Dagskráin 17. janúar - 24. janúar 2024

Page 1

03. tbl. 57. árg. 17. janúar - 24. janúar 2024

dagskrain@dagskrain.is

464 2000

vikubladid.is


Gerum þetta saman

ENGAR HÆK Í 6 MÁNUÐ „Í BYKO erum við meðvituð um mikilvægi þess að taka virkan þátt í samfélaginu og leggja okkar af mörkum til að bæta lífsgæði Íslendinga. Með ákvörðun okkar um að halda verði stöðugu næstu sex mánuði, viljum við ekki aðeins sýna ábyrgð okkar sem leiðandi fyrirtækis, heldur einnig vera hluti af lausninni í baráttunni gegn verðbólgunni, í samræmi við áherslur fulltrúa verkalýðsforystu og atvinnulífs. Við trúum því að með því að stíga þetta skref, getum við hvatt aðra til að fylgja okkar fordæmi og þannig stuðlað að heilbrigðara hagkerfi. Góður andi í kjaraviðræðum gefur tilefni til bjartsýni og vill BYKO leggja sitt að mörkum til að svo verði áfram..“ - Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO.


Fréttatilkynningin í heild sinni

ÆKKANIR ÐI Við tökum ábyrgð í baráttunni gegn verðbólgunni - engar verðhækkanir næstu sex mánuði BYKO hefur tekið ákvörðun um að hækka ekki verðlistaverð að minnsta kosti næstu sex mánuði. Til að ná þjóðarsátt þurfa allir aðilar að koma að málum, fyrirtæki landsins, hið opinbera og aðilar vinnumarkaðarins. Ákvörðunin er tekin til að sýna í verki samfélagslega ábyrgð í takt við áherslur fulltrúa verkalýðsforystunnar og atvinnulífsins.


ÚTSALAN ER Í FULLU FJÖRI

20-60% af öllum vörum

allt að

6fs0látt%ur a

af völdum vörum

Útsalan er í fullu fjöri Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur


60%

allt að

afsláttur

risa

útsala er í fullum gangi

husgagnahollin.is eða skannaðu QR kóðann

25% af BROSTE

30% af SANDVIG

matarstellum

glösum

20% af NORDAL

AYU vörum

45% af MALTA

borðum



r.


FRÁ SVEINSBÆ ♥ Í SKJÓLI JÓLA HRESSANDI ÚTIKAFFI OG KÖKUR Í BRAGGA RJÚKANDI SÚKKULAÐI OG SYKURPÚÐAR UM HELGAR LIFANDI ELDUR OG SYKURPÚÐAR UM HELGAR

„DEN AF LILLE LUKSUS Í HVERDAGEN“ FULLT NÝJUM VÖRUM Í BAKGARÐINUM

NÝJA VORIÐ 2024 FRÁ EKELUND VORIÐ FRÁ GREENGATE & EKELUND

OPIÐ ALLA DAGA kl. 14:00 – 18:00

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri


Gakktu til liðs við kraftmikinn hóp Samherja Dalvík Starfsmaður í almenna fiskvinnslu Verkefni og hæfniskröfur • Almenn fiskvinnslustörf (innröðun, snyrting, pökkun o.fl.) • Jákvæðni • Stundvísi • Getur unnið sjálfstætt • Reynsla í fiskvinnslu eða sambærilegu er kostur

Starfinu fylgir • Frábært mötuneyti • Styrkur til líkamsræktar ásamt samgöngustyrk • Starfsmannafélagið Fjörfiskur er með allskonar viðburði allt árið um kring • Við styðjum við starfsfólk okkar til endurmenntunar og styrkjum til náms

Fiskvinnsluhúsið á Dalvík Í ágúst 2020 var tekið í notkun nýtt og tæknilega fullkomnasta fiskvinnsluhús landsins. Starfsemi hússins er á 9.000 fermetrum og er allur búnaður og aðbúnaður starfsfólks eins og best verður á kosið. Aðaláhersla er lögð á vinnslu þorsks og ýsu og er vinnslan mjög sérhæfð þar sem allar afurðir eru ferskar eða lausfrystar. Framleiddir eru ferskir, sérskornir bitar og fiskkökur af ýmsum stærðum og gerðum, allt eftir þörfum kaupenda hverju sinni. Hluta framleiðslunnar er pakkað í umbúðir sem seldar eru beint á neytendamarkað í stórmörkuðum erlendis. Mikil áhersla er lögð á gæði og hreinlæti og er húsið samþykkt af helstu verslunarkeðjum í Evrópu. Framleiðslukerfið er tölvustýrt og skráningar tryggja rekjanleika vörunnar frá veiðum til viðskiptavinar.

Frekari upplýsingar veitir Jón jons@samherji.is Einnig er tekið við umsóknum á heimasíðu Samherja, www.samherji.is


Miðvikudagurinn 17. janúar 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi (14:15) 13.35 Kastljós 14.00 Lífið í höllinni 14.10 Lag dagsins úr núllinu 14.20 EM karla í handbolta (Milliriðill) 16.05 Gettu betur 2013 (5:7) 17.10 Samhengi 17.40 Besti karríréttur heims – Dal 17.55 Smíðað með Óskari 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (1:20) e. 18.12 Ólivía (49:50) 18.23 Símon (51:52) 18.28 Fimmburarnir – Heimsins besti Allan (2:15) 18.33 Fuglafár (2:52) 18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Norrænir rafstraumar (3:6) (Nordic Beats) 20.40 Erik Bruun - eitt verkefni til (Erik Bruun - ännu ett arbete) 21.10 Nolly - stjörnuhrap (1:3) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Þetta er Joan Collins 00.00 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (14:15) 08:15 Inside the Zoo (4:10) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Necessary Roughness (7:12) 10:15 Sápan (2:4) 10:40 Lóa Pind: Örir íslendingar (2:3) 11:25 The Big Interiors Battle (7:8) 12:15 Neighbours (49:52) 12:35 Shark Tank (18:24) 13:20 Jamie’s One Pan Wonders (4:8) 13:45 Fantasy Island (10:13) 14:25 Framkoma (2:6) 15:05 Ísskápastríð (3:10) 15:35 Masterchef USA (14:20) 16:15 Spegill spegill (2:12) 16:40 Friends (11:24) 17:05 Friends (12:24) 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Neighbours (50:52) 18:15 Veður (10:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (9:365) 18:55 Ísland í dag (6:265) 19:10 The Traitors (1:12) 20:15 Smothered (2:6) 20:45 The PM’s Daughter (2:10) 21:15 The Night Shift (2:8) 21:55 Magnum P.I. (17:20) 22:35 A Very British Scandal (3:3) 23:35 Ummerki (5:6) 23:55 Ummerki (6:6) 00:20 Killing Eve (3:8) 01:00 Killing Eve (4:8) 01:45 Shark Tank (18:24)

Fimmtudagurinn 18. janúar 13.00 Fréttir með 08:00 Hvar er best að búa? (1:4) táknmálstúlkun 08:40 Shark Tank (11:22) 13.25 Heimaleikfimi (1:15) 09:20 Bold and the Beautiful 13.35 Kastljós (8770:749) 14.00 Landakort 09:45 Necessary Roughness 14.05 Perlur byggingarlistar (1:16) 14.10 Lag dagsins úr núllinu 10:25 The Heart Guy (2:8) 14.20 EM karla í handbolta 11:15 Bætt um betur (2:6) (Milliriðill) Bein útsending frá leik í milliriðli á 11:40 Hell’s Kitchen (7:16) 12:20 Neighbours (8957:148) EM karla í handbolta. 12:50 Lego Masters USA (9:10) 16.05 Gettu betur 2013 (6:7) 13:35 The Cabins (3:18) 17.10 Augnablik - úr 50 ára 14:20 Leitin að upprunanum sögu sjónvarpsins (1:7) 17.25 Grænkeramatur (3:5) 15:05 The Masked Dancer (1:8) 17.55 Smíðað með Óskari 16:10 Hvar er best að búa? 18.00 KrakkaRÚV (23:100) (2:4) 18.01 Lesið í líkamann (3:13) e. 18.29 Maturinn minn (3:11) e. 16:40 Friends (21:24) 17:05 Friends (22:24) 18.40 Nei sko! (3:20) 17:25 Bold and the Beautiful 18.41 Tilraunastund (1:6) (8771:749) 18.45 Krakkafréttir með 17:50 Neighbours (8958:148) táknmálstúlkun 18:25 Veður (18:365) 18.50 Lag dagsins 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:50 Sportpakkinn (17:365) 19.25 Íþróttir 18:55 Ísland í dag (11:265) 19.30 Veður 19:10 The Love Triangle (3:8) 19.35 Kastljós 20:10 Scared of the Dark (3:5) 20.05 Okkar á milli (1:12) 20.35 Krullukóngurinn - danskt 21:00 Magnum P.I. (19:20) 21:50 Rise of the Billionaires hugvit sigrar heiminn (3:3) (3:4) (Curlerkongen: Historien om en 22:40 The Graham Norton dansk verdenssuccess) Show (13:22) 21.10 Leitin að Raoul Moat (2:3) 23:40 Friends (21:24) 22.00 Tíufréttir 00:00 Friends (22:24) 22.15 Veður 00:25 Sneaky Pete (6:10) 22.20 Lögregluvaktin (7:16) 01:10 Burðardýr (3:5) 23.05 Dansmeyjar (1:8) e. 23.50 Dagskrárlok 01:50 Burðardýr (4:5)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 07:00 Dóra könnuður (26:26) 12:00 Heartland (15:18) 07:20 Skoppa og Skrítla út um 12:45 Love Island Games hvippinn og hvappinn (1:12) (13:19) 07:35 Hvolpasveitin (20:26) 13:50 The Block (6:51) 07:55 Blíða og Blær (12:20) 14:50 Survivor (11:14) 08:20 Danni tígur (22:80) 15:35 Top Chef (12:14) 08:30 Dagur Diðrik (16:26) 16:20 American Auto (6:13) 08:50 Svampur Sveinsson 17:15 Everybody Hates Chris (10:20) (5:22) 09:15 Dóra könnuður (25:26) 17:40 Superior Donuts (3:21) 09:40 Óskastund með Skoppu 18:00 Love Island Games og Skítlu (10:10) (14:19) 09:55 Hvolpasveitin (19:26) 19:20 Valur - Haukar 10:15 Blíða og Blær (11:20) 21:00 Punktalínan (24:50) 10:40 Danni tígur (21:80) 21:15 New Amsterdam (3:13) 10:50 Dagur Diðrik (15:26) Læknadrama sem gerist á elsta 11:10 Svampur Sveinsson ríkisspítalanum í New York. Nýr (9:20) yfirlæknir hikar ekki við að brjóta 11:35 Harry Potter and the reglur til að bæta þjónustuna við Prisoner of Azkaban sjúklinga. 13:50 Where’d You Go, 22:05 Quantum Leap (11:18) Bernadette 22:55 Good Trouble (3:20) 15:35 Dóra könnuður 23:40 Stella Blómkvist (6:6) (24:26) 00:25 Escape at Dannemora 16:00 Óskastund með Skoppu (6:8) og Skítlu (9:10) 01:20 Law and Order: Organized 16:15 Hvolpasveitin (18:26) Crime (17:22) 16:35 Blíða og Blær (10:20) 02:05 Rabbit Hole (2:8) 17:00 Danni tígur (20:80) 02:55 Walker (13:20) 17:10 Dagur Diðrik (14:26) 03:40 Tónlist 17:35 Emoji myndin 19:00 Schitt’s Creek (8:14) 19:20 Allskonar kynlíf (6:6) 19:45 The Legend of Zorro 21:50 Burn After Reading Sport 23:25 The Tudors (6:10) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 00:15 I Blame Society 12:00 Völlurinn (19:34) 01:40 Masters of Sex (3:12) 00:00 Óstöðvandi fótbolti 02:30 Fóstbræður (6:8) Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

07:00 Könnuðurinn Dóra (1:24) 06:00 Tónlist 07:20 Skoppa og Skrítla út um 12:00 Heartland (16:18) hvippinn og hvappinn (2:12) 12:45 Love Island Games 07:35 Hvolpasveitin (21:26) (14:19) 13:50 The Golden Bachelor (9:9) 07:55 Blíða og Blær (13:20) 08:20 Danni tígur (23:80) 15:25 Top Chef (13:14) 08:30 Dagur Diðrik (17:26) 16:10 IceGuys (1:4) 08:55 Svampur Sveinsson 16:50 American Auto (7:13) (11:20) 17:15 Everybody Hates Chris 09:15 Dóra könnuður (26:26) (6:22) 09:40 Skoppa og Skrítla út um 17:40 Superior Donuts (4:21) hvippinn og hvappinn (1:12) 18:00 The King of Queens 09:55 Hvolpasveitin (20:26) (14:25) 10:15 Blíða og Blær (12:20) 18:25 Ghosts (5:18) 10:40 Danni tígur (22:80) 18:50 Love Island Games 10:50 Dagur Diðrik (16:26) (15:19) 11:10 Svampur Sveinsson 20:00 The Block (7:51) (10:20) 21:00 Law and Order: Organized 11:35 The Exchange Crime (18:22) 13:05 Me and My Left Brain 21:50 Rabbit Hole (3:8) 14:20 Dóra könnuður (25:26) 22:40 Walker (14:20) 14:45 Óskastund með Skoppu 23:25 The Good Wife (1:23) og Skítlu (10:10) 00:10 Escape at Dannemora 15:00 Hvolpasveitin (19:26) (7:8) 15:20 Vinafundur (2:5) 01:05 Heima er best (4:6) 15:30 Blíða og Blær (11:20) 01:50 The Equalizer (14:18) 15:55 Danni tígur (21:80) 02:35 Mayor of Kingstown 16:05 Dagur Diðrik (15:26) (2:10) 16:25 Svampur Sveinsson 03:30 Tónlist (9:20) 16:50 Dóra könnuður (26:26) Sport 17:15 Hvolpasveitin (20:26) 17:35 Tunglferðin 06:00 Óstöðvandi fótbolti 19:00 Schitt’s Creek (9:14) 16:40 Völlurinn (19:34) 19:20 Who Do You Think You 17:40 Everton - Aston Villa Are? US 8 (3:6) 19:30 Man. Utd. - Tottenham 20:00 The More You Ignore Me 21:20 Newcastle - Man. City 21:40 Nope 23:10 Völlurinn (19:34) 23:45 Masters of Sex (5:12) 00:10 Óstöðvandi fótbolti


Allt til enda LISTVINNUSTOFUR BARNA


Föstudagurinn 19. janúar 13.00 Fréttir með 08:00 Hvar er best að búa? táknmálstúlkun (2:4) 13.25 Heimaleikfimi (2:15) 08:30 Shark Tank (12:22) 13.35 Kastljós 09:10 Bold and the Beautiful 14.00 Z-kynslóðin (8771:749) 14.20 EM karla í handbolta 09:35 Necessary Roughness (Milliriðill) (2:16) 16.05 Spaugstofan 2002-2003 10:15 The Heart Guy (3:8) (3:26) 11:00 Um land allt (12:22) 16.30 Gestir og gjörningar 11:30 Bætt um betur (3:6) (8:11) 11:55 Hell’s Kitchen (8:16) 17.30 Sögur fyrir stórfé (5:5) 12:35 Lego Masters USA 18.00 KrakkaRÚV (23:100) (10:10) 18.01 Neisti – 11. Nýtt heimili 13:20 The Cabins (4:18) (11:11) 14:05 Leitin að upprunanum 18.15 Silfruskógur (3:13) (2:7) 18.40 Prófum aftur (9:15) 14:50 Spegilmyndin (1:6) 18.50 Lag dagsins 15:10 The Masked Dancer (2:8) 19.00 Fréttir 16:15 Hvar er best að búa? 19.25 Íþróttir (3:4) 19.30 Veður 16:55 Kvöldstund með Eyþóri 19.40 Hvað er í gangi? Inga (3:8) 20.05 Vikan með Gísla Marteini 17:55 Bold and the Beautiful 21.10 Dýrin mín stór og smá (8772:749) (3:6) 18:25 Veður (19:365) (All Creatures Great And Small IV) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 22.00 Sonur Dagsins 18:50 Sportpakkinn (18:365) (Son of the Day) 19:00 Idol (9:12) Hugleikur Dagsson stígur á svið í 21:15 America’s Got Talent Helsinki og kitlar hláturtaugar (3:23) áhorfenda með vafasömu en þó 22:40 Almost Famous vinalegu gríni. Upptaka frá 2019. Dramatísk gamanmynd frá árinu 23.10 Barnaby ræður gátuna – 2000. Allt fyrir frægðina e. 00:35 Line of Descent (Midsomer Murders: For Death Brendan Fraser fer með Prepare) aðalhlutverk í þessari hasarmynd Bresk sakamálamynd byggð á frá 2019. sögu eftir Caroline Graham. 02:20 Make Up 00.40 Dagskrárlok 03:45 The Heart Guy (3:8)

Laugardagurinn 20. janúar 07.00 KrakkaRÚV (22:100) 10.00 Ævar vísindamaður (8:8) 10.25 Vikan með Gísla Marteini 11.20 Andri á flandri - Í Vesturheimi (5:6) 12.00 Hvað er í gangi? 12.15 Pöndurnar koma Kafloðnir diplómatar (2:3) 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Niall Ferguson skoðar netheima (1:3) 14.15 Náttúrulífsmyndir í 60 ár 14.20 EM karla í handbolta (Milliriðill) 16.05 Rætur (2:5) 16.30 Fangar Breta (2:4) 17.00 At 17.30 Framapot (6:6) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir (3:13) 18.23 Drónarnir 2 (3:26) 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Karla og Katrine Norrænir bíódagar (Karla og Katrine) Dönsk fjölskyldumynd frá 2009. 21.10 Hroki og hleypidómar (Pride and Prejudice) Bresk bíómynd frá 2005 byggð á sögu eftir Jane Austen. 23.15 Vera – Endurheimt e. (Vera: Recovery) Bresk sakamálamynd. 00.45 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (17:26) 09:40 Gus, riddarinn pínupons (16:52) 09:50 Rikki Súmm (21:52) 10:00 Smávinir (3:52) 10:10 100% Úlfur (8:26) 10:30 Denver síðasta risaeðlan (16:52) 10:45 Bold and the Beautiful 11:05 Bold and the Beautiful 11:25 Bold and the Beautiful 11:45 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:30 The Traitors (2:12) 13:25 Scared of the Dark (3:5) 14:15 Shark Tank (19:24) 14:55 Masterchef USA (15:20) 15:35 Anorexic 16:45 Idol (9:12) 18:25 Veður (20:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (19:365) 18:50 The Graham Norton Show (14:22) 19:55 Joyride Hinn 12 ára gamli Mully er á flótta undan föður sínum og stelur leigubíl. Þar finnur hann óvænt lögmanninn Joy í aftursætinu ásamt barni. 21:30 Bodies Bodies Bodies Hópur ungs fólks fer út úr borginni og heldur partý sem fer illilega úr böndunum. 23:00 A Journal for Jordan 01:05 Flashback 02:40 The Traitors (2:12) 03:40 Scared of the Dark (3:5)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Heartland (17:18) 12:45 Love Island Games (15:19) 13:50 The Block (7:51) 14:50 Survivor (12:14) 15:35 Top Chef (14:14) 16:50 American Auto (8:13) 17:15 Everybody Hates Chris (7:22) 17:40 Superior Donuts (5:21) 18:00 The King of Queens (15:25) 18:25 Love Island Games (16:19) 19:55 The Block (8:51) 20:55 One Chance Sannsöguleg mynd frá 2013 með breska spjallkónginum James Corden. 22:35 1917 00:40 Thunder Road 02:10 Wild Rose 04:00 Tónlist

07:00 Könnuðurinn Dóra (2:24) 07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12) 07:35 Hvolpasveitin (22:26) 07:55 Blíða og Blær (14:20) 08:20 Danni tígur (24:80) 08:30 Dagur Diðrik (18:26) 08:55 Svampur Sveinsson 09:15 Könnuðurinn Dóra (1:24) 09:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12) 09:55 Hvolpasveitin (21:26) 10:15 Blíða og Blær (13:20) 10:40 Danni tígur (23:80) 10:50 Dagur Diðrik (17:26) 11:15 Svampur Sveinsson 11:40 Dear Evan Hansen 13:50 The Way You Look Tonight 15:10 Dóra könnuður (26:26) 15:35 Lærum og leikum með hljóðin (19:22) 15:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12) 15:50 Hvolpasveitin (20:26) Sport 16:10 Blíða og Blær (12:20) 16:35 Lærum og leikum með 17:40 Man. Utd. - N. Forest hljóðin (6:22) 18:05 Newcastle - Liverpool 16:40 Danni tígur (22:80) 18:30 Arsenal - Man. Utd. 16:50 Svampur Sveinsson 18:55 Tottenham - Sheff. Utd. 17:10 Syngdu 2 19:20 Man. Utd. - Brentford 19:50 Chelsea - Arsenal 2023-24 19:00 Schitt’s Creek (10:14) 19:20 American Dad (18:22) 20:15 Brentford - West Ham 19:40 Lýðveldið (2:6) 20:40 Tottenham - Chelsea 20:05 Uncharted 21:05 Crystal Palace - Everton 21:55 American Horror Story: 21:35 West Ham - N. Forest Delicate (6:9) 22:00 Chelsea - Man. City 22:30 Premonition 22:25 Liverpool - Fulham 00:05 Kill Chain 22:50 Man. City - Tottenham Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Heartland (18:18) 12:45 Love Island Games (16:19) 13:55 ÍBV - Stjarnan 15:30 Survivor (13:14) 16:50 American Auto (9:13) 17:15 Everybody Hates Chris (8:22) 17:40 Superior Donuts (6:21) 18:00 The King of Queens (16:25) 18:25 Ghosts (6:18) 18:50 Love Island Games (17:19) 20:00 Heima með Helga - 4. apríl 2020 21:35 Wonder 23:30 Unhinged 01:00 The Night Is Young 02:30 Spontaneous 04:10 Tónlist

Stranglega bannað börnum

07:00 Könnuðurinn Dóra (3:24) 07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12) 07:35 Hvolpasveitin (23:26) 07:55 Blíða og Blær (16:20) 08:20 Danni tígur (25:80) 08:30 Dagur Diðrik (19:26) 08:55 Svampur Sveinsson (13:20) 09:15 Könnuðurinn Dóra (2:24) 09:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12) 09:55 Hvolpasveitin (22:26) 10:15 Blíða og Blær (14:20) 10:40 Danni tígur (24:80) 10:50 Dagur Diðrik (18:26) 11:15 Svampur Sveinsson (12:20) 11:40 Fantastic Beasts and Where to Find Them 13:45 Marry Me 15:40 Könnuðurinn Dóra (1:24) 16:00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12) Sport 16:15 Hvolpasveitin (21:26) 16:40 Blíða og Blær (13:20) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 17:00 Danni tígur (23:80) 11:00 Netbusters (21:38) 17:10 Dagur Diðrik (17:26) 11:30 Premier League Stories 17:35 Fjölskylda Stórfótar 12:00 Arsenal - Crystal Palace 19:00 Schitt’s Creek (11:14) 14:30 PL Stories: Ian Wright 15:00 PL Stories: Arsene Wenger 19:25 Simpson-fjölskyldan (20:22) 15:30 PL Stories: Erling Haaland 19:45 Bob’s Burgers (11:16) 16:00 PL Stories: Szoboszlai 16:30 PL Stories: Great Escapes 20:10 Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2 17:00 Brentford - N. Forest 22:15 The Woman King 19:30 Review of the Season 00:25 The Tudors (8:10) 23:00 Netbusters (21:38) 01:15 Shorta 23:30 Óstöðvandi fótbolti


autopay.io

Nýtt bílastæðakerfi á Akureyrarflugvelli Nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verður innan skamms tekið í notkun á bílastæðum á Akureyrarflugvelli. Markmiðið með innleiðingu nýja kerfisins er að tryggja gestum Akureyrarflugvallar bætta þjónustu og ferðaupplifun. Með nýja kerfinu munu sjálfvirkar myndavélar lesa bílnúmer og sjá um að auðkenna bifreiðar sem ekið er á inn á bílastæðin og út af þeim. Fyrir reglulega notendur bílastæðanna er hentugast að útbúa aðgang að Autopay appinu (Autopay – Park & Charge), en einnig verður hægt að greiða með Parka og á vef Autopay: autopay.io. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð innan 48 klst. frá útakstri kemur reikningur samkvæmt gjaldskrá í heimabanka bíleiganda. Innheimtukrafan er skráð á kennitölu eiganda ökutækis og kemur fram í heimabanka og viðbótarkostnaður leggst á kröfuna. Nýja kerfið byggir á lausnum frá fyrirtækinu Autopay sem sérhæfir sig í stafrænum og sjálfvirkum lausnum fyrir bílastæði en kerfið er rekið í samvinnu við bílastæðaþjónustu Keflavíkurflugvallar. Fyrstu 15 mínúturnar á hverjum sólarhring eru fríar. En síðan leggst á 350 króna gjald per klukkutíma. Verð fyrstu 7 dagana er 1.750 kr. fyrir hvern byrjaðan sólarhring og næstu 7 daga er greitt 1.350 kr. Eftir 14 daga lækkar gjaldið niður í 1.200 kr. á sólarhring. Nánari upplýsingar eru að finna á vefnum: isavia.is/akureyrarflugvollur/bilastaedi


Sunnudagurinn 21. janúar 07.15 KrakkaRÚV (22:100) 08:00 Litli Malabar (23:26) 10.00 Með okkar augum (3:6) 09:30 Mia og ég (5:26) 10.30 Tónaflóð um landið 2021 09:55 100% Úlfur (3:26) 10:15 100% Úlfur (4:26) (1:4) 10:40 Náttúruöfl (20:25) 11.55 Silfrið 12.40 Krullukóngurinn - danskt 10:45 Neighbours (52:52) 11:10 Neighbours (8956:148) hugvit sigrar heiminn (3:3) 11:30 Neighbours (8957:148) 13.10 Fréttir með 11:50 Neighbours (8958:148) táknmálstúlkun 13.35 Ofurheilar – Streita (3:3) 12:15 The Love Triangle (3:8) 13:10 The PM’s Daughter (3:10) 14.05 Norrænir rafstraumar 13:35 The Big Interiors Battle (3:6) (8:8) 14.35 Basl er búskapur (6:10) 14:25 Grand Designs: Sweden 15.05 Okkar á milli (1:6) 15.35 Augnablik - úr 50 ára 15:10 Your Home Made Perfect sögu sjónvarpsins e. (1:8) 15.50 Bikarkeppnin í körfubolta 16:10 America’s Got Talent (Stjarnan - Valur) (3:23) 17.55 Landakort 17:35 60 Minutes (15:52) 18.00 KrakkaRÚV 18:25 Veður (21:365) 18.01 Gáfnaljós í dýraríkinu – 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Byggingameistarar (3:6) 18:50 Sportpakkinn (20:365) 18.50 Landakort 18:50 A Dangerous Boy (2:4) 19.00 Fréttir 19:35 Fólk eins og við (2:4) 19.25 Íþróttir 20:10 Grand Designs: Sweden 19.35 Veður (2:6) 19.45 Húsó (4:6) 20:55 Domina (8:8) 20.25 Fangar Breta (3:4) 21:55 True Detective (1:6) Heimildarþættir frá 2023. Fjórða þáttaröð þessara 21.05 Carmenrúllur (3:7) margverðlaunuðu þátta frá HBO. (Carmen Curlers II) 22:55 The Tudors (3:10) 22.05 Heilaga köngulóin 23:50 Almost Famous Norrænir bíódagar 01:45 Smothered (3:6) (Holy Spider) Sannsöguleg kvikmynd frá 2022 í 02:10 The Resort (5:8) Spennandi og kómískir þættir frá leikstjórn Ali Abbasi. 2022. Rannsóknarblaðakona fléttast inn 02:40 America’s Got Talent í vef raðmorðingja. 00.00 Dagskrárlok (3:23)

Mánudagurinn 22. janúar 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi (3:15) 13.35 Rokkarnir geta ekki þagnað 13.55 Bækur og staðir 14.05 Ég er orðinn pabbi 14.20 EM karla í handbolta (Milliriðill) 16.05 Gettu betur 2013 (7:7) 17.45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fílsi og vélarnar – Lyftari (11:14) 18.07 Tölukubbar – Einn og Tveir (3:30) 18.12 Ég er fiskur (3:26) e. 18.14 Hinrik hittir (3:26) e. 18.19 Hæ Sámur – Endurfundamerkið (47:51) 18.27 Tillý og vinir (3:52) 18.38 Blæja (37:52) 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Tækniundur nútímans (3:6) 21.00 Valdatafl (1:12) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veður 22.15 Silfrið 23.00 Niall Ferguson skoðar netheima (2:3) 23.50 Dagskrárlok

08:00 Hvar er best að búa? (3:4) 08:35 Shark Tank (13:22) 09:20 Bold and the Beautiful (8772:749) 09:40 Necessary Roughness (3:16) 10:25 The Heart Guy (4:8) 11:10 Um land allt (13:22) 11:40 Hell’s Kitchen (9:16) 12:25 Neighbours (8958:148) 12:55 Lego Masters USA (1:12) 13:35 The Cabins (5:18) 14:20 Leitin að upprunanum (3:7) 14:55 The Masked Dancer (3:8) 16:00 Hvar er best að búa ? (1:3) 16:35 Friends (23:24) 16:55 Friends (24:24) 17:20 Bold and the Beautiful (8773:749) 17:45 Neighbours (8959:148) 18:25 Veður (22:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (21:365) 18:55 Ísland í dag (12:265) 19:10 Gulli byggir (11:12) 19:35 Your Home Made Perfect (2:8) 20:40 True Detective (2:6) 21:40 Sneaky Pete (7:10) 22:35 A Dangerous Boy (2:4) 23:20 60 Minutes (15:52) 00:05 Friends (23:24) 00:25 Friends (24:24) 00:50 Domina (8:8) 01:45 Burðardýr (5:5) 02:20 Sorry for Your Loss (2:10)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

12:00 Heartland (1:18) 12:45 Love Island Games (17:19) 13:50 The Block (8:51) 14:50 The Golden Bachelor (10:9) 16:50 American Auto (10:13) 17:15 Everybody Hates Chris (9:22) 17:40 Superior Donuts (7:21) 18:00 The King of Queens (17:25) 18:25 Ghosts (7:18) 18:50 Love Island Games (18:19) 20:00 Kids Say the Darndest Things (2:16) 20:25 Colin from Accounts (3:8) 21:00 Heima er best (5:6) 21:55 The Equalizer (15:18) 22:45 Mayor of Kingstown (3:10) 23:45 The Good Wife (2:23) 00:30 Escape at Dannemora (8:8) 01:25 The Gold (2:6) 02:25 Mayans M.C. (5:10)

07:00 Könnuðurinn Dóra (4:24) 07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12) 07:35 Hvolpasveitin (24:26) 07:55 Blíða og Blær (17:20) 08:20 Danni tígur (26:80) 08:30 Dagur Diðrik (20:26) 08:55 Svampur Sveinsson 09:15 Könnuðurinn Dóra (3:24) 09:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12) 09:55 Hvolpasveitin (23:26) 10:15 Blíða og Blær (16:20) 10:40 Danni tígur (25:80) 10:50 Dagur Diðrik (19:26) 11:15 Svampur Sveinsson (13:20) 11:40 I Don’t Know How She does it 13:05 Love, Weddings & Other Disasters 14:35 Könnuðurinn Dóra (2:24) 15:00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12) 15:15 Hvolpasveitin (22:26) 15:35 Blíða og Blær (14:20) 16:00 Danni tígur (24:80) 16:10 Lærum og leikum með Sport hljóðin (2:22) 11:45 Chelsea - Fulham 2023-24 16:15 Dagur Diðrik (18:26) 12:10 Newcastle - Man. City 16:35 Svampur Sveinsson 12:35 Everton - Aston Villa 17:00 Hvolpasveitin (23:26) 13:00 Man. Utd. - Tottenham 17:20 Þrjótarnir 13:30 Sheff. Utd. - West Ham 19:00 Schitt’s Creek (12:14) 16:00 Bournemouth - Liverpool 19:20 Fóstbræður (7:8) 18:30 Völlurinn (20:34) 19:45 In a Relationship 19:30 Legends: Nistelrooy 21:15 Masters of Sex (3:10) 20:00 Review of the Season 22:10 Hitman’s Wife’s 21:45 Legends: Gianfranco Zola Bodyguard

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Heartland (2:18) 12:45 Love Island Games (18:19) 13:50 Survivor (14:14) 16:00 Top Chef (1:15) 16:45 American Auto (11:13) 17:15 Everybody Hates Chris (10:22) 17:40 Superior Donuts (8:21) 18:00 The King of Queens (18:25) 18:25 Love Island Games (19:19) 20:00 The Block (9:51) 21:30 The Gold (3:6) 22:30 Mayans M.C. (6:10) 23:20 The Good Wife (3:23) 00:05 NCIS: Los Angeles (1:24) 00:50 FBI: International (20:22) 01:35 FBI: Most Wanted (20:22) 02:20 Three Women (2:10) 03:15 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 15:25 Völlurinn (20:34) 16:25 Brentford - N. Forest 18:15 Völlurinn (20:34) 19:15 Brighton - Wolves 21:45 Arsenal - Crystal Palace 23:35 Völlurinn (20:34) 00:35 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

07:00 Könnuðurinn Dóra (5:24) 07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12) 07:35 Hvolpasveitin (25:26) 07:55 Blíða og Blær (18:20) 08:20 Danni tígur (27:80) 08:30 Dagur Diðrik (21:26) 08:55 Svampur Sveinsson (15:20) 09:15 Könnuðurinn Dóra (4:24) 09:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12) 09:55 Hvolpasveitin (24:26) 10:15 Blíða og Blær (17:20) 10:40 Danni tígur (26:80) 10:50 Dagur Diðrik (20:26) 11:15 Svampur Sveinsson (14:20) 11:40 Nowhere Special 13:10 Ordinary Love 14:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12) 14:50 Könnuðurinn Dóra (3:24) 15:15 Hvolpasveitin (23:26) 15:40 Blíða og Blær (16:20) 16:00 Danni tígur (25:80) 16:10 Dagur Diðrik (19:26) 16:35 Svampur Sveinsson (13:20) 17:00 Könnuðurinn Dóra (4:24) 17:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12) 17:35 Hvolpasveitin (24:26) 17:55 Bangsi og þrumublómin 19:00 Schitt’s Creek (13:14) 19:25 Stelpurnar (5:24) 19:45 Rutherford Falls (7:8) 20:10 The Boat That Rocked 22:20 Morbius



Þriðjudagurinn 23. janúar 13.00 Fréttir með 08:00 Hvar er best að búa ? (1:3) táknmálstúlkun 08:30 Shark Tank (14:22) 13.25 Heimaleikfimi (4:15) 09:15 Bold and the Beautiful 13.35 Kastljós (8773:749) 14.00 Grænmeti í sviðsljósinu 09:35 Necessary Roughness (3:3) (4:16) 14.20 EM karla í handbolta 10:20 The Heart Guy (5:8) (Milliriðill) 11:05 Um land allt (14:22) 16.05 Silfrið 16.50 Spaugstofan 2002-2003 11:35 Hell’s Kitchen (10:16) 12:15 Neighbours (8959:148) (4:26) 12:45 Lego Masters USA (2:12) 17.15 Heil manneskja (5:5) 13:30 The Cabins (6:18) 17.45 Lag dagsins úr núllinu 17.55 Náttúrulífsmyndir í 60 ár 14:15 Leitin að upprunanum (4:7) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Strumparnir – Strump-fú 15:00 The Masked Dancer (4:8) 16:05 Hvar er best að búa ? (3:52) e. (2:3) 18.12 Strumparnir (2:52) 16:40 Friends (1:24) 18.23 Klassísku Strumparnir 17:00 Friends (2:24) (2:10) 17:25 Bold and the Beautiful 18.45 Krakkafréttir með (8774:749) táknmálstúlkun 17:50 Neighbours (8960:148) 18.50 Lag dagsins 18:25 Veður (23:365) 19.00 Fréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.25 Íþróttir 18:50 Sportpakkinn (22:365) 19.30 Veður 18:55 Ísland í dag (13:265) 19.35 Kastljós 19:10 Masterchef USA (16:20) 20.05 60 rið í 78 ár 19:50 Shark Tank (20:24) Heimildarmynd frá 2022. 20.50 Náttúrulífsmyndir í 60 ár 20:35 Heimsókn (1:8) 21:00 Idol (9:12) 20.55 Kjötið kvatt 22:35 Friends (1:24) (DR2 Dropper dyreködet) Danskur heimildaþáttur frá 2020. 22:55 Friends (2:24) 23:20 Hotel Portofino (1:6) 22.00 Tíufréttir 00:10 Hotel Portofino (2:6) 22.15 Veður 01:05 Flórídafanginn (1:3) 22.20 Skálmöld í Sherwood 01:50 Flórídafanginn (2:3) (4:6) 02:25 The Lazarus Project (4:8) 23.25 Norðurstjarnan (4:8) e. 00.15 Dagskrárlok 03:15 The Heart Guy (5:8)

Miðvikudagurinn 24. janúar 13.00 Fréttir með 08:00 Hvar er best að búa ? (2:3) táknmálstúlkun 08:35 Shark Tank (15:22) 13.25 Heimaleikfimi (5:15) 09:15 Bold and the Beautiful 13.35 Kastljós (8774:749) 14.00 Örlæti 09:40 Necessary Roughness 14.20 EM karla í handbolta (5:16) (Milliriðill) 10:20 The Heart Guy (6:8) 16.05 Okkar á milli 11:10 Um land allt (15:22) 16.35 Íslendingar e. 11:40 Bætt um betur (4:6) 17.35 Augnablik - úr 50 ára 12:10 Neighbours (8960:148) sögu sjónvarpsins 12:40 Lego Masters USA (3:12) 17.50 Landakort 13:20 The Cabins (7:18) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (2:20) e. 14:05 Leitin að upprunanum (5:7) 18.12 Ólivía (50:50) 14:45 Spegilmyndin (2:6) 18.23 Símon (1:52) 15:10 The Masked Dancer (5:8) 18.28 Fimmburarnir – 16:15 Hvar er best að búa ? Skólatannlæknir (3:15) (3:3) 18.33 Fuglafár (3:52) 16:45 Friends (3:24) 18.40 Krakkafréttir með 17:10 Friends (4:24) táknmálstúlkun 17:35 Bold and the Beautiful 18.45 Lag dagsins (8775:749) 18.52 Vikinglottó 17:55 Neighbours (8961:148) 19.00 Fréttir 18:25 Veður (24:365) 19.25 Íþróttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Veður 18:50 Sportpakkinn (23:365) 19.35 Kastljós 18:55 Ísland í dag (14:265) 20.05 Norrænir rafstraumar 19:10 Heimsókn (2:8) (4:6) 19:35 The Traitors (3:12) (Nordic Beats) 20:40 Smothered (4:6) 20.40 Veiðimaðurinn 21:10 The PM’s Daughter (4:10) (Jägaren) Finnskur heimildaþáttur frá 2023. 21:40 The Night Shift (4:8) 21.10 Nolly - stjörnuhrap (2:3) 22:20 Magnum P.I. (19:20) 23:05 Friends (3:24) 22.00 Tíufréttir 23:30 Friends (4:24) 22.15 Veður 23:50 A Very British Scandal 22.20 Michael Caine (3:3) 23.15 Óvæntur arfur (1:6) e. 00.15 Dagskrárlok 00:50 Flórídafanginn (3:3)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Heartland (3:18) 12:45 Love Island Games (19:19) 13:50 The Block (9:51) 14:50 Survivor (1:13) 16:00 Top Chef (2:15) 16:45 American Auto (12:13) 17:15 Everybody Hates Chris (11:22) 17:40 Superior Donuts (9:21) 18:00 The King of Queens (19:25) 18:25 Ghosts (8:18) 18:50 Villi og Vigdís ferðast um heiminn (1:5) 19:20 Að heiman - íslenskir arkitektar (1:6) 20:00 The Block (10:51) 21:00 FBI: International (21:22) 21:50 FBI: Most Wanted (21:22) 22:40 Three Women (3:10) 23:40 The Good Wife (4:23) 00:25 NCIS: Los Angeles (2:24) 01:10 New Amsterdam (3:13) 01:55 Quantum Leap (11:18) 02:40 Good Trouble (3:20) 03:25 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 15:40 Völlurinn (20:34) 16:40 Arsenal - Crystal Palace 18:30 Premier League Review 19:30 Sheff. Utd. - West Ham 21:20 Bournemouth - Liverpool 23:10 Premier League Review 00:10 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

Stranglega bannað börnum

07:00 Könnuðurinn Dóra (6:24) 07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12) 07:35 Hvolpasveitin (26:26) 07:55 Blíða og Blær (19:20) 08:20 Danni tígur (28:80) 08:30 Dagur Diðrik (22:26) 08:55 Svampur Sveinsson (16:20) 09:15 Könnuðurinn Dóra (5:24) 09:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12) 09:55 Hvolpasveitin (25:26) 10:15 Blíða og Blær (18:20) 10:40 Danni tígur (27:80) 10:50 Dagur Diðrik (21:26) 11:15 Svampur Sveinsson (15:20) 11:35 Bill and Ted’s Excellent Adventure 13:05 The Divorce Party 14:35 Könnuðurinn Dóra (4:24) 15:00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12) 15:10 Hvolpasveitin (24:26) 15:35 Blíða og Blær (17:20) 15:55 Latibær (2:26) 16:10 Danni tígur (26:80) 16:20 Dagur Diðrik (20:26) 16:40 Svampur Sveinsson (14:20) 17:05 Könnuðurinn Dóra (5:24) 17:30 Skósveinarnir 19:00 Schitt’s Creek (14:14) 19:25 Tekinn (9:13) 19:45 Monarch (8:11) 20:30 40 Days and 40 Nights 22:00 Green Zone 23:50 The Tudors (1:10)

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 07:00 Könnuðurinn Dóra (7:24) 12:00 Heartland (4:18) 07:20 Skoppa og Skrítla út um 13:50 The Block (10:51) hvippinn og hvappinn (8:12) 14:50 Survivor (2:13) 07:35 Hvolpasveitin (1:26) 15:55 Top Chef (3:15) 08:00 Blíða og Blær (20:20) 16:40 American Auto (13:13) 08:20 Danni tígur (29:80) 17:15 Everybody Hates Chris 08:35 Dagur Diðrik (23:26) (12:22) 08:55 Svampur Sveinsson 17:40 Superior Donuts (10:21) (17:20) 18:00 The King of Queens 09:20 Könnuðurinn Dóra (6:24) (20:25) 09:40 Skoppa og Skrítla út um 18:25 Ghosts (9:18) hvippinn og hvappinn (7:12) 18:50 Villi og Vigdís ferðast um 09:55 Hvolpasveitin (26:26) heiminn (2:5) 10:15 Blíða og Blær (19:20) 19:20 Að heiman - íslenskir 10:40 Danni tígur (28:80) arkitektar (2:6) 10:50 Dagur Diðrik (22:26) 20:00 The Block (11:51) 11:15 Svampur Sveinsson 21:00 New Amsterdam (4:13) (16:20) 21:50 Quantum Leap (12:18) 11:40 Nanny McPhee 22:40 Good Trouble (4:20) 13:15 The Office Mix-Up 23:25 The Good Wife (5:23) 14:35 Könnuðurinn Dóra (5:24) 00:10 NCIS: Los Angeles (3:24) 15:00 Skoppa og Skrítla út um 00:55 Law and Order: Organized hvippinn og hvappinn (6:12) Crime (18:22) 15:15 Hvolpasveitin (25:26) 01:40 Rabbit Hole (3:8) 15:35 Blíða og Blær (18:20) 02:30 Walker (14:20) 16:00 Danni tígur (27:80) 03:15 Tónlist 16:10 Dagur Diðrik (21:26) 16:35 Svampur Sveinsson (15:20) 16:55 Könnuðurinn Dóra (6:24) Sport 17:20 Hvolpasveitin (26:26) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 17:45 Álfarnir - baka vandræði 15:40 Premier League Review 19:00 Schitt’s Creek (1:13) 16:40 Bournemouth - Liverpool 19:20 Allskonar kynlíf (1:6) 18:30 Premier League Review 19:45 Jurassic World Dominion 19:30 Arsenal - Crystal Palace 22:10 The Tudors (2:10) 21:20 Brighton - Wolves 23:05 The Pianist 23:10 Völlurinn (20:34) 01:30 The Show 00:10 Óstöðvandi fótbolti 03:20 Masters of Sex (5:12)


ÚTSALAN ER HAFIN A F S LÁT T U R A F

30-50%

VÖLDUM VÖRUM

Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


NOTAÐIR BÍLAR MESTA ÚRVAL 4X4 BÍLA Á NORÐULANDI

2017 FORD FIESTA Sjálfsk, bensín, ek 70 þ.km. #145300 FLOTT VERÐ: 1.290 ÞÚS!!

2006 CADILLAC ESCALADE Sjálfsk, bensín, ek 207 þ.km. #442932 NÝÁRSTILBOÐ: 1.990 ÞÚS!!

SUBARU FORESTER LUX+ AWD Sjálfsk, bensín, ek 180 þ.km. #697113 TILBOÐSVERÐ...1.790 ÞÚS!!

SUBARU FORESTER PREM AWD Sjálfsk, bensín, ek 98 þ.km. #750914 TILBOÐSVERÐ: 2.490 ÞÚS!!

2019 HONDA CR-V LIFESTYLE 2WD Beinsk, dísel, ek 118 þ.km. #860358 TILBOÐSVERÐ: 2.990 ÞÚS!!

2019 KIA OPTIMA PHEV EX sjálfsk, plug-in hybrid, ek 75 þ.km. #634005 TILBOÐSVERÐ: 3.290 ÞÚS!!

2014 BMW X5 30D Sjálfsk, dísel ek 167 þ.km. #8200356 TILBOÐSVERÐ:: 4.690 ÞÚS!!

2014 PORSCHE MACAN S Sjálfsk, dísel, ek 147 þ.km. #628734 TILBOÐSVERÐ:: 4.890 ÞÚS!!

2019 NISSAN NAVARA ACENTA Sjálfsk, dísel, ek 70 þ.km. #488663 TILBOÐSVERÐ:: 6.990 ÞÚS!!

2016 GMC YUKON Sjálfsk, bensín, ek 175 þ.km. #182049 NÝÁRSTILBOÐ: 7.490 ÞÚS!!

2018 LAND ROVER DISCOVERY SE TDV6 Sjálfsk, dísel, ek 142 þ.km. #279861 BESTA VERÐIÐ: 7.690 ÞÚS!!

2023 SUBARU SOLTERRA PREM Sjálfsk, rafmagn, nýr bíll. #989440 TILBOÐSVERÐ: 8.590 ÞÚS!!

FREYJUNESI 2 • 603 AKUREYRI • Sími 461 2533 • sala@bilak.is


HÖFUM OPNAÐ BÓNSTÖÐ AKUREYRAR AÐ FREYJUNESI 2 - VERIÐ VELKOMIN!

Sækjum

&

skilum!

Bókið hér


ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ AKUR AUGLÝSIR ÆFINGATÍMANA SÍNA Í BORÐTENNIS SEM HÉR SEGIR :

Miðvikudagar: 19.00-20.30 Föstudagar: 19:30 - 21:00

Okkur langar að sjá fólk á öllum aldri að mæta og spila og hafa gaman saman.

Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Glerárskóla. Fyrir frekari upplýsingar hringið í Elvar Thorarensen í síma: 843-4123 eða email: eth@samherji.is THE TRAINING SCHEDULE FOR AKUR'S TABLE TENNIS PRACTICES IS AS FOLLOWS :

Wednesday: 19.00-20.30 Friday: 19:30 - 21:00

We would love to see people of all ages come together, play and have a fun time.

Practices are held in the sportshall at Glerárskóli. For more information, call Elvar Thorarensen Pnr: 843-4123 or email him at: eth@samherji.is KLUB SPORTOWY "AKUR" - PLAN ZAJĘĆ SEKCJI TENISA STOŁOWEGO:

Środy: 19.00-20.30 Piątki: 19:30-21:00

Spotkajmy się w miłej sportowej atmosferze.

Zajęcia odbywają się w sali sportowej Glerárskóli (Íþróttahús Glerárskóla). Szczegółowych informacji udziela w j.islandzkim/angielskim prezes klubu "Akur" Elvar Thorarensen ,pod nr. tel. 843-4123 lub adresem: eth@samherji.is

Félag eldri borgara á Akureyri Mánudaginn 22. janúar klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu

Danskar sögur og söngvar Rafn Sveinsson og hljómsveit

flytja okkur skemmtilega og dillandi dagskrá Kaffi á könnunni, spjall og spurningar Fjölmennið meðan húsrúm leyfir Fræðslunefnd


STARFSMAÐUR Í FRÁVEITU Norðurorka óskar eftir laghentum og úrræðagóðum snyrtipinna í fjölbreytt starf við fráveitukerfi Akureyrar Fráveitukerfið er viðamikið og markvisst hefur verið unnið að uppbyggingu þess, m.a. með byggingu fjölda dælustöðva, yfirfallsstöðva og lagningu þrýstilagnar meðfram strandlengjunni að nýrri útrás við Sandgerðisbót. Hreinsistöðin er með þeim stærri á landinu. Hún og fráveitukerfið í heild sinni eru tæknivædd með eftirlitskerfi. Starfið er á framkvæmdasviði og næsti yfirmaður er verkstjóri framkvæmdaþjónustu. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Daglegur rekstur og eftirlit með hreinsistöð ásamt fráveitukerfi • Umsjón og eftirlit með dælustöðvum fráveitu • Umsjón og eftirlit með vinnu verktaka í fráveitukerfum • Sýnataka í hreinsistöð fráveitu • Sýnataka í sjó á völdum stöðum • Aukavaktir vegna fráveitu utan venjulegs vinnutíma • Samskipti við viðskiptavini og verktaka • Aðstoð við vinnslueftirlit fráveitu • Aðstoð við umhirðu varaaflstöðva til rafmagnsframleiðslu • Verkefni tengd nýlögnum og viðhaldi veitukerfa í skurðum • Önnur verk er til falla og yfirmaður ákveður Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Iðnmenntun eins og vélvirkjun eða vélfræði er kostur • Almenn ökuréttindi • Góð tölvu- og tæknikunnátta • Góð íslenskukunnátta • Þekking á viðhaldskerfum er kostur • Reynsla af veitukerfi er kostur • Reynsla af jarðlagnatækni er kostur • Dugnaður, frumkvæði og jákvæðni Starfssvæði Norðurorku hf. er viðfeðmt en fyrirtækið rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Upplýsingar um starfið veitir Tryggvi A. Guðmundsson, verkstjóri framkvæmdaþjónustu í netfanginu tryggvi.arnsteinn.gudmundsson@no.is eða í síma 460 1300 Umsókn skal fylgja ferilskrá og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg Umsækjendur eru beðnir að sækja um á vefslóðinni: https://nordurorka.umsokn.is Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar 2024

Rangárvöllum - 603 Akureyri - sími 460 1300 - no@no.is - www.no.is


Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir eftir starfsmanni Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólanum Álfaborg í 100% stöðu MENNTUN OG HÆFNI • Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi og samviskusemi • Íslenskukunnátta

HELSTU VERKEFNI • Menntun, uppeldi og umönnun • Vinnur samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla • Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk • Vinnur samkvæmt stefnu skólans

Kaup og kjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og SÍS. Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar 2024. Leikskólastjóri gefur upplýsingar um starfið bryndis@svalbardsstrond.is Umsókn ásamt kynningarbréfi og ferilskrá skal skila á heimasíðu sveitarfélagsins https://www.svalbardsstrond.is/is/thjonusta/starfsfolk/umsokn-um-starf-hja-svalbardsstrandarhreppi Vakin er athygli á jafnréttisstefnu Svalbarðsstrandarhrepps um jafnan hlut kynja í störfum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Svalbarðsstrandarhreppur áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.


SENDUM

Leikjaskjákort og móðurborð hjá Tölvutek

T FRT ÍAT Ð 10KG ALL

179.990

kjákort

RTX 4070 Ti leikjas

NÝTT

S TOLVUTEK.I

R Á U J GRÆ

00 50FS.0 LÁTTUR A

17. janúar 2024 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

40FS.L0ÁT0TU0R A

349.990

299.990 urn

RTX 4070 leikjat

239.990

39.990

kjár 25” 165Hz leikjas

Verð frá

RTX 4060

89.990

PlayStation 5 Slim

199.990

fartölva

Lenovo LOQ leikja

Verð frá

23.990 Handleikjatölvur


Sýningin

Málað með þræði Opnar fimmtudaginn 18. janúar kl. 16 á Bókasafni Háskólans á Akureyri Hadda – Guðrún H. Bjarnadóttir sýnir myndavefnað Myndirnar á sýningunni eru unnar út frá teikningum, skissum og fullunnum verkum. Efnið í verkunum er lín sem uppistaða og ívafið er ullargarn. Einnig lín sem Hadda ræktaði og vann. Þá má einnig finna kýrhalahár, koparvír, endurskinsþráð og næfur í verkunum.

Léttar veitingar í boði Sýningin er opin á opnunartíma Bókasafnsins sem er 8 – 16 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Á þriðjudögum og fimmtudögum er opið frá 8 – 18. Verið hjartanlega velkomin.

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Breyting á deiliskipulagi við Austurveg, Eyjabyggð og Búðartanga, Hrísey Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Austurveg, Eyjabyggð og Búðartanga, Hrísey. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðir við Austurveg 15 og 17 stækki lítillega og heimilt verði að byggja parhús eða fjórbýlishús á tveimur hæðum í stað einbýlis líkt og núverandi skipulag gerir ráð fyrir. Samtímis fer hámarksbyggingarmagn úr 120 m2 og upp í 360 m2. Lóðir við Austurveg 19 og 21 verða áfram einbýlishúsalóðir en minnka lítillega en hámarksbyggingarmagn fer úr 180 m2 upp í 300 m2 Deiliskipulagsuppdrátt ásamt greinargerð má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði, á heimasíðu Akureyrarabæjar: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur og á Skipulagsgátt: skipulagsgatt.is Eru áhugasamir hvattir til að kynna sér tillöguna og senda inn ábendingar. Ábendingum þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is, bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9 eða í gegnum Skipulagsgátt. Frestur til að senda inn ábendingar er til 1. febrúar nk.

Geislagata 9

Sími 460 1000

Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is



Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri Breyting: ný lóð undir sementssíló og bílavog Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði í Krossnesi, Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að afmörkuð er ný lóð fyrir birgðarstöð og bílavog á norðurjaðri hafnarsvæðisins. Lóðin verður að hluta á fyrirhugaðri landfyllingu sem gert er ráð fyrir í gildandi deiliskipulagi. Aðkoma að lóðinni verður um lóð 1.03 og 1.04. Deiliskipulagsuppdrátt ásamt greinargerð má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði, á heimasíðu Akureyrarabæjar: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur og á Skipulagsgátt: skipulagsgatt.is Eru áhugasamir hvattir til að kynna sér tillöguna og senda inn ábendingar. Ábendingum þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is, bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9 eða í gegnum Skipulagsgátt. Frestur til að senda inn ábendingar er til 1. febrúar nk. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is

Sumarstörf hjá HSN Akureyri Fjölbreytt og spennandi sumarstörf í boði hjá HSN á Akureyri. Frábært tækifæri til að kynnast starfseminni á nýrri heilsugæslustöð í Sunnuhlíð og störfum í heimahjúkrun með sveigjanlegum vinnutíma. • Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarnemar á heilsugæslu og heimahjúkrun • Ljósmóðir • Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar í heimahjúkrun • Móttökuritarar • Heilbrigðisgagnafræðingur

Umsóknarfrestur er til 26. janúar 2024 Nánari upplýsingar um störfin og hæfniskröfur eru á www.starfatorg.is þar sem einnig er sótt um störfin rafrænt.


EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri

Kjarahópur EBAK boðar til almenns fundar með þingmönnum í Brekkuskóla föstudaginn 26. janúar 2024 kl. 16:00 – 18:00

Fundarefni: Fulltrúar flokkanna sem sæti eiga á Alþingi mæta og fara yfir sýn sína á stöðu þeirra sem eldri eru og svara spurningum m.a.: • Eru aldraðir týndur hópur sem ekki þarf að sinna? • Hvað ætlið þið að gera til að bæta afkomu eldri borgara? • Hafið þið staðið við það sem þið lofuðuð eldri borgurum fyrir síðustu kosningar? • Erum við eldri borgarar ekki nógu aðgangshörð við ykkur til þess að þið munið eftir okkur og okkar kjörum? • Er eðlilegt að skerðingarmörk vegna lífeyristekna hafi verið óbreytt í 7 ár? • Er eðlilegt að bilið á milli ellilífeyris og lægstu launa lengist á hverju ári? Hver fulltrúi flokkanna fær 7 mínútna framsögu í upphafi og síðan eru umræður og leyfðar fyrirspurnir úr sal.

Fundurinn er opinn öllum 60 ára og eldri. Nú mætum við öll og krefjum þingmenn svara við þessum áleitnu spurningum okkar eldri borgara. Kjarahópur EBAK


Veislubakkar

Við bjóðum upp á veislubakka með samlokuhyrnum, tortillabitum, smáborgurum, kjúklingaspjótum, smásni�um, sætum bitum og úrvali af smáré�um. Frábært á fundinn, í óvissuferðina, í partýið, í rútuna fyrir íþró�ahópa o.s.frv.

Panta þarf veislubakka fyrir kl. 13:00 síðasta virka dag fyrir a�endingu.

maturogmork.is - s. 462 7273

Skipulagsmál í Eyjafjarðarsveit – auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundum sínum 7. desember 2023 og 11. janúar 2024 eftirfarandi skipulagsáætlanir: • Aðal- og deiliskipulag fyrir nýtt íbúðarsvæði í landi Espihóls skv. 1. mgr. 32. gr. og 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga. • Breytingu á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 vegna nýs efnistökusvæðis í landi Stóra-Hamars 1 skv. 1. mgr. 32 skipulagslaga. Ekki bárust athugasemdir á auglýsingartímabili tilaganna en sjá má afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerð á heimasíðu sveitarfélagsins, www.esveit.is. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda. Skipulags- og byggingarfulltrúi


Illt í hálsinum? 1 Verkjastillandi 2 Bólgueyðandi 3 Sótthreinsandi

Septabene citron og honning (benzydaminehydrochloride/cetylpyridiniumchloride) 3 mg/1 mg munnsogstöflur eru ætlaðar fullorðnum, unglingum og börnum eldri en 6 ára, til staðbundinnar og stuttrar bólgueyðandi, verkjastillandi og sótthreinsandi meðferðar við ertingu í hálsi, munni og tannholdi. Leysa á eina munnsogstöflu hægt upp í munninum á 3 til 6 klukkustunda fresti. Ekki er ráðlagt að nota lyfið strax fyrir eða eftir tannburstun. Ekki á að borða eða drekka í a.m.k. eina klukkustund eftir töku lyfsins. Notkun er ekki ráðlögð á meðgöngu. Septabene (benzydaminehydrochloride/ cetylpyridiniumchloride) 1,5 mg/ml + 5 mg/ml munnholsúði, lausn er ætlaður fullorðnum, unglingum og börnum eldri en 6 ára, til staðbundinnar og stuttrar bólgueyðandi, verkjastillandi og sótthreinsandi meðferðar við ertingu í hálsi, munni og tannholdi og fyrir og eftir tanndrátt. Opnið munninn vel, beinið úðastútnum að kokinu og þrýstið 1-2 sinnum á úðadæluna. Haldið niðri andanum meðan úðað er. Notkun er ekki ráðlögð á meðgöngu. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir, sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. KRKA, d.d., Novo mesto. KRK230201 – Febrúar 2023


Verið velkomin! Við tökum að okkur viðgerðir og þjónustu á vélum, tækjum og búnaði á þjónustuverkstæði Verkfæra ehf Lækjarvöllum 2b, Akureyri. Við búum einnig yfir fjölda þjónustubifreiða til að þjónusta viðskiptavini þar sem þeir eru staddir.

service@verkfaeriehf.is 544-4210

vvv.is Lækjarvöllum 2b, Akureyri

Tónahvarfi 3, Kópavogi

VANTAR ÞIG RAFVIRKJA? • Þakrennuhiti • • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla • • Raflagnir endurnýjun og nýlagnir • • Dyrasímakerfi • • Varmadælur •

Lau. 27. jan. kl. 9:00

Umferðaröryggi og bíltækni

Fös. 9. feb. kl. 13:00 Vistakstur

-Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Lau. 10. feb. kl. 9:00

Verið velkomin!

Fös. 23. feb. kl. 13:00

RAFÓS

Lau. 24. feb. kl. 9:00

Sími 519 1800 rafos@rafos.is Goðanes 16 • 603 Akureyri • Sími 5191800 rafos@rafos.is • Opið virka daga milli 08:00 – 17:00

Lög og reglur

Vöruflutningar

Farþegaflutningar Skráning á aktu.is



25% Veggskál

Nautic, án setu. 7930302

27.190 36.190kr

kr

POTTAPLÖNTU

ÚTSALA 30-50%

30% Vegghandlaug Pro-N, 56x42 cm. 7920102

18.190 27.290kr

33%

kr

30%

SKARTNYKURBLAÐ 11 CM POTTUR

1.990 K R. 2 .9 9 0 K R.

Pottasett

Rose Gold, 10 stk. 2002952

23.443 33.490kr

kr

30%

40%

33%

STO F U PÁ L M I

F R I Ð A R L I L JA

1 7 C M P OT T U R

2.990 K R. 4.990 K R.

1 2 C M P OT T U R

1.790 K R. 2 .69 0 K R.

Uppþvottavél Innbyggð, tekur 13 manna borðbúnað. 1809143

79.990 114.900kr

kr


Skoðaðu útsölublaðið

Vefverslun

Sendum um land allt husa.is

Komdu og gerðu frábær kaup

60%

35%

Handlaugartæki 7910818

8.990 22.790kr

kr

Málning, 2,7 ltr. 7122046

8.990 13.990kr

kr

25%

25%

Þurkkari

Þvottavél

1835643

69.990 94.490kr

kr

1860550

94.425 125.900kr

kr


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 | 600 Akureyri

fastak.is | Sími: 460 5151

VANTAR ÞIG RÚMGÓÐA ÍBÚÐ? OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 18. JANÚAR KL. 16:30-17:00 GEIRÞRÚÐARHAGI 6

Glæsileg fimm herbergja fjölskyldueign með flottu útsýni.

Verð 73,8 m.

Hlutdeildarlán gilda fyrir íbúðir 102 og 202

VÍÐIHLÍÐ 7, NÝBYGGING - AFHENDING MARS 2024 Mjög fallegar og vandaðar íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Hörgársveit. Vandaðar innréttingar, innbyggð uppþvottavél og ísskápur í eldhúsi. Playd ljósastýringakerfi.

101 102 103 201 202 203

107,6 m2 65,3 m2 107,6 m2 108,3 m2 75,6 m2 107,6 m2

4 herb. 2 herb. 4 herb. 4 herb. 3 herb. 4 herb.

2 baðherb. 1 baðherb. 2 baðherb. 2 baðherb. 1 baðherb. 2 baðherb.

72,9 millj. 45,0 millj.SELD 72,9 millj. 73,5 millj. 51,5 millj.SELD 73,5 millj.

DINGAR!

EN LAUS TIL AFH

LÆKJARVELLIR 1 Mjög flott 45,2m2 geymslu/iðnaðarbil til afhendingar strax

BIRKILUNDUR 17 Mjög gott fimm herbergja einbýlishús á einni hæð með góðum bílskúr, stórt upphitað bílastæði (rúmar 4 ökutæki) Verð 16,5 m.

Bókið skoðun, hjá okkur er alltaf opið!


ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Vantar allar gerðir eigna á skrá Góð þjónusta og yfir 20 ára reynsla af sölu fasteigna

NÝTT ÁR BYRJAR MEÐ LÁTUM! VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ!

GRÆNAMÝRI 2 199m2 einbýlishús á vinsælum stað í bænum. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum, þrjú svefnherb. á efri hæð, tvö minni herbergi í kjallara og góðar geymslur. Heitur pottur á verönd.

Verð 68,9 m.

LINDASÍÐA 55 STRANDGATA 53 312m2 atvinnuhúsnæði rétt við höfnina, TILBOÐ

3-4ra herbergja íbúð á neðri hæð með bílskúr, eignin er samtals 110,1 m2. Verð 57,9 m.

ENGIMÝRI II

Einbýlishús, hlaða, fjárhús og gróðurhús, samt. er húsakostur um 673m2, eign sem býður upp á mikla möguleika til uppbyggingar. Verð 57,9 m.

LYNGHRAUN 8

Mikið endurbyggt 106,2 m2 einbýlishús á einni hæð í Lynghrauni 8 Mývatnssveit.


blekhonnun.is

blekhonnun.is


Friðrik Sigþórsson

Svala Jónsdóttir

Löggiltur fasteignasali Sími: 694 4220 fridrik@fsfasteignir.is

Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fsfasteignir.is

| GLERÁRGATA 36, 3. HÆÐ | SÍMI 571 9992 | fsfasteignir@fsfasteignir.is |

Vantar allar gerðir eigna á skrá Melgata 1 - Stóru-Tjarnir í Ljósavatnsskarði NÝTT

Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, við Melgötu 1 við Stóru-Tjarnir í Ljósavatnsskarði - 144,0 m² að stærð. Verð: 52.500.000

Víðilundur 24-404

Mýrarvegur 117 - 102

NÝTT

NÝTT

4ra herbergja einbýlishús á Eyrinni Akureyri. Stærð. 100,4m2

Snyrtileg 2 - 3ja herbergja íbúð á fjórðu hæð í fjöleignarhúsi með lyftu fyrir 60 ára og eldri á mjög góðum stað á efri brekkunni - Stærð 79,8 m².

Tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu og sér stæði í bílakjallara. Kvöð er um að eigandi íbúðar skuli vera 55 ára eða eldri.

Verð: 49.500.000

Verð: 48.500.000

Verð: 48.500.000

Fjólugata 7

Hofsbót 1 - Glæsilegar íbúðir í miðbæ Akureyrar

Íbúð 201 2ja herb. 56,2 m2 - Íbúð 202 4ra herb. Verð 85,9m. Íbúð 203 3ja herb. 98,5m2 Verð 78,9 m. - Íbúð 204 4ra herb. 120,3 m2 Verð 94,9 m Íbúð 301 2ja herb. 56,2m2 Verð 47,9 - Íbúð 303 3ja herb. 99,3 m2 Verð 79.9 m. Íbúð 304 4ra herb. 121,0 m2 Verð 95.9 m.

Hagaskógur - Hörgársveit

Glæsilegt og einstaklega skemmtilega hannað fimm herbergja einbýlishús með bílskúr sem er í byggingu, tilbúið til málningar að innan, húsið er á fallegum stað með útsýni í Hörgársveit– stærð 246 m2. Húsið er tilbúið til afhendingar. Húsið er á 3737 m2 leigulóð. Verð: 115.000.000


KATTAFÓÐUR

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


Prentaðu minningarnar á hágæða ljósmyndapappír. Prentmet Oddi á Akureyri býður upp á ljósmyndaprentun. Kíktu á hönnunarvefinn okkar þar sem við bjóðum upp á eftirfarandi stærðir: 10x15 cm, 13x18 cm, 15x20 cm og 21x30 cm.

honnun.prentmetoddi.is 4 600 700 Glerárgötu 28 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is


Gisting fyrir tvo með morgunverði

frá

kr. 20.000 nóttin

Hringið eða bókið á heimasíðunni 201hotel.is með orðinu „dagskra“ í Promocode Við bjóðum upp á ýmis konar herbergi fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Frábær gisting í næsta nágrenni við fjölbreytta þjónustu, veitingastaði og verslanir. Næg bílastæði. Morgunverður innifalinn.

201hotel.is · info@201hotel.is · 556 1100 · Hlíðarsmári 5 · 201 Kópavogur


LAUS STÖRF HJÁ JARÐBÖÐUNUM VIÐ MÝVATN

SUMARSTÖRF Í JARÐBÖÐUNUM -BAÐVAKT -KAFFI KVIKA Jarðböðin við Mývatn leita eftir góðu starfsfólki fyrir sumarið 2024. Störfin fela meðal annars í sér baðvörslu, afgreiðslu, hefðbundin kaffihúsastörf, þrif og fleira. Um vaktavinnu er að ræða. Færni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og lipurð í starfi er nauðsyn og viðkomandi verður að hafa gott vald á íslensku og ensku. Reynsla af afgreiðslustörfum og þrifum er mikill kostur. Aldurstakmark 18 ár. Húsnæði er í boði.

YFIRMAÐUR Í KAFFI KVIKU Jarðböðin leita eftir yfirmanni í Kaffi Kviku. Helstu verkefni eru hefðbundin rekstrarstörf ásamt þróun á nýjum veitingastað sem opnar í nýju húsnæði Jarðbaðanna árið 2025. Um dagvinnu er að ræða. Viðkomandi verður að hafa gott vald á íslensku og ensku. Færni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og lipurð í starfi er nauðsyn og viðkomandi verður að hafa gott vald á íslensku og ensku. Menntun sem nýtist í starfi er æskileg og reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg. Starfsmaður þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Aldurstakmark 18 ár. Húsnæði er í boði.

Umsó kn ir s ku lu be ra st á ne tfa ngið ragnh ildu r@j ar dbo din.i s Ja rð böðin vi ð Mýv a tn voru stofnuð 200 4 og h af a me ð árunum f est sig í se ssi í hjörtum h eimamanna og f e rð af ólk s hv a ða n a f ú r he im in um . V ið e rum li fa nd i vinnus taður þar sem met naður, ják væðni og þ jónust ul und e ru höfð a ð le ið ar ljósi og ma rk miði ð er á vall t a ð tr yggja ges tum einstaka upplifun , me ð bros á vör .

WWW.JARDBODIN.IS


LAGERSALA

20 - 60% afsláttur af

Útivistarfatnaði Op nuna r t í m i þe s s a v i k u : Fim mtudag: 1 2 til 18 Föstudag: 1 2 til 1 8 Laugardag: 1 1 til 15


vfs.is


LÆRÐU AÐ DÁLEIÐA Á Akureyri

Á AKUREYRI VERÐA TVÆR FJÖGURRA DAGA LOTUR MEÐ 4 VIKNA MILLIBILI: LOTA 1: 9. – 12. FEBRÚAR 2024 LOTA 2: 15. – 18. MARS 2024

HUGAREFLING.IS


VIKUBL AÐIÐ 3. TÖLUBLAÐ / 5. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2024

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Húsnæði til bráðabirgða í 40 ár Geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri hefur starfað í húsnæði sem átti að vera til bráðabirgða í nærri fjörtíu ár. Sami rúmafjöldi er í boði nú og var árið 1986 þegar deildin var opnuð. Á liðnu ári var rúmanýting tæplega 85% eða um 10% meiri en var árið á undan. Mikið álag er á deildinni og húsnæðið stenst ekki þær kröfur sem gerðar eru til starfseminnar og umfangs hennar.

Geðdeild SAk er eina starfandi geðdeildin utan höfuðborgar­ svæðisins og sinnir öllu Norður­ og Austurlandi. Nýtt húsnæði er í sjónmáli, en gert er ráð fyrir að starfsemi geð­ deildar flytjist í nýtt húsnæði þegar ný legudeild verður tekin í notkun innan fárra ára.

Söguleg stund Stéttarfélögin Framsýn og Þingiðn hafa gengið frá kaupum á tveimur orlofsíbúðum sem eru í byggingu í Hraunholti á Húsavík. Með kaupunum vilja félögin auka enn frekar þjónustu við félagsmenn sem starfa víða um land en um 60% félagsmanna Framsýnar búa utan Húsavíkur

eða tæplega 2.000 félagsmenn af 3.500. Þá eru félagsmenn Þing­ iðnar einnig dreifir um landið. Um er að ræða sögulega stund. Víða um land eiga stéttarfélög og starfsmannafélög orlofsíbúðir í þéttbýli s.s. á Akureyri. Fram að þessu hefur það ekki þekkst að slíkar íbúðir væru í boði á Húsavík.

ÁSKRIFTARSÍMI 8606751


of langt síðan síðast. Það mlegra án þín. Viltu kíkja ð? Ég sakna þín. Blóðgj ga lífum á hverjum degi. u kíkja við? Ekki fresta næ msókn. Allt of langt síðan st. Það er tómlegra án þ of langt síðan síðast. Vilt ja við? Ég sakna þín. Þa ómlegra án þín. Blóðgjafa Tímabókanir í s. 543 5560 Mán.-Mið. kl. 08:00 - 15:00

blodbankinn.is

Fimmtud. kl. 10:00 - 17:00


Boðskort Matseðlar Sætaskipan Borðnúmer Nafnspjöld

Er brúðkaup eða ferming framundan? Með prentuðu boðskorti, fylgir rafrænt boðskort með til að setja inn sem Facebook viðburð

Fagleg og persónuleg þjónusta

Yfir 60 tegundir af fermingarboðskortum!

Umslagakort- þar er skrifað skemmtilegar staðreyndir um fermingarbarnið

kompanhonnun.is gigja@kompanhonnun.is / sími 864 7386


SNERTILAUS VIDSKIPTI

er 2020

30. Septemb

11:13 :56 n

Jón Jónsso

KEA appið



PARTÝLAND na u g n i ! MYNDAKASSAR fermnlega u ð a r Erum farin að taka við Ge gleym bókunum á myndakössum ó VEISLA ÁN SKRAUTS ER BARA FUNDUR

fyrir fermingarnar

Bókaðu myndakassann þinn á partylandid.is

partylandid.is

SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð) Forsíða 103 mm x 180 mm Opna 284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm ¼ úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm


Vítamíndagar! Tilboð í Samkaupa-appinu dagana 18.–21. janúar

25%

appsláttur af vítamínum og bætiefnum

Safnaðu inneign og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupaappinu

Tilboð gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

464 2000

vikubladid@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


Grafísk

Vantar þig aðstoð við hönnun? Þarftu að auglýsa eða vantar þig nafnspjald, gjafabréf, logo, kort, límmiða eða bara hvað sem er? Plaköt- Auglýsingar - Vefborðar - Plötu, geisladiska og DVD umslög

Lógó - Gjafabréf - Nafnspjöld - Límmiðar - Kort - og ýmislegt fleira

Hafðu samband á netfangið: agustomar@simnet.is eða í síma 866-6805

Rúmlega 20 ára reynsla, skjót og góð þjónusta


www.Befiticeland.is Stærðir: Small - 3Xlarge Barnastærðir: 86 - 164

Virka daga kl. 12:00 - 18:00 Laugardaga kl. 12:00 - 16:00 Dalsbraut 1 - Akureyri


www.Braverslun.is

Faðmur Fjóla S-XL / 21,900

AKI Crystal Gold Lokkar 6,890

Aðhaldssamfella S-XL / 7,900

BBKrem með 30 SPF 4,590

Malin Mobile Veski Leður / 10,900

Virka daga kl. 12:00 - 18:00 Laugardaga kl. 12:00 - 16:00 Dalsbraut 1 - Akureyri


Aðstoðarmatráður óskast Heilsuleikskólinn Álfasteinn í Hörgársveit óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð í 90 til 100% stöðu sem fyrst. Álfasteinn er 4ra deilda skóli með rými fyrir 90 börn á aldrinum 1 - 6 ára og 25 starfsmenn, staðsettur rétt norðan við Akureyri. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Áhugi á matargerð og heilnæmu fæði er skilyrði. Starfssvið viðkomandi er að sinna verkefnum sem næsti yfirmaður úthlutar samkvæmt skipulagi. Leitað er eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum. Vinnuumhverfi leikskólans er gott, nýtt húsnæði, góður starfsandi og áunnin stytting vinnuvikunnar er tekin milli jóla og nýjárs og í dymbilviku, auk valkvæðra daga yfir árið. Allt starfsfólk Hörgársveitar fær árskort í Jónasarlaug á Þelamörk. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Einingar-Iðju. Helstu verkefni og ábyrgð: • Aðstoðar við matseld. • Fylgir eftir gæðastuðlum og heilsustefnu leikskólans.

• Situr starfsmannafundi og aðra fundi er yfirmaður segir til um.

• Tekur að sér matseld og pantanir í fjarveru matráðar.

• Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi.

• Kynnir sér vel þá einstaklinga sem eru með ofnæmi og óþol.

• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Sinnir þvotti ásamt matráð.

• Fer eftir þrifaáætlun. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á alfasteinn@horgarsveit.is Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsdóttir skólastjóri og Sigríður Þorsteinsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 460-1760, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið alfasteinn@horgarsveit.is


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is

Hvað er að gerast í bænum?

halloakureyri.is graenihatturinn.is Fös // 19. janúar // kl. 21:00 Classic Rokk með Magna og Matta

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600 Vaktsímanúmer er: 1700

Lau // 20. janúar // kl. 21:00 Coldplay Tribute Þór - KA U // 18/1 // kl. 18:30 // Grill deild 66

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

Þór - Fjölnir // 26/1 // kl. 19:15 /// 1. deild karla KA - HK // 1/2 // kl. 19:30 // Olísdeild karla Þór - Grindavík // 23/1 // kl. 18:15 // Subway deild kvenna KA/Þór - Fram // 20/1 // kl. 15:00 // Olísdeild kvenna

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112 POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

listak.is Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign 02.12.2023 – 24.11.2024 Sigurður Guðjónsson Hulið landslag 02.12.2023 – 04.02.2024 Brynhildur Kristinsdóttir/ Að vera vera / 26.08.2023 – 11.08.2024 Kata saumakona / Einfaldlega einlægt / 26.08.2023 – 04.02.2024 Dröfn Friðfinnsdóttir / Töfrasproti tréristunnar / 26.08.2023 – 10.03.2024 Melanie Ubaldo / Afar ósmekklegt / 26.08.2023 – 10.03.2024 SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463 0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.heilsaogsal.is s: 830-3930

Opið er fyrir fyrirspurnir á milli kl. 10 og 12 alla virka daga.

Opnunartími:

Mánudaga - föstudags kl. 06:45-21:00. Laugardaga og sunnudaga kl. 09:00-19:00

mak.is

HOF

18. jan. kl. 20 // Útgáfutónleikar Kristjönu Arngrímsdóttur 20. jan. kl. 13 // Nú blæs úr Norðri 20. jan. kl. 13 og 14:30 // Litla skrímslið og stóra skrímslið 21. jan. kl. 13 og 14:30 // Litla skrímslið og stóra skrímslið 21. jan. kl. 9:45, 11 og 12:15 Leitin að regnboganum / Dans og tónlistarsmiðja fyrir börn

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga og sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mánudaga til föstudags 6:45-8 & 18-21. Laugardaga 9-14:30. Sunnudaga 9-12. HRAFNAGIL Mánudaga til fimmtudags 6:30-8 & 14-22. Föstudaga 6:30-8 og 14-19. Laugardaga og sunnudaga 10-19. ÞELAMÖRK Mánudaga til fimmtudags 17-22:30. Föstudaga 17-20. Laugardaga 11-18. Sunnudaga 11-22:30


Þjónusta

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Vinsælt að hafa rúllurnar með rafhlöðumótór sem ekki þarfnast raflagna. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr síma. Vandaður búnaður á góðu verði. Úrval af upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða upp á nýja möguleika. Mæling/ ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6. Sími 466-3000. solstef@simnet.is Ath. Breyttur afgreiðslutími 12 - 17 í vetur nema föstudaga til 16.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Matargjafir á Akureyri og nágrenni Langar þig að aðstoða? Bónuskort og innlagnargjafir á matargjafareikninginn eru mikils metin

670117-0300 1187-05-250899

Skrifstofuhúsnæði

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Til leigu skrifstofuaðstaða/Vinnuaðstaða ca. 15-20m2 í miðbænum. Nánari uppl. veitir Arnar s. 773-5100

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!


Félag eldri borgara á Akureyri

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs.

Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin: þriðjudaga 13 - 15 miðvikudaga 13 - 15 fimmtudaga 13 - 15 Þar verður formaður/ skrifstofustjóri til skrafs og þjónustu fyrir félagsmenn

Sækjum og göngum frá allri

Sími 462 3595.

flestar

Stjórn EBAK

pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi

bifreiðar.

Hafið

samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í gerðir

bifreiða.

Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Bílar og tæki

Hjálpum þeim sem vantar mat

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósam­ vinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöld­ og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Óskum eftir að ráða blaðbera á Dalvík

Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 860 6751

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608 AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi

Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 464 2000

Munum eftir fuglunum Snjótittlingar, auðnutittlingar og finkur eru fræætur sem best er að gefa á fóðurpöllum eða á húsþökum Skógarþrestir, svartþrestir og starar eru sérlega sólgnir í feitmeti eins og kjötsag og mör. Einnig þiggja þeir epli, perur og rúsínur. Brauðmeti, sérstaklega ef það er blandað með matarolíu eða öðru feitmeti er einnig vel þegið í vetrarkuldum. Fuglar þarfnast vatns, ekki síst á veturna. Vatn er þeim lífsnauðsynlegt til að drekka og baða sig í. Regluleg böð eru fuglum nauðsynleg til að halda fjöðrunum hreinum því hreinar fjaðrir gefa betri einangrun og vörn gegn kulda. Fræætur þurfa að drekka mikið vatn þar sem fræin eru þurr. Fuglavernd.is


KROSSGÁTAN

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 609: Björgunarsaga


Fös. 19. jan.

CLAssic Rock með Magna og Matta FÖS. 27. okt.

Allt það besta í klassísku rokki frá listamönnum eins og: Bowie, Beatles, Deep Purple, Kansas, Cream, Jimi Hendrix, Led Zeppelin, Uriah Heep, Queen,Pink Floyd ofl. ofl. Tónleikar Kl. 21:00 Lau. 20. jan.

Tónleikar Kl. 21:00

Forsalan er á: graenihatturinn.is LÉTTÖL

Græni Hatturinn • Hafnarstræti 96 • Akureyri • 461 4646 • 864 5758 Facebook.com/gænihatturinn


TILBOÐ

ÞÚ SÆKIR TAKE AWAY

STÓR PIZZA OG GOS

+ Sósa og ostur + 2 álegg

1.999

2 ltr

kr

Gildir í janúar ef þú pantar með appinu eða á greifinn.is


Gildir dagana 18. - 25. jan.

12 16

Frumýnd fös. 19. jan.

SÝNINGARTÍMA MÁ FINNA Á WWW.SAMBIO.IS L

L

L

12

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

6

Með ísl. og ensku tali

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


Tilboðin gilda á meðan birgðir endast | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana | Birt með fyrirvara um myndabrengl og prentvillur

Útsölunni lýkur um helgina

-20%

SAMSUNG kæli- og frystiskápur til innbyggingar BRB26602FWW

Áður: 149.990

119.995

Útsölulok 21. janúar

-55.000 kr

SONY 65” X75WL LED snjallsjónvarp KD65X75WLAEP

-22%

Áður: 219.995

164.995

SAMSUNG S27C312 27” tölvuskjár LS27C312EAUXEN

Áður: 31.994

24.994

-50.000 kr

LENOVO Yoga Pro 7 14,5” fartölva LE82Y7009CMX

Áður: 224.995

174.995

-15.000 kr

ASUS ROG Ally leikjatölva RC71LNH019W

Áður: 139.995

124.995

ELKO ehf. | Lindir - Skeifan - Grandi - Akureyri - Keflavíkurflugvöllur | 544 4000 | elko@elko.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.