Dagskráin 24 - 31 júlí - 2024

Page 1


Öll íslensku húsdýrin. Hægt að klappa kisum og fara inn til geitanna. Úti og inni leiksvæði, trampólín, hoppa í heyið og fleira. Opið: Sumar 11 - 18

ÚTSALA ÚTSALA

16.799 KR.

Vnr. 88040024

Trampólín með neti og fótum úr Ø38 mm galvaníseruðu stáli. Hámarksþyngd er 150kg. Hæð trampólínsins er 89cm. Gormarnir eru 140mm að lengd, 3.2mm

ÞÚ SPARAR: 8.039 KR.

26.795

Vnr. 50632100

Létt og þægilegt ferðagasgrill, frábært í útileguna. Hillur og sambrjótanlegir plastfætur undir grillinu, hægt er að taka hillurnar af.

NÚNA -30% 44.096 62.995

ÞÚ SPARAR: 18.899 KR.

Vnr. 74890151

Góðar hekkklippur og sláttuorf saman í pakka. 45cm lengd á blaðinu og 15mm bil á milli tanna. Hentar fullkomlega fyrir lítil og meðalstór limgerði.

NÚNA -25% 25.496 33.995

ÞÚ SPARAR: 8.499 KR.

23 VERKFÆRI

ÞÚ SPARAR: 49.997 KR.

Vnr. 49620201

26“ götureiðhjól sem hentar vel til hjólreiða innanbæjar.6 gírar Shimano. V-handbremsur, kemur með bögglabera, brettum og körfu.

Vnr. 70221623

Sterkbyggð verkfærataska með stóru aðalhólfi. Sérhólf fyrir handsög og 10" spjaldtölvu. Tveir litlir hliðarvasar; einn losanlegur með plastboxi fyrir skrúfur eða annað smátt sem þarf að geyma. Þrjú hólf framan á töskunni. Taskan er á hjólum og með háu handfangi sem er hægt að setja niður.

9.899 KR.

Nettur geislahitari sem er hannaður til að geta staðið á eða undir borði. Öryggiskerfi sem slekkur á hitaranum ef hann dettur niður. Geislahitarinn notar halogen hitakerfi og er 1500w. Tekur aðeins 5 sek að ná hámarkshita. Líftími 8000 klst.

25-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM

25-50% VALIN GRILL OG PIZZAOFNAR

25-50% HITARAR OG ELDSTÆÐI

25-50% SLÁTTUVÉLAR

25-50% RAFMAGNSGARÐVERKFÆRI

25-50% REIÐHJÓL

25-50% GARÐHÚSGÖGN

25-50% BLÓMAPOTTAR

25-50% SUMARLEIKFÖNG

25-50% ÚTILEGUVÖRUR

50% VALIÐ HARÐPARKET, FLÍSAR OG MOTTUR

25-50% VALDAR GROHE VÖRUR

25-50% VALIN INNI- OG ÚTILJÓS

25-50% VALIN HANDVERKFÆRI

25-50% HÁÞRÝSTIDÆLUR

25-50% RAFMAGNSVERKFÆRI

20% VINNUFÖT

25% HONDA Á SELHELLU

50% TACTIX VERKFÆRI

50% VALINN BLÁR BOSCH ...OG MARGT FLEIRA

MEÐ OLLU

MEÐ OLLU Ein 2024

LÆGSTA VERÐIÐ

Mýrarvegi, Akureyri

Naustaskóli: Deildarstjóri

Naustaskóli óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100% ótímabundið starf. Við leitum að framsæknum, drífandi og skipulögðum einstaklingi – við gætum verið að leita að þér !

Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimsíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.

Umsóknarfrestur er til og með 28. júlí 2024

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

ÚTIMÁLNING

Þegar þú velur útimálningu og viðarvörn

frá Slippfélaginu þá ertu að velja íslenskar

vörur sem þola íslenskt veðurfar .

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2023 (5:7)

14.40 Óvæntur arfur (4:6)

15.40 Óskalög Norðmanna

16.50 Átök í uppeldinu (3:6)

17.30 Gulli byggir (1:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Kata og Mummi (5:12)

18.12 Ólivía (23:50)

18.22 Háværa ljónið Urri (15:52)

18.32 Fuglafár (27:52)

18.39 Hrúturinn Hreinn 5 (6:20)

18.45 Krakkajóga

18.50 Lag dagsins

18.55 Vikinglottó

19.00 Sænsk tíska (6:6) (Det svenska modet)

19.35 Kulnun - leiðin til baka (Aldrig mera utbränd)

20.20 Ólympíukvöld (10:11) (ÓL 2012)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Freyja og ómennið –seinni hluti (2:2) (Freyjas farlige mand)

22.10 Verbúðin (4:8) (4. kafli: Vestfjarðanornin)

22.55 Í skugga skaðræðis (3:3) (In the Face of Terror)

23.50 Leitin að nýju nýra – Fyrri hluti (1:2) (Jagten på en nyre) Dönsk heimildarmynd í tveimur hlutum um Natöchu sem er 28 ára móðir með nýrnabilun.

00.35 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (19:40)

08:20 Grand Designs (3:11)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 Family Law (5:10)

10:10 Moonshine (2:8)

10:55 Um land allt (15:23)

11:15 The Great British Bake Off (9:10)

12:15 Neighbours (9056:148)

12:35 America’s Got Talent (6:23)

14:00 Spegilmyndin (5:6)

14:25 Ísskápastríð (5:10)

15:00 Ísbíltúr með mömmu (1:6)

15:25 BBQ kóngurinn (3:6)

15:45 Who Do You Think You Are? US 8 - Midseason 2022 (3:6)

16:25 Heimsókn (20:40)

16:45 Friends (267:18)

17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9057:148)

18:25 Veður (206:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Skreytum hús (6:6)

19:40 Sullivan’s Crossing (5:10)

20:30 The Good Doctor (5:10)

21:20 LXS (2:6)

21:50 The Night Shift (8:13)

22:40 Friends (267:18)

23:25 Gasmamman (1:6)

00:10 Jagarna (5:6)

01:00 Ummerki (6:6)

01:45 Barry (5:8)

02:15 Family Law (5:10)

02:55 Moonshine (2:8)

Fimmtudagurinn 25. júlí

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2023 (6:7) 14.45 Söngvaskáld (3:9)

15.25 Orðbragð III (3:6)

15.55 Húsið okkar á Sikiley (8:8)

16.55 Hljómskálinn VI (5:5)

16.25 Hið sæta sumarlíf (6:6)

17.05 Ólympíukvöld (11:11) (ÓL 2016)

17.45 KrakkaRÚV

17.46 Lesið í líkamann (6:10)

18.14 Hönnunarstirnin (5:10)

18.32 Ormagöng

18.36 Krakkatónlist

18.40 Lag dagsins

18.50 ÓL: Handbolti (Noregur - Svíþjóð)

20.40 Pabbasoð (4:8)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Á framandi slóðum með Simon Reeve (2:4)

22.40 Neyðarvaktin (17:22) (Chicago Fire X)

23.20 Brot (5:8)

Íslensk spennuþáttaröð um rannsóknarlögreglukonuna

Katrínu sem rannsakar óvenjulegt morð í Reykjavík.

Þættirnir eru sýndir á sama tíma á RÚV 2 með enskum texta. e.

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (20:40)

08:15 Grand Designs (4:11)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 Family Law (6:10)

10:10 Moonshine (3:8)

10:50 Um land allt (16:23)

11:10 The Great British Bake Off (10:10)

12:10 Neighbours (9057:148)

12:30 America’s Got Talent

13:55 Spegilmyndin (6:6)

14:20 Hvar er best að búa?

15:05 Ísbíltúr með mömmu

15:30 BBQ kóngurinn (4:6)

15:50 Who Do You Think You Are?

16:30 Heimsókn (21:40)

16:45 Friends (1:24) 17:10 Friends (1:24)

17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9058:148)

18:25 Veður (207:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (206:365)

18:55 Helvítis kokkurinn (5:6)

19:25 Buddy Games (7:8)

20:10 Bump (8:10)

20:40 Æði (1:8)

21:00 Æði (2:8)

21:25 Shameless (1:12)

22:20 Shameless (2:12)

23:20 Friends (1:24)

23:40 Friends (1:24)

00:10 Temptation Island

00:50 Succession (8:10)

01:50 Burðardýr (1:6)

02:50 Family Law (6:10)

03:30 Moonshine (3:8)

06:00 Tónlist

13:00 Love Island (37:5)

13:45 Survivor (5:15)

14:30 The Block (51:51)

15:30 Heartland (5:18)

16:15 UFO (2:4)

17:05 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (13:22)

18:10 Rules of Engagement (11:13)

18:30 The Millers (10:23)

18:50 9JKL (15:16)

19:15 The King of Queens (9:23)

19:35 Love Island (38:5)

20:20 Þær (4:5)

20:50 NCIS: Sydney (7:8)

21:40 Angelyne (4:5)

22:30 The Comedy Store (3:5)

23:30 The Good Wife (20:22)

00:10 NCIS: Los Angeles (17:22)

00:55 Law and Order (21:22)

01:40 George and Tammy (1:6)

02:25 Walker Independence (11:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í villta vestrinu um 1800. Eiginmaður Abby Walker er myrtur fyrir framan hana og nú er hún í leit að hefnd.

03:10 Love Island (38:5)

03:55 Tónlist

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (38:5)

14:45 Survivor (6:15)

15:30 The Block (1:51)

16:30 Heartland (6:18)

17:15 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (14:22)

18:10 Rules of Engagement (12:13)

18:30 The Millers (11:23)

18:50 9JKL (16:16)

19:15 The King of Queens (10:23)

19:35 Love Island (39:5)

20:20 UFO (3:4)Áhugaverð heimildaþáttaröð frá Showtime um hrifningu fólks á fljúgandi furðuhlutum og hvaða ávinning bandarísk stjórnvöld, herinn og einkafyritæki hafa af því að leyna almenningi sannleikanum um framandi hluti.

21:10 Law and Order (22:22)

22:00 George and Tammy (2:6)

22:50 Walker Independence (12:13)

23:35 The Good Wife (21:22)

00:15 NCIS: Los Angeles (18:22)

01:00 Gestir (1:1)

01:30 Run (1:7)

02:00 The Equalizer (1:10)

02:45 From (1:10)

03:35 Love Island (39:5)

04:20 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (126:26)

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

07:35 Latibær 3 (3:13)

08:00 Hvolpasveitin (7:26)

08:20 Blíða og Blær (5:20)

08:45 Danni tígur (51:80)

08:55 Rusty Rivets 1b (5:6)

09:20 Svampur Sveinsson (17:20)

09:40 Dóra könnuður (125:26) 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

10:15 Latibær 3 (2:13) 10:40 Hvolpasveitin (6:26) 11:05 Blíða og Blær (4:20)

11:25 Danni tígur (50:80) 11:35 Rusty Rivets 1b (4:6) 12:00 Kalli káti krókódíll 13:45 Book of Love 15:25 Svampur Sveinsson (16:20)

15:45 Dóra könnuður (124:26) 16:10 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

16:25 Latibær 3 (1:13)

16:45 Hvolpasveitin (5:26)

17:10 Blíða og Blær (3:20)

17:35 Danni tígur (49:80)

19:00 Schitt’s Creek (12:13)

19:25 Fóstbræður (8:8)

19:50 Næturvaktin (3:13)

20:15 Pressa (2:6)

21:00 The Fabelmans 23:25 In Fabric

01:15 Chivalry (4:6)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (1:26)

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (8:12)

07:35 Latibær (4:13)

08:00 Hvolpasveitin (8:26)

08:20 Blíða og Blær (6:20)

08:45 Danni tígur (52:80)

08:55 Rusty Rivets 1b (6:6)

09:20 Svampur Sveinsson (18:20)

09:40 Dóra könnuður (126:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:12) 10:20 Latibær (3:13)

10:40 Hvolpasveitin (7:26)

11:05 Blíða og Blær (5:20) 11:25 Danni tígur (51:80) 11:40 Rusty Rivets 1b (5:6) 12:00 Tesla

13:40 The Vow

15:20 Svampur Sveinsson

15:40 Dóra könnuður (125:26)

16:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

16:20 Latibær 3 (2:13)

16:40 Hvolpasveitin (6:26)

17:05 Lærum og leikum með hljóðin (15:22)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Arctic Dogs

19:00 Schitt’s Creek (13:13)

19:20 Fóstbræður (1:8)

19:55 Þær tvær (2:6)

20:10 S.W.A.T. (12:22)

20:55 The Good House

22:30 The Huntsman

00:20 The PM’s Daughter (9:10)

00:45 American Dad (22:22)

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2023 (7:7)

14.40 Í 50 ár (1:9) (Höfn í 50 ár) e.

15.20 Spaugstofan 2003-2004 (24:26)

15.45 Poppkorn 1988

16.15 Dagny - Ef ég slaka á núna þá dey ég

17.15 Herfileg hönnun (Dålig design med Kasper Strömman)

17.30 ÓL: Setningarathöfn Bein útsending frá setningarathöfn Ólympíuleikanna í París.

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Grínistinn (2:4) (Laddi eins og hann leggur sig)

22.20 The Secret: Dare to Dream (Leyndarmálið: Máttur draumsins)

00.05 Ég man þig (1:2) (Fyrri hluti)

Íslensk hrollvekja í tveimur hlutum, byggð á vinsælli skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur.

01.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (21:40)

08:15 Grand Designs (5:11) (Derbyshire)

09:00 Bold and the Beautiful (8897:750)

09:25 Family Law (7:10)

10:05 Moonshine (4:8)

10:50 Um land allt (17:23) (40 ár frá

11:10 The Great British Bake Off (1:10)

12:20 America’s Got Talent (8:23)

13:45 Gerum betur með Gurrý

14:05(1:6)Ísbíltúr með mömmu (3:6)

14:30 Who Do You Think You Are? US 8 - Midseason 2022 15:15 Heimsókn (22:40)

15:30 McDonald and Dodds 17:00 Stóra sviðið (8:8)

18:00 Bold and the Beautiful (8898:750)

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 The Masked Singer (5:8) (5/8)

20:20 Batman Returns (Batman Returns)

22:30 So I Married an Axe Murderer

00:10 The Invitation (The Invitation)

01:55 McDonald and Dodds 03:25 Moonshine (4:8)

04:10 Family Law (7:10)

Laugardagurinn 27. júlí

07.00 KrakkaRÚV

08.55 ÓL: Sund

11.00 ÓL: Dýfingar (Samhæfðar dýfingar af 3 metra bretti)

11.50 ÓL: Handbolti (Króatía - Japan)

13.35 ÓL: Skotfimi

14.55 ÓL: Hjólabretti

16.50 ÓL: Handbolti

18.25 ÓL: Sund

20.15 Ólympíukvöld (1:16) Samantekt frá viðburðum dagsins.

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.35 Veður

21.40 Lottó

21.45 Bræðslan

Bein útsending frá tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem fer fram á Borgarfirði eystri.

00.20 Shakespeare og Hathaway (Shakespeare and Hathaway III) Þriðja þáttaröð þessara bresku sakamálaþátta um hið sérkennilega tvíeyki einkaspæjara, Luellu Shakespeare og Frank Hathaway, sem fæst við margvísleg sakamál í heimabæ þeirra og fæðingarbæ hins eina og sanna Shakespeare, Stratfordupon-Avon. Aðalhlutverk: Mark Benton og Jo Joyner.

01.05 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (19:26)

09:00 Strumparnir (19:52)

09:15 Latibær (25:26)

09:25 Taina og verndarar Amazon (4:26)

09:35 Tappi mús (4:52)

09:45 Billi kúrekahamstur

09:55 Gus, riddarinn pínupons

10:05 Rikki Súmm (48:52)

10:20 Smávinir (40:52)

10:25 100% Úlfur (9:26)

10:45 Denver síðasta risaeðlan

11:00 Hunter Street (11:20)

11:25 Bold and the Beautiful 11:45 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:10 Bump (8:10)

13:40 Sullivan’s Crossing (5:10)

14:20 Shark Tank (21:22)

15:05 Buddy Games (7:8)

15:45 Sjálfstætt fólk (83:107)

16:20 Einkalífið (5:8)

17:10 Augnablik í lífi (3:6)

17:35 Golfarinn (6:8)

18:25 Veður (209:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:45 Sportpakkinn

18:55 The Professional Bridesmaid

20:25 Big George Foreman: The Miraculous Story.

22:35 Layer Cake

00:20 Gladiator

04:50 Sullivan’s Crossing (5:10)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (39:5)

14:45 Survivor (7:15)

15:30 The Block (2:51)

16:30 Heartland (7:18)

17:15 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (15:22)

18:10 Rules of Engagement (13:13)

18:30 The Millers (12:23)

18:50 Ghosts (1:18)

19:15 The King of Queens (11:23)

19:35 Love Island (40:5)

20:20 The Bachelorette (3:11)

21:50 The Mauritanian

00:00 World War Z

01:50 The Hummingbird Project Tveir frændur frá New York, Vincent og Anton, stunda háhraða verðbréfaviðskipti, þar sem milli sekúndur skera úr um hvort maður græðir eða tapar. Þá dreymir um að leggja ljósleiðara á milli Kansas og New Jersey, sem gæti gert þá moldríka. Anton er heilinn á bakvið framkvæmdina en Vincent er braskarinn, og saman ýta þeir hvor öðrum og öllum í kring út á ystu nöf.

03:35 Love Island (40:5)

04:20 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (2:26)

07:25 Skoppa og Skrítla (9:12)

07:35 Latibær 3 (5:13)

08:00 Hvolpasveitin (9:26)

08:20 Blíða og Blær (7:20)

08:45 Danni tígur (53:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (1:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (1:26)

10:05 Skoppa og Skrítla (8:12)

10:20 Latibær 3 (4:13)

10:40 Hvolpasveitin (8:26) 11:05 Blíða og Blær (6:20) 11:30 Danni tígur (52:80) 11:40 Rusty Rivets 1b (6:6) 12:00 Perfect Harmony 13:25 Misbehaviour

15:10 Svampur Sveinsson 15:30 Dóra könnuður (126:26) 15:55 Skoppa og Skrítla (7:12) 16:05 Latibær 3 (3:13) 16:30 Hvolpasveitin (7:26) 16:55 Blíða og Blær (5:20) 17:15 Danni tígur (51:80) 17:30 Vinafundur (2:5) 17:35 Lærum og leikum með hljóðin (22:22)

17:40 Vic the Viking and the Magic Sword

19:00 Schitt’s Creek (1:13)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 American Dad (1:22)

20:10 Steypustöðin (5:6)

20:40 Moving On 22:00 The Machine 23:50 Boîte Noire 01:55 Bob’s Burgers (6:22) 02:15 Simpson-fjölskyldan (16:18)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (40:5)

14:45 Survivor (8:15)

15:30 The Block (3:51)

16:30 Heartland (8:18)

17:15 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (16:22)

18:10 Rules of Engagement (1:24)

18:30 The Millers (13:23)

18:50 Ghosts (2:18)

19:15 The King of Queens (12:23)

19:35 Love Island (41:5)

20:20 Spy Kids 3-D: Game Over 21:50 Dark Places

23:50 Bad Moms Gamanmynd frá 2016 með Mila Kunis, Kristen Bell og Kathryn Hahn í aðalhlutverkum. Við fyrstu sýn virðist sem Amy Mitchell hafi upplifað bandaríska drauminn í öllu sínu veldi. Hún hefur allt til alls, hús, bíl, mann, börn, hund og trausta vinnu til framtíðar. En pressan og stressið sem fylgir svona lífsstíl tekur sinn toll af hamingjunni og að því kemur að Amy ákveður að gera uppreisn ásamt tveimur bestu vinkonum sínum.

01:25 Monday

03:20 Love Island (41:5) 04:05 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (3:26)

07:25 Skoppa og Skrítla

07:35 Latibær 3 (6:13)

08:00 Hvolpasveitin (10:26)

08:20 Blíða og Blær (8:20)

08:45 Danni tígur (54:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (2:26)

09:20 Svampur Sveinsson (20:20)

09:40 Dóra könnuður (2:26) 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (9:12)

10:20 Latibær 3 (5:13) 10:40 Hvolpasveitin (9:26) 11:05 Blíða og Blær (7:20) 11:30 Danni tígur (53:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (1:26) 12:05 After Yang

13:35 The Divorce Party 15:05 Svampur Sveinsson (19:20)

15:25 Dóra könnuður (1:26) 15:50 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (8:12)

16:05 Latibær 3 (4:13) 16:25 Hvolpasveitin (8:26)

16:50 Rusty Rivets 1b (6:6)

17:15 Svampur Sveinsson (18:20)

17:35 Marmaduke

19:00 Schitt’s Creek (2:13) 19:20 Fóstbræður (3:8)

19:50 Simpson-fjölskyldan 20:10 Bob’s Burgers (9:22)

20:35 The War Below

22:05 Dog

23:45 How to Murder Your 01:05 S.W.A.T. (12:22)

07.15 KrakkaRÚV (22:100)

08.39 Sögur - Stuttmyndir (Græna duftið)

08.50 Sumarlandabrot 2020 (Vatnaskógur - Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands) e.

08.55 ÓL: Sund

11.00 ÓL: Skotfimi

11.50 Ólympíukvöld

12.45 ÓL: Fimleikar (Undankeppni í fjölþraut kvenna)

14.30 ÓL: Skotfimi

15.10 ÓL: Körfubolti (Serbía - Bandaríkin)

17.00 ÓL: Hjólabretti (Götuhjólabretti kvenna - úrslit)

18.25 ÓL: Sund

20.15 Ólympíukvöld (2:16)

Samantekt frá viðburðum dagsins. 21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.35 Veður

21.45 Tom Jones (3:4) (Tom Jones)

Rómantísk gamanþáttaröð frá 2023 byggð á skáldsögu eftir

Henry Fielding, The History of Tom Jones, a Foundling. Þættirnir segja frá Tom Jones, efnalitlum ungum manni, sem verður ástfanginn af nágrannakonu sinni, Sophiu.

22.40 Lof mér að falla Íslensk kvikmynd frá 2018 um Magneu, 15 ára unglingsstúlku sem kynnist hinni 18 ára gömlu Stellu og þróar sterkar tilfinningar til hennar. e.

00.50 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (2:20)

08:05 Hvítatá (1:6)

08:08 Lilli tígur (6:10)

08:12 Pínkuponsurnar (4:21)

08:15 Halló heimur (2:8)

08:20 Elli og Lóa (41:52)

08:30 Sólarkanínur (7:13)

08:40 Pipp og Pósý (5:52)

08:45 Rikki Súmm (28:52)

08:55 Geimvinir (4:52)

09:10 100% Úlfur (5:26)

09:30 Mia og ég (5:26)

09:55 Náttúruöfl (22:25)

10:00 The Pirates!

11:25 Neighbours (9055:148)

11:45 Neighbours (9056:148)

12:10 Neighbours (9057:148)

12:30 Neighbours (9058:148)

12:50 The Night Shift (8:13)

13:30 The Good Doctor (5:10)

14:15 The Big C (4:13)

14:45 Skreytum hús (6:6)

15:00 Helvítis kokkurinn (5:6)

15:15 The Dog House (5:9)

16:05 The Masked Singer (5:8)

17:10 Útkall (2:8)

17:40 60 Minutes (40:52)

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:45 Sportpakkinn

18:55 Augnablik í lífi

19:15 Golfarinn (7:8)

19:25 Rush (1:9)

20:40 Grantchester (4:8)

21:35 Succession (9:10)

22:30 Batman Returns

00:30 Magnum P.I. (7:20)

01:10 Magnum P.I. (8:20)

02:10 The Big C (4:13)

03:05 The Masked Singer (5:8)

Mánudagurinn 29. júlí

06.50 ÓL: Handbolti (Japan - Þýskaland)

08.55 ÓL: Sund

11.00 ÓL: Skotfimi

11.55 ÓL: Hjólreiðar

13.45 ÓL: Skotfimi

14.20 ÓL: Dýfingar (Samhæfðar dýfingar karla af 10 metra palli)

15.25 ÓL: Fimleikar

18.25 ÓL: Sund

20.15 Ólympíukvöld (3:16) Samantekt frá viðburðum dagsins.

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Þungarokksvíkingar á Wacken

Ný íslensk heimildarmynd um ferð Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á þungarokkshátíðina Wacken í Þýskalandi. Íslenskar þungarokksveitir hafa verið aufúsugestir á hátíðinni um árabil og árið 2023 var þar engin undantekning. Fjórar annálaðar sveitir léku á hátíðinni, Skálmöld, Sólstafir, The Vintage Caravan og Krownest.

22.20 Amy Winehouse: Back To Black (Amy Winehouse: Back To Black) Bresk heimildarmynd frá 2018 um gerð plötunnar Back to Black með Amy Winehouse.

23.20 Útrás II (6:8) (Exit II) e. 23.55 Dagskrárlok

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (41:5)

14:45 Survivor (9:15)

15:30 The Block (4:51)

16:30 Heartland (9:18)

17:15 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (17:22)

18:10 Rules of Engagement (2:24)

18:30 The Millers (14:23)

18:50 Ghosts (3:18)

19:15 The King of Queens (13:23)

19:35 Love Island (42:5)

20:20 Nýlendan (3:4)

20:50 Gestir (2:1)

21:20 Run (2:7)

HBO kynnir spennandi þáttaröð! Ruby Richardson lifir rólegu úthverfalífi þar til gömul ást sendir óvænt skilaboð sem breyta öllu.

21:50 The Equalizer (2:10)

22:40 From (2:10) Dulmögnuð þáttaröð frá sömu framleiðendum og gerðu Lost.

23:30 The Good Wife (22:22)

00:10 NCIS: Los Angeles (19:22)

00:55 Cobra (2:6)

01:40 Grease: Rise of the Pink Ladies (5:10)

02:30 Mayans M.C. (3:10)

03:25 Love Island (42:5)

04:10 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (4:26)

07:25 Skoppa og Skrítla (11:12)

07:35 Latibær 3 (7:13)

08:00 Hvolpasveitin (11:26)

08:20 Blíða og Blær (9:20)

08:45 Danni tígur (55:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (3:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (3:26) 10:05 Skoppa og Skrítla út um

10:20 Latibær 3 (6:13)

10:40 Hvolpasveitin (10:26)

11:05 Blíða og Blær (8:20) 11:25 Danni tígur (54:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (2:26) 12:00 Downton Abbey: A New 14:00 Svampur Sveinsson 14:25 Dóra könnuður (2:26) 14:50 Skoppa og Skrítla út um 15:00 Latibær 3 (5:13) 15:25 Vinafundur (4:5) 15:35 Dóra könnuður (4:26) 15:55 Hvolpasveitin (9:26) 16:20 Blíða og Blær (7:20) 16:45 Danni tígur (53:80) 16:55 Rusty Rivets 2 (1:26) 17:15 Svampur Sveinsson

17:40 Latte & the Magic 19:00 Schitt’s Creek (3:13) 19:20 Fóstbræður (4:8) 19:55 Sneaky Pete (1:10)

20:45 Sneaky Pete (2:10) 21:40 xXx koma í veg fyrir plön þeirra. 23:40 Copshop 01:20 Stelpurnar (7:10) (Stelpurnar 3)

08:00 Heimsókn (22:40)

08:15 Grand Designs (6:11)

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 Family Law (8:10)

10:05 Moonshine (5:8)

10:55 Um land allt (18:23)

11:10 The Great British Bake Off (2:10)

12:15 Neighbours (9058:148)

12:40 America’s Got Talent

14:00 Gerum betur með Gurrý

14:30(2:6)Ísskápastríð (2:10) (Inga Lind og Svavar Örn)

15:00 Ísbíltúr með mömmu

15:25 BBQ kóngurinn (5:6)

15:45 Who Do You Think You Are? US 8 - Midseason 2022

16:25 Heimsókn (23:40)

16:45 Friends (2:24)

17:05 Friends (3:24)

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9059:148)

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Útkall (3:8)

19:25 Sjálfstætt fólk (66:107)

19:55 The Dog House (6:9)

20:45 La Brea (4:6)

21:35 The Sopranos (3:13)

22:15 The Sopranos (4:13)

23:20 60 Minutes (40:52)

00:05 Grantchester (4:8)

00:50 Friends (2:24)

01:10 Friends (3:24)

01:35 SurrealEstate (9:10)

02:25 Burðardýr (2:6)

03:00 Moonshine (5:8)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (42:5)

14:45 Survivor (10:15)

15:30 The Block (5:51)

16:30 Heartland (10:18)

17:15 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (18:22)

18:10 Rules of Engagement (3:24)

18:30 The Millers (15:23)

18:50 Ghosts (4:18)

19:15 The King of Queens (14:23)

19:35 Love Island (43:5)

20:20 Tough As Nails (4:10)

21:10 Cobra (3:6)

22:00 Grease: Rise of the Pink Ladies (6:10)

23:00 Mayans M.C. (4:10)

00:00 The Good Wife (1:22)

00:40 NCIS: Los Angeles (20:22)

01:25 SkyMed (6:9) Spennandi þáttaröð um lækna, hjúkrunarfólk og flugmenn sem leggja allt í sölurnar til að bjarga fólki sem lendir í slysum í óbyggðum.

02:10 Star Trek: Strange New Worlds (6:10)

02:55 Joe Pickett (9:10)

03:40 Love Island (43:5)

04:25 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (5:26)

07:25 Skoppa og Skrítla (12:12)

07:35 Latibær 3 (8:13)

08:00 Hvolpasveitin (12:26)

08:20 Blíða og Blær (10:20) 08:45 Danni tígur (56:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (4:26) 09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (4:26) 10:05 Skoppa og Skrítla (11:12) 10:20 Latibær 3 (7:13) 10:40 Hvolpasveitin (11:26) 11:05 Blíða og Blær (9:20) 11:25 Danni tígur (55:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (3:26) 12:00 Fantastic Beasts: The 14:10 Svampur Sveinsson 14:30 Dóra könnuður (3:26) 14:55 Vinafundur (4:5) 15:05 Skoppa og Skrítla (10:12) 15:20 Latibær 3 (6:13) 15:40 Hvolpasveitin (10:26)

16:05 Vinafundur (2:5)

16:15 Blíða og Blær (8:20) 16:40 Danni tígur (54:80) 16:50 Dóra könnuður (5:26) 17:15 Rusty Rivets 2 (2:26) 17:35 Svampur Sveinsson

18:00 Bamse and the Thunderbell

19:00 Schitt’s Creek (4:13)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:55 Stelpurnar (8:10)

20:15 Chivalry (5:6)

20:35 The Unbearable Weight of Massive Talent

22:20 You Cannot Kill David Arquette

23:45 Sneaky Pete (1:10)

LAPPLAND BUXUR BARNA

14.995 KR. / ST. 128-176

ABISKO BUXUR DÖMU

24.995 KR. / ST. 36-44

ABISKO BUXUR HERRA

24.995 KR. / ST. 148-158

CARIBU TC BUXUR BARNA 14.995 KR. / ST. 128-176

PRESTWICK SKYRTA 14.995 KR. / ST. S-L

HÄRJEDALEN SKYRTA HERRA

9.995 KR. / ST. M-XXL

HURICANE PEYSA BARNA 19.995 KR. / ST. 128-176

FINNVEDEN HYBRID JAKKI

22.995 KR. / ST. S-XXL

HURICANE PEYSA HERRA

24.995 KR. / ST. S-XXXL

05.50 ÓL: Þríþraut

08.00 Ólympíukvöld

08.55 ÓL: Sund

11.00 ÓL: Þríþraut

13.05 ÓL: Skotfimi

14.15 ÓL: Strandblak

16.10 ÓL: Fimleikar

18.25 ÓL: Sund

20.15 Ólympíukvöld (4:16)

Samantekt frá viðburðum dagsins.

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Ummerki (5:6) (Traces II)

Spennuþættir frá BBC. Ung kona sem starfar á réttarrannsóknarstofu finnur upplýsingar um hvarf móður sinnar. Ásamt tveimur samstarfskonum sínum ákveður hún að grafast fyrir um málið en áttar sig fljótlega á því að ákveðnir aðilar vilja síður að hún sé að hnýsast. Aðalhlutverk: Laura Fraser, Michae

22.25 Emilie Mengmisheppnuð rannsókn (2:3) (Emilie Meng - en efterforskning går galt)

Danskir heimildarþættir frá 2019. Hin 17 ára Emilie Meng fannst myrt árið 2016. Við gerð þáttanna er morðinginn enn ófundinn. Gæti lögreglunni hafa yfirsést ýmsar augljósar vísbendingar?

23.10 Spæjarinn í Chelsea –Laun syndarinnar 00.40 Dagskrárlok

05.50 ÓL: Þríþraut

08.10 Ólympíukvöld

08.50 ÓL: Handbolti (Króatía - Þýskaland)

10.35 ÓL: Dýfingar

11.40 ÓL: BMX hjólreiðar

12.40 ÓL: BMX hjólreiðar

13.45 ÓL: Strandblak

15.25 ÓL: Fimleikar

18.25 ÓL: Sund

20.35 Ólympíukvöld (5:16) Samantekt frá viðburðum dagsins.

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.35 Vikinglottó

21.40 Guðni Th. kveður Bessastaði

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Guðna Th. Jóhannesson um forsetatíð hans, lífið á Bessastöðum og hvað tekur við. 22.20 Verbúðin (5:8) (5. kafli: Maður ársins) Íslensk þáttaröð sem gerist á árunum 1983-91. Vinahjón gera upp gamlan togara og fara í útgerð.

23.10 Leitin að nýju nýra –Seinni hluti (2:2) (Jagten på en nyre)

Dönsk heimildarmynd í tveimur hlutum um Natöchu sem er 28 ára tveggja barna móðir með nýrnabilun. e.

23.55 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (23:40)

08:20 Grand Designs (7:11)

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Family Law (9:10)

10:10 Moonshine (6:8)

10:55 Um land allt (19:23)

11:15 The Great British Bake Off (3:10)

12:25 Neighbours (9059:148)

12:45 America’s Got Talent

14:10 Gerum betur með Gurrý (3:6)

14:35 Augnablik í lífi (6:6)

14:55 Ísbíltúr með mömmu

15:20 BBQ kóngurinn (6:6)

15:35 Rainn Wilson and the Geography of Bliss (1:5)

16:30 Heimsókn (24:40)

16:50 Friends (4:24)

17:10 Friends (5:24)

17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9060:148)

18:25 Veður (212:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (211:365)

18:55 Einkalífið (8:8)

20:00 Shark Tank (22:22)

20:45 SurrealEstate (10:10) (Letting Go)

21:30 The Big C (5:13)

22:10 Barry (6:8)

22:40 La Brea (4:6)

23:30 Friends (4:24)

23:50 Friends (5:24)

00:15 The Pact (3:6)

00:55 The Pact (4:6)

01:30 Burðardýr (3:6)

02:05 Family Law (9:10)

02:45 Moonshine (6:8)

08:00 Heimsókn (24:40)

08:15 Grand Designs (8:11)

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Family Law (10:10)

10:10 Moonshine (7:8)

10:50 Um land allt (20:23)

11:15 The Great British Bake Off (4:10)

12:10 Neighbours (9060:148)

12:35 America’s Got Talent

14:00 Gerum betur með Gurrý

14:25 Gulli byggir (6:12)

14:55 Ísbíltúr með mömmu

15:20 BBQ kóngurinn (1:8)

15:40 Rainn Wilson and the Geography of Bliss (2:5)

16:25 Heimsókn (25:40)

16:45 Friends (6:24)

17:05 Friends (7:24)

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9061:148)

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Sullivan’s Crossing (6:10)

19:55 The Good Doctor (6:10)

21:40 LXS (3:6)

21:05 The Client List (1:10)

21:50 The Night Shift (9:13)

22:40 Friends (6:24)

23:00 Friends (7:24)

23:25 Gasmamman (2:6)

00:10 Jagarna (6:6)

01:00 Burðardýr (4:6)

01:45 Barry (6:8)

02:15 Family Law (10:10)

02:55 Moonshine (7:8)

02:15 Family Law (5:10)

02:55 Moonshine (2:8)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (43:5)

14:45 Survivor (11:15)

15:30 The Block (6:51)

16:30 Heartland (11:18)

17:15 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (19:22)

18:10 Rules of Engagement (4:24)

18:30 The Millers (16:23)

18:50 Ghosts (5:18)

19:15 The King of Queens (15:23)

19:35 Love Island (44:5)

20:20 Beyond the Edge (3:10)

21:10 SkyMed (7:9)

22:00 Star Trek: Strange New Worlds (7:10)

22:45 Joe Pickett (10:10) Bandarísk þáttaröð sem er byggð á metsölubókaröð C.J Box.

23:35 The Good Wife (2:22)

00:15 NCIS: Los Angeles (21:22)

01:00 NCIS: Sydney (7:8)

01:45 Angelyne (4:5)

Bandarísk þáttaröð með Emmy Rossum (Shameless) í aðalhlutverki. Sagan er byggð á sönnum atburðum um unga konu sem varð fræg í Los Angeles á níunda áratugnum án þess að vinna sér neitt til frægðar.

02:35 The Comedy Store (3:5)

03:30 Love Island (44:5)

04:15 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (6:26)

07:25 Skoppa og Skrítla (1:10)

07:35 Latibær 3 (9:13)

08:00 Hvolpasveitin (13:26)

08:20 Blíða og Blær (11:20)

08:45 Danni tígur (57:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (5:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (5:26)

10:05 Skoppa og Skrítla (12:12)

10:15 Latibær 3 (8:13)

10:40 Hvolpasveitin (12:26)

11:05 Blíða og Blær (10:20) 11:25 Danni tígur (56:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (4:26) 12:00 I Don’t Know How She 13:25 Love, Classified 14:55 Svampur Sveinsson 15:15 Dóra könnuður (4:26) (Týndi hlutinn) 15:40 Skoppa og Skrítla (11:12) 15:50 Latibær 3 (7:13)

16:15 Hvolpasveitin (11:26) 16:40 Blíða og Blær (9:20)

17:00 Danni tígur (55:80)

17:15 Rusty Rivets 2 (3:26)

17:35 Maya the Bee 3: The Golden Orb

19:00 Schitt’s Creek (5:13) 19:20 Fóstbræður (6:8)

19:50 The PM’s Daughter (10:10)

20:20 Blinded (1:8) (1/8)

21:00 Unplugging

22:30 The Patriot

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (44:5)

14:45 Survivor (12:15)

15:30 The Block (7:51)

16:30 Heartland (12:18)

17:15 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (20:22)

18:10 Rules of Engagement (5:24)

18:30 The Millers (17:23)

18:50 Ghosts (6:18)

19:15 The King of Queens (16:23)

19:35 Love Island (45:5)

20:20 Þær (5:5)

20:50 NCIS: Sydney (8:8)

21:40 Angelyne (5:5)

22:30 The Comedy Store (4:5) Heimildaþættir sem fjalla um sögu The Comedy Store í Los Angeles þar sem margar stórstjörnur tóku sín fyrstu skref.

23:30 The Good Wife (3:22)

00:15 NCIS: Los Angeles (22:22)

01:00 Hollywoodland

03:00 Love Island (45:5) Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.

03:45 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (7:26)

07:25 Skoppa og Skrítla enn út

07:35 Latibær 3 (10:13)

08:00 Hvolpasveitin (14:26)

08:20 Blíða og Blær (12:20)

08:45 Danni tígur (58:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (6:26) 09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (6:26)

10:05 Skoppa og Skrítla (1:10)

10:15 Latibær 3 (9:13) 10:40 Hvolpasveitin (13:26) 11:05 Blíða og Blær (11:20) 11:25 Danni tígur (57:80) 11:35 Rusty Rivets 2 (5:26) 12:00 The King’s Speech 13:55 Svampur Sveinsson 14:15 Dóra könnuður (5:26) 14:40 Skoppa og Skrítla (12:12) 14:55 Latibær 3 (8:13) 15:15 Hvolpasveitin (12:26)

15:40 Blíða og Blær (10:20)

16:05 Danni tígur (56:80)

16:15 Dóra könnuður (7:26) 16:40 Vinafundur (2:5) 16:50 Rusty Rivets 2 (4:26) 17:10 Svampur Sveinsson 17:35

19:00 Schitt’s Creek (6:13)

19:20 Fóstbræður (7:8) (Fóstbræður)

19:50 Næturvaktin (4:13) (Frægð)

20:15 Pressa (3:6) (Morðingjar)

21:00 Vertical Limit

23:00 Dazed and Confused

00:40 Chivalry (5:6) (5/6)

Setjum sumarið saman

Njóttu sumarsins til hins ýtrasta og færðu þægindi heimilisins út þar sem fer vel um þig. Við eigum gott úrval af vönduðum útihúsgögnum með endalausa möguleika.

Þú finnur allt úrvalið á IKEA.is og í IKEA appinu.

Pantaðu á vefnum og fáðu vörurnar afhentar með Dropp.

Vefverslun IKEA.is og IKEA appið eru alltaf opin!

Skoðaðu nýja sumarbæklinginn!

Viðhald & viðgerðir á döfinni?

Við sendum hvert á land sem er!

Vinnupallar bjóða frábært úrval stærri og smærri vinnupalla ásamt stigum, þurrk- og hitatækjum, loftlausum hjólbörum, öryggisvörum, fallvarnarbeltum- og festingum og svona mætti lengi telja.

Skoðaðu úrvalið til sölu og leigu á vpallar.is

LOKSINS KOMINN

VERÐLAUNAÐASTI JEPPI SÖGUNNAR

EINSTÖK ÞÆGINDI OG KRAFTUR FYRIR ERFIÐAR AÐSTÆÐUR

Hans hefur verið beðið með eftirvæntingu og nú er hann loksins lentur. Nýr 380 hestafla Jeep® Grand Cherokee Plug-In Hybrid drífur þig á vit ævintýranna, hlaðinn lúxus-staðalbúnaði og með enn meira rými en áður í farangursrými sem rúmar auðveldlega fjögur golfsett auk farangurs. Aukin drifgeta og lágt drif. Það hefur aldrei verið þægilegra að njóta ævintýranna jafnt innan sem utan borgarinnar. Komdu við og reynsluaktu.

Summit Reserve: 16.990.000 kr.

Gerið samanburð á verði og útbúnaði

EIGUM BÍLA TIL AFGREIÐSLU STRAX

PLUG-IN HYBRID

Verkstjóri í vöruhúsi á Akureyri

Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum leiðtoga til starfa í vöruhúsi okkar á Akureyri

Helstu verkefni

Dagleg verkstýring í vöruhúsi

Skipulagning og forgangsröðun verkefna

Ábyrgð á móttöku og vörudreifingu

Ábyrgð á þjónustu og afgreiðslu viðskiptavina

fyrirtækisins

Meta afkastagetu með það að marki að hámarka

nýtingu og framlegð

Samskipti við innri og ytri viðskiptavini

Ábyrgð á að verkefni séu unnin og afgreidd í samræmi

við þjónustustaðla

Hæfniskröfur

Marktæk reynsla af verkstjórn

Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

Góð íslensku- og enskukunnátta

Lyftararéttindi er kostur

Afburða samskiptahæfni og jákvætt

viðmót

Rík þjónustulund og sveigjanleiki

Metnaður til þess að ná árangri í starfi

Skipulögð og lausnamiðuð hugsun

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um á vefsíðu okkar samskip is Umsóknarfrestur er til og með 31 júlí nk. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgarður Óli Ómarsson í netfangið valgardur oli omarsson@samskip com

• Hleðslustöðvar fyrir ra íla • • Raflagnir endurnýjun og nýlagnir • • Dyrasímakerfi • • Varmadælur • -Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Alhliða viðhald og hreinsun loftræstikerfisins.

Afköst útblásturskerfis í íbúðarhúsum minnka að jafnaði

6–8 % á ári vegna óhreininda.

NO RÐ U R L A ND I

S ími : 776 990 9 Ne t f a n g : p o s tu r@l o ft s t o kka t h j on u stan. i s

Skannið kóðann fyrir frekari upplýsingar og til að sækja um

Prentaðu minningarnar á hágæða ljósmyndapappír.

Prentmet Oddi á Akureyri býður upp á ljósmyndaprentun.

Kíktu á hönnunarvefinn okkar þar sem við bjóðum upp á eftirfarandi stærðir:

10x15 cm, 13x18 cm, 15x20 cm og 21x30 cm.

honnun.prentmetoddi.is

Glerárgötu 28

4 600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

Nú er góð sala og við seljum fasteignir, skráðu eignina hjá okkur

FASTEIGNASALA AKUREYRAR

Skipagata 1 | 600 Akureyri

fastak.is | Sími: 460 5151

Höfum kaupendur að

Vantar 2ja herb. íbúð með möguleika á hlutdeildarláni

Höfum kaupendur að lítilli jörð, sumarhúsi með smálandsskika, landi utan Akureyrar, allt skoðað

Vantar nú þegar þriggja herb. íbúð

á jarðhæð eða með lyftu

Góð raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, helst á Brekkunni en allt skoðað

2-3ja herb. á jarðhæð í nýlegu húsi

Sumarhúsalandi á

Norðurlandi

ARNAR GUÐMUNDSSON

Löggiltur fasteignasali

Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

GRÁNUFÉLAGSGATA 46

Nú er góð sala og við seljum fasteignir, skráðu eignina hjá okkur

GRUNDARGARÐUR 4-201 HÚSAVÍK

SKARÐSHLÍÐ 27

TÆKIFÆRI FYRIR FERÐAÞJÓNUSTUAÐILA 217m2 iðnaðar/verslunarhúsnæði á einni hæð með geymslulofti yfir hluta hússins. Gott aðgengi, einnig um port að sunnanverðu

Afar smekkleg og rúmgóð fjögurra herb. íbúð á vinsælum stað á Húsavík.

Verð 47,9 m

SELJAHLÍÐ 13

Afar góð 3-4 herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, frábærlega vel staðsett í Þorpinu.

Verð Tilboð

LÆKJARVELLIR AB - HÖRGÁRSVEIT

Glæsilegar geymslur/iðnaðarbil til afhendingar strax, stærð á venjulegu bili er 45,2m2 og endabil 47,3m2. Laus til afhendingar núna.

HOFSÁRTKOT – SVARFAÐARDAL

Glæsilegt mikið endurbyggt einbýlishús, vélageymsla/skemma, landstærð um 3,5 ha.

Verð 99,8 m.

Þrjú góð herbergi, mjög rúmgóð stofa og svalir, góð eign.

Verð 47,9 m.

ÞÓRUSTAÐIR

Mjög gott og mikið endurnýjað sex herbergja einbýlishús á flottum stað í Eyjafjarðarsveit.

Verð 117,9 m.

KJARNAGATA 51

Mjög falleg tveggja herbergja herbergja íbúð með bílastæði í kjallara.

KLETTAGERÐI 6

Stórskemmtilegt íbúðarhús á Brekkunni, hannað og teiknað með ýmsar þarfir í huga, í húsinu eru stór rými sem gætu verið vinnustofur, aukaíbúð, bíósalur, eða hvað sem er.

Falleg fjögurra herbergja íbúð með frábæru útsýni og á kyrrlátum stað í Þorpinu.

Verð 49,9 m.

EYJAFJARÐARBRAUT FLUGSKÝLI

514m2 flugskýli með góðri skrifstofuaðstöðu, verkstæði og millilofti til sölu. Gólfflötur hússins 425,6m2 og 88,4m2 milliloft innréttað sem salur með hallandi gólfi.

JÓNINNUHAGI 3

Mjög góð og vel staðsett fjögurra herbergja 93,5m2 íbúð á 2. hæð, íbúðin í vesturenda með sérinngangi og rúmgóðum svölum til suðvesturs.

Verð 65,5 m.

HÓLAVEGUR 16, SIGLUFIRÐI

Snyrtileg og mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð með fallegu útsýni yfir bæinn.

Verð 159,9 m.
Verð 46,9 m.
Verð 27,9 m.

Takið daginn frá

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ

Á HJALTEYRI

Verzlunarmannahelgin 2024

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna frá morgni til kvölds!

Laugardagur 3. ágúst2024

Ölduhverfi, Eyja arðarsveit – breyting á deiliskipulagi

Sveitarstjórn Eyja arðarsveitar samþykkti á fundi sínum 13. júní 2024 að auglýsa deiliskipulagstillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Ölduhverfis skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í deiliskipulagsbreytingunni felst að lega gatna breytist; ný gata (Austuralda) bætist við á norðausturhluta svæðisins og Hringöldu er skipt í tvær götur. Lóðir, byggingarreitir og húsnúmer færast til í kjölfarið og götuheiti breytast að hluta. Húsagerðir haldast þær sömu en hlutfall einbýla hækkar á móti hlutfalli ölbýla og fækkar íbúðum á svæðinu um eina. Þá bætist leiksvæði við Austuröldu, lóð og byggingarreitur veitustöðvar færist neðan við aðkomuveg og kvöð um aðgengi að skógrækt bætist við enda Norður- og Austuröldu.

Skipulagstillagan er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyja arðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 26. júlí og 6. september 2024, á heimasíðu sveitarfélagsins, www.esveit.is og á vef Skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is undir málsnúmeri 948/2024. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að koma athugasemdum á framfæri til 6. september 2024. Hægt er að koma athugasemdum á framfæri undir málinu á vef Skipulagsgáttar með innskráningu rafrænna skilríkja. Frekari upplýsingar má nálgast hjá Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyja arðar, Skólatröð 9, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Fleiri upplýsingar um hátíðina er að finna á Facebook viðburðinum "Fjölskylduhátíð á Hjalteyri"
Skannið kóðan með myndavélinni á símanum til þess að fá upp viðburðinn

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

VINNUSLYS SJÓSLYS

VINNUSLYS SJÓSLYS UMFERÐARSLYS FRÍTÍMASLYS

Útboð á jarðvegsskiptum, fergjun og jöfnun á nýjum æfingarvelli Þórs

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti, fergjun og jöfnun á nýjum æfingavelli Þórs auk jarðvegsskipta fyrir ljósamöstrum og stoðvegg við enda vallar.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudeginum 24. júlí 2024.

Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en þann 16. ágúst 2024 kl. 11:00 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Vetrargeymsla fyrir hjólhýsi, húsbíla, tjaldvagna, rútur og fleiri tæki.

Sjá nánari upplýsingar á: www.skordugil.is

Skörðugil – Geymslur Skagafirði

Höfum opnað nýja og glæsilega viðbyggingu við Hótel Akureyri. Af því tilefni bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin.

Happy hour 16-20 alla daga. Opið hús & opnunartilboð 1.-4. ágúst

Hótel Akureyri, Hafnarstræti 67-69, 600 Akureyri, 462 5600, hotelakureyri@hotelakureyri.is

FLJÓT OG VINALEG ÞJÓNUSTA

SNERTILAUS VIDSKIPTI

Jón Jónsson 11:13:56 30. September 2020

er ódýrastur Havarti Hinn eini sanni

779 kr

763 kr

með appinu

með appinu

Sælkerar eru í góðum málum í Nettó

Með appinu færðu appslátt af öllum vörum í hvert skipti sem þú verslar. Afslátturinn birtist sem inneign í Samkaupaappinu. Þú getur notað appið í öllum verslunum Nettó og á netto.is.

Sæktu appið og byrjaðu að spara!

of langt síðan síðast. Það tómlegra án þín. Viltu kíkja við? Ég sakna þín. Blóðgjafar bjarga lífum á hverjum degi.

Viltu kíkja við? Ekki fresta næstu heimsókn. Allt of langt síðan síðast. Það er tómlegra án þín. of langt síðan síðast. Viltu kíkja við? Ég sakna þín. Það tómlegra án þín. Blóðgjafar

Tímabókanir í s. 543 5560

Mán.-Mið. kl. 08:00 - 15:00

blodbankinn.is

Fimmtud. kl. 10:00 - 17:00

ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING

vikubladid.is

gerast í bænum? halloakureyri.is

graenihatturinn.is

Mið. 24. júlí // kl. 21:00 // GÓSS

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600

Vaktsímanúmer er: 1700

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni?

Hringdu þá í síma: 800-5005

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

POLICE/FIRE DEPARTMENT

EMERGENCY LINE: 112

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463 0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920

LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800

APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452

AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999

APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.heilsaogsal.is

s: 830-3930

Opið er fyrir fyrirspurnir á milli kl. 10 og 12 alla virka daga.

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00

Lau. kl. 08:00-21:00 og sun. kl. 08:00-19:30

Fim. 25. júlí // kl. 21:00 // GÓSS

Fös. 26. júlí // kl. 21:00 // GDRN

Lau. 27. júlí // HELGI OG HLJÓÐFÆRALEIKARARNIR

KA - Valur // 6/8// kl. 19:15 // Besta deild karla // Greifav.

ÞÓR/KA - Tindastóll // 30/7// kl. 18:00 // Besta d. kv. // VÍS völlur.

ÞÓR - ÍBV // 27/7 // kl. 14:00 // Lengjud. karla

Dalvík/Reynir - ÍR // 31/7 // kl. 18:00 // Lengjud. karla

KF - Völsungur // 31/7 // kl. 19:15 // 2. deild karla

Magni - ÍH // 1/8 // kl. 18:00 // 3. deild karla

Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign 02.12.2023 – 24.11.2024

Brynhildur Kristinsdóttir / Að vera vera / 26.08.2023 – 11.08.2024

Heiðdís Hólm / Vona að ég kveiki ekki í / 23.03.2024 – 18.08.2024

Salóme Hollanders / Engill og fluga / 23.03.2024 – 18.08.2024

mak.is

2. - 29. júlí // Kl. 12:00 // Dans í opnu rými

2. júlí, 9. júlí, 16. júlí, 23. júlí og 30. júlí

18. júní - 23. ágúst // Forðabúr hjartansSýning 43 félaga í Myndlistafélaginu í Hofi

18. ágúst // kl. 16:00 // Klassík á eyrinni: Schumann og Dvorák 23. ágúst // kl. 19:30 // Miomantis: TJÓN Útgáfutónleikar

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI

Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09

Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)

Laugardaga og sunnud.: Lokað

ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana

á Glerártorgi:

Virka daga: 10:00 - 18:30

Laugardaga: 10:00 - 17:00

Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mánudaga til föstud. 6:45 - 21

Laugard. 9 - 14:30 og sunnud. Lokað HRAFNAGIL Mánud. til föstud. 6:30 - 22

Föstud. og laugard. 10 - 20

ÞELAMÖRK Sunnud. til fimmtud.: 11- 22

föstud. og laugard. 11 - 18

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

Flóamarkaður

á Svalbarðsströnd. Opið föstud. – sunnud. 26. – 28. júlí frá kl. 13. – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: Flóamarkaðurinn í Sigluvík

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs

Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Píanóstillingar

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Safnasafnið

B i f r e i ð astj ó r a r

B if r ei ð a st j ór a r Hafið bílabænina í bílnum og orð hennar hugföst þegar þið akið

D r o t tinn Guð , v ei t m é r

v e r nd þ ín a , og l át mi g

m i nn a s t áb yrgð a r m i nn a r

e r ég e k þe ss a ri b i f r e ið .

Í J e sú n a fni A me n

Verð kr. 400 – Fæst í:

Kirkjuhúsinu, Bústaðakirkju (neðri hæð) Rvík og Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri

– Í MEIRA EN 50 ÁR!

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði Uppl. í síma 896 6001.

Garðaþjónusta

Tek að mér öll garðverk. Klipping 15 - 25 þús. Förgun innifalin.

Geri tilboð til húsfélaga. Kiddi garðyrkjumaður.

Sími: 777 8708

Höfuðsafn íslenskrar alþýðulistar, Svalbarðseyri. Einstakur staður til að heimsækja! Opið alla daga í sumar frá 10:0017:00 @safnasafnid

Transmiðill iPad spjaldtölvur

Leysi allar villur sem blossa upp í spjaldtölvum. Upplýsingar í síma 775 2206

Gísli Hvanndal transmiðill verður með transfundi hjá Sálarrannsóknarfélagi Akureyrar dagana 15 – 19 ágúst, s.s tveir 90 – 120 mínútna transfundir tvö kvöld í röð. PANTANIR BERIST Á: namskeidhimni@gmail.com

nýtt og full af nýjum tækjum og 3. stk rúllur, ný vél er í bátnum. Upplýsingar um bátinn í síma 895-4115. Get sent áhugasömum fleiri myndir

KROSSGÁTAN

Mið 24. júlí & Fim. 25. júlí

GDRN GÓSS

Sigurður Guðmundsson, Sigíður Thorlacíus og Guðmundur Óskar

Fös. 26. júlí

Tónleikar kl. 21:00

Með henni leika: Bergur Einar Dagbjartsson trommur,Reynir Snær Magnússon gítarog Magnús Jóhann Ragnarsson píanó og hljómborð

Tónleikar kl. 21:00

LAU. 27. júlí

Tónleikar kl. 21:00

PIZZERIA - GRILL

TILBOÐ!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.