Dagskráin 22. mars - 29. mars 2023

Page 1

Sjóvá Akureyri Strandgötu 3 Helga Þóra Helgadóttir Þjónustustjóri Valgeir Páll Guðmundsson Svæðisútibússtjóri opnunartímann alla virka daga. Sjóvá er efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni — sjötta árið í röð. Ánægjan er öll okkar Meiri tími fyrir þig 440 2000 nordurland@sjova.is 12. tbl. 56. árg. 22. mars - 29. mars 2023 dagskrain@dagskrain.is 464 2000 vikubladid.is WWW.SVEFNOGHEILSA.IS Svefn heilsa & GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ Ýmir heilsurúm 90x200 Verð áður 96.800,Fermingartilboð 80.910,Ýmir heilsurúm 120x200 Verð áður 118.300,Fermingartilboð 98.910,TILBOÐ INNIHALDA: DÝNU, SAMSETTAN ÍSLENSKAN BOTN OG FÆTUR. FRÍ YFIRDÝNA FYLGIR ÖLLUM TILBOÐUM & FERMINGARTILBOÐ FRÁBÆR VERÐ

ER ÞÉR LÍKA KALT?

Sem betur fer er auðvelt að koma upp auka kyndingu á heimilið með hitablásurum og rafmagnsofnum.

VNR: 83004410
Almennt verð: 2.195 kr.
EKKI AÐ HLÝJA OKKUR SAMAN?
Olíufylltur þilofn 600W VNR: 65105828
Hitablásari 2000W VNR: 65105780
-
EIGUM VIÐ
12.995
2.615

Páskafjör fullt

af spennandi tilboðum

Kos 3ja sæta sófi grár eða drapplitaður 217x100x84 cm 304.990 258.990 Liam 3ja sæta sófi 223x110x93 cm 349.990 297.990 SPARAÐU 46.000 SPARAÐU 52.000 SPARAÐU 33.000 Maribo hornsófi 2h2 256x256x78 cm 259.990 194.990 Nes 3ja sæta sófi 234x93x78 cm 219.990 186.990 SPARAÐU 65.000 www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is Akureyri Dalsbraut 1 558 1100 11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur
Aspen tungusófi 253x145x84 cm 279.990 237.990 Aspen hornsófi 248x197x84 cm 319.990 271.990 Aspen hornsófi 2h2 248x248x84 cm 399.990 339.990 SPARAÐU 42.000 SPARAÐU 48.000 SPARAÐU 60.000 Creston borðstofustóll ýmsir litir 39.990 33.990
marmari Alba hægindastóll leður, ýmsir litir 159.990 135.990 Nola sjónvarpsskápur natur eik. 120x40x55 cm 74.990 63.990 SPARAÐU 11.000 SPARAÐU 6.000 SPARAÐU 24.000
Naxos borðstofuborð svartur eða hvítur

Verð frá 1.600 kr á mann

LÆGSTA VERÐIÐ

Mýrarvegi, Akureyri

Fermingaveislur

www.maturogmork.is

Smáréttaveislur
www.maturogmork.is
niceair.is Beint flug til Alicante í vor, sumar og haust. ¿Paella eða playa? Verð frá 19.900 kr. Flogið þriðjudaginn 11. apríl og alla miðvikudaga frá 19. apríl til 25. október.

Ráðgjafi vara- og aukahluta á Akureyri

Brimborg leitar að sölu- og þjónustufullrúa fyrir varahluti hjá Brimborg á Akureyri.

Brimborg er í hópi stærstu bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Polestar, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel.

Auk þess selur Brimborg Volvo vörubíla, vinnuvélar, hópferðabíla og bátavélar. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Sinna alhliða móttöku viðskiptavina í síma, rafrænt og á staðnum

· Selja vara- og aukahluti

· Vinna verðáætlun/tilboð

· Fylgja eftir útistandandi sölupöntunum

· Skrifa út reikninga

· Taka á móti vörum

· Pakka vörum

· Dreifa vörum

· Og önnur tilfallandi störf

Menntunar- og hæfniskröfur

· Góð þekking á bílum og tækjum

· Stúdentspróf, iðnmenntun eða reynsla sem nýtist í starfi

· Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfileikar

· Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt

· Snyrtimennska og stundvísi

· Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð

· Færni í notkun upplýsingakerfa Windows, reynsla í CRM/Navision/Dynamics er kostur

· Góð íslensku- og enskukunnátta

· Gilt bílpróf

Umsóknarfrestur er til 1. april og skal sækja um inná www.alfred.is Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (6:15) e.

13.35 Kastljós 14.00 Útsvar 2018 e.

15.20 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993 (6:11) e.

16.45 Hvunndagshetjur (6:6) e.

17.15 Basl er búskapur (6:10)

17.45 Núvitund í náttúrunni e.

17.55 Tónatal - brot

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Holly Hobbie (6:10)

18.24 Undraverðar vélar (5:20)

18.38 Áhugamálið mitt (17:20)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Opnun (1:6) (Kristján Guðmundsson og Sigurður Guðmundsson)

20.35 Okkar á milli

21.05 Sanditon (2:6) (Sanditon II) Önnur sería þessara leiknu þátta.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Útrás – 3. Fjölskyldan í fyrirrúmi (3:8) (Exit III)

23.00 Lögregluvaktin (19:19) (Chicago PD VII)

23.40 Lea (5:6) e. (Lea)

00.20 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (20:28)

08:15 The Bold Type (4:6)

08:55 Bold and the Beautiful

09:20 Listing Impossible (4:8)

10:00 Who Do You Think You Are?

11:00 Lego Masters USA (4:10)

11:40 The Cabins (4:16)

12:25 Franklin & Bash (9:10)

13:05 BBQ kóngurinn (5:6)

13:25 America’s Got Talent: Extreme (4:4)

14:50 Skreytum hús (5:6)

15:05 Grand Designs (7:8)

15:50 Home Economics (5:22)

16:10 The Masked Singer (4:8)

17:20 Franklin & Bash (9:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8567:749)

18:25 Veður (82:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (78:187)

18:55 Ísland í dag (48:265)

19:15 Samstarf (6:6)

19:35 Love Triangle (6:8)

20:35 The Blacklist (1:22)

21:20 La Brea (9:14)

22:05 The Lazarus Project (5:8)

22:45 Stonehouse (1:3)

23:40 Screw (4:6)

00:30 A Friend of the Family (7:9)

Hrottaleg, sönn, saga Broberg fjölskyldunnar um það hvernig hrífandi fjölskyldu“vinur“ með þráhyggju tókst að ræna dótturinni, Jan, þónokkrum sinnum yfir árabil.

01:20 Magnum P.I. (12:20)

23:40 The Late Late Show with James Corden (105:150)

18:30 Fréttavaktin

19:00 Mannamál (e)

19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta

20:00 Iðnþing 2023

20:30 Fréttavaktin (e)

21:00 Mannamál (e)

10:05 Svampur Sveinsson

10:25 Könnuðurinn Dóra

10:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

11:00 Strumparnir (43:49)

11:25 Latibær (23:35)

11:50 Come Away

13:20 Where’d You Go, Bernadette

15:05 Hvolpasveitin (26:26)

15:30 Blíða og Blær (9:20)

15:50 Danni tígur (41:80)

16:05 Adda klóka (15:26)

16:25 Dagur Diðrik (2:20)

16:50 Svampur Sveinsson (19:21)

17:10 Könnuðurinn Dóra (19:24)

17:35 Skoppa og

17:50

06:00

16:00

17:00

18:50

19:20

fótbolti

19:00 Fóstbræður

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Fimmtudagurinn 23. mars
á
Ísland
Skrítla
póstkorti um
(8:10)
Hérinn og skjaldbakan
(4:8)
Ástríður (8:12)
Dating #NoFilter (1:22)
Coroner
Honest Thief 22:25 The Ice Road 00:10 Come Play 01:45 American Dad (10:22) 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (27:160) 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block (28:47) 14:25 Love Island (52:57) 15:05 The Bachelor (8:12) 15:30 The Bachelor (9:12) 16:25 Black-ish (1:13) 17:40 Dr. Phil (28:160) 18:25 The Late Late Show 19:10 The Moodys (5:8) 19:40 Ghosts (18:18) 20:10 Vigdís og Villi skoða heiminn (1:5) 20:40 Að heiman - íslenskir arkitektar (5:6) 21:10 9-1-1 (7:16) 22:00 Love Island (53:57) 22:45 American Gigolo (8:8)
19:25
19:45
20:05
20:50
(4:10)
Love Island
Tónlist
00:25 NCIS (7:24) 01:10 NCIS: New Orleans (7:24) 01:55 Law and Order: Special Victims Unit (3:16) 02:40 Mayor of Kingstown
03:40
(53:57) 04:25
Óstöðvandi
Premier
League Review
Wolves
- Leeds
Netbusters (25:38)
Premier League Stories 19:50 Arsenal - Crystal Palace 21:40 Völlurinn (23:32) 22:40 Netbusters (26:38) Sport
SÍMI 462 6200 AKUREYRI Ferming 2023 Jakki Skyrta Buxur Gallabuxur komin í hús Joe´s og JMJ eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 16 joes.is

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (7:15) e.

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar 2018 e.

15.20 Enn ein stöðin (2:16) e.

15.45 Stúdíó A (3:4) e.

16.15 Kæra dagbók (6:8) e.

16.45 Á meðan ég man (6:8) e.

17.15 Bæir byggjast (2:5) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Ósagða sagan (3:10) e.

18.29 Hjá dýralækninum (9:20)

18.35 Húllumhæ

18.50 Lag dagsins e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Fílalag (1:8)

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

20.25 Vikan með Gísla Marteini

21.20 Martin læknir (1:8) (Doc Martin X)

22.10 Vera – Í beinni línu (4:6) (Vera: As the Crow Flies)

23.40 Nætursól

(The Sunlit Night)

Rómantísk kvikmynd frá 2019. Frances er listmálari frá New York í leit að innblæstri og Yasha er ungur maður sem vill greftra föður sinn að víkingasið. e. 01.00 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (21:28)

08:20 The Bold Type (5:6)

09:00 Bold and the Beautiful (8568:749)

09:20 Listing Impossible (5:8)

10:05 Inside the Zoo (5:8)

11:05 Curb Your Enthusiasm

(7:10)

11:35 10 Years Younger in 10 Days (11:19)

12:35 Franklin & Bash (10:10)

13:00 Britain´s Naughtiest Nursery (2:2)

13:45 Tala saman (5:5)

14:15 Í eldhúsi Evu (4:8)

14:55 Britain’s Got Talent (4:18)

15:55 Saved by the Bell (6:10)

16:20 Stóra sviðið (8:8)

17:20 Franklin & Bash (10:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8568:749)

18:25 Veður (83:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (79:187)

19:00 Kvöldstund með Eyþóri Inga (1:7)

Eyþór Ingi er hér í banastuði ásamt einvalaliði tónlistarfólks.

20:00 Dr. Bird’s Advice for Sad Poets

Háðsk og hrífandi mynd frá 2021.

21:50 Youth in Revolt

Gamanmynd með Michael Cera í aðalhlutverkum.

23:20 12 Mighty Orphans

01:15 Voyagers

Vísindatryllir frá 2021.

Laugardagurinn 25. mars

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Fílalag (1:8)

10.20 Vikan með Gísla Marteini

11.10 Kastljós e. 11.25 Dagur í lífi e. 12.00 Bláberjasúpa

13.15 Tobias og sætabrauðið e. 14.00 Verkjalyfjafíkn

Ópíóðafaraldurinn-

14.50 Reimleikar (1:6)

15.20 Söfn af ýmsu tagi

15.30 Tónatal - brot

15.35 Fréttir með táknmálstúlkun

16.00 Íslandsmót í áhaldafimleikum

Gamalt verður nýtt e.

Litlir uppfinningamenn (3:10) e. 18.45 Bækur sem skóku samfélagið (5:8) e.

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Eyjatónleikar

21.50 Pólár (Une année polaire) Frönsk bíómynd frá 2018.

23.25 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur.

00.55 Dagskrárlok

07:55 Söguhúsið (25:26)

10:15 Angelo ræður (30:78)

10:20 Mia og ég (25:26)

10:45 K3 (2:52)

10:55 Denver síðasta risaeðlan (42:52)

11:10 Angry Birds Stella (2:13)

11:15 Hunter Street (9:20)

11:40 Ísskápastríð (4:10)

12:10 Bold and the Beautiful

12:30 Bold and the Beautiful

12:50 Bold and the Beautiful

13:10 Bold and the Beautiful

13:35 Bold and the Beautiful

13:55 Hvar er best að búa? (4:7)

14:40 Franklin & Bash (8:10)

15:20 Hell’s Kitchen (4:16)

16:05 Kórar Íslands (6:8)

17:20 Kvöldstund með Eyþóri Inga (1:7)

18:25 Veður (84:365)

18:30

Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (80:187)

19:00 Top 20 Funniest (3:11)

19:40 Royally Ever After

21:10 The House Next Door

Þegar metsöluhöfundurinn Carl Black flytur með fjölskylduna á æskuheimilið sitt þarf hann að ganga til liðs við furðulega nágranna sína og berjast með þeim gegn melludólgi, sem gæti mögulega verið vampíra.

22:45 Extra Ordinary Drepfyndin hrollvekja frá 2019.

00:15 Black Hawk Down

02:35 Hunter Street (9:20)

02:55 Franklin & Bash (8:10)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil (28:160)

12:40 The Late Late Show with James Corden (105:150)

13:25 The Block (29:47)

14:25 Love Island (53:57)

15:10 This Is Us (3:16)

15:55 Players (2022) (4:10)

17:40 Dr. Phil (29:160)

18:25 The Late Late Show with James Corden (9:150)

19:10 Kenan (5:9)

19:40 Black-ish (2:13)

20:10 The Bachelor (10:12)

21:40 Love Island (54:57)

22:25 Love Island (55:57)

23:10 Indiana Jones and the Temple of Doom

Ævintýramynd frá 1984 með Harrison Ford í aðalhlutverki.

01:05 The Post

The Post gerist árið 1971 en á fyrri hluta þess árs komust blaðamenn dagblaðsins The Washington Post yfir ríkistrúnaðarskjöl sem síðan hafa verið kölluð „The Pentagon Papers“.

03:00 Love Island (54:57)

03:45 Tónlist

18:30 Fréttavaktin

19:00 Íþróttavikan með Benna

19:30 Íþróttavikan með Benna Bó

20:00 Bíóbærinn (e)

20:30 Fréttavaktin (e)

21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e)

10:05 Svampur Sveinsson (21:21)

10:25 Könnuðurinn Dóra (21:24)

10:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10)

11:00 Strumparnir (44:49)

11:25 Latibær (24:35)

11:50 Kicking and Screaming

13:20 Jerry Maguire

15:35 Hvolpasveitin (1:25)

16:00 Blíða og Blær (10:20)

16:20 Danni tígur (42:80)

16:35 Adda klóka (16:26)

16:55 Dagur Diðrik (3:20)

17:20 The Angry Birds Movie

19:00 Fóstbræður (5:8)

19:25 American Dad (11:22)

19:45 Pushing Daisies (8:13)

20:25 All My Life Drama- og rómantísk mynd frá 2020.

06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

21:55 The Quick and the Dead 23:40 Brahms: The Boy II 01:00 Simpson-fjölskyldan (15:22)

01:25 Bob’s Burgers (13:23)

06:00 Tónlist

12:00 The Block (30:47)

13:00 Love Island (54:57)

13:45 A Million Little Things (1:13)

14:30 Million Pound.... (4:4)

17:25 Survivor (3:13)

18:10 Gordon, Gino and Fred: Road Trip (2:5)

18:55 George Clarke’s Old House, New Home (4:4)

19:40 Players (2022) (5:10)

20:10 High Flying Romance

21:35 Life Itself

Líf fólks frá New York og Spáni fléttast saman í gegnum nokkrar kynslóðir.

23:35 The Time Traveler’s Wife

Kvikmynd frá 2009. Henry DeTamble er með genaröskun sem veldur því að hann á það til að ferðast fyrirvaralust um tímann.

01:20 Hunter Killer

Þegar rússneskur hershöfðingi

gerir uppreisn, fangar forseta

Rússlands og gerir tilraun til að koma þriðju heimsstyrjöldinni af stað og endurreisa um leið gömlu

Sovétríkin, þurfa Bandarísk

stjórnvöld að bregðast skjótt við ef ekki á illa að fara.

03:15 Love Island (55:57)

04:00 Tónlist

18:30 Bíóbærinn (e)

19:00 Heilsubraut (e)

19:30 Nýsköpun (e)

20:00 Undir yfirborðið (e)

20:30 Bíóbærinn (e)

21:00 Heilsubraut (e)

10:10 Svampur Sveinsson (1:23)

10:30 Könnuðurinn Dóra (22:24)

10:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:8)

11:10 Strumparnir (45:49)

11:30 Latibær (25:35)

11:55 Jem and the Holograms

13:50 Big Fish

15:50 Hvolpasveitin (2:25)

16:10 Blíða og Blær (11:20)

16:35 Danni tígur (43:80)

16:45 Adda klóka (17:26)

17:05 Dagur Diðrik (4:20)

17:30 Eldhugi

19:00 Fóstbræður (6:8)

19:25 Simpson-fjölskyldan (16:22)

19:50 Bob’s Burgers (14:23)

20:15 Réttur (2:6)

21:00 Elizabeth: The Golden Age

22:50 Everest

00:50 Final Score

02:30 Fóstbræður (6:8)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Föstudagurinn 24. mars
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
18.00
18.01
18.29
18.37
17.50
KrakkaRÚV
Fótboltastrákurinn Jamie
Áhugamálið mitt (2:20) e.
Óstöðvandi fótbolti Sport
06:00

Sólarferðir frá apríl til október

Smelltu þér suður

Vikuleg flug frá Akureyri

Flatmagaðu á Alicante, Benidorm, Albir eða Calpe í sumar. Tilvalið fyrir fjölskyldur.

Nánar á verditravel.is

07.15

10.00 Fótboltasnillingar (3:8) e.

10.30 Ísþjóðin með Ragnhildi

11.00 Silfrið

12.10 Menningarvikan

12.40 Okkar á milli e.

13.10 Fimleikahringurinn 2020

13.45 Samsæriskenningar: Bólusetningarstríð

14.35 Rick Stein og franska eldhúsið (3:6) e.

15.35 Fréttir með táknmálstúlkun

16.00 Íslandsmót í áhaldafimleikum

17.50 Bækur og staðir e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (5:7)

18.27 Frímó (7:10) e.

18.50 Landakort

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Baráttan um Ísland (1:2) (Fyrri hluti)

Heimildarmynd í tveimur hlutum um uppgjörið eftir bankahrunið

2008.

21.05 Lífið (3:6) (Life)

22.05 Villiperutréð (Ahlat Agaci)

Tyrknesk verðlaunamynd frá

2018. Að lokinni útskrift snýr Sinan aftur til heimabæjarins með skáldsögu í maganum og í leit að útgefendum.

01.05 Dagskrárlok

08:00 Litli Malabar (6:26)

10:00 Angelo ræður (31:78)

10:05 Mia og ég (26:26)

10:30 Denver síðasta risaeðlan (5:52)

10:45 K3 (3:52)

10:55 Náttúruöfl (3:25)

11:00 Are You Afraid of the Dark? (1:6)

11:45 Simpson-fjölskyldan (8:22)

12:05 Kviss (2:15)

12:45 Kjötætur óskast (3:5)

13:35 Ice Cold Catch (11:13)

14:20 Samstarf (6:6)

15:20 Draumaheimilið (6:6)

15:45 Top 20 Funniest (3:11)

16:25 Grey’s Anatomy (10:20)

17:15 Spegilmyndin (1:6)

17:35 60 Minutes (30:52)

18:25 Veður (85:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (81:187)

19:00 Hvar er best að búa? (5:7)

19:40 Grand Designs (8:8)

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelor (10:12)

13:20 The Block (31:47)

14:20 Love Island (55:57)

15:05 Top Chef (9:14)

15:50 PEN15 (14:15)

17:50 Matarboð (2:4)

18:15 Heima (5:6)

18:40 Brúðkaupið mitt (6:6)

19:10 Að heiman - íslenskir arkitektar (5:6)

19:40 Vigdís og Villi skoða heiminn (1:5)

20:10 A Million Little Things (2:13)

21:00 Law and Order: Special Victims Unit (4:16)

21:50 Love Island (56:57)

22:34 Mayor of Kingstown (5:10)

McClusky fjölskyldan fer með öll völd í smábænum Kingstown í Michigan. Eini atvinnureksturinn sem vegnar vel þar og bærinn því algjörlega háður honum er öryggisfangelsið og fangarnir.

23:35 Impeachment (7:10)

00:20 NCIS (8:24)

01:05 NCIS: New Orleans (8:24)

01:50 The Rookie (9:16)

02:30 Resident Alien (4:16)

18:30 Mannamál (e)

19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e)

19:30 Iðnþing 2023 (e)

20:00 Matur og heimili (e)

20:30 Mannamál (e)

21:00 Hugvekjur á sunnudegi

10:05 Svampur Sveinsson

10:25 Könnuðurinn Dóra

10:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:8)

11:05 Strumparnir (46:49)

11:30 Latibær (26:35)

11:55 Dream Horse

13:45 Mystery 101: Killer

Timing

15:10 Hvolpasveitin (3:25)

15:30 Blíða og Blær (12:20)

15:55 Danni tígur (44:80)

16:05 Adda klóka (18:26)

16:30 Dagur Diðrik (5:20)

16:50 Svampur Sveinsson (1:23)

17:15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:8)

17:25 Stubbur stjóri

19:00 Fóstbræður (7:8)

19:25 Hæðin (8:9)

20:15 Unforgettable (1:13)

21:00 Unforgettable (2:13)

21:40 Wild Rose

23:15 Greenland

01:10 Stockholm

02:40 It’s Always Sunny in Philadelphia (6:8)

03:00 Ástríður (8:12)

09:20 NCIS (12:21)

10:00 Nettir kettir (9:10)

10:50 Um land allt (10:19)

11:25 Top 20 Funniest (4:18)

12:35 Necessary Roughness (1:12)

13:05 Afbrigði (5:8)

13:30 Jamie’s One Pan Wonders (5:8)

13:50 Bump (1:10)

14:20 Fantasy Island (3:10)

18.43 Ég er fiskur

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins e.

Fréttir 19.25 Íþróttir

Veður

19.35 Kastljós

20.05 Móðurmál (3:5) (3. Tobias Auffenberg)

20.30 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni

(David Attenborough’s Natural Curiosities)

21.00 Paradís (5:8) (Paradise II)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Traust í blindni – William Friedkin ræðir um Særingamanninn

(Leap of Faith: William Friedkin on the Exorcist)

00.00 Dagskrárlok

15:00 Í eldhúsinu hennar Evu (7:9)

15:20 Næturgestir (6:6)

15:50 The Titan Games

06:00 Tónlist

12:40 The Late Late Show with James Corden (9:150)

13:25 The Block (32:47)

14:25 Love Island (56:57)

15:05 Heartland (9:18)

15:50 American Auto (4:13)

17:40 Dr. Phil (30:160)

18:25 The Late Late Show with James Corden (106:150)

19:10 How We Roll (5:11)

19:40 PEN15 (15:15)

20:10 Top Chef (10:14)

21:00 The Rookie (10:16)

21:50 Love Island (57:57)

22:35 Resident Alien (5:16) Bandarískir gamanþættir um geimveruna Harry, sem er strönduð á jörðinni í afskekktann smábæ. Hann reynir að falla inn í hópinn og tekur sér dulargervi læknis. Hlutirnir flækjast hins vegar þegar hann er beðinn um að aðstoða við morðrannsókn.

23:20 The Late Late Show with James Corden (106:150)

00:05 NCIS (9:24)

00:50 NCIS: New Orleans (9:24)

01:35 FBI (12:16)

02:20 The Man Who Fell to Earth (10:10)

03:10 Love Island (57:57)

03:55 Tónlist 06:00

18:30 Fréttavaktin

19:00 Heima er bezt

19:30 Nýsköpun

20:00 433.is

20:30 Fréttavaktin (e)

21:00 Undir yfirborðið (e)

10:05 Svampur Sveinsson (3:23)

10:25 Könnuðurinn Dóra (24:24)

10:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:8)

11:00 Strumparnir (47:49)

11:25 Latibær (27:35)

11:50 Finding You

13:45 Together Together

15:10 Hvolpasveitin (4:25)

15:35 Blíða og Blær (13:20)

16:00 Danni tígur (45:80)

16:10 Adda klóka (19:26)

16:30 Dagur Diðrik (6:20)

16:55 Svampur Sveinsson (2:23)

17:15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:8)

17:35 Gæludýrafélagið

19:00 Fóstbræður (8:8)

19:25 Ríkið (2:10)

19:45 Last Man Standing (8:21)

20:05 It’s Always Sunny in Philadelphia (7:8)

20:30 Joe Bell

22:00 De forbandede år

00:25 Black Bear

02:05 Agent Hamilton (10:10)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Sunnudagurinn 26. mars
20:30 A Friend of the Family (8:9) 21:20 Stonehouse (2:3) 22:05 Masters of Sex (2:12) 23:05 Insecure (10:10) 23:45 Brave New World (7:9) 00:25 Coroner (9:10) 01:05 Coroner (10:10) 01:50 Simpson-fjölskyldan (8:22) 02:15 Ice Cold Catch (11:13) 02:55 Grey’s Anatomy (10:20)
KrakkaRÚV
03:15 Love Island (56:57) 04:00 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport Bein
Mánudagurinn
Heimsókn
útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
27. mars 07:55
(22:28) 08:15 The Bold Type (6:6) 08:55 Bold and the Beautiful (8569:749)
Are You Afraid of the Dark? (5:6) 17:20 Necessary Roughness (1:12) 18:20 Bold and the Beautiful (8569:749) 18:25 Veður (86:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (82:187) 18:55 Ísland í dag (49:265) 19:10 Mig langar að vita (1:12) 19:25 Ice Cold Catch (12:13) 20:10 Screw (5:6) 21:00 The Lazarus Project (6:8) 21:45 Masters of Sex (3:12) 22:40 60 Minutes (30:52) 23:30 S.W.A.T. (12:22) 00:10 Magnum P.I. (5:20) 00:55 Cheaters (6:6) 01:20 The Bold Type (6:6) 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi (8:15) e. 13.35 Útsvar 2018 e. 14.55 Fólkið í landinu e. 15.15 Af fingrum fram e. 16.00 Húsið okkar á Sikiley (8:8) 16.30 Úti II e. 16.55 Silfrið e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hinrik hittir 18.06 Vinabær Danna tígurs 18.18 Skotti og Fló e. 18.25 Blæja e. 18.32 Zip Zip (9:52)
(9:12) 16:35
19.00
19.30
fótbolti Sport
Óstöðvandi

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (9:15) e.

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar 2018 e.

15.15 Enn ein stöðin (3:16) e.

15.40 Meistarinn – Marianne Lindberg De Geer (7:8) e.

16.05 Með okkar augum (5:6) e.

16.35 Menningarvikan e.

17.00 Íslendingar e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Pósturinn Páll

18.16 Jasmín & Jómbi

18.23 Drónarar

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kveikur

20.45 Sagan frá öðru sjónarhorni (En annan sida av historien)

21.05 Síðasta konungsríkið (6:10)

(The Last Kingdom V)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Hamingjudalur (1:7) (Happy Valley III) Verðlaunuð bresk spennuþáttröð.

23.10 Sæluríki (4:8) (Lykkeland II)

Önnur þáttaröð þessara norsku leiknu þátta. e.

23.55 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (23:28)

08:25 Best Room Wins (1:10)

09:05 Bold and the Beautiful (8570:749)

09:25 Blindur bakstur (5:8)

10:05 Punky Brewster (10:10)

10:30 Fyrsta blikið (2:8)

11:10 Home Economics (3:7)

11:30 Backyard Envy (7:8)

12:10 Necessary Roughness (2:12)

12:55 Amazing Grace (6:8)

13:35 Margra barna mæður (4:7)

14:10 The Masked Dancer (3:7)

15:15 Rax Augnablik (5:10)

15:20 Hið blómlega bú (3:10)

15:50 Race Across the World (4:6)

16:50 Girls5eva (5:8)

17:20 Necessary Roughness (2:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8570:749)

18:25 Veður (87:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (83:187)

18:55 Ísland í dag (50:265)

19:10 Jamie’s One Pan Wonders (6:8) 19:35

06:00 Tónlist

12:40 The Late Late Show with James Corden (106:150)

13:25 The Block (33:47)

14:25 Love Island (57:57)

15:10 Survivor (3:13)

15:55 The Neighborhood (15:22)

17:40 Dr. Phil (31:160)

18:25 The Late Late Show with James Corden (107:150)

19:10 A.P. BIO (5:8)

19:40 American Auto (5:13)

20:10 Heartland (10:18)

21:00 FBI (13:16)

21:50 The First Lady (1:10) Magnaðir þættir þar sem við fáum að kynnast konunum á bakvið valdamestu menn í heimi. Þessi þáttaröð fjallar um forsetafrúrnar Eleanor Roosevelt (Gillian Anderson), Betty Ford (Michelle Pfeiffer) og Michelle Obama (Vioala Davis).

22:45 The Chi (1:10)

23:35 The Late Late Show with James Corden (107:150)

00:20 NCIS (10:24) 01:05 NCIS: New Orleans (10:24) 01:50 New Amsterdam (20:22) 02:35

18:30 Fréttavaktin

19:00 Matur og heimili

19:30 Heilsubraut

20:00 Undir yfirborðið

20:30 Fréttavaktin (e)

21:00 Matur og heimili (e)

10:05 Svampur Sveinsson

10:25 Dóra könnuður (1:16)

10:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:8)

11:05 Strumparnir (48:49)

11:25 Latibær (28:35)

11:50 Superhero Movie

13:15 Sand Collar Cove

14:35 Hvolpasveitin (5:25)

14:55 Blíða og Blær (14:20)

15:20 Danni tígur (46:80)

15:30 Adda klóka (20:26)

15:55 Dagur Diðrik (7:20)

16:15 Svampur Sveinsson (3:23)

16:40 Könnuðurinn

Miðvikudagurinn 29. mars

07:55 Heimsókn (24:28)

08:15 Best Room Wins (2:10)

08:55 Bold and the Beautiful (8571:749)

12:40 The Late Late Show with James Corden (107:150)

13:25 The Block (34:47)

15:05 Vigdís og Villi skoða heiminn (1:5)

15:35 Að heiman - íslenskir arkitektar (5:6)

16:05 Ghosts (18:18)

17:40 Dr. Phil (32:160)

20:40

22:35

00:30

01:55

18:30 Fréttavaktin

19:00 Markaðurinn

19:30 Útkall (e)

20:00 Bíóbærinn

20:30 Fréttavaktin (e)

21:00 Markaðurinn (e)

Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.50 Söfn af ýmsu tagi e. (Små mer eller mindre kända muséer)

21.05 Dýragarðsbörnin (3:8)

(Wir Kinder vom Bahnhof Zoo)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Músíktilraunir 2022

23.20 Lífshlaup í tíu myndum –Muhammad Ali (4:6)

(A Life in Ten Pictures)

Heimildarþáttaröð frá BBC. e. 00.10 Dagskrárlok

12:30(3:12)Ísskápastríð (2:7)

13:05 Shark Tank (3:22)

13:50 Saved by the Bell (4:10)

14:15

15:15

18:25 The Late Late Show with James Corden (108:150)

19:10 9JKL (5:16)

19:40 The Neighborhood (16:22)

20:10 Survivor (4:13)

21:00 New Amsterdam (21:22)

21:50 Devils (1:8) Patrick Dempsey leikur aðalhlutverkið í þessari

spennuþáttaröð sem byggð er á samnefndri skáldsögu um miskunnarlausa baráttu í fjármálaheiminum.

22:35 Good Trouble (9:19)

23:20 The Late Late Show with James Corden (108:150)

00:05 NCIS (11:24)

00:50 NCIS: New Orleans (11:24)

01:35 9-1-1 (7:16)

02:20 American Gigolo (8:8)

03:10 Tónlist

10:05 Svampur Sveinsson (5:23)

10:25 Dóra könnuður (2:16)

10:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:8)

11:05 Strumparnir (49:49)

11:25 Latibær (29:35)

11:50 Land of the Lost

13:30 Mystery 101: Deadly History

14:50 Hvolpasveitin (6:25)

15:15 Blíða og Blær (15:20)

15:40 Danni tígur (47:80)

15:50 Adda klóka (21:26)

16:10 Dagur Diðrik (8:20)

16:35 Svampur Sveinsson (4:23)

17:00 Dóra könnuður (1:16)

17:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:8)

17:35 Nonni norðursins 4

19:00 Fóstbræður (2:8)

19:25 Tekinn (9:13)

19:50 Legends of Tomorrow (11:15)

20:30 Anna Karenina

22:35 Stillwater

00:50 American Psycho

02:25 Réttur (2:6) 03:10

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Þriðjudagurinn 28. mars
Hell’s
S.W.A.T.
21:00 Magnum P.I. (6:20)
The Righteous Gemstones (5:9) 22:35 Unforgettable (5:13) 23:15 Family Law (6:10) 00:00 The Resort (7:8) 00:35 Agent Hamilton (5:10)
Kitchen (5:16) 20:20
(13:22)
22:05
Dóra (24:24)
Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:8)
Kung Fu Panda 3 19:00 Fóstbræður (1:8)
Flúr & fólk (2:6)
Shameless (8:14)
17:05
17:15
19:25
19:50
The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2
The 355
The Night Clerk
Legends of
Tomorrow (10:15)
03:20 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Good Trouble (8:19)
11:00
09:15 Listing Impossible (6:8) 09:55 Mr. Mayor (5:11) 10:20 Masterchef USA (3:20)
Um land allt (5:7) 11:35 Skreytum hús (6:6) 11:50 Necessary Roughness
Love Triangle
(6:8)
Lóa
Heart
Men in
Sam and
Necessary
Veður
Fréttir
Sportpakkinn
dag
19:10 Spegilmyndin (2:6) 19:30 Grey’s Anatomy (11:20) 20:15 Family Law (7:10) 21:05 The Resort (8:8) 21:45 Unforgettable (6:13) 22:25 La Brea (9:14) 23:10 The Blacklist (1:22) 23:50 Grantchester (3:8) 00:40 Wentworth (10:10) 01:25 Pennyworth (1:10) 02:20 Best Room Wins (2:10) 13.00 Fréttir
13.25 Heimaleikfimi (10:15) e. 13.35 Kastljós 14.00 Útsvar 2018 e. 15.20 Söngvaskáld (6:8) e. 16.10 Okkar á milli e. 16.40 Leyndarlíf hunda (3:3) e. 17.30 Heilabrot (8:10) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01
18.08
18.13
18.25
18.36
18.40 Krakkafréttir
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó 19.00
Pind: Battlað í borginni (4:5) 16:00 The
Guy (3:10) 16:45
Kilts: A Roadtrip with
Graham (6:8) 17:20
Roughness (3:12) 18:00 Bold and the Beautiful (8571:749) 18:25
(88:365) 18:30
Stöðvar 2 18:50
(84:187) 18:55 Ísland í
(51:265)
með táknmálstúlkun
Hæ Sámur (33:51) e.
Símon (13:52)
Örvar og Rebekka (15:52)
Ólivía (10:50)
Eldhugar – Margaret Hamilton - ógnvekjandi leikkona (9:30) e.
með táknmálstúlkun
e.
Dating #NoFilter (1:22)
06:00 Tónlist
Óstöðvandi fótbolti Sport
06:00

Alls konar viðburðir fyrir börn og ungmenni allan aprílmánuð

Skoðaðu viðburðadagatalið

BARNAMENNING.IS

AKUREYRARBÆR barnamenning.is #barnamenningak

ORKUSKIPTI TIL FRAMTÍÐAR

Raforkuráðstefna

Ráðstefna Lagadeildar Háskólans á Akureyri

Föstudaginn 24. mars kl. 13 – 16 í stofu M102 og í

DAGSKRÁ

13:00 Ávarp: Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri

13:05 ORKA- lykill að nettó núlli: Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst og formaður starfshóps um gerð skýrslu um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum

13:20 Orkuskiptin – stóra myndin og stjórnsýslan: Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri

13:35 Græn orka til framtíðar: Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar

13:50 Orkuskipti – sjónarmið dreifiveitna: Eyþór Björnsson, forstjóri Norðurorku

14:05 – 14:25 Kaffi

14:25 Nýsköpun og orkuskipti: Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Eims og fyrrverandi laganemi við HA og Ottó Elíasson, rannsókna- og þróunarstjóri Eims

14:40 Vatnatilskipunin, Rammaáætlun og almannahagsmunir: Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við lagadeild HÍ

14:55 ESB og orkuskipti: hvert stefnir?

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lektor og doktorsnemi

15:10 – 15:50

Pallborð

15:50 – Samantekt og ráðstefnuslit

Öll velkomin!
streymi Ráðstefnustjóri: Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður

AÐALFUNDUR SAMFYLKINGARINNAR Á AKUREYRI

Samfylkingin á Akureyri boðar til aðalfundar þriðjudaginn 28. mars 2023, kl. 20 Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins

í Sunnuhlíð 12 á Akureyri.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta.

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri.

FRAMTÍÐ SJÚKRAHÚSSINS Á AKUREYRI

Opin fundur fimmtudaginn 23. mars kl 20:00 Sunnuhlið 12 (gengið inn að norðan).

Gestur fundarins er Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri SAk.

Á fundinum verður rætt um áskoranir og mögulegar lausnir á þeim vanda sem blasir við rekstri sjúkrahússins s.s. skorti á fjármagni og sérhæfðu starfsfólki á sama tíma og álag eykst.

Öll hjartanlega velkomin

Samfylkingin á Akureyri

Erum búin að opna í Hrísalundi Alvöru heimilismatur alla virka daga

Sumarstörf hjá Akureyrarbæ

Nú eru fjölmörg, fjölbreytt og spennandi sumarstörf í boði hjá Akureyrarbæ.

Akureyrarbær er fjölbreyttur vinnustaður og telur um 80 vinnustaði.

Fjöldi starfsmanna er um 1700 og á sumrin bætast við um um það bil 600 sumarstarfsmenn.

Viltu vera með okkur í liði?

Okkur vantar meðal annars fólk í eftirfarandi störf sumarið 2023: Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkstjóra og flokkstjóra við vinnuskólann fyrir sumarið. Þar er starfað með ungu fólki á aldrinum 14 til 17 ára.

Leikskólar bæjarins leita eftir sumarstarfsfólki í heilar stöður og hlutastörf.

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir sumarstarfsfólki 18 ára og eldri í Lystigarð Akureyrar. Þar er unnið úti við fjölbreytt og skemmtileg störf í fallegu umhverfi.

Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmenn til sumarafleysinga. Í boði eru mismunandi störf í dagvinnu og vaktavinnu við að veita fólki fjölbreytta þjónustu.

Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmann til sumarafleysinga í þjónustuveri Akureyrarbæjar og í móttöku Listasafnsins á Akureyri.

Sjá nánari upplýsingar um störfin á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is (Störf í boði) þar sem sótt er um rafrænt.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur á Fjallkonunni setti saman þessa girnilegu uppskrift sérstaklega fyrir Grill 66. Rock Hill fer með þig í alveg nýjar hæðir. Aðeins í boði í takmarkaðan tíma!

120 g ribeye-kjöt + Gouda-ostur + Laukur + Mæjónes + Klettasalat Sultuð paprika + Grillað chorizo + Mulinn gráðaostur

Við erum á

Hlutverk VMA í breyttri heimsmynd

Mikilvægi skólans í nærsamfélaginu

Málþing haldið í Hofi

fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 14-16

Erindi flytja:

· Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra

· Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari VMA

· Tryggvi Thayer menntunar- og framtíðarfræðingur frá HÍ

· Anna Kristjana Helgadóttir rafeindavirki frá VMA 2021

Pallborð auk frummælenda:

Haukur Eiríksson kennari

Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri

Kristrún Lind Birgisdóttir framkvæmdastjóri

Lára Halldóra Eiríksdóttir formaður SSNE

Ingólfur Bender hagfræðingur SI

Fundarstjóri: Erla Björg Guðmundsdóttir Mannauðsstjóri

hjá Norðurorku

* Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um prentvillur BERGANS FJORDA 29.996.- / 39.995.BERGANS LETTO 29.246.- / 38.995.BERGANS FJORDA 29.996.- / 39.995.BERGANS LETTO 29.246.- / 38.995.COLUMBIA SILVER RIDGE 10.496.- / 13.995.COLUMBIA PEAK CREEK 26.246.- / 34.995.COLUMBIA TITAN PASS 12.746.- / 16.995.COLUMBIA EARTH EXPLORER 17.996.- / 23.995.Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is / ellingsen_akureyri ÚTIVISTAr dagar 23. MARS - 5. APRÍL
AFSLÁTTUR AF VÖLDUM ÚTIVISTARVÖRUM 20% 25% 25% 25% 25% 25% 25% 25% 25% 25% 25% 20%
20-40%

Útboð á afþreyingu í Hlíðarfjalli

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar leitar eftir aðila til að koma með nýja afþreyingu á eða í kringum svæði Hlíðarfjalls.

Hlíðarfjall er mest þekkt sem skíðasvæði en hefur á síðari árum einnig orðið vinsæll vettvangur fyrir fjallahjól, fjallaskíði og gönguferðir. Auk þess sem skíðalyftur hafa verið í boði á sumrin síðustu ár og hefur svæðið þróast í að vera vinsælt heilsárs afþreyingar- og útivistarsvæði. Ný afþreying myndi efla Hlíðarfjall enn frekar sem afþreyingar- og útivistarsvæði.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með föstudeginum 24. mars 2023.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Sýningin Kona í röndóttum topp

með veski í stíl

opnar fimmtudaginn 23. mars kl. 16

á Bókasafni Háskólans á Akureyri

Innblástur í verkum Ástu Báru er mannlíf líðandi stundar með dass af fantasíu og gleði.

Léttar veitingar í boði.

Opnunartími bókasafnsins er mánudaga, miðvikudag og föstudaga kl. 8-16 og þriðjudaga og fimmtudaga 8- 18. Lokað um helgar.

ÞJÓNUSTUAÐILI

Vélfag ehf leitar að árangursdrifnum og lausnamiðuðum þjónustuaðila til starfa við þjónustudeild fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu við uppsetningu, viðhald og eftirlit á framleiðslubúnaði bæði innanlands og erlendis.

Starfið krefst ferðalaga innanlands og utan

Helstu verkefni og ábyrgð

Þjónusta við fiskvinnsluvélar viðskiptavina í landvinnslu og um borð í

skipum

Þjónusta við viðskiptavini í gegnum fjarbúnað og síma

Samsetning á nýjum vélum og vélarhlutum

Önnur tilfallandi verkefni

Þekkingar- og hæfnikröfur

Menntun á sviði vélstjórnar, rafvirkjunar eða sambærileg menntun er æskileg

Reynsla af vélbúnaði í matvælaiðnaði er æskileg

Reynsla af vinnu í fiskvinnslu eða við sjómennsku er æskileg

Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni

Færni í mannlegum samskiptum

Rík þjónustulund

Vélfag ehf var stofnað árið 1995 og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði og kerfum til vinnslu á fiski. Starfsstöðvar félagsins eru bæði á Akureyri og í Ólafsfirði og hjá okkur starfa 28 manns.

Hjá Vélfagi gegnir hugvit, þekking og reynsla starfsmanna lykilhlutverki og við leggjum ríka áherslu á að byggja upp framsækinn, kraftmikinn og samheldinn vinnustað þar sem fólki líður vel.

Við leitum stöðugt að öflugu fólki með menntun, reynslu og þekkingu á sviði iðngreina, verkfræði, tölvunarfræði, tæknifræði o.fl. og hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá okkur.

Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2023

Sótt er um starfið á www.mognum.is

Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.

Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum is

Ferðakynning hjá FFA

Ferðir ársins 2023 verða kynntar í máli og myndum

í Verkmenntaskólanum á Akureyri 30. mars kl. 20

Auk þess:

 Sérstakar barna- og fjölskylduferðir verða kynntar

 Fjögur hreyfiverkefni verða kynnt, þau hefjast í apríl og maí

 Söguferðir/raðganga

 Gestir kvöldsins verða Frímann Guðmundsson og Konráð Gunnarsson. Þeir sýna myndir frá skemmtilegum ferðum sem þeir hafa farið í saman.

 Kaffihlé. Nokkrar verslanir verða með kynningu á vörum sínum

Aðgangur ókeypisHreyfiverkefni FFA vor og sumar 2023:

- Ferðast með allt á bakinu - Núvitund í náttúrunni

- Komdu með í útivist

- Komdu út og á fjöll

Sjá nánar á ffa.is Félag

Ferðanefnd EBAK

kynnir ferðir sumarsins

í Birtu, mánudaginn 27. mars

kl. 14:00.

Ferðanefndin

Ferðafélag Akureyrar
á Akureyri
eldri borgara
Ferðir sumarsins 2023

Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu

Við leitum að jákvæðum og öflugum hjúkrunarfræðingi til að hafa umsjón með heilsugæslu Alcoa Fjarðaáls. Heilbrigði og vellíðan starfsmanna eru forgangsmál hjá okkur og heilsugæslan í álverinu er hluti af fjölbreyttri þjónustu mannauðsteymis fyrirtækisins. Hjúkrunarfræðingar manna heilsugæsluna á virkum dögum og læknar hafa þar reglulega viðveru.

Ábyrgð og verkefni

Umsjón með heilsufarsskoðunum starfsmanna

Þjónusta vegna veikinda eða meiðsla

Upplýsingamiðlun og ráðgjöf

Samstarf og skipulag vegna viðveru lækna

Gagnavarsla og skýrslugerð

Umsjón með aðföngum

Eftirfylgni og umbætur á stöðlum og ferlum

Hæfniskröfur

Hjúkrunarfræðimenntun

Starfsreynsla í heilsugæslu æskileg

Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum

Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum

Skipulagshæfileikar og nákvæmni

Góð íslensku- og enskukunnátta

Góð tölvukunnátta

Frekari upplýsingar veitir Elísabet Sveinsdóttir í tölvupósti á netfangið elisabet.sveinsdottir@alcoa.com eða í síma 843 7630. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 3. apríl.

• • • • •
• • • • •
• • • •

Y rborðsfrágangur í Lónsbakkahver , Hörgársveit

Hörgársveit óskar eftir tilboðum í yfirborðsfrágang gatna og gangstétta í

Lónsbakkahverfi, Hörgársveit. Tilboðið nær til undirbúnings undir malbik gatna og gangstétta, malbikunar á götum, bílastæðum og gangstéttum og að koma fyrir umferðarkantsteinum og leggja staðsteypta kantsteina.

Um er að ræða hluta Reynihlíðar, lengd götu um 250m, Víðihlíð, lengd götu um 160m og um 40m langa tengigötu milli Reynihlíðar og Lónsvegar.

Nokkrar magntölur eru:

Jöfnunarlag um 5.500 m²

Malbik Y16 á götur og bílastæði um 3.000 m²

Malbik Y12 á gangstéttar um 2.600 m²

Umferðarkantsteinar um 470 m

Staðsteyptir kantsteinar um 770 m

Verkinu skal að fullu lokið 31. júlí 2023.

Útboðsgögn verða afhent hjá Verkís hf., Austursíðu 2, 603 Akureyri, frá og með miðvikudeginum 15.mars 2023 að gefnum upplýsingum um nafn, kennitölu, heimili, símanúmer og netfang bjóðanda. Senda má ósk um gögn í tölvupósti á netfangið mm@verkis.is með ofangreindum upplýsingum.

Tilboðum skal skila á VERKÍS hf., Austursíðu 2, 3. hæð eða í tölvupósti á

mm@verkis.is eigi síðar en miðvikudaginn 29. mars 2023 kl. 11:00 og verða tilboð þá opnuð að viðstöddum fulltrúum bjóðenda, sem þess óska.

FERMINGARTILBOÐ

ENGJATEIGI 17-19, REYKJAVÍK S:581 2233

BALDURSNESI 6, AKUREYRI S: 461 1150

OPIÐ: VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00

LAUGARDAGA....KL. 12:00 - 16:00 UMBOÐSAÐILAR: HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF. BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR

GERIÐ
OG VERÐSAMANBURÐ
VERSLANIR:
GÆÐA-
VERÐ WWW.SVEFNOGHEILSA.IS Svefn heilsa & Ýmir heilsurúm 90x200 Verð áður 96.800,- Fermingartilboð 80.910,Ýmir heilsurúm 120x200 Verð áður 118.300,- Fermingartilboð 98.910,Frigg Heilsu rúm 140x200 Verð áður 174.300,- Tilboð 148.410,Iðunn Heilsurúm 120x200 Verð áður 153.300,- Tilboð 130.410,Óðinn Heilsurúm 153x203 Verð áður 194.800,- Tilboð 166.410,Valhöll heilsurúm 153x203 Fullt verð 174.800,- Tilboð 148.410,TILBOÐ INNIHALDA: DÝNU, SAMSETTAN ÍSLENSKAN BOTN OG FÆTUR. FRÍ YFIRDÝNA FYLGIR ÖLLUM TILBOÐUM &
FRÁBÆR

A Ð A L F U N D U R

Aðalfundur Kjalar stéttarfélags verður haldinn 29 mars 2023

í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, kl. 17:00.

Fundurinn verður einnig í fjarfundi og skráning fer fram á heimasíðu félagsins www.kjolur.is

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á síðasta ári, samþykkt reikninga og endurnýjun stjórnar til næstu þriggja ára.

SPENNANDI STARF Í BOÐI HJÁ NÖKKVA

Siglingaklúbburinn Nökkvi leitar að umsjónarkonu/manni með barnanámskeiðum félagsins sumarið 2023.

Um er að ræða 90-100% starf eftir samkomulagi á tímabilinu

1. júní til 11. ágúst.

Gefandi og skemmtilegt starf.

Umsóknarfrestur er til 28. mars n.k.

Stjórn Kjalar stéttarfélags

MANNAUÐSSTJÓRI

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starf mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri situr í fimm manna framkvæmdastjórn HSN

ásamt því að leiða daglegan rekstur, uppbyggingu og þróun mannauðsmála í samstarfi við yfirmenn, deildastjóra og framkvæmdastjórn

Um er að ræða spennandi starf í fjölbreyttu starfsumhverfi Mögulegt er að sinna starfinu frá hvaða megin starfstöð HSN sem er Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón með ráðningum og starfslokum starfsmanna í samráði við stjórnendur

Umsjón og ábyrgð á launaútreikningum og frávikagreininga launa.

Umsjón með greiningu starfa, starfsþróunar- og fræðslumálum.

Umsjón og ábyrgð á jafnlaunavottun

Ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna

Túlkun kjarasamninga og réttindi starfsmanna

Samskipti við stéttarfélög og þátttaka í samningagerð

Þátttaka í áætlunargerð og rekstri

Innleiðing nýjunga

Þekkingar- og hæfnikröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistarapróf er kostur

Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði

Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og breytingastjórnun er kostur

Þekking og/eða reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er kostur

Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi

Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar Sjálfstæði, góð skipulagshæfni og færni til að vinna í hóp

Þekking á HR hluta Oracle er kostur

Þekking á upplýsingatæknimálum er kostur.

Áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku

Ökuleyfi

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014 við sameiningu heilbrigðisstofnana

á Norðurlandi annarra en Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila

Þær starfseiningar sem mynda Heilbrigðisstofnun Norðurlands eru eftirfarandi: Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilsugæslan á Akureyri, Heilsugæslan á Dalvík, Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnunin Blönduósi

Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands nær því frá Blönduós í vestri til Þórshafnar í austri Á upptökusvæðinu búa um 37.000 manns og starfsmannafjöldi er rúmlega 650 talsins.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu auk öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma

Umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2023

Sótt er um starfið á www.mognum.is og með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir

hæfni umsækjanda

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og

viðkomandi stéttarfélag hafa gert Starfshlutfall er 100%

Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum is

FERMINGAR 2023

Hannaðu þitt eigið boðskort

Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar

honnun.prentmetoddi.is

4 600 700

akureyri@prentmetoddi.is

Frítt verðmat vegna sölu fasteigna

FASTEIGNASALA AKUREYRAR

Skipagata 1 | 600 Akureyri

fastak.is | Sími: 460 5151

HVANNAVELLIR 6

Stórglæsileg fimm herb. 128m2 hæð með sérinngangi rétt við miðbæinn. Skóli, leikskóli, verslun og þjónusta, veitingastaðir, allt er þetta við hendina. Íbúðin er laus við kaupsamning.

Verð 69,9 m.

TJARNARLUNDUR 12B

Mjög snyrtileg þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er skráð samtals 75,8 m2 að stærð og að auki er sér geymsla í sameign.

Verð 37,8 m.

SMÁRAHLÍÐ 2

Góð þriggja herbergja 83,9m2 íbúð á jarðhæð, verönd, sérgeymsla í sameign. Verð 39,9 m.

DAVÍÐSHAGI 4-304

Skemmtileg stúdíóíbúð á þriðju hæð, íbúðin er 36,4m2. Mjög falleg íbúð.

HRINGTÚN 42-48

Afar smekklegt þriggja herb. raðhúsaíbúðir á einni hæð við hringtún, sameiginleg hjólageymsla og sérgeymslur í sameign.

Verð 49,9 m.

LÁFSGERÐI -2 SUMARHÚS/HEILSÁRSHÚS

Láfsgerði er í Þingeyjarsveit, Reykjadal um 3 km norðan við Laugar. Lóðin er eignarlóð –stærð 4.242m2

ENGIMÝRI ÖXNADAL

Til sölu 233m2 einbýlishús, 116m2 hlaða, 86,4m2 fjárhús, hesthús sem er 237,8m2 og gróðurhús, landstærð er 1,75ha.

BREKKUGATA 39 e.h.

Rúmgóð og björt 90m2 íbúð á efri hæð í Brekkugötu 39, frábært útsýni og staðsetning, 3 mín. í bæinn, örstutt í alls konar verslunar- og þjónustustarfsemi.

Verð 45,9 m.

ARNAR GUÐMUNDSSON

Löggiltur fasteignasali

Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON

Löggiltur fasteignasali

Sími: 773 5115

fridrik@fastak.is

Hvað gerir fasteignasalinn þinn fyrir þig?

Frítt verðmat eigna

SVALA JÓNSDÓTTIR

Löggiltur fasteignasali

Sími: 663 5260 svala@fastak.is

Við verðmetum eignina þína, gefum góð ráð varðandi framhaldið og skráum hana inn á alla helstu vefmiðla heimsins, facebook, Twitter o.s.frv.

Við sýnum að sjálfsögðu allar eignir sjálfir og höfum alltaf gert, annað er léleg þjónusta.

Við leggjum metnað okkar í að veita góða og persónulega þjónustu þannig að við tökum á móti væntanlegum kaupendum á staðnum og sjáum um öll tengsl milli seljanda og kaupenda.

Alvöru ljósmyndun

Við leggjum mikið upp úr vandaðri myndatöku, með alvöru græjum og tökum myndir af eigninni sem síðan eru notaðar í allt markaðsefni, á vefsíður, í Dagskrána og hjá okkur.

Eftirfylgni

Við höfum alltaf samband við viðskiptavini sem sýna eigninni áhuga og/eða skoða hana, fáum þannig dýrmætar upplýsingar sem eru gagnlegar fyrir eigendur eigna, t.d. hvað mætti betur fara o.s.frv.

Þú þarft ekki að leita annað!

Þetta gerum við og teljum sjálfsagða þjónustu

www.byggd.is

Lögg.

LINDASÍÐA 4 - 502

LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Skemmtileg tveggja herbergja íbúð á 5. Hæð til suðurs með glæsilegu útsýni í í húsi fyrir 60 ára og eldri. Úr húsinu er innangengt um gang yfir í félagsmiðstöð eldri borgara í kjallara að Bjargi.

Stærð: 69,1 fm. Verð: 39,9 mkr.

TJARNARLUNDUR 12 E

Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er skráð samtals 75,8 fm að stærð og að auki er sér geymsla í sameign á 1. hæð sem er um 6 fm. að stærð. Húsið var málað að utan 2021. Verð: 37 mkr.

DALSGERÐI 2F

sem er 24 fm. og ekki skráð í stærð eignar. Gólfhiti er í húsinu, þriggja fasa rafmagn og ljósleiðari. Stærð: 50,5 fm. Verð: 22 mkr.

Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 5-6 herbergja enda raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á mjög vinsælum stað í botnlangagötu á efri Brekku. Góður einangraður 12-14 fm. geymsluskúr fylgir eigninni en í hann er leitt rafmagn.

Stærð: 151,8 fm. Verð: 81 mkr.

DALSGERÐI 5D

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA

Góð og vel skipulögð fimm herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað á efri Brekku. Sólskáli er úr stofu sunnan við eignina og garður afgirtur. Stutt er í leik- og grunnskóla ásamt íþróttasvæði KA.

Stærð: 141,1 fm. Verð: 66 mkr.

MIKIL SALA ◊

ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

fasteignasali bjorn@byggd.is Greta Huld Lögg. fasteignasali greta@byggd.is Björn Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is Berglind Lögg. fasteignasali berglind@byggd.is
VANTAR

LAUGARBREKKA 15 – 101 HÚSAVÍK

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í þríbýli. Inngangur er að austan og er timburverönd úr borðstofu til suðurs. Mest af innbúi utan persónulegra muna getur fylgt.

Stærð: 111,7 fm. Verð: 36,9 mkr.

SMÁRAHLÍÐ 4 - 201

Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á mjög góðum stað í Glerárhverfi rétt við skóla og íþróttasvæði Þórs. Eigninni fylgir sér geymsla í sameign, þak hússins var endurnýjað og gler íbúðar fyrir ca. 10 árum.

Stærð: 77 fm. Verð: 39,5 mkr.

HÁAGERÐI 1

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA

Sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í rólegu hverfi á efri Brekku með tvöföldum bílskúr. Eignin er á tveimur hæðum, íbúð efri hæðar er skráð 145,1 fm, rými neðri hæðar skráð 30 fm og bílskúr 53 fm. Afar skemmtileg eign sem stendur á hornlóð. Stærð: 228,1 fm. Verð: 107,9 mkr.

BREKKUGATA 25 ÓLAFSFIRÐI

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ SAMNINGSGERÐ

Tvær íbúðir á tveimur fastanúmerum með sér inngang sem hafa verið töluvert endurnýjaðar frá 2008, meðal annars búið að endurnýja þak. Eign efri hæðar er fjögurra herbergja en neðri er þriggja herbergja. Gott tækifæri til útleigu á Ólafsfirði. Stærð: 211,4 fm. Verð: 51 mkr

ásamt stakstæðum bílskúr sem er 28 fm. Húsið hefur fengið gott viðhald, það m.a. málað 2021, skólp og pappi á þaki endurnýjað á síðustu 10 árum.

Stærð: 168 fm. Verð: 74 mkr.

LOKASTÍGUR 1–304 DALV.

Björt og vel skiplögð tveggja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi með frábæru útsýni. Blokkin hefur verið máluð að utan og stigagangur að innan, auk þess sem nýlega var skipt um teppi á sameign.

Stærð: 61,5 fm. Verð: 20,5 mkr.

FRÍTT SÖLUVERÐMAT - ALLAR EIGNIR Á BYGGD.IS

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊ FASTEIGNASALAN BYGGÐ
9955 byggd@byggd.is
TRAUST FASTEIGNASALA 464

Sími 461 2010

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00

Urðargil 30

Fallegt og rúmgott 6 herbergja 169,3 fm parhús á einni hæð með bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Eignin skiptist í eldhús, stofu/borðstofu, 5 svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr ásamt rúmgóðu geymslulofti og suður sólpall. Stutt í leik- og grunnskóla.

herb. 169,3 fm. 94,9 m.

Langholt 5

Bjart, vel skipulagt og mikið endurnýjað um 200 fm 5 herbergja einbýlishús með bílskúr og sólpalli með heitum og köldum potti.

Efri hæð skiptist í: Forstofa, eldhús, borðstofa, stofa, hol/gang, baðherbergi, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi.

Neðri hæð skiptist í: Þvottahús, salerni, bílskúr, geymslu, herbergi og auka inngang. Gengið er út á sólpall frá neðrihæð.

Jóninnuhagi 4

Björt og vel skipulögð 2 herbergja 56,2 fm íbúð á jarðhæð í austur enda í nýlegu fjölbýli í Hagahverfi.

Eignin skiptist í Forstofu, gang, stofu og eldhús í sama rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu, svefnherbergi og geymslu innan íbúðar. Möguleiki á að kaupa innbú með eigninni.

2 herb. 56,2 fm. 41,5 m.

Austurbrú 8

Um er að ræða einstaka útsýnis penthouse íbúð á besta stað í miðbæ Akureyrar. Íbúðin er 3 herbergja og 99,9 fm að stærð og er öll hin glæsilegasta. Eignin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í sama rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu, tvö svefnherbergi, rúmgóðar vestur svalir ásamt sér stæði í bílakjallara og geymslu.

herb. ~200 fm. 92,9 m.
5
6
fm. 99,8 m.
3 herb. 99,9
NÝTT NÝTT
www.kasafasteignir.is
NÝTT

Sigurpáll Lögg. Fast. S: 696 1006

Kasafasteignir Kasafasteignir

Hjallalundur 12

NÝTT

Sigurbjörg Lögg. Fast. S: 864 0054

Helgi Steinar Lögg. Fast. S: 666 0999

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Fallegt 5 herbergja 173,4 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á Brekkunni. Neðrihæð skiptist í andyri, eldhús, stofu, gestasalerni, herbergi, þvottahús og bílskúr. Efrihæð skiptist í þrjú svefnherbergi, fataherbergi, geymsluloft og baðherbergi. Frábær staðsetning rétt við leikskóla, grunnskóla og íþróttasvæði!

Brekatún 6

NÝTT

Björt og vel skipulögð rúmgóð 4 herbergja 120,6 fm búð á efri hæð í tengihúsi í Naustahverfi. Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stofu/borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu innan íbúðar og tvær geymslur í sameign ásamt rúmgóðum suður svölum. Íbúðin er einkar vel staðsett í rólegu umhverfi með góðu útsýni.

Þórunnarstræti 124

Melasíða 5

Tjarnarlundur 14

3 herbergja 51,7 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi á góðum stað miðsvæðis á Akureyri.

3 herb. 51,7 fm. 21,9 m.

Múlasíða 3

NÝTT

Björt og rúmgóð 3 herbergja 93,9 fm íbúð á 3 hæð í fjölbýli rétt við Síðuskóla. Rúmgóðar vestur svalir.

Góð 3 herbergja íbúð á 2 hæð ásamt geymslu á jarðhæð samtals 83,6 fm. Stutt í leik- og grunnskóla.

herb. 83,6 fm. 39,9 m.

Góð 93.7 fm íbúð á 3 hæð. Íbúðin var endurnýjuð fyrir nokkrum árum. Stutt í leik- og Grunnskóla.

2-3 herb. 93,7 fm. 38,9 m.

Kiðagil 1

Falleg og vel staðsett 77.7 fm nokkuð endurnýjuð 3 herbergja íbúð á jarðhæð í Giljahverfinu.

3 herb. 77,7 fm. 48,5 m.

Höfðahlíð 7

Falleg 3 herbergja 80,1 íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Rúmgóð verönd til suðurs fylgir eigninni.

5 herb. 173,4 fm. 79,9 m.
4 herb. 102,6 fm. 69,5 m.
3
80,1 fm. 39,9 m.
herb.
LAUSSTRAX

Við sýnum allar eignir sjálf

Fagmennska frá fyrstu heimsókn

Halllandsnes VILLA NORD.IS

Frábært uppbyggingartækifæri á 2560 fm eignarlóð ásamt metnaðarfullum teikningum. Um er að ræða 4 íbúðir byggðar 2012 ásamt gamla húsinu, Samtals 414,2 fm. Gott tækifæri til að eignast eignarlóð á besta stað gegnt Akureyri. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn, Hlíðarfjall, Akureyri og inn og út fjörðinn og að ógleymdum fjallahringnum sem fær að skarta sínu fegursta hvert sem litið er.

Verð 200,0 millj.

Hrísalundur 18c

Tveggja herbergja íbúð, 49,0 fm., á annarri hæð á vinsælum stað í Lundarhverfi.

Verð 29,5 millj.

Dalsgerði 1 b

Falleg og þó nokkuð endurnýjuð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað á Brekkunni. Íbúðin er 121,7 fm.

Verð 64,5 millj.

Skarðshlíð 36 d

Rúmgóð og björt 4ra herbergja 109,0 fm íbúð á annari hæð í fjölbýli í Glerárhverfi á Akureyri. Stakstæður 26,6 fm bílskúr fylgir eigninni

Verð 46,9 millj.

Syðri Tjarnir, Eyjafjarðarsveit

Strandgata 37 - 301

4ra herbergja íbúð og stúdíóíbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli á Eyrinni með frábæru útsýni. Húseignin er samtals 176,1 fm. Góður fjárfestingarkostur.

Verð 59,9 millj.

Hólsgerði 2

Um er að ræða 162,3. einbýlishús ásamt 265,9 fm. geymsluhúsnæði ( áður útihús ) á c.a. 1 hektara eignarlandi á frábærum útsýnisstað

Verð 89,8 millj.

Brimnesbraut 35, Dalvík

Fallegt 256,2 fm. einbýlishús með góðu útsýni á vinsælum stað á Brekkunni. Á fyrstu hæð er c.a. 60 fm. aukaíbúð/leiguíbúð í stað bílskúrs.

Verð 109,0 millj.

Bylgjubyggð 59 Ólafsfj.

Góð 5 herbergja íbúð ( hæð og ris ) á góðum stað á Dalvík. Íbúðin er 136,3 fm.

Verð 51,5 millj.

Mjög góð 4ra herbergja íbúð á einni hæð í suður-enda í raðhúsi. Heitur pottur, afgirt verönd, geymsluskúrar og gróðurhús.

Verð 33,0 millj.

460 6060
Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð
NÝTT
NÝTT

Arnar

Framkvæmdastjóri

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is www.eignaver.is

Vantar eftirfarandi eignir á skrá:

3-4ra herbergja íbúð með sérþvottahúsi í lyftuhúsi á Brekku eða í Naustahverfi.

4- 5 herbergja raðhús í Giljahverfi.

2-3ja herbergja íbúð t.d. á Eyrinni með bílskúr eða stórri geymslu/vinnurými.

Ægissíða 27 Grenivík

Fallegt og þó nokkuð endurnýjað sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stakstæðum bílskúr. Húseignin er samtals 219,2 fm.

Verð 57,0 millj.

Akurgerði 11b

Rúmgóð og fín 5 herbergja íbúð í raðhúsi með innbyggðum bílskúr á frábærum stað á Brekkunni. Íbúðin er 168,0 fm. hæð og ris með góðum sólpalli.

Verð 80,9 millj.

Tjarnarlundur 6b

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli á Brekkunni. Íbúðin er 82,9 fm. ( 2.hæð í austurenda ).

Nýlegt eldhús ofl. Laus í vor.

Verð 38,8 millj.

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

3ja herbergja íbúð helst á jarðhæð ( fjórbýli eða í lyftublokk ) í Naustahverfi

Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða góðri íbúð nálægt miðbæ Akureyar.

Þriggja herbergja íbúð á brekkunni með sér inngangi.

Stafn, Reykjadal

Til sölu er jörðin Stafn 1 í Reykjadal, þingeyjarsveit. 451,1 hektara jörð, þar af 27 hektarar af ræktuðu landi, ásamt 239,2 fm. einbýlishúsi.

Verð 78,0millj.

Álfabyggð 15

Fallegt og þó nokkuð endurnýjað 5-6 herberbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Húseignin er samtals

Verð 91,5 millj.

Munkaþverárstræti 20 nh

3ja herbergja íbúð í kjallara/jarðhæð í tvíbýlishúsi á góðum stað rétt við miðbæ Akureyrar. Inngangur í íbúð frá Krákustíg. Eignin er samtals 93,8 fm. með

Verð 36,9 millj.

Múlasíða 5 d

Rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli. Gott útsýni. Íbúðin er laus í vor.

Verð 43,9 millj.

Langholt 24

Fallegt, vandað og þó nokkuð endurnýjað 5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr á frábærum útsýnisstað. Húseignin er samtals 202,1 fm. Góð verönd, heitur

Verð 91,9 millj.

Hólavegur 5, Dalvík

Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á góðum stað miðsvæðis á Dalvík. Húsið er samtals 218 fm. Kjallari, hæð og ris.

Verð 64,3 millj.

NÝTT

GOÐABYGGÐ 8

Fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð með bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni.

Stærð 190,7 m², þar af telur bílskúrinn 32,7 m²

Verð 109,0 millj.

SKÓLASTÍGUR 5

LYFTA ER Í HÚSINU

Stórt einbýli sem stendur á horni Laugargötu og

Skólastígs á neðri Brekkunni skammt frá miðbæ Akureyrar og sundlauginni.

Stærð 314,2 m²

Verð 149,0 millj.

SKARÐSHLÍÐ 30F

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í fjölbýli í Glerárhverfi.

Stærð 109,0 m²

Verð 45,9 millj.

Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

EINHOLT 8E

Mikið endurnýjuð og falleg 4-6 herbergja raðhúsaríbúð á tveimur hæðum.

Stærð 131,4 m²

Verð 66,2 millj.

REYNIHLÍÐ 15B

Nýleg glæsileg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með 15 m² geymsluskúr á baklóð í nýlegu hverfi í Hörgársveit.

Stærð íbúðar er 98,7 m² Verð 69,9 millj.

HJALLATÚN 9

SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN

Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli í Naustahverfi.

Stærð 98,3 m² Stór og góð verönd er yfir bílskúr neðri hæðar. Verönd og svalir sem snúa til vesturs eru samtengdar

Verð 56,9 millj.

VANABYGGÐ 3

Björt og rúmgóð 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli á Brekkunni.

Stærð 110,1 m²

Verð 59,9 millj.

NONNAHAGI 16 NÝBYGGING

LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Glæsilega 3-4ra herbergja raðhúsaíbúð með bílskúr í byggingu í Hagahverfi

Stærð 167,0 m²

Verð 98,0 millj

MELASÍÐA 2C

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi. Stærð 83,8 m² Verð 39,5 millj.

www.kaupa.is
Sími 466 1600 · www.kaupa.is EIGNAMIÐLUN

Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

HVANNAVELLIR 6, EFRI HÆÐ

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Stílhrein og falleg 4-5 herbergja sérhæð í tvíbýli sem hefur verið gerð upp á skemmtilegan hátt. Stærð 128 m² Verð 69,9 millj.

KOTÁRGERÐI

21

Skemmtilegt 5-6 herbergja einbýlishús á 2 hæðum á vinsælum stað á Brekkunni.

Stærð 190,1 m²

Verð 95 millj.

HÖFÐAHLÍÐ 11 ÍBÚÐ 301

VIRKILEGA SKEMMTILEGT ÚTSÝNI ER ÚR ÍBÚÐINNI

Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 3.hæð, efstu, í snyrtilegu fjölbýlishúsi í Glerárhverfi.

Stærð 83,4 m²

Verð 39,9 millj.

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

HAMRATÚN 26 NH

Rúmgóð 3ja herbergja nýuppgerð neðri hæð í vesturenda í fjölbýli í Naustahverfi. Stærð 99,4 m² Verð 58,5 millj.

BYGGÐAVEGUR 92

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Löggiltur fasteignasali siggithrastar@kaupa.is s. 888 6661

SUÐURBYGGÐ 7

7 herbergja einbýli á tveimur hæðum auk bílskúrs á vinsælum stað á Brekkunni.

Stærð 254,4 m²

Verð 92,0 millj.

BAKKATRÖÐ

3 EYJAFJARÐARSVEIT

SÉR INNGANGUR

Vel skipulögð 4ra herbergja neðri hæð með sér inngangi í tvíbýlishúsi á vinsælum stað á Brekkunni.

Stærð 138,7 m²

Verð 59,9 millj.

BJARKARBRAUT 9 DALVÍK

Stórt 7 herbergja einbýlishúsi á pöllum á Dalvík Stærð 230,5 m² Verð 68,0 millj.

Rúmgott 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum og með tvöföldum bílskúr.

Stærð 294,2 m²

Verð 107,0 millj.

SKÍÐABRAUT 7B JÓNÍNUBÚÐ DALVÍK

Paradís útivistarfólksins. Virkilega skemmtilegt einbýlishús á góðum stað á Dalvík

Stærð 166,2 m²

Verð 42,9 millj.

www.kaupa.is
blekhonnun.is blekhonnun.is

SENDUM UM ALLT LAND!

Þreföld boðskort hafa verið mjög vinsæl síðustu ár

Umslagakort- þar er skrifað skemmtilegar staðreyndir um fermingarbarnið

ER FERMING FRAMUNDAN?

Faglega hönnuð boðskort í úrvali

Við bjóðum bæði upp á prentuð og rafræn boðskort

Rafræn boðskort - sett upp sem viðburður á Facebook

Boðskort sem er eins og boðsmiði hafa verið mjög vinsæl hjá fermingarbörnum

KOMPANHONNUN.IS

Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Víking Brugghús á Akureyri er mikilvægur hluti af fyrirtækinu þar sem við bruggum og framleiðum okkar gæðabjór með stolti. Við bjóðum upp spennandi og líflegan vinnustað þar sem unnið er markvisst að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og er starfsfólk hvatt til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum. Ef þú vilt hafa áhrif, hvetjum við þig til að slá til!

Við leitum að vaktstjóra fyrir framleiðslu Víking

Helstu verkefni

brugghúss

· Ábyrgð á að fylgja daglegu skipulagi og framkvæmd framleiðsluáætlunar

· Verkefnastýring á vakt

· Áfylling í samræmi við áfylliplan

· Stjórnun framleiðsluvéla, hafa eftirlit með gæðum framleiðslunnar

· Ábyrgð á því að fylgja verkferlum og tryggja öryggi

· Breytingar á vélum þegar skipt er á milli hráefna eða umbúða

· Þátttaka í reglubundnu viðhaldi á vélum og tækjum

· Bilanagreiningar / bilanaleit í samvinnu við tæknideild

Hæfniskröfur

· Iðnmenntun eða sambærileg menntun er æskileg eða að minnsta kosti

3ja ára starfseynsla í sambærilegu starfi við framleiðsluvélar

· Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki

· Almenn tölvukunnátta

· Jákvætt viðhorf og geta til að vinna undir álagi

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Íslensku- eða enskukunnátta er nauðsynleg

Unnið er á vöktum

Nánari upplýsingar veitir Eggert Sigmundsson esigmundsson@ccep.com en eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum ráðningavef

CCEP https://is.ccep.jobs/

Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2023

Allir einstaklingar sem hafa náð 18 ára aldri og uppfylla hæfniskröfur auglýstra starfa eru hvattir til að sækja um störf, óháð kyni, trúarbrögðum, litarhætti, uppruna, kynhneigð, aldri eða fötlun

Viltu skella þér

Okkur vantar þig í öflugt teymi starfsfólks okkar á Mývatnssvæði. Í starfinu felst viðhald, rekstur og eftirlit á borholum, gufulögnum, skiljustöðvum og tilheyrandi búnaði gufuveita. Þú tekur líka þátt í áætlanagerð og skipulagningu verkefna á svæðinu ásamt því að aðstoða við sýnatökur. Um er að ræða dagvinnu.

Æskileg hæfni:

– Vélfræðingur, vélstjóri, menntun á sviði málmiðnaðargreina

– Þekking á búnaði gufuveitna

– Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar

Lipurð í mannlegum samskiptum

– Reynsla af suðuvinnu æskileg

– Réttindi og reynsla á vinnuvélum

– Góð tölvukunnátta

Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl

Fyrirspurnir má senda á mannaudur@landsvirkjun.is

Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/storf

Starf
í gufu?

Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Sjafnargata 2

Drög að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felur í sér að lóðin Sjafnargata 2 er stækkuð um tæplega 1200 m2 og byggingarreitur stækkaður fyrir allt að 700 m2 þjónustu-og skrifstofubyggingu auk athafnasvæðis.

Skipulagsuppdrátt má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrarbæjar og einnig á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur.

Ábendingum má skila á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs, Geislagötu 9, 600 Akureyri.

Frestur til að senda inn ábendingar við tillöguna er til og með 10. apríl 2023.

22. mars 2023

Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

vfs.is VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum) , AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is Sjáðu tilboðin á vfs.is

VIKU BLAÐIÐ

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Bókasafn á nýjum og fengsælum miðum

Á Bókasafninu á Húsavík getur þú fundið gömlu góðu bókasafnslyktina, töfraheima skáldskaparlistarinnar í máli og myndum, upplýsingu fræðanna og dásamlegt starfsfólk. En fyrst og fremst finnur þú samverustað, skjól frá amstri hversdagsins.

Í Vikublaðinu sem kemur út á fimmtudag má m.a. finna ítarlega grein um bókasafn sem róið hefur á ný mið og aflabrögðin hafa ekki látið á sér standa. Bryndís Sigurðardóttir segir frá Líflegum laugardögum sem lýst hafa upp skammdegið á Húsavík í vetur.

Aldrei fleiri bílar í flotanum og í sumar

„Það var gríðarlega eftirspurn eftir okkar þjónustu á liðnu ári og það var eitt það besta í okkar rekstri. Útlitið fyrir þetta er er mjög gott, bókanir hafa aldrei verið jafnmargar á þessum árstíma,“ segir Steingrímur Birgisson forstjóri Hölds­Bílaleigu Akureyrar.

Alls verða á bilinu 7500 til 7.700 bílar í notkun hjá fyrirtækinu í sumar og hafa aldrei verið fleiri.

Rafbílum fjölgar ört í flotanum, bíll

númer 500 var tekin í notkun nýverið og félagið hefur þegar pantað 3 til 400 nýja rafbíla sem teknir verða í gagnið eftir því sem þeir berast. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera í fararbroddi í umhverfismálum og leiðandi í orkuskiptum. Rætt er við Steingrím um stöðu og horfur í Vikublaðinu á morgun.

12. TÖLUBLAÐ / 4. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 23. MARS 2023
ÁSKRIFTARSÍMI 8606751
Alternatorar og startar í miklu úrvali Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is Ó K EYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

GRAFÍSK Hönnun

Vantar þig aðstoð við hönnun?

Þarftu að auglýsa eða vantar þig nafnspjald, gjafabréf, logo, kort, límmiða eða bara hvað sem er?

Hafðu samband á netfangið: agustomar@simnet.is eða í síma 866-6805 Plaköt- Auglýsingar - Vefborðar - Plötu, geisladiska og DVD umslög - Lógó Gjafabréf - Nafnspjöld - Límmiðar - Kort - og ýmislegt fleira

Allt fyrir helgina!

Tilboð gilda 23.–26. mars
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
á
með Samkaupa-
3.999kr/kg 4.999 kr/kg Nautalundir, frosnar 20% Apptilboð - afsláttur í formi inneignar
Safnaðu inneign og fáðu betra verð
matvöru
appinu

FÁÐU ÞÉR ÁRSKORT!

Með árskorti að Listasafninu á Akureyri

færðu aðgang að öllum sýningum

árið um kring fyrir aðeins 4.500 kr.

frá og með kaupdegi.

Árskort

Gildir til Handhafi Sími: 461 2610 | listak@listak.is | www.listak.is
Gildir til Handhafi Sími: 461 2610 | listak@listak.is | www.listak.is
Árskort
RAGNAR
KJARTANSSON THE VISITORS

SARA BJÖRG BJARNADÓTTIR

TVÆR EILÍFÐIR MILLI 1 OG 3

GUÐJÓN GÍSLI KRISTINSSON

NÝTT AF NÁLINNI

OPNUN

LAUGARDAGINN 25. MARS KL. 15

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf, í tímabundna stöðu frá og með 24. apríl 2023 til og með 14. júlí 2023.

Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og stærðfræði.

Gildi Krílakots eru Gleði – Sköpun – Þor.

Helstu verkefni:

• Vinnur að uppeldi og menntun barna og verkefnum sem því tengjast.

• Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs.

• Tekur þátt í þróunarverkefnum leikskólans.

• Vinnur að faglegu starfi og samvinnu innan skólans.

• Samstarf við aðrar stofnanir og sérfræðinga.

• Foreldrasamstarf.

Menntunar- og hæfniskröfur

• Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi.

• Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg.

• Jákvæðni og sveigjanleiki.

• Góð færni í mannlegum samskiptum.

• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.

• Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra.

• Stundvísi.

• Góð íslenskukunnátta.

• Hreint sakavottorð.

Starfið hentar öllum kynjum. Við ráðningu eru jafnréttissjónarmið jafngild öðrum málefnalegum sjónarmiðum og hvetjum við áhugasama að sækja um, óháð kyni og uppruna.

Umsóknafrestur er til 2. apríl 2023

Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara. Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi og er þá greitt samkvæmt viðkomandi kjarasamningi.

Ef umsækjendur uppfylla ekki menntunar- og hæfniskröfur áskilur leikskólastjóri sér rétt til að hafna öllum umsóknum.

Sótt er um starfið í gegnum íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Með umsókn skal fylgja afrit af leyfisbréfi, ferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, rökstuðningur fyrir hæfni í starfið, stutt persónuleg kynning ásamt nöfnum umsagnaraðila.

Frekari upplýsingar veitir: Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri Krílakots í síma 460-4950 eða í tölvupósti á netfangið gudrunhj@dalvikurbyggd.is

Dalvíkurbyggð er sveitarfélag við utanverðan Eyja örð með metnaðarfulla framtíðarsýn og öflugt atvinnu- og menningarlíf. Umhverfið er öruggt og sérlega ölskylduvænt með grunn- og leikskólum sem leggja meðal annars áherslu á virðingu og vellíðan. Náttúrufegurð er mikil og aðstaða til íþróttaiðkunar og hvers kyns útivistar er framúrskarandi.

STRAUMUR Á. TILBÚINN. AF STAÐ.

100% RAFMAGNAÐUR SUBARU. SÁ FYRSTI.

Solterra er hreinn og sannur Subaru á alveg nýjan hátt. Hann er búinn hinu víðfræga og óstöðvandi aldrifi, tilbúinn að bregðast af snerpu við öllum þínum óskum, hvert sem þú ferð. Hann byggir á nýju e-SUBARU GLOBAL PLATFORM sem færir þér áður óþekkt þægindi, stöðugleika og stjórn.

Einn ódýrasti fjórhjóladrifni rafbíllinn fæst hjá okkur.

Verið velkomin í reynsluakstur til okkar á Bílasölu Akureyrar, Freyjunesi 2

Umboðsaðili á norðurlandi

Bílasala Akureyrar er umboðsaðili BL sem býður mesta úrval landsins af nýjum bílum.

Bílasala Akureyrar

Freyjunesi 2 – 461 2533 www.bilak.is

ENNEMM / SÍA / NM015426 Bílak Subaru Solterra heils Dagskráin

SJÁLFSBJÖRG

félag fatlaðra Akureyri og nágrenni

Til Sjálfbjargarfélaga á Akureyri og nágrenni.

Dvöl í Furuholti sumarið 2023

Húsið er vel búið með stórri verönd og heitum potti, gott aðgengi er fyrir hjólastóla. Í húsinu eru rúm fyrir sex manns þar af eitt sjúkrarúm.

Útleigutímabilið er frá 26.05.2023 til 22.09.2023. Húsið leigist frá föstudegi til föstudags. Umsækjendur sækja um þá viku sem þeir vilja helst og aðra til vara.

Leiguverð er 35.000 fyrir vikuna.

Umsóknum má skila inn í afgreiðsluna á Bjargi endurhæfingu eða á heimasíðu félagsinns, bjargendurhaefing.is Einnig er hægt að senda tölvupóst á jonhardar@bjarg.is

Umsóknarfrestur er til 21. apríl. Umsóknum verður svarað fyrir 1. maí.

Frekari upplýsingar í síma 462 6888

Fimmtudagur 23. mars

Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl. 12.00.

Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu eftir stundina.

Sunnudagur 26. mars

Boðunardagur Maríu.

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.

Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr

Kór Akureyrarkirkju syngja.

Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.

Svavar Knútur spilar og syngur.

Umsjón Sonja Kro.

Nánari upplýsingar um starfið og skráning í barnakóraog æskulýðsstarf er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com

Glerárskóli:

Umsjónarkennarar á unglingastigi Í Glerárskóla eru lausar til umsóknar tvær 100% stöður umsjónarkennara á unglingastigi. Leitað er að kennurum með sérþekkingu á kennslu í dönsku og íslensku, þekkingu til að sinna umsjón á unglingastigi skólans og sem eru reiðubúnir að efla teymi unglingastigs með faglegu samstarfi.

Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2023 til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.

Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2023.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is
Vitinn
við Oddeyrarbryggju

Við óskum eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingu frá 12. júní til og með 4. ágúst.

Helstu verkefni:

· Sala og móttaka auglýsinga fyrir Vikublaðið og Dagskránna

· Samskipti varðandi umbrot

· Utanumhald vegna blaðburðar

Hæfniskröfur:

· Góð tölvukunnátta

· Góð hæfni í mannlegum samskiptum

· Sjálfstæð vinnubrögð

Nánari upplýsingar og umsóknir berist á netfangið hera@dagskrain.is fyrir 15. apríl

Facebook.com/gænihatturinn
Græni Hatturinn • Hafnarstræti 96 • Akureyri • 461 4646 • 864 5758 LÉTTÖL Fös. 24. mars Lau. 25. mars

GÓLFHITAFRÆSING

fyrir 16 mm rör

Erum staðsettir bæði á Suður- og Norðurlandi.

Mætum hvert á land sem er, en fer þó eftir verkefni.

Upplýsingar veitir Oliver

í síma 892-0808

BYGGINGARSTJÓRI

Þarftu að byggja eða breyta?

Tek að mér starf byggingarstjóra vegna einbýlishúsa og vegna smærri verka á Norðurlandi.

Upplýsingar í síma 892 4465 eða sjbald@mi.is

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00

Laugardaga kl. 12:00-15:00

Sunnudaga lokað

FÖRÐUN

Er ferming í vændum?

Tek að mér að farða fyrir fermingar

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Hvítasunnukirkjan

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri

Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun)

www.al-anon.is

CoDA á Akureyri

Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00

Kvennafundir

www.coda.is

Gamblers Anonymous

GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30

www.gasamtokin.is

GSA fundir í Glerárkirkju GSA eru 12 spora samtök fólks með matarfíkn.

Fundirnir eru haldnir í kjallara Glerárkirkju alla þriðjudaga kl 19:00 og í Kirkjubæ á Húsavík síðasta fimmtudag í mánuði kl 18:00.

Öll velkomin

Snjómokstur

Þú finnur mig á instagram: gudrunerla_makeup

Facebook: Guðrún Erla Makeup

Eða á netfangið: gudrunerla1999@gmail.com

Hvítasunnukirkjan á Akureyri, Skarðshlíð 18 er opin milli kl. 10:00 og 12:00 þriðjudaga til föstudaga. Það er heitt á könnunni og velkomið að spjalla og fá fyrirbæn. Bænastundir eru kl. 10:30 og öllum velkomið að vera með eða leggja fram bænarefni.

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Tek að mér handsnjómokstur. 3000kr fyrir meðal verk. Kiddi garðyrkjumaður. Sími: 777 8708

Munum eftir fuglunum

Snjótittlingar, auðnutittlingar og finkur eru fræætur sem best er að gefa á fóðurpöllum eða á húsþökum

Skógarþrestir, svartþrestir og starar eru sérlega sólgnir í feitmeti eins og kjötsag og mör. Einnig þiggja þeir epli, perur og rúsínur. Brauðmeti, sérstaklega ef það er blandað með matarolíu eða öðru feitmeti er einnig vel þegið í vetrarkuldum. Fluglavernd.is

Sími 821 5171

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Félag eldri borgara á Akureyri

Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595.

Stjórn EBAK

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllugardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef –Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Húsnæði í boði

Til leigu 3ja herbergja íbúð í þorpinu. Reykleysi og reglusemi skilyrði. Engin gæludýr. Frekari upplýsingar

í síma 892 5431 eða 892 6121

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar

á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Aðstoð við skattframtöl einstaklinga Ráðgjöf og aðstoð fyrir rekstraraðila varðandi rafrænt bókhald.

Nánari upplýsingar í gegnum netfangið bokhald@jo.is og í síma 552-8771

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

NÝTT SÍMANÚMER 697 6608

TÝNDUR HRINGUR

Þessir heita faðmlag, (embrace). Sonur minn gaf mér svipaða, þrjá saman, sem mér þykir mjög vænt um, ekki síst vegna þess að hann smíðaði þá handa mér. Ég varð fyrir því óhappi að gleyma þeim, eftir handþvott, á snyrtingunni á Glerártorgi. Nú leita ég til ykkur, sem þetta lesið, með von um að þið getið hjálpað mér að spyrjast fyrir.

Ég er alveg viss um að konan sem fann hringana muni hringja til mín, ef hún fær símanúmerið mitt.

Með bestu kveðjum. Kristrún Óskarsdóttir, sími 820 7282

Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki
Endurmálun Sandspörtlun
vikubladid.is
Jón bókari slf. · Oddeyrarskála · Strandgötu 600 Akureyri

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Í tilefni páska bregðum við á leik.

Krossgátan er helmingi stærri en venjulega og í

tölusettu reitunum, 1-24, er fólginn málsháttur.

Sendið lausnina til okkar, ásamt nafni og heimilisfangi, á netfangið krossgatan@dagskrain.is Skilafrestur er til 2. apríl nk.

Heppinn þátttakandi fær að launum Risapáskaegg frá Nóa/Síríusi.

Nafn vinningshafa verður birt í Dagskránni

5. apríl nk. Góða skemmtun!

RÉTTUR DAGSINS ÚRVAL LÉTTRA RÉTTA

Glerárgata 20 - 600 Akureyri - greinn@greinn.is - 460 1600 SALATBARINN ER KOMINN AFTUR ALLA VIRKA DAGA 11:30-14:00
HÁDEGISTILBOÐSSEÐILL
NÝR

24. mars

Tryggðu þér miða 16 L

Þriðjudagstilboð:

á

netinu inn á sambio.is

Gildir dagana 22. - 28. mars
9 L SÝNINGARTÍMA MÁ FINNA
WWW.SAMBIO.IS L 12 12 12 12 16 Frumsýnd fös.
Forsýnd lau.
50% afsláttur af miðanum mars 12
Á
25.

hvað er efst á óskalistanum?

Við hjálpum þér að finna réttu vöruna Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana | Birt með fyrirvara um myndabrengl og prentvillur ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is SAMSUNG Galaxy Tab S-línan 114.995 Verð frá:

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.