Dagskráin 9. mars - 16. mars 2022

Page 1

10. tbl. 55. árg. 9. mars - 16. mars 2022

dagskrain@dagskrain.is

697 6608

vikubladid.is

Það er alltaf skjánægja hjá Nova! Stútfull verslun af dóti í Nova á Glerártorgi. Skjáumst þar!

FULLKOMIN

5G

ÞÆGINDI

5G

PANDORA HÆGINDASTÓLAR HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM

Apple iPhone 13 128GB 159.990 kr.

FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

Apple Apple TV 4K 2021 32GB 33.990 kr.

Samsung Galaxy A52s 5G 128GB 76.990 kr.

10.000 króna afsl.

Samsung Galaxy Watch4 40mm 42.990 kr. 52.990 kr.

FERMINGAFÖT

nova.is


20%

*

afsláttur af öllum reiðhjólum

Tilboðin gilda 10.-14. mars

* Afsláttur gildir ekki af rafmagnshjólum og rafmagnshlaupahjólum

16"

26"

Tilboðsverð

Tilboðsverð Reiðhjól

Reiðhjól

Kent barnahjól 16" Pro

Phoenix Bicycles 26" 21 gíra

20.796 49620062A

Almennt verð: 25.995

27.996 49620235

BYKO er styrktaraðili Team Rynkeby á Íslandi sem mun hjóla á æfingarhjólum í verslunum BYKO á laugardaginn frá kl. 11-16 til styrktar Umhyggju.

Verslaðu á netinu byko.is

Almennt verð: 34.995


25%

afsláttur af öllum reiðhjóla­ fylgihlutum

25% afsláttur

af öllum Snickers vinnufatnaði

Styrkir Team Rynkeby á Íslandi

Team Rynkeby páskaegg Allur ágóði rennur beint til Umhyggju

2.900

kr.

AKUREYRI

AKUREYRI


Sealy PORTLAND

Gæði á góðu verði.

heilsurúm með classic botni

20%

Portland er með góðum og sterkum poka­ gormum og kantstyrkingum. Millistíf dýna með pillow top úr mismunandi stífum svamplögum og trefjalagi. Mýkt á móti stífum og góðum gormum. Mjúkt og gott bómullaráklæði sem andar einstaklega vel. Dýna sem hentar öllum sem vilja gæða vörumerki og vandaða vöru. 120x200 cm

140x200 cm

Fullt verð: 160.900 kr.

Fullt verð: 174.900 kr.

AFSLÁTTUR

128.720 kr.

139.920 kr.

Nature´s REST LUXURY heilsurúm með classic botni

20% AFSLÁTTUR

Natures Rest heilsudýna er millistíf (til stíf) dýna sem hentar þeim sem vilja mikinn og góðan stuðning. Dýnan er samsett úr 18 cm háum pokagormum umvafið af hitasprengdum svampi. Gormakerfið er gert úr tvíhertu stáli með mikinn og góðan stuðning. 120x200 cm

140x200 cm

Fullt verð: 89.900 kr.

Fullt verð: 99.900 kr.

71.920 kr.

79.920 kr.

PURE COMFORT sæng

DORMA koddi medium firm

Létt og þægileg fibersæng. Stærð: 140×200 cm. 300g

Þægilegur Quilts of Denmark dúnkoddi. Stærð: 50x70 cm. 15% andadúnn. 85% smá­ fiður. 600g. Áklæði úr 100% bómull.

20%

140x200 cm Fullt verð: 10.900 kr.

8.720 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

AFSLÁTTUR AF VÖLDUM SÆNGUM OG KODDUM

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

50x70 cm Fullt verð: 7.900 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.

5.920 kr.


MISTRAL HOME sængurföt 140 x 200 cm Fullt verð: 10.990 kr.

8.792 kr.

25% AF 120 OG 140 CM HÖFUÐGÖFLUM


Samfylkingin á Akureyri kynnir framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar þann 14. maí

1. sæti Hilda Jana Gísladóttir

2. sæti Sindri Kristjánsson

3. sæti Elsa María Guðmundsdóttir

4. sæti Ísak Már Jóhannesson

5. sæti Kolfinna María Níelsdóttir

6. sæti Hlynur Örn Ásgeirsson

7. sæti Rannveig Elíasdóttir

8. sæti Jóhannes Óli Sveinsson

9. sæti Valdís Anna Jónsdóttir

10. sæti Sigríður Stefánsdóttir

11. sæti Orri Kristjánsson

Við tökum vel á móti ykkur í Laugardagskaffi í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð milli kl. 10-12 alla laugardagsmorgna. Þið finnið okkur á Facebook: https://www.facebook.com/xsakureyri


12. sæti Unnar Jónsson

13. sæti Albertína Friðbjörg Elíasdóttir

14. sæti Sveinn Arnarsson

15. sæti Valgerður S. Bjarnadóttir

16. sæti Reynir Antonsson

17. sæti Hekla Sólbjörg Gunnarsdóttir

18. sæti Heimir Haraldsson

19. sæti Margrét Kristín Gísladóttir

20. sæti Jón Ingi Cæsarsson

21. sæti Sigríður Huld Jónsdóttir

22. sæti Hreinn Pálsson


Samlokubakkar

www.maturogmork.is

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR

Fermingaveislur www.maturogmork.is


FRAMSÓKN FÖSTUDAGINN 11. mars kl. 18:00 Föstudaginn 11. mars kl. 18:00 verður listi Framsóknar á Akureyri til sveitastjórnarkosninga kynntur á skifstofu Framsóknar í Skipagötu 10.

ALLIR VELKOMNIR Lé t ta r ve i t i n g a r í b o ð i

FRAMSÓKN AKUR EYR I


Miðvikudagurinn 9. mars 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (14:27) 14.25 Ég er einfaldur maður ég heiti Gleb e. 15.20 Líkamstjáning – Stefnumót (1:6) e. 16.00 Okkar á milli e. 16.30 Basl er búskapur (2:10) e. 17.00 99% norsk (2:5) e. 17.30 Á meðan ég man (2:8) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (10:30) e. 18.06 Hrúturinn Hreinn (4:20) e. 18.18 Múmínálfarnir (10:13) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld fatlaðra (3:4) 20.25 Kiljan 21.10 Framúrskarandi vinkona: Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi (1:8) (My Brilliant Friend: Those Who Leave and Those Who Stay) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Pútín - Saga af njósnara (2:3) (Putin: A Russian Spy Story) 23.10 Undirrót haturs (5:6) e. (Why We Hate) 23.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (4:10) 08:15 The O.C. (14:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8305:749) 09:25 All Rise (15:17) 10:05 Hell’s Kitchen (5:16) 10:50 Kjötætur óskast (5:5) 11:40 Matargleði Evu (5:12) 12:00 Um land allt (1:9) 12:35 Nágrannar (8706:190) 12:55 GYM (8:8) 13:20 Gulli byggir (6:10) 14:05 Manifest (13:13) 14:45 Framkoma (1:6) 15:15 Atvinnumennirnir okkar (2:7) 15:45 Lóa Pind: Örir íslendingar (2:3) 16:30 Last Week Tonight with John Oliver (3:30) 17:35 Bold and the Beautiful (8305:749) 18:00 Nágrannar (8706:190) 18:26 Veður (68:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (66:365) 18:55 Ísland í dag (48:265) 19:10 Bætt um betur (2:6) 19:40 First Dates Hotel (9:12) 20:25 Grey’s Anatomy (10:20) 21:15 Outlander (1:8) 22:35 The Unusual Suspects (4:4) 23:25 The Blacklist (8:22) 00:10 NCIS: New Orleans (6:16) 00:55 The O.C. (14:24) 01:35 All Rise (15:17) 02:15 Hell’s Kitchen (5:16) 03:00 Manifest (13:13)

Fimmtudagurinn 10. mars 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (15:27) 14.20 Fólkið í landinu e. 14.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 (2:26) e. 15.45 Siglufjörður - saga bæjar (3:5) e. 16.35 Veröld Ginu (8:8) e. 17.05 Íslenskur matur e. 17.30 Landinn e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja (10:10) 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.36 Áhugamálið mitt (20:20) 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ólympíukvöld fatlaðra (4:4) 20.25 Okkar á milli 21.00 Ljósmóðirin (7:8) (Call the Midwife VIII) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (10:22) 23.00 Babýlon Berlín (3:12) e. 23.50 Svarthvít saga blúsins e. 01.20 Núvitund í náttúrunnie. 01.35 Ólympíukvöld fatlaðra (4:4) 01.55 ÓL 2022: Stórsvig kvenna (Fyrri ferð) 05.10 ÓL 2022: Stórsvig kvenna (Seinni ferð) 06.00 ÓL 2022: Skíðaskotfimi

08:00 Heimsókn (5:10) 08:15 The O.C. (15:24) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Shrill (4:8) 09:50 Eldhúsið hans Eyþórs (5:9) 10:15 Í eldhúsi Evu (1:8) 10:50 The Mentalist (1:23) 11:30 The Mentalist (2:23) 12:15 Maður er manns gaman (8:8) 12:35 Nágrannar (8707:190) 12:55 30 Rock (16:21) 13:15 Family Law (9:10) 14:00 Fresh off the Boat (6:15) 14:20 Hell’s Kitchen (6:16) 15:05 Shipwrecked (7:15) 15:50 Spartan: Ultimate Team Challenge (6:7) 16:35 The Great British Bake Off (5:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8306:749) 17:50 Nágrannar (8707:190) 18:26 Veður (69:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (67:365) 18:55 Ísland í dag (49:265) 19:10 Þeir tveir (7:8) 20:00 Jón Arnór (4:6) 20:55 NCIS (13:18) 21:40 The Blacklist (9:22) 22:20 Real Time With Bill Maher (7:35) 23:20 Hollington Drive (4:4) 00:05 The Righteous Gemstones (7:9) 00:45 Dröm (1:4) 01:10 Fires (4:6)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (53:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (95:208) 14:00 The Block (39:50) 15:00 Ghosts (9:18) 15:30 Kenan (7:10) 16:00 Survivor (11:15) 16:55 The King of Queens (1:22) 17:15 Everybody Loves Raymond (13:24) 17:40 Dr. Phil (54:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (96:208) 19:10 The Block (40:50) 20:10 Celebrity Best Home Cook (5:8) 21:00 Chicago Med (6:22) 21:50 Station 19 (9:16) 22:40 The Great (10:10) 23:35 The Late Late Show with James Corden (96:208) 00:20 Dexter (4:12) 01:10 9-1-1 (6:18) 01:55 NCIS: Hawaii (9:13) 02:40 In the Dark (4:13) 03:25 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin (e) 21:00 Markaðurinn (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (25:31) 13:00 Newcastle - Brighton 15:00 Tottenham - Everton 17:00 Watford - Arsenal 19:00 Premier League Review (28:32) 20:00 Man. City - Man. Utd. 22:00 Burnley - Chelsea 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

20:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 20:30 Sveitalífið (e) 21:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 21:30 Sveitalífið (e) 22:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 22:30 Sveitalífið (e) 23:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 23:30 Sveitalífið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (54:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (96:208) 14:00 The Block (40:50) 15:00 Best Home Cook (8:8) 16:00 Survivor (12:15) 16:55 The King of Queens (2:22) 17:15 Everybody Loves Raymond (14:24) 17:40 Dr. Phil (55:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (97:208) 19:10 Single Parents (10:22) 19:35 Kenan (8:10) 20:05 Superstore (8:15) 20:30 Morð í norðri (3:5) 21:15 9-1-1 (7:18) 22:05 NCIS: Hawaii (10:13) 22:50 In the Dark (5:13) 23:35 The Late Late Show with James Corden (97:208) 00:20 Dexter (5:12) 01:10 Law and Order: Special Victims Unit (1:22) 01:55 Billions (1:12) 02:55 Godfather of Harlem (6:10)

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 20:00 Pressan Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20:30 Fréttavaktin (e) 21:00 Mannamál (e)

20:00 Að Austan - 10/03/2022 20:30 Tenging (e) Hvað gerist þegar manneskja slekkur á símanum og aftengir 06:00 Óstöðvandi fótbolti sig frá öðru fólki? 11:15 Premier League Review 21:00 Að Austan - 10/03/2022 (28:32) 21:30 Tenging (e) 12:15 Wolves - Crystal Palace 14:15 Aston Villa - Southampton 22:00 Að Austan - 10/03/2022 22:30 Tenging (e) 16:15 Newcastle - Brighton 23:00 Að Austan - 10/03/2022 18:15 Völlurinn (25:31) 19:15 Leeds - Aston Villa Dagskrá N4 er endurtekin 21:45 Man. City - Man. Utd. allan sólarhringinn. 23:45 Óstöðvandi fótbolti Sport


Hafðu það næs í K Ö B E N T E N E R I F E

niceair.is

KONTOR

L O N DO N


Föstudagurinn 11. mars 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (16:27) 14.30 Hljómsveit kvöldsins (11:15) e. 14.55 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 e. 15.35 Söngvakeppnin 2022 (2:3) e. 16.55 89 á stöðinni (5:24) e. 17.15 Tónstofan (2:24) e. 17.35 Hnappheldan (2:7) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Þorri og Þura - vinir í raun (3:4) e. 18.12 Maturinn minn (13:15) e. 18.23 Matargat 18.29 Stundin rokkar 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur (6:7) 21.10 #12 stig - Úrslitalögin (2:2) 21.25 Vikan með Gísla Marteini 22.20 Vera 23.50 Lítil þúfa – Rauður, hvítur og blár (Small Axe: Red, White and Blue) Fimm myndir sem segja sögur innflytjenda af karabískum uppruna í London á áttunda áratugnum. e. 01.10 Séra Brown e. (Father Brown VII) 01.55 ÓL 2022: Svig karla

08:00 Heimsókn (6:10) 10:25 Cherish the Day (1:8) 11:10 Years and Years (6:6) 12:05 Framkoma (5:5) 12:35 Nágrannar (8708:190) 12:55 30 Rock (12:21) 13:15 Nei hættu nú alveg (4:6) 13:55 Ég og 70 mínútur (4:6) 14:25 BBQ kóngurinn (2:6) 14:55 Grand Designs: Australia (8:8) 15:45 The Bold Type (10:16) 16:30 Real Time With Bill Maher (7:35) 17:35 Bold and the Beautiful (8307:749) 18:00 Nágrannar (8708:190) 18:26 Veður (70:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (68:365) 18:55 Glaumbær (7:8) 19:25 Dodgeball: A True Underdog Story Óborganleg gamanmynd með Ben Stiller og Vince Vaughn. Hér er gert stólpagrín að íþróttamyndum. 20:55 Fatale Eftir heit skyndikynni horfir hinn farsæli, og gifti, umboðsmaður Derrick upp á líf sitt fara í hundana þegar hann áttar sig á að dularfulla konan sem hann hitti á barnum er að rannsaka innbrot í íbúð hans. 22:35 A Beautiful Day in the Neighborhood 00:20 The Hangover Part 2 02:00 The O.C. (16:24)

Laugardagurinn 12. mars 07.15 KrakkaRÚV 10.10 Gettu betur (6:7) e. 11.15 Vikan með Gísla Marteini 12.05 Kastljós e. 12.20 Kiljan e. 13.00 Bikarúrslit kvenna í handbolta 15.30 Bikarúrslit karla í handbolta 17.50 Gert við gömul hús e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin (13:26) e. 18.25 SOS (3:5) e. 18.37 Lúkas í mörgum myndum (9:26) e. 18.45 Bækur og staðir e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2022 (3:3) (Úrslit) Bein útsending frá úrslitum Söngvakeppninnar í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi. Í kvöld ræðst hvaða lag fer fyrir Íslands hönd í Eurovision á Ítalíu. 22.15 Whiskey Tango Foxtrot (Fréttakona í Afganistan) Sannsöguleg gamanmynd frá 2016 með Tinu Fey, Margot Robbie og Martin Freeman í aðalhlutverkum. B 00.05 Skrímslið kemur (A Monster Calls) Ævintýraleg mynd. e. 01.55 ÓL 2022: Svig kvenna 04.00 ÓL 2022: Íshokkí

08:00 Laugardagssögur (2:4) 10:30 Angelo ræður (7:78) 10:35 Mia og ég (11:26) 11:00 K3 (34:52) 11:15 Denver síðasta risaeðlan (43:52) 11:25 Angry Birds Stella (3:13) 11:30 Hunter Street (8:20) 11:55 Impractical Jokers (5:26) 12:15 The Goldbergs (8:22) 12:35 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:25 Hvar er best að búa? (1:6) 15:05 Ultimate Veg Jamie (3:6) 15:55 Bob’s Burgers (4:22) 16:15 First Dates Hotel (9:12) 17:10 Glaumbær (7:8) 17:40 Kviss (13:15) 18:26 Veður (71:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (69:365) 19:00 The Masked Singer (6:8) 20:05 The Greatest Showman Stórbrotin mynd frá 2017 með Hugh Jackman, Zack Effron, Michelle Williams í aðalhlutverkum. 21:45 Above Suspicion Mynd frá 2021 byggð á einum alræmdasta glæp í sögu alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum. 23:30 The Gentlemen 01:20 Bombshell 03:05 Hunter Street (8:20)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (55:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (97:208) 14:00 The Bachelorette (8:10) 15:20 mixed-ish (11:13) 15:45 Survivor (13:15) 16:55 The King of Queens (3:22) 17:15 Everybody Loves Raymond (15:24) 17:40 Dr. Phil (56:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (32:208) 19:10 Carol’s Second Act (12:18) 19:40 Black-ish (12:23) 20:10 The Bachelor (9:13) 21:40 Beverly Hills Cop II Framhaldsmynd frá 1987 með Eddie Murphy í aðalhlutverki. 23:20 No Escape Kvikmynd frá 2015 með Owen Wilson í aðalhlutverki. 01:00 The Firm Spennutryllir frá 1993 með Tom Cruise í aðalhlutverki. 03:30 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 19:30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 20:00 Bíóbærinn (e) Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e)

20:00 Föstudagsþátturinn 11/03/2022 Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Sport Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á 06:00 Óstöðvandi fótbolti einum góðum Föstudagsþætti! 12:00 Norwich - Brentford 21:00 Föstudagsþátturinn 14:00 Burnley - Chelsea 11/03/2022 16:00 Wolves - Watford 22:00 Föstudagsþátturinn 18:00 Premier League World 11/03/2022 (34:43) 23:00 Föstudagsþátturinn 18:30 Netbusters (26:38) 11/03/2022 19:00 Southampton - Newcastle 21:00 Leeds - Aston Villa Dagskrá N4 er endurtekin 23:00 Watford - Arsenal allan sólarhringinn. 01:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:40 Dr. Phil (52:170) 12:25 Dr. Phil (53:170) 12:30 Speechless (23:23) 13:40 Survivor (14:15) 14:30 Brentford - Burnley 17:00 Tónlist 17:15 The King of Queens (4:22) 17:35 Everybody Loves Raymond (16:24) 18:00 American Housewife (12:13) 18:20 mixed-ish (10:13) 19:00 Venjulegt fólk (3:6) 19:10 The Truman Show 21:00 Það er komin Helgi (6:8) 21:50 The Spy Who Dumped Me 23:50 Triple 9 Spennumynd frá 2016 með Casey Affleck í aðalhlutverki. 01:40 Patriots Day 03:50 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:00 Premier League World (34:43) 10:30 Netbusters (26:38) 11:00 Match Pack (24:32) 11:30 Premier League Preview (24:32) 12:00 Brighton - Liverpool 14:30 Brentford - Burnley 17:00 Man. Utd. - Tottenham 19:30 Brighton - Liverpool 21:30 Man. Utd. - Tottenham 23:30 Leeds - Aston Villa 01:30 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

18:30 Vísindin og við (e) 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Pressan (e) Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20:00 Stjórnandinn með Jóni G. (e) 20:30 Markaðurinn (e) 21:00 Undir yfirborðið (e)

16:00 Að Vestan (e) 16:30 Kvöldkaffi 17:00 Að Norðan – 08/03/2022 17:30 Mín leið (e) 18:00 Að sunnan - 2. þáttur 18:30 Þegar (e) 19:00 Að Austan - 10/03/2022 19:30 Tenging (e) 20:00 Föstudagsþátturinn 20:30 Föstudagsþátturinn 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Kvöldkaffi - Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson 22:00 Að Norðan – 08/03/2022 22:30 Mín leið (e) 23:00 Að sunnan Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.


Laugardaginn 19. mars kl. 12–15

Fróðleg og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna

Háskóladagurinn á Akureyri Takið daginn frá! Laugardaginn 19. mars milli kl. 12 og 15 gefst einstakt tækifæri til að kynna sér allt grunnháskólanám sem er í boði á landinu á einum vettvangi

Kynntu þér háskólanám Talaðu við fólk úr HÍ, HR, HA, Bifröst, LHÍ, LBHÍ og Háskólanum á Hólum – Finndu draumaháskólanámið á Háskóladeginum í Háskólanum á Akureyri


Sunnudagurinn 13. mars 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Reikningur (3:9) e. 10.15 Ferðastiklur (3:8) e. 11.00 Silfrið 12.00 ÓL 2022: Lokaathöfn 13.10 #12 stig - Úrslitalögin (2:2) e. 13.25 Söngvakeppnin 2022 15.45 Okkar á milli e. 16.15 Það kom söngfugl að sunnan (1:2) e. 17.25 Opnun e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (6:9) 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Leitin að Gullskipinu Heimildarmynd um leitina að Gullskipinu, Het Wapen van Amsterdan, sem var hlaðið gersemum þegar það fórst í nágrenni við Skeiðarársand árið 1667 og hefur aldrei fundist. 21.00 Konunglegt leyndarmál (4:4) (En kunglig affär) 21.45 Gómorra (3:12) (Gomorrah II) 22.40 Þungaviktarferðalag (Hevi reissu) Finnsk gamanmynd frá 2018 um þungarokkshljómsveit í finnskum smábæ sem fær skyndilega tækifæri til að spila á stærstu þungarokkshátíð Noregs. 00.05 Dagskrárlok

08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (9:13) 10:25 Angelo ræður (8:78) 10:35 Denver síðasta risaeðlan (5:52) 10:45 It’s Pony (17:20) 11:10 K3 (35:52) 11:20 Are You Afraid of the Dark? (3:6) 12:00 Simpson-fjölskyldan (8:22) 12:25 Nágrannar (8704:190) 12:45 Nágrannar (8705:190) 13:10 Nágrannar (8706:190) 13:30 Nágrannar (8707:190) 13:50 Nágrannar (8708:190) 14:15 Um land allt (3:6) 14:55 10 Ways To Lose 10 Years (3:3) 15:40 The Masked Singer (6:8) 16:35 The Great British Bake Off (10:10) 17:35 60 Minutes (24:52) 18:26 Veður (72:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (70:365) 18:55 Ísland í dag (50:265) 19:10 Hvar er best að búa? (2:6) 19:50 Fires (5:6) 20:45 Leonardo (4:8) 21:35 Coroner (8:10) 22:20 Dröm (2:4) 22:50 Heimilisofbeldi (3:6) 23:25 Tell Me Your Secrets (3:10) 00:10 The Blacklist (15:22) 00:55 Simpson-fjölskyldan (8:22)

Mánudagurinn 14. mars 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Vísindin allt í kring (8:8) e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (17:27) 14.25 Óvæntur arfur (6:6) e. 15.25 Grænlensk híbýli (2:4) e. 15.55 Símamyndasmiðir (8:8) e. 16.25 Reimleikar (2:6) e. 16.55 Silfrið e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur (23:39) e. 18.08 Litli Malabar (24:26) 18.12 Poppý kisukló (38:52) e. 18.23 Lestrarhvutti (13:26) e. 18.30 Blæja (23:52) 18.37 Sögur snjómannsins e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Hvað getum við gert? (43:46) 20.15 Ísbirnir (Snow Bears) Heimildarmynd frá BBC um langt ferðalag ísbjarnarmóður og tveggja húna hennar. 21.10 Sveitamenn (3:8) (Jordbrukerne) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Persar - Saga Írans (1:3) (The Persians - A History of Iran) Heimildaþáttaröð í þremur hlutum frá BBC. 23.15 Greta Thunberg: Ár til að breyta heiminum (1:3) e. 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:10) 08:15 The O.C. (17:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8308:749) 09:25 NCIS (9:24) 10:05 Hell’s Kitchen (7:16) 10:50 Hell´s Kitchen USA (2:16) 11:35 Rikki fer til Ameríku (1:6) 12:00 Um land allt (4:5) 12:35 Nágrannar (8709:190) 12:55 10 Ways To Lose 10 Years (1:3) 13:45 B Positive (9:22) 14:05 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (1:8) 14:35 First Dates (23:27) 15:20 Your Home Made Perfect (4:6) 16:20 Race Across the World (1:6) 17:35 Bold and the Beautiful (8308:749) 18:00 Nágrannar (8709:190) 18:26 Veður (73:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (71:365) 18:55 Kompás (3:6) 19:20 Um land allt (4:6) 19:50 Heimilisofbeldi (4:6) 20:30 Famili Law (1:10) 21:15 Killing Eve (3:8) 22:00 The Righteous Gemstones (8:9) 22:35 60 Minutes (24:52) 23:20 Magnum P.I. (10:18) 00:05 S.W.A.T. (11:22) 00:45 Legends of Tomorrow (9:15) 01:30 The O.C. (17:24)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:05 Dr. Phil (54:170) 11:50 Dr. Phil (55:170) 12:35 Dr. Phil (56:170) 13:15 Top Chef (14:14) 14:05 The Bachelor (9:13) 15:15 Survivor (15:15) 16:30 Black-ish (12:23) 16:55 The King of Queens (5:22) 17:15 Everybody Loves Raymond (17:24) 17:40 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back (9:10) 18:25 Morð í norðri (3:5) 19:10 The Block (41:50) 20:30 Venjulegt fólk (4:6) 21:05 Law and Order: Special Victims Unit (2:22) 21:55 Billions (2:12) 22:55 Godfather of Harlem (7:10) 23:55 Dexter (6:12) 00:45 FBI: International (5:22) 01:35 Blue Bloods (2:18) 02:20 Mayans M.C. (5:10) 03:20 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 09:30 Man. Utd. - Tottenham 11:30 Brentford - Burnley 13:30 Chelsea - Newcastle 16:00 Arsenal - Leicester 18:30 Völlurinn (26:31) 19:30 Everton - Wolves 21:30 West Ham - Aston Villa 23:30 Völlurinn (26:31) 00:30 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e) Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 19:30 Útkall (e) Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20:30 Mannamál (e) 21:00 Suðurnesja magasín Vikurfrétta (e

20:00 Himinlifandi (e) Það er ekki hægt annað en verða himinlifandi glaður yfir þessari nýju íslensku þáttaröð sem framleidd er af N4 fyrir Biskupsstofu.Aðalpersónur Himinlifandi eru þau Edda og Abbi sem lifa skrautlegu lífi í koti sínu. 20:30 Bakvið tjöldin (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (56:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (32:208) 14:00 The Block (41:50) 15:20 Ordinary Joe (10:13) 16:30 Spin City (1:24) 16:55 The King of Queens (6:22) 17:15 Everybody Loves Raymond (18:24) 17:40 Dr. Phil (57:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (98:208) 19:10 The Block (42:50) 20:10 Gordon, Gino and Fred: Road Trip (1:5) 21:00 FBI: International (6:22) 21:50 Blue Bloods (3:18) 22:40 Mayans M.C. (6:10) 23:40 The Late Late Show with James Corden (98:208) 00:25 Dexter (7:12) 01:15 FBI (6:22) 02:00 FBI: Most Wanted (6:22) 02:50 Why Women Kill (4:10) 03:35 Tónlist

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Draugasögur Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 19:30 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20:00 Vísindin og við Vísindin og við er ný þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands. 20:30 Fréttavaktin (e) 21:00 Undir yfirborðið (e)

20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft 06:00 Óstöðvandi fótbolti fengið að lifa góðu lífi manna á 09:30 Leeds - Norwich milli á Íslandi. 11:30 Völlurinn (26:31) 21:00 Að Vestan 12:30 Everton - Wolves 21:30 Kvöldkaffi 14:30 Southampton - Watford 22:00 Að Vestan 16:30 Leeds - Norwich 22:30 Kvöldkaffi 18:30 Premier League Review 23:00 Að Vestan (29:32) 19:30 Crystal Palace - Man. City 23:30 Kvöldkaffi 22:00 Völlurinn (26:31) Dagskrá N4 er endurtekin 23:00 Brighton - Liverpool allan sólarhringinn. 01:00 Óstöðvandi fótbolti Sport


Viltu vera með okkur í liði? Okkur vantar þjóna, kokka, aðstoðarkokka, barþjóna og hótel starfsfólk fyrir sumarið. Fjölbreytt störf í boði fyrir hressa einstaklinga sem vilja vinna í skemmtilegri liðsheild.

Do you want to join our team? We are looking for waiters, bartenders, chefs, kitchen assistants and housekeeping staff for the summer. Diverse jobs available for positive people who want to join a good team. Umsóknir sendist á: anna@cen.is


Þriðjudagurinn 15. mars 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (18:27) 14.25 Andri á flandri - Í Vesturheimi (1:6) e. 15.00 89 á stöðinni (6:24) e. 15.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 15.30 Lífsins lystisemdir (8:16) 16.00 Kiljan e. 16.40 Menningarvikan e. 17.10 Íslendingar e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkar í nærmynd (4:5) 18.19 Tilraunarstofan (1:9) 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur 20.40 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (David Attenborough’s Natural Curiosities II) 21.05 Trúður (1:8) (Klovn VIII) 21.35 Laustengd og liðug (1:7) (Semi-Detached) Gamanþættir frá BBC. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rauðir skuggar (6:6) (Les Ombres Rouges) 23.05 Griðastaður (3:8) e. (Sanctuary) 23.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:10) 08:15 The O.C. (18:24) 09:00 Bold and the Beautiful (8309:749) 09:20 Jamie’s Easy Meals for Every Day (5:24) 09:45 Hell’s Kitchen (8:16) 10:25 Call Me Kat (8:13) 10:50 Shark Tank (2:25) 11:30 Queen Sugar (4:10) 12:10 30 Rock (7:21) 12:35 Nágrannar (8710:190) 12:55 Amazing Grace (3:8) 14:20 Mom (1:18) 14:40 City Life to Country Life (1:4) 16:10 Bætt um betur (2:6) 16:40 Grey’s Anatomy (10:20) 17:35 Bold and the Beautiful (8309:749) 17:50 Nágrannar (8710:190) 18:26 Veður (74:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (72:365) 18:55 Ísland í dag (52:265) 19:10 Hell´s Kitchen USA (3:16) 19:55 B Positive (10:22) 20:15 S.W.A.T. (12:22) 21:05 Magnum P.I. (11:18) 21:45 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (2:8) 22:15 Last Week Tonight with John Oliver (4:30) 22:50 Cold Case (14:24) 23:35 Cold Case (15:24) 00:20 Outlander (1:8) 01:40 The Unusual Suspects (4:4) 02:30 Supernatural (5:21)

Miðvikudagurinn 16. mars 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2009-2010 (19:27) 14.30 Sætt og gott e. 14.50 Líkamstjáning (2:6) e. 15.25 Okkar á milli e. 15.55 Basl er búskapur (3:10) e. 16.25 Kveikur e. 17.00 99% norsk (3:5) e. 17.30 Á meðan ég man (3:8) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hrúturinn Hreinn (5:20) e. 18.08 Millý spyr (13:78) 18.15 Múmínálfarnir (11:13) e. 18.37 Eldhugar – Josephina van Gorkum - baráttukona ástarinnar (25:30) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kiljan 20.45 Hádegisspjall (Lunsj) 21.00 Framúrskarandi vinkona: Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi (2:8) (My Brilliant Friend: Those Who Leave and Those Who Stay) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Pútín - Saga af njósnara (3:3) (Putin: A Russian Spy Story) 23.10 Undirrót haturs (6:6) e. (Why We Hate) 23.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (9:10) 08:30 The O.C. (19:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8310:749) 09:35 All Rise (16:17) 10:15 Hell’s Kitchen (9:16) 11:00 Margra barna mæður (1:7) 11:25 Matargleði Evu (6:12) 11:55 Um land allt (2:9) 12:35 Nágrannar (8711:190) 12:55 NCIS (13:18) 13:40 Skítamix (1:6) 14:05 Gulli byggir (7:10) 14:35 Líf dafnar (1:6) 15:15 Framkoma (2:6) 15:45 Atvinnumennirnir okkar (3:7) 16:15 Lóa Pind: Örir íslendingar (3:3) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (4:30) 17:35 Bold and the Beautiful (8310:749) 18:00 Nágrannar (8711:190) 18:26 Veður (75:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (73:365) 18:55 Ísland í dag (53:265) 19:10 Bætt um betur (3:6) 19:40 First Dates Hotel (10:12) 20:25 Grey’s Anatomy (11:20) 21:15 Outlander (2:8) 22:25 Nach (1:8) 22:50 The Blacklist (9:22) 23:30 Grantchester (1:6) 00:15 The O.C. (19:24) 01:00 All Rise (16:17) 01:40 Hell’s Kitchen (10:16)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (57:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (98:208) 14:00 The Block (42:50) 15:00 Celebrity Best Home Cook (5:8) 16:30 Spin City (2:24) 16:55 The King of Queens (7:22) 17:15 Everybody Loves Raymond (19:24) 17:40 Dr. Phil (58:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (99:208) 19:10 The Block (43:50) 20:10 Ordinary Joe (11:13) 21:00 FBI (7:22) 21:50 FBI: Most Wanted (7:22) 22:40 Why Women Kill (5:10) 23:30 The Late Late Show with James Corden (99:208) 00:15 Dexter (8:12) 01:05 Chicago Med (6:22) 01:50 Station 19 (9:16) 02:35 The Great (10:10) 03:25 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Útkall Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Að Norðan – 22/02/2022 Spjöllum við sæðarann Bogga í Skagafirði. 20:30 Vegabréf (e) Hafsteinn Helgi Halldórsson og Sport Guðrún Agla Egilsdóttir rækta 06:00 Óstöðvandi fótbolti ávexti á kanarísku eyjunni La 10:00 Brentford - Burnley Palma. 12:00 Premier League Review 21:00 Að Norðan – 22/02/2022 (29:32) 21:30 Vegabréf (e) 13:00 Leeds - Norwich 22:00 Að Norðan – 22/02/2022 15:00 Chelsea - Newcastle 22:30 Vegabréf (e) 17:00 Crystal Palace - Man. City 23:00 Að Norðan – 22/02/2022 19:00 Völlurinn (26:31) 23:30 Vegabréf (e) 20:00 Man. Utd. - Tottenham 22:00 Arsenal - Leicester Dagskrá N4 er endurtekin 00:00 Óstöðvandi fótbolti allan sólarhringinn. Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (58:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (99:208) 14:00 The Block (43:50) 15:00 Ghosts (10:18) 15:30 Kenan (8:10) 16:30 Spin City (3:24) 16:55 The King of Queens (8:22) 17:15 Everybody Loves Raymond (20:24) 17:40 Dr. Phil (59:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (100:208) 19:10 The Block (44:50) 20:10 Celebrity Best Home Cook (6:8) 21:00 Chicago Med (7:22) 21:50 Station 19 (10:16) 23:30 The Late Late Show with James Corden (100:208) 00:15 Dexter (9:12) 01:05 9-1-1 (7:18) 01:50 NCIS: Hawaii (10:13) 02:35 In the Dark (5:13) 03:20 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 09:45 Chelsea - Newcastle 11:45 Völlurinn (26:31) 12:45 West Ham - Aston Villa 14:45 Crystal Palace - Man. City 16:45 Brighton - Liverpool 18:45 Premier League Review (29:32) 19:45 Arsenal - Liverpool 22:15 Everton - Wolves 00:15 Óstöðvandi fótbolti

20:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 20:30 Sveitalífið (e) 21:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 21:30 Sveitalífið (e) 22:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 22:30 Sveitalífið (e) 23:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 23:30 Sveitalífið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


„Ég spara 4 mánuði í bílatryggingar á ári!“ Nánar á vis.is


Stuðningshópur fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi verður mánudaginn 14. mars kl. 17:30. Stuðningshópurinn er haldinn í sal Kiwanis, Óseyri 6 Akureyri. Samveran hefst kl. 17:30, kaffiveitingar í boði. Stuðningshópurinn er vettvangur fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Benedikt Þór Guðmundsson ráðgjafi mun leiða stuðningshópana. Nánari upplýsingar er í síma 552-2218, eða á benni@pieta.is

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri




AÐALFUNDIR DEILDA VERÐA HALDNIR SEM HÉR SEGIR: DEILDARFUNDUR ÚT – EYJAFJARÐARDEILDAR verður haldinn mánudaginn 28.mars kl. 16:30 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju DEILDARFUNDUR ÞINGEYJARDEILDAR verður haldinn mánudaginn 28. mars kl. 20:00 á Fosshótel Húsavík DEILDARFUNDUR VESTUR – EYJAFJARÐARDEILDAR verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl.16:00 í Leikhúsinu á Möðruvöllum DEILDARFUNDUR AUSTUR – EYJAFJARÐARDEILDAR verður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 20:00 á Lamb Inn, Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit DEILDARFUNDUR AKUREYRARDEILDAR verður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00 á Stuðlabergi Hótel KEA Á fundunum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Deildarstjórnir


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Móahverfi Akureyri Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og nýtt deiliskipulag Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breytingin á við um reit sem merktur er ÍB23 á gildandi aðalskipulagi og nær til svæðis sem skilgreint er sem íbúðabyggð vestan Borgarbrautar og norðan Síðubrautar. Í breytingunni felst að þéttleiki íbúðabyggðar verður 25-30 íbúðir á ha í stað 26 íbúða á ha áður og viðmið fyrir skiptingu íbúða verður fjölbýli 60-80% og sérbýli (einbýlis-, par- og raðhús) 20-40 % í stað 40% fjölbýla, 40% par- og raðhúsa og 20% einbýlishúsa áður. Breytingin felur jafnframt í sér að áætlaður íbúðafjöldi á svæðinu eykst úr 1340 íbúðum í 1800-2000 íbúðir. Þá mun Síðubraut verða framlengd um 300 m til suðvesturs og aðveitulögn vatnsveitu hliðrað ásamt því að útivistarleið ofan svæðisins hliðrast lítillega. Afmörkun svæðisins breytist óverulega en stærð þess helst óbreytt. Samhliða auglýsingu aðalskipulagsbreytingar er auglýst tillaga að deiliskipulagi Móahverfis skv. 41. gr. skipulagslaga. Deiliskipulagstillagan á við um hluta þess svæðis sem merkt er ÍB23 á aðalskipulagi. Svæðið er um 45 ha og afmarkast af lóðamörkum við Urðargil, Vestursíðu og Borgarsíðu í austri, framhaldi af Síðubraut í norðvestri og af 100 m hæðarlínu í suðvestri. Tillagan gerir ráð fyrir að svæðið byggist upp sem íbúðabyggð með blöndu af fjölbýlis- og sérbýlishúsum ásamt íþróttasvæði og matjurtagörðum. Gert er ráð fyrir allt að 1100 íbúðum í hverfinu. Þeir sem þess óska geta kynnt sér tillögurnar og gert við þær athugasemdir. Tillöguuppdrætti og greinargerðir má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 9. mars til 25. apríl 2022. Tillögurnar munu jafnframt liggja frammi hjá Skipulagsstofnun á sama tíma. Einnig verða þær aðgengilegar á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frestur til að gera athugasemdir við tillögurnar rennur út 25. apríl 2022. Athugasemdum, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram, má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Akureyri, 9.mars 2022 Skipulagsfulltrúi Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


Starf

Viltu skella þér í gufu? Okkur vantar þig í öflugt teymi starfsfólks okkar á Mývatnssvæði. Í starfinu felst viðhald, rekstur og eftirlit á borholum, gufulögnum, skiljustöðvum og tilheyrandi búnaði gufuveita. Þú tekur líka þátt í áætlanagerð og skipulagningu verkefna á svæðinu ásamt því að aðstoða við sýnatökur. Æskileg hæfni: – Vélfræðingur, vélstjóri, menntun á sviði málmiðnaðargreina – Þekking á búnaði gufuveitna – Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar – Lipurð í mannlegum samskiptum – Reynsla af suðuvinnu æskileg – Réttindi og reynsla á vinnuvélum – Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 16. mars Fyrirspurnir má senda á starf@landsvirkjun.is Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf


NÚ ER EINNIG OPIÐ Á KVÖLDIN 17:30 - 19:30 FRÁ 11. MARS Alvöru heimilismatur alla virka daga í hádeginu og nú á kvöldin Borðaðu á staðnum eða taktu með!

Opið: Hádegi 11:30 - 14:00 / Kvöld 17:30 - 19:30

Strandgata 53

vitinnmathus.is

Sími 462 1400


Konukvöld

FIMMTUDAGINN 10. MARS

OPIÐ TIL KL 22:00

20% AFSLÁTTUR

AF ÖLLUM VÖRUM!

LÉTTAR VEITINGAR FRÁ KL 18:00 NJÓTIÐ VEL!

GB GALLERY gbgallery.is

GB GA L L E RY tís k uv er s l un • R áðhús t or gi 7, A ku r e yr i • sím i 4 6 9 4 2 0 0


20% kynningarafsláttur af areon ilmum GILDIR TIL 14. MARS

peony blossom 150ml 3.290,- 2.632,-

gold amber 150ml 3.290,- 2.632,-

precious leather 150ml 3.290,- 2.632,-

aurum 150ml 3.290,- 2.632,-


Starfsmaður í þjónustumiðstöð Sveitarfélagið Hörgársveit óskar eftir að ráða starfsmann í 100% stöðu sem fyrst. Um tímabundið starf er að ræða frá apríl til september 2022, með möguleika á framlengingu. Um fjölbreytt starf er að ræða í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins sem sér um eignaumsýslu, framkvæmdir og verklega þætti sveitarfélagsins. Viðkomandi starfsmaður vinnur undir stjórn forstöðumanns þjónustumiðstöðvar og sinnir þeim verkefnum sem yfirmaður úthlutar hverju sinni. Leitað er eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa á þessu sviði. Iðnmenntun er kostur, en ekki skilyrði. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Einingar-Iðju. Helstu verkefni og ábyrgð: - Aðstoð við eftirlit og umsjón með öllum fasteignum og lóðum - Aðstoð við verklegar framkvæmdir - Aðstoð við umhirðu opinna svæða - Aðstoð við rekstur vinnuskóla á vegum sveitarfélagsins - Staðgengill forstöðumanns og leysir hann af í sumarleyfi hans - Situr starfsmannafundi og aðra fundi er yfirmaður segir til um og varðar starfsemina - Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 21. mars nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á jonni@horgarsveit.is Upplýsingar gefur Jón Þór Brynjarsson forstöðumaður þjónustumiðstöðvar í síma 860-6846 og einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið jonni@horgarsveit.is


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Spennistöð við Strandgötu Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar. Tillagan gerir ráð fyrir að sunnan Strandgötu, við innkeyrslu að menningarhúsinu Hofi og hafnarsvæði, er bætt við lóð og byggingarreit fyrir spennistöð sem getur verið allt að 30 m² að stærð auk lagnakjallara. Byggingin skal vera á einni hæð með flötu eða einhalla þaki og hámarksvegghæð 2,4 m frá gólfkóta. Jafnframt eru settir fram nánari skilmálar um byggingarefni og hönnun mannvirkisins. Tillöguuppdrátt má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 9. mars til 24. apríl 2022. Tillagan verður einnig aðgengileg á sama tímabili á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út 24.apríl 2022. Athugasemdum, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram, má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri.

Akureyri, 9.mars 2022 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


Hefðbundinn stjórnbúnaður hitakerfa Þetta námskeið er fyrir pípulagningamenn sem vilja afla sér þekkingar á mismunandi gerðum af vélrænum stjórnbúnaði fyrir hitakerfi. Farið er í gegnum notkun á mismunandi gerðum lokum sem notaðir eru við þrýstistýringar, þrýstijafnara, mótþrýstiloka, þrýstiminnkara og hitastýriloka. Einnig er fjallað um varmaskipta, hvað þarf að hafa í huga við val á þeim. Kennari:

Benedikt Ingvason pípulagninamaður og vélvirki.

Staðsetning:

Skipagata 14, Akureyri.

Tími:

Fimmtudagur 17. mars kl. 13.00 – 17.00.

Verð:

30.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.

Nánari upplýsingar og skráning á idan.is

17.

MARS

www.idan.is


SUMARSTARF Bílanaust leitar að sumarstarfsfólki og námsmönnum í vinnu með skóla í verslun okkar að Furuvöllum 15. Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið nicholas@bilanaust.is Nánari upplýsingar í síma 8235227

TILBOÐ 3A fyrir þrjá 6.490

TAKE AWAY TILBOÐ 1A fyrir einn 2.290 – 2A fyrir tvo 4.390  Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu  Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu  Appelsínukjúklingur  Nautakjötsréttur með papriku  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

TILBOÐ 3B fyrir þrjá 6.490

 Vorrúllur með grænmeti  Nautakjötsréttur með papriku  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Vorrúllur með grænmeti  Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk  Pulled Pork með bragðmikilli hvítlaukssósu  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

TILBOÐ 1C fyrir einn 2.290 – 2C fyrir tvo 4.390

TILBOÐ 3C fyrir þrjá 6.490

 Vorrúllur með grænmeti  Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

 Djúpsteiktir kjúkl.vængir  Kung Pao kjúklingur í heitri sósu með grænmeti  Hunangsgláað svínakjöt  Franskar kartöflur & hrísgrjón

TILBOÐ 1B fyrir einn 2.290 – 2B fyrir tvo 4.390

TILBOÐ 1D fyrir einn 2.290 – 2D fyrir tvo 4.390  Djúpsteiktir kjúklingavængir  Appelsínukjúklingur  Steiktar núðlur með grænmeti & hrísgrjónum

www.shanghai.is 467-1888 Strandgata 7 – 600 Akureyri

BARNATILBOÐ 1 - 990kr Núðlur með kjúkling og grænmeti BARNATILBOÐ 2 - 990kr Djúpsteiktar rækjur með frönskum


COMPASS TIL AFHENDINGAR STRAX! ALVÖRU JEPPI. ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF.

TROÐFULLUR AF AUKABÚNAÐI. JEEP RAFKNÚNU JEPPARNIR HENTA ÍSLENSKUM AÐSTÆÐUM UM ALLT LAND.

ER ÞJÓNUSTUAÐILI JEEP OG RAM Á AKUREYRI.

UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • JEEP.IS • ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-17 • LAUGARDAGA 12-16


Aðalfundur

- Rauða krossins

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn í húsnæði deildarinnar, Viðjulundi 2 á Akureyri, efri hæð Fimmtudaginn 10. mars kl. 18:00 Á dagskrá eru venjubundin aðalfundastörf. Allir eru velkomnir, sjálfboðaliðar, félagar og aðrir áhugasamir. Léttar veitingar í boði. Stjórnin

www.redcross.is



Spennandi störf með ungmennum Vinnuskóli Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkstjóra og flokkstjóra til starfa sumarið 2022. Markmið starfanna er að veita unglingum hollt og uppbyggilegt sumarstarf með því að leiðbeina nemendum vinnuskólans með marksvissum hætti, veita fræðslu um náttúru og umhverfi og kenna notkun og meðferð algengra verkfæra sem notuð eru í starfi. Nánari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR með hag sjómanna að leiðarljósi

FUNDARBOÐ Félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar athugið! Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar verður haldinn að Skipagötu 14, 5. hæð, miðvikudaginn 23. mars 2022 og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu. 3. Gestur fundarins verður Valmundur Valmundsson formaður SSÍ. 4. Kjaramál. 5. Önnur mál. Boðið verður upp á léttar veitingar að loknum fundi. Akureyri 9. mars 2022 Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar


Er kominn tími á nýja glugga? í netverslun skanva.is seljum við gæða glugga og hurðir úr tré, tré/áli og plasti. Þú kaupir beint frá verksmiðjunni og sparar því dýran millilið.

+5%

MEÐ KÓÐANUM

VETUR40

Skref 1 - Mæla rétt

Skref 2 - Panta á netinu

Skref 3 - Setja í

Gerðu það Sjáðu öll k sjálf/ur með Skanv ennslumy a. inná skanv ndböndin okkar a.is/video

Verslun Fiskislóð 73 - 101 Reykjavík


FLÓAMARKAÐUR Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2, Akureyri Miðvikudaginn 9. mars kl. 12-17 Fimmtudaginn 10. mars kl. 12-17 Verslunin verður opin kl. 13-17

EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri

Aðalfundur

Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 29. mars 2022 í Birtu, Bugðusíðu 1. Fundurinn hefst kl. 16:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf og kjör fulltrúa EBAK í öldungaráð Akureyrarbæjar. Tillögur uppstillinganefndar um stjórn og nefndir liggja frammi í félagsmiðstöðvunum Birtu og Sölku, á ebak.is og í fésbókarhóp EBAK. Félagsmenn geta komið með tillögur um aðra fulltrúa í stjórn eða nefndir. Ályktunum, tillögum og framboðum þarf að skila til stjórnar félagsins eða á ebak@ebak.is eigi síðar en 14. mars 2022. Skrifstofan í Birtu verður opin kl. 15:00-15:45 þann dag. Reikningar félagsins, ásamt skýrslum stjórnar og nefnda liggja frammi í Birtu og Sölku, á ebak.is og í fésbókarhóp EBAK frá 21. mars. Á fundinum verður kaffi í boði félagsins. Stjórn Félags eldri borgara á Akureyri.


Snjóstöng á götuskáp – Mikilvægt öryggisatriði

Götuskápar á Akureyri eru yfir þúsund talsins og á þeim eru snjóstangir sem sýna staðsetningu í miklum snjó, m.a. til viðvörunar fyrir snjóruðningstæki. Þegar götuskápur tjónast í árekstri geta afleiðingarnar orðið alvarlegar. Fyrir utan rafmagnsleysi sem oftast fylgir tjóni á götuskáp, þá geta tjónaðir götuskápar breyst í slysagildru og orðið hættulegir þeim sem þá snerta. Jafnvel þegar tjónið virðist vera minniháttar. Á síðasta ári þurfti að endurnýja á annað hundrað stanga sem höfðu verið brotnar af götuskápum víða um bæinn. Við biðlum því til íbúa á Akureyri að hjálpast að við að koma í veg fyrir skemmdaverk sem þessi og forða þannig tjóni og hugsanlega slysi.

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is


VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður á Akureyri 11. og 23. mars við heyrnarmælingar, ráðgjöf og sölu heyrnartækja.

Tímabókanir í síma 568 6880

Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880

Félag eldri borgara á Akureyri

Dansæfing

Opin æfing hjá dansklúbbnum verður miðvikudaginn 16. mars nk. kl. 16:00-17:45 í félagsmiðstöðinni Birtu Bugðusíðu 1. Gömlu dansarnir, tjútt, jive og blues eru helstu dansarnir. Allir áhugasamir EBAK félagar velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Getum ekki útvegað dansfélaga Upplýsingar gefur Halldór Gunnarsson, sími 690-3575, netfang: halldorogbjorg@simnet.is Dansklúbbur EBAK


Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

FULLKOMIN ÞÆGINDI STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU

EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI

PANDORA HÆGINDASTÓLAR

DURANCE ILMUR 2022 Kerti, ilmstrá, þvottaefni, mýkingarefni og fleira fyrir heimilið.

HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM

FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


FERMINGAR 2022

Búðu til þitt eigið fermingarkort. Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar honnun.prentmetoddi.is

Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgata 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Melasíða 3 íbúð 202

NÝTT

Skemmtileg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð 82,2 fm á 2. hæð auk geymslu í sameign, í lyftublokk í Síðuhverfi á Akureyri.

Verð 35,9 millj.

Norðurgata 40 efri hæð

Mjög góð og þónokkuð endurnýjuð 83,1 fm 3ja herbergja efri sérhæð á Eyrinni. Eigninni fylgir geymsluskúr á lóð, sólpallur og sérbílastæði.

Verð 37,9 millj.

Stekkjartún 2

Glæsilegt, sérlega vandað, opið og bjart einbýlishús á einni hæð í Naustahverfi á Akureyri, samtals 218,3 fm. að stærð, þar af er bílskúr 38,4 fm.

Verð 109,5 millj.

Sæbali Ólafsfirði

Brimnesvegur 22 Ólafsfirði

Hvanneyrarbraut 55 nh, Siglufirði

Sæbali er elsta húsið á Ólafsfirði. Húsið er glæilegt og uppgert í samvinnu við Húsafriðunarnefnd.

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Mikið endurnýjuð og falleg 79,8 fm. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli.

Verð 18,9 millj.

Verð 17,9 millj.

Verð 19,8 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Gott og vel viðhaldið einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Samtals er húseignin 208,3 fm.

Verð 37.490 millj.

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Hlíðarvegur 25 Ólafsfirði

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Karlsbraut 5, Dalvík

Lautavegur 8 - 201

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

5 herbergja 181,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 25 fm bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Húseignin er samtals 206,7 fm.

Verð 24,4 millj.

Verð 38,9 millj.

Vantar allar gerðir eigna á skrá MIKIL SALA Höfum kaupendur að: 2ja – 3ja herbergja íbúðir á neðri brekkunni. 2ja – 3ja herbergja íbúðir fyrir 55 ára og eldri. Nýtt eða nýleg einbýli- rað eða parhús á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. Nýlegar 3-4 herbergja íbúðir í Hagahverfi með eða án stæði í bílageymslu. Raðhús með bílskúr í Giljahverfi. Einbýli og raðhús í Lundahverfi. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í Giljahverfi. Raðhús með 5 svefnherbergjum staðsetning opin. 2ja – 4ra herbergja íbúðir í fjölbýli í Lundahverfi.


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Sölufulltrúi Ritari Ritari olafur@byggd.is

SNÆGIL 20 – 202

F jögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli á mjög vinsælum stað í Giljahverfi. Mjög stutt í leik- og grunnskóla, barnvæn staðsetning. Hægt er að nýta eignina sem fimm herbergja eins og gert er í dag og þá er mjög gott sameiginlegt geymsluloft yfir eigninni. Vinsamlegast bókið tíma í skoðun á olafur@byggd.is eða í síma 464 9955 Stærð: 102,1 fm - Verð: 46,9 mkr. OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 9. MARS MILLI KL. 16 OG 17.

KIRKJUVEGUR 10 – DALVÍK Stærð: 85,9 fm

Vel skipulögð og björt þriggja herbergja íbúð í góðu fjórbýli á einni hæð í næsta nágrenni við Dvalarheimilið Dalbæ. Frábær staðsetning fyrir eldra fólk. Sameiginlegur inngangur er í húsið þaðan sem gengið er inn í íbúðirnar. Það rými er snyrtilegt og bjart. Eignin er að miklu leiti upprunaleg en vel um gengin og lóð og næsta umhverfi er snyrtilegt. Geymsluloft er yfir hluta íbúðar.

OPIÐ HÚS FÖSTUDAGINN 11. MARS MILLI KL. 14 OG 15.

GRENILUNDUR 15

Um er að ræða parhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á mjög vinsælum stað á brekkunni. Búið er að útbúa litla íbúð á neðri hæð sem hægt er að nýta sem leigueiningu. Eignin er samtals 329,6 fm., hvor hæð í kringum 153 fm en af neðri hæð er auka íbúðin um 40 fm. Góð verönd og garður snýr til suðurs.

TÚNGATA 3 - SIGLUFIRÐI Um er að ræða myndarlegt skrifstofu, verslunar og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum af þremur í húsnæðinu, staðsettt á áberandi stað í miðbænum á Siglufirði. Samtals eru eignarhlutarnir 479,5 fm., jarðhæðin 254,5 fm. og efri hæð 225 fm. Leigusamningur 1. hæðar fylgir eigninni við sölu, fyrir frekari upplýsingar hafið samband á skrifstofu. Eignin hefur fengið töluvert viðhald og unnin var ástandsskýrsla um eignina 2015. Verð: 55 mkr.

Fljótsbakki - Þingeyjarsveit

Um er að ræða jörðina Fljótsbakka í Þingeyjarsveit þar sem rekið er sveitahótel í gamla fjósinu, þar eru 12 herbergi. Auk þess er stór hlaða, fjárhús og véla- og verkfærageymsla tengd við fjósið þar sem bæði væri hægt að stækka gistiaðstöðu eða koma fyrir veitingastað. Jörðin er í um 30-35 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri, Húsavík Reynihlíð í Mývatnssveit og frábærlega staðsett fyrir ferðamenn til að njóta náttúrunnar í nágrenni Fljótsbakka. Þá er jörðin í aðeins 4 km fjarlægð neðan við Goðafoss að austanverðu. Verð: 180 mkr.

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊ BJARKARBRAUT 3-DALVÍK

Þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á góðum stað á Dalvík. Þvottahús er sameiginlegt með efri hæð og þar er einnig annar sam -eiginlegur inngangur. Lóð og bílastæði eru einnig sameiginleg.

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

STEKKJARHVAMMUR 3 - HÚSAVÍK Fimm herbergja heilsárshús samtals 126 fm og skráð sem einbýlishús í frístundabyggð við Þverá í Reykjahreppi. Stór eignarlóð fylgir húsinu sem er skjólsæl með miklum gróðri og fallegu umhverfi nálægt á. Stór timburverönd umlykur húsið ásamt timburstiga sem liggur frá stóru malarbílastæði niður að húsinu. Byggt var við húsið árið 2008 og um leið skipt um allt þakefni og þá er hiti í gólfum neðri hæðar. Heitur pottur er á verönd, ljósleiðari og varmaskiptir og gott geymslurými í skúrum á verönd og lóð. Stærð: 126 fm. Verð: 42,5 mkr.

Stærð: 99 fm. - Verð: 19,5 mkr.

HJARÐARSLÓÐ 3A – DALVÍK

Ljósaland - Þingeyjarsveit Stærð: 2 ha.

22.000 m2 ( 2 ha ) íbúðarhúsalóð í landi Hlíðarenda í Bárðardal. Lóðin er að vestanverðu í dalnum u.þ.b. 13 km frá vegamótum við þjóðveg 1 við Goðafoss. Akstursfjarlægð frá Akureyri og Húsavík er um 40 mínútur. Gróið svæði og auðvelt að ná í vatn og rafmagn en á lóðinni er heimilt að reisa íbúðarhús og skrá þar lögheimili. Verð: 3,5 mkr.

Mikið endurnýjuð fjögurra herbergja endaraðhúsíbúð á góðum stað á Dalvík. Meðal annars var sett nýtt þak fyrir um 5 árum, húsið múrviðgert og málað fyrir 6 árum, gler endurnýjað að hluta og þá hafa lagnir verið endurnýjaðar. Eldús hefur verið endurnýjað og fylgja með innbyggður ísskápur, frystiskápur og uppþvottavél. Úr þvottahúsi er útgengt á nýjan 50 fm. sólpall. Stærð: 117,2 fm. Verð: 39,5 mkr.

Vantar allar gerðir eigna á skrá Mjög mikil sala. Höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Hafðu samband á skrifstofu ef þú ert í söluhugleiðingum og við tökum með þér næstu skref. Bjóðum upp á frítt söluverðmat

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 10. MARS KL. 16:00-17:00

VERÐ 49,8 MILLJ.

SKESSUGIL 15-101

NÝ T

T

Glæsileg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð, íbúðin var mikið endurnýjuð 2021, stór og góð verönd með skjólveggjum.

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 9. MARS KL. 16:15-17:15

VERÐ 49,8 MILLJ.

NÚPASÍÐA 6G

TT

Flott 90m2 raðhúsaíbúð á einni hæð í Þorpinu, eignin var mikið tekin í gegn 2021, skipt um innréttingar, gólfefni, hurðir o.fl.

VERÐ 34,9 MILLJ.

HELGAMAGRASTRÆTI 45 Þriggja herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli, frábær staðsetning.

VILTU SELJA? Arnar

Friðrik

Svala

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ

HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ LANGHOLT 28

JÓNINNUHAGI 2 ÍB.104

BAKKATRÖÐ 1

Fallegt 6 herbergja einbýli með innbyggðum bílskúr í Nýleg 3ja herbergja endaíbúð með sér inngangi á neðri Holtahverfi. hæð í 2ja hæða fjölbýli í Hagahverfi. Stærð 211,7 m², þar af er bílskúr skráður 34 m² Stærð 81,5 m² Verð 86,9 millj. Verð 50,9 millj.

Vandað 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með sambyggðum tvöföldum bílskúr. Stærð 213,1 m², þar af er bílskúr skráður 69,8 m² Verð 93,9 millj.

VEITINGAREKSTUR TIL SÖLU

GEISLAGATA 10 – 5 ÍBÚÐIR

Til sölu rekstur á vinsælum veitingastað á Akureyri. Verið er að selja rekstur sem og eignir félagsins. Veitingastaðurinn er með langtímaleigusamning og er rekinn í vel staðsettu húsi miðsvæðis á Akureyri og hefur verið vel rekinn undanfarin ár, hann hefur getið sér gott orð fyrir heilsusamlegan mat og hefur sterkan hóp kúnna sem sækja staðinn reglulega. Upplýsingar veitir Sigurður H. Þrastarson í síma 696-8193 eða siggithrastar@kaupa.is.

Til sölu 5 íbúðir, studíó, 2ja og 3ja herbergja íbúðir. Íbúðirnar geta selt með innbúi og eru lausar til afhendingar við kaupsamning. Verð 25,9 – 31,9 millj.

TÚNGATA 3 -SIGLUFIRÐI

Til sölu eru tvær hæðir í þriggja hæða atvinnuhúsnæði á horni Túngötu og Hvanneyrarbrautar í miðbæ Siglufjarðar. Eignin hýsir í dag útibú Arion banka á jarðhæð og bakvinnslu Frjálsa Lífeyrissjóðsins á 2. hæð.Jarðhæðin er skráð 254,5 m² að stærð og efri hæðin 225,0 m² og samtals telur því eignin 479,5 m². Við sölu myndi fylgja húsinu leigusamningur við Arion banka hf um jarðhæðina. Verð 55,0 millj.

www.kaupa.is


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Kjarnagata 43

NÝTT

Björt og vel skipulögð 55 fm 2-3 herbergja íbúð á annari hæð í lyftublokk með sér geymslu í sameign. Íbúðin er í raun með tveimur herbergjum þar sem rými sem teiknað er sem geymsla innan íbúðar er með glugga og fataskáp. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í sama rými, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, hjónaherbergi og geymslu/herbergi. 2-3 herb. 55 fm. 34,5 m.

Tjarnarlundur 13

NÝTT

Tjarnarlundur 13 B. Falleg nokkuð endurnýjuð 79.8 fm 3 herbergja endaíbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli ásamt sérgeymslu í sameign. Íbúðin er mjög björt með gluggum á þrjá vegu og góðum sólpalli til vesturs. Húsið er nýlega málað að utan og þak yfirfarið. Góð staðsetning rétt við verslun, leik- og grunnskóla.

3 herb.

79,8 fm.

35,3 m.

Mýrarvegur 115

NÝTT

Falleg og vönduð 69.9 fm tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi (lyfta í húsi) fyrir 55 ára og eldri ásamt stæði í bílakjallara. Eignin skiptist í forstofu, geymslu/þvottahús, gang/hol, eldhús/stofu, baðherbergi, svefnherbergi, svalir með svalalokun, sérstæði í bilageymslu og hlutdeild í sameign. 2 herb. 69.9 fm. 43,9 m.

Höfðahlíð 15

NÝTT

Falleg 5 herbergja 127,4 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýli við Höfðahlíð í Glerárhverfi. Mjög gott útsýni til suðurs úr eigninni. Eignin skiptist í sér andyri með stigagang, eldhús, stofu, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu í sameign. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Frábær staðsetning rétt við leik- og grunnskóla, íþróttasvæði og verslanir. 5 herb. 127,4 fm.

51.9 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Nemi til löggild. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá höfum kaupendur af flestum tegundum eigna

Innifalið í sölulaunum hjá okkur er: - Hágæða fasteigna ljósmyndun - Drónamyndataka af eigninni þinni - Birting hér í dagskránni - Birting á helstu fasteignavefum landsins - Birting á samfélagsmiðlum - og síðast en ekki síst, góð þjónusta!

Dæmi um

drónam

yndir af

eignum

Komdu til okkar á Ráðhústorg 1 og fáðu tilboð í þín fasteignaviðskipti Norðurtorg - Til leigu

330 fm verslunarrými á jarðhæð í verslunarmiðstöðinni Norðurtorgi. Rýmið er mjög sýnilegt þegar keyrt er inn í bæinn og aðgengið mjög gott með bílastæðum fyrir framan innganginn. Á Norðurtorgi má finna verslanir Rúmfatalagersins og Ilvu ásamt hraðhleðslum Tesla. Fyrirhugað er að opna Bónus og Sports Direct árið 2022. Nánari upplýsingar gefa Sigurpáll eða Helgi Steinar.

Lundargata 13

Nýbygging! Til stendur að endurbyggja húsið í sinni gömlu mynd með stækkun, 3 hæða, 144 fm með 3-4 svefnherb. Nánari uppl á skrifstofu Kasa fasteigna.


blekhonnun.is

blekhonnun.is

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA


KRÆSILEG HELGARTILBOÐ GILDA: 10.--13. MARS 34%

NAUTGRIPAHAKK

50%

AFSLÁTTUR

550 g

AFSLÁTTUR

Lamba-fillet

Kalkúnalæri Ísfugl - krydduð, með beini

KR/KG ÁÐUR: 5.899 KR/KG

KR/KG ÁÐUR: 3.099 KR/KG

3.893

20%

40%

659

1.549

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

KR/PK

20% AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 1.099 KR/PK Þorskur í tempura Fisherman, 800 g

1.439

KR/PK ÁÐUR: 1.799 KR/PK

40%

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Ungversk gúllassúpa 1 kg

1.327

KR/PK ÁÐUR: 1.659 KR/PK

Toscana brauð 550 g

275

KR/STK ÁÐUR: 459 KR/STK

Babybel mini-ostur 120 g

671

KR/PK ÁÐUR: 839 KR/PK D-3 Vítamín NOW - 120 gelhylki

889

KR/STK ÁÐUR: 1.289 KR/STK

Heilsuvara vikunnar!

31%

AFSLÁTTUR

FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


NÁMSKEIÐ FYRIR BYGGINGAMENN Á NORÐURLANDI

Ábyrgð byggingastjóra Gerir þú þér grein fyrir ábyrgðinni? Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir alla þá sem ætla sér að starfa sem byggingarstjórar og stýra byggingaframkvæmdum í samræmi við samþykktir, lög og reglur. Markmið þess er að upplýsa þá um ábyrgð sína og skyldur sem byggingarstjórar. Fjallað er um byggingarleyfi og önnur samskipti sem byggingarstjóri þarf að eiga við byggingaryfirvöld og farið yfir hlutverk byggingarstjóra við verkframkvæmdir. Kennarar:

Stefán Þór Steindórsson byggingafræðingur og Gunnar Pétursson löfræðingur.

Staðsetning:

Símey Þórsstíg 4, Akureyri.

Tími:

Föstudagur 18. mars kl. 13.00 – 17.00 og laugardagur 19. mars kl. 9.00 – 13.00.

Fullt verð:

45.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.

18.og 19. mars

Nánari upplýsingar og skráning á idan.is

www.idan.is


vfs.is

U R Ö V AL I R Æ F K VER

EITT RAFHLÖÐUKERFI VERKFÆRI YFIR

215

EITT RAFHLÖÐUKERFI YFIR VERKFÆRI

95


T T NÝ


Bústólpi leitar að öflugum liðsmönnum í starfsmannahópinn, bæði til framtíðar og í sumarstörf. Horft er til þess að ráða aðila sem búa yfir jákvæðni, og þjónustulund ásamt reglusemi og snyrtimennsku. Þekking á landbúnaði er kostur.

FRAMTÍÐARSTÖRF LAGERSTARFSMAÐUR Starfið felst í almennum lagerstörfum á vörulager, afgreiðslu viðskiptavina og móttöku vara. Viðkomandi þarf að hafa lyftarapróf. KEYRSLUMAÐUR VERKSMIÐJU Starfið felst í keyrslu á fóðurverksmiðju, mötun hráefna, þrifum verksmiðjunnar ásamt viðhaldi og daglegri umhirðu.

SUMARSTÖRF FÓÐURBÍLSTJÓRI Starfið felst í dreifingu fóðurs til bænda og þarf viðkomandi af hafa öll tilskilin réttindi til aksturs vöruflutningabíla með aftanívagn. Almennur vinnutími er frá kl 08:00 til 16:00 virka daga, auk góðra möguleika á yfirvinnu. STARFSMAÐUR Í VERSLUN Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini og afgreiðslu í verslun Bústólpa. Bústólpi starfrækir fóðurverksmiðju á Oddeyrartanga á Akureyri ásamt því að reka verslun með vörur sem tengjast landbúnaði. Bústólpi er þjónustuaðili DeLaval á Íslandi. Bústólpi dreifir í dag fóðri til bænda á norður- og austurlandi með fjórum tankflutningabílum. Hjá Bústólpa starfa 24 manns og hefur fyrirtækið verið valið framúrskarandi fyrirtæki 11 ár í röð af Creditinfo. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2022 Sótt er um störfin á www.mognum.is og með umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá. Nánari upplýsingar um framtíðarstörfin veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is. Nánari upplýsingar um sumarstörfin veitir Sigurbjörg Níelsdóttir hjá Bústópla, sigurbjorg@bustolpi.is


Með kaupum á 100 lítra+ fiskabúrum fylgir afsláttarkort sem veitir 20% afslátt af öllu í fiskadeild í 30 daga

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

464 2000

vikubladid@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


Útboð á endurnýjun múrklæðningar Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í niðurrif og endurnýjun á múrklæðningu fyrir Naustatjörn á Akureyri. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudeginum 9. mars 2022. Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en 21. mars 2022 kl. 11:00 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR VERÐUR HALDINN MIÐVIKUDAGINN 30. MARS KL. 20:00 Á STUÐLABERGI HÓTEL KEA. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 28. apríl nk. Eru þeir félagsmenn Akureyrardeildar KEA sem vilja gefa kost á sér sem aðalfundarfulltrúar á aðalfund KEA, beðnir um að tilkynna það í síma 460 3400 (Ásta) eða í tölvupóstfangið asta@kea.is fyrir kl.16:00 mánudaginn 28. mars. Þeir sem voru fulltrúar á aðalfundi KEA 2021 eru sérstaklega beðnir um að staðfesta áhuga sinn. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í stjórn deildarinnar. Deildarstjórn Akureyrardeildar KEA.



ER FERMING FRAMUNDAN?

SENDUM

FRÍTT UM ALLT LAND!

Fermingarboðskort í úrvali inn á kompanhonnun.is

Við prentun á hágæða 300 gr mattan pappír Umslög fylgja með

Fagleg & góð þjónusta

KOMPANHONNUN.IS



FYRIRTÆKJAKEPPNI PÍLUDEILDAR ÞÓRS 2022 HEFST 17. MARS NK.

Mótið verður vikulega á fimmtudagskvöldum, lágmark fjórir keppendur þurfa að manna liðið á hverju keppniskvöldi en ekkert takmark er á fjölda leikmanna í liðinu. Í hverri viðureign er spilað 501 tvímenningur, krikket tvímenningur, 501 og 301 einmenningur. Dregið verður í riðla þegar skráningu er lokið, skráningu liða lýkur 15. mars nk. Keppnisgjald er 25.000 kr. á hvert lið. Skráning skal sendast á pila@thorsport.is Fastir opnunartímar Píludeildar eru í Laugargötu á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:30 - 21:30.

ALLIR ERU VELKOMNIR Hægt er að hafa samband við stjórnarmenn Píludeildar Þórs fyrir frekari upplýsingar.

Þið finnið okkur á Facebook undir Píludeild Þórs.


TÖLVUSKJÁIR

ALLT AÐ

FYRIR LEIKINA - VINNUNA - HEIMILIÐ

%R 3S0 LÁTTU AF F YFIR 1000

A KJÁUM TÖLVUS

S R MA

O TILB G O UR VÖR R A NÝJ

9. mars 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

A N G MA

ÐUR

30%

TUR

AFSLÁT

48.993

69.990

Ð

jár

29” Ultra Wide sk

tolvutek.is

2AFS0LÁ0TT0UR 5AFS0LÁ0TT0UR 44.990

39.990

skjár 25” 144Hz leikja

22.990

25%

20.990

skjár

24” FHD VA vinnu

TUR

AFSLÁT

5AFS0LÁ0TT0UR 69.990

99.990

64.990

74.992

jaskjár

32” 4K Benq leik

5AFS0LÁ0TT0UR 49.990

jár

44.990

skjár

27” 165Hz leikjask

27” IPS FHD vinnu

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


Allt til enda LISTVINNUSTOFUR BARNA


Velferðarsvið Akureyrarbæjar

Viltu skemmtilega vinnu í sumar? - Þá skaltu sækja um starf hjá Velferðarsviði Akureyrarbæjar. Okkur vantar þig í sumarafleysinga störfin okkar, störfin eru gefandi og krefjandi og miða að því að styðja við sjálfstæða búsetu fólks og auka lífsgæði þess. Í boði eru mismunandi störf í dagvinnu og vaktavinnu. Á velferðarsviði er unnið eftir hugmyndafræði um valdeflingu og þjónandi leiðsögn. Í boði eru 100% störf, hlutastörf og hluta af sumrinu. Starfsfólk okkar sinnir ólíkum einstaklingum í fjölbreyttu og skemmtilegu umhverfi. • Við styðjum fatlað fólk til að lifa góðu lífi. Vinnustaðir eru íbúðakjarnar, íbúðir með þjónustu eða sambýli. • Við aðstoðum eldri borgara og öryrkja við ýmsar athafnir daglegs lífs. • Við styðjum fötluð börn og ungmenni sem þurfa tímabundna dvöl í skammtímavistun. • Við vinnum í sumarvistun með fötluðum börnum og aðstoðum þau til að njóta menningar- tómstunda- og félagslífs. • Við vinnum á athvarfi fyrir fatlað fólk sem miðar að þátttöku þeirra í félagslífi. Vinnustaður er á Laut.

Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 27. mars 2022.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Brunch á sunnudögum

Gerðu þér glaðan sunnudag! Okkar ómótstæðilega brunch-hlaðborð er löngu orðið landsþekkt og mörgum þykir það ómissandi hluti af góðri helgi. Við bjóðum upp á úrval kræsinga alla sunnudaga kl. 12-14. Velkomin! Verð 4.500 kr. á mann Börn 6-12 ára 2.250 kr. Ókeypis fyrir börn yngri en 6 ára 10% afsláttur fyrir handhafa KEA-korts Bókaðu borð á dienout.is

Upplýsingar og borðapantanir í síma 518 1000 eða á akureyri@icehotels.is


KÓTILET TUKVÖLD

Í TILEFNI MOT TUMARS

TIL STYRKTAR KRABBAMEINSFÉLAGI AKUREYRAR OG NÁGRENNIS VITINN - 17. MARS BYRJAR KL 18:30 - HÚSIÐ OPNAR KL 18 MIÐAVERÐ LÁGMARK 5000 KR 100 SÆTI Í BOÐI PANTAÐU MIÐA Í SÍMA 461-1470 EÐA SENDU TÖLVUPÓST Á KAON@KRABB.IS ODDUR BJARNI VEISLUSTJÓRI KÓTILETTUR FRÆÐSLA SKEMMTUN REYNSLUSAGA HAPPDRÆTTI

STYRKTARAÐILAR RAKARASTOFA AKUREYRAR - BÓNSTÖÐ JONNA - GEOSEA - SJÁLFSRÆKT - HRÖNN EINARSDÓTTIR - NICEAIR - OLÍS - TÖLVUTEK - ELDHAF VEIÐIRÍKIÐ - HEIMILISTÆKI - JMJ - ICELANDAIR HOTELS - LÍFLAND - HLÍÐARFJALL - HEILSU OG SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTAN - INNNES - NÓI SÍRÍUS - KAFFIBRENNSLAN - KJARNAFÆÐI - VITINN - VELUNNARASJÓÐUR - HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ

www.kaon.is - Glerárgata 34, 2.hæð

BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook


VILT ÞÚ VERA M EÐ ÞIT T E IGIÐ P O D C A ST D re y m i r þ i g u m a ð v e r a m e ð po d ca st eða vi l t tak a up p p o d c a s t í b e s tu g æ ð u m ? G l æ ný s t ú d í ó a ð s t a ð a á A k u r e y r i Ö l l tæ k n i l e g a ð s t o ð t i l s t a ð a r Þú þ a r f t b a r a a ð k o m a m e ð h u g my n d i n a Al l i r þ æ tt ir ni r o k k ar e ru á PS A. IS Bannað að dæma

Pod ca st Studio Akureyr a r ps a @ psa . i s


Fimmtudagur 10. mars

Sameiginlegir foreldramorgnar Akureyrarkirkju og Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Umsjón Sonja Kro og Eydís Ösp Eyþórsdóttir. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni. Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-16.00. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 13. mars

Æskulýðsguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Þórhildur Eva Helgadóttir leikur á víólu og Guðmundur og Hákon Geir á gítar. Umsjón sr. Svavar Alfreð, Sonja og Sigrún Magna. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 14.00 og Lögmannshlíð kl. 15.15. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.

Þriðjudagur 15. mars

Fermingarfræðsla/viðtöl í Safnaðarheimilinu kl. 15.15. Hópur I (Brekkuskóli).

Miðvikudagur 16. mars

Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. ÆFAK, Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón Sonja Kro ásamt ungleiðtogum.

Nánari upplýsingar um starfið og skráning í barna- og kórastarf er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com

Lifandi kirkja í þorpinu

Glerárkirkja í mars Sunnudaginn 13. mars kl.11:00 fögnum við Æskulýðsdegi kirkjunnar Fjölskylduguðsþjónusta með barna- og æskulýðskór kirkjunnar, biblíusögu, miklum söng og bænastöðvum - óhefðbundin og ljúf stund fyrir alla. Kyrrðarbænastundir á þriðjudögum kl.17:00 í kapellu Glerárkirkju. Helgistundir í hádeginu á miðvikudögum, kl. 12 í Glerárkirkju, súpa og brauð í safnaðarheimili á eftir. Barnakór Glerárkirkju (2.-4. bekkur) æfir á miðvikudögum frá 16:00-17:00. Æskulýðskór Glerárkirkju (5.bekkur og uppúr) æfir á miðvikudögum frá 17:00-18:30. GlerUngar er fyrir 1.- 4. bekk, hittast á mánudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl.14:00. TTT og Foreldramorgnar eru í vetrarfríi þessa viku. Kór Glerárkirkju leitar að söngfólki, góður félagsskapur og fjölbreytt dagskrá. Áhugasöm hafi samband við Valmar kórstjóra á valliviolin@gmail.com Nánari upplýsingar um starfið í Glerárkirkju má finna á www.glerarkirkja.is og á facebooksíðu kirkjunnar.


ÚTGÁFUFÉLAGIÐ GEFUR ÚT

vikulega

VI KU B L AÐ IÐ 9. SEPTEMBER 2021 NGUR / FIMMTUDAGUR 34. TÖLUBLAÐ / 2. ÁRGA

Bls. 2 Rokkað gegn sjálfsvígum

Bls. 14 Áskorandapenninn

Bls. 8 Kosningaspjallið

Sveitarstjóri fagnaði stórafmæli Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grenivík, fagnaði 60 ára afmæli á dögunum. Þröstur hefur verið sveitarstjóri í sjö ár og kann vel við sig í Grýtubakkahreppi. Vikublaðið fékk hina hliðina af Þresti sem er Norðlendingur vikunnar.

Þröstur Friðfinnsson.

Sjá bls. 12.

í fullum átti leið um Ytri-Þverá þar sem réttir voru og fyrstu réttir voru um sl. helgi. Vikublaðið Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Bændur eru farnir að heimta fé af fjalli síga í þeim efnum. gangi og ljóst að ungviðið lætur ekki deigan

-þev

Matarhornið

„Mikið ævintýri“ Björgvin Ingi Pétursson tók á dögunum við starfi forstöðumanns Húsavíkurstofu. Hann er viðskiptafræðingur með master í markaðsfræðum og á að baki fjölbreyttan bakgrunn úr atvinnulífinu. Vikublaðið heimsótti Björgvin í vikunni og ræddi við hann um allt frá pönki til fótbolta. Þá segir Björgvin frá því hvernig það kom til að hann flutti til Húsavíkur. Björgvin er fæddur á Akureyri og bjó þar til átta ára aldurs en þá flutti fjölskyldan suður yfir heiðar. Sjá bls. 9. -epe

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir tóku áskorun um að hafa umsjón með matarhorninu og koma hér með nokkrar úrvalsuppskriftir. Örn er Vestmannaeyingur og Dóra Bryndís er Hörgdælingur. „Við höfum búið í 25 ár á Akureyri en bjuggum áður í Reykjavík. Við eigum einn son. Okkar áhugamál eru samvera með fjölskyldu og vinum, útivist hvers konar t.d. golf eða hjólreiðar. Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af einföldum kjúklingarétti, pestósalati og skyrtertu,“ segja þau hjónin. Sjá bls.11

Björgvin Ingi Pétursson.

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir.

PÍRATAR

ÐI LÝÐRÆ ÐI KJAFTÆá kjörstað T R EKKE áumst Sj

DAGSKRÁIN - frá Blönduósi til Vopnafjarðar VIKUBLAÐIÐ - fáðu þér áskrift! SKRÁIN - í Norðuþingi skráin

VIKUBL AÐIÐ

19 7 5 - 2021 2018 1975

Sími: 860 6751 gunnar@vikubladid.is

Sími: 697 6608 hera@dagskrain.is

Sími: 864 1472 skrain@skarpur.is

DAGS KRÁI N · V I K U B L A Ð I Ð · S K R Á I N · V I KUBL A DI D. I S


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Blikksmiðja Goðanesi 4 Öll almenn blikksmíðavinna

Loftræ stingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

NÝTT SÍMANÚMER

vikubladid.is TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

697 6608 Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!


Fundir 12 spora samtaka á Akureyri

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki SENDUM SAMDÆGURS UM ALLT LAND!

Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is

Munum eftir smáfuglunum Tölvuviðgerðir

POSTVERSLUN.IS Er lúsmý að plaga þig?

Höfum til sölu sérhönnuð lúsmýsnet í metratali til að setja fyrir glugga. Leitaðu upplýsinga á Postverslun.is

Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www. hundaskolinordurlands.is

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

HAPPDRÆTTI TÍUNNAR ER HAFIÐ! Dregið 20.mars.

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Miðaverð er aðeins 1000kr og verða aðeins 800 miðar gefnir út. Miðarnir eru rafrænir, og eru seldir á heimasíðu Tíunnar og eru númerin send í tölvupósti. Fjölbreyttir vinningar í boði. Tryggið ykkur miða. áður en þeir seljast upp.

WWW.TIA.IS

Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK

AUGLÝSINGABÓKANIR í Dagskrána berist til: hera@dagskrain.is


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 513: Stærðfræðinám


OUTLET

2A0FS-L5Á0TT%UR

FOLDA Parkaúlpa Nú kr. 18.995.Kr. 37.990.-

Alda Parkaúlpa Nú kr. 19.995.Kr. 28.990.-

Arnar Parkaúlpa Nú kr. 19.995.-

RAGNA/RAGNAR Ecodown® úlpa Nú kr. 19.593.-

Kr. 28.990.-

Kr. 27.990.-

EMMA Dúnjakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-

KRÍA Hybrid jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-

LEAH Flíspeysa Nú kr. 7.693.Kr. 10.990.-

EYJA Softshell jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-

HELGAFELL Hnésokkar

Nú kr. 1.512.Kr. 1.890.-

TINDUR Barnahúfa Nú kr. 1.493.Kr. 1.990.-

BREKKA Barnahúfa Nú kr. 845.Kr. 1.690.-

LOGAN Hettupeysa Nú kr. 4.995.Kr. 6.990.-

VITINN Þjónustuhúsið við Oddeyrarbryggju

Sími 460- 7450 OPIÐ: MÁN.-LAUG. 12:00-18:00


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

Fim // 10. mars // kl. 21:00 // Mind like a maze útgáfutónleikar Fös // 11. mars // kl. 21:00 // Hvanndalsbræður Lau // 12. mars // kl. 21:00 // Moses Hightower

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

10.3 // kl. 18:00 // KA/ÞÓR - FRAM // BIKAR KVK. 26.3 // kl. 19:30 // ÞÓR - SELFOSS // Grill 66 19.3 // kl. 18:00 // ÞÓR - KR // 1.DEILD KVK. 10.3 // kl. 18:15 // ÞÓR - BREIÐABLIK // SUBWAYD.KK

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

listak.is

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

NÁND 29.01.2021-22.05.2022 Sköpun bernskunnar 19.02.2021-17.04.2022 SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

mak.is

HOF

Myndlist: Fjölröddun - Blóm 5/3 - 17/4 Skugga Sveinn 10/3 kl. 20:00 Skugga Sveinn 18/3 kl. 20:00 Skugga Sveinn 19/3 kl. 20:00 HEATHERS LMA 11/3 Kl.20:00 HEATHERS LMA 12/3 Kl.20:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30


Gildir dagana 9. - 15. mars

12

Mið kl. 17, 19 og 20:30 - fim kl. 17 og 19 - fös kl. 17, 20:30 og 21:20 lau kl. 15:20, 18:50, 20 og 22:20 sun kl. 14, 17:30, 20:20 og 21 - mán kl. 17,19 og 20:30 - þri kl. 17, 20:30 og 21:15 12

L

Fös kl. 19:00 Lau kl. 17:40 Sun kl. 18:00 Þri kl. 19:00

L

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

ÍSLENSKT TAL Mið - Fös kl. 17 Lau kl. 13:20 og 15:40 Sun kl. 14 og 16 Mán og þri kl. 17

Fim kl. 20:00 L

ÍSLENSKT TAL Lau kl. 13:20

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

9. - 15. mars

Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar. Ath. Sýningartímar geta verið breytilegir.

NÝTT Í BÍÓ

Mið og fim 20:00 fös og lau 17:45-21:00 sun 16:30 og 20:00 mán og þri 20:00

Mið og fim 18:00 og 20:20 fös og lau 17:45, 20:00 og 22:15 sun 17:30 og 20:00 mán og þri 18:00 og 20:20

Mið og fim 18:00 lau 15:50 sun 14:30 mán og þri 18:00

Sun14:30

Lau 15:40


landsins mesta úrval af raftækjum Sjáðu allt úrvalið á elko.is

ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.