Dagskráin 16. febrúar - 23. febrúar 2022

Page 1

07. tbl. 55. árg. 16. febrúar - 23. febrúar 2022

dagskrain@dagskrain.is

FULLKOMIN

ÞÆGINDI PANDORA HÆGINDASTÓLAR HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

KONUDAGUR Þú finnur alltaf eitthvað fallegt handa konunni á Glerártorgi

697 6608

vikubladid.is


Nýtt litakort dagskrárgerðarkona

„Frá því ég var lítil þá hef ég verið hrifin af fallegum litum og þá sérstaklega pastellitum. Ég gerði því litakort sem endurspeglar það. Þessa kósý og notalegu stemningu.“

Hvernig stemningu viltu skapa í rýminu?

Hvort sem þú færð hugmyndir frá nýjustu tískusveiflum eða lætur börnin ákveða litinn er mikilvægast að þú veljir þá liti sem þér líkar best við. Kraftmikla liti í herbergi þar sem athafnasemi er mikil eða rólegri og svalari liti þar sem á að slappa af. Ljósir litir gera það að verkum að herbergið virðist stærra en dökkir litir leiða til hins gagnstæða.


Athugið að litir prentast aldrei 100% rétt en hægt er að fá málaðar litaprufur í verslunum BYKO

MAKKARÓNUR

EVUBLEIKUR

KARAMELLA

TÍRAMÍSÚ

Byrjaðu að mála strax í dag! Pensill 50 mm pensill sem hentar vel innanhúss á veggi og loft. Hentar fyrir allar gerðir málningu og lökk. Hágæða gerviþræðir með fínum oddum sem skila sléttri áferð og jafnri þekju.

1.095 83034920

MARENGSTOPPAR

PISTASÍA

Rúlla & bakki BERJAKEIMUR

VANILLUDRAUMUR

Í vefverslun byko.is getur þú keypt litaprufur og fengið sendar heim

Málningarrúlla og bakki í einum pakka. Bakkinn er 25 cm á breidd. Hentar fyrir flestar gerðir af málningu.

2.295 84305627

Léttspartl Medium léttspartl fyrir veggi 0,4L.

1.595 80786040

Litaskanni

Komdu með þinn lit (t.d. uppáhaldshlut eða flík), litaskanninn finnur litinn og við blöndum hann.

AKUREYRI

AKUREYRI


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Deiliskipulag athafnasvæðis við Hlíðarfjallsveg - vinnslutillaga Bæjarstjórn Akureyrar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, drög að deiliskipulagi fyrir athafnasvæði við Hlíðarfjallsveg. Skipulagssvæðið er merkt sem reitur AT16 í gildandi aðalskipulagi. Svæðið liggur sunnan Hlíðarfjallsvegar og er um 6,5 ha að stærð. Það afmarkast af óbyggðum svæðum og græna treflinum SL7. Markmið með deiliskipulaginu er að skapa svigrúm fyrir uppbyggingu gagnavers og annarrar hreinlegrar og umhverfisvænnar atvinnustarfsemi á Akureyri, ásamt því að skoða umferðarleiðir og tengingar inn á skipulagssvæðið. Tillöguuppdrátt ásamt greinargerð má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar. Tillagan er einnig birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frestur til að koma á framfæri ábendingum við tillöguna er til 4. mars 2022. Athugasemdum þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri.

16. febrúar 2022 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Deiliskipulag fyrir Sunnuhlíð 12 - skipulagslýsing Bæjarstjórn Akureyrar kynnir hér með skv. 3.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingu fyrir nýtt deiliskipulag fyrir Sunnuhlíð 12. Skipulagssvæðið er merkt sem reitur VÞ18 í gildandi aðalskipulagi. Svæðið afmarkast af lóðamörkum Sunnuhlíðar 12 og er um 0,9 ha að stærð. Forsendur deiliskipulagsvinnunnar eru uppbygging heilsugæslu í norðurhluta Akureyrar. Í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð er gert ráð fyrir heilsugæslu á 2.hæð ásamt viðbyggingu á tveimur hæðum, alls um 800 m2 að stærð. Í deiliskipulaginu verður ennfremur gerð grein fyrir bílastæðum, umferðarflæði og möguleika á 45 m2 bílskýli fyrir heilsugæslu innan lóðarinnar, ásamt því að skoðuð verður hugsanleg stækkun lóðarinnar til austurs með færslu á göngustíg. Þeir sem þess óska geta kynnt sér skipulagslýsinguna og gert við hana athugasemdir. Lýsinguna má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar og á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frestur til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna er til 4. mars 2022. Athugasemdum þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. 16. febrúar 2022 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


Samlokubakkar

www.maturogmork.is SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608 (Hera) Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR Forsíða - br. 103 mm x h. 180 mm Opna - br. 284 mm x h. 219 mm 1/1 síða - br. 135 mm x h. 219 mm ½ síða - br. 135 mm x h. 108 mm ¼ úr síðu - br. 66 mm x h. 108 mm Borði - br. 135 mm x h. 60 mm

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri


Hugarfrelsi á Akureyri Kátir krakkar ( 7 - 9 ára ) Á námskeiðinu Kátir krakkar læra þátttakendur aðferðir Hugarfrelsis sem miða allar að því að efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun Lögð er áhersla á sjálfsstyrkingu, öndun, jóga, slökun og hugleiðslu sem kennd er í gegnum skemmtilega leiki og fjölbreyttar æfingar. Þegar barni líður vel eru meiri líkur á betri árangri í félagslegum samskiptum, námi, tómstundum og lífinu almennt.

Hefst: 7. mars 2022 Kl. 16:30 – 17:30 (mánudaga) Naustaskóli Kennari: Hrafnhildur Una

Kvíða- og sjálfstyrkingarnámskeið ( 13 - 16 ára ) Árangursríkt námskeið fyrir unglinga sem vilja læra einfaldar og öflugar aðferðir til að takast á við kvíða og efla sjálfsmynd sína. Foreldrar þátttakenda fá fræðslu til að geta stutt hvern og einn meðan á námskeiðinu stendur. Í foreldrafræðslunni verður farið yfir einkenni kvíða, birtingarmynd hans og hvað viðheldur honum hjá unglingum ásamt einföldum aðferðum til að draga úr kvíða og auka vellíðan.

Hefst: 1. mars 2022 Kl. 16:30 – 18:00 (þriðjudaga) Naustaskóli Kennari: Valdís og Þórey

Hvert námskeið er kennt í 10 vikur. Skráning er hafin á hugarfrelsi.is


Miðvikudagurinn 16. febrúar 05.35 ÓL 2022: Svig 07.35 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 08.55 ÓL 2022: Skíðaganga 10.30 Íþróttaafrek e. 10.40 Íþróttaafrek e. 10.50 ÓL 2022: Skíðaganga 12.05 ÓL 2022: Skautaat 14.00 ÓL 2022: Svig 15.10 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 16.35 Kastljós e. 17.00 Okkar á milli e. 17.30 Menningarvikan e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (7:30) e. 18.06 Hrúturinn Hreinn (1:20) e. 18.13 Refurinn Pablo (7:19) e. 18.18 Múmínálfarnir (7:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld (7:8) 20.35 Kiljan 21.05 Kraftaverkið (7:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Stacey Dooley: Sjálfsvígsárásir kvenna í Nígeríu 23.10 Undirrót haturs (2:6) e. 23.55 Læknirinn í Núba (The Heart of Nuba) 01.20 Kastljós e. 01.50 Ólympíukvöld (7:8) 02.20 ÓL 2022: Alpatvíkeppni 04.00 ÓL 2022: Íshokkí

08:00 Heimsókn (13:16) 08:15 The O.C. (26:27) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 All Rise (12:17) 10:05 Britain’s Got Talent 11:00 Masterchef USA (19:25) 11:40 Kjötætur óskast (2:5) 12:20 Matargleði Evu (2:12) 12:35 Nágrannar (8691:190) 12:55 GYM (5:8) 13:20 Um land allt (9:10) 13:55 Gulli byggir (3:10) 14:20 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (1:10) 15:10 Manifest (11:13) 15:50 Falleg íslensk heimili (8:9) 16:25 Who Do You Think You Are? (7:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8290:749) 18:00 Nágrannar (8691:190) 18:26 Veður (47:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (45:365) 18:55 Ísland í dag (33:265) 19:10 Heimsókn (7:8) 19:40 First Dates Hotel (6:12) 20:30 Breastfeeding My Boyfriend 21:15 The Unusual Suspects (1:4) 22:10 Coroner (5:10) 22:55 Damages (9:10) 23:45 Damages (10:10) 00:45 MacGruber (6:8) 01:10 NCIS (11:18) 01:55 Better Call Saul 5 (5:10) 02:40 Better Call Saul 5 (6:10)

Fimmtudagurinn 17. febrúar 08.25 ÓL 2022: Skautahlaup 09.55 ÓL 2022: Listskautar 14.00 ÓL 2022: Skíðafimi 15.30 ÓL 2022: Íshokkí 17.30 Landinn e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja (7:10) 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.37 Áhugamálið mitt (17:20) 18.43 DaDaDans 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld (8:8) 20.35 Okkar á milli 21.05 Ljósmóðirin (4:8) (Call the Midwife VIII) Áttunda þáttaröð breska myndaflokksins Ljósmóðurinnar, sem er byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi í austurborg London á sjöunda áratugnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (7:22) (Chicago PD VI) 23.00 Verbúðin (8:8) e. (8. kafli: Ísland) 23.55 Kastljós e. 00.25 Okkar á milli e. 00.55 Ólympíukvöld (8:8) 01.25 ÓL 2022: Skíðafimi 02.50 ÓL 2022: Svig 04.00 ÓL 2022: Íshokkí

08:00 Heimsókn (14:16) 08:20 The O.C. (27:27) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Shrill (1:8) 09:50 Britain’s Got Talent 10:45 Masterchef USA (20:25) 11:25 Í eldhúsinu hennar Evu 11:45 Mom (7:18) 12:05 Maður er manns gaman (5:8) 12:35 Nágrannar (8692:190) 12:55 30 Rock (19:21) 13:15 30 Rock (20:21) 13:40 Family Law (6:10) 14:20 Fresh off the Boat (3:15) 14:45 Shipwrecked (4:15) 15:25 The Great British Bake Off (2:10) 16:25 Spartan (3:7) 17:10 Jamie: Keep Cooking and Carry on (3:5) 17:30 Bold and the Beautiful (8291:749) 18:00 Nágrannar (8692:190) 18:26 Veður (48:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (46:365) 18:55 Ísland í dag (34:265) 19:10 Jón Arnór (1:6) 19:55 Þeir tveir (4:8) 20:40 MacGruber (7:8) 21:00 NCIS (12:18) 21:45 The Blacklist (6:22) 22:30 Real Time With Bill Maher (4:35) 23:25 Fires (1:6) 00:20 Hollington Drive (1:4) 01:05 Knutby (6:6) 01:55 The Righteous

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (48:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (83:208) 14:00 The Block (27:50) 15:00 Ghosts (6:18) 15:30 Kenan (4:10) 16:00 Survivor (8:17) 16:55 The King of Queens (4:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (17:25) 17:40 Dr. Phil (49:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (84:208) 19:10 The Block (28:50) 20:10 Celebrity Best Home Cook (2:8) 21:00 Chicago Med (3:22) 21:50 Station 19 (6:16) 22:40 The Great (7:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (84:208) 00:20 Dexter (1:12) 01:55 NCIS: Hawaii (6:13) 02:40 In the Dark (1:13) 03:25 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 14:00 Völlurinn 15:00 Leicester - West Ham 17:00 Watford - Brighton 19:00 Man. Utd. - Brighton 21:00 Premier League Review (25:32) 22:00 Everton - Leeds 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

20:00 Þegar - Baldvin Kr. Baldvinsson 20:30 Sveitalífið 21:00 Þegar - Baldvin Kr. Baldvinsson 21:30 Sveitalífið 22:00 Þegar - Baldvin Kr. Baldvinsson 22:30 Sveitalífið 23:00 Þegar - Baldvin Kr. Baldvinsson 23:30 Sveitalífið Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (49:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (84:208) 14:00 The Block (28:50) 15:00 Best Home Cook (5:8) 15:55 Survivor (9:17) 16:55 The King of Queens (5:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (18:25) 17:40 Dr. Phil (50:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (85:208) 19:10 Single Parents (7:22) 19:35 Kenan (5:10) 20:05 Superstore (5:15) 20:30 Ghosts (7:18) 21:00 9-1-1 (4:18) 21:50 NCIS: Hawaii (7:13) 22:35 In the Dark (2:13) 23:20 The Late Late Show with James Corden (85:208) 00:05 Dexter (2:12) 00:55 Law and Order: Organized Crime (6:8) 01:40 Godfather of Harlem (3:10) 02:35 Spy City (4:6) Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 14:00 Premier League Review (25:32) 15:00 Leicester - West Ham 17:00 Man. Utd. - Brighton 19:00 Völlurinn 20:00 Norwich - Man. City 22:00 Newcastle - Aston Villa 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 20:00 Pressan Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Mannamál

20:00 Að Austan 20:30 Húsin í bænum - Með Árna 21:00 Að Austan 21:30 Húsin í bænum - Með Árna 22:00 Að Austan 22:30 Húsin í bænum - Með Árna 23:00 Að Austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.



Föstudagurinn 18. febrúar 07.35 ÓL 2022: Skíðafimi 08.50 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 09.50 Ólympíukvöld (8:8) e. 10.25 ÓL 2022: Listskautar 13.45 ÓL 2022: Íshokkí 15.45 ÓL 2022: Skíðafimi 16.40 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 17.35 Kastljós e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur af apakóngi (10:10) 18.25 Maturinn minn (10:15) e. 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur (3:7) (VA - MR) Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna. 21.10 Kanarí (5:6) 21.35 Vikan með Gísla Marteini 22.30 Endeavour (Endeavour V) Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í Oxford á yngri árum. 00.05 Lítil þúfa – Lover Rock e. (Small Axe: Lover Rock) Ástarsaga um elskendur sem hittast í reggípartíi í VesturLondon árið 1980. 01.25 ÓL 2022: Skíðafimi (Hálfpípa karla) 02.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (15:16) 08:15 The O.C. (1:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8292:749) 09:25 Mr. Mayor (3:9) 09:45 Masterchef USA (21:25) 10:25 Making It (1:8) 11:05 Years and Years (3:6) 12:05 Framkoma (2:5) 12:35 Nágrannar (8693:190) 12:55 Nei hættu nú alveg (1:6) 13:35 Ég og 70 mínútur (1:6) 14:05 BBQ kóngurinn (6:6) 14:25 Grand Designs: Australia (5:8) 15:15 The Bold Type (7:16) 15:55 Real Time With Bill Maher (4:35) 16:50 Shark Tank (23:25) 17:35 Bold and the Beautiful (8292:749) 18:00 Nágrannar (8693:190) 18:26 Veður (49:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (47:365) 18:55 Glaumbær (4:8) 19:25 The Devil Wears Prada Skemmtileg mynd með Anne Hathaway og Meryl Streep í aðalhlutverkum. 21:15 Basic Instinct 23:20 Fighting With My Family Gamanmynd sem byggð er á sannri sögu glímudrottningarinnar SarayuJade Bevis. 01:05 The Goldfinch 03:25 The O.C. (1:24) 04:10 Mr. Mayor (3:9)

Laugardagurinn 19. febrúar 05.55 ÓL 2022: Skíðaganga 07.35 Landakort e. 07.40 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður (7:9) 10.30 Hvað getum við gert? (27:45) e. 10.35 Kastljós e. 10.55 ÓL 2022: Listskautar 13.55 ÓL 2022: Bobbsleði 15.35 ÓL 2022: Skíðafimi 17.00 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 17.55 Landakort e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin (10:26) e. 18.25 Nýi skólinn (26:26) e. 18.38 Lúkas í mörgum myndum (6:26) e. 18.45 Bækur og staðir e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Veður 19.50 #12stig 21.00 One Day (Sjáumst að ári) Rómantísk kvikmynd frá 2011 um Emmu og Dexter sem eyða nótt saman daginn sem þau útskrifast úr háskóla. Við fylgjumst með þeim og vináttu þeirra á þessum sama degi, 15. júlí, næstu tuttugu árin, stundum eru þau saman og stundum ekki. 22.45 Fatal Attraction e. (Háskaleg kynni) Spennumynd frá 1987. 00.40 Ungar e. 01.00 ÓL 2022: Krulla 04.00 ÓL 2022: Íshokkí

08:00 Laugardagssögur (3:4) 10:10 Heiða (7:39) 10:30 Angelo ræður (2:78) 10:35 Mia og ég (8:26) 11:00 K3 (27:52) 11:15 Denver síðasta risaeðlan (40:52) 11:25 Angry Birds Stella (13:13) 11:30 Hunter Street (5:20) 11:55 Bob’s Burgers (1:22) 12:15 Impractical Jokers (2:26) 12:35 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Bold and the Beautiful 14:05 The Goldbergs (5:22) 14:25 Bold and the Beautiful 14:45 Ultimate Veg Jamie (2:6) 15:35 Blindur bakstur (6:8) 16:10 First Dates Hotel (6:12) 17:10 Glaumbær (4:8) 17:45 Kviss (9:15) 18:26 Veður (50:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (48:365) 19:00 Krakkakviss (6:7) 19:30 The Masked Singer (3:8) 20:35 Love on the Slopes 22:00 The Help Stórkostleg verðlaunamynd sem byggð er á metsölubók Kathryn Stockett . 00:25 Wild Rose 02:00 The Good Liar Dramatísk mynd frá 2019 með stórgóðum leikurum. 03:45 Hunter Street (5:20) 04:10 Impractical Jokers (2:26)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (50:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (85:208) 14:00 The Bachelorette (6:10) 15:20 mixed-ish (8:13) 15:45 Survivor (10:17) 16:55 The King of Queens (6:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (19:25) 17:40 Dr. Phil (51:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (29:208) 19:10 Carol’s Second Act (9:18) 19:40 Black-ish (9:23) 20:10 The Bachelor (6:13) 21:40 10 Cloverfield Lane 23:25 The Dressmaker Myndin gerist í smábænum Dungatar í Ástralíu á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá fatahönnuðinum og saumakonunni Tilly Dunnage. 01:20 Jack Reacher: Never Go Back 03:15 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 19:30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e)

20:00 Föstudagsþátturinn Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 21:00 Tónlist á N4 Sport Taktu lífinu með ró og stilltu inn á ljúfa tóna á N4. Landsþekkt 06:00 Óstöðvandi fótbolti tónlistarfólk í bland við efnilegt. 13:30 Tottenham - Wolves Þetta er þáttur sem gleður jafnt 15:30 Brentford - Crystal Palace unga sem aldna, enda tónlistin 17:30 Burnley - Liverpool tungumál sem við tölum öll! 19:30 Premier League World 22:00 Föstudagsþátturinn (31:43) 23:00 Tónlist á N4 20:00 Netbusters (23:38) 20:30 Watford - Brighton 22:30 Leicester - West Ham Dagskrá N4 er endurtekin 00:30 Óstöðvandi fótbolti allan sólarhringinn. Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:00 Dr. Phil (47:170) 11:45 Dr. Phil (48:170) 12:30 Speechless (20:23) 12:55 Single Parents (22:23) 13:20 The Good Place (13:13) 13:42 Survivor (11:17) 14:30 Arsenal - Brentford 17:00 Tónlist 17:10 The King of Queens (7:24) 17:30 Everybody Loves Raymond (20:25) 17:55 American Housewife (9:13) 18:20 Just Like Heaven 20:00 Það er komin Helgi (3:8) 21:00 Instant Family 22:55 Mile 22 00:30 The Call 02:00 American Heist 03:30 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:30 Premier League World (31:43) 10:30 Netbusters (23:38) 11:00 Match Pack (21:32) 11:30 Premier League Preview (21:32) 12:00 West Ham - Newcastle 14:30 Liverpool - Norwich 17:00 Man. City - Tottenham 19:30 Markasyrpan (25:32) 20:00 Aston Villa - Watford 22:00 Southampton - Everton 00:00 Markasyrpan (25:32) 00:30 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

18:30 Markaðurinn (e) 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Pressan (e) Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20:00 Stjórnandinn með Jóni G. (e) 20:30 Markaðurinn (e) 21:00 Undir yfirborðið (e) 16:00 Þegar - Pétur Einarsson 16:30 Þegar - Pétur Einarsson 17:00 Að Vestan - Vestfirðir (e) 17:30 Kvöldkaffi 18:00 Að Norðan – Ný þáttaröð 18:30 Vegabréf 19:00 Þegar - Baldvin Kr. Baldvinsson 19:30 Sveitalífið 20:00 Að Austan - Ný þáttaröð 20:30 Húsin í bænum - Með Árna í Danmörku 21:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Þegar - Pétur Einarsson 22:30 Þegar - Pétur Einarsson 23:00 Að Vestan - Vestfirðir (e) 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.


Hittumst í þinni heimabyggð

Þingflokkur Flokks fólksins verður á ferð og flugi í kjördæmaviku, 15. – 18. Febrúar Efnt er til fjörugra umræðna um lífskjör og lífsgæði íbúanna. Við erum full af vilja til góðra verka. Við hlökkum til að hitta alla þá sem vilja hitta okkur og eiga með okkur ánægjulegt og uppbyggjandi

DAGSKRÁ

samtal um allt það sem þarf að bæta, í þinni heimabyggð.

LÉTTAR VEITINGAR Í BOÐI

MIÐVIKUDAGUR 16. feb. Dalvík: Gísli, Eiríkur, Helgi, kl. 12:00 Akureyri: Menningarhúsið Hof, kl. 17:00

FIMMTUDAGUR 17. feb. Húsavík: Gamli Baukur, kl. 17:00

FÖSTUDAGUR 18. feb. Sauðárkrókur: Kaffi Krókur, kl. 17:00


Sunnudagurinn 20. febrúar 06.20 ÓL 2022: Skíðaganga 07.10 Landakort e. 07.15 KrakkaRÚV 10.00 ÓL 2022: Bobbsleði Bein útsending frá keppni í bobbsleða karla á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 11.00 Silfrið 12.00 ÓL 2022: Lokaathöfn Bein útsending frá lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Peking. 14.00 ÓL 2022: Listskautar (Gala) Bein útsending frá gala á listskautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 16.35 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:5) e. 17.00 Matur með Kiru (3:8) e. 17.30 Okkar á milli e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (3:9) 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Veður 19.50 Landinn 20.20 Hljómskálinn (5:5) (Mikilvæg skilaboð) 20.55 Verbúðin - á bak við tjöldin 21.50 Konunglegt leyndarmál (1:4) (En kunglig affär) 22.35 Sakhæft barn (Responsible Child) Bresk kvikmynd frá 2019 byggð á sönnum atburðum. 00.00 Dagskrárlok

08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (6:13) 10:15 Angelo ræður (3:78) 10:20 Denver síðasta risaeðlan (2:52) 10:35 It’s Pony (13:20) 10:55 K3 (28:52) 11:10 Are You Afraid of the Dark? (6:6) 11:55 Spegilmyndin (6:6) 12:20 Nágrannar (8689:190) 12:40 Nágrannar (8690:190) 13:05 Nágrannar (8691:190) 13:25 Nágrannar (8692:190) 13:45 Nágrannar (8693:190) 14:10 Grand Designs (7:8) 15:00 The Great British Bake Off (7:10) 16:00 The Masked Singer (3:8) 17:05 Krakkakviss (6:7) 17:40 60 Minutes (21:52) 18:26 Veður (51:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (49:365) 18:55 Ísland í dag (35:265) 19:10 Blindur bakstur (7:8) 19:45 Fires (2:6) 20:45 Hollington Drive (2:4) 21:30 Leonardo (1:8) 22:25 Dröm (3:4) 22:50 Rebecka Martinsson (8:8) 23:40 Euphoria (6:8) 00:35 The Blacklist (12:22) 01:15 Are You Afraid of the Dark? (6:6) 02:00 DNA Family Secrets (2:3) 03:00 Grand Designs (7:8) 03:50 The Great British Bake

Mánudagurinn 21. febrúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Vísindin allt í kring (5:8) e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (2:27) e 14.25 Loftlagsþversögnin e. 14.35 Andri á flandri (6:6) e. 15.05 Símamyndasmiðir (5:8) e. 15.35 Nærumst og njótum (6:6) 16.05 Hljómskálinn (4:5) e. 16.35 BMX - að duga eða drepast e. 16.55 Silfrið e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur (20:39) e. 18.08 Litli Malabar (21:26) 18.12 Poppý kisukló (35:52) e. 18.23 Lestrarhvutti (10:26) e. 18.30 Blæja (20:52) 18.37 Sögur snjómannsins e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Hvað getum við gert? (40:46) 20.15 Leiðangur til nýrrar jarðar – Fyrri hluti (1:2) (Expedition New Earth) 21.10 Deig (8:8) (Deg) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shakespeare – Vetrarævintýri - Simon Russell Beale (5:6) 23.15 Trump-sýningin (2:3) e. (The Trump Show) 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:10) 08:15 The O.C. (2:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8293:749) 09:25 NCIS (7:24) 10:05 Britain’s Got Talent (6:19) 11:00 First Dates (20:27) 11:45 Nettir kettir (8:10) 12:35 Nágrannar (8694:190) 12:55 The Greatest Dancer (9:10) 14:10 Um land allt (3:5) 14:45 Á uppleið (3:5) 15:10 B Positive (6:22) 15:30 Your Home Made Perfect (1:6) 16:30 American Dad (5:24) 16:30 American Dad (5:24) 16:50 Masterchef USA (17:18) 17:35 Bold and the Beautiful (8293:749) 18:00 Nágrannar (8694:190) 18:26 Veður (52:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (50:365) 18:55 Ísland í dag (36:265) 19:05 Um land allt (1:6) 19:40 Heimilisofbeldi (1:6) 20:20 The Great British Bake Off (8:10) 21:15 Grand Designs (8:8) 22:05 Euphoria (7:8) 23:05 60 Minutes (21:52) 23:50 Magnum P.I. (7:18) 00:35 S.W.A.T. (10:22) 01:15 Legends of Tomorrow (6:15) 02:00 The O.C. (2:24)

Bein útsending

Bannað börnum

10:45 Dr. Phil (49:170) - (51:170) 12:15 Dr. Phil (50:170) 13:00 Top Chef (11:14) 13:45 The Bachelor (6:13) 15:15 Survivor (12:17) 16:00 Black-ish (8:23) - (9:23) 17:00 The King of Queens (8:24) 17:20 Everybody Loves Raymond (21:25) 17:45 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back (6:10) 18:30 Missir (6:6) 19:10 The Block (29:50) 20:30 Venjulegt fólk (1:6) 21:05 Law and Order: Organized Crime (7:8) 21:55 Godfather of Harlem (4:10) 22:55 Spy City (5:6) 23:40 Dexter (3:12) 00:30 FBI: International (2:22) 01:20 Looking for Alaska (7:8) 02:10 Mayans M.C. (2:10) 03:10 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e) Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 19:30 Bókahornið Bókahornið fjallar um bækur af öllu tagi, gamlar og nýjar, með viðtölum við skapandi fólk. 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20:30 Mannamál (e) 21:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 09:00 Brighton - Burnley 11:00 Arsenal - Brentford 13:00 Markasyrpan (25:32) 13:30 Leeds - Man. Utd. 16:00 Wolves - Leicester 18:30 Völlurinn (23:31) 19:30 Markasyrpan (25:32) 20:00 Crystal Palace - Chelsea 22:00 West Ham - Newcastle 00:00 Völlurinn (23:31) 01:00 Markasyrpan (25:32) 01:30 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

20:00 Tónleikar - Einar Óli Upptökur af fyrstu plötu listamannsins iLo eða Einars Óla. Við skyggnumst á bakvið tjöldin við gerð plötunnar en hún var tekin upp 30. apríl, 2021 og ber heitið Mind like a maze (Brúnir Session live). Sigfús Jónsson Jónsson stjórnar hljóð upptökum. 20:30 Tónleikar - Einar Óli Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (51:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (29:208) 14:00 The Block (29:50) 15:20 Ordinary Joe (7:13) 15:55 Survivor (13:17) 16:55 The King of Queens (9:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (22:25) 17:40 Dr. Phil (52:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (86:208) 19:10 The Block (30:50) 20:10 Top Chef (12:14) 21:00 FBI: International (3:22) 21:50 Looking for Alaska (8:8) 22:40 Mayans M.C. (3:10) 23:40 The Late Late Show with James Corden (86:208) 00:25 Dexter (4:12) 01:15 FBI (3:22) 02:00 FBI: Most Wanted (3:22) 02:50 Why Women Kill (1:10) 03:35 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (23:31) 13:00 Wolves - Leicester 15:00 Man. City - Tottenham 17:00 Liverpool - Norwich 19:00 Premier League Review (26:32) 20:00 Southampton - Everton 22:00 Völlurinn (23:31) 23:00 Aston Villa - Watford 01:00 Brighton - Burnley 03:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Heima er bezt Gunnsteinn Ólafsson Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 20:00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórnendur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í umsjón Jóns G. Haukssonar 20:30 Fréttavaktin 21:00 Undir yfirborðið

20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. 21:00 Að Vestan 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Vestan 22:30 Kvöldkaffi 23:00 Að Vestan 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


KONUDAGURINN ER Á SUNNUDAGINN Taktu þátt í konudagsleik á samfélagsmiðlum Glerártorgs VERÐLAUN Rómantísk máltíð fyrir 2 á Verksmiðjuna og 20.000 kr gjafakort á Glerártorg


Þriðjudagurinn 22. febrúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (3:27) e 14.30 Lífsins lystisemdir (5:16) e 15.00 Gettu betur (3:7) e. 16.05 Kiljan e. 16.35 Menningarvikan e. 17.05 Íslendingar e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkar í nærmynd (1:5) 18.20 Strandverðirnir (13:15) e. 18.31 Þorri og Þura - vinir í raun (2:4) e. 18.42 Eldhugar – Lozen - Apasjístríðskona e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Sannleikurinn um breytingaskeiðið (The Truth About the Menopause) 21.05 Síðasta konungsríkið (8:10) (The Last Kingdom IV) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rauðir skuggar (3:6) (Les Ombres Rouges) Frönsk spennuþáttaröð um lögreglukonuna Auroru. 23.10 Ógn og skelfing (10:10) e. (The Terror) Spennuþættir um leiðangur Breta um Norður-Íshaf á 19. öld. 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (3:10) 08:20 The O.C. (3:24) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Britain’s Got Talent 10:20 Masterchef USA (22:25) 11:00 Jamie’s Easy Meals for Every Day (2:24) 11:25 Queen Sugar (1:10) 12:05 30 Rock (4:21) 12:35 Nágrannar (8695:190) 12:55 Amazing Grace (2:8) 13:40 The Goldbergs (8:22) 14:00 Manifest (9:13) 14:40 Heimsókn (7:8) 15:10 10 Years Younger in 10 Days (5:20) 15:55 The Heart Guy (5:10) 16:40 The Heart Guy (6:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8294:749) 18:00 Nágrannar (8695:190) 18:26 Veður (53:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (51:365) 18:55 Ísland í dag (37:265) 19:10 Shark Tank (24:25) 19:50 Masterchef USA (18:18) 20:35 B Positive (7:22) 20:55 Conjoined Twins (1:2) 21:45 Magnum P.I. (8:18) 22:25 Last Week Tonight with John Oliver (1:30) 23:00 Cold Case (8:24) 23:40 Cold Case (9:24) 00:25 Coroner (5:10) 01:10 The Unusual Suspects (1:4) 02:05 Breastfeeding My Boyfriend

Miðvikudagurinn 23. febrúar 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (4:27) 15.30 Hvunndagshetjur (6:6) e. 16.00 Okkar á milli e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (8:30) e. 18.06 Hrúturinn Hreinn (2:20) e. 18.13 Refurinn Pablo (8:19) e. 18.18 Múmínálfarnir (8:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kiljan 20.45 Hádegisspjall (Lunsj) Stuttir norskir þættir þar sem fólk ræðir alls kyns málefni yfir hádegismatnum. 21.00 Kraftaverkið (8:8) (The Miracle) Ítölsk spennuþáttaröð í átta hlutum. Stytta af Maríu mey sem grætur blóði finnst fyrir tilviljun í lögregluaðgerð í Róm. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Stacey Dooley: Eiturlyfjastríð á Spáni (Stacey Dooley: Inside Spain’s Narco Wars) Heimildarþáttur frá BBC. 23.15 Undirrót haturs (3:6) e. (Why We Hate) 23.55 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (13:16) 08:15 The O.C. (26:27) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 All Rise (12:17) 10:05 Britain’s Got Talent 11:00 Masterchef USA (19:25) 11:40 Kjötætur óskast (2:5) 12:20 Matargleði Evu (2:12) 12:35 Nágrannar (8691:190) 12:55 GYM (5:8) 13:20 Um land allt (9:10) 13:55 Gulli byggir (3:10) 14:20 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (1:10) 15:10 Manifest (11:13) 15:50 Falleg íslensk heimili (8:9) 16:25 Who Do You Think You Are? (7:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8290:749) 18:00 Nágrannar (8691:190) 18:26 Veður (47:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (45:365) 18:55 Ísland í dag (33:265) 19:10 Heimsókn (7:8) 19:40 First Dates Hotel (6:12) 20:30 Breastfeeding My Boyfriend 21:15 The Unusual Suspects (1:4) 22:10 Coroner (5:10) 22:55 Damages (9:10) 23:45 Damages (10:10) 00:45 MacGruber (6:8) 01:10 NCIS (11:18) 01:55 Better Call Saul 5 (5:10) 02:40 Better Call Saul 5 (6:10)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (52:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (30:50) 15:00 Celebrity Best Home Cook (2:8) 15:55 Survivor (14:17) 16:55 The King of Queens (10:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (23:25) 17:40 Dr. Phil (53:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (87:208) 19:10 The Block (31:50) 20:10 Ordinary Joe (8:13) 21:00 FBI (4:22) 21:50 FBI: Most Wanted (4:22) 22:40 Why Women Kill (2:10) 23:30 The Late Late Show with James Corden (87:208) 00:15 Dexter (5:12) 01:05 Chicago Med (3:22) 01:50 Station 19 (6:16) 02:35 The Great (7:10) 03:25 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (26:32) 13:00 Crystal Palace - Chelsea 15:00 West Ham - Newcastle 17:00 Arsenal - Brentford 19:00 Völlurinn (23:31) 20:00 Leeds - Man. Utd. 22:00 Man. City - Tottenham 00:00 Wolves - Leicester 02:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Lífið er lag Sigurður K. Kolbeinsson fjallar um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Að Norðan 20:30 Sterkasta kona Íslands 2021 21:00 Að Norðan 21:30 Sterkasta kona Íslands 2021 22:00 Að Norðan 22:30 Sterkasta kona Íslands 2021 23:00 Að Norðan 23:30 Sterkasta kona Íslands 2021 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (53:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (31:50) 15:00 Ghosts (7:18) 15:30 Kenan (5:10) 15:55 Survivor (15:17) 16:55 The King of Queens (11:24) 17:15 Everybody Loves Raymond (24:25) 17:40 Dr. Phil (54:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block (32:50) 20:10 Celebrity Best Home Cook (3:8) 21:00 Chicago Med (4:22) 21:50 Station 19 (7:16) 22:40 The Great (8:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (88:208) 00:20 Dexter (6:12) 01:10 9-1-1 (4:18) 01:55 NCIS: Hawaii (7:13) 02:40 In the Dark (2:13) 03:25 Tónlist

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 11:15 Völlurinn (23:31) 12:15 Aston Villa - Watford 14:15 Southampton - Everton 16:15 Liverpool - Norwich 18:15 Premier League Review (26:32) 19:15 Liverpool - Leeds 21:45 Man. City - Tottenham 23:45 Burnley - Tottenham 01:45 Óstöðvandi fótbolti

14:00 Að Norðan 17:30 Veiðihugur 20:00 Jól í borginni 20:30 Mín leið 21:00 Mín leið 21:30 Jól í borginni 22:00 Mín leið 22:30 Mín leið Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


HANDKLÆ ÐI NÝKOMIÐ Villiblóm 4 stærðir sandlitur & bleikur OPI Ð 11-17 ÞRIÐJUDAGA - FÖSTUDAGA Í FEB OG 11-14 LAUGARDAGA

Vo r h ú s . Ha f na r s t r æ t i 7 1 . A k u rey r i . w w w. v o r h u s . i s


SKÖPUN BERNSKUNNAR 2022 OG FORM Í FL ÆÐI I

OPNUN, LAUGARDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 12-17 VERIÐ VELKOMIN VIRÐUM SÓTTVARNIR


EYJAFJARÐARSVEIT Hrafnagilsskóli - viðbygging

Sökklar - botnplata - lagnir Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í fyrsta áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla. Um er að ræða steypu sökkla og botnplötu ásamt lagnavinnu.

Helstu magntölur í verkinu eru: • Undirstöðu- og veggjamót

um 850 m2

• Steypa

um 320 m³

• Bendistál

• Einangrun sökkulveggja • Einangrun botnplötu • Jarðvatnslagnir

• Frárennslislagnir

• Gólfhitalagnir í botnplötu

um 15.500 kg um 300 m2 um 850 m2 um 155 m um 200 m

um 4900 m

Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2022 Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með mánudeginum 14.febrúar 2022. Beiðni um afhendingu gagna skal send í tölvupósti á netfangið rab@verkis.is

Tilboðin verða opnuð á skrifstofu VERKÍS að Austursíðu 2, 603 Akureyri þann

3.mars 2022 klukkan 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


NÝ SENDING

NIKE

Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


Hér stóð búð! Ljósmyndasýning

Vetraropnun:

Alla daga 13 - 16 Segðu okkur þína sögu úr búðinni:

Vannstu í kjörbúð? Hékkstu í sjoppunni? Manstu búðarfundina? 1962 2022

Hér stóð búð…

minjasafnid.is


KRAUMAR KRAFTURINN Í ÞÉR? Atvinnumál kvenna auglýsir eftir styrkumsóknum! Styrkir eru veittir til kvenna með góða viðskiptahugmynd eða til verkefna innan fyrirtækja í meirihlutaeigu konu/kvenna. Verkefnið þarf að fela í sér nýnæmi eða nýsköpun af einhverju tagi og atvinnusköpun. Umsóknarfrestur er frá 1. febrúar til og með 3. mars og skal sækja um rafrænt á heimasíðunni www.atvinnumalkvenna.is Að þessu sinni er sérstök áhersla á að hvetja frumkvöðlakonur á landsbyggðinni til að sækja um.

SVANNI – LÁNATRYGGINGASJÓÐUR KVENNA AUGLÝSIR EFTIR LÁNSUMSÓKNUM! Svanni veitir lán með lánatryggingum til fyrirtækja í meirihlutaeigu kvenna. Lán eru veitt til starfandi fyrirtækja og til verkefna sem skapa atvinnu og auka verðmæti í fyrirtækjum. Umsóknarfrestur er til og með 15.mars og skal sótt um rafrænt á heimasíðu sjóðsins, www.atvinnumalkvenna.is Allar nánari upplýsingar um styrki og lán má finna á heimasíðunni www.atvinnumalkvenna.is

Fylgist með á Facebook: https://www.facebook.com/atvinnumalkvenna



YFIRVERKSTJÓRI

HUS

EGO hús ehf óskar eftir að ráð öflugan yfirverkstjóra. EGO hús er með starfsemi á Eyjafjarðarsvæðinu og er meginstarfsemi nýbygginga íbúðarhúsnæðis. Leitað er leiðtoga með víðtæka þekkingu og reynslu af byggingastarfsemi. Verksvið: · Verkstýring á framkvæmdasvæðum · Umsjón með öllum framkvæmdum · Samskipti við undirverktaka · Áætlanagerð · Öflun aðfanga Áhugasamir hafi samband í síma 862-5180 eða á egohusehf@gmail.com varðandi frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2022 og sendist á egohusehf@gmail.com

KONUDAGURINN sunnudaginn 20.feb

SMÁRÉTTAVEISLA Fjórir gómsætir réttir & fordrykkur

7.490 kr.

Opið alla daga | Happy Hour 16-18

Tommasi Prosecco í fordrykk Léttsteiktur Túnfiskur Nauta Carpaccio Humar í smjöri & hvítvíni Créme Brulée

mulaberg.is | s. 460-2020


Skannaðu mig

Gjaldtaka á bílastæðum í miðbæ Akureyrar -Einfalt að borga með símanum Rafrænar greiðsluleiðir EasyPark og Parka hafa verið virkjaðar fyrir gjaldskyld bílastæði á Akureyri. Íbúar og gestir eru hvattir til að kynna sér lausnirnar, ná í greiðsluapp sem hentar og byrja að greiða fyrir notkun á bílastæðum. Fyrstu vikurnar eru aðlögunartími og verða ekki lagðar á stöðumælasektir fyrr en allur búnaður er kominn í notkun, þar með taldir þrír stöðumælar sem eru væntanlegir. Allar nánari upplýsingar, kort af gjaldsvæðunum og nýtt vefsvæði bifreiðastæðasjóðs er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, akureyri.is. Þar má einnig finna upplýsingar um rafræn íbúa- og fastleigukort. Fyrrum korthafar sem og nýir þurfa að skila inn umsókn í þjónustugátt.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is akureyri@akureyri.is


LAUS ALMENN STÖRF Í KJÖTVINNSLU Norðlenska óskar eftir að ráða starfsfólk í almenn störf við kjötvinnslu. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu hæfniskröfur eru sjálfstæð vinnubrögð, góð samskiptahæfni og gæðavitund. Áhugasamir sæki um á www.nordlenska.is. Frekari upplýsingar veitir Jóna starfsmannastjóri: jona@nordlenska.is

GENERAL JOBS IN MEAT PROCESSING Nordlenska wants to hire staff for general jobs in meat processing. Applicants should be able to start work as soon as possible. Main requirements are independence, good communication skills and quality awareness. Please apply at www.nordlenska.is. For further information contact Jóna HR manager: jona@nordlenska.is

PRACE OGÓLNE W PRZETWÓRSTWIE MIĘSNYM Nordlenska chce zatrudnić pracowników do ogólnych prac w przetwórstwie mięsnym. Wnioskodawcy powinni mieć możliwość jak najszybszego rozpoczęcia pracy. Główne wymagania to niezależność, dobre umiejętności komunikacyjne i świadomość jakości. Proszę aplikować na www.nordlenska.is. Aby uzyskać więcej informacji, skontaktuj się z kierownikiem Jóna HR: jona@nordlenska.is

Norðlenska · sími 460 8800 · upplysingar@nordlenska.is


Sigfús mæli 100 ára af

halldórsson

n a v g ó J a g g i S n ú r ð u G ˚ ˚ maí kl.20 . 12 I R Y E R U K A I F HO STÓRTÓNLEIKAR Í -GEYSIR R A R Y E R U K A R Ó K A stir KARLARL Ge

.is

MIÐASALA Á MAK


Sumarstörf hjá Akureyrarbæ Umsóknartímabil sumarstarfa 2022 er hafið. Fjölbreytt og spennandi störf eru í boði. Viltu starfa á leikskóla, við garðyrkju, við ýmsar framkvæmdir, sem sundlaugarvörður eða styðja einstaklinga við athafnir daglegs lífs? Endilega kynntu þér nánar fjölbreytt úrval sumarstarfa á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is (Störf í boði) þar sem sótt er um rafrænt.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

Vegna aukinna umsvifa óskar Hringrás eftir að ráða starfsmann til starfa á starfsstöð félagsins á Akureyri. Æskilegt að viðkomandi hafi vinnuvélaréttindi og/eða meirapróf. Viðkomandi gæti hafið störf nú þegar Fyrir frekari upplýsinga hafið samband við Árna Gíslason í síma 660-6927. Umsóknir sendist á umsokn@hringras.is


Sumarstörf á Akureyrarflugvelli Isavia Innanlandsflugvellir ehf. óska eftir að ráða sumarstarfsfólk á Akureyrarflugvöll. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi flugvallarþjónustu. Helstu verkefni eru björgunar- og slökkviþjónusta, flugverndargæsla, viðhald og umhirða flugvallarmannvirkja og flugbrauta. Unnið er í vaktarvinnu.

Hæfniskröfur • • • •

Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru kostur Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur Reynsla af slökkvistörfum er kostur Viðkomandi þarf að standast þrek- og styrktarpróf

Umsækjendur þurfa að standast bakgrunnskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftarsvæði flugverndar. Nánari upplýsingar veitir Hólmgeir Þorsteinsson verkefnastjóri, holmgeir.thorsteinsson@isavia.is. Sótt er um á isavia.is undir Störf í boði. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar. Isavia Innanlandsflugvellir ehf. er dótturfyrirtæki Isavia sem annast rekstur allra innanlandsflugvalla og fellur starfið undir starfsemi þess.


FÖSTUDAGSKVÖLD KL 19-21

FORSALA MIÐA Á SKAUTA.IS

EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri „Loksins loksins“

Kráarkvöld verður haldið að Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 19. febrúar kl. 20:30 – 24:00. Húsið opnar kl. 20.00.

Fjörtappar leika fyrir dansi. Allir Akureyringar og annað skemmtilegt fólk 60 ára og eldra hjartanlega velkomið meðan húsrúm leyfir. Nú tökum við á því. Aðgangseyrir kr. 1.000 fyrir félagsmenn EBAK. En kr 1.500 fyrir aðra. Stutt uppbrotsatriði í hljómsveitar pásu. Veitingar að hætti aldraðra. Góða skemmtun. Skemmtinefndin.



STARFSFÓLK ÓSKAST Hótel Kea á Akureyri óskar eftir að ráða starfsfólk í sumar & framtíðarstörf. Starfsmaður í gestamóttöku á næturvöktum – framtíðarstarf Starfsmaður í gestamóttöku – dag – og næturvaktir hluta og sumarstarf - Reynsla af sambærilegu starfi kostur - Góð rituð og töluð enska skilyrði - Góð tölvukunnátta - Unnið er á 12 tíma vöktum Hótel / Herbergjaþrif – hluta-, og sumarstarf - Sveigjanleiki í starfi - Snyrtimennska og stundvísi - Unnið er frá 08:00-16:30 Hjá Keahótelum ríkir góður starfsandi og sækjumst við eftir að ráða jákvæða og áhugasama einstaklinga til liðs við okkur sem búa yfir ríkri þjónustulund og metnaði til að fara fram úr væntingum gesta okkar. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á Dísu Rún á netfangið: disarun@keahotels.is merkt „Umsókn”. Aðeins reyklausir og reglusamir aðilar koma til greina. Hótel Kea - Hafnarstræti 87-89 - 600 Akureyri - S: 460 2000 - kea@keahotels.is - www.keahotels.is

Eyrnakonfekt

Bráðfyndin ný íslensk lög eftir Þórunni Guðmundsdóttur

19. feb. kl. 16:00 - Berg, Dalvík Klassík í Bergi 20. feb. kl. 16:00 - Hof, Akureyri Tónlistarfélag Akureyrar Fylgist með síðum viðburðanna á facebook


ELD STAFIR ÞURRVERKUÐ SNAKKPYLSA

i t i b a ð r e f Góður


Ert þú ekki örugglega að fá rafmagn frá þínu eigin orkufyrirtæki? Hringdu til okkar í síma 460 1380 til að vera alveg viss!

Fallorka er dótturfélag Norðurorku sem aftur er í eigu Akureyrarbæjar og fimm nágrannasveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu. Fallorka - rafmagn í heimabyggð

Fallorka ehf. - Rangárvöllum, 603 Akureyri - Sími 460 1380 - fallorka@fallorka.is

TILBOÐ 3A fyrir þrjá 6.490

TAKE AWAY TILBOÐ 1A fyrir einn 2.290 – 2A fyrir tvo 4.390  Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu  Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu  Appelsínukjúklingur  Nautakjötsréttur með papriku  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

TILBOÐ 3B fyrir þrjá 6.490

 Vorrúllur með grænmeti  Nautakjötsréttur með papriku  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Vorrúllur með grænmeti  Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk  Pulled Pork með bragðmikilli hvítlaukssósu  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

TILBOÐ 1C fyrir einn 2.290 – 2C fyrir tvo 4.390

TILBOÐ 3C fyrir þrjá 6.490

 Vorrúllur með grænmeti  Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Djúpsteiktir kjúkl.vængir  Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti  Hunangsgláað svínakjöt  Franskar kartöflur & hrísgrjón

TILBOÐ 1B fyrir einn 2.290 – 2B fyrir tvo 4.390

TILBOÐ 1D fyrir einn 2.290 – 2D fyrir tvo 4.390  Djúpsteiktir kjúklingavængir  Appelsínukjúklingur  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

www.shanghai.is 467-1888 Strandgata 7 – 600 Akureyri

BARNATILBOÐ 1 - 990kr Núðlur með kjúkling og grænmeti BARNATILBOÐ 2 - 990kr Djúpsteiktar rækjur með frönskum


Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


Sólskinsmjúkt og seðjandi HJARTANLEGA VELKOMIN Í BAKGARÐ „tante Grethe“

♥ Bjartir litir í vefnaði ♥ Bjartir tímar í góðgæti Allar helgar: HANDGERT KARAMELLUPOPP OG NÝBAKAÐ FLATBRAUÐ Bakgarður „tante Grethe“ Eyjafjarðarbraut vestri 821 (í skjóli jóla) sími 4631433 – opið alla daga 14-18

Félag eldri borgara á Akureyri Stuðningsþjónusta og félagsleg ráðgjöf fyrir eldri borgara hjá Velferðarsviði Akureyrarbæjar.

Hvar stöndum við og hvert stefnum við? Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður stuðningsþjónustu og Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu munu kynna okkur þau úrræði sem í boði eru.

Mánudaginn 21. febrúar kl.14:00 í Birtu Bugðusíðu 1. Allir hjartanlega velkomnir. Heitt á könnunni. Fræðslunefndin


Listasumar 2022 stendur frá 11. júní til 23. júlí. Við leitum að áhugaverðum, skemmtilegum og öðruvísi hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir hátíðina. Í boði eru fimm verkefnastyrkir á fyrirfram ákveðnum dögum og stöðum. Einnig eru þrír styrkir fyrir 2ja daga og þrír styrkir fyrir 3ja daga listasmiðjur fyrir börn og fullorðna. Verkefnastyrkir Laugardagurinn 18. júní

Deiglan, Listagilið

Laugardagurinn 25. júní

Minjasafnið á Akureyri / Davíðshús 120.000 kr.

Laugardagurinn 2. júlí

Menningarhúsið Hof

120.000 kr.

Helgin 8.-10. júlí

Deiglan, Listagilið

150.000 kr.

Laugardagurinn 16. júlí

Listasafnið á Akureyri

120.000 kr.

Rósenborg - júní/júlí

2ja daga listasmiðja

80.000 kr.

Rósenborg - júní/júlí

3ja daga listasmiðja

120.000 kr.

120.000 kr.

Listasmiðjur

Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2022. Allar nánari upplýsingar á LISTASUMAR.IS


FERMINGAR 2022

Búðu til þitt eigið fermingarkort. Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar honnun.prentmetoddi.is

Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgata 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is


Með kaupum á 100 lítra+ fiskabúrum fylgir afsláttarkort sem veitir 20% afslátt af öllu í fiskadeild í 30 daga

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Sölufulltrúi Ritari Ritari olafur@byggd.is

HVAMMSHLÍÐ 5 Einbýlishús á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr samtals 272,3 fm. auk íbúðar á jarðhæð/kjallara sem er samtals 87,3 fm. Eignirnar eru á tveimur fastanúmerum en seljast saman. Búið er að loka milli hæða í stærri eigninni og útbúin leigueining á neðri hæð. Efri hæð er samtals 172,6 fm. þar af bílskúr 33,6 fm., 5-6 herbergja og með rúmgóðri stofu og svölum sem snúa til suðurs. Íbúð neðri hæðar hefur verið mikið endurgerð á síðustu árum og gefur af sér góðar leigutekjur. Stærð: 359,6 fm.

HJARÐARSLÓÐ 3A – DALVÍK Mikið endurnýjuð fjögurra herbergja endaraðhúsíbúð á góðum stað á Dalvík. Meðal annars var sett nýtt þak fyrir um 5 árum, húsið múrviðgert og málað fyrir 6 árum, gler endurnýjað að hluta og þá hafa lagnir verið endurnýjaðar. Eldús hefur verið endurnýjað og fylgja með innbyggður ísskápur, frystiskápur og uppþvottavél. Úr þvottahúsi er útgengt á nýjan 50 fm. sólpall. Stærð: 117,2 fm. Verð: 39,5 mkr.

STEKKJARHVAMMUR 3 - HÚSAVÍK

Ljósaland - Þingeyjarsveit Stærð: 2 ha.

22.000 m2 ( 2 ha ) íbúðarhúsalóð í landi Hlíðarenda í Bárðardal. Lóðin er að vestanverðu í dalnum u.þ.b. 13 km frá vegamótum við þjóðveg 1 við Goðafoss. Akstursfjarlægð frá Akureyri og Húsavík er um 40 mínútur. Gróið svæði og auðvelt að ná í vatn og rafmagn en á lóðinni er heimilt að reisa íbúðarhús og skrá þar lögheimili.

Fimm herbergja heilsárshús samtals 126 fm og skráð sem einbýlishús í frístundabyggð við Þverá í Reykjahreppi. Stór eignarlóð fylgir húsinu sem er skjólsæl með miklum gróðri og fallegu umhverfi nálægt á. Stór timburverönd umlykur húsið ásamt timburstiga sem liggur frá stóru malarbílastæði niður að húsinu. Byggt var við húsið árið 2008 og um leið skipt um allt þakefni og þá er hiti í gólfum neðri hæðar. Heitur pottur er á verönd, ljósleiðari og varmaskiptir og gott geymslurými í skúrum á verönd og lóð. Stærð: 126 fm. Verð: 42,5 mkr.

Verð: 3,5 mkr.

ÁSVEGUR 32

Glæsilegt einbýlishús á Akureyri á frábærum útsýnisstað innst í rólegri og rótgróinni botnlangagötu. Húsið er á þremur hæðum með mjög rúmgóðum stofum, stórum og miklum svölum, stórum garði, bílskúr og bíla-stæði fyrir tvo bíla. Séríbúð er í kjallara hússins með sérinngangi og því ákjósanleg til útleigu. Húsið sem er teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt hefur fengið mjög gott viðhald. Stærð: 403,3 fm Verð: 127 mkr

Miðgarðar 4 – Grenivík

Stærð: 203,3 Mjög mikið endurnýjað hús sem skipt hefur verið í tvær einingar. Í framhluta er stúdíóíbúð og í afturhluta 6 herbergja eign, báðar á tveimur hæðum. Verð: 61,5 mkr.

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

Vantar allar gerðir eigna á skrá Mjög mikil sala. Höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Hafðu samband á skrifstofu ef þú ert í söluhugleiðingum og við tökum með þér næstu skref. Bjóðum upp á frítt söluverðmat

AÐEINS DÆMI UM EIGNIR SEM VIÐ HÖFUM KAUPENDUR AÐ:

4-6 herbergja einbýli, hæð eða raðhús.

Allar staðsetningar koma til greina, utan Haga- eða Naustahverfis Kaupendur eru búnir að selja.

3-4 herbergja íbúð,

ca. 100 fm. Á jarðhæð eða með lyftu. Verð allt að 55 mkr. Fjármögnun klár.

Einbýli

Íbúð í fjölbýli

Fjögur svefnherbergi Skemmtilegt, bjart og rúmgott aðalrými. Bílskúr. Helst á einni hæð.

Fjögurra herbergja Ca. 100 fm. Í nálægð við miðbæinn

Eign sem er í leigu

2-3 herbergja íbúð í fjölbýli

Þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Staðsetning skiptir ekki máli. Verð allt að 40 mkr.

Neðstu eða fyrstu hæð. Allt Eyjafjarðarsvæðið að Dalvík. Verð allt að 30 mkr.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ VIÐ HÖFUM KAUPANDA AÐ: 3ja herb.íbúð fyrir heldri borgara í Mýrarvegi, gott staðgreiðsluverð í boði

Traustur aðili leitar eftir góðu 170-200m2 einbýlishúsi á Brekkunni

9,9 m.

28,9 m.

SKJÓNAGATA 1

SYÐRI-KAMBHÓLL

Skemmtilegt einbýlishús á flottum stað, eign sem býður upp á ýmis konar möguleika til nýtingar.

Hesthús í Breiðholtshverfi, skráð 56,1 m2, auk þess er hlaða 41,3 m2, búið að innrétta á annarri hæð kaffistofu, búningsaðstöðu, snyrtingu, á neðri hæð er lítið verkstæði.

44,9 m.

ÞORMÓÐSGATA-SIGLUFJÖRÐUR

212,6m2 einbýlishús sem er búið að skipta upp í tvær íbúðir.

Viltu selja 3-4 herbergja íbúðina þína? Við höfum kaupanda

TILBOÐ

NORÐURGATA 11

133m2 íbúðarhús með fimm íbúðum sem allar hafa verið í útleigu, gott tækifæri til að eignast góða eign til útleigu.

42,0 m.

GELDINGSÁ

Mjög fallegt 114,9 m2 sumarhús / heilsárshús í Heiðarbyggð (Geldingsá lóð nr 23) á stað sem býður upp á frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn. Húsið er bjálkahús á tveimur hæðum með steyptum palli fyrir framan húsið.

42,0 m.

NORÐURGATA 1 Einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara. Stærð 248,8 m2

29,9 m.

Arnar

Friðrik

Svala

EYRARVEGUR 29 SIGLUFJÖRÐUR

Mikið endurnýjuð og góð 4ra herbergja 124 m2 sérhæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi, vel staðsett miðsvæðis í bænum.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


14,0 m.

AUSTURSTÍGUR 7, ÓLAFSFJÖRÐUR

Mjög gott 140 m2 iðnaðarhúsnæði að grunnfleti auk 100 m2 millilofts.

35,9 m.

SMÁRAHLÍÐ 9

26,9 m.

FURULUNDUR 6

Mikið uppgerð 2ja herbergja 60,9m2 íbúð á Mjög falleg þriggja herbergja íbúð á neðri jarðhæð í fjölbýli með góðum steyptum sólpalli. hæð með sérinngangi, og sólpalli í fjölbýli á vinsælum stað á efri Brekkunni. Íbúðin er 79,7 m2, þar af er geymsla 2,2m2.

42,9 m.

EINKASALA - LINDASÍÐA 57

NÝ TT

NÝ TT

NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

31,9 m.

BYLGJUBYGGÐ 59

Mjög snyrtileg 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð Mjög smekkleg 106,8 m2 fjögurra herbergja með fallegu útsýni, eignin er samtals 88,9m2. endaraðhúsaíbúð á Ólafsfirði með stórum, Íbúðin er í útleigu með 3 mán. uppsagnarfresti. lokuðum palli og tveimur geymsluskúrum.

GLÆSILEG GEYMSLURÝMI Í LÆKJARVÖLLUM

31,98 m.

SKÓGARSTÍGUR 4-SUMARHÚS

Mjög flott eign, sumarhús, 66,7m2 auk 15m2 gestahúss, samtals 81,7 m2 og er staðsett í sumarhúsabyggð gegnt byggðinni á Siglufirði, einstakt útsýni.

Nú er rétti tíminn til að tryggja sér gott geymsluhúsnæði á góðu verði!

Geymslurnar eru 47,3m2 og 45,2m2, verða afhentar með vélslípuðu gólfi, upphitun er með vatnsofni, rafmagn er lagt „í töflu“ og eitt ljós, útilýsing. Inntak fyrir heitt og kalt vatn verður komið inn í rýmin. Niðurfall við útihurð og innst er gert ráð fyrir snyrtingu, lagnir að og frá. Hæð húss upp í mæni er 5,83 metrar. Hæð innkeyrsluhurða er 3 metrar og breidd er 3 metrar og verður hún rafdrifinn og einnig verður ein inngangshurð.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar, sími 460-5151

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Stekkjartún 2

NÝTT

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 17. FEBRÚAR KL. 16:15 - 17:15

Glæsilegt, sérlega vandað, opið og bjart einbýlishús á einni hæð í Naustahverfi á Akureyri, samtals 218,3 fm. að stærð, þar af er bílskúr 38,4 fm.

Verð 109,5 millj.

Austurbyggð 14

NÝTT

Mjög gott 282,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara ásamt stakstæðum bílskúr. Eign á góðum stað á Akureyri. Stutt í miðbæinn,framhaldsskóla, sundlaug Akureyrar og fl.

Verð 92,9 millj.

Sæbali, Kirkjuvegur 19, Ólafsfirði

Sæbali er elsta húsið á Ólafsfirði. Húsið er glæilegt og uppgert í samvinnu við Húsafriðunarnefnd.

Verð 18,9 millj.

Brekkugata 1b - Til leigu

Til leigu mjög gott c.a. 90 fm. verslunarþjónustuhúsnæði á jarðhæð í miðbænum. 230 þús per mán.

Hlíðarvegur 25 Ólafsfirði

Gott og vel viðhaldið einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Samtals er húseignin 208,3 fm.

Verð 37.490 millj.

Brimnesvegur 22 Ólafsfirði

Hvanneyrarbraut 55 nh, Siglufirði

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Mikið endurnýjuð og falleg 79,8 fm. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli.

Verð 17,9 millj.

Verð 19,8 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Þriggja herberga efri hæðí tvíbýli. Laus strax.

Verð 17,9 millj.

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Hvanneyrarbraut 31, Siglf

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Karlsbraut 5, Dalvík

Lautavegur 8 - 201

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

5 herbergja 181,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 25 fm bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Húseignin er samtals 206,7 fm.

Verð 24,4 millj.

Verð 38,9 millj.

Vantar allar gerðir eigna á skrá MIKIL SALA Höfum kaupendur að: 2ja – 3ja herbergja íbúðir á neðri brekkunni. 2ja – 3ja herbergja íbúðir fyrir 55 ára og eldri. Nýtt eða nýleg einbýli- rað eða parhús á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. Nýlegar 3-4 herbergja íbúðir í Hagahverfi með eða án stæði í bílageymslu. Raðhús með bílskúr í Giljahverfi. Einbýli og raðhús í Lundahverfi. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í Giljahverfi. Raðhús með 5 svefnherbergjum staðsetning opin. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í fjölbýli í Lundahverfi.


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Aðalstræti 10

NÝTT

Sérlega falleg hæð í sögufrægu húsi við Aðalstræti 10. Eignin hefur fengið gott viðhald á síðustu árum og hefur einstakan sjarma. Eignin skiptist í sérinngang, forstofu, eldhús, gang/hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, tvær samliggjandi stofur og sameiginlegan aukainngang með efri hæð. Kjallari skiptist í eftirfarandi rými: Gangur/hol, geymslur, gestasnyrting, stórt herbergi og sameiginlegt þvottahús. 6 herb. 170 fm. 54,9 m.

TÆKIFÆRI Í VEITINGAREKSTRI Á BLÖNDUÓSI TIL SÖLU EÐA LEIGU - HÚNABRAUT 2

Nánari upplýsingar á skrifstofu Kasa

Eyrarvegur 33

Hafnarstræti 100

Rúmgóð mikið endurnýjuð íbúð á tveimur hæðum í tvíbýli ásamt og stakstæðum bílskúr. Önnur hæð skiptist í eldhús, hol, baðherbergi, borðstofu, stofu, svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Þriðja hæð skiptist í þrjú svefnherbergi og baðherbergi. 5-6 herb. 225.8 fm. 64.9 m.

Björt og falleg 2 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í göngugötu Akureyrar. Hentar vel til skammtíma útleigu.

2 herb.

56,2 fm.

24,9 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Nemi til löggild. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá höfum kaupendur af flestum tegundum eigna

Innifalið í sölulaunum hjá okkur er: - Hágæða fasteigna ljósmyndun - Drónamyndataka af eigninni þinni - Birting hér í dagskránni - Birting á helstu fasteignavefum landsins - Birting á samfélagsmiðlum - og síðast en ekki síst, góð þjónusta!

Dæmi um

drónam

yndir af

eignum

Komdu til okkar á Ráðhústorg 1 og fáðu tilboð í þín fasteignaviðskipti


blekhonnun.is

blekhonnun.is

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA


VEL SÖLTUÐ HELGARTILBOÐ GILDA: 17.--20. FEBRÚAR

20%

GRÍSAKÓTILETTUR

VERÐ-

AFSLÁTTUR

MEÐ BEINI

SPRENGJA!

Lambahryggur Frosinn

Saltkjöt Blandað

1.279

KR/KG ÁÐUR: 1.599 KR/KG

40%

1.259

2.687

KR/KG ÁÐUR: 3.199 KR/KG

20%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

KR/KG

ÁÐUR: 2.099 KR/KG Migréa vikunnar! Bio-Kult, 60 hylki

KR/PK ÁÐUR: 1.799 KR/PK

KR/PK ÁÐUR: 2.889 KR/PK

1.439

2.167

Jarðarber 250 g

30% AFSLÁTTUR

30%

Kalkúnalæri Ísfugl - krydduð, með beini

Grísahakk

KR/KG ÁÐUR: 3.099 KR/KG

KR/KG ÁÐUR: 1.279 KR/KG

2.169

Heilsuvara

Þorskur í raspi Fisherman, 800 g

895

AFSLÁTTUR

30% Appelsínur 1,5 kg netapoki

398

KR/ASKJAN ÁÐUR: 569 KR/ASKJAN

AFSLÁTTUR

489

KR/PK ÁÐUR: 699 KR/PK

FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

30% AFSLÁTTUR


BLAÐBERAR ÓSKAST Óskum eftir að ráða blaðbera fyrir Dagskrána á Neðri - brekku og fyrir vikublaðið í naustahverfi. einnig getum við bætt við fólki á biðlista vegna afleysinga. nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 860 6751 eða netfangið gunnar@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

464 2000

vikubladid@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook


VILT ÞÚ VERA M EÐ ÞIT T E IGIÐ P O D C A ST D re y m i r þ i g u m a ð v e r a m e ð po d ca st eða vi l t tak a up p p o d c a s t í b e s tu g æ ð u m ? G l æ ný s t ú d í ó a ð s t a ð a á A k u r e y r i Ö l l tæ k n i l e g a ð s t o ð t i l s t a ð a r Þú þ a r f t b a r a a ð k o m a m e ð h u g my n d i n a Al l i r þ æ tt ir ni r o k k ar e ru á PS A. IS Bannað að dæma

Pod ca st Studio Akureyr a r ps a @ psa . i s


Kristjánshagi 10-204 Búseturéttur til endursölu

Mjög góð 2 herbergja 54 fm íbúð á efri hæð í góðu fjölbýli í Hagahverfi með sér geymslu í sameign. Búseturéttur er kr. 2.600 þúsund og mánaðargjald er kr 145 þúsund. Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Íbúðin er laus til afhendingar í september 2022 eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 27.febrúar Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudaga. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook og Instagram


SENDUM

FRÍTT

ER FERMING FRAMUNDAN?

UM ALLT LAND!

Fermingarboðskort í úrvali inn á kompanhonnun.is

Við prentun á hágæða 300 gr mattan pappír Umslög fylgja með

Fagleg & góð þjónusta

KOMPANHONNUN.IS


Íþróttafulltrúi Þórs Við leitum að öflugum aðila í 50-100% starf íþróttafulltrúa. Helstu verkefni: Umsjón og ábyrgð á skráningarkerfum félagsins Samskipti við sérsambönd Samskipti við stjórnir í deildum félagsins Umsjón með atvinnuleyfisumsóknum fyrir erlenda leikmenn í öllum deildum Samskipti og eftirlit með erlendum leikmönnum hjá deildum félagsins Uppsetning og gerð samninga Skýrslugerðir fyrir félagið Niðurröðun á æfingatíma og umsjón með útleigu Aðstoð við viðburði á vegum félagsins

Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfið Reynsla sem nýtist í starfi/reynsla af sambærilegu starfi Reynsla af skipulagningu og stýringu verkefna nauðsynleg Frammúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og skipulagshæfileikar Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Áhugi og þekking á íþróttum og félagsstarfi skilyrði Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2022 Umsóknir skal senda á netfangið reimar@thorsport.is merkt umsókn og nafni viðkomandi. Öllum umsóknum verður svarað.

fastus.is

VATNSVÉLAR, KRANAR OG BRUNNAR FYRIR FYRIRTÆKI OG STOFNANIR

SVALAÐU ÞORSTANUM

J Class Top Lítil og nett vatnsvél • Kalt vatn • Sódavatn • Vatn við stofuhita

Hi class Top 30 Falleg hönnun • Kalt vatn • Sódavatn • Vatn við stofuhita

Vatnsbrunnar Vandaðir stand- eða veggbrunnar fyrir mismunandi rými

Nánari upplýsingar veitir sölufólk okkar í síma 580 3900

Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is

Pro Stream krani • Hett vatn í t.d. te • Kalt vatn • Sódavatn


Námskeið fyrir byggingamenn á Norðurlandi

Frágangur votrýma - 1 Þetta námskeið er fyrir alla sem starfa við byggingu og frágang votrýma. Markmið þess er að kynna aðferðir við frágang votrýma til að hindra vatnstjón. Fjallað er yfir uppbyggingu votrýma og efni sem henta til þeirra hluta. Einnig er fjallað um frágang yfirborðs, þéttingar og þéttilög. Farið er í lagnaleiðir, frágang og þéttingar með lögnum, niðurföllum og hreinlætistækjum. Ennfremur er fjallað um viðhald á votrýmum. Kennari:

Jón Sigurjónsson verkfræðingur.

Staðsetning:

Skipagata 14, Akureyri.

Tími:

Fimmtudagur 24. febrúar kl. 13.00 – 18.00.

Verð:

30.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.

Nánari upplýsingar og skráning á idan.is

24.

FEBRÚAR

www.idan.is


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


55” OLED 4K

MEÐ DOLBY VISION - ATMOS - HDR10+

R Æ ÁB

F R BRÚAR FE R OG

15. febrúar 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

U VÖR R A J NÝ

199.990 55” OLED 4K

OÐ TILB

RTX 3060

tolvutek.is

SLÓÐ

NÝ KYN

109.990

GTS33 GTR

LEIKJASKJÁKORT

HEILSU

LLÚR

OG SNJA

69.990

kjár

27” 165Hz Leikjas

ALLT AÐ

% 50 LÁTTUR AFS RTÓLUM HEYRNA AF

Verð frá

5.990

2.995

34.990 JALLÚRA

NÝ KYNSLÓÐ SN

Þráðlaus Tones

USB MÚS OG LYKLABORÐ

129.990 a Glæsileg skjátölv

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


ÚTGÁFUFÉLAGIÐ GEFUR ÚT

vikulega

VI KU B L AÐ IÐ 9. SEPTEMBER 2021 NGUR / FIMMTUDAGUR 34. TÖLUBLAÐ / 2. ÁRGA

Bls. 2 Rokkað gegn sjálfsvígum

Bls. 14 Áskorandapenninn

Bls. 8 Kosningaspjallið

Sveitarstjóri fagnaði stórafmæli Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grenivík, fagnaði 60 ára afmæli á dögunum. Þröstur hefur verið sveitarstjóri í sjö ár og kann vel við sig í Grýtubakkahreppi. Vikublaðið fékk hina hliðina af Þresti sem er Norðlendingur vikunnar.

Þröstur Friðfinnsson.

Sjá bls. 12.

í fullum átti leið um Ytri-Þverá þar sem réttir voru og fyrstu réttir voru um sl. helgi. Vikublaðið Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Bændur eru farnir að heimta fé af fjalli síga í þeim efnum. gangi og ljóst að ungviðið lætur ekki deigan

-þev

Matarhornið

„Mikið ævintýri“ Björgvin Ingi Pétursson tók á dögunum við starfi forstöðumanns Húsavíkurstofu. Hann er viðskiptafræðingur með master í markaðsfræðum og á að baki fjölbreyttan bakgrunn úr atvinnulífinu. Vikublaðið heimsótti Björgvin í vikunni og ræddi við hann um allt frá pönki til fótbolta. Þá segir Björgvin frá því hvernig það kom til að hann flutti til Húsavíkur. Björgvin er fæddur á Akureyri og bjó þar til átta ára aldurs en þá flutti fjölskyldan suður yfir heiðar. Sjá bls. 9. -epe

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir tóku áskorun um að hafa umsjón með matarhorninu og koma hér með nokkrar úrvalsuppskriftir. Örn er Vestmannaeyingur og Dóra Bryndís er Hörgdælingur. „Við höfum búið í 25 ár á Akureyri en bjuggum áður í Reykjavík. Við eigum einn son. Okkar áhugamál eru samvera með fjölskyldu og vinum, útivist hvers konar t.d. golf eða hjólreiðar. Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af einföldum kjúklingarétti, pestósalati og skyrtertu,“ segja þau hjónin. Sjá bls.11

Björgvin Ingi Pétursson.

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir.

PÍRATAR

ÐI LÝÐRÆ ÐI KJAFTÆá kjörstað T R EKKE áumst Sj

DAGSKRÁIN - frá Blönduósi til Vopnafjarðar VIKUBLAÐIÐ - fáðu þér áskrift! SKRÁIN - í Norðuþingi skráin

VIKUBL AÐIÐ

19 7 5 - 2021 2018 1975

Sími: 860 6751 gunnar@vikubladid.is

Sími: 697 6608 hera@dagskrain.is

Sími: 864 1472 skrain@skarpur.is

DAGS KRÁI N · V I K U B L A Ð I Ð · S K R Á I N · V I KUBL A DI D. I S


COMPASS TIL AFHENDINGAR STRAX! ALVÖRU JEPPI. ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF.

TROÐFULLUR AF AUKABÚNAÐI. JEEP RAFKNÚNU JEPPARNIR HENTA ÍSLENSKUM AÐSTÆÐUM UM ALLT LAND.

ER ÞJÓNUSTUAÐILI JEEP OG RAM Á AKUREYRI.

UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • JEEP.IS • ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-17 • LAUGARDAGA 12-16


Akureyri

NÚ SMYRJUM VIÐ UPP Á NÝTT! Nú liggur allt upp á við. Nýttu þér sértilboð á smurþjónustu til 25. febrúar hjá Toyota Akureyri, viðurkenndum þjónustuaðila Toyota á Íslandi. 15% afsláttur af olíu, síum, rúðuþurrkum, perum og fleiru.* 10% afsláttur af vinnu við smurningu.

TOYOTA Akureyri

Engin vandamál – bara lausnir Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri 460 4300 Sértilboð á olíum, olíusíum, loftsíum, frjókornasíum, bensín- og hráolíusíum, þurrkublöðum, þurrkugúmmíi, perum, rúðuvökva, frostlegi, Adblue og þjónustu.* *Afsláttur af vörum gildir eingöngu með þjónustu á staðnum.


STARF VIÐ UMHIRÐU KIRKJUGARÐA Kirkjugarðar Akureyrar óska eftir starfskrafti til framtíðarstarfa. Starfið felst í almennri umhirðu kirkjugarðanna. Vinnuvélaréttindi er kostur og almenn ökuréttindi skilyrði. Reynsla af vélum og verkfærum auk minniháttar viðhalds þeirra æskileg. Vinnutími virka daga frá 08:00 - 16:00. Umsóknir berist á netangið kga@kirkjugardur.is Umsóknarfrestur er til 10. mars.

SUMARSTÖRF HJÁ KIRKJUGÖRÐUM AKUREYRAR Kirkjugarðar Akureyrar óska eftir starfsfólki til sumarstarfa. Starfið felst í slætti og almennri umhirðu kirkjugarðanna. Þau sem verða 17 ára á árinu eða eldri geta sótt um. Vinnutími virka daga frá 08:00 - 16:00. Umsóknir berist á netangið kga@kirkjugardur.is Umsóknarfrestur er til 10. mars.


Lifandi kirkja í þorpinu

Glerárkirkja í febrúar Kyrrðarbænastundir á þriðjudögum kl.17:00 í kapellu Glerárkirkju. Helgistundir í hádeginu á miðvikudögum, kl. 12 í kapellu Glerárkirkju, súpa og brauð í safnaðarheimili á eftir. Sunnudaginn 20. febrúar er kvöldguðsþjónusta kl.20:00. Sr. Sindri Geir leiðir stundina og Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Kyrrð, bæn og ljúf tónlist í fyrirrúmi. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í safnaðarheimili kirkjunnar kl.11:00 Barnakór Glerárkirkju (2.-4. bekkur) æfir á miðvikudögum frá 16:00-17:00. Æskulýðskór Glerárkirkju (5.bekkur og uppúr) æfir á miðvikudögum frá 17:00-18:30. GlerUngar er fyrir 1.- 4. bekk, hittast á mánudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl.14:00. TTT er fyrir 5. - 6. bekk, hittast á fimmtudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl. 14:00. UD Glerá er unglingastarf Glerárkirkju og KFUM og KFUK fyrir 8. - 10. bekk. Hittumst í félagsheimili KFUM&K í Sunnuhlíð 12 kl. 19:30 á fimmtudögum. Nánari upplýsingar um starfið í Glerárkirkju má finna á www.glerarkirkja.is og á facebooksíðu kirkjunnar.

Taktu þátt inn á: fma.is

MINNUM Á KJARAKÖNNUN FÉLAGSMANNA OKKAR

fma.is Mikilvægt er að sem flestir taki þátt! Þrír heppnir þátttakendur fá kr.50.000 gjafabréf!


Fimmtudagur 17. febrúar Sameiginlegir foreldramorgnar Akureyrarkirkju og Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Umsjón Sonja Kro og Eydís Ösp Eyþórsdóttir. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni. Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-16.00. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Skráning í kórastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is

Sunnudagur 20. febrúar, konudagur Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Stefanía Steinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir.

Mánudagur 21. febrúar Djúpslökun (yoga nidra) í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Þuríður Helga Kristjánsdóttir jógakennari leiðir djúpslökunina, sr. Hildur Eir verður með kyrrðarbæn í upphafi stundar.

Þriðjudagur 22. febrúar Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15. Hópur I (Brekkuskóli).

Miðvikudagur 23. febrúar Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. ÆFAK, Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Skráning í barnastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is

Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608

Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444.

Blikksmiðja Goðanesi 4

Öll almenn blikksmíðavinna Loftræ stingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Tölvuviðgerðir

vikubladid.is

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.


Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun

Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www.hundaskolinordurlands.is

Löggiltur málningarverktaki Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK

ÍSLENSKT HANDVERK

Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð

Mikið úrval af handverki

Sjón er sögu ríkari

- Prjónaðar/heklaðarvörur - Barnaföt - Trévörur Opið virka daga 13.00-17.00 - og margt fl. Laugardaga 11.00-15.00

Munum eftir smáfuglunum

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is

Til leigu 70 fermetra 3ja herbergja íbúð á norður brekkunni. Ný máluð og snyrtileg.

GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

NÝTT SÍMANÚMER

Frekari upplýsingar í síma 462 4105

697 6608

ihandverk@gmail.com · facebook: islenskt handverk akureyri

Félag eldri borgara á Akureyri Spilað verður á ný fimmtudaginn 17. febrúar kl. 19:30 að Bugðusíðu 1 Stjórn Félags eldri borgara á Akureyri

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 510: Skjálftahrina



ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

Fim // 17. feb. // kl. 21:00 // Aldís Fjóla og Magni Fös // 18. feb. // kl. 21:00 // Ljótu hálfvitarnir Lau // 19. feb. // kl. 21:00 // Ljótu hálfvitarnir

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112

3.3 // kl. 18:00 // KA - FH // OLÍSD. KARLA

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

26.3 // kl. 19:30 // ÞÓR - SELFOSS // Grill 66

26.2 // kl. 16:00 // KA/ÞÓR - HAUKAR // OLÍSD. KV. 4.3 // kl. 19:00 // ÞÓR - ÞÓR Þ. // SUBWAYD.

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

listak.is

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

NÁND 29.01.2021-22.05.2022 SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

mak.is

HOF

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur 15.01. - 28.02. Skugga Sveinn 17/2 kl. 20:00 Skugga Sveinn 18/2 kl. 20:00 Skugga Sveinn 19/2 kl. 20:00 Eyrnakonfekt 20/02 // kl. 16:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30


Gildir dagana 16. - 22. febrúar

14

12

Fös og lau kl. 19:40 og 22:00 Sun kl. 20:10 Mán kl. 20:00

Fös og lau kl. 17:20 Þri kl. 20:00

Fim kl. 20:00 12 Mið og fim kl. 17:20 og 20:00 Fös kl. 19:30 og 22:10 Lau kl. 17:00 19:30 22:10 Sun - þri kl. 17:20 og 20:00

L

12

ÍSLENSKT TAL Fös kl. 17:20 Lau og sun kl. 15:00 Þri kl. 17:40

Sun kl. 17:10

L

L 12

Mið og fim kl. 20:00

L

SYNGDU 2 ÍSLENSKT TAL Mið og fim kl. 17:40 Lau og sun kl. 15:00 Mán kl. 17:40

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

16. - 22. feb.

Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar. Ath. Sýningartímar geta verið breytilegir.

NÝTT Í BÍÓ NÝTT Í BÍÓ

Mið og fim 19:00 og 21:00 Sun 17:00 Mán 21:00 Þri 19:00

Fös og lau 19:50 og 22:00 Sun 19:10 og 21:14 Mán 21:00 Þri 18:50

Mið og fim 18:40 og 21:00 Fös 17:20,19:40 og 22:00 Lau 15:00,17:20,19:40 og 22:00 Sun 16:15, 19:00 og 21:15 Mán og þri 18:40 og 21:00

Sun 14:40

Fös 17:30 Lau og sun15:20 og 17:30


Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

FULLKOMIN ÞÆGINDI STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU

EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI

PANDORA HÆGINDASTÓLAR

DURANCE ILMUR 2022 Kerti, ilmstrá, þvottaefni, mýkingarefni og fleira fyrir heimilið.

HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM

FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.