Dagskráin 29. janúar - 5. febrúar 2025

Page 1


VILJUM

ÞÉR

Sækjum

Hefur þú reynslu af atvinnustarfsemi á

Akureyri?

VILTU TAKA

ÞÁTT Í AÐ

MÓTA FRAMTÍÐINA?

Fyrirtækjaþing Akureyrar fer fram í Menningarhúsinu

Hofi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14-16

Óskað er eftir þátttöku stjórnenda fyrirtækja af mismunandi stærðum og gerðum, úr öllum kimum atvinnulífsins.

Hverjir eru helstu kostir og áskoranir við að reka fyrirtæki á Akureyri, og hvar liggja framtíðartækifærin?

Hámarksfjöldi þátttakenda takmarkast við 50 manns.

Skráning og nánari upplýsingar á akureyri.is eða með því að skanna kóðann hér til hliðar.

Skráningarfrestur til 6. febrúar

Viskíkynning & SMÁRÉTTIR

13. og 27. febrúar

Viskí er ekki bara viskí.

Á viskíkynningu Aurora fræðumst við um og smökkum viskí frá mismunandi löndum og pörum það við girnilega smárétti.

Skemmtileg kvöldstund fyrir hópinn þinn.

Takmarkað pláss!

Bókaðu á Dineout, með því að hafa samband á aurora@icehotels.is eða í síma 518 1000.

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (21:365)

13.25 Heimaleikfimi (7:15)

13.35 Kastljós

14.00 Skapalón (Fatahönnun)

14.20 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

Leikur í milliriðli á HM karla í handbolta.

16.05 Fangar Breta

16.40 Gert við gömul hús

16.50 HM karla í handbolta (Milliriðlar)

Leikur í milliriðli á HM karla í handbolta.

18.35 Smíðað með Óskari

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Lag dagsins (Kristján I - Vor)

18.52 Vikinglottó (4:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Sviðið (3:4)

20.30 Hugarró á sex dögum (3:4) (6 dage til zen)

21.05 Sekúndur (3:6) (Sekunnit)

22.00 Tíufréttir (12:210)

22.10 Veður

22.15 Atvikið í Djatlov-skarði

23.00 Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin (1:3)

00.00 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (29:365)

13.25 Heimaleikfimi (13:15)

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar e.

14.50 Þegar afi eignast barn

15.35 Af fingrum fram 16.15 Eldað með Ebbu (7:8) e.

16.45 Pricebræður (4:6)

17.30 Ég á sviðið (4:5)

18.00 KrakkaRÚV (72:100)

18.01 Einu sinni var... Lífið (1:25)

18.24 Kveikt á perunni (17:57)

18.31 Bitið, brennt og stungið (6:6) e.

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Hljómskálinn (5:5)

20.40 Sírenur (Sirens)

22.00 Tíufréttir (17:210)

22.10 Veður

22.15 Flóttabíllinn (1:5) (In Her Car)

22.45 Hamingjudalur (Happy Valley) Verðlaunuð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. Aðalhlutverk: Sarah Lancashire.

23.40 Þú og ég (1:6) (You and Me)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:10)

08:20 The Good Doctor (3:10)

09:00 Bold and the Beautiful 09:25(9019:750)Ísskápastríð (1:10)

10:00 The Night Shift (7:14)

10:40 Um land allt (4:6)

11:15 Leitin að upprunanum (7:7)

12:10 Neighbours (9151:200)

12:35 Blindur bakstur (8:8)

13:10 The Masked Singer (6:8)

14:15 GYM (1:8)

14:35 Asíski draumurinn (2:8)

15:05 Útkall (1:8)

15:30 Ísskápastríð (2:10)

16:05 The Good Doctor (4:10)

16:50 Friends (423:24)

17:10 Friends (424:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9020:750)

18:00 Neighbours (9152:200)

18:25 Veður (22:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (21:365)

18:55 Ísland í dag (11:250)

19:10 Heimsókn (3:10)

19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (3:12)

20:30 Laid (3:8)

21:00 Outlander (15:16)

21:55 Vargasommar (2:6)

22:40 Friends (423:24)

23:00 Friends (424:24)

23:25 The Client List (11:15)

00:05 The Client List (12:15)

00:50 Barry (4:8)

01:20 The Masked Singer (6:8)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (9:52)

15:00 Love Island USA (14:37)

16:00 Völlurinn (19:33)

17:00 Tónlist

17:50 The Neighborhood (8:20)

18:15 The King of Queens (18:25)

18:40 Heima (6:6)

19:10 Love Island USA (15:37)

20:00 The Block (10:52)

21:00 Station 19 (8:10)

21:50 Transplant (2:10) Læknadrama af bestu gerð þar sem fylgst er með lækni bráðamóttöku sem flýja þurfti heimaland sitt.

22:40 Bridge and Tunnel (1:6) Bandarísk þáttaröð sem gerist árið 1980 og fjallar um ungmenni sem eru á krossgötum í lífinu. Þau eru nýútskrifuð úr skóla og á leiðinni út í lífið.

23:10 Escape at Dannemora

00:10(3:8)Útilega (4:6)

00:40 Law and Order (12:15)

01:25 Law and Order: Special Victims Unit (12:15)

02:10 Law and Order: Organized Crime (12:13)

02:55 Love Island USA (15:37)

03:45 Tónlist

08:00 Heimsókn (4:9)

08:25 The Good Doctor (9:10)

09:05 Bold and the Beautiful 09:30 Ísskápastríð (7:10)

10:00 The Night Shift (13:14)

10:40 Um land allt (4:6)

11:25 Leitin að upprunanum (6:7)

12:00 Neighbours (9156:200)

12:25 GYM (7:8)

12:50 Lego Masters USA (4:12)

13:30 Hvar er best að búa? (5:8)

14:25 Asíski draumurinn (8:8)

14:55 Dýraspítalinn (1:6)

15:25 Ísskápastríð (8:10)

15:55 The Good Doctor (10:10)

16:40 Friends (9:24)

17:05 Friends (10:24)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9157:200)

18:25 Veður (30:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (29:365)

18:55 Kompás (2:4)

19:15 Samtalið með Heimi Má (3:20)

19:50 St Denis Medical (8:18)

20:15 Impractical Jokers (20:24)

21:00 NCIS (4:20)

21:45 Draumahöllin (5:6)

22:15 The Day of The Jackal (4:10)

23:05 Shameless (9:12)

23:55 Shameless (10:12)

00:50 Friends (9:24)

01:10 Friends (10:24)

01:35 Lego Masters USA (4:12)

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (3:8)

07:40 Latibær 3 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (20:25)

08:25 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (56:80)

09:00 Rusty Rivets 2 (11:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dora The Explorer 4a

10:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (2:8) 10:20 Latibær 3 (11:13)

10:45 Hvolpasveitin (19:25)

11:05 Blíða og Blær (12:20) 11:30 Danni tígur (55:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (10:26)

12:05 The Baby Daddy 13:20 Sweeter Than Chocolate 14:45 Svampur Sveinsson 15:05 Dora The Explorer 4a 15:30 Latibær 3 (10:13) 15:55 Hvolpasveitin (18:25) 16:15 Blíða og Blær (11:20) 16:40 Danni tígur (54:80) 16:50 Rusty Rivets 2 (9:26) 17:10 Svampur Sveinsson 17:35 Úbbs!

19:05 Stelpurnar (16:24) 19:25 Fóstbræður (3:7)

19:50 Svínasúpan (8:8)

20:10 Magnum P.I. (12:20)

20:50 Crimes of the Future

22:35 The Blackening Sjö vinir fara í helgarferð og enda á að lokast inni í kofa með morðingja sem hefur harma að hefna.

00:10 The Blacklist (3:22)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (14:52)

15:00 Love Island USA (21:37)

16:00 The Real Love Boat (12:12)

16:45 Tónlist

17:20 The Neighborhood (7:21)

17:45 Man with a Plan (6:22)

18:10 The King of Queens (1:24)

18:35 Couples Therapy (15:18)

19:10 Love Island USA (22:37)

20:00 The Block (15:52)

21:00 Útilega (6:6)

21:30 ted (1:8)

Frábær þáttaröð um vinina Ted og John. Árið er 1993 og Ted þarf að finna tilgang í lífinu eftir að frægðin hefur dvínað.

22:00 Evil (1:14) Spennandi þáttaröð um sálfræðing og prest sem taka höndum saman og rannsaka óleyst mál sem Kirkjan hefur talið tengjast kraftaverkum, illum öndum eða öðrum óútskýrðum atvikum.

22:45 Murder in Big Horn (1:3) Magnþrungnir heimildaþættir frá Showtime um dularfull mannshvörf í Montana.

23:35 The Loudest Voice (4:7)

00:35 Your Honor (4:10)

01:35 FEUD: Capote vs. The Swans (4:8)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (115:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

07:35 Latibær (8:35) 08:00 Hvolpasveitin (17:26)

08:20 Blíða og Blær (16:20)

08:45 Danni tígur (78:80)

09:00 Dagur Diðrik (8:20) 09:20 Svampur Sveinsson (41:20)

09:45 Dóra könnuður (114:26) 10:10 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10) 10:20 Latibær (7:35) 10:45 Hvolpasveitin (16:26) 11:05 Blíða og Blær (15:20) 11:25 Danni tígur (77:80)

11:40 Dagur Diðrik (7:20) 12:05 Eat Pray Love

14:20 Svampur Sveinsson (40:20)

14:40 Dóra könnuður (113:26)

15:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10) 15:20 Latibær (6:35)

15:45 Hvolpasveitin (15:26)

16:05 Blíða og Blær (14:20)

16:30 Vinafundur (1:5)

16:35 Danni tígur (76:80)

16:50 Dagur Diðrik (6:20)

17:10 Svampur Sveinsson

17:35 Skondin skordýr: Baráttan um býkúpuna

19:00 Stelpurnar (7:10)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 American Dad (5:22)

20:05 Jagarna (5:6)

20:50 Along Came Polly

22:15 Inglourious Basterds

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (30:365)

13.25 Heimaleikfimi (14:15)

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar e.

14.55 Spaugstofan (9:28) e.

15.30 Meistarinn – Marianne Lindberg De Geer (7:8)

15.55 Til Grænlands með Nikolaj Coster-Waldau (1:5)

16.40 Söngvaskáld (1:8)

17.30 Fyrir alla muni (4:6)

18.00 KrakkaRÚV (64:100)

18.01 Strandverðirnir (1:15)

18.10 Stopp!

18.19 Barrumbi börn (2:10) (Barrumbi kids)

Vinirnir Tomias og Dahlia takast á við drauma og áskoranir bernskunnar í litlum bæ í NorðurÁstralíu.

18.43 Blæja (Bluey)

18.50 Lag dagsins (Bogomil Fond - Þvo sér hendur)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Er þetta frétt? (4:14)

20.35 Vikan með Gísla Marteini

21.35 Shakespeare og Hathaway (Shakespeare and Hathaway: Private Investigators)

22.20 Leikur að eldi (Burnt)

00.00 Um hið óendanlega (Om det oändliga)

01.15 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (5:9)

08:20 The Good Doctor (10:10)

09:05 Bold and the Beautiful 09:25(9026:750)Ísskápastríð (8:10)

10:00 The Night Shift (14:14)

10:45 Um land allt (5:6)

11:25 Leitin að upprunanum (7:7)

12:05 Hvar er best að búa? (8:8)

13:00 GYM (8:8)

13:25 Lego Masters USA (5:12)

14:10 Suður-ameríski draumurinn (1:8)

14:45 Dýraspítalinn (2:6)

15:10 Ísskápastríð (9:10)

15:40 Sullivan’s Crossing (1:10)

16:25 Kvöldstund með Eyþóri Inga (8:8)

17:05 Vigdís - forseti á friðarstóli

17:55 Bold and the Beautiful (9027:750)

18:25 Veður (31:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (30:365)

18:55 Draumahöllin (6:6)

19:25 America’s Got Talent (5:23)

20:55 Book Club: The Next Chapter

22:40 Silent Witness (5:10)

23:30 Silent Witness (6:10)

00:20 Memory

02:10 Orphan: First Kill

03:45 The Night Shift (14:14)

Laugardagurinn 1. febrúar

09.22 Hrúturinn Hreinn (13:30)

09.29 Lóa! (40:52)

09.42 Krakkar í nærmynd (3:5)

10.00 Ævar vísindamaður (2:9)

10.30 Er þetta frétt? (4:13)

11.20 Vikan með Gísla Marteini (3:14)

12.15 Hraðfréttir 10 ára (4:5)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (31:365)

14.00 Hljómskálinn (5:5)

14.55 Íslendingar

16.00 Straumar (3:5)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (1:21)

18.25 Sögur - stuttmyndir (4:18)

18.27 Sögur - stuttmyndir (5:18)

18.31 Fíasól (3:4)

18.42 Dýr

18.45 Landakort (Líf færist í Finnbogastaðaskóla á ný)

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. e.

18.52 Lottó (5:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Áramótaskaup

19.50 Öskubuska

21.00 Áramótaskaup

21.10 Söngvakeppnin nálgast

22.05 Andstyggðaráttan (The Hateful Eight)

00.45 Séra Brown (Father Brown)

01.30 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (20:26)

09:00 Sólarkanínur (9:13)

09:05 Strumparnir (46:52)

09:15 Latibær (26:26)

09:30 Taina og verndarar Amazon (5:26)

09:40 Tappi mús (32:52)

09:50 Billi kúrekahamstur

10:00 Gus, riddarinn pínupons

10:10 Rikki Súmm (22:52)

10:20 Smávinir (14:52)

10:30 Geimvinir (5:52)

10:40 100% Úlfur (10:26)

11:00 Denver síðasta risaeðlan (18:52)

11:15 Krakkakviss (1:7)

11:45 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:30 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (4:12)

14:15 The Traitors (4:12) 15:15 Masterchef USA (13:20) 15:55 Impractical Jokers (20:24)

16:40 St Denis Medical (8:18)

17:00 Hvar er best að búa? (1:6)

17:55 Séð og heyrt (3:6)

18:25 Veður (32:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (31:365)

18:55 Winter’s Dream

20:25 Above the Shadows

22:20 Unplugging

23:50 Jurassic Park

01:50 Olivia Attwood’s Bad

06:00 Tónlist

14:00 The Block (15:52)

15:00 Love Island USA (22:37)

16:00 Pink Collar Crimes (2:8)

16:50 Tónlist

17:25 The Neighborhood (8:21)

17:50 Man with a Plan (7:22)

18:15 The King of Queens (2:24)

18:40 Hver ertu? (2:6) Hver ertu? Vitum við nákvæmlega hvaðan við komum, hvaðan forfeður okkar komu? Við grandskoðum ættartré nokkura þjóðþekktra Íslendinga. Hvaðan eru þeir?

19:10 Love Island USA (23:37)

20:00 The Bachelor (1:11) Leitin að ástinni heldur áfram í þessari mögnuðu þáttaröð. Joey Graziadei fær annað tækifæri til að finna ástina eftir að hafa verið hafnað af Charity í síðustu seríu af The Bachelorette.

21:30 Bleeding Heart Kvikmynd frá 2015 með Jessica Biel í aðalhlutverki. Hálfsysturnar May og Shiva hafa skapað sér ólíkt hlutskipti í lífinu.

23:05 Room Konu er haldið fanginni af kynferðisglæpamanni í sjö ár og á með honum fimm ára dreng, Jack.

01:00 Sexy Beast (3:8)

01:40 The Woman in the Wall (5:6)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (116:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

07:35 Latibær (9:35)

08:00 Hvolpasveitin (18:26)

08:25 Blíða og Blær (1:20)

08:45 Danni tígur (79:80)

08:55 Dagur Diðrik (9:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (115:26)

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

10:20 Latibær (8:35)

10:45 Hvolpasveitin (17:26) 11:05 Blíða og Blær (16:20) 11:30 Danni tígur (78:80) 11:40 Dagur Diðrik (8:20)

12:05 A Royal Runaway Romance

13:30 The Vow

15:10 Svampur Sveinsson 15:30 Dóra könnuður (114:26) 15:55 Latibær (7:35) 16:20 Hvolpasveitin (16:26)

16:40 Lærum og leikum með hljóðin (18:22)

16:45 Blíða og Blær (15:20)

17:10 Danni tígur (77:80)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Snædrottningin

19:00 Stelpurnar (8:10)

19:20 Fóstbræður (4:8)

19:45 American Dad (6:22)

20:05 Simpson-fjölskyldan

20:30 It’s Complicated 22:25 Renfield

23:55 A Royal Runaway Romance

01:15 The Vow

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist

13:40 Love Island USA (23:37)

14:30 Bournemouth - Liverpool Bein útsending frá leik AFC Bournemouth og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

17:00 Tónlist

17:20 Olís deild kvenna

17:25 The Neighborhood (9:21)

17:40 Man with a Plan (8:22)

17:50 The King of Queens (3:24)

21:30 Suburbicon Kvikmynd frá 2017 með Matt Damon í aðalhlutverkum. Þegar fækkar um einn í íbúatölu bæjarins Suburbicon eftir að glæpamenn ráðast inn á heimili Gardner-hjónanna og myrða húsmóðurina fer í gang sérkennileg atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir. En auðvitað er ekki allt sem sýnist.

23:15 Above Suspicion

00:55 Waco: The Aftermath (5:5)

01:55 Fellow Travelers (5:8)

02:40 Love Island USA (23:37)

03:30 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Nottingham ForestBrighton

14:30 Bournemouth - Liverpool

17:00 Wolves - Aston Villa

19:30 Óstöðvandi fótbolti 02

19:55 Spænski boltinn: Espanyol - Real Madrid

22:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (117:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

07:35 Latibær (10:35)

08:00 Hvolpasveitin (19:26)

08:25 Blíða og Blær (2:20) 08:45 Danni tígur (80:80)

08:55 Dagur Diðrik (10:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (116:26)

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

10:20 Latibær (9:35) 10:45 Hvolpasveitin (18:26) 11:05 Blíða og Blær (1:20) 11:30 Danni tígur (79:80) 11:40 Dagur Diðrik (9:20) 12:05 Perfect Harmony 13:30 Love Again 15:10 Svampur Sveinsson 15:30 Dóra könnuður

15:55(115:26)Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

16:10 Latibær (8:35)

16:30 Hvolpasveitin (17:26)

16:55 Blíða og Blær (16:20)

17:15 Lærum og leikum með hljóðin (15:22)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Snædrottningin 2

19:00 Stelpurnar (9:10)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:50 Simpson-fjölskyldan

20:10 Bob’s Burgers (10:16)

20:30 Ali & Ava

22:00 Asteroid City

23:40 The Blackening 01:15 Jagarna (5:6)

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Alheimurinn – SólinGoðstjarnan (1:5)

11.00 Ungmennafélagið

11.30 Basl er búskapur

12.00 Hugarró á sex dögum (4:4)

12.30 Krullukóngurinn - danskt hugvit sigrar heiminn (2:3)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (32:365)

13.25 Sviðið

13.50 HM karla í handbolta (Bronsleikur)

16.30 Stofan

16.50 HM karla í handbolta (Úrslitaleikur)

18.30 Stofan

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Matarsaga Íslands

20.50 Ljósmóðirin (8:8) (Call the Midwife) Tólfta þáttaröð breska myndaflokksins Ljósmóðurinnar, sem er byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi í austurborg London á sjöunda áratugnum.

21.45 Suðupunktur (Boiling Point)

23.20 Einræði í EvrópuGrikkland (Europe’s Forgotten Dictatorships - Greece)

00.05 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (33:365)

13.25 Heimaleikfimi (15:15)

14.00 Útsvar e.

14.55 Taka tvö (8:10)

15.10 Stríðsárin á Íslandi (5:6)

16.40 Okkar á milli e.

17.30 Heimili arkitekta (4:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Ferðalög Trymbils (1:13)

18.08 Litla Ló

18.15 Molang

18.20 Tikk Takk e.

18.25 Lundaklettur (9:27)

18.32 Rán - Rún

18.37 Bursti

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Vika 6 (1:5)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Ísalönd (2:6)

21.00 Vináttan (Älskade vän)

21.15 Ringulreið (8:10) (Chaos) Frönsk-kanadísk leikin þáttaröð um örlagaríkt kvöld í lífi tíu ungmenna.

22.00 Tíufréttir (18:210)

22.10 Veður

22.15 Silfrið (5:22)

23.10 Einu sinni var á NorðurÍrlandi (5:5) (Once Upon a Time in Northern Ireland)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (9:20)

08:45 Pipp og Pósý (31:52)

08:55 Gus, riddarinn pínupons

09:05 Rikki Súmm (3:52)

09:15 Smávinir (3:52)

09:25 Taina og verndarar Amazon (6:18)

09:35 Geimvinir (31:52)

09:45 100% Úlfur (6:26)

10:05 Mia og ég (6:26)

10:30 Náttúruöfl (24:25)

10:35 Ruby Gillman: Teenage Kraken

12:05 Það er leikur að elda

12:25 Neighbours (9154:200)

12:45 Neighbours (9155:200)

13:05 Neighbours (9156:200)

13:30 Neighbours (9157:200)

13:50 Grand Designs: Australia (7:10)

14:50 Shark Tank (19:22)

15:30 America’s Got Talent (5:23)

16:55 Heimsókn (4:10)

17:25 Sjálfstætt fólk (13:40)

18:00 Samtalið með Heimi Má (3:20)

18:25 Veður (33:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (32:365)

19:00 Séð og heyrt (4:6)

19:30 The Traitors (5:12)

20:30 The Day of The Jackal (5:10)

21:20 Succession (9:10)

22:15 Succession (10:10)

23:20 Domina (4:8)

00:20 Laid (4:8)

00:45 The Big C (6:8)

3. febrúar

08:00 Heimsókn (6:9)

08:25 Sullivan’s Crossing (1:10)

09:05 Bold and the Beautiful (9027:750)

09:30 The Night Shift (1:13)

10:10 Ísskápastríð (9:10)

10:45 Um land allt (6:6)

11:25 Leitin að upprunanum (1:6)

12:15 Neighbours (9157:200)

12:35 Útlit (1:6)

13:10 Atvinnumennirnir okkar (7:8)

13:40 Lego Masters USA (6:12)

14:25 Dýraspítalinn (3:6)

14:50 Suður-ameríski draumurinn (2:8)

15:25 Ísskápastríð (10:10)

16:00 Sullivan’s Crossing (2:10)

16:45 Friends (11:24)

17:05 Friends (12:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9028:750)

18:00 Neighbours (9158:200)

18:25 Veður (34:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (33:365)

18:55 Ísland í dag (16:250)

19:10 Sjálfstætt fólk (32:40)

19:55 Grand Designs: Australia (8:10)

20:55 Vargasommar (4:6)

21:40 Séð og heyrt (4:6)

22:10 Heimsókn (4:10)

22:40 Outlander (16:16)

23:40 Friends (11:24)

00:00 Friends (12:24)

00:20 The Sopranos (5:13) 01:10 The Sopranos (6:13)

06:00 Tónlist

14:00 Heartland (3:18)

14:45 Top Chef (2:14)

16:55 Tónlist

17:15 The Neighborhood (10:21)

17:40 Man with a Plan (9:22)

18:05 The King of Queens (4:24)

18:30 Völlurinn (21:33)

19:40 Love Island USA (24:37)

20:30 Pink Collar Crimes (3:8) Áhugaverð þáttaröð um bandarískar konur sem framið hafa hina ýmsu glæpi, s.s. fótboltamömmuna sem rændi banka eftir að hafa skutlað börnunum í skólann og húsmóður í foreldrafélagi sem dró sér fé úr skólasjóðnum.

21:20 CSI: Vegas (9:10)

22:10 FEUD: Capote vs. The Swans (5:8)

23:10 Catch-22 (5:6)

23:55 Godfather of Harlem (3:10)

00:55 Bestseller Boy (5:8)

01:40 Blue Bloods (10:18)

02:25 Deadwood (9:12)

03:15 Love Island USA (24:37)

04:05 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (111:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10)

07:35 Latibær (4:35)

08:00 Hvolpasveitin (13:26)

08:20 Blíða og Blær (12:20)

08:45 Danni tígur (74:80)

08:55 Dagur Diðrik (4:20)

09:20 Svampur Sveinsson (37:20)

09:40 Dóra könnuður (110:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10)

10:20 Latibær (3:35)

10:45 Hvolpasveitin (12:26)

11:05 Blíða og Blær (11:20) 11:30 Danni tígur (73:80)

11:40 Dagur Diðrik (3:20) 12:05 Love, Classified 13:30 Two Tickets to Paradise 14:50 Svampur Sveinsson (36:20)

15:15 Dóra könnuður (109:26) 15:40 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10) 15:50 Latibær (2:35)

16:17 Lærum og leikum með hljóðin (17:22)

16:20 Blíða og Blær (10:20)

16:40 Danni tígur (72:80)

16:55 Dagur Diðrik (2:20)

17:15 Svampur Sveinsson (35:20)

17:40 Baddý og töfrasteinninn

06:00 Óstöðvandi fótbolti

13:30 Man. Utd. - Crystal Palace

16:00 Arsenal - Man. City

18:30 Völlurinn (21:33)

19:40 Óstöðvandi fótbolti Sport

19:00 Stelpurnar (3:10)

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:50 Tekinn (13:13)

20:15 Two Tickets to Paradise 21:35 The Client List (7:10)

06:00 Tónlist

14:00 Heartland (4:18)

14:45 Love Island USA (24:37)

17:00 Tónlist

17:35 The Neighborhood (11:21)

18:00 Man with a Plan (10:22)

18:25 The King of Queens (5:24)

18:50 Love Island USA (25:37)

19:40 The Block (16:52)

21:10 Blue Bloods (11:18)

22:00 Völlurinn (21:33)

23:00 Deadwood (10:12) Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

23:55 Mayor of Kingstown (10:10)

00:45 Elsbeth (9:10)

01:30 Coma (3:4)

02:15 Shooter (1:13) Spennandi þáttaröð um fyrrverandi hermann sem þarf að sanna sakleysi sitt eftir að reynt er að koma á hann sök fyrir morðtilræði við forseta Bandaríkjanna.

03:00 Love Island USA (25:37)

03:50 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

19:30 Chelsea - West Ham

22:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (112:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10)

07:35 Latibær (5:35)

08:00 Hvolpasveitin (14:26)

08:20 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (75:80)

08:55 Dagur Diðrik (5:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (111:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10)

10:15 Latibær (4:35)

10:40 Hvolpasveitin (13:26) 11:00 Blíða og Blær (12:20) 11:25 Danni tígur (74:80) 11:35 Dagur Diðrik (4:20)

12:00 Little Black Book 13:40 Svampur Sveinsson

14:05 Dóra könnuður (110:26) 14:30 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10)

14:45 Latibær (3:35)

15:05 Hvolpasveitin (12:26)

15:30 Blíða og Blær (11:20)

15:50 Danni tígur (73:80)

16:05 Dagur Diðrik (3:20)

16:25 Latibær (5:35)

16:50 Vinafundur (1:5)

17:00 Hvolpasveitin (14:26)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið

19:00 Stelpurnar (4:10)

19:20 Fóstbræður (8:8)

19:55 I’m Coming (4:8)

20:10 Somewhere in Queens

21:55 The Blacklist (9:22)

22:35 Little Black Book

GÖTU MARKAÐUR GLERÁRTORGS

ÚTSÖLULOK 2. FEBRÚAR

ENN MEIRI AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM

AFGREIÐSLUTÍMI GLERÁRTORGS:

VIRKA DAGA: 10-18

LAUGARDAGA: 10-17

SUNNUDAGA: 12-17

AÐRIR OPNUNARTÍMAR: IÐUNN MATHÖLL, NETTÓ, VOGUE, VERKSMIÐJAN, ÚTISPORT & SKOR

12.55 Fréttir (34:365)

13.20 Heimaleikfimi (1:15)

13.30 Kastljós

13.55 Setning Alþingis

14.45 Silfrið

15.40 Útsvar e.

16.25 Spaugstofan (10:28) e.

16.50 Hljómskálinn

17.20 Andraland 18.00 KrakkaRÚV

18.01 Hvolpasveitin (2:26) (Paw Patrol) Róbert og hressu hvolparnir í Hvolpasveitinni eru komin aftur og takast á við ný verkefni.

18.24 Tölukubbar (19:30)

18.30 Blæja – Bára

18.37 Haddi og Bibbi

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Vika 6 (2:5)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kveikur

20.40 Pricebræður þræða Norðurlöndin – Finnlandseinni hluti (2:2) (Spise med Price: Nordisk Odyssé)

21.25 Hljómsveitin (5:10) (Orkestret)

22.00 Tíufréttir (19:210)

22.10 Veður

22.15 Ludwig (3:6)

23.15 Höllin (5:6) (Der Palast)

00.00 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:10)

08:20 The Good Doctor (2:10)

09:00 Bold and the Beautiful

09:20(9018:750)Ísskápastríð (8:8)

09:50 The Night Shift (6:14)

10:35 Um land allt (3:6)

11:10 Leitin að upprunanum (6:7)

11:45 Blindur bakstur (7:8)

12:20 Neighbours (9150:200)

12:45 The Masked Singer (5:8)

13:50 Asíski draumurinn (1:8)

14:25 Nei hættu nú alveg (6:6)

15:10 GYM (8:8)

15:30 Ísskápastríð (1:10)

16:05 The Good Doctor (3:10)

16:50 Friends (421:24)

17:10 Friends (422:24)

17:35 Bold and the Beautiful (9019:750)

18:00 Neighbours (9151:200)

18:25 Veður (21:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (20:365)

18:55 Ísland í dag (10:250)

19:10 Masterchef USA (12:20)

19:55 Shark Tank (18:22)

20:40 The Big C (5:8)

21:15 Barry (4:8)

21:50 True Detective (7:8)

22:45 NCIS (2:20)

23:25 Friends (421:24)

23:45 Friends (422:24)

00:10 The Masked Singer (5:8)

01:25 The Night Shift (6:14)

Miðvikudagurinn 5. febrúar

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (35:365)

13.25 Heimaleikfimi (2:15)

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar e.

15.15 Af fingrum fram 17.25 Eldað með Ebbu (8:8) e. 17.55 KrakkaRÚV

17.56 Strumparnir (5:14) Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.

18.07 Háværa ljónið Urri (37:47) (Raa Raa the Noisy Lion) Háværa ljónið Urri og félagar ferðast í gegnum frumskóginn. Á leiðinni lenda þau í skemmtilegum ævintýrum og þurfa að takast á við áskoranir og leita lausna í sameiningu.

18.17 Ólivía (43:50)

18.28 Fjölskyldufár (12:48)

18.35 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.40 Vika 6 (3:5)

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó (6:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Stefnuræða forsætisráðherra

22.00 Tíufréttir (20:210)

22.10 Veður

22.15 Sekúndur (5:6)

23.10 McCurry - litbrigði lífsins (McCurry: The Pursuit of Colour)

00.15 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:9)

08:15 Sullivan’s Crossing (3:10)

09:00 Bold and the Beautiful (9029:750)

09:25 The Night Shift (3:13)

10:05 Ísskápastríð (1:8)

10:45 Landnemarnir (2:11)

11:25 Leitin að upprunanum (3:6)

12:05 Neighbours (9159:200)

12:30 Útlit (3:6)

13:05 Einkalífið (8:10)

13:45 Lego Masters USA (8:12)

14:25 Dýraspítalinn (5:6)

14:50 Suður-ameríski draumurinn (4:8)

15:25 Ísskápastríð (2:8)

16:05 Sullivan’s Crossing (4:10)

16:45 Friends (15:24)

17:05 Friends (16:24)

17:30 Bold and the Beautiful (9030:750)

18:00 Neighbours (9160:200)

18:25 Veður (36:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (35:365)

18:55 Ísland í dag (18:250)

19:10 Heimsókn (5:10)

19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends (5:12)

20:30 Laid (5:8)

21:05 Based on a True Story (1:8)

21:40 The Lovers (1:6)

22:15 The Control Room (1:3)

23:10 Vargasommar (4:6)

23:55 Friends (15:24)

00:20 Friends (16:24)

00:40 The Client List (15:15)

06:00 Tónlist

14:00 The Block (16:52)

15:05 Love Island USA (25:37)

16:05 Beyond the Edge (3:10)

16:55 Tónlist

17:15 The Neighborhood (12:21)

17:40 Man with a Plan (11:22)

18:05 The King of Queens (6:24)

18:30 Love Island USA (26:37)

19:20 Olís deild karla

21:00 Elsbeth (10:10)

21:50 Coma (4:4)

22:40 Shooter (2:13) Spennandi þáttaröð um fyrrverandi hermann sem þarf að sanna sakleysi sitt eftir að reynt er að koma á hann sök fyrir morðtilræði við forseta Bandaríkjanna.

23:25 Yellowjackets (5:10)

00:10 1923 (4:8)

01:00 Station 19 (9:10)

01:45 Transplant (3:10) Læknadrama af bestu gerð þar sem fylgst er með lækni bráðamóttöku sem flýja þurfti heimaland sitt.

02:30 Bridge and Tunnel (2:6) Bandarísk þáttaröð sem gerist árið 1980 og fjallar um ungmenni sem eru á krossgötum í lífinu. Þau eru nýútskrifuð úr skóla og á leiðinni út í lífið.

03:00 Love Island USA (26:37)

03:50 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (2:8)

07:35 Latibær 3 (11:13)

08:00 Hvolpasveitin (19:25)

08:20 Blíða og Blær (12:20)

08:45 Danni tígur (55:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (10:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (1:8)

10:20 Latibær 3 (10:13)

10:45 Hvolpasveitin (18:25) 11:05 Blíða og Blær (11:20) 11:25 Danni tígur (54:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (9:26)

12:00 The Divorce Party 13:30 The Exchange 15:00 Svampur Sveinsson 15:25 Dora The Explorer 4a 15:50 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 16:00 Latibær 3 (9:13) 16:25 Hvolpasveitin (17:25)

16:45 Danni tígur (53:80) 17:00 Rusty Rivets 2 (8:26) 17:20 Svampur Sveinsson 17:45 Hetjudáðir múmínpabba - Ævintýri ungs múmínálfs

19:00 Stelpurnar (15:24)

19:20 Fóstbræður (2:7)

19:45 Motherland (3:6)

20:15 Cold Brook 21:50 X 23:35 Spider-Man: Across the Spider-Verse

06:00 Tónlist

14:00 The Block (17:52)

15:00 Love Island USA (26:37)

16:00 HouseBroken (3:11)

16:30 Tónlist

17:10 The Neighborhood (13:21)

17:35 Man with a Plan (12:22)

18:00 The King of Queens (7:24)

18:25 Love Island USA (27:37)

20:00 The Block (17:52)

21:00 Station 19 (10:10)

21:50 Transplant (4:10)

22:40 Bridge and Tunnel (3:6)

23:10 Escape at Dannemora

00:10(5:8)Útilega (6:6)

00:40 ted (1:8) Frábær þáttaröð um vinina Ted og John. Árið er 1993 og Ted þarf að finna tilgang í lífinu eftir að frægðin hefur dvínað. Hann býr heima hjá fjölskyldu John og hangir heima alla daga og horfir á sjónvarp.

01:10 Murder in Big Horn (1:3)

01:55 Evil (1:14) Spennandi þáttaröð um sálfræðing og prest sem taka höndum saman og rannsaka óleyst mál sem Kirkjan hefur talið tengjast kraftaverkum, illum öndum eða öðrum óútskýrðum atvikum.

02:50 Love Island USA (27:37)

03:40 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (3:8)

07:40 Latibær 3 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (20:25)

08:25 Blíða og Blær (13:20) 08:45 Danni tígur (56:80) 09:00 Rusty Rivets 2 (11:26) 09:20 Svampur Sveinsson 09:45 Dora The Explorer 4a 10:10 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (2:8) 10:20 Latibær 3 (11:13) 10:45 Hvolpasveitin (19:25) 11:05 Blíða og Blær (12:20) 11:30 Danni tígur (55:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (10:26) 12:05 The Baby Daddy 13:20 Sweeter Than Chocolate 14:45 Svampur Sveinsson

15:05 Dora The Explorer 4a

15:30 Latibær 3 (10:13)

15:55 Hvolpasveitin (18:25)

16:15 Blíða og Blær (11:20)

16:40 Danni tígur (54:80)

16:50 Rusty Rivets 2 (9:26)

17:10 Svampur Sveinsson

17:35 Úbbs!

19:05 Stelpurnar (16:24)

19:25 Fóstbræður (3:7)

19:50 Svínasúpan (8:8)

20:10 Magnum P.I. (12:20)

20:50 Crimes of the Future

22:35 The Blackening Sjö vinir fara í helgarferð og enda á að lokast inni í kofa með morðingja sem hefur harma að hefna.

00:10 The Blacklist (3:22)

Stórfengleg borg

Beint ug frá Akureyri

17. - 21. október

Áætlað ug frá Akureyri 17. okt. kl. 22. Komið kl. 04.45, farið á hótel og tilbaka 21. okt. kl. 23.55. Heimkoma kl. 00.40.

Tallinn

Mikið af sætum farin!

Ein allra fallegasta borg Evrópu

Miðaldaborg frá 11. öld, ein sú best varðveittasta í Evrópu. Farðu aftur í tíma og rúmi og stígðu inn í heim miðalda.

Tallinn er á minjaskrá Unesco. Miðaldastemning í Tallinn er engu öðru lík. Hallirkastalar - dómkirkjur - klaustur - borgarturnar og stórfenglegur arkitektúr frá fyrri tíð.

Má nefna torgið í gamla bænum, St Olav´s kirkju, St. Catherine götu, Maiden turninn, Toompea kastalann, Saint Mary dómkirkjuna og ráðhúsið. Hagstætt er að versla, en í Tallinn finnurðu flest það nýjasta sem á boðstólnum er. Þá er einkar hagstætt að fara út að borða.

Sjáum um veislur og aðra mannfagnaði fyrir fyrirtæki og hópa í miðalda stíl. Spennandi skoðunarferðir innan borgar sem utan í boði.

Fararstjóri er Valmar Väljaots.

Verð per mann í tveggja manna herbergi.

kr. 178.600,-

Innifalið: Flug m/tösku, skattar, 4* hótel í miðbænum m/morgunmat, íslensk fararstjórn og rúta til og frá flugvelli.

Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda.

Upplýsingar í síma 588 8900

Við

Ræstitæknir í MA

Óskum eftir að ráða strax starfsmann til afleysinga í ræstingu í nokkrar vikur.

Um 100% starf er að ræða.

Upplýsingar veitir skólameistari í síma 862-8754 eða karl@ma.is

Þjónusta við farþega skemmtiferðaskipa

Þeir ferðaþjónustuaðilar sem óska eftir að selja farþegum skemmtiferðaskipa skoðunarferðir á hafnarsvæði Akureyrarhafnar sumarið 2025 eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við hafnaryfirvöld fyrir 7. febrúar á netfangið jt@port.is eða í síma 460 4200 fyrir frekari upplýsingar.

HÉR ER ÖLLU TIL TJALDAÐ

Akureyrarbær kynnir drög að deiliskipulagi fyrir Tjaldsvæðisreitinn við Þórunnarstræti.

Svæðinu verður breytt úr tjaldsvæði í fjölbreytta í búðabyggð. Lögð er áhersla á að skapa nútímalegt og sjálfbært hverfi s em fellur vel að núverandi byggð og umhverfi. Helstu áhersluatriði í nýju skipulagi eru blönduð byggð, íbúðir fyrir 60 ára og eldri, þétt o g lágreist byggð með bílakjallara, fjölbreytt rými og græn svæði sem stu ðla að betri lífsgæðum íbúa.

Skipulagsferlið hefur staðið yfir í nokkur ár og er unnið í nánu samstarfi við íbúa, hagsmunaaðila og sérfræðinga. Á kynningarfundum og í gegnum samráðsvettvanginn „Okkar Akureyri“ haf a borist fjölmargar ábendingar og tillögur sem hafa mótað lo katillöguna.

Þau sem vilja senda inn ábendingar geta sagt sína s koðun í gegnum Skipulagsgátt (skipulagsgatt.is mál nr. 68/2025) ti l 27. febrúar .

Nánari upplýsingar á vef Akureyrarbæjar, akureyri.i s. Einnig er hægt að skanna kóðann hér að neðan.

Skipulagssvið Akureyrarbæjar

Veislubakkar

Við bjóðum upp á veislubakka með samlokuhyrnum, tortillabitum, smáborgurum, kjúklingaspjótum, smásni�um, sætum bitum og úrvali af smáré�um. Frábært á fundinn, í óvissuferðina, í partýið, í rútuna fyrir íþró�ahópa o.s.frv.

Panta þarf veislubakka fyrir kl. 13:00 síðasta virka dag fyrir a�endingu.

maturogmork.is - s. 462 7273

Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri

Byggiðn- félag byggingamanna auglýsir eftir starfsmanni í 100% starf á skrifstofu félagsins á Akureyri. Byggiðn er stéttarfélag iðnaðarmanna í byggingariðnaði sem hefur það meginmarkmið að gæta hagsmuna og réttinda félagsmanna sinna.

Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Samskipti og þjónusta við félagsmenn

• Upplýsingamiðlun og aðstoð vegna réttinda-, mennta- og kjaramála

• Heimsóknir í fyrirtæki og skóla; kynningar- og fræðslumál

• Vinnustaðaeftirlit

• Samskipti við trúnaðarmenn

• Umsjón með orlofshúsnæðiog búnaði

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Iðnmenntun í byggingagreinum

• Þekking á kjarasamningum og vinnurétti kostur

• Góðir samskiptahæfileikar

• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

• Góð almenn tölvukunnátta

Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar nk. og skulu umsóknir berast í gegnum www.alfred.is

Öllum umsóknum verður svarað.

Nánari upplýsingar um starfið veitir formaður Byggiðnar, Jón Bjarni Jónsson jbj@byggidn.is

RAFGEYMAR OG RAFBÚNAÐUR FYRIR DRÁTTAR- OG VINNUVÉLAR.

Gl erár g ata 34 b, 600 Ak u reyr i • S 4611092 • asc o @asc o.i s

• Þakrennuhiti •

• Hleðslustöðvar fyrir ra íla •

• Raflagnir endurnýjun og nýlagnir •

• Dyrasímakerfi •

• Varmadælur •

-Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Verið velkomin!

Sími 519 1800 rafos@rafos.is

Goðanes 16 • 603 Akureyri • Sími 5191800 rafos@rafos.is • Opið virka daga milli 08:00 – 17:00

HUGLEIÐSLUNÁMSKEIÐ

22. febrúar kl . 1 3 : 00 - 1 7 : 00 í Sjálfsrækt Brekkugötu 3b

Kennd verða undirstöðuatriði í búddískri hugleiðslu og núvitund. Námskeiðið endar á 30 mín yoga nidra djúpslökun.

Hentar öllum sem vilja tileinka sér einfaldar og áhrifaríkar aðferðir sem efla innri ró og einbeitingu.

Þuríður Helga Kristjánsdóttir Jóga- og núvitundarkennari

Skráning:

veglynd i @ veglyndi.is

Verð: 16.500

Nánar á facebook og veglyndi.is

AKUREYRARAPÓTEK HEFUR OPNAÐ NÝJA

OG GLÆSILEGA VERSLUN Á NORÐURTORGI

OPIÐ Á NORÐURTORGI

Mán - Fös: 10:00 - 18:00

Lau: 12:00 - 16:00

Vissir

þú...

að á Mínum síðum getur skráður notandi veitu nálgast upplýsingar um árlega heitavatnsnotkun fyrir sitt húsnæði.

Þar má einnig sjá hver notkunin er miðað við meðaltal.

Eins mælum við með að fá fagfólk til að yfirfara hitakerfi hússins reglulega. Þannig nýtum við orkuna betur og orkureikingurinn lækkar.

Kannaðu málið á Mínum síðum

Vantar allar gerðir eigna í sölu

FASTEIGNASALA AKUREYRAR

fastak.is | Sími: 460 5151

SMÁRAHLÍÐ 18

Mjög góð þriggja herb. íbúð á 2. hæð, frábær staðsetning rétt við

Glerárskóla, leikskólann Klappir og Þórssvæðið.

BAKKAGATA KÓPASKERI

Gistiheimili með 8 herbergjum, eingöngu er verið að selja húsnæðið.

EYRARVEGUR 14

Mjög fallegt og mikið endurnýjað 85m2 einbýlishús á Eyrinni, 48m2 bílskúr fylgir eigninni og 10m2 útigeymsla.

HOFSÁRKOT

Mjög glæsilegt 216m2 hús með leiguíbúð á neðri hæð í einni fegurstu náttúrperlu Norðurlands, Svarfaðardal. Útsýni sem ekki býðst á hverjum degi!

Skipagata 1 | 600 Akureyri

HJALLALUNDUR 15

Mjög snyrtileg og rúmgóð tveggja herb. íbúð, örstutt í skóla, leikskóla og ýmist konar verslanir og þjónustustarfsemi.

BREKKUHÚS

Lausar lóðir á Hjalteyri, nánari uppl. á skrifstofu okkar.

SKARÐSHLÍÐ 40

Mjög vel skipulögð og rúmgóð fjögurra herbergja íbúð á Þórssvæðinu með bílskúr, örstutt í alls konar þjónustu- og verslunarstarfsemi, góð sérgeymsla í sameign, eignin er alls 135,6 m2

KLETTAGERÐI 6

Stórskemmtilegt íbúðarhús á Brekkunni, hannað og teiknað með ýmsar þarfir í huga, í húsinu eru stór rými sem gætu verið vinnustofur, aukaíbúð, bíósalur, eða hvað sem er. Verð 159,9 m.

EYJAFJARÐARBRAUT FLUGSKÝLI 514m2 flugskýli með góðri skrifstofuaðstöðu, verkstæði og millilofti til sölu. Gólfflötur hússins 425,6m2 og 88,4m2 milliloft innréttað sem salur með hallandi gólfi.

ÞÓRUSTAÐIR

Mjög gott og mikið endurnýjað sex herbergja einbýlishús á flottum stað í Eyjafjarðarsveit. Verð 98,9 m.

Frekari upplýsingar gefur Valmar

síma 849 2949 eða á valliviolin@gmail.com

Þróun íbúðarbyggðar í Vaðlaheiði

Rammahluti aðalskipulags, samstarfsverkefni Eyja arðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps - auglýsing tillögu

Sveitarstjórnir Eyja arðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps samþykktu á fundum sínum 3. og 8. október 2024 að vísa skipulagstillögu fyrir rammahluta Aðalskipulags Eyja arðarsveitar 2018-2030 og Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020, sem felur í sér breytingu á núgildandi aðalskipulögum, í auglýsingarferli samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Tilgangur skipulagsverkefnisins er að móta heildstæða stefnu um þróun byggðar í Vaðlaheiði til framtíðar. Horft er á skipulagssvæðið sem eina heild þrátt fyrir að um tvö sveitarfélög sé að ræða. Markmið skipulagsins er að skipuleggja aðlaðandi og búsetuvæna byggð með drei ýlisyfirbragði sem falli vel að náttúrulegu umhverfi svæðisins. Stefnt er að því að rammahluti aðalskipulags verði forskrift fyrir gerð deiliskipulagsáætlana og uppbyggingu á svæðinu til framtíðar.

Skipulagstillagan er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyja arðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi og á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps, Ráðhúsinu, á heimasíðum sveitarfélaganna, www.esveit.is og www.svalbardsstrond.is og á vef Skipulagsgáttar undir málsnúmerum 1066/2023 (Eyja arðarsveit) og 1082/2023 (Svalbarðsstrandarhreppur) milli 27. janúar og 10. mars 2025. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að koma athugasemdum á framfæri til 10. mars 2025.

Hægt er að koma athugasemdum á framfæri undir málunum á vef Skipulagsgáttar með innskráningu rafrænna skilríkja. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyja arðar, Skólatröð 9, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyja arðar Arnar Ólafsson

Lífið er núna

Kauptu húfu og sýndu kraft í verki til stuðnings ungu fólki með krabbamein og aðstandendum

lifidernuna.is

ÞORRABLÓT HÖRGÁRSVEITAR 2025 ÞORRABLÓT HÖRGÁRSVEITAR 2025

Íþróttahúsinu Þelamörk laugardaginn 8. febrúar 2025

Hljómsveit: Færibandið

Matur: Jói í Múlakaffi

Veislustjóri: Vegamótaprinsinn

Gísli Ægir Ágústsson Húsið opnar kl. 19 - Borðhald hefst kl. 20. - Dansleikur hefst kl. 23.30

Miðapantanir fim. 30. janúar og fös. 31. janúar, milli kl.19-21 Þorsteinn sími: 699 5320, Ásdís sími: 840 6379 og Rán sími 866 5756

Miðaverð: 14.000 kr

Miðaverð á dansleik: 6.000 kr.

Aldurstakmark: 16 ár.

Miðar afhentir lau. 1. feb. og sun. 2. feb. kl. 14-17, báða dagana í íþróttahúsinu á Þelamörk. Posi á staðnum!

30. janúar–9. febrúar

Allt að 25% afsláttur af um 3.000 heilsu- og lífsstílsvörum og vegleg apptilboð á hverjum degi.

Prótínríkt, vítamínríkt, trefjaríkt, sykurlaust, glútenlaust, fitusnautt, lífrænt, vegan, Svansvottað, með andoxunarefnum, án aukaefna ... hvað er heilsuvara fyrir þér?

Á Heilsudögum Nettó eru þær allar ódýrar.

Aðstoð í eldhús

Heilsuleikskólinn Álfasteinn í Hörgársveit óskar eftir að ráða aðstoð í eldhús sem fyrst. Um er að ræða 50% stöðu, frá kl. 9:00 til 13:00.

Álfasteinn er 4ra deilda skóli með rými fyrir 90 börn á aldrinum 1 – 6 ára og 30 starfsmenn. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Áhugi á matargerð og heilnæmu fæði er skilyrði. Starfssvið viðkomandi er að sinna verkefnum sem næsti yfirmaður úthlutar samkvæmt skipulagi. Leitað er eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum. Vinnuumhverfi leikskólans er gott, nýtt húsnæði, góður starfsandi og 36 stunda vinnuvika er tekin í uppsöfnuðum dögum milli jóla og nýjárs, í dymbilviku og valkvæðum dögum/tímum yfir árið. Allt starfsfólk

Hörgársveitar fær árskort í Jónasarlaug á Þelamörk.

Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi

Einingar-Iðju.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Sinnir uppvaski og frágangi.

• Fylgir eftir gæðastuðlum og heilsustefnu leikskólans.

• Kynnir sér vel þá einstaklinga sem eru með ofnæmi og óþol.

• Fer eftir þrifaáætlun.

• Situr starfsmannafundi og aðra fundi er yfirmaður segir til um.

• Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi.

• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.

• Sinnir þvotti ásamt matráð.

• Kostur að viðkomandi hafi setið „HACCP“ námskeið

Umsóknarfrestur er til og með 9. febrúar nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á alfasteinn@horgarsveit.is

Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsdóttir skólastjóri og Sigríður Þorsteinsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 460-1760, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið alfasteinn@horgarsveit.is

.:Námskeið

fyrir fagfólk í bílgreinum á Norðurlandi

Hefst 14. febrúar

.:Námskeið

13. febrúar

fyrir byggingamenn á Norðurlandi

Námskeið fyrir alla sem standa í byggingaframkvæmdum og vilja koma í veg fyrir eldsvoða við þær. Markmiðið er að fara yfir það sem skiptir mestu máli hvað varðar brunavarnir bygginga á framkvæmdatímanum.

Leiðbeinendur: Davíð Sigurður Snorrason, Atli Rútur Þorsteinsson og Leó Sigurðsson

Staðsetning: Símey, Þórsstíg 4

Tími: 13. febrúar kl. 13:00 - 17:00

.: Upplýsingar og skráning á www.idan.is

Prentaðu minningarnar á hágæða ljósmyndapappír.

Prentmet Oddi á Akureyri býður upp á ljósmyndaprentun.

Kíktu á hönnunarvefinn okkar þar sem við bjóðum upp á eftirfarandi stærðir:

10x15 cm, 13x18 cm, 15x20 cm og 21x30 cm.

honnun.prentmetoddi.is

Glerárgötu 28

4 600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

1.943 Leikjatölvur

Eftir
Fyrir

3 1 1 2 2 4

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs

Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í

boði

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er

eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum

flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. ppl. í síma 896 6001.

Brekkugata 3 Akureyri

Kynning og tilboð

Handtýnt og unnið á Íslandi 20% tilboð

hjá okkur mánud. 3. feb. kl. 12-17.

Tækifæri þennan dag að fá svarað spurningum framleiðandans. Allir velkomnir

SMÁAUGLÝSINGASÍMI: 464 2000

Netfang: sma@dagskrain.is

Með appinu sérðu ávallt hvar bíllinn er og hvað hann kostar.

Einnig hægt að hringja í síma 588 5500.

Taxi Service Iceland

KROSSGÁTAN

GLERÁRKIRKJA

Lifandi kirkja í þorpinu

2 . f e b r ú a r :

k l . 1 1 : 0 0 F j ö l s k y l d u m e s s a

E y d í s d j á k n i o g H i l d u r p r e s t u r l e i ð a

s t u n d i n a , b a r n a k ó r k i r k j u n n a r s y n g u r

u n d i r s t j ó r n M a r g r é t a r Á r n a d ó t t u r ,

V a l m a r V ä l j a o t s m a n n a r f l y g i l i n n

9 . f e b r ú a r :

k l . 1 1 : 0 0 K r a k k a k i r k j a

S i n d r i p r e s t u r o g S n æ v a r t a k a v e l á

m ó t i y k k u r

k l . 1 8 : 0 0 M e s s a m e ð a l t a r i s g ö n g u

S i n d r i p r e s t u r þ j ó n a r , K ó r

G l e r á r k i r k j u s y n g u r u n d i r s t j ó r n

P e t r u B j a r k a r P á l s d ó t t u r

1 6 . f e b r ú a r :

k l . 1 1 : 0 0 K r a k k a k i r k j a

E y d í s d j á k n i o g S n æ v a r t a k a v e l á

m ó t i y k k u r

k l . 1 8 : 0 0 G o s p e l m e s s a

N ý r p r e s t u r G l e r á r k i r k j u , H i l d u r B j ö r k

H ö r p u d ó t t i r þ j ó n a r . G o s p e l k ó r

G l e r á r k i r k j u s y n g u r u n d i r s t j ó r n

H e l g u H r a n n a r Ó l a d ó t t u r , R i s t o L a u r

l e i k u r u n d i r

2 3 . f e b r ú a r :

k l . 1 1 : 0 0 K r a k k a k i r k j a

E y d í s d j á k n i o g S n æ v a r l e i ð a .

k l . 1 8 : 0 0 K o n u d a g s m e s s a

S i n d r i p r e s t u r þ j ó n a r , K ó r

G l e r á r k i r k j u s y n g u r u n d i r s t j ó r n

V a l m a r s V ä l j a o t s

F o r e l d r a m o r g n a r

A l l a f i m m t u d a g a í

s a f n a ð a r h e i m i l i

G l e r á r k i r k j u k l . 1 0 - 1 2 .

N o t a l e g s a m v e r a , s p j a l l ,

l é t t a r v e i t i n g a r á 5 0 0 k r .

1 x í m á n u ð i e r f r æ ð s l a s e m

t e n g i s t f o r e l d r a h l u t v e r k i n u .

V i k u l e g t s t a r f í k i r k j u n n i :

M á n u d a g a r :

G l e r u n g a r ( 6 - 9 á r a ) k l . 1 4 : 0 0

K ó r G l e r á r k i r k j u æ f i r k l . 1 9 : 3 0

( Á h u g s a m t s ö n g f ó l k v e l k o m i ð )

Þ r i ð j u d a g a r :

G o s p e l k ó r G l e r á r k i r k j u k l . 2 0 : 0 0

( Á h u g a s a m t s ö n g f ó l k m á h e y r a í

g o s p e l k o r g l e r a r k i r k j u @ g m a i l . c o m )

M i ð v i k u d a g a r :

P r j ó n a s a m v e r a k l . 1 0 : 0 0

F y r i r b æ n a s t u n d k l . 1 2 : 0 0

S ú p a í s a f n a ð a r h e i m i l i k l . 1 2 : 2 0

B a r n a k ó r k l 1 6 : 0 0

U n g l i n g a k ó r k l 1 7 : 0 0

F i m m t u d a g a r :

T T T ( 1 0 - 1 2 á r a ) k l 1 4 : 0 0

U D - G l e r á , ( 1 3 - 1 6 á r a ) k l . 1 9 : 3 0

PIZZERIA - GRILL

TILBOÐ!

vertu ennþá snjallari með galaxy s25

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.