Dagskráin 22. janúar - 29. janúar 2025

Page 1


dagskrain@dagskrain.is 464 2000 vikubladid.is

Bíleyri er viðurkenndur

þjónustuaðili Hyundai

Við bjóðum Hyundai eigendur velkomna til okkar með bílinn í þjónustu og viðhald.

VILJUM

ÞÉR

ÚTSALA

Natures Rest Luxury heilsurúm með stillanlegum botni

Natures Rest heilsudýna er stíf dýna sem hentar þeim sem vilja mikinn og góðan stuðning. Dýnan er samsett úr 18 cm háum pokagormum umvafið af hitasprengdum svampi. Stillanlegur botn. Tvíhert stálgrind, dýnur færast ekki í sundur. Hljóðlátur mótor.

Portland tungusófi

Hægri eða vinstri tunga. Herbi 35 grátt áklæði. Fullt verð 149.900 kr. Nú 89.940 kr.

25% af Nola

20% af BROSTE matarstellum

risa

www.gluggatvottur.is akureyri.gluggatvottur@gmail.com

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (21:365)

13.25 Heimaleikfimi (7:15)

13.35 Kastljós

14.00 Skapalón (Fatahönnun)

14.20 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

Leikur í milliriðli á HM karla í handbolta.

16.05 Fangar Breta

16.40 Gert við gömul hús

16.50 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

Leikur í milliriðli á HM karla í handbolta.

18.35 Smíðað með Óskari

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Lag dagsins (Kristján I - Vor)

18.52 Vikinglottó (4:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Sviðið (3:4)

20.30 Hugarró á sex dögum (3:4) (6 dage til zen)

21.05 Sekúndur (3:6) (Sekunnit)

22.00 Tíufréttir (12:210)

22.10 Veður

22.15 Atvikið í Djatlov-skarði

23.00 Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin (1:3)

00.00 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (22:365)

13.25 Heimaleikfimi (8:15)

13.35 Kastljós

14.00 Skapalón

14.20 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

16.05 Kveikur

16.40 Sögur frá Listahátíð

16.50 HM karla í handbolta (Milliriðar)

18.35 Landakort (Kennsluhættir í Framhaldsskólanum á Laugum)

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins (Sinfóníuhljómsveit ÍslandsHolberg-svítan eftir Grieg) Íslensk tónlistarmyndbönd alla virka daga fyrir fréttir.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Hljómskálinn (4:5)

20.35 Vináttan (Älskade vän)

20.55 Leiðir til heilbrigðis (DR2 hacker din krop)

22.00 Tíufréttir (13:210)

22.10 Veður

22.15 Vigdís

23.15 Hamingjudalur (1:7) (Happy Valley) Verðlaunuð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood.

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:10)

08:20 The Good Doctor (3:10)

09:00 Bold and the Beautiful 09:25(9019:750)Ísskápastríð (1:10)

10:00 The Night Shift (7:14)

10:40 Um land allt (4:6)

11:15 Leitin að upprunanum (7:7)

12:10 Neighbours (9151:200)

12:35 Blindur bakstur (8:8)

13:10 The Masked Singer (6:8)

14:15 GYM (1:8)

14:35 Asíski draumurinn (2:8)

15:05 Útkall (1:8)

15:30 Ísskápastríð (2:10)

16:05 The Good Doctor (4:10)

16:50 Friends (423:24)

17:10 Friends (424:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9020:750)

18:00 Neighbours (9152:200)

18:25 Veður (22:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (21:365)

18:55 Ísland í dag (11:250)

19:10 Heimsókn (3:10)

19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (3:12)

20:30 Laid (3:8)

21:00 Outlander (15:16)

21:55 Vargasommar (2:6)

22:40 Friends (423:24)

23:00 Friends (424:24)

23:25 The Client List (11:15)

00:05 The Client List (12:15)

00:50 Barry (4:8)

01:20 The Masked Singer (6:8)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (9:52)

15:00 Love Island USA (14:37)

16:00 Völlurinn (19:33)

17:00 Tónlist

17:50 The Neighborhood (8:20)

18:15 The King of Queens (18:25)

18:40 Heima (6:6)

19:10 Love Island USA (15:37)

20:00 The Block (10:52)

21:00 Station 19 (8:10)

21:50 Transplant (2:10) Læknadrama af bestu gerð þar sem fylgst er með lækni bráðamóttöku sem flýja þurfti heimaland sitt.

22:40 Bridge and Tunnel (1:6) Bandarísk þáttaröð sem gerist árið 1980 og fjallar um ungmenni sem eru á krossgötum í lífinu. Þau eru nýútskrifuð úr skóla og á leiðinni út í lífið.

23:10 Escape at Dannemora

00:10(3:8)Útilega (4:6)

00:40 Law and Order (12:15)

01:25 Law and Order: Special Victims Unit (12:15)

02:10 Law and Order: Organized Crime (12:13)

02:55 Love Island USA (15:37)

03:45 Tónlist

08:00 Heimsókn (4:10)

08:25 Ísskápastríð (1:7)

08:55 Bold and the Beautiful (9015:750)

09:15 The Traitors (10:11)

10:30 The Night Shift (3:14)

11:10 Leitin að upprunanum (3:7)

11:45 Um land allt (6:6)

12:20 Neighbours (9148:200)

12:45 Blindur bakstur (4:8)

13:20 The Masked Singer (2:8)

14:25 Family Law (8:10)

15:05 GYM (5:8)

15:30 Ísskápastríð (6:8)

16:05 The Traitors (11:11)

16:50 Friends (417:24)

17:10 Friends (418:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9016:750)

18:00 Neighbours (9149:200)

18:25 Veður (16:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (15:365)

18:55 Ísland í dag (8:250)

19:10 Samtalið með Heimi Má (1:20)

19:45 Impractical Jokers (18:24)

20:10 Made of Money with Brian Cox (2:2)

20:55 NCIS (2:20)

21:40 Draumahöllin (3:6)

22:10 The Day of The Jackal (2:10)

23:10 Shameless (5:12)

00:00 Shameless (6:12)

00:55 Friends (417:24)

01:15 Friends (418:24)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (10:52)

15:00 Love Island USA (15:37)

16:00 The Real Love Boat (11:12)

16:45 Tónlist

17:45 The Neighborhood (9:20)

18:10 The King of Queens (19:25)

18:35 Couples Therapy (14:18)

19:10 Love Island USA (16:37)

20:00 The Block (11:52) Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli.

21:00 Útilega (5:6)

21:30 Law and Order (13:15)

22:20 Law and Order: Special Victims Unit (13:15)

23:10 Law and Order: Organized Crime (13:13)

23:55 The Loudest Voice (3:7)

00:55 Your Honor (3:10) Spennandi þáttaröð frá Showtime með Bryan Cranston (Breaking Bad) í aðalhlutverki.

01:55 CSI: Vegas (8:10)

02:40 FEUD: Capote vs. The Swans (3:8)

03:40 Love Island USA (16:37)

04:30 Tónlist

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (3:8)

07:40 Latibær 3 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (20:25)

08:25 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (56:80)

09:00 Rusty Rivets 2 (11:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dora The Explorer 4a

10:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (2:8) 10:20 Latibær 3 (11:13)

10:45 Hvolpasveitin (19:25)

11:05 Blíða og Blær (12:20) 11:30 Danni tígur (55:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (10:26)

12:05 The Baby Daddy 13:20 Sweeter Than Chocolate 14:45 Svampur Sveinsson 15:05 Dora The Explorer 4a 15:30 Latibær 3 (10:13) 15:55 Hvolpasveitin (18:25) 16:15 Blíða og Blær (11:20) 16:40 Danni tígur (54:80) 16:50 Rusty Rivets 2 (9:26) 17:10 Svampur Sveinsson 17:35 Úbbs!

19:05 Stelpurnar (16:24) 19:25 Fóstbræður (3:7)

19:50 Svínasúpan (8:8)

20:10 Magnum P.I. (12:20)

20:50 Crimes of the Future

22:35 The Blackening Sjö vinir fara í helgarferð og enda á að lokast inni í kofa með morðingja sem hefur harma að hefna.

00:10 The Blacklist (3:22)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (108:26)

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

07:35 Latibær (1:35)

08:00 Hvolpasveitin (10:26)

08:20 Blíða og Blær (9:20)

08:45 Danni tígur (71:80)

08:55 Dagur Diðrik (1:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (107:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

10:15 Latibær 4 (13:13) 10:40 Hvolpasveitin (9:26) 11:00 Blíða og Blær (8:20) 11:25 Danni tígur (70:80) 11:35 Dagur Diðrik (26:26) 12:00 Babe

13:25 The Professional Bridesmaid

14:50 Svampur Sveinsson

15:15 Dóra könnuður (106:26)

15:35 Latibær 4 (12:13)

16:00 Hvolpasveitin (8:26)

16:20 Blíða og Blær (7:20)

16:45 Danni tígur (69:80)

16:55 Dagur Diðrik (25:26)

17:20 Svampur Sveinsson

17:40 Kardemommubærinn

19:00 Stelpurnar (24:24)

19:20 Fóstbræður (4:8)

19:50 Þær tvær (8:8)

20:20 American Dad (4:22)

20:40 Jagarna (4:6)

21:25 The Grand Duke of Corsica

22:55 1UP

00:30 The Professional Bridesmaid

12.50 Fréttir (með táknmálstúlkun) (23:365)

13.15 Heimaleikfimi (9:15)

13.25 Kastljós

13.50 Spaugstofan (8:28) e.

14.20 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

16.05 Fyrir alla muni

16.35 Besti karríréttur heims –Aloo Gobi

16.50 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

18.35 Rökstólar

18.50 Lag dagsins (Birnir - Vogur)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Er þetta frétt? (3:14)

20.35 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi.

21.35 Poppstjörnur á skjánum –Blur (Video Killed the Radio Star)

22.00 Dalgliesh

Sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James. Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar.

23.35 Meyjamissir

(The Virgin Suicides)

01.05 Dagskrárlok

07.00 KrakkaRÚV

08.57 Múmínálfarnir (7:13)

09.19 Svaðilfarir Marra (4:15)

09.24 Hrúturinn Hreinn (12:30)

09.31 Lóa! – Lítið leyndarmál (39:52)

09.43 Krakkar í nærmynd

10.00 Ævar vísindamaður (1:9)

10.30 Er þetta frétt? (3:13)

11.20 Vikan með Gísla Marteini (3:14)

12.15 Besti karríréttur heims –Indverskur fiskréttur

12.30 Hraðfréttir 10 ára

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (24:365)

13.25 Íslendingar(Ásmundur Sveinsson) Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti.

14.20 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

16.05 Hljómskálinn

16.35 Poppkorn - Sagan á bak við myndbandið

16.50 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

18.35 Z-kynslóðin

18.52 Lottó (4:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Reykjavíkurleikarnir

20.55 Kólibrífuglaverkefnið (The Hummingbird Project)

22.45 Út að stela hestum

00.45 Dagskrárlok

07:00 Dóra könnuður (109:26)

08:00 Hvolpasveitin (11:26)

08:20 Blíða og Blær (10:20)

08:45 Danni tígur (72:80)

08:55 Dagur Diðrik (2:20)

09:20 Svampur Sveinsson (35:20)

09:45 Dóra könnuður (108:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

10:20 Latibær (1:35)

10:40 Hvolpasveitin (10:26)

11:05 Blíða og Blær (9:20)

11:25 Danni tígur (71:80)

11:40 Dagur Diðrik (1:20)

12:00 Hop

13:35 Sweeter Than Chocolate

14:55 Svampur Sveinsson (34:20)

15:20 Dóra könnuður (107:26)

15:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

15:55 Latibær 4 (13:13)

16:15 Hvolpasveitin (9:26)

16:40 Lærum og leikum með hljóðin (2:22)

16:41 Dagur Diðrik (26:26)

17:05 Svampur Sveinsson

17:25(33:20)100% Úlfur

19:00 Stelpurnar (1:10)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:50 American Dad (5:22)

20:10 Simpson-fjölskyldan (15:18)

20:30 Hop

22:05 Five Nights at Freddy’s

23:50 How to Deter a Robber

01:10 Sweeter Than Chocolate

06:00 Tónlist

14:00 The Block (11:52)

15:00 Love Island USA (16:37)

16:00 Pink Collar Crimes (1:8)

16:50 Tónlist

17:50 The Neighborhood (10:20)

18:15 The King of Queens (20:25)

18:40 Hver ertu? (4:6)

19:10 Love Island USA (17:37)

20:00 Love at First Bark Innanhússhönnuðurinn Julia Galvins hefur enga reynslu af hundahaldi en ákveður samt að taka að sér heimilislausan hund sem hún sér á hundasýningu og fellur fyrir.

21:30 Dirty Weekend Kvikmynd frá 2015 með Matthew Broderick í aðalhlutverki. Dirty Weekend segir sögu af viðskiptamanninum Les Moore sem neyðist til að bíða í sólarhring eftir flugi í borginni Albuquerque í Nýju-Mexíkó.

23:10 Chaos Walking Todd Hewitt býr á hinni fjarlægu plánetu New World, sem er ný von fyrir mannkynið, eða þar til vírusinn „The Noise“ breiðist út og sýkir huga fólks.

00:55 Sexy Beast (2:8)

01:45 The Woman in the Wall (4:6)

02:45 No Escape (4:7)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (109:26)

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10)

07:35 Latibær (2:35)

08:00 Hvolpasveitin (11:26)

08:20 Blíða og Blær (10:20)

08:45 Danni tígur (72:80)

08:55 Dagur Diðrik (2:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (108:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

10:20 Latibær (1:35)

10:40 Hvolpasveitin (10:26) 11:05 Blíða og Blær (9:20) 11:25 Danni tígur (71:80) 11:40 Dagur Diðrik (1:20)

12:00 Hop

13:35 Sweeter Than Chocolate

14:55 Svampur Sveinsson

15:20 Dóra könnuður (107:26)

15:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

15:55 Latibær 4 (13:13) 16:15 Hvolpasveitin (9:26)

16:40 Lærum og leikum með hljóðin (2:22)

16:41 Dagur Diðrik (26:26)

17:05 Svampur Sveinsson

17:25 100% Úlfur

19:00 Stelpurnar (1:10)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:50 American Dad (5:22)

20:10 Simpson-fjölskyldan

20:30 Hop

22:05 Five Nights at Freddy’s 23:50 How to Deter a Robber 01:10 Sweeter Than Chocolate

07:00 Dóra könnuður (110:26)

08:45 Danni tígur (73:80)

08:55 Dagur Diðrik (3:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (109:26)

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10)

10:20 Latibær (2:35)

10:45 Hvolpasveitin (11:26)

11:05 Blíða og Blær (10:20)

11:30 Danni tígur (72:80)

11:40 Dagur Diðrik (2:20)

12:05 Just Go With It

13:55 Svampur Sveinsson

14:20 Dóra könnuður (108:26)

14:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

14:55 Latibær (1:35)

15:20 Hvolpasveitin (10:26)

15:40 Blíða og Blær (9:20)

16:05 Danni tígur (71:80)

16:15 Lærum og leikum með hljóðin (5:22)

16:20 Dagur Diðrik (1:20)

16:40 Latibær (3:35)

17:05 Lærum og leikum með hljóðin (16:22)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Ruby Gillman: Táningssæskrímslið

19:00 Stelpurnar (2:10)

19:20 Fóstbræður (6:8)

19:50 Simpson-fjölskyldan

20:10 Bob’s Burgers (9:16)

20:30 Devotion

22:45 Just Go With It

00:35 Jagarna (4:6)

06:00 Tónlist

12:50 Olís deild kvenna: ÍBVFram

Bein útsending frá leik í Olísdeild kvenna í handbolta.

14:30 Liverpool - Ipswich Bein útsending frá leik Liverpool og Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni.

17:00 Love Island USA (17:37)

17:50 Tónlist

18:10 Man with a Plan (1:22)

18:35 The King of Queens (21:25)

19:00 The Real Love Boat (12:12)

19:45 What They Had Kvikmynd frá 2018 með Hilary Swank í aðalhlutverki.

21:30 Unlocked Kvikmynd frá 2017.

23:10 Radioactive Ótrúleg sönn saga Marie Sklodowska-Curie, þar sem segir af störfum hennar sem breyttu heiminum og færðu henni Nóbelsverðlaunin.

01:00 Waco: The Aftermath (4:5)

02:00 Fellow Travelers (4:8)

02:45 Love Island USA (17:37)

03:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

14:30 Liverpool - Ipswich

17:00 Man. City - Chelsea

19:55 Spænski boltinn

22:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (110:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10)

07:35 Latibær (3:35)

08:00 Hvolpasveitin (12:26)

08:20 Blíða og Blær (11:20)

08:45 Danni tígur (73:80)

08:55 Dagur Diðrik (3:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (109:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10)

10:20 Latibær (2:35) 10:45 Hvolpasveitin (11:26) 11:05 Blíða og Blær (10:20) 11:30 Danni tígur (72:80) 11:40 Dagur Diðrik (2:20) 12:05 Just Go With It

13:55 Svampur Sveinsson

14:20 Dóra könnuður (108:26) 14:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

14:55 Latibær (1:35)

15:20 Hvolpasveitin (10:26)

15:40 Blíða og Blær (9:20)

16:05 Danni tígur (71:80)

16:15 Lærum og leikum með hljóðin (5:22)

16:20 Dagur Diðrik (1:20)

16:40 Latibær (3:35)

17:05 Lærum og leikum með hljóðin (16:22)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Ruby Gillman: Táningssæskrímslið

19:00 Stelpurnar (2:10)

19:20 Fóstbræður (6:8)

19:50 Simpson-fjölskyldan

20:10 Bob’s Burgers (9:16)

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær

bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi fimmtudaginn 23. janúar

þar sem lýst verður kjöri Íþróttakonu og Íþróttakarls Akureyrar fyrir árið 2024.

Styrkir verða veittir til afreksefna, viðurkenningar til aðildarfélaga vegna Íslandsmeistaratitla og heiðursviðurkenningar Fræðslu- og lýðheilsuráðs verða veittar.

Samkomunni lýkur með því að lýst verður kjöri Íþróttakonu og Íþróttakarls Akureyrar árið 2024.

Athöfnin er opin öllum.

Húsið verður opnað kl. 17:00

Athöfnin hefst kl. 17:30

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Villta Óman (2:2)

10.55 Þríburar

12.00 Hugarró á sex dögum (3:4)

12.30 Krullukóngurinn - danskt hugvit sigrar heiminn (2:3)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (25:365)

13.25 Sviðið

13.45 Landakort e.

13.50 Basl er búskapur

14.20 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

16.05 Ungmennafélagið

16.35 Z-kynslóðin

16.50 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

18.35 Hnappheldan

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Ellen - engin önnur en ég er

21.10 Ljósmóðirin (Call the Midwife)

Tólfta þáttaröð breska myndaflokksins Ljósmóðurinnar, sem er byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi í austurborg London á sjöunda áratugnum. 22.05 Ást og hatur (Hateship, Loveship)

23.45 Julie Andrews að eilífu (Julie Andrews Forever)

00.35 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (26:365)

13.25 Heimaleikfimi (10:15)

13.35 Örlæti

13.55 Útsvar e.

14.55 Taka tvö (7:10)

15.40 Stríðsárin á Íslandi

16.30 Okkar á milli

17.00 Nördar - ávallt reiðubúnir

17.30 Heimili arkitekta (3:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.02 Fílsi og vélarnar

18.09 Litla Ló (14:26)

18.16 Tikk Takk (17:21) e.

18.21 Bursti (8:11)

18.24 Molang

18.29 Rán - Rún (41:51)

18.34 Lundaklettur

18.41 Jógastund

18.45 Krakkafréttir

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Ísalönd (1:6)

21.10 Ringulreið (7:10) (Chaos) Frönsk-kanadísk leikin þáttaröð um örlagaríkt kvöld í lífi tíu ungmenna.

22.00 Tíufréttir (14:210)

22.10 Veður

22.15 Silfrið (4:22)

23.10 Einu sinni var á NorðurÍrlandi (4:5) (Once Upon a Time in Northern Ireland)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (7:20)

08:50 Pipp og Pósý (29:52)

08:55 Gus, riddarinn pínupons (1:52)

09:10 Rikki Súmm (1:52)

09:20 Taina og verndarar Amazon (4:18)

09:30 Smávinir (1:52)

09:40 Geimvinir (29:52)

09:50 100% Úlfur (4:26)

10:10 Mia og ég (4:26)

10:35 Náttúruöfl (22:25)

10:40 Það er leikur að elda (1:6)

11:05 Hvar er best að búa? (2:6)

12:05 Neighbours (9146:200)

12:25 Neighbours (9147:200)

12:45 Neighbours (9148:200)

13:10 Neighbours (9149:200)

13:30 Grand Designs: Australia (5:10)

14:30 Shark Tank (17:22)

15:10 America’s Got Talent (3:23)

16:35 Heimsókn (2:10)

17:05 Sjálfstætt fólk (18:30)

17:40 Samtalið með Heimi Má (1:20)

18:25 Veður (19:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (18:365)

19:00 Séð og heyrt (2:6)

19:25 The Traitors (3:12)

20:30 The Day of The Jackal (3:10)

21:25 Succession (5:10)

22:15 Succession (6:10)

23:15 Domina (2:8)

27. janúar

08:00 Heimsókn (6:10)

08:25 The Good Doctor (1:10)

09:10 Bold and the Beautiful 09:30(9017:750)Ísskápastríð (7:8)

10:05 The Night Shift (5:14)

10:45 Um land allt (2:6)

11:20 Leitin að upprunanum (5:7)

11:55 Neighbours (9149:200)

12:20 Blindur bakstur (6:8)

12:55 The Masked Singer (4:8)

14:00 Family Law (10:10)

14:40 GYM (7:8)

15:05 Framkoma (5:6)

15:40 Ísskápastríð (8:8)

16:05 The Good Doctor (2:10)

16:50 Friends (419:24)

17:10 Friends (420:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9018:750)

18:00 Neighbours (9150:200)

18:25 Veður (20:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (19:365)

18:55 Ísland í dag (9:250)

19:10 Sjálfstætt fólk (16:25)

19:55 Grand Designs: Australia (6:10)

20:50 Vargasommar (2:6)

21:40 Séð og heyrt (2:6)

22:10 Heimsókn (2:10)

22:40 Outlander (14:16)

23:35 Friends (419:24)

23:55 Friends (420:24)

00:20 The Sopranos (1:13)

01:15 The Sopranos (2:13)

02:10 True Detective (6:8)

03:05 Family Law (10:10)

06:00 Tónlist

15:00 Top Chef (1:14)

16:00 Þung skref - saga Heru Bjarkar (1:2)

16:40 Tónlist

17:35 The Neighborhood (1:21)

18:00 Man with a Plan (2:22)

18:25 The King of Queens (22:25)

18:50 Hver ertu? (5:6)

19:20 Love Island USA (18:37)

20:10 Pink Collar Crimes (2:8) Áhugaverð þáttaröð um bandarískar konur sem framið hafa hina ýmsu glæpi, s.s. fótboltamömmuna sem rændi banka eftir að hafa skutlað börnunum í skólann og húsmóður í foreldrafélagi sem dró sér fé úr skólasjóðnum.

21:00 CSI: Vegas (9:10)

21:50 FEUD: Capote vs. The Swans (4:8)

22:50 Catch-22 (4:6)

23:35 Godfather of Harlem (2:10)

00:35 Bestseller Boy (4:8)

01:20 Blue Bloods (9:18)

02:05 Deadwood (8:12)

02:55 Love Island USA (18:37)

03:45 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (111:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10)

07:35 Latibær (4:35)

08:00 Hvolpasveitin (13:26)

08:20 Blíða og Blær (12:20)

08:45 Danni tígur (74:80)

08:55 Dagur Diðrik (4:20)

09:20 Svampur Sveinsson (37:20)

09:40 Dóra könnuður (110:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10)

10:20 Latibær (3:35) 10:45 Hvolpasveitin (12:26) 11:05 Blíða og Blær (11:20) 11:30 Danni tígur (73:80)

11:40 Dagur Diðrik (3:20) 12:05 Love, Classified 13:30 Two Tickets to Paradise 14:50 Svampur Sveinsson (36:20)

15:15 Dóra könnuður (109:26) 15:40 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10) 15:50 Latibær (2:35)

16:17 Lærum og leikum með hljóðin (17:22)

16:20 Blíða og Blær (10:20)

16:40 Danni tígur (72:80)

16:55 Dagur Diðrik (2:20)

17:15 Svampur Sveinsson (35:20)

17:40 Baddý og töfrasteinninn

06:00 Óstöðvandi fótbolti

13:30 Tottenham - Leicester

16:00 Aston Villa - West Ham 18:30 Fulham - Man. Utd.

21:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

19:00 Stelpurnar (3:10)

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:50 Tekinn (13:13)

20:15 Two Tickets to Paradise 21:35 The Client List (7:10)

06:00 Tónlist

15:00 Love Island USA (18:37)

16:00 Þung skref - saga Heru Bjarkar (2:2)

16:40 Tónlist

17:25 The Neighborhood (2:21) 17:50 Man with a Plan (3:22)

18:15 The King of Queens (23:25)

18:40 Love Island USA (19:37)

19:30 The Block (12:52)

21:00 Völlurinn (20:33)

22:10 Blue Bloods (10:18) Dramatísk þáttaröð um yfirmann lögreglunnar í New York og fjölskyldu hans. Reaganfjölskyldan tengist lögreglunni órjúfanlegum böndum en stundum er erfitt að greina á milli einkalífsins og starfsins. Aðalhlutverkin leika Tom Selleck, Donnie Wahlberg, Bridget Moynahan og Will Estes. 23:00 Deadwood (9:12) 23:55 Mayor of Kingstown (9:10)

00:45 Elsbeth (8:10)

01:30 Coma (2:4)

02:15 Shooter (8:8)

03:00 Love Island USA (19:37)

03:50 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

21:00 Völlurinn (20:33) 22:10 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (112:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10)

07:35 Latibær (5:35) 08:00 Hvolpasveitin (14:26)

08:20 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (75:80)

08:55 Dagur Diðrik (5:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (111:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10)

10:15 Latibær (4:35) 10:40 Hvolpasveitin (13:26) 11:00 Blíða og Blær (12:20) 11:25 Danni tígur (74:80) 11:35 Dagur Diðrik (4:20) 12:00 Little Black Book

13:40 Svampur Sveinsson 14:05 Dóra könnuður (110:26) 14:30 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10)

14:45 Latibær (3:35)

15:05 Hvolpasveitin (12:26)

15:30 Blíða og Blær (11:20)

15:50 Danni tígur (73:80)

16:05 Dagur Diðrik (3:20)

16:25 Latibær (5:35)

16:50 Vinafundur (1:5)

17:00 Hvolpasveitin (14:26)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið

19:00 Stelpurnar (4:10)

19:20 Fóstbræður (8:8)

19:55 I’m Coming (4:8)

20:10 Somewhere in Queens

21:55 The Blacklist (9:22)

22:35 Little Black Book

12.50 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.15 Heimaleikfimi (6:15)

13.25 Silfrið

14.20 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

Leikur í milliriðli á HM karla í handbolta.

16.05 Hljómskálinn

16.35 Hádegisspjall

16.50 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

Leikur í milliriðli á HM karla í handbolta.

18.35 Landakort

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur.

20.40 Pricebræður þræða Norðurlöndin – Finnlandfyrri hluti (1:2) (Spise med Price: Nordisk Odyssé)

21.30 Hljómsveitin (3:10) (Orkestret)

22.00 Tíufréttir (11:210)

22.10 Veður

22.15 Ludwig (1:6)

23.10 Höllin (3:6) (Der Palast)

00.00 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (21:365)

13.25 Heimaleikfimi (7:15)

13.35 Kastljós

14.00 Skapalón (Fatahönnun)

14.20 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

Leikur í milliriðli á HM karla í handbolta.

16.05 Fangar Breta

16.40 Gert við gömul hús

16.50 HM karla í handbolta (Milliriðlar) Leikur í milliriðli á HM karla í handbolta.

18.35 Smíðað með Óskari

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Lag dagsins (Kristján I - Vor)

18.52 Vikinglottó (4:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Sviðið (3:4)

20.30 Hugarró á sex dögum (3:4) (6 dage til zen)

21.05 Sekúndur (3:6) (Sekunnit)

22.00 Tíufréttir (12:210)

22.10 Veður

22.15 Atvikið í Djatlov-skarði

23.00 Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin (1:3)

00.00 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:10)

08:20 The Good Doctor (2:10)

09:00 Bold and the Beautiful

09:20(9018:750)Ísskápastríð (8:8)

09:50 The Night Shift (6:14)

10:35 Um land allt (3:6)

11:10 Leitin að upprunanum (6:7)

11:45 Blindur bakstur (7:8)

12:20 Neighbours (9150:200)

12:45 The Masked Singer (5:8)

13:50 Asíski draumurinn (1:8)

14:25 Nei hættu nú alveg (6:6)

15:10 GYM (8:8)

15:30 Ísskápastríð (1:10)

16:05 The Good Doctor (3:10)

16:50 Friends (421:24)

17:10 Friends (422:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9019:750)

18:00 Neighbours (9151:200)

18:25 Veður (21:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (20:365)

18:55 Ísland í dag (10:250)

19:10 Masterchef USA (12:20)

19:55 Shark Tank (18:22)

20:40 The Big C (5:8)

21:15 Barry (4:8)

21:50 True Detective (7:8)

22:45 NCIS (2:20)

23:25 Friends (421:24)

23:45 Friends (422:24)

00:10 The Masked Singer (5:8)

01:25 The Night Shift (6:14)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (8:52)

15:20 Love Island USA (13:37)

17:00 Tónlist

17:35 The Neighborhood (7:20)

18:00 The King of Queens (17:25)

18:25 Kokkaflakk (5:5)

18:55 Love Island USA (14:37)

20:00 The Block (9:52)

21:00 Elsbeth (8:10)

21:50 Coma (2:4)

Vönduð bresk þáttaröð um fjölskylduföður sem lendir upp á kant við vandræðaunglinga og verður að taka afleiðingum gjörða sinna.

22:40 Shooter (8:8)

23:25 Yellowjackets (3:10) Eftir flugslysið í óbyggðum heldur martröðin áfram. Til þess að lifa af hafa menntaskóla stelpurnar þróað með sér matarsmekk sem þær reyna að halda leyndum.

00:10 1923 (2:8)

01:00 Station 19 (7:10)

01:45 Transplant (1:10) Læknadrama af bestu gerð þar sem fylgst er með lækni bráðamóttöku sem flýja þurfti heimaland sitt.

02:30 So Help Me Todd (10:10)

03:15 Love Island USA (14:37)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

19:30 Nottingham Forest22:00LiverpoolÓstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (2:8)

07:35 Latibær 3 (11:13)

08:00 Hvolpasveitin (19:25)

08:20 Blíða og Blær (12:20)

08:45 Danni tígur (55:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (10:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (1:8)

10:20 Latibær 3 (10:13) 10:45 Hvolpasveitin (18:25) 11:05 Blíða og Blær (11:20) 11:25 Danni tígur (54:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (9:26) 12:00 The Divorce Party 13:30 The Exchange 15:00 Svampur Sveinsson 15:25 Dora The Explorer 4a 15:50 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 16:00 Latibær 3 (9:13)

16:25 Hvolpasveitin (17:25) 16:45 Danni tígur (53:80) 17:00 Rusty Rivets 2 (8:26) 17:20 Svampur Sveinsson 17:45 Hetjudáðir múmínpabba - Ævintýri ungs múmínálfs 19:00 Stelpurnar (15:24)

19:20 Fóstbræður (2:7)

19:45 Motherland (3:6)

20:15 Cold Brook 21:50 X 23:35 Spider-Man: Across the Spider-Verse

08:00 Heimsókn (8:10)

08:20 The Good Doctor (3:10)

09:00 Bold and the Beautiful 09:25(9019:750)Ísskápastríð (1:10)

10:00 The Night Shift (7:14)

10:40 Um land allt (4:6)

11:15 Leitin að upprunanum (7:7)

12:10 Neighbours (9151:200)

12:35 Blindur bakstur (8:8)

13:10 The Masked Singer (6:8)

14:15 GYM (1:8)

14:35 Asíski draumurinn (2:8)

15:05 Útkall (1:8)

15:30 Ísskápastríð (2:10)

16:05 The Good Doctor (4:10)

16:50 Friends (423:24)

17:10 Friends (424:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9020:750)

18:00 Neighbours (9152:200)

18:25 Veður (22:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (21:365)

18:55 Ísland í dag (11:250)

19:10 Heimsókn (3:10)

19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (3:12)

20:30 Laid (3:8)

21:00 Outlander (15:16)

21:55 Vargasommar (2:6)

22:40 Friends (423:24)

23:00 Friends (424:24)

23:25 The Client List (11:15)

00:05 The Client List (12:15)

00:50 Barry (4:8)

01:20 The Masked Singer (6:8)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (9:52)

15:00 Love Island USA (14:37)

16:00 Völlurinn (19:33)

17:00 Tónlist

17:50 The Neighborhood (8:20)

18:15 The King of Queens (18:25)

18:40 Heima (6:6)

19:10 Love Island USA (15:37)

20:00 The Block (10:52)

21:00 Station 19 (8:10)

21:50 Transplant (2:10) Læknadrama af bestu gerð þar sem fylgst er með lækni bráðamóttöku sem flýja þurfti heimaland sitt.

22:40 Bridge and Tunnel (1:6) Bandarísk þáttaröð sem gerist árið 1980 og fjallar um ungmenni sem eru á krossgötum í lífinu. Þau eru nýútskrifuð úr skóla og á leiðinni út í lífið.

23:10 Escape at Dannemora

00:10(3:8)Útilega (4:6)

00:40 Law and Order (12:15)

01:25 Law and Order: Special Victims Unit (12:15)

02:10 Law and Order: Organized Crime (12:13)

02:55 Love Island USA (15:37)

03:45 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (3:8)

07:40 Latibær 3 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (20:25) 08:25 Blíða og Blær (13:20) 08:45 Danni tígur (56:80) 09:00 Rusty Rivets 2 (11:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dora The Explorer 4a 10:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (2:8) 10:20 Latibær 3 (11:13) 10:45 Hvolpasveitin (19:25) 11:05 Blíða og Blær (12:20) 11:30 Danni tígur (55:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (10:26) 12:05 The Baby Daddy 13:20 Sweeter Than Chocolate 14:45 Svampur Sveinsson

15:05 Dora The Explorer 4a

15:30 Latibær 3 (10:13)

15:55 Hvolpasveitin (18:25)

16:15 Blíða og Blær (11:20)

16:40 Danni tígur (54:80)

16:50 Rusty Rivets 2 (9:26)

17:10 Svampur Sveinsson

17:35 Úbbs!

19:05 Stelpurnar (16:24)

19:25 Fóstbræður (3:7)

19:50 Svínasúpan (8:8) 20:10 Magnum P.I. (12:20) 20:50 Crimes of the Future

22:35 The Blackening Sjö vinir fara í helgarferð og enda á að lokast inni í kofa með morðingja sem hefur harma að hefna.

00:10 The Blacklist (3:22)

Tónsköpunarverðlaun fyrir ungmenni í 5.-10. bekk á Norðurlandi eystra

Sendu okkur hugmynd af lagi ásamt: Nafni höfundar (Mega vera fleiri en einn) aldri, grunnskóla, heiti verksins Nafni forráðamanns, símanúmeri og netfangi Á upptakturinn@mak.is

Fyrir ungmenni í 5.-10. bekk á Norðurlandi eystra

KOMDU OG VERTU MEÐ! EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD

TAKMARKAÐUR FJÖLDI ÞÁTTTAKENDA! SKRÁNING Á MAK.IS

Leiðbeinendur: Greta Salóme tónlistarkona, tónskáld og fiðluleikar & Egill Andrason tónlistarmaður, tónskáld og leikari.

Silkimött íslensk innimálning fyrir

stofur , herbergi , skrifstofur og eira .

Björt

Björt er silkimött akrýlmálning sem gefur jafna og fallega áferð. Auðveld í notkun með góða viðloðun og þekur vel.

Björt er ætluð á stofur, herbergi, skrifstofur og eira. Hún hentar vel á t.d. pússningu, nýjan múr, sandsparslaða eti, gifs- og spónaplötur og áður málaða eti.

SLIPPFÉLAGIÐ

Gleráreyrum 2

Akureyri

S: 461 2760

Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is

VEF- & STAÐNÁMSKEIÐ Í FEBRÚAR 2025

Lífsþjálfun með Erlu

*vefnámskeið

29. jan. & 5. feb.

kl. 16:30 - 18:00

Dagbjört Erla Gunnarsdóttir menntaður lífsþjálfi, kennari & snyrtifræðimeistari

Gervigreind á vinnustaðnum

Skartgripagerð í FabLab

*staðnámskeið í VMA

5. febrúar

kl. 17:30 - 21:00

Karítas S. Björnsdóttir forstöðumaður FabLab á Sauðárkróki

Innri vegferð - ytri gróska

*vefnámskeið

Hefst

11. febrúar

kl. 16:30 - 18:00

Þuríður Helga Kristjánsdóttir núvitundarkennari og MA í mannauðsstjórnun

Mótagerð í FabLab

*staðnámskeið í VMA

19. febrúar

kl. 17:30 - 21:00

Karítas S. Björnsdóttir forstöðumaður FabLab á Sauðárkróki

Notkun á Plasmaskurðarvél

*vefnámskeið

3. febrúar

kl. 17:00 - 18:00

Bergmann Guðmundsson & Hans Rúnar Snorrason handhafar hvatningarverðlauna Íslensku menntaverðlaunanna árið 2024

Fjármál við starfslok

*vefnámskeið

10. febrúar

kl. 17:00 - 19:00

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi

Peppandi

*vefnámskeið

18. febrúar

kl. 17:00 - 18:00

Kristján Hafþórsson félagsfræðingur og stjórnandi hlaðvarpsins “Jákastið”

Tæknilæsi & tölvufærni

*staðnámskeið í VMA

24. & 25. feb.

kl. 17:00 - 20:00

Jón Þór Sigurðsson forstöðumaður FabLab í VMA

*vefnámskeið

Hefst 24. febrúar

kl. 17:00 - 19:00

Snæbjörn Sigurðarson tæknikennari

Núvitund & sjálfsumhyggja

*vefnámskeið

kl. 17:00 - 19:00

Haukur Pálmason tónlistarmaður, kennari, tölvunarfræðingur með diploma á meistarastigi í jákvæðri sálfræði 27. febrúar

Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Við kynnum!

Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir

Yfirsálfræðingur

Sérfræðingur í klínískri sálfræði fullorðinna

Elín Dröfn Þorvaldsdóttir

Teymisstjóri barna- og skólaþjónustu

Klínískur atferlisfræðingur

Jerzy Wlosowicz

S álfræðingur • Psycholog

Sinnir börnum og fullorðnum - pólska og enska

Hjá Heilsu- og sálfræðiþjónustunni starfa yfir 20 fagaðilar sem þjónusta börn, ungmenni, fullorðna, fjölskyldur og hópa

Sálfræðiþjónusta • Foreldraráðgjöf • Vinnustaðaþjónusta Áfallahjálp • Heilsuráðgjöf • Fjölskyldumeðferð

830 3930

Glerárgata 34 • 600 Akureyri

heilsaogsal.is

ÚTSALAN

AF VÖLDUM VÖRUM

Pinewood Abisko

Pinewood Nydala

Dömur / 14.997 kr. 24.995 kr. Columbia Bird Mountain III

/ 8.997 kr. 14.995 kr.

Pinewood Prestwick

/ 25.897 kr. 36.995 kr.

AKUREYRARAPÓTEK HEFUR OPNAÐ NÝJA

OG GLÆSILEGA VERSLUN Á NORÐURTORGI

OPIÐ Á NORÐURTORGI

Mán - Fös: 10:00 - 18:00

Lau: 12:00 - 16:00

ÞARFTU PLÁSS TIL

AÐ BLÓMSTRA?

Laus eru til umsóknar tvö vinnupláss hjá AkureyrarAkademíunni án endurgjalds.

Góð aðstaða til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í skapandi umhverfi.

Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar nk.

Nánari upplýsingar hjá AkureyrarAkademíunni í síma 833-9861, á netfanginu akak@akak.is og á vefnum akak.is

Fáðu tilboð í hópinn þinn

N

Æ T U R V Ö R Ð U R

Heimavist MA og VMA leitar að næturverði til að slást í góðan hóp starfsmanna og starfa í lifandi umhverfi

Yfir skólaárið dvelja um 300 íbúar, sem stunda nám við Menntaskólann á Akureyri og

Verkmenntaskólann á Akureyri, á heimavistinni þar sem rík áhersla er lögð á að tryggja íbúum heimavistarinnar öryggi og að skapa góðar og heimilislegar aðstæður

Helstu verkefni næturvarðar eru nætur- og öryggisvarsla aðstoð við íbúa og önnur tilfallandi verkefni

Við leitum að aðila með mikla þjónustulund og samskiptahæfni og sem hefur gaman af að starfa með ungmennum

Um fullt starf er að ræða og vinnur viðkomandi að jafnaði tólf vaktir í mánuði sex vaktir í lotu

Laun eru samkvæmt stofnanasamningi við Einingu Iðju

Kostur ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst

Umsóknarfrestur er til og með 31 janúar 2025 og sótt er um starfið á www mognum is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda, auk sakavottorðs

Sótt er um s

Nánari upplýs

Sigríður Ólafs

Mánudaginn 27. janúar 2025

klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu

VÖRUMST NETSVIK

SAMAN

Kristján Bjarki Gautason

þjónustufulltrúi í Arion banka fjallar um netsvik og netöryggi

á okkar tímum

Kaffi á könnunni, spjall og piparkökur

Fjölmennið meðan húsrúm leyfir

Fræðslunefnd EBAK

Ómótstæðileg matarævintýri

20. janúar–6. febrúar

Stefnumótakvöld

2 fyrir 1 af fimm

rétta óvissuferð

Tilvalið fyrir pör, vini og tvíeyki af öllu tagi!

Verð fyrir tvo: 16.400 kr.

Fagnaðu með þínu besta fólki og bókaðu borð á dineout.is, með tölvupósti á aurora@icehotels.is eða í síma 518 1000

24.–25. janúar

Steikarkvöld

bóndans

Bóndadagsseðill með úrvali af steikum, meðlæti og sósum.

Viskíkleinuhringur í eftirrétt fylgir hverri steik!

Aðal- og deiliskipulagsauglýsingar

- niðurstöður sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt eftirtalin skipulög:

• Breytingu á deiliskipulagi þéttbýlis Lónsbakka vegna hringtorgs á gatnamótum Norðurlandsvegar og Lónsvegar. skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 8. maí 2024.

• Breytingu á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 vegna lagningar aðveituæðar hitaveitu frá Hjalteyri að sveitarfélagsmörkum Dalvíkurbyggðar skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 8. maí 2024.

• Breytingu á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 og breytingu á deiliskipulagi Lónsbakka, þéttbýlis samkvæmt 1. mgr. 32. gr. og 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 15. ágúst og 4. september 2024.

• Breytingu á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 og nýtt deiliskipulagi fyrir 3. áfanga íbúðarbyggðar í Glæsibæ samkvæmt 1. mgr. 32. gr. og 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 15. ágúst og 4. september 2024.

• Óverulega breytingu á deiliskipulagi vegna skörunnar á skipulagsmörkum 1., 2. og 3. áfanga íbúðarbyggðar í Glæsibæ skv. 2. mgr. 43. gr. og ekki talin þörf á grenndarkynningu sbr. 44. gr., á fundi þann 29. október 2024.

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt eftirtalin skipulög:

• Breytingu á Aðalskipulagi Grýtubakkahrepps 2010-2022 og deiliskipulag vegna verslunar- og þjónustusvæðis við Akurbakkaveg, Grenivík skv. 1. mgr. 32. gr. og 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 13. maí 2024.

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur samþykkt eftirtalið skipulag:

• Breytingu á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 vegna frístundasvæðis í landi Sunnuhlíðar skv. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 7. maí 2024.

Sveitarstjórn Eyja arðarsveitar hefur samþykkt eftirtalin skipulög:

• Breytingu á Aðalskipulag Eyja arðarsveitar 2018-2030: Héraðsreiðleið RH7 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 21. nóvember 2024.

• Breytingu á deiliskipulagi Ölduhverfis skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á fundi þann 17. október 2024.

Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili skipulagstillaganna og má sjá afgreiðslu sveitarstjórna í fundargerð á heimasíðu hlutaðeigandi sveitarfélags, www.horgarsveit.is, www.grenivik.is, www.svalbardsstrond.is og www.esveit.is

Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála.

Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyja arðar – Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri – s: 463-0621

VETRARKORT SKÓGARBAÐANNA

3 mánaða kort * 34.990 kr

Vetrarkort sem gildir til 31.maí

44.990 kr

* Gildir frá kaupdegi. Síðasti gildisdagur er 31. maí

forestlagoon.is I 5850090 I opið frá 10-24 alla daga

FASTEIGNASALA

Pa kk hú sið · Haf na r s t ræ t i 19 · Opið a lla v ir k a d a g a kl .9 -1 6 Sími 46 6 1 6 00 · ww w . k a u p a .i s

HVAMMUR - MEÐ ÞÉR Í 20 ÁR

jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi í Hagahverfi.

Stærð 94,4 m²

Verð 64,9 millj.

hæðum og með bílskúr á vinsælum stað í Síðuhverfi.

Stærð 165,4 m² Verð 83,9 millj.

4ra herbergja neðrihæð í tvíbýli á Brekkunni.

Stærð 110,0 m²

Verð 56,9 millj.

Stærð 80,4 m² Verð 58,5 millj.

með innbyggðum bílskúr. Vel staðsett og nokkuð endurnýjað Sigvaldahús.

Stærð 241,5 m² Verð 108,9 millj.

STEINAHLÍÐ 1B

Rúmgóð og vel staðsett 5-6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.

Stærð 163,8 m²

Verð 83,0 millj.

Sigurður S. Sigurðsson siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir linda@kaupa.is s 866 8535

FAGFÓLK Í FASTEIGNAVIÐSKIPTUM

Sigurður H. Þrastarson siggithrastar@kaupa.is s 888 6661

Gunnar Arason gunnar@kaupa.is s. 618 7325

Svalbarðseyri.

Stærð 88,4 m²

Verð 60,9 millj.

TÝSNES 14A - 110 - NÝBYGGING

miðsvæðis á Akureyri.

Stærð 114,9 m²

Verð 64,9 millj.

LÆKJARVELLIR 7 -110

Húsið er geymsluhús á einni hæð með geymsluhillum/ millilofti.

Skráð stærð 52,1 m³ auk geymsluhillu. Verð 23.445.000

í nýju sex íbúða fjölbýlishúsi í Hörgársveit.

Stærð 105,9 m²

Verð 72,9 millj.

NJARÐARNES 12 - 204

Nýlegt geymsluhúsnæði, norður endi í Hörgársveit .

Stærð 50,5 m² - Möguleiki er á millilofti/geymsluhillu.

Verð 21,5 millj.

Vandað og vel staðsett geymslu- og iðnarðarhús með góðri lofthæð og stórri innkeyrsluhurð.

Stærð 175,0 m² þar af er milliloft 31,1 m²

Verð 72,5 millj.

Vantar allar gerðir eigna á skrá

Viðilundur 24

Glæsileg íbúð á efstu hæð með frábæru útsýni, sem hefur verið mikið endurnýjuð íbúðin er 3ja herbergja. Stærð 89,3 m2. ásamt hlutdeild í sameign. Laus 1. maí 2025

Verð: 63.500.000

Helgamagrastræti 53

Vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 4.hæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu á góðum stað á Akureyri með mjög flottu útsýni - skráð stærð 84 m²

Verð: 54.500.000

Hamarstígur 22

Mjög skemmtilegt fjögurra herbergja 241,5m2 einbýlishús þar af er bílskúr 36,7m2. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Búið er að útbúa aukaíbúð með sérinngangi á jarðhæð.

Verð: 108.900.000

Ásatún 20

Glæsileg og skemmtileg, 4ra herbergja 109,9m2 íbúð á efstu hæð, inngangur er úr lyftu sem opnast inn í sér forstofu sem eru yfirbyggðar svalir, með gólfhita. Frábært útsýni með gluggum til allra átta.

Verð: 85.300.000

Friðrik Sigþórsson

Löggiltur fasteignasali

Sími: 694 4220 fridrik@fsfasteignir.is

| GLERÁRGATA 36, 3. HÆÐ

NÝTT

Svala Jónsdóttir

Löggiltur fasteignasali

Sími: 663 5260 svala@fsfasteignir.is

| SÍMI 694 4220 | fsfasteignir@fsfasteignir.is |

Rimasíða 27 e

Björt og mjög snyrtileg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með sambyggðum bílskúr í Síðuhverfi - stærð 134,4 m² þar af telur bílskúr 24m

Verð: 79.900.000

Öldugata 12 a

Klettagerði 6

Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herbergja enda raðhúsaíbúð 93,8 m² á einni hæð í byggingu á Árskógsandi. Eignin selst fullbúin og verður til afhendingar fljótlega.

Lækjarvellir 1 nýbygg. - Tilb. til afh.

28

Mjög skemmtilegt og einstakt 399,7m2 einbýlishús með bílskúr við Klettagerði 6, á Brekkunni á Akureyri, ásamt bíósal/ fjölnotarými ca 24m2 sem er í garði hússins.

Sjón er sögu ríkari Sjón er sögu ríkari

Mjög góðar geymslur að Lækjarvöllum, 605 Akureyri. Um er að ræða gólfflöt 45,2m2 –47,5m2

Skemmtilegt 6 herbergja 211,7m2 einbýlishús með innbyggðum bílskúr í Holtahverfi. Innbyggður bílskúr skráður 34 m².

Verð: 59.900.000 Verð: 18.500.000 - 19.000.000 Verð: 149.000.000 Verð: 99.700.000 Verð: 57.900.000

Engimýri II - Öxnadal Kirkjuvegur 13 - Dalvík

Til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Íbúðarhús sem er byggt 1973 er 233,2 m2 á tveimur hæðum, ásamt útihúsum samtals 673,6m2.

Mjög björt vel skipulögð þriggja herbergja 141,1 fm íbúð með innbyggðum bílskúr í raðhús á frábærum stað á Dalvík.

Verð frá: 62,9 millj.

Dagatalið 2025

Borðdagatal fyrir árið 2025 er komið út. Í ár er viðfangsefnið sjávarþorp á Íslandi.

Glerárgötu 28 4 600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

.:Námskeið

30. janúar

fyrir byggingamenn á Norðurlandi

Markmið þessa námskeiðsins er að kynna þátttakendur fyrir lífsferilsgreiningum bygginga og hugmyndafræði þeirra, hvernig þær eru gerðar og hvernig megi lágmarka kolefnisspor framkvæmda. Krafan um gerð lífsferilsgreiningar fyrir byggingar tekur formlegt gildi 1. september 2025.

Leiðbeinendur: Helga María Adolfsdóttir og Lilja Sigurrós Davíðsdóttir

Staðsetning: Símey, Þórsstíg 4

Tími: 30. janúar kl. 13:00 - 19:00

.: Upplýsingar og skráning á www.idan.is

Tæki og bifreið til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki:

• Caterpillar 163H AWD Veghefill - Árg. 2004 - Tímastaða: 16.427

• HAMM DV 70 Valtari - Árg. 2007 - Tímastaða: 1.880

• Wirtgen W50DC malbiksfræsari - Árg. 2011 - Tímastaða: 2.483

• Scania T92 - Árg. 1990 - KM staða: 292.820

• Malbikshitakassi - Árg. 2019

Tækin verða til sýnis á Rangárvöllum 2 fyrir framan SVA fimmtudaginn 23. janúar milli klukkan 14:00 og 15:00. Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar verður á staðnum og svara spurningum sem kunna að koma upp. Tilboðsblöð verða á staðnum og einnig verður hægt að nálgast tilboðsblöð í þjónustuverinu í Ráðhúsinu.

Tilboðum skal skila inn til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð fyrir klukkan 13.00 föstudaginn 24. janúar 2025. Einnig er hægt að skila inn tilboðum rafrænt á netfangið umsarekstur@akureyri.is

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Sorphirðukerfi

Sem kunnugt er standa yfir breytingar á sorphirðukerfi og framundan eru tunnuskipti í síðustu hverfum bæjarins. Til að tryggja sem hraðasta framkvæmd verða núverandi tunnur fyrir almennan úrgang nýttar, og ílátum bætt við eftir þörfum fyrir lífrænan úrgang, pappír og plast. Í sumum tilfellum gætu heimili tímabundið fengið fleiri tunnur en nauðsynlegt er. Mikilvægt er að tryggja að allar tunnur séu staðsettar eða festar þannig að þær fjúki ekki.

Þegar dreifingu íláta í öll hverfi lýkur, verður farið í að skipta út eldri tunnum, setja upp nýjar, fjarlægja óþarfar tunnur og koma til móts við séróskir íbúa. Eldri pappírs- og plasttunnur, sem standa fullar, verða fjarlægðar og tæmdar samtímis afhendingu nýrra tunna. Íbúar eru hvattir til að nýta grenndargáma og gámasvæði fyrir pappír og plast, auk þess að hreinsa til í tunnugerðum þar sem úrgangur hefur safnast upp.

Ástæða breytinganna eru ný lög um hringrásarkerfi. Samkvæmt þeim er bænum nú skylt að safna fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili.

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar

Vítamíndagar

23.–26. janúar

25% appsláttur

25% appsláttur af völdum vítamínum og bætiefnum

Sæktu appið og byrjaðu að spara! Afslátturinn birtist sem inneign í appinu. Þú getur notað appið í öllum verslunum Nettó og á netto.is.

Starf á Mývatn SS væði

Verkefnastjóri viðhaldsmála

Við hjá Landsvirkjun leggjum áherslu á að endurbæta og viðhalda aflstöðvum okkar, til að lengja líftíma raf- og vélbúnaðar og nýta hann eins og best verður á kosið. Á Mývatnssvæði starfar öflugur hópur fólks með breiða þekkingu og reynslu af nýtingu jarðhita við vinnslu endurnýjanlegrar orku. Við rekum þrjár jarðgufuvirkjanir; Kröflustöð, Þeistareykjastöð og Gufustöðina í Bjarnarflagi.

Við leitum að verkefnastjóra til að skipuleggja viðhald og verkstýra metnaðarfullum hópi vaktmanna sem sinna krefjandi verkefnum í rekstri og viðhaldi jarðgufuvirkjana svæðisins. Viðkomandi hefur drifkraft, umbótavilja og getu til að starfa sjálfstætt að úrlausn tæknilega flókinna verkefna. Unnið er í dagvinnu.

Menntun og reynsla:

– Menntun á sviði véla og/eða rafmagns sem nýtist í starfi

– Reynsla af viðhaldi vél- eða rafbúnaðar og mannvirkja

– Reynsla af verkstjórn, viðhaldsstjórn eða verkefnastjórn

– Þekking á áætlanagerð og innkaupum

– Drifkraftur, skilvirkni og lipurð í samskiptum

– Þekking úr orkugeiranum, framleiðslu eða iðnaði er kostur

Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar

Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar: landsvirkjun.is/storf Fyrirspurnir má senda á netfangið: mannaudur@landsvirkjun.is

GLERÁRKIRKJA

Lifandi kirkja í þorpinu

S u n n u d a g u r i n n 2 6 . j a n ú a r

k l . 1 1 : 0 0 K r a k k a k i r k j a

E y d í s d j á k n i o g s r . S i n d r i t a k a v e l á

m ó t i y k k u r

k l . 1 8 : 0 0 G o s p e l m e s s a

S r . S i n d r i þ j ó n a r o g G o s p e l k ó r

G l e r á r k i r k j u s y n g u r u n d i r s t j ó r n

H e l g u H r a n n a r Ó l a d ó t t u r R i s t o L a u r

l e i k u r u n d i r .

Kjötsúpa á

Bóndadaginn

F r j á l s f r a m l ö g r e n n a t i l

v i ð h a l d s á

L ö g m a n n s h l í ð a r k i r k j u

K r a f t m i k i l k j ö t s ú p a , h á k a r l ,

s v i ð a s u l t a o g p u n g a r .

S n o r r i G u ð v a r ð s s o n o g

M a g n ú s G u n n a r s s o n l e i ð a

s ö n g í þ o r r a l ö g u m .

K o m i ð í h á d e g i s m a t í

G l e r á r k i r k j u k l . 1 2 : 0 0

f ö s t u d a g i n n 2 4 . j a n ú a r !

V i l t u s y n g j a m e ð í

G o s p e l k ó r ?

V i l t u v e r a m e m m ? Þ a ð e r u ö r f á

l a u s p l á s s h j á o k k u r . E k k i h i k a

v i ð a ð h a f a s a m b a n d e f þ ú v i l t

n æ r a n d i s a m f é l a g , e i n t ó m a

g l e ð i o g ú t r á s í s ö n g

g o s p e l k o r g l e r a r k i r k j u @ g m a i l . c o m

B a r n a s t a r f i ð í k i r k j u n n i :

S u n n u d a g a r :

K r a k k a k i r k j a k l . 1 1 : 0 0

M á n u d a g a r :

G l e r u n g a r ( 6 - 9 á r a ) k l . 1 4 : 0 0

M i ð v i k u d a g a r :

B a r n a k ó r k l . 1 6 : 0 0

U n g l i n g a k ó r k l . 1 7 : 0 0

F i m m t u d a g a r :

T T T ( 1 0 - 1 2 á r a ) k l . 1 4 : 0 0

U D - G l e r á , ( 1 3 - 1 6 á r a ) k l . 1 9 : 3 0

M i ð v i k u d a g a r í k i r k j u n n i

K l . 1 0 : 0 0 P r j ó n a s a m v e r a

K l . 1 2 : 0 0 F y r i r b æ n a s t u n d

S ú p a o g b r a u ð í s a f n a ð a r h e i m i l i

e f t i r s t u n d i n a .

Leiguíbúðir - Kjarnagata 53 fyrir

60+

SKILATÍMI AUGLÝSINGA

Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is

Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is

Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð)

Forsíða

103 mm x 180 mm

Opna

284 mm x 219 mm

1/1 síða

135 mm x 219 mm

½ síða

135 mm x 108 mm

¼ úr síðu

66 mm x 108 mm

Borði

135 mm x 60 mm

OPNUN

Í LISTASAFNINU Á AKUREYRI LAUGARDAGINN 25. JANÚAR KL. 15-17

VERIÐ VELKOMIN – ENGINN AÐGANGSEYRIR

HULDA VILHJÁLMSDÓTTIR HULDUKONA

KRISTJÁN GUÐMUNDSSON ÁTTA ÆTINGAR

ÞÓRÐUR HANS BALDURSSON | ÞÓRUNN ELÍSABET SVEINSDÓTTIR DÖMUR MÍNAR OG HERRAR

Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra Íslands, opnar sýninguna formlega.

Listamannaspjall kl. 15.45: Hulda Vilhjálmsdóttir, Þórður Hans Baldursson | Þórunn Elísabet Sveinsdóttir.

Leiðsögn, laugardaginn 15. febrúar kl. 15. Fjölskylduleiðsögn, sunnudaginn 16. febrúar kl. 11-12.

100 ÁRA Vertu með! AFMÆLI

Frá kl. 15:00

Miðvikudagur

Janúar 2025 29

VIÐJULUNDUR 2B, 600 AKUREYRI

Starf á Norðurla N di

Verkefnastjóri endurbótaverkefna

Við hjá Landsvirkjun leggjum áherslu á að endurbæta og viðhalda aflstöðvum okkar, til að lengja líftíma raf- og vélbúnaðar og nýta hann eins og best verður á kosið. Við leitum að metnaðarfullum verkefnastjóra á Norðurlandi til að leiða verkefni tengd endurbótum á stjórn- og rafbúnaði í vatnsafls- og jarðvarmavirkjunum. Starfið heyrir undir endurbótadeild á framkvæmdasviði og er verkefnastjórinn með starfsstöð á Akureyri.

Nýr starfskraftur verður í öflugu teymi reyndra verkefnastjóra og mun leiða verkefni frá undirbúningi í gegnum hönnun, útboð og framkvæmd á verkstað. Við leitum að einstaklingi með drifkraft, umbótavilja og getu til að starfa sjálfstætt að úrlausn tæknilega flókinna verkefna. Lipurð í samskiptum og samstarfi er lykilhæfni sem við leggjum sérstaka áherslu á.

Menntun og reynsla:

– Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði sem nýtist í starfi

– Reynsla af verkefna- eða teymisstjórnun í framkvæmdaverkefnum

– Reynsla og þekking á stjórn- og rafbúnaði

– Drifkraftur, skilvirkni og framúrskarandi samskiptahæfni

– Þekking á orkuvinnslu og -flutningi, framleiðslu eða iðnaði er kostur

Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar

Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar: landsvirkjun.is/storf

Fyrirspurnir má senda á netfangið: mannaudur@landsvirkjun.is

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsí­ ma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is Sími 821 5171

Fataviðgerðir

Löggiltur málningarverktaki

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Herbergi óskast

Óska eftir að taka á leigu herbergi í 12 mánuði með aðgengi að eldhúsi og snyrtingu. Helst í Þorpinu. Nánari upplýsingar veitir Bjarni 611 3868

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði Uppl. í síma 896 6001.

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er

eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum

flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Með appinu sérðu ávallt hvar bíllinn er og hvað hann kostar.

Einnig hægt að hringja í síma 588 5500. Taxi Service Iceland

KROSSGÁTAN

Þarft þú að endurnýja eldhúsið, baðherbergið eða jafnvel gólfefnin hjá þér en nennir ekki brasinu sem því fylgir?

Láttu okkur um verkið

á meðan þú ferð í fríið!

Hafðu samband við okkur í síma 894-6777 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið fixa@fixa.is og bókaðu fría skoðun.

ALHLIÐA SMÍÐAVINNA

Helgina 24.-26. janúar

Bóndadagstilboð

Steik og súkkulaðiakaka

Verð 7.490 kr.

Nautlaund eða lamba ribeye (200g)

Meðlæti:

Steikargrænmeti, ristað kartöflusmælki, og rauðvínssoðsósa.

…eða

Steikargrænmeti, franskar og béarnaise sósa

Kaldur á krana alla helgina

Verð 1.090 kr.

Lite, Boli, Tuborg Classic

Pantaðu borð á greifinn.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.