablaðið 2014
Leiðtogar í eigin lífi Þátttökumet í leiðtogaþjálfun skáta var slegið síðasta vetur og allt útlit fyrir að komandi vetur verði ekki síðri, en fyrstu námskeiðin hefjast nú í september. Góða aðsókn má rekja til þess að dagskráin var gerð aðgengilegri og sóttu margir eldri skátar og foreldrar vönduð dagsnámskeið um helgar.
Aðgengileg og kröftug endurmenntun
Ólafur Proppé, fyrrum rektor Kennaraháskólans, er skólastjóri Gilwell-skólans.
Skólanum var í sumar sett ný skipulagsskrá
Hann segir mikilvægt að sjálfboðaliðar njóti
og ríkir mikill metnaður hjá
viðeigandi þjálfunar ásamt faglegum- og
stjórnendum hans að bjóða vandaða
félagslegum stuðningi í starfi. „Þannig vaxa
leiðtogaþjálfun og endurmenntun. Stefnt
þeir og þroskast sem leiðtogar í eigin lífi í
er að skipulegu gæðamati á starfi Gilwell-
starfi fyrir skátahreyfinguna,“ segir hann.
skólans og er markið sett á EQM vottun, en Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er vottunar-
Gilwell-skólinn á sér alþjóðlegan uppruna
aðili hennar á Íslandi.
eins og nafnið bendir til. Íslenski Gilwellskólinn er þó rekinn sjálfstætt og með dag-
Gilwell-skólinn er öllum opinn og er nánari
skrá sem löguð er íslenskum aðstæðum.
upplýsingar að finna á skatarnir.is
Það er auðvelt að byrja í skátunum Innritun er hafin! Finndu þitt skátafélag á vefnum okkar: skatarnir.is Skátablaðið 2014 | 9
Fyrirtækjadósir? Við getum útvegað hentugan söfnunarkassa í fyrirtæki og stofnanir til söfnunar á dósum, gler- og plastflöskum. Við sjáum auðvitað um að tæma hann reglulega og þið styrkið öflugt skátastarf. Hafðu samband við okkur á netfangið graenir@skatar.is eða í síma 550 9800.
www.skatarnir.is
Við stöndum með skátunum
.is skráðu þitt .is lén www.isnic.is | Internet á Íslandi hf. | s. 578 2030 | www.isnic.is
10 | Skátablaðið 2014
Þegar tilefnið er gott!
www.tjaldaleiga.is
Við leigjum samkomutjöld af ýmsum stærðum og gerðum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri. Einnig bjóðum við ýmsan annan búnað svo sem borð, stóla og bekki.
Gerum það sem okkur finnst skemmtilegt
Skátastarfið gefur krökkum sjálfstraust
„Okkur langaði að gera þetta. Við gerum það sem okkur finnst skemmtilegt,“ segir Hafdís Jóna Sigurjónsdóttir en hún var í hópi skáta sem hjólaði hluta af leiðinni norður á Landsmót í sumar Í hópnum voru 6 skátar á aldrinum 16-18 ára
Skátarnir efla sjálfstraustið
úr skátafélögunum Árbúum og Garðbúum. Frá
Tiltæki hópsins vakti athygli fjölmiðla og mætti
því þau fengu hugmyndina fóru þau í nokkrar
Hafdís Jóna ásamt Kjartani Braga Ágústssyni í
æfingaferðir og völdu þá malarvegi til að líkja
viðtal hjá Síðdegisútvarpinu á Rás 2. Þar kom
sem mest eftir leiðinni sem þau myndu hjóla,
í ljós að þau eru frábærir talsmenn skáta og
sem var yfir Arnarvatnsheiði. Þau óðu yfir
svöruðu skemmtilega og einlæglega. Þau
Norðlingafljót með hjól og farangur og áttu 50
sögðu aðspurð að skátastarfið hefði gefið
km. dagleiðir.
þeim mikið og Kjartan sagðist nú vera laus við feimni í samskiptum við fólk.
Hjólið gaf sig en skátinn ekki Hópurinn var vel undirbúinn, en eins og búast
„Skátastarfið hefur gefur mér sjálfstraust og
mátti við þurfti að skipta um stöku dekk og
aukið sjálfstæði,“ sagði Hafdís.
laga einhver lítilræði. Ferðin var þó ekki með öllu óhappalaus og var eftirminnilegast er demparinn á einu hjólinu gaf sig og skátinn hafnaði utan vegar. Þar tók við mjúkur mosi, þannig að betur fór en á horfðist. Þó hjólið hafi gefið sig, gaf skátinn sig ekki og var farið í að útvega nýtt hjól svo hann gæti haldið áfram ferðinni með hópnum. Ekkert gefið eftir og greinilega í góðu gildi mottóið: ,,Einn fyrir alla og allir fyrir einn“. Við komuna til Akureyrar tók hópurinn þátt í sérstakri dagskrá fyrir Rekka- og Róverskáta, en það eru skátar á aldrinum 16 – 22 ára.
Skátablaðið 2014 | 11
Við elskum dósir! Afrakstur söfnunar á dósum, gler- og plastflöskum rennur beint í starfið og gerir okkur kleift að bjóða upp á enn öflugra skátastarf um allt land.
Bestu dósaþakkir til þín!
– við elskum dósir! skatarnir.is