Dagskráin 27. apríl - 4. maí 2022

Page 1

17. tbl. 55. árg. 27. apríl - 4. maí 2022

dagskrain@dagskrain.is

697 6608

vikubladid.is

AKUREYRI Í FRAMSÓKN

FULLKOMIN

ÞÆGINDI PANDORA HÆGINDASTÓLAR HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

Gefðu fullkomna fermingagjöf

Gjafakort Glerártorgs

3. sæti

2. sæti

1. sæti

4. sæti

Alfa Gunnar Sunna Sverre FRAMSÓKN AKUREYRI www.framsoknakureyri.is


GLEÐILEGT SUMAR

Skannaðu kóðann

& skoðaðu blaðið


PALLAHREINSIR Gjöco, 4 lítrar

17” PIZZAOFN

Vnr. 42377537

3.995

-20%

Tekur ca. 20 mínútur að hita upp ofninn og bara 2 mínútur að baka pizzuna. Hægt að tengja við bæði venjulegan gaskút og ferðakút. 52 x 52 x 29cm, 14kg. Þrýstijafnari og slanga fylgja ekki með.

Vnr. 4998046502

63.164 Almennt verð: 78.955

Ø 17”

60,5x60,5x30,5

upphitun

bökun

20mín

2mín

HÁÞRÝSTIDÆLA

SKJÓLTJALD Ál og polyester. 3x1,6m, svart.

Vnr. 41613420

18.995 Verslaðu á byko.is

-20%

Universal AQU 130 bör, 380 l/klst, 7,8 kg.

Vnr. 74810238

30.396 Almennt verð: 37.995 Þú sparar: 7.599

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Þú sparar: 15.791


FYRIR NORÐAN

hringdu.is

5377000


Ég aðstoða með allt milli himins og jarðar. Þú hringir – ég mæti Virðingarfyllst,

Ari Björn Jónsson sérfræðingur hjá Hringdu - fyrir norðan

Komdu í hóp ánægðustu viðskiptavina með net- og símaþjónustu hjá Hringdu. Samkvæmt Meðmælakönnun MMR 2019, 2020 og 2021 eru ánægðustu viðskiptavinir í net- og símaþjónustu hjá Hringdu.


Veislubakkar

maturogmork.is

Garðsláttur – Snjómokstur Trjáfellingar - Gröfuvinna, Jarðvegsskipti Leó Fossberg Júlíusson // Leó Verktaki ehf leoverktaki@gmail.com

Facebook / Leó verktaki

Aðalfundur Bocciafélags Akureyrar Aðalfundur Bocciafélags Akureyrar verður haldinn í sal KFUM og KFUK, Sunnuhlíð 12, 2. hæð þann 11.maí 2022 kl. 18:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Umsóknir um setu í stjórn þurfa að berast eigi síðar en 27. apríl á netfangið BFAAkureyri@gmail.com


1. sæti Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

2. sæti Ásrún Ýr Gestsdóttir

3. sæti Sif Jóhannesar Ástudóttir

XV

14. maí 4. sæti Hermann Ingi Arason

5. sæti Einar Gauti Helgason

Myndir: Daníel Starrason

Göngum lengra á Akureyri Opnun kosningamiðstöðvar VG 1. maí 16:00–19:00 Veitingar í boði og heitt á könnunni Frambjóðendur verða á staðnum Árni Beinteinn og Guðný Ósk Karlsdóttir taka lagið Opnunartími kosningamiðstöðvar: 1. maí 16:00–19:00 Virkir dagar 16:00–18:00 Helgar 13:00–15:00 Opið á kjördag, 14. maí, 12:00–17:00 Verið velkomin í kosningamiðstöðina okkar í Brekkugötu 7, alltaf heitt á könnunni. Við viljum hitta ykkur og spjalla við ykkur. Kynnið ykkur áherslur og málefni hreyfingarinnar á x22.vg.is. Fylgið okkur á samfélagsmiðlum: @vgakureyri — facebook.com/vgakureyri


Pantaðu hoppukastala á

Hoppukastali.is


2022 FYRSTI HEIMALEIKUR ÞÓR/KA Í SUMAR. MÆTUM Á VÖLLINN OG HVETJUM STELPURNAR OKKAR.

BOGINN

ÞÓR/KA – VALUR ÞRI. 3. MAÍ kl. 18:00

MIÐAVERÐ 2.000 KR. Frítt fyrir 18 ára og yngri

Viljum minna á Stubb appið Ársmiðasalan er komin á fullt

Helstu samstarfsaðilar:


Miðvikudagurinn 27. apríl 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Price og Blomsterberg e. 14.00 Skólahreysti 14.30 Söngvaskáld (2:8) e. 15.00 Útsvar 2010-2011 (15:27) 15.55 Basl er búskapur (7:10) e. 16.00 Okkar á milli e. 16.25 Kveikur e. 17.00 Skólahreysti 18.00 Landakort e. 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Tölukubbar (1:30) e. 18.11 Hrúturinn Hreinn (11:20) 18.18 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga hunangi/Hvolpar bjarga handtösku Blíðu (4:26) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skólahreysti 21.05 Kiljan 21.40 Hádegisspjall (Lunsj) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kína: Ný heimsskipan (1:3) (China: A New World Order) 23.20 Þrælahald nútímans – Ríkisþrælar (1:6) (Why Slavery?: Dollar Heroes) Heimildarþáttaröð. e. 00.20 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (6:9) 08:25 The O.C. (21:25) 09:05 Bold and the Beautiful (8336:749) 09:30 Masterchef USA (3:25) 10:05 Claws (5:10) 10:50 Margra barna mæður 11:20 Matargleði Evu (12:12) 11:50 Um land allt (8:9) 12:35 Nágrannar (8737:190) 12:55 30 Rock (21:22) 13:15 Skítamix (6:6) 13:45 Gulli byggir (3:10) 14:15 Líf dafnar (5:6) 14:55 Framkoma (2:5) 15:20 Lóa Pind: Battlað í borginni (1:5) 15:55 Fósturbörn (1:7) 16:15 Ireland’s Got Talent (5:11) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (9:30) 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar (8737:190) 18:26 Veður (117:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (115:365) 18:55 Ísland í dag (83:265) 19:10 Fávitar (1:6) 19:30 10 Years Younger in 10 Days (16:20) 20:15 The Good Doctor (9:18) 21:00 Outlander (7:8) 22:00 Gentleman Jack (1:8) 23:00 Nach (7:8) 23:20 NCIS: New Orleans (8:16) 00:05 The Blacklist (15:22) 00:50 Girls5eva (3:8) 01:15 The Gloaming (4:8)

Fimmtudagurinn 28. apríl 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2010-2011 (16:27) 14.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 (6:26) e. 15.50 Átök í uppeldinu (3:6) e. 16.30 Landinn e. 17.00 Skólahreysti 18.00 Landakort e. 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Óargadýr (7:10) e. 18.34 Lúkas í mörgum myndum 18.41 Matargat 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skólahreysti Bein útsending frá keppni í Skólahreysti. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. 21.05 Synd og skömm (4:5) (It’s a Sin) Bresk leikin þáttaröð um unga samkynhneigða menn. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (16:22) (Chicago PD VI) 23.00 Vitjanir (2:8) e. (Ekkert mál) 23.45 Babýlon Berlín (9:12) e. (Babylon Berlin III) 00.35 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (7:9) 08:25 The O.C. (22:25) 09:05 Bold and the Beautiful (8337:749) 09:25 Masterchef USA (4:25) 10:05 Shrill (1:8) 10:30 Í eldhúsi Evu (6:8) 11:00 Mom (13:18) 11:20 Tveir á teini (6:6) 11:50 30 Rock (22:22) 12:15 30 Rock (3:22) 12:35 Nágrannar (8738:190) 12:55 Suits (4:10) 13:40 Fresh off the Boat (11:15) 14:00 Shipwrecked (12:15) 14:50 The Heart Guy (3:10) 15:40 Wipeout (5:20) 16:20 Eldhúsið hans Eyþórs (1:7) 16:50 Making It (1:6) 17:35 Bold and the Beautiful (8337:749) 17:55 Nágrannar (8738:190) 18:26 Veður (118:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (116:365) 18:55 Ísland í dag (84:265) 19:10 Aðalpersónur (4:6) 19:30 The Cabins (10:16) 20:20 Girls5eva (4:8) 20:50 NCIS: New Orleans (9:16) 21:30 The Blacklist (16:22) 22:15 Real Time With Bill Maher (12:35) 23:10 Barry (1:8) 23:45 Grantchester (3:8) 00:35 Shetland (4:6) 01:30 The O.C. (22:25)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (83:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (24:57) 15:00 Superstore (12:15) 15:25 MakeUp (5:6) 16:30 Spin City (16:24) 16:55 The King of Queens (23:23) 17:15 Everybody Loves Raymond (9:23) 17:40 Dr. Phil (84:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 No Activity (US) (2:8) 19:40 The Neighborhood (6:18) 20:10 Survivor (9:15) 21:00 Chicago Med (13:22) 21:50 Station 19 (16:16) 22:40 Love Island Australia (3:27) 23:30 The Late Late Show with James Corden (120:208) 00:15 Berlin Station (1:10) 01:10 9-1-1 (12:18) 01:55 NCIS: Hawaii (15:13) 02:40 In the Dark (10:13) 03:25 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (30:34) 13:00 Leicester - Aston Villa 15:00 Brentford - Tottenham 17:00 Liverpool - Everton 19:00 Premier League Review (34:38) 20:00 Arsenal - Man. Utd. 22:00 Chelsea - West Ham 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

20:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur 20:30 Vegabréf (e) 21:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur 21:30 Vegabréf (e) 22:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur 22:30 Vegabréf (e) 23:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur 23:30 Vegabréf (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (84:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (25:57) 15:00 Black-ish (17:23) 16:30 Spin City (17:24) 16:55 The King of Queens (1:13) 17:15 Everybody Loves Raymond (10:23) 17:40 Dr. Phil (85:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Single Parents (16:22) 19:40 Superstore (13:15) 20:10 MakeUp (6:6) 21:00 9-1-1 (13:18) 21:50 NCIS: Hawaii (16:13) 22:35 Love Island Australia (4:27) 23:35 The Late Late Show with James Corden (121:208) 00:20 Berlin Station (2:10) 01:15 Law and Order: Special Victims Unit (7:22) 02:00 Billions (7:12) 03:00 Dexter: New Blood (1:10) 04:00 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:15 Premier League Review (34:38) 13:15 Burnley - Wolves 15:15 Arsenal - Man. Utd. 17:15 Völlurinn (30:34) 18:15 Man. Utd. - Chelsea 20:45 Crystal Palace - Leeds 22:45 Norwich - Newcastle 00:45 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 20:00 Pressan Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20:30 Fréttavaktin (e) 21:00 Mannamál (e)

20:00 Að Austan (e) 21/04/2022 20:30 Tenging (e) 21:00 Að Austan (e) 21/04/2022 21:30 Tenging (e) 22:00 Að Austan (e) 21/04/2022 22:30 Tenging (e) 23:00 Að Austan (e) 21/04/2022 23:30 Tenging (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


TAKK FYRIR KOMUNA ! Hátt í þrjú þúsund manns skoðuðu Vilhelm Þorsteinsson EA og fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík.

Okkar var ánægjan að taka á móti gestum og sýna glæsilegt skip og fullkomið fiskvinnsluhús.

Gleðilegt sumar !

w w w. s a m h e r j i . i s


Föstudagurinn 29. apríl 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2010-2011 (17:27) 14.30 Alla leið (3:5) e. 15.00 89 á stöðinni (18:24) e. 15.45 Kvöldstund..1986-1993 e. 16.35 Stiklur e. 17.10 Hnappheldan (5:7) e. 17.35 Tónstofan (5:24) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann (5:13) 18.29 Verkstæðið e. 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur - Á bláþræði (4:8) 21.10 Vikan með Gísla Marteini 22.05 Veiðimennirnir (Fasandræberne) Dönsk spennumynd frá 2014 byggð á skáldsögu eftir danska glæpasagnahöfundinn Jussi Adler-Olsen. Þegar ungir tvíburar eru myrtir beinist grunur að námsmönnum í heimavistarskóla nálægt morðstaðnum. Myndin er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Konan í búrinu. 00.00 Stjörnur deyja ekki í Liverpool (Film Stars Don’t Die in Liverpool) Sannsöguleg kvikmynd frá 2017 um Hollywood-leikkonuna Gloriu Grahame. e. 01.40 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (8:9) 08:15 The O.C. (23:25) 09:05 Bold and the Beautiful (8338:749) 09:20 Supernanny (3:11) 10:00 Masterchef USA (5:25) 10:40 It’s Always Sunny in Philadelphia (1:8) 11:05 Hindurvitni (2:6) 11:30 Cherish the Day (7:8) 12:15 Golfarinn (4:8) 12:35 Nágrannar (8739:190) 13:05 Grand Designs (7:8) 13:50 The Bold Type (16:16) 14:30 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir (6:6) 15:05 McDonald and Dodds (2:3) 16:35 Real Time With Bill Maher (12:35) 17:35 Bold and the Beautiful (8338:749) 17:55 Nágrannar (8739:190) 18:26 Veður (119:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (117:365) 18:55 Fyrsta blikið (5:8) 19:30 Britain’s Got Talent (2:14) 20:50 Silk Road Spennutryllir frá 2021. 22:50 Forgetting Sarah Marshall 00:35 Angel of Mine Spennandi ráðgáta frá 2019 með Noomi Rapace og Luke Evans í aðalhlutverkum. 02:10 The O.C. (23:25) 02:55 McDonald and Dodds

Laugardagurinn 30. apríl 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Gettu betur - Á bláþræði (4:8) e. 11.05 Vikan með Gísla Marteini 12.00 Alþjóðlegi jazzdagurinn e. 13.00 Söngkeppni Samfés 2022 16.00 Íslandsmótið í hópfimleikum 17.30 Hvað getum við gert? e. 17.40 Kastljós e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin (19:26) e. 18.25 Sebastian og villtustu dýr Afríku (4:8) e. 18.35 Maturinn minn (3:15) e. 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (4:5) 20.55 Bandaríska söngvakeppnin (6:8) (American Song Contest) 22.25 Hungurleikarnir: Hermiskaði, seinni hluti (The Hunger Games: Mockingjay Part II) Fjórða og síðasta myndin í myndaflokknum um Hungurleikana, sem gerist í nálægri framtíð þegar NorðurAmeríka er hrunin og landið Panem komið í stað Bandaríkjanna. 00.40 Séra Brown (Father Brown VII) Breskur sakamálaþáttur. e. 01.25 Dagskrárlok

08:00 Pipp og Pósý (5:52) 10:05 Angelo ræður (21:78) 10:15 Mia og ég (18:26) 10:35 K3 (50:52) 10:50 Denver síðasta risaeðlan (50:52) 11:00 Angry Birds Stella (10:13) 11:05 Hunter Street (15:20) 11:30 Impractical Jokers (12:26) 11:50 The Goldbergs (14:22) 12:10 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:40 Bold and the Beautiful 14:00 Bob’s Burgers (11:22) 14:20 Kviss (5:15) 15:05 Kórar Íslands (2:8) 16:25 10 Years Younger in 10 Days (16:20) 17:15 Skítamix (1:6) 17:45 Fyrsta blikið (5:8) 18:26 Veður (120:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (118:365) 19:00 Top 20 Funniest (8:18) 19:40 All My Life Drama- og rómantísk mynd frá 2020. 21:10 In Bruges Mögnuð hasarmynd um leigumorðingja. 22:55 The Last Full Measure 00:50 The Invisible Man 02:50 The Goldbergs (14:22) 03:10 Bob’s Burgers (11:22) 03:35 10 Years Younger...

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (85:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (121:208) 14:00 The Block (26:57) 14:50 This Is Us (3:18) 15:35 Top Chef (1:15) 16:30 Spin City (18:24) 16:55 The King of Queens (2:13) 17:15 Everybody Loves Raymond (11:23) 17:40 Dr. Phil (86:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (38:208) 19:10 Carol’s Second Act (18:18) 19:40 Black-ish (18:23) 20:10 Before Midnight Kvikmynd frá 2013 með Ethan Hawke í aðalhlutverki. 21:55 The Last Full Measure 23:50 Pet Sematary 01:30 The Talented Mr. Ripley 03:45 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 13:00 Brentford - Tottenham 15:00 Chelsea - West Ham 17:00 Man. Utd. - Chelsea 19:00 Premier League World (41:43) 19:29 Netbusters (33:38) 20:00 Liverpool - Everton 22:00 Man. City - Watford 00:00 Óstöðvandi fótbolti 00:00 Brighton - Southampton Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 19:30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 20:00 Draugasögur (e) Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 20:30 Fréttavaktin 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e)

20:00 Föstudagsþátturinn 29/04/2022 Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 21:00 Tónleikar á Græna hattinum - Óskar Péturs og Eyþór Ingi 22:00 Föstudagsþátturinn 29/04/2022 23:00 Tónleikar á Græna hattinum - Óskar Péturs og Eyþór Ingi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:30 Dr. Phil (82:170) 12:15 The Block (27:57) 13:30 Southampton - Crystal Palace 16:30 Spin City (19:24) 16:55 The King of Queens (3:13) 17:15 Everybody Loves Raymond (12:23) 18:00 Legally Blonde 2: Red, White and Blonde 19:35 Same Kind of Different as Me 21:35 mother! 23:35 10 Cloverfield Lane 01:15 Kill Bill: Vol. 1 Aðalpersónan (Uma Thurman) var meðlimur the Deadly Viper Assassination Squad, sem elskhugi hennar Bill fór fyrir. 03:00 Kidnap 04:30 Tónlist Sport

09:00 Netbusters (33:38) 09:30 Premier League World (41:43) 10:00 Match Pack (30:33) 10:30 Premier League Preview (30:33) 11:00 Newcastle - Liverpool 13:30 Southampton - Crystal Palace 16:00 Leeds - Man. City 18:30 Markasyrpan (32:33) 19:00 Aston Villa - Norwich 21:00 Watford - Burnley 23:00 Wolves - Brighton 01:00 Markasyrpan (32:33)

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Leikskólar (e) 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Veiðin með Gunnari Bender Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Bíóbærinn (e) 20:30 Eimskip (e) 21:00 Undir yfirborðið (e) 16:00 Að Vestan Vesturland 16:30 Taktíkin (e) - 3. þáttur 17:00 Að Norðan (e) 17:30 Mín leið 18:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur 18:30 Vegabréf (e) 19:00 Að Austan (e) 19:30 Tenging (e) 20:00 Föstudagsþátturinn 29/04/2022 20:30 Föstudagsþátturinn 29/04/2022 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Taktíkin (e) - 3. þáttur 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Mín leið 23:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.


TAKK!

Starfsfólk Niceair þakkar frábærar viðtökur og ánægjuleg samskipti þessar fyrstu vikur

Eruð þið búin að pakka? Við tökum flugið 2. júní og nú þegar er uppselt eða þéttbókað í ferðir.

Ekki missa af! Tenerife

Kaupmannahöfn

London

Örfá sæti laus í vinsælar ferðir Uppselt 21/12

Vinsælar ferðir að fyllast

Laust í allar ferðir en minnum á að ódýrustu sætin seljast fyrst

www.niceair.is


Sunnudagurinn 1. maí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Reikningur (8:9) e. 10.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (5:5) e. 11.00 Silfrið 12.10 Joanna Lumley og Silkileiðin (4:4) e. 16.00 Kiljan e. 17.30 Íþróttagreinin mín – Vatnsrugby (5:5) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Frímó (3:6) 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Örlæti (2:8) (Nafir - Svarfaðardalur) Fróðlegir skemmtiþættir þar sem Sigtryggur Baldursson fjallar um örnefni á Íslandi frá ýmsum sjónarhornum. Dagskrárgerð: Guðlaugur Maggi Einarsson. 20.35 Veislan (2:5) (Norðurland - Vellir í Svarfaðardal) 21.10 Vitjanir (3:8) (Sísí fríkar út) 22.00 Gómorra (9:12) (Gomorrah II) 22.50 Morgundagurinn er upphaf alls (Demain tout commence) Frönsk kvikmynd frá 2016 um Samuel, ungan mann sem lifir áhyggjulausu lífi á frönsku rivíerunni. e. 00.45 Dagskrárlok

08:00 Danni tígur (5:80) 10:00 Angelo ræður (22:78) 10:05 Denver síðasta risaeðlan (12:52) 10:20 It’s Pony (4:20) 10:40 K3 (51:52) 10:50 Are You Afraid of the Dark? (3:3) 11:35 Top 20 Funniest (8:18) 12:20 Nágrannar (8735:190) 12:40 Nágrannar (8736:190) 13:05 Nágrannar (8737:190) 13:25 Nágrannar (8738:190) 13:45 Nágrannar (8739:190) 14:10 Race Across the World (3:9) 15:10 Britain’s Got Talent (2:14) 16:50 Family Law (6:10) 16:50 Family Law (6:10) 17:20 Okkar eigið Ísland (4:8) 17:40 60 Minutes (31:52) 18:26 Veður (121:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (119:365) 18:50 Sammi brunavörður Talsett teiknimynd frá 2014. 19:50 Skítamix (2:6) 20:25 The Heart Guy (4:10) 21:10 Shetland (5:6) 22:10 Grantchester (4:8) 23:00 The Drowning (3:4) 23:45 Tell Me Your Secrets (8:10) 00:30 Shameless (4:12) 01:25 The Blacklist (20:22) 02:10 Top 20 Funniest (8:18) 02:50 Race Across the World (3:9)

Mánudagurinn 2. maí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Fólkið í landinu e. 13.35 Útsvar 2010-2011 (18:27) 14.35 Toppstöðin (5:8) e. 15.30 Út og suður (3:12) e. 15.55 Pricebræður bjóða til veislu (5:5) e. 16.25 Sítengd - veröld samfélagsmiðla (1:6) e. 16.55 Silfrið e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur (30:39) e. 18.08 Hundurinn Ibbi (5:26) 18.12 Poppý kisukló (45:52) e. 18.23 Lestrarhvutti (20:26) e. 18.30 Blæja (30:52) 18.37 Sögur snjómannsins e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Serengetí (2:6) (Serengeti) 21.05 Farmur (2:8) (Rahti) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kryddpíur: Stelpustyrkurinn breytti heiminum (2:3) (Spice Girls: How Girl Power Changed the World) 23.10 11. september: Atlaga að lífinu e. (9/11: Life Under Attack) 00.35 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (9:9) 08:15 The O.C. (24:25) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 NCIS (15:24) 10:05 Masterchef USA (6:25) 10:45 Hell´s Kitchen USA (9:16) 11:30 Ísbíltúr með mömmu 11:55 Um land allt (5:7) 12:35 Nágrannar (8740:190) 12:55 30 Rock (1:22) 13:15 Falleg íslensk heimili 13:45 Á uppleið (3:6) 14:10 First Dates Hotel (5:6) 15:00 Flipping Exes (4:7) 15:40 Race Across the World (6:6) 16:40 B Positive (16:22) 17:05 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (8:8) 17:25 Bold and the Beautiful (8339:749) 17:50 Nágrannar (8740:190) 18:26 Veður (122:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (120:365) 18:55 Ísland í dag (86:265) 19:10 Okkar eigið Ísland (5:8) 19:20 Race Across the World (4:9) 20:20 Family Law (7:10) 21:05 Barry (2:8) 21:40 The Drowning (4:4) 22:25 60 Minutes (31:52) 23:15 S.W.A.T. (17:22) 00:00 Better Call Saul (3:13) 00:45 C.B. Strike: Lethal White (1:4) 01:45 The O.C. (24:25) 02:30 NCIS (15:24)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:30 Dr. Phil (83:170) 12:15 Dr. Phil (84:170) 13:00 Dr. Phil (85:170) 13:45 Dr. Phil (86:170) 14:30 PEN15 (3:10) 15:00 The Block (28:57) 16:30 Spin City (20:24) 16:30 Spin City (1:26) 16:55 The King of Queens (4:13) 17:15 Everybody Loves Raymond (13:23) 18:30 Young Rock (4:11) 19:00 Heil og sæl? (5:7) 19:30 MakeUp (6:6) 20:00 Brúðkaupið mitt (3:6) 20:35 This Is Us (4:18) 21:25 Law and Order: Special Victims Unit (8:22) 22:15 Billions (8:12) 23:15 Dexter: New Blood (2:10) 00:15 Berlin Station (3:10) 01:10 FBI: International (11:22) 02:00 Blue Bloods (8:18) 03:30 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:00 Newcastle - Liverpool 12:00 Markasyrpan (32:33) 12:30 Everton - Chelsea 15:00 West Ham - Arsenal 17:30 Völlurinn (31:34) 18:30 Markasyrpan (32:33) 19:00 Tottenham - Leicester 21:00 Everton - Chelsea 23:00 Völlurinn (31:34) 00:00 Markasyrpan (32:33) 00:30 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e) 19:30 Útkall (e) Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. (e) 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e) 20:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 21:00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórnendur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í umsjón Jóns G. Haukssonar 20:00 Ástarpungarnir Tónleikar Tónleikar með Ástarpungunum 20:30 Ástarpungarnir Tónleikar Tónleikar með Ástarpungunum Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (86:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (29:57) 15:00 The Neighborhood (5:22) 15:25 Good Sam (4:13) 16:30 Spin City (21:24) 16:30 Spin City (2:26) 16:55 The King of Queens (5:13) 17:15 Everybody Loves Raymond (14:23) 17:40 Dr. Phil (87:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Broke (4:7) 19:40 PEN15 (4:10) 20:10 Top Chef (4:15) 21:00 FBI: International (12:22) 21:50 Blue Bloods (9:18) 22:40 Love Island Australia (5:27) 23:40 The Late Late Show with James Corden (122:208) 00:25 Berlin Station (4:10) 01:20 FBI (13:22) 02:05 FBI: Most Wanted (13:22) 03:40 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:30 Völlurinn (31:34) 13:30 Leeds - Man. City 15:30 Everton - Chelsea 17:30 Premier League Review (35:38) 18:30 Man. Utd. - Brentford 21:00 Völlurinn (31:34) 22:00 West Ham - Arsenal 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Draugasögur Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 19:30 Undir Yfirborðið Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 20:00 Leikskólar Þáttaröð í umsjón Helga Jónssonar. 20:30 Söfnin á Íslandi (e) 21:00 Draugasögur

20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. 21:00 Að Vestan 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Vestan 22:30 Kvöldkaffi 23:00 Að Vestan 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


ÁFRAM AKUREYRI FYRIR OKKUR ÖLL Kosningaskrifstofan okkar, Sunnuhlíð 12, 2. hæð, er opin frá 28. apríl alla virka daga milli kl 16-18 Laugardagskaffi alla laugardaga milli 10-12

Við erum á samfélagsmiðlunum: Samfylkingin á Akureyri

xs_akureyri


Þriðjudagurinn 3. maí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2010-2011 (19:27) 15.00 89 á stöðinni (19:24) e. 15.20 Lífsins lystisemdir (13:16) 15.50 Kiljan e. 16.30 Menningarvikan e. 17.00 Íslendingar e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin (6:10) e. 18.18 Tilraunastofan (8:9) 18.41 Nei sko! 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skapalón (1:4) Ný íslensk þáttaröð þar sem Logi Pedro skoðar heim og sögu íslenskrar hönnunar. Í þáttunum er lögð áhersla á arkitektúr, grafíska hönnun, vöruhönnun og fatahönnun og rætt við starfandi hönnuði í hverri grein um verk þeirra og störf. 20.25 Tobias og sætabrauðið (Bag verden - med Tobias) 21.10 Trúður (8:8) (Klovn VIII) 21.40 Hamingjuleit (1:5) (Hvor ligger Løkken? II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Njósnir í Berlín (1:10) (Berlin Station III) 23.15 Fjölskyldubönd (2:8) e. 00.15 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (5:9) 08:20 The O.C. (20:25) 09:05 Bold and the Beautiful (8335:749) 09:25 The Masked Dancer (1:7) 10:30 Jamie’s Easy Meals for Every Day (11:24) 10:55 Masterchef USA (2:25) 11:35 Call Me Kat (1:18) 11:55 Queen Sugar (10:10) 12:40 Nágrannar (8736:190) 13:00 30 Rock (1:21) 13:20 30 Rock (13:21) 13:45 The Great British Bake Off (1:10) 14:50 How to Cure... (1:2) 15:35 Nýja Ísland (1:2) 16:45 The Good Doctor (8:18) 17:25 Bold and the Beautiful (8335:749) 17:50 Nágrannar (8736:190) 18:26 Veður (116:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (114:365) 18:55 Ísland í dag (82:265) 19:10 Hell´s Kitchen USA (9:16) 19:55 B Positive (16:22) 20:15 S.W.A.T. (17:22) 21:05 Better Call Saul (3:13) 21:50 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (8:8) 22:20 Last Week Tonight with John Oliver (9:30) 22:50 Nach (6:8) 23:10 Next (4:10) 23:50 Supernatural (11:21) 00:30 The O.C. (20:25) 01:15 The Masked Dancer (1:7) 02:20 Jamie’s Easy Meals...

Miðvikudagurinn 4. maí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2010-2011 (20:27) 14.35 Söngvaskáld (3:8) e. 16.00 Á meðan ég man (7:8) e. 16.30 Basl er búskapur (8:10) e. 17.00 Skólahreysti 18.00 Landakort e. 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Tölukubbar (2:30) e. 18.11 Hrúturinn Hreinn (12:20) 18.18 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga fjallgöngugörpum/ Hvolpar bjarga kafteini Gorga (5:26) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skólahreysti 21.05 Kiljan 21.40 Hádegisspjall (Lunsj) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kína: Ný heimsskipan (2:3) (China: A New World Order) Heimildarþáttaröð í þremur hlutum frá BBC um umdeilda forsetatíð kínverska forsetans Xi Jinping. 23.20 Þrælahald nútímans – Þernur í þrældómi (2:6) e. (Why Slavery?: Maid in Hell) 00.20 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (6:9) 08:25 The O.C. (21:25) 09:05 Bold and the Beautiful (8336:749) 09:30 Masterchef USA (3:25) 10:05 Claws (5:10) 10:50 Margra barna mæður 11:20 Matargleði Evu (12:12) 11:50 Um land allt (8:9) 12:35 Nágrannar (8737:190) 12:55 30 Rock (21:22) 13:15 Skítamix (6:6) 13:45 Gulli byggir (3:10) 14:15 Líf dafnar (5:6) 14:55 Framkoma (2:5) 15:20 Lóa Pind: Battlað í borginni (1:5) 15:55 Fósturbörn (1:7) 16:15 Ireland’s Got Talent (5:11) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (9:30) 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar (8737:190) 18:26 Veður (117:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (115:365) 18:55 Ísland í dag (83:265) 19:10 Fávitar (1:6) 19:30 10 Years Younger in 10 Days (16:20) 20:15 The Good Doctor (9:18) 21:00 Outlander (7:8) 22:00 Gentleman Jack (1:8) 23:00 Nach (7:8) 23:20 NCIS: New Orleans (8:16) 00:05 The Blacklist (15:22) 00:50 Girls5eva (3:8) 01:15 The Gloaming (4:8)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (87:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (30:57) 15:00 Survivor (9:15) 16:30 Spin City (22:24) 16:30 Spin City (3:26) 16:55 The King of Queens (6:13) 17:15 Everybody Loves Raymond (15:23) 17:40 Dr. Phil (88:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 A.P. BIO (2:8) 19:40 American Auto (6:10) 20:10 Good Sam (5:13) 21:00 FBI (14:22) 21:50 FBI: Most Wanted (14:22) 22:40 Love Island Australia (6:27) 23:40 The Late Late Show with James Corden (123:208) 00:15 Berlin Station (5:10) 01:10 Chicago Med (13:22) 01:55 Station 19 (16:16) 03:30 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (35:38) 13:00 Aston Villa - Norwich 15:00 Southampton - Crystal Palace 17:00 Newcastle - Liverpool 19:00 Völlurinn (31:34) 20:00 Man. Utd. - Brentford 22:00 Watford - Burnley 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Útkall Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Að Norðan – 22/02/2022 Spjöllum við sæðarann Bogga í Skagafirði. 20:30 Vegabréf (e) Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir rækta ávexti á kanarísku eyjunni La Palma. 21:00 Að Norðan – 22/02/2022 21:30 Vegabréf (e) 22:00 Að Norðan – 22/02/2022 22:30 Vegabréf (e) 23:00 Að Norðan – 22/02/2022 23:30 Vegabréf (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (88:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (31:57) 15:00 Superstore (13:15) 15:25 MakeUp (6:6) 16:00 The Unicorn (11:13) 16:30 Spin City (23:24) 16:30 Spin City (4:26) 16:55 The King of Queens (7:13) 17:15 Everybody Loves Raymond (16:23) 17:40 Dr. Phil (89:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 No Activity (US) (3:8) 19:40 The Neighborhood (7:18) 20:10 Survivor (10:15) 21:00 Chicago Med (14:22) 21:50 Wolfe (1:6) 22:40 Love Island Australia (7:27) 23:40 The Late Late Show 00:15 Berlin Station (6:10) 01:10 9-1-1 (13:18) 01:55 NCIS: Hawaii (16:13) 02:30 In the Dark (11:13) 03:15 Tónlist

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (31:34) 13:00 Wolves - Brighton 15:00 Tottenham - Leicester 17:00 West Ham - Arsenal 19:00 Premier League Review (35:38) 20:00 Everton - Chelsea 22:00 Leeds - Man. City 00:00 Óstöðvandi fótbolti

20:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 20:30 Sveitalífið (e) 21:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 21:30 Sveitalífið (e) 22:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 22:30 Sveitalífið (e) 23:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 23:30 Sveitalífið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


Opnun kosningarskrifstofu Mánudaginn 2. maí klukkan 17:00 opnar Miðflokkurinn kosningaskrifstofu að Hólabraut 12 (Borgarbíói). Þar kynna frambjóðendur stefnuskrá flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 14. maí nk.

Úr stefnuskránni Miðflokkurinn mun beita sér fyrir enn frekari eflingu Háskólans á Akureyri með samvinnu við ríkið og atvinnulífið með það að markmiði að tengja betur saman menntun, rannsóknir og nýsköpun í atvinnulífinu á svæðinu. Hefja þarf á kjörtímabilinu markvissa uppbyggingu á Þórssvæðinu m.a. með byggingu fjölnota íþróttahúss. Við hönnun á tjaldsvæðisreitnum verði gert ráð fyrir tveimur íbúðablokkum fyrir eldri borgara vegna nálægðar svæðisins við þjónustu. Miðflokkurinn vill vera þátttakandi í að koma á fót umhverfisvænni sorpbrennslustöð sem einnig myndi nýtast sem orkugjafi á Eyjafjarðarsvæðinu. Miðflokkurinn mun vinna að því að fatlaðir einstaklingar hafi fjölbreyttara val um húsnæði og búsetu.

Skrifstofan verður opin virka daga klukkan 14 til 20. Laugardaga og sunnudaga klukkan 10 til 20. Sími kosningastjóra 899 8392

1. sæti

Hlynur Jóhannson Bæjarfulltrúi

2. sæti Inga Dís Sigurðardóttir Kennari

3. sæti Finnur Aðalbjörnsson Framkvæmdastjóri

Fyrir Akureyri

4. sæti Sigrún Elva Briem Heilbrigðisritari


HERRAKVÖLD FRAMSÓKNAR Á kosningaskrifstofu Framsóknar á Akureyri Skipagötu 10 29. apríl

Sigurður Ingi Jóhannsson

ALLIR HERRAR VELKOMNIR

Boðið verður upp á léttar veitingar Gamli Pósthúsbarinn - Húsið opnar kl. 20:00 Sverre Jakobsson

4.sæti

Gunnar Már Gunnarsson

2.sæti


Kosningaskrifstofan er opin 2. – 6. maí milli 16:00 og 18:00 Heitt á könnunni

Kosning utan kjörfundar Atkvæðagreiðsla utankjörfundar vegna sveitastjórnarkosninganna 14. maí er hafin. Hægt er að kjósa hjá sýslumanni á opnunartíma sýsluskrifstofa

VINIR ÚKRAÍNU VERÐA MEÐ SÚPUSÖLU TIL STYRKTAR mannúðarstarfi og fyrir fórnarlömb stríðsins í Úkraínu

á Glerártorgi föstudaginn frá 15:30 Borscht súpa

Við hvetjum alla til að kaupa súpu af Vinum Úkraínu

VÖFFLUKAFFI Laugardaginn 30. apríl Sjáumst klukkan 11:00 Frambjóðendur baka vöfflur og bjóða uppá kaffi fyrir gesti og gangandi á kosningaskrifstofunni Söguganga um oddeyrina með Árna arkitekt. Lagt af stað 12:30 frá kosningaskrifstofunni Skipagötu 10

Allt um stefnumálin og frambjóðendur á www.framsoknakureyri.is




Fólkið fyrst — svo allt hitt! Stefnumál ►

Allir Akureyringar verða að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni.

Við munum tryggja að engin börn þurfi að bíða eftir þjónustu fagfólks. Öll börn, óháð fjárhag foreldra, eiga að hafa aðgang að tómstundastarfi, íþróttum, geðheilbrigðisþjónustu, o.s.frv.

Við viljum efna til átaks í lóðaframboði, þar sem áherslan er á uppbyggingu húsnæðis fyrir aldraða, sértækt húsnæði fyrir fatlað fólk og félagslegt húsnæði.

Opnun kosningaskrifstofu | Glerárgata 28, Akureyri Virkir dagar frá 14-18 (Kaffi og meðlæti) / Helgar 12-18 (Kaffi og meðlæti) Vöfflukaffi kl. 14:00 á sunnudögum / Grill næsta laugardag

Tinna Guðmundsdóttir

Jón Hjaltason

Brynjólfur Ingvarsson

Sjúkraliðanemi, 5. sæti

Sagnfræðingur, 3. sæti

Geðlæknir, 1. sæti


Kíktu á okkur í grill á laugardag kl. 14 á Glerárgötu 28

XF

Við munum víkja frá ofuráherslu á þéttingu byggðar og huga betur að vistgæðum íbúanna.

Flokkur fólksins mun berjast með kjafti og klóm fyrir því að útrýma biðlistum vegna skorts á hjúkrunarrýmum.

Við viljum að sett verði á fót áfangaheimili fyrir fólk sem er að koma úr áfengis- og fíknimeðferð.

Við viljum greiða foreldrum, sem ákveða að hafa börnin sín heima á aldrinum 1 til 2 ára, mánaðarlegan styrk sem jafngildir niðurgreiðslum Akureyrarbæjar fyrir hvert barn í leikskóla.

Glerárgötu 28, Akureyri

Málfríður Þórðardóttir

Hannesína Scheving

Ljósmóðir, 2. sæti

Bráðahjúkrunarfræðingur, 4. sæti


BARSVAR MIÐVIKUDAGSKVÖLD

R5 Micro Bar 27. apríl kl. 20


PÍRATAR LAUGARDAGSKVÖLD

Listasýning, tónlist og spjall Kaktus – Ketilhúsinu 30. apríl kl. 20

PIRATAR PIRATARXP


Tax free dagar 28. APRÍL - 2.MAÍ

*TAX FREE jafngildir 20% afslætti

Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /

AX

FREE

TA

X FR

E

E

T

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FATNAÐI, SKÓM, FYLGIHLUTUM OG ÚTILEGUVÖRUM

ellingsen_akureyri


POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Það er stutt í sumarið og líka í Nesdekk!

Akureyri

Njarðarnes 1

Réttu dekkin draga fram bestu eiginleika bílsins og veita hámarks öryggi. Fáðu ráðleggingar fagmanna við val á réttum dekkjum.

Bókaðu tíma fyrir bílinn þinn og skoðaðu dekkjaúrvalið á nesdekk.is

Nesdekk Akureyri

Njarðarnesi 1

S: 460 4350

Tímabókun

nesdekk.is / 561 4200


HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla

1. maí - sunnudagur 1.maí hlaup UFA. Frítt fyrir grunnskólanemendur í forskráningu. https://www.ufa.is/is/fretir/1-mai-hlaup-ufa

Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í Ferðafélag Akureyrar (FFA) – Gengið á stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa Súlur. Brottför á einkabílum frá skrifstofu umhverfi og aðstæður sem stuðla að FFA Strandgötu 23 kl. 08:00. Gengið frá Súlubílastæði. Líka hægt að fara á skíðum heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og https://www.ffa.is/is/vidburdir/suvellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem lur-gongu-eda-skidaferd gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu Ferðafélag Akureyrar – Tökum skrefið. sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa Gönguferð frá Strandgötu 23 kl. 10:00. áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Kaffi eftir göngu. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði https://www.ffa.is/is/vidburdir/tokum-skrefid-vikulegar-gongur-hja-ffa með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og 2. maí - mánudagur samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Bandminton fyrir alla hjá Spaðadeild KA. Íþróttahús Naustaskóla kl. 18-19 fyrir grunnskólaaldur og kl. 19-20 fyrir 16 ára og Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild eldri. Búnaður á staðnum. Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu 3. maí - þriðjudagur „Akureyri á iði“. Frjáls 30 min. skoðunarferð í þínu nærumhverfi. • Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. • Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á https://www.facebook.com/akureyriaidi.

4. maí - miðvikudagur Hjólað í vinnuna hefst. Notum virkan ferðamáta milli staða. Skráning á https://hjoladivinnuna.is/

*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.

Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag


LIONSKLÚBBURINN HÆNGUR býður keppendur og gesti velkomna á

38.

Hængsmótið – Íslandsmót – í Íþróttahöllinni 29.–30. apríl 2022 Keppt verður í Boccia - sveitakeppni Mótssetning verður föstudaginn 29. apríl kl. 14:30

Eftirtaldir eru bakhjarlar Hængsmótsins: Fasteigna-/skipasala Akureyrar Fasteignasalan BYGGÐ KEA Mjólkursamsalan Slippurinn Akureyri Sparisjóður Höfðhverfinga Þekking - Tristan TGT Hús Arion banki Lífeyrissjóðurinn Stapi Landsbankinni Bakaríið við brúna Nýja Kaffibrennslan Straumrás. Húsasmiðjan Byko Blikkrás Eimskip Enor

Kælismiðjan Frost Rafeyri Efla verkfræðistofa Samhentir Kassagerð Danfoss Framsýn, stéttarfélag Stálsmiðjan-Framtak Fallorka Sjóvá-Almennar Eignaver fasteignasala Fasteignasala Akureyrar Fasteignasalan Hvammur Pacta/Motus Almenna lögþjónustan KPMG PricewaterhouseCoopers Strikið Eignaþjónusta Akureyrar Trésmiðjan Ölur JMJ

B.M. Vallá Slippfélagið Akureyrarstofa Bautinn Fjölnir Greifinn veitingahús Hafnarsamlag Norðuralands Bílaleiga Akureyrar Íslandsbanki Íslensk verðbréf Norðurorka Raftákn Samherji Sjálfsbjörg Akureyri Tréverk ehf. Icelandair Hótel Samkaup


BARNAMENNING.IS


LAUSAR STÖÐUR Í HRAFNAGILSSKÓLA EYJAFJARÐARSVEIT Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli u.þ.b. 12 km. fyrir innan Akureyri og eru u.þ.b. 170 nemendur í skólanum. Hrafnagilsskóli er heilsueflandi grunnskóli og uppeldisstefnan er Jákvæður agi. Skólaþróun síðustu ár hefur m.a. snúist um heilsueflingu, tölvur og tækni.

GRUNNSKÓLAKENNARI/SÉRKENNARI Í SÉRDEILD Óskum eftir að ráða grunnskólakennara í 100% starfshlutfall frá 1. ágúst 2022. Um er að ræða sérkennarastöðu í sérdeild unglingsstúlkna sem dvelja á Meðferðarheimilinu að Laugalandi. LEITAÐ ER EFTIR KENNARA SEM: • Hefur reynslu af kennslu á unglingastigi. • Lagar kennslu- og starfshætti markvisst að þörfum nemenda. • Sýnir metnað fyrir hönd nemenda. • Vinnur í samvinnu við kennara og annað fagfólk. • Sýnir árangur í starfi. • Er fær og lipur í samskiptum. • Býr yfir frumkvæði og skipulagsfærni og sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum. • Menntun í sérkennslufræðum er æskileg.

GRUNNSKÓLAKENNARI Á YNGSTA STIGI Óskum eftir að ráða grunnskólakennara í 80% starfshlutfall frá 1. ágúst 2022. Í starfinu felst: • Námsstuðningur við nemendur og samvinna við kennara og starfsfólk. LEITAÐ ER EFTIR KENNARA SEM: • Hefur kennaramenntun. • Sýnt hefur árangur í starfi. • Hefur áhuga á og færni til að nýta tækni í skólastarfi. • Lagar kennslu- og starfshætti markvisst að þörfum nemenda. • Sýnir metnað fyrir hönd nemenda. • Er í góðri samvinnu við foreldra og allt starfsfólk. • Er fær og lipur í samskiptum. • Býr yfir frumkvæði og skipulagsfærni og sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hefur reynslu og þekkingu á Byrjendalæsi og fleiri kennsluaðferðum. Umsóknarfrestur er til og með 9. maí 2022. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur; Hrund Hlöðversdóttir og Björk Sigurðardóttir í símum 464-8100 og 699-4209 eða á netföngin hrund@krummi.is og bjork@krummi.is Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is


Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


SÍÐASTA SÝNINGARHELGIN

JÓN GNARR ER

SKUGGA

SVEINN MIÐASALA Á MAK.IS

LA A S A Ð MI

.IS K A M Á


STARFSFÓLK ÓSKAST Vegna aukinna umsvifa erum við hjá Jaðar bistro að leita eftir starfsfólki í eldhús, veitingasal, afgreiðslu og önnur skemmtileg störf á nýjum & spennandi veitingastað í Golfklúbbi Akureyrar. Nánari upplýsingar um störfin veitir Friðjón í síma 846-2485

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um með tölvupósti á netfangið jadar@jadarbistro.is merkt Atvinna

Full störf, hlutastörf & ýmiskonar útfærslur í boði. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Í boði er vinna í lifandi umhverfi með metnaðarfullu fólki sem hefur mikla ánægju af þjónustu & matargerð. Helstu verkefni og ábyrgð · Afgreiðsla & þjónusta í veitingasal · Matreiðsla & undirbúningur í eldhúsi · Hugmyndavinna með samstarfsfólki · Önnur tilfallandi verkefni

Hvetjum fólk á öllum aldri til að sækja um.



STARFSFÓLK ÓSKAST Hótel Kea á Akureyri óskar eftir að ráða starfsfólk í sumar & framtíðarstörf. Starfsmaður í gestamóttöku á næturvöktum – framtíðarstarf Starfsmaður í gestamóttöku – dag – og næturvaktir hluta og sumarstarf - Reynsla af sambærilegu starfi kostur - Góð rituð og töluð enska skilyrði - Góð tölvukunnátta - Unnið er á 12 tíma vöktum Hótel / Herbergjaþrif – hluta-, og sumarstarf - Sveigjanleiki í starfi - Snyrtimennska og stundvísi - Unnið er frá 08:00-16:30 Hjá Keahótelum ríkir góður starfsandi og sækjumst við eftir að ráða jákvæða og áhugasama einstaklinga til liðs við okkur sem búa yfir ríkri þjónustulund og metnaði til að fara fram úr væntingum gesta okkar. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á Dísu Rún á netfangið: disarun@keahotels.is merkt „Umsókn”. Aðeins reyklausir og reglusamir aðilar koma til greina. Hótel Kea - Hafnarstræti 87-89 - 600 Akureyri - S: 460 2000 - kea@keahotels.is - www.keahotels.is

Ferðafélag Akureyrar

Ferðir í maí 2022 1. maí: 7. maí: 11. maí: 14. maí: 21. maí: 28. maí:

Súlur; göngu- eða skíðaferð - FRÍTT Gerðahnjúkur - Skessuhryggur - Blámannshattur

Fuglaskoðun: Barna- og fjölskylduferð kl. 17 - FRÍTT Fuglaskoðunarferð á Melrakkasléttu. Rúta Gengið um Hegranesið. Rúta Kaldbakur; skíða- eða gönguferð Fjallahjólahópur FFA 2022 - Skráning er hafin

Nánari upplýsingar og skráning á www.ffa.is og í síma 462 2720



SKRÁNING NÝRRA NEMENDA Í HRAFNAGILSSKÓLA Dagana 2. – 6. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla, bæði þeirra sem eiga að hefja nám í 1. bekk í haust og einnig eldri nemenda. Skráning fer fram hjá ritara skólans milli kl. 9:00-15:00 í síma 464-8100. Skólastjóri

Ertu að leita að sumarstarfi? Skógræktin óskar eftir fólki til vinnu. ✔ Sumarstarf frá því í lok maí og fram yfir miðjan ágúst. ✔ Vera orðin 18 ára. ✔ Hafa bílpróf. Í boði er ókeypis húsnæði fyrir starfsfólk. Nánari upplýsingar veitir: Rúnar Ísleifsson sími: 896 3112 og email: runar@skogur.is


blekhonnun.is

blekhonnun.is


SÝNING BARNABÓKASETURS Á AMTSBÓKASAFNINU Á AKUREYRI

Sýning Barnabókaseturs verður opnuð á Amtsbókasafninu, þriðjudaginn 3. maí. Á sýningunni verður hægt að taka mynd af sér með sína uppáhalds barnabók, skoða gamlar barnabækur, fræðast um lestrargönguna & týndu bækurnar svo eitthvað sé nefnt. Öll hjartanlega velkomin!

Brekkugötu 17 - S: 460-1250 - www.amtsbok.is - bokasafn@amtsbok.is


SamfélagSverkefni

Viltu aðstoð frá góðum granna? Unga fólkið í verkefninu Margar hendur vinna létt verk vill aðstoða ykkur í sumar. Við hjá Landsvirkjun höfum árum saman starfrækt sumarvinnuflokka sem sinna uppbyggingu og fegrun starfsstöðva fyrirtækisins og nágrennis. Jafnframt taka flokkarnir að sér ýmis samstarfsverkefni með nágrönnum okkar vítt og breitt um landið. Við bjóðum fram vinnu sumarvinnuhópa og verkstjórn í verkefni sem lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og öðrum umhverfisbótum, ásamt ýmsum samfélagsverkefnum. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí og má nálgast umsókn og allar nánari upplýsingar á landsvirkjun.is/margarhendur Hafðu samband ef þú ert nágranni okkar og vilt fá vinnuhóp í heimsókn í sumar.


1. maí hlaup UFA Verður haldið á Þórsvelli sunnudaginn 1. maí og hefst kl 12:00 Leikskólahlaup: 400m fyrir leikskólabörn Grunnskólahlaup: Keppni milli skóla um hlutfallslega bestu þátttökuna, hægt að velja um 2 km eða 5 km.

5 km hlaup með tímatöku: Fyrir fólk á öllum aldri. Allir þátttakendur fá verðlaunapening, Greifapizzu og hressingu frá MS að hlaupi loknu. Þeir sem skrá sig í forskráningu geta unnið útdráttarverðlaun frá Sportveri.

Forskráning á netskraning.is og í Sportveri 30. apríl milli kl. 15:00 og 17:00. Einnig verður hægt að skrá sig í Hamri milli kl. 9:30 og 11:00 á keppnisdag en þá eru öll skráningargjöld hærri.

Nánari upplýsingar á ufa.is og netskraning.is

SÚLUR og sagnfræðirannsóknir

Jón Hjaltason og Kristín Aðalsteinsdóttir kynna okkur tímaritið Súlur og starfið sem að baki því stendur mánudaginn 2. maí klukkan 14.00 í Birtu í Bugðusíðu Kaffi á könnunni, spjall og spurningar Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir Fræðslunefnd


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Stofnana- og athafnasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg – nýtt deiliskipulag Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að Hvítt letur nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg. Skipulagssvæðið afmarkast af reitum sem merktir eru S36 og AT13 í gildandi aðalskipulagi. Markmið með skipulagstillögunni eru að afmarka lóð fyrir dýraspítala nyrst á reit S36 upp við Miðhúsabraut, skilgreina uppbyggingarheimildir á lóð Vegagerðarinnar við Súluveg og afmarka athafnalóðir á reit AT13 ásamt því að setja fram skilmála um uppbyggingu og umgengni og loks að bæta aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda um svæðið.

Deiliskipulag athafna-, verslunar- og þjónustusvæðis við Miðhúsabraut, Súluveg og Þingvallastræti – tillaga að breytingu Samhliða tillögu að nýju deiliskipulagi er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafna-, verslunar- og þjónustusvæðis við Miðhúsabraut, Súluveg og Þingvallastræti skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga. Breytingin gerir ráð fyrir göngustíg meðfram Súluvegi, suður fyrir metan áfyllingarstöð og áfram meðfram Miðhúsabraut. Gönguþverun verður yfir Súluveg og Miðhúsabraut. Uppdrætti og greinargerð fyrir skipulagstillögurnar má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 27. apríl til 12. júní 2022. Tillögurnar munu einnig verða aðgengilegar á sama tímabili á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Athugasemdum, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram, má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Frestur til að gera athugasemdir við tillögurnar rennur út 12. júní 2022. Akureyri, 27. apríl 2022 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Geislagata 5 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar. Tillagan gerir ráð fyrir að byggingarreitur Geislagötu 5 muni stækka lítillega og byggt verði ofan á núverandi byggingu þannig að hún verði þar með fimm hæðir með efstu hæðina inndregna á þrjá vegu. Gert er ráð fyrir verslun- og þjónustu á jarðhæð og allt að 12 íbúðum á hæðum 2-5. Tillöguuppdrátt má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 27. apríl til 10. júní 2022. Tillagan verður einnig aðgengileg á sama tímabili á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út 10. júní 2022. Athugasemdum, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram, má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri.

Akureyri, 27. apríl 2022 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Deiliskipulag Kjarnagötu 55-57 Niðurstaða bæjarstjórnar Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 12. apríl 2022 samþykkt breytingu á deiliskipulagi 3. áfanga Naustahverfis - Hagahverfis í samræmi við 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af lóð Kjarnagötu 55-57. Í tillögunni felast breytingar á byggingarreitum ásamt fjölda hæða bygginga, auk breytinga á fyrirkomulagi bílastæða og nýtingarhlutfalli og lofthæð bílgeymslu. Tillagan var auglýst frá 26. janúar til 14. mars 2022. Ein athugasemd barst sem leiddi til breytinga á skipulaginu á þann hátt að byggingarreitur bílgeymslu var dreginn inn um 1,8 m frá lóðamörkum Geirþrúðarhaga 1. Að loknum auglýsingatíma var auk þess gerð smávægileg breyting á lóðarstærð í því skyni að rúma djúpgáma innan hennar. Deiliskipulagið hefur verið sent Skipulagsstofnun og tekur það gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu bæjarstjórnar geta snúið sér til þjónustu- og skipulagssviðs Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 eða sent fyrirspurn á netfangið skipulag@akureyri.is.

Akureyri, 27. apríl 2022 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SKRIÐUGIL 5 ÍBÚÐ 201

STRANDGATA 11

Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í Atvinnuhúsnæði á einni hæð í miðbæ Akureyrar. Lóðin fjórbýli í Giljahverfi. undir húsinu er að stærstum hluta eignarlóð. Stærð 98,6 m² Stærð 166,8 m² Verð 49,9 millj. Verð 49,5 millj.

ÆGISGATA 32 ÓLAFSFIRÐI

5 herbergja raðhúsaíbúð á pöllum á Ólafsfirði. Stærð 142,3 m² auk geymsluskúrs á lóð. Verð 28,9 millj.

Ný uppgerð 5 herbergja íbúð á 4. hæð (efstu), vestur endi í fjölbýli á Brekkunni. Stærð 112,9 m² Verð 48,9 millj.

AUSTURHLÍÐ II BLÖNDUDAL

Skemmtilegt 4ra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á 6,6 ha eignarlóð. Stærð 167,0 m² Verð 53,9 millj.

URÐARGIL 24

Skemmtilegt og vel hannað fjölskylduhús, 6-7 herbergja einbýlishús með bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Stærð 248,9 m² Verð 126,9 millj.

www.kaupa.is

TJARNARLUNDUR 14 ÍBÚÐ 403


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

HJARÐARHÓLL 10 HÚSAVÍK

Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193

LANGHOLT 28

Mikið endurnýjuð 5 herbergja raðhúsaíbúð með 2ja herbergja útleiguíbúð í Fallegt 6 herbergja einbýli með innbyggðum bílskúr í Holtahverfi. kjallaranum. Stærð 211,7 m², þar af er bílskúr skráður 34 m² Stærð 178,7 m² Verð 86,9 millj. Verð 49,9 millj.

HAFNARSTRÆTI 22 “ÖRKIN HANS NÓA”

Skemmtilegt og vel staðsett þjónustu- og Drottningarbrautina á Akureyri. Stærð 348,4 m² Verð 115,0 millj.

verslunarhúsnæði

BRIMNESVEGUR 24

við

Snyrtilegt 3ja herbergja einbýlishús á hornlóð á Ólafsfirði. Stærð 81,7 m2 Verð 21,9 millj.

- HÖFUM KAUPENDUR AF: 2ja – 4ra herbergja íbúðum í fjölbýli – Verðbil 24 – 45 millj. Góðu einbýlishúsi á suður Brekkunni Iðnaðarbili 50 – 80 m² 3-4ra herbergja íbúð í fjölbýli með bílakjallara. Einbýlishúsi í Mývatnssveit www.kaupa.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Eyrarvegur 17

NÝTT

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 27. APRÍL KL. 15:45 - 16:45

Um er að ræða 104,3 fm 4ra herbergja íbúð í parhúsi á góðum stað á Eyrinni. Eignin er þónokkuð endurnýjuð, Góður geymsluskúr á lóð. Vinsamlegast skráið ykkur á opið hús á eignarver@eignaver.is eða í síma 460-6060

Verð 46,9 millj.

NÝTT

Melasíða 5 íbúð 404

Björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi í Síðuhverfi. Eignin er skráð samtals 93,1 fm. með geymslu í kjallara.

Verð 37,5 millj.

Mýrarvegur 118 íbúð 001

Þó nokkuð endurnýjað 3ja herbergja íbúðarrými í kjallara í þríbýli á góðum stað miðsvæðis á Brekkunni. Íbúðarrýmið er samtals 84,2 fm. Íbúðin er ósamþykkt.

Verð 28,9 millj.

Sólvellir Árskógssandi

Mjög góð og mikið endurnýjuð ( árið 2018 ) 87,2 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð.

Tilboð

Helluland Aðaldal

Til sölu er jörðin Helluland í Þingeyjarsveit ásamt öllum húsakosti ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 59 hektarar þar af er ræktað land 22,3 hektarar. Auk þess fylgir henni hlutdeild í óskiptu landi, samtals c.a. 141 hektari. Á jörðinni er 179.9 fm. 6 herbergja einbýlishús, fjós og önnur útihús.

Verð 85,0 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Múli 1 Aðaldal

Til sölu er jörðin Múli 1 ásamt mjólkurkvóta, gripum, vélum og tækjum ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 66,5 hektarar auk hlutdeildar í óskiptu landi, samtals c.a. 141 hektari, í sameign með nærliggjandi jörðum. Á jörðinni er 239,6 fm. 5-6 herbergja einbýlishús, fjós og önnur útihús.

Verð 275,0 millj.

Dalakofinn

Námuvegur 6 Ólafsfirði

Til sölu hinn rómaði veitingastaður Dalakofinn að Laugum í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu. ATH: Húseignin selst með öllum innréttingum, tækjum

Um er að ræða samtals 695,0 fm. Iðnaðarhúsnæði og geymslu á hafnarsvæðinu á Ólafsfirði. Stálgrindarhús byggt árið 1968.

Verð 95,0 millj.

Verð 35,0 millj.

Verð 17,9 millj.

Hafnarstræti 22

Brimnesvegur 22 Ólafsfirði

Lautavegur 8 - 201

Til sölu glæsilegt 348,4 fm verslunar/ þjónustuhúsnæði á frábærum stað að Hafnarstræti 22 Akureyri.

Verð 115,0 millj.

Aðalgata 21 Ólafsfirði

Gott 103 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr, jafnframt fylgir með 24,0 fm geymsluskúr á baklóð. Samtals er eignin 164,4 fm

Verð 29,5 millj.

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Verð 17,9 millj.

Steðji Hörgársveit

Frábær fjárfestingarkostur. Á jörðinni er c.a. 40 hektara skógur, 53 samþykktar sumarhúsa/ skógræktarlóðir auk malarnáms, veiðihlunninda

Verð 98,0 millj.

Vesturgata 9 Ólafsfirði

Lítið 3ja herbergja 53,3 fm. einbýlishús á einni hæð. Laust til afhendingar strax.

Björt og falleg íbúð á efri hæð á Laugum í Þingeyjarsveit með góðu útsýni, lóð liggur að heiðarlandi til vesturs. Laus við kaupsamning.

Verð 26,2 millj.

Karlsbraut 5, Dalvík

5 herbergja 181,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 25 fm bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Húseignin er samtals 206,7 fm.

Verð 44,0 millj.


NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

NORÐURGATA 48 Mjög snyrtileg rúmgóð og björt þriggja til fjögurra herbergja 103,4m2 íbúð á efri hæð í tvíbýli.

VERÐ 44,0 MILLJ.

HRAFNAGILSSTRÆTI 22 Mjög rúmgott og skemmtilegt, mikið endurnýjað 232,2 m² einbýlishús á góðum stað á Brekkunni, sex svefnherbergi og tvö baðherbergi, auðvelt að hafa tvær íbúðir í húsinu.

VERÐ 92,9 MILLJ.

VERÐ 30,0 MILLJ.

VERÐ 15,9 MILLJ.

ÞORMÓÐSGATA, SIGLUFJÖRÐUR

KIRKJUVEGUR 1, SIGLUFJÖRÐUR

LAXÁRLUNDUR – BIRKIBÓL

Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús, búið að skipta upp í tvær íbúðir og hefur íbúð í kjallara verið í útleigu.

Einbýlishús 162,6 m2 á þremur hæðum.

Sjarmerandi sumarhús á einni hæð í Aðaldalnum, samt. 32,0 m2

VILTU SELJA? Arnar

Friðrik

Svala

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ

HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


blekhonnun.is

blekhonnun.is


Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


Bindur lykt hratt Klumpast vel Rykast ekki

Ánægjuábyrgð

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


Sumar 2022

Sumarstörf í Kröflu, heitasta staðnum í sumar Ert þú orðin/n 18 ára og leitar að sumarstarfi? Við hjá Landsvirkjun leitum að jákvæðum og úrræðagóðum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa í gestastofunni í Kröflu í sumar. Æskilegt er að hafa reynslu af þjónustustörfum og þekkingu á svæðinu og sýna sjálfstæði, sköpun og frumkvæði í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí Fyrirspurnir skulu berast til sumarstarf@landsvirkjun.is Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf


VELKOMIN Í TEYMIÐ!

Starfsfólk óskast á Akureyri og á Húsavík Okkur vantar fólk í dag-, kvöld-, helgar- og sumarvinnu – svo flestir ættu að finna starf við hæfi. Við erum að leita að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum í okkar frábæra teymi, til að taka þátt í að viðhalda framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina okkar. Við óskum eftir drífandi fólki til að sinna fjölbreyttum og spennandi störfum, bæði á Akureyri og á Húsavík. Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Sendið umsóknir til Unnar M. Haraldsdóttur, unnur@dagar.is, eða Adams Gaworski, adam@dagar.is.

Um Daga Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki sem er í fremstu röð í ræstingum og þrifum, fasteignaumsjón og vinnustaðalausnum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hjá okkur starfa um 750 manns víðsvegar um landið af ýmsum þjóðernum.

Dagar hf. | Njarðarnes 1, 603 Akureyri | dagar.is


Extra Akureyri leitar eftir duglegum og stundvísum einstaklingum í starfsliðið sitt um helgar. Unnið er aðra hverja helgi. Extra Akureyri er ein af starfsstöðvum Orkunnar og er markmið félagsins að hafa innanborðs hæft starfsfólk, sem sýnir frumkvæði, metnað í starfi og tekur virkan þátt í að gera félagið sífellt betra.

Hæfniskröfur

Helstu verkefni og ábyrgð

Rík þjónustulund Stundvísi Hafa náð 18 ára aldri

Almenn afgreiðsla Þjónusta viðskiptavini Áfyllingar

Sótt er um starfið á www.orkan.is en allar nánari upplýsingar veitir Heiðrún Edda, verslunarstjóri Extra Akureyri í heidrun@extra.is

Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Sumarstarf: Þjónustufulltrúi Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmann til sumarafleysinga í þjónustuveri Akureyrarbæjar í Geislagötu 9. Starfshlutfall er 81,5%. Helstu verkefni eru: Upplýsingagjöf um þjónustu, veitt símleiðis, gegnum netspjall og tölvupóst. Mótttaka viðskiptavina og leiðbeiningar til þeirra. Símsvörun á skiptiborði Akureyrarbæjar. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar

akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2022.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

464 2000

vikubladid@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


VANTAR ÞIG PRENTUN? NAFNSPJÖLD BÆKLINGAR SKÝRSLUR VINNUSTAÐASKÍRTEINI LÍMMIÐAR TEIKNINGAR REIKNINGAR FERMINGAKORT O.FL. O.FL

Við tökum vel á móti þér í Glerárgötu 28

spak@prentmetoddi.is

akureyri@prentmetoddi.is

4 600 700 prentmetoddi.is


N1 Mývatni leitar að starfsfólki

N1 opnar nýja og glæsilega þjónustustöð við Mývatn og leitar að kraftmiklum og þjónustulunduðum vaktstjórum og starfsfólki í almenna afgreiðslu til sumar- og framtíðarstarfa. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu. Þjónustustöðvar N1 eru fjörugir vinnustaðir sem iða af mannlífi frá morgni til kvölds. Vaktstjóri: Helstu verkefni og ábyrgð vaktstjóra: • Almenn afgreiðsla • Stjórnun starfsmanna á vakt • Vaktauppgjör • Pantanir • Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni

Hæfniskröfur: • Almenn þekking á verslun og þjónustu • Góð samskiptafærni og þjónustulund • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Góð íslenskukunnátta er kostur

Almenn afgreiðsla: Fríðindi í starfi: • Aðgangur að Velferðarþjónustu N1 • Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO • Styrkur til heilsueflingar • Sumarstarfsmenn fá glaðning í lok sumars

Helstu verkefni: • Almenn afgreiðsla • Þjónusta við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóna Árný Sigurðardóttir í síma 440 1448 eða hjá jona.arny@n1.is.

ALLA LEIÐ 440 1000

n1.is


hólavatn

Matráður óskast

Sumarbúðirnar á Hólavatni leita að matráð fyrir sumarið 2022. Matráður er yfirmaður eldhúss. Hann ber ábyrgð á matseld sumarbúðanna og öllum þrifum staðarins. Matráður setur saman matseðil, annast innkaup o.fl.. Æskilegt er að matráður hafi náð a.m.k. 20 ára aldri. Nánari upplýsingar veitir Tinna Hermannsdóttir, tinnaher@kfum.is.

Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar óskar eftir að ráða karl til starfa í vaktavinnu Auglýst er laust til umsóknar 100% starf í íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar. Um er að ræða tímabundna afleysingu fram í júlí / ágúst með möguleika á framlengingu. Einnig kemur til greina að ráða tvo í hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Í starfinu felst m.a. sundlaugargæsla, afgreiðsla, þrif og baðvarsla. Starfsmenn íþróttamiðstöðvar sinna einnig verkefnum á tjaldsvæði á opnunartíma þess. Viðkomandi verður að vera orðinn 18 ára, hafa hreint sakavottorð og geta staðist hæfnispróf sundstaða. Í starfi sundlaugarvarðar er nauðsynlegt að hafa athyglisgáfu í lagi, eiga auðvelt með að taka ákvarðanir og geta brugðist skjótt við ef slys ber að höndum. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð, þjónustulund, stundvísi og jákvæðni. Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamiðstöðvar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og upplýsingar um meðmælendur. Tekið er á móti umsóknum á netfangið sundlaug@esveit.is. Nánari upplýsingar um starfið og fyrirkomulag vakta gefur Erna Lind í síma 895-9611.


Laust 100% starf við Háskólann á Akureyri

Kerfisstjóri

Næsti yfirmaður er forstöðumaður Kennslumiðstöðvar HA. Starfsstöðin er á háskólasvæðinu á Akureyri. Hæfniskröfur

• • • • • • •

Gerð er krafa um reynslu sem nýtist í starfi Reynsla af þjónustu við útstöðvar nauðsynleg Reynsla af Cisco netkerfum kostur Reynsla af Microsoft kerfum nauðsynleg Reynsla af rekstri Linux kerfa kostur Reynsla af Jira beiðnakerfinu kostur Gerð er krafa um ríka þjónustulund, jákvæðni, skipulagshæfileika, sjálfstæði og vönduð vinnubrögð ásamt ábyrgðarkennd • Gott vald á íslensku, jafnt töluðu sem rituðu máli er nauðsynlegt • Gott vald á ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli er nauðsynleg

Nánari upplýsingar um starfið og hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn: www.unak.is/lausstorf

Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2022 Nánari upplýsingar veitir Óskar Þór Vilhjálmsson þjónustustjóri, oskar@unak.is, 460 8071

www.unak.is/lausstorf

Kerfisstjóri

Kerfisstjóri/verkefnastjóri tæknimála hefur umsjón með og sinnir viðhaldi á tækja- og tölvubúnaði háskólans. Þar með talið búnaði starfsfólks, búnaði í kennslustofum og í fundarherbergjum, miðlægum net- og tölvubúnaði ásamt miðlægum kerfum háskólans. Kerfisstjóri/verkefnastjóri tæknimála veitir starfsfólki háskólans tækniaðstoð ásamt því að annast viðhald og uppfærslur á tækja- og tölvubúnaði. Kerfisstjóri/verkefnastjóri tæknimála svarar og leysir beiðnir sem berast þjónustuborði Kennslumiðstöðvar og veitir tæknilegan stuðning við þróun sveigjanlegs náms við HA.

verkefnastjóri tæknimála

verkefnastjóri tæknimála


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


Lokahátíð barnastarfsins í Akureyrarkirkju Laugardagur Tónlistarsmiðjurnar Orgelkrakkar og Orgelspuni kl. 12.30 og 13.30. Skráning á sigrun@akirkja.is og mæting í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.

Tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi kl. 15:00 í kirkjunni.

Sunnudagur Fjölskyldumessa kl. 11:00. Kórsöngur, leikrit, myndasýning, biblíusaga, einsöngur, orgelleikur. Eftir stundina: gjörningur – kirkjan föðmuð og grillaðar pylsur Í Safnaðarheimili. Orgeltónleikar fjölskyldunnar kl. 12.30. Skemmtileg og fræg stef úr bíómyndum, leikritum og víðar. Ókeypis aðgangur að öllum viðburðum. ALLIR VELKOMNIR


ER FERMING EÐA BRÚÐKAUP FRAMUNDAN?

SENDUM

FRÍTT UM ALLT LAND!

Boðskort í úrvali inn á kompanhonnun.is

Við prentum á hágæða 300 gr mattan pappír Hvít umslög fylgja með

Fagleg & góð þjónusta

KOMPANHONNUN.IS



Kjarnagata 16-102 Búseturéttur til endursölu Mjög góð 4 herbergja 106 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli í Naustahverfi. Örstutt í skóla og leikskóla og matvöruverslun í göngufæri. Búseturéttur er kr. 4.100 þúsund og mánaðargjald er kr 204 þúsund. Hiti, rafmagn og öll húsgjöld innifalin. Öll tæki í eldhúsi fylgja ásamt þvottavél og þurrkara. ATH stæði í bílageymslu fylgir ekki með Íbúðin er laus til afhendingar nóvember eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 1.maí

Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudaga. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook og Instagram

SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð) Forsíða 103 mm x 180 mm Opna 284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm ¼ úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm


Fim. 28. apríl kl. 21:00

Léttöl

Við erum Hrefna, Óskar, Matiss og Þorsteinn og við ætlum að spila nokkur lög sem eru í uppáhaldi hjá okkur og eitthvað frumsamið. Það verður ljúf stemming og mjög gaman!

Fim. 5. maí kl. 21:00 Katla Eggerz er ung tónlistarkona frá Akureyri. Þann 5. maí ætlar hún að stíga frá sinni venjulegu vinnustöð á bakvið barinn og setjast við hljóðnemann og spila ljúfar ábreiður fyrir gesti. Og hver veit, kannski verður eitthvað frumsamið efni með.

Lau. 7. maí kl. 21:00 Amelia Thomas er trompetleikari og söngkona sem býr í Vancouver, Kanada. Eftir að hafa búið á Íslandi í eitt ár ferðaðist hún til Brasilíu og fluttist til Rio, lærði í Casa do Choro og vann með tónlistarskólanum Favela Brass. Hún hefur spilað með hópnum sínum í Reykjavík, Brasilíu og Kanada. Nú kemur hún aftur til Íslands og spilar í fyrsta sinn á Akureyri. En hún er ekki ókunnug okkur norðan heiða því þegar hún bjó hér eyddi hún mörgum vikum með fjölskyldu á Laugum!

„The best bar in the north“

„#1 in Akureyri“ - TRIPADVISOR

- GRAPEVINE

Ráðhústorgi 5 · 600 Akureyri · r5.is · sími 412 9933


vfs.is

SAGA KLIPPA SLÁ HREINSA KANTSKERA

BORA HEFTA BLÁSA LÍMA

PÚSSA

EIN RAFHLAÐA + öll verkfæri fyrir garðinn, heimilið og bílskúrinn

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


Hvað ætlar þú að gera í sumar? Sumarbúðirnar á Hólavatni í fallegu og spennandi umhverfi. Dagskráin hjá okkur er fjölbreytt og skemmtileg og á hverju kvöldi er fjörug kvöldvaka þar sem allir fá að taka virkan þátt. Börnin dvelja í rúmgóðum og nýlegum 6–8 manna herbergjum og öll aðstaða innandyra er björt og snyrtileg. Einkunnarorð Hólavatns eru ró í hjarta og gleði í sál og lögð er áhersla á vináttu, sköpunargleði og traust. VIÐBURÐUR

TÍMABIL

ALDUR

DAGAR

VERÐ

1. Frumkvöðlaflokkur

9. júní-11. júní

7-9 (2013-2015)

3

31.900 kr.

2. Strákaflokkur I

13. júní-17. júní

8-10 (2012-2014)

5

51.500 kr.

3. Stelpuflokkur I

20. júní-24. júní

8-10 (2012-2014))

5

51.500 kr.

4. Stelpuflokkur II

27. júní-1. júlí

9-11 (2011-2013)

5

51.500 kr.

5. Strákaflokkur II

4. júlí-8. júlí

9-11 (2011-2013)

5

51.500 kr.

6. Dvalarflokkur

11. júlí-15. júlí

11-13 (2009-2011)

5

51.500 kr.

7. Ævintýraflokkur

18. júlí-22. júlí

12-14 (2008-2010)

5

51.500 kr.

8. Meistaraflokkur

25. júlí-29. júlí

14-16 (2006-2008)

5

51.500 kr.

LEIKTÆKI HJÓLABÁTAR ÁRABÁTAR ÚTILEIKIR STÍFLUGERÐ TRAMPÓLÍN KVÖLDVÖKUR ÍÞRÓTTAKEPPNI FJALLGÖNGUR HJÓLABÍLAR LISTASMIÐJA KÖRFUBOLTI NÁTTÚRUSKOÐUN BUSL Í DRULLUVÍK

Rútugjald frá Akureyri er innifalið í dvalargjaldi.

Sumarbúðirnar

hólavatn skráning er hafin á sumarfjor.is

VAÐA VEIÐA LEIKRIT LEIKIR HEIMSÓKN Á SVEITABÆ FURÐULEIKAR FRISBíGOLF FÓTBOLTI


VILT ÞÚ VERA M EÐ ÞIT T E IGIÐ P O D C A ST D re y m i r þ i g u m a ð v e r a m e ð po d ca st eða vi l t tak a up p p o d c a s t í b e s tu g æ ð u m ? G l æ ný s t ú d í ó a ð s t a ð a á A k u r e y r i Ö l l tæ k n i l e g a ð s t o ð t i l s t a ð a r Þú þ a r f t b a r a a ð k o m a m e ð h u g my n d i n a Al l i r þ æ tt ir ni r o k k ar e ru á PS A. IS Bannað að dæma

Pod ca st Studio Akureyr a r ps a @ psa . i s


ÞJÓNUSTUSTJÓRI Heimavist MA og VMA leitar að öflugum þjónustustjóra til að slást í góðan hóp starfsmanna og starfa í lifandi og fjölbreyttu starfi. Þjónustustjóri heyrir undir framkvæmdastjóra og er staðgengill hans. Um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni Samskipti við íbúa og forráðamenn. Stjórnun, skipulag og utanumhald í tengslum við umsóknir, herbergjaskipan og annað sem tengist íbúum. Kynningarmál og utanumhald um heimasíðu og samfélagsmiðla. Ýmis önnur rekstar- og stjórnunarverkefni. Menntunar- og hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi, til dæmis á sviði kennslu- eða uppeldisfræða. Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Áhugi á að vinna með ungmennum. Skipulagshæfileikar. Jákvæðni og lausnamiðað viðhorf. Sjálfstæði, frumkvæði og fagmennska. Heimavist MA og VMA er heimavist fyrir nemendur sem stunda nám við Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri. Yfir skólaárið dvelja um 300 íbúar á heimavistinni þar sem áhersla er lögð á að tryggja þeim öryggi og að skapa góðar og heimilislegar aðstæður. Allir áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2022. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Sótt er um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.


LAUS STAÐA DEILDARSTJÓRA Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðseyri auglýsir eftir deildarstjóra í 100% stöðu. Leikskólinn Álfaborg er á Svalbarðsströnd við austanverðan Eyjafjörð og þaðan eru aðeins 12 kílómetrar til Akureyrar. Einkunnarorð okkar eru umhyggja, virðing, metnaður og gleði og mynda þau rauða þráðinn í starfinu með börnunum. Við vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni og Uppeldi til ábyrgðar og þar skipar vináttuverkefnið um Blæ bangsa (Fri for mobberi) heiðurssess ásamt samstarfi við Valsárskóla sem felst í sameiginlegum skóladegi elstu barna leikskólans og yngstu barna grunnskólans vikulega, ásamt útikennslu í nánasta umhverfi í samvinnu við grunnskólann. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Kennararéttindi/uppeldismenntun og kennslureynsla æskileg. • Frumkvæði, jákvæðni og góð færni í mannlegum samskiptum. • Skipulögð vinnubrögð, áhugi og hæfni í starfi með börnum. • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: • Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu Svalbarðsstrandarhrepps. • Vinnur að uppeldi og menntun barnanna. Fylgist með velferð þeirra og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þau fái notið sín sem einstaklingar. • Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum á jafningjagrunni í samráði við aðra deildarstjóra og leikskólastjóra. • Skipuleggur faglegt starf deildar í samráði við aðra kennara og leikskólastjóra. • Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna. • Situr foreldrafundi, starfsmannafundi og aðra fundi sem haldnir eru á vegum leikskólans, og leikskólastjóri segir til um, og varða starfsemi leikskólans. • Tekur þátt í samstarfi við ýmsar stofnanir og sérfræðinga sem tengjast leikskólanum í samráði við leikskólastjóra. • Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnanna sem leikskólastjóri felur honum. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2022. Umsóknum er skilað til stjórnenda Álfaborgar; maggajensa@svalbardsstrond.is og hanna@svalbardsstrond.is og gefur Hanna Sigurjónsdóttur, staðgengill leikskólastjóra, jafnframt frekari upplýsingar um leikskólann og starfið í síma 4645505/8949998. Umsókn skal fylgja afrit af leyfisbréfi, menntun, starfsferilsskrá, kynningarbréf og upplýsingar um meðmælendur. Um framtíðarstarf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst og í síðasta lagi í byrjun ágúst. Áskilinn er réttur til að hafna öllum umsækjendum. Í samræmi við jafnréttisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps hvetjum við karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.


Kerfisstjóri notendaþjónustu Upplýsingatækniteymi Alcoa Fjarðaáls leitar að jákvæðum og drífandi sérfræðingi til að annast daglegan rekstur tölvukerfa og notendaþjónustu í Microsoft umhverfi. Markmiðið er að þjónustan uppfylli ströngustu kröfur og að stöðugt sé verið að bæta hana. Upplýsingatækniteymi Fjarðaáls nýtur góðs af mjög öflugum innviðum og stuðningi móðurfélagsins Alcoa Corporation.

Ábyrgð og verkefni • Annast daglegan rekstur notendaþjónustu • Greina og leysa tæknileg mál • Bregðast skjótt við niðritíma upplýsingakerfa • Kaupa inn, setja upp og skrá tölvubúnað • Veita notendum aðstoð, þjálfun og fræðslu • Sjá til þess að upplýsingastöðlum Alcoa sé fylgt

• Vera tengiliður við Alcoa Corporation • Vinna að umbótum á notendaþjónustunni

Menntun, hæfni og reynsla • Háskólapróf í kerfisfræði eða tölvunarfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi

• Minnst tveggja ára starfsreynsla • Microsoft vottanir eru æskilegar • Þjónustulund og lipurð í samskiptum • Hæfni til að miðla, þjálfa og styðja við notendur

• Sjálfstæð vinnubrögð og færni í teymisvinnu • Góð íslensku- og enskukunnátta

Frekari upplýsingar um starfið veitir Stefán Karl Guðjónsson í tölvupósti á netfangið stefan.gudjonsson@alcoa.com eða í síma 843 7721. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 6. maí.


Gerum við allar gerðir

heimilistækja RAFLAGNIR OG HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR N NÁM ÁMS N SKKEI ÁM EIÐÐ Á SK Á AAK EIÐ KUUR Á A REEYR KU raf verktakar/heimilistækjaviðY gR eIIr ð i rRE

RAFÓS

Sími 519 1800

Freyjunes 10 • 603 Akureyri • Sími 5191800 • rafos@rafos.is

rafos@rafos.is

Opið virka daga milli 08:00 – 16:00

I

YR

E UR

ÁA HUNDASKÓLI DÝRHEIMA EIÐ HUNDASKÓLI DÝRHEIMA K HUNDASKÓLI DÝRHEIMA MS Á N 27. - 29. MAÍ K

27. - 29. 27.MAÍ - 29. MAÍ

HVOLPANÁMSKEIÐ HVOLPANÁMSKEIÐ https://qrco.de/bcw8b3 HVOLPANÁMSKEIÐ https://qrco.de/bcw8b3 https://qrco.de/bcw8b3

HLÝÐNINÁMSKEIÐ HLÝÐNINÁMSKEIÐ https://qrco.de/bcw91B HLÝÐNINÁMSKEIÐ https://qrco.de/bcw91B https://qrco.de/bcw91B

SPORANÁMSKEIÐ SPORANÁMSKEIÐ https://qrco.de/bcw9CU SPORANÁMSKEIÐ https://qrco.de/bcw9CU https://qrco.de/bcw9CU

RETRIEVER RETRIEVER VEIÐINÁMSKEIÐ VEIÐINÁMSKEIÐ https://qrco.de/bcw9O1 RETRIEVER VEIÐINÁMSKEIÐ https://qrco.de/bcw9O1 https://qrco.de/bcw9O1

dyrheimar.is dyrheimar.is

dyrheimar.is DYRHEIMAR.IS/HUNDASKOLI

YR

IFylgist með okkur á facebook: Rafós Rofi


HÁDEGISHLAÐBORÐ Heitir réttir / salatbar / sætt og kaffi

SEL EFTI T VIGTR

Opið 11.30-14 alla virka daga

EKKI BARA BAKKAMATUR

matsmidjan.is

matsmidjan Matsmiðjan

Furuvellir 7

462 2200 •

600 Akureyri


ÚTGÁFUFÉLAGIÐ GEFUR ÚT

vikulega

VI KU B L AÐ IÐ 9. SEPTEMBER 2021 NGUR / FIMMTUDAGUR 34. TÖLUBLAÐ / 2. ÁRGA

Bls. 2 Rokkað gegn sjálfsvígum

Bls. 14 Áskorandapenninn

Bls. 8 Kosningaspjallið

Sveitarstjóri fagnaði stórafmæli Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grenivík, fagnaði 60 ára afmæli á dögunum. Þröstur hefur verið sveitarstjóri í sjö ár og kann vel við sig í Grýtubakkahreppi. Vikublaðið fékk hina hliðina af Þresti sem er Norðlendingur vikunnar.

Þröstur Friðfinnsson.

Sjá bls. 12.

í fullum átti leið um Ytri-Þverá þar sem réttir voru og fyrstu réttir voru um sl. helgi. Vikublaðið Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Bændur eru farnir að heimta fé af fjalli síga í þeim efnum. gangi og ljóst að ungviðið lætur ekki deigan

-þev

Matarhornið

„Mikið ævintýri“ Björgvin Ingi Pétursson tók á dögunum við starfi forstöðumanns Húsavíkurstofu. Hann er viðskiptafræðingur með master í markaðsfræðum og á að baki fjölbreyttan bakgrunn úr atvinnulífinu. Vikublaðið heimsótti Björgvin í vikunni og ræddi við hann um allt frá pönki til fótbolta. Þá segir Björgvin frá því hvernig það kom til að hann flutti til Húsavíkur. Björgvin er fæddur á Akureyri og bjó þar til átta ára aldurs en þá flutti fjölskyldan suður yfir heiðar. Sjá bls. 9. -epe

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir tóku áskorun um að hafa umsjón með matarhorninu og koma hér með nokkrar úrvalsuppskriftir. Örn er Vestmannaeyingur og Dóra Bryndís er Hörgdælingur. „Við höfum búið í 25 ár á Akureyri en bjuggum áður í Reykjavík. Við eigum einn son. Okkar áhugamál eru samvera með fjölskyldu og vinum, útivist hvers konar t.d. golf eða hjólreiðar. Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af einföldum kjúklingarétti, pestósalati og skyrtertu,“ segja þau hjónin. Sjá bls.11

Björgvin Ingi Pétursson.

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir.

PÍRATAR

ÐI LÝÐRÆ ÐI KJAFTÆá kjörstað T R EKKE áumst Sj

DAGSKRÁIN - frá Blönduósi til Vopnafjarðar VIKUBLAÐIÐ - fáðu þér áskrift! SKRÁIN - í Norðuþingi skráin

VIKUBL AÐIÐ

19 7 5 - 2021 2018 1975

Sími: 860 6751 gunnar@vikubladid.is

Sími: 697 6608 hera@dagskrain.is

Sími: 864 1472 skrain@skarpur.is

DAGS KRÁI N · V I K U B L A Ð I Ð · S K R Á I N · V I KUBL A DI D. I S


Sigraðu innkaupin! Tilboð gilda 28. apríl-1. maí

Lambahryggur, grillsagaður

2.685

21%

kr/kg

3.399 kr/kg

Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Lifandi kirkja í þorpinu Sunnudagurinn 1. maí Kvöldmessa kl.20:00. Sr. Þorgrímur Daníelsson, Valmar Väljaots og kór Glerárkirkju leiða stundina. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimili kl.11:00, Eydís Ösp leiðir samveruna. Kyrrðarbænastundir á þriðjudögum kl.17:00 í kapellu Glerárkirkju. Fyrirbænastundir hádeginu á miðvikudögum, kl. 12:00 í Glerárkirkju, súpa og brauð í safnaðarheimili á eftir á 1000kr. Kaffi og prjónasamfélag á miðvikudögum, kl. 10:00 í safnaðarheimili kirkjunnar, allir velkomnir. Foreldramorgnar á fimmtudögum milli 10:00-12:00 í Safnaðarheimili kirkjunnar. Barnastarf kirkjunnar er komið í vorfrí, Glerungar, TTT og UD-Glerá, en Barna og Æskulýðskórarnir halda sínum æfingum áfram. Nánari upplýsingar um starfið í Glerárkirkju má finna á www.glerarkirkja.is og á facebooksíðu kirkjunnar.

HLJÓÐ OG MYND – TÓNLISTARLEIÐSÖGN FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA MEÐ ÍVARI HELGASYNI OG JÓNÍNU BJÖRT GUNNARSDÓTTUR LAUGARDAGINN 30. APRÍL KL. 11-12 Ókeypis aðgangur


Fimmtudagur 28. apríl

Sameiginlegir foreldramorgnar Akureyrarkirkju og Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Umsjón Sonja Kro og Eydís Ösp Eyþórsdóttir. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði að stund lokinni. Æfing Yngri barnakórs í kapellu kl. 14.00-14.50. Æfing Eldri barnakórs í kapellu kl. 15.00-16.00. Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Föstudagur 29. apríl

Æfing fermingarbarna í Safnaðarheimilinu kl. 15.00 (þau sem fermast 30. apríl)

Laugardagur 30. apríl

Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30. Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir. Eldri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Orgelkrakkasmiðja í kapellu kirkjunnar kl. 12.30 og kl. 13.30. Orgelspuni fyrir krakka-vinnusmiðja í Akureyrarkirkju kl. 12.30 og kl. 13.30. Aðgangur ókeypis. Skráning og nánari upplýsingar hjá Sigrúnu Mögnu, sigrun@akirkja.is Tónleikhúsið ,,Lítil saga úr orgelhúsi” í Akureyrarkirkju kl. 15.00. Aðgangur ókeypis.

Sunnudagur 1. maí

Lokahátíð barnastarfsins. Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Barnakórar Akureyrarkirkju syngja. Umsjón sr. Hildur Eir, Sonja Kro, Sigrún Magna, Hólmfríður og Ylfa. Boðið verður upp á grillaðar pylsur í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Orgeltónleikar fjölskyldunnar í Akureyrarkirkju kl. 12.30. Flutt verða skemmtileg og glæsileg lög á orgelið sem börn þekkja. Aðgangur ókeypis.

Mánudagur 2. maí

Samvera á Hlíð kl. 14.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Samvera á Lögmannshlíð kl. 15.15. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Hjólapallar á Akureyri hjolapallar@gmail.com 6994115 ÖRUGGIR PALLAR - GÓÐ ÞJÓNUSTA

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 30.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Tölvuviðgerðir

Garðaúðun Hjörleifs Sími: 844 7015

Tek að mér úðun gegn roðamaur, lús, trjámaðki, silfurskottum, kóngulóm og flugu. Er byrjaður að taka niður pantanir

vikubladid.is

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


Fataviðgerðir

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK SENDUM SAMDÆGURS UM ALLT LAND!

POSTVERSLUN.IS

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Húsnæði í boði Til leigu 2ja herberja íbúð á fyrstu hæð í þorpinu. Reykleysi og reglusemi skilyrði. Engin gæludýr. Frekari upplýsingar í síma 892 5431 eða 892 6121

Húsnæði óskast Við erum hjón á aldrinum 37 og 40 ára, og erum að leita okkur að 2-3 herbergja íbúð á jarðhæð sem allra fyrst. Erum rólegt og gott fólk, ekkert partý stand á hjá okkur, reyklaus, reglusöm og eigum engin gæludýr. Frekari upplýsingar í síma 771 8545 eða á netfangið hh821@ live.com.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608

Er lúsmý að plaga þig?

Höfum til sölu sérhönnuð lúsmýsnet í metratali til að setja fyrir glugga. Leitaðu upplýsinga á Postverslun.is

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www. hundaskolinordurlands.is

AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 520: Þjóðleikhús


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

Fim // 5. maí // kl. 21:00 // Drottningar Fös // 6. maí // kl. 21:00 // Thin Jim and the Castaways Lau // 7. maí // kl. 21:00 // Flott KA - Keflavík // 2/5 // kl. 18:00 // Besta d. karla (Dalvík) ÞórKa - Valur // 3/5 // kl. 18:00 // Besta deild kv. Þór - Kórdrengir // 6/5 // kl. 18:00 // Lengjudeild karla Magni - Ægir // 7/5 // kl. 14:00 // 2. deild karla

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

listak.is NÁND 29.01.2021-22.05.2022 Nemendur listnáms- og hönnunarbrautar VMA Útskriftarsýning 07.05.2022-15.05.2022

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

mak.is

HOF

Í augum barnsins 21-29/4 // kl. 15:00 Skugga Sveinn 29/4 // kl. 20:00 Skugga Sveinn 30/4 // kl. 17:00 & 20:00 Mannakorn 29/4 // kl. 20:30

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30


TAKE AWAY TILBOÐ

TAKE AWAY TILBOÐ

www.shanghai.is

TILBOÐ fyrir EINN 2.290kr

TILBOÐ 1A

TILBOÐ fyrir TVO 4.390kr TILBOÐ 2A

TILBOÐ fyrir ÞRJÁ 6.490kr TILBOÐ 3A

Djúpsteiktar rækjur Djúpsteiktar rækjur Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu m/súrsætri sósu m/súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur í Kung Pao kjúklingur í Appelsínukjúklingur heitri sósu m/ grænmeti heitri sósu m/ grænmeti Nautakjötsréttur m/ Steiktar núðlur Steiktar núðlur papriku m/grænmeti & m/grænmeti & Steiktar núðlur m/grænmeti & hrísgrjónum hrísgrjónum hrísgrjónum

fjölskyldu veitingastaður

Í hjarta

akureyrar Fyrir alla

alvöru

Kínverskur matur

Strandgata 7

600 Akureyri Sími 467-1888

TILBOÐ 1B

TILBOÐ 2B

TILBOÐ 3B

Vorrúllur m/grænmeti Vorrúllur m/grænmeti Vorrúllur m/grænmeti Nautakjötsréttur m/ Nautakjötsréttur m/ Mongólskt lamb með papriku papriku lauk og blaðlauk Steiktar núðlur Steiktar núðlur Pulled Pork með m/grænmeti & m/grænmeti & bragðmikilli hrísgrjónum hrísgrjónum hvítlaukssósu Steiktar núðlur  TILBOÐ 2C TILBOÐ 1C m/grænmeti & Vorrúllur m/grænmeti Vorrúllur m/grænmeti hrísgrjónum Mongólskt lamb með Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk lauk og blaðlauk Steiktar núðlur Steiktar núðlur TILBOÐ 3C m/grænmeti & m/grænmeti & Djúpsteiktir kjúkl. hrísgrjónum hrísgrjónum vængir Kung Pao kjúklingur í TILBOÐ 1D TILBOÐ 2D heitri sósu með Djúpsteiktir kjúklinga Djúpsteiktir grænmeti vængir kjúkl.vængir Hunangsgláað Appelsínukjúklingur Appelsínukjúklingur svínakjöt Steiktar núðlur Steiktar núðlur Franskar kartöflur & m/grænmeti & m/grænmeti & hrísgrjónum hrísgrjónum hrísgrjónum BARNATILBOÐ 1 - 990k r Núðlur með kjúkling og grænmeti

Sími 467-1888

BARNATILBOÐ 2 - 990k r Djúpsteiktar rækjur með frönskum


Gildir dagana 27. apríl - 3. maí

12

12

L Fös 17:00 og 19:30 Lau kl. 19:30 Sun kl. 18:20 og 21:00 Mán og þri kl. 17:20 og 20:00

Mið og fim kl. 20:00 Fös kl. 19:30 og 22:00 Lau kl. 22:00 Sun kl. 21:00 Mán og þri kl. 20:00

L

L

16

Fim kl. 20:00 ÍSLENSKT TAL Mið og fim kl. 17:30 Fös kl. 17:00 Lau kl. 14:30 og 17:00 Sun kl. 13:20 og 15:50 Mán og þri kl. 17:30 Enskt tal Mið og fim kl. 17:30 PÓLSKT TAL Lau kl. 16:10 PÓLSKT TAL Sun kl. 15:30

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

Lau kl. 19:00 Sun kl. 18:00

L

Mið og fim kl. 20:00 Fös og lau kl. 22:00 THE BAD GUYS (ÞRJÓTARNIR) Með ísl. tali Lau kl. 14:00 Sun kl. 13:20

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

27. - 1. maí

Í SÝNINGU ERU: Borgarbíó hættir starfssemi laugardaginn 30. apríl næstkomandi. Síðasta sýning er kl 21:40 á laugardagskvöldið. Borgarbíó þakkar Akureyringum og Norðlendingum öllum samfylgdina á liðnum áratugum. Bestu þakkir til hins stóra og frábæra hóps starfsfólks sem starfað hefur við kvikmyndahúsið í gegnum tíðina, svo og til samstarfsaðila. Takk fyrir okkur - og takk fyrir ykkur! Jóhann V. Norðfjörð

Fös og lau 17:00 og 19:20

Lau 13:00 og 15:00

Mið 19:15 Fim 19:15 og 21:15 Fös og lau 19:15

Mið-lau 21:15

Mið og fim 17:00 Fös 17:00

Mið og fim 17:00 Lau 17:00

Mið 19:15 Mið og fim 19:15 og 21:15 Fös og lau 21:40

Lau 13:00 og 15:00


Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

FULLKOMIN ÞÆGINDI STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU

EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI

PANDORA HÆGINDASTÓLAR

DURANCE ILMUR 2022 Kerti, ilmstrá, þvottaefni, mýkingarefni og fleira fyrir heimilið.

HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM

FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.