Febrúarblað BYKO

Page 1


FÉLAGI Í FRAMKVÆMDUM

Harðparket

ÞÚ GETUR LEIGT PARKETSKERANN

DÖKKT EÐA LJÓST PARKET?

1. Ljóst parket er gott á lítil rými þar sem það lætur rýmið virka stærra.

2. Dökkt parket gefur rýminu fágað og hlýlegt útlit. Dökkt gólfefni getur látið rými líta út fyrir að vera minna en það er.

3. Birtan í rýminu hefur áhrif á það hvernig liturinn á parketinu kemur út. Sólarljós getur með tímanum litað og því er gott að ráðfæra sig við sérfræðing hvaða tegund af parketi hentar þínu rými.

4. Gróft og kvistótt parket gefur heimilinu rómantískan blæ.

5. Fáðu prufur og taktu með heim. Skoðaðu hvernig parketið tónar við húsgögn og innréttingar á heimilinu.

BLÁI ENGILLINN er áreiðanlegt þýskt umhverfismerki frá árinu 1978 og er þar af leiðandi elsta umhverfismerki í heimi. Merkið er þróað í samvinnu þýskra umhverfisyfirvalda, neytendasamtaka og samtaka iðnaðarins sem ákveða hvaða vöruflokkar fá vottun.

Styrkleikar merkisins eru fyrst og fremst í Þýskalandi og Mið-evrópu. Öll parket frá Egger og Krono bera umhverfismerkið Bláa engilinn.

Ítalskar og spænskar gæðaflísar á góðu verði

Miklir möguleikar á ýmsum stærðum og gerðum í sérpöntun

SOLOFLEX LÍM - 25KG.

Vatnsþétt og frost/þíðu-þolið flísalím í háum gæðaflokki.

Þægilegt í vinnslu. Bindur strax vel og notað bæði til flísalagna á veggi og gólf úti sem inni.

VEGGPÚÐI 60X30CM

Veggpúðar úr ljósbrúnu, gulu eða brúnu flauel efni. Hægt að nota á ýmsa vegu t.d í rúmgafl, eldhúskrók eða í barnaherbergi. Festa má púðana með frönskum rennilás, tvöföldu límbandi eða límkítti. Púðarnir eru 30x60cm og 36mm að þykkt.

COURSE LED LOFTLJÓS

Course hangandi loftljósið er matt svart og hentar vel inn í stofu eða yfir eldhús borðið. Ljósið er með innbyggðan dimmer svo þú getur stillt ljósstyrkinn úr 100% í 50% og 25% með hefðbundnum ljósrofa.

MOTTA FRONTIER 67x140cm. Gólfmotta frá Nikotex, Grikklandi.
MOTTA BRUMA 67x140cm. Gólfmotta frá Nikotex, Grikklandi.
MOTTA PRISMA 67x140cm. Gólfmotta frá Nikotex, Grikklandi.

GROHE EUROSMART

HANDLAUGARTÆKI

Krómað með hitastilli og 28 mm keramík kassettu. Botnventill fylgir ekki með.

OLIMPIA SPEGILL MEÐ LED LÝSINGU

Salgar baðspegill í stærðinni 920 x 520 x 30mm.

O'NOVO HANDLAUG

Í BORÐ

Falleg keramik handlaug með yfirfalli. Stærð: 56x40cm Handlaugartækið fylgir ekki með.

CERSANIT SVÖRT

HANDLAUG Á BORÐ

Breidd: 14cm, dýpt: 35,5cm, hæð: 15cm. Þar sem það er ekkert kranagat þarf að vera hár stútkrani eða vegghengdur krani.

Svart

35,5cm, hæð: 15cm. Þar sem það er ekkert kranagat þarf að vera hár stútkrani eða vegghengdur krani.

SALGAR NOJA BAÐINNRÉTTING

Glæsileg 85cm uppáhengd græn baðinnrétting og handlaug með tveimur skúffum og einum skáp. Athugið að handlaugatæki fylgir ekki með.

SALGAR MARVILLE

BAÐINNRÉTTING

TILBOÐ FÉLAGA

95.995 Vnr. 13515225

ROCA ONA UPPHENGT

SALERNI ÁN SETU

Spænskar gæðainnréttingar með yfir 75 ára gamla sögu. Allar innréttingarnar eru framleiddar í verksmiðju Salgar í Zaragoza á Spáni.

SALGAR NOJA BAÐINNRÉTTING

Vnr. 13615224

Án skolbrúnar sem auðveldar þrif. Stærð: 53 x 36 cm. ATH seta fylgir ekki með.

Glæsileg 70cm uppáhengd svört baðinnrétting og handlaug með tveimur skúffum og einum skáp.

Athugið að handlaugatæki fylgir ekki með.

Vnr. 12951929

Glæsileg 40cm uppáhengd svört baðinnrétting með einni hurð. Athugið að handlaugatæki fylgir ekki með. TILBOÐ FÉLAGA

FÉLAGA

Vnr. 13615217

VAULEN

BAÐPLATA PORTO 37.5X65CM

Fallegar baðplötur frá Belgíu sem eru 100% vatnsheldar. Með einstöku tungukerfi (tongue & groove) sem auðveldar uppsetningu.

GROHE TEMPESTA

250 STURTUSETT

Sturtusett með króm húðun og hringlaga sturtuhaus. Sturtuhausinn er með kalksteinsvörn svo það safnist ekki upp í honum.

BAÐPLATA MODICA

50X90 CM

Fallegar baðplötur frá Belgíu sem eru 100% vatnsheldar. Með einstöku tungukerfi (tongue & groove) sem auðveldar uppsetningu.

TILBOÐ FÉLAGA 8.477 11.303 Vnr. 10709009

TILBOÐ FÉLAGA 7.775 10.367 Vnr. 10709033

GROHE STURTUTÆKI

GROHTHERM 800

Matt svart stílhreint hitastýrt sturtutæki með GROHE TurboStat sem passar að umbeðið hitastig haldist.

GOTHAM HVÍTUR

STURTUBOTN 80 X 120 CM

Lágur hvítur sturtubotn frá Profiltek á Spáni. Niðurfall úr Stál. Stærð: 80x120cm

BAÐPLATA ORLANDO

90X260CM

Fallegar baðplötur frá Belgíu sem eru 100% vatnsheldar. Með einstöku tungukerfi (tongue & groove) sem auðveldar uppsetningu.

AF HVERJU AÐ VELJA BAÐPLÖTUR?

1. Vatnsheldar

2. Auðvelt og fljótlegt í uppsetningu

3. Má leggja beint yfir eldri flísar

4. Sérstakt smellukerfi sem einfaldar uppsetningu - Tounge&Groove

5. 10 ára ábyrgð

GROHE BAÐTÆKI

GROHTHERM 800

Matt svart stílhreint hitastýrt baðtæki með GROHE TurboStat sem passar að umbeðið hitastig haldist.

GROHTHERM innbyggt sturtusett. Grohtherm skjöldur, GROHE Rapido SmartBox universal box, Tempesta höfuðog handúðara.

GROHE ELDHÚSTÆKI MEÐ ÚTDRAGANLEGUM ÚÐARA Krómað eldhústæki með útdraganlegum úðara og hárri sveiflu.

Grohe er leiðandi framleiðandi í hreinlætislausnum sem sérhæfir sig í að koma nýsköpunarvörum á markaðinn. Grohe stendur fyrir tækni, gæði, hönnun og sjálfbærni sem endurspeglast í vöruúrvali þeirra.

GROHE MINTA ELDHÚSTÆKI MEÐ ÚÐARA

Burstað grafít. Útdraganlegur barki og úðari með tveimur stillingum, einfalt að skipta á milli með hnappi.

ELDHÚSTÆKI

Matt stílhreint eldhústæki í burstuðu stáli með U-sveiflu krana og einu handfangi.

1 FLOKKUNARTUNNA 50L græn, blá eða gul. Stykkjaverð: 3.047 3.385 - VNR: 58099950-2 2 FLOKKUNARTUNNA 7L græn, blá eða gul. Stykkjaverð: 2.282 2.535VNR: 58100027-9 3 RUSLAFATA Í SKÁP 15L ferköntuð 2.471 2.745 - VNR: 46295013 4 RUSLAFATA Í SKÁP 10L ferköntuð 1.427 1.585 - VNR: 46295012

1 RUSLATUNNA 15L GYLLT með hreyfiskynjara og mjúklokun. Stærð: 26 x 25 x 39,6 cm. 13.496 14.995 - VNR: 43338207 2 RUSLATUNNA STÁL 40L með 4 flokkunarhólfum (2 efri hólf og 2 neðri hólf), hreyfiskynjara og mjúklokun. Stærð: 39 x 27 x 70 c.m 28.796 31.995 - VNR: 43338205 3 RUSLATUNNA HVÍT 40L með hreyfiskynjara og mjúklokun. Stærð: 39 x 27 x 80 cm. 22.496 24.995 - VNR: 43338204 4 RUSLATUNNA STÁL 30L með 2x 13L flokkunarhólfum, hreyfiskynjara og mjúklokun. Stærð: 40 x 27 x 69,3 cm. 20.696 22.995 - VNR: 43338202 5 RUSLATUNNA STÁL 40L með hreyfiskynjara og mjúklokun. Stærð: 39 x 27 x 80 cm. 22.496 24.995 - VNR: 43338203

7

3

1 MAKU HNÍFASETT 9,5 cm grænmetishnífur, 23 cm almennur hnífur, 33,5 cm útskurðarhnífur, 32 cm brauðhnífur og 32 cm kokkahnífur. 2.516 2.795 - VNR: 46270310 2 MAKU PANNA 24CM Létt álpanna með non-stick húðun. Má fara í uppþvottavél. 2.786 3.095 - VNR: Vnr. 46182282 3 MAKU BRETTI 29 X 21 CM Skurðarbretti sem er með non-slip húð svo það hreyfist ekki á fletinum. Má fara í uppþvottavél. 1.076 1.195- VNR: 46302754 4 MAKU LOK 28 CM Glerlok með gufugötum og sílikonkanti. Má ekki fara í uppþvottavél. 2.426 2.695 - VNR:

JÓHANNA HEIÐUR

Ég blandaði nokkra fallega liti með Kópal innimálningu. Kryddaði þá með dassi t hlýju og hristi blönduna vel. Útkoman eru dempaðir, hlýlegir jarðlitir, sumir ljósir en aðrir dökkir sem eru góðir einir og sér en saman mynda þeir einnig fallega heild. Jóhanna Heiður

KAKÍ
SANDSTEINN
UPPHAF
MÓR
JARÐBUNDINN

INNIMÁLNING 10 - 2,7 L.

Lyktarlítil vatnsþynnanleg akrýlinnimálning. Þekur vel og gefur slitsterkt yfirborð sem auðvelt er að þrífa. Notast á flest alla fleti innandyra t.d. spónaplötur, gips, múr og steinsteypu.

INTERIÖR INNIMÁLNING 25 HÁLFMATT - 0,68 L.

Hálfmött, vatnsþynnanleg akrýlmálning með rakaþol. Hentar vel í öll herbergi, bæði í þurrari svo sem stofur og svefnherbergi og jafnvel í rakameiri herbergi svo sem baðherbergi eða í eldhús.

KÓPAL 10 INNIMÁLNING - 4 LTR.

Vatnsþynnanleg lyktarlaus plastmálning sem hylur einstaklega vel og ýrist lítið við rúllun. Kópal 10 er sérlega hentug í herbergi þar sem óskað er hálfmattrar áferðar.

INNIMÁLNING 10 - 0,68 L.

Lyktarlítil vatnsþynnanleg akrýlinnimálning. Þekur vel og gefur slitsterkt yfirborð sem auðvelt er að þrífa. Notast á flest alla fleti innandyra t.d. spónaplötur, gips, múr og steinsteypu.

FASHION 40 LAKK - 0,68 L. Vatnsþynnanleg og lyktarlítið akrýllakk. Auðvelt að vinna með og gefur slitsterkt og fallegt yfirborð. Notast á flesta fleti innandyra t.d. panil, MDF, hurðir, glugga, karma, o.fl.

KÓPAL 10 INNIMÁLNING

- 1 LTR.

Vatnsþynnanleg lyktarlaus plastmálning sem hylur einstaklega vel og ýrist lítið við rúllun.Kópal 10 er sérlega hentug í herbergi þar sem óskað er hálfmattrar áferðar.

KÓPAL AKRÝLHÚÐ

HÁLFMATT 25 - 1 LTR.

Vatnsþynnt akrýlmálning, með mikla þvottheldni og hylur sérlega vel. Akrýlhúðin þolir vel rakaálag og er einkum ætluð á veggi þar sem raka- og þvottaálag er til staðar. Gljástig 25.

GJÖCOPROFF 2

LOFTAMÁLNING - 9 L.

Mött vatnsþynnanleg innimálning sem hentar vel fyrir loftið.

HARRIS PENSLASETT 10 STK 10 stykkja penslasett sem inniheldur 6 pensla fyrir veggi og loft og 4 lakkpensla fyrir tréverk innanhúss.

KÓPAL 2 LOFTAMÁLNING - 10 LTR.

Vatnsþynnanleg lyktarlaus plastmálning sem hylur sérlega vel og gefur mjög jafna áferð. Hún er gerð til að mála loft innanhús og hentar einkar vel þar sem birtan gerir miklar kröfur um jafna áferð.

KÓPAL PERLULAKK

40 HVÍTT - 0,5 LTR.

Silkimatt lyktarlítið vatnsþynnanlegt akrýllakk sem flýtur sérlega vel og myndar harða og áferðarfallega filmu sem gulnar ekki.

Skráðu þig hér Allar upplýsingar á byko.is

VIÐ VILJUM AUÐVELDA ÞÉR LÍFIÐ Í FRAMKVÆMDUM! VIÐ VITUM

HVAÐ ÞÚ ÞARFT TIL ÞESS AÐ BREYTA, BÆTA EÐA FEGRA HEIMILIÐ.

VIÐ HÖFUM ÞVÍ SETT SAMAN

SÉRSTAKAN AFSLÁTT FYRIR ÞIG.

30% INNIMÁLNING

25% HARÐPARKET

25% FLÍSAR

25% LJÓS & RAFMAGN

25% BAÐINNRÉTTINGAR

25% INNIHURÐIR

10% HEIMILISVÖRUR

10% BYKO LEIGA

OG FJÖLDI ANNARRA VÖRUFLOKKA

Þú sérð alla þína afsláttarflokka á mitt.byko.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.