
1 minute read
Sagan heiðruð í hjarta bæjarins
from tbl 27- 5-12 júlí
by Dagskráin
kennum í öndunarvegi og eru þó nokkur dæmi um að slíkt hafi komið upp. „Það er alls ekki í boði að mínu mati að fólki úr viðkvæmustu hópum þjóðfélagsins sé boðið upp á aðstöðu af þessu tagi,“ segir Pálína Sigrún Halldórsdóttir framkvæmdastjóri og iðjuþjálfi hjá Grófinni.
Vikublaðið kemur út á fimmtudag fullt af áhugaverðu efni. Á Húsavík komu saman afkomendur Bjarna Benediktssonar og Þórdísar Ásgeirsdóttur og stóðu fyrir fallegri athöfn við Bjarnahús og Bjarnabúð. Sögufræg hús í hjarta bæjarins og til að heiðra þessa sögu afhentu afkomendur þeirra hjóna minningaskildi sem settir voru upp á húsin. Nánari umfjöllun í nýjasta Vikublaðinu.
