Dagskráin 26 júní - 3 júlí 2024

Page 1


Öll íslensku húsdýrin. Hægt að klappa kisum og fara inn til geitanna. Úti og inni leiksvæði, trampólín, hoppa í heyið og fleira.

Opið: Sumar 11 - 18

BIRLA Loftljós 2 stærðir

28cm 29.995 kr. NÚ 14.998 kr.

40cm 34.995 kr. NÚ 27.996 kr.

VISTA Borðstofuskápur

Svartur járnskápur með glerhurðum

239.900 kr. NÚ 143.940 kr.

SICILIA 2ja sæta sófi sandlitaður 179.900 kr. NÚ 107.940 kr.

HYPE Counterstóll

Sterkt textílleður og stálgrind 59.900 kr. NÚ 29.950 kr.

HERA Borðlampi H 55cm 19.995 kr. NÚ 9.998 kr. RICHMOND Borðstofuborð sporöskjulaga 169.900 kr. NÚ 84.950 kr. EDEN Borðstofustóll

SQUARE Sófaborð
CANVAS Arnarstapi ljósmynd á striga 39.995 kr. NÚ 23.997 kr.

Glerárkirkja og Akureyrarkirkja standa saman að

S U M A R M E S S U M

Í A K U R E Y R A R K I R K J U

Alla sunnudaga kl 11:00. 2 0 2 4

7. júlí

14. júlí

21. júlí

Sr Jóhanna Gísladóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti leiða kyrrðarmessu. Arnaldur Arnarson, gítar og Freyr Sigurjónsson, flauta flytja lög við stundina.

Sr. Magnús G. Gunnarsson þjónar og Ívar Helgason söngvari leiðir okkur í sumarlegum morgunsöng.

Sr Sindri Geir Óskarsson þjónar, léttmessa með einföldu formi og altarisgöngu. Hermann Arason leikur á gítar og Maja Eir leiðir okkur í söng.

28. júlí

Sr Aðalsteinn Þorvaldsson og Eyþór Ingi Jónsson leiða

fallega guðsþjónustu með þátttöku kammerhljómsveitarinnar Kamel.

Á miðvikudagskvöldum kl.20:00 eru fjölbreyttar sumarhelgistundir í Glerárkirkju

akureyrarkirkja.is glerarkirkja.is

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Eyðibýli (3:6)

14.15 Í garðinum með Gurrý II (3:8)

14.45 Af fingrum fram (11:11)

15.30 Stofan

15.55 EM karla í fótbolta (Úkraína - Belgía)

17.55 Stofan

18.10 Þjóðirnar á EM

18.25 Vikinglottó

18.30 Stofan

18.55 EM karla í fótbolta (Georgía - Portúgal)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Höllin (5:6) (Der Palast)

Þýskir dramaþættir frá 2022. Christine er dansari í Friedrichstadt-Palast-leikhúsinu í Austur-Berlín árið 1988.

22.30 Svartur svanur (4:5) (Den sorte svane)

23.25 Saklaus (1:4) (Innocent II)

Bresk spennuþáttaröð í fjórum hlutum. Kennarinn Sally Wright hefur setið í fangelsi í fimm ár fyrir morð á 16 ára dreng þegar sakfellingu hennar er snúið við og hún látin laus. Hún reynir að byggja upp líf sitt á ný á sama tíma og lögreglan leitar að hinum raunverulega sökudólgi.

00.10 Dagskrárlok

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2021 (2:7)

14.35 Pétur Gunnarsson

15.30 Toppstöðin (7:8) e.

16.20 Húsið okkar á Sikiley (4:8)

16.50 Hljómskálinn VI (2:5)

17.25 Hið sæta sumarlíf (2:6)

17.55 KrakkaRÚV

17.56 Lesið í líkamann (2:10)

18.24 Hönnunarstirnin (1:10)

18.41 Sögur - Stuttmyndir

18.45 Föndurstund

18.50 Lag dagsins

19.00 Ég er einfaldur maðurég heiti Gleb e.

19.55 Brúðkaupsljósmyndarar (4:6)

20.25 Fjölskyldan í forgrunni (4:6) (Here We Go)

Breskir gamanþættir frá 2022 um hina óviðjafnanlegu Jessopfjölskyldu.

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Neyðarvaktin (13:22) (Chicago Fire X)

22.20 Brot (1:8) Íslensk spennuþáttaröð um rannsóknarlögreglukonuna Katrínu sem rannsakar óvenjulegt morð í Reykjavík. e.

23.05 DNA II (5:6) e. (DNA II)

23.45 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (6:8)

08:20 Grand Designs (2:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8857:750)

09:30 The Heart Guy (3:8)

10:15 Professor T (4:6)

11:00 Um land allt (5:5)

11:40 Masterchef USA (17:20)

12:20 Neighbours (9026:148)

12:45 Britain’s Got Talent (10:14)

14:20 LXS (4:6)

14:45 Nettir kettir (2:10)

15:30 Your Home Made Perfect (3:8)

16:30 Heimsókn (7:8)

16:45 Friends (401:24)

17:05 Friends (402:24)

17:30 Bold and the Beautiful (8858:750)

17:55 Neighbours (9027:148)

18:25 Veður (150:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55(149:365) Ísland í dag (80:265)

19:05 Sveitarómantík (4:6)

19:35 The Traitors (9:12)

20:40 Grey’s Anatomy (7:10)

21:30 The Night Shift (14:14)

22:10 Halla Samman (4:8)

22:40 Friends (401:24)

23:05 Friends (402:24)

23:25 Four Lives (1:3)

00:25 Lögreglan (1:6)

00:50 Lögreglan (2:6)

01:25 The Heart Guy (3:8)

02:10 Professor T (4:6)

27. júní

08:00 Heimsókn (9:9)

08:20 Grand Designs: Australia (3:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8877:750)

09:30 Dreamland (2:6)

09:50 Home Economics (2:13)

10:15 Um land allt (6:6)

10:55 Ísskápastríð (8:8)

11:35 Hell’s Kitchen (6:16)

12:20 Neighbours (9042:148)

12:40 America’s Got Talent: Extreme (1:4)

13:45 Útlit (4:6)

14:25 Poppsvar (7:7)

15:15 Spegill spegill (2:12)

15:30 The Dog House (5:9)

16:20 Heimsókn (1:40)

16:45 Friends (11:24)

17:05 Friends (12:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8878:750)

17:57 Neighbours (9043:148)

18:25 Veður (179:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (178:365)

18:55 Helvítis kokkurinn (2:6)

19:25 Buddy Games (4:8)

20:10 Bump (5:10)

20:45 Æði (1:6)

21:05 Æði (2:6)

21:30 Shameless (7:12)

23:20 Friends (11:24)

23:40 Friends (12:24)

00:10 Temptation Island (8:13)

00:50 Succession (4:10)

01:30 Eurogarðurinn (5:8)

01:55 Sneaky Pete (7:10)

03:05 Dreamland (2:6)

06:00 Tónlist

12:00 Love Island (9:5)

12:45 Survivor (8:17)

13:30 Love Island Australia (25:29)

14:20 The Block (25:51)

15:20 90210 (22:22)

16:00 Gossip (2:4)

17:44 Everybody Hates Chris (7:22)

18:09 Rules of Engagement (11:15)

18:30 The Millers (8:11)

18:50 The Neighborhood (10:10)

19:15 The King of Queens (3:22)

19:35 Love Island (10:5)

20:20 Secret Celebrity Renovation (10:10)

21:10 Transplant (12:13)

22:00 NCIS: Sydney (3:8)

22:50 Trom (6:6)

23:35 The Good Wife (22:22)

00:15 NCIS: Los Angeles (15:18)

01:00 Californication (7:12)

01:30 Law and Order (17:22)

02:15 Ghosts of Beirut (1:4)

03:10 Walker Independence (7:13)

03:55 Love Island (10:5)

04:40 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a 07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

07:35 Latibær 4 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (8:20)

08:45 Danni tígur (75:80)

08:55 Dagur Diðrik (20:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

10:20 Latibær 4 (11:13)

10:45 Hvolpasveitin (25:26) 11:05 Blíða og Blær (7:20) 11:30 Danni tígur (74:80) 11:40 Dagur Diðrik (19:20) 12:05 Downton Abbey: A New Era

14:05 Svampur Sveinsson

14:25 Könnuðurinn Dóra 14:50 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

15:05 Latibær 4 (10:13) 15:25 Hvolpasveitin (24:26) 15:50 Blíða og Blær (6:20)

16:10 Hvolpasveitin (26:26)

16:35 Vinafundur (2:5)

16:45 Danni tígur (73:80)

16:55 Dagur Diðrik (18:20)

17:15 Svampur Sveinsson

17:40 Vic the Viking and the Magic Sword

19:00 Schitt’s Creek (10:13)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 Tekinn (8:13)

20:20 Réttur (3:8)

21:05 Sorry We Missed You 22:40 Copshop

06:00 Tónlist

12:00 Love Island (10:5)

12:45 Survivor (9:17)

13:30 Love Island Australia (26:29)

14:20 The Block (26:51)

15:20 Melrose Place (1:18)

16:00 Gordon Ramsay’s Future Food Stars (4:8)

17:44 Everybody Hates Chris (8:22)

18:09 Rules of Engagement (12:15)

18:30 The Millers (9:11)

18:50 Angel From Hell (1:13)

19:15 The King of Queens (4:22)

19:35 Love Island (11:5)

20:20 Gossip (3:4)

21:20 Law and Order (18:22)

22:10 Ghosts of Beirut (2:4)

23:10 Walker Independence (8:13)

23:55 The Good Wife (1:22) Alicia Florrick snýr aftur til starfa eftir að eiginmaður hennar veldur hneyksli.

00:35 NCIS: Los Angeles (16:18)

01:20 Californication (8:12)

01:50 Í leit að innblæstri (3:6)

02:25 The Woman in the Wall (3:6)

03:25 Lawmen: Bass Reeves (5:8)

04:10 Love Island (11:5)

04:55 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12)

07:35 Latibær (7:35)

08:00 Hvolpasveitin (8:26)

08:20 Blíða og Blær (16:20)

08:45 Danni tígur (3:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (2:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

10:20 Latibær (6:35) 10:45 Hvolpasveitin (7:26) 11:05 Blíða og Blær (15:20) 11:30 Danni tígur (2:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (1:26) 12:05 Hop 13:35 The Office Mix-Up

15:00 Svampur Sveinsson 15:20 Lærum og leikum með hljóðin (19:22)

15:25 Dora The Explorer 4a 15:50 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

16:00 Latibær (5:35)

16:25 Lærum og leikum með hljóðin (4:22)

16:30 Hvolpasveitin (6:26)

16:50 Blíða og Blær (14:20)

17:15 Svampur Sveinsson

17:35 Flushed Away

19:00 Schitt’s Creek (5:14)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:50 Þær tvær (3:8)

20:20 S.W.A.T. (6:22)

21:05 Operation Fortune

22:55 The Poison Rose

00:30 American Dad (18:22)

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2021 (3:7)

14.35 Í garðinum með Gurrý II (4:8)

15.05 Spaugstofan 2003-2004 (16:27)

15.35 Poppkorn 1988

16.00 Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa e.

16.50 Manstu gamla daga? (15:16)

17.30 Húsbyggingar okkar tíma

18.00(3:4)KrakkaRÚV

18.01 Silfruskógur 2 (7:13)

18.23 Ofurhetjuskólinn 2

18.38 Húgó og draumagríman (1:18)

18.50 Lag dagsins

19.00 Dunhagi 11

19.15 Drengjakórinn (Boychoir)

Bandarísk bíómynd frá 2014. Stetson Tate er 12 ára vandræðagemsi með eyra fyrir tónlist. e.

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Shakespeare og Hathaway (3:5)

22.30 Dagbók Bridgetar Jones (Bridget Jones’s Diary) Rómantísk gamanmynd frá 2001.

00.05 Draumur á Jónsmessunótt

01.35 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:40)

08:15 Grand Designs: Australia (4:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8878:750)

09:30 Dreamland (3:6)

09:50 Home Economics (3:13)

10:15 Um land allt (1:6)

10:50 Hell’s Kitchen (7:16)

11:35 Britain’s Got Talent

13:25(14:14)Útlit (5:6)

13:55 Ghetto betur (1:6)

14:35 Ísskápastríð (7:8)

15:30 The Dog House (6:9)

16:20 Heimsókn (2:40)

16:20 Baklandið (3:6)

16:52 Stóra sviðið (4:8)

17:55 Bold and the Beautiful (8879:750)

18:25 Veður (180:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (179:365)

18:55 The Masked Singer (2:8)

20:20 After Yang

Vísindaskáldskapur frá 2021 með Colin Farrell í aðalhlutverki. Jake og Kyra búa ásamt dóttur sinni Mika og vélmenninu Yang í nálægri framtíð.

22:15 Ticket to Paradise Bráðskemmtileg mynd með þeim George Cleeoney og Juliu Roberts.

23:50 Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1

02:15 Dreamland (3:6)

02:55 Home Economics (3:13)

Laugardagurinn 29. júní

07.00 KrakkaRÚV (32:100)

10.00 Nýjasta tækni og vísindi (5:8)

10.30 Ofurhundurinn minn (1:3)

11.00 Vesturfarar (5:10)

11.35 Þórunn Valdimarsdóttir

12.45 Bikarkeppni kvenna í fótbolta

15.05 Ég er orðinn pabbi

15.30 Stofan

15.55 EM karla í fótbolta

17.55 Stofan

18.10 Þjóðirnar á EM

18.30 Stofan

18.55 EM karla í fótbolta (16 liða úrslit)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.35 Veður Veðurfréttir.

21.40 Lottó Lottó-útdráttur vikunnar.

21.45 Borg vs. McEnroe

23.30 Vera – Lífsmörk (Vera: Vital Signs) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Bíll finnst brunninn og það er strax ljóst að kveikt hefur verið í. Vera er látin vita þegar innpakkað lík finnst í flakinu. Með aðalhlutverk fara Brenda Blethyn og David Leon. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

01.00 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (15:26)

09:10 Latibær (21:26)

09:20 Taina og verndarar Amazon (26:26)

09:30 Tappi mús (52:52)

09:40 Billi kúrekahamstur (26:52)

09:50 Gus, riddarinn pínupons (38:52)

10:00 Rikki Súmm (44:52)

10:15 Smávinir (34:52)

10:20 100% Úlfur (5:26)

10:45 Denver síðasta risaeðlan (39:52)

11:00 Hunter Street (7:20)

11:15 Spegill spegill (3:12)

11:35 Bold and the Beautiful 11:55 Bold and the Beautiful 12:15 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful

13:20 Bump (5:10)

13:55 Sullivan’s Crossing (1:10)

14:35 Shark Tank (17:22)

15:20 Buddy Games (4:8)

16:00 Race Across the World (7:9)

17:05 Einkalífið (1:8)

17:50 Golfarinn (2:8)

18:25 Veður (181:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:45 Sportpakkinn (180:365)

18:55 Perfect Harmony

20:25 The Machine

22:20 The Huntsman: The Winter’s War

00:10 You Cannot Kill David Arquette

01:35 Race Across the World

06:00 Tónlist

12:00 Love Island (11:5)

12:45 Survivor (10:17)

13:30 Love Island Australia (27:29)

14:20 The Block (27:51)

15:20 Melrose Place (2:18)

16:00 Tough As Nails (9:10)

16:45 Hver drap Friðrik Dór? (4:5)

17:44 Everybody Hates Chris (9:22)

18:09 Rules of Engagement (13:15)

18:30 The Millers (10:11)

18:50 Angel From Hell (2:13)

19:15 The King of Queens (5:22)

19:35 Love Island (12:5)

20:20 One Chance Sannsöguleg mynd frá 2013 með breska spjallkónginum James Corden.

22:05 Klovn the Final Dönsk gamanmynd frá 2020 með Casper Christensen og Frank Hvam í aðalhlutverkum. Í tilefni af 50 ára afmæli Caspers ákveða félagarnir að fara í strákaferð til Íslands. Ferðin fer hinsvegar ekki alveg samkvæmt áætlun.

23:40 Last Knights

01:30 Revolutionary Road

03:25 Love Island (12:5)

04:10 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

07:00 Dora the Explorer 5

07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8)

07:35 Latibær (29:35)

08:00 Hvolpasveitin (5:26)

08:20 Shimmer and Shine 3

08:40 Danni tígur (25:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (25:26)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dora the Explorer 5

10:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (7:8)

10:15 Latibær (28:35)

10:40 Hvolpasveitin (4:26) 11:00 Shimmer and Shine 3 11:25 Danni tígur (24:80) 11:35 Rusty Rivets 2 (24:26) 12:00 Kalli káti krókódíll 13:40 Joyride

15:10 Svampur Sveinsson 15:35 Dora the Explorer 5 15:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 16:10 Hvolpasveitin (3:26) 16:35 Shimmer and Shine 3 16:55 Rusty Rivets 2 (23:26) 17:15 Svampur Sveinsson

19:00 Schitt’s Creek (13:14) 19:25 Fóstbræður (1:8)

19:50 American Dad (19:22)

20:10 Steypustöðin (1:6) 20:35 Shoplifters of the World Myndin gerist árið 1987. 22:05 Armageddon Time Djúp og persónuleg uppvaxtarsaga með stórleikurum í aðalhlutverkum.

23:55 In Fabric

01:50 Bob’s Burgers (2:22)

06:00 Tónlist

12:00 Love Island (12:5)

12:45 Survivor (11:17)

13:30 Love Island Australia (28:29)

14:20 The Block (28:51)

15:20 Melrose Place (3:18)

16:00 Í leit að innblæstri (3:6)

16:30 Hver ertu? (5:6)

17:44 Everybody Hates Chris (10:22)

18:09 Rules of Engagement (14:15)

18:30 The Millers (11:11)

18:50 Angel From Hell (3:13)

19:15 The King of Queens (6:22)

19:35 Love Island (13:5)

20:20 Book Club Gamanmynd frá 2018 með Diane Keaton og Jane Fonda í aðalhlutverkum.

22:00 Teen Spirit Violet er feimin unglingsstúlka sem dreymir um að komast burt úr litla bænum sem hún býr í, og freista þess að verða söngkona. Með hjálp úr óvæntri átt, þá skráir hún sig í söngkeppni, sem mun reyna á hæfileika hennar og metnað.

23:40 Kidnap Spennumynd frá 2017 með Halle Berry í aðalhlutverki.

01:15 The Hunt for Red October

03:25 Love Island (13:5)

04:10 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (101:26)

07:25 Skoppa og Skrítla (2:10)

07:35 Latibær (30:35) 07:55 Hvolpasveitin (6:26) 08:20 Shimmer and Shine 3

08:40 Danni tígur (26:80) 08:50 Rusty Rivets 2 (26:26) 09:15 Svampur Sveinsson

09:35 Dora the Explorer 5 10:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8) 10:15 Latibær (29:35) 10:35 Hvolpasveitin (5:26) 11:00 Shimmer and Shine 3 11:20 Danni tígur (25:80) 11:30 Rusty Rivets 2 (25:26) 11:55 The King’s Speech 13:50 Svampur Sveinsson 14:10 Dora the Explorer 5 14:35 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (7:8) 14:50 Latibær (28:35) 15:15 Hvolpasveitin (4:26)

15:35 Shimmer and Shine 3

15:55 Danni tígur (24:80)

16:10 Rusty Rivets 2 (24:26)

16:30 Latibær (30:35)

16:55 Vinafundur (3:5)

17:05 Lærum og leikum með hljóðin (22:22)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Arctic Dogs

19:00 Schitt’s Creek (14:14)

19:25 Fóstbræður (2:8)

19:50 Simpson-fjölskyldan

20:15 Bob’s Burgers (3:22)

20:35 Vertical Limit

22:35 Accident Man: Hitman’s Holiday

Heilsuleikskólinn

Álfasteinn í Hörgársveit

óskar eftir að ráða kennara í

stöðu deildarstjóra á deild fyrir 3 til 5 ára börn. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf frá 1. september nk. eða eftir samkomulagi.

Leikskólinn er 4ja deilda skóli fyrir börn á aldrinum 1 til 6 ára.

Einkunnarorð skólans eru “Með sól í hjarta”

Mikil áhersla er lögð á gleði og vellíðan barna, næringu, hreyfingu, listsköpun og frjálsan leik. Einnig er unnið með jákvæðan aga (Positive Discipline) og er skólinn á Grænni grein.

Við leitum eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum.

Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Vinnuumhverfi leikskólans er gott, nýtt húsnæði, góður starfsandi og áunnin stytting vinnuvikunnar er tekin milli jóla og nýjárs og í dymbilviku, auk valkvæðra daga yfir árið. Allt starfsfólk Hörgársveitar fær árskort í Jónasarlaug á Þelamörk.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Starfa samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og menntastefnu Hörgársveitar

• Ber ábyrgð á stjórnun, faglegu starfi, skipulagningu, framkvæmd og mati starfsins á deildinni

• Ber ábyrgð á og stýrir deildarfundum og skipuleggur undirbúningstíma starfsfólks deildarinnar

• Hefur umsjón með móttöku, þjálfun og leiðsögn nýrra starfsmanna deildarinnar

• Vinnur að uppeldi og menntun barna. Fylgist vel með velferð þeirra og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þau fái notið sín sem einstaklingar

• Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra

• Fylgist með að deildin sé búin nauðsynlegum uppeldis- og kennslugögnum í samvinnu við leikskólastjóra

• Ber ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá og ársáætlun leikskólans á deildinni

• Skipuleggur samvinnu við foreldra/forráðamenn barna á deildinni s.s. aðlögun, dagleg samskipti og foreldraviðtöl

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Starfsleyfi sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn)

• Reynsla af uppeldis og kennslustörfum

• Félagslyndi og góð færni í samskiptum

• Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður

• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

• Mjög góð færni í íslensku

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Starfið hentar öllum kynjum. Við ráðningu eru jafnréttissjónarmið jafngild öðrum málefnalegum sjónarmiðum og hvetjum við áhugasama að sækja um óháð kyni og uppruna. Ef ekki fæst kennari eða aðili með aðra uppeldismenntun verða aðrar umsóknir skoðaðar.

Umsóknarfrestur er til og með 30. júní nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á alfasteinn@horgarsveit.is

Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsdóttir skólastjóri í síma 460-1760 eða á netfangið alfasteinn@horgarsveit.is

07.15 KrakkaRÚV (22:100)

10.00 Með okkar augum (5:6)

10.30 Upp til agna (4:4)

11.30 Veislan (4:5)

12.00 Heillandi hönnun (2:2)

12.30 Ungmennafélagið

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Kvöldstund með listamanni 1986-1993

14.05 Á gamans aldri

14.30 Tónstofan

14.55 Leiðin að ástinni (5:8)

15.30 Stofan

15.55 EM karla í fótbolta

17.55 Stofan

18.10 Þjóðirnar á EM

18.30 Stofan

18.50 EM karla í fótbolta (16 liða úrslit)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.35 Veður

21.45 Alice og Jack (5:6) (Alice & Jack) Rómantískir dramaþættir frá 2023.

22.30 Sumartónleikar í Schönbrunn (Summer Night Concert Schönbrunn 2024)

Upptaka frá sumartónleikum Vínarfilharmóníunnar sem haldnir voru í Schönbrunnhallargarðinum í Vínarborg 7. júní síðastliðinn. Einsöngvarinn Lise Davidsen flytur aríur úr Tannhäuser eftir Richard Wagner.

00.00 Dagskrárlok

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Mannflóran (3:5)

14.05 Veiðikofinn (4:6)

14.25 Hrefna Sætran grillar

14.50(4:6) Í garðinum með Gurrý II (5:8)

15.20 Sumarlandabrot 2020

15.30 Stofan

15.55 EM karla í fótbolta (16 liða úrslit)

17.55 Stofan

18.10 Þjóðirnar á EM

18.30 Stofan

18.50 EM karla í fótbolta (16 liða úrslit)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Ráðgátan um Óðin (5:6) (Gåden om Odin)

Danskir heimildarþættir frá 2023. Sagnfræðingurinn Cecilie Nielsen kynnir sér dularfulla og drungalega fortíð Óðins, en tengsl guðsins við Danmörk eru ef til vill sterkari en nokkurn hefði grunað.

22.10 Blóðlönd (1:4) (Bloodlands) Breskir sakamálaþættir frá 2021. Rannsóknarlögreglumaðurinn

Tom Brannick rannsakar hvarf fyrrum meðlims IRA.

23.10 Útrás II (3:8) e. (Exit II)

23.45 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (19:20)

08:20 Elli og Lóa (37:52)

08:30 Sólarkanínur (10:13)

08:40 Pipp og Pósý (1:52)

08:45 Rikki Súmm (24:52)

08:55 Geimvinir (52:52)

09:10 100% Úlfur (1:26)

09:30 Mia og ég (1:26)

09:55 Náttúruöfl (18:25)

11:13 Neighbours (9040:148)

11:37 Neighbours (9041:148)

12:00 Neighbours (9042:148)

12:23 Neighbours (9043:148)

12:45 The Night Shift (4:13)

13:25 The Good Doctor (1:10)

14:05 The Big C (13:13)

14:32 Skreytum hús (2:6)

14:55 Halla Samman (7:8)

14:58 Helvítis kokkurinn (2:6)

15:20 The Masked Singer (2:8)

16:25 Sjálfstætt fólk (37:107)

17:05 Mig langar að vita 2 (9:11)

17:20 60 Minutes (36:52)

18:25 Veður (182:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:45 Sportpakkinn (181:365)

18:55 Golfarinn (3:8)

19:25 Race Across the World (8:9)

20:35 Vigil (6:6)

21:35 Succession (5:10)

22:40 After Yang Vísindaskáldskapur frá 2021 með Colin Farrell í aðalhlutverki.

00:20 Gasmamman (5:6)

01:10 Gasmamman (6:6)

02:05 The Big C (13:13) 03:10 Halla Samman (7:8)

06:00 Tónlist

12:00 Love Island (13:5)

12:45 Survivor (12:17)

13:30 Love Island Australia (29:29)

14:20 The Block (29:51)

15:20 Melrose Place (4:18)

16:00 George Clarke’s Old House, New Home (4:5)

17:44 Everybody Hates Chris (11:22)

18:09 Rules of Engagement (15:15)

18:30 The McCarthys (1:15)

18:50 Angel From Hell (4:13)

19:15 The King of Queens (7:22)

19:35 Love Island (14:5)

20:20 Að heiman - íslenskir arkitektar (5:6)

20:50 Í leit að innblæstri (4:6)

21:30 The Woman in the Wall (4:6)

22:35 Lawmen: Bass Reeves (6:8)

23:25 The Good Wife (2:22)

00:05 NCIS: Los Angeles (17:18)

00:50 Californication (9:12)

01:20 Grease: Rise of the Pink Ladies (1:10)

02:10 School Spirits (6:8)

03:00 The Chi (7:16)

03:50 Love Island (14:5)

04:35 Tónlist

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

07:35 Latibær (10:35)

08:00 Hvolpasveitin (12:26)

08:25 Blíða og Blær (19:20)

08:45 Danni tígur (6:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (5:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a

10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (9:12)

10:20 Latibær (9:35)

10:45 Hvolpasveitin (10:26)

11:05 Blíða og Blær (18:20) 11:30 Danni tígur (5:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (4:26)

12:05 The Exchange 13:35 Maid in Manhattan 15:15 Svampur Sveinsson 15:40 Dora The Explorer 4a 16:00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (8:12)

16:15 Latibær (8:35) 16:40 Hvolpasveitin (9:26)

17:05 Blíða og Blær (17:20) 17:25 Danni tígur (4:80) 17:35 Moonbound

19:00 Schitt’s Creek (8:14) 19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 After the Trial (3:6)

20:30 Dog Hjartnæm gamanmynd frá 2022 um bandaríska þjóðvarðliðann Briggs.

22:10 The Nest 23:50 Þær tvær (6:8) 00:30 Stelpurnar (3:10)

08:00 Heimsókn (6:9)

08:30 Grand Designs (8:8)

09:20 Bold and the Beautiful (8874:750)

09:40 Fantasy Island (12:13)

10:20 Moonshine (7:8)

11:05 Um land allt (2:6)

11:40 Hell’s Kitchen (3:16)

12:25 Neighbours (9039:148)

12:50 Britain’s Got Talent

14:15(11:14)Útlit (1:6)

14:50 Poppsvar (4:7)

15:30 The Dog House (2:9)

16:20 Heimsókn (7:9)

16:45 Friends (5:24)

17:05 Friends (6:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8875:750)

17:57 Neighbours (9040:148)

18:25 Veður (176:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (175:365)

18:55 Mig langar að vita 2 (9:11)

19:25 Sjálfstætt fólk (37:107)

19:55 Halla Samman (7:8)

20:30 The Lazarus Project (7:8)

21:15 Sneaky Pete (7:10)

22:00 60 Minutes (35:52)

22:45 Vigil (5:6)

23:42 Friends (5:24)

00:02 Friends (6:24)

00:40 SurrealEstate (4:10)

01:30 Svörtu sandar (8:8)

02:25 Moonshine (7:8)

03:05 Fantasy Island (12:13)

03:45 Poppsvar (4:7)

06:00 Tónlist

12:00 Love Island (14:5)

12:45 Survivor (13:17)

13:30 The Block (30:51)

14:30 Melrose Place (5:18)

15:10 Heartland (1:18)

15:50 When Hope Calls (8:10)

17:45 Everybody Hates Chris (12:22)

18:10 Rules of Engagement (1:13)

18:30 The McCarthys (2:15)

18:50 Angel From Hell (5:13)

19:15 The King of Queens (8:22)

19:35 Love Island (15:5)

20:20 Tough As Nails (10:10)

21:10 Grease: Rise of the Pink Ladies (2:10)

Skemmtileg þáttaröð sem byggir á frægasta söngleik allra tíma. Árið er 1954, tískunni og tónlistinni er stjórnað af táningum sem að vilja líka semja sínar eigin reglur.

22:10 School Spirits (7:8)

23:00 The Chi (8:16)

00:00 The Good Wife (3:22)

00:40 NCIS: Los Angeles (18:18)

01:25 Californication (10:12)

01:55 SkyMed (2:9)

02:40 Star Trek: Strange New Worlds (2:10)

03:25 Joe Pickett (5:10)

04:10 Love Island (15:5)

04:55 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Könnuðurinn Dóra

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

07:35 Latibær 4 (10:13)

08:00 Hvolpasveitin (24:26)

08:20 Blíða og Blær (6:20)

08:45 Danni tígur (73:80)

08:55 Dagur Diðrik (18:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

10:15 Latibær 4 (9:13)

10:40 Hvolpasveitin (23:26)

11:00 Blíða og Blær (5:20)

11:25 Danni tígur (72:80)

11:35 Dagur Diðrik (17:20)

12:00 Mrs. Harris Goes to Paris 13:50 Svampur Sveinsson

14:10 Könnuðurinn Dóra

14:35 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

14:50 Latibær 4 (8:13)

15:10 Hvolpasveitin (22:26)

15:35 Blíða og Blær (4:20)

15:55 Danni tígur (71:80)

16:10 Dagur Diðrik (16:20)

16:30 Könnuðurinn Dóra

16:55 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

17:10 Latibær 4 (10:13)

17:30 Lærum og leikum með hljóðin (22:22)

17:15 Svampur Sveinsson

17:40 Vic the Viking and the Magic Sword

19:00 Schitt’s Creek (9:14)

19:20 Fóstbræður (4:8)

19:50 Stelpurnar (3:10)

Upplifðu áramótin í einstakri ferð til Hurghada, sólríkum strandbæ við Rauðahafið. Nú í beinu flugi í fyrsta skipti frá Akureyri dagana 27.desember – 5. janúar.

Kynntu þér ferðina og tryggðu þér pláss á kompaniferdir.is

Verð frá: 303.300 kr.- á mann

Mörg glæsileg hótel í boði - Allt innifalið! kompaniferdir.is

414-1515

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2021 (4:7)

14.40 BMX -

15.00 Spaugstofan 2003-2004 (17:27)

15.30 Stofan

15.55 EM karla í fótbolta (16 liða úrslit)

17.55 Stofan

18.10 Þjóðirnar á EM

18.30 Stofan

18.50 EM karla í fótbolta (16 liða úrslit)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Ummerki (1:6) (Traces II)

Spennuþættir frá BBC. Ung kona sem starfar á réttarrannsóknarstofu finnur upplýsingar um hvarf móður sinnar. Ásamt tveimur samstarfskonum sínum ákveður hún að grafast fyrir um málið en áttar sig fljótlega á því að ákveðnir aðilar vilja síður að hún sé að hnýsast.

22.25 Morðin í Appojaure (1:3) (Morden i Appojaure)

Sænskir heimildarþættir frá 2022 sem fjalla um sakamál sem átti sér stað í Norður-Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar.

22.55 Skálmöld í Sherwood (3:6) (Sherwood)

23.55 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:9)

08:20 Grand Designs: Australia (1:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8875:750)

09:30 Fantasy Island (13:13)

10:10 Moonshine (8:8)

10:55 Um land allt (3:6)

11:30 Hell’s Kitchen (4:16)

12:15 Neighbours (9040:148)

12:40 Britain’s Got Talent

14:05(12:14)Útlit (2:6)

14:40 Poppsvar (5:7)

15:30 The Dog House (3:9)

16:20 Heimsókn (8:9)

16:45 Friends (7:24)

17:05 Friends (8:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8876:750)

17:57 Neighbours (9041:148)

18:25 Veður (177:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (176:365)

18:55 Einkalífið (1:8)

20:00 Shark Tank (17:22)

20:45 SurrealEstate (5:10)

21:30 The Big C (13:13)

22:10 Barry (1:8)

22:59 The Lazarus Project (7:8)

23:45 Friends (7:24)

00:05 Friends (8:24)

00:35 La Brea (3:14)

01:15 Eurogarðurinn (1:8)

01:45 Eurogarðurinn (2:8)

02:25 Fantasy Island (13:13)

03:05 Moonshine (8:8)

Miðvikudagurinn 3. júlí

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2021 (5:7)

14.40 Óvæntur arfur (1:6)

15.40 Merkisdagar – Skírn (3:3)

16.10 Í garðinum með Gurrý II (6:8)

16.40 Líkamstjáning – Æfingin skapar meistarann (6:6) e. 17.20 Eyðibýli (4:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Kata og Mummi (2:12) e. 18.12 Ólivía (20:50)

18.23 Háværa ljónið Urri –Skógardrunur (12:52)

18.33 Fuglafár (24:52)

18.40 Hrúturinn Hreinn 5 (3:20)

18.50 Lag dagsins

19.00 Sænsk tíska (4:6)

19.30 Fyrirtíðarspenna (PMS Forever)

Sænskur heimildarþáttur frá 2021 um fyrirtíðaspennu.

20.10 Höllin (6:6) (Der Palast)

Þýskir dramaþættir frá 2022.

20.52 Vikinglottó

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Svartur svanur (5:5) (Den sorte svane)

22.40 Verbúðin (1:8) (1. kafli: Samningurinn) Íslensk þáttaröð.

23.35 Saklaus (2:4) (Innocent II)

00.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (6:8)

08:20 Grand Designs (2:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8857:750)

09:30 The Heart Guy (3:8)

10:15 Professor T (4:6)

11:00 Um land allt (5:5)

11:40 Masterchef USA (17:20)

12:20 Neighbours (9026:148)

12:45 Britain’s Got Talent (10:14)

14:20 LXS (4:6)

14:45 Nettir kettir (2:10)

15:30 Your Home Made Perfect (3:8)

16:30 Heimsókn (7:8)

16:45 Friends (401:24)

17:05 Friends (402:24)

17:30 Bold and the Beautiful (8858:750)

17:55 Neighbours (9027:148)

18:25 Veður (150:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55(149:365) Ísland í dag (80:265)

19:05 Sveitarómantík (4:6)

19:35 The Traitors (9:12)

20:40 Grey’s Anatomy (7:10)

21:30 The Night Shift (14:14)

22:10 Halla Samman (4:8)

22:40 Friends (401:24)

23:05 Friends (402:24)

23:25 Four Lives (1:3)

00:25 Lögreglan (1:6)

00:50 Lögreglan (2:6)

01:25 The Heart Guy (3:8)

02:10 Professor T (4:6)

06:00 Tónlist

12:00 Love Island (15:5)

12:45 Survivor (14:17)

13:30 The Block (31:51)

14:30 Melrose Place (6:18)

15:10 Heartland (2:18)

15:50 Secret Celebrity Renovation (10:10)

16:35 Heima (5:6)

17:45 Everybody Hates Chris (13:22)

18:10 Rules of Engagement (2:13)

18:30 The McCarthys (3:15)

18:50 Angel From Hell (6:13)

19:15 The King of Queens (9:22)

19:35 Love Island (16:5)

20:20 When Hope Calls (9:10)

21:10 SkyMed (3:9)

22:00 Star Trek: Strange New Worlds (3:10) Spennandi framtíðarsaga þar sem Christopher Pike og áhöfnin á geimskipinu USS Enterprise kannar framandi plánetur á vetrarbrautinni.

22:45 Joe Pickett (6:10)

23:35 The Good Wife (4:22)

00:15 NCIS: Los Angeles (1:22)

01:00 Californication (11:12)

01:30 Transplant (12:13)

02:15 NCIS: Sydney (3:8)

03:00 Trom (6:6)

03:45 Love Island (16:5)

04:30 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

07:35 Latibær 4 (11:13)

08:00 Hvolpasveitin (25:26)

08:25 Blíða og Blær (7:20)

08:45 Danni tígur (74:80)

08:55 Dagur Diðrik (19:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

10:20 Latibær 4 (10:13)

10:45 Hvolpasveitin (24:26) 11:05 Blíða og Blær (6:20) 11:30 Danni tígur (73:80)

11:40 Dagur Diðrik (18:20)

12:00 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban

14:15 Svampur Sveinsson

14:40 Könnuðurinn Dóra

15:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

15:15 Latibær 4 (9:13)

15:40 Hvolpasveitin (23:26)

16:00 Blíða og Blær (5:20)

16:25 Danni tígur (72:80)

16:35 Dagur Diðrik (17:20) 17:00 Vinafundur (4:5)

16:55 Svampur Sveinsson (51:20)

17:20 Puss in Boots: The Last Wish

19:00 Schitt’s Creek (10:14)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:50 The PM’s Daughter (5:10) 20:10 Blinded (4:8)

20:55 The Aviator 23:40 Studio 666

06:00 Tónlist

12:00 Love Island (16:5)

12:45 Survivor (15:17)

13:30 The Block (32:51)

14:30 Melrose Place (7:18)

15:10 Heartland (3:18)

15:50 Gossip (3:4)

17:45 Everybody Hates Chris (14:22)

18:10 Rules of Engagement (3:13)

18:30 The McCarthys (4:15)

18:50 Angel From Hell (7:13)

19:15 The King of Queens (10:22)

19:35 Love Island (17:5)

20:20 Þær (1:5) Skemmtilegir þættir þar sem við fáum að kynnast fimm íslenskum konum sem eiga það allar sameiginlegt að standa framarlega á sínu sviði.

20:50 Transplant (13:13)

21:40 NCIS: Sydney (4:8) 22:30 Angelyne (1:5)

23:20 The Good Wife (5:22)

00:00 NCIS: Los Angeles (2:22)

00:45 Californication (12:12)

01:15 Law and Order (18:22)

02:00 Ghosts of Beirut (2:4) Spennuþáttaröð í fjórum hlutum sem byggð er á sönnum atburðum.

02:55 Walker Independence (8:13)

03:40 Love Island (17:5)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

07:35 Latibær 4 (12:13)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (8:20)

08:45 Danni tígur (75:80)

08:55 Dagur Diðrik (20:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

10:20 Latibær 4 (11:13) 10:45 Hvolpasveitin (25:26) 11:05 Blíða og Blær (7:20) 11:30 Danni tígur (74:80) 11:40 Dagur Diðrik (19:20) 12:05 Downton Abbey: A New Era

14:05 Svampur Sveinsson 14:25 Könnuðurinn Dóra

14:50 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

15:05 Latibær 4 (10:13)

15:25 Hvolpasveitin (24:26)

15:50 Blíða og Blær (6:20)

16:10 Hvolpasveitin (26:26)

16:35 Vinafundur (2:5)

16:45 Danni tígur (73:80)

16:55 Dagur Diðrik (18:20)

17:15 Svampur Sveinsson

17:40 Vic the Viking and the Magic Sword

19:00 Schitt’s Creek (10:13)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 Tekinn (8:13)

20:20 Réttur (3:8)

21:05 Sorry We Missed You 22:40 Copshop

Loftleiðir 80 ára

1944-2024

Opnun sýningar í Flugsafni Íslands

Ávörp og léttar veitingar Ókeypis aðgangur

Hafnarstræti 73-75

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Drottningarbrautarreits, Akureyri.

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Drottningarbrautarreit, Akureyri.

Skipulagssvæðið afmarkast af lóðunum Hafnarstræti 73-75. Breytingin felur í sér að lóðirnar verða sameinaðar og verður heildarstærð lóðarinnar því 980 m2. Sú breyting er gerð að byggingarnar við Hafnarstræti 73-75 (nýbygging og núverandi bygging sem heimilt er að hækka) verða á 5 hæðum með risþaki í nr. 75 og valmaþaki á nr. 73 – þakhallar verði 25°- 45°. Mænir skal vera samsíða götu. Lengd kvista má mest vera 2/3 af lengd byggingar. Heimilt er að hafa þann hluta byggingar sem snýr til vesturs að brekku á bak lóðinni með flötu þaki.

Þeir sem þess óska geta kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Tillöguuppdrátt ásamt greinargerð má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 26. júni til 8. ágúst 2024. Tillagan mun jafnframt verða aðgengileg á heimasíðu bæjarins á sama tíma: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur og á Skipulagsgátt: skipulagsgatt.is

Hægt er að skila inn athugasemdum og ábendingum um skipulagstillöguna á netfangið skipulag@akureyri.is, bréfleiðis til Þjónustu- og skipulagssviðs, Ráðhúsi, Geislagötu 9, 600 Akureyri eða í gegnum Skipulagsgátt til og með 8. ágúst 2024.

Akureyri, 26. júní 2024 Skipulagsfulltrúi

Laugardaginn 29. júní kl. 13-16 á akureyrarflugvelli

Gengið inn á svæðið við aðalinngang safnsins

• Flugsýning

• Flugmódel

• Kynning á flugnámi

Aðgangseyrir 1.000 kr. fyrir 13 ára og eldri Flugsýningin

hefst kl. 14

Nánari dagskrá má finna á Facebooksíðu Flugsafnsins

Velkomin í vöfflukaffi

Vegna ölda áskorana endurtökum við leikinn og bjóðum

í vö uka á föstudaginn 28. júní kl. 13–15.

Rjúkandi heitt ka og nýbakaðar vö ur.

Munum vö n þrjú: VÍS, vö ur og brosa

VÍS Akureyri, Glerárgötu 24

U m t a l s v e r ð l æ k k u n á k y n d i k o s t n a ð i !

E n d u r g r e i ð s l u m ö g u l e i k a r f r á O r k u s t o f n u n .

L o f t í l o f t d æ l u r , h e n t a b e s t í o p i n r ý m i o g

e r u a l g e n g u s t u g e r ð i r v a r m a d æ l n a á

h e i m s m a r k a ð i . D æ l a n n ý t i r l o f t h i t a

u t a n h ú s s o g b l æ s h e i t u e ð a k ö l d u l o f t i

i n n a n h ú s s .

V a r m a d æ l u n a e r

Varmaver á Raufarhöfn er umboðs og þjónustuaðili fyrir kni ehf á Norð-austur og Austur landi.

Varmadælur henta í flestar gerðir húsnæðis: Íbúðahús, bílskúra, iðnaðarhúsnæði, skemmur, hesthús, sumarhús og fl.

Nánari upplýsingar og ráðgjöf veita sölumenn okkar.

Sendu okkur línu: varmaver@simnet.is

LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI

Ysta-vík

Ekkert gjald á stöng

Aðeins greitt fyrir veiddan fisk

Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum

Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds

Opið alla daga frá kl. 11-19 Opnar lau. 22. júní

Aðeins 22 km frá Akureyri

Sjáumst hress og í veiðiskapi! víkurlax Upplýsingar í síma 897 6048

POPUP / LAGERHREINSUN HANS OG GRÉTU

verður í sal hjálpræðishersins Hrísalundi 1 á Akureyri

Fimmtudaginn 27. júní kl. 14 - 18

Föstudaginn 28. júní kl. 12 - 18

Laugardaginn 29. júní kl. 11 - 15

Vörur fyrir alla

fjölskylduna

Fatnaður, skór, leikföng, sundföt, útivistafatnaður og fleira.

Vörumerki okkar eru: Smallstuff · Minymo · Creamie · Fixoni · Speedo · Kids up, Didriksons · Viking · Kangaroos · Adidas · Under Armour og fleiri

Hlökkum til að sjá ykkur!

Atvinna

Hlutastörf í íþróttamiðstöðinni í Eyja arðarsveit næsta vetur Tvö 20% störf laus í íþróttamiðstöð Eyja arðarsveitar frá 1. september 2024 til 31. maí 2025. Um er að ræða annars vegar vaktir konu á miðvikudögum kl. 16 - 23 og hins vegar vaktir karlmanns á fimmtudögum kl. 16 - 23. Hentar skólafólki afar vel. Möguleiki á afleysingum og forgangur fyrir sumarstörf 2025 í boði.

Helstu verkefni:

• Öryggisgæsla

• Þjónusta við viðskiptavini íþróttamiðstöðvar

• Þrif á húsnæði og útisvæði

• Afgreiðsla

Hæfniskröfur:

• Vera orðin 18 ára • Hafa hreint sakavottorð

• Standast hæfnispróf sundstaða skv. reglugerð um öryggi á sundstöðum

• Geta lokið námskeiði í skyndihjálp og björgun • Hæfni og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum

• Sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi • Yfirvegun undir álagi • Rík þjónustulund • Gott vald á íslensku og ensku

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambandsins. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst.

Umsóknir ásamt kynningarbréfi, ferilsskrá og lista yfir meðmælendur skal senda á netfangið karlj@esveit.is Vegna sumarleyfa verður aðeins tekið á móti fyrirspurnum um störfin á netfanginu karlj@esveit.is

OKKAR GARÐUR

ER YKKAR GARÐUR!

Akureyringar og bæjargestir

NJÓTIÐ LANGRA SÆTRA

SUMARDAGA Í SVEINSBÆ

Jólagarðurinn ♥ Allt svo dásamlega jólalegt

Bakgarður„tante Grethe“ ♥ Verslun fagurkerans

Eplakofinn ♥ Ljúffengt og ilmandi

OPIÐ ALLA DAGA

NJÓTIÐ NESTIS OG NÆÐIS AUK ALLS ÞESS SEM VIÐ

HÖFUM UPP Á AÐ BJÓÐA

Glerártorgi

gengið inn að norðan og á vogue.is

Gildir af öllum vörum á fullu verði nema af íslenskri gluggatjaldaframleiðslu og vörum Kyrrland, As we grow, Lopi draumur og Georg Jensen

Taxfree jafngildir 19,36% afslætti

AFMÆ L I

JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN

29. JÚNÍ höldum við upp á 20 ára afmæli Jarðbaðanna með fjölbreyttum hætti

Verið velkomin og fagnið með okkur

VANTAR ÞIG RAFVIRKJA?

• Þakrennuhiti •

• Hleðslustöðvar fyrir ra íla •

• Raflagnir endurnýjun og nýlagnir •

• Dyrasímakerfi •

• Varmadælur •

-Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Verið velkomin!

Sími 519 1800 rafos@rafos.is

Goðanes 16 • 603 Akureyri • Sími 5191800 rafos@rafos.is • Opið virka daga milli 08:00 – 17:00

AKUREYRI Í MYNDLIST

Ljósmyndin er af verki Kristínar Jónsdóttur

Verksmiðjan Ge un Akureyri frá árinu 1926, olía á striga.

Fyrirlestur Heiðu Bjarkar Vilhjálmsdóttur, verkefnastjóra fræðslu og miðlunar hjá Listasafninu á Akureyri, í salnum á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, Vestursíðu 9, Akureyri, föstudaginn 28. júní kl. 13:30.

Í fyrirlestrinum verður allað um valin verk úr safneign Listasafnsins.

Skoðuð verða sérstaklega verk þar sem Akureyri og nærsveitir eru myndefnið og meðal annars tekin dæmi af verkum eftir listamennina

Freymóð Jóhannsson, Einar Helgason, Elísabetu Geirmundsdóttur, Guðmund Ármann Sigurjónsson, Katrínu Jósepsdóttur og Kristínu Jónsdóttur.

Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð AkureyrarAkademíunnar á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna og aðra bæjarbúa.

Norðurorka styrkir viðburðinn. Öll hjartanlega velkomin!

FLJÓT OG VINALEG ÞJÓNUSTA

Prentaðu minningarnar á hágæða ljósmyndapappír.

Prentmet Oddi á Akureyri býður upp á ljósmyndaprentun.

Kíktu á hönnunarvefinn okkar þar sem við bjóðum upp á eftirfarandi stærðir:

10x15 cm, 13x18 cm, 15x20 cm og 21x30 cm.

honnun.prentmetoddi.is

Glerárgötu 28

4 600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

SKÁLAGERÐI 1

Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 ·

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

HEIÐARTÚN 2 ÍBÚÐ 205

Vel skipulag 5 herbergja einbýli á einni hæð með bílskúr á Brekkunni.

Stærð 176,0 m² og þar af telur bílskúrinn 32,7 m²

Verð 106,9 millj.

HAGASKÓGUR 1

Falleg 4-5 herbergja íbúð (2018) á efri hæð í fjölbýli í Naustahverfi.

Stærð 111,3 m²

Verð 72,5 millj.

BYGGÐAVEGUR 94

Glæsilegt 5 herbergja einbýlishús með bílskúr í byggingu á fallegri 3.737 m² lóð úr landi Glæsibæjar

Heildarstærð eignar 249,6 m²

Verð 115,0 millj.

ODDEYRARGATA 16 NEÐRI HÆÐ

Vel skipulögð 2-3ja herbergja íbúð á þriðju hæð með sérinngangi af svölum í fjólbýlishúsi í Naustahverfi.

Stærð 73,0 m²

Verð 47,9 millj.

JÓNINNUHAGI 3 ÍBÚÐ 201

Skemmtileg og vel staðsett 5 herbergja íbúð á efri hæð og með sér inngangi í tvíbýlishúsi á Brekkunni.

Stærð 150,4 m²

Verð 62,9 millj.

KAUPVANGSSTRÆTI 19

Falleg og vel staðsett 3ja herbergja neðri hæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi miðsvæðis á Akureyri.

Stærð 92,9 m²

Verð 49,9 millj.

HÖFÐABYGGÐ LUNDSKÓGI

Björt og falleg 4ra herbergja íbúð á efri hæð í nýlegu fjölbýli (byggt 2022) í Hagahverfi.

Stærð 93,5 m² Verð 65,5 millj.

Verslunarhúsnæði við Gilið sem í dag hýsir fornbókabúðina Fróða.

Stærð 130,6 m² Verð 41,9 millj.

Glæsilegt 4ra herbergja heilsárshús á 11.465 m² lóð í Lundskógi í Fnjóskadal.

Húsið er steypt, byggt árið 2010 og er skráð 100,6 m² að stærð. Verð 59,9 millj.

Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

GUNNARSBRAUT 10B DALVÍK

Vorum að fá í sölu geymsluhúsnæði á Dalvík.

Stærð 49,3 – 51,7 m² + geymsluhilla, um 24 m²

Verð 18.250.000 – 19.500.000.-

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

SKARÐSHLÍÐ 29

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Stærð 80,8 m²

Verð 41,5 millj.

KARLSRAUÐATORG 10 DALVÍK

BÚÐASÍÐA 5

Sigurður H. Þrastarson Löggiltur fasteignasali siggithrastar@kaupa.is s. 888 6661

STRANDGATA 25B

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á Eyrinni. Íbúðin var mikið endurnýjuð árið 2009. Húsið stendur á 569 m² eignarlóð nálægt miðbæ Akureyrar.

Verð 35,5 millj.

BIRKIHLÍÐ 1 HÖRGÁRSVEIT

Vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr og 2ja herbergja íbúð á neðri hæð með sér inngangi.

Stærð 292,5 m²

Verð 87,9 millj.

Virkilega vandað og mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr við rólega botnlangagötu í Síðuhverfi. Heildarstærð er 190,4 m² og þar af er bílskúr skráður 39,1 m²

Verð 114,9 millj.

VÍÐIHLÍÐ 1

Skemmtilegt 4ra herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr á fallegri hornlóð.

Stærð 150,4 m² - þar af eru bílskúr og geymsla/ herbergi inn af skráð 37,7 m²

Verð 96,9 millj.

Virkilega vandaðar og vel skipulagðar 4ra herbergja íbúðir í nýju fjölbýlishúsi í Hörgársveit.

Stærð 105,9 – 109, 3 m²

• Vandaðar innréttingar frá GKS • Ísskápur með frysti og uppþvottavél fylgir með við sölu. Húsið er í flokki B fyrir hljóðvist sem er umfram lágmarkskröfur byggingarreglugerðar um kröfur fyrir hljóðeinangrun innbyrðis á milli íbúðareininga • Þrefalt gler í öllum gluggum • Aukin lofthæð • Viðhaldsfrí utanhússklæðning

Verð 72,9 – 78,6 millj.

Þursaholt 5,7 og 9 - Nýbygging

Glæsilega hannaðar og einstaklega bjartar íbúðir í fjölbýli við vistgötu. 10 íbúðir eru í hverju fjölbýli. Einstakt útsýni út á Eyjafjörðinn, gólfsíðir gluggar. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Þrefalt gler í gluggum og hurðum. Sólstopp í öllu gleri. Húsin eru klædd að utan með vandaðri og fallegri álklæðningu. Áætluð afhending í lok árs 2024.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða á eignaver@eignaver.is

Hulduholt 2a og b - Nýbygging

Byggingaraðili

Glæsilegar og vandaðar íbúðir í Hulduholti. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu ásamt sérgeymslu í kjallara. Eignirnar afhendast fullbúnar. Áætluð afhending haust 2024. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavers eða á eignaver@eignaver.is

Byggingaraðili

Lyngholt 4 og 8,

á frábærum stað í brekkunni. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð frá árinu 2020. Við Kolgerði standa einungis þrjú hús.

góð steypt verönd, heitur pottur á verönd.

Arnar

Framkvæmdastjóri

Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og

löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Hamragerði 8

Mikið endurnýjað og fallegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Mjög stór verönd og heitur pottur.

Verð 101,9 millj.

Hamarstígur

6

Virðulegt, fallegt og þó nokkuð endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum á frábærum stað á neðri-Brekku á Akureyri.

Verð 120,0 millj.

Davíðshagi 6 - 101

Falleg, vel umgengin og björt 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hagahverfi. Gott útsýni er úr íbúð.

Verð 64,9 millj.

Glæsileg nýleg þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í vönduðu fjölbýli á góðum stað í Hagahverfi. Íbúðin er samtals 66,1 fm. ásamt stæði í bílakjallara.

Verð 55,9 millj.

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Munkaþverárstræti 7

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Mjög gott, virðulegt 257,1 fm einbýlishús á þremur hæðum ásamt aukaíbúð og stakstæðum bílskúr. Aukaíbúð er sambyggð bílskúr. Eign á góðum stað.

Verð 134,9 millj.

Jaðarsíða 5

Glæsilegt 6 herbergja einbýli byggt árið 2020, á einni hæð með bílskúr við Jaðarsíðu 5 á Akureyri - samtals 257,3 m² að stærð þar af bílskúr 35,3 fm. Fjögur svefnherbergi.

Elísabetarhagi 2 - 106

Glæsileg nýleg þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í vönduðu fjölbýli á góðum stað í Hagahverfi. Íbúðin er samtals 85,2 fm. ásamt stæði í bílakjallara.

Verð 63,9 millj.

Norðurgaga 4b, Siglufirði

Rúmgóð 154,5 fm átta herbergja íbúð á

hæð í þríbýlishúsi. Sex svefnherbergi. Gott útsýni. Tilvalin eign fyrir stórfjölskylduna þar sem siglfirsku alparnir eru í túnfætinum.

Verð 44,9 millj.

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

Kjarrlundur 4

Falleg, vönduð og skemmtilega hönnuð 4-5 herbergja, 145,9 fm íbúð í parhúsi með sambyggðum bílskúr á frábærum stað í Lundarhverfi.

Verð 87,5 millj.

Pílutún 7

Vönduð, björt og falleg 3-4ra herbergja íbúð í raðhúsi á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húseignin er samtals 138,3 fm.

Verð 81,5 millj.

Tryggvabraut 24 - 203

Glæsileg 50,4 fm íbúð á 2. hæð í endurnýjuðu húsi við Tryggvabraut. Íbúðin er afhent við kaupsamning Húsgögn og húsbúnaður fylgir. Sameiginleg verönd, heitir pottar.

Verð 37,9 millj.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR

Skipagata 1 | 600 Akureyri

fastak.is | Sími: 460 5151

KJARNAGATA 33 - 102

Mjög góð þriggja herbergja 71,2 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi á góðum stað í Naustahverfi. Íbúðinni fylgir einkageymsla sem er staðsett inn af sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu og er laus 22. ágúst n.k.

SELJAHLÍÐ 13

Afar góð þriggja til fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, góðum sólskála og viðbyggingu.

Verð 83,9 m.

LÆKJARVELLIR AB - HÖRGÁRSVEIT

Glæsilegar geymslur/iðnaðarbil til afhendingar strax, stærð á venjulegu bili er 45,2m2 og endabil 47,3m2. Laus til afhendingar núna.

HOFSÁRTKOT – SVARFAÐARDAL

Glæsilegt mikið endurbyggt einbýlishús, vélageymsla/skemma, landstærð um 3,5 ha.

Verð 99,8 m.

EYJAFJARÐARBRAUT FLUGSKÝLI

514m2 flugskýli með góðri skrifstofuaðstöðu, verkstæði og millilofti til sölu. Gólfflötur hússins 425,6m2 og 88,4m2 milliloft innréttað sem salur með hallandi gólfi.

ÞÓRUSTAÐIR

Mjög gott og mikið endurnýjað sex herbergja einbýlishús á flottum stað í Eyjafjarðarsveit.

KJARNAGATA 51

Mjög fallleg tveggja herbergja herbergja íbúð með bílastæði í kjallara.

KLETTAGERÐI 6

Stórskemmtilegt íbúðarhús á Brekkunni, hannað og teiknað með ýmsar þarfir í huga, í húsinu eru stór rými sem gætu verið vinnustofur, aukaíbúð, bíósalur, eða hvað sem er.

JÓNINNUHAGI 3

Mjög góð og vel staðsett fjögurra herbergja 93,5m2 íbúð á 2. hæð, íbúðin í vesturenda með sérinngangi og rúmgóðum svölum til suðvesturs.

Verð 65,5 m.

HÓLAVEGUR 16, SIGLUFIRÐI

Snyrtileg og mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð með fallegu útsýni yfir bæinn.

Verð 159,9 m.
Verð 46,9 m.
Verð 27,9 m.
Verð 117,9 m.

JULIANA GRAND OASE 18,8 m² Með grunnfestingu kr. 2.473.000

GÓÐ FJÁRFESTING

Kynntu þér fjölbreytt úrval og möguleika Juliana og Halls garðhúsa. Glerhýsin gera þér kleift að njóta útivistar allt árið um kring, grilla, skála og borða saman með fjölskyldu og vinum óháð veðri. Garðhúsin bæta bæði lífsgæði og virði fasteigna við endursölu. Verið velkomin í heimsókn að Skipagötu 1, við veitum faglega ráðgjöf um val á húsi.

út júní HALLS QUBE LEAN-TO 7.1 m² Verð er með grunnfestingu Verð kr. 544.000

JULIANA VERANDA 12.9 m² Verð er með grunnfestingu Verð kr. 1.435.000

Erum með uppsett Juliana sýningarhús á Akureyri. Ókeypis heimkeyrsla fyrir hús sem eru keypt í júní.

UNDANÚRSLIT Á VÍS VELLINUM

Gómsætir borgarar af grillinu frá kl. 19:00

Fyllum stúkuna og styðjum stelpurnar okkar áfram í úrslitaleikinn Óvæntar uppákomur og stuð á pallinum fyrir leik

nánar á samfélagsmiðlunum okkar

VÍS-VÖLLURINN

ÞÓR/KA - BREIÐABLIK

FÖS. 28. JÚNÍ KL. 19:45

Miðaverð kr. 2.500

Frítt fyrir 18 ára og yngri

Viljum minna á Stubb appið Ársmiðasalan er komin á fullt

Helstu samstarfsaðilar:

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

MYNDLISTASÝNING

Í DEIGLUNNI

Sýningin stendur frá föstudegi til sunnudags

28. - 30. júní frá kl. 14.00 til 17.00.

Veitingar í boði. Öll velkomin. Hlakka til að sjá ykkur, Bjarki Skjóldal Þorsteinsson.

H V E R S D A G S

H E L G I S T U N D I R

Í G L E R Á R K I R K J U

Miðvikudaginn 3. júlí

kl.20:00

Sr. Magnús G. Gunnarsson

og Ívar Helgason leiða rólega bæna- og söngstund í kirkjunni.

Verið velkomin

Allt fyrir helgina!

Tilboð gilda 27.–30. júní

VIKU BLAÐIÐ

26. TÖLUBLAÐ / 5. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2024

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Breiða út golffaðminn

Nú er rétt um ár síðan Golfklúbbur Húsavíkur opnaði nýjan og glæsilegan golfskála við Katlavöll. Nýja aðstaðan er algjör bylting í golfiðkun á Húsavík en félagar í klúbbnum eru alls um 150. Nýlega var sett á fót sérstök nýliðunarnefnd þar sem markmiðið er að fjölga virkum meðlimum í klúbbnum verulega þar sem áherslan er

lögð á að golf sé fyrir alla en ekki útvalda.

Blaðamaður Vikublaðsins ræddi við þrjár glæsilegar konur úr nefndinni í blíðskaparveðri á pallinum hjá golfskálanum á dögunum.

Þetta og miklu meira í Vikublaðinu sem kemur út á fimmtudag.

Skógrækt á

Hálsi í 30 ár

Skógræktarfélag Eyfirðinga fagnar þeim áfanga að um 30 ár eru frá því félagsmönnum bauðst fyrst að leiga landspildu á Hálsi í Eyjafjarðarsveit, stunda skógrækt og eiga þar góðar stundir. Mikill áhugi var strax á verkefninu sem varð til þess að plássið var fljótt að fyllast. Síðar bættist við land í Saurbæ sem einnig var vel tekið. Árangurinn af skógræktinni sést vel þegar horft er yfir landið, þar sem áður voru melar og auðn er nú skógi vaxið land. Það er verðugt verkefni fyrir félagið að hvetja til frekar trjáræktar á komandi árum.

Setjum sumarið saman

Njóttu sumarsins til hins ýtrasta og færðu þægindi heimilisins út þar sem fer vel um þig. Við eigum gott úrval af vönduðum útihúsgögnum með endalausa möguleika.

Þú finnur allt úrvalið á IKEA.is og í IKEA appinu.

Pantaðu á vefnum og fáðu vörurnar afhentar með Dropp.

Vefverslun IKEA.is og IKEA appið eru alltaf opin!

Skoðaðu nýja sumarbæklinginn!

ALVÖRU GARÐVERKFÆRI!

garðverkfærunum klárar þú verkefnin

á umhverfisvænan, hagkvæman og öruggan hátt.

Engin mengun Engar bensínblöndur

Ekkert tog-start

Minna viðhald

Minni hávaði

Aukið öryggi

SKANNAÐU OG SJÁÐU ÚRVALIÐ

Heilsuleikskólinn Álfasteinn í Hörgársveit óskar eftir að ráða starfsfólk í leikskóla. Um er að ræða 30 - 100 % tímabundnar stöður með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Ráðið verður í störfin frá og með 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi.

Leikskólinn er 4ja deilda skóli fyrir börn á aldrinum 1 til 6 ára.

Einkunnarorð skólans eru “Með sól í hjarta”

Mikil áhersla er lögð á gleði og vellíðan barna, næringu, hreyfingu, listsköpun og frjálsan leik. Einnig er unnið með jákvæðan aga (Positive Discipline) og er skólinn á Grænni grein.

Við leitum eftir fólki sem hefur gleði og ánægju af að starfa með börnum. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Vinnuumhverfi leikskólans er gott, nýtt húsnæði, góður starfsandi og áunnin stytting vinnuvikunnar er tekin í haustfríi, milli jóla og nýjárs og í dymbilviku, auk valkvæðra daga yfir árið. Allt starfsfólk Hörgársveitar fær árskort í Jónasarlaug á Þelamörk.

Nánari upplýsingar um starfið má sjá á heimasíðu leikskólans https://alfasteinnhorgarsveit.is/

Umsóknarfrestur er til 4. júlí nk. og skal umsóknum skilað, ásamt ferilskrá á alfasteinn@horgarsveit.is Upplýsingar gefur Hugrún Hermannsdóttir skólastjóri í síma 460-1760 eða á netfangið alfasteinn@horgarsveit.is

Breyting á aðalskipulagi Akureyrar

2018-2030 - Skipulagslýsing Skipulagslýsing fyrir Holtahverfi – ÍB17 og VÞ17

Akureyrarbær hefur hafið vinnu við breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breytingin nær til lóðanna við Miðholt 1-9 sem er hluti af ÍB17 og Hlíðarbraut 4 sem er hluti af VÞ17 Holtahverfi norður. Breytingin felur annarsvegar í sér að heimilt verði að byggja allt að 3 hæðir auk kjallara á lóðunum við Miðholt og hins vegar að heimild verði fyrir því að byggja íbúðir á efri hæðum við Hlíðarbraut 4 þannig að verslun og þjónusta verði áfram á neðstu hæðum en þar fyrir ofan yrði heimilt að byggja íbúðir.

Nú liggur fyrir skipulagslýsing þar sem fram kemur hvaða áherslur bæjarstjórn hefur við skipulagsvinnuna, upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu, fyrirhugað skipulagsferli og hvernig kynningu og samráði verður háttað.

Lýsinguna má nálgast á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur og á Skipulagsgátt: skipulagsgatt.is Íbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að kynna sér skipulagslýsinguna og senda inn ábendingar, annað hvort með tölvupósti á skipulag@akureyri.is, bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9 eða í gegnum Skipulagsgátt.

Frestur til að senda inn ábendingar er til 17. júlí 2024.

Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi

Komdu pallinum og öllu hinu tréverkinu í sumarbúning með

VISTVÆNNI VIÐAR pallaolíu og viðarvörn frá Slippfélaginu .

VISTVÆNN VIÐAR er betri fyrir umhver ð.

Til sölu 3ja herb. íbúð merkt 303 í lyftuhúsi

við Lindasiðu 2 á

Akureyri

Íbúðin er skráð 83,3 m2 skv. fasteignaskrá HMS. Geymsla innan íbúðar og tengt yfir í þvottavél á baðherbergi. Húsið er steinhús byggt árið 1992. Eignina má aðeins selja fólki sem er 60 ára og eldra og er ýmis þjónusta tengd húsinu. Ásett verð kr. 54,9 millj.

Upplýsingar veitir:

Runólfur Gunnlaugsson viðsk.fr. lögg.fast. á Höfða s. 892 7798. runolfur@hofdi.is

Tvær nýjar iðnaðar-

hurðir og fylgihlutir frá

Límtré Vírnet til sölu

Stærð breidd: 3 metrar.

Hæð: 3,5 metrar.

Gerð fleka: K2 IS – stálklæddir með láréttu mynstri.

Gerð brauta:

Útfærsla:

Yfirhæð:

Þakhalli í gráðum:

Ending gorma:

Mótoropnari:

Þriggja fasa iðnaðarhurðamótor.

Litur:

Áferð fleka:

Verð kr. 420,000 m vsk. stk.

SKILATÍMI AUGLÝSINGA

Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608 (Hera)

Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is

F R A M K V Æ M D A S T J Ó R I

Langar þig í tækifæri til þess að vaxa með öflugu fyrirtæki og eignast hlutdeild í vegferð þess?

Mýsköpun – nýsköpunarfyrirtæki í þörungaræktun í Mývatnssveit óskar eftir aðila til að taka við starfi framkvæmdastjóra

Starfsemin fer fram í Mývatnssveit og er gert ráð fyrir að framkvæmdastjóri hafi viðveru á staðnum að minnsta kosti þrjá daga vikunnar Framkvæmdastjóri vinnur náið með framleiðslustjóra og stjórn félagsins en um framtíðarstarf er að ræða. Gott tækifæri fyrir einstakling sem vill vaxa með fyrirtækinu og eiga kost á því að eignast hlutdeild í vegferð þess

Helstu verkefni og ábyrgð

Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun

Ábyrgð á ræktun þörunga

Vöruþróun og markaðssetning

Ýmis önnur verkefni í samstarf við stjórn

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi

Innsýn og reynsla af matvælaframleiðslu af einhverjum toga

Reynsla af rekstri og stjórnun

Reynsla af markaðssetningu nýrra vöru eða þjónustu kostur

Sjálfstæði og agi í vinnubrögðum

Ríkir hæfileikar til samstarfs og samskipta

Hugmyndaauðgi og lausnamiðuð hugsun

Mýsköpun ehf er sprotafyrirtæki í líftækni á sviði matvælaiðnaðar sem sérhæfir sig í ræktun örþörunga sem eiga uppruna sinn úr Mývatni Örþörungar hafa gríðarlega fjölbreytt notagildi og eru taldir skipta miklu máli varðandi fæðuframboð í framtíðinni þar sem næringargildi þeirra er einstakt og þar sem ræktun þeirra er sjálfbær og umhverfisvæn. Við ræktunina er notast við ljóstillífun og því mikilvægt að nýta orku til þess frá nærliggjandi jarðvarmavirkjunum og því er staðsetning Mýsköpunar í Bjarnarflagi í Mývatnssveit einstaklega ákjósanleg.

Umsóknarfrestur er til og með 3 júlí 2024

Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið

Sótt er um starfið á www mognum is

Sótt er um starfið á www.mognum.is Nánari upplýsingar veitir:

Sigríður Ólafsdóttir I sigga@mognum is

Garðaþjónusta

Tek að mér öll garðverk. klipping 15 til 20 þús. Förgun innifalin.

Geri tilboð til húsfélaga. Kiddi garðyrkjumaður.

Sími: 777 8708

Bátur til sölu

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs

Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Garðaúðun Hjörleifs Garðaúðun Hjörleifs

Sími: 844 7015

Tek að mér úðun gegn roðamaur, lús, trjámaðki, silfurskottum, kóngulóm og flugu.

Er byrjaður að taka niður pantanir

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Skrifstofuhúsnæði

Til leigu skrifstofuaðstaða/Vinnuaðstaða ca. 15­20m2 í miðbænum.

Nánari uppl. veitir Arnar í síma 773-5100

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Vinsælt að hafa rúllurnar með rafhlöðumótór sem ekki þarfnast raflagna. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr síma. Vandaður búnaður á góðu verði. Úrval af upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða upp á nýja möguleika. Mæling/ ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6. Sími 466-3000. solstef@simnet.is Ath. Breyttur afgreiðslutími 12 - 17 í vetur nema föstudaga til 16.

Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud. – sunnud. 28. – 30. júní frá kl. 13. – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Flóamarkaður

KROSSGÁTAN

Ræsting Leikskóli Fjallabyggðar, Leikhólar Ólafsfirði ÚTBOÐ

Fjallabyggð óskar eftir verðtilboðum í reglulega ræstingu og sumarhreingerningu í Leikskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði, Leikhóla samkvæmt útboðslýsingu.

Heildar öldi fermetra í útboðinu er 379,2 m².

Reiknað er með að ræsting á grundvelli útboðsins he ist þann 12. ágúst 2024 og að gerður verði verksamningur um verkið til þriggja ára, eða til 11. ágúst 2027, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum um eitt ár.

Vettvangsskoðun: mánudagur 8. júlí 2024 kl. 15:00

Opnunartími tilboða: Mánudagur 15. júlí 2024 kl. 14:00

Opnunarstaður tilboða: Ráðhús Fjallabyggðar, 2. hæð Gránugötu 24, 580 Siglufirði.

Útboðsgögn verða a ent rafrænt og þarf ósk um það að berast á netfangið rikey@ allabyggd.is.

Tilboðum og tilskildum gögnum skal skilað með rafrænum hætti á netfangið allabyggd@ allabyggd.is fyrir kl. 14:00 mánudaginn 15. júlí 2024.

Verðtilboð skal auðkennt svo:

• „FJAL-2024-4: Útboð: Ræsting fyrir Leikskóla Fjallabyggðar. Leikhólar Ólafsfirði“

Útboðið er auglýst á http://www.utbodsvefur.is/

Allar nánari upplýsingar veitir Ríkey Sigurbjörnsdóttir. Netfang: rikey@ allabyggd.is, Sími: 464 9100

PIZZERIA - GRILL

TILBOÐ!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.