Dagskráin 10. maí - 17. maí 2023

Page 1

BRÚÐKAUPSGJAFIR

GOTT ÚRVAL & GJAFABRÉF

Hrotutakki Anti-snore

REVERIE 9Q

STILLANLEGUR RÚMBOTN

Bluetooth® tengimöguleikar við Reverie Nightstand appið með snjöllum aukaaðgerðum.

Svefn heilsa &

WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

*Taxfree jafngildir 19,36% afslætti.

dagskrain@dagskrain.is 464 2000 vikubladid.is

Tax free * af snyrtivörum, leikföngum, raftækjum, skóm, heimilisvörum og fatnaði. 11.–17. maí.

19. tbl. 56. árg. 10. maí - 17. maí 2023
GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ
VÖNDUÐ SÆNGURFÖT OG HLÝLEG GJAFAVARA

EUROVISON OG GRILLVEISLUR? - 12 STIG!

Leiðum vini og fjölskyldu saman með músik og mat. Grillið er svo miklu meira en bara tæki til að elda á - því fylgir alveg sérstök stemning. Áfram Diljá og Ísland!

-20% AF ÖLLUM NAPOLEON GRILLUM

TIL 14. MAÍ

-20% AF ÖLLUM REIÐHJÓLUM - EKKI RAFMAGNS

ALLT Í HJÓLATÚRINN

Hjá okkur færðu öll reiðhjól á 20% afslætti, gildir þó ekki um rafhjól.

-20% AF COZZE PIZZAOFNUM

LAUSAR STÖÐUR Í HRAFNAGILSSKÓLA

EYJAFJARÐARSVEIT

Hrafnagilsskóli er grunnskóli í drei ýli um 12 km fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Hrafnagilsskóli er heilsueflandi grunnskóli og uppeldisstefnan er Jákvæður agi. Skólaþróun síðustu ár hefur m.a. snúist um heilsueflingu, tölvur og tækni. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is

GRUNNSKÓLAKENNARI/SÉRKENNARI Í SÉRDEILD

Óskum eftir að ráða grunnskólakennara í 80 - 100% starfshlutfall frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða stöðu sérkennara í sérdeild unglingsstúlkna og kynsegin einstaklinga sem dvelja á meðferðarheimilinu Bjargeyju sem staðsett er á Laugalandi í Eyja arðarsveit. Leitað er eftir kennara sem hefur reynslu af kennslu á unglingastigi. Menntun í sérkennslufræðum er æskileg.

GRUNNSKÓLAKENNARI Á UNGLINGASTIG, AFLEYSINGASTAÐA TIL EINS ÁRS

Óskum eftir að ráða grunnskólakennara í 80 - 100% starfshlutfall frá 1. ágúst 2023. Starfið felur aðallega í sér stærðfræðikennslu og umsjón með bekk á unglingastigi.

GRUNNSKÓLAKENNARI - ÍÞRÓTTAKENNARI Í HLUTASTARF

Óskum eftir að ráða íþróttakennara í 50% starfshlutfall frá 1. ágúst 2023. Í starfinu felst íþróttakennsla ásamt öðrum íþróttakennara. Möguleiki er á hærra starfshlutfalli með því að bæta við kennslu innan skólans í öðrum fögum.

MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:

• Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla.

• Lagar kennslu- og starfshætti markvisst að þörfum nemenda.

• Sýnir metnað fyrir hönd nemenda.

• Vinnur í samvinnu við kennara og annað fagfólk.

• Sýnir árangur í starfi.

• Hæfni í mannlegum samskiptum.

• Frumkvæði, skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

• Gott orðspor og krafa um að framkoma og athafnir á vinnustað samrýmist starfinu.

Laun kennara eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennara sambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara.

Nánari upplýsingar um kennarastöðuna í Bjargeyju veitir forstöðumaður, Ólína Freysteinsdóttir í gegnum netfangið, olina.freysteinsdottir@bofs.is.

Upplýsingar um aðrar stöður veita skólastjórnendur; Hrund Hlöðversdóttir og Björk Sigurðardóttir í

símum 464-8100 og 699-4209. Sótt er um lausar stöður með því að senda umsókn, ferilskrá og greinagerð á netföngin; hrund@krummi.is eða bjork@krummi.is.

Umsóknarfrestur er til og með 22. maí 2023.

LAUS STAÐA Í HRAFNAGILSSKÓLA

EYJAFJARÐARSVEIT

Hrafnagilsskóli er grunnskóli í drei ýli um 12 km fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Hrafnagilsskóli er heilsueflandi grunnskóli og uppeldisstefnan er Jákvæður agi. Skólaþróun síðustu ár hefur m.a. snúist um heilsueflingu, tölvur og tækni. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is

FORSTÖÐUMAÐUR FRÍSTUNDAR

Óskum eftir að ráða forstöðumann frístundar í hlutastarf frá 1. ágúst 2023. Vinnutími er milli klukkan 14:00 og 16:00 alla virka daga og einhverja daga frá klukkan 12:00. Forstöðumaður frístundar starfar undir stjórn skólastjóra. Hann ber faglega ábyrgð á starfsemi frístundar, er verkstjóri og næsti yfirmaður starfsmanna í frístund. Hann hefur umsjón með skráningu barna og stendur skil á innheimtulistum þar að lútandi. Uppeldismenntun er æskileg.

LEITAÐ ER EFTIR STARFSMANNI SEM:

• Hefur reynslu af starfi með börnum.

• Sýnir metnað í starfi.

• Er fær og lipur í samskiptum.

• Sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum.

• Getur leyst mál í samvinnu við starfsfólk, nemendur og foreldra.

• Hefur gott orðspor og gerð er krafa á að framkoma og athafnir á vinnustað sem samrýmist starfinu.

Umsóknarfrestur er til og með 22. maí 2023.

Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur; Hrund Hlöðversdóttir og Björk Sigurðardóttir í símum 464-8100 og 699-4209.

Sótt er um stöðuna með því að senda umsókn, ferilskrá og greinagerð með netpósti á netföngin hrund@krummi.is eða bjork@krummi.is.

LÆGSTA VERÐIÐ

Mýrarvegi, Akureyri www.maturogmork.is Samlokubakkar ro www.matu r w w w m a t ogmork.is k i VIKU BLADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (10:15)

13.35 Gettu betur 1990 (1:7)

14.10 Popppunktur 2010 (1:16)

15.05 Söngvaskáld (4:9) e.

15.45 Stúdíó A

16.20 Út og suður (12:17)

16.45 Heilabrot (2:8) e.

17.15 Keramik af kærleika (1:6)

17.45 Augnablik

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Hæ Sámur

18.08 Símon (18:52)

18.13 Örvar og Rebekka (21:52)

18.25 Ólivía (16:50)

18.36 Eldhugar – Delia Akeleylandkönnuður (15:30) e.

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins e.

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Eyðibýli (1:6) (Núpsstaður)

20.45 Biðin eftir þér (1:8) (I väntan på dig)

21.10 Max Anger - Alltaf á verði (1:8) (Max Anger - With One Eye Open)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

Veðurfréttir. 22.20

07:55 Heimsókn (9:15)

08:20 Masterchef USA (9:20)

09:00 Bold and the Beautiful (8596:749)

09:25 Dating #NoFilter (11:22)

09:45 Mr. Mayor (11:11)

10:05 Líf dafnar (4:6)

10:45 Um land allt (4:6)

11:20 Ísskápastríð (1:8)

11:50 Necessary Roughness

(2:10)

12:35 Saved by the Bell (9:10)

13:05 The Cabins (13:18)

13:50 Falleg íslensk heimili (3:9)

14:25 Atvinnumennirnir okkar (4:7)

14:55 Grand Designs (1:8)

15:40 Grand Designs (2:8)

16:25 The Heart Guy (8:10)

17:20 Necessary Roughness (2:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8596:749)

18:20 Veður (130:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (126:365)

18:55 Ísland í dag (75:265)

19:10 Motherland (2:6)

1990 (2:7)

14.30 Popppunktur 2010 (2:16)

15.25 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993 (10:10) e.

16.50 Hvað getum við gert? e.

17.00 Vinnum þetta fyrirfram - Páll Óskar

17.05 Afmælissyrpa

Söngvakeppninnar 2016

17.20 KrakkaRÚV

17.21 Stopp (2:10)

17.30 Óargadýr (3:10) e.

17.58 Gleðiverkfæri

Gleðiskruddunnar (2:6)

18.03 KrakkaRÚV - Tónlist

18.05 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.10 Lag dagsins e.

18.20 Fréttir

18.40 Íþróttir

18.45 Veður

19.00 Eurovision 2023 (2:3) (Seinni undankeppni)

21.10 Eurovision 2023skemmtiatriði (2:3) 21.25 Stúdíó RÚV (7:12) (Benni Hemm Hemm)

Sætt og gott (Det søde liv)

Tíufréttir

Veður 22.20 Neyðarvaktin (2:16) (Chicago Fire IX) 23.00 Baptiste (6:6) e. 23.55 Dagskrárlok

Words

20:40 The Blacklist (8:22)

okkar

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Miðvikudagurinn 10. maí
Unforgettable
Grantchester
Pennyworth
02:10 Masterchef
19:40 Grey’s Anatomy (17:20) 20:25 Moonshine (3:8) 21:10 Minx (6:10) 21:40
(12:13) 22:25 La Brea (13:14) 23:05 The Blacklist (7:22) 23:50
(1:6) 00:35 NCIS (16:22) 01:15
(7:10)
USA (9:20)
líkamsímynd
Lífið í Írak
01.20 Dagskrárlok
Dóra könnuður (14:26) 07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:8) 07:35 Strumparnir (45:49) 07:55 Hvolpasveitin (24:26) 08:20 Blíða og Blær (18:20) 08:40 Danni tígur (10:80) 08:55 Dagur Diðrik (25:26) 09:15 Svampur Sveinsson (4:20) 09:40 Dóra könnuður (13:26) 10:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10) 10:15 Strumparnir (44:49) 10:40 Hvolpasveitin (23:26) 11:00 Blíða og Blær (17:20) 11:20 Danni tígur (9:80) 11:35 Dagur Diðrik (24:26) 11:55 The Personal History of David Copperfield 13:50 America’s Sweethearts 15:30 Svampur Sveinsson (3:20) 15:55 Dóra könnuður (12:26) 16:15 Strumparnir (43:49) 16:40 Hvolpasveitin (22:26) 17:00 Blíða og Blær (16:20) 17:25 Danni tígur (8:80) 17:35 Hotel Transylvania 2 19:00 Fóstbræður (5:8) 19:20 Tekinn (2:13)
About Last Night 21:20 Venom: Let There Be Carnage 22:55 Don’t Breathe 2 00:30 Legends of Tomorrow (2:13) 01:10 Dating #NoFilter (7:22)
Tónlist
Dr. Phil (72:160)
Jákvæð
00.20
(1:5) e.
07:00
19:45
06:00
13:00
13:40 Heartland (2:18)
(7:29)
Survivor
Chicago
Devils
23:25 Dexter (12:12) 00:15 Californication (12:12) 01:30 9-1-1 (11:18) 02:20 NCIS: Hawaii (8:22) 03:00 Gangs of London (3:8) Hörkuspennandi, bresk þáttaröð um valdabaráttu í undirheimum Lundúna. 04:00 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti 16:00 Völlurinn (29:32) 17:00 Wolves - Aston Villa 18:50 Newcastle - Arsenal 20:40 West Ham - Man. Utd. 22:30 Premier League Review (34:37) Sport
börnum Fimmtudagurinn 11. maí 07:55 Heimsókn (10:15) 08:15 Lego Masters USA (9:10) 08:55 Bold and the Beautiful 09:15 Dating #NoFilter (12:22) 09:40 Who Do You Think You Are? (2:8)
The Cabins
BBQ
Family Law
Necessary
(3:10)
Rax
America’s
14:25 The Block (24:56) 15:25 Arfurinn minn 15:55 Ghosts (5:22) 16:55 Family Guy (10:20) 17:15 Spin City (17:24) 17:40 Dr. Phil (73:160) 18:25 Love Island Australia
19:25 Heartland (3:18) 20:10
(10:13) 21:00
Med (5:16) 21:50
(7:8) 22:40 Good Trouble (15:19)
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað
10:35
(9:16) 11:25
kóngurinn (3:6) 11:40
(9:10) 12:25
Roughness
13:05
Augnablik (7:16) 13:10
Got Talent: All Stars (6:9)
14:35 Rax Augnablik (3:10) 14:45 Rax Augnablik (17:35)
Skreytum hús
The Great British
Off (2:10) 16:55 Home Economics (10:22) 17:20 Necessary Roughness (3:10) 18:00 Bold and the Beautiful (8597:749) 18:25 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn
18:55 Ísland í dag
19:10 Martin Margiela: In His Own
14:50 Tónlistarmennirnir
(2:6) 15:35
(3:6) 15:45
Bake
(131:365)
(127:365)
(76:265)
21:25
22:10 Barry (5:8) 22:40 Domina (4:8) 23:40 Succession (7:10) 00:40 Shetland (4:6) 01:40 Magnum P.I. (19:20)
La Brea (14:14)
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi (11:15) 13.35 Kastljós 14.00 Gettu betur
07:00 Dóra könnuður (15:26) 07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:8) 07:35 Strumparnir (46:49) 08:00 Hvolpasveitin (25:26) 08:25 Blíða og Blær (19:20) 08:45 Danni tígur (11:80) 08:55 Dagur Diðrik (26:26) 09:20 Svampur Sveinsson (6:20) 09:45 Dóra könnuður (14:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:8) 10:20 Strumparnir (45:49) 10:45 Hvolpasveitin (24:26) 11:05 Blíða og Blær (18:20) 11:25 Danni tígur (10:80) 11:40 Dagur Diðrik (25:26) 12:00 Hotel Transylvania 13:30 Erin Brockovich 15:35 Svampur Sveinsson (4:20) 16:00 Dóra könnuður (13:26) 16:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland ( 10:10) 16:35 Strumparnir (44:49) 17:00 Hvolpasveitin (23:26) 17:20 Croods - Ný öld 19:00 Fóstbræður (6:8) 19:25 Svínasúpan (3:8)
Dating #NoFilter (8:22)
Coroner
Greenland
Let Him Go 00:35 In the Earth 02:20 Pressa (1:6) 03:00 American Dad (3:22) 06:00 Tónlist 13:00 Dr. Phil (73:160) 13:40 Heartland (3:18) 14:25 The Block (25:56) 15:25 A Million Little Things (7:13) 16:10 Black-ish (7:13) 16:55 Family Guy (11:20) 17:15 Spin City (18:24) 17:40 Dr. Phil (74:160) 18:25 Love Island Australia (8:29) 19:25 Heartland (4:18) 20:10 Ghosts (5:22) 20:35 Arfurinn minn 21:10 9-1-1 (12:18) 22:00 NCIS: Hawaii (9:22) 22:50 Gangs of London (4:8) 23:50 Dexter (1:12) 00:40 Californication (1:12) 02:00 Law and Order: Special Victims Unit (8:22) 02:50 The Equalizer (9:18) 03:35 Mayor of Kingstown (10:10) 04:00 Tónlist 04:00 The Ipcress File (2:6) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 16:00 Premier League Review (34:37) 17:00 Fulham - Leicester City 18:50 Brighton - Everton 20:40 Nottingham ForestSouthampton 22:30 Völlurinn (29:32) 23:30 Óstöðvandi fótbolti Sport
21.50
22.00
22.15
19:45
20:10
20:50
22:45

COSMO Á FERÐ UM AUSTUR- OG NORÐURLAND

DAGSETNINGAR

10-11. MAÍ Mið. og fimmtud. EGILSSTAÐIR

Hótel Hérað, kl. 13-18

12. MAÍ Föstudagur VOPNAFJÖRÐUR

Hótel Tangi, kl. 14-18

13. MAÍ Laugardagur HÚSAVÍK

Hlynur, félagsheimili aldraðra, kl. 13-18

14. MAÍ Sunnudagur AKUREYRI

Félagsheimilið Hamar Skarðshlíð, kl. 13-18

15. MAÍ Mánudagur DALVÍK

Safnaðarheimilið, kl. 14-18

17. MAÍ Miðvikudagur SAUÐÁRKRÓKUR

Félagsheimilið Ljósheimar, kl. 13-18

18. MAÍ Fimmtudagur ÓLAFSFJÖRÐUR

Tjarnaborg, kl. 13-18

ALLT ÞAÐ NÝJASTA FRÁ LONDON, PARÍS OG ÍTALÍU
20% AF ÖLLUM VÖRUM

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (12:15)

13.35 Gettu betur 1990 (3:7)

14.05 Enn ein stöðin (14:16) e.

14.30 Popppunktur 2010 (3:16)

15.25 Útúrdúr (3:10)

16.15 Brautryðjendur (4:6)

16.40 Tískuvitund (3:4)

17.10 Líkamstjáning (1:6)

17.50 Myndavélar (3:7)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Ósagða sagan (10:10) e.

18.29 Hjá dýralækninum (15:20)

18.35 Húllumhæ

18.50 Lag dagsins e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Beðmál í BítlaborginniEurovisionferðalagið (2:2)

20.25 Fílalag (7:8) (7. Nú vil ég enn í nafni þínuHamrahlíðarkórinn)

20.55 Martin læknir (7:8) (Doc Martin X)

21.45 Krýningartónleikar Karls III (The King’s Coronation Concert)

23.15 Marco-áhrifin (Marco effekten) Dönsk spennumynd frá 2021. Ungur drengur af austurevrópskum uppruna er handtekinn fyrir að hafa vegabréf dansks embættismanns í fórum sínum.

01.15 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (11:15)

08:15 Camp Getaway (1:8)

08:55 Bold and the Beautiful

-09:20 Dating #NoFilter (13:22)

09:40 Temptation Island (4:12)

10:20 Hindurvitni (2:6)

10:50 10 Years Younger in 10 Days (17:19)

11:35 Hálendisvaktin (6:6)

12:00 Ísbíltúr með mömmu (5:6)

12:35 Necessary Roughness (4:10)

13:05 Ghetto betur (6:6)

13:50 Í eldhúsinu hennar Evu (2:9)

14:05 The Goldbergs (18:22)

14:30 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir (1:6)

15:00 Britain’s Got Talent (10:18)

16:25 Krakkakviss (6:7)

16:55 Schitt’s Creek (11:13)

17:20 Necessary Roughness (4:10)

18:00 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (132:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (128:365)

19:00 Kvöldstund með Eyþóri Inga (8:8)

20:00 Britain’s Got Talent (4:14)

21:00 Redemption in Cherry Springs

22:25 Last Action Hero

00:30 Waiting for the Barbarians

Laugardagurinn 13. maí

08:00 Söguhúsið (6:26)

10:20 Angelo ræður (42:78)

10:25 Mia og ég (13:26)

10:50 K3 (19:52)

11:00 Denver síðasta risaeðlan (50:52)

11:15 Angry Birds Stella (8:13)

11:20 Hunter Street (16:20)

11:45 Simpson-fjölskyldan (1:22)

06:00 Tónlist

13:00 Dr. Phil (74:160)

13:40 Heartland (4:18)

13:40 The Late Late Show with James Corden (90:101)

14:25 The Block (26:56)

15:25 This Is Us (9:16)

16:10 Players (2022) (10:10)

16:55 Family Guy (12:20)

17:15 Spin City (19:24)

17:40 Dr. Phil (75:160)

18:25 Love Island Australia (9:29)

19:25 Heartland (5:18)

20:10 Zoolander

Derek Zoolander er eins sjálfumglaður og hægt er að verða, enda vinsælasta karlmódel sinnar kynslóðar.

21:40 Lara Croft: Tomb Raider

23:20 Licorice Pizza

Uppvaxtarsaga Alana Kane og Gary Valentine þar sem þau lifa og leika sér og verða ástfangin í San Fernando Valley árið 1973.

01:30 The Hustle

03:00 Zoolander 2

06:00 Óstöðvandi fótbolti

16:00 Netbusters (34:38)

13.50 Úr Gullkistunni: Enn birtist mér í draumi...

14.20 Persar - Saga Írans (3:3) 15.15 Reimleikar (6:6) 15.45 Tobias og sætabrauðið (5:6) e.

16.30 Mótorsport (1:8)

17.00 Fréttir með táknmálstúlkun

17.25 KrakkaRÚV

17.26 Listaninja (4:10) e.

17.54 Litlir uppfinningamenn (8:10) e. 18.02 Áhugamálið mitt (9:20) e.

KrakkaRÚV - Tónlist

Lag dagsins

Íþróttir

19.00 Eurovision 2023 (3:3) (Úrslitakvöld)

23.00 Eurovision 2023skemmtiatriði (3:3) 23.15 Karlar í krapinu (Stand Up Guys) 00.50 Barnaby ræður gátuna e. (Midsomer Murders)

12:05 Bold and the Beautiful

12:25 Bold and the Beautiful

12:50 Bold and the Beautiful

13:10 Bold and the Beautiful

13:30 Bold and the Beautiful

13:55 Ísskápastríð (1:7)

14:25 The Goldbergs (17:22)

14:45 The Great British Bake Off (4:10)

15:45 Framkoma (3:6)

16:20 Skreytum hús (4:6)

16:35 GYM (7:8)

16:40 Kvöldstund með Eyþóri Inga (8:8)

17:40 Franklin & Bash (2:10)

18:20 Veður (133:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (129:365)

19:00 Top 20 Funniest (9:11)

19:40 Marry Me

Rómantísk gamanmynd frá 2022 með Jennifer Lopez og Owen Wilson í aðalhlutverkum.

21:35 The Contractor

Chris Pine er í aðalhlutverki í þessari spennu- og hasarmynd.

23:20 The 355

01:20 Brahms: The Boy II

02:40 Hell’s Kitchen (11:16)

16:30 Premier League Stories (50:20)

17:00 Tottenham - Crystal Palace

18:50 Liverpool - Brentford

20:40 Newcastle - Arsenal

22:30 West Ham - Man. Utd.

06:00

Dr.

Phil (71:160)

Phil (72:160)

(27:56)

Villa - Tottenham

(10:13)

18:35 Love Island Australia (10:29)

19:35 Black-ish (8:13)

20:00 Footloose

21:45 Spontaneous

23:25 Pitch Perfect 3

Sagan hefst eftir að elstu Bellurnar hafa lokið námi og eru komnar í ýmis og fjölbreytt störf.

Þær sakna lífsins með sönghópnum. Dag einn fá þær tækifæri til að hittast á ný þegar

þeim býðst til að taka þátt í söngkeppni á Spáni.

00:55 Klovn Forever

Dönsk gamanmynd frá 2015 þar sem félagarnir Casper

Christensen og Frank Hvam fara á kostum.

02:30 Everybody’s Fine

04:05 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

10:30 Netbusters (34:38)

11:00 Leeds - Newcastle

13:30 Man. Utd. - Wolves

16:00 Markasyrpan (31:33)

16:15 Strumparnir (46:49)

16:40 Hvolpasveitin (25:26)

17:00 Blíða og Blær (19:20)

17:25 Danni tígur (11:80)

17:35 Flummurnar

19:00 Fóstbræður (8:8)

19:25 Simpson-fjölskyldan (19:22)

19:50 Bob’s Burgers (19:23)

20:10 Predestination

21:45 Hot Fuzz

00:00 Óstöðvandi fótbolti C M Y CM MY CY CMY K

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Föstudagurinn 12. maí
07:00 Dóra könnuður (16:26) 07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:8) 07:35 Strumparnir (47:49) 08:00 Hvolpasveitin (26:26) 08:20 Blíða og Blær (20:20) 08:40 Danni tígur (12:80) 08:55 Dagur Diðrik (1:20) 09:15 Svampur Sveinsson (7:20) 09:40 Dóra könnuður (15:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:8) 10:20 Strumparnir (46:49) 10:45 Hvolpasveitin (25:26) 11:05 Blíða og Blær (19:20) 11:25 Danni tígur (11:80) 11:40 Dagur Diðrik (26:26) 12:00 The Princess Bride 13:35 North to Home 15:00 Svampur Sveinsson (6:20) 15:25 Dóra könnuður (14:26) 15:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (2:8) 16:00 Strumparnir (45:49) 16:25 Hvolpasveitin (24:26)
Blíða og Blær (18:20) 17:10 Danni tígur (10:80)
Dagur Diðrik (25:26) 17:40 Draumasmiðjan 19:00 Fóstbræður (7:8) 19:25 American Dad (4:22)
Pressa (2:6)
Spider-Man: No Way Home
Mulholland Dr. 01:15 Vivarium
Simpson-fjölskyldan
16:45
17:20
19:50
20:35
22:55
02:50
Sport
00:20 Óstöðvandi fótbolti
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
07.00 KrakkaRÚV 10.00
10.25 Kastljós
10.40
11.00 Dagur
lífi 11.35
12.10
Fílalag (7:8)
e.
Beðmál í Bítlaborginni
í
Tvíburar
Eyðibýli (1:6) 12.45 Sögustaðir með Einari Kárasyni (2:4) 13.15 Veislan (1:5)
18.08
18.10
18.20
18.40
18.45
Fréttir
Veður 18.52 Lottó
02.20 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (17:26) 07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:8) 07:35 Strumparnir (48:49) 07:55 Hvolpasveitin (1:26) 08:20 Blíða og Blær (1:20) 08:45 Danni tígur (13:80) 08:55 Dagur Diðrik (2:20) 09:20 Svampur Sveinsson (8:20) 09:40 Dóra könnuður (16:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:8) 10:20 Strumparnir (47:49) 10:45 Hvolpasveitin (26:26) 11:05 Blíða og Blær (20:20) 11:25 Danni tígur (12:80) 11:40 Dagur Diðrik (1:20)
Miss Potter 13:30 Anger Management 15:10 Svampur Sveinsson (7:20) 15:35 Dóra könnuður (15:26)
Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (3:8)
12:00
16:00
23:40 Zola Tónlist
11:00
Dr.
11:40
The Block
12:20
Aston
13:30
Survivor
16:20
17:05 Family Guy (13:20)
17:30 Spin City (20:24)
17:50 George Clarke’s Old House, New Home (2:6)
Sport

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Fólkið í blokkinni (2:6)

10.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (7:8)

11.00 Silfrið

12.10 Menningarvikan

12.40 Tíðarspegill

13.05 Víkingur leikur Glass

14.05 Taka tvö (10:10) e.

14.55 Stúdíó RÚV

15.25 Leiðin að ástinni (2:8)

15.55 Biðin eftir þér

16.10 Arfleifð rómantísku stefnunnar (1:3)

17.10 Poppkorn - sagan á bak við myndbandið (4:8)

17.25 Hvað getum við gert? e.

17.35 Fréttir með táknmálstúlkun

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (4:8) e.

18.25 Holly Hobbie (3:10) e.

18.50 Tónatal - brot

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Dagur í lífi (6:8) (Alma Ýr Ingólfsdóttir)

20.50 Afturelding (6:8) (6. Slæmi kaflinn)

21.45 Atburðir við vatn (3:6) (Händelser vid vatten)

22.50 Farfuglar (Pájaros de verano) Kólumbísk kvikmynd frá 2018 um maríjúana-iðnaðinn í Kólumbíu á áttunda áratugnum. 00.50

08:00 Litli Malabar (13:26)

10:20 Angelo ræður (43:78)

10:30 Mia og ég (14:26)

10:55 Denver síðasta risaeðlan (51:52)

11:05 Hér er Foli (14:20)

11:25 K3 (20:52)

11:40 Náttúruöfl (10:25)

11:45 Ruddalegar rímur (1:2)

12:15 Börn þjóða (4:6)

12:45 The Chernobyl Disaster (1:3)

13:30 Kviss (8:15)

14:10 Landnemarnir (10:11)

14:50 Mig langar að vita (7:12)

15:05 Top 20 Funniest (9:11)

15:45 Grey’s Anatomy (17:20)

16:35 Britain’s Got Talent (4:14)

17:35 60 Minutes (37:52)

18:25 Veður (134:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (130:365)

19:00 Framkoma (4:6)

19:30 The Great British Bake Off (3:10)

20:30 Shetland (5:6)

21:25 Domina (5:8)

22:20 Motherland (2:6)

22:50 Agent Hamilton (6:10)

til arkitekta (5:6) e.

13:20 Fantasy Island (9:10)

14:05 The Goldbergs (4:22) 14:25 Einfalt með Evu (4:8) 14:45 Girls5eva (2:8)

15:15 Saved by the Bell (5:10)

16:20 Sex, Mind and the Menopause

17:10 Sex, Myths and the Menopause

17:15 Necessary Roughness (5:10)

17:55 Bold and the Beautiful

18:20 Veður (135:365)

Stöðvar

19:45

20:10

21:45

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Sunnudagurinn 14. maí
23:30 Animal Kingdom (4:13) 00:15 Börn þjóða (4:6) 00:45 The Chernobyl Disaster (1:3) 01:30 Grey’s Anatomy (17:20)
02:15 Top 20 Funniest (9:11)
07:00 Dóra könnuður (18:26) 07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:8) 07:35 Strumparnir (49:49) 07:55 Hvolpasveitin (2:26) 08:20 Blíða og Blær (2:20) 08:40 Danni tígur (14:80) 08:55 Dagur Diðrik (3:20) 09:15 Svampur Sveinsson (9:20) 09:40 Dóra könnuður (17:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:8) 10:15 Strumparnir (48:49) 10:40 Hvolpasveitin (1:26) 11:05 Blíða og Blær (1:20) 11:25 Danni tígur (13:80) 11:40 Kicking and Screaming 13:10 Reality Bites 14:45 Dagur Diðrik (2:20) 15:10 Svampur Sveinsson (8:20) 15:30 Dóra könnuður (16:26) 15:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (4:8) 16:10 Strumparnir (47:49) 16:35 Hvolpasveitin (26:26) 16:55 Blíða og Blær (20:20) 17:15 Dagur Diðrik (1:20) 17:40 Hodja og töfrateppið 19:00 Fóstbræður (1:8) 19:20 Lýðveldið (6:6) 19:40 Unforgettable (2:13) 20:20 Unforgettable (3:13) 21:00 Honest Thief 22:35 Promising Young Woman 00:25 Above Suspicion 02:05 It’s Always Sunny in Philadelphia (5:8) 06:00 Tónlist 11:00 Dr. Phil 13:00 Top Chef (1:14) 13:45 The Block (28:56) 14:45 Young Rock (5:13) 15:00 How We Roll (10:11) 15:30 A.P. BIO (3:8) 16:00 9JKL (11:16)
Family Guy (14:20) 17:15 Spin City (21:24) 17:40 George Clarke’s Flipping Fast (6:6) 18:25 Love Island Australia (11:29) 19:25 The Neighborhood (22:22) 19:45 Arfurinn minn 20:10 A Million Little Things (8:13) 21:00 Law and Order: Special Victims Unit (9:22) 21:50 The Equalizer (10:18) 22:35 The Offer (1:10) 23:25 The Ipcress File (3:6) 00:15 Dexter (2:12) 01:05 Californication (2:12) 01:30 The Rookie (15:16) 02:15 Blue Bloods (5:16) 03:00 Resident Alien (10:16) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Stories (49:20) 12:30 Everton - Man. City 15:00 Arsenal - Brighton 17:30 Völlurinn (30:32) 18:30 Markasyrpan (31:33) 00:00 Óstöðvandi fótbolti Sport
15. maí 07:55 Heimsókn (12:15) 08:10 Camp Getaway (2:8) 08:55 Bold and the Beautiful 09:15 NCIS (18:21) 10:00 Ég og 70 mínútur (5:6) 10:25 Um land allt (17:19) 11:00 Top 20 Funniest (9:18) 12:20 Afbrigði (2:8) 12:35
Dagskrárlok
16:55
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Mánudagurinn
Necessary Roughness (5:10) 12:50 Bump (7:10)
Ísland
Mig
(2:3)
Succession
Barry
Masters of Sex
22:45 60 Minutes (37:52) 23:30 S.W.A.T. (19:22) 00:15 Moonshine (7:8) 00:55 Camp Getaway (2:8) 01:40 NCIS (18:21) 02:20 Top 20 Funniest (9:18) 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi (13:15) 13.35 Gettu betur 1990 (4:7) 14.10 Popppunktur 2010 (4:16) 15.05 Tíu fingur (5:12) 16.00 Innlit
17.35
17.55
18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hinrik hittir 18.06 Vinabær Danna tígurs (7:40) e. 18.18 Skotti og Fló (7:26) e. 18.25 Blæja (3:52) 18.32
18.43
fiskur
19.00
19.25
19.30
19.35
18:30 Fréttir
2 18:50 Sportpakkinn (131:365) 18:55
í dag (77:265) 19:10
langar að vita (8:12) 19:20 The Chernobyl Disaster
20:10
(8:10) 21:15
(6:8) 21:45
(5:12)
16.30 Silfrið e.
Þingsjá
Óperuminning
Zip Zip (15:52)
Ég er
18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins e.
Fréttir
Íþróttir
Veður
Kastljós 20.05 Tvíburar (6:6) (Þrennir tvíburar)
20.45 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni
21.10 Spæjarinn frá Beledweyne (2:6)
22.15
njósnaskipin
07:00 Dóra könnuður (19:26) 07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:8) 07:35 Strumparnir (1:49) 08:00 Hvolpasveitin (3:26) 08:20 Blíða og Blær (3:20) 08:45 Danni tígur (15:80) 08:55 Dagur Diðrik (4:20) 09:20 Svampur Sveinsson (10:20) 09:40 Dóra könnuður (18:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:8) 10:20 Strumparnir (49:49) 10:40 Hvolpasveitin (2:26) 11:05 Blíða og Blær (2:20) 11:25 Dagur Diðrik (3:20) 11:50 Come Away 13:20 Role Models
Danni tígur (14:80)
Svampur Sveinsson (9:20)
Dóra könnuður (17:26) 15:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (5:8) 16:10 Strumparnir (48:49) 16:30 Hvolpasveitin (1:26) 16:55 Blíða og Blær (1:20) 17:15 Danni tígur (13:80) 17:30 Drekatemjarinn 19:00 Fóstbræður (2:8) 19:25 Ríkið (9:10)
22.00 Tíufréttir
Veður 22.20 Skuggastríð – Rússnesku
(2:3) (Skyggekrigen) 23.10 Leitin að nýju nýra – Fyrri hluti (1:2) e. (Jagten på en nyre) 23.55 Dagskrárlok
14:55
15:10
15:30
It’s Always Sunny in Philadelphia (6:8)
Chick Fight
The Gentlemen
Separation 06:00 Tónlist 13:00 Dr. Phil (75:160) 13:40 Heartland (5:18) 13:40 The Late Late Show with James Corden (91:101) 14:25 The Block (29:56) 16:10 American Auto (11:13) 16:55 Family Guy (15:20) 17:15 Spin City (22:24)
Dr. Phil (76:160)
Love Island Australia (12:29)
Heartland (6:18) 20:10 Top Chef (2:14) 21:00 The Rookie (16:16) 21:50 Blue Bloods (6:16) 22:40 Resident Alien (11:16) 23:25 Dexter (3:12) 00:15 Californication (3:12) 01:35 FBI (19:23) 02:20 The First Lady (7:10) 03:05 The Chi (7:10) 04:00 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti
Aston Villa - Tottenham 15:40 Leeds - Newcastle
Völlurinn (30:32) 18:30 Leicester - Liverpool 21:00 Man. Utd. - Wolves 22:50 Völlurinn (30:32) 23:50 Óstöðvandi fótbolti Sport
23:30
17:40
18:25
19:25
13:50
17:30

TAKK KÆRU

GESTIR

FYRIR FYRSTA ÁRIÐ

VERIÐ VELKOMIN

AÐ GLEÐJAST

MEÐ OKKUR

ÞANN 22.MAÍ

50%

AFSLÁTTUR Í BÖÐIN LÉTTAR VEITINGAR

LIFANDI TÓNLIST

Allir sem mæta fara í pott og við munum draga út verðlaun, þar á meðal vetrarkort fyrir einstakling.

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi (14:15)

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 1990 (5:7)

14.30 Popppunktur 2010 (5:16)

15.25 Enn ein stöðin (15:16) e.

15.50 Lífsins lystisemdir (7:16) e

16.20 Menningarvikan e.

16.50 Íslendingar e.

17.45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Jasmín & Jómbi

18.08 Drónarar

18.30 Eðlukrúttin (35:50) e.

18.41 Hundurinn Ibbi (6:26) e.

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Sannleikurinn um bætta geðheilsu (The Truth About Improving Your Mental Health)

20.55 Síðbúið sólarlag (1:6) (Hold The Sunset II)

21.25 Gleymið ekki bílstjóranum (1:6) (Don’t forget the Driver)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20

07:55 Heimsókn (13:15)

08:20 Backyard Envy (5:8)

09:00 Bold and the Beautiful (8600:749)

09:25 Matarbíll Evu (4:4)

09:45 The Bold Type (1:6)

10:25 The Bold Type (2:6)

10:50 Simpson-fjölskyldan (13:22)

11:10 Call Me Kat (7:16)

12:35 Necessary Roughness (6:10)

12:35 United States of Al (4:19)

12:55 Best Room Wins (3:10)

13:35 Best Room Wins (4:10)

14:15 Skreytum hús (3:6)

14:35 The PM’s Daughter (3:10)

14:55 Professor T (4:6)

15:45 Hið blómlega bú (10:10)

16:15 Race Across the World (5:9)

17:20 Necessary Roughness (6:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8600:749)

18:25 Veður (136:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (132:365)

18:55 Ísland

með táknmálstúlkun

17.30 Á móti straumnum 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hæ Sámur 18.08 Símon (19:52)

Örvar og Rebekka (22:52) 18.25 Ólivía (17:50)

18.36 Eldhugar – Phoolan Deviræningjadrottningin (16:30)

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins e.

18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Eyðibýli (2:6) (Hraun) 20.45 Biðin eftir þér (2:8) (I väntan på dig)

21.10 Max Anger - Alltaf á verði (2:8)

(Max Anger - With One Eye Open)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

12:35 Necessary Roughness

12:50(7:10)Ísskápastríð (1:10)

13:25 Saved by the Bell (10:10)

14:00 Atvinnumennirnir okkar (5:7)

14:35 The Goldbergs (19:22)

23:30(35:37)Óstöðvandi

18:25 Veður (137:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

(133:365)

17:35

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
16. maí
Þriðjudagurinn
í dag (78:265) 19:10 The Goldbergs (5:22) 19:30 Hell’s Kitchen (12:16) 20:15 S.W.A.T. (20:22) 21:05 Magnum P.I. (12:20) 22:00 Gentleman Jack (3:8) 22:55 Unforgettable (12:13) 23:35 Moonshine (3:8) 00:20 Minx (6:10) 00:50 Agent Hamilton (2:8) 01:30 Backyard Envy (5:8)
Bláa línan (1:8) (Tunna blå linjen II)
Eldfimt leyndarmál (3:6) e 00.05 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (20:26) 07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:8) 07:35 Strumparnir (2:49) 07:55 Hvolpasveitin (4:26) 08:20 Blíða og Blær (4:20) 08:40 Danni tígur (16:80) 08:55 Dagur Diðrik (5:20) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Dóra könnuður (19:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:8) 10:15 Strumparnir (1:49) 10:40 Hvolpasveitin (3:26) 11:05 Blíða og Blær (3:20) 11:25 Danni tígur (15:80) 11:35 Dagur Diðrik (4:20) 12:00 Iceland is Best 13:30 Mystery 101: Killer Timing 14:55 Svampur Sveinsson 15:15 Dóra könnuður (18:26) 15:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:8) 15:55 Strumparnir (49:49) 16:15 Hvolpasveitin (2:26) 16:40 Blíða og Blær (2:20) 17:00 Danni tígur (14:80) 17:10 Dagur Diðrik (3:20) 17:35 Nonni norðursins 3 19:00 Fóstbræður (3:8) 19:25 Borgarstjórinn (1:10) 19:45 Óminni (3:3) 20:15 Archenemy 21:45 Escape Room: Tournament of Champions 23:15 Color Out of Space 01:00 Legends of Tomorrow (2:13) 06:00 Tónlist 13:00 Dr. Phil (76:160) 13:40 Heartland (6:18) 14:25 The Block (30:56) 15:25 Survivor (10:13) 16:10 The Neighborhood (22:22) 16:55 Family Guy (16:20) 17:15 Spin City (23:24) 17:40 Dr. Phil (77:160) 18:25 Love Island Australia (13:29) 19:25 Heartland (7:18) 20:10 Young Rock (6:13) 20:35 American Auto (12:13) 21:00 FBI (20:23) 21:50 The First Lady (8:10) 22:45 The Chi (8:10) 23:35 Dexter (4:12) 00:25 Californication (4:12) 01:50 Chicago Med (5:16) 02:35 Devils (7:8) 03:25 Good Trouble (15:19) 04:00 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti 16:00 Premier League Review (35:37) 17:00 Brentford - West Ham 18:50 Arsenal - Brighton 20:40 Everton - Man. City 22:30 Premier League Review
23.20
fótbolti Sport
Miðvikudagurinn 17. maí
Heimsókn (14:15) 08:15 Masterchef USA (10:20) 08:55 Bold and the Beautiful (8601:749) 09:15 Dating
Líf
10:20
Shark
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
07:55
#NoFilter (14:22) 09:35
dafnar (5:6)
Um land allt (5:6) 10:50
Tank (9:22) 12:15 Ísskápastríð (2:8)
14:55 Grand Designs (3:8)
15:40 Grand Designs (4:8)
16:25 The Heart Guy (9:10) 17:15 Necessary Roughness (7:10) 18:00 Bold and the Beautiful (8601:749)
Motherland
Grey’s Anatomy (18:20) 20:25 Minx (7:10) 20:55 Moonshine (4:8) 21:40 Unforgettable (13:13) 22:25 La Brea (14:14) 23:05 The Blacklist (8:22) 23:50 Grantchester (2:6) 00:35 Pennyworth (8:10) 01:25 Masterchef USA (10:20) 02:05 Dating #NoFilter (14:22) 02:25 Masterchef USA (10:20) 13.00 Fréttir
13.25
13.35 Kastljós 14.00 Gettu
14.30 Popppunktur
15.25 Söngvaskáld (4:9)
16.05 Út og suður (13:17) 16.30 Heilabrot (3:8) e. 17.00 Keramik
18:50 Sportpakkinn
18:55 Ísland í dag (79:265) 19:10
(3:6) 19:40
Heimaleikfimi (15:15)
betur 1990 (6:7)
2010 (6:16)
e.
af kærleika (2:6)
18.13
22.20 Einn smellur
23.15Samfélagsmiðlaæðið Lífið í Írak (2:5) e. 00.15 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (21:26) 07:20 Óskastund með Skoppu og Skítlu (1:10) 07:35 Strumparnir (3:49) 08:00 Hvolpasveitin (5:26) 08:20 Blíða og Blær (5:20) 08:45 Danni tígur (17:80) 08:55 Dagur Diðrik (6:20) 09:20 Svampur Sveinsson (12:20) 09:40 Dóra könnuður (20:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:8) 10:20 Strumparnir (2:49) 10:40 Hvolpasveitin (4:26) 11:05 Blíða og Blær (4:20) 11:25 Danni tígur (16:80) 11:40 Dagur Diðrik (5:20) 12:00 A Winter Princess 13:20 Jerry Maguire 15:35 Svampur Sveinsson (11:20) 15:55 Dóra könnuður (19:26)
Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:8) 16:35 Strumparnir (1:49)
Hvolpasveitin (3:26)
Danni tígur (15:80)
breytir öllu:
16:20
16:55
17:20
Mæja býfluga 3
Fóstbræður (4:8)
Tekinn (3:13)
Legends of Tomorrow (3:13)
Final Score
Black Hawk Down 00:25 An Imperfect Murder 01:35 Dating #NoFilter (8:22) 06:00 Tónlist 13:00 Dr. Phil (77:160) 13:40 Heartland (7:18) 14:25 The Block (31:56) 15:25 Arfurinn minn 15:55 Ghosts (6:22) 16:55 Family Guy (17:20) 17:15 Spin City (24:24) 17:40 Dr. Phil (78:160) 18:25 Love Island Australia (14:29) 19:25 Heartland (8:18) 20:10 Survivor (11:13) 21:00 Chicago Med (6:16) 21:50 Devils (8:8) 22:35 Good Trouble (16:19) 23:20 Dexter (5:12) 00:10 Californication (5:12) 01:45 9-1-1 (12:18) 02:20 NCIS: Hawaii (9:22) 03:15 Gangs of London (4:8) 04:00 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti 14:40 Völlurinn (30:32)
Chelsea - Nottingham Forest
Crystal PalaceBournemouth
Leicester - Liverpool
Southampton - Fulham
Premier League Review 00:00(35:37)Óstöðvandi fótbolti Sport
19:00
19:20
19:45
20:25
22:05
15:40
17:30
19:20
21:10
23:00

Allt fyrir Eurovision!

Glerártorg

Opið 9–20

Glerártorgi

Hrísalundur

Opið 9–20

Opið 10–21

Hrísalundi

Opið 10–21

Við erum með þér á Eurovision

Glerártorg

Opið 9–20

Hrísalundur

50% afsláttur af Pringles vörum

Apptilboð, afsláttur í formi inneignar snakki

9.– 11. maí

Opið 10–21

Safnaðu inneign og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupaappinu Tilboð gilda 11.–14. maí Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

The University of Iceland in collaboration with the University of Akureyri presents:

Diploma Program in Icelandic as a Second Language via distance study 2023 – 2024

An information session will be held in Akureyri Municipal Library on Friday, May 12th, at 17:00. Everyone is welcome.

Háskóli Íslands í samvinnu við Háskólann á Akureyri kynnir:

Diplómanám í íslensku sem öðru máli

fjarnámi 2023–2024

Upplýsingafundur verður haldinn föstudaginn 12. maí kl. 17:00 á Amtbókasafninu

í
Öll velkomin!

RAFHJÓL ER LÍFSTÍLL

MERIDA eONE-SIXTY 575 899.995 KR.

MERIDA eBIG TOUR 400 649.995 KR. / FJALLARAFHJÓL

MERIDA eBIG NINE 300 499.995 KR. / KVK

MERIDA eSPRESSO L 300 349.995 KR.

MATE X BIKE 17 AMP 399.995 KR.

MATE X BIKE 17 AMP 399.995 KR.

MATE X BIKE 17 AMP 399.995 KR.

X BIKE 17

LEGEND SIENA 279.995 KR.

Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is / ellingsen_akureyri

* Birt með fyrirvara um prentvillur
MATE
AMP 399.995 KR. KYNNTU ÞÉR RAFHJÓLIN Í VERSLUN OKKAR EÐA Á RAFHJOLASETUR.IS
Alpine hljómtæki — Fjarstart Bakkmyndavélar — Fjarlæsingar Ísetningar á staðnum Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is

Lagersala

Hefst 9. maí og stendur til og með 15. maí.

Allt að 80% afsláttur.

Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr. í vefverslun

Lagersalan fer fram í vefverslun, á Skipagötu 9 og á útsölumarkaði okkar í Faxafeni 12 í Reykjavík.

Vinsamlegast athugið að verð á lagersölu á aðeins við ákveðnar vörur og liti af vörum í vörulínu okkar. Verð á lagersölu geta lækkað meðan á lagersölu stendur.

66north.is
La Sportiva Helios III 26.000 kr. 15.600 kr. Dyngja prjónuð dömupeysa Laugavegur buxur 28.000 kr. 22.400 kr. Dyngja dúnúlpa 62.000 kr. 31.000 kr. Vatnajokull Power Fill dömujakki 49.000 kr. 24.500 kr. Alda sundbolur 15.900 kr. 9.540 kr. Svanur Primaloft® heilgalli 21.000 kr. 14.700 kr. Frosti Parka 19.900 kr. 13.930 kr. Sævar dúnúlpa 35.900 kr. 28.720 kr. Krakkar Fullorðnir

NOTAÐIR BÍLAR

2001

NISSAN PATROL GR

Sjálfsk, dísel, ek 267 þ.km, #482965

Ásett verð: 990.000,-

2017

MMC OUTLANDER PHEV

Sjálfsk, plug-in, ek 126 þ.km, #279448

Ásett verð: 2.790.000,-

2017

SSANGYONG TIVOLI

Sjálfsk, dísel, ek 42 þ.km, #992172

Ásett verð: 2.790.000,-

2014

M.BENZ GLK220 4MATIC

Sjálfsk, ek 130 þ.km, #549141

Ásett verð: 3.490.000,-

2017

HYUNDAI SANTA FE STYLE

Sjálfsk, ek 189 þ.km, #739834

Tilboðsverð: 3.790.000,-

2017

JAGUAR XF

Sjálfsk, ek 92 þ.km, #394281

Ásett verð: 3.990.000,-

NÝR

NISSAN LEAF N-CONNECTA

100% rafmagn, #303506

Ásett verð: 6.190.000,-

2019

SKODA KODIAK STYLE

Sjálfsk, dísel, ek 87 þ.km, #524915

Ásett verð: 6.290.000,-

2021

HOBBY 720 UKFE

Geðveikt hýsi!

#112290

Tilboðsverð: 6.490.000,-

2018

M.BENZ GLE500 4MATIC

Plug-in, ek 117 þ.km, #134198

Ásett verð: 7.280.000,-

2018

LAND DISCOVERY S

Dísel, ek 56 þ.km, #660521

Ásett verð: 7.990.000,-

2018

LAND ROVER DISCOVERY HSE

Dísel, ek 73 þ.km, #687484

Ásett verð: 8.990.000,-

FREYJUNESI 2 • 603 AKUREYRI • Sími 461 2533 • sala@bilak.is
Erum búin að opna í Hrísalundi Alvöru heimilismatur alla virka daga

Komdu með okkur í ferðalag

á vegum orlofs húsmæðra í Eyjafirði

F a r i ð v e r ð u r f r á H o f i á A k u r e y r i u m k l 1 0 : 0 0 .

F y r s t a s t o p p e r v i ð R e y k j a r f o s s .

H á d e g i s v e r ð u r á H ó t e l V a r m a h l í ð .

N æ s t v e r ð u r f a r i ð a ð G l a u m b æ , þ a ð a n

v e r ð u r f a r i ð á S e g u l 6 7 á S i g l u f i r ð i .

B o r ð a ð v e r ð u r k v ö l d m a t u r á K a f f i R a u ð k u á

S i g l u f i r ð i .

Þ a ð a n f ö r u m v i ð s v o a f t u r t i l A k u r e y r a r u m

k l 2 0 : 3 0 .

F e r ð i n v e r ð u r f a r i n m e ð f e r ð a s k r i f s t o f u n n i

N o n n i T r a v e l

D a g s f e r ð i n k o s t a r 2 0 . 0 0 0 k r .

F y r i r k o n u r á E y j a r f j a r ð a r s v æ ð i n u .

( F u l l t v e r ð á f e r ð i n n i e r 3 9 . 5 0 0 k r . )

I n n i f a l i ð e r : F a r a r s t j ó r n , r ú t a , h á d e g i s - o g

k v ö l d v e r ð u r , a ð g a n g u r a ð s a f n i n u á

G l a u m b æ o g S e g u l 6 7 .

V i n s a m l e g a s t p a n t i ð t í m a n l e g a í s í m a : 8 5 5 -

1 1 4 9 á m i l l i 1 8 : 3 0 - 2 0 : 0 0 e ð a s e n d i ð

t ö l v u p ó s t á o r l o f e y @ g m a i l . c o m

S k r á n i n g a r f r e s t u r t i l 1 5 . m a í .

SJÓNAUKINN 2023

Horft til framtíðar: Fólk og fjölskyldur í fyrirrúmi

Sjónaukinn 2023

AÐALFYRIRLESARAR

Árleg ráðstefna Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Ráðstefnan fer fram 16. og 17. maí í stofum M101 og M102 í Háskólanum á Akureyri og í streymi

• Mary Jo Kreitzer, prófessor á sviði hjúkrunar við Háskólann í Minnesota í Bandaríkjunum

• Tobba Therkilsen Sudmann, prófessor í lýðheilsufræðum við Háskólann í Vestur-Noregi

• Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, geðhjúkrunarfræðingur og dósent við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands

• Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri aðgerða gegn ofbeldi hjá Ríkislögreglustjóra

• Halldór S. Guðmundsson, dósent við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og fv. framkvæmdastjóri Öldunarheimila Akureyrar

Á ráðstefnunni verða fjölbreytt og áhugaverð erindi sem snúa að eftirfarandi þemum:

• Eldri borgarar

• Heilbrigðisþjónusta í lofti og á láði

• Geðheilsa og vímuefnavandi

• Heilsa almennings

• Fötlun og fjölskyldulíf

• Heilsa kvenna

• Ungt fólk, heilsa og seigla

• Þjónusta heilsugæslustöðva

• Heilsa og verkir

• Heilsulæsi og heilsustýrirót fólks

• Þjónusta við börn

• Áföll og ofbeldi

• Kennsla og tæknilegar lausnir

Hægt er að finna viðburð ráðstefnunnar á Facebook með því að leita að: Sjónaukinn 2023: Horft til framtíðar – fólk og fjölskyldur í fyrirrúmi

Áhugasöm geta nálgast dagskrá, hlekki fyrir streymi og allar nánari upplýsingar um ráðstefnuna hér:

velkomin!
Öll

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar

árið 2023 er kr. 45.000,-

Akureyrarbær veitir styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niðurgreiðslu þátttökugjalda hjá íþrótta- tómstunda og æskulýðsfélögum.

Árið 2023 gildir styrkurinn fyrir börn fædd árið 2006 til og með 2017.

Foreldrar og forráðamenn geta gengið frá skráningu og nýtingu frístundastyrks í gegnum rafrænt skráningarkerfi íþrótta-, tómstundaog æskulýðsfélaga, sem veita aðstoð og upplýsingar um skráningu, greiðslu og notkun frístundastyrks hjá hverju félagi fyrir sig.

Upplýsingar er einnig að finna á www.akureyri.is

: Steinunn

MIÐASALA Á MAK.IS Á SUNNUDAGINN Í HÖMRUM
Arnbjorg

Ljómar

Velkomin á sýningu nemenda Fjölmenntar laugardaginn 13. maí kl. 14.00 í Mjólkurbúðinni, Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri.

Sýningin er opin um helgar frá 14.00-17.00 til og með 21. maí. List án landamæra fagnar 20 ára afmæli í ár og nemendur í Fjölmennt á Akureyri fagna tímamótunum með sýningunni „Ljómar“.

Á Sýningunni eru verk eftir Helenu Ósk Jónsdóttur, Bjarka Tryggvason, Gunnhildi Aradóttur, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Jón Viðar Valsteinsson, Kristján Jónsson, Magnús Ásmundsson, Sævar Örn Bergsson og Símon Hólm Reynisson.

Sýningastjórar og leiðbeinendur eru: Brynhildur Kristinsdóttir og Jonna Jónborg Sigurðardóttir.

Smiðir verkamenn nemar

Óskum eftir að ráða smiði og verkamenn í vinnu.

Óskum einnig eftir nemum í húsasmíðum, góð verkefnastaða.

Frekari upplýsingar veitir Jóhann Þórðarson

s. 894-7380

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun halda undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði 29. maí til 1. júní 2023 í verknámshúsi FNV.

Kennsla hefst mánudaginn 29. maí kl. 13:00 og lýkur fimmtudaginn 1. júní.

Námskeiðsgjald er kr. 50.000

Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 455-8000 eða með tölvupósti á fnv@fnv.is.

Er pallurinn ljótur?

Nordsjö pallahreinsirinn smýgur djúpt í allar misfellur

Viðurinn verður sem nýr og tilbúinn undir efnisríku

Nordsjö pallaolíuna okkar

Rómuð tvenna á pallinn – frá Nordsjö

Norðurtorg | sími: 5170404 | serefni.is | Opið k l. 8-18 virk a daga og kl. 10-14 á laugardögum

Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

eftirfarandi tillögur að breytingum á deiliskipulagi:

Sjafnargata 2

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Skipulagssvæðið afmarkast af lóð Sjafnargötu 2. Tillagan gerir m. a. ráð fyrir stækkun lóðarinnar um 1173 m2 til austurs fyrir 600-700 m2 þjónustu- og skrifstofuhúsnæði ásamt athafnasvæði.

Austursíða 6

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu

Skipulagssvæðið afmarkast af lóð Austursíðu 6. Tillagan gerir ráð fyrir nýjum byggingarreit sem rúmar þriggja hæða skrifstofukjarna. Flatarmál hverrar hæðar verður 450 m2. Þá gerir tillagan ráð fyrir hækkun nýtingarhlutfalls lóðarinnar úr 0,5 í 0,7.

Ofangreindar tillögur ásamt greinargerðum má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 10. maí til 26. júní 2023. Tillögurnar munu einnig verða aðgengilegar á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur.

Hægt er að skila inn athugasemdum og ábendingum um skipulagstillögurnar á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til Þjónustu- og skipulagssviðs, Ráðhúsi, Geislagötu 9, 600 Akureyri, til og með 26. júní 2023.

Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

10. maí 2023
KORTIÐ GILDIR Í ALLA OPNA TÍMA OG TÆKJASAL
30.900 .GILDIR FRÁ KAUPDEGI TIL 31. ÁGÚST Þ Ú F I N N U R F R E K A R I U P P L Ý S I N G A R U M N Á M S K E I Ð I N Á B J A R G I S B U G Ð U S Í Ð U 1 - 6 0 3 A K U R E Y R I - S Í M A N Ú M E R ; 4 6 2 - 7 1 1 1 - B J A R G @ B J A R G I S B J A R G L I K A M S R A E K T L Í K A M S R Æ K T I N B J A R G
S U M A R K O R T

Kvennakór Akureyrar syngur við

mæðradagsmessu í Akureyrarkirkju

sunnudaginn 14. maí kl. 11:00.

Kvennakór Akureyrar hefur upp raust

Sama dag kl. 14.00 verða vortónleikar kórsins

haldnir í kirkjunni.

Kvennakór Akureyrar er 8. starfsár. Æft er einu

á sunnudögum frá kl. 17:00

Eftir tónleikana verður boðið uppá ka hlaðborð

í safnaðarheimilinu.

Aðgangur að tónleikum og ka kostar kr. 4.000

Kórstjóri og meðleikari er Valmar Valjaots

Athugið að enginn „posi“ verður á staðnum

í Brekkuskóla og verður

vetrarins 13. september Stjórnandi er Daníel

Nú óskum við eftir söngkonum í allar

hvetjum við allar að mæta í raddprufu,

í Brekkuskóla sunnudaginn
CRUELTY FREE SNYRTIVÖRUVERSLUN www.nola.is Ármúli 38, 108 Reykjavík www.nola.is 869-1877 Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum Sendum um land allt

Gervigras á fallvarnarundirlag og sparkvelli

Gúmmígras, mottur og hellur

Korkur, nýtt fallvarnarefni hjá okkur

Tartan, hefðbundið & Mulch

Körfur, mörk, girðingar og fleira

Leiktæki & Sport ehf www.lts.is wwwgervigras.is

í í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík laugardaginn 13. maí kl. 14. Sjáumst! Verið
opnun sýningarinnar MÖGNUÐ MYNDLIST eftir ÞÓRUNNI
MÖGNUÐ MYNDLIST
velkomin á
ELÍSABETU Húsfélög - Tjaldsvæði - Við sumarbústaðinn - Opin svæði
Buglo 1121 Kastala, rennibrautar-, og klifurgrind, tilboð 1.490.000 kr. Buglo 302 Rólutilboð 290.000 kr. Buglo 2901 Rennibraut með göngum, tilboð 440.000 kr. Buglo 2007 Klifurkofatilboð 424.000 kr. Buglo 1718 Inex tilboð 588.000 kr. Buglo 1123 Kastali með rólu, tilboð 990.000 kr. Buglo 6025 Bekkur með baki, tilboð 132.000 kr. Buglo 2007 Innex klifur, tilboð 468.000 kr.

ÓdýrASTA eLDSnEYTið oKKAr ER á bALDuRSNeSi

TIL 8.JÚNÍ

Aðalfundur samtakanna Arfur Akureyrarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 18. maí í Minjasafninu á Akureyri, Aðalstræti 58. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskráin verður samkvæmt 6. grein laga samtakanna

Eftir aðalfundarstörf munu þau Kristín Aðalsteinsdóttir og Arnór Bliki Hallmundsson

kynna bók þeirra um hús á Oddeyrinni en verkið er væntanlegt úr prentun á næstu vikum. Fundurinn er öllum opinn.

8MÍNÚTUR 3MÍNÚTUR 7MÍNÚTUR 3MÍNÚTUR 15 M ÍNÚ TUR R U T Ú N M 2 R U T Ú N Í M 8 MENNINGARHÚS SUNDRÆKTINÍÞRÓTTAHÚS MIÐBÆR I N N VERSLAN I R BÍÓHÚ S NNIRUÐRAGITSYL SÚHIFFAK ÍLH Ð A R F J A L L EV I T I N G A R S T AÐUR MA HEIMAVISTMA OG VMA Á AKUREYRI VMA NÁNA R I U P P LÝSI NG A R O G UMS Ó KNI R HEIM A VIS T .I S FR A MH A LD SS KÓLANEMEND U R ALL S S TA Ð A R AÐ A F L A NDI N U
blekhonnun.is blekhonnun.is

Leikskólakennari óskast til starfa í Álfaborg

Álfaborg óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% stöðu.

HELSTU VERKEFNI

• Vinnur samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla.

• Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk

• Vinnur samkvæmt stefnu skólans

• Önnur verkefni skv. starfslýsingu ásamt verkefnum sem skólastjóri felur starfsmanni

MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR

• Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum

• Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni til að starfa í metnaðarfullu umhverfi

• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

• Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)

• Stundvísi og samviskusemi

• Góð íslenskukunnátta

Álfaborg er fámennur skóli á Svalbarðseyri, í 12 km fjarlægð frá Akureyri. Einkunnarorð skólans eru umhyggja, virðing, metnaður og gleði. Nánari upplýsingar er hægt að sjá á https://skolar.svalbardsstrond.is við hvetjum umsækjendur til að kynna sér starf skólans nánar þar.

Í samræmi við jafnréttisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps hvetur sveitarfélagið karla jafnt sem konur til þess að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2023. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Umsókn skal skila á heimasíðu sveitarfélagsins https://www.svalbardsstrond.is/is/thjonusta/starfsfolk/umsokn-um-starf-hja-svalbardsstrandarhreppi

Nánari upplýsingar veitir Bryndís Hafþórsdóttir leikskólastjóri: 464 5505 og í tölvupósti bryndis@svalbardsstrond.is

Svalbarðsstrandarhreppur áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum.

OPIÐ 24/7 AKUREYRI GÓÐ COMBOTILBOÐ
Max 500ml,
170g & To ee
kr. stk. 499 COMBO TILBOÐ!
Pepsi | Pepsi
Doritos
Crisp

Polynorth ehf hefur hafið framleiðslu á sökkulkubbum til húsbygginga.

Fljótlegt og einfalt í uppsetningu og hentar fyrir hvaða húsaform sem er. CE vottuð einangrun.

Vegna aukinna umsvifa og bjartsýni vantar okkur fólk til starfa í verksmiðjunni. Fyrir upplýsingar um húskubbana og atvinnuumsóknir vinsamlegast sendið á:polynorth@polynorth.is

Heimur listdansins

Dansnámskeið þar sem nemendur fá að kynnast listdansi; klassískum ballett, spuna og nútímalistdansi. Áhersla er lögð á sköpunargleði, líkamsvitund og sjálfstæð vinnubrögð. Námskeiðið er opið öllum börnum, óháð kyni og reynslu.

Hópur 1 – 6–8 ára

22. og 24. maí kl. 15:30–16:45

6000 kr.

Hópur 2 – 9–11 ára

22., 23. og 24. maí kl. 17:00–18:15

9000 kr.

Kennarar eru Arna Sif Þorgeirsdóttir og Ingunn Elísabet Hreinsdóttir. Þær hafa bæði reynslu og menntun í listdansi og starfa við kennslu.

Skráning og nánari upplýsingar ingunn.elisabethreinsdottir@gmail.com

danssetrid

Nánari upplýsingar veitir Gísli Einarsson gisli.einarsson@ruv.is

Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2023.

Sótt er um starfið á ráðningarvef RÚV.

Umsóknum fylgi ferilskrá og stutt myndbandsupptaka þar sem umsækjandi gerir grein fyrir kostum sínum og hæfni til að gegna starfinu.

Við hvetjum áhugasöm til að sækja um starfið, óháð kyni, uppruna, fötlun eða starfsgetu.

Skemmtilegasta starf landans laust til umsóknar

Ríkisútvarpið ohf auglýsir eftir dagskrárgerðarmanneskju til að starfa í frábæru sjónvarpsteymi Landans.

Starfið er skilgreint án staðsetningar og við hvetjum fólk af öllu landinu til að sækja um.

Við leitum að forvitnum og sköpunarglöðum einstaklingi sem hefur áhuga á fólki, býr yfir góðri færni í samvinnu og löngun til að ferðast um landið vítt og breitt.

Viðkomandi má gjarnan búa yfir afdalaþokka, vera kunnug/ur/t staðháttum sem víðast og hafa reynslu af dagskrárgerð sem er þó ekki skilyrði.

www.ruv.is

Æskilegt er að áhugasamir umsækjendur geti hafið störf snemma sumars en það er umsemjanlegt.

DÁLEIÐSLUSKÓLINN HUGAREFLING

Námskeið í

Náðu árangri í leik og starfi!

Kennt 23. og 25. maí

Frekari upplýsingar má finna á: daleidslunam.is

Húsheild - Hyrna býður upp á

15-25% afslátt

af innréttingum, borðplötum og innihurðum

út maí.

hyrna@hyrna.is

Vorsprengja!
Sunnudaginn 14. maí Opið á Akureyri kl. 10-14 Sumartilboð Mæðradagurinn á Akureyri Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. Mæðradagsvöndur 4.990kr 10000079 Rósir, 10 stk. 10001880 3.990kr Mæðradagstilboð Gildir á meðan birgðir endast. 20%
LÆKKUM VERÐ Á TIMBRI Lækkum verð á timbri og pallaefni um 10% Skilum lækkunum á timbri áfram til viðskiptavina
Sýpris í útipottinn 80-100 cm. 2.490 kr 1.690kr 32% 17% Hortensía stór Stór og falleg, margir litir. 11218108 2.490tkr 1.490kr Stjúpur 10 stk., í bakka 40% afsláttur 25% Allir útipottar
Skannaðu og lestu meira

Við sýnum allar eignir sjálf

Fagmennska frá fyrstu heimsókn

Steinahlíð 5 c

5 herbergja íbúð í raðhúsi á tveimur hæðum á góðum stað í Glerárhverfi. Íbúðin er 129,2 fm. auk hlutdeildar í sameign

Verð 58,5 millj.

Tjarnarlundur 15

Mjög góð og björt 4 herbergja endaíbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli á Brekkunni. Íbúðin er 107,5 fm. ásamt 5,4 fm geymslu í sameign. Samtals er eignin 112,9 fm.

Verð 48,1 millj.

Pílutún 8

Mjög góð og vönduð 4ra herbergja íbúð í raðhúsi á einni hæð með innbyggðum bílskúr á góðum stað í Naustahverfi. Íbúðin er samtals 139,6 fm.

Verð 82,9 millj.

Laugarvegur 39 Siglufirði

Vestursíða 14 - íbúð 101

69,5 fm, 2ja herbergja íbúð á 1.hæð í góðu fjöleignarhúsi við Vestursíðu. Örstutt í leik- og grunnskóla, þvottahús og þurrkaðstaða í sameign.

Verð 33,5 millj.

Lækjarvellir 7

Til sölu 57,4 fm. tveggja herbergja íbúð á neðstu hæð að Laugarvegi 39, Siglufirði. LAUS STRAX.

Verð 13,9 millj.

Strandgata 11 - Tvær íbúðir

Mjög góðar 2-3ja herbergja íbúðir í miðbæ Akureyrar. Frábærar til útleigu. Lausar strax!

Verð 32,9 millj. per íbúð með ínnbúi

Eiðsvallagata 8 eh

Mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð í tvíbýli á Eyrinni. Íbúðin er samtals 120,7 fm. Sérinngangur. Stutt í miðbæinn.

Verð 47,7 millj.

Snægil 17-201

Vönduð iðnaðarbil/geymslur í Hörgársveit. Um er að ræða tvö bil 50,5 fm hvort um sig. Þægileg og góð aðkoma og storar innkeyrsludyr.

Verð 24, 0 millj. hvort bil

Hagabrekka 2 lóð,Hörgársveit

Til sölu er íbúðarhúsalóð ( leigulóð ) í fallegu og gróðursælu umhverfi í landi Glæsibæjar í Hörgársveit, skammt norðan við Akureyri.

Verð 22,9 millj.

Hjallalundur 20

- 502

Glæsileg 7 herbergja penthouse íbúð með tveimur rúmgóðum sérsvölum og geggjuðu útsýni ! Íbúðin er 181,0 fm. auk stæðis í bílakjallara

Verð 103,9 millj.

460 6060
1. hæð
Hafnarstræti 97 (Krónunni) á
Góð 2ja - 3ja herbergja, 70,0 m² íbúð á 2. hæð í fjórbýli í Giljahverfi á Akureyri.
Verð 39,9 millj.
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT

Arnar

Framkvæmdastjóri

Löggiltur fasteignasali

gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Hyrnuland 3 Hálöndum

Nýtt, glæsilegt og vandað 116,1 fm. orlofshús á einni hæð á fallegum útsýnisstað rétt neðan við skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.

Verð 82,9 millj.

Halllandsnes VILLANORD.IS

Frábært uppbyggingartækifæri á 2560 fm eignarlóð ásamt metnaðarfullum teikningum. Um er að ræða 4 íbúðir byggðar 2012. Samtals 414,2 fm.

Verð 200,0 millj.

Holtagata 9

Mjög gott 207,0 fm. einbýlihús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum stað á neðri-Brekku. Búið er að breyta húsinu í tvær aðskildar íbúðir.

Verð 89,5 millj.

Tjarnarlundur 6b

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Höfðahlíð 13 efri hæð

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald

gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Munkaþverárstræti 20 nh

Glæsileg, rúmgóð, björt og mikið endurnýjuð 5 herbergja efri hæð í tvíbýli í fallegu húsi með góðu útsýni í Glerárhverfi. Íbúðin er 145,7 fm. auk

Verð 69,8 millj.

Hjallalundur

18 - 502

Glæsileg 6-7 herbergja penthouse íbúð á frábærum stað í Lundahverfi. Íbúðin er 185,4 fm. ásamt tveimur rúmgóðum bílastæðum í bílakjallara.

Verð 117, 9 millj

Álfabyggð 15

Fallegt og þó nokkuð endurnýjað 5-6 herberbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Samtals 165,3 fm.

Verð 91,5 millj.

Dalsgerði 1 b

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli á Brekkunni. Íbúðin er 82,9 fm. ( 2.hæð í austurenda ).

Nýlegt eldhús ofl. Laus í vor.

Verð 37,9 millj.

Falleg og þó nokkuð endurnýjuð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað á Brekkunni. Íbúðin er 121,7 fm.

Verð 64,5 millj.

3ja herbergja íbúð í kjallara/jarðhæð í tvíbýlishúsi á góðum stað rétt við miðbæ Akureyrar. Inngangur í íbúð frá Krákustíg. Eignin er samtals 93,8 fm.

Verð 36,9 millj.

Skógahlíð Fnjóskadal

Til sölu 9 rúmgóðar íbúðarhúsalóðir á góðum útsýnisstað í landi Skóga í Fnjóskadal.

Verð 9,5 millj. hver lóð

Skarðshlíð 36 d

Rúmgóð og björt 4ra herbergja 109,0 fm íbúð á annari hæð í fjölbýli í Glerárhverfi á Akureyri. Stakstæður 26,6 fm bílskúr fylgir eigninni

Verð 46,9 millj.

Strandgata 37 - 301

4ra herbergja íbúð og stúdíóíbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli á Eyrinni með frábæru útsýni. Húseignin er samtals 176,1 fm. Góður fjárfestingarkostur.

Verð 59,9 millj.

www.byggd.is

Greta Huld Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Lögg. fasteignasali bjorn@byggd.is

Berglind Lögg. fasteignasali berglind@byggd.is

Ólafur Már Nemi til lögg. fast. olafur@byggd.is

ÁSHLÍÐ 11

Freyja Ritari

Mjög vel staðsett og virðulegt 5-6 herbergja einbýlishús á pöllum með sambyggðum bílskúr í rólegri götu í Glerárhverfi, miðsvæðis á Akureyri. Húsið stendur á hornlóð en norðan við það er opið svæði. Ofarlega á lóðinni er sólskáli þaðan sem er glæsilegt útsýni.

Stærð: 285,8 fm. Verð: 117,9 mkr.

MÚLASÍÐA 24

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 10. MAÍ MILLI KL. 16:15 OG 17

Mjög vel skipulögð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr og frábærri timburverönd og vel hirtum garði sunnan við hús. Á lóðinni stendur upphitað góðurhús og lítill timburskúr.

ÞÓRUNNARSTRÆTI 83 - 101

Stærð: 141 fm. Verð: 79,5 mkr.

AUKA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ

Skemmtileg og mikið endurnýjuð fjögurra herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt leiguíbúð á jarðhæð/kjallara sem hefur verið útbúin m.a. úr bílskúr og geymslum og telur um 48 fm.

Stærð: 175,8 fm. Verð: 86 mkr.

KJARNAGATA 63 - 107

EIGNINNI FYLGIR BÍLASTÆÐI Í BÍLAKJALLARA

Mjög nýleg og glæsileg fjögurra herbergja íbúð í norðurenda á jarðhæð í fjölbýlishúsi með lyftu og sérinngangi af svalagangi. Eigninni fylgir bílastæði í bílakjallara með hleðslustöð sem getur fylgt. Svalir snúa vel við sólu eða til vesturs og er búið að teikna svalalokun á húsið.

Stærð: 91,8 fm. Verð: 64,9 mkr.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA
SKRÁ
Á

TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊ FASTEIGNASALAN BYGGÐ

SKÁLATEIGUR 5 - 106

EIGNIN ER LAUS TIL

AFH. VIÐ KAUPSAMNING

Góð og björt þriggja til fjögurra herbergja endaíbúð á fjórðu/efstu hæð í lyftuhúsi. Rúmgóðar svalir og gott útsýni úr íbúð, gluggar til þriggja átta. Íbúðin er í austur enda og henni fylgir sér geymsla í sameign

Um er að ræða bjarta þriggja herbergja íbúð á tveimur hæðum með sér inngangi ásamt stæði í bílakjallara. Staðsett í nálægð við báða menntaskóla bæjarins. Hátt er til lofts á efri hæð og þá er glæsilegt útsýni úr eigninni.

Stærð: 86,2 fm. Verð: 59,5 mkr.

HRÍSALUNDUR 10

EIGNIN ER LAUS TIL AFH. VIÐ KAUPSAMNING

Verð: 32 mkr.

ÁSATÚN 40 Snyrtileg og vel skipulögð tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi sem hefur verið vel við haldið. Íbúðin er 48,5 fm. auk 5-6 fm. sérgeymslu í sameign. Staðsetningin er vinsæl, mjög nálægt leik- og grunnskóla, verslun og þjónustu ásamt íþróttasvæði KA.

ÁSHLÍÐ 14

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Vel skipulagt og bjart fimm herbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum bílskúr. Lóð umhverfis húsið er stór og þar er timbur sólpallur sem snýr til vesturs. Eignin er staðsett í rólegri götu þar sem stutt er í leik- og grunnskóla ásamt verslun og annarri þjónustu Stærð: 165,8 fm. Verð: 82,9 mkr.

HÁAGERÐI 1

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í rólegu hverfi á efri Brekku með tvöföldum bílskúr. Eignin er á tveimur hæðum, íbúð efri hæðar er skráð 145,1 fm, rými neðri hæðar skráð 30 fm og bílskúr 53 fm. Afar skemmtileg eign sem stendur á hornlóð. Stærð: 228,1 fm. Verð: 107,9 mkr.

Stærð: 96,3 fm. Verð: 47,9 mkr.

MELASÍÐA 5 - 401

Bjarta og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi með góðu útsýni. Svalir snúa til suðurs og var svalahandrið endurnýjað 2021. Þá hefur verið skipt um gler í íbúðinni.

Stærð: 81,7 fm. Verð: 36,9 mkr.

eignarlandi í hjarta Eyjafjarðarsveitar. Húsið er mikið endurnýjað í landi hins fornfræga höfuðbóls og kirkjustaðar Grundar og er í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Auk þesss fylgja fjórar aðrar lóðir utan þeirra tveggja sem húsið stendur á.

Stærð: 108,8 fm. Verð: 45,5 mkr.

LAUGARBREKKA 15 HÚSAV.

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í þríbýli. Inngangur er að austan og er timburverönd úr borðstofu til suðurs. Mest af innbúi utan persónulegra muna getur fylgt. Stærð: 111,7 fm. Verð: 33,9 mkr.

FRÍTT SÖLUVERÐMAT - ALLAR EIGNIR Á BYGGD.IS

byggd@byggd.is

Frítt verðmat vegna sölu fasteigna

FASTEIGNASALA AKUREYRAR

Skipagata 1 | 600 Akureyri

fastak.is | Sími: 460 5151

MELASÍÐA 8-104

109,7 fm fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð.

Seljandinn er í samningaskapi.

TJARNARLUNDUR 12B

Mjög snyrtileg þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er skráð samtals 75,8 m2 að stærð og að auki er sér geymsla í sameign.

Verð 37,0 m.

Verð 46,6 m.

HVANNAVELLIR 6

Stórglæsileg fimm herb. 128m2 hæð með sérinngangi rétt við miðbæinn. Skóli, leikskóli, verslun og þjónusta, veitingastaðir, allt er þetta við hendina. Íbúðin er laus við kaupsamning.

Verð 69,9 m.

ODDAGATA 11

Risíbúð er 67,8 m2, forstofa, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, eldhús og stofa.

Verð 36,8 m.

HRINGTÚN 42-48

Afar smekklegt þriggja herb. raðhúsaíbúðir á einni hæð við hringtún, sameiginleg hjólageymsla og sérgeymslur í sameign. Íbúðirnar uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán

Verð 49,9 m.

LÁFSGERÐI -2 SUMARHÚS/HEILSÁRSHÚS

Láfsgerði er í Þingeyjarsveit, Reykjadal um 3 km norðan við Laugar. Lóðin er eignarlóð –stærð 4.242m2

SMÁRAHLÍÐ 2

Góð þriggja herbergja 83,9m2 íbúð á jarðhæð, verönd, sérgeymsla í sameign. Verð 39,99 m.

BREKKUGATA 39 e.h.

Rúmgóð og björt 90m2 íbúð á efri hæð í Brekkugötu 39, frábært útsýni og staðsetning, 3 mín. í bæinn, örstutt í alls konar verslunar- og þjónustustarfsemi.

Verð 45,9 m.

ARNAR GUÐMUNDSSON

Löggiltur fasteignasali

Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON

Löggiltur fasteignasali

Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR

Löggiltur fasteignasali

Sími: 663 5260 svala@fastak.is

HULDHOLT 8 - NÝBYGGING

Glæsileg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með mjög fallegum gluggum niður í gólf í stofu, 7fm. geymsluskúr framan við húsið, heildarstærð eignarinnar 118,2 m². Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, snyrtingu og geymslu.

Verð 76,9 m.

STEINAHLÍÐ

Mjög rúmgott og talsvert endurnýjað 7 herbergja raðhús á góðum stað með innbyggðum bílskúr, fallegt útsýni, góð timburverönd. Stofa, borðstofa, eldhús, tvö baðherbergi, fimm svefnherbergi, geymsla, þvottahús og bílskúr.

Verð 92,9 m.

VÍKURGIL 17

Mjög góð 4ra herbergja parhúsaíbúð, samt. 113,1 m2 með bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

SMÁRAHLÍÐ 8 - EINKASALA

Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Forstofa, stofa, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi.

ODDAGATA 11

135,4m2 eign á besta stað í bænum, rétt við miðbæinn. Íbúð á miðhæð er 64,4m2 og rými í kjallara er 71m2, þar er séríbúð.

Verð 73,7 m.

HJALTADALUR FERÐAÞJÓNUSTA

Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf. sem rekur veitingastaðinn Kaffi Hóla, mötuneyti Háskólans á Hólum og gistsölu í 17 gistieiningum á Hólum í Hjaltadal er til sölu. Bókunarstaða er góð og reksturinn í góðu jafnvægi.

Verð 67,8 m. Verð 27,9 m.
AÐEINS EIN ÍBÚÐ ÓSELD

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00

Ölstofan / Grillstofan

TILSÖLUREKSTUR

Til sölu rekstur Öl- og Grillstofunar.

Ölstofan/Grillstofan er veitngastaður, bar og sportbar í frábærum stað í Gilinu í miðbæ Akureyrar.

Um er að ræða sölu á félaginu sem heldur utanum reksturinn ásamt öllum eignum þess og viðskiptasamböndum.

Frábært tækifæri til að eignast góðan rekstur í veitingabransanum á Akureyri.

Norðurbyggð 27

Gott og bjart 6 herbergja 152,8 fm raðhús á tveimur hæðum á frábærum stað á Norður brekkunni á Akureyri. Efrihæð: Forstofa, stofa, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi ásamt verönd til vesturs. Neðrihæð: Forstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og tvær geymslur.

herb. 152,8 fm. 75,9 m.

Austurbrú 6

Langahlíð 7

Fallegt og talsvert uppgert 4-5 herbergja 188,2 fm raðhús tveim hæðum með bílskúr á góðum stað í Glerárhverfi. Skjólgóður vestur sólpallur með heitum potti. Stutt í leik- og grunnskóla.

4-5 herb. 188,2 fm. 86,9 m.

Falleg 2 herbergja 56,8 fm íbúð í vönduðu fjölbýli með sérstæði í bílakjallara við miðbæ Akureyrar og Pollinn.

Hafnarstræti 26A

Björt og falleg 50,3 fm tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi með sér inngangi í innbænum.

Lækjargata 4

Bjart og fallegt endurnýjað 10 herbergja, 247,7 fm einbýlishús í Innbænum á Akureyri. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara.

Húsið hefur mikið verði endurnýjað s.s. raf- og vatnslagnir, gluggar, gler, þak, klæðning og einangrun, innréttingar og fleira.

Eignin hefur verið í skammtímaleigu undanfarið og er vel búin húsbúnaði sem getur fylgt með við sölu.

2 herb. 50,3
fm. 42,5 m.
2 herb. 56,8 fm. 47,9
m.
6
10 herb. 247,7 fm. Tilboð
Tilboð
www.kasafasteignir.is NÝTT NÝTT NÝTT
Sími 461 2010

Sigurpáll Lögg. Fast.

S: 696 1006

Kasafasteignir Kasafasteignir

Sigurbjörg Lögg. Fast.

S: 864 0054

Helgi Steinar Lögg. Fast. S: 666 0999

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

NÝTT RAÐHÚS - HULDUHOLT 8

Ný og einstaklega falleg 4 herbergja raðhúsa íbúð á einni hæð með góðum 7 fm geymsluskúr fyrir framan eignina. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í opnu björtu rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og auka snyrtingu. Búið er að leggja fyrir heitum potti á verönd. AÐEINS EIN ÓSELD ÍBÚÐ Í HÚSINU - Afhending er í júní/júlí 2023. 4 herb. 118 fm. 76.9 m.

Freyjunes 10

Freyjunes 10 bil merkt 108 og 110. Um er að ræða tvö samliggjandi iðnaðarbil samtals

138.8 fm að gólffleti ásamt samliggjandi millilofti yfir bæði bilin. Milliloftið skiptist í skrifstofurými, kaffistofu með eldhús innréttingu, salerni og hobbyrými.

138,8 fm. 53,9 m

Ársel

Urðargil 30

Fallegt og rúmgott 6 herbergja 169,3 fm parhús á einni hæð með bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Frábært fjölskylduhús með rúmgóðum herbergjum. Stutt í leik- og grunnskóla.

6 herb. 169,3 fm. 94,9 m.

Fallegur 54,3 fm sumarbústaður í landi Árbótar í Þingeyjarsveit. Bústaðurinn er 3 herbergja með rúmgóðu svefnlofti.

3 herb. 54,3 fm. 29,9 m.

Snægil 5

Langholt 5

Bjart, vel skipulagt og mikið endurnýjað um 200 fm 5 herbergja einbýlishús með bílskúr, geymsluskúr og sólpalli með heitum og köldum potti. Eign sem vert er að skoða!

5 herb. ~200 fm. 92,9 m.

Björt og vel skipulögð 3 herbergja 77,2 fm íbúð á efstuhæð í fjölbýli á vinsælum stað í Giljahverfi.

3 herb. 77,2 fm. 42,9 m.

Tryggvabraut 24

Nýleg 51,7 fm 2 herbergja orlofsíbúð í austur enda í lyftuhúsi. Allar bókanir fyrir sumarið fylgja með við sölu

2 herb. 51,7 fm. 36,9 m.
NÝTT NÝTT

BJARKARSTÍGUR 1

Vandað og fallegt einbýli með aukaíbúð og bílskúr á vinsælum stað á neðri Brekkunni.

Stærð 266,7 m² og þar af telur bílskúr 46,8 m²

Verð 122,5 millj.

SKÓGARSEL Í EYJAFJARÐARSVEIT

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

10 herbergja einbýlishús á eignarlóð úr landi Holtselsum 22 km sunnan við Akureyri.

Stærð 245 m²

Verð 65,9 millj.

HEIÐARLUNDUR 2A

Vel skipulögð og vel umgengin 4ra herbergja raðhús á tveimur hæðum í Lundahverfi.

Stærð 145,4 m² Verð 76,9 millj.

Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600 ·

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

HEIÐARLUNDUR 5F

Mikið endurnýjuð 4-5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum auk bílskúrs á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 174,6 m² þar af telur bílskúr 25,4 m² Verð 81,9 millj.

SPORATÚN 12

Vel skipulögð 4-5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr.

Stærð 161,0 m², þar af telur bílskúr og geymsla 44,7 m²

Verð 94,6 millj.

SUNNUTRÖÐ 2

Vandað og vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús með bílskúr á einni hæð í Eyjafjarðarsveit.

Stærð 161,5 m² Verð 89,9 millj.

LAXAGATA 3B

Virkilega skemmtileg og mikið endurnýjuð 5 herbergja parhúsaíbúð með rúmgóðum bílskúr við miðbæ Akureyrar. Stærð 166,9 m² þar af telur bílskúr 38,9 m² - Eignin er stærri en skráðir fermetrar segja þar sem fermetrar í risi eru óskráðir.

Verð 76,9 millj.

SKARÐSHLÍÐ 13J

Snyrtileg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Stærð 53,4 m² Verð 30,9 millj.

LERKILUNDUR 31

Vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr á hornlóð á vinsælum stað á Brekkunni.

Stærð 171,8 m² þar af telur bílskúr 33,0 m² Verð 107,5 millj.

EIGNAMIÐLUN www.kaupa.is
www.kaupa.is

GEIRÞRÚÐARHAGI 4A ÍBÚÐ 102

SPORATÚN 37

SNÆGIL 16 ÍBÚÐ 201

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR Í BYRJUN JÚNÍ

Skemmtileg studíó íbúð með sér inngangi á neðri hæð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hagahverfi.

Stærð 41,0 m²

Verð 35,9 millj.

KJARNAGATA 51 ÍBÚÐ 303

Björt og falleg 4ra herbergja raðhúsaríbúð á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi.

Stærð 149,7 m² Verð 89,2 millj.

KARLSRAUÐATORG 18 DALVÍK

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA

Falleg 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Giljahverfi.

Stærð 90,0 m² Verð 51,5 millj.

KJARNAGATA 65 ÍBÚÐ 103 NÝBYGG.

EIGNINNI FYLGIR STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

Nýleg 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í fjölbýli með lyftu í Hagahverfi.

Stærð 80,2 m²

Verð 57,9 millj.

Mjög mikið endurnýjuð 5-6 herbergja parhúsaíbúð á 2. hæðum á Dalvík.

Stærð 165,3 m²

Verð 49,9 millj.

DALSBRAUT 1

Mjög vel staðsett atvinnu- og eða verslunarhúsnæði miðsvæðis í bænum með tveimur stórum innkeyrsluhurðum.

Stærð 247,2 m²

Verð 82,5 millj.

Hér er um að ræða eign sem hentar fyrir ýmsan rekstur og er með mikið auglýsingagildi

SKIPAGATA 12 - TIL LEIGU

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

með sér inngangi á neðri hæð í norður enda í litlu fjölbýlishúsi í Hagahverfi.

Stærð 87,8 m²

Verð 59.990.000

TÝSNES 2B - EIGN 106 NÝBYGGING

EIGNIN ER LAUS Í ÁGÚST AFHENDING ÁGÚST 2023

Til leigu eitt af betri verslunar- og skrifstofurýmum á jarðhæð í miðbæ Akureyrar. Stærð 140,5 m²

Nýtt geymsluhúsnæði á einni hæð með geymslulofti. Stærð 52,1 m² auk geymslulofts. Verð 19,9 millj.

www.kaupa.is
Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440 Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414 Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535 Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414 Sigurður H. Þrastarson Löggiltur fasteignasali siggithrastar@kaupa.is s. 888 6661 Glæsileg 3-4ra herbergja íbúð
blekhonnun.is blekhonnun.is

VIKU BLAÐIÐ

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Margir nýir hjá Aflinu í fyrra

Alls komu 112 nýir einstaklingar í viðtöl hjá Aflinu, miðstöð fyrir þá sem orðið hafa fyrir kynferðis- eða heimilisofbeldi og hafa ekki fleiri nýir komið inn á einu ári frá því árið 2018. Alls nutu 163 skjólstæðingar þjónustu Aflsins á liðnu ári. Nú í vikunni hóf Aflið starfsemi á Blönduósi, en býður einnig upp á viðtöl á Húsavík og Egilsstöðum. Helsta ástæða fyrir komu fólks til Aflsins er vegna andlegs ofbeldis, en kynferðisleg misnotkun eða áreitni, nauðgun eða nauðg-

unartilraun vegna einnig hátt. Þá er heimilisofbeldi ofarlega á lista fyrir ástæður komunnar. Stærsti hópur þeirra sem nýta sér þjónustuna eru ungar konur, 18 til 29 ára. Flestir skjólstæðingar segjast upplifa kvíða eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi, sorg, ótti og skömm eru einnig algengir fylgifiskar.

Í Vikublaðinu á morgun er rætt við Erlu Hrönn Hörpu Unnsteinsdóttur verkefnastýru og Erlu Lind Friðriksdóttur ráðgjafa á skrifstofu um starfsemi Aflsins.

Vinatengsl fyrir lífstíð

Framhaldsskólinn á Húsavík hefur boðið upp á nám í heilsunuddi undan farin ár. Verklegi hluti námsins er tvö ár og er kenndur í staðarlotum á Húsavík. Fyrr í vikunni var stór hópur nemenda að ljúka sínu verklega námi en þetta var annar hópurinn sem lýkur verklega náminu hjá FSH.

„Kveðjustundin í vikunni var tilfinningaþrungin og falleg, mikill kærleikur og vinátta í hópnum og hafa þau sýnt hvort öðru mikið traust,“ segir Helga Björg í ítarlegu viðtali í Vikublaðinu sem kemur út á fimmtudag.

19. TÖLUBLAÐ / 4. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 11. MA Í 2023
ÁSKRIFTARSÍMI 8606751

VANTAR ÞIG AUGLÝSINGAEFNI?

- bækling, ve orða, matseðla, boðskort, logo eða bara nafnspjald?

STANDAR BÆKLINGAR MAT- & DRYKKJARSEÐLAR AUGLÝSINGAR LOGO HÖNNUN KOMPAN HÖNNUN Áralöng reynsla - Fagleg & góð þjónusta kompanhonnun.is · sími 864 7386 Ö almenn grafísk hönnun
ALLT FYRIR BRÚÐKAUPIÐ ROLL UP

NÆSTI HEIMALEIKUR ÞÓR/KA.

MÆTUM Á VÖLLINN OG HVETJUM STELPURNAR OKKAR.

ÞÓRSVÖLLUR

ÞÓR/KA – BREIÐABLIK

MÁN. 15. MAÍ kl. 18:00

MIÐAVERÐ 2.000 KR.

Frítt fyrir 18 ára og yngri

Viljum minna á Stubb appið Ársmiðasalan er komin á fullt

2023
Helstu samstarfsaðilar:

Orkuskipti

Samtal um ný tingu vindorku

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og lo tslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða og gera tillögur til ráðherra um ný tingu vindorku, þ.á m. um lagaumhverfi og hvernig verði tekið á ýmsum álitamálum.

Starfshópurinn hefur nú skilað stöðusk ýrslu til ráðherra og verða niðurstöður hennar til umræðu á fundi þriðjudaginn, 16. maí á Hótel KEA, Akureyri kl. 19:30.

Öll eru velkomin.

ÚTGÁFUFÉLAGIÐ GEFUR ÚT vikulega

- frá Blönduósi til Vopna arðar

VIKUBLAÐIÐ

- fáðu þér áskrift!

- í Norðuþingi

VIKU BLAÐIÐ

1975 - 2018 1975 - 2021

DAGSKRÁIN · VIKUBLAÐIÐ · SKRÁIN · VIKUBLADID.IS
DAGSKRÁIN skráin
SKRÁIN
Sími: 464 2000 hera@dagskrain.is Sími: 860 6751 gunnar@vikubladid.is Sími: 864 1472 skrain@skarpur.is

Aðalfundur Sálarrannsóknarfélagsins á Akureyri verður haldinn

fimmtudaginn 25. maí kl. 20:00 í húsi félagsins að Strandgötu 37b.

Dagskrá fundarins:

• Venjuleg aðalfundarstörf

• Kosning nýrrar stjórnar

• Lagabreytingar: Sjá 5. grein laga á heimasíðu félagsins (Í stað ,,Innheimt með gíróseðli" verður ,,Innheimt rafrænt nema í undantekningartilfellum").

Ka veitingar að fundi loknum. Allir velkomnir.

Lausar eru til umsóknar stöður umsjónarkennara á yngsta stigi og 50% skólaritara við Þelamerkurskóla.

Í Þelamerkurskóla er starfað með markvissum hætti í anda skóla fyrir alla og þannig lögð rík áhersla á að búa öllum nemendum aðstæður til náms við hæfi hvers og eins, nokkuð sem krefst sveigjanleika og lausnamiðaðrar hugsunar hjá öllu starfsfólki. Einkunnarorð skólans eru þroski, menntun og samkennd. Í skólanum er starfað eftir hugmyndafræði Jákvæðs aga og Byrjendalæsis. Skólinn er heilsueflandi skóli auk þess sem áhersla er lögð á útikennslu, rafræna kennsluhætti og skapandi starf.

Nánari upplýsingar um helstu verkefni sem og menntunar- og hæfniskröfur er að finna á heimasíðu skólans https://www.thelamork.is/

Ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2023. Umsóknarfrestur er t.o.m. 15. maí 2023. Óskað verður eftir meðmælum. Ferilskrá og umsókn skal senda á netfang skólastjóra ragnheidurlilja@thelamork.is

Upplýsingar um Þelamerkurskóla er að finna á heimasíðu skólans, https://www.thelamork.is/

Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri, ragnheidurlilja@thelamork.is og í síma 460-1770 / 866-4085.

Umsjónarkennari og skólaritari við Þelamerkurskóla

Drangey - kvöldsigling

Kerlingarfjöll og Hveravellir

Merkigil – konan í dalnum og dæturnar sjö

Askja og Drekagil

Stórurð / Borgarfjörður eystri

Fös. Lau. Lau. Lau. Lau.
30. 15. 22. 5. 2. UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR Á WWW.SBA.IS EÐA Í SÍMA 5 500 700 HÓPAR GETA PANTAÐ ÞESSAR FERÐIR Á ÖÐRUM DÖGUM www.sba.is www.sba.is
FRÁ AKUREYRI SUMARIÐ 2023 jún. júl. júl. ágú. sep.
SPENNANDI DAGSFERÐIR MEÐ LEIÐSÖGN
HOPPUKASTALARNIR
partý og pony bláheimar lego vidburdastofa.is síminn OG ERU Í SUMARSKAPI
ERU KOMNIR ÚR GEYMSLU
139.987 Lenovo Ideapad 5 129.983 144.990 1.943 Fartölvutöskur 209.990 MacBook Air M2 Verð frá 49.989 Acer Chromebook Spin 59.990 Lenovo Flex 5 Verð frá ALLT AÐ 50% Af fartölvutöskum ALLT AÐ 50% Af fartölvumúsum 299.976 Lenovo Yoga 9 349.990 ALLT AÐ 50.000 Af leikjafartölvum ALLT AÐ 20.000 Afsláttur 30.000 AFSLÁTTUR 10.000 AFSLÁTTUR 50.000 AFSLÁTTUR 15.000 AFSLÁTTUR
SUMAR Frábær sumartilboð á fartölvum 2-14. maí. Allt að 50.000 kr. afsláttur og verð frá 39.990 10. maí 2023 • B i r t me ð fyri r v a r a u m br eyti n ga ,r in n slátta r vill u r og m y n da br e ng l
GRÆJU

Sveitarstjórn Eyja arðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 2. febrúar 2023 sl. að vísa aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir íbúðarbyggð í landi Kropps í auglýsingu skv. 31. gr. og 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í aðalskipulagstillögunni felst að byggingarheimildir á íbúðarsvæði ÍB8 í landi Kropps eru auknar úr 80-100 íbúðum í 213 íbúðir. Auk þess koma í aðalskipulagstillögunni fram skilmálar um íbúðargerðir, yfirbragði byggðar og áfangaskiptingu uppbyggingar á svæðinu.

Í deiliskipulagstillögunni eru skilgreindar lóðir fyrir alls 23 ölbýlishús, 15 raðhús og 8 einbýlishús. Lóðirnar skiptast upp í óra framkvæmdaráfanga upp á 50-60 íbúðir. Deiliskipulagstillagan gerir einnig grein fyrir vegtengingu íbúðarsvæðisins við götu- og stígakerfi Hrafnagilshverfis og staðsetningu hreinsivirkis fráveitu.

Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Eyja arðarsveitar, Skólatröð 9

Hrafnagilshverfi, milli 8. maí 2023 og 19. júní 2023 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á gera athugsemdir við skipulagstillögurnar til mánudagsins 19. júní 2023.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyja arðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is

Skipulagsfulltrúi

Dagskráin óskar að ráða blaðbera á dalvík sem fyrst Hafið samband við Gunnar í síma 860-6751 eða í netfangið gunnar@vikubladid.is fyrir nánari upplýsingar
Kroppur íbúðarsvæði - Ölduhverfi, Eyja arðarsveit auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu

GOÐSÖGNIN RAFMÖGNUÐ

RAFMAGNAÐUR OG VATNSHELDUR JEEP®

Konungur fjallaævintýranna. Jeep® Wrangler Rubicon býr yfir rafmögnuðum krafti sem skilar þér þangað sem þig langar. Plug-in Hybrid með mestu drifgetuna – náttúran hefur aldrei verið jafn heillandi.

HLÖÐUM Í HAGKVÆM FJÖLSKYLDUÆVINTÝRI

GLÆSILEGUR 455.000 KR. SUMARKAUPAUKI FYLGIR MEÐ

JEEP® COMPASS HENTAR ÞÉR FULLKOMLEGA

Rafmagnaður, fjórhjóladrifinn Jeep® Compass skilar þér hvert á land sem er. Pláss fyrir allt, alla og öll þín ævintýri út í búð eða upp á næsta fjall. Sumarkaupauki fylgir öllum Jeep® Compass og Jeep® Renegade. Dráttarbeisli, aurhlífar, hleðslukapall og þjónustuskoðanir að verðmæti 455.000 kr.

ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 590 2300 • ISBAND.IS • JEEP.IS OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
35”, 37” OG 40” BREYTINGAPAKKAR Í BOÐI JEEP®
WRANGLER RUBICON

VANTAR ÞIG STIMPLA?

Við bjóðum upp á allar gerðir stimpla, stóra sem smáa.

Hafðu samband og við leiðbeinum.

4 600 700

akureyri@prentmetoddi.is

ÞAR SEM VÍSINDI OG NÁTTÚRA KOMA SAMAN Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
K A R A O K E A K U R E Y R I PARTÝLAND 7 5 S T K . Í K A S S A M Y N D A K A S S A R B L Ö Ð R U L E N G J U R 9 5 S T K . Í K A S S A A L L T F Y R I R V E I S L U N A P A R T Y L A N D I D . I S KYNJABLÖÐRUR STRÁKUR STELPA eða P A R T Ý L A N D A K U R E Y R I P A R T Y L A N D @ P A R T Y L A N D I D . I S

Starfslokanámskeið

23. maí

F r a m s ý n í s a m v i n n u v i ð Þ e k k i n g a r n e t Þ i n g e y i n g a , s t e n d u r f y r i r s t a r f s l o k a n á m s k e i ð i .

N á m s k e i ð i ð e r í b o ð i F r a m s ý n a r o g e r ö l l u m o p i ð o g þ e i m a ð k o s t n a ð a r l a u s u

Þ a ð a ð h æ t t a á v i n n u m a r k a ð i þ a r f a ð u n d i r b ú a v e l . B r e y t i n g i n h e f u r m i k i l á h r i f á l í f f ó l k s o g e r s t ó r t s k r e f a ð s t í g a M e ð g ó ð u m u n d i r b ú n i n g i e r h æ g t a ð g e r a n ý j a h l u t v e r k i ð í l í f i n u j á k v æ t t .

Á n á m s k e i ð i n u f j a l l a s é r f r æ ð i n g a r t i l a ð m y n d a u m l í f e y r i s r é t t i n d i , h e i l s u o g a n d l e g a v e l l í ð a n o g s t é t t a r f é l ö g á s a m t þ v í a ð s v a r a f y r i r s p u r n u m f r á þ á t t t a k e n d u m . E i n n i g v e r ð u r f j a l l a ð u m h v a ð e r í b o ð i í f é l a g s s t a r f i o g f r æ ð s l u f y r i r f ó l k s e m e r k o m i ð á e f t i r l a u n a a l d u r

H A L D I Ð 2 3 . M A Í Á B R E I Ð U M Ý R I

K L : 1 6 : 3 0 - 1 9 : 3 0

Ö L L U M A Ð K O S T N A Ð A R L A U S U .

S K R Á N I N G Á H A C . I S

Óskum eftir að ráða blaðbera í Þorpið fyrir

Dagskrána sem fyrst.

Hentar sérstaklega vel fyrir fólk

í nágrenni Vestur, Vætta, og Snægils

Hafið samband við Gunnar í síma 860-6751 eða í netfangið gunnar@vikubladid.is fyrir nánari upplýsingar

Tímapantanir

hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga.

Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð. a�lidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence

To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is

We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message. a�lidak.is

Sumarstarf Sölumaður í verslun á Akureyri

Bakgrunnur í landbúnaði/sveit, grunnþekking á vélum og

varahlutum, enskukunnátta, góð tölvukunnátta

Vinnutími er frá 8-17 mán-fim og 8-16 á föstudögum

Tímabil lágmark júní - 15. ágúst (möguleg byrjun 15. maí)

Sendið ferilskrá og/eða frekari fyrirspurnir á stefan@lci.is og gunnar@lci.is

of langt síðan síðast. Það tómlegra án þín. Viltu kíkja við? Ég sakna þín. Blóðgjafar bjarga lífum á hverjum degi.

Viltu kíkja við? Ekki fresta næstu heimsókn. Allt of langt síðan síðast. Það er tómlegra án þín. of langt síðan síðast. Viltu kíkja við? Ég sakna þín. Það tómlegra án þín. Blóðgjafar

Tímabókanir í s. 543 5560

Mán.-Mið. kl. 08:00 - 15:00

blodbankinn.is

Fimmtud. kl. 10:00 - 17:00

Grafísk

Vantar þig aðstoð við hönnun?

Þarftu að auglýsa eða vantar þig nafnspjald, gjafabréf, logo, kort, límmiða eða bara hvað sem er?

Rúmlega 20 ára reynsla, skjót og góð þjónusta
Plaköt- Auglýsingar - Vefborðar - Plötu, geisladiska og DVD umslög
samband á netfangið: agustomar@simnet.is eða í síma 866-6805
Lógó - Gjafabréf - Nafnspjöld - Límmiðar - Kort - og ýmislegt fleira
Hafðu

FÁÐU ÞÉR ÁRSKORT!

Með árskorti að Listasafninu á Akureyri

færðu aðgang að öllum sýningum

árið um kring fyrir aðeins 4.500 kr.

frá og með kaupdegi.

Árskort

Gildir til Handhafi Sími: 461 2610 | listak@listak.is | www.listak.is Árskort Gildir til Handhafi Sími: 461 2610 | listak@listak.is | www.listak.is
THE VISITORS
RAGNAR KJARTANSSON

vinnuafli og slæmrar umgengni við náttúruna.

staðið að valdeflingu kvenna á þeim svæðum þar sem þær stunda kakórækt.

og hefur verið fyrst og fremst í höndum karla. Þessu viljum við

aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þú getur því verið viss um að hráefnið í þitt Síríus súkkulaði var búið til í sátt við samfélagið með það að markmiði að auka almenn lífsgæði.

Þegar kemur að nærsamfélaginu þá vinna samtökin náið með samfélögum kakóbænda til að auka almenn lífsgæði.

Miðvikudagur 10. maí

Fundur með fermingarfjölskyldum vorsins 2024 (árg. 2010) í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Farið verður yfir fermingarstarfið veturinn 2023-2024, fermingardagar tilkynntir og opnað fyrir skráningu í fermingarfræðsluna.

Fimmtudagur 11. maí

Sameiginlegur foreldramorgunn Akureyrarkirkju og Glerárkirkju í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 10.00-12.00. Ívar Helgason skemmtir. Síðasti foreldramorgunn vetrarins, athugið breytta staðsetningu - Akureyrarkirkja.

SKILATÍMI AUGLÝSINGA

Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni:

Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is

Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

Forsíða

103 mm x 180 mm

Opna

284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm

úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm

¼
STÆRÐIR (br x hæð)

DAGSKRÁ GLERÁRKIRKJU Í MAÍ

Vorhátíð Glerárkirkju á mæðradaginn

Sunnudaginn 14. maí kl. 11:00

Eins og venja er fögnum við vorinu með fjölskylduguðsþjónustu og hátíð hér í kirkjunni.

Eydís, Tinna og sr. Helga leiða stundina. Barna- og æskulýðskórarnir undir stjórn Margrétar Árnadóttur sjá um tónlistina og verða með Eurovision þema, Heimir Ingimars leiðir okkur í fjöldasöng.

Eftir guðsþjónustuna grillum við pylsur, verðum með krapvél, andlitsmálningu, myndabás og ýmislegt skemmtilegt.

Verið öll hjartanlega velkomin.

21. maí - Fermingarmessa kl. 11:00 í Glerárkirkju

Sr. Helga Bragadóttir og sr. Magnús G. Gunnarsson þjóna. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

28. maí - Hvítasunnudagur kl. 20:00 í Lögmannshlíðarkirkju Við komum saman í yndislegu sveitakirkjunni okkar og eigum ljúfa kvöldstund. Sr. Magnús G. Gunnarsson þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Athugið að nú fer mikið af okkar reglulega starfi í sumarfrí.

Allt barna og æskulýðsstarf er komið í frí, Kyrrðarbænarhópurinn er að taka sér vorpásu og síðasta hádegissamveran verður miðvikudaginn 24. maí.

Vortónleikar Kórs Glerárkirkju

Laugardaginn 13. maí kl. 15:00.

Við fáum Kór Dalvíkurkirkju í heimsókn og flytjum skemmtilega og fjölbreytta tónlist. Ókeypis aðgangur, verið velkomin.

Eurovisiontónleikar Barna- og æskulýðskórs Glerárkirkju.

Miðvikudaginn 24. maí kl. 17:30 í Glerárkirkju. Verið hjartanlega velkomin.

Sumarnámskeið Glerárkirkju

Í sumar bjóðum við upp á vönduð og skemmtileg námskeið fyrir börn í fyrsta til fjórða bekk.

Átt þú barn í 2010 árganginum?

Skráning á fermingardaga árið 2024 er hafin á glerarkirkja.is

Námskeið 1 12.-16. júní

Námskeið 2 19.-23. júní

Nánari dagskrá og skráning auglýst síðar.

Sími 821 5171

Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

Félag eldri borgara á Akureyri

Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin:

mánudaga- lokað

þriðjudaga 10 - 12

miðvikudaga 13 - 15

fimmtudaga 10 - 12

föstudaga - lokað

Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK

Garðaúðun Hjörleifs Garðaúðun Hjörleifs

Sími: 844 7015

Tek að mér úðun gegn roðamaur, lús, trjámaðki, silfurskottum, kóngulóm og flugu.

Er byrjaður að taka niður pantanir

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllugardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef –Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Garðaþjónusta.Tek að mér öll garðverk. Klipping 10 til 15 þús. Sláttur í àskrift 7 þús. Förgun innifalin. Geri tilboð til húsfélaga. Kiddi garðyrkjumaður Sími: 777 8708

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

vikubladid.is

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00

Laugardaga kl. 12:00-15:00

Sunnudaga lokað

Hundaskóli Norðurlands

býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni.

Nánari upplýsingar á www.hundaskolinordurlands.is

FÖRÐUN

Er ferming í vændum?

Tek að mér að farða fyrir fermingar

Þú finnur mig á instagram: gudrunerla_makeup

SÍMANÚMER 697 6608

Facebook: Guðrún Erla Makeup

Eða á netfangið: gudrunerla1999@gmail.com

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Hvítasunnukirkjan

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri

Al-Anon/Alateen á Akureyri

Strandgata 21

Þri. kl. 18:00 (barnapössun)

www.al-anon.is

CoDA á Akureyri

Hofsbót 4

Föstud. kl. 12:00

Kvennafundir

www.coda.is

Gamblers Anonymous

GA fundir í Glerárkirkju

Lau. kl. 10:30

www.gasamtokin.is

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Píanóstillingar

Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi

Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 464 2000

Góð hreyfing á launum!

Hvítasunnukirkjan á Akureyri, Skarðshlíð 18 er opin milli kl. 10:00 og 12:00 þriðjudaga til föstudaga. Það er heitt á könnunni og velkomið að spjalla og fá fyrirbæn. Bænastundir eru kl. 10:30 og öllum velkomið að vera með eða leggja fram bænarefni.

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!

Plastbátur undir 6 m. Góður á sjó, þarf engin réttindi. Vél Sabb 8 hö, gengur 6 mílur, skiptiskrúfa, nýr altenator, rafgeymir, lensldæla, Garmin dýftarmælir. Verð 990 þ. Uppl. 844 1771 , 847 8477

AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR!
Hafðu samband gunnar@vikubladid.is eða í síma 860 6751
NÝTT SÍMANÚMER 697 6608 464 2000
Blaðberar óskast fyrir Vikublaðið og Dagskrána.
Til sölu

KROSSGÁTAN

ÞJÓNUSTA

// ÍÞRÓTTIR // MENNING

vikubladid.is

Hvað er að gerast í bænum? halloakureyri.is

graenihatturinn.is

Fim // 4. maí // kl. 21:00 // Eurivision drottningar

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600

Vaktsímanúmer er: 1700

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni?

Hringdu þá í síma: 800-5005

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

POLICE/FIRE DEPARTMENT

EMERGENCY LINE: 112

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463 0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920

LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800

APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452

AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999

APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.heilsaogsal.is

s: 830-3930

Opið er fyrir fyrirspurnir á milli kl. 10 og 12 alla virka daga.

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00

Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

Fös // 5. maí // kl. 21:00 // Skálmöld

Lau // 6. maí // kl. 21:00 // Skálmöld

KA - Valur // 13/5 kl. 16:00 Besta d. kk. Greifavöllur

ÞórKa - Breiðablik // 15/5 // kl. 18:00 // Besta d. kv.

Þór - Leiknir // 21/5 // kl. 14:00 // Lengjudeild karla

Dalvík/Reynir - KFG // 13/5 // kl. 16:00 // 2. deild karla

KF - Sindri // 13/5 // kl. 16:00 // 2. deild karla

Magni - Árbær // 13/5 // kl. 16:00 // 3. deild karla

listak.is

Ragnar Kjartansson - Gestirnir / The Visitors

04.02 2023 – 17.09.2023 Salur 01

SAMKOMUHÚS HOF

mak.is

Samsýning í Hofi 2/5 - 22/5

Heill heimur sjónvarpsþátta! 13/5 kl. 12:00 & 16:00

Steps dansveisla

Steinunn Arnbjörg og stofutónlistin 14/5 kl. 16:00

Rok Rokk 20/5 kl. 20:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI

Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05

Mánudaga til föstudaga: 8:15-19

(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)

Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað

ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu?

Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana

á Glerártorgi:

Virka daga: 10:00 - 18:30

Laugardaga: 10:00 - 17:00

Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mánudaga til föstud. 6:45 - 8, 18 - 21

Laugard. 9 - 14:30 og sunnud. 9 - 12

HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22

Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19

ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30

föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL KAUPANGI - AKUREYRI / OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:00 www.spretturinn.is - facebook.com/spretturinn.is - SÍMI 4 64 64 64 PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU, WWW.SPRETTURINN.IS FÁÐU PIZZUNA SENDA HEIM AÐ DYRUM FYRIR AÐEINS 990 KR. ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR?ÞÚ VELUR!HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00 TAKEAWAY TAKTUMEÐ TILBOÐ
1 2 3 4 5 6 7 8 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 3.290 MIÐ PIZZA m/3 áleggstegundum, brauðstangir, sósa og 2l gos............................................................................. 3.290 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum .............................. 3.980 2xMIÐ PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð . 4.340 STÓR PIZZA m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð 3.990 STÓR PIZZA m/3 áleggjum, brauðstangir, sósa og 2l gos 3.990 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum 4.380 2xSTÓRAR PIZZUR m/3 áleggstegundum + ostabrauðstangir og sósa eða MIÐ hvítlauksbrauð .......... 4.990 LÍTIL PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali ............... 1.690 MIÐ PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali ................ 1.990 STÓR PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali .............. 2.290 LÍTIL PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali MIÐ STÓR PIZZA m/2 áleggstegundum að eigin vali
PIZZERIA I - GRILL
SÓTT

Tryggðu þér miða á netinu inn á sambio.is

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum

Gildir dagana
maí
10. - 16.
SÝNINGARTÍMA MÁ FINNA Á WWW.SAMBIO.IS 12 12 L 16 Frumýnd fös. 12. maí

BRÚÐKAUPSGJAFIR

FRÁBÆRT ÚRVAL & GJAFABRÉF

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

Hrotutakki

Anti-snore

REVERIE 9Q STILLANLEGUR RÚMBOTN

Sameinar stílhreint útlit ásamt Bluetooth® tengimöguleikum við Reverie Nightstand appið með snjöllum aukaaðgerðum. Rafbotn sem uppfyllir allar þínar kröfur um þægindi.

MIKIÐ

MEMORY FOAM KODDAR

VERSLANIR:

ENGJATEIGI 17-19, REYKJAVÍK S:581 2233

BALDURSNESI 6, AKUREYRI S: 461 1150

OPIÐ: VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00

LAUGARDAGA....KL. 12:00 - 16:00

UMBOÐSAÐILAR: HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF. BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR

Svefn heilsa &

WWW.SVEFNOGHEILSA.IS
GLÆSILEG OG VÖNDUÐ SÆNGURFÖT Í ÚRVALI ÚRVAL AF HLÝLEGUM GJÖFUM
ULL, DÚN OG

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.