sveitarforingjafundur

Page 1

Sveitarforingjafundur S it f i j f d 3. jĂşlĂ­ 2011


Almennt • Mótið í Svíþjóð er 22. heimsmót skáta • Um 460.000 skátar hafa sótt þessi mót frá upphafi • Jamboree = fjöldi stríðsmanna frá mörgum ættbálkum saman kominn til friðsamlegrar keppni

• Alls 275 íslenskir skátar í fararhópnum að þessu sinni i i – – – – –

219 þátttakendur 28 sveitarforingjar 15 starfsmenn (IST) 13 fararstjórar f (CMT) (C ) Auk þess nokkrir í undirnefndum mótsins og 20 sem munu heimsækja mótið einn dag g


Helstu dagsetningar • • • • • • • • •

4. júlí – Sameiginlegur búnaður kominn í gáma 22. júlí – Undanfarar fararstjórnar fara af stað út 25. júlí – Starfsmenn fara út 27. júlí – Þátttakendur leggja af stað út 28. júlí – Mótssetning 30. júlí – Eldri skátar heimsækja mótið 6. ágúst – Mótsslit 7. ágúst – Farið í heimagistingu 9. ágúst – Heimferð starfsmanna og gámar með sameiginlegum búnaði fara af mótssvæði • 11. ágúst - Heimferð


Fjármál og styrktaraðilar • Fjárhagsáætlun frá upphafi mjög þröng og nú þegar ljóst að allt er í járnum • Ýmsir aðilar styrkt ferðina: – – – – – –

Vodafone: Bolir og skvísur Síminn: Sólgleraugu 66°N: Bolir og jafnvel derhúfur HSG: Lánar talstöðvar Íslandsstofa: Kynningarefni Sveitir hafa líka fengið stuðningsaðila • Komið upplýsingum um það til fararstjórnar ef þeirra á að geta í handbók


Kortanotkun • Ekki þarf bara að tryggja að kort sem nota p til notkunar á erlendri g grundu á úti séu opin • Einnig þarf að tryggja að þau séu merkt starfandi banka – Komið hafa upp dæmi um að kort sem merkt eru þrotabúi banka hafi valdið vandræðum við notkun í erlendum bönkum


Event Card • Mótið býður einnig upp á möguleika á að leggja peninga inn á ID-kort einstaklinga (sem hafa þarf á sér öllum stundum) það má svo nota til greiðslu á sölustöðum á stundum), mótssvæðinu – Innlegg gg fer fram með kreditkortafærslu í g gegnum g vefinn eða reiðufé í banka mótsins • Taka ýmsa gjaldmiðla, þó ekki íslenskar krónur

– Engin færslugjöld – Ekki verður hægt að nota kortið til að taka út reiðufé – Eftirstöðvar verða lagðar aftur inn á kreditkortið innan mánaðar frá mótsslitum – Sjá nánar á http://www.worldscoutjamboree.se/2011/01/eventcard the details/ card-the-details/


Geymsla verðmæta • Fararstjórn mun bjóða upp á geymslu á vegabréfum í læstri hirslu – Hver sveit fær eitt plastumslag til að geyma þau í

• Að öðru leyti y takmarkaður aðgangur g g að læstum hirslum • Ekki ólíklegt að sveitarforingjar þurfi að passa upp á lyf eða önnur verðmæti fyrir sína skáta • Í heimagistingu heldur hver og einn utan um sitt – Innanklæðaveski skynsamleg


Ferðareglur úr handbók ferðarinnar

Bera skal B k l skátabúninginn kát bú i i við ið eftirfarandi tækifæri: – Þegar ferðast er til og frá mótssvæði, á flugvöllum og í rútuferðum. – Við mótssetningu og mótsslit. – Við hópmyndatöku (ákveðið svæði á mótssvæðinu er ætlað til myndatöku, fararstjórn pantar tíma fyrir myndatökuna). – Við önnur tækifæri samkvæmt nánari tilmælum sveitarforingja gj og fararstjórnar.

Reykingar R ki eru aðeins ð i lleyfðar fð í frítíma á þar til gerðum stöðum á vegum mótsins. Fyrirliggjandi þarf að vera era heimild forráðamanna ffyrir rir reykingum (í heilsufarsskýrslu). Neysla áfengis og/eða annarra vímuefna er stranglega bönnuð alla ferðina og verður hver sá sem uppvís verður að slíkri neyslu sendur heim á eigin kostnað kostnað.


Ferðareglur frh frh. •

Þátttakendur Þáttt k d skulu k l gera sitt itt b besta t til að vera sjálfum sér og íslenskum skátum til sóma, hlýða skil rðisla st tilmælum skilyrðislaust tilmæl m foringja og farastjórnar og virða þær reglur sem gilda um þessa ferð.

Mikil vinna i h hefur f ffarið ið í að ð skipuleggja dagskrá mótsins til þess að allir geti tekið þátt í henni. Öll seink n hef seinkun hefurr þ þvíí mjög neik neikvæð æð áhrif, ekki einungis á þann atburð sem á að fara að hefjast heldur einnig þá sem á eftir koma koma. Stundvísi er því grundvallarþáttur í því að framkvæmd mótsins gangi vel Á þetta sérstaklega við þá vel. dagskrárliði þar sem fara þarf út af mótssvæðinu.


Ferðareglur frh frh. •

Kyrrð K ð á tjtjaldsvæðunum ld ð er kl kl: 23:00. Nauðsynlegt er að allir séu komnir inn á svæðið hálftíma fyrr eða í síðasta lagi 22 22:30 30 þar sem sveitin hittist fyrir svefninn og fer yfir atburði dagsins. Sveitarforingjar geta breytt útaf þessari venju telji þeir ástæðu til. Nauðsynlegt er fyrir sveitarforingja að vita ef þátttakendur fara í lengri ferðir frá tjaldsvæðinu okkar. Ef þátttakendur valda tjóni á eigum i annarra þ þurfa f þ þeir i að ðb borga allan kostnað sem af því hlýst.

• •

Brot á þessum reglum geta valdið því að viðkomandi sæti refsingum. Telji þátttakendur sig beitta óréttmætri meðferð geta þeir leitað til fararstjórnar með mál sín. Af virðingu við aðra menningarheima á svæðinu viljum við minna á að það er ekki í lagi að ganga um á sundfötum einum fata eða efnislitlum fötum um svæðið. Skátalögin eru lög ferðarinnar! Brot á reglum eru tekin alvarlega og geta leitt til þess að skáti sé sendur heim á eigin kostnað.


Safe from harm • M Markmið k ið mótsins ót i er að ðh halda ld h heimsmót i ót á án á áreitis iti eða ð misnotkunar á börnum og unglingum • Fyrir mót hefur verið haldið námskeið fyrir alla sem eru orðnir 18 ára og eldri (á netinu) • Námskeiðið tekur á eftirfarandi atriðum: – Hvað á að gera ef grunur um misnotkun á barni vaknar – Við hvern á að hafa samband ef sá grunur kemur upp – Stutt kynning á þeim sænsku lögum sem skipta máli fyrir mótið

• Próf í lokin sem allir fullorðnir einstaklingar (18 ára og eldri)) verða að hafa staðist til að fá að fara inn á mótsstað – Sveitarforingjar þurfa að hafa útprentaða staðfestingu á að hafa lokið námskeiðinu og æskilegt að hún sé einnig send til fararstjórnar á rafrænu formi (pdf skjal)


Ferðalagið • Farangur – Einn stór bakpoki – Dagsferðarpoki í handfarangur • Merkja allt mjög vel • Ekkert má hanga utan á stóra bakpokanum • Stóri pokinn fer svo í bláan poka fyrir innritun í Keflavík

• M Mæting ti á fl flugvöll öll þ þremur tí tímum ffyrir i b brottför ttfö • Innritun á ábyrgð fararstjóra í gegnum sjálfsafgreiðslu gj fara yyfir hvort allir séu mættir • Sveitarforingjar


Ferðalagið frh frh. • Sveitin fer saman í gegnum öryggishlið – Þegar allir eru komnir og hafa fengið brottfararspjöld

• Auðkenniskort og vatnsbrúsar afhent í Keflavík • Hver skáti hefur með sér nesti fyrir ferðalagið frá flugvelli að mótsstað – Geta fyllt á vatnsbrúsa þegar komið er inn fyrir öryggishlið

• Verið að vinna í að tryggja mat í flugvélinni


Ferðaáætlanir - Út 27. júlí kl. 01:00 KEF-CPH Krafla 36 stk Baula 34 stk Katla 40 stk Fararstjórn: Sonja, Dagga, Hermann

27 júlí kl 27. kl. 07:45 KEF-CPH KEF CPH Skriða 33 stk Fararstjórn: Bragi, Jakob

27. júlí kl. 13:15 KEF-CPH Hatta 39 stk Askja 40 stk Hekla 37 stk Fararstjórn: Hulda, Jóhanna


Ferðaáætlanir – Heim 10. ágúst g kl. 14:10 ARN-KEF Hatta 20 stk Hraunbúar Sveitarforingjar; Smári og Jón Þór

11. ágúst kl. 22:20 ARN-KEF Krafla 36 stk Baula 34 stk Katla 40 stk Skriða 33 stk Fararstjórn: Sonja Sonja, Dagga Dagga, Elsí Rós Rós, Jakob

11. ágúst kl. 19:45 CPH-KEF Askja j 40 stk Hekla 37 stk Hatta 9 stk Víflar – Guðrún Þórey Fararstjórn: Hulda Hulda, Jóhanna


Öryggi á ferð • S Sveitirnar ii fferðast ð saman, fforingjar i j og skátar • Minna skátana á að fylgja fyrirmælum foringja • Hver skáti ber á sér: – Vegabréf – Evrópska sjúkratryggingaskírteinið – Staðfestingu frá tryggingarfélagi – ID-kort ID k t fferðarinnar ð i með ð neyðarnúmerum ð ú


Að ferðast saman • Mikilvægt er að minna skátana á að við erum ekki ein á ferð – Þurfum að sýna öðrum tilllitssemi

• Stundum þarf að bíða eftir einhverju og þá er gott að vera tilbúin með afþreyingu þ y g t.d. g gítar,, leiki (þ (þó ekki feluleiki) • Verið jákvæð - það smitar! • Teljið oft oft, það er of seint að fatta að einhver er ekki í lestinni þegar lestin er lögð af stað :o) • Notið flokkaskiptingarnar, þá ber hver sveitarforingi ábyrgð á sínum níu skátum


Velferð og vellíðan • Heilsufarsskýrslur hafa skilað sér að mestu en enn vantar eitthvað í allar sveitir – Eitthvað um að afrit af vegabréfi og tryggingaskírteinum vanti – Einnig dæmi um að vegabréf séu útrunninn – Sveitarforingjar fá yfirlit úr heilsufarsskýrslum sínst hóps hó

• Lyfseðilsskyld lyf – Ef taka þarf sprautulyf, lyf í vökvaformi eða eftirritunarskyld lyf í handfarangri þarf að fá vottorð um m þau þa á ensk ensku frá lækni til að sýna í tolli ef beðið verður um það


Heilbrigði í ferð Almennt

Lykilatriði

• Sólbruni - sólarvörn • Persónulegt hreinlæti • Læknisþjónusta

• Drekka nóg g • Sofa nóg • Borða nóg

• Fylgjumst með hvert öðru (bruni, „fästing“, næring, andleg líðan o.s.frv.)

• Þetta gildir líka um foringja!!! 


Mótssvæðið Esja Eyjafjallajökull Hatta Hekla Skriða

Askja

Baula Katla Krafla


Staðsetning sveita • Askja - 70001 – Autumn – Kivik, nr. 2509

• Baula - 70002 – Summer – Smögen, nr. 1123

• Hatta – 70003 – Winter – Kiruna, nr. 3328 – Ásamt Portúgal og/eða Serbíu

• Hekla - 70004 – Winter – Jukkasjärvi, nr. 3114

• Katla – 70005 – Summer – Visby, nr. 1240

• Krafla – 70006 – Summer – Karlstad, nr. 1331

• Skriða - 70007 – Winter – Mora, nr. 3527


Sveitarsvรฆรฐin


Sveitarhliรฐiรฐ


Búnaður og tjaldbúð Fararstjórn leggur til • Sjúkratöskur j • Efni fyrir menningardaginn • Segl g á hliðin ((og g skildi)) • Camp in Camp gjafir

Sveitin sér sjálf um • • • • • • • •

Svefntjöld Íslenskan fána Bindigarn og kaðla Verkfæri Slökkvibúnað Flokksfána Límband (teip) B Bensli li

• Gjafir fyrir gestgjafa í heimagistingu


Fréttaflutningur • Keppni milli flokka um fréttaflutning frá mótinu – Flokkar sendi til fararstjórnar eina stutta frétt á dag með mynd – Allar fréttir verða settar inn á www.skatar.is – Bestu fréttirnar verða svo sendar á íslenska fréttamiðla (fjölmiðla)

• Bloggsíður – www.simplyscouting.se – Einstaklingar eða flokkar geta haldið úti bloggi af undirbúningi ferðar og meðan á ferð stendur – Tilvalið fyrir sveitirnar að vera með sínar bloggsíður


Staðsetning fararstjórnar • Fararstjórn hefur höfuðstöðvar á miðju mótssvæði ((World Scout Centre)) • Gistir í starfsmannabúðum • Almennt Al t símanúmer í ú ffararstjórnar: tjó – ((+46)) xxx xxx xxx

• Neyðarsímanúmer: – (+46) 767 614 567

• Hver sveit fær síma með sænsku númeri – Hleðsla í höfuðstöðvum fararstjórnar


Heimagisting • Gestgjafafélög farin að skipuleggja g dagskrá – Ljóst að það verður mjög fjölbreytt dagskrá og ólík upplifun eftir stöðum

• Sumir hafa haft beint samband við í l íslenska k sveitarforingja it f i j • Í mörgum g tilfellum g gistir allur hópurinn p í skátaheimili á hverjum stað síðustu nóttina


Staðsetning sveita í HoHo • Askja – Baldur: Örebro – Helga Kristín: Engelbreckt, Örebro – Linda Rós: Vintrosa – Ásgeir: Nora

• Baula – Allir flokkar: Uppsala • Skiptast á milli tveggja skátafélaga (í Gamlis og Valsätra)

• Hatta – Guðrún Þórey (Vífill): Katrineholm – Jón Þór og Smári (H (Hraunbúar): bú ) Eskilstuna

• Hekla H kl – Birgitta og Hanna: Åby – Andri Týr og Daníel: Vårdnäs


Staðsetning sveita frh frh. • Katla – Allir flokkar: Alnö

• Krafla – – – –

Davíð Örn: Svanskog g Finnbogi: Vindeln Eva María: Borlänge g Silja: Brunflo

• Skriða: – Guðmundur: Enskede – Nanna og Auður: Knivsta – Egill: Knivsta og Enskede


Heimagisting frh frh. • Mikilvægt er að hafa í hug að í þessum heimsóknum erum við fulltrúar lands og þjóðar og íslensku skátahreyfingarinnar – Hegðun þarf að vera í samræmi við það – Reglur ferðarinnar gilda í heimagistingu sem annars staðar og á það við um bann á notkun áfengis líka

• Hvert „par“ þarf að koma með litla gjöf að heiman til fjölskyldunnar sem tekur á móti þeim sem þakklætisvott fyrir móttökurnar – Ekki seinna vænna að fara að huga að því


Ýmislegt • • • •

Menningardagurinn p Vaktaplan Myndir af þátttakendum Flokksverkefni – Flokksfáni – Listaverk í miðbæjarskógi

• Upplýsingastreymi til þátttakenda fram að ferð – Flakkari – Handbók


Spurningar?


Sveitarforingjafundur júlí 2011 •Almennt yfirlit - Jóhanna •Helstu dagsetningar - Jóhanna •Fjármál Fjármál og styrktaraðilar – Sonja •Geymsla á verðmætum – Sonja Ferðareglur – Elsí Rós •Ferðareglur •Safe from Harm – Elsí Rós •Ferðalagið - Dagga •Velferð og vellíðan – Hulda •Búnaður og tjaldbúð – Helgi og Jón Ingi •Fréttaflutningur – Jakob •Staðsetning fararstjórnar - Jakob •Heimagisting Heimagisting – Hulda


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.