Dagskráin 26 febrúar - 5 mars 2025

Page 1


8. tbl. 58. árg. 26. febrúar - 5.

Fáðu afhent með Dropp!

Ef þú kemst ekki í IKEA, þá kemur IKEA til þín! Pantaðu á IKEA.is og fáðu vörurnar afhentar með Dropp.

Vefverslunin er opin allan sólarhringinn, alltaf!

PALLARÁÐGJÖF MEÐ SVANFRÍÐI

Svanfríður Hallgrímsdóttir landslagsráðgjafi verður á Akureyri dagana 3., 4. og 5. apríl með pallaráðgjöf fyrir garðinn þinn. Eftir tímann færð þú senda hugmyndabók með þrívíddarteikningum af fullkomnum sælureit í garðinum þínum.

PANTAÐU TÍMA

STUNDUM ER BETRA AÐ LEIGJA leiga@byko.is / 460-4800

VIÐ VILJUM AUÐVELDA ÞÉR LÍFIÐ Í FRAMKVÆMDUM!

VIÐ VITUM HVAÐ ÞÚ ÞARFT TIL ÞESS AÐ BREYTA, BÆTA EÐA FEGRA HEIMILIÐ.

VIÐ HÖFUM ÞVÍ SETT SAMAN SÉRSTAKAN AFSLÁTT FYRIR ÞIG.

NÝTT BLAÐ

Skráðu bílinn hér:

AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR

VERÐUR HALDINN

MIÐVIKUDAGINN 19. MARS KL. 20:00

Á HÓTEL KEA.

Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kjörnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 22. apríl nk. Auk þess verða tveir aðalmenn í stjórn deildarinnar kosnir til 3ja ára, og deildarstjóri kosinn til þriggja ára ásamt varamönnum til eins árs.

Stjórn Akureyrardeildar tilkynnir í samræmi við samþykktir félagsins og samþykktir fyrir starfsemi félagsdeilda KEA við val á fulltrúum Akureyrardeildar á aðalfundi KEA, verður eftirfarandi verklag viðhaft:

· Notast verður við slembiúrtaki (tilviljunarúrtaki) við uppstillingu á tilnefningum deildarstjórnar á aðalfundarfulltrúum, sækist fleiri en 50 félagar eftir fundasæti.

· Röðun varamanna verður eftir sama slembiúrtaki.

· Við uppstillingu verður farið eftir jafnréttisstefnu KEA svf.

· Deildarfundur kýs um tilnefningu deildarstjórnar á aðalfundi deildarinnar.

Eru þeir félagsmenn Akureyrardeildar KEA sem vilja gefa kost á sér sem aðalfundarfulltrúar á aðalfund KEA, beðnir um að tilkynna það í síma 460 3400 (Ásdís) eða í tölvupóstfangið asdis@kea.is fyrir kl.12:00 mánudaginn 17. mars.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í stjórn deildarinnar.

Deildarstjórn Akureyrardeildar KEA

AÐALFUNDIR DEILDA

VERÐA HALDNIR SEM HÉR SEGIR:

DEILDARFUNDUR ÚT – EYJAFJARÐARDEILDAR

verður haldinn mánudaginn 17. mars kl. 17

í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju.

DEILDARFUNDUR ÞINGEYJARDEILDAR

verður haldinn mánudaginn 17. mars kl. 20:00

á Fosshótel Húsavík.

DEILDARFUNDUR VESTUR – EYJAFJARÐARDEILDAR verður haldinn þriðjudaginn 18. mars kl.17

í Leikhúsinu á Möðruvöllum.

DEILDARFUNDUR AUSTUR – EYJAFJARÐARDEILDAR

verður haldinn þriðjudaginn 18. mars kl. 20:00

á Lamb Inn, Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit.

DEILDARFUNDUR AKUREYRARDEILDAR

verður haldinn miðvikudaginn 19. mars kl. 20:00

í Vaðlabergi Hótel KEA.

Á fundunum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins.

Deildarstjórnir

NÝJA

VORIÐ 2025 FRÁ EKELUND

Hörgárbraut

VIKU BLADID.IS

12.20

HM í skíðagöngu

13.10 Fréttir (með táknmálstúlkun) (56:365)

13.35 Heimaleikfimi (2:15)

13.45 Húsið okkar á Sikiley

14.20 HM í skíðagöngu

15.30 Torgið

16.35 Sögur frá Listahátíð

16.45 Nördar - ávallt reiðubúnir

17.15 Af fingrum fram 18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir (8:13)

18.12 Háværa ljónið Urri (40:46)

18.22 Fjölskyldufár (16:48)

18.29 Blæja – Bíóferð

18.36 Haddi og Bibbi (1:9)

18.38 DaDaDans (2:6)

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó (9:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.55 Vináttan (Älskade vän)

21.10 Hús draumanna (2:6) (Das Haus der Träume)

22.00 Tíufréttir (32:210)

22.10 Veður

22.15 Andóf í fjandsamlegu umhverfi (2:3) (Resistance in a Hostile Environment)

23.15 Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin

00.15 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (6:10)

08:25 Sullivan’s Crossing (8:10)

09:05 Bold and the Beautiful (9044:750)

09:30 The Night Shift (5:10)

10:10 Stóra sviðið (4:8)

11:10 Landnemarnir (6:9)

11:45 Hell’s Kitchen (6:16)

12:30 Neighbours (9171:200)

12:55 Spegilmyndin (6:6)

13:15 Rainn Wilson and the Geography of Bliss (3:5)

14:05 Stóra sviðið (5:8)

15:00 Race Across the World (7:9)

16:00 Sullivan’s Crossing (9:10)

16:40 Friends (265:18)

17:05 Friends (266:18)

17:30 Bold and the Beautiful (9045:750)

17:55 Neighbours (9172:200)

18:25 Veður (57:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (56:365)

18:55 Ísland í dag (30:250)

19:10 Heimsókn (8:10)

19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (8:12)

20:30 Laid (8:8)

21:05 Based on a True Story (4:8)

21:35 The Lovers (4:6)

22:05 The Lovers (5:6)

22:30 Friends (265:18)

22:50 Friends (266:18)

23:10 Race Across the World (7:9)

00:10 Sullivan’s Crossing (8:10)

00:55 The Night Shift (5:10)

Fimmtudagurinn 27. febrúar

08.50 HM í skíðagöngu

11.20 HM í skíðagöngu

13.10 Fréttir (með táknmálstúlkun) (57:365)

13.35 Heimaleikfimi (3:15)

13.45 Kastljós

14.10 Útsvar e.

15.05 Í leit að fullkomnun (1:8)

15.35 Ævi (2:7)

16.05 Opnun (2:6)

16.40 Pabbi, mamma og ADHD – Fyrri hluti (1:2)

17.30 Lífsstíll og heilsa (1:2)

18.00 KrakkaRÚV (76:100)

18.01 Einu sinni var... Lífið (4:25)

18.23 Ævintýrajóga

18.28 Kveikt á perunni (19:61)

18.39 Matargat (5:17)

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Gettu betur (4:7)

21.15 Stúdíó RÚV (4:5)

21.40 Ímynd (4:7)

22.00 Tíufréttir (33:210)

22.10 Veður

22.15 Flóttabíllinn (5:5) (In Her Car)

22.45 Hamingjudalur (Happy Valley)

23.40 Þú og ég (5:6) (You and Me)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:10)

08:25 Sullivan’s Crossing (9:10)

09:05 Bold and the Beautiful (9045:750)

09:30 The Night Shift (6:10)

10:10 Stóra sviðið (5:8)

11:05 Landnemarnir (7:9)

11:40 Hell’s Kitchen (7:16)

12:25 Neighbours (9172:200)

12:50 Aðalpersónur (1:6)

13:15 Besti vinur mannsins (1:5)

13:35 Stóra sviðið (6:8)

14:35 Race Across the World (8:9)

15:35 Sullivan’s Crossing (10:10)

16:20 Friends (267:18)

17:05 Friends (1:24)

17:30 Bold and the Beautiful (9046:750)

17:55 Neighbours (9173:200)

18:25 Veður (58:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (57:365)

18:55 Ísland í dag (31:250)

19:10 Einkalífið (3:5)

19:50 St Denis Medical (12:18)

20:15 Impractical Jokers (24:24)

20:40 NCIS (8:20)

21:25 The Day of The Jackal (8:10)

22:15 Shameless (5:12)

23:10 Shameless (6:12)

00:00 Friends (267:18)

00:50 Friends (1:24)

01:10 Ummerki (3:6)

01:35 The Night Shift (6:10)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (29:52)

14:55 Love Island: All Stars (9:36)

15:45 HouseBroken (6:11)

16:30 Tónlist

17:55 The Neighborhood (13:22)

18:20 Man with a Plan (11:21)

18:45 The King of Queens (3:22)

19:10 Love Island: All Stars (10:36)

20:00 The Block (30:52)

21:00 FBI: Most Wanted (3:22)

21:50 Transplant (7:10)

22:40 Bridge and Tunnel (6:6)

23:10 Escape at Dannemora (8:8)

00:10 IceGuys (3:4) Strákarnir í IceGuys þurfa að mæta afleiðingum gjörða sinna.

00:40 ted (4:8)

01:10 Evil (4:14)

02:00 The Stand (1:9) Spennandi þáttaröð sem byggð er á sögu eftir Stephen King. Eftir að plága hefur fellt meirihluta jarðarbúa hvíla örlög mannkynsins á herðum fámenns hóps sem lifði af.

02:45 Love Island: All Stars (10:36) 03:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

19:45 Liverpool - Newcastle 22:15 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (16:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

07:35 Latibær (5:18)

08:00 Hvolpasveitin (19:26)

08:25 Strumparnir (8:52)

08:35 Danni tígur (25:80)

08:45 Dagur Diðrik (15:26)

09:10 Svampur Sveinsson

09:30 Dóra könnuður (15:26)

09:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

10:10 Latibær (4:18)

10:35 Hvolpasveitin (18:26)

10:55 Strumparnir (7:52)

11:10 Danni tígur (24:80)

11:20 Dagur Diðrik (14:26)

11:45 Spider-Man: Across the Spider-Verse

14:00 Svampur Sveinsson

14:20 Dóra könnuður (14:26) 14:45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12)

15:00 Dagur Diðrik (15:26) 15:20 Latibær (3:18) 15:45 Hvolpasveitin (17:26)

16:10 Danni tígur (25:80)

16:20 Lærum og leikum með hljóðin (22:22)

16:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

16:35 Strumparnir (6:52)

16:50 Danni tígur (23:80)

17:00 Dagur Diðrik (13:26)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Kanínuskólinn 2 19:00 Stelpurnar (14:20)

19:20 Fóstbræður (6:7)

19:45 Svínasúpan (6:8)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (30:52)

15:00 Love Island: All Stars (10:36)

17:55 The Neighborhood (14:22)

18:20 Man with a Plan (12:21)

18:45 The King of Queens (4:22)

19:10 Love Island: All Stars (11:36)

20:00 The Block (31:52)

21:00 IceGuys (4:4)

21:30 ted (5:8)

22:10 Íslensk sakamál (4:6)

22:45 Evil (5:14) Spennandi þáttaröð um sálfræðing og prest sem taka höndum saman og rannsaka óleyst mál sem Kirkjan hefur talið tengjast kraftaverkum, illum öndum eða öðrum óútskýrðum atvikum.

23:30 Your Honor (8:10)

00:30 The Equalizer (2:18) Spennandi þættir með Queen Latifah í aðalhlutverki.

01:15 Mayor of Kingstown (2:10)

02:00 FEUD: Capote vs. The Swans (8:8)

03:00 Love Island: All Stars (11:36)

03:50 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

19:30 West Ham - Leicester

22:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (17:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12)

07:35 Latibær (6:18)

08:00 Hvolpasveitin (20:26) 08:25 Strumparnir (9:52) 08:35 Danni tígur (26:80) 08:45 Dagur Diðrik (16:26) 09:10 Svampur Sveinsson (8:20)

09:30 Dóra könnuður (16:26) 09:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12) 10:10 Latibær (5:18) 10:30 Hvolpasveitin (19:26) 10:55 Strumparnir (8:52) 11:05 Danni tígur (25:80) 11:20 Dagur Diðrik (15:26) 11:40 An American in Austen 13:05 Puppy Love

14:50 Svampur Sveinsson (7:20)

15:10 Dóra könnuður (15:26)

15:35 Hvolpasveitin (18:26)

16:00 Strumparnir (7:52)

16:10 Danni tígur (24:80)

16:20 Dagur Diðrik (14:26)

16:45 Strumparnir (9:52)

16:55 Hvolpasveitin (20:26)

17:20 Svampur Sveinsson (6:20)

17:40 Baddý og töfrasteinninn

19:00 Stelpurnar (18:20)

19:20 Fóstbræður (7:7)

19:45 Ghetto betur (4:6)

20:30 American Dad (9:22)

20:50 Jagarna (3:6)

21:35 Jagarna (4:6) 22:15 Jurassic World

攦 匀 礀 欀 甀 爀 瘀 攀 爀 欀 猀 戀 漀 氀 氀 愀 渀 ⴀ 洀 攀 ð 樀 愀 爀 ð 愀 爀 戀 攀 爀 樀 愀 昀 爀 ó 洀 愀 猀

攦 匀 欀 礀 爀 洀 漀 甀 猀 猀 攀 ☀ 戀 氀 á 戀 攀 爀

攦 匀 í 琀 爀 ó 渀 甀 洀 愀 爀 攀 渀 最 猀

攦 䬀 愀 爀 愀 洀 攀 氀 氀 甀 洀 漀 甀 猀 猀 攀

攦 Þ 爀 椀 猀 琀 愀 洀 漀 甀 猀 猀 攀

攦 䌀 漀 漀 欀 椀 攀 搀 漀 甀 最 栀

攦 䬀 ó 欀 漀 猀 戀 漀 氀 氀 甀

攦 匀 ᤠ 洀 漀 爀 攀 猀

攦 嘀 䔀 䜀 䄀 一 伀 爀 攀 漀

攀 爀 ð 甀 瘀 攀 椀 猀 氀 甀 渀 愀 þ í 渀 愀 ó 最 氀 攀 礀 洀 愀 渀 氀 攀

氀 æ 猀 椀 氀 攀

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (58:365)

13.25 Heimaleikfimi (4:15)

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar e.

15.05 Spaugstofan e.

15.45 Til Grænlands með Nikolaj Coster-Waldau (5:5)

16.30 Söngvaskáld (5:8)

17.20 Líkamstjáning –Atvinnuviðtal (2:6)

18.00 KrakkaRÚV (68:100)

18.01 Barrumbi börn (6:10)

18.26 Strandverðirnir (5:15) (Livredderne)

18.38 Prófum aftur (2:15) (Otajmat)

18.48 TRIX (Tónlist)

18.50 Lag dagsins (Mannakorn - Göngum yfir brúna) Íslensk tónlistarmyndbönd alla virka daga fyrir fréttir.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Er þetta frétt? (8:14)

20.35 Vikan með Gísla Marteini

21.35 Shakespeare og Hathaway (Shakespeare and Hathaway: Private Investigators)

22.20 Píanóið (The Piano)

00.15 Glastonbury 2023 (Glastonbury 2023)

01.15 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:10)

08:20 Sullivan’s Crossing (10:10)

09:05 Bold and the Beautiful (9046:750)

09:25 The Night Shift (7:10)

10:05 Stóra sviðið (6:8)

11:05 Landnemarnir (8:9)

11:45 Hell’s Kitchen (8:16)

12:30 Rainn Wilson and the Geography of Bliss (5:5) 13:15 Hvar er best að búa? (2:7)

14:15 Aðalpersónur (2:6)

14:40 Besti vinur mannsins (2:5)

15:05 Fólk eins og við (4:4)

15:40 Stóra sviðið (7:8)

16:40 Halla Samman (1:8)

17:10 Kvöldstund með Eyþóri Inga (4:9)

18:00 Bold and the Beautiful (9047:750)

18:25 Veður (59:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (58:365)

18:55 Alheims draumurinn (1:8)

19:30 America’s Got Talent (9:20)

21:00 America’s Got Talent (10:20)

21:45 Line of Descent Brendan Fraser fer með aðalhlutverk í þessari hasarmynd frá 2019. 23:30 Devotion

01:45 The Night Shift (7:10) 02:25 Hell’s Kitchen (8:16)

Laugardagurinn 1. mars

07.00 KrakkaRÚV

09.06 Múmínálfarnir (12:13)

09.28 Svaðilfarir Marra (9:15)

09.33 Hrúturinn Hreinn (17:30)

09.40 Lóa! – Skömminni skárri (44:52)

09.53 Blæja

09.59 Hrúturinn Hreinn - Sögur úr Flóamýri

10.01 Ævar vísindamaður (5:9)

10.31 Er þetta frétt? (8:13)

11.21 Vikan með Gísla Marteini (7:14)

12.30 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.00 Bikarkeppni kvenna í handbolta

15.30 Bikarkeppni karla í handbolta

17.55 Smíðað með Óskari

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Sögur - stuttmyndir (9:18)

18.03 Sögur - stuttmyndir (10:18)

18.06 Stundin okkar (5:21)

18.30 Upptakturinn (10:14)

18.36 Stundin rokkar (11:17)

18.43 Sögubíllinn Æringi (2:8)

18.45 Landakort e.

18.52 Lottó (9:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Félagarnir fimm (1:3)

21.20 Maður fyrir borð (Overboard)

23.10 The Others (Hinir)

00.50 Dagskrárlok

07:45 Söguhúsið (24:26)

09:05 Strumparnir (1:52)

09:15 Latibær (4:18)

09:40 Taina og verndarar Amazon (9:26)

09:50 Tappi mús (36:52)

10:00 Billi kúrekahamstur (13:50)

10:10 Gus, riddarinn pínupons (21:52)

10:20 Rikki Súmm (26:52)

10:35 Smávinir (19:52)

10:40 Geimvinir (9:52)

10:50 100% Úlfur (14:26)

11:15 Denver síðasta risaeðlan (22:52)

11:25 Krakkakviss (5:7)

11:55 Bold and the Beautiful 12:15 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (8:12)

14:25 The Traitors (8:12)

15:25 Masterchef USA (17:19)

16:05 Impractical Jokers (24:24)

16:25 St Denis Medical (12:18)

16:50 Alheims draumurinn (1:8)

17:25 Hvar er best að búa? (1:6)

18:25 Veður (60:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (59:365)

18:55 Making Waves

20:25 Mayday

22:00 Jurassic World: Fallen Kingdom

06:00 Tónlist

14:00 The Block (31:52)

15:00 Love Island: All Stars (11:36)

15:50 Pink Collar Crimes (6:8)

17:10 Tónlist

17:55 The Neighborhood (15:22)

18:20 Man with a Plan (13:21)

18:45 The King of Queens (5:22)

19:10 Love Island: All Stars (12:36)

20:00 The Bachelor (5:11)

21:30 The Expendables 4 Með öll þau vopn í höndunum sem þeir geta komist yfir og getuna til að nota þau er The Expendables hópurinn síðasta von heimsins. Þeir eru teymið sem kallað er á þegar öll önnur úrræði hafa brugðist. En nýir meðlimir hafa nýjar venjur og aðferðir og „nýtt blóð“ fær nú allt aðra og nýja þýðingu.

23:15 The Hunger Games Spennandi mynd frá 2012 með Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson og Liam Hemsworth í aðalhlutverkum.

01:35 The Professor and the Madman

03:35 Love Island: All Stars (12:36)

04:25 Tónlist

06:00 Tónlist

15:00 Love Island: All Stars (12:36)

17:10 Tónlist

17:55 The Neighborhood (16:22)

18:20 Man with a Plan (14:21)

18:45 The King of Queens (6:22)

19:10 Love Island: All Stars (13:36)

20:00 Sweet Home Carolina Diane er fráskilin og tveggja barna móðir sem eftir áralanga baráttu við að komast til metorða hjá auglýsingafyrirtæki í Los Angeles ákveður að flytja aftur á heimaslóðirnar þegar hún erfir þar hús, og hugsa málin upp á nýtt.

21:30 Cat Person Þegar menntaskólaneminn Margot fer á stefnumót með Robert, sem er aðeins eldri en hún, kemst hún að því að þessi Robert er allt öðruvísi en sá sem hún hafði verið að daðra við í símanum.

23:30 Stop-Loss Dramatísk mynd um hermann sem er nýkominn heim úr stríðinu í Írak og hefur þar með lokið herskyldu sinni.

01:20 Run and Gun

02:50 Fellow Travelers (8:8)

03:35 Love Island: All Stars

07:00 Dóra könnuður (18:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (8:12)

07:35 Latibær (7:18)

08:00 Hvolpasveitin (21:26)

08:30 Strumparnir (10:52)

08:40 Danni tígur (27:80)

08:55 Dagur Diðrik (17:26)

09:15 Svampur Sveinsson (9:20)

09:40 Dóra könnuður (17:26) 10:00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12)

10:15 Latibær (6:18)

10:40 Hvolpasveitin (20:26) 11:05 Strumparnir (9:52) 11:15 Danni tígur (26:80) 11:25 Dagur Diðrik (16:26) 11:50 Hop 13:20 Two Tickets to Paradise 14:45 Svampur Sveinsson (8:20) 15:05 Dóra könnuður (16:26) 15:30 Latibær (5:18) 15:55 Hvolpasveitin (19:26) 16:15 Strumparnir (8:52)

16:30 Danni tígur (25:80) 16:40 Latibær (7:18) 17:05 Vinafundur (1:5) 17:10 Svampur Sveinsson (7:20)

17:35 Rock Dog

19:00 Stelpurnar (19:20)

19:20 The Big C (1:13) 19:50 American Dad (10:22) 20:10 Vertical Limit 22:10 Barry (3:8) 22:40 Barry (4:8) 23:10 Copshop

07:00 Dóra könnuður (12:26)

07:25 Skoppa og Skrítla í Afríku

07:45 Latibær (1:18)

08:10 Hvolpasveitin (15:26) 08:30 Strumparnir (4:52) 08:45 Danni tígur (21:80) 08:55 Dagur Diðrik (11:26) 09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (11:26) 10:05 Skoppa og Skrítla í Afríku 10:25 Latibær (30:35) 10:50 Hvolpasveitin (14:26) 11:10 Strumparnir (3:52) 11:25 Danni tígur (20:80) 11:35 Dagur Diðrik (10:26) 12:00 Puppy Love 13:40 Two Tickets to Paradise 15:05 Svampur Sveinsson (2:20) 15:25 Dóra könnuður (10:26) 15:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8)

16:00 Latibær (29:35) 16:25 Hvolpasveitin (13:26)

16:50 Strumparnir (2:52)

17:00 Dagur Diðrik (9:26)

17:25 Svampur Sveinsson (1:20)

17:45 Kardemommubærinn

19:00 Stelpurnar (10:20)

19:20 Fóstbræður (2:7)

19:45 Simpson-fjölskyldan (2:18)

20:05 Bob’s Burgers (13:16)

20:25 The Grand Duke of Corsica

06:00 Óstöðvandi fótbolti

20:00 Spænski boltinn Sport

21:55 Lying and Stealing 23:35 Renfield

M á n u d a g u r 3 . m a r s

1 6 : 3 0 - 1 8 : 3 0 - S k í ð a s v æ ð i ð í

K r ö f l u o p i ð

1 7 : 0 0 - B a r n a b í ó í L a u g a s k ó l a

F ö s t u d a g u r 2 8 . f e b r ú a r

1 6 : 3 0 - H ó p r e i ð u m M ý v a t n

E k k e r t þ á t t t ö k u g j a l d

1 9 : 0 0 - 2 1 : 0 0 - F ö s t u d a g s f j ö r í

J a r ð b ö ð u n u m . T ó n l i s t o g

g l e ð i s t u n d

2 0 : 0 0 - L e i k s ý n i n g i n Ó L A F Í A í

B r e i ð u m ý r i . M i ð a s a l a h a f i n .

2 0 : 0 0 - H l j ó m s v e i t i n Þ a u k e m u r

f r a m í B e r g h o l t i , M ý v a t n s s v e i t

F r í t t i n n . T a k m a r k a ð p l á s s !

L a u g a r d a g u r 1 . m a r s

1 0 : 0 0 - 1 2 : 0 0 - S k í ð a s v æ ð i ð í

K r ö f l u o p i ð

1 0 : 0 0 - 1 6 : 0 0 - M ý v a t n O p e n ,

H e s t a r á Í s á S t a k h ó l s t j ö r n .

1 4 : 0 0 - 1 7 : 0 0 - K a f f i h l a ð b o r ð h j á

S e l - H ó t e l M ý v a t n

1 6 : 0 0 - 1 7 : 0 0 - G a n g a u m

S k ú t u s t a ð a g í g a m e ð l a n d v e r ð i .

1 7 : 0 0 - S p j a l l a ð í

h á s k ó l a s e t r i n u á G í g u m r é t t

n á t t ú r u n n a r m e ð A u ð i

A ð a l s t e i n s d ó t t u r

2 0 : 0 0 - L e i k s ý n i n g i n Ó L A F Í A

í B r e i ð u m ý r i . M i ð a s a l a h a f i n .

2 1 : 0 0 - K a r a o k e í G a m l a B æ n u m

F r í t t i n n !

S u n n u d a g u r 2 . m a r s

1 1 : 0 0 - 1 3 : 0 0 - O p i n n B a d m i n t o n

t í m i f y r i r f u l l o r ð n a í Í M S

1 3 : 0 0 - 1 5 : 0 0 - F j ö l s k y l d u d a g u r

í V a g l a s k ó g i

1 6 : 0 0 - L e i k s ý n i n g i n Ó L A F Í A í

B r e i ð u m ý r i . M i ð a s a l a h a f i n .

1 7 : 0 0 - Þ a ð g æ t i e i n s v e r i ð !

G u n n a r R ö g n v a l d s s o n v e r ð u r m e ð t ó n l e i k a í S ó l g a r ð i , F n j ó s k a -

d a l F r í t t i n n T a k m a r k a ð p l á s s !

2 0 : 0 0 - S a m s ö n g u r í

R e y k j a h l í ð a r k i r k j u m e ð k i r k j u k ó r u m

s v e i t a r f é l a g s i n s F r í t t i n n

2 0 : 0 0 - F é l a g s v i s t í Ý d ö l u m

m e ð Ó l í n u o g D i d d u . F r í t t i n n .

F r í t t i n n . S j o p p a á s t a ð n u m .

1 8 : 3 0 - 2 0 : 3 0 - P a r t ý í s u n d l a u g i n n i í

S t ó r u t j a r n a s k ó l a .

2 0 : 0 0 - F u l l o r ð i n s b í ó í

L a u g a s k ó l a F r í t t i n n

S j o p p a á s t a ð n u m .

Þ r i ð j u d a g u r 4 . m a r s

S a f n a d a g u r

1 4 : 0 0 - 1 6 : 0 0 - O p i ð í

F u g l a s a f n i S i g u r g e i r s í Y t r i -

N e s l ö n d u m .

1 4 : 0 0 - 1 8 : 0 0 - P e r s ó n u l e g a

s a f n i ð í g a m l a f j ó s i n u v i ð

E i n a r s s t a ð i b í ð u r g e s t u m o g

g a n g a n d i í h e i m s ó k n ! F r í t t i n n

e n t a k a á m ó t i f r j á l s u m

f r a m l ö g u m

1 6 : 0 0 - 1 8 : 0 0 - G r e n j a ð a r -

s t a ð u r b í ð u r g e s t u m o g

g a n g a n d i í h e i m s ó k n ! F r í t t i n n

M i ð v i k u d a g u r 5 . m a r s

1 6 : 3 0 - 1 8 : 3 0 -

H a n d a v i n n u s t u n d í V o g a f j ó s i .

F r í t t i n n Ö l l v e l k o m i n m e ð

h a n d a v i n n u n a s í n a

1 8 : 0 0 - 2 0 : 0 0 - T a c o h l a ð b o r ð

h j á S e l - H ó t e l M ý v a t n

F i m m t u d a g u r 6 . m a r s

1 6 : 3 0 - 1 8 : 3 0 - S k í ð a s v æ ð i ð í

K r ö f l u o p i ð

1 6 : 3 0 - 1 8 : 3 0 - G a n g a m e ð

l a n d v e r ð i í M i k l e y . Þ e m a :

G j ö f u l t M ý v a t n í a l d a n n a r á s

M æ t i n g v i ð G e s t a s t o f u n a G í g

L e n g d : 4 , 5 k m . A t h ! G a n g a n e r

h á ð a ð s t æ ð u m á v a t n i n u

2 0 : 0 0 - B a r s v a r í J a r ð b ö ð u n u m v i ð M ý v a t n ! F r í t t i n n .

F ö s t u d a g u r 7 . m a r s

1 9 : 0 0 - 2 1 : 0 0 - F ö s t u d a g s f j ö r í

J a r ð b ö ð u n u m . T ó n l i s t o g

g l e ð i s t u n d

2 0 : 0 0, , O r g e l i ð H e i m a ”

I n g i m a r I n g i m a r s s o n o r g a n i s t i

m u n l e i k a á k i r k j u o r g e l i ð á

H ó l a v e g i 7 , L a u g u m . F r í t t i n n .

T a k m a r k a ð p l á s s

2 1 : 3 0 - B ó a s G u n n a r s s o n

t r ú b a d o r í V o g a f j ó s i . F r í t t i n n .

L a u g a r d a g u r 8 . m a r s

1 0 : 0 0 - 1 6 : 0 0 - Í s l a n d s m e i s t a r a -

m ó t í S n j ó k r o s s i í K r ö f l u

Í þ r ó t t a f é l a g i ð M ý v e t n i n g u r v e r ð u r m e ð v e i t i n g a s ö l u !

1 2 : 0 0 - 1 5 : 0 0 - L æ r ð u a ð d o r g a

m e ð V e i ð i f é l a g i M ý v a t n s G e n g i ð ú t á í s i n n t i l m ó t s v i ð B e r j a y a

H o t e l M ý v a t n .

1 8 : 3 0 - P i z z a h l a ð b o r ð h j á

S e l - H ó t e l M ý v a t n

2 0 : 0 0 - B a r s v a r M ý v a t n Ö l á S e l

H ó t e l M ý v a t n F r í t t i n n

S u n n u d a g u r 9 . m a r s

1 1 : 0 0 - 1 3 : 0 0 - O p i n n B a d m i n t o n

t í m i f y r i r f u l l o r ð n a í Í M S

1 2 : 0 0 - 1 4 : 0 0 - F j ö l s k y l d u f j ö r

m e ð f o r e l d r a f é l a g i s k ó l a n n a í

M ý v a t n s s v e i t

1 2 : 0 0 - 1 4 : 0 0 - F r í t t g ö n g u s k í ð a n á m s k e i ð

S k r á n i n g h j á v i s i t m y v a t n @ g m a i l . c o m

1 4 : 0 0 - 1 8 : 0 0 - K v e n f é l a g

F n j ó s k d æ l a v e r ð u r m e ð k a f f i s ö l u

í S k ó g u m t i l s t y r k t a r k a u p u m á

s k í ð a g ö n g u s p o r a í V a g l a s k ó g .

H a l d i ð v e r ð u r ú t i s k í ð a g ö n g u -

s p o r u m v í ð s v e g a r u m

Þ i n g e y j a r s v e i t ( h á ð

s n j ó a l ö g u m ) y f i r a l l a h á t í ð i n a .

S k a u t a h l a u p s b r a u t v e r ð u r á

í s n u m v i ð S k ú t u s t a ð i f y r i r a l l a

f j ö l s k y l d u n a f r á 3 . m a r s ( e f

v e ð u r o g a ð s t æ ð u r l e y f a ) .

T a k t u m e ð þ é r s k í ð i n , g ö n g u s k í ð i n o g s k a u t a n a !

N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m v i ð b u r ð i , t i l b o ð o g

s t a ð s e t n i n g a r e r a ð f i n n a i n n i á

V E T R A R H A T I D . C O M

07.00 KrakkaRÚV (80:100)

09.42 Jasmín & Jómbi (2:17)

09.49 Konráð og Baldur (14:26)

10.00 Alheimurinn – Framandi heimar - Leitin að annarri jörð (2:5)

12.25 Fréttir (með táknmálstúlkun)

12.50 HM í skíðagöngu

14.00 Kiljan

14.45 Lífsstíll og heilsa (2:2)

16.20 Matarsaga Íslands (4:7)

17.00 Ungmennafélagið

17.30 Basl er búskapur (8:10)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (4:10)

18.23 Björgunarhundurinn Bessí (18:24)

18.30 Undraveröld villtu dýranna (2:26)

18.37 Sebastian og villtustu dýr Afríku (4:8)

18.47 Ævintýrajóga

18.50 Landakort e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.20 Matarsaga Íslands

21.00 Suðupunktur (4:5) (Boiling Point)

21.45 Á milli vita (Transit)

23.25 Tears For Fears - Gerð plötunnar Songs from the Big Chair (Tears For Fears - Song from the Big Chair)

00.25 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (61:365)

13.25 Heimaleikfimi (5:15)

14.35 Sofðu vel – Antonija Mandir - venjur (2:4)

15.20 Átök í uppeldinu (3:6)

16.00 Hljómskálinn (3:6)

16.40 Okkar á milli e.

17.00 Ráðgátan um Óðin (3:6)

17.30 Heimili arkitekta (2:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Litla Ló (19:26)

18.08 Molang

18.13 Ferðalög Trymbils (5:13)

18.20 Tikk Takk (23:23) e.

18.25 Bursti (12:17)

18.28 Rán - Rún (46:51)

18.33 Lundaklettur (13:27)

18.41 Hjörðin – Kálfur (4:8)

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins (Ultra Mega Technobandið Stefán - Your Star)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Ísalönd (5:6)

21.05 Vertu sæl, Marianne (2:8) (So Long Marianne)

22.00 Tíufréttir (34:210)

22.10 Veður

22.15 Silfrið (9:22)

23.10 Skuggastríð – 3. Átökin um sannleikann (Skyggekrigen)

00.00 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (13:20)

09:20 Taina og verndarar Amazon (10:18)

09:30 Smávinir (8:52)

09:40 Geimvinir (35:52)

09:50 Mia og ég (10:26)

10:15 100% Úlfur (10:26)

10:35 Náttúruöfl (3:25)

10:40 Neighbours (9170:200)

11:05 Neighbours (9171:200)

11:25 Neighbours (9172:200)

11:45 Neighbours (9173:200)

12:10 Dream Home Australia (1:20)

13:20 Who Do You Think You Are? (1:9)

14:20 America’s Got Talent (9:20)

15:45 America’s Got Talent (10:20)

16:25 Heimsókn (8:10)

16:55 Sjálfstætt fólk (11:26)

17:35 Einkalífið (3:5)

18:25 Veður (61:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (60:365)

19:00 Hvar er best að búa? (2:6)

19:45 The Traitors (9:12)

20:45 The Day of The Jackal (9:10)

21:35 Succession (7:10)

22:30 Succession (8:10)

23:30 Domina (8:8)

00:25 Laid (8:8)

01:00 Dream Home Australia (1:20)

02:10 Who Do You Think You Are? (1:9)

3. mars

08:00 Heimsókn (9:10)

08:25 Halla Samman (1:8)

08:55 Bold and the Beautiful (9047:750)

09:20 The Night Shift (8:10)

10:00 Stóra sviðið (7:8)

11:00 Landnemarnir (9:9)

11:40 Hell’s Kitchen (9:16)

12:25 Neighbours (9173:200)

12:50 Aðalpersónur (3:6)

13:15 The Big Interiors Battle (1:8)

14:00 Besti vinur mannsins (3:5)

14:25 Stóra sviðið (8:8)

15:20 Race Across the World (9:9)

16:20 Halla Samman (2:8)

16:50 Friends (1:24)

17:10 Friends (2:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9048:750)

18:00 Neighbours (9174:200)

18:28 Veður (62:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (61:365)

18:55 Ísland í dag (32:250)

19:10 Sjálfstætt fólk (7:40)

19:45 Dream Home Australia (2:20)

20:55 Hvar er best að búa? (2:6)

21:40 Heimsókn (8:10)

22:10 Based on a True Story (4:8)

22:35 Friends (1:24)

22:55 Friends (2:24)

23:20 The Sopranos (13:13) 00:10 The Sopranos (1:21)

06:00 Tónlist

14:00 Heartland (12:18)

14:45 Love Island: All Stars (13:36)

15:35 Top Chef (5:14)

17:10 Tónlist

17:55 The Neighborhood (17:22)

18:20 Man with a Plan (15:21)

18:45 The King of Queens (7:22)

19:10 Love Island: All Stars (14:36)

20:00 Pink Collar Crimes (6:8)

20:50 The Equalizer (3:18)

21:40 Mayor of Kingstown (3:10)

22:30 Halo (1:8) Spennandi þáttaröð úr smiðju Steven Spielberg þar sem persónulegar sögur, spenna og hasar tvinnast saman.

23:30 Godfather of Harlem (7:10)

00:30 Bestseller Boy (8:8)

01:15 Blue Bloods (14:18)

02:00 Deadwood (1:12)

Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

02:45 Sexy Beast (7:8)

03:35 Love Island: All Stars (14:36)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

20:00 Spænski boltinn

06:00 Tónlist

14:00 Heartland (13:18)

14:45 Love Island: All Stars (14:36)

15:35 Solsidan (4:10)

16:05 The McCarthys (4:15)

17:10 Tónlist

17:55 The Neighborhood (18:22)

18:20 Man with a Plan (16:21)

18:45 The King of Queens (8:22)

19:10 Love Island: All Stars (15:36)

20:00 The Block (32:52)

21:30 Blue Bloods (15:18)

22:20 Deadwood (2:12)

23:10 Mary Shelley Hennar mun alltaf verða minnst sem rithöfundarins sem skapaði Frankenstein, en saga Mary Shelley og sköpunarverks hennar, er nærri jafn ævintýraleg og skáldskapurinn hennar. Hún ólst upp hjá föður sínum sem var þekktur heimspekingur á 19. öld í London, sem Mary Wollstonecraft Godwin.

01:10 Tulsa King (4:9)

01:55 FBI (3:22)

02:40 FBI: International (3:22)

03:25 Shooter (5:13)

04:10 Love Island: All Stars (15:36)

05:00 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (13:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12)

07:35 Latibær (2:18)

08:00 Hvolpasveitin (16:26)

08:25 Strumparnir (5:52)

08:35 Danni tígur (22:80)

08:45 Dagur Diðrik (12:26)

09:10 Svampur Sveinsson

09:30 Dóra könnuður (12:26)

09:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12)

10:10 Latibær (1:18)

10:35 Hvolpasveitin (15:26)

10:55 Strumparnir (4:52)

11:10 Danni tígur (21:80) 11:20 Dagur Diðrik (11:26) 11:45 Stray 12:50 28 Days

14:30 Svampur Sveinsson

14:55 Dóra könnuður (11:26) 15:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12)

15:30 Latibær (30:35)

15:55 Hvolpasveitin (14:26)

16:15 Strumparnir (3:52)

16:30 Danni tígur (20:80)

16:40 Lærum og leikum með hljóðin (18:22)

16:45 Dagur Diðrik (10:26)

17:05 Svampur Sveinsson

17:30 Tröll 3

19:00 Stelpurnar (11:20)

19:20 Fóstbræður (3:7)

19:45 Steypustöðin (4:6)

20:10 The Client List (5:15)

20:55 The Client List (6:15)

21:35 Crooked House 23:25 Moonfall

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (14:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12)

07:35 Latibær (3:18)

08:00 Hvolpasveitin (17:26) 08:25 Strumparnir (6:52) 08:35 Danni tígur (23:80)

08:45 Dagur Diðrik (13:26)

09:10 Svampur Sveinsson

09:30 Dóra könnuður (13:26) 09:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12)

10:10 Latibær (2:18)

10:35 Hvolpasveitin (16:26) 10:55 Strumparnir (5:52) 11:10 Danni tígur (22:80) 11:20 Dagur Diðrik (12:26) 11:45 After Yang 13:15 Svampur Sveinsson

13:40 Dóra könnuður (12:26) 14:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12)

14:15 Latibær (1:18)

14:40 Hvolpasveitin (15:26)

15:05 Strumparnir (4:52)

15:15 Danni tígur (21:80)

15:25 Dagur Diðrik (11:26)

15:50 Svampur Sveinsson

16:10 Hvolpasveitin (17:26)

16:35 Lærum og leikum með hljóðin (14:22)

16:40 Dóra könnuður (13:26)

17:00 Strumparnir (6:52)

17:10 Dagur Diðrik (13:26)

17:35 Skondin skordýr: Baráttan um býkúpuna

19:00 Stelpurnar (12:20)

19:20 Fóstbræður (4:7)

19:45 I’m Coming (8:8)

Lagersala

Hefst 27. febrúar

Allt að 80% afsláttur

Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000 kr. í vefverslun

Fullorðnir

Arnarhóll buxur 22.000 kr. 4.400 kr.

Askja stutt dúnvesti

49.000 kr. 39.200 kr.

Krakkar

Týr flísvesti

9.900 kr. 7.920 kr.

Tindur flísjakki 43.000 kr. 30.100 kr.

Varmahlíð flíspeysa 35.000 kr. 24.500 kr.

Svanur dún heilgalli 29.000 kr. 17.400 kr.

Lagersalan fer fram í vefverslun, á Skipagötu 9, Akureyri, og á útsölumarkaði okkar í Faxafeni 12 í Reykjavík.

Straumur sandalar 9.900kr. 4.950 kr.

Krafla stutt dömu kápa 98.000 kr. 68.600 kr.

Loki stutt dúnúlpa 24.900 kr. 12.450 kr.

Opnunartímar á lagersölu, Skipagötu: mán - fös: 11:00 - 18:00 lau: 10:00 - 18:00 sun: 11:00 - 17:00

Vinsamlegast athugið að verð á lagersölu á aðeins við ákveðnar vörur og liti af vörum í vörulínu okkar. Verð á lagersölu geta lækkað meðan á lagersölu stendur. Verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur og verðafsláttavillur.

66north.is

11.50 HM í skíðagöngu

13.25 Heimaleikfimi (6:15)

13.30 Fréttir (með táknmálstúlkun) (62:365)

13.50 Kastljós

14.20 HM í skíðagöngu

15.29 Kiljan

16.10 Spaugstofan (18:28)

16.25 Andraland

16.35 Silfrið

17.30 Heilabrot (5:10) e. (Fuckr med dn hjrne)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Hvolpasveitin

18.24 Bursti og bóndabærinn (3:6)

18.29 Tölukubbar (22:30) (Tvöföld vandræði)

18.34 Sammi brunavörður

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kveikur

20.50 Rafmagnslaus tilvera (3:6) (Nedsläckt land)

21.30 Hljómsveitin (9:10) (Orkestret)

22.00 Tíufréttir (35:210)

22.10 Veður

22.15 Bláa línan (1:6) (Tunna blå linjen)

23.15 Tími sátta (Time)

00.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (10:10)

08:30 Halla Samman (2:8)

09:00 Bold and the Beautiful (9048:750)

09:20 The Night Shift (9:10)

10:00 Stóra sviðið (8:8)

10:55 Flugþjóðin (1:6)

11:35 Hell’s Kitchen (10:16)

12:20 Neighbours (9174:200)

12:45 Aðalpersónur (4:6)

13:10 The Big Interiors Battle (2:8)

14:00 Besti vinur mannsins (4:5)

14:25 Kviss (1:15)

15:05 Race Across the World (1:9)

16:05 Halla Samman (3:8)

16:35 Friends (3:24)

17:00 Friends (4:24)

17:25 Bold and the Beautiful (9049:750)

17:50 Neighbours (9175:200)

18:25 Veður (63:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (62:365)

18:55 Ísland í dag (33:250)

19:10 Masterchef USA (18:19)

19:55 2025 Academy AwardsAcademy Awards International

21:30 True Detective (5:6)

22:30 Safe Home (1:4)

23:20 Friends (3:24)

23:45 Friends (4:24)

00:05 Ummerki (4:6)

00:25 The Night Shift (9:10)

01:10 Race Across the World (1:9)

Miðvikudagurinn 5. mars

12.55 Fréttir (með táknmálstúlkun) (63:365)

13.20 HM í skíðagöngu

14.30 Heimaleikfimi

14.40 Kastljós

15.05 Þetta er bara Spaug... stofan (5:10)

15.40 Af fingrum fram

17.30 Húsið okkar á Sikiley

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir (9:13)

18.12 Blæja – Kaffihús

18.19 Háværa ljónið Urri (41:46) (Raa Raa the Noisy Lion)

18.29 Fjölskyldufár (17:48)

18.36 Haddi og Bibbi (2:9)

18.38 DaDaDans (3:6)

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó (10:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.55 Vináttan (Älskade vän)

21.10 Hús draumanna (3:6) (Das Haus der Träume)

22.00 Tíufréttir (36:210)

22.10 Veður

22.15 Andóf í fjandsamlegu umhverfi (3:3) (Resistance in a Hostile Environment)

23.15 Tom Jones (1:4) (Tom Jones)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:9)

08:25 Halla Samman (3:8)

08:55 Bold and the Beautiful (9049:750)

09:15 The Night Shift (10:10)

10:00 Kviss (1:15)

10:40 Flugþjóðin (2:6)

11:30 Hell’s Kitchen (11:16)

12:10 Neighbours (9175:200)

12:35 Aðalpersónur (5:6)

13:05 The Big Interiors Battle (3:8)

13:50 Besti vinur mannsins (5:5)

14:15 Kviss (2:15)

15:00 Race Across the World (2:9)

16:00 Halla Samman (4:8)

16:30 Friends (5:24)

16:50 Friends (6:24)

17:15 Bold and the Beautiful (9050:750)

17:45 Neighbours (9176:200)

18:25 Veður (64:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (63:365)

18:55 Ísland í dag (34:250)

19:10 Heimsókn (9:10)

19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (9:12)

20:30 We Need to Talk About AI

21:55 Based on a True Story (5:8)

22:25 The Lovers (6:6)

22:55 NCIS (8:20)

23:35 Friends (5:24)

23:55 Friends (6:24) 00:20 Ummerki (5:6)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (32:52)

15:00 Love Island: All Stars (15:36)

15:50 Beyond the Edge (7:10)

16:35 Tónlist

17:55 The Neighborhood (19:22)

18:20 Man with a Plan (17:21)

18:45 The King of Queens (9:22)

19:10 Love Island: All Stars (16:36)

19:15 Olís deild karla

Bein útsending frá leik í Olís-deild karla í handbolta.

20:00 The Block (33:52)

21:00 FBI (4:22)

21:50 FBI: International (4:22)

22:40 Shooter (6:13)

23:25 Yellowjackets (9:10)

00:10 1923 (8:8)

01:00 FBI: Most Wanted (3:22) Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem eltast við hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna.

01:45 Transplant (7:10)

02:30 Bridge and Tunnel (6:6)

03:00 Love Island: All Stars (16:36)

03:50 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

07:00 Dóra könnuður (15:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

07:35 Latibær (4:18)

08:00 Hvolpasveitin (18:26)

08:25 Strumparnir (7:52)

08:35 Danni tígur (24:80)

08:45 Dagur Diðrik (14:26)

09:10 Svampur Sveinsson

09:30 Dóra könnuður (14:26)

09:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12)

10:10 Latibær (3:18)

10:35 Hvolpasveitin (17:26) 10:55 Strumparnir (6:52)

11:10 Danni tígur (23:80) 11:20 Dagur Diðrik (13:26) 11:45 Along Came Polly 13:10 Svampur Sveinsson 13:35 Dóra könnuður (13:26) 13:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12) 14:10 Blíða og Blær (7:20) 14:35 Danni tígur (24:80) 14:45 Strumparnir (7:52) 14:55 Svampur Sveinsson

15:20 Dagur Diðrik (14:26)

15:40 Latibær (2:18) 16:05 Hvolpasveitin (16:26) 16:30 Strumparnir (5:52)

16:40 Danni tígur (22:80)

16:55 Dagur Diðrik (12:26)

17:15 Svampur Sveinsson

17:40 Marmaduke

19:00 Stelpurnar (13:20)

19:20 Fóstbræður (5:7)

19:45 Tekinn (3:13)

20:10 Weird: The Al Yankovic Story

06:00 Tónlist

14:00 The Block (33:52)

15:00 Love Island: All Stars (16:36)

15:50 HouseBroken (7:11)

16:15 Tónlist

17:55 The Neighborhood (20:22)

18:20 Man with a Plan (18:21)

18:45 The King of Queens (10:22)

19:10 Love Island: All Stars (17:36)

20:00 The Block (34:52)

21:00 FBI: Most Wanted (4:22)

21:50 Transplant (8:10)

22:40 Star Trek: Discovery (1:15) Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:25 Lawmen: Bass Reeves (1:8)

Stórbrotin þáttaröð um hinn þjóðsagnakennda Bass Reeves sem var laganna vörður og ein af helstu hetjum villta vestursins.

00:15 IceGuys (4:4)

00:45 ted (5:8)

01:15 Evil (5:14)

02:05 The Stand (2:9)

02:50 Love Island: All Stars (17:36)

03:40 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (16:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

07:35 Latibær (5:18)

08:00 Hvolpasveitin (19:26)

08:25 Strumparnir (8:52)

08:35 Danni tígur (25:80)

08:45 Dagur Diðrik (15:26)

09:10 Svampur Sveinsson

09:30 Dóra könnuður (15:26) 09:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

10:10 Latibær (4:18) 10:35 Hvolpasveitin (18:26) 10:55 Strumparnir (7:52)

11:10 Danni tígur (24:80) 11:20 Dagur Diðrik (14:26) 11:45 Spider-Man: Across the Spider-Verse

14:00 Svampur Sveinsson 14:20 Dóra könnuður (14:26)

14:45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12)

15:00 Dagur Diðrik (15:26) 15:20 Latibær (3:18) 15:45 Hvolpasveitin (17:26)

16:10 Danni tígur (25:80)

16:20 Lærum og leikum með hljóðin (22:22)

16:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

16:35 Strumparnir (6:52)

16:50 Danni tígur (23:80)

17:00 Dagur Diðrik (13:26)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Kanínuskólinn 2

19:00 Stelpurnar (14:20)

19:20 Fóstbræður (6:7)

19:45 Svínasúpan (6:8)

Ár eftir ár fylla

þeir félagar Hlíðarbæ!

Frábær skemmtun

þar sem söngur og óbeislaður húmor ræður ríkjum!

Söng sögustund

í Hlíðarbæ

Miðasalan hefst 27. febrúar

Óskar Pétursson

og Valmar Valjäots

ásamt óvæntum gestum föstud. 11. apríl kl. 19:30 og laugard. 12. apríl kl. 19.30

Kaffihúsastemning!

Miðaverð kr. 5.900.-

Miðasala í Veiðiríkinu, Óseyri 2

Söngleikurinn

Næstu sýningar:

Föstudagur 28. febrúar kl. 20:00

Laugardagur 1. mars kl. 20:00

Sunnudagur 2. mars kl. 16:00

Veislubakkar

Við bjóðum upp á veislubakka með samlokuhyrnum, tortillabitum, smáborgurum, kjúklingaspjótum, smásni�um, sætum bitum og úrvali af smáré�um.

Frábært á fundinn, í óvissuferðina, í partýið, í rútuna fyrir íþró�ahópa o.s.frv.

Panta þarf veislubakka fyrir kl. 13:00 síðasta virka dag fyrir a�endingu.

maturogmork.is - s. 462 7273

MANNLEG VISKA VÉLRÆNT INNSÆI? eða

7 mars 2025 Háskólinn á Akureyri

Hvernig getum við nýtt gervigreindina til góðs, á sama tíma og við varðveitum sköpunarkraft, samkennd og siðferðileg gildi sem gera okkur að mannverum?

Fáðu nýja sýn á hvernig gervigreind mótar daglegt líf og störf

Tengdu við nýjustu hugmyndir og lausnir með þeim sem eru í fararbroddi tæknibyltingarinnar

Vertu hluti af umræðum sem hafa áhrif á framtíðina

Málþingið er ætlað öllum þeim sem vilja dýpka þekkingu sína!

Sérstaklega hagnýtt fyrir:

Kennara, nemendur og fræðafólk

Stjórnendur, frumkvöðla og þau sem vinna við stefnumótun

Öll þau sem hafa áhuga á áhrifum tækninnar á samfélagið.

Skráning á www smha is eða með QR kóðanum

PARTÝLAND

VEISLA ÁN SKRAUTS ER BARA FUNDUR

Vefnámskeið til sjálfshjálpar

Um námskeiðið og skráning

heilsaogsal.is

AKUREYRARAPÓTEK HEFUR OPNAÐ NÝJA

OG GLÆSILEGA VERSLUN Á NORÐURTORGI

OPIÐ Á NORÐURTORGI

Mán - Fös: 10:00 - 18:00

Lau: 12:00 - 16:00

Aðalfundur Parkinsonfélags Akureyrar og nágrennis

verður í kjallara Glerárkirkju laugardaginn 8. mars kl. 14:00 - gengið inn að norðan.

Gestir fundarins eru hjónin Snorri Már Snorrason og Kristrún Helga Björnsóttir.

Síðastliðið vor fóru Snorri Már og Kristrún til Svíþjóðar þar sem Snorri fór í rafskautaígræðslu í heila (DBS). Aðgerðin fólst í því að rafskautum var komið fyrir djúpt inn í heila hans. Á fundinum ætla þau hjónin að segja okkur frá reynslu sinni af aðgerðinni og hvaða árangri hún hefur skilað.

Nýir félagar hjartanlega velkomnir

Tilgangur félagsins er að sinna hagsmunum félagsmanna og vera málsvari þeirra, sem greindir eru með Parkinson á svæðinu. Einnig er félaginu ætlað að sinna fræðslu og félagsstarfi fyrir þá sem greindir eru með parkinson og aðstandendur þeirra.

Frumherji á Akureyri

Við leitum að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingi í framtíðarstarf.

Lögð er rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.

STARFIÐ

• Annast skoðun ökutækja

• Samskipti við viðskiptavini

• Skráningar í tölvu

• Eftirlit með tækjum.

• Önnur tilfallandi verkefni

HÆFNISKRÖFUR

• Starfsréttindi sem bifvélavirki, bifreiðasmíði eða vélvirkjun er skilyrði.

• Meirapróf kostur

• Góð íslenskukunnátta

• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund

Frekari upplýsingar um starfið í síma 570 9144 eða sigridur@frumherji.is Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Frumherji hf. • Þarabakka 3 • 109 Reykjavík • www.frumherji.is

Fagleg og persónuleg þjónusta

FERMINGARBOÐSKORT

Umslagakort, með skemmtilegum staðreyndir um fermingarbarnið

Öll boðskort eru prent u ð á

Svansvottaðan þykkan, mattan pappír. Hvít umslög fylgja með.

Vetrarhátíð við Mývatn

28. FEBRÚAR – 9. MARS 2025

Njóttu þess að hvílast og nærast í Mývatnssveit með tilboðspakkanum okkar.

– Gisting ásamt morgunverði

– Aðgangur að Jarðböðunum

– Drykkur á hótelbarnum

Verð fyrir tvo frá 37.000 kr.

Verð fyrir einn frá 26.137 kr.

Gildir til 30. apríl 2025.

Fyrir allar frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á myvatn@icehotels.is eða hringið í síma 594-2000

Sumarstörf á Velferðarsviði opið fyrir umsóknir

Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga sumarið 2025.

Í boði eru fjölbreytt störf í vaktavinnu, þar sem unnið er á dag-, kvöld-, helgar- og næturvöktum. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.

Nánari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um.

Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2025.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

EPLI OG EIKUR efti

þórunni guðmundsdóttur

20 -

Sýnt á melum í hörgársveit

nin - 27. febrúar

2. sýning - 28. febrúar

3. sýning - 1. mars

4. sýning - 7. mars

sýning - 8. mars

5. sýning - 8. mars

AK GEYMSLUR

PRÓFARKA LESTUR

Ég tek að mér prófarkalestur á námsritgerðum á íslensku, hvort sem það eru lokaritgerðir eða aðrar námskeiðsritgerðir.

Ég er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

Ég er með góða reynslu af prófarkalestri.

Ég leiðrétti allt tengt málfari, svo sem stafsetningarvillur, innsláttarvillur, greinarmerkjasetningu o.s.frv.

Einnig get ég farið yfir heimildaskráningu (APA 7).

Endilega hafið samband á irenarut1998@gmail.com eða í síma 857 1668 - Írena.

VÍNBÚ ÐIN AKUREYRI

Við flytjum 4. mars í stærri og betri búð

Vínbúðin býður viðskiptavini velkomna í nýja

búð að Norðurtorgi, Austursíðu 2.

Verið velkomin!

Lægra verð, meira úrval

Árið 2024 byrjuðum við markvisst að lækka verðin okkar.

Við ætlum að halda þessari vegferð áfram árið 2025 og bjóða upp á ódýrar vörur ásamt fjölbreyttu úrvali og án þess að draga úr gæðum.

Við þökkum samfylgdina og hlökkum til spennandi tíma fram undan.

Fylgist með!

*Samkvæmt tölum úr verðlagseftirliti ASÍ.

BREYTING Á AÐAL- OG DEILISKIPULAGI - NAUSTAGATA 13

Íbúðir ásamt verslun og þjónustu í Hagahverfi

Í drögum að breytingum á aðal- og deiliskipulagi fyrir lóðina að Naustugötu 13 á að auka byggingarmagn og heimila búsetu á efri hæðum verslunar- og þjónustubygginga.

Helstu markmiðin með þessum breytingum er að: auka byggingarmagn lóðarinnar, nýtingarhlutfall úr 0,2 í 1,4, leyfa byggingu íbúða á efri hæðum, að gera fólki í nærumhverfi kleift að sækja sér verslun og þjónustu gangandi og minnka vægi bílsins og að styrkja rekstrargrundvöll verslunar og þjónustu á lóðinni.

Krafa verður um:

gott aðgengi að verslunar- og þjónusturými og að ekki hljótist óþarfa ónæði af verslunar- og þjónusturými.

Byggingarreitur lóðarinnar er tvískiptur í vesturhluta og austurhluta, í vesturhlutanum verður leyfi fyrir allt að 5 hæða byggingu.

Íbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að kynna sér breytinguna á akureyri.is og senda inn ábendingar í gegnum Skipulagsgátt þar sem fram kemur nafn og kennitala.

Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 20. mars 2025

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

VIKU BLAÐIÐ

8. TÖLUBLAÐ / 6. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2025

MEÐAL

Stefnir

í ófremdar­

ástand verði

ekkert að gert

„Við erum að eiga við uppsafnaðan vanda, þörfin er æpandi og verði ekki neitt að gert stefnir í algert ófremdarástand innan fárra ára,“ segja þeir Guðmundur Magnússon og Karl Erlendsson sem vinna að því að stofna félagið ÍBA +55, Íbúðarþróunarfélagi Akureyrar.

Mjög mun fjölga í hópi elstu íbúa bæjarins á komandi árum og

því fylgir aukin þörf fyrir heimhjúkrun og hjúkrunarheimili. Mat á þörf fyrir íbúðir fyrir eldri borgara leiðir í ljós að ríflega 500 íbúðir vantar þegar horft er 10 ár fram í tímann og um 900 til næstu 20 ára.

Stefnt er að því að fyrsti svonefndi lífsgæðakjarninn rísi við Þursaholt og væntingar um að hafist verði handa á næsta ári.

Sköpuðu dýrmætar minningar á Bessastöðum

Á föstudagsmorgni fóru nemendur í sitt fínasta púss, þar sem ferðinni var heitið til Bessastaða til að hitta forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur. Hópurinn fékk gríðarlega góðar móttökur hjá Höllu, sem ræddi við þau um jafnrétti, ofbeldi og mildi, meðal annars. Valgerður Gunnarsdóttir, skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík, færði Höllu gjöf frá skólanum. Auk þess færði Hrefna Björk Hauksdóttir,

formaður Nemendafélags Framhaldsskólans á Húsavík, Höllu gullmerki skólans að gjöf. Eftir móttökuna fengu nemendur og starfsfólk leiðsögn um Bessastaði, þar sem þau kynntu sér sögu staðarins og fyrrum forseta lýðveldisins. Að heimsókn lokinni fór hópurinn í mathöllina í Kringlunni, þar sem þau nutu veitinga og höfðu stutt stopp áður en haldið var heim á leið.

Vantar þig prentun?

Þú finnur okkur í Glerárgötu 28. Við gerum tilboð í alls kyns prentverk, stór og smá.

Glerárgötu 28

600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

Sumarstörf hjá Akureyrarbæ

Fjölbreytt og spennandi störf í boði

Akureyrarbær er fjölbreyttur vinnustaður og telur um 80 starfsstöðvar.

Fjöldi starfsmanna er um 1700 og á sumrin bætast við um það bil 600 sumarstarfsmenn.

Núna eru starfsstöðvar Akureyrarbæjar byrjaðar að auglýsa eftir starfsfólki til sumarafleysinga í allskonar skemmtileg störf.

Auglýsingar vegna sumarstarfa munu birtast reglulega á næstunni á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is (Störf í boði) þar sem sótt er um rafrænt.

Við hvetjum þig til að fylgjast vel með hér:

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Finndu nö in

Vinsælustu nö in á íslandi 2023

Öskudaginn

Útboð á göngubrú í Móahverfi

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, göngubrú/undirgöngum í götustæði Borgarbrautar, stígagerð að aðliggjandi stígum, uppsetningu á gabíona (grjótkörfur) stoðveggjar og uppsetningar á lýsingu.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með

föstudeginum 21. febrúar 2025.

Óski bjóðendur eftir kynningarfundi verður hann í Ráðhúsi Akureyrarbæjar 4. hæð þann 4. mars 20252 kl. 13:00.

Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en þann 21. mars 2025 kl. 13:15 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Bingó 10 bekkjar Giljaskóla

10. bekkur Giljaskóla heldur bingó mánuudaginn 3. mars klukkan 17.00

Pizzusala í hléi.

Eitt spjald kostar 1000 kr. 3 kosta 2500 kr. Posi á staðnum.

Allur ágóði rennur í ferðasjóð 10. bekkjar.

Nemendur 10. bekkjar þakka styrktaraðilum fyrir góðar móttökur og velvilja.

ársfundur 2025

Sterk framtíð á stoðum fortíðar

Silfurbergi, Hörpu

Þriðjudaginn 4. mars

14:00

ávörp

Jón Björn Hákonarson stjórnarformaður

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra

Fundarstjóri er Þóra Arnórsdóttir forstöðumaður Samskipta

erindi

Ábyrgð á auðlind þjóðar

Hörður Arnarson forstjóri

Forsjálni til framtíðar

Jóna Bjarnadóttir frkvstj. Samfélags og umhverfis

Enginn venjulegur raforkumarkaður Tinna Traustadóttir frkvstj. Sölu og þjónustu

pallborð

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar

Gestur Pétursson forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar

Guðrún Halla Finnsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar, Norðurál

landsvirkjun.is/arsfundur25

Leitum að metnaðarfullum og kraftmiklum lögfræðingi

Norðurorka óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf lögfræðings.

Um er að ræða nýtt og spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að leiða lögfræðitengd verkefni félagsins.

Helstu verkefni

Umsjón með lögfræðitengdum málefnum í starfsemi Norðurorku

Lögfræðileg ráðgjöf innan fyrirtækisins

Umsagnir um málefni fyrirtækisins til Alþingis og annarra stjórnsýslustofnana

Menntunar- og hæfniskröfur

Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði

Reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu

Lögfræðileg starfsreynsla á sviði orku- og veitumála og/eða stjórnsýsluréttar er kostur

Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð

Persónuverndarfulltrúi Norðurorku

Samningagerð og umsagnir

Vöktun á þróun löggjafar um orku- og veitutengd málefni

Samskipti við hagsmunaaðila, ráðuneyti og opinberar stofnanir

Þekking og innsýn í lagaumhverfi og starfsemi orku- og veitugeirans er kostur

Færni og lipurð í mannlegum samskiptum

Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku

Starfið heyrir undir forstjóra Norðurorku. Upplýsingar um það veitir

Eyþór Björnsson í netfanginu: eythor.bjornsson@no.is

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um

starfið á heimasíðu NO: https://nordurorka.umsokn.is/is

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars

STARFSMAÐUR Í LÍFDÍSILFRAMLEIÐSLU ORKEYJAR

Viltu vinna í umhverfisvænu og fjölbreyttu starfi?

Orkey leitar að öflugum, sjálfstæðum og jákvæðum einstaklingi til að starfa við framleiðslu lífdísils á Akureyri. Viðkomandi mun hafa umsjón með daglegri framleiðslu fyrirtækisins og almennu viðhaldi verksmiðjunnar. Í starfinu felst einnig móttaka hráefna, afgreiðsla afurða, mælingar og skráningar. Viðkomandi mun þar að auki koma að stækkun framleiðslunnar á næstu árum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Stýra framleiðsluferli lífdísils, móttaka hráefna og afgreiðsla framleiddra vara

Mælingar og skráning í gæðakerfi

Eftirlit og viðhald á tækjum og vinnusvæði

Almenn verkstæðisvinna og önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Áreiðanleiki og stundvísi

Vilji til að læra og tileinka sér nýja færni

Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi

Gott vinnusiðferði og jákvæðni Lyftarapróf Grunnhæfni við tölvuvinnu Iðn-, vélvirkja- eða vélstjórnarmenntun er kostur

SÆKJA

25. febrúar - 7. mars

ÁGÆTIS SMYRJUN

Nýttu þér sértilboð á smurþjónustu hjá

Toyota Akureyri, viðurkenndum þjónustuaðila Toyota á Íslandi til 21. mars.

15% afsláttur af olíu, síum, rúðuþurrkum, perum og fleiru.*

10% afsláttur af vinnu við smurningu.

TOYOTA

Akureyri

Engin vandamál – bara lausnir

Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri 460 4300

Sértilboð á olíum, olíusíum, loftsíum, frjókornasíum, bensín- og hráolíusíum, þurrkublöðum, þurrkugúmmíi, perum, rúðuvökva, frostlegi, Adblue og þjónustu.* *Afsláttur af vörum gildir eingöngu með þjónustu á staðnum.

Göngu- og hjólastígur við Skarðshlíð

Aðskildir stofnstígar fyrir gangandi og hjólandi við Skarðshlíð, frá Litluhlíð að Glerá, hafa verið settir fram í tillögum að breytingum á deiliskipulögum.

Nákvæm útfærsla liggur ekki fyrir en ljóst er að endurmóta þarf götur og fara í hraðatakmarkandi aðgerðir, sérstaklega þar sem stígar og gata mætast.

Þessir stígar eru hluti af stígakerfi Akureyrar sem má finna í Aðalskipulagi Akureyrar 2018 - 2030.

Íbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að kynna sér tillögurnar á akureyri.is og senda inn ábendingar í gegnum Skipulagsgátt þar sem fram kemur nafn og kennitala.

Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 20. mars 2025.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www akureyri is skipulag@akureyri is TILLÖGUR

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra

Þjónustufulltrúi á Siglufirði

Fullt starf þjónustufulltrúa hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, með starfsstöð á Siglufirði er laust til umsóknar. Um er að ræða áhugavert, fjölbreytt og krefjandi skrifstofustarf.

Starfið felst annars vegar í vinnslu sérverkefna, meðal annars tengdum útgáfu leyfisbréfa til löggiltra fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala og hins vegar í fjölbreyttum afgreiðsluverkefnum vegna þeirra fjölmörgu málaflokka sem sýslumannsembættið sinnir sem og þeirra verkefna sem unnin eru í umboði annarra stofnana.

Hæfniskröfur:

• Starfsreynsla og þekking sem nýtist vel í starfi

• Góð þekking og færni á helstu tölvuforritum

• Hæfni til að tileinka sér ýmis sérhæfð tölvukerfi nauðsynleg

• Vandvirkni og ögun í vinnubrögðum og skipulagsfærni

• Mjög gott frumkvæði og sjálfstæði í starfi

• Framúrskarandi þjónustulund

• Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum

• Góð íslensku- og enskukunnátta

Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2025. Nánari upplýsingar um starfið og umsóknarferli má finna á starfatorg.is

Stórfengleg borg

Beint ug frá Akureyri

17. - 21. október

Áætlað ug frá Akureyri 17. okt. kl. 22. Komið kl. 04.45, farið á hótel og tilbaka 21. okt. kl. 23.55. Heimkoma kl. 00.40.

Tallinn

Mikið af sætum farin!

Ein allra fallegasta borg Evrópu

Miðaldaborg frá 11. öld, ein sú best varðveittasta í Evrópu. Farðu aftur í tíma og rúmi og stígðu inn í heim miðalda.

Tallinn er á minjaskrá Unesco. Miðaldastemning í Tallinn er engu öðru lík. Hallirkastalar - dómkirkjur - klaustur - borgarturnar og stórfenglegur arkitektúr frá fyrri tíð.

Má nefna torgið í gamla bænum, St Olav´s kirkju, St. Catherine götu, Maiden turninn, Toompea kastalann, Saint Mary dómkirkjuna og ráðhúsið. Hagstætt er að versla, en í Tallinn finnurðu flest það nýjasta sem á boðstólnum er. Þá er einkar hagstætt að fara út að borða.

Sjáum um veislur og aðra mannfagnaði fyrir fyrirtæki og hópa í miðalda stíl. Spennandi skoðunarferðir innan borgar sem utan í boði.

Fararstjóri er Valmar Väljaots.

Verð per mann í tveggja manna herbergi.

kr. 178.600,-

Innifalið: Flug m/tösku, skattar, 4* hótel í miðbænum m/morgunmat, íslensk fararstjórn og rúta til og frá flugvelli.

Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda.

Upplýsingar í síma 588 8900

Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í hita-, vökvunar- og fráveitulagnir auk raflagna á íþróttasvæði Þórs við Skarðshlíð á Akureyri. Áætlaður verktími er maí til júní 2025 en háð því hvenær sig svæðisins hættir og völlurinn verður tilbúinn.

Útboð skiptist upp í tvö útboð, annars vegar útboð á lögnum og hins vegar útboð á raflögnum.

Heildar flatarmál svæðisins er um það bil 12.000 m2

Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með föstudeginum 21. febrúar 2025.

Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en þann 20. mars 2024 kl. 11:00 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Sérðu bara lausnir?

Þjónustu- og menningarsvið Akureyrarbæjar auglýsir verkefnastjóra sumarhátíða. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í kraftmiklu viðburðahaldi sumarið 2025.

Um fullt starf er að ræða með sveigjanlegum vinnutíma. Ráðningin er tímabundin til 3ja mánaða.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem jafnframt má sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2025. Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

Við hvetjum þig til þess að fylgjast vel með hér 

HVALUR OG HELLISBÚI

Davíðshús laugardaginn 1. mars kl. 15 Aðgangur ókeypis

Sölvi Halldórsson og

Karólína Rós Ólafsdóttir

lesa úr nýútgefnum bókum

FERMINGARSÝNING

sunnudaginn 2.mars

Allt sem þarf að huga að fyrir veisluna - á einum stað!

Sunnudaginn 2.mars á Múlabergi

kl. 14:00-16:30

SÝNINGAR FRÁ FJÖLDA FYRIRTÆKJA

Veitingar

Fatnaður

Blóm

Blöðrur

Partývöruleiga

Kerti og gestabækur

FYLGSTU MEÐ!

Skraut

Hárgreiðslur

Förðun Ljósmyndarar o.m.fl.

Fáðu nánari upplýsingar

með QR kóðanum

Veglegir happdrættis vinningar F R Í T T I N

HAPPDRÆTTI

LÉTTAR VEITINGAR Í BOÐI MÚLABERGS

GLERÁRKIRKJA

Lifandi kirkja í þorpinu

V e r i ð v e l k o m i n á

ö s k u d a g i n n !

V i ð t ö k u m á m ó t i s y n g j a n d i

k r ö k k u m f r á k l . 9 : 0 0 t i l 1 1 : 0 0 .

H l ö k k u m t i l a ð s j á y k k u r !

V i k u l e g t s t a r f í k i r k j u n n i :

M á n u d a g a r :

G l e r u n g a r ( 6 - 9 á r a ) k l 1 4 : 0 0

K ó r G l e r á r k i r k j u æ f i r k l 1 9 : 3 0

( Á h u g s a m t s ö n g f ó l k v e l k o m i ð )

M i ð v i k u d a g a r :

P r j ó n a s a m v e r a k l . 1 0 : 0 0

F y r i r b æ n a s t u n d k l . 1 2 : 0 0

S ú p a í s a f n a ð a r h e i m i l i k l . 1 2 : 2 0

B a r n a k ó r k l . 1 6 : 0 0

U n g l i n g a k ó r k l . 1 7 : 0 0

F i m m t u d a g a r :

T T T ( 1 0 - 1 2 á r a ) k l . 1 4 : 0 0

U D - G l e r á , ( 1 3 - 1 6 á r a ) k l 1 9 : 3 0

2 . m a r s

k l . 1 1 : 0 0 Æ s k u l ý ð s d a g u r i n n

E y d í s d j á k n i o g H i l d u r p r e s t u r l e i ð a

F l æ ð i m e s s u , u n g l i n g a k ó r k i r k j u n n a r

s y n g u r u n d i r s t j ó r n V i k t o r í u S ó l a r

H j a l t a d ó t t u r , V a l m a r V ä l j a o t s

m a n n a r f l y g i l i n n .

9 . m a r s

V e t r a r f r í í k r a k k a k i r k j u

k l . 1 8 : 0 0 M e s s a m e ð

a l t a r i s g ö n g u

S i n d r i p r e s t u r þ j ó n a r , K ó r

G l e r á r k i r k j u s y n g u r u n d i r s t j ó r n

V a l m a r s V ä l j a o t s

1 6 . m a r s

k l . 1 1 : 0 0 K r a k k a k i r k j a

E y d í s d j á k n i o g S n æ v a r t a k a v e l á

m ó t i y k k u r

k l . 1 8 : 0 0 G u ð s þ j ó n u s t a m e ð

í r s k u m l ö g u m o g s á l m u m

H i l d u r B j ö r k H ö r p u d ó t t i r þ j ó n a r .

K ó r G l e r á r k i r k j u s y n g u r u n d i r s t j ó r n

V a l m a r s V ä l j a o t s

2 3 . m a r s

k l . 1 1 : 0 0 K r a k k a k i r k j a

E y d í s d j á k n i o g S n æ v a r l e i ð a .

k l . 1 8 : 0 0 G o s p e l m e s s a

G u ð m u n d u r G u ð m u n d s s o n p r e s t u r

þ j ó n a r , G o s p e l k ó r G l e r á r k i r k j u

s y n g u r u n d i r s t j ó r n H e l g u H r a n n a r ,

R i s t o L a u r l e i k u r u n d i r .

3 0 . m a r s

k l . 1 1 : 0 0 K r a k k a k i r k j a

S i n d r i o g S n æ v a r l e i ð a .

k l . 1 8 : 0 0 M e s s a m e ð

a l t a r i s g ö n g u

S i n d r i p r e s t u r þ j ó n a r , K ó r

G l e r á r k i r k j u s y n g u r u n d i r s t j ó r n

V a l m a r s V ä l j a o t s

SNERTILAUS VIDSKIPTI

Jónsson

Ert þú blóðgjafi?

Þeir sem eru heilsuhraustir á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar.

Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi 2. hæð.

Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8-15 Fimmtudaga kl. 10-17

Þjónusta

821 5171

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Tölvuviðgerðir Studioíbúð

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði Uppl. í síma 896 6001.

Bílar og tæki

Óska eftir stúdíóíbúð til leigu frá 1. mars og til eins árs. Helst í þorpinu. Nánari upplýsingar veitir Bjarni í síma 611 3868.

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði.

SKILATÍMI AUGLÝSINGA

Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni:

Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is

Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð)

Forsíða

103 mm x 180 mm

Opna

284 mm x 219 mm

1/1 síða

135 mm x 219 mm

½ síða

135 mm x 108 mm

¼ úr síðu

66 mm x 108 mm

Borði

135 mm x 60 mm

KROSSGÁTAN

afmælið hefst á morgun

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.