Dagskráin 6. júlí - 13. júlí 2022

Page 1

27. tbl. 55. árg. 6. júlí - 13. júlí 2022

dagskrain@dagskrain.is

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

464 2000

vikubladid.is

Húsdýragarður Daladýrð við Vaglaskóg

STILLANLEG HJÓNARÚM

MEÐ BODYPRINT DÝNU

Öll íslensku húsdýrin. Hægt að klappa kisum og fara inn til geitanna. Úti og inni leiksvæði, trampólín, hoppa í heyið og fleira. Opið: Akureyri Sumar 11 - 18

Húsavík

Daladýrð Mývatn

ri

á Akurey

15 mín fr

Reykjavík

Svefn & heilsa

Svaka fjör!

WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

Vegur 833

ÖLL HELSTU ÍÞRÓTTAMERKIN Á EINUM STAÐ

BRÚNAGERÐI 601 AKUREYRI S: 863 3112 DALADÝRÐ


Á HVAÐA PALLI VERÐUR ÞÚ Í SUMAR? Hjá okkur færðu mikið úrval af ólíku pallefni, verkfærum, festingum og öðru til að klára pallinn.

Skoðaðu allt úrvalið af pallaefni hér

Skannaðu kóðann


25% afsláttur 20% afsláttur öll reiðhjól

25% afsláttur garðhúsgögn

Verslaðu á byko.is

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

öll sumarblóm


FYRIR UMHVERFIÐ BETRI HEIMUR

Í SÁTT VIÐ SAMFÉLAGIÐ

ÁBYRG FRAMLEIÐSLA

AUGLJÓS UPPRUNI

Gerum gott saman til framtíðar! Ábyrg framleiðsla Við hjá Nóa Síríus erum það lánsöm að hafa verið samferða þjóðinni í rúm hundrað ár og súkkulaðið okkar hefur löngum verið hluti af gleðistundum hennar. En þar sem það er víst ekki heiglum hent að rækta kakóbaunir hér á norðurhveli jarðar þá eru kakóbaunirnar sem verða að uppáhalds súkkulaðinu þínu ræktaðar á Fílabeinsströndinni. Framleiðslu í fjarlægum heims hluta fylgir mikil ábyrgð og rétt eins og við leggjum kapp á að tryggja okkar eigin starfsfólki

Betri heimur með hverjum bita

Bændum er hjálpað við það verkefni að auka fjölbreytileika uppskerunnar og nýta land sitt betur.

gott vinnuumhverfi, þá viljum við stuðla að bættum lífskjörum kakóbænda og kakóræktarsamfélaga. Með því erum við hluti af því verkefni að tryggja sjálfbærni kakóræktunar til framtíðar og komum í veg fyrir beiskt eftirbragð misnotkunar á vinnuafli og slæmrar umgengni við náttúruna.

Þannig gleður þú ekki bara bragðlaukana þegar þú færð þér uppáhalds Síríus súkkulaðið þitt, þú bætir líka heiminn örlítið með hverjum bita. Frá árinu 2013 hefur uppáhalds Síríus súkkulaðið þitt nefnilega verið vottað af samtökum sem nefnast Cocoa Horizons. Það þýðir að kakóhráefnið í súkkulaðið er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi.

Cocoa Horizons samtökin hafa staðið að valdeflingu kvenna á þeim svæðum þar sem þær stunda kakórækt.


Allt kakóhráefni í Síríus súkkulaðið þitt er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi Fyrir umhverfið

Augljós uppruni

Bændur eru aðstoðaðir við að auka fjölbreytileika uppskerunnar og nýta land sitt betur. Það er mjög mikilvægt því gamaldags ræktunaraðferðir ýta undir einhæfa flóru og draga úr frjósemi jarðvegsins. Þetta veldur því að sækja þarf á nýjar lendur og oft eru það regnskógarnir sem þurfa að víkja í þessari leit að nýju ræktarlandi. Umhverfisáhrifin af þróaðri ræktunaraðferðum eru því afar jákvæð þar sem þau draga úr eyðingu regnskóga og ýta undir fjölbreyttara lífríki á svæðinu. Hráefnið í súkkulaðið þitt er þannig framleitt á eins umhverfisvænan hátt og kostur er.

Nei, þetta er ekki of gott til að vera satt. Nýjasta tækni sér til þess að við getum rakið baunirnar til ákveðinna kakóræktarsamfélaga sem tryggir að hráefnið sem fer í allt Nóa súkkulaði er vottað. Cocoa Horizons eru sjálfstætt starfandi samtök sem eru með höfuðstöðvar í Sviss en þarlend stjórnvöld sjá um árlega úttekt á störfum þeirra og framvinduskýrslum.

Í sátt við samfélagið Lífsafkoma fjölskyldna á kakóræktarsvæðunum er viðkvæm, enda atvinnustarfsemin einhæf og hefur verið fyrst og fremst í höndum karla. Þessu viljum við

Þegar kemur að nærsamfélaginu þá vinna samtökin náið með samfélögum kakóbænda til að auka almenn lífsgæði.

Kakóhráefnin í súkkulaðið frá Nóa Síríus eru ræktuð með sjálfbærum hætti á Fílabeinsströndinni.

breyta. Þannig hefur valdefling kvenna á kakóræktarsvæðum verið sett á oddinn, m.a. í því skyni að stuðla að auknu öryggi í tekjuöflun heimila. Annað mikilvægt atriði þegar kemur að lífsgæðum er menntun en í dag gengur um helmingur barna á svæðunum í skóla. Efling skólastarfs hefur þegar skilað miklum árangri og stefnan er sett enn hærra. Auk ofangreindra atriða má nefna verkefni sem tryggja öruggara neysluvatn og bætt aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þú getur því verið viss um að hráefnið í þitt Síríus súkkulaði var búið til í sátt við samfélagið með það að markmiði að auka almenn lífsgæði.

Enn betra súkkulaði Þú átt þá kröfu að það hráefni sem fer í uppáhalds súkkulaðið þitt sé ræktað við mannúðlegar aðstæður sem ógna ekki lífríki jarðar. Hafðu það í huga næst þegar þú færð þér bita af gómsætu Síríus súkkulaði – við erum sannfærð um að það muni smakkast jafnvel enn betur.


Miðvikudagurinn 6. júlí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Sumarlandabrot e. 13.15 Útsvar 2012-2013 (7:27) 14.20 Söngvaskáld (1:9) e. 15.00 Lamandi ótti – Caroline e. 15.15 Sumarlandinn (3:9) e. 15.50 Í garðinum með Gurrý II e 16.20 Augnablik e. 16.35 Nýjasta tækni og vísindi (5:8) e. 17.00 Orlofshús arkitekta (6:6) 17.30 Orðbragð (6:6) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar (11:30) e. 18.06 Hæ Sámur (1:51) e. 18.13 Lundaklettur (8:39) e. 18.20 Skotti og Fló (8:26) e. 18.27 Lestrarhvutti (8:26) e. 18.34 Sjóræningjarnir í næsta húsi (5:26) e. 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Keramik af kærleika (2:6) (Dreja - en kärlekshistoria) 20.15 Fiskur á disk – Makríll (3:3) (Fisk & Skips) 21.00 Versalir (4:10) (Versailles III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lífið í Írak (4:5) (Once Upon a Time in Iraq) 23.20 Ráðherrann (1:8) e. 00.10 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (38:40) 08:15 The Mentalist (6:23) 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 The Great British Bake Off (10:10) 10:20 Manifest (3:13) 11:00 Shipwrecked (14:15) 11:50 Um land allt (9:9) 12:35 Nágrannar (8784:70) 12:55 30 Rock (17:21) 13:15 Ísskápastríð (1:8) 13:45 Gulli byggir (1:4) 14:20 Matargleði Evu (9:10) 14:50 Flúr & fólk (5:6) 15:10 Á uppleið (1:5) 15:45 Fósturbörn (1:7) 16:05 Lóa Pind: Örir íslendingar (1:3) 16:50 Flirty Dancing (1:6) 17:25 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar (8784:70) 18:27 Veður (187:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (185:365) 18:55 Æði (5:8) 19:10 Backyard Envy (1:8) 19:55 The Good Doctor (14:18) 20:35 Coroner 21:20 Unforgettable (3:22) 22:00 The Sinner (6:8) 22:45 Girls5eva (5:8) 23:10 NCIS: New Orleans (14:16) 23:50 Animal Kingdom (4:13) 00:35 The Mentalist (6:23) 01:20 The Great British Bake Off (10:10) 02:20 Manifest (3:13) 03:00 Shipwrecked (14:15)

Fimmtudagurinn 7. júlí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Sumarlandabrot e. 13.15 Útsvar 2012-2013 (8:27) 14.15 Árni Magnússon og handritin (2:2) e. 15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 (15:21) e. 16.15 Sætt og gott 16.35 Framapot (4:6) e. 17.00 Opnun (5:6) e. 17.35 Veiðikofinn (6:6) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurhetjuskólinn (6:13) 18.16 Fótboltastrákurinn Jamie (7:13) 18.44 Miðaldafréttir e. 18.46 KrakkaRÚV - Tónlist 18.49 Sumarlestur 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.50 Ömurleg mamma (3:4) 20.20 Rökstólar (Mötet) 20.35 Haltu mér, slepptu mér (6:6) (Cold Feet VIII) 21.25 Nærmyndir (Talking Heads: The Outside Dog) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Förum á EM (4:4) e. 22.50 Neyðarvaktin (3:19) (Chicago Fire VIII) 23.30 Ráðherrann (2:8) e. 00.20 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (39:40) 08:15 The Mentalist (7:23) 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Einfalt með Evu (7:8) 09:40 The Great British Bake Off (1:10) 10:50 Besti vinur mannsins 11:15 X-Factor Celebrity (6:8) 12:35 Nágrannar (8785:70) 12:55 Marry Me Tonight! 13:35 30 Rock (5:21) 13:55 Suits (1:10) 14:40 Cyrus vs. Cyrus Design and Conquer (5:6) 15:00 Sorry for Your Loss (3:10) 15:30 Grand Designs: Sweden (3:6) 16:20 The Heart Guy (3:10) 17:05 Matarbíll Evu (3:4) 17:25 Bold and the Beautiful (8384:749) 18:00 Nágrannar (8785:70) 18:26 Veður (188:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (186:365) 18:50 Sex í forgjöf (4:6) 19:05 Skreytum hús (1:6) 19:25 Listing Impossible (2:8) 20:05 The Titan Games (6:12) 20:50 Borgríki 22:15 Conversations with Friends (8:12) 22:40 Grantchester (3:6) 23:30 Pandore (4:10) 00:25 The Mentalist (7:23) 01:05 The Great British Bake Off (1:10) 02:15 Marry Me Tonight! 02:55 30 Rock (5:21)

Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (37:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (37:47) 15:00 How We Roll (5:11) 15:25 Ræktum garðinn (10:13) 16:30 Spin City (9:23) 16:55 The King of Queens (7:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (18:25) 17:40 Dr. Phil (38:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Kenan (4:10) 19:40 The Neighborhood (16:18) 20:10 George Clarke’s Old House, New Home (5:5) 21:05 Chicago Med (22:22) 21:55 Rules of the Game (4:4) 22:55 Love Island (24:58) 23:40 The Late Late Show 00:25 FBI (4:15) 01:10 The Rookie (15:20) 01:55 Impeachment (4:10) 02:40 The L Word: Generation Q (3:10) 03:35 Love Island (24:58) 04:20 Tónlist Sport

14:00 Arsenal - Chelsea 14:25 Arsenal - Tottenham 14:50 Arsenal - Newcastle 15:20 Man. Utd. - Liverpool 15:45 Liverpool - Man. Utd. 16:10 Norwich - Liverpool 16:40 Man. City - Tottenham 17:05 Arsenal - Chelsea 17:30 Brighton - Man. City 18:00 Chelsea - Aston Villa Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Lengjudeildarmörkin Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og mörk í Lengjudeild karla í knattspyrnu 19:30 Veiðin með Gunnari Bender (e) Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Sir Arnar Gauti (e) Lífsstílsþáttur með Arnari Gauta sem fjallar um heimili, hönnun, matar- og veitingahúsamenningu, arkitektúr og margt fleira. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Lengjudeildarmörkin (e) 20:00 Uppskrift að góðum degi (e) - Dalvíkurbyggð 20:30 Uppskrift að góðum degi (e) - á Nl .vestra 1 21:00 Uppskrift að góðum degi (e) - Dalvíkurbyggð 21:30 Uppskrift að góðum degi (e) - á Nl .vestra 1 22:00 Uppskrift að góðum degi (e) - Dalvíkurbyggð 22:30 Uppskrift að góðum degi (e) - á Nl .vestra 1 23:00 Uppskrift að góðum degi (e) - Dalvíkurbyggð 23:30 Uppskrift að góðum degi (e) - á Nl .vestra 1 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (38:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (38:47) 15:00 Black-ish (4:15) 16:30 Spin City (10:23) 16:55 The King of Queens (8:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (19:25) 17:40 Dr. Phil (39:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Family Guy (11:20) 19:40 MakeUp (2:6) 20:15 Ræktum garðinn (11:13) 20:30 How We Roll (6:11) 21:00 Impeachment (5:10) 21:50 The L Word: Generation Q (4:10) 22:45 Love Island (25:58) 23:30 The Late Late Show 00:15 FBI (5:15) 01:00 Law and Order: Special Victims Unit (17:22) 01:45 Station Eleven (1:10) 02:30 Pose (5:7) 03:20 Love Island (25:58) 04:05 Tónlist Sport

14:00 Chelsea - Aston Villa 14:25 Liverpool - Everton 14:50 Everton - Aston Villa 15:20 Chelsea - Arsenal 15:45 Arsenal - Liverpool 16:10 Leicester - Liverpool 16:40 Liverpool - Swansea 17:05 Liverpool - Man. City 17:30 Chelsea - Arsenal 18:00 Sunderland - Chelsea

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum 20:00 Vísindin og við (e) Vísindin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi.

20:00 Að Austan (e) 20:30 Húsin í bænum (e) 21:00 Að Austan (e) 21:30 Húsin í bænum (e) 22:00 Að Austan (e) 22:30 Húsin í bænum (e) 23:00 Að Austan (e) 23:30 Húsin í bænum (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


vfs.is

Sjáðu öll tilboðin á vfs.is! VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


Föstudagurinn 8. júlí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Hrefna Sætran grillar (3:6) e. 13.35 Stiklur e. 14.10 Hið sæta sumarlíf (6:6) e. 14.40 Tónstofan (12:23) e. 15.10 90 á stöðinni (13:14) e. 15.30 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Spánn - Finnland) 17.50 EM stofan 18.10 Sumarlandabrot 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Ósagða sagan (2:10) e. 18.44 Miðaldafréttir e. 18.46 KrakkaRÚV - Tónlist 18.49 Sumarlestur e. 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.50 Emil í Kattholti Fjölskyldumynd með íslensku tali byggð á klassískri sögu Astrid Lindgren. e. 21.25 Dýrin mín stór og smá (7:7) (All Creatures Great And Small II) 22.20 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og Nick Hendrix. 23.50 Ráðherrann (3:8) e. 00.40 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (40:40) 08:20 The Mentalist (8:23) 09:00 Bold and the Beautiful (8385:749) 09:20 Supernanny (11:11) 10:05 The Great British Bake Off (2:10) 11:10 Hvar er best að búa? (1:8) 11:55 10 Years Younger in 10 Days (5:20) 12:40 Nágrannar (8786:70) 13:00 30 Rock (18:21) 13:25 Suits (2:10) 14:05 April Jones: The Interrogation Tapes 15:10 First Dates Hotel (8:12) 16:00 The Dog House (7:9) 16:45 Glaumbær (7:8) 17:25 Bold and the Beautiful (8385:749) 18:00 Nágrannar (8786:70) 18:26 Veður (189:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (187:365) 18:55 Britain’s Got Talent (12:14) 20:25 Sword of Trust 21:55 The Devil Has a Name 23:30 After the Wedding Michelle Williams og Julianne Moore fara með aðalhlutverk í þessari spennuþrungnu og dramatísku mynd frá 2019. 01:15 Welcome Home 02:50 The Mentalist (8:23) 03:35 Supernanny (11:11) 04:15 30 Rock (18:21) 04:35 Suits (2:10)

Laugardagurinn 9. júlí 07.05 Smástund e. 07.10 Tikk Takk (14:52) 07.15 KrakkaRÚV 10.45 Steve Backshall ræðst á brattann – Fyrri hluti (1:2) e. 11.35 Price og Blomsterberg e. 12.00 Íslendingar e. 13.00 Taka tvö II (8:10) e. 13.55 Ömurleg mamma (3:4) e. 14.25 Ella kannar Suður-Ítalíu – Kalabría (4:4) e. 14.55 Sumarlandinn (3:9) e. 15.30 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Portúgal - Sviss) 17.50 EM stofan 18.10 Sumarlandabrot 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Sögur af apakóngi (2:10) 18.38 Miðaldafréttir e. 18.40 Nei sko! e. 18.42 KrakkaRÚV - Tónlist 18.45 Smíðað með Óskari e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Horfna rafherbergið (7:8) (Det forsvundne ravkammer) 20.15 Horfna rafherbergið (8:8) (Det forsvundne ravkammer) 20.45 Ungdómsár Astridar (Unga Astrid) Ævisöguleg kvikmynd frá 2018. e. 22.45 Serenity (Lognið á undan storminum) 00.30 Séra Brown e. (Father Brown VIII) 01.15 Dagskrárlok

08:00 Pipp og Pósý (15:52) 10:05 Angelo ræður (41:78) 10:10 Mia og ég (7:26) 10:35 K3 (23:52) 10:50 Denver síðasta risaeðlan (8:52) 11:00 Angry Birds Stella (8:13) 11:05 Hunter Street (6:20) 11:30 Það er leikur að elda (1:6) 11:50 Bob’s Burgers (19:22) 12:15 Impractical Jokers (22:26) 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:40 Bold and the Beautiful 14:00 Bold and the Beautiful 14:20 30 Rock (19:21) 14:45 Making It (2:8) 15:30 Ísskápastríð (4:8) 16:10 Backyard Envy (1:8) 16:50 Kviss (14:15) 17:40 Franklin & Bash (2:10) 18:26 Veður (190:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (188:365) 19:00 Top 20 Funniest (18:18) 19:40 Role Models 21:15 Vivarium 22:50 Rambo: Last Blood Spennumynd frá 2019 með Sylvester Stallone. 00:30 High Life 02:20 Bob’s Burgers (19:22) 02:40 Impractical Jokers (22:26) 03:00 30 Rock (19:21) 03:20 Backyard Envy (1:8)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (39:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (161:208) 14:00 The Block (39:47) 15:00 Bachelor in Paradise (7:11) 16:30 Spin City (11:23) 16:55 The King of Queens (9:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (20:25) 17:40 Dr. Phil (40:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (48:208) 19:10 The Unicorn (10:13) 19:40 Black-ish (5:15) 20:10 Duplex 21:40 The Naked Gun 2½: The Smell of Fear 23:05 Love Island (26:58) 23:50 Love Island (27:58) 00:35 Fracture 02:25 Now You See Me 2 04:30 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin 19:00 Eimskip (e) Eimskip í nútímanum er umfjöllunarefni tveggja þátta þar sem farið er m.a. í siglingu með Brúarfossi. Umsjón: Linda Blöndal og Börkur Gunnarsson. 19:30 Veiðin með Gunnari Bender (e) Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Bíóbærinn úrval Úrval úr þáttum Bíóbæjarins frá liðnu vori. 20:30 Fréttavaktin (e) 21:00 Eimskip (e) Eimskip í nútímanum er umfjöllunarefni tveggja þátta þar sem farið er m.a. í siglingu með Brúarfossi. Umsjón: Linda Blöndal og Börkur Gunnarsson.

Sport

08:00 Símamótið 2022 - 5. flokkur 17:05 Liverpool - Tottenham 17:30 Brighton - Man. Utd. 18:00 Everton - Blackpool 18:25 Man. City - Sunderland 18:50 Southampton - Man. City 19:20 Everton - Arsenal 19:45 Aston Villa - QPR 20:10 Man. Utd. - Arsenal 20:40 Crystal Palace - Arsenal Bein útsending

20:00 Fiskidagstónleikar 2015 N4 færir ykku Fiskidagstónleikana frá 2015 heim í stofu. 22:00 Fiskidagstónleikar 2015 N4 færir ykku Fiskidagstónleikana frá 2015 heim í stofu. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

12:30 The Bachelor (11:12) 14:00 The Block (40:47) 15:00 Young Rock (2:12) 15:25 This Is Us (13:18) 16:30 Spin City (12:23) 16:55 The King of Queens (10:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (21:25) 17:40 Extreme Makeover: Home Edition (6:10) 18:25 Bruce Almighty 20:05 Footloose (2011) 22:00 Jeff, Who Lives at Home 23:25 The Book of Love Arkitektinn Henry Herschel verður fyrir gríðarlegu áfalli þegar eiginkona hans, Penny, lætur lífið í bílslysi. 01:10 Kraftidioten Dönsk spennumynd frá 2014. 03:05 Love Island (26:58) 03:50 Love Island (27:58) Sport

08:00 Símamótið 2022 - 5. flokkur 17:05 Brighton - Arsenal 17:30 Man. Utd. - Tottenham 18:00 Newcastle - Arsenal 18:25 Blackburn - Liverpool 18:50 West Ham - Tottenham 19:20 Liverpool - Man. City 19:45 West Brom - Leicester 20:10 Tottenham - Arsenal 20:40 West Brom - Chelsea 21:05 Liverpool - Watford 21:30 Man. Utd. - Newcastle 22:00 Goals of the Season

Stranglega bannað börnum

18:30 Fjallaskálar Íslands (e) 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Saga og samfélag (e) Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Sir Arnar Gauti (e) 20:30 Fjallaskálar Íslands (e) 21:00 Undir yfirborðið (e)

16:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 16:30 Kvöldkaffi - 6. þáttur 17:00 Frá landsbyggðunum 17:30 Taktíkin (e) - 8. þáttur 18:00 Uppskrift að góðum..(e) 18:30 Uppskrift að góðum..(e) 19:00 Að Austan (e) 19:30 Húsin í bænum (e) 20:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 20:30 Kvöldkaffi - 6. þáttur 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Taktíkin (e) - 8. þáttur 22:00 Uppskrift að góðum..(e) 22:30 Uppskrift að góðum degi (e) - á Nl .vestra 1 23:00 Að Austan (e) Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.


Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


Sunnudagurinn 10. júlí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands (5:6) e. 10.25 Skjól og skart e. 11.40 Manndómsár Mikkos – Sjötta þrautin - klettaklifur (6:6) e. 12.10 Keramik af kærleika (2:6) 12.40 Strandir e. 13.15 Fiskilíf (1:8) e. 13.45 Popp- og rokksaga Íslands (7:11) e. 14.45 Fjársjóður framtíðar (2:5) 15.15 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Belgía - Ísland) 17.50 EM stofan 18.20 Sumarlandabrot 18.25 KrakkaRÚV 18.26 Stundin okkar e. 18.49 Sumarlestur e. 18.50 Sögur frá Listahátíð e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sumarlandinn (4:9) 20.20 Íslendingar (Herdís Þorvaldsdóttir) 21.20 Sæluríki (7:8) (Lykkeland II) 22.10 Undir halastjörnu Íslensk spennumynd frá 2018 sem byggð er á „líkfundarmálinu“ svokallaða í Neskaupstað árið 2004. e. 23.50 Ísland: bíóland (3:10) e. (Vorhret á glugga) 00.50 Dagskrárlok

08:00 Danni tígur (15:80) 10:05 Denver síðasta risaeðlan (22:52) 10:20 It’s Pony (14:20) 10:40 K3 (24:52) 10:55 Hunter Street (7:20) 11:15 Hunter Street (8:20) 11:40 Simpson-fjölskyldan (21:22) 12:00 Alex from Iceland (6:6) 12:20 Nágrannar (8782:70) 12:45 Nágrannar (8783:70) 13:05 Nágrannar (8784:70) 13:25 Nágrannar (8785:70) 13:50 Nágrannar (8786:70) 14:15 Sex í forgjöf (4:6) 14:30 Best Room Wins (2:10) 15:15 Top 20 Funniest (18:18) 15:55 Britain’s Got Talent (12:14) 17:40 60 Minutes (44:52) 18:26 Veður (191:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (189:365) 18:55 Ísskápastríð (5:8) 19:35 Grand Designs: Sweden (4:6) 20:25 The Heart Guy (4:10) 21:15 Grantchester (4:6) 22:00 Pandore (5:10) 22:50 Shameless (2:12) 23:40 Brave New World (8:9) 00:30 The Cleaner (1:6) 01:00 Simpson-fjölskyldan (21:22) 01:20 Sex í forgjöf (4:6) 01:40 Best Room Wins (2:10) 02:20 Top 20 Funniest (18:18)

Mánudagurinn 11. júlí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Fólkið í landinu e. 13.35 Útsvar 2012-2013 (9:27) e 14.35 Bækur og staðir e. 14.45 Af fingrum fram (9:17) e. 15.30 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Austurríki - N-Írland) 17.50 EM stofan 18.10 Sumarlandabrot 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Vinabær Danna tígurs (6:40) 18.28 Blæja (40:52) 18.36 Sögur snjómannsins e. 18.44 Eldhugar – Temple Grandin - dýrahvíslari (4:30) 18.48 KrakkaRÚV - Tónlist 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (2:2) 20.10 Steve Backshall ræðst á brattann – Seinni hluti (2:2) (Steve Backshall vs The Vertical Mile) 21.00 Ridley Road - Til höfuðs nýnasistum (4:4) (Ridley Road) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Eins og málverk eftir Eggert Pétursson e. Íslensk heimildarmynd frá 2020. 23.35 Ráðherrann (4:8). e. 00.30 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (1:28) 08:15 The Mentalist (9:23) 08:55 Bold and the Beautiful (8386:749) 09:15 Nettir kettir (5:10) 10:00 The Great British Bake Off (3:10) 11:10 Um land allt (2:6) 11:45 Suits (3:10) 12:25 Nágrannar (8787:70) 12:45 30 Rock (6:21) 13:10 30 Rock (7:21) 13:30 Mom (4:18) 13:50 The Greatest Dancer 14:50 Last Man Standing (8:21) 15:15 The Goldbergs (6:22) 15:40 Saved by the Bell (2:10) 16:05 Finding Alice (5:6) 16:55 Moonshine (8:8) 17:25 Bold and the Beautiful (8386:749) 18:00 Nágrannar (8787:70) 18:26 Veður (192:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (190:365) 18:55 Helvítis kokkurinn (5:8) 19:05 Making It (3:8) 19:50 Best Room Wins (3:10) 20:30 Conversations with Friends (9:12) 21:00 Sorry for Your Loss (4:10) 21:30 The Cleaner (2:6) 22:00 60 Minutes (44:52) 22:50 Magnum P.I. (20:22) 23:35 Hell’s Kitchen (3:16) 00:15 La Brea (2:10) 01:00 The Mentalist (9:23) 01:40 The Great British Bake Off (3:10)

Bein útsending

Bannað börnum

12:30 The Bachelor (12:12) 14:00 The Block (41:47) 15:00 PEN15 (3:7) 15:25 Top Chef (13:15) 16:30 Spin City (13:23) 16:55 The King of Queens (11:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (22:25) 17:40 A Million Little Things (12:17) 18:25 Ordinary Joe (7:13) 19:10 State of the Union (6:10) 19:25 Ræktum garðinn (11:13) 19:40 Young Rock (3:12) 20:10 This Is Us (14:18) 21:00 Law and Order (18:22) 21:50 Station Eleven (2:10) 22:50 Love Island (28:58) 23:35 Pose (6:7) 00:35 FBI (6:15) 01:20 The Rookie (16:20) 02:05 FBI: International (21:22) 02:50 Blue Bloods (18:20) 03:35 Love Island (28:58) Sport

08:00 Símamótið 2022 - 5. flokkur 17:05 Liverpool - Watford 17:30 Man. Utd. - Newcastle 18:00 West Brom - West Ham 18:25 Man. Utd. - Everton 18:50 Liverpool - Tottenham 19:20 Man. City - Sunderland 19:45 Man. Utd. - Man. City 20:10 West Ham - Arsenal 20:40 Tottenham - Man. Utd. 21:05 Man. City - Man. Utd. Bein útsending

18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e) 19:30 Útkall (e) Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. (e) 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e) 20:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 21:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 11:00 Himinlifandi - Þolinmæði 20:00 Að sunnan (e) - 4. þáttur 20:30 Að vestan (e) - 4. þáttur 21:00 Að austan (e) - 4. þáttur 21:30 Frá landsbyggðunum (e) 4. þáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (40:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (42:47) 15:00 Ghosts (5:18) 15:25 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (1:6) 16:30 Spin City (14:23) 16:55 The King of Queens (12:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (23:25) 17:40 Dr. Phil (41:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Man with a Plan (1:13) 19:40 PEN15 (4:7) 20:10 Top Chef (14:15) 21:00 Blue Bloods (19:20) 21:50 Seal Team (1:14) 22:40 Love Island (29:58) 23:25 The Late Late Show 00:10 FBI (7:15) 00:55 The Rookie (17:20) 01:40 Bull (2:22) 02:25 Evil (1:13) 03:15 Love Island (29:58) 04:00 Tónlist Sport

14:25 Man. Utd. - Everton 14:50 Liverpool - Tottenham 15:20 Man. City - Sunderland 15:45 Man. Utd. - Man. City 16:10 West Ham - Arsenal 16:40 Tottenham - Man. Utd. 17:05 Man. City - Man. Utd. 17:30 Man. City - Man. Utd. 18:00 Bolton - Aston Villa 18:25 Swansea - Wolves

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Lengjudeildarmörkin Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og mörk í Lengjudeild karla í knattspyrnu 19:30 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20:00 Fjallaskálar Íslands (e) Fjallaskálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 20:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Lengjudeildarmörkin Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og mörk í Lengjudeild karla í knattspyrnu

20:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 20:30 Taktíkin 21:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 21:30 Taktíkin 22:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 22:30 Taktíkin 23:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


30% AFSLÁTTUR

* Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um prentvillur

AF VÖLDUM NIKE VÖRUM

SW CLUB FLEECE CREW BARNA 6.297 KR. / 8.995 KR.

UNGBARNAGALLI 5.597 KR. / 7.995 KR.

SW AIR CREW BARNA 6.997 KR. / 9.995 KR.

PRO WARM BUXUR 6.997 KR. / 9.995 KR.

THERMA-FIT HLAUPABOLUR 4.617 KR. / 6.595 KR.

THERMA-FIT HLAUPABOLUR 12.597 KR. / 17.995 KR.

EPIC LUX BUXUR 12.597 KR. / 17.995 KR.

DRI-FIT INDY ÍÞRÓTTATOPPUR 5.597 KR. / 7.995 KR.

SW ESSENTIAL CREW PEYSA 8.397 KR. / 11.995 KR.

Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


Þriðjudagurinn 12. júlí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Útsvar 2012-2013 (10:27) 14.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (3:8) e. 14.35 Lífsins lystisemdir (5:9) e. 15.05 90 á stöðinni (14:14) e. 15.30 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Danmörk - Finnland) 17.50 EM stofan 18.10 Sumarlandabrot e. 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Hönnunarstirnin (5:10) 18.33 Sögur - Stuttmyndir 18.41 Stundin rokkar e. 18.49 Sumarlestur e. 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Lausafé (2:4) (Cash) 20.30 Fiskilíf (2:8) (Fiskeliv) Sænskir þættir um fiskveiðar. 21.05 Leigjendur óskast (3:6) (Stath Lets Flats II) 21.30 Lífið heldur áfram (2:6) (Mum II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Grafin leyndarmál (1:6) (Unforgotten III) Þriðja þáttaröð þessara bresku spennuþátta. 23.10 Ráðherrann (5:8) e. 00.05 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (5:9) 08:20 The O.C. (20:25) 09:05 Bold and the Beautiful (8335:749) 09:25 The Masked Dancer (1:7) 10:30 Jamie’s Easy Meals for Every Day (11:24) 10:55 Masterchef USA (2:25) 11:35 Call Me Kat (1:18) 11:55 Queen Sugar (10:10) 12:40 Nágrannar (8736:190) 13:00 30 Rock (1:21) 13:20 30 Rock (13:21) 13:45 The Great British Bake Off (1:10) 14:50 How to Cure... (1:2) 15:35 Nýja Ísland (1:2) 16:45 The Good Doctor (8:18) 17:25 Bold and the Beautiful (8335:749) 17:50 Nágrannar (8736:190) 18:26 Veður (116:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (114:365) 18:55 Ísland í dag (82:265) 19:10 Hell´s Kitchen USA (9:16) 19:55 B Positive (16:22) 20:15 S.W.A.T. (17:22) 21:05 Better Call Saul (3:13) 21:50 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (8:8) 22:20 Last Week Tonight with John Oliver (9:30) 22:50 Nach (6:8) 23:10 Next (4:10) 23:50 Supernatural (11:21) 00:30 The O.C. (20:25) 01:15 The Masked Dancer (1:7) 02:20 Jamie’s Easy Meals...

Miðvikudagurinn 13. júlí 13.00 Útsvar 2012-2013 (11:27) 14.00 Í garðinum með Gurrý II (7:8) e. 14.30 Nýjasta tækni og vísindi (6:8) e. 14.55 Sumarlandinn (4:9) e. 15.30 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Svíþjóð - Sviss) 17.50 EM stofan 18.10 Sumarlandabrot 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Hundurinn Ibbi (13:26) 18.20 Skotti og Fló (9:26) 18.27 Lestrarhvutti (9:26) e. 18.34 Sjóræningjarnir í næsta húsi (6:26) e. 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Keramik af kærleika (3:6) (Dreja - en kärlekshistoria) 20.15 Pabbi, mamma og ADHD – Fyrri hluti (1:2) (Far, mor og ADHD) Danskir heimildarþættir um fjölskyldur barna með athyglisbrest og ofvirkni, ADHD. 21.00 Versalir (5:10) (Versailles III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lífið í Írak (5:5) (Once Upon a Time in Iraq) 23.20 Ráðherrann (6:8) e. 00.15 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (6:9) 08:25 The O.C. (21:25) 09:05 Bold and the Beautiful (8336:749) 09:30 Masterchef USA (3:25) 10:05 Claws (5:10) 10:50 Margra barna mæður 11:20 Matargleði Evu (12:12) 11:50 Um land allt (8:9) 12:35 Nágrannar (8737:190) 12:55 30 Rock (21:22) 13:15 Skítamix (6:6) 13:45 Gulli byggir (3:10) 14:15 Líf dafnar (5:6) 14:55 Framkoma (2:5) 15:20 Lóa Pind: Battlað í borginni (1:5) 15:55 Fósturbörn (1:7) 16:15 Ireland’s Got Talent (5:11) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (9:30) 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar (8737:190) 18:26 Veður (117:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (115:365) 18:55 Ísland í dag (83:265) 19:10 Fávitar (1:6) 19:30 10 Years Younger in 10 Days (16:20) 20:15 The Good Doctor (9:18) 21:00 Outlander (7:8) 22:00 Gentleman Jack (1:8) 23:00 Nach (7:8) 23:20 NCIS: New Orleans (8:16) 00:05 The Blacklist (15:22) 00:50 Girls5eva (3:8) 01:15 The Gloaming (4:8)

Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (41:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (43:47) 14:00 The Block (1:46) 15:00 The Neighborhood (16:18) 15:25 George Clarke’s Old House, New Home (5:5) 16:30 Spin City (15:23) 16:55 The King of Queens (13:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (24:25) 17:40 Dr. Phil (42:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 mixed-ish (4:13) 19:40 Ghosts (6:18) 20:10 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (2:6) 21:05 Bull (3:22) 21:55 Evil (2:13) 22:40 Love Island (30:58) 23:25 The Late Late Show 00:10 FBI (8:15) 00:55 The Rookie (18:20) 01:40 Chicago Med (22:22) Sport

14:00 Bolton - Aston Villa 14:25 Swansea - Wolves 14:50 Aston Villa - QPR 15:20 Everton - Man. Utd. 15:45 Man. City - QPR 16:10 Liverpool - Everton 16:40 Arsenal - Liverpool 17:05 Tottenham - Man. City 17:30 Tottenham - Chelsea 18:00 Liverpool - Man. Utd. 18:25 Arsenal - Norwich Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Útkall Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 Eimskip (e) Eimskip í nútímanum er umfjöllunarefni tveggja þátta þar sem farið er m.a. í siglingu með Brúarfossi. Umsjón: Linda Blöndal og Börkur Gunnarsson. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Frá landsbyggðunum 20:30 Mín Leið (e) 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Mín Leið (e) 22:00 Frá landsbyggðunum 22:30 Mín Leið (e) 23:00 Frá landsbyggðunum Ásthildur Ómarsdóttir fer með okkur í ferðalag um landsbyggðirnar. Við sjáum brot af því besta sem N4 hefur fjallað um víðsvegar af landinu. 23:30 Mín Leið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (42:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (44:47) 14:00 The Block (2:46) 15:00 How We Roll (6:11) 15:25 Ræktum garðinn (11:13) 16:30 Spin City (16:23) 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond (25:25) 17:40 Dr. Phil (43:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Kenan (5:10) 19:40 The Neighborhood (17:18) 20:10 George Clarke’s Remarkable Renovations (1:6) 21:05 Transplant (1:13) 21:55 Annika (1:6) 22:45 Love Island (31:58) 23:30 The Late Late Show 00:15 FBI (9:15) 01:00 The Rookie (19:20) 01:45 Impeachment (5:10) 02:30 The L Word: Generation Q Sport

14:00 Liverpool - Man. Utd. 14:25 Arsenal - Norwich 14:50 Newcastle - Sunderland 15:20 Liverpool - Chelsea 15:45 Southampton - Aston V. 16:10 Chelsea - Tottenham 16:40 Sunderland - Crystal 17:05 Crystal Palace - Brighton 17:30 Arsenal - Tottenham 18:25 Man. City - QPR

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Hafnir Íslands (e) Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða, þættirnir eru frá 2017 og voru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar. 19:30 Veiðin með Gunnari Bender (e) Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Sir Arnar Gauti (e) Lífsstílsþáttur með Arnari Gauta sem fjallar um heimili, hönnun, matar- og veitingahúsamenningu, arkitektúr og margt fleira. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Hafnir Íslands (e) Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða, þættirnir eru frá 2017. 20:00 Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð 20:30 Sveitalíf 21:00 Uppskrift að góðum degi 21:30 Sveitalíf 22:00 Uppskrift að góðum degi 22:30 Sveitalíf 23:00 Uppskrift að góðum degi 23:30 Sveitalíf Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


40%


Lokað

vegna sumarleyfa starfsmanna frá og með 20. júlí. Opnum aftur þriðjudaginn 2. ágúst.

SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608 (Hera) Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR

Akureyri – Sími: 462 7770 Netfang: blikkras@blikkras.is www.blikkras.is

Forsíða - br. 103 mm x h. 180 mm Opna - br. 284 mm x h. 219 mm 1/1 síða - br. 135 mm x h. 219 mm ½ síða - br. 135 mm x h. 108 mm ¼ úr síðu - br. 66 mm x h. 108 mm Borði - br. 135 mm x h. 60 mm


Sigraðu innkaupin! Tilboð gilda 7.-10. júlí

Lamba grilllpakki blandaður

1.979

36%

r/kg

3.099 kr/kg

Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri

Eplakofinn - Velkomin! Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi kaffibolla. „Kaldur hvolpur“ Dásamleg rjómaískaka á priki. Eitthvað alveg annað! Opið alla daga í sumar kl. 12:00-18:00

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR


Ný afgreiðsla Samskipa á Akureyri Hefur opnað í Goðanesi 12. Verið velkomin!

BYKO Goða

nes

Ba

ldu

rsn

es

Húsasmiðjan

rgá

rbr aut


Dagar leita að þjónustustjóra á Norðurlandi Dagar leita að þjónustustjóra í öflugan hóp starfsmanna. Ert þú jákvæð/ur, skipulögð/lagður, útsjónarsöm/ samur og hefur reynslu af stjórnun? Viltu styrkja teymi sem leggur metnað sinn í að létta viðskiptavinum okkar lífið með góðri þjónustu?

VIÐ LÉTTUM ÞÉR LÍFIÐ

Þá er staða þjónustustjóra fyrir þig!

Helstu verkefni og ábyrgð

Menntunar- og hæfniskröfur

• Daglegur rekstur þjónustusamninga á svæðinu • Samskipti við viðskiptavini

• Jákvætt viðhorf, nákvæmni, rík þjónustulund, góð samskiptafærni og metnaður fyrir því að ná afburðaárangri

Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí nk. Sækja skal um starfið á www.dagar.is.

• Ráðningar starfsfólks, þjálfun og kennsla

• Vera lausnamiðuð/aður og sýna frumkvæði

• Eftirlit með gæðum þjónustunnar og ráðgjöf til viðskiptavina

• Reynsla af stjórnun og mannaforræði

• Innleiðing breytinga, nýrra verkefna og verklags

• Góð tölvufærni og hæfni til að tileinka sér helstu viðskiptakerfi

Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur M. Haraldsdóttir, svæðisstjóri Daga á Norðurlandi, unnur@dagar.is.

• Skráningar og eftirlit með tekjum og kostnaði

• Þekking á bókhaldi og fjárhagsmálum • Þekking á verkefna- og/eða gæðastjórnun er kostur • Íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Menntun sem nýtist í starfi

Dagar hf. | Njarðarnes 1, 603 Akureyri | dagar.is

Vesturvör 32 - 200 Kópavogur

Íslyft vill ráða vélvirkja eða menn vana tækjaviðgerðum Starfið er mjög fjölbreytt. Íslyft & Steinbock þjónustan er búin að vera starfandi síðan 1972. Íslyft er m.a. með umboð fyrir Linde, John Deere, Avant, Manitou, Konecrane og Combilift. Íslyft er öruggur og skemmtilegur vinnustaður og hvetjum við þig til að sækja um. Framtíðarstarf hjá öruggu fyrirtæki. Vinsamlegast sendið umsóknir á islyft@islyft.is

Íslyft ehf er sérhæft fyrirtæki í sölu og þjónustu á lyfturum og dráttarvélum. Íslyft ehf hefur haft mesta markaðshlutfall í sölu á lyfturum sl. 25 ár.


blekhonnun.is

blekhonnun.is

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA


SENDUM

FRÍTT UM ALLT LAND!

ER BRÚÐKAUP FRAMUNDAN? Boðskort, sætaskipan, matseðlar og nafnspjöld fyrir veisluna! Kíktu á úrvalið: kompanhonnun.is

KOMPANHONNUN.IS Fagleg & góð þjónusta

Við prentum á hágæða 300 gr mattan pappír Hvít umslög fylgja boðskortum



Úrvals Barnabílstólar Við kynnum úrvals barnabílstóla frá Kiddy Kiddy stólarnir eru gerðir eftir þýsku hugviti þar sem 50 ára reynsla býr að baki og í þá eru notuð efni úr hæsta gæðaflokki.

Guardianfix 3 9-36 kg

54.900 kr.

Öruggir og þægilegir barnabílstólar sem hafa staðið sig frábærlega í öllum helstu prófunum.

Evoluna i-Size 2 0-13 kg

84.900 kr.

MIKIÐ ÚRVAL

Komdu við í verslun okkar á Furuvöllum 15, Akureyri eða

Það er er komið komið Það sumar! sumar! STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 12 110 REYKJAVÍK S. 535 9000

STÓRVERSLUN BÆJARHRAUNI 12 220 HAFNARFIRÐI S. 555 4800

Hafnargata 52 260 Reykjanesbæ S. 421 7510

kíktu á úrvalið í vefverslun Bílanaust

www.bilanaust.is

Hrísmýri 7 800 Selfossi S. 482 4200

Furuvöllum 15 600 Akureyri S. 535 9085

Sólvangi 5 700 Egilsstöðum S. 471 1244


ætlar þú að njóta þín við grillið? Rafdrifinn snúningsteinn fylgir öllum Weber Genesis og völdum Weber Spirit grillum á meðan birgðir endast.

kaupauki Weber snúningsteinn

ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is


EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri

Gönguklúbbur EBAK

Ferðir í júlí og ágúst sumarið 2022 Lagt af stað kl. 10:00 frá Birtu Bugðusíðu 1 Fimmtudagurinn 7. júlí Naustaborgir, hesthúsahverfið, golfvöllur Fimmtudagurinn 14. júlí Hálsmelar í Fnjóskadal Fimmtudagurinn 21. júlí Kaupvangsbakkar Fimmtudagurinn 28. júlí Glerárdalur að nýju virkjuninni Fimmtudagurinn 4. ágúst Lundskógur Fimmtudagurinn 11. ágúst Kjarnaskógur Fimmtudagurinn 18. ágúst Skipalón Fimmtudagurinn 25. ágúst Hrísey Fimmtudagurinn 1. september Selland í Fnjóskadal Ferðir haustsins verða auglýstar síðar. Birt með fyrirvara um breytingar Stjórn Gönguklúbbs EBAK

Steypusögun, kjarnaborun og múrbrot Get bætt við mig verkefnum á stór Akureyrarsvæðinu.

FRÍ RÁÐGJÖF Endilega hafið samband í síma 846 0515


Úrval fallegra húsgagna á 2. hæð í Hafnarstræti


Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt leitar að leikskólakennara eða starfsmanni með háskólamenntun (Ba., Bs. eða B.ed.) sem nýtist í starfi. Um 100% starf er að ræða en einnig er möguleiki á tímabundnu starfi. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf sem fyrst eftir að umsóknarfrestur rennur út eða eftir samkomulagi. Sjá nánari upplýsingar um störfin á www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí 2022

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

a�lidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

a�lidak.is


ALLIR ERU VELKOMNIR Í SVEINSBÆ Í SUMAR ALLIR ERU VELKOMIR Í SVEINSBÆ Í SUMAR

ENDALAUS ENDALAUS GARÐVEISLA GARÐVEISLA GreenGate ♥ Dásemdir frá Ekelund og Strömshaga

♥ Silfurverðlauna „knäckebröd“ ConCoct fineste te/kaffe“ Østerlandsk Copenhagen „Danmarks

ÍslensktMathandverk

RABARBARASULTUR

Í bland við ber, gulrætur, lauk og suðræna ávexti

ALLSKONAR GÓÐGÆTI ! SALSA – CURD – CHUTNEY – „MARMELÖГ OG SULTUR

RJÚKANDI FLATBRAUÐ OG SÆTAR SUMARKÖKUR GRÆNMETI OG ÚTIKAFFI

Bröltu í Bræðrabrekku

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR !! Jólagarðurinn ♥ Bakgarðurinn ♥ Eplakofinn


Velferðarsvið – Húsnæðisfulltrúi Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða húsnæðisfulltrúa/ verkefnastjóra félagslegs húsnæðis. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Annast afgreiðslu og halda utan um umsóknir um félagslegt leiguhúsnæði. • Annast afgreiðslu og útreikning á sérstökum húsnæðisstuðningi. • Reikna út húsaleigu og undirbýr útsendingu greiðsluseðla. • Samskipti við leigutaka, húsfélög og umsækjendur um leiguhúsnæði og sérstakan húsnæðisstuðning. • Sér um árlega endurskoðun leiguréttar. • Heldur utan um tölfræði í málaflokknum. • Áritun reikninga. • Sinnir ýmsum þróunarverkefnum. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt Umsóknarfrestur er til og með 27. júlí 2022 Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Þú færð okkar besta verð á tm.is

Hugsum í framtíð


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060 NÝTT

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Skógar - sumarbústaður í Fnjóskadal

Sumarbústaður í landi Skóga í Fnjóskadal.Glæsilegur og sérlegar vandaður sumarbústaður með mjög stórri verönd á gróðursælum og skjólsælum stað í landi Skóga.

Verð 29,9 millj.

NÝTT

Hvanneyrarbraut 54 - 301 Siglufirði

Mjög fín og þó nokkuð endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð með frábæru útsýni.

Verð 17,5 millj.

Mýrarvegur 118, kjallari

Mikið endurnýjað 3ja herbergja íbúðarrými í kjallara í þríbýli á góðum stað. Íbúðarrýmið er samtals 84,2 fm. ATH: Ósamþykkt “íbúð”

Verð 28,9 millj.

Höfum kaupendur að: ∂ Nýtt eða nýleg einbýli- rað eða parhús á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. ∂ Nýlegar 3-4 herbergja íbúðir í Hagahverfi með eða án stæði í bílageymslu. ∂ Raðhús með bílskúr í Giljahverfi.

∂ Einbýli og raðhús í Lundahverfi. ∂ 2ja – 4ra herbergja íbúðir í Giljahverfi. ∂ Raðhús með 5 svefnherbergjum staðsetning opinn ∂ 2ja – 4ra herbergja íbúðir í fjölbýli í Lundahverfi


Arnar

Lína Rut

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Námuvegur 6, Ólafsfirði

Dalakofinn

Um er að ræða samtals 695,0 fm. Iðnaðarhúsnæði og geymslu á hafnarsvæðinu á Ólafsfirði. Stálgrindarhús byggt árið 1968.

Til sölu hinn rómaði veitingastaður Dalakofinn að Laugum í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu. ATH: Húseignin selst með öllum innréttingum, tækjum

Verð 16,5 millj.

Verð 35,0 millj.

Verð 95,0 millj.

Aðalgata 21, Ólafsfirði

Brimnesvegur 22, Ólafsfirði

Vesturgata 9, Ólafsfirði

Bugur sumarhús

Til sölu lítill sumarbústaður á fallegum stað í Hörgárdal.

Gott 103 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr, jafnframt fylgir með 24,0 fm geymsluskúr á baklóð. Samtals er eignin 164,4 fm

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Lítið 3ja herbergja 53,3 fm. einbýlishús á einni hæð. Laust til afhendingar strax.

Verð 29,5 millj.

Verð 17,9 millj.

Verð 17,9 millj.

Þórunnarstræti 128 e.h.og ris

SÓLBERG, LÓÐ

Hólavegur 5 Dalvík

Mjög góður sumarbústaður á frábærum stað í landi Sólbergs. Bústaðurinn er 41,2 fm. ásamt 27,6 fm geymslu/baðhúsi. Samtals er eignin 68,8 fm.

Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á góðum stað miðsvæðis á Dalvík. Húsið er samtals 218 fm. Kjallari, hæð og ris.

TILBOÐ

Verð 34,9 millj.

Verð 54,9 millj.

Múli 1, Aðaldal

Helluland, Aðaldal

Sólvellir, Árskógssandi

Rúmgóð og fín 6 herbergja hæð á frábærum útsýnisstað í Þórunnarstræti. Íbúðin er 169,2 fm. auk hlutdeildar í sameign.

Til sölu er jörðin Múli 1 ásamt mjólkurkvóta, gripum, vélum og tækjum ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 66,5 hektarar

Verð 275,0 millj.

Til sölu er jörðin Helluland í Þingeyjarsveit ásamt öllum húsakosti ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 59 hektarar.

Verð 85,0 millj.

Mjög góð og mikið endurnýjuð ( árið 2018 ) 87,2 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð.

Tilboð


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Kjarnagata 56

NÝTT

Falleg og vel staðsett 4 herbergja 96,9 fm íbúð á efri hæð í fjórbýli í Naustahverfinu. Eignin skiptist í forstofu, geymslu, stofu, eldhús, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús ásamt 11,6 fm vestur svölum. Vel skipulögð eign á vinsælum stað, stutt í leik- og grunnskóla. 4 herb. 96,9 fm. 58 m.

Hólatún 12

NÝTT

Björt og falleg 4 herbergja 99 fm íbúð á efri hæð með sér inngangi í fjölbýli í Naustahverfi. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu. Frábær staðsetning, örstutt í leik- og grunnskóla. 4 herb. 99 fm.

55,9 m.

Ránargata 26

NÝTT

Nokkuð endurnýjuð 3 herbergja 96,5 fm neðri sérhæð í tvíbýli á Eyrinni. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og sameiginlegt þvottahús ásamt suður verönd. Búið er að endurnýja flesta glugga í eigninni.

3 herb.

96,5 fm.

41,9 m.

Hesjuvellir - Land

Um er að ræða mjög fallega landspildu með trjárækt, klettum og grasflöt fyrir ofan Akureyri. Einstakt útsýni er af jörðinni og býður landið upp á mikla möguleika í uppbyggingu eða til annara nota. Um byggingar á jörðini gilda öll ákvæði laga og reglugerða sem við eiga s.s., skipulagslög, mannvirkjalög og byggingarreglugerðir. Lóðin er fyrir neðan afleggjara upp að bænum Hesjuvöllum. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 18,2 ha. Tilboð


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Lögg. Fast. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Skógar - Fnjóskadalur

Sumarhús á gróinni lóð við Fnjóská í Fnjóskadal. Sumarhúsið er skráð 60,4 fm en einnig er gestahús og geymsluskúr á lóðinni sem ekki er inni í skráðum fermetrum. Það tekur aðeins um 12 mínútur að keyra að húsinu frá Akureyri, húsið er á einstökum stað í náttúrunni við læk sem rennur í Fnjóská. Rúmgóður sólpallur með heitum potti við húsið. Eignin skiptist í Stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi ásamt frístandandi gestahúsi og geymsluskúr á lóð. Tilboð

Heiðarbyggð 32

NÝTT

Sumarhús í Heiðarbyggð gengt Akureyri. Húsið er skráð 77,7 fm en einnig er frístandandi gufubað við húsið sem ekki er inni í skráðum fermetrum. Húsið er vandað og stendur á frábærum útsýnisstað með miklu útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Eignin skiptist í stofu og eldhús í sama rými, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús ásamt gufubaði og geymslukjallara.

3 herb.

77,7 fm.

38 m.

Brekkugata 5 - Endurbyggt húsnæði í hjarta Akureyrar, 2 hæðir og ris samtals 159,8 fm. 1. hæð: Opið verslunarrými og salerni, samtals 60 fm. - 2. hæð: Þrjár rúmgóðar skrifstofur og snyrting, samtals 63,8 fm. Ris: Eldhús sem einnig er hægt að nýta sem fundarherbergi, baðherbergi og herbergi, samtals 36 fm. Eigninni fylgja einkabílastæði bakvið húsið. 159,8 fm.

99,9 m.

Brekkugata 5 - Miðbær Akureyrar


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ NONNAHAGI 12-18 - NÝBYGGING

ÁÆTLAÐUR AFHENDINGARTÍMI EIGNAR ER DESEMBER 2022

Glæsilegar 4-5 herbergja raðhúsaíbúðir með bílskúrum í byggingu í Hagahverfi. Stærð 167,0 m²

Verð 98,0 – 99,5 millj. KJALARSÍÐA 10C

MARGRÉTARHAGI 2 - 102

ÞÓRUNNARSTRÆTI 134

Rúmgóð og skemmtilega uppgerð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í svalablokk í Síðuhverfi. Stærð 68,9 m² Verð 33,5 millj.

Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á neðri hæð með sér inngangi í nýlegu fjölbýli í Hagahverfi. Stærð 116,8 m² Verð 66,9 millj.

Mikið uppgerð rúmgóð 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli á neðri Brekkunni. Stærð 103,4 m² Verð 49,9 millj.

www.kaupa.is


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

ÆGISSÍÐA 9B - GRENIVÍK

REYNIHLÍÐ 21C - NÝBYGGING

ÁÆTLAÐUR AFHENDINGARTÍMI ÁGÚST 2022

ÁÆTLAÐUR AFHENDINGARTÍMI ÁGÚST 2022

Skemmtileg 4ra herbergja parhúsaíbúð með 3ja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð í 4ra íbúða húsi sambyggðum bílskúr. Eignin afhendist fullbúin með í Hörgársveit. Íbúðin afhendist fullbúin með gólfefnum. Stærð 85,3 m² innréttingum og gólfefnum. Verð 52,9 millj. Stærð 170,5 m² Verð 79,9 millj.

SKARÐSHLÍÐ 6H

HJARÐARSLÓÐ 4D - DALVÍK

Töluvert endurnýjuð og rúmgóð 4ra herbergja Vel skipulögð 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á Dalvík. endaíbúð (austurendi) á 3. hæð í fjölbýli. Stærð 93,3 m² Stærð 117,2 m² Verð 43,9 millj. Verð 35,5 millj.

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193

HALLDÓRUHAGI 1-106

STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU FYLGIR Nýleg og mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli með lyftu og sér stæði í bílageymslu Stærð 77,2 m² Verð 53,6 millj.

ÆGISSÍÐA 25 - ÁRSKÓGSANDI

Iðnaðarhúsnæði, suður endi með góðri aðkomu við Ægisgötu á Árskógsandi. Húsið var byggt árið 1989 og er skráð 237,5 m² að stærð, þar af telur milliloft 57,5 m² Verð 26,5 millj.

ÆGISGATA 3 ÓLAFSFIRÐI

BAKKATRÖÐ 48 - EYJAFJARÐARSVEIT

AFHENDINGARTÍMI ER 1.2.2023.

LAUS TIL AFHENDINGAR Í SEPTEMBER

5 herbergja einbýlishús á pöllum með innbyggðum bílskúr. Stærð 195,8 m² en þar af er bílskúr skráður 29,0 m² Verð 29,9 millj.

4-5 herbergja einbýlishús á einni hæð með með bílskúr í Hrafnagilsshverfi. Stærð 169,4 m² og stendur á 1224,8 m² leigulóð.Eignin afhendist fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð sem og grófjafnað undir bílastæði og sólpall. Verð 68,9 milj.

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi með lyftu og stæði í bílageymslu. Stærð 106,0 m² Verð 75,0 millj.

BREKKUGATA 36 - 401

www.kaupa.is


www.byggd.is NÝTT

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Nemi til lögg.Ritari fast. Ritari olafur@byggd.is

DALSGERÐI 5B

Fimm herbergja vel skipulögð raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á mjög vinsælum stað á Brekkunni. Eignin er staðsett í botlangagötu, garður og svalir snúa til suðurs og getur hún verið laus til afhendingar við kaupsamning. Stærð: 126,7 fm. Verð: 61,9 mkr.

NÝTT

DAVÍÐSHAGI 10-102

Vel skipulögð stúdíó íbúð á jarðhæð með steyptri verönd sem snýr til suðurs í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu á góðum stað í Hagahverfi. Eigninni fylgir einnig geymsla í sameign Stærð: 46 fm.

NÝTT

SKÁLATEIGUR 5-106

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 6. JÚLÍ MILLI KL. 16 OG 17 Björt þriggja herbergja íbúð á tveimur hæðum með sér inngangi ásamt stæði í bílakjallara. Íbúðin er vel staðsett, stutt frá báðum framhaldsskólum Akureyrar og Sjúkrahúsinu. Auk bílastæðis fylgir eigninni sér geymsla í sameign. Stærð: 96,3 fm. Verð: 51,9 mkr.

NÝTT

AKURSÍÐA 4-207

Þriggja til fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýlishúsi með sér inngang af svölum. Frábær staðsetning rétt við leik- og grunnskóla. Leigjandi er í íbúðinni sem líklega hefur áhuga á að vera áfram. Stærð: 86,1 fm. Verð: 42,5 mkr.

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

NÝTT

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

AÐALSTRÆTI 38

Mikið endurnýjað og glæsilegt sex herbergja einbýlishús á þremur hæðum, aðalhæð, ris og kjallari ásamt stóru smíðaverkstæði sem stendur fyrir ofan húsið. Garður, pallur og annað umhverfi allt hið snyrtilegasta. Góð eign á skemmtilegum stað í innbænum. Stærð: 239 fm. Verð: 69,8 mkr.

KJARNAGATA 63 – 208

Mjög björt og vel skipulögð fjögurra herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli með lyftu. Um nýbyggingu er að ræða og er íbúðin því laus til afhendingar við samningsgerð. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og sér geymsla í sameign. Stærð: 90 fm. Verð: 66,9 mkr.

KJARNAGATA 63 – 106

Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli með lyftu. Glæsilegt útsýni til vesturs. Um nýbyggingu er að ræða og er íbúðin því laus til afhendingar við samningsgerð. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og sér geymsla í sameign. Stærð: 79,1 fm. Verð: 53,9 mkr.

NÝTT

AUSTURVEGUR 4 - ÞÓRSHÖFN

GOÐABRAUT 13 NH - DALVÍK

Skemmtileg fjögurra herbergja parhúsíbúð á Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum ásamt myndarlegum neðri hæð með 39 fm. stakstæðum bílskúr, á garði. Húsið sem er 5-6 herbergja er í góðu ásigkomulagi, fengið gott viðhald og vel staðsett á mjög góðum stað á Dalvík. Þórshöfn. Stærð: 166,1 fm. Verð: 31,9 mkr. Stærð: 181,2 fm. Verð: 37,9 mkr.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


NÝ TT

NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

32 MILLJ.

SUMARHÚS Í LANDI LEIFSSTAÐA EYJAFAJARÐARSVEIT Bjart og snyrtilegt 63,8 m2 sumarhús / heilsárshús ásamt 9 m2 geymsluskrúr í landi Leifsstaða Eyjafjarðarsveit.

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 6. JÚLÍ KL. 16:15-17:00 DAVÍÐSHAGI 2 ÍBÚÐ 105 Falleg og björt 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hagahverfi - stærð 79,3 m². VERÐ 48,5 MILLJ.

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 7. JÚLÍ KL. 16:15-17:00 SKARÐSHLÍÐ 9 Góð og vel staðsett 2-3 herbergja íbúð á 2. hæð. Stærð 63,0 m2 þar af geymsla í kjallara 5,81 m2 VERÐ 35,9 MILLJ.

VÍÐIHLÍÐ 5 604 HÖRGÁRSVEIT - Nýbygging til afhendingar janúar-feb 2023. Allar upplýsingar á skrifstofu. Aðeins tvær íbúðir eftir!

VERÐ 28,9 MILLJ.

ODDAGATA 11 Fallegt og svipmikið 203m2 hús rétt ofan við miðbæinn, í göngufæri. Í húsinu eru þrjár leigueiningar, húsið er skráð sem tvær íbúðir.

SKÓGARSTÍGUR 4, (ÁLFHOLT) Afar vandað og gott sumarhús sem er 66,7m2 auk 15m2 gestahúss, samtals 81,7 m2, frábær staðsetning gegnt byggðinni á Siglufirði, einstakt útsýni.

VILTU SELJA? Arnar

Friðrik

Svala

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ

HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


Tónatrítl á Minjasafninu á Akureyri

Tónlistarkonan Ösp Eldjárn leiðir hugljúfa tónlistarstund ætluð börnum 0-3 ára og foreldrum þeirra Ekkert þátttökugjald skráning á osp@ospmusic.is

1962 2022

Aðalstræti 58, Akureyri • Sími: 462 4162 • minjasafn.is

18. og 25. júlí kl. 9:30 8. og 15. ágúst kl. 9:30


Njótið sumarsins

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


GRÆJU

6. júlí 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

SUMAR

Sumarið er komið í Tölvutek. Stútfullar verslanir af nýjum sjóðheitum græjum og tilboðum Ð

ALLT A

50%

ALLT AÐ

TULDRFSURLFYÁRIT ASK R SPJA R TÖ

% 5S0 LÁTTUR

RTÖLVU

OG FA

Verð frá

AF

2.392

LINN

JUM Í BÍ

AF GRÆ

Verð frá

Fartölvutöskur

9.990

Verð frá

1.492

Græjur í bílinn

26.990

24.990

i Spjaldtölvupakk

Verð frá

LENOVO

P11

44.990 Rafhlaupahjól

MEÐ 5G

69.990

67.990 Switch OLED

r

Glæsilegur hjálmu

99.990

79.990

11” Spjaldtölva

9.990

GPS Krakkaúr

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebook


blekhonnun.is

blekhonnun.is


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


VILT ÞÚ VERA M EÐ ÞIT T E IGIÐ P O D C A ST D re y m i r þ i g u m a ð v e r a m e ð po d ca st eða vi l t tak a up p p o d c a s t í b e s tu g æ ð u m ? G l æ ný s t ú d í ó a ð s t a ð a á A k u r e y r i Ö l l tæ k n i l e g a ð s t o ð t i l s t a ð a r Þú þ a r f t b a r a a ð k o m a m e ð h u g my n d i n a Al l i r þ æ tt ir ni r o k k ar e ru á PS A. IS Bannað að dæma

Pod ca st Studio Akureyr a r ps a @ psa . i s


Hlutastarf

Ritari/Aðstoðarmaður í endurhæfingu Bjarg endurhæfing auglýsir eftir ritara og aðstoðarmanni sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa í 50% starf. Vinnutími er frá 12.30 til 16.15 Umsækjandi þarf að geta hafið störf á tímabilinu 8. ágúst til 1. september 2022. Starfið gæti hentað vel með skóla. STARFSSVIÐ · Símasvörun · Skráning í tölvukerfi · Samskipti við viðskiptavini · Aðstoð við sjúkraþjálfara · Og fleira

HÆFNISKRÖFUR · Hæfni í mannlegum samskiptum · Framúrskarandi þjónustulund · Góð almenn tölvukunnátta · Kunnátta á bókhaldskerfið navision er kostur · Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Starfið getur verið líkamlega erfitt og því er nauðsynlegt að vera líkamlega hraustur. Starfið felur í sér spennandi og krefjandi verkefni á metnaðarfullum vinnustað þar sem áhersla er lögð á vellíðan og ánægju alls starfsfólks. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2022. Með umsókn þarf að fylgja ferilsskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Jón Harðarsson í síma 864 5224. Umsóknum skal skila inn með tölvupósti á jonhardar@bjarg.is

LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Upplýsingar í síma 897 6048 og 773 3363 víkurlax

Sjáumst hress og í veiðiskapi!


PANTANIR VIÐ MINNUM Á HEIMASÍÐUNA OKKAR

WWW.PRENTMETODDI.IS ÞAR GETUR ÞÚ HANNAÐ ÞÍN EIGIN KORT OG SENT OKKUR Í PRENTUN HÉR FYRIR NEÐAN ER HLUTI AF VÖRUÚRVALI OKKAR

spak@prentmetoddi.is

akureyri@prentmetoddi.is

4 600 700 prentmetoddi.is


Vísindaskóli unga fólksins þakkar styrktaraðilum, leiðbeinendum og nemendum fyrir frábæra vísindaviku

Sunnudagurinn 10. júlí kl. 20:00

Kaffihúsamessa í Glerárkirkju Séra Stefanía Steinsdóttir þjónar og Krossbandið sér um tónlistina. Ljúf stemning og kaffiveitingar á boðstólum. Messan fer fram í safnaðarheimili kirkjunnar. Verið velkomin Fylgist með starfinu í Glerárkirkju á glerarkirkja.is, facebook.com/glerarkirkja og snapchat: glerarkirkja. Síminn í Glerárkirkju er 464 8800.


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

464 2000

vikubladid@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga og sunnudaga lokað

Viltu bera út í afleysingum? Hafðu samband gunnar@vikubladid.is

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 30.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


Flóamarkaður

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri

Sími 821 5171

Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is

Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud. laugard. og sunnud. 8. – 10. júlí frá kl. 13 – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

SENDUM SAMDÆGURS UM ALLT LAND!

Óska eftir Óska eftir gömlum ljóðabókum eftir ömmu mína og nöfnu, Rannveigu Guðnadóttur f.1890. KALIN STRÁ útg.1940 og AFTANSKIN útg.1950 Vinasamlega hafið samband í síma 896 5098.

CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

NÝTT SÍMANÚMER

POSTVERSLUN.IS Er lúsmý að plaga þig?

697 6608

Höfum til sölu sérhönnuð lúsmýsnet í metratali til að setja fyrir glugga. Leitaðu upplýsinga á Postverslun.is

Blikksmiðja Goðanesi 4

Öll almenn blikksmíðavinna Loftræ stingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is

AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi

vikubladid.is vikubladid@vikubladid.is

Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 464 2000


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 530: Móðurhlutverk


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

Fim // 7. júlí // kl. 21:00 // BREK Fös // 8. júlí // kl. 21:00 // Emmsjé Gauti Lau // 9. júlí // kl. 21:00 // Bjartmar og bergrisarnir 70 ára afmælistónleikar KA - ÍBV // 9/7 // kl. 14:00 // Besta deild karla KF - Höttur/Huginn // 8/7 // kl. 19:15 / 2. deild karla Völsungur - Magni // 7/7 // kl. 19:15 / 2. deild karla

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

listak.is

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

Svarthvítt 02.06.2022 - 11.09.2022 SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími 4. júní til 22. ágúst:

Mánudaga – föstudaga: 06:45 – 21:00 Laugardaga: 08:00 – 21:00 Sunnudaga: 08:00 – 19:30

mak.is

HOF

Úna Mas í Hofi á Listasumri 25/6 kl. 20:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga og sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Lokað frá 1. júni - 31. ágúst HRAFNAGIL Virka daga: 06:30 – 22:00 Helgar: 10:00 – 20:00 ÞELAMÖRK Júníbyrjun - 20. ágúst Sunnud. - fimmtud. 11:00 - 22:00 Föstud. - laugard. 11:00 - 18:00


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Gildir dagana 6. júlí - 12. júlí 12

Mið- fim kl. 17:50 og 20:30 Fös - sun kl. 19:00 og 21:40 Mán - þrið kl.17:50 og 20:30

Mið - fim kl. 15:20 og 17:20 Fös - sun kl. 15:00 og 17:00 Mán - þri kl. 15:20 og 17:20

L

ÍSLENSKT TAL ENSKT TAL Mið - fim kl. 15:40 Mið og fim kl 19:20, Fös - lau kl. 14:50 og 17:00 Fös og lau kl 19:10 Sun kl. 14:40 og 16:50 Mán og þri kl 19:20 Mán - þri kl. 15:40

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

LL

12

12

Mið og fim kl 21:30, Fös og lau kl 21:20, Sun kl 19:00, Mán og þri kl 21:30

Fös kl. 22:00

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


STILLANLEG HJÓNARÚM

MEÐ BODYPRINT DÝNU

G E R I Ð G Æ ÐA - O G V E R Ð S A M A N B U R Ð

ÚRVAL AF VÖNDUÐUM HEILSURÚMUM

EITT MESTA ÚRVAL AF HEILSUDÝNUM Á LANDINU

VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI

VERSLANIR:

Svefn & heilsa WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

ENGJATEIGI 17-19, REYKJAVÍK S:581 2233

PANDORA STILLANLEGUR HÆGINDASTÓLL

BALDURSNESI 6, AKUREYRI S: 461 1150

OPIÐ: VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00 LAUGARDAGA....KL. 12:00 - 16:00 UMBOÐSAÐILAR: HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF. BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.