Bosch mælitæki (2023)

Page 1

STERKBYGGÐ OG NÁKVÆM

MÆLITÆKIN FRÁ BOSCH ERU GERÐ

FYRIR BYGGINGARSVÆÐI

Vörurnar okkar undirgangast viðtækar prófanir með vatni, ryki, höggum og titringi til að tryggja að þær haldist áreiðanlegar og nákvæmar á byggingastað og við mismunandi aðstæður.

MESTA ÚRVAL LANDSINS AF BLÁUM BOSCH ER Á SELHELLU

Professional
Bosch

SPARAÐU TÍMA OG LOSNAÐU VIÐ VANDAMÁL

MÆLITÆKI GERÐ FYRIR

BYGGINGASVÆÐIÐ

SKANNAÐU QR-KÓÐANN OG KYNNTU ÞÉR MÆLITÆKIN OKKAR NÁNAR

HÖGGÞOLIN

Á byggingasvæði ræður mælitækið þitt við krefjandi aðstæður. Það er svo öruggt að það ræður við fall og að ferðast á ójöfnum vegum. Þess vegna getur þú einbeitt þér að vinnunni án þessa að þurfa að hafa áhyggjur af verkfærinu. Þú sparar því tíma og peninga og ert laus við áhyggjur.

VÖRN GEGN VATNI OG RYKI

Mælitækin okkar er varin gegn vatnsbunum og ryki og má nota í öllum veðrum, bæði innanhúss og utanhúss. Það er sem sagt hægt að nota verkfæri okkar með blautum og óhreinum hönskum og hreinsa þau einfaldlega eftir á. Það sparar tíma og peninga vegna viðgerða.

ÓTRÚLEG NÁKVÆMNI

Mælitækin okkar eru ekki bara sterkbyggð heldur einnig afar nákvæm. Það tryggjum við með hjálp afar skilvirkra skynjara auk aðgerðaprófana sem öll verkfæri undirgangast í lok framleiðsluferlis. Þannig veita sterkbyggðu og nákvæmu verkfærin okkar þér bestu skilyrði til að starfa með skilvirkum hætti.

SNÚNINGSLASER

SNÚNINGSLASER GRL 600 CHV

Fjölhæfur í krefjandi veðri þökk sé sterkri byggingu og mæligetu upp á 600 metra. Höggþolinn og IP68 vottun gegn ryki og vatni. Einfalt að stýra með skjá og hægt að mæla halla í gegnum app, sem m.a. sýnir tvöfaldan halla. Langur afkastatími þökk sé bæði 18 V rafhlöðukerfi og Alkaline rafhlöðum (hleðslutæki fylgir).

Vörunúmer birgja: 0 601 061 F00

Vnr. 74879196

SNÚNINGSLASER GRL 650 CHVG

Græn lasertækni eykur sýnileika og tryggir mæligetu upp á 650 metra. Hentar fullkomlega á byggingasvæði: Höggvörn úr allt að 2 m hæð ef þrífóturinn veltur. Varinn fyrir ryki og vatni samkvæmt IP68 staðlinum. Hægt er að stilla halla í appinu „Levelling Remote“.

Vörunúmer birgja: 0 601 061 V00

Vnr. 74879065

SNÚNINGSLASER GRL 400 H

Tilbúinn til notkunar á byggingasvæði, útbúinn einshnappsaðgerð, sjálfstillingaraðgerð og tvískiptu rafhlöðuhólfi. 0,08 mm/m hallamæli nákvæmni og ADS-höggvarnarkerfi. Ræður við krefjandi aðstæður utanhúss með vatns- og rykvarnarflokkun samkvæmt IP56 staðlinum.

Vörunúmer birgja: 0 601 061 800

Vnr. 74879190

ÞRÍFÓTUR BT 160

Passar á alla snúningslasera frá Bosch.

Vörunúmer birgja: 0 601 091 200

Vnr. 74879912

SNÚNINGSLASER

Snúningslaser með sjálfvirkri hallastillingu, bæði lárétt og lóðrétt. Einfaldur í notkun með einshnappsaðgerð og björtun og einföldum skjá. Hröð stilling lárétt og lóðrétt með sjálfvirkri hallastillingu upp á 8 % (± 5°). Sjálfvirk höggvörn sem kemur í veg fyrir hallastillingarvillur.

Vörunúmer birgja: 0 601 061 501

GRL 300 HV

Vnr. 74879181

MÆLISTIKA GR240

Passar á alla lasermóttakara frá Bosch.

Vörunúmer birgja: 0 601 094 100

Vnr. 74879950

GRL 300 HVG

Vnr. 74879181

LASER MÓTTAKARI LR45

Passar á alla snúningslasera frá Bosch.

Vörunúmer birgja: 0 601 069 L00

Vnr. 74879244

NÁKVÆMNI Á ÖLLUM STIGUM

IP 64

LÍNULASER GRÆNN

GLL 2-15G

PUNKTLASER GPL 5G

Sterbyggður og fyrirferðarlítill 5 punkta laser með grænum laserpunktum. Allt að fjórfalt betri sýnileiki samanborið við rauðar línur. Sterkbyggður: Gúmmístyrkt skel með innfelldu gleri, IP65 ryk- og vatnsvörn. Fljótleg og örugg uppsetning með áfastri snúningsfestingu og öflugum seglum.

Vörunúmer birgja: 0 601 066 P00

Vnr. 74878996

Sterkbyggður laser með gúmmístyrktri skel, innfelldu gleri og IP64 ryk- og skvettivörn. Hentar í mest krefjandi umhverfi. Notendavænn rofi með einshnappsaðgerð. Grænn laser gerir línurnar sýnilegri.

Vörunúmer birgja: 0 601 063 W00

Vnr. 74879260

IP 64

LÍNULASER GCL 2-50 G

Sterkbyggður og notendavænn laser með gúmmístyrktri skel, innfelldu gleri og ryk- og skvettivörn samkvæmt IP64 staðlinum. Grænar laserlínur og lóðpunktar til að auka sýnileika. Notendavænn með af-og á-rofa og eins-hnappsaðgerð.

Vörunúmer birgja: 0 601 066 M00

Vnr. 74879261

LÍNULASER GCL 2-50 C

PROFESSIONAL Fjarstilling á verkfærinu í gegnum snjallsíma. Meiri sveigjanleiki fæst með notkun bæði 12 V rafhlöðu og venjulegum alkaline rafhlöðum. Er með miðjustillta lóðpunkta.

Vörunúmer birgja: 0 601 066 G00

Vnr. 74878993

VINNUR MEÐ RM3

ÞRÍFÓTUR BT150

Sterkbyggður þrífótur úr áli. Stöðugur á hvers kyns undirlagi. Vinnuhæð er 55–157 cm. Áreiðanleiki og nákvæmni með hjálp hallamáls.

Vörunúmer birgja: 0 601 096 B00

Vnr. 74879910

LASER MÓTTAKARI LR7

Skynjar grænar og rauðar laserlínur.

8 cm móttökusvæði til að greina línur fljótt.

Leiðrétting á halla, bæði sjónrænt (skjár og ljósdíóður) og með hljóði. Hentar við ýmis birtuskilyrði.

Vörunúmer birgja: 0 601 069 J00

Vnr. 74879234

MÓTORKNÚIN HALDARI RM3

Mótorknúinn alhliða haldari til að stilla laserinn. Mismunandi festimöguleikar fyrir verkfærið. Hægt að nota með snjallsíma í gegnum Bluetooth® eða RC 2 Professional fjarstýringu. Gengur með nýju GCL 2-50 C og GCL 2-50 CG.

Vörunúmer birgja: 0 601 092 800

Vnr. 74889303

LÍNULASER GCL 2-50 CG

Yfirsýn og snjallaðgerðir. Grænar láréttar og lóðréttar laserlínur og tveir lóðpunktar skila hámarks sýnileika. Fjarstilling á lasernum í gegnum snjallsíma. Má nota með bæði 12 V rafhlöðu og venjulegum rafhlöðum.

Vörunúmer birgja: 0 601 066 H00

Vnr. 74878995

LÍNULASER GLL 3-80 C

Sýnileikinn er algerlega á nýju stigi með 3x360°. Hentar vel fyrir mælingar bæði lárétt og lóðrétt. Auðvelt að tengja við appþ CAL Guard-vöktun og fjarstýring með snjallsíma-appi í gegnum Bluetooth®. Mikill sýnileiki með sterkum díóðum.

Vörunúmer birgja: 0 601 063 R02

Vnr. 74879013

SKILVIRKARI VINNA MEÐ APP STUÐNINGI

FJARSTÝRING

Með Levelling Remote appinu er hægt að stilla tengdar hallamælingavörur fljótt og nákvæmlega úr snjallsíma, jafnvel úr góðri fjarlægð, án þess að nokkuð færist til fyrir mistök eða þörf sé á fleiri höndum til að ljúka verkefninu.

LÍNULASER GLL 3-80 CG

3x360° grænar línur tryggja hámarkssýnileika og gerir lárétta og lóðrétta hallamælingu auðveldari. Einfalt að tengja við app. Grænar laserlínur eru með allt að fjórfalt betri sýnileika en rauðar línur. CAL Guard-vöktun og fjarstýring með appi í gegnum Bluetooth®.

Vörunúmer birgja: 0 601 063 T00

Vnr. 74879011

CALGUARD

Nákvæmni tryggð með CalGuard. Ef verkfærið hefur ryðgað eða lent í of háu eða lágu hitastigi getur nákvæmnin tapast. CalGuard varar þig við til að tryggja að þú getir treyst á mælingar þínar.

VINNUR
MEÐ RM3 VINNUR MEÐ RM3 VINNUR MEÐ RM3

FJARLÆGÐARMÆLIR

GLM 150 C

Fjarlægðarmælir fyrir mikla fjarlægð og til notkunar utanhúss.

Vörunúmer birgja: 0 601 072 F00

Vnr. 74879027

ÚRVALS FJARLÆGÐARMÆLIR

– RAUÐUR LASER GLM 50-27 C

Tilvalinn í krefjandi byggingarvinnu því að hann þolir að falla úr allt að 1,5 meters hæð, er með IP65-vörn og höggdeyfandi gúmmíkápu. Bluetooth® tengingin og Measure On appið frá Bosch tryggja skilvirk vinnubrögð með því að einfalda skrá og yfirfærslu gagna. Leiðandi notendaviðmót með margar fjölbreyttar aðgerðir (litaskjár, hjálparaðgerð) gerir mælinn afar hagnýtan og hentugan.

Vörunúmer birgja: 0 601 072 T00

Vnr. 74879055

ÚRVALS FJARLÆGÐARMÆLIR

– GRÆNN LASER, GLM 50-27 CG Græn lasertækni tryggir afbragðs sýnileika við mælingar úr miklum fjarlægðum og innanhúss í björtu ljósi. Þolir fall úr 1,5 m, er með IP65vörn ásamt höggdeyfandi kápu og hentar fullkomlega við krefjandi aðstæður á byggingasvæðum. Fljótleg skráning og gagnaflutningur í gegnum Bluetooth® tengingu og Measure Onappið frá Bosch.

Vörunúmer birgja: 0 601 072 U00 Vnr. 74879262

GLM 50-22

Sterkbyggður fjarlægðarmælir í einföld verkefni.

Vörunúmer birgja: 0 601 072 S00

Vnr. 74879052

BOSCH MeasureOn app

FORÐASTU MISTÖK OG HÁMARKAÐU GÆÐI VINNU ÞINNAR

HITAMYNDAVÉL GTC 600 C L-BOXX

Hitamyndavél með innbyggðu minni til að geyma venjuleg viðmiðunargild ásamt hitamyndum. Færðu gögnin beint yfir á spjaldtölvuna eða snjallsímann í gegnum USB-C eða Wifi. Hægt er að gera athugasemdir í rauntíma þannig að hægt er að endurstilla gæði – jafnvel þótt ekki sé hægt að taka nótur. Innrauður skynjari með upplausnina 256x192 veitir nákvæmar hitamyndir (44 800 staka mælipunkta). Tækið er fallprófað úr 2 metrum. Afgreitt í L-BOXX með rafhlöðu og hleðslutæki. Vörunúmer birgja: 0 601 083 500

Vnr. 74875671

SKANNAÐU QR KÓÐANN OG KYNNTU ÞÉR HITASKYNJARANA OKKAR NÁNAR

HITAMYNDAVÉL GTC 400 C

L-BOXX

Sýnir hitamismun samstundis á björtum skjá. Hröð afritun gagna og vistun hitamynda með hita-snjall forritum frá Bosch. Snjöll mynd-í-mynd tækni hjálpar við nákvæmni mælinga. Þægilegt rafhlöðukerfi sem getur notast við bæði 12 V-rafhlöðu og venjulegar alkaline rafhlöður. Afgreitt með 12 V rafhlöðu og L-BOXX.

Vörunúmer birgja: 0 601 083 101

Vnr. 74875670

PUNKTMÆLIR GIS 1000 C

L-BOXX

Nákvæm mæling og skráning yfirborðshita og aðstæðna í kring. Innbyggð myndavél skráir mæligildi í myndum. Hægt er að flytja gögnin beint í snjalltæki í gegnum Bluetooth®. Afgreitt í L-BOXX án rafhlöðu og hleðslutækis.

Vörunúmer birgja: 0 601 083 308

Vnr. 74879263

ATHUGAÐU HVAÐ LEYNIST Í VEGGJUM, ÞAKI OG GÓLFI MEÐ RADARTÆKNINNI FRÁ BOSCH

D-TECT 120 12V L-BOXX

Skynjarinn D-tect 120 Professional er radartæki frá Bosch sem hentar vel til mælinga á öllu efni. Punktmæling skilar nákvæmri skynjun á þröngum svæðum á meðan miðjuleitarinn sýnir nákvæma staðsetningu á miðju hluta. Auk þess gerir Dual Power Source tæknin mögulegt að nota bæði 12 V rafhlöðu og venjulegar alkaline rafhlöður. Afgreitt í L-BOXX með 1 stk 12 V 2,0 Ah-rafhlöðu ásamt hleðslutæki.

Vörunúmer birgja: 0 601 081 301

Vnr. 74879254

D-TECT 200 C 12V L-BOXX

Veggskanninn D-tect 200 C Professional skráir alla venjulega hluti og sýnir skýrt og greinilega og einfaldar skráningu. Með Bosch radartækni og betra viðmóti verður byggingastarfið öruggara og nákvæmara. Margar birtingarstöður eru mögulegar sem einfaldar val á bestu stillingum fyrir hverja notkun fyrir sig, svo sem punktbirting sem einfaldar mjög að skynja í þröngu rými. Skjáskotsaðgerð veggskannans einfaldar og flýtir fyrir skráningu. Afgreitt í L-BOXX með 1 stk 12 V 2,0 Ah-rafhlöðu ásamt hleðslutæki.

Vörunúmer birgja: 0 601 081 601

Vnr. 74879258

K-TYPE ready C USB micro SD

NÝTTU VERKFÆRIN

TIL FULLS

Tengdu mælitækið þitt við appið og fáðu enn nákvæmari mælingu í gegnum snjallsímann þinn eða spjaldtölvuna. Þannig nærðu fullri stjórn.

ÞRJÚ ÖPP SEM EINFALDA ÞÉR VINNUDAGINN:

BOSCH THERMAL

Mældu, skráðu og vistaðu hitamyndir og mælingar í Bosch-Thermal appinu.

LEVELLING REMOTE

Einfaldaðu og flýttu fyrir hallamælingum. Fjarstýrðu snúnings- og línulaserum með Levelling Remote appinu.

MEASURE-ON

Allar upplýsingar á sama stað. Með MeasureOn appinu er einfalt að skrá allar mælingar, myndir og glósur - hvar sem þú ert.

Skannaðu kóðann og kynntu þér mælitækin nánar

GERUM ÞETTA SAMAM

Vertu í bandi og við finnum út úr þessu saman.

KRISTINN JÓNSSON

Svæðisstjóri Breidd 515-4219

JÓN GEIR FRIÐBJÖRNSSON

Svæðisstjóri Selhellu 821-4152

VILTU VITA MEIRA? KOMDU Í HEIMSÓKN TIL OKKAR Í NÝJA VERKFÆRADEILD Í BREIDD EÐA LEIGU OG FAGVERSLUN Á SELHELLU 1

Á SELHELLU ER EINNIG VIÐURKENNT BOSCH VERKSTÆÐI

Bosch Professional

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.