6.tbl. nóvember 2012 | Ábm: Hermann Sigurðsson | Ritstjóri: Elsí Rós elsiros@skatar.is
Friðarþing skáta Friðarþing skáta var haldið með pompi og prakt í Hörpu 12.14. október og tóku um 700 skátar þátt á einn eða annan hátt. Skátar komu frá Danmörku, Eistlandi, Lettlandi, Austurríki,
Búlgaríu, Georgíu og Palestínu til að vera með. Þeir settu saman friðarleik sem var svo leikinn af yfir 200 ungum, íslenskum skátum sem skemmtu sér konunglega í og við Hörpuna þessa friðarhelgi.
http://www.youtube.com/watch?v=lIz-VoG03Hg&feature=youtu.be
Málþing um skátaheiti Stjórn BÍS boðar til málþings um skátaheiti miðvikudaginn 28. nóvember kl. 20:00 í Skátamiðstöðinni.
Dagskrá: Inngangur frá Ólafi Proppé um skátaheitið í samþykktum WOSM og WAGGGS og skátaheiti ýmissa bandalaga. Í framhaldi af því verða kynntar nokkrar hugmyndir að skátaheitinu. Að því loknu eru opnar umræður
2. nóvember2012 Þann 2. nóvember síðastliðinn,
á sjálfan
þar sem meðal annars var skrifað undir
afmælisdag íslenskra skáta, var mikið um
samstarfssamning við Slysavarnafélagið Lands-
dýrðir um allan bæ. Skátasamband Reykjavíkur
björgu. Til að toppa afmælisdaginn komu skátar
fagnaði þessum tímamótum með því að
eldri en 18 ára saman á hátíðarkvöldverði á
setja upp minningarskjöld á „Fjósið“ við
Grand Hótel. Þar var það leikkonan Brynja
Menntaskóla Reykjavíkur þar sem stofnfundur
Valdís sem tók í stjórntaumana og hélt okkur
fyrsta skátafélagsins á Íslandi var haldinn. Í
við efnið hvort sem það var til að hlusta á
kjölfarið var blásið til skátalegrar móttöku með
skátahöfðingjann og forsetann eða horfa á
kakói og tilheyrandi. Þar á eftir var Bandalag
skátaskaup og útdeila vinningum í happdrætti.
íslenskra skáta með móttöku á Kjarvalsstöðum
Takk fyrir góða skemmtun öllsömul.
Hvað fékkst þú í afmælisgjöf? Við (skátar allir) fengum, fyrir utan fagrar kveðjur héðan og þaðan, líka nokkra pakka og við viljum þakka kærlega fyrir okkur. Íþrótta og ólympíusamband Íslands, KFUM
og KFUK, Iceland búðirnar, Rauði kross Íslandi, Landsgildisskátar, Færeyska skátabandalagið, Ástþór Magnússon, Skátafélögin á öllu Íslandi.
Breyttu dósunum þínum í káta skáta Allar dósir og flöskur sem við fáum breytum við í öflugan styrk við íslenska skáta og fjölbreytt skátastarf. Móttökustaðir okkar eru víða m.a. á öllum Sorpustöðvum og við marga stórmarkaði. Nánari upplýsingar færðu í síma 550 9800.
– við elskum dósir!
Grænir skátar Um þessar mundir er að ljúka endurnýjun
skátar fá þóknun fyrir hverja einingu sem skilað
á öllum söfnunarílátum Grænna skáta og á
er.
næstu dögum verður opnuð móttökustöð Endurvinnslunnar í Skátamiðstöðinni.
Einnig minnum við á að skátar geta líka stutt skátastarfið með því að gefa sínar einnota dósir
Móttökustöðin er af fullkomnustu gerð og
og flöskur í söfnunarílát Grænna skáta um allt
getur fólk komið með óflokkaðar umbúðir og
höfuðborgarsvæðið.
hellt þeim á þar til gert færiband sem flokkar umbúðirnar. Andvirðið er síðan greitt inn á debetkort viðkomandi. Við hvetjum skáta til að koma með sínar dósir í móttökustöðina í Skátamiðstöðinni því Grænir
Grænir skátar eru mikilvægasta fjáröflun okkar og því hvetjum við ykkur til þess að minna vini og vandamenn á okkur þegar þeir ætla að losa sig við einnota umbúðir.
3
Afmælisárið og hvað svo… Nú eru 100 árin komin og nánast farin og tími til kominn að halda áfram inn í næstu 100 ár. Við hérna á skrifstofunni erum í óðaönn að smíða viðburðadagatal fyrir 2013 og vonum að það verði ykkur hvatning til að halda áfram góðu skátastarfi í ykkar heimabyggð. Nokkrir viðburðir eru þó eftir á þessu ári og eru þeir þessir: 19. nóvember það er að segja næstkomandi mánudagskvöld, verður haldið fræðslukvöld í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, kl. 19.30 Að þessu sinni verður efni kvöldsins: Flokkakerfið í fálka- og dróttskátastarfi
2. desember förum við svo af stað með
Hugmyndin er að fálka- og dróttskátasveitar-
friðarlogann frá Betlehem sem er jafnan
foringjar hittist og ræði saman um hvernig
geymdur í St. Jósefskirkju í Hafnarfirði Hann
gengur að reka eða virkja flokkakerfið í starfi
verður sóttur þangað
sveitanna.
hugmyndirnar
af skátum í byrjun
sem liggja að baki flokkakerfi í skátastarfi og
desember, sem flytja
sitthvað fleira skemmtilegt. Hugmyndavinna
hann svo hringinn um
og umræður. Gísli Örn Bragason fálka- og
landið til þeirra sem
dróttskátaforingi stýrir umræðum og miðlar af
vilja taka við honum.
Kynntar
verða
reynslu sinni. www.skatar.is/vidburdaskraning Svo
eru
auðvitað
það allir
j ó l a f u n d i r n i r, jólaföndrið, konfekt-gerðin hjá
hverju
og
einu félagi, sveit og flokk, vonandi hver með sínu sniði svo að allir geti fengið að njóta þeirra hátíða sem framundan eru.
4
Sígræna jólatréð - Fjáröflun Sala er hafin á Sígræna jólatrénu í Skátamiðstöðinni.
Líkt og undanfarin ár býðst skátafélögum að selja Sígræna jólatréð í umboðssölu og getur þetta verið kjörin fjáröflunarleið. Nánari upplýsingar veitir Dagga í Skátamiðstöðinni, skatar@skatar.is Jólatrén eru komin í hús og búið að setja þau upp í jólatrjáabúðinni á neðri hæðinni í Hraunbæ 123. Við hlökkum
Vöruheiti Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré Jólatré
til að sjá þig og aðstoða þig við að velja þér tré sem hentar þér og þínum næstu áratugina.
Hæð 60 cm 90 cm 120 cm 140 cm 155 cm 185 cm 215 cm 230 cm 260 cm 305 cm 365 cm 500 cm
Breidd 40 cm 66 cm 81 cm 109 cm 109 cm 135 cm 152 cm 165 cm 178 cm 196 cm 200 cm 200 cm
Verð kr. 4,900 9,900 12,900 14,900 16,900 22,500 32,500 38,500 61,500 76,700 98,700 330,900
Grenilengja 800 kr pr. metri í metratali allt að 30 metra langa. Tilvalið á handrið, úti sem inni.
Skátahreyfingin hefur um árabil selt Sígræna jólatréð, jólatré í hæsta gæðaflokki sem prýða þúsundir heimila og fyrirtækja.
Söluaðili: Bandalag íslenskra skáta • Hraunbæ 123 110 Reykjavík • sími: 550-9800 Netfang: jolatre@skatar.is • Veffang www.skatar.is
OPNUNARTÍMAR: Virkir dagar: 11-17 frá 12. nóvember 2012 Laugardagar: 11-17 frá 17. nóvember 2012 Sunnudagar: 13-17 frá 25. nóvember 2012 Laugardagur 8. desember
11-18
Sunnudagur 9. desember
12-18
Laugardagur 15. desember 11-18 sunnudagur 16. desember
12-18
Laugardagur 22. desember 11-18 Sunnudagur 23. desember
12-18
Aðfangadagur 24. desember Lokað
5
Skátablaðið Skátablaðið mun koma út föstudaginn 23. nóvember og vera fylgirit Fréttatímans. Um er að ræða sérstakt afmælisrit sem prentað verður í dagblaðsformi. Ritstjóri er Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir.
í t t á þ ú þ t s H ve r ju tók ? u n i r á s i l æ á af m g, Árbæjarsafn, Fórstu á skátaþin menningarnótt, landsmót skáta, nn, móttökurnar, hátíðarkvöldverði eða á Friðarþing? skjaldarafhjúpun styttu, stóðstu Settirðu klút á stu þér skátaheiðursvörð, fékk
búin að lesa 100 frímerki og ertu ? Það er af ýmsu ára afmælisbókina lisárið. Hér á eftir að taka eftir afmæ r sem voru teknar eru nokkrar myndi yfir árið.
6
www.mootcanada2013.ca/en/
CANADA 2013
Heimsmót Róverskáta! 8.-18. ágúst 2013
www.mootcanada2013.ca
8