Dagskráin 13.júlí - 20.júlí 2022

Page 1

28. tbl. 55. árg. 13. júlí - 20. júlí 2022

dagskrain@dagskrain.is

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

464 2000

vikubladid.is

Húsdýragarður Daladýrð við Vaglaskóg

STILLANLEG HJÓNARÚM

MEÐ BODYPRINT DÝNU

Öll íslensku húsdýrin. Hægt að klappa kisum og fara inn til geitanna. Úti og inni leiksvæði, trampólín, hoppa í heyið og fleira. Opið: Akureyri Sumar 11 - 18

Húsavík

Daladýrð Mývatn

ri

á Akurey

15 mín fr

Reykjavík

Svefn & heilsa

Svaka fjör!

WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

Vegur 833

BRÚNAGERÐI 601 AKUREYRI S: 863 3112 DALADÝRÐ


SUMAR

Gerðu frábær kaup!

MARKAÐS DAGAR

25-50% afsláttur af völdum vörum

VIÐ ERUM HANDHAFI KUÐUNGSINS


S-

af sumarblómum og jurtum

30% afsláttur af útileguvörum

30-50% afsláttur af garðhúsgögnum

25% afsláttur af reiðhjólum

Verslaðu á byko.is

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

30% afsláttur


SUMARÚTSALA BETRA BAKS ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


20%

40% AF DIMMA RÚMFÖTUM OG LÖKUM

AF SÆNGUM OG KODDUM

25% AFSLÁTTUR AF SLOPPUM

LACOSTE SLOPPUR

20%

Ýmsir litir og stærðir. Verð: 29.900 kr.

AF STILLANLEGUM RÚMUM

Nú 22.425 kr.

60% AFSLÁTTUR

EXCLUSIVE TOPPER

Gæsadúnn.

90 x 200 cm. Verð: 30.900 kr. Nú 12.360 kr. 160 x 200 cm. Verð: 56.900 kr. Nú 22.760 kr. 180 x 200 cm. Verð: 60.900 kr. Nú 24.360 kr.

10-40% A F H E I L S U I N N I S KÓ M




Miðvikudagurinn 13. júlí 13.00 Útsvar 2012-2013 (11:27) 14.00 Í garðinum með Gurrý II (7:8) e. 14.30 Nýjasta tækni og vísindi (6:8) e. 14.55 Sumarlandinn (4:9) e. 15.30 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Svíþjóð - Sviss) 17.50 EM stofan 18.10 Sumarlandabrot 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Hundurinn Ibbi (13:26) 18.20 Skotti og Fló (9:26) 18.27 Lestrarhvutti (9:26) e. 18.34 Sjóræningjarnir í næsta húsi (6:26) e. 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Keramik af kærleika (3:6) (Dreja - en kärlekshistoria) 20.15 Pabbi, mamma og ADHD – Fyrri hluti (1:2) (Far, mor og ADHD) Danskir heimildarþættir um fjölskyldur barna með athyglisbrest og ofvirkni, ADHD. 21.00 Versalir (5:10) (Versailles III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lífið í Írak (5:5) (Once Upon a Time in Iraq) 23.20 Ráðherrann (6:8) e. 00.15 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (6:9) 08:25 The O.C. (21:25) 09:05 Bold and the Beautiful (8336:749) 09:30 Masterchef USA (3:25) 10:05 Claws (5:10) 10:50 Margra barna mæður 11:20 Matargleði Evu (12:12) 11:50 Um land allt (8:9) 12:35 Nágrannar (8737:190) 12:55 30 Rock (21:22) 13:15 Skítamix (6:6) 13:45 Gulli byggir (3:10) 14:15 Líf dafnar (5:6) 14:55 Framkoma (2:5) 15:20 Lóa Pind: Battlað í borginni (1:5) 15:55 Fósturbörn (1:7) 16:15 Ireland’s Got Talent (5:11) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (9:30) 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar (8737:190) 18:26 Veður (117:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (115:365) 18:55 Ísland í dag (83:265) 19:10 Fávitar (1:6) 19:30 10 Years Younger in 10 Days (16:20) 20:15 The Good Doctor (9:18) 21:00 Outlander (7:8) 22:00 Gentleman Jack (1:8) 23:00 Nach (7:8) 23:20 NCIS: New Orleans (8:16) 00:05 The Blacklist (15:22) 00:50 Girls5eva (3:8) 01:15 The Gloaming (4:8)

Fimmtudagurinn 14. júlí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Útsvar 2012-2013 (12:27) 14.05 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 (16:21) e. 15.15 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Ítalía - Ísland) 17.50 EM stofan 18.20 Sumarlandabrot e. 18.25 KrakkaRÚV 18.26 Ofurhetjuskólinn (7:13) 18.41 Sögur - Stuttmyndir e. 18.48 KrakkaRÚV - Tónlist e. 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.50 Ömurleg mamma (4:4) (Lortemor) 20.20 Pabbi, mamma og ADHD – Seinni hluti (2:2) (Far, mor og ADHD) Danskir heimildarþættir um fjölskyldur barna með athyglisbrest og ofvirkni, ADHD. 21.05 Þýskaland 89’ (1:8) (Deutschland 89’) Þýsk spennuþáttaröð frá 2020 sem segir frá Martin Rauch, útsendara í austur-þýsku leyniþjónustunni Stasi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Neyðarvaktin (4:19) (Chicago Fire VIII) 23.00 Ráðherrann (7:8) e. 23.50 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (4:28) 08:15 The Mentalist (12:23) 08:55 Bold and the Beautiful 09:20 The Great British Bake Off (6:10) 10:15 Blokk 925 (2:7) 10:40 Í eldhúsinu hennar Evu (1:9) 11:00 Besti vinur mannsins (5:10) 11:20 X-Factor Celebrity (7:8) 12:35 Nágrannar (8790:70) 12:50 Family Law (1:10) 13:30 30 Rock (6:21) 13:50 Suits (6:10) 14:35 Cyrus vs. Cyrus Design and Conquer (6:6) 15:15 Grand Designs: Sweden (4:6) 16:00 The Heart Guy (4:10) 16:50 Matarbíll Evu (4:4) 17:25 Bold and the Beautiful (8389:749) 18:00 Nágrannar (8790:70) 18:27 Veður (195:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (193:365) 18:55 Sex í forgjöf (5:6) 19:10 Skreytum hús (2:6) 19:25 Listing Impossible (3:8) 20:10 The Titan Games (7:12) 20:55 Borgríki 2 22:25 Conversations with Friends (9:12) 22:55 Grantchester (4:6) 23:45 Pandore (5:10) 00:30 The Mentalist (12:23) 01:15 The Great British Bake Off (6:10)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (42:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (44:47) 14:00 The Block (2:46) 15:00 How We Roll (6:11) 15:25 Ræktum garðinn (11:13) 16:30 Spin City (16:23) 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond (25:25) 17:40 Dr. Phil (43:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Kenan (5:10) 19:40 The Neighborhood (17:18) 20:10 George Clarke’s Remarkable Renovations (1:6) 21:05 Transplant (1:13) 21:55 Annika (1:6) 22:45 Love Island (31:58) 23:30 The Late Late Show 00:15 FBI (9:15) 01:00 The Rookie (19:20) 01:45 Impeachment (5:10) 02:30 The L Word: Generation Q Sport

14:00 Liverpool - Man. Utd. 14:25 Arsenal - Norwich 14:50 Newcastle - Sunderland 15:20 Liverpool - Chelsea 15:45 Southampton - Aston V. 16:10 Chelsea - Tottenham 16:40 Sunderland - Crystal 17:05 Crystal Palace - Brighton 17:30 Arsenal - Tottenham 18:25 Man. City - QPR Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Hafnir Íslands (e) Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða, þættirnir eru frá 2017 og voru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar. 19:30 Veiðin með Gunnari Bender (e) Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Sir Arnar Gauti (e) Lífsstílsþáttur með Arnari Gauta sem fjallar um heimili, hönnun, matar- og veitingahúsamenningu, arkitektúr og margt fleira. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Hafnir Íslands (e)

20:00 Þegar (e) - 7.þáttur 20:30 Uppskrift að góðum degi (e) 21:00 Þegar (e) - 7.þáttur 21:30 Uppskrift að góðum degi (e) - á Nl .vestra 4 22:00 Þegar (e) - 7.þáttur 22:30 Uppskrift að góðum degi (e) - á Nl .vestra 4 23:00 Þegar (e) - 7.þáttur 23:30 Uppskrift að góðum degi (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (43:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (45:47) 14:00 The Block (3:46) 15:00 Black-ish (5:15) 16:30 Spin City (17:23) 16:55 The King of Queens (15:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (1:26) 17:40 Dr. Phil (44:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Family Guy (12:20) 19:40 MakeUp (3:6) 20:15 Ræktum garðinn (12:13) 20:30 How We Roll (7:11) 21:00 Impeachment (6:10) 21:50 The L Word: Generation Q (5:10) 22:45 Love Island (32:58) 23:30 The Late Late Show 00:15 FBI (10:15) 01:00 Law and Order: Special Victims Unit (18:22) 01:45 Station Eleven (2:10) 02:30 Pose (6:7) Sport

14:00 Tottenham - Arsenal 14:25 Man. City - QPR 14:50 Man. Utd. - Aston Villa 15:20 Everton - Man. City 15:45 Newcastle - West Ham 16:10 Leicester City - Everton 16:40 Arsenal - Chelsea 17:05 Arsenal - Burnley 17:30 Man. City - Crystal Palace 18:00 Stoke - Arsenal

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik í Lengjudeildinni (HK - KV) 19:30 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik í Lengjudeildinni (HK - KV) 20:00 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik í Lengjudeildinni (HK - KV) 20:30 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik í Lengjudeildinni (HK - KV) 21:00 Mannamál (e)

20:00 Að Austan (e) 20:30 Húsin í bænum (e) 21:00 Að Austan (e) 21:30 Húsin í bænum (e) 22:00 Að Austan (e) 22:30 Húsin í bænum (e) 23:00 Að Austan (e) 23:30 Húsin í bænum (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


Allt fyrir útileguna

MACKENZIE 6 BLACKOUT VERÐ: 129.995-

BARDANI VERMILLION ERGO 3D STÓLL VERÐ: 19.995.-

CAMPINGAZ KÆLIBOX 36L VERÐ: 36.995.-

MEADOWOOD 4 BLACKOUT VERÐ: 79.995.-

BARDANI LAZISE BORÐ VERÐ: 19.995.-

EUROM RAFMAGNSHITARI VERÐ: 9.995.-

VANGO NITESTAR ALPHA 250 SVEFNPOKI VERÐ: 11.995.-

CAMPINGAZ 600 SG HELLUBORÐ VERÐ: 35.995.-

Hvannavellir 14 , Akureyri / 580-8500 / Síðan 1916 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


Föstudagurinn 15. júlí 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Sumarlandabrot e. 13.15 Útsvar 2012-2013 (13:27) 14.05 Stiklur e. 15.00 91 á stöðinni (1:18) e. 15.25 Hrefna Sætran grillar (4:6) e. 15.50 Úti (6:6) e. 16.20 Með okkar augum (6:6) e. 16.55 Strandir e. 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Ósagða sagan (3:10) e. 17.59 Sögur - Stuttmyndir e. 18.10 Sögur - Stuttmyndir e. 18.20 Sumarlandabrot 18.30 Fréttir 18.35 EM stofan 18.50 EM kvenna í fótbolta (Austurríki - Noregur) 20.50 EM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.40 Ráðherrann (8:8) e. 22.30 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og Nick Hendrix. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 00.00 HM í frjálsíþróttum Bein útsending frá HM í frjálsíþróttum í Oregon í Bandaríkjunum. 03.00 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (5:28) 08:15 The Mentalist (13:23) 08:55 Bold and the Beautiful (8390:749) 09:20 Supernanny US (1:7) 10:00 Blokk 925 (3:7) 10:25 Hvar er best að búa? (2:8) 11:00 10 Years Younger in 10 Days (6:20) 11:45 Suits (7:10) 12:35 Nágrannar (8791:70) 12:50 30 Rock (6:22) 13:10 30 Rock (7:22) 13:30 The Goldbergs (20:22) 13:50 The Great British Bake Off (7:10) 14:50 Bump (8:10) 15:20 First Dates Hotel (9:12) 16:05 The Dog House (8:9) 16:50 Glaumbær (8:8) 17:25 Bold and the Beautiful (8390:749) 18:00 Nágrannar (8791:70) 18:27 Veður (196:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (194:365) 18:55 Britain’s Got Talent (13:14) 20:25 Chick Fight 22:00 Breaking News in Yuba County 23:30 Chaos Walking 01:15 Hot Summer Nights Glæpsamleg og dramatísk gamanmynd frá 2017 en sagan gerist sumarið 1991. 03:00 Sorry for Your Loss (4:10) 03:30 The Mentalist (13:23)

Laugardagurinn 16. júlí 07.05 Smástund e. 07.10 Tikk Takk (14:52) 07.15 KrakkaRÚV 10.00 HM í frjálsíþróttum e. 13.00 Taka tvö II (9:10) e. 13.50 Steve Backshall ræðst á brattann – Seinni hluti (2:2) 14.40 Sumarlandinn (4:9) e. 15.15 Íslendingar e. 16.10 Sögur frá Listahátíð e. 16.20 Ömurleg mamma (4:4) e. 16.50 Mótorsport 17.20 Hundalíf e. 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Sögur af apakóngi (3:10) 17.53 Sögur - stuttmyndir 18.07 Sögur - Stuttmyndir e. 18.15 Miðaldafréttir e. 18.17 KrakkaRÚV - Tónlist 18.20 Sumarlandabrot e. 18.30 Fréttir 18.35 EM stofan 18.50 EM kvenna í fótbolta (Danmörk - Spánn) 20.50 EM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.40 Lottó 21.45 Söngsveitin (Millitary Wives) Bresk kvikmynd frá 2019. 23.35 Nærmyndir – Að leika samlokur e. (Talking Heads: Playing Sandwiches) 00.05 HM í frjálsíþróttum Bein útsending frá HM . 03.05 Dagskrárlok

08:00 Pipp og Pósý (16:52) 10:10 Angelo ræður (43:78) 10:20 Mia og ég (9:26) 10:40 K3 (25:52) 10:55 Denver síðasta risaeðlan (9:52) 11:05 Angry Birds Stella (9:13) 11:15 Það er leikur að elda (2:6) 11:30 Hunter Street (7:20) 11:55 Bob’s Burgers (20:22) 12:15 Impractical Jokers (23:26) 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:25 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (10:10) 15:15 Backyard Envy (2:8) 16:00 Ísskápastríð (5:8) 16:40 Kviss (15:15) 17:40 Franklin & Bash (3:10) 18:27 Veður (197:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (195:365) 19:00 Top 20 Funniest (1:20) 19:40 Reality Bites 21:20 Make Up 22:40 Cocktail Tom Cruise fer með aðalhlutverkið í þessari stórgóðu mynd um barþjóninn hæfileikaríka Brian Flanagan. 00:20 Freaky 02:00 Hunter Street (7:20) 02:20 Bob’s Burgers (20:22) 02:45 Impractical Jokers

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (44:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (165:208) 14:00 The Block (46:47) 14:00 The Block (4:46) 15:00 Bachelor in Paradise (8:11) 16:30 Spin City (18:23) 16:55 The King of Queens (16:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (2:26) 17:40 Dr. Phil (45:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (49:208) 19:10 The Unicorn (11:13) 19:40 Black-ish (6:15) 20:10 The Bachelorette (1:12) 21:40 Airplane! 23:05 Love Island (33:58) 23:50 Love Island (34:58) 00:35 A Simple Favor 02:30 Social Animals 04:00 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Eimskip (e) Eimskip í nútímanum er umfjöllunarefni tveggja þátta þar sem farið er m.a. í siglingu með Brúarfossi. Umsjón: Linda Blöndal og Börkur Gunnarsson. 19:30 Hafnir Íslands (e) Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða, þættirnir eru frá 2017 og voru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar. 20:00 Bíóbærinn úrval Úrval úr þáttum Bíóbæjarins frá liðnu vori. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Eimskip (e)

Sport

14:00 Stoke - Arsenal 20:00 Fiskidagstónleikar 2015 14:25 Man. Utd. - Arsenal N4 færir ykku 14:50 Wigan - Swansea Fiskidagstónleikana frá 2015 15:20 Crystal Palace - Liverpool heim í stofu. 15:45 Chelsea - Sunderland 22:00 Fiskidagstónleikar 2015 16:10 West Ham - Man. Utd. N4 færir ykku 16:40 Burnley - Crystal Palace Fiskidagstónleikana frá 2015 17:05 Arsenal - Leicester heim í stofu. 17:30 Everton - Tottenham 18:00 Fulham - Liverpool Dagskrá N4 er endurtekin 18:25 Blackburn - Arsenal allan sólarhringinn. Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 The Bachelorette (1:12) 14:00 The Block (47:47) 14:00 The Block (5:46) 15:00 Young Rock (3:12) 15:25 This Is Us (14:18) 16:30 Spin City (19:23) 16:55 The King of Queens (17:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (3:26) 17:40 Extreme Makeover: Home Edition (7:10) 18:25 Ghost Town 20:05 School of Rock 21:50 Save the Last Dance Eftir að móðir hennar deyr, þá neyðist Sara til að flytja í slæmt hverfi sem faðir hennar býr í. 23:45 Peppermint 01:25 Bleeding Heart 02:50 Love Island (33:58) 03:35 Love Island (34:58) Sport

Stranglega bannað börnum

18:30 Fjallaskálar Íslands (e) 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Saga og samfélag (e) Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Sir Arnar Gauti (e) 20:30 Fjallaskálar Íslands (e) 21:00 Undir yfirborðið (e)

16:00 Að Vestan Vestfirðir 16:30 Kvöldkaffi 17:00 Frá landsbyggðunum 17:30 Taktíkin (e) - 8. þáttur 18:00 Þegar (e) 18:30 Uppskrift að góðum.. 19:00 Að Austan (e) 19:30 Húsin í bænum (e) 20:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 20:30 Kvöldkaffi 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Taktíkin (e) 22:00 Uppskrift að góðum..(e) 22:30 Uppskrift að góðum degi (e) 23:00 Að Austan (e)

14:00 Fulham - Liverpool 14:25 Blackburn - Arsenal 14:50 West Brom - Man. Utd. 15:20 Man. City - West Ham 15:45 Arsenal - West Brom 16:10 Sunderland - Everton 16:40 Chelsea - Everton 17:05 Chelsea - Burnley 17:30 Liverpool - Arsenal 18:00 Wolves - Blackburn 18:25 Man. Utd. - Chelsea 18:50 Man. City - Southampton Dagskrá vikunnar er endurtekin 19:20 Cardiff - Man. City frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag. 19:45 Man. Utd. - Swansea


vfs.is

Sjáðu öll tilboðin á vfs.is! VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


Sunnudagurinn 17. júlí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 HM í frjálsíþróttum e. 13.00 Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands (6:6) e. 13.20 Keramik af kærleika (3:6) 13.50 Bækur sem skóku samfélagið e. 14.00 Fiskilíf (2:8) e. 14.30 Popp- og rokksaga Íslands (8:11) e. 15.30 EM stofan 15.50 EM kvenna í fótbolta (Svíþjóð - Portúgal) 17.50 EM stofan 18.10 Sumarlandabrot e. 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Stundin okkar e. 18.40 Grænmeti í sviðsljósinu e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sumarlandinn (5:9) 20.20 Íslendingar (Tómas Guðmundsson) 21.20 Sæluríki (8:8) (Lykkeland II) 22.05 Poirot (Agatha Christie’s Poirot) Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. e. 23.00 Ísland: bíóland (4:10) e. (Rödd í heimskór kvikmynda) 00.00 HM í frjálsíþróttum Bein útsending frá HM í frjálsíþróttum í Oregon í Bandaríkjunum. 03.00 Dagskrárlok

08:00 Danni tígur (16:80) 09:35 Angelo ræður (44:78) 09:40 Mia og ég (10:26) 10:05 Denver síðasta risaeðlan (23:52) 10:15 It’s Pony (15:20) 10:40 K3 (26:52) 10:50 Hunter Street (9:20) 11:15 Hunter Street (10:20) 11:35 Simpson-fjölskyldan (22:22) 12:00 Nágrannar (8787:70) 12:25 Nágrannar (8788:70) 12:45 Nágrannar (8789:70) 13:05 Nágrannar (8790:70) 13:30 Nágrannar (8791:70) 13:50 Best Room Wins (3:10) 14:35 Sex í forgjöf (5:6) 14:55 Making It (3:8) 15:35 Top 20 Funniest (1:20) 16:15 Britain’s Got Talent (13:14) 17:40 60 Minutes (45:52) 18:27 Veður (198:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (196:365) 18:55 Ísskápastríð (6:8) 19:40 Grand Designs: Sweden (5:6) 20:25 The Heart Guy (5:10) 21:15 Grantchester (5:6) 22:00 Pandore (6:10) 22:55 The Cleaner (2:6) 23:25 Warrior (1:10) 00:15 Shameless (3:12) 01:10 Brave New World (9:9) 02:05 Hunter Street (9:20) 02:30 Hunter Street (10:20) 02:50 Simpson-fjölskyldan

Mánudagurinn 18. júlí 10.00 HM í frjálsíþróttum e. 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Fólkið í landinu e. 13.35 Útsvar 2012-2013 (14:27) 14.30 Af fingrum fram (10:17) e. 15.15 Út og suður (10:12) e. 15.40 Cherrie - Út úr myrkrinu (1:3) e. 16.00 Paradísarheimt (2:6) e. 16.30 Steinsteypuöldin (4:5) e. 17.00 KrakkaRÚV 17.01 Vinabær Danna tígurs (7:40) 17.13 Blæja (41:52) 17.20 Sögur snjómannsins e. 17.28 Hrúturinn Hreinn (6:20) e. 17.35 Bréfabær (10:26) 17.46 Eldhugar – Naziq al-Abid - aðgerðasinni af aðalsættum (5:30) e. 17.50 Lag dagsins 18.00 Fréttir 18.10 EM stofan 18.50 EM kvenna í fótbolta (Ísland - Frakkland) 20.50 EM stofan 21.20 Fréttir 21.45 Íþróttir 21.50 Veður 22.00 Sumartónleikar í Schönbrunn (Summer Night Concert Schönbrunn 2022) Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í Schönbrunnhallargarðinum í Vínarborg. 00.00 HM í frjálsíþróttum Bein útsending frá HM. 03.00 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (6:28) 08:15 The Mentalist (14:23) 09:00 Bold and the Beautiful (8391:749) 09:20 Nettir kettir (6:10) 10:05 The Great British Bake Off (8:10) 11:05 The Greatest Dancer 12:15 Last Man Standing (9:21) 12:35 Nágrannar (8792:70) 13:00 Suits (8:10) 13:40 Um land allt (3:6) 14:20 The Goldbergs (7:22) 14:40 Á uppleið (3:7) 15:05 Saved by the Bell (3:10) 15:35 Jamie’s Easy Meals for Every Day (17:24) 16:00 Finding Alice (6:6) 16:45 Are You Afraid of the Dark? (1:3) 17:30 Bold and the Beautiful (8391:749) 18:00 Nágrannar (8792:70) 18:27 Veður (199:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (197:365) 18:55 Helvítis kokkurinn (6:8) 19:05 Making It (4:8) 19:50 Best Room Wins (4:10) 20:35 Conversations with Friends (10:12) 21:00 Sorry for Your Loss (5:10) 21:35 The Cleaner (3:6) 22:05 60 Minutes (45:52) 22:50 Better Call Saul (8:13) 23:40 Hell’s Kitchen (4:16) 00:20 La Brea (3:10) 01:05 The Mentalist (14:23) 01:45 The Great British Bake

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 14:00 The Block (6:46) 15:00 PEN15 (4:7) 15:25 Top Chef (14:15) 16:30 Spin City (20:23) 16:55 The King of Queens (18:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (4:26) 17:40 A Million Little Things (13:17) 18:25 Ordinary Joe (8:13) 19:10 State of the Union (7:10) 19:25 Ræktum garðinn (12:13) 19:40 Young Rock (4:12) 20:10 This Is Us (15:18) 21:00 Law and Order: Special Victims Unit (19:22) 21:50 Station Eleven (3:10) 22:50 Love Island (35:58) 23:35 Pose (7:7) 01:05 FBI (11:15) 01:50 The Rookie (20:20) 02:35 Blue Bloods (19:20) 03:20 Seal Team (1:14) Sport

14:00 Wolves - Blackburn 14:25 Man. Utd. - Chelsea 14:50 Man. City - Southampton 15:20 Cardiff - Man. City 15:45 Man. Utd. - Swansea 16:10 Leicester - Sunderland 16:40 Tottenham - West Ham 17:05 Man. City - Liverpool 17:30 Man. City - Liverpool 18:00 Man. Utd. - Blackpool 18:25 Fulham - QPR 18:50 Southampton - Man. Utd. Bein útsending

18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e) 19:30 Útkall (e) Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. (e) 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e) 20:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 21:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 11:00 Himinlifandi - Þolinmæði 20:00 Að sunnan (e) - 6. þáttur 20:30 Að vestan (e) - 6. þáttur 21:00 Að austan (e) - 6. þáttur 21:30 Frá landsbyggðunum (e) 6. þáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (45:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (7:46) 15:00 Ghosts (6:18) 15:25 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (2:6) 16:30 Spin City (21:23) 16:55 The King of Queens (19:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (5:26) 17:40 Dr. Phil (46:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Man with a Plan (2:13) 19:40 PEN15 (5:7) 20:10 Top Chef (15:15) 21:00 Blue Bloods (20:20) 21:50 Seal Team (2:14) 22:40 Love Island (36:58) 23:25 The Late Late Show with James Corden (166:208) 00:10 FBI (12:15) 00:55 The Rookie (1:14) 01:40 Bull (3:22) 02:25 Evil (2:13) 03:15 Love Island (36:58) Sport

14:00 Man. Utd. - Blackpool 14:25 Fulham - QPR 14:50 Southampton - Man. Utd. 15:20 Man. City - Man. Utd. 15:45 Newcastle - Crystal P. 16:10 Man. Utd. - Liverpool 16:40 Swansea - Crystal Palace 17:05 West Ham - Tottenham 17:30 Wolves - Leicester 18:00 Wigan - Blackpool

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Lengjudeildarmörkin Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og mörk í Lengjudeild karla í knattspyrnu 19:30 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20:00 Fjallaskálar Íslands (e) Fjallaskálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 20:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Lengjudeildarmörkin Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og mörk í Lengjudeild karla í knattspyrnu

20:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 20:30 Taktíkin 21:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 21:30 Taktíkin 22:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 22:30 Taktíkin 23:00 Að Vestan Vestfirðir (e) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.



Þriðjudagurinn 19. júlí 10.00 HM í frjálsíþróttum e. 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Bækur og staðir e. 13.20 Útsvar 2012-2013 (15:27) 14.20 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (4:8) e. 14.45 Matarmenning – Kartöflur (3:8) e. 15.15 91 á stöðinni (2:18) e. 15.35 Í garðinum með Gurrý III (5:6) e. 16.05 Lífsins lystisemdir (6:9) e. 16.35 Rætur (2:5) e. 17.05 Íslendingar e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin (6:10) 18.18 Frímó (2:6) e. 18.44 Stundin rokkar e. 18.48 KrakkaRÚV - Tónlist 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Lausafé (3:4) (Cash) 20.30 Fiskilíf (3:8) (Fiskeliv) 21.05 Leigjendur óskast (4:6) (Stath Lets Flats II) 21.30 Lífið heldur áfram (3:6) (Mum II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Grafin leyndarmál (2:6) (Unforgotten III) 23.05 Gullregn (1:3) e. 00.00 HM í frjálsíþróttum 03.00 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (7:28) 08:15 The Mentalist (15:23) 08:55 Bold and the Beautiful (8392:749) 09:20 Call Me Kat (13:18) 09:40 Claws (3:10) 10:25 The Great British Bake Off (9:10) 11:20 Shark Tank (19:25) 12:05 30 Rock (4:22) 12:25 Nágrannar (8793:70) 12:50 Mom (14:18) 13:10 Home Economics (4:22) 13:30 Suits (9:10) 14:15 The Greatest Dancer (5:10) 16:15 Grey’s Anatomy (5:20) 16:55 The Good Doctor (15:18) 17:25 Bold and the Beautiful (8392:749) 18:00 Nágrannar (8793:70) 18:27 Veður (200:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (198:365) 18:55 Jamie’s Easy Meals for Every Day (18:24) 19:20 Hell’s Kitchen (5:16) 20:05 Saved by the Bell (4:10) 20:35 Last Man Standing (10:21) 20:55 The Goldbergs (8:22) 21:20 Better Call Saul (9:13) 22:15 Æði (6:8) 22:30 Unforgettable (4:22) 23:15 Coroner 23:55 The Pact (6:6) 00:55 The Mentalist (15:23) 01:35 Call Me Kat (13:18) 02:00 Claws (3:10)

Miðvikudagurinn 20. júlí 10.00 HM í frjálsíþróttum e. 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Sumarlandabrot e. 13.15 Útsvar 2012-2013 (16:27) 14.05 Í garðinum með Gurrý II (8:8) e. 14.35 Söngvaskáld (2:9) e. 15.15 Sumarlandinn (5:9) e. 15.45 Rabbabari e. 16.00 Orðbragð II (1:6) e. 16.30 Nýjasta tækni og vísindi (7:8) e. 17.00 Græni slátrarinn (1:6) e. 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Tölukubbar (12:30) e. 17.36 Skotti og Fló (10:26) e. 17.43 Lundaklettur (9:39) e. 17.50 Lestrarhvutti (10:26) e. 17.57 Hæ Sámur (2:51) e. 18.04 Sjóræningjarnir í næsta húsi (7:26) e. 18.15 Víkingaprinsessan Guðrún (1:20) 18.20 Sumarlandabrot 18.30 Fréttir 18.35 EM stofan 18.50 EM kvenna í fótbolta (8-liða úrslit) 20.50 EM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.35 Vikinglottó 21.40 Versalir (6:10) (Versailles III) 22.30 Gullregn (2:3) e. 23.20 HM í frjálsíþróttum Bein útsending frá HM. 02.20 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (8:28) 08:15 The Mentalist (16:23) 08:55 Bold and the Beautiful (8393:749) 09:20 Manifest (5:13) 10:00 The Great British Bake Off (10:10) 11:00 Blokk 925 (4:7) 11:25 Matargleði Evu (1:12) 11:40 Um land allt (2:8) 12:20 Nágrannar (8794:70) 12:40 30 Rock (16:21) 13:00 Ísskápastríð (3:8) 13:30 Gulli byggir (3:4) 14:15 Suits (10:10) 15:00 Fósturbörn (3:7) 15:25 Temptation Island (2:11) 16:05 Lóa Pind: Örir íslendingar (3:3) 16:50 Flirty Dancing (3:6) 17:35 Bold and the Beautiful (8393:749) 18:00 Nágrannar (8794:70) 18:27 Veður (201:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (199:365) 18:50 Æði (7:8) 19:05 Backyard Envy (3:8) 19:50 The Good Doctor (16:18) 20:30 Coroner 21:15 Unforgettable (5:22) 22:00 Quiz (2:3) 22:45 The Sinner (8:8) 23:40 Animal Kingdom (6:13) 00:25 The Mentalist (16:23) 01:10 Manifest (5:13) 01:50 30 Rock (16:21) 02:10 Suits (10:10) 02:55 Temptation Island (2:11)

Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (46:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (8:46) 15:00 The Neighborhood (17:18) 15:25 George Clarke’s Remarkable Renovations (1:6) 16:30 Spin City (22:23) 16:55 The King of Queens (20:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (6:26) 17:40 Dr. Phil (47:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 mixed-ish (5:13) 19:40 Ghosts (7:18) 20:10 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (3:6) 21:05 Bull (4:22) 21:55 Evil (3:13) 22:40 Love Island (37:58) 23:25 The Late Late Show 00:10 FBI (13:15) 00:55 The Rookie (2:14) 01:40 Transplant (1:13) 02:25 Annika (1:6) Sport

14:00 Wigan - Blackpool 14:25 Man. Utd. - Man. City 14:50 Man. Utd. - Tottenham 15:20 Chelsea - Man. City 15:45 Everton - Chelsea 16:10 Leicester - Arsenal 16:40 Man. City - Chelsea 17:05 Arsenal - Man. Utd. 17:30 Liverpool - Crystal Palace 18:00 Everton - Man. Utd. 18:25 Norwich - Blackburn Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Útkall Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 Eimskip (e) Eimskip í nútímanum er umfjöllunarefni tveggja þátta þar sem farið er m.a. í siglingu með Brúarfossi. Umsjón: Linda Blöndal og Börkur Gunnarsson. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Frá landsbyggðunum 20:30 Mín Leið (e) 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Mín Leið (e) 22:00 Frá landsbyggðunum 22:30 Mín Leið (e) 23:00 Frá landsbyggðunum Ásthildur Ómarsdóttir fer með okkur í ferðalag um landsbyggðirnar. Við sjáum brot af því besta sem N4 hefur fjallað um víðsvegar af landinu. 23:30 Mín Leið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (47:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block (9:46) 15:00 How We Roll (7:11) 15:25 Ræktum garðinn (12:13) 15:40 Black-ish (6:15) 16:30 Spin City (23:23) 16:55 The King of Queens (21:25) 17:15 Everybody Loves Raymond (7:26) 17:40 Dr. Phil (48:170) 18:25 The Late Late Show 19:10 Kenan (6:10) 19:40 The Neighborhood (18:18) 20:10 George Clarke’s Remarkable Renovations (2:6) 21:05 Transplant (2:13) 21:55 Annika (2:6) 22:45 Love Island (38:58) 23:30 The Late Late Show 00:15 FBI (14:15) 01:00 The Rookie (3:14) 01:45 Impeachment (6:10) 02:30 The L Word: Generation Q Sport

14:00 Everton - Man. Utd. 14:25 Norwich - Blackburn 14:50 Tottenham - Chelsea 15:20 Arsenal - Liverpool 15:45 Chelsea - Swansea 16:10 Tottenham - Man. City 16:40 Bournemouth - Liverpool 17:05 Arsenal - Liverpool 17:30 Newcastle - Man. City 18:00 Man. Utd. - Liverpool

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Hafnir Íslands (e) Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða, þættirnir eru frá 2017 og voru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar. 19:30 Veiðin með Gunnari Bender (e) Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Sir Arnar Gauti (e) Lífsstílsþáttur með Arnari Gauta sem fjallar um heimili, hönnun, matar- og veitingahúsamenningu, arkitektúr og margt fleira. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Hafnir Íslands (e) Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða, þættirnir eru frá 2017. 20:00 Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð 20:30 Sveitalíf 21:00 Uppskrift að góðum degi 21:30 Sveitalíf 22:00 Uppskrift að góðum degi 22:30 Sveitalíf 23:00 Uppskrift að góðum degi 23:30 Sveitalíf Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


Sumar og sjónvörp

-27.999 kr.

+ 60.000 kr. ferðaávísun frá Play

10% afsláttur af völdum Samsung sjónvörpum og gjafabréf frá PLAY fylgir!

-29.999 kr.

+ 40.000 kr. ferðaávísun frá Play

-41.999 kr.

+ 40.000 kr. ferðaávísun frá Play

-59.999 kr.

+ 70.000 kr. ferðaávísun frá Play

10% AFSLÁTTUR

10% AFSLÁTTUR

10% AFSLÁTTUR

10% AFSLÁTTUR

SAMSUNG SJÓNVARP

SAMSUNG SJÓNVARP

SAMSUNG SJÓNVARP

SAMSUNG SJÓNVARP

55 NEO QLED Q85A 2021

65 NEO QLED Q85A 2021 269.991 kr. 299.990 kr.

75 NEO QLED Q85A 2021 377.991 kr. 419.990 kr.

85 NEO QLED Q85A 2021 539.991 kr. 599.990 kr.

251.991 kr.

279.990 kr.

ormsson.is


Eplakofinn - Velkomin! Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi kaffibolla. „Kaldur hvolpur“ Dásamleg rjómaískaka á priki. Eitthvað alveg annað! Opið alla daga í sumar kl. 12:00-18:00

Vegna sumarleyfa verðum við með lokað frá 16. júlí til 2. ágúst 5 0 45

Lokað vegna sumarleyfa Bifreiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar hefur nú fengið nýtt nafn og nýja ásýnd - áfram verður þó sama góða þjónustan

Lokað verður frá 16. júlí til 1. ágúst • • • • •

Mætum hressir aftur þriðjudaginn 2. ágúst

Cabas tjónamat Rétting og sprautun Plastviðgerðir Framrúðuskipti Framrúðuviðgerðir

Bílaprýði Rétting og sprautun Laufásgötu 5 • 600 Akureyri • S. 462 3061 www.bilaprydi.is • bilaprydi@bilaprydi.is


Úrval fallegra húsgagna á 2. hæð í Hafnarstræti


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Upplýsingar í síma 897 6048 og 773 3363

Sjáumst hress og í veiðiskapi!

víkurlax

Amtsbókasafnið endurtekur leikinn! Við lánum „mennskar bækur“ 27. ágúst

Mennska bókasafnið

Hefur fólk fordóma gagnvart þér eða starfinu þínu, heimilisaðstæðum, áföllum, sjúkdómum eða lífsskoðunum? Síðast lánuðum við titlana: Tvíkynhneigð, Öryrki, Lögregla, Flóttamaður, Lífsörmögnun og Vegan.

Vantar okkur þína sögu?

að til þess ring ig þ r a h g Lan jóndeildar víkka sinstaklings i e pjall lftíma s slu? á h ð e m a reyn um þín Frekari upplýsingar á humanlibrary.org Áhugasamir sendi tölvupóst á sessy@amtsbok.is


blekhonnun.is

blekhonnun.is

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA


Keppnislið DSA þakkar eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn á Dance World Cup, San Sebastían í júní 2022

Fellshlíð - Elín og Ævar

KG Sendibílar ehf

Dúettinn Jónas Þór og Arnþór



ÚTBOÐ Oddfellowreglan á Akureyri óskar eftir tilboðum í að byggja viðbyggingar við Sjafnarstíg 3, samtals 416,7 m2 á tveimur hæðum skv. útboðsgögnum AVH. Verktími er frá vori 2023 til júlí 2024. Helstu magntölur eru: Gröftur Steypumót Steypustyrktarstál Steinsteypa Þakklæðning Málun utanhúss Múrhúðun utanhúss

200 m3 1.280 m² 10.860 kg 220 m3 182 m² 440 m² 440 m²

Beiðni um afhendingu útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is og verða þau afhent frá og með 14. júlí n.k. Tilboðin verða opnuð kl. 11:00 fimmtudaginn 11. ágúst nk. hjá AVH í Kaupangi v/Mýrarveg í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.


GRÆJU

13. júlí 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

SUMAR

Sumarið er komið í Tölvutek. Stútfullar verslanir af nýjum sjóðheitum græjum og tilboðum Ð

ALLT A

50%

TULDRFSURLFYÁRIT ASK R SPJA R TÖ

ÖLVU

OG FART

Verð frá

2.392

Verð frá

Fartölvutöskur

9.990

Verð frá

1.990

Græjur í bílinn

Verð frá

24.990

44.990

l Mi Rafhlaupahjó

i

Spjaldtölvupakk

RT

FRÁBÆ

VERÐ

69.990

67.990 Switch OLED

r

Glæsilegur hjálmu

49.990

va 14” Lenovo fartöl

9.990

GPS Krakkaúr

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


PANTANIR VIÐ MINNUM Á HEIMASÍÐUNA OKKAR

WWW.PRENTMETODDI.IS ÞAR GETUR ÞÚ HANNAÐ ÞÍN EIGIN KORT OG SENT OKKUR Í PRENTUN HÉR FYRIR NEÐAN ER HLUTI AF VÖRUÚRVALI OKKAR

spak@prentmetoddi.is

akureyri@prentmetoddi.is

4 600 700 prentmetoddi.is


Framkvæmdastjóri Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir að ráða drífandi leiðtoga í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða spennandi stjórnunarstarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika. Viðkomandi fær tækifæri til að vera leiðandi í uppbyggingu og þróun á svæðinu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð:

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun samtakanna • Skipulagning og stýring verkefna • Stefnumótunarvinna og áætlunargerð • Hagsmunagæsla fyrir landshlutann • Samskipti og samstarf við hagaðila, s.s. atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög, opinberar stofnanir og aðra hagaðila • Ábyrgð á framkvæmd samningsbundinna verkefna s.s. sóknaráætlun og atvinnuþróunar • Undirbúningur stjórnarfunda og úrvinnsla eftir þá

• Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri • Reynsla af stefnumótun og áætlunargerð er æskileg • Þekking og reynsla af atvinnu-, menningarog/eða byggðamálum er æskileg • Góð þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfni og jákvætt viðmót • Heiðarleiki og gott orðspor

• Önnur verkefni í samráði við stjórn

• Gott vald á tjáningu í ræðu og riti á íslensku

SSNV eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Samtökin eru hagsmuna-, þjónustuog samstarfsvettvangur sveitarfélaganna. Málaflokkar sem SSNV fæst við varða m.a. byggðaþróun, atvinnumál, menntamál, samgöngumál, menningarmál og kynningu Norðurlands vestra. Öll sveitarfélög á Norðurlandi vestra eru aðilar að SSNV en þau eru: Húnaþing vestra, Skagabyggð, Húnabyggð, Skagafjörður og Sveitarfélagið Skagaströnd. Heimili og varnarþing samtakanna er á skrifstofu SSNV á Hvammstanga. Nánari upplýsingar má finna á www.ssnv.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225.


Mannauðsráðgjafi mannauðsdeild Akureyrarbæjar Við leitum að jákvæðum, lausnamiðuðum og traustum félaga í faglegt teymi mannauðsdeildar Akureyrarbæjar. Erum við að leita að þér? Laus er til umsóknar 100% staða mannauðsráðgjafa hjá mannauðsdeild Akureyrarbæjar. Um er að ræða ótímabundið starf. Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí 2022. Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri

Til sölu Subaru Forester árg. 2019 Góður bíll, tjónlaus, sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn og með 13 pinna tengil við krók. Ekinn rétt rúma 71 þ.km. Frekari upplýsingar 858-7512 eða brynjarunben@gmail.com

Sumar og vetrardekk á felgum fylgja. Verð: 3.950.000 kr


Sigraðu innkaupin! Tilboð gilda 14.-17. júlí

Lambaflatsteik með svörtum hvítlauk

2.399

40%

kr/kg

3.999 kr/kg

Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Íþrótta- og tómstundaskóli Þórs 2022

Eins og mörg undanfarin ár mun Íþróttafélagið Þór starfrækja Íþrótta- og tómstundaskóla fyrir börn á grunnskólaaldri og eru þau sem hefja skólagöngu í haust gjaldgeng. Markmið skólans er að bjóða upp á fjölþætta íþrótta- og tómstundaiðkun til að efla líkamlegan, andlegan og félagslegan þroska barnanna, auk þess að auka áhuga barna á útivist og íþróttum. Við munum bjóða upp á margt skemmtilegt í sumar, t.d. hjólatúra, fjöruferðir, fimleika, boltaíþróttir, frjálsar íþróttir, dans, ýmsa leiki, föndur, gönguferðir og ýmislegt annað skemmtilegt. Við endum svo öll námskeiðin á grillveilsu.

Boðið verður upp á tveggja vikna námskeið frá kl. 08:45-12:15 og 12:45-16:15.

Þau börn sem dvelja hjá okkur allan daginn fá fría pössun í hádeginu. Börnin þurfa að hafa með sér nesti að heiman og leggur skólinn mikla áherslu á að nestið sé hollt og orkuríkt. Boðið er upp á morgungæslu frá 07:45-08:45 kr. 3.000

Námskeið 4 : 18. júlí - 29. júlí Námskeið 5 : 1. ágúst - 12. ágúst ATH frí 29. júlí og 1. ágúst Námskeiðsgjald í ár er 10.000 fyrir hálfan dag og 20.000 fyrir heilan dag. Skráning fer fram í Sportabler.

Umsjónarmenn skólans verða Helga María Viðarsdóttir og Lilja Björg Geirsdóttir. Nánari upplýsingar veitir Linda Guðmundsdóttir í netfangið linda@thorsport.is einnig í síma 461-2080.

Sunnudagurinn 17. júlí kl. 20:00

Kaffihúsamessa í Glerárkirkju Séra Guðmundur Guðmundsson þjónar. Valmar Väljaots og Ívar Helgason sjá um tónlistina. Messan fer fram í safnaðarheimili kirkjunnar og kaffiveitingar verða í boði. Þema stundarinnar er Trú og ást, myndlist og ljóð.

Verið velkomin. Fylgist með starfinu í Glerárkirkju á glerarkirkja.is, facebook.com/glerarkirkja og snapchat: glerarkirkja. Síminn í Glerárkirkju er 464 8800.

Lokað vegna sumarleyfa 18. júlí – 29. júlí

ISPAN HF. EINANGRUNARGLER

Furuvellir 15 · 600 Akureyri · Sími: 462 2333 Fax: 462 3294 · Netfang: ispan@ispanak.is Kennitala: 640871-0169



Fimmtudagurinn 21. júlí Hafsteinn Davíðsson, trommuleikari Eik Haraldsdóttir, söngkona Tumi Hrannar Pálmason, bassaleikari

Þrír ungir og upprennandi Akureyrskir tónlistarmenn koma fram á R5 og leika notalegt klukkutíma langt prógramm af gömlum og góðum íslenskum dægurlögum, útsett á frumlegan, mínímalískan máta fyrir rafbassa, trommusett og söng.

Fimmtudagurinn 18. ágúst Heimir og Addi úr hljómsveitinni Volta ætla að sveigja út af leið og renna í nokkrar U2 ábreiður. Þeir sem hafa gaman af Bono og félögum ættu ekki að láta sig vanta þetta kvöld til hlusta á perlur eins og One, Where the Streets Have No Name, New Year’s Day og fleiri vel valin lög.

HAPPY HOUR

alla daga milli 17 og 19


Versló 2022 Föstudagurinn 29. júlí & laugardagurinn 30. júlí

Verslunarmannahelgin verður sannkölluð veisla en hin eina sanna Andrea Gylfa ætlar að snúa aftur til okkar frá Reykjavík og taka uppáhalds djass og blús slagarana okkar með hinum miklu snillingum Kristjáni Edelstein, Stefáni Ingólfs, Halla Gulla og Einari Rúnars. Ekki missa af skemmtilegustu tónleikum ársins!

„The best bar in the north“

„#1 in Akureyri“ - TRIPADVISOR

- GRAPEVINE

Ráðhústorgi 5 · 600 Akureyri · r5.is · sími 412 9933


Njótið sumarsins

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is



Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Akurgerði 3f

NÝTT

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 13. JÚLÍ KL. 16:00 - 17:00

6 herbergja 149,7 fm endaíbúð á tveimur hæðum í raðhúsi á góðum stað á Brekkunni. VInsamlega bókið tíma í opið hús í síma 460-6060 eða á eignaver@eignaver.is.

Verð 59,9 millj.

NÝTT

Halldóruhagi 4 íbúð 103

OPIÐ HÚS FÖSTUDAGINN 15. JÚLÍ KL. 14:00 - 15:00

Glæsileg, vönduð 66,4 fm 3ja herb. ibúð á jarðhæð með sérinngangi í litlu fjölbýli í Hagahverfi. Skemmtilega hönnuð íbúð þar sem fermetrar nýtast sérlega vel. VInsamlega bókið tíma í opið hús í síma 460-6060 eða á eignaver@eignaver.is.

Verð 45,9 millj.

NÝTT

Geldingsá lóð nr. 2

Vandaður samtals 46,6 fm sumarbústaður ásamt 57,0 fm verönd á góðum stað í landi Geldingsár. Bústaðurinn er á 6400 fm eignarlóð.

Verð 23,9 millj.

Skógar Fnjóskadal

Sumarbústaður í landi Skóga í Fnjóskadal.Glæsilegur og sérlegar vandaður sumarbústaður með mjög stórri verönd á gróðursælum og skjólsælum stað í landi Skóga.

Verð 29,9 millj.

Hvanneyrarbraut 54

Mjög fín og þó nokkuð endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð með frábæru útsýni.

Verð 17,5 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Námuvegur 6, Ólafsfirði

Dalakofinn

Um er að ræða samtals 695,0 fm. Iðnaðarhúsnæði og geymslu á hafnarsvæðinu á Ólafsfirði. Stálgrindarhús byggt árið 1968.

Til sölu hinn rómaði veitingastaður Dalakofinn að Laugum í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu. ATH: Húseignin selst með öllum innréttingum, tækjum

Verð 16,5 millj.

Verð 35,0 millj.

Verð 95,0 millj.

Mýrarvegur 118, kjallari

Brimnesvegur 22, Ólafsfirði

Vesturgata 9, Ólafsfirði

Bugur sumarhús

Til sölu lítill sumarbústaður á fallegum stað í Hörgárdal.

Mikið endurnýjað 3ja herbergja íbúðarrými í kjallara í þríbýli á góðum stað. Íbúðarrýmið er samtals 84,2 fm. ATH: Ósamþykkt “íbúð”

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Verð 28,9 millj.

Verð 17,9 millj.

Verð 17,9 millj.

Aðalgata 21, Ólafsfirði

SÓLBERG, LÓÐ

Hólavegur 5 Dalvík

Mjög góður sumarbústaður á frábærum stað í landi Sólbergs. Bústaðurinn er 41,2 fm. ásamt 27,6 fm geymslu/baðhúsi. Samtals er eignin 68,8 fm.

Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á góðum stað miðsvæðis á Dalvík. Húsið er samtals 218 fm. Kjallari, hæð og ris.

Verð 29,5 millj.

Verð 34,9 millj.

Verð 54,9 millj.

Múli 1, Aðaldal

Helluland, Aðaldal

Sólvellir, Árskógssandi

Gott 103 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr, jafnframt fylgir með 24,0 fm geymsluskúr á baklóð. Samtals er eignin 164,4 fm

Til sölu er jörðin Múli 1 ásamt mjólkurkvóta, gripum, vélum og tækjum ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 66,5 hektarar

Verð 275,0 millj.

Til sölu er jörðin Helluland í Þingeyjarsveit ásamt öllum húsakosti ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 59 hektarar.

Verð 85,0 millj.

Lítið 3ja herbergja 53,3 fm. einbýlishús á einni hæð. Laust til afhendingar strax.

Mjög góð og mikið endurnýjuð ( árið 2018 ) 87,2 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð.

Tilboð


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Nemi til lögg.Ritari fast. Ritari olafur@byggd.is

TJARNARLUNDUR 14 H

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 14. JÚLÍ MILLI KL. 16 OG 17 Mjög mikið endurnýjuð þriggja herbergja íbúð á 4. hæð á vinsælum stað á Brekkunni. Eigninni fylgir einnig góð geymsla í snyrtilegri sameign á jarðhæð. Blokkin var máluð 2021. Eignin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning. Stærð: 84 fm. Verð: 42,5 mkr

SUÐURGATA 10 – SIGLUFIRÐI

Þriggja hæða atvinnuhúsnæði staðsett í hjarta Siglufjarðar með mikla möguleika. Á neðstu hæðinni er rakarastofa og bar en skrifstofuhúsnæði á tveimur efri hæðunum. Húsið er í ágætu ásigkomulagi og búið að drena að hluta. Stærð: 402,3 fm. Verð: 50 mkr.

BRÚNAGERÐI – DALADÝRÐ Í FNJÓSKADAL

Um er að ræða jörðina Brúnagerði í Fnjóskadal þar sem í dag er rekin Daladýrð. Jörðin er um 300 ha. að stærð og þar hafa sum útihúsa verið endurskipulögð og endurnýjuð með reksturinn í huga. Íbúðarhúsið er sex herbergja á einni hæð samtals 158,5 fm. og er mikið upprunalegt. Jörðin býður upp á mikla möguleika í einungis 20 mín akstursfjarlægð frá Akureyri. Verð: 129 mkr.

SKÁLATEIGUR 5-106

Björt þriggja herbergja íbúð á tveimur hæðum með sér inngangi ásamt stæði í bílakjallara. Íbúðin er vel staðsett, stutt frá báðum framhaldsskólum Akureyrar og Sjúkrahúsinu. Auk bílastæðis fylgir eigninni sér geymsla í sameign. Stærð: 96,3 fm. Verð: 51,9 mkr.

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

DAVÍÐSHAGI 10-102

Vel skipulögð stúdíó íbúð á jarðhæð með steyptri verönd sem snýr til suðurs í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu á góðum stað í Hagahverfi. Eigninni fylgir einnig geymsla í sameign Stærð: 46 fm. Verð: 31,9 mkr.

KJARNAGATA 63 – 208

Mjög björt og vel skipulögð fjögurra herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli með lyftu. Um nýbyggingu er að ræða og er íbúðin því laus til afhendingar við samningsgerð. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og sér geymsla í sameign. Stærð: 90 fm. Verð: 66,9 mkr.

AUSTURVEGUR 4 - ÞÓRSHÖFN

GOÐABRAUT 13 NH - DALVÍK

Skemmtileg fjögurra herbergja parhúsíbúð á Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum ásamt myndarlegum neðri hæð með 39 fm. stakstæðum bílskúr, á garði. Húsið sem er 5-6 herbergja er í góðu ásigkomulagi, fengið gott viðhald og vel staðsett á mjög góðum stað á Dalvík. Þórshöfn. Stærð: 166,1 fm. Verð: 31,9 mkr. Stærð: 181,2 fm. Verð: 37,9 mkr.

FLJÓTSBAKKI - ÞING.SVEIT

GLERÁRGATA 20-TIL LEIGU

Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði, ca. 65 fm. rými sem hægt er að Skipta upp í tvær einingar á 2. hæð í húsnæði Greifans. Eignin er nýlega endurnýjuð og staðsetningin frábær, miðsvæðis á Akureyri. Fyrir frekari Um er að ræða jörðina Fljótsbakka í Þingeyjarsveit þar sem rekið er sveitahótel í gamla fjósinu, upplýsingar hafið samband á skrifstofu þar eru 12 herbergi. Verð: 180 mkr. Byggðar

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

32 MILLJ.

SUMARHÚS Í LANDI LEIFSSTAÐA EYJAFAJARÐARSVEIT Bjart og snyrtilegt 63,8 m2 sumarhús / heilsárshús ásamt 9 m2 geymsluskrúr í landi Leifsstaða Eyjafjarðarsveit.

DAVÍÐSHAGI 2 ÍBÚÐ 105 Falleg og björt 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hagahverfi - stærð 79,3 m². VERÐ 48,5 MILLJ.

SKARÐSHLÍÐ 9 Góð og vel staðsett 2-3 herbergja íbúð á 2. hæð. Stærð 63,0 m2 þar af geymsla í kjallara 5,81 m2 VERÐ 35,9 MILLJ.

VÍÐIHLÍÐ 5 604 HÖRGÁRSVEIT - Nýbygging til afhendingar janúar-feb 2023. Allar upplýsingar á skrifstofu. Aðeins tvær íbúðir eftir!

VERÐ 28,9 MILLJ.

ODDAGATA 11 Fallegt og svipmikið 203m2 hús rétt ofan við miðbæinn, í göngufæri. Í húsinu eru þrjár leigueiningar, húsið er skráð sem tvær íbúðir.

SKÓGARSTÍGUR 4, (ÁLFHOLT) Afar vandað og gott sumarhús sem er 66,7m2 auk 15m2 gestahúss, samtals 81,7 m2, frábær staðsetning gegnt byggðinni á Siglufirði, einstakt útsýni.

VILTU SELJA? Arnar

Friðrik

Svala

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ

HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 14. JÚLÍ KL. 16:00-17:00 STÓRHOLT 10 Mjög gott og vel við haldið 194m2, fimm herbergja einbýlishús á góðum stað í Þorpinu. Frábært útsýni. Vinsamlegast pantið tíma í skoðun.

LAXÁRLUNDUR

Mjög skemmtilegt sumarhús í landi Laxamýrar, Þingeyjarsveit, húsið getur verið laust til afhendingar fljótlega.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Kjarnagata 56

Falleg og vel staðsett 4 herbergja 96,9 fm íbúð á efri hæð í fjórbýli í Naustahverfinu. Eignin skiptist í forstofu, geymslu, stofu, eldhús, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús ásamt 11,6 fm vestur svölum. Vel skipulögð eign á vinsælum stað, stutt í leik- og grunnskóla. 4 herb. 96,9 fm. 58 m.

Skarðshlíð 27

NÝTT

Góð 3 herbergja 91 fm vel skipulögð íbúð á 2. hæð í blokk í Skarðshlíð. Svalainngangur er í íbúðir. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu / borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi / þvottahús ,geymslu og sér geymslu í kjallara. Verið er að mála blokkina að utan. Íbúðin getur verið laus til afhendingar fljótlega. 38,9 m. 3 herb. 91 fm.

Smárahlíð 6

Góð 2 herbergja 58.1 fm íbúð á efstu hæð í snyrtilegu fjölbýli í Glerárhverfi. Íbúðin er laus til afhendingar. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi ásamt sér geymslu í sameign. Vel viðhaldin blokk og sameign. Frábær staðsetning rétt við leik- og grunnskóla og íþróttasvæði Þórs. 2 herb.

58,1 fm.

30,9 m.

Ránargata 26

Nokkuð endurnýjuð 3 herbergja 96,5 fm neðri sérhæð í tvíbýli á Eyrinni. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og sameiginlegt þvottahús ásamt suður verönd. Búið er að endurnýja flesta glugga í eigninni.

3 herb.

96,5 fm.

41,9 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Lögg. Fast. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Skógar - Fnjóskadalur

Sumarhús á gróinni lóð við Fnjóská í Fnjóskadal. Sumarhúsið er skráð 60,4 fm en einnig er gestahús og geymsluskúr á lóðinni sem ekki er inni í skráðum fermetrum. Það tekur aðeins um 12 mínútur að keyra að húsinu frá Akureyri, húsið er á einstökum stað í náttúrunni við læk sem rennur í Fnjóská. Rúmgóður sólpallur með heitum potti við húsið. Eignin skiptist í Stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi ásamt frístandandi gestahúsi og geymsluskúr á lóð. Tilboð

Heiðarbyggð 32

NÝTT

Sumarhús í Heiðarbyggð gengt Akureyri. Húsið er skráð 77,7 fm en einnig er frístandandi gufubað við húsið sem ekki er inni í skráðum fermetrum. Húsið er vandað og stendur á frábærum útsýnisstað með miklu útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Eignin skiptist í stofu og eldhús í sama rými, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús ásamt gufubaði og geymslukjallara.

3 herb.

77,7 fm.

38 m.

Brekkugata 5 - Endurbyggt húsnæði í hjarta Akureyrar, 2 hæðir og ris samtals 159,8 fm. 1. hæð: Opið verslunarrými og salerni, samtals 60 fm. - 2. hæð: Þrjár rúmgóðar skrifstofur og snyrting, samtals 63,8 fm. Ris: Eldhús sem einnig er hægt að nýta sem fundarherbergi, baðherbergi og herbergi, samtals 36 fm. Eigninni fylgja einkabílastæði bakvið húsið. 159,8 fm.

99,9 m.

Brekkugata 5 - Miðbær Akureyrar


Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir starfsfólki í spennandi störf. Við óskum eftir að ráða deildarstjóra, leikskólakennara, iðjuþjálfa, þroskaþjálfa eða starfsmenn með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi í 100% framtíðarstörf. Æskilegt er að viðkomandi aðilar hefji störf sem allra fyrst eða eftir samkomulagi.

Sjá nánari upplýsingar um störfin á www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til og með 21. júlí 2022

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


STILLANLEG HJÓNARÚM

MEÐ BODYPRINT DÝNU

G E R I Ð G Æ ÐA - O G V E R Ð S A M A N B U R Ð

ÚRVAL AF VÖNDUÐUM HEILSURÚMUM

EITT MESTA ÚRVAL AF HEILSUDÝNUM Á LANDINU

VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI

VERSLANIR:

Svefn & heilsa WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

ENGJATEIGI 17-19, REYKJAVÍK S:581 2233

PANDORA STILLANLEGUR HÆGINDASTÓLL

BALDURSNESI 6, AKUREYRI S: 461 1150

OPIÐ: VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00 LAUGARDAGA....KL. 12:00 - 16:00 UMBOÐSAÐILAR: HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF. BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR


SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni:

STÆRÐIR (br x hæð)

Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

Lokað

vegna sumarleyfa starfsmanna frá og með mánudeginum 18. júlí. Opnum aftur þriðjudaginn 2. ágúst.

Akureyri – Sími: 462 7770 Netfang: blikkras@blikkras.is www.blikkras.is

Forsíða 103 mm x 180 mm Opna 284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm ¼ úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm

Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

a�lidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

a�lidak.is


blekhonnun.is

blekhonnun.is


VANTAR ÞIG BÆKLING?

KOMPAN HÖNNUN

- auglýsingu, vefborða, matseðla, boðskort, logo eða bara nafnspjald? Öll almenn graf ísk hönnun ALLT FYRIR BRÚÐKAUPIÐ

ROLL UP STANDAR

MAT- & DRYKKJARSEÐLAR

BÆKLINGAR

AUGLÝSINGAR

LOGO HÖNNUN

Áralöng reynsla - Fagleg & góð þjónusta kompanhonnun.is · sími 864 7386


Bráðamóttaka sjúkrahússins á Akureyri Meginverkefni bráðamóttökunnar eru tvíþætt • Móttaka bráðveikra sem þurfa meðferð án tafar • Meðhöndlun áverka eftir slys eða önnur óhöpp sem þarfnast meðferðar fljótt Mikilvægt er að minna veikir og fólk með langvarandi einkenni leiti til heilsugæslunnar svo starfsfólk bráðamóttöku hafi tíma og svigrúm til að sinna bráðveikum og slösuðum. Þeir sem leita á bráðmóttöku verða metnir af reyndum hjúkrunarfræðingi eins fljótt og mögulegt er. Þeim sem hjúkrunarfræðingur metur ekki í þörf fyrir bráðmeðferð verður beint í önnur úrræði. Ef þú ert ekki viss hvert þú átt að leita skaltu hringja í upplýsingasímann 1700 þar sem hjúkrunarfræðingar eru á vakt allan sólarhringinn og sinna faglegri símaráðgjöf og vegvísun í heilbrigðiskerfinu fyrir allt landið. Í neyðartilvikum skal ávallt hringja í 112. Vegna mikillar fjölgunar COVID smita undanfarið hefur álag á bráðamóttöku SAk aukist verulega. Viljum við því koma eftirfarandi á framfæri. Flensulík einkenni • Vinsamlegast leitið ekki á bráðamóttöku • Taktu heimapróf og hafðu samband við heilsugæsluna símleiðis, í gegnum Heilsuveru eða hringdu í síma 1700. Aðgangur aðstandenda • Aðstandendum er tímabundið óheimilt að fylgja skjólstæðingum inn á deildina og dveljast á biðstofu bráðamóttöku. Undantekningar eru gerðar fyrir börn og þá skjólstæðinga sem vegna fötlunar þurfa fylgd aðstandenda, eða ef sjúkdómsástand eða kringumstæður krefjast nærveru aðstandenda. Í þeim tilvikum er einum leyft að fylgja viðkomandi inn á deildina. Forstöðufólk bráðamóttöku SAk


of langt síðan síðast. Það mlegra án þín. Viltu kíkja ð? Ég sakna þín. Blóðgj ga lífum á hverjum degi. u kíkja við? Ekki fresta næ msókn. Allt of langt síðan st. Það er tómlegra án þ of langt síðan síðast. Vilt ja við? Ég sakna þín. Þa ómlegra án þín. Blóðgjafa Tímabókanir í s. 543 5560 Mán.-Mið. kl. 08:00 - 15:00

blodbankinn.is

Fimmtud. kl. 10:00 - 17:00


ÁRSKÓGARSKÓLI AUGLÝSIR EFTIR UMSJÓNARKENNARA FYRIR 4.-7. BEKK (100%) FRÁ OG MEÐ 1. ÁGÚST 2022 Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 18 börn á leikskólastigi og 29 nemendur í 1. - 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: Gleði - Virðing - Þrautseigja. Í grunnskólanum er samkennsla í tveimur umsjónarhópum og ein deild í leikskólanum. Mikið samstarf er á milli skólastiga. Skólinn vinnur eftir aðferðum Uppbyggingarstefnunnar og Byrjendalæsis. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun í stuðningskennslu og koma til móts við ólíkar þarfir nemenda. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur ríka áherslu á notkun snjalltækja í kennslu. STARFSSVIÐ OG HELSTU VERKEFNI:

• Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum og innra mati. • Undirbýr kennsluáætlanir og endurmat. • Fylgist með námi og þroska allra nemenda sinna og leitast við að skapa kennsluaðstæður sem eru hvetjandi til náms, vinnusemi og þroska. • Foreldrasamstarf. • Hefur umsjón með námshóp og heimastofu. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:

• Leyfi til að nota starfsheitið kennari. • Starfsreynsla á grunnskólastigi. • Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Áhugi á samkennslu. • Áhugi á notkun tækni í skólastarfi. • Hreint sakavottorð. Umsóknarfestur er til og með 27. júlí 2022. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara. Sótt er um í gegnum Íbúagátt Dalvíkurbyggðar (dalvikurbyggd.is). Umsókn skal fylgja kynningarbréf og ferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Frekari upplýsingar veitir Friðrik Arnarson, skólastjóri í síma 460 4983 eða í netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is. Dalvíkurbyggð er tæplega 1900 manna sveitafélag við Eyjafjörð. Þar er blómlegt atvinnulíf, öflugt menningarlíf og aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi. Umhverfið er sérlega fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar með besta móti.


ÚTGÁFUFÉLAGIÐ GEFUR ÚT

vikulega

VI KU B L AÐ IÐ 9. SEPTEMBER 2021 NGUR / FIMMTUDAGUR 34. TÖLUBLAÐ / 2. ÁRGA

Bls. 2 Rokkað gegn sjálfsvígum

Bls. 14 Áskorandapenninn

Bls. 8 Kosningaspjallið

Sveitarstjóri fagnaði stórafmæli Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grenivík, fagnaði 60 ára afmæli á dögunum. Þröstur hefur verið sveitarstjóri í sjö ár og kann vel við sig í Grýtubakkahreppi. Vikublaðið fékk hina hliðina af Þresti sem er Norðlendingur vikunnar.

Þröstur Friðfinnsson.

Sjá bls. 12.

í fullum átti leið um Ytri-Þverá þar sem réttir voru og fyrstu réttir voru um sl. helgi. Vikublaðið Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Bændur eru farnir að heimta fé af fjalli síga í þeim efnum. gangi og ljóst að ungviðið lætur ekki deigan

-þev

Matarhornið

„Mikið ævintýri“ Björgvin Ingi Pétursson tók á dögunum við starfi forstöðumanns Húsavíkurstofu. Hann er viðskiptafræðingur með master í markaðsfræðum og á að baki fjölbreyttan bakgrunn úr atvinnulífinu. Vikublaðið heimsótti Björgvin í vikunni og ræddi við hann um allt frá pönki til fótbolta. Þá segir Björgvin frá því hvernig það kom til að hann flutti til Húsavíkur. Björgvin er fæddur á Akureyri og bjó þar til átta ára aldurs en þá flutti fjölskyldan suður yfir heiðar. Sjá bls. 9. -epe

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir tóku áskorun um að hafa umsjón með matarhorninu og koma hér með nokkrar úrvalsuppskriftir. Örn er Vestmannaeyingur og Dóra Bryndís er Hörgdælingur. „Við höfum búið í 25 ár á Akureyri en bjuggum áður í Reykjavík. Við eigum einn son. Okkar áhugamál eru samvera með fjölskyldu og vinum, útivist hvers konar t.d. golf eða hjólreiðar. Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af einföldum kjúklingarétti, pestósalati og skyrtertu,“ segja þau hjónin. Sjá bls.11

Björgvin Ingi Pétursson.

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir.

PÍRATAR

ÐI LÝÐRÆ ÐI KJAFTÆá kjörstað T R EKKE áumst Sj

DAGSKRÁIN - frá Blönduósi til Vopnafjarðar VIKUBLAÐIÐ - fáðu þér áskrift! SKRÁIN - í Norðuþingi skráin

VIKUBL AÐIÐ

19 7 5 - 2021 2018 1975

Sími: 860 6751 gunnar@vikubladid.is

Sími: 697 6608 hera@dagskrain.is

Sími: 864 1472 skrain@skarpur.is

DAGS KRÁI N · V I K U B L A Ð I Ð · S K R Á I N · V I KUBL A DI D. I S


Við leitum að traustu starfsfólki

Framtíðarstarf hjá Olís Akureyri Óskum eftir að ráða stundvísan og heiðarlegan einstakling til söluog þjónustustarfa á Olís Akureyri. Um er að ræða 100% starf á tvískiptum 12 tíma vöktum. Vinnutími er 8–20 og að meðaltali er unnið 15 daga í mánuði. Helstu verkefni: Sala og þjónusta við viðskptavini og önnur tilfallandi störf á stöðinni. Hæfniskröfur: Nauðsynlegir eiginleikar eru þjónustulund, lipurð í samskiptum, stundvísi og heiðarleiki.

JAFNLAUNAVOTTUN 2022–2025

Lífsreynsla, aldur og þroski eru eftirsóttir eiginleikar og við hvetjum jafnt ungt fólk sem eldra til að sækja um starfið. Umsóknir berist til Vilborgar Arnarsdóttur verslunarstjóra á póstfangið glera@olis.is, fyrir 17. júlí 2022.

Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


ÞARFTU AÐSTOÐ MEÐ BÍLINN?

Dekkjaþjónusta Smurþjónusta Bílaviðgerðir

Njarðarnesi 1, 603 Akureyri - SÍMI 460 4350 - WWW.NESDEKK.IS


FYRIR UMHVERFIÐ BETRI HEIMUR

Í SÁTT VIÐ SAMFÉLAGIÐ

ÁBYRG FRAMLEIÐSLA

AUGLJÓS UPPRUNI

Gerum gott saman til framtíðar! Ábyrg framleiðsla Við hjá Nóa Síríus erum það lánsöm að hafa verið samferða þjóðinni í rúm hundrað ár og súkkulaðið okkar hefur löngum verið hluti af gleðistundum hennar. En þar sem það er víst ekki heiglum hent að rækta kakóbaunir hér á norðurhveli jarðar þá eru kakóbaunirnar sem verða að uppáhalds súkkulaðinu þínu ræktaðar á Fílabeinsströndinni. Framleiðslu í fjarlægum heims hluta fylgir mikil ábyrgð og rétt eins og við leggjum kapp á að tryggja okkar eigin starfsfólki

Betri heimur með hverjum bita

Bændum er hjálpað við það verkefni að auka fjölbreytileika uppskerunnar og nýta land sitt betur.

gott vinnuumhverfi, þá viljum við stuðla að bættum lífskjörum kakóbænda og kakóræktarsamfélaga. Með því erum við hluti af því verkefni að tryggja sjálfbærni kakóræktunar til framtíðar og komum í veg fyrir beiskt eftirbragð misnotkunar á vinnuafli og slæmrar umgengni við náttúruna.

Þannig gleður þú ekki bara bragðlaukana þegar þú færð þér uppáhalds Síríus súkkulaðið þitt, þú bætir líka heiminn örlítið með hverjum bita. Frá árinu 2013 hefur uppáhalds Síríus súkkulaðið þitt nefnilega verið vottað af samtökum sem nefnast Cocoa Horizons. Það þýðir að kakóhráefnið í súkkulaðið er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi.

Cocoa Horizons samtökin hafa staðið að valdeflingu kvenna á þeim svæðum þar sem þær stunda kakórækt.


Allt kakóhráefni í Síríus súkkulaðið þitt er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi Fyrir umhverfið

Augljós uppruni

Bændur eru aðstoðaðir við að auka fjölbreytileika uppskerunnar og nýta land sitt betur. Það er mjög mikilvægt því gamaldags ræktunaraðferðir ýta undir einhæfa flóru og draga úr frjósemi jarðvegsins. Þetta veldur því að sækja þarf á nýjar lendur og oft eru það regnskógarnir sem þurfa að víkja í þessari leit að nýju ræktarlandi. Umhverfisáhrifin af þróaðri ræktunaraðferðum eru því afar jákvæð þar sem þau draga úr eyðingu regnskóga og ýta undir fjölbreyttara lífríki á svæðinu. Hráefnið í súkkulaðið þitt er þannig framleitt á eins umhverfisvænan hátt og kostur er.

Nei, þetta er ekki of gott til að vera satt. Nýjasta tækni sér til þess að við getum rakið baunirnar til ákveðinna kakóræktarsamfélaga sem tryggir að hráefnið sem fer í allt Nóa súkkulaði er vottað. Cocoa Horizons eru sjálfstætt starfandi samtök sem eru með höfuðstöðvar í Sviss en þarlend stjórnvöld sjá um árlega úttekt á störfum þeirra og framvinduskýrslum.

Í sátt við samfélagið Lífsafkoma fjölskyldna á kakóræktarsvæðunum er viðkvæm, enda atvinnustarfsemin einhæf og hefur verið fyrst og fremst í höndum karla. Þessu viljum við

Þegar kemur að nærsamfélaginu þá vinna samtökin náið með samfélögum kakóbænda til að auka almenn lífsgæði.

Kakóhráefnin í súkkulaðið frá Nóa Síríus eru ræktuð með sjálfbærum hætti á Fílabeinsströndinni.

breyta. Þannig hefur valdefling kvenna á kakóræktarsvæðum verið sett á oddinn, m.a. í því skyni að stuðla að auknu öryggi í tekjuöflun heimila. Annað mikilvægt atriði þegar kemur að lífsgæðum er menntun en í dag gengur um helmingur barna á svæðunum í skóla. Efling skólastarfs hefur þegar skilað miklum árangri og stefnan er sett enn hærra. Auk ofangreindra atriða má nefna verkefni sem tryggja öruggara neysluvatn og bætt aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þú getur því verið viss um að hráefnið í þitt Síríus súkkulaði var búið til í sátt við samfélagið með það að markmiði að auka almenn lífsgæði.

Enn betra súkkulaði Þú átt þá kröfu að það hráefni sem fer í uppáhalds súkkulaðið þitt sé ræktað við mannúðlegar aðstæður sem ógna ekki lífríki jarðar. Hafðu það í huga næst þegar þú færð þér bita af gómsætu Síríus súkkulaði – við erum sannfærð um að það muni smakkast jafnvel enn betur.


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

464 2000

vikubladid@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


VILT ÞÚ VERA M EÐ ÞIT T E IGIÐ P O D C A ST D re y m i r þ i g u m a ð v e r a m e ð po d ca st eða vi l t tak a up p p o d c a s t í b e s tu g æ ð u m ? G l æ ný s t ú d í ó a ð s t a ð a á A k u r e y r i Ö l l tæ k n i l e g a ð s t o ð t i l s t a ð a r Þú þ a r f t b a r a a ð k o m a m e ð h u g my n d i n a Al l i r þ æ tt ir ni r o k k ar e ru á PS A. IS Bannað að dæma

Pod ca st Studio Akureyr a r ps a @ psa . i s


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga og sunnudaga lokað

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum,

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Flóamarkaður

verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

SENDUM SAMDÆGURS UM ALLT LAND!

POSTVERSLUN.IS Er lúsmý að plaga þig?

Höfum til sölu sérhönnuð lúsmýsnet í metratali til að setja fyrir glugga. Leitaðu upplýsinga á Postverslun.is

Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www. hundaskolinordurlands.is

Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud. laugard. og sunnud. 15. – 17. júlí frá kl. 13 – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 853 1340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608 464 2000

Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


Tölvuviðgerðir

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Öll almenn blikksmíðavinna

Loftræ stingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is

697 6608 464 2000

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Bílar og tæki

Blikksmiðja Goðanesi 4

NÝTT SÍMANÚMER

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 30.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Húsnæði óskast

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608 AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 464 2000.

For at least September, October and November, I am looking for a place to stay or other students who want to rent something together! I am looking for a studio, a room or maybe a place that gets rented during summer season and can get hired to students the rest of the year. I am open for many options, so do not hesitate to send an email to tessvliegt@gmail.com

Viltu bera út í afleysingum? Hafðu samband gunnar@vikubladid.is


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 531: Viðskiptavild


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

Fim // 14. júlí // kl. 21:00 // Blood Harmony Fös // 15. júlí // kl. 21:00 // The Vintage Caravan Lau // 16. júlí // kl. 21:00 // Hreimur Örn ÞÓR - Fjölnir // 15/7 kl. 18:00 Lengjudeild karla KA - KR // 2/8 // kl. 18:00 // Besta deild karla KF - KFA // 21/7 // kl. 19:15 / 2. deild karla Magni - Njarðvík // 16/7 // kl. 14:00 / 2. deild karla Völsungur - Víkingur Ó // 23/7 // kl. 14:00 / 2. deild

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

listak.is

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

Svarthvítt 02.06.2022 - 11.09.2022 SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími 4. júní til 22. ágúst:

Mánudaga – föstudaga: 06:45 – 21:00 Laugardaga: 08:00 – 21:00 Sunnudaga: 08:00 – 19:30

mak.is

HOF

Úna Mas í Hofi á Listasumri 25/6 kl. 20:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga og sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Lokað frá 1. júni - 31. ágúst HRAFNAGIL Virka daga: 06:30 – 22:00 Helgar: 10:00 – 20:00 ÞELAMÖRK Júníbyrjun - 20. ágúst Sunnud. - fimmtud. 11:00 - 22:00 Föstud. - laugard. 11:00 - 18:00


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Gildir dagana 13 júlí - 19. júlí 12

Mið- fim kl. 17:50 og 20:30 Fös kl. 19:20 og 22:00 Lau og sun kl. 16:40, 19:20 og 22:00 Mán - þrið kl.17:50 og 20:30

Mið - fim kl. 15:40, 17:30 og 19:30 Fös kl. 15:00 og 17:00 Lau og sun kl. 14:40 og 17:00 Mán - þri kl. 15:50 og 18:10

L

ÍSLENSKT TAL Mið - fim kl. 15:20 Fös kl. 14:50 og 17:00 Lau kl. 14:40 Sun kl. 14:40 Mán - þri kl. 16:00

ENSKT TAL Lau kl 19:10

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

LL

12

12

Mið og fim kl 21:30 Fös kl 19:10 Lau kl. 21:20 Sun kl 19:00 Mán og þri kl 20:10

Fös kl. 22:15 Sun kl. 22:00

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


viltu vinna með okkur? Við leitum að starfsfólki í hlutastörf í verslun ELKO á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 23. júlí, nánar á elko.is/storf.

ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.