Bosch PRO Tour er á leiðinni til Íslands! Komdu og prófaðu nýjustu verkfæri úr BOSCH Profossional línunni og fáðu ráðleggingar um hin ýmsu verkfæri og nýjungar frá Bosch. Sérfræðingar BOSCH verða á svæðinu og eru tilbúnir að aðstoða þig og svara öllum helstu spurningum um verkfærið þitt. Komdu og gæddu þér á ókeypis kræsingum í matarvagninum sem verður á svæðinu yfir daginn!
BANDSÖG GCB 18V-127 SOLO
MEÐ SAGARBLAÐI
VERKFÆRASETT
GSR18V/GDX18V/GWS18V/GBH18V
VINNINGUR
í hverju stoppi
SPARAÐU 30% Á VIÐBURÐINUM*
HEFTIBYSSA GTH 18V-38 M SOLO
HÖGGLYKILL GDS 18V-1600 HC SOLO L-BOXX 136
*Gildir fyrir öll PRO verkfæri, PRO mæliverkfæri mælitæki, PRO garðvélar og fylgihluti. Tilboðið gildir aðeins á viðburðinum.
HEFTI- OG PINNABYSSUR
PINNABYSSA GNH 18V-64-2 M SOLO
16-50 mm pinnar
0° 1,2 mm. Fjölskotamöguleiki
PINNABYSSA GNH 18V-64 MD SOLO 32-64 mm pinnar 34° 1,8 mm. Fjölskotamöguleiki
SKANNAÐU KASSANN
Skannaðu QR-kóðann og skráðu öll þín tæki og fáðu betri yfirsýn
Skráðu verkfæri og rafhlöður viðskiptavina þinna á nokkrum sekúndum: Allt sem þú þarft er snjallsíminn þinn og PRO360-appið. Engin þörf er á því að opna umbúðirnar eða rjúfa innsiglið. Skannaðu einfaldlega QR-kóðann á innsiglinu og skráðu BOSCH vörurnar fyrir viðskiptavini þína.
Finndu frekari upplýsingar á: pro360.com
PINNABYSSA GNH 18V-50 M SOLO 32-64 mm pinnar 20° 1,6 mm. Fjölskotamöguleiki
EIN VÉL FYRIR HVERT VERK
HEIMSINS ÖFLUGASTA*
BOR-/SKRÚFVÉL
GSR 18V-90 C
Hersla 64 / 36 Nm
Snúningshraði án álags 0-630 / 0-2100
Málmpatróna 13 mm
Þyngd án rafhlöðu 1,2 kg
Skrúfa Ø 13 mm
Bakslagsstýring
Stillanlegt nákvæmnistengi
BOR-/SKRÚFVÉL GSR 18V-110 C
Hersla 110 / 47 Nm
Snúningshraði án álags 0-480 / 0-2100
Málmpatróna 13 mm
Þyngd án rafhlöðu 1,5 kg
Skrúfa Ø 13 mm
Bakslagsstýring
Nákvæmnistengi
BOR-/SKRÚFVÉL GSR 18V-150 C
Hersla 150 / 100 / 84 Nm
Snúningshraði án álags 0-550 / 0-2200
Málmpatróna 13 mm
Þyngd án rafhlöðu 2,1 kg
Skrúfa Ø 13 mm
Stillanleg bakslagsstýring
Nákvæmnistengi
*Samanburður framkvæmdur af DEKRA Testing and Certification GmbH (skýrslunúmer: 342158900) fyrir hönd Robert Bosch Power Tools GmbH. Frá 02/2021. Mjúk hersla samkvæmt ISO5393:2017.
Rafhlaðan hitnar 36% minna
við 90 Ah og skila allt að 71% lengri vinnutíma
PROCORE 18V-PLUS
8AH RAFHLAÐAH
TAKTU 18V-KERFIÐ MEÐ Í GARÐINN
Við höfum losað okkur við snúruna og aukið afköstin og þægindin
NÝTT
Allt að 800 m2
Svæði við notkun á 2x ProCORE 12Ah 46 cm Sláttubreidd
LAUFBLÁSARI
GBL 18V-750 HEKKKLIPPUR
GHE 18V-60
2x18VRAFHLÖÐUR
60 l Söfnunargeta
RUNNASKERI GFR 18V-23
SLÁTTUORF GRT 18V-33
ALLT ÞAÐ BESTA
FYRIR VERKFÆRIÐ
▶ Nýtt úrval endingarbestu vara okkar fyrir allan iðnað
ÞITT.
▶ Endingarbetri, harðgerðari, hraðvirkari: Allt að 100× meiri afköst*
▶ Fyrsta flokks tækni fyrir krefjandi aðstæður
EXPERT-fylgihluti má þekkja af sérkennandi bláum og rauðum umbúðunum. Ný EXPERT -fylgihlutalína
ÁVINNINGUR
Margir kostir eru tilgreindir á skýran hátt til að notendur viti strax hver ávinningurinn er.
TÆKNIN Á BAK VIÐ ÁVINNINGINN
Allir EXPERT-fylgihlutir eru framleiddir með háþróaðri Bosch-tækni sem tryggir bestu aukahluti sem völ er á.*
EFNISMYNDIR
Einfaldar skýringarmyndir sýna notendum nákvæmlega fyrir hvaða störf EXPERT-fylgihlutir eru hannaðir.
EXPERT-RÖNDIN
EXPERT-röndin er tilgreind á afkastamestu vörulínu okkar og það er auðvelt að velja bestu fylgihlutina fyrir hvert verk.
NÝJAR UMBÚÐIR
* Bosch EXPERT-vörur í samanburði við hefðbundnar Bosch-vörur
ÖFLUG OG NÁKVÆM
18V
SNÚNINGSLEYSIR
GRL 650 CHVG
M/LR 65 M + RB6
VEGGSKANNI
D-TECT 200 C 12V Veggskanninn fyrir framúrskarandi árangur: hágæða afköst og auðveld skráning
Bosch ratsjártækni og nútímalegt notendaviðmót gefur nákvæmari, öruggari og skýrari mynd af greindum hlutum.
Sveigjanleiki sem auðveldar skoðun frá mörgum sjónarhornum gefur besta árangurinn við ýmsar aðstæður.
Skjámyndareiginleiki styður fljótlega og auðvelda skráningu; hlaða má niður skjámyndum í gegnum USB-CTM og SD kortarauf.
LYKILNOTENDUR:
Byggingarframkvæmdir og mannvirkjagerð / innréttingar / uppsetning
HITAMYNDAVÉL GTC 600
FJARLÆGÐARMÆLIR
HORNAMÆLIR
NÝTT
FJÖLNOTASÖG GOP 18V-34
STARLOCK PLUS SOLO
Tilvalinn til notkunar við ískurð, tilskurð og slípun á viði. Má einnig nota til að skera PVC eða málm, fjarlægja fúgur á milli flísa eða jafnvel skafa burt leifar. Passar fyrir alla Starlock og Starlock Plus fylgihluti.
SMELLIVIRKNI
Skiptu um blað á nokkrum sekúndum – án þess að nota önnur verkfæri
MINNI TITRINGUR
BLÖÐ FYRIR FJÖLNOTASÖG – MÖRG VERK – ALLTAF RÉTTA BLAÐIÐ
Sagarblöðin eru svo sannarlega alhliða: þau geta gert margt. Hvert sem verkið er – við höfum Sagarblaðið sem þig vantar.
SÖGUN
Með EXPERT Multi Max blaðinu er ekki lengur áskorun að skera í málmplötur eða rauða múrsteina.
SLÍPUN
Með EXPERT slípidiskinum gengur betur að ljúka litlum en erfiðum slípiverkum.
FLÍSALÖGN
EXPERT 3 max er snjallt blað sem við hönnuðum til að fjarlægja skemmdar flísar og fúgu, ná inn í þrengstu hornin og slípa niður fúgu.
VÖRUMERKI.
AMPShare er sameiginlega rafhlöðukerfið sem gerir þér kleift að hlaða verkfæri frá mörgum faglegum vörumerkjum með einni rafhlöðu.
Rafhlöður og hleðslutæki eru fullkomlega samhæf við Bosch Professional 18V kerfið sem og mörg önnur verkfæri í AMPShare rafhlöðubandalagi fjölda vörumerkja.
ÖFLUG TILBOÐ
STEYPUSKOTBYSSA GNB 18V-38 SOLO
Fljótleg og bein festing við hörð efni eins og steypu og stál.
Dýptarstilling, díóðuljós, festing og losunarvarnarbúnaður.
Auðvelt er að losa nagla sem festast í byssunni. Bosch býður upp á mikið úrval af nöglum fyrir steypu og stál 13-38 mm.
FLUTNINGSVAGN FYRIR BROTHAMAR GHT 130
Passar fyrir GSH 11 VC
Allt að 25x minna ryk samanborið við SDS max meitla án millistykkis
Birt með fyrirvara um prentvillur, vörur sem hafa tafist eða eru uppseldar og hugsanlegar villur ísamsetningu varanna sem sýndar eru.