06. tbl. 55. árg. 9. febrúar - 16. febrúar 2022
dagskrain@dagskrain.is
697 6608
vikubladid.is
2F1 FULLKOMIN
ÞÆGINDI PANDORA HÆGINDASTÓLAR HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu
VALENTÍNUSAR DAGUR
Borgarbíó FyrirÞig Sæktu Nova appið og nældu þér í 2F1 í Borgarbíó alla mánudaga og fimmtudaga. Þú finnur líka popp og gos í FríttStöff sem kostar ekki krónu! Skemmtu þér. Fyrir þig.
Nýtt litakort dagskrárgerðarkona
„Frá því ég var lítil þá hef ég verið hrifin af fallegum litum og þá sérstaklega pastellitum. Ég gerði því litakort sem endurspeglar það. Þessa kósý og notalegu stemningu.“
25% afsláttur
af eldhús- og baðinnréttingum ásamt skápalausnum frá
MAKKARÓNUR
EVUBLEIKUR
KARAMELLA
TÍRAMÍSÚ
MARENGSTOPPAR
PISTASÍA
BERJAKEIMUR
VANILLUDRAUMUR
Í vefverslun byko.is getur þú keypt litaprufur og fengið sendar heim
Pantaðu tíma í
innréttingaráðgjöf á byko.is
AKUREYRI
AKUREYRI
Láttu drauminn rætast í ... C&J SILVER stillanlegur botn + Natures Rest Luxury heilsudýna Stærð í cm Luxury 80x200
• C&J Silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hljóðlátum mótor. • Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tveimur minnum og ljósi. • Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa. • Sérstakur takki á fjarstýringunni kemur rúminu í upphaflega stöðu.
Fullt verð: Botn + dýna 187.900 kr
Luxury 90x200
193.900 kr
Luxury 90x210
201.900 kr
Luxury 100x200
201.900 kr
Luxury 120x200
207.900 kr
Luxury 140x200
223.900 kr
FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM
– HEIM TIL ÞÍN –
SERTA ER OPINBER BIRGI
Fimm stjörnu Hótel-rúmalínan frá Serta er framleidd til að fullnægja ýtrustu kröfum. Fjaðrandi botn gefur heilsudýnunni óviðjafnanlega fjöðrun og stuðning, lúxus yfirdýnan lagast að þér. MAGNIFIQUE heilsurúmið er með Serta Royalty Superior heilsudýnu. Botninn er fjaðrandi samsettur úr við og 20 cm háum gormum sem gefur rúminu enn meiri þægindi.
Verðdæmi: Magnifique 180 x 200 cm
Verð: 690.900 kr (botn, fætur, dýna, yfirdýna og gafl) (Náttborð seljast sér.)
Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
Royalty Superio heilsudýnan frá Serta er með tvískiptu gormakerfi. Neðri gormarnir eru 9 cm háir stálgormar sem gefa góðan stuðning og efri gormarnir eru 13,5 cm pokagormar með fimm svæða skiptingu þar sem þeir gefa meiri eftir við axlarsvæðið og mjaðmasvæðið svo náttúrlega sveigja líkamans haldi sér á meðan þú sefur. Dýnan sjálf er byggð upp úr mismunandi stífum kaldsvömpum sem mynda þannig fullkomna mýkt. Hægt er að velja um mimunandi stífleika í dýnunni sem hentar þér best.
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Fyrir lifandi heimili
AVILA
3ja sæta sófi í Kentucky koníakslituðu bonded leðri. 230 x 94 x 77 cm.
179.990 kr.
RIVERDALE BEAU
Skammel með geymsluhólfi. 40x40x41 cm.
25.990 kr.
RICHMOND
Borðstofuborð, olíuborin eik með fiskibeinamynstri. Ø120 cm.
99.990 kr.
YORK
Borðstofustóll. Svartur, brúnn eða dökkgrár. PU leður 26.990 kr.
Hér stóð búð! Ljósmyndasýning opnar 11. febrúar
Vetraropnun:
Alla daga 13 - 16 Segðu okkur þína sögu úr búðinni:
Vannstu í kjörbúð? Hékkstu í sjoppunni? Manstu búðarfundina? 1962 2022
minjasafnid.is
1962 2022
lisárið æ m f a t l l a r Gildi úð op ttur í safnb 10% Afslá nt in the Museum Sh u co is D % 10
s: Eigandi kort
Minjasafnið
Nonnahús
Leikfangahúsið
Davíðshús
Laufás
Aðgangskort sem gildir á 5 söfn allt afmælisárið Aðeins kr. 2.000 Gildir á allar sýningar og viðburði á árinu 2022 ásamt því að veita 10% afslátt í minjagripaverslunum í Minjasafninu, Nonnahúsi og Laufási
Miðvikudagurinn 9. febrúar 05.35 ÓL 2022: Svig 06.45 ÓL 2022: Snjóbretti 08.30 ÓL 2022: Íshokkí 11.00 ÓL 2022: Svig 12.15 ÓL 2022: Baksleði 12.55 ÓL 2022: Skíðafimi 13.30 ÓL 2022: Baksleði 14.25 ÓL 2022: Snjóbretti 16.10 Kastljós e. 16.35 Okkar á milli e. 17.05 Hvunndagshetjur (5:6) e. 17.30 Landinn e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (6:30) e. 18.06 Hæ Sámur (51:51) 18.13 Refurinn Pablo (6:19) e. 18.18 Múmínálfarnir (6:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld (3:8) 20.35 Kiljan 21.05 Kraftaverkið (6:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Louis Theroux: Hataðasta fjölskylda Bandaríkjanna 23.20 Undirrót haturs (1:6) e. (Why We Hate) 00.05 Leynibróðirinn e. (Min hemliga bror) 00.30 Kastljós e. 00.55 Ólympíukvöld (3:8) e. 01.25 ÓL 2022: Listskautar 05.25 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (3:16) 08:30 The O.C. (16:27) 09:15 Bold and the Beautiful (8280:749) 09:35 All Rise (10:17) 10:15 Masterchef USA (11:25) 10:55 Cyrus vs. Cyrus Design and Conquer (6:6) 11:35 Flirty Dancing (6:6) 12:35 Nágrannar (8681:190) 12:55 GYM (3:8) 13:20 Gulli byggir (1:10) 13:50 Manifest (9:13) 14:35 The Cabins (7:16) 15:20 Falleg íslensk heimili (6:9) 15:50 The Diagnosis Detectives (3:4) 16:50 Who Do You Think You Are? (5:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8280:749) 18:00 Nágrannar (8681:190) 18:26 Veður (33:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (31:365) 18:55 Ísland í dag (23:265) 19:10 Heimsókn (5:8) 19:40 First Dates Hotel (5:12) 20:25 The Good Doctor (6:20) 21:10 Angela Black (5:6) 22:00 Coroner (3:10) 22:40 Damages (1:10) 23:35 Damages (2:10) 00:20 The Blacklist (4:22) 01:05 MacGruber (4:8) 01:35 NCIS: New Orleans (3:16) 02:15 Better Call Saul 5 (1:10) 03:10 Better Call Saul 5 (2:10)
Fimmtudagurinn 10. febrúar 06.50 ÓL 2022: Skíðaganga (10 km skíðaganga kvenna) 08.30 ÓL 2022: Íshokkí (Finnland - Slóvakía) 10.55 ÓL 2022: Skíðafimi (Skíðafimi blandaðra liða) 12.00 ÓL 2022: Skautahlaup (5 km skautahlaup kvenna) 13.25 ÓL 2022: Baksleði (Blönduð liðakeppni) 14.40 ÓL 2022: Snjóbretti (Snjóbrettaat karla) 16.25 ÓL 2022: Snjóbretti 17.50 Gert við gömul hús e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja (6:10) 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.36 Áhugamálið mitt (16:20) 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld (4:8) 20.35 Okkar á milli 21.05 Ljósmóðirin (3:8) (Call the Midwife VIII) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (6:22) (Chicago PD VI) 23.05 Verbúðin (7:8) 23.50 Sameinaðar þjóðir: Aðkallandi lausnir á umbrotatímum e. 00.25 Kastljós e. 00.55 Ólympíukvöld (4:8) e. 01.25 ÓL 2022: Snjóbretti
08:00 Heimsókn (9:16) 08:15 The O.C. (22:27) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Gilmore Girls (22:22) 10:10 Britain’s Got Talent 11:10 Í eldhúsinu hennar Evu 11:30 Mom (6:18) 11:50 Maður er manns gaman (4:8) 12:35 Nágrannar (8687:190) 12:55 Family Law (5:10) 13:40 Fresh off the Boat (2:15) 14:00 Masterchef USA (17:25) 14:40 Shipwrecked (3:15) 15:25 Spartan: Ultimate Team Challenge (2:7) 16:10 The Great British Bake Off (1:10) 17:20 Jamie: Keep Cooking and Carry on (2:5) 17:40 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar (8687:190) 18:26 Veður (41:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (39:365) 18:55 Ísland í dag (29:265) 19:10 Þetta reddast (8:8) 19:30 Þeir tveir (3:8) 20:15 Marry Me 20:55 MacGruber (6:8) 21:25 NCIS (11:18) 22:05 Real Time With Bill Maher (3:35) 23:00 Damages (7:10) 23:55 Damages (8:10) 00:50 Svörtu sandar (8:8) 01:35 The Righteous Gemstones (5:9) 02:15 Knutby (5:6)
Bein útsending
Bannað börnum
06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (43:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (23:50) 15:00 Ghosts (5:18) 15:30 Kenan (3:10) 16:00 Survivor (1:17) 16:55 The King of Queens (22:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (10:25) 17:40 Dr. Phil (44:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (80:208) 19:10 The Block (24:50) 20:10 Celebrity Best Home Cook (1:8) 21:00 Chicago Med (2:22) 21:50 Station 19 (5:16) 22:40 The Great (6:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (80:208) 00:20 Dexter (8:12) 01:10 9-1-1 (2:18) 01:55 NCIS: Hawaii (5:13) 02:40 The Twilight Zone (2019) (10:10) 04:00 Tónlist Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:30 Völlurinn (22:31) 13:30 West Ham - Watford 15:30 Newcastle - Everton 17:15 Burnley - Man. Utd. 19:15 Man. City - Brentford 21:45 Markasyrpan (23:32) 22:15 Newcastle - Everton 00:15 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)
20:00 Frá landsbyggðunum Þáttur 3 20:30 Þegar 21:00 Frá landsbyggðunum Þáttur 3 21:30 Þegar 22:00 Frá landsbyggðunum Þáttur 3 22:30 Þegar 23:00 Frá landsbyggðunum Þáttur 3 23:30 Þegar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bannað börnum
12:30 Dr. Phil (44:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (24:50) 15:00 Best Home Cook (4:8) 15:55 Survivor (2:17) 16:55 The King of Queens (23:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (11:25) 17:40 Dr. Phil (45:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Single Parents (6:22) 19:35 Kenan (4:10) 20:05 Solsidan (10:10) 20:30 Ghosts (6:18) 21:00 9-1-1 (3:18) 21:50 NCIS: Hawaii (6:13) 22:35 In the Dark (1:13) 23:20 The Late Late Show with James Corden (81:208) 00:05 Dexter (9:12) 00:55 Law and Order: Organized Crime (5:8) 01:40 Godfather of Harlem (2:10) 02:35 Spy City (3:6) Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:15 Markasyrpan (23:32) 12:45 Aston Villa - Leeds 14:45 Tottenham Southampton 16:45 Norwich - Crystal Palace 18:45 Markasyrpan (23:32) 19:15 Liverpool - Leicester 21:45 Man. City - Brentford 23:45 Wolves - Arsenal 01:45 Óstöðvandi fótbolti
Stranglega bannað börnum
Stranglega bannað börnum
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 20:00 Sir Arnar Gauti Lífsstílsþáttur með Arnari Gauta sem fjallar um heimili, hönnun, matar- og veitingahúsamenningu, arkitektúr og margt fleira. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Mannamál
20:00 Að Austan 20:30 Húsin í bænum - Með Árna 21:00 Að Austan 21:30 Húsin í bænum - Með Árna 22:00 Að Austan 22:30 Húsin í bænum - Með Árna 23:00 Að Austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
10. - 12. FEBRÚAR
ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR -40%
19.990,11.990,-
74.990,39.990,-
-47%
BERJAST – FULLORÐINS
ÍSA – KRAKKA
-67%
29.990,9.990,-
BUNGA – FULLORÐINS
OPNUNARTÍMI 10. FEB 12 - 18
11. FEB 12 - 18
12. FEB 11 - 18
NORÐURTORGI Norðurtorgi, Akureyri | 557 1050 | info@zo-on.com | www.zo-on.com
Föstudagurinn 11. febrúar 06.50 ÓL 2022: Skíðaganga 08.25 ÓL 2022: Skíðafimi 08.50 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 10.00 ÓL 2022: Snjóbretti 10.55 ÓL 2022: Skautaat 12.50 ÓL 2022: Magasleði 14.40 ÓL 2022: Risasvig 16.20 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 17.50 Hundalíf 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur af apakóngi (9:10) 18.25 Maturinn minn (9:15) e. 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Kastljós 20.05 Gettu betur (2:7) (FG - FVA) Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna. 21.15 Kanarí (4:6) 21.40 Vikan með Gísla Marteini 22.35 Endeavour (Endeavour V) Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í Oxford á yngri árum. 00.05 Personal Shopper (Fatakaupandinn) Spennumynd frá 2016 um unga konu í París sem er staðráðin í að komast í samband við nýlátinn tvíburabróður sinn. e. 01.55 ÓL 2022: Snjóbretti 03.10 ÓL 2022: Snjóbretti
08:00 Heimsókn (10:16) 08:20 The O.C. (23:27) 09:05 Bold and the Beautiful (8287:749) 09:25 Making It (5:6) 10:05 Making It (6:6) 10:45 Mom (4:18) 11:05 Years and Years (2:6) 12:05 Framkoma (1:5) 12:35 Nágrannar (8688:190) 12:55 Mr. Mayor (2:9) 13:15 Kevin McCloud’s Rough Guide to the Future (3:3) 14:05 BBQ kóngurinn (5:6) 14:25 Grand Designs: Australia (4:8) 15:15 The Bold Type (6:16) 15:55 Real Time With Bill Maher (3:35) 16:50 Shark Tank (22:25) 17:35 Bold and the Beautiful (8287:749) 18:00 Nágrannar (8688:190) 18:26 Veður (42:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (40:365) 18:55 Glaumbær (3:8) 19:25 Office Space 20:55 Apocalypse Now Martin Sheen, Marlon Brando og Robert Duvall fara með aðalhlutverk í þessu meistaraverki. 23:15 Last Knights Söguleg stríðsmynd. 01:10 Abigail Töfrandi ævintýramynd frá 2019. 02:55 The O.C. (23:27) 03:35 Making It (5:6)
Laugardagurinn 12. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður (6:9) 10.30 Hvað getum við gert? (26:45) e. 10.35 Kastljós e. 10.55 ÓL 2022: Skíðastökk 12.35 ÓL 2022: Skíðafimi 13.00 ÓL 2022: Magasleði 14.50 ÓL 2022: Snjóbretti 16.05 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 17.25 Pricebræður bjóða til veislu e. 17.55 Landakort e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin (9:26) e. 18.25 Nýi skólinn (25:26) e. 18.40 Lúkas í mörgum myndum (5:26) e. 18.45 Reikistjörnurnar í hnotskurn e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Veður 19.50 Heimskautahundar (Arctic Justice) Talsett teiknimynd frá 2019. 21.20 Ég um mig og mömmu (Les garçons et Guillaume, à table!) Frönsk gamanmynd frá 2013. 23.00 Síbería (Siberia) Spennumynd frá 2018 með Keanu Reeve. 00.45 Kanarí e. 01.05 Van Morrison á tónleikum e. 02.00 ÓL 2022: Stórsvig
08:00 Laugardagssögur (2:4) 10:10 Angelo ræður (78:78) 10:15 Mia og ég (7:26) 10:40 K3 (25:52) 10:50 Denver síðasta risaeðlan (39:52) 11:05 Angry Birds Stella (12:13) 11:10 Hunter Street (4:20) 11:35 The Goldbergs (4:22) 11:55 Impractical Jokers (1:26) 12:15 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Bold and the Beautiful 14:05 Marry Me 14:50 Blindur bakstur (5:8) 15:25 Baklandið (6:6) 15:55 Glaumbær (3:8) 16:25 30 Rock (10:21) 16:55 First Dates (25:27) 17:45 Kviss (8:15) 18:26 Veður (43:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (41:365) 19:00 Krakkakviss (5:7) 19:30 The Masked Singer (2:8) 20:35 My Secret Valentine Rómantísk mynd frá 2018 með Lancey Chabert í aðalhlutverki. 22:05 Pretty Woman 00:00 The Wedding Year Snilldarleg gamanmynd frá 2019. 01:30 Pitch Perfect 2 03:20 The Goldbergs (4:22) 03:40 Impractical Jokers (1:26) 04:00 Hunter Street (4:20)
Bein útsending
Bannað börnum
06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (45:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (81:208) 14:00 The Bachelorette (5:10) 15:20 mixed-ish (7:13) 15:45 Survivor (3:17) 16:55 The King of Queens (24:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (12:25) 17:40 Dr. Phil (46:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (28:208) 19:10 Carol’s Second Act (8:18) 19:40 Black-ish (8:23) 20:10 The Bachelor (5:13) 21:40 Rounders 23:45 The Yards 01:40 Riddick 04:00 Tónlist Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:30 West Ham - Watford 12:30 Man. City - Brentford 14:30 Wolves - Arsenal 16:30 Liverpool - Leicester 18:30 Premier League World (30:43) 19:00 Netbusters (22:38) 19:30 Premier League Review (24:32) 20:30 Burnley - Man. Utd. 22:30 Tottenham Southampton 00:30 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 19:30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e)
20:00 Föstudagsþátturinn Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 21:00 Tónlist á N4 Taktu lífinu með ró og stilltu inn á ljúfa tóna á N4. Landsþekkt tónlistarfólk í bland við efnilegt. Þetta er þáttur sem gleður jafnt unga sem aldna, enda tónlistin tungumál sem við tölum öll! 22:00 Föstudagsþátturinn 23:00 Tónlist á N4 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
Bannað börnum
06:00 Tónlist 11:00 Dr. Phil (42:170) 11:45 Dr. Phil (43:170) 12:30 Speechless (19:23) 12:55 Single Parents (21:23) 13:20 The Good Place (12:13) 13:42 Survivor (4:17) 14:30 Everton - Leeds 17:00 Tónlist 17:15 The King of Queens (25:25) 17:35 Everybody Loves Raymond (13:25) 18:00 American Housewife (8:13) 18:25 Serendipity 20:00 Það er komin Helgi (2:8) 21:00 A Simple Favor 23:00 The Vow 00:40 The Sisters Brothers 04:00 Tónlist
Stranglega bannað börnum
Stranglega bannað börnum
18:30 Sir Arnar Gauti (e) 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni. 19:30 Bíóbærinn (e) Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:00 Kvennaklefinn(e) Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Sir Arnar Gauti (e) 21:00 Undir yfirborðið (e)
16:00 Að Vestan 16:30 Kvöldkaffi 17:00 Að Norðan – Ný þáttaröð 17:30 Mín leið - Sólveig K. Pálsdóttir Sport 18:00 Frá landsbyggðunum 18:30 Þegar 06:00 Óstöðvandi fótbolti 19:00 Að Austan - Ný þáttaröð 10:00 Premier League World 19:30 Húsin í bænum (30:43) 20:00 Föstudagsþátturinn 10:30 Netbusters (22:38) 21:00 Að Vestan 11:00 Match Pack (20:32) 11:30 Premier League Preview 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Norðan – Ný þáttaröð (20:32) 12:00 Man. Utd. - Southampton 22:30 Mín leið - Sólveig K. Pálsdóttir 14:30 Everton - Leeds 23:00 Frá landsbyggðunum 17:00 Norwich - Man. City 23:30 Þegar 19:30 Markasyrpan (24:32) 20:00 Brentford - Crystal Palace Dagskrá vikunnar er endurtekin 22:00 Watford - Brighton frá kl 16:00 á laugardag 00:00 Markasyrpan (24:32) til 20:00 á sunnudag. 00:30 Óstöðvandi fótbolti
OUTLET
2A0FS-L5Á0TT%UR
Alda Parkaúlpa Nú kr. 19.995.Kr. 28.990.-
FOLDA Parkaúlpa Nú kr. 18.995.Kr. 37.990.-
Arnar Parkaúlpa Nú kr. 19.995.Kr. 28.990.-
KRÍA Hybrid jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-
EMMA Dúnjakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-
EYJA Softshell jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-
HELGAFELL
LOGAN Hettupeysa Nú kr. 4.995.-
Hnésokkar
Nú kr. 1.512.-
Kr. 6.990.-
Kr. 1.890.-
TINDUR Barnahúfa Nú kr. 1.493.Kr. 1.990.-
BREKKA Barnahúfa Nú kr. 845.Kr. 1.690.-
VITINN Þjónustuhúsið við Oddeyrarbryggju
Sími 460- 7450 OPIÐ: MÁN.-LAUG. 12:00-18:00
Sunnudagurinn 13. febrúar 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Fullkomin pláneta – Mannfólkið (5:5) e. 11.00 Silfrið 12.10 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 13.00 ÓL 2022: Íshokkí (Bandaríkin - Þýskaland) 15.30 ÓL 2022: Stórsvig 16.55 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 17.50 Hundalíf e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (2:9) 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Veður 19.50 Landinn 20.20 Hvunndagshetjur (6:6) (Jonna og Örlygur) 20.50 Hljómskálinn (4:5) (Trú, von og hljóðfæraleikur) 21.25 Verbúðin (8:8) (8. kafli: Sameign þjóðarinnar) Glæný íslensk þáttaröð sem gerist á árunum 1983-91. 22.20 Ólgandi heimur (7:7) (World on Fire) 23.20 Þinn elskandi, Vincent (Loving Vincent) Kvikmynd frá 2017 um ungan mann sem ferðast til síðasta heimabæjar Vincents van Gogh til að koma síðasta bréfi listmálarans til skila að honum látnum. e. 00.50 Núvitund í náttúrunni e. (Mindful Earth) 01.10 ÓL 2022: Listskautar (Ísdans) 04.40 Dagskrárlok
08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (5:13) 09:50 Angry Birds Toons (27:52) 09:50 Lína langsokkur (6:23) 10:15 Angelo ræður (1:78) 10:25 Denver síðasta risaeðlan (1:52) 10:35 It’s Pony (12:20) 10:55 K3 (26:52) 11:10 Are You Afraid of the Dark? (5:6) 11:55 Spegilmyndin (5:6) 12:20 Nágrannar (8684:190) 12:40 Nágrannar (8685:190) 13:05 Nágrannar (8686:190) 13:25 Nágrannar (8687:190) 13:45 Nágrannar (8688:190) 14:10 Grand Designs (6:8) 15:00 The Great British Bake Off (6:10) 16:00 The Masked Singer (2:8) 17:00 Krakkakviss (5:7) 17:40 60 Minutes (20:52) 18:26 Veður (44:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (42:365) 18:55 Ísland í dag (30:265) 19:10 Blindur bakstur (6:8) 19:45 Fires (1:6) 20:35 Hollington Drive (1:4) 21:25 Knutby (6:6) 22:10 Dröm (2:4) 22:35 Rebecka Martinsson (7:8) 23:25 Euphoria (5:8) 00:15 The Blacklist (11:22) 01:00 Are You Afraid of the Dark? (5:6) 01:40 Grand Designs (6:8)
Mánudagurinn 14. febrúar 09.00 ÓL 2022: Bobbsleði 10.55 ÓL 2022: Skíðastökk 13.00 ÓL 2022: Íshokkí 15.30 ÓL 2022: Skíðafimi 16.50 Silfrið e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur (19:39) e. 18.08 Litli Malabar (20:26) 18.12 Poppý kisukló (34:52) e. 18.23 Lestrarhvutti (9:26) e. 18.30 Blæja (19:52) 18.37 Sögur snjómannsins e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld (5:8) 20.40 Nærumst og njótum (6:6) 21.10 Deig (7:8) (Deg) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shakespeare – Júlíus Sesar - Brian Cox (4:6) (Shakespeare Uncovered III: Julius Caesar with Brian Cox) 23.15 Trump-sýningin (1:3) (The Trump Show) 00.10 Rökstólar (Mötet) 00.25 Kastljós 00.50 Ólympíukvöld (5:8) 01.25 ÓL 2022: Skíðafimi 02.50 ÓL 2022: Brun 04.55 ÓL 2022: Snjóbretti 06.05 ÓL 2022: Skíðafimi
08:00 Heimsókn (11:16) 08:15 The O.C. (24:27) 09:05 Bold and the Beautiful (8288:749) 09:25 Britain’s Got Talent (2:19) 10:25 NCIS (6:24) 11:10 Nettir kettir (7:10) 11:55 Um land allt (2:5) 12:35 Nágrannar (8689:190) 12:55 S.W.A.T. (9:22) 13:40 Á uppleið (2:5) 14:00 The Greatest Dancer (8:10) 15:25 B Positive (5:22) 15:40 First Dates (19:27) 16:30 30 Rock (13:22) 16:50 Masterchef USA (16:18) 17:35 Bold and the Beautiful (8288:749) 18:00 Nágrannar (8689:190) 18:25 Veður (45:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (43:365) 18:55 Ísland í dag (31:265) 19:10 Spegilmyndin (6:6) 19:35 The Great British Bake Off (7:10) 20:35 Grand Designs (7:8) 21:25 The Righteous Gemstones (6:9) 21:55 Euphoria (6:8) 22:55 60 Minutes (20:52) 23:40 Magnum P.I. (6:18) 00:25 Legends of Tomorrow (5:15) 01:05 The O.C. (24:27) 01:50 NCIS (6:24) 02:30 S.W.A.T. (9:22)
Bein útsending
Bannað börnum
10:55 Dr. Phil (44:170) - (45:170) 12:25 Dr. Phil (46:170) 13:10 The Bachelor (5:13) 14:40 Top Chef (10:14) 15:25 Survivor (5:17) 16:10 Black-ish (6:23) 16:35 Black-ish (7:23) 17:00 The King of Queens (1:24) 17:20 Everybody Loves Raymond (14:25) 17:45 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back (5:10) 18:30 Missir (5:6) 19:10 The Block (25:50) 20:30 Systrabönd (6:6) 21:15 Law and Order: Organized Crime (6:8) 22:05 Godfather of Harlem (3:10) 23:00 Spy City (4:6) 23:40 Agents of S.H.I.E.L.D. (13:13) 00:20 Dexter (10:12) 01:10 FBI: International (1:22) 02:05 Looking for Alaska (6:8)
Stranglega bannað börnum
18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e) Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 19:30 Bókahornið Bókahornið fjallar um bækur af öllu tagi, gamlar og nýjar, með viðtölum við skapandi fólk. 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20:30 Mannamál (e) 21:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e
20:00 Þegar - Pétur Einarsson Þegar Pétur Einarsson lögfræðingur og fyrrv. flugmálastjóri greindist með 06:00 Óstöðvandi fótbolti krabbamein á lokastigi, fór hann 11:00 Man. Utd. - Southampton að undirbúa ferðalagið yfir á 13:00 Markasyrpan (24:32) annað tilverustig sem hann var 13:30 Burnley - Liverpool fullviss um að tæki við. 16:00 Leicester - West Ham 20:30 Þegar - Pétur Einarsson 18:30 Völlurinn (22:31) 21:00 Tónlist á N4 19:30 Markasyrpan (24:32) 22:00 Þegar - Pétur Einarsson 20:00 Tottenham - Wolves 23:00 Tónlist á N4 22:00 Newcastle - Aston Villa 00:00 Völlurinn (22:31) Dagskrá N4 er endurtekin 01:00 Markasyrpan (24:32) allan sólarhringinn. 01:00 Óstöðvandi fótbolti Sport
Bein útsending
Bannað börnum
06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (46:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (28:208) 14:00 The Block (25:50) 15:20 Ordinary Joe (6:13) 16:00 Survivor (6:17) 16:55 The King of Queens (2:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (15:25) 17:40 Dr. Phil (47:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (82:208) 19:10 The Block (26:50) 20:10 Top Chef (11:14) 21:00 FBI: International (2:22) 21:50 Looking for Alaska (7:8) 22:40 Mayans M.C. (2:10) 23:40 The Late Late Show with James Corden (82:208) 00:25 Dexter (11:12) 01:15 FBI (2:22) 02:00 FBI: Most Wanted (2:22) 02:50 Paradise Lost (10:10) 03:35 Tónlist Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 14:00 Völlurinn (22:31) 15:00 Everton - Leeds 17:00 Norwich - Man. City 19:00 Premier League Review (25:32) 20:00 Burnley - Liverpool 22:00 Völlurinn (22:31) 23:00 Brentford - Crystal Palace 01:00 Óstöðvandi fótbolti
Stranglega bannað börnum
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Heima er bezt Gunnsteinn Ólafsson Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 20:00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórnendur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í umsjón Jóns G. Haukssonar 20:30 Fréttavaktin 21:00 Undir yfirborðið
20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. 21:00 Að Vestan 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Vestan 22:30 Kvöldkaffi 23:00 Að Vestan 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
hinir himnesku herskarar
Málmblástursdeild Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands ásamt slagverksleikara flytja verk eftir Hector Berlioz, G.F Händel, Giovanni Gabrieli, J.Brahms, Þorkell Sigurbjörnsson, George Gershwin og fleiri.
13. MARS Í HOFI MIÐASALA Á MAK.IS SINFÓNÍU HLJÓMSVEIT NORÐURLANDS
‘21-22
Þriðjudagurinn 15. febrúar 07.40 ÓL 2022: Snjóbretti 08.50 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 10.15 ÓL 2022: Listskautar 14.45 ÓL 2022: Bobbsleði 16.25 ÓL 2022: Brun 17.45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin (10:10) 18.19 Strandverðirnir (12:15) e. 18.29 Þorri og Þura - vinir í raun (1:4) e. 18.43 Minnsti maður í heimi e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur 20.40 Ólympíukvöld (6:8) 21.05 Síðasta konungsríkið (7:10) (The Last Kingdom IV) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rauðir skuggar (2:6) (Les Ombres Rouges) 23.05 Ógn og skelfing (9:10) e. (The Terror) 00.05 Á móti straumnum – Allir hafa séð Ronju nakta e. (Tværs på DR3: Alle har set Ronja nøgen) 00.35 Kastljós e. 01.00 Kveikur e. 01.35 Ólympíukvöld (6:8) 02.05 ÓL 2022: Svig 04.00 Dagskrárlok
08:00 Heimsókn (12:16) 08:15 The O.C. (25:27) 09:05 Bold and the Beautiful (8289:749) 09:25 Manifest (8:13) 10:05 Britain’s Got Talent (3:19) 11:00 Masterchef USA (18:25) 11:40 Jamie’s Easy Meals for Every Day (1:24) 12:00 Call Me Kat (5:13) 12:35 Nágrannar (8690:190) 12:55 30 Rock (3:21) 13:15 Amazing Grace (1:8) 14:05 10 Years Younger in 10 Days (4:20) 14:50 Heimsókn (6:8) 15:15 The Good Doctor (7:20) 16:00 The Heart Guy (3:10) 16:45 The Heart Guy (4:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8289:749) 18:00 Nágrannar (8690:190) 18:26 Veður (46:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (44:365) 18:55 Ísland í dag (32:265) 19:10 Shark Tank (23:25) 19:55 Masterchef USA (17:18) 20:35 B Positive (6:22) 21:00 S.W.A.T. (10:22) 21:40 Magnum P.I. (7:18) 22:25 Cold Case (6:24) 23:10 Cold Case (7:24) 23:55 Angela Black (6:6) 00:45 Coroner (4:10) 01:25 Supernatural (1:21) 02:05 The O.C. (25:27) 02:50 Manifest (8:13)
Miðvikudagurinn 16. febrúar 05.35 ÓL 2022: Svig 07.35 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 08.55 ÓL 2022: Skíðaganga 10.30 Íþróttaafrek e. 10.40 Íþróttaafrek e. 10.50 ÓL 2022: Skíðaganga 12.05 ÓL 2022: Skautaat 14.00 ÓL 2022: Svig 15.10 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 16.35 Kastljós e. 17.00 Okkar á milli e. 17.30 Menningarvikan e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (7:30) e. 18.06 Hrúturinn Hreinn (1:20) e. 18.13 Refurinn Pablo (7:19) e. 18.18 Múmínálfarnir (7:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld (7:8) 20.35 Kiljan 21.05 Kraftaverkið (7:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Stacey Dooley: Sjálfsvígsárásir kvenna í Nígeríu 23.10 Undirrót haturs (2:6) e. 23.55 Læknirinn í Núba (The Heart of Nuba) 01.20 Kastljós e. 01.50 Ólympíukvöld (7:8) 02.20 ÓL 2022: Alpatvíkeppni 04.00 ÓL 2022: Íshokkí
08:00 Heimsókn (13:16) 08:15 The O.C. (26:27) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 All Rise (12:17) 10:05 Britain’s Got Talent 11:00 Masterchef USA (19:25) 11:40 Kjötætur óskast (2:5) 12:20 Matargleði Evu (2:12) 12:35 Nágrannar (8691:190) 12:55 GYM (5:8) 13:20 Um land allt (9:10) 13:55 Gulli byggir (3:10) 14:20 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (1:10) 15:10 Manifest (11:13) 15:50 Falleg íslensk heimili (8:9) 16:25 Who Do You Think You Are? (7:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8290:749) 18:00 Nágrannar (8691:190) 18:26 Veður (47:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (45:365) 18:55 Ísland í dag (33:265) 19:10 Heimsókn (7:8) 19:40 First Dates Hotel (6:12) 20:30 Breastfeeding My Boyfriend 21:15 The Unusual Suspects (1:4) 22:10 Coroner (5:10) 22:55 Damages (9:10) 23:45 Damages (10:10) 00:45 MacGruber (6:8) 01:10 NCIS (11:18) 01:55 Better Call Saul 5 (5:10) 02:40 Better Call Saul 5 (6:10)
Bein útsending
Bannað börnum
06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (47:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (82:208) 14:00 The Block (26:50) 15:00 Celebrity Best Home Cook (1:8) 15:30 Solsidan (10:10) 15:55 Survivor (7:17) 16:55 The King of Queens (3:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (16:25) 17:40 Dr. Phil (48:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (83:208) 19:10 The Block (27:50) 20:10 Ordinary Joe (7:13) 21:00 FBI (3:22) 21:50 FBI: Most Wanted (3:22) 22:40 Why Women Kill (1:10) 23:30 The Late Late Show with James Corden (83:208) 00:15 Dexter (12:12) 01:05 Chicago Med (2:22) 01:50 Station 19 (5:16) 02:35 The Great (6:10) 03:25 Tónlist
Stranglega bannað börnum
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Lífið er lag Sigurður K. Kolbeinsson fjallar um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)
20:00 Að Norðan 20:30 Sterkasta kona Íslands 2021 21:00 Að Norðan Sport 21:30 Sterkasta kona Íslands 06:00 Óstöðvandi fótbolti 2021 12:00 Premier League Review 22:00 Að Norðan (25:32) 22:30 Sterkasta kona Íslands 13:00 Tottenham - Wolves 2021 15:00 Norwich - Man. City 23:00 Að Norðan 17:00 Man. Utd. - Southampton 23:30 Sterkasta kona Íslands 18:45 Völlurinn (22:31) 2021 19:45 Man. Utd. - Brighton 22:15 Burnley - Liverpool Dagskrá N4 er endurtekin 00:15 Óstöðvandi fótbolti allan sólarhringinn. Bein útsending
Bannað börnum
06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (48:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (83:208) 14:00 The Block (27:50) 15:00 Ghosts (6:18) 15:30 Kenan (4:10) 16:00 Survivor (8:17) 16:55 The King of Queens (4:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (17:25) 17:40 Dr. Phil (49:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (84:208) 19:10 The Block (28:50) 20:10 Celebrity Best Home Cook (2:8) 21:00 Chicago Med (3:22) 21:50 Station 19 (6:16) 22:40 The Great (7:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (84:208) 00:20 Dexter (1:12) 01:55 NCIS: Hawaii (6:13) 02:40 In the Dark (1:13) 03:25 Tónlist Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 14:00 Völlurinn 15:00 Leicester - West Ham 17:00 Watford - Brighton 19:00 Man. Utd. - Brighton 21:00 Premier League Review (25:32) 22:00 Everton - Leeds 00:00 Óstöðvandi fótbolti
Stranglega bannað börnum
18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)
14:00 Að Norðan 17:30 Veiðihugur 20:00 Jól í borginni 20:30 Mín leið 21:00 Mín leið 21:30 Jól í borginni 22:00 Mín leið 22:30 Mín leið Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Átt þú barn í 5.-10. bekk sem semur eigin tónlist? Þá er Upptakturinn eitthvað fyrir ykkur! Skila þarf tónsmíð inn í hefðbundinni eða grafískri nótnaskrift, texta eða upptöku og senda á upptakturinn@mak.is Bestu hugmyndirnar verða fullunnar með fagfólki en tónlistarstjóri er engin önnur en Greta Salóme!
Skilafrestur hugmynda er til og með 2. mars 2022 Allar nánari upplýsingar á mak.is og á netfanginu upptakturinn@mak.is Strandgata 12 I 600 Akureyri I 450-1000 I mak@mak.is I mak.is
Veislubakkar
maturogmork.is
SNJÓMOKSTUR - HÁLKUVARNIR Tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu Facebook / Leó verktaki
Stuðningshópur fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi byrjar mánudaginn 10. janúar kl. 17:30. Stuðningshópurinn er haldinn í sal Kiwanis, Óseyri 6 Akureyri. Samveran hefst kl. 17:30, kaffiveitingar í boði. Stuðningshópurinn er vettvangur fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Benedikt Þór Guðmundsson ráðgjafi mun leiða stuðningshópana. Nánari upplýsingar er í síma 552-2218, eða á benni@pieta.is
FRUMSÝNT UM HELGINA
JÓN GNARR ER
SKUGGA
SVEINN MIÐASALA Á MAK.IS
FRÁ SVEINSBÆ ♥ Í SKJÓLI JÓLA HRESSANDI ÚTIKAFFI OG KÖKUR Í BRAGGA RJÚKANDI SÚKKULAÐI OG SYKURPÚÐAR UM HELGAR
FULLT AF NÝJUM VÖRUM Í BAKGARÐINUM
VORIÐ FRÁ GREENGATE & EKELUND
OPIÐ ALLA DAGA kl. 14:00 – 18:00
VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR
LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri
Amma mús opnar verslun Brekkugötu 5, við Ráðhústorg föstudag 11. febrúar kl. 11:00 Hannyrðavörur í úrvali
Opnunartilboð & afslættir
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum!
ammamus.is ammamus@ammamus.is
Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.
AKUR E YR I Á TÍ MA MÓTUM SÚPUFUNDUR FRAMSÓKNAR verður á Greifanum laugardaginn 12. febrúar kl. 11:30
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, oddviti Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Akureyrar og formaður bæjarráðs, heldur erindi um bæjarmálin Fólk sem hefur áhuga á að bjóða sig fram í opnu prófkjöri Framsóknar er sérstaklega hvatt til að mæta
A l l i r ve l k o m n i r
Norðurorka óskar eftir liðsauka í rafmagnsþjónustu fyrirtækisins Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Almenn raflagnavinna • Nýframkvæmdir, þar á meðal tenging háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga • Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana • Eftirlit á búnaði rafmagnsþjónustu og skráning athugasemda • Upplýsingagjöf varðandi raflagnir Norðurorku • Samskipti við viðskiptavini og verktaka • Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Almenn ökuréttindi • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur • Reynsla af lestri teikninga er kostur • Jákvæðni og rík samskiptafærni • Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Næsti yfirmaður er verkstjóri rafmagnsþjónustu. Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Hjaltason verkstjóri í síma 460 1357 eða tölvupósti sigurdur.hjaltason@no.is Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2022
RANGÁRVÖLLUM
-
603 AKUREYRI
-
SÍMI 460 1300
- no@no.is
- www.no.is
blekhonnun.is
blekhonnun.is
www.rikiskaup.is
ÚTBOÐ
Ríkiskaup, fyrir hönd heilbrigðisstofnunar Norðurlands, óska eftir tilboðum í ræstingu á mismunandi starfsstöðum stofnunarinnar. Um er að ræða húsnæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á eftirfarandi starfsstöðum. Stærð alls húsnæðis sem á að ræsta er um 20.472 m2, sem skiptast í fimm hluta: 1. Akureyri. Um er að ræða tvö húsnæði. 2. Blönduós. Um er að ræða eitt húsnæði. 3. Húsavík. Um er að ræða tvö húsnæði, þó sambyggð með tengigangi. 4. Sauðárkrókur. Um er að ræða eitt húsnæði. 5. Siglufjörður. Um er að ræða eitt húsnæði. Hægt er að bjóða í eins marga hluta og bjóðandi vill. Samið verður við allt að fimm (5) aðila. Allar nánari upplýsingar um útboðið er að finna í útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign.is Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa.
TILBOÐ 3A fyrir þrjá 6.490
TAKE AWAY TILBOÐ 1A fyrir einn 2.290 – 2A fyrir tvo 4.390 Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Appelsínukjúklingur Nautakjötsréttur með papriku Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
TILBOÐ 3B fyrir þrjá 6.490
Vorrúllur með grænmeti Nautakjötsréttur með papriku Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
Vorrúllur með grænmeti Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk Pulled Pork með bragðmikilli hvítlaukssósu Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
TILBOÐ 1C fyrir einn 2.290 – 2C fyrir tvo 4.390
TILBOÐ 3C fyrir þrjá 6.490
Vorrúllur með grænmeti Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
Djúpsteiktir kjúkl.vængir Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti Hunangsgláað svínakjöt Franskar kartöflur & hrísgrjón
TILBOÐ 1B fyrir einn 2.290 – 2B fyrir tvo 4.390
TILBOÐ 1D fyrir einn 2.290 – 2D fyrir tvo 4.390 Djúpsteiktir kjúklingavængir Appelsínukjúklingur Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum
www.shanghai.is 467-1888 Strandgata 7 – 600 Akureyri
BARNATILBOÐ 1 - 990kr Núðlur með kjúkling og grænmeti BARNATILBOÐ 2 - 990kr Djúpsteiktar rækjur með frönskum
Akureyri
NÚ SMYRJUM VIÐ UPP Á NÝTT! Nú liggur allt upp á við. Nýttu þér sértilboð á smurþjónustu til 25. febrúar hjá Toyota Akureyri, viðurkenndum þjónustuaðila Toyota á Íslandi. 15% afsláttur af olíu, síum, rúðuþurrkum, perum og fleiru.* 10% afsláttur af vinnu við smurningu.
TOYOTA Akureyri
Engin vandamál – bara lausnir Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri 460 4300 Sértilboð á olíum, olíusíum, loftsíum, frjókornasíum, bensín- og hráolíusíum, þurrkublöðum, þurrkugúmmíi, perum, rúðuvökva, frostlegi, Adblue og þjónustu.* *Afsláttur af vörum gildir eingöngu með þjónustu á staðnum.
VALENTÍNUSARDAGUR mánudaginn 14.feb
SMÁRÉTTAVEISLA Fjórir gómsætir réttir & fordrykkur
7.490 kr.
Opið alla daga | Happy Hour 16-18
Tommasi Prosecco í fordrykk Pönnusteiktur Túnfiskur Nauta Carpaccio Humar í smjöri & hvítvíni Créme Brulée
mulaberg.is | s. 460-2020
Bílasprengja!!!
Tökum gamla bílinn þinn uppí á
500.000,af völdum bílum hjá okkur.
Sjón er sögu ríkari.
BB Bílar Njarðarnesi 12 • 603 Akureyri • bbbilar@bbbilar.is • S:534-7200
Steinefni fyrir malbik og jöfnunarlag Umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í steinefni fyrir malbik og jöfnunarlag fyrir árin 2022-2024 með möguleika á framlengingu árið 2025. Heildarmagn er um 18.000 tonn fyrir árið 2022. Helstu magntölur: Grófur sandur 0-11 mm Salli 0-8 mm Perla 8-11 mm Perla 11-16 mm Jöfnunarlagsefni 0-22 Jöfnunarlagsefni 0-63 Salli 0-2 mm Mölun malbiksafganga
500 tonn 4.300 tonn 900 tonn 500 tonn 3.700 tonn 2.200 tonn 800 tonn 5.000 m³
Útboðið er boðið út á EES svæðinu og er tungumál útboðsins íslenska. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi á útboðsvef Akureyrarbæjar, frá og með 8. febrúar 2022 Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar fyrir kl. 10:00 fimmtudaginn 10. mars 2022 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
akureyri@akureyri.is
Þriðjudagsfyrirlestrar í Listasafninu á Akureyri kl. 17-17.40
Ert þú ekki örugglega að fá rafmagn frá þínu eigin orkufyrirtæki? Hringdu til okkar í síma 460 1380 til að vera alveg viss!
Fallorka er dótturfélag Norðurorku sem aftur er í eigu Akureyrarbæjar og fimm nágrannasveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu. Fallorka - rafmagn í heimabyggð
Fallorka ehf. - Rangárvöllum, 603 Akureyri - Sími 460 1380 - fallorka@fallorka.is
S UMA R A F L EYSIN GAR 2022 UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 24. FERBRÚAR 2022 Fjölbreytt sumarstörf í boði á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. • Hjúkrunarfræðingar/nemar • Sjúkraliðar/nemar • Starfsfólk í aðhlynningu • Móttökuritarar • Heilbrigðisgagnafræðingar • Ljósmæður • Sjúkraflutningamenn/húsumsjón • Störf í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is (laus störf) eða á www.starfatorg.is Þar er einnig tekið á móti umsóknum rafrænt.
HÓPTÍMAR FYRIR FULLORÐNA SKÍÐI OG BRETTI
17. - 22. febrúar
Bókanir og frekari upplýsingar www.icelandsnowsports.com info@icelandsnowsports.com +354 840 6625
VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður á Akureyri 11. og 25. febrúar við heyrnarmælingar, ráðgjöf og sölu heyrnartækja.
Tímabókanir í síma 568 6880
Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880
SUMARSTÖRF SUMARSTÖRF VILTU STARFA HJÁ HEILSUVERND SUMARSTÖRF HJÚKRUNARHEIMILI?
VILTU STARFA HJÁ HEILSUVERND Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf HJÚKRUNARHEIMILI? Hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi í VILTU STARFA HJÁ HEILSUVERND Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf öldrunarþjónustu sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með HJÚKRUNARHEIMILI? áherslu á sjálfstæði, góðan heimilisbrag og lífsgæði íbúanna.
Hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi í Við höfum opnaðsem fyrirerumsóknir um sumarstörf öldrunarþjónustu í stöðugri þróun. Unnið er eftirí Eden hugmyndafræðinni meðá Við leggjum áherslu á jákvæðni og góð samskipti, lipurð þjónustu og einlægan áhuga áherslu á sjálfstæði, góðan heimilisbrag og lífsgæði íbúanna. starfi í þjónustu við aldraða samkvæmt Eden-hugmyndafræðinni. Hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi í öldrunarþjónustu sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftirí Eden hugmyndafræðinni meðá Við leggjum áherslu á jákvæðni og góð samskipti, lipurð þjónustu og einlægan áhuga Sumarstörf í við boði áherslu á sjálfstæði, góðan heimilisbrag og lífsgæði íbúanna. starfi í þjónustu aldraða samkvæmt Eden-hugmyndafræðinni.
Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar
Við leggjum áherslu á jákvæðni og góð samskipti, lipurð í þjónustu og einlægan áhuga á Sumarstörf Sjúkraliðarí boði starfi í þjónustu við aldraða samkvæmt Eden-hugmyndafræðinni.
Umönnun Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar Félagsliðar Sjúkraliðarí boði Sumarstörf Starfsmaður í þvottahúsi Umönnun Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar Aðstoð í eldhúsi Félagsliðar Sjúkraliðar Matráður 3 í þvottahúsi Starfsmaður Umönnun Aðstoð í eldhúsi Félagsliðar
Við hvetjum þig3til þess að kynna þér nánar störfin sem eru í boði á heimsíðu Heilsuverndar Matráður Starfsmaður í þvottahúsi Hjúkrunarheimilis www.hlid.is
Aðstoð í eldhúsi
Við hvetjum þig tilá þess að kynna þér nánar störfin sem eru í boði á heimsíðu Heilsuverndar Einungis er tekið Matráður 3 móti rafrænum umsóknum á www.hlid.is eða heimasíðu Heilsuverndar Hjúkrunarheimilis www.hlid.is www.hv.is Við hvetjum þig tilá þess kynna þér nánar störfin sem eru í boði á heimsíðuHeilsuverndar Heilsuverndar Einungis er tekið móti að rafrænum umsóknum á www.hlid.is eða heimasíðu Hjúkrunarheimilis www.hlid.is www.hv.is
UMHYGGJA | VIRÐING | SAMVINNA |GLEÐI
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á www.hlid.is eða heimasíðu Heilsuverndar www.hv.is
UMHYGGJA | VIRÐING | SAMVINNA |GLEÐI
HEILSUVERND HJÚKRUNARHEIMILI | AUSTURBYGGÐ 17 | AKUREYRI | S: 460 9100 | HLID@HLID.IS | WWW.HLID@HLID.IS
UMHYGGJA | VIRÐING | SAMVINNA |GLEÐI
HEILSUVERND HJÚKRUNARHEIMILI | AUSTURBYGGÐ 17 | AKUREYRI | S: 460 9100 | HLID@HLID.IS | WWW.HLID@HLID.IS
HEILSUVERND HJÚKRUNARHEIMILI | AUSTURBYGGÐ 17 | AKUREYRI | S: 460 9100 | HLID@HLID.IS | WWW.HLID@HLID.IS
STÖÐVARSTJÓRI Á AKUREYRI Pósturinn óskar eftir að ráða stöðvarstjóra til að leiða starfsemi Póstsins á Akureyri. Um er að ræða fjölbreytt starf sem hentar lausnamiðuðum, metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2022. Sótt er um starfið á umsóknarvef Póstsins, www.posturinn.is/atvinna
LAUFÁSPRESTAKALL Sunnudagur 13.febrúar Svalbarðskirkja - Guðsþjónusta kl.1100 Prestur: sr.Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur Organisti: Petra Björk Pálsdóttir Kirkjukórinn syngur
Grenivíkurkirkja - Guðsþjónusta kl.14.00 Prestur: sr.Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur Organisti: Petra Björk Pálsdóttir Kirkjukórinn syngur
Sunnudagur 20.febrúar Svalbarðskirkja - Sunnudagaskóli kl.11.00 Grenivíkurkirkja - Sunnudagaskóli kl.14.00 Virðum ávallt gildandi sóttvarnir og förum varlega!
Með kaupum á 100 lítra+ fiskabúrum fylgir afsláttarkort sem veitir 20% afslátt af öllu í fiskadeild í 30 daga
Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
ALLT AÐ
%R 5S0 LÁTTU AFHEYRNARTÓLUM AF
SÆKTU
F R BRÚAR FE
SNJALLSKÁPUR GLERÁRTORGI
RU ÁBÆ R F AR LÁ RT Ó T F E B R Ú A N R HEY LBOÐI Ú TI
Fáðu sent í snjallskápinn og sæktu þegar þér hentar
tolvutek.is
20%TUR
AFSLÁT
50%
50%TUR
TUR
17.990
AFSLÁT
14.392
AFSLÁT
Ve 8.9rð90frá
novo
Þráðlaus frá Le
9. febrúar 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl
R Æ ÁB
4.495
rtól
PS5 Leikjaheyrna
30%TUR
AFSLÁT
5.990 4.990
3.493
20%TUR
AFSLÁT
2.995
nes
Þráðlaus Trust To h
Trust Primo Touc
Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
2.990
2.392
na
Þráðlaus í rækti
Hjálpræðisherinn á Akureyri
Samkoma Sunnudaginn 13. febrúar kl. 11 er loksins komið að því að halda fyrstu samkomu ársins og jafnframt fyrstu samkomuna í nýju húsnæði, Hrísalundi 1 a. Við hlökkum mikið til að bjóða ykkur velkomin í nýja og glæsilega aðstöðu. Boðið verður upp á kaffi eftir samkomu. Annað vikustarf hefst innan tíðar, fylgist endilega með okkur á Facebook, facebook.com/herinnak.
SUNNUDAGINN 13. FEBRÚAR KL. 11 HRÍSALUNDI 1 A AKUREYRI
Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is
Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Geirþrúðarhagi 2
NÝTT
Björt og falleg 67,5 fm 3 herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílakjallara í nýlegu fjölbýli í Hagahverfi. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhús og stofu í sama rými, gangi, hjónaherbergi og barnaherbergi. Íbúðinni fylgir bílastæði í bílakjallara, sér geymsla í sameign og verönd til suðurs . 3 herb. 67,5 fm. 43,9 m.
NÝTT EINBÝLISHÚS - MATTHÍASARHAGI 13 Glæsilegt 3-4 herbergja einbýlishús á einni hæð í Hagahverfi. Íbúðarhlutinn er 150 fm með 40 fm vönduðu bílskýli. Húsið er allt hið glæsilegusta, vandaðar innréttingar og hönnun til fyrirmyndar! Loftskiptikerfi er í húsinu, hljóðeinangrandi plötur, snjóbræðslukerfi og margt fleira. Búið er að leggja fyrir heitum potti á verönd. Afhending er í vetur/vor 2022. 3-4 herb. 150 fm. 92.5 m.
Norðurtorg - Til leigu
330 fm verslunarrými á jarðhæð í verslunarmiðstöðinni Norðurtorgi. Rýmið er mjög sýnilegt þegar keyrt er inn í bæinn og aðgengið mjög gott með bílastæðum fyrir framan innganginn. Á Norðurtorgi má finna verslanir Rúmfatalagersins og Ilvu ásamt hraðhleðslum Tesla. Fyrirhugað er að opna Bónus og Sports Direct árið 2022. Nánari upplýsingar gefa Sigurpáll eða Helgi Steinar.
Eyrarvegur 33
Rúmgóð mikið endurnýjuð íbúð á tveimur hæðum í tvíbýli ásamt og stakstæðum bílskúr. Önnur hæð skiptist í eldhús, hol, baðherbergi, borðstofu, stofu, svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Þriðja hæð skiptist í þrjú svefnherbergi og baðherbergi. 5-6 herb. 225.8 fm. 64.9 m.
Hafnarstræti 100
Björt og falleg 2 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í göngugötu Akureyrar. Hentar vel til skammtíma útleigu.
2 herb.
56,2 fm.
24,9 m.
Skrifstofa til leigu!
Til leigu skrifstofuherbergi í skrifstofuhúsnæði við Ráðhústorgið á Akureyri. Afnot af bílastæðum og einnig fundarherbergi/kaffistofu í húsinu. Húsnæði laust frá 1.mars 2022. Áhugsamir hafið samband við Kasa fasteignir.
Sigurpáll
Sigurbjörg
Helgi Steinar
Vilhelm
Lögg. Fast. S: 696 1006
Lögg. Fast. S: 864 0054
Nemi til löggild. S: 666 0999
Skrifstofa S: 891 8363
Kasafasteignir
Kasafasteignir
Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is
Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá höfum kaupendur af flestum tegundum eigna
Innifalið í sölulaunum hjá okkur er: - Hágæða fasteigna ljósmyndun - Drónamyndataka af eigninni þinni - Birting hér í dagskránni - Birting á helstu fasteignavefum landsins - Birting á samfélagsmiðlum - og síðast en ekki síst, góð þjónusta!
Dæmi um
drónam
yndir af
eignum
Komdu til okkar á Ráðhústorg 1 og fáðu tilboð í þín fasteignaviðskipti
www.byggd.is
Greta Huld
Lögg. fasteignasali greta@byggd.is
Björn
Björn
Berglind
Lögg. fasteignasali
Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali
Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.
Sölufulltrúi Ritari Ritari olafur@byggd.is
HVAMMSHLÍÐ 5 Einbýlishús á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr samtals 272,3 fm. auk íbúðar á jarðhæð/kjallara sem er samtals 87,3 fm. Eignirnar eru á tveimur fastanúmerum en seljast saman. Búið er að loka milli hæða í stærri eigninni og útbúin leigueining á neðri hæð. Efri hæð er samtals 172,6 fm. þar af bílskúr 33,6 fm., 5-6 herbergja og með rúmgóðri stofu og svölum sem snúa til suðurs. Íbúð neðri hæðar hefur verið mikið endurgerð á síðustu árum og gefur af sér góðar leigutekjur. Stærð: 359,6 fm.
LJÓMATÚN 9 – 102 Góð þriggja til fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýli á vinsælum stað í Naustahverfi. Eignin hefur fengið töluvert viðhald meðal annars klætt að utan og þak hefur verið endurnýjað. Gólfhiti er í íbúð ásamt nýjum tækjum í eldhúsi. Góður geymsluskúr fylgir á lóð og þá er góð verönd með skjólveggjum sem gengið út á úr stofu. Stærð: 96,1 fm. Verð: 47,5 mkr OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 9. FEBRÚAR MILLI KL. 16 -17
REYKJASÍÐA 22 Mjög vel skipulagt 4 herbergja einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr samtals 198,1 fm. Stórt malbikað bílastæði er fyrir framan húsið ásamt hellulagðri gangstétt upp að húsinu og steyptri verönd sunnan við húsið. Eignin er mikið endurnýjuð en möguleiki er að breyta geymslu og þvottahúsi í forstofuherbergi. Stærð: 198,1 fm. Verð: 85 mkr.
HJARÐARSLÓÐ 3A – DALVÍK Mikið endurnýjuð fjögurra herbergja endaraðhúsíbúð á góðum stað á Dalvík. Meðal annars var sett nýtt þak fyrir um 5 árum, húsið múrviðgert og málað fyrir 6 árum, gler endurnýjað að hluta og þá hafa lagnir verið endurnýjaðar. Eldús hefur verið endurnýjað og fylgja með innbyggður ísskápur, frystiskápur og uppþvottavél. Úr þvottahúsi er útgengt á nýjan 50 fm. sólpall. Stærð: 117,2 fm. Verð: 39,5 mkr.
MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT
TRAUST FASTEIGNASALA
464 9955
byggd@byggd.is
SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊
FASTEIGNASALAN BYGGÐ
STEKKJARHVAMMUR 3 - HÚSAVÍK Fimm herbergja heilsárshús samtals 126 fm og skráð sem einbýlishús í frístundabyggð við Þverá í Reykjahreppi. Stór eignarlóð fylgir húsinu sem er skjólsæl með miklum gróðri og fallegu umhverfi nálægt á. Stór timburverönd umlykur húsið ásamt timburstiga sem liggur frá stóru malarbílastæði niður að húsinu. Byggt var við húsið árið 2008 og um leið skipt um allt þakefni og þá er hiti í gólfum neðri hæðar. Heitur pottur er á verönd, ljósleiðari og varmaskiptir og gott geymslurými í skúrum á verönd og lóð. Stærð: 126 fm. Verð: 42,5 mkr. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.
ÁSVEGUR 32
GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA
Heiðarbyggð 32 - sumarbúst. Glæsilegt einbýlishús á Akureyri á frábærum útsýnisstað innst í rólegri og rótgróinni botnlangagötu. Húsið er á þremur hæðum með mjög rúmgóðum stofum, stórum og miklum svölum, stórum garði, bílskúr og bíla-stæði fyrir tvo bíla. Séríbúð er í kjallara hússins með sérinngangi og því ákjósanleg til útleigu. Húsið sem er teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt hefur fengið mjög gott viðhald. Stærð: 403,3 fm Verð: 127 mkr
Þriggja herbergja sumarbústaður í landi Geldingsár í Svalbarðsstrandahrepp á frábærum útsýnisstað. Grunnur og gólfplata steypt og er pallur í kringum allt húsið. Auk þess fylgir um 10 fm geymsluskúr. Stærð: 77,7 Verð: 31,9 mkr
Vantar allar gerðir eigna á skrá Mjög mikil sala. Höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Vantar einnig atvinnuhúsnæði. 1000 - 1500 fm. iðnaðarhúsnæði Stærra skrifstofuhúsnæði 300 - 400 fm. Hafðu samband á skrifstofu ef þú ert í söluhugleiðingum og við tökum með þér næstu skref. Traust fasteignasala!
Bjóðum upp á frítt söluverðmat MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ VIÐ HÖFUM KAUPANDA AÐ: 3ja herb.íbúð fyrir heldri borgara í Mýrarvegi, gott staðgreiðsluverð í boði
HLÍÐARGATA 2
Glæsilegt einbýlishús í byggingu á afar vinsælum stað, stærð hússins er 227,8m2 auk u.þ.b. 45m2 rými í kjallara, þrjú bílastæði á lóð, hægt er að semja við seljendur um á hvaða byggingarstigi húsið er afhent.
Traustur aðili leitar eftir góðu 170-200m2 einbýlishúsi á Brekkunni
MATTHÍASARHAGI 13 Stórglæsilegt einbýlishús á einni hæð með bílgeymslu, eignin er samtals 190m2, 40m2 bílgeymsla. Vandaðar innréttingar, steinn á borðplötum, lagnir fyrir heitan pott til staðar.
Afhending vetur/vor 2022
44,9 m.
ÞORMÓÐSGATA-SIGLUFJÖRÐUR
212,6m2 einbýlishús sem er búið að skipta upp í tvær íbúðir.
Viltu selja 3-4 herbergja íbúðina þína? Við höfum kaupanda
42,0 m.
GELDINGSÁ
Mjög fallegt 114,9 m2 sumarhús / heilsárshús í Heiðarbyggð (Geldingsá lóð nr 23) á stað sem býður upp á frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn. Húsið er bjálkahús á tveimur hæðum með steyptum palli fyrir framan húsið.
42,0 m.
NORÐURGATA 1 Einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara. Stærð 248,8 m2
29,9 m.
Arnar
Friðrik
Svala
EYRARVEGUR 29 SIGLUFJÖRÐUR
Mikið endurnýjuð og góð 4ra herbergja 124 m2 sérhæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi, vel staðsett miðsvæðis í bænum.
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is
42,9 m.
EINKASALA - LINDASÍÐA 57
NÝ TT
NÝ TT
NÝ TT
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
31,9 m.
BYLGJUBYGGÐ 59
SKÓGARSTÍGUR 4-SUMARHÚS
Mjög flott eign, sumarhús, 66,7m2 auk 15m2 gestahúss, samtals 81,7 m2 og er staðsett í sumarhúsabyggð gegnt byggðinni á Siglufirði, einstakt útsýni.
NÝ T
T
Mjög snyrtileg 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð Mjög smekkleg 106,8 m2 fjögurra herbergja með fallegu útsýni, eignin er samtals 88,9m2. endaraðhúsaíbúð á Ólafsfirði með stórum, Íbúðin er í útleigu með 3 mán. uppsagnarfresti. lokuðum palli og tveimur geymsluskúrum.
31,98 m.
9,9 m.
28,9 m.
SYÐRI-KAMBHÓLL
SKJÓNAGATA 1
Skemmtilegt einbýlishús á flottum stað, eign sem býður upp á ýmis konar möguleika til nýtingar.
Hesthús í Breiðholtshverfi, skráð 56,1 m2, auk þess er hlaða 41,3 m2, búið að innrétta á annarri hæð kaffistofu, búningsaðstöðu, snyrtingu, á neðri hæð er lítið verkstæði.
GLÆSILEG GEYMSLURÝMI Í LÆKJARVÖLLUM
TILBOÐ
NORÐURGATA 11
133m2 íbúðarhús með fimm íbúðum sem allar hafa verið í útleigu, gott tækifæri til að eignast góða eign til útleigu.
Nú er rétti tíminn til að tryggja sér gott geymsluhúsnæði á góðu verði!
Geymslurnar eru 47,3m2 og 45,2m2, verða afhentar með vélslípuðu gólfi, upphitun er með vatnsofni, rafmagn er lagt „í töflu“ og eitt ljós, útilýsing. Inntak fyrir heitt og kalt vatn verður komið inn í rýmin. Niðurfall við útihurð og innst er gert ráð fyrir snyrtingu, lagnir að og frá. Hæð húss upp í mæni er 5,83 metrar. Hæð innkeyrsluhurða er 3 metrar og breidd er 3 metrar og verður hún rafdrifinn og einnig verður ein inngangshurð.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar, sími 460-5151
ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is
FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is
SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is
Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060
Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð
Stekkjartún 20 - 303
NÝTT
OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 9. FEBRÚAR KL. 16:15 - 17:00
Mjög góð 73,0 fm 2-3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýli með sérinngangi á vinsælum stað í Naustahverfi. Fallegt útsýni. Vinsamlega bókið tíma í opið hús á skrifstofu Eignavers í síma 460-6060 eða á eignaver@eignaver.is Verð 36,5 millj.
Skarðshlíð 29-101
NÝTT
OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 9. FEBRÚAR KL. 16:15 - 17:00
4ja herb. samtals 90,6 m² íbúð á 1. hæð í svalablokk við Skarðshlíð á Akureyri. Frábært útsýni, góð staðsetning. Vinsamlega bókið tíma í opið hús á skrifstofu Eignavers í síma 460-6060 eða á eignaver@eignaver.is Verð 37,2 millj.
Kjarnagata 47 - 302
NÝTT
OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 10. FEBRÚAR KL. 16:15 - 17:00
Mjög góð 2 - 3ja herbergja, 55,0 m² íbúð á 3.hæð í fjölbýli með lyftu, við Kjarnagötu í Naustahverfi. Sérgeymsla á jarðhæð. Glæsilegt útsýni. Vinsamlega bókið tíma í opið hús á skrifstofu Eignavers í síma 460-6060 eða á eignaver@eignaver.is Verð 34,2 millj.
Sæbali Ólafsfirði
Brimnesvegur 22 Ólafsfirði
Hvanneyrarbraut 55 nh, Siglufirði
Sæbali er elsta húsið á Ólafsfirði. Húsið er glæilegt og uppgert í samvinnu við Húsafriðunarnefnd.
Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.
Mikið endurnýjuð og falleg 79,8 fm. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli.
Verð 18,9 millj.
Verð 17,9 millj.
Verð 19,8 millj.
Arnar
Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is
Lína Rut
Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is
Tryggvi
Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is
Begga
Til leigu mjög gott c.a. 90 fm. verslunarþjónustuhúsnæði á jarðhæð í miðbænum.
Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is
www.eignaver.is
Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00
Brekkugata 1b - Til leigu
Ragnheiður
Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is
Hvanneyrarbraut 31, Siglf Hlíðarvegur 25 Ólafsfirði
Þriggja herberga efri hæðí tvíbýli. Laus strax.
Gott og vel viðhaldið einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Samtals er húseignin 208,3 fm.
230 þús per mán.
Verð 17,9 millj.
Verð 37.490 millj.
Matthíasarhagi 13
Lautavegur 8 - 201
Karlsbraut 5, Dalvík
Glæsilegt 150 fm. einbýlishús á einni hæð með 40 fm. bílskýli. Afhendist fullbúið vetur/vor 2022. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignvers.
Verð 92,5 millj.
Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.
5 herbergja 181,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 25 fm bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Húseignin er samtals 206,7 fm.
Verð 24,4 millj.
Verð 38,9 millj.
Höfum kaupendur að: Nýtt eða nýleg einbýli- rað eða parhús á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. Nýlegar 3-4 herbergja íbúðir í Hagahverfi með eða án stæði í bílageymslu. Raðhús með bílskúr í Giljahverfi. Einbýli og raðhús í Lundahverfi. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í Giljahverfi. Raðhús með 5 svefnherbergjum staðsetning opin. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í fjölbýli í Lundahverfi.
UMBÚÐIR HÖNNUM OG PRENTUM UMBÚÐIR SÉRSNIÐNAR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM
Skjalamappa m/frönskum rennilás
spak@prentmetoddi.is
akureyri@prentmetoddi.is
4 600 700 prentmetoddi.is
SAFARÍK HELGARTILBOÐ GILDA: 10.--13. FEBRÚAR 20%
GRÍSAKÓTILETTUR
Lambahryggur Hálfur, rifjamegin
Í RASPI
AFSLÁTTUR
35% AFSLÁTTUR
Nautagúllas
2.799
KR/KG ÁÐUR: 3.499 KR/KG
2.144
KR/KG ÁÐUR: 3.299 KR/KG
Heilsuvara vikunnar!
1.481
KR/KG
40%
ÁÐUR: 2.469 KR/KG
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
30% AFSLÁTTUR
Kjúklingapottréttur í tikka masala, 600 g
Hafrabrauð 687 g
KR/PK ÁÐUR: 1.499 KR/PK
KR/STK ÁÐUR: 499 KR/STK
349
25% AFSLÁTTUR
Mini hamborgarar Street Food, 8 stk. + Barion sósa
Vegan fjölvítamín New Nordic, 120 hlaup
KR/PK ÁÐUR: 2.399 KR/PK
KR/STK ÁÐUR: 2.799 KR/STK
1.919
20%
1.199
20%
AFSLÁTTUR
2.099
Mangó
405
KR/KG ÁÐUR: 579 KR/KG
30% AFSLÁTTUR
FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Lægra verð – léttari innkaup
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
blekhonnun.is
blekhonnun.is
ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
SENDUM
ER FERMING FRAMUNDAN?
FRÍTT UM ALLT LAND!
Fermingarboðskort í úrvali inn á kompanhonnun.is
Fagleg & góð þjónusta
KOMPANHONNUN.IS
SUMAR 2022
Sumarstörf 16-19 ára við Blöndustöð Landsvirkjun leitar að áhugasömu ungu fólki í skemmtileg sumarstörf við Blöndustöð. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa m.a. að landgræðslu, skógrækt, umhirðu við aflstöðvar og ýmsum samfélagsverkefnum. Daglegar rútuferðir frá Blönduósi. Sótt er um sumarstarf á heimasíðu Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar
SUMAR 2022
Sumarstörf 16-19 ára við Laxárstöðvar og Kröflustöð Landsvirkjun leitar að áhugasömu ungu fólki í skemmtileg sumarstörf í Kröflu og Laxá. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa m.a. að umhirðu við aflstöðvar, landgræðslu og ýmsum samfélagsverkefnum. Sótt er um sumarstarf á heimasíðu Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar
Námskeið fyrir byggingamenn á Norðurlandi
Frágangur votrýma - 1 Þetta námskeið er fyrir alla sem starfa við byggingu og frágang votrýma. Markmið þess er að kynna aðferðir við frágang votrýma til að hindra vatnstjón. Fjallað er yfir uppbyggingu votrýma og efni sem henta til þeirra hluta. Einnig er fjallað um frágang yfirborðs, þéttingar og þéttilög. Farið er í lagnaleiðir, frágang og þéttingar með lögnum, niðurföllum og hreinlætistækjum. Ennfremur er fjallað um viðhald á votrýmum. Kennari:
Jón Sigurjónsson verkfræðingur.
Staðsetning:
Skipagata 14, Akureyri.
Tími:
Fimmtudagur 17. febrúar kl. 13.00 – 18.00.
Verð:
30.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR:
6.000 kr.
Nánari upplýsingar og skráning á idan.is
17.
FEBRÚAR
www.idan.is
ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING
Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is
ÚTGÁFUFÉLAGIÐ GEFUR ÚT
vikulega
VI KU B L AÐ IÐ 9. SEPTEMBER 2021 NGUR / FIMMTUDAGUR 34. TÖLUBLAÐ / 2. ÁRGA
Bls. 2 Rokkað gegn sjálfsvígum
Bls. 14 Áskorandapenninn
Bls. 8 Kosningaspjallið
Sveitarstjóri fagnaði stórafmæli Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grenivík, fagnaði 60 ára afmæli á dögunum. Þröstur hefur verið sveitarstjóri í sjö ár og kann vel við sig í Grýtubakkahreppi. Vikublaðið fékk hina hliðina af Þresti sem er Norðlendingur vikunnar.
Þröstur Friðfinnsson.
Sjá bls. 12.
í fullum átti leið um Ytri-Þverá þar sem réttir voru og fyrstu réttir voru um sl. helgi. Vikublaðið Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Bændur eru farnir að heimta fé af fjalli síga í þeim efnum. gangi og ljóst að ungviðið lætur ekki deigan
-þev
Matarhornið
„Mikið ævintýri“ Björgvin Ingi Pétursson tók á dögunum við starfi forstöðumanns Húsavíkurstofu. Hann er viðskiptafræðingur með master í markaðsfræðum og á að baki fjölbreyttan bakgrunn úr atvinnulífinu. Vikublaðið heimsótti Björgvin í vikunni og ræddi við hann um allt frá pönki til fótbolta. Þá segir Björgvin frá því hvernig það kom til að hann flutti til Húsavíkur. Björgvin er fæddur á Akureyri og bjó þar til átta ára aldurs en þá flutti fjölskyldan suður yfir heiðar. Sjá bls. 9. -epe
Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir tóku áskorun um að hafa umsjón með matarhorninu og koma hér með nokkrar úrvalsuppskriftir. Örn er Vestmannaeyingur og Dóra Bryndís er Hörgdælingur. „Við höfum búið í 25 ár á Akureyri en bjuggum áður í Reykjavík. Við eigum einn son. Okkar áhugamál eru samvera með fjölskyldu og vinum, útivist hvers konar t.d. golf eða hjólreiðar. Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af einföldum kjúklingarétti, pestósalati og skyrtertu,“ segja þau hjónin. Sjá bls.11
Björgvin Ingi Pétursson.
Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir.
PÍRATAR
ÐI LÝÐRÆ ÐI KJAFTÆá kjörstað T R EKKE áumst Sj
DAGSKRÁIN - frá Blönduósi til Vopnafjarðar VIKUBLAÐIÐ - fáðu þér áskrift! SKRÁIN - í Norðuþingi skráin
VIKUBL AÐIÐ
19 7 5 - 2021 2018 1975
Sími: 860 6751 gunnar@vikubladid.is
Sími: 697 6608 hera@dagskrain.is
Sími: 864 1472 skrain@skarpur.is
DAGS KRÁI N · V I K U B L A Ð I Ð · S K R Á I N · V I KUBL A DI D. I S
Listasumar 2022 stendur frá 11. júní til 23. júlí. Við leitum að áhugaverðum, skemmtilegum og öðruvísi hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir hátíðina. Í boði eru fimm verkefnastyrkir á fyrirfram ákveðnum dögum og stöðum. Einnig eru þrír styrkir fyrir 2ja daga og þrír styrkir fyrir 3ja daga listasmiðjur fyrir börn og fullorðna. Verkefnastyrkir Laugardagurinn 18. júní
Deiglan, Listagilið
Laugardagurinn 25. júní
Minjasafnið á Akureyri / Davíðshús 120.000 kr.
Laugardagurinn 2. júlí
Menningarhúsið Hof
120.000 kr.
Helgin 8.-10. júlí
Deiglan, Listagilið
150.000 kr.
Laugardagurinn 16. júlí
Listasafnið á Akureyri
120.000 kr.
Rósenborg - júní/júlí
2ja daga listasmiðja
80.000 kr.
Rósenborg - júní/júlí
3ja daga listasmiðja
120.000 kr.
120.000 kr.
Listasmiðjur
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2022. Allar nánari upplýsingar á LISTASUMAR.IS
VILT ÞÚ VERA MEÐ ÞITT EIGIÐ PODCAST?
AÐEINS 20.000 kr. Á MÁNUÐI
PSA.IS psa@psa.is
FÖSTUDAGINN 11. FEBRÚAR 2022 SÝNINGAR 13:00-15:00-17:00 á móti arion banka
Slökkvilið Akureyrar mun verða með kynningu á tækjum og búnaði slökkviliðsins. Sýningar verða kl 13:00, 15:00 og 17:00 þar sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn ætla að veita almenningi innsýn í störf þeirra. Sýnd verður reykköfun þar sem slökkviliðsmenn munu far inn í reykfyllt rými og bjarga manneskju út. Þá verður sýnd endurlífgun og björgun á fólki úr bílflökum svo eitthvað sé nefnt. Einnig verður til sýnis ýmis búnaður sem slökkviliðið er að nota við störf sýn. Þá verður nýr stigabíll slökkviliðsins til sýnis.
BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf!
Hvítt letur
www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook
Verkefnastjóri hagþjónustu og áætlanagerðar Fjársýslusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra hagþjónustu og áætlanagerðar í 100% starf í fjölbreytt og krefjandi verkefni. Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar 2022.
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is
Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.
a�lidak.is
Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.
a�lidak.is
Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.
FULLKOMIN ÞÆGINDI STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU
EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI
PANDORA HÆGINDASTÓLAR
DURANCE ILMUR 2022 Kerti, ilmstrá, þvottaefni, mýkingarefni og fleira fyrir heimilið.
HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM
FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16
BALDURSNES 6 – AKUREYRI
VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK
UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is
UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.
VEGAGERÐIN
FLOKKSTJÓRI AKUREYRI Starf flokkstjóra við þjónustustöðina á Akureyri er laust til umsóknar. Um 100% starf er að ræða.
STARFSSVIÐ • Almenn dagleg þjónusta á vegakerfinu á starfssvæði Vegagerðarinnar á Akureyri. • Vinna á veghefli og þjónustubílum á starfstöðinni. • Viðhald á t.d. vegstikum, umferðamerkjum og öðrum vegbúnaði. • Ýmis vinna í starfsstöð.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Almennt grunnnám. • Almenn ökuréttindi og meirapróf. • Vinnuvélaréttindi. • Reynsla af ámóta störfum æskileg. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp. • Góð kunnátta í íslensku. • Góð öryggisvitund.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2022. Áhugasamir eru beðnir að sækja um starfið á www.vegagerdin.is Umsókn skal fylgja ferilskrá og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og SGS. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Jónsson yfirverkstjóri í síma 860 5621. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Lifandi kirkja í þorpinu
Glerárkirkja í febrúar Kyrrðarbænastundir á þriðjudögum kl.17:00 í kapellu Glerárkirkju. Helgistundir í hádeginu á miðvikudögum, kl. 12 í kapellu Glerárkirkju, súpa og brauð í safnaðarheimili á eftir. Sunnudaginn 13. febrúar er guðsþjónusta kl.11:00. Sr. Magnús Gunnarsson leiðir stundina, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagaskólinn hefst ekki strax en við bendum á sunnudagaskóla í Akureyrarkirkju þennan dag. Barnakór Glerárkirkju (2.-4. bekkur) æfir á miðvikudögum frá 16:00-17:00. Æskulýðskór Glerárkirkju (5.bekkur og uppúr) æfir á miðvikudögum frá 17:00-18:30. GlerUngar er fyrir 1.- 4. bekk, hittast á mánudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl.14:00. TTT er fyrir 5. - 6. bekk, hittast á fimmtudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl. 14:00. UD Glerá er unglingastarf Glerárkirkju og KFUM og KFUK fyrir 8. - 10. bekk. Rafrænn fundur á fimmtudaginn kl.20:00, tengill á facebooksíðu UD-Glerá. Nánari upplýsingar um starfið í Glerárkirkju má finna á www.glerarkirkja.is og á facebooksíðu kirkjunnar.
Tilboð til rafbílaeigenda!
30% afsláttur af bílarafmagni og 12% af rafmagni til heimilisnota!
Ert þú ekki örugglega að fá rafmagn frá þínu eigin fyrirtæki? RAFMAGN Í HEIMABYGGÐ
Fimmtudagur 10. febrúar Sameiginlegir foreldramorgnar Akureyrarkirkju og Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Umsjón Sonja Kro og Eydís Ösp Eyþórsdóttir. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni. Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-16.00. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Skráning í kórastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is Sunnudagur 13. febrúar Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir. Mánudagur 14. febrúar Djúpslökun (yoga nidra) í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Þuríður Helga Kristjánsdóttir jógakennari leiðir djúpslökunina, sr. Hildur Eir verður með kyrrðarbæn í upphafi stundar. Þriðjudagur 15. febrúar Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15. Hópur III (Naustaskóli). Miðvikudagur 16. febrúar Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. ÆFAK, Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Skráning í barnastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com
Meindýravarnir MVE
Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is
Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs
Blikksmiðja Goðanesi 4 Öll almenn blikksmíðavinna
Loftræ stingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is
TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.
Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.
Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is
A.A. fundir á Akureyri
Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is
Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www. hundaskolinordurlands.is
vikubladid.is
Fundir 12 spora samtaka á Akureyri
Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki
Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is
Munum eftir smáfuglunum
Umboðsaðili á Akureyri
Raflagnir
Tölvuviðgerðir
- Stór sem smá verk
Fylgist með okkur á facebook: Rafós Rofi
Sækjum og sen dum tæ ki innan A kureyra r gegn g jaldi
viðgerðir
Tökum að okkur á öllum gerðum af heimilistækjum
Þvottavélar - þurrkarar - uppþvottavélar - kæliskápar frystiskápar - helluborð - bakarofnar
RAFÓS
rafverktakar/heimilistækjaviðgerðir
TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.
Píanóstillingar
CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík
NÝTT SÍMANÚMER Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ
Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.
697 6608 á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is
Freyjunes 10 • 603 Akureyri • Sími 519-1800 • rafos@rafos.is Opið virka daga milli 08:00 – 16:00
Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433
Opið:
Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað
Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK
AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608
K R O S S G Á T A N
Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is
Lausnarorð gátu nr. 509: Tannlækningar
Hótelstörf á Akureyri
Icelandair hótel Akureyri leitar að fólki sem vill vera hluti af metnaðarfullu teymi í spennandi umhverfi. Í boði eru bæði sumarstörf og framtíðarstörf. Starfssvið:
Hæfniskröfur:
•
Matreiðslumenn
•
Reynsla af hótelstörfum er kostur
•
Aðstoð í eldhúsi
•
Rík þjónustulund og vönduð framkoma
•
Þjónar í sal
•
Þjónar í morgunverð
• •
Góð enskukunnátta Reynsla af störfum í framleiðslu er afar æskileg
•
Næturvörður
•
•
Gestamóttaka
Jákvæðni og vilji til að taka að sér fjölbreytt verkefni
•
Herbergjadeild
Sótt er um á rafrænu formi á www.icelandairhotels.is Nánari upplýsingar veitir Haraldur Sæmundsson, hótelstjóri. haraldurs@icehotels.is Icelandair hótel er fyrirtæki sem starfar í alþjóðlegu umhverfi þar sem lögð er áhersla á samvinnu, sveigjanleika og frumkvæði í starfi. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur með sameiginleg markmið, þar sem borin er virðing fyrir gestum, samstarfsmönnum og náttúrunni.
ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri
Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700
Fös // 11. feb. // kl. 21:00 Dúndurfréttir - Best of Classic Rock
4600
LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112
13.2 // kl. 18:00 // KA - STJARNAN // OLÍSD. KARLA
Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005
11.2 // kl. 19:30 // ÞÓR - FJÖLNIR // Grill 66
26.2 // kl. 16:00 // KA/ÞÓR - HAUKAR // OLÍSD. KV. 10.2 // kl. 19:00 // ÞÓR - ÍR // SUBWAYD.
SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112
listak.is
POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur 15.01. - 20.02. SAMKOMUHÚS
SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI
Aðalnúmer: 463
0100 // www.sak.is
APÓTEK Á AKUREYRI
Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444
www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar
Opnunartími:
Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00
mak.is
HOF
Skugga Sveinn 11/2 kl. 20:00 Skugga Sveinn 12/2 kl. 20:00 Bjarni Frímann stjórnar SOS og þeirri fimmtu 13/02 // kl. 15:00
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri
Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00
GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30
Gildir dagana 9. - 15. febrúar
12
12
Fös. kl. 19:30 og 22:10 Lau kl. 17:10 19:30 og 22:10 Sun - þri kl. 17:20 og 20:00
Mið kl. 17:40 og 20:00 Fim kl. 20:00 Fös. kl. 17:20 og 19:40 Lau kl. 19:50 Þri kl. 20:00
Fim kl. 20:00 16
Lau kl. 22:10 Sun kl. 20:10 Mán kl. 20:00
L
12
Sun kl. 17:10
L 12
355 Fim kl. 20:00 Fös kl. 22:00
Tryggðu þér miða á netinu inn á
sambio.is
16
ÍSLENSKT TAL Fim kl. 17:30 Fös kl. 17:20 Lau og sun kl. 15:00 Þri kl. 17:40
The King´s Man Mið kl. 19:40
L
ÍSLENSKT TAL Mið kl. 17:30 L
SYNGDU 2 ÍSLENSKT TAL Fim kl. 17:40 Lau og sun kl. 15:00 Mán kl. 17:40
Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum
HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga
LÍTIL PIZZA (10”)
1.490
MIÐ PIZZA (12”)
1.890
með 3 áleggjum + 0,5L gos .........
með 3 áleggjum + 0,5L gos .........
HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)
0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS
SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00
spretturinn.is - Sími 4 64 64 64
ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!
PIZZERIA - GRILL
Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins
9. - 15. feb.
Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:
borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar. Ath. Sýningartímar geta verið breytilegir.
NÝTT Í BÍÓ NÝTT Í BÍÓ
Fös og lau 17:20, 19:40 og 22:00 Sun 17:30 og 20:00 Mið og fim 20:00
Mið og fim 20:00 (seinustu sýningar)
Fös og lau 19:50 og 22:00 Sun-þri 20:00
Mið og fim 20:00 Lau og sun 14:50
Fös 17:30 Lau og sun 15:00 og 17:30
ég ætla að gera fleiri þeytinga Við hjálpum þér að finna réttu græjurnar til að ná þínum markmiðum
19.990
NINJA 2-í-1 PowerNutri blandari CB100EU
ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is