Dagskráin 24. ágúst - 1. september 2021

Page 1

34. tbl. 54. árg. 25. ágúst - 1. september 2021

dagskrain@dagskrain.is

HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA

í sumar

STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU – EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

697 6608

vikubladid.is

Heimsend

a n i v a l s i ve STÓR PIZZA + 2l gos + brauðstangir og sósa

4.390

k r

pantaðu á pizzan.is


20%

Broil King gasgrill

Lengjum sumarið Notalegt með fjölskyldunni Sjáðu tilboð á timburgarðvörum

Geislahitari Nokkrar stillingar, 650/1300/2000 wött

Tilboðsverð

Viola

10.995 50611037

Girðing 800x2000mm

5.876

0291444 Almennt verð: 7.345

Tilboðsverð

Salvia Espale 1800x1800mm

Tilboðsverð

Royal S310 með þremur ryðfríum brennurum, Kílóvött

8,8

Brennarar

3

15.402

0291412 Almennt verð: 19.525

55.996

50657513 Almennt verð: 79.995

Verslaðu á netinu byko.is


1.

Hreinsa

2.

Skrúbba

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Gríptu tækifærið!

Nú er rétti tíminn til að bera á pallinn Þú finnur góð ráð á byko.is

3.

Þorna & bera á Förum saman í

Berjamó Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.

AKUREYRI

AKUREYRI


ROYBECK

Skemmtilegur viðarskápur Stærð: 86 x 41 x 92 cm

59.990 kr. 69.990 kr.

INGEL

Sófaborðasett. Þrjú borð saman í setti.Viðarlit palat og svartir fætur.

LANETT

Glæsilegt amerískt sófasett. Mjúkt Barley áklæði og umvefjandi bólstrun. Fallegir viðarfætur og útskorin viðarskeyting neðst á sæti og upp á arma. Hannaðir með þægindi efst í huga. Fæst sem 2ja og 3ja sæta. Skrautpúðar fylgja. 2ja sæta sófi: 170 x 93 cm

149.990 kr. 169.990 kr.

59.990 kr. 69.990 kr.

3ja sæta sófi: 225 x 93 cm

169.990 kr. 189.990 kr. JOHNELLE

Borðstofuborð. Dökkur viður. Stærð: 137 x 101 x 46 cm

161.492 kr. 189.990 kr.

HARBOUR TOWN

LZB hægindastóll. Brúnt áklæði. Stærð: 76 x 91 x 104 cm

110.492 kr. 129.990 kr.

CLARKSTON

LZB hægindastóll. Brúnt leður. Stærð: 94 x 102 x 112 cm

169.992 kr. 199.990 kr.

Akureyri Dalsbraut 1

HARBOUR TOWN RAFDRIFINN LYFTISTÓLL

RAFDRIFINN LZB lyftistóll með einfalda fjarstýringu. Sérlega mjúkt og slitsterkt, brúnt microfiber áklæði.. Armar eru úr bólstruðum viði, sem gerir Harbor Town léttari í útliti en hefðbundna La-z-boy stóla. Einn af nettari La-z-boy stólunum.

CLARKSTON

LZB hægindastóll. Svart áklæði. Stærð: 94 x 102 x 112 cm

118.992 kr. 139.990 kr.

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

STANLEY

Stærð: 69 x 89 x 102 cm

169.990 kr. 199.990 kr.

PINNANCLE

LZB hægindastóll. Svart eða brúnt leður. Stærð: 81 x 99 x 104 cm

LZB hægindastóll. Svart eða brúnt leður. Stærð: 97 x 86 x 109 cm

152.992 kr. 179.990 kr.

161.492 kr. 189.990 kr.

www.husgagnahollin.is 558 1100

Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


AMERÍSK ÞÆGINDI TILBOÐSDAGAR

LARKINHURST

Fallegt sófasett í ekta amerískum stíl. Úr jarðarlitu, þykku efni sem minnir á vintage leður, bólstraðir armar og útskornir fætur. Hannaður til að láta þér líða vel. Fæst sem 1-3ja sæta sófar en einnig sem (3ja sæta) svefnsófi. Skrautpúðar fylgja. 2ja sæta sófi: 99 x 168 x 96 cm

159.990 kr. 179.990 kr.

3ja sæta sófi: 99 x 226 x 96 cm

179.990 kr. 199.990 kr.

Hægindastóll: 101 x 109 x 101 cm

3ja sæta svefnsófi: 99 x 226 x 96 cm

79.990 kr. 99.990 kr.

249.990 kr. 269.990 kr.

PINNACLE

Þægilegur 3ja sæta La-Z-Boy sjónvarpssófi með niðurfellanlegu borði. Svart leður. Einn allra vinsælasti sjónvarpssófinn frá LZB. Stærð: 201 × 95 × 105 cm.

373.992 kr. 439.990 kr.

RIALTO

Hámark þægindanna er að leggjast í Rialto sófann. Sófinn er úr sterku áklæði í nokkrum tegundum. Hægt er að panta sjónvarpssófana í ótal útfærslum. Einnig eru þeir með leðri, með/án borðeininga og með/án rafdrifinna stillinga. Stærð: 203 x 102 x 107 cm

237.992 kr. 279.990 kr.


Opnir fundir VG í Listasafninu á Akureyri Sunnudaginn 29. ágúst

15:30 Opinn fundur um menningarmál

Katrín Jakobsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir fara yfir áherslur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í menningarmálum og hlusta eftir sjónarmiðum fundargesta.

17:00 Opinn fundur um málefni ungs fólks

Katrín Jakobsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir fara yfir áherslur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í húsnæðismálum, menntamálum og öðru því sem snertir beint hagsmuni ungs fólks og hlusta eftir sjónarmiðum fundargesta.

Allra sóttvarna verður gætt í hvívetna, grímuskylda er á fundinum og gætt verður fjarlægðartakmarkana.


græjaðu þig fyrir skólann Við hjálpum þér að finna réttu græjurnar

ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is


Faglega unnin

SENDUM

FRÍTT UM ALLT LAND!

BOÐSKORT

FYRIR BRÚÐKAUP & FERMINGAR

KOMPANHONNUN.IS


Sófadagar

20%

afsláttur af sófum, svefnsófum, sófaborðum, mottum, púðum, gólflömpum og hægindastólum 25. ÁGÚST – 13. SEPTEMBER

Sparadu-

20%

af öllum mottum

LINA hægindastóll. Ljóst tau, eikarfætur 79.900 kr. NÚ 63.920 kr. LINA skemill. Ljóst tau, eikarfætur 19.900 kr. NÚ 15.920 kr.

Sparadu-

20%

af öllum SÓFABORÐUM

FASANO sófaborð. Reyklitaður eikarspónn.H40xØ90 cm. 39.900 kr. NÚ 31.920 KR.

ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18

FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND


Fimmtudagurinn 26. ágúst 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (3:15) e. 12.35 Útúrdúr (8:10) e. 13.20 Með okkar augum (3:6) 13.50 Út og suður (8:17) e. 14.20 Kæra dagbók (6:8) e. 14.50 Úr ljóðabókinni e. 15.00 Popppunktur 2010 (6:16) 15.55 Rabbabari e. 16.05 Gestir og gjörningar (5:11) e. 16.50 Reimleikar (6:6) e. 17.20 Húsbyggingar okkar tíma (3:4) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Maturinn minn (15:15) 18.12 Undraverðar vélar (19:20) 18.26 Nýi skólinn (15:26) e. 18.41 Tryllitæki - Alger vöknun (6:7) e. 18.48 Hugarflug 18.50 Landakort e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Ólympíukvöld fatlaðra 20.25 Tareq Taylor og miðausturlensk matarhefð (5:6) (Tareq Taylors matresa) 21.00 Svarti baróninn (3:8) (Baron Noir II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Babýlon Berlín (3:12) (Babylon Berlin III) 23.10 Hvíti víkingurinn (2:4) 00.00 Ólympíumót fatlaðra (Sund) 02.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:10) 08:20 The Mentalist (8:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8168:749) 09:25 The Good Doctor (15:20) 10:05 Gilmore Girls (20:22) 10:50 Blindur bakstur (4:8) 11:25 Nettir kettir (9:10) 12:15 Friends (17:24) 12:35 Nágrannar (8569:250) 12:55 Modern Family (2:18) 13:15 God Friended Me (11:22) 13:55 Shipwrecked (7:15) 14:45 Your Home Made Perfect (3:9) 15:45 Flirty Dancing (2:6) 16:30 The Heart Guy (5:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8168:749) 18:00 Nágrannar (8569:250) 18:26 Veður (235:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (232:365) 18:55 Ísland í dag (137:265) 19:10 Hell’s Kitchen (8:16) 19:55 Spartan: Ultimate Team Challenge (3:7) Svívirðilegar þrautabrautir og persónulegir sigrar einkenna þessa raunveruleikaþætti sem reyna bæði á andlegan og líkamlegan styrk keppenda. Hvert lið samanstendur af fólki sem tengjast á einhvern hátt innbyrgðis og þarf liðsheildin að vera algjör til að þau eigi möguleika á að vinna keppnina og verðlaunaféð. 20:40 Timber Creek Lodge (7:8) Raunveruleikaþættir þar sem starfsfólk fyrsta flokks fjallaskála búa og vinna saman. Þau eru kvött til að skemmta sér með gestum staðarins ásamt því að þjónusta þá. 21:25 NCIS: New Orleans (12:20) 22:10 Real Time With Bill 20:00 Mín leið Maher (24:35) 20:30 Landsbyggðir 23:10 War of the Worlds (7:8) 21:00 Mín leiðn 00:00 Animal Kingdom (2:13) 21:30 Landsbyggðir 00:45 The Righteous 22:00 Mín leið Gemstones (5:9) 22:30 Landsbyggðir 01:25 The Mentalist (8:24) 23:00 Mín leið 02:05 The Good Doctor (15:20) Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:45 Gilmore Girls (20:22) 03:30 Friends (17:24) sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

12:00 All Things Valentine 13:25 Apollo 11 15:00 Swimming for Gold 16:30 All Things Valentine Rómantísk gamanmynd um bloggarann Avery sem hefur verið óheppinn í ástum, sérstaklega þegar kemur að Valentínusardeginum og er því enginn aðdáandi þess dags. 17:50 Apollo 11 Heimildarmynd um för geimfarsins Apollo 11 til Tunglsins, undir stjórn Neil Armstrong, Buzz Aldrin og Michael Collins. 19:30 Swimming for Gold Fjörug fjölskyldumynd frá 2020 um fyrrum sunddrottninguna Claire sem er víðfræg eftir að hafa klikkað á sundbrautinni. Pabbi hennar hefur fengið nóg af volæðinu í henni og sendir hana í burtu til að þjálfa ástralskt karlalið í sundi. 21:00 Walking Out David er 16 ára drengur og skilnaðarbarn sem hefur lítið kynnst föður sínum, Cal, en hann býr á æskuslóðum sínum á hálendi Montana-ríkis. Dag einn 06:00 Síminn + Spotify býður Cal honum að koma með 12:30 Dr. Phil (128:170) sér í skotveiði uppi í fjöllunum. 13:15 The Late Late Show with 22:30 King of Thieves James Corden (187:208) Glæpamynd af bestu gerð frá 14:00 The Block (32:46) 2018 með frábærum leikurum. 15:50 90210 (21:22) 16:50 The King of Queens (4:23) 00:15 Inherit the Viper Glæpsamlegur spennutryllir frá 17:10 Everybody Loves 2019 með Josh Hartnett, Owen Raymond (1:24) Teague og Margaritu Levieva í 17:35 Dr. Phil (129:170) aðalhlutverkum. 18:20 The Late Late Show with Sala ópíóðalyfja er það eina sem James Corden (188:208) 19:05 The Block (33:46) systkynin, Kip og Josie, hafa til að 20:10 Ást (2:7) sjá fyrir sér og sínum. 20:35 The Unicorn (2:13) 01:40 Walking Out 21:00 9-1-1 (11:14) Sport 21:50 Walker (3:18) 22:35 Love Island (46:57) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 23:25 The Royals (1:10) 12:00 Premier League Review 00:10 The Late Late Show with (2:32) James Corden (188:208) 13:00 Wolves - Tottenham 00:55 New Amsterdam (18:22) 15:00 Man. City - Norwich 01:40 Law and Order: Special 17:00 Arsenal - Chelsea Victims Unit (14:16) 19:00 Völlurinn (3:31) 02:25 Yellowstone (7:10) 20:00 Liverpool - Burnley 03:10 Love Island (46:57) 22:00 Aston Villa - Newcastle 04:00 Síminn + Spotify 00:00 Óstöðvandi fótbolti

16:00 Siggi (51:52) 16:10 Lína langsokkur (5:23) 16:35 Víkingurinn Viggó (25:78) 16:45 Heiða (1:39) 17:10 Svampur Sveinsson (4:20) 17:30 Dóra könnuður (22:26) 17:55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (6:8) 18:10 Mæja býfluga (61:78) 18:20 Siggi (51:52) 18:34 Máni mávabróðir 20:00 Friends (10:24) 20:25 Friends (8:24) 20:45 The Office (4:6) 21:15 Revenge Body with Khloé Kardashian (4:9) 21:55 Orange is the New Black (1:14) 22:50 Batwoman (19:20) 23:35 Arrow (1:10) 00:15 Friends (10:24) 00:40 Friends (8:24) 01:00 The Office (4:6)

Glerártorgi

Gefðu með hjartanu Blóðgjöf er lífgjöf!

Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Við tökum vel á móti þér! Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8:15 - 15:00 Fimmtudaga kl. 11:30 - 18:30 Við erum á facebook

www.blodbankinn.is - www.blodgjafi.is

Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi


Haustvörur í úrvali

SÍMI 462 6200

AKUREYRI Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 16

Joe´s og JMJ eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri


Föstudagurinn 27. ágúst 08.00 Ólympíumót fatlaðra (Sund) Bein útsending frá keppni í sundi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 10.00 Eldað með Niklas Ekstedt 10.30 Barnið mitt er með downs heilkenni e. 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Matur með Kiru (7:8) e. 12.05 Úti II (1:6) e. 12.30 Sagan bak við smellinn – Viva la Vida (1:8) e. 13.00 Ferðastiklur (4:8) e. 13.55 Óskalög þjóðarinnar (1:8) 14.45 Mósaík 2002-2003 e. 15.20 Músíkmolar e. 15.30 Í garðinum með Gurrý II (7:8) e. 16.00 Basl er búskapur (3:10) e. 16.30 Orlofshús arkitekta (4:6) 17.00 Joanna Lumley og Silkileiðin (3:4) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie (5:13) 18.29 Sebastian og villtustu dýr Afríku (4:5) e. 18.45 Bestu vinir (4:5) e. 18.50 Landakort e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ólympíukvöld fatlaðra 20.05 Hetjan snýr aftur (Le retour du heros) Frönsk gamanmynd frá 2018 um Neuville herforingja og unnustu hans, Pauline. Þegar stríð brýst út í Frakklandi árið 1809 og Neuville er kallaður til skyldunnar skilur hann Pauline eftir í sárum. Systir hennar tekur upp á því að skrifa henni bréf í nafni Neuvilles til að gleðja hana, en þegar herforinginn snýr aftur úr stríðinu er fjandinn laus. 21.35 Shakespeare og Hathaway (6:10) (Shakespeare and Hathaway: Private Investigators) Breskir gamanþættir um einkaspæjarana Luellu Shakespeare og Frank Hathaway sem leysa sakamál í bænum Stratford-upon-Avon. 22.25 Saturday Night Fever (Laugardagsfár) Kvikmynd frá 1977 með John Travolta í hlutverki hins 19 ára Tony Manero sem lifir fyrir helgarnar. Þá flýr hann nöturlegan hversdagsleika sinn í Brooklyn inn á næturklúbb í hverfinu þar sem hann er konungur dansgólfsins. e. 00.15 Ólympíumót fatlaðra (Sund) 00.20 Ísalög (5:8) e. (Tunn is) 02.35 Ólympíumót fatlaðra (Frjálsíþróttir) 03.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (3:10) 08:25 The Mentalist (4:24) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The Good Doctor (11:20) 10:05 The Arrival (1:4) 11:05 The Goldbergs (23:23) 11:25 Golfarinn (6:8) 12:00 Friends (5:24) 12:35 Nágrannar (8565:250) 12:55 First Dates Hotel (6:6) 13:40 Ghetto betur (2:6) 14:20 Lóa Pind: Bara geðveik (4:6) 14:50 Tribe Next Door (3:4) 15:35 Grand Designs: Australia (7:8) 16:25 Real Time With Bill Maher (23:35) 17:35 Bold and the Beautiful (8164:749) 18:00 Nágrannar (8565:250) 18:26 Veður (229:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (226:365) 18:55 Tónlistarmennirnir okkar (6:6) 19:35 The Masked Dancer (3:7) 20:45 The Lost Husband Rómantísk mynd frá 2020 með Josh Duhamel og Leslie Bibb í aðalhlutverkum. Eftir að hafa misst eiginmann sinn flytur Libby, ásamt börnum sínum, til frænku sinnar sem býr á geitabýli í Texas. Lífið í sveitinni er mikið betra en Libby hefði getað trúað en auk friðsældarinnar eru skrautlegir karakterar í hverju horni. 22:35 Under the Silver Lake Spennandi glæpamynd og ráðgáta frá 2018. Kvöld eitt kemur hinn 33 ára gamli Sam að dularfullri konu á sundi í sundlauginni við heimili hans. Daginn eftir er hún horfin. Sam fer af stað að leita hennar um alla Los Angeles borg og á leiðinni uppgötvar hann stórfurðulega ráðgátu og samsæri. 00:50 Jexi Gamanmynd frá 2019 um það hvað getur gerst þegar þú elskar símann þinn meira en allt annað í lífinu. Phil vinnur við að búa til top 10 lista og eini „vinur“ hans er síminn. Þegar hann neyðist til að uppfæra símann bætist við ný virkni, Jexi, gervigreindar markþjálfi, sýndarveruleikaaðstoð og klappstýra sem á eftir að bæta (og stjórna) félagslífinu hans. 02:15 Braven Jason Mamoa fer með aðalhlutverkið í þessari hörkuspennandi hasarmynd frá 2018. Þegar skógarhöggsmaðurinn Joe og faðir hans koma í afskekktan bústað fjölskyldunnar þar sem þeir ætluðu að eyða rólegum tíma saman, finna þeir heilan helling af dópi sem búið er að koma þar fyrir. Fast á hæla þeirra mætir glæpagengi á staðinn til að sækja dópið. Feðgarnir neyðast 20:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Tónlist á N4 því til að vígbúast og gera sér fljótlega grein fyrir að þetta Dagskrá N4 er endurtekin allan verður barátta upp á líf og sólarhringinn um helgar. dauða.

Bein útsending

Bannað börnum

12:25 Áfram Diego, áfram! (10:19) 12:50 Siggi (52:52) 13:00 Lína langsokkur (6:23) 13:20 Víkingurinn Viggó (26:78) 13:35 Heiða (2:39) 13:55 Svampur Sveinsson (5:20) 14:20 Dóra könnuður (23:26) 14:40 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:8) 14:55 Mæja býfluga (62:78) 15:10 Strumparnir (41:49) 15:35 Áfram Diego, áfram! (10:19) 15:55 Siggi (52:52) 16:10 Lína langsokkur (6:23) 16:30 Víkingurinn Viggó (26:78) 16:45 Heiða (2:39) 17:05 Svampur Sveinsson (5:20) 17:25 Dóra könnuður (23:26) 17:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:8) 18:05 Mæja býfluga (62:78) 18:15 Siggi (52:52) 18:30 Tröll 20:00 Friends (11:24) 20:25 Friends (9:24) 20:45 The Office (5:6) 21:15 Batwoman (20:20) 21:55 Krypton (10:10) 22:40 Simpson-fjölskyldan (3:22) 23:05 American Dad (10:22) 23:30 Friends (11:24) 23:55 Friends (9:24) 00:15 The Office (5:6)

Stranglega bannað börnum

11:15 Lego DC: Shazam Magic and Monsters 12:30 Teen Spirit 14:05 The Five-Year Engagement 16:05 Lego DC: Shazam Magic and Monsters Stórskemmtileg teiknimynd frá 2020 um ofurhetjuna Shazam. 17:25 Teen Spirit Frábær kvikmynd hlaðin drama og góðri tónlist með Elle Fanning í aðalhlutverki. Violet er feimin unglingsstúlka sem dreymir um að komast burt úr litla bænum sem hún býr í, og freista þess að verða söngkona. Með hjálp úr óvæntri átt, þá skráir hún sig í söngkeppni, sem mun reyna á hæfileika hennar og metnað. 18:55 The Five-Year Engagement Rómantísk gamanmynd. Þegar Tom (Jason Segel) biður um hönd Violet (Emily Blunt) grunar þau hvorugt hvað á eftir að ganga á í þeirra lífi áður en þau ná að ganga saman upp að altarinu. 21:00 Harriet Mögnuð saga af flótta Harriet Tubman úr þrældómi og hvernig hún reis upp og varð ein mesta hetja Bandaríkjanna. Hugrekki hennar, hugvitssemi og seigla varð til þess að hundruðir þræla fengu frelsi, sem breytti gangi sögunnar. 23:00 Plus One Gamanmynd frá 2019. Til þess 06:00 Síminn + Spotify að ná að lifa af mikið 12:30 Dr. Phil (129:170) giftingarsumar hjá vinum sínum, 13:15 The Late Late Show with þá ákveða einhleypu vinirnir þau James Corden (188:208) Ben og Alice, að fara saman sem 14:00 The Block (33:46) par í öll brúðkaupin sem þeim er 15:05 90210 (22:22) boðið í. Vandamálið er að um 16:50 The King of Queens (5:23) leið halda flestir að þau séu par 17:10 Everybody Loves þannig að þau þurfa stöðugt að Raymond (2:24) vera að neita að svo sé. Gengur 17:35 Dr. Phil (130:170) það upp? 18:20 The Late Late Show with 00:35 Just Mercy James Corden (42:208) Sannsöguleg mynd frá 2019 19:05 The Block (34:46) með Jamie Foxx og Micheal B. 20:10 Bachelor in Paradise Jordan í aðalhlutverkum. (2:13) Lögfræðingurinn Bryan 20:45 Bachelor in Paradise Stevenson berst fyrir lausn fanga (3:13) af dauðadeild, en Walter 21:40 Love Island (47:57) McMillian var dæmdur til dauða 22:30 Love Island (48:57) árið 1987 fyrir morð á 18 ára 23:20 Jackie and Ryan gamlli stúlku, þrátt fyrir fjölda Rómantísk dramamynd frá 2014 sönnunargagna sem bentu til með Katherine Heigl í sakleysis hans. aðalhlutverki. Við kynnumst hér 02:50 Harriet tónlistarmanninum Ryan sem ferðast borg úr borg með gítarinn í leit að atvinnu og hinni fráskildu Jackie sem sjálf á tónlistarferil að baki en hefur að undanförnu helgað baráttunni við barnsföður sinn alla sína krafta. Þegar þau tvö hittast fyrir tilviljun úti á götu kviknar neisti sem verður ekki Sport slökktur aftur ... 06:00 Óstöðvandi fótbolti 00:55 Rush 13:30 Leeds - Everton Sönn saga breska ökuþórsins 15:30 Southampton - Man. Utd. James Hunt sem varð 17:30 Premier League 100 (2:7) heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1976 og atti þar m.a. kappi við 18:00 Premier League World (6:43) ríkjandi heimsmeistara, Niki 18:30 Netbusters (2:38) Lauda. 21:00 Crystal Palace - Brentford 02:55 Love Island (47:57) 23:00 West Ham - Leicester 03:45 Love Island (48:57) 01:00 Óstöðvandi fótbolti 04:35 Síminn + Spotify


deloitte.is

Viltu hafa áhrif? Deloitte á Akureyri leitar að öflugum og drífandi einstaklingi í spennandi og krefjandi starf bókara á sviði Viðskiptalausna. Unnið er í öflugu teymi sem að hluta til eða alfarið ber ábyrgð á öllu reikningshaldi fyrir einn eða fleiri viðskiptavini Deloitte. Deloitte er eitt stærsta ráðgjafar- og endurskoðunarfyrirtæki heims, með um 330.000 starfsmenn í yfir 150 löndum. Hjá Deloitte á Íslandi starfa um 260 starfsmenn, allt sérfræðingar á sínum sviðum, þar á meðal endurskoðun, tækniráðgjöf, fjármálaráðgjöf, áhætturáðgjöf, skatta- og lögfræðiráðgjöf og viðskiptalausnum. Helstu verkefni:

Til að eiga möguleika á starfinu þarft þú að búa yfir eftirtöldu:

Svo væri snilld ef þú hefðir líka:

• Umsjón með fjárhagsbókhaldi, launavinnslu og skýrslugerð til stjórnanda

• Reynsla af bókhaldi, uppgjörum og/eða launavinnslu, kostur en ekki skilyrði

• Áhuga á sjálfvirknivæðingu ferla og verkefna

• Vinna að tilfallandi verkefnum fyrir viðskiptavini

• Viðurkenndur bókari, kostur en ekki skilyrði

• Almenn skrifstofustörf

• Góð færni í Excel

• Stuðningur við markaðssókn og fylgjast með spennandi tækifærum

• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

• Þátttaka í gæðaferlum

• Eitthvað skemmtilegt áhugamál

• Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund

Hjá Deloitte vinnum við með skýran tilgang, leggjum áherslu á að hver einstaklingur fái að njóta sín í starfi og haldi stöðugt áfram að læra og þróast. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Deloitte, deloitte.is, til og með 5. september 2021..Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veitir Hólmgrímur Bjarnason, yfirmaður Deloitte á Akureyri, hbjarnason@deloitte.is


Laugardagurinn 28. ágúst 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Hvað getum við gert? (10:25) e. 10.05 Price og Blomsterberg e. 10.30 Ólympíumót fatlaðra (Frjálsíþróttir) Bein útsending frá keppni í frjálsíþróttum á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 12.00 Út í alheiminn með Stephen Hawking (3:3) e. 13.35 Innlit til arkitekta – Josefina Nordmark (5:6) e. 14.05 Árný og Daði í Kambódíu 14.35 Hvað hrjáir þig? e. 15.15 Stríðsárin á Íslandi (3:6) e. 16.00 Mótorsport 16.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni e. 16.55 Freyseðlan og hvalurinn e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan (6:10) e. 18.30 Lars uppvakningur (5:13) 18.45 Landakort e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Gæti innihaldið hnetur (May Contain Nuts) Gamanmynd frá 2009 um hóp foreldra sem eru tilbúnir að gera hvað sem er til að börnin þeirra komist inn í besta skólann í bænum, hvort sem börnunum líkar það betur eða verr. Leikstjóri: John Henderson. 21.20 Grace af Mónakó (Grace of Monaco) Bandarísk kvikmynd frá 2014 um Hollywood-stjörnuna Grace Kelly. Hún varð síðar furstaynja af Mónakó og átti Rainer prins III, eiginmaður Grace, í deilum við Charles de Gaulle forseta Frakklands. Hún reyndi á bak við tjöldin að koma í veg fyrir stríð á milli Frakklands og Mónakó. 23.00 Merki um ást (To Write Love on Her Arms) Sannsöguleg kvikmynd frá 2012 um baráttu unglingsstúlkunnar Renee Yohe við eiturlyfjafíkn, þunglyndi og sjálfsvígshugsanir. Barátta Yohe varð kveikjan að fjöldahreyfingunni To Write Love on Her Arms sem beitir sér fyrir aðstoð við fólk í sömu sporum. Leikstjóri: Nathan Frankowski. Aðalhlutverk: Kat Dennings, Chad Michael Murray og Rupert Friend. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.40 Dagskrárlok

16:00 Kjarval og Dyrfjöllin 16:30 Kjarval og Dyrfjöllin 17:00 Stofutónleikar 17:30 Stofutónleikar 18:00 Að vestan 18:30 Garðarölt 19:00 Að Norðan – 17/08/2021 19:30 Samfélagsleg áhrif Loðnuvinnslunnar 20:30 Mín leið 21:00 Uppskrift að góðum degi 21:30 Sumarlokatónleikar N4 22:00 Sumarlokatónleikar N4 22:30 Sumarlokatónleikar N4 23:00 Sumarlokatónleikar N4

08:00 Laugardagssögur (1:4) 08:02 Sögur af svöngum björnum (10:13) 08:08 Örstutt ævintýri (1:10) 08:10 Ég er kynlegt kvikyndi (21:26) 08:12 Örstutt ævintýri (1:10) 08:15 Greinda Brenda (1:5) 08:17 Börn sem bjarga heiminum (1:5) 08:20 Vanda og geimveran (9:12) 08:30 Monsurnar (33:52) 08:40 Ella Bella Bingó (2:16) 08:50 Blíða og Blær (20:20) 09:10 Leikfélag Esóps (6:8) 09:20 Tappi mús (5:52) 09:30 Latibær (21:26) 09:40 Dagur Diðrik (12:26) 10:00 Mia og ég (11:26) 10:25 K3 (28:52) 10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar (18:26) 11:00 Angelo ræður (46:78) 11:05 Denver síðasta risaeðlan (17:52) 11:20 Angry Birds Stella (4:13) 11:25 Hunter Street (10:20) 11:50 Friends (6:24) 12:10 Bold and the Beautiful 12:30 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:35 Bold and the Beautiful 13:55 Jamie: Keep Cooking and Carry on (5:5) 14:20 10 Years Younger in 10 Days (5:23) 15:05 First Dates (23:27) 15:55 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (6:8) 16:15 Spartan: Ultimate Team Challenge (3:7) 16:55 The Masked Dancer (4:7) 18:26 Veður (237:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (234:365) 18:53 Lottó (80:100) 18:55 Impractical Jokers (19:26) 19:20 The Nanny Diaries Scarlett Johnsson fer með aðalhlutverkið í þessari rómantísku gamanmynd. Annie Braddock er nýskriðin úr skóla með gráðu í viðskiptum og mannfræði. 21:05 AVA Afar spennandi ráðgáta og glæpamynd frá 2020 með Jessicu Chastain í aðalhlutverki. Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök. Hún ferðast um heiminn og verkefnin tengjast jafnan einhverjum háttsettum aðilum. 22:40 Blindspotting Gamanmynd frá 2018. Collin þarf að komast í gegnum síðustu þrjá dagana á skilorðinu, til að eiga möguleika á því að byrja nýtt líf. 00:15 Happy Death Day 2U Hrollvekja frá 2019. Eftir að hafa lifað af fjarstæðukennda og stórhættulega hluti í atburðum fyrri myndarinnar, Happy Death Day, þá er Tree Gelbman nú aftur stödd á heimavistinni, þakklát fyrir að vera á lífi. 01:50 Hunter Street (10:20)

Bein útsending

Bannað börnum

13:15 Víkingurinn Viggó (27:78) 13:30 Heiða (3:39) 13:50 Svampur Sveinsson (6:20) 14:15 Dóra könnuður (24:26) 14:35 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:8) 14:50 Mæja býfluga (63:78) 15:00 Strumparnir (42:49) 15:25 Áfram Diego, áfram! (11:19) 15:50 Siggi (1:52) 16:00 Lína langsokkur (7:23) 16:25 Víkingurinn Viggó (27:78) 16:35 Heiða (3:39) 17:00 Svampur Sveinsson (6:20) 17:20 Dóra könnuður (24:26) 17:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:8) 17:55 Mæja býfluga (63:78) 18:10 Strumparnir (42:49) 18:35 Siggi (1:52) 18:45 Hérinn og skjaldbakan 20:00 Friends (12:24) 20:25 Friends (10:24) 20:45 The Office (6:6) 21:15 American Dad (11:22) 21:40 Simpson-fjölskyldan (4:22) 22:05 The Deuce (8:8) 23:15 Flash (7:19) 23:55 Watchmen (3:9) 00:50 Friends (12:24) 01:10 Friends (10:24) 01:35 The Office (6:6)

Stranglega bannað börnum

09:40 Head Full of Honey 11:45 Bridget Jones’s Diary 13:20 Yesterday 15:20 Head Full of Honey Vönduð og hjartnæm kvikmynd með einvala liði leikara sem fjallar um mann sem greinist með Alsheimer-sjúkdóminn og barnabarn hans Matildu sem hjálpar honum að vinna sig í gegnum nýjan veruleika. 17:25 Bridget Jones’s Diary Frábær gamanmynd með Renée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant í aðalhlutverkum. Hin seinheppna Bridget Jones er harðákveðin í að taka sjálfa sig í gegn samhliða því að finna ástina. Þessu heldur hún öllu til haga með því að skrifa samviskusamlega í dagbókina sína. 19:00 Yesterday Sprenghlægileg, rómantísk gamanmynd, full af tónlist sem allir þekkja. Með Himesh Patel og Lily James í aðalhlutverkum auk Ed Sheeran sem hann sjálfur. Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg að gefast upp á að strögla sem tónlistarmaður þegar hann verður fyrir bíl og missir meðvitund. 21:00 Banana Split Apríl er ný hætt með 06:00 Síminn + Spotify kærastanum sínum til tveggja 08:00 Dr. Phil (126:170) ára, Nick. Sumarið milli 08:45 Dr. Phil (127:170) framhaldsskóla og háskóla er rétt 09:30 The Block (34:46) að byrja og Apríl er miður sín. Þar 10:35 Life in Pieces (19:22) til hún eignast óvænt vinkonu en 11:00 Man with a Plan (8:21) það er ólíklegasta manneskjan til 11:25 American Housewife að verða vinkona hennar, nýja (12:13) kærasta Nicks. 11:50 Will and Grace (7:18) 22:20 High Life 12:15 Superstore (19:21) Robert Pattinson, Juliette 12:40 Carol’s Second Act (5:18) Binoche og fleiri stórgóðir 13:30 Aston Villa - Brentford leikarar fara með hlutverk í 16:30 The Kids Are Alright þessum óhugnanlega (19:22) framtíðartrylli frá 2018. High Life 16:55 The King of Queens (6:23) gerist um borð í geimskipi sem er 17:15 Everybody Loves á leiðinni inn í svarthol. Um borð Raymond (3:24) í geimskipinu er hópur fólks sem 17:40 Zoey’s Extraordinary á það sameiginlegt að hafa verið Playlist (3:12) dæmt til dauða. 18:25 Með Loga (1:10) 00:10 Hellboy: Rise of the 19:05 The Block (35:46) Blood Queen 20:10 What They Had Spennandi og kómísk Kvikmynd frá 2018 með Hilary ævintýramynd frá 2019 með Swank í aðalhlutverki. stórleikurum á borð David 21:55 Dirty Grandpa Harbour, Millu Jovovich og Ian Gamanmynd frá 2016 með McShane. Robert De Niro og Zac Efron í 02:10 Banana Split aðalhlutverkum. 23:40 22 Jump Street Sport Spennandi gamanmynd frá 2014 með Jonah Hill og Channing 06:00 Óstöðvandi fótbolti Tatum í aðalhlutverki. 09:00 Premier League World Lögreglumennirnir og félagarnir (6:43) Jenko og Schmidt snúa 09:30 Netbusters (2:38) reynslunni ríkari aftur á hvíta 10:00 Match Pack (3:32) tjaldið. 10:30 Premier League Preview 01:30 Indiana Jones and the (3:32) Kingdom of the Crystal Skull 11:00 Man. City - Arsenal 03:30 The Water Diviner 13:30 Brighton - Everton Ástralskur bóndi ákveður að fara 16:00 Liverpool - Chelsea til Gallipoli-skagans í Tyrklandi til 18:30 Markasyrpan (3:32) að finna lík þriggja sona sinna 19:00 West Ham - Crystal Palace eftir að eiginkona hans og móðir 21:00 Aston Villa - Brentford bræðranna fremur sjálfsmorð af 23:00 Newcastle - Southampton sorg yfir dauða drengjanna. 01:00 Markasyrpan (3:32) 05:20 Síminn + Spotify 01:30 Óstöðvandi fótbolti


VIÐREISN Í NORÐAUSTUR KJÖRDÆMI OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU Við opnum kosningaskrifstofu okkar á Akureyri á jarðhæð í Sjallanum við Geislagötu, fimmtudaginn 26. ágúst kl. 17:30. Allir velkomnir í kaffi og spjall. Opnunartími er alla virka daga kl. 16:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00.

1. sæti

Eiríkur Björn Björgvinsson

2. sæti

Sigríður Ólafsdóttir

3. sæti

Ingvar Þóroddsson

4. sæti

Draumey Ósk Ómarsdóttir


Sunnudagurinn 29. ágúst 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Ólympíumót fatlaðra (Frjálsíþróttir) Bein útsending frá keppni í frjálsíþróttum á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 12.20 Sjö heimar, einn hnöttur – Asía (2:7) e. 13.10 Kappsmál (10:12) e. 14.00 Hinn hljóði afreksmaður e 14.30 Jöklaland e. 15.30 Af jörðu ertu kominn e. 16.15 Hljómskálinn e. 16.45 Hringfarinn (3:3) e. 17.35 Mömmusoð (10:10) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar e. 18.25 Menningin - samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 20.00 690 Vopnafjörður Íslensk heimildarmynd um tengsl íbúa við heimabæinn sinn, sjálfsmyndina sem er samofin firðinum og samfélagsleg áhrif sem heldur fólki heima, eða ber það á önnur mið. Austur á Vopnafirði eiga 645 manns heima. Í daglegu amstri samfélagsins vofir yfir ógnin af fólksfækkun en hver einstaklingur skiptir miklu máli til að halda voninni um að litla byggðarlagið eigi sér framtíð. Leikstjóri: Karna Sigurðardóttir. 21.00 Fjölskyldubönd (4:8) (MotherFatherSon) Spennuþáttaröð í átta hlutum frá BBC um eiganda fjölmiðlaveldis og brotna fjölskyldu hans sem neyðist til þess að standa saman þegar áfall dynur yfir. Aðalhlutverk: Richard Gere, Billy Howle og Henel McCrory. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Óbeisluð fegurð (Mustang) Margverðlaunuð tyrknesk kvikmynd um fimm ungar munaðarlausar systur sem alast upp hjá ömmu sinni og frænda. Dag einn verður tiltölulega sakleysislegt atvik til þess að forráðamenn þeirra ákveða að loka þær inni á heimili þeirra og finna handa þeim eiginmenn. Systurnar eru ósáttar við þessa ákvörðun og taka til sinna ráða. 23.35 Ófærð II (1:10) Lögreglumaðurinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. e. 00.25 Herra Bean e. (Mr. Bean) 00.55 Ólympíumót fatlaðra (Sund) 01.40 Dagskrárlok 20:00 Ríkur maður í Katmandú 20:30 Ríkur maður í Katmandú 21:00 Tónlist á N4 21:30 Tónlist á N4 22:00 Ríkur maður í Katmandú 22:30 Ríkur maður í Katmandú 23:00 Tónlist á N4 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (7:13) 08:02 Laugardagsklúbburinn (2:6) 08:05 Rita og krókódíll (20:20) 08:10 Regnbogasögur (2:3) 08:12 Ég er fiskur (20:26) 08:15 Veira vertu blessuð 08:16 Örstutt ævintýri (10:10) 08:18 Ást er ást (1:2) 08:20 Hérinn og skjaldbakan 08:23 Lærum og leikum með hljóðin (13:22) 08:25 Litli Malabar (4:26) 08:30 Blíða og Blær (11:20) 08:50 Monsurnar (20:52) 09:00 Tappi mús (4:52) 09:10 Adda klóka (20:26) 09:30 It’s Pony (9:20) 09:55 K3 (27:52) 10:05 Angelo ræður (5:78) 10:15 Lukku láki (8:26) 10:40 Ævintýri Tinna (26:39) 11:00 Angry Birds Toons (4:52) 11:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar (16:26) 11:25 Top 20 Funniest (4:20) 12:10 Nágrannar (8561:250) 12:30 Nágrannar (8562:250) 12:55 Nágrannar (8563:250) 13:15 Nágrannar (8564:250) 13:35 Nágrannar (8565:250) 14:00 Friends (4:24) 14:20 Impractical Jokers (18:26) 14:40 Bump (6:10) 15:10 Cyrus vs. Cyrus Design and Conquer (6:6) 15:55 First Dates (22:27) 16:50 60 Minutes (48:52) 17:35 Supernanny (9:11) 18:26 Veður (231:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (228:365) 18:50 Ísland í dag (133:265) 19:05 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (6:8) 19:25 Grand Designs: Australia (8:8) Frábærir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum þar sem oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni. 20:20 The Heart Guy (5:10) Ástralskir þættir sem fjalla um rísandi stjörnu í skurðlækningum sem á framtíðina fyrir sér í lífi og starfi. Þar til ósköpin dynja yfir og hann þarf að söðla um og sætta sig við líf úti á landi á litlu sjúkrahúsi með enga framtíð í skurðlækningum. 21:15 War of the Worlds (7:8) 22:05 Animal Kingdom (2:13) 22:55 Timber Creek Lodge (6:8) 23:40 Queen Sugar (10:10) 00:20 Room 104 (1:12) Þriðja þáttaröð þessara áhugaverðu og öðruvísi þátta sem gerast allir inná herbergi 104 á venjulegu hóteli í Bandaríkjunum og hver þáttur segir sögu mismunandi gesta þess. 00:45 Room 104 (2:12) 01:05 Room 104 (3:12) 01:35 Top 20 Funniest (4:20) 02:15 Friends (4:24) 02:40 Impractical Jokers (18:26)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

11:50 Stan & Ollie 13:25 End of Sentence 15:00 Mystery 101 16:20 Stan & Ollie Þeir Stan Laurel og Oliver Hardy voru á árunum 1930 til 1950 einhver vinsælasti gríndúett kvikmyndanna og gerðu saman fjölda mynda sem nutu mikillar hylli í kvikmyndahúsum beggja vegna Atlantshafsins, þ. á m. á Íslandi þar sem karakterarnir sem þeir léku voru yfirleitt kallaðir Gøg og Gokke, sem var danska heitið, eða Steini og Olli á íslensku. 17:55 End of Sentence Dramatísk mynd frá 2019 sem segir sögu feðga sem leggja land undir fót með semingi til að heiðra minningu móður og eiginkonu, en hennar hinsta ósk var að ösku hennar yrði dreift í vatn á æskuslóðunum á Írlandi. 19:30 Mystery 101 Sakamálasaga um háskólaprófessorinn Amy Winslow sem dregst inn í flókna lögreglurannsókn sem teygir anga sína víða. Þrátt fyrir að vera stundum talin aðeins of afskiptasöm kemur innsæi hennar og skarpskyggni lögreglunni iðulega að góðum notum þegar kemur að því leysa flókin glæpamál. 21:00 Bridget Jones: The Edge of Reason Renée Zellweger er hér mætt aftur sem hin seinheppna og frábæra Bridget Jones. Eftir að hafa fundið ástin efast Bridget um að þetta sé lífið sem hana hafði allt dreymt um enda kýs Mark Darcy íhaldsflokkinn. Hún ferðast til Taílands með Daniel Cleaver til að taka upp sjónvarpsþátt en þá fer allt til fjandans. 22:45 Underwater Hörkuspennandi vísindatryllir frá 2020 með Kristen Stewart í 06:00 Síminn + Spotify aðalhlutverki. Hópur 08:00 Dr. Phil (128:170) neðansjávarkönnuða, sem starfar 08:45 Dr. Phil (129:170) fyrir djúpsjávarborfyrirtæki, reynir 09:30 Dr. Phil (130:170) að komast í skjól eftir að 10:15 The Block (35:46) hrikalegur jarðskjálfti eyðileggur 11:20 Bachelor in Paradise aðstöðu þeirra á hafsbotninum. (13:13) 00:15 Beautiful Boy 12:45 The Biggest Loser (12:18) Steve Carell og Timothée 13:30 The Biggest Loser (13:18) Chalamet fara með aðalhlutverk 14:15 Bachelor in Paradise í þessari hádramatísku mynd frá (2:13) 2018. 16:50 The King of Queens (7:23) 02:15 Bridget Jones: The Edge 17:10 Everybody Loves of Reason Raymond (4:24) 17:35 Ný sýn (5:5) 17:55 Ást (2:7) 18:25 Með Loga (2:10) Sport 19:05 The Block (36:46) 20:10 Best Home Cook (2:8) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 21:10 Law and Order: Special 10:00 Markasyrpan (3:32) Victims Unit (15:16) 10:30 Norwich - Leicester 22:00 Yellowstone (8:10) 12:30 Burnley - Leeds 22:45 Love Island (49:57) 15:00 Wolves - Man. Utd. 23:35 The Royals (2:10) 17:30 Völlurinn (4:31) 00:20 New Amsterdam (19:22) 18:30 Markasyrpan (3:32) 01:05 The Rookie (12:20) 19:00 Tottenham - Watford 01:50 Seal Team (13:16) 21:00 Liverpool - Chelsea 02:35 MacGyver (4:16) 23:00 Völlurinn (4:31) 03:20 Love Island (49:57) 00:00 Markasyrpan (3:32) 04:10 Síminn + Spotify 00:30 Óstöðvandi fótbolti

12:10 Áfram Diego, áfram! (12:19) 12:35 Siggi (2:52) 12:45 Lína langsokkur (9:23) 13:10 Víkingurinn Viggó (28:78) 13:25 Heiða (4:39) 13:45 Svampur Sveinsson (7:20) 14:10 Dóra könnuður (25:26) 14:30 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12) 14:45 Mæja býfluga (64:78) 14:55 Strumparnir (43:49) 15:20 Áfram Diego, áfram! (12:19) 15:40 Siggi (2:52) 15:55 Lína langsokkur (9:23) 16:15 Víkingurinn Viggó (28:78) 16:30 Heiða (4:39) 16:50 Svampur Sveinsson (7:20) 17:15 Dóra könnuður (25:26) 17:35 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12) 17:50 Mæja býfluga (64:78) 18:00 Strumparnir (43:49) 18:25 Siggi (2:52) 18:35 Dino Time 20:00 Friends (13:24) 20:25 Friends (11:24) 20:45 The Office (1:22) 21:10 Arrow (2:10) 21:55 Cold Case (23:23) 22:40 Cold Case (1:23) 23:25 Fresh off the Boat (12:15) 23:45 Legends of Tomorrow (12:15) 00:30 Friends (13:24) 00:50 Friends (11:24) 01:15 The Office (1:22)


SÍÐUSTU DAGAR LOKUM ÞRIÐJUDAGINN 31. ÁGÚST

1000

KR.

GALLAPILS OG BUXUR ST. 3448 BOLIR - BODY OG FL.

2000

KR.

LEGGINGS - BOLIR - SKÓR - BUXUR - TÚNIKUR OG FL.

3000

KR.

BUXUR LITLAR STÆRÐIR Á UNGLINGA - PLEÐUR / GALLA / COZY - HÁAR Í MITTIÐ - GÓÐ TEYGJA PEYSUR MEÐ OG ÁN RÚLLUKRAGA

5000

KR.

OKKAR BESTU BUXUR KVART / ÞESSAR GÓÐU ZE-ZE - SÍÐAR - LITLAR - STÓRAR PELSAR - PEYSUR , ÚLPUR OG FL.

GLERÁRTORGI · SÍMI 461 2747


Mánudagurinn 30. ágúst

Bein útsending

08.00 Ólympíumót fatlaðra (Sund) 10.05 Ólympíumót fatlaðra (Frjálsíþróttir) 11.45 Fólkið í landinu e. 12.10 Spaugstofan 2009-2010 e 12.35 Grænir fingur 1989-1990 (41:48) e. 12.50 Stúdíó A (3:4) e. 13.20 Ævi (4:7) e. 13.50 Nautnir norðursins (4:8) e. 14.20 Landsliðið e. 15.20 Veröld sem var (4:6) e. 15.45 Tónahlaup (2:6) e. 16.20 Símamyndasmiðir (1:8) e. 17.00 Siglufjörður e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Poppý kisukló (14:52) e. 18.12 Loðmundur (41:78) 18.19 Skotti og Fló (15:26) 18.26 Lestrarhvutti (23:26) e. 18.33 Kalli og Lóa (5:26) e. 18.45 Rán - Rún (6:52) e. 18.50 Landakort e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Ólympíukvöld fatlaðra 20.25 Hvað getum við gert? 20.35 Leyndardómar húðarinnar (Secrets of Skin) 21.10 Leit að morðingja (1:6) (Jakten på en mördare) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Saga hryllingsmynda – Slægingar - fyrri hluti (2:7) 23.05 Ófærð II (2:10) e. 23.55 Sameinaðar þjóðir e. 00.35 Ólympíumót fatlaðra (Sund) 01.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (9:10) 08:20 The Mentalist (10:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8170:749) 09:25 The Good Doctor (17:20) 10:05 Landnemarnir (2:11) 10:40 Love in the Wild 12:10 Last Man Standing (6:21) 12:35 Nágrannar (8571:250) 12:55 Friends (12:24) 13:15 Friends (12:24) 13:40 The Office (10:19) 14:00 Spegill spegill (3:12) 14:25 Matarboð með Evu (3:8) 15:00 Saved by the Bell (9:10) 15:30 The Goldbergs (5:22) 15:50 First Dates (20:25) 16:35 The Grand Party Hotel (2:4) 17:35 Bold and the Beautiful (8170:749) 18:00 Nágrannar (8571:250) 18:26 Veður (239:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (236:365) 18:55 Ísland í dag (139:265) 19:10 Draumaheimilið (2:8) Við verðum í höfuðborg Norðurlands að þessu sinni en þau Helgi, Kristína og börnin þeirra þrjú fluttu nýverið heim frá Svíðþjóð og eru í leit að framtíðarheimilinu. Fasteignasalinn Tryggvi Gunnarsson sýnir hjónunum glæsilegar eignir sem eru staðsettar bæði norðan og sunnanmegin við Glerána. Við fylgjumst með þessari fimm manna fjölskyldu leita að þeirra draumaheimili. 19:40 Your Home Made Perfect (4:9) 20:40 Bump (8:10) 21:15 Wentworth (1:10) 22:05 Delilah (2:8) Lögfræðidrama af bestu gerð frá 2021, framleiddir af Opruh 20:00 Að vestan Winfrey. 20:30 Garðarölt 22:45 60 Minutes (49:52) 21:00 Að vestan 23:35 The Murders (2:8) 21:30 Garðarölt 00:20 Next (5:10) 22:00 Að vestan 01:00 Krypton (6:10) 22:30 Garðarölt 01:45 The Victim (3:4) 23:00 Að vestan 02:40 The Mentalist (10:24) 23:30 Garðarölt Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:25 The Good Doctor sólarhringinn um helgar. (17:20)

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

14:45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12) 14:55 Mæja býfluga (65:78) 15:10 Strumparnir (44:49) 15:35 Áfram Diego, áfram! (13:19) 16:00 Siggi (3:52) 16:10 Lína langsokkur (10:23) 16:35 Víkingurinn Viggó (29:78) 16:45 Heiða (5:39) 17:05 Svampur Sveinsson (8:20) 17:30 Dóra könnuður (26:26) 17:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12) 18:05 Mæja býfluga (65:78) 18:20 Spies in Disguise 20:00 Friends (14:24) 20:25 Friends (12:24) 20:45 The Office (2:22) 21:10 Fresh off the Boat (13:15) 21:35 Watchmen (4:9) 22:30 Stargirl (13:13) 23:10 Prodigal Son (11:22) 23:50 Friends (14:24) 00:15 Friends (12:24) 00:35 The Office (2:22)

10:55 Love on Iceland 12:25 Bridget Jones’s Baby 14:20 The Kindergarten Teacher 15:55 Love on Iceland Ný rómantísk mynd um Chloe og vini hennar sem ákveða að skella sér í spennandi ævintýraferð til Íslands þar ætla þau að njóta alls þess besta sem landið hefur uppá að bjóða. 17:20 Bridget Jones’s Baby Skemmtileg mynd frá 2016 með Renée Zellweger, Colin Firth og Patrick ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 19:20 The Kindergarten Teacher Lisa Spinelli er leikskólakennari á Staten-eyju sem lifir frekar daufu einkalífi en bætir það upp með því að sækja skóla þar sem hinn hrífandi Simon kennir nemendum sínum ljóðagerð. 21:00 Sherlock Holmes Létt og spennandi glæpamynd með Robert Downey Jr. sem leikur spæjarann Holmes og Jude Law fer með hlutverk aðstoðarmannsins Watson, sem er læknir og fyrrum hermaður og hefur oft komið Holmes úr klípu. 23:05 The Goldfinch Dramatísk mynd frá 2019. Vel 06:00 Síminn + Spotify stæð fjölskylda í New York tekur 12:30 Dr. Phil (130:170) að sér 13 ára gamlan dreng, 13:15 The Late Late Show with Theo Decker, eftir að móðir hans James Corden (44:208) lætur lífið í hryðjuverkaárás í 14:00 The Block (36:46) Metropolitan safninu. 15:05 A Million Little Things 01:30 The Sweet Life (2:17) Ástarsaga um Kenny Parker og 16:50 The King of Queens (8:23) Lolita Nowicki, en bæði gíma 17:10 Everybody Loves þau við erfiðleika í sínu lífi. Raymond (5:24) 02:55 Sherlock Holmes 17:35 Dr. Phil (131:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (189:208) 19:05 The Block (37:46) 20:10 Top Chef (3:14) Sport 21:00 The Rookie (13:20) 21:50 Seal Team (14:16) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 22:35 Love Island (50:57) 12:00 Völlurinn (4:31) 23:25 The Royals (3:10) 13:00 Norwich - Leicester 00:10 The Late Late Show with 15:00 West Ham - Crystal Palace James Corden (189:208) 17:00 Man. City - Arsenal 00:55 New Amsterdam (20:22) 19:00 Premier League Review 02:00 Bull (12:16) (3:32) 02:45 The Stand (2020) (2:9) 20:00 Wolves - Man. Utd. 03:50 Love Island (50:57) 22:00 Völlurinn (4:31) 04:35 Síminn + Spotify 23:00 Óstöðvandi fótbolti

SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608 (Hera) Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR Forsíða - br. 103 mm x h. 180 mm Opna - br. 284 mm x h. 219 mm 1/1 síða - br. 135 mm x h. 219 mm ½ síða - br. 135 mm x h. 108 mm ¼ úr síðu - br. 66 mm x h. 108 mm Borði - br. 135 mm x h. 60 mm


Úrval af gullog silfur skartgripum Fim. 26. ágúst, fös. 27. ágúst og mán 30. ágúst

40% afsláttur af silfur skartgripum 25 % afsláttur af gull skartgripum, perlufestum , barnavörum , vasapelum, og jólavörum HCA Minnum á inneignarnótur og gjafabréf! Verlsunin Brekkugötu 5 hættir starfsemi 1. september 2021 opið virka daga 10 – 16

sop@simnet.is


Þriðjudagurinn 31. ágúst 08.00 Ólympíumót fatlaðra (Sund) 10.00 Ólympíumót fatlaðra (Frjálsíþróttir) 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Hraðfréttir e. 11.50 Venjulegt brjálæði (1:5) e. 12.30 Tíu fingur (1:12) e. 13.25 Í 50 ár (3:9) e. 14.05 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) e. 14.30 Gleðin í garðinum (11:12) 15.00 Rjómi e. 16.00 Menningin - samantekt e. 16.30 Átta raddir (6:8) e. 17.20 Á götunni (7:7) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Handboltaáskorunin (10:16) e. 18.13 Bitið, brennt og stungið (10:10) e. 18.28 Hönnunarstirnin (7:15) e. 18.46 Bílskúrsbras (21:21) e. 18.50 Landakort e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Alþingiskosningar 2021: Leiðtogaumræður 21.35 Ólympíukvöld fatlaðra 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Stjórnandinn (3:8) (Moscow Noir) 23.05 Tvíburi (2:8) e. (Twin) 23.50 Þú ert enn hjá mér e. (Du er stadig hos mig) 00.40 Alþingiskosningar 2021: Leiðtogaumræður e. 02.35 Ólympíukvöld fatlaðra e. 03.00 Ólympíumót fatlaðra (Hjólreiðar) 04.00 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (10:10) 08:20 The Mentalist (11:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8171:749) 09:25 The Good Doctor (18:20) 10:05 Logi í beinni (13:21) 10:45 Hversdagsreglur (1:6) 11:05 NCIS (3:16) 11:50 The Office (1:22) 12:10 Friends (24:24) 12:35 Nágrannar (8572:250) 12:55 Family Law (3:10) 13:55 Ísskápastríð (8:10) 14:25 Lögreglan (6:6) 14:50 Skítamix (1:6) 15:20 Feðgar á ferð (3:10) 15:40 Veronica Mars (13:22) 16:20 The Masked Singer (2:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8171:749) 18:00 Nágrannar (8572:250) 18:26 Veður (240:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (237:365) 18:55 Ísland í dag (140:265) 19:10 Shark Tank (1:22) Stórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu. 20:00 Saved by the Bell (10:10) Framhaldsþáttaröð vinsælla gamanþátta frá tíunda áratugnum sem báru sama nafn. 20:25 The Goldbergs (6:22) 20:50 Next (6:10) 21:35 The Murders (3:8) 20:00 Að Norðan 22:20 The Wire (8:12) 20:30 Net-Nótan 23:20 Alls konar kynlíf (2:6) 21:00 Að Norðan 23:50 Pennyworth (6:10) 21:30 Net-Nótan 00:45 LA’s Finest (13:13) 22:00 Að Norðan 01:35 Blinded (8:8) 22:30 Net-Nótan 02:20 The Mentalist (11:24) 23:00 Að Norðan 03:05 The Good Doctor (18:20) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. 03:45 NCIS (3:16)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

14:50 Mæja býfluga (66:78) 15:05 Strumparnir (45:49) 15:25 Áfram Diego, áfram! (14:19) 15:50 Siggi (4:52) 16:00 Lína langsokkur (11:23) 16:25 Víkingurinn Viggó (30:78) 16:35 Heiða (6:39) 17:00 Svampur Sveinsson (9:20) 17:20 Könnuðurinn Dóra (1:24) 17:45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12) 18:00 Mæja býfluga (66:78) 18:10 Strumparnir (45:49) 18:35 Siggi (4:52) 18:45 Elías og Fjársjóðsleitin 20:00 Friends (15:24) 20:25 Friends (13:24) 20:50 The Office (3:22) 21:15 Legends of Tomorrow (13:15) 21:55 Prodigal Son (12:22) 22:45 Supergirl (10:20) 23:25 The Deuce (8:8) 00:35 Friends (15:24) 00:55 Friends (13:24) 01:20 The Office (3:22)

11:45 Foodfight 13:15 Early Release 14:45 The Wife 16:20 Foodfight Frábær teiknimynd um ofurhundinn Dex, afar lunkinn leynilögregluhund sem passar uppá að allt sé í röð og reglu í bænum. 17:50 Early Release Dramatískur spennutryllir frá 2017 með Kelly Williams í hlutverki Taylor Reynolds sem misstígur sig í lífinu og lendir á bakvið lás og slá. 19:20 The Wife Joan Castleman er vel gefin og bráðfalleg kona, sem hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur. 21:00 Little Gamanmynd frá 2019 um konu sem fær tækifæri til að lifa aftur sem ung kona, á þeim tíma í lífi hennar þar sem álagið vegna fullorðinsáranna verður henni ofviða. 22:45 Hunter Killer Spennymynd frá 2018 með 06:00 Síminn + Spotify Gerard Butler og Gary Oldman. Þegar rússneskur hershöfðingi 12:30 Dr. Phil (131:170) 13:15 The Late Late Show with gerir uppreisn, fangar forseta Rússlands og gerir tilraun til að James Corden (189:208) 14:00 The Block (37:46) koma þriðju heimsstyrjöldinni af stað og endurreisa um leið 15:05 Moonbase 8 (2:6) 15:30 Young Rock (7:11) gömlu Sovétríkin, þurfa 16:50 The King of Queens (9:23) Bandarísk stjórnvöld að bregðast 17:10 Everybody Loves skjótt við ef ekki á illa að fara. Raymond (6:24) 00:40 Holmes and Watson 17:35 Dr. Phil (132:170) Gamanmynd frá 2018 með Will 18:20 The Late Late Show with Ferrell og John C. Reilly ásamt James Corden (190:208) fleiri stórgóðum leikurum. 19:05 The Block (38:46) 02:10 Little 20:10 A Million Little Things (3:17) 21:00 Bull (13:16) Sport 21:50 The Stand (2020) (3:9) 22:35 The Chi (1:10) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 22:35 Love Island (51:57) 12:00 Premier League Review 23:25 The Royals (4:10) (3:32) 00:10 The Late Late Show with 13:00 Burnley - Leeds James Corden (190:208) 15:00 Tottenham - Watford 00:55 New Amsterdam (21:22) 17:00 Liverpool - Chelsea 02:00 Nurses (5:10) 19:00 Völlurinn (4:31) 02:45 Good Trouble (2:13) 20:00 Brighton - Everton 03:50 Love Island (51:57) 22:00 Aston Villa - Brentford 04:40 Síminn + Spotify 00:00 Óstöðvandi fótbolti

VIKUBL AÐIÐ BLAÐBERAR ÓSKAST

Vikublaðið óskar eftir að ráða blaðbera í miðbæinn og á brekkuna. Hafið samband við Gunnar Níelsson gegnum netfangið: gunnar@vikubladid.is eða í síma 860-6751


Minningarsjóður Maríu Kristínar Stephensen

TVEIR STYRKIR TIL HÁSKÓLANÁMS Í 5. grein skipulagsskrár fyrir Minningarsjóð Maríu Kristínar Stephensen segir svo: „Tilgangur sjóðsins er að styrkja konur útskrifaðar úr framhaldsskólum á Akureyri til háskólanáms á sviði raunvísinda eða lista“ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita tveimur styrkjum, hvorum að upphæð kr. 300.000.- úr sjóðnum á árinu 2021. Styrkirnir eru veittir annars vegar til háskólanáms á sviði raunvísinda og hins vegar til háskólanáms á sviði lista. Hér með er auglýst eftir umsóknum um ofangreinda styrki. Styrkumsóknum skulu fylgja prófskírteini úr framhaldsskóla, upplýsingar um fyrirhugað nám á háskólastigi og staðfesting á inntöku í námið, ásamt greinargerð um tilgang, ástæður og framtíðarsýn umsækjanda vegna námsins. Umsóknarfrestur er til 15. september 2021 og skal umsóknum skilað rafrænt til formanns Minningarsjóðs Maríu Kristínar Stephensen á netfangið valgerdur@fsh.is

Í stjórn Minningarsjóðs Maríu Kristínar Stephensen Valgerður Gunnarsdóttir, formaður Rannveig Björnsdóttir Lára Halldóra Eiríksdóttir


Miðvikudagurinn 1. september 10.25 Ólympíumót fatlaðra (Frjálsíþróttir) 12.10 Heimaleikfimi e. 12.20 Alþingiskosningar 2021: Leiðtogaumræður e. 14.15 Af fingrum fram (1:11) e. 14.55 Sjónleikur í átta þáttum (3:8) e. 15.40 Mótorsport e. 16.10 Söngvaskáld (7:9) e. 16.50 Veiðikofinn (5:6) e. 17.15 Á tali við Hemma Gunn (5:12) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir (10:13) e. 18.23 Hæ Sámur (30:51) 18.30 Klingjur (25:26) e. 18.41 Eldhugar – Giorgina Reid - vitavörður (10:30) e. 18.45 Landakort e. 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Ólympíukvöld fatlaðra 20.25 Með okkar augum (4:6) 21.15 Neyðarvaktin (14:21) (Chicago Fire VII) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Þrælahald nútímans – Börn til sölu (3:6) (Why Slavery?: Selling Children) 23.35 Ólympíukvöld fatlaðra e. 00.00 Ólympíumót fatlaðra (Sund) Bein útsending frá keppni í sundi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 01.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:9) 08:20 The Mentalist (12:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8172:749) 09:25 The Good Doctor (19:20) 10:05 Næturgestir (2:6) 10:35 All Rise (9:21) 11:15 MasterChef Junior (13:16) 11:55 Sporðaköst 6 (6:6) 12:35 Nágrannar (8573:250) 12:55 The Office (15:25) 13:15 Bomban (5:9) 14:00 Hvar er best að búa? (3:8) 14:45 Gulli byggir (8:12) 15:10 Besti vinur mannsins (8:10) 15:35 The Goldbergs (22:23) 15:55 Á uppleið (3:7) 16:20 Who Do You Think You Are? (6:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8172:749) 18:00 Nágrannar (8573:250) 18:26 Veður (241:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (238:365) 18:55 Ísland í dag (141:265) 19:05 Víkingalottó (31:50) 19:10 Alls konar kynlíf (3:6) Allskonar kynlíf eru fræðslu- og skemmtiþættir með Siggu Dögg kynfræðingi og Ahd Tamimi sérlegum aðstoðarmanni hennar. Saman rýna þau í hin ýmsu málefni tengd kynlífi, fara á stúfana, ræða við breiðan hópa sérfræðinga og fá safaríkar sögur frá þekktum einstaklingum um allskonar kynlíf. 19:35 First Dates (24:27) 20:25 10 Years Younger in 10 Days (6:23) 21:10 Family Law (4:10) 22:00 Pennyworth (7:10) 22:55 Sex and the City (2:20) 23:25 Hell’s Kitchen (8:16) 20:00 Uppskrift að góðum degi 00:10 NCIS: New Orleans 20:30 Mín leið (12:20) 21:00 Uppskrift að góðum deg 00:50 Tell Me Your Secrets 21:30 Mín leið (3:10) 22:00 Uppskrift að góðum deg 01:40 The Mentalist (12:24) 22:30 Mín leið 23:00 Uppskrift að góðum deg 02:20 The Good Doctor (19:20) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:00 All Rise (9:21) sólarhringinn um helgar. 03:45 The Office (15:25)

Bein útsending

Bannað börnum

14:55 Svampur Sveinsson (20:20) 15:20 Áfram Diego, áfram! (14:14) 16:00 Dóra könnuður (16:26) 16:25 Heiða (38:39) 16:45 Strumparnir (39:49) 17:10 Latibær (7:13) 17:30 Dagur Diðrik (22:26) 17:55 Svampur Sveinsson (3:20) 18:20 Að temja drekann sinn 3 20:00 Friends (16:24) 20:25 Friends (14:24) 20:45 The Office (4:22) 21:10 Supergirl (11:20) 21:55 Flash (8:19) 22:40 Game of Thrones (1:10) 23:40 Game of Thrones (2:10) 00:35 Revenge Body with Khloé Kardashian (4:9) 01:15 Orange is the New Black (1:14) 02:10 Friends (16:24) 02:30 Friends (14:24) 02:55 The Office (4:22)

06:00 Síminn + Spotify 12:30 Dr. Phil (132:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (190:208) 14:00 The Block (38:46) 16:50 The King of Queens (10:23) 17:10 Everybody Loves Raymond (7:24) 17:35 Dr. Phil (133:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (191:208) 19:05 The Block (39:46) 20:10 Young Rock (8:11) 20:35 Moonbase 8 (3:6) 21:00 Nurses (6:10) 21:50 Good Trouble (3:13) 22:35 The Bay (1:6) 22:35 Love Island (52:57) 23:25 The Royals (5:10) 00:10 The Late Late Show with James Corden (191:208) 00:55 Charmed (2018) (12:19) 00:55 New Amsterdam (22:22) 01:40 Ást (2:7) 02:00 9-1-1 (11:14) 02:45 Walker (3:18) 03:50 Love Island (52:57)

Stranglega bannað börnum

11:55 Batman vs. Teenage Mutant Ninja Turtles 13:20 The Family Stone 15:00 Mystery 101: Dead Talk 16:25 Batman vs. Teenage Mutant Ninja Turtles Teiknimynd frá 2019 sem fjallar um hóp ofurhetja og Ninja skjaldbökur sem taka höndum saman í baráttunni við illmenni sem hyggjast söðla undir sig Gotham borg. 17:50 The Family Stone Bráðskemmtileg, rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker, Diane Keaton Claire Danes og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Meredith er stíf og íhaldssöm viðskiptakona sem þarf að eyða jólunum með tilvonandi tengdafjölskyldu sinni. 19:35 Mystery 101: Dead Talk Sakamálasaga sem svíkur engan um háskólaprófessorinn Amy Burke sem er sérlega lunkinn við að leysa flókin glæpamál í samvinnu við lögregluna. 21:00 21 Bridges Hörkuspennandi glæpamynd frá 2019 með Chadwick Boseman, Siennu Miller og J.K. Simmons í aðalhlutverkum. 22:35 Anon Anon gerist í framtíðinni þegar öllum upplýsingum um alla hefur verið safnað í gagnabanka sem nefnist The Ether. 00:15 Beatriz at Dinner Gamanmynd frá 2017 með Sölmu Hayek og John Lithgow. Beatriz er bandarískur innflytjandi frá Mexíkó sem vinnur við nudd og heilun. 01:30 21 Bridges Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (4:31) 13:00 Newcastle - Southampton 15:00 Norwich - Leicester 17:00 Wolves - Man. Utd. 19:00 Premier League Review (3:32) 20:00 Man. City - Arsenal 22:00 West Ham - Crystal Palace 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Eplakofinn - Velkomin! Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi kaffibolla. LAUGARDAG OG SUNNUDAG OPIÐ kl.12:00 – 18:00


VANTAR EIT THVAÐ UPPÁ HÚFUNA?

MENNTASTOÐIR SKRÁNING Á SIMEY.IS

Haustönn 2021

Vorönn 2022

Námstækni Stærðfræði upprifjun Samfélagsgrein Tölvu og upplýsingatækni Stærðfræði 1 Íslenska 1 Íslenska 2

Stærðfræði 2 Enska 1 Stærðfræði 3 Enska 2 Danska 1 Lokaverkefni

*Athugið að hægt er að taka staka áfanga í náminu. *Tveir áfangar eru kenndir í einu og allir fyrirlestar teknir upp og aðgengilegir á netinu. Námið er því tilvalið að taka samhliða vinnu. Nánari upplýsingar veita: Helgi - helgis@simey.is Sandra - sandra@simey.is

Ekki gleyma að kanna mögulei kana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum !

SÍMEY • Þórsstíg 4 • 600 Akureyri • S. 460-5720

BRAND-IT

ATH. SÍÐUSTU SKRÁNINGADAGAR!


TEIKNINGAPRENTUN Við bjóðum upp á prentun, plöstun og skönnun á teikningum að A1 stærð. Góð gæði, vönduð og góð þjónusta. Karton - fjöldi lita á lager Kortaefni - tombóluverð! Margir litir, tilbúið til að föndra úr. Þú nærð í okkur í síma 4600700 eða á netfangið akureyri@prentmetoddi.is

Velkomin í Glerárgötu 28. Við tökum vel á móti þér.

Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 460 0700 Glerárgata 28, 600 Akureyri prentmetoddi.is


NÝ SENDING

NIKE Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


Þjónustufulltrúi óskast til starfa á Akureyri Leitað er að skipulögðum og úrræðagóðum einstaklingi sem gerir skýrar væntingar til starfsmanna sinna. Við viljum hafa skemmtilegt fólk eins og þig með okkur. Þú getur bæst við í skemmtilegan hóp einstaklinga sem hefur það að markmiði að hafa gaman af vinnunni og viðhalda góðu orðspori Betri Þrifa ehf. með framúrskarandi þjónustu og vandvirkum vinnubrögðum. Nánari upplýsingar um starf http://www.betrithrif.is/fyrirtaekid/laus-storf/ Strandgata 31, 600 Akureyri · Sími 522 7030

SUNDLAUG AKUREYRAR AFGREIÐSLUTÍMI VETRAR HEFST 28. ÁGÚST Mánudag – Föstudag Laugardag og Sunnudag

6:45 – 21:00 9:00 – 19:00


Kæru nýnemar! Velkomin í Háskólann á Akureyri! Takk fyrir þátttöku á nýnemadögum í vikunni. Að venju fögnum við upphafi skólaársins með hringingu Íslandsklukkunnar á háskólasvæðinu föstudaginn 27. ágúst kl. 13. Öll velkomin í takt við sóttvarnaraðgerðir!


SPENNANDI STARF Í VERSLUN LÍFLANDS Á AKUREYRI Lífland óskar eftir starfsmanni í verslun Líflands á Akureyri. Vinnutími er frá kl. 10–18 alla virka daga og frá kl. 10-14 annan hvern laugardag. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið

Hæfniskröfur

Ráðgjöf og sala til viðskiptavina Framstillingar í verslun Almenn verslunarstörf

Reynsla af sölumennsku/verslunarstörfum Þekking á íslenskum landbúnaði og hestamennsku er kostur Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Lyftararéttindi eru kostur Góð almenn tölvuþekking

Umsóknarfrestur er til og með 1. september nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ellert verslunarstjóri í síma 540-1150 eða í versluninni að Óseyri 1. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á atvinna@lifland.is merkt „Starfsmaður í verslun Akureyri”. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.

fyrir lífið í landinu

Sala og ráðgjöf Sími 540 1100

www.lifland.is lifland@lifland.is

Reykjavík Lyngháls

Akureyri Óseyri

Borgarnes Digranesgata

Blönduós Efstabraut

Hvolsvöllur Ormsvöllur

AFGREIÐSLUTÍMI VETRAR HEFST 28. ÁGÚST Mánudaga - föstudaga Laugardaga Sunnudaga

6:45 - 8:00 & 18:00 - 21:00 9:00 - 14:30 9:00 - 12:00


Laust 100% starf við Háskólann á Akureyri

Verkefnastjóri

Helstu verkefni og ábyrgð • Aðstoða nemendur við undirbúning og umsóknarferli vegna skiptináms • Móttaka og þjónusta við erlenda skiptinema, s.s. kynningadagar, skráningamál, húsnæðismál, dvalarleyfismál og önnur samskipti • Samstarf við starfseiningar innan HA, aðrar menntastofnanir og fagaðila • Umsóknir, úrvinnsla og skýrslugerð vegna ýmissa styrkja, t.d. Erasmus+ og Nordplus • Aðstoða starfsfólk að sækja styrki vegna starfsmanna- og kennaraskipta • Þátttaka í áframhaldandi þróun alþjóðamála HA í sveigjanlegu námsumhverfi Hæfnikröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði. Háskólapróf á meistarastigi kostur • Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg • Þekking og reynsla af alþjóðlega háskólasamfélaginu og Erasmus+ áætlun ESB æskileg • Þekking og áhugi á nýjungum í samstarfsleiðum • Gerð er krafa um þekkingu á fjölmenningu og menningarlæsi • Náms- eða starfsdvöl erlendis er kostur • Mjög góð færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku er nauðsynleg, kunnátta í fleiri tungumálum er kostur • Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Framúrskarandi þjónustulund og aðlögunarhæfni • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð. Geta til að starfa sjálfstætt og í hóp

Nánari upplýsingar um starfið og hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn: www.unak.is/lausstorf

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 6. SEPTEMBER 2021 Nánari upplýsingar veitir Rúnar Gunnarsson, forstöðumaður Miðstöðvar alþjóðasamskipta , runarg@unak.is, 460 8035

www.unak.is/lausstorf

Verkefnastjóri á Miðstöð alþjóðasamskipta

á Miðstöð alþjóðasamskipta


Golfmót körfuknattleiksdeildar verður haldið 4. september Laugardaginn 4. september fer fram Opið golfmót körfuknattleiksdeild Þórs, mótið verður haldið á Jaðarsvelli. Leikið verður eftir texas scramble fyrirkomulagi, tveir kylfingar saman í liði. Hákmarksforgjöf hvers leikmanns er 24 fyrir karla og 28 fyrir konur. Leikforgjöf liðs er reiknuð samanlögð vallarforgjöf beggja leikmanna deild með 4.

Fjöldi glæsilegra verðlauna Verðlaun verða veitt fyrir 4 efstu sætin, nándarverðlaun á öllum par 3 holunum ásamt skemmtilegum úrfærslum á 3. og 16. braut. Að auki verða fleiri skemmtileg verðlaun sem dreift verður á önnur sæti af handahófi.

Hægt verður að kaupa þrjá aukabolta á 18. braut til að auka líkur á nándarverðlaunum.

Mótsgjald er 6.000 krónur

Skráning er hjá GA í síma 462-2974 á gagolf@gagolf.is. Styrktaraðilar eru: Enor / Íslensk Verðbréf / Sjóvá / Fasteignasala Akureyrar / Norlandair / Íslandsbanki 66 Norður / Auglit gleraugnaverslun / Dagskráin / / Landsbankinn / Kjarnafæði / Vodafone / Kaldi / Samskip

Við gerum það sem við segjumst ætla að gera Norðausturkjördæmi 1. sæti – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2. sæti – Anna Kolbrún Árnadóttir


Við prentum og prentum

með fullkominni stæfrænni prentvél Bæklingar, ritgerðir, skýrslur, kennsluefni, reikningar, bréfsefni, útfararskrár, plaköt, póstkort nafnspjöld, vinnubækur, litabækur og margt fleira

Við erum líka skiltagerð og prentum á fjölbreytt úrval efna svo sem segl, striga, vínil, endurskinsefni, „rollup“ standa og fleira. Einnig límmiðar í öllum stærðum og gerðum með hágæða stafrænni prentun, eina sinnar tegundar á Norðurlandi.

Hafðu samband og við segjum þér allt um prentun

Hvannavellir 14b, Akureyri, sími 460 1730, 896 8978 prentsmidjan@prentsmidjan.is


STEPS

D A N C E C E N T E R

DANSNÁM

Í BOÐI FYRIR 2 ÁRA OG ELDRI

KRÍLADANS JAZZBALLET NÝ DANSÖNN

HEFST. 30. ÁGÚST

FRÍ PRUFUVIKA! 30.8-5.9

Senda þarf skráningu!

HIP HOP STEPP DANS DANSGRÚV DÍVUR SILKI/LOFTFIMLEIKAR

PANTAÐU HÓPEFLI FYRIR HÓPINN ÞINN! VANTAR ÞIG SAL? BARNAAFMÆLISPAKKAR

PILATES

Skráningar og frekari upplýsingar sendast á

stepsakureyri@gmail.com

Dansskóli Steps stepsakureyri

VERSLUNARMIÐSTÖÐIN SUNNUHLÍÐ

6 vikna námskeið 3x í viku Þri. & fim. kl. 12-13 mið. kl. 9-10 Hefst 7. september. Verð: 24.000 Stakur tími: 2.000


HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Heilsuvernd Hjúkrunarheimili óska eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu á Hlíð. Við leitum að einstaklingum sem hafa jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi, eru sjálfstæðir í vinnubrögðum en vilja um leið vera hluti af sterku teymi og gjarnan vinna að nýjum hugmyndum og framþróun. Upphafsdagsetning eftir samkomulagi en æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð: • Almenn hjúkrunarstörf • Skipulag og ábyrgð á að hjúkrun sé veitt í samræmi við Eden hugmyndafræðina, sett markmið og gæðastefnu • Frumkvæði að hagræðingu, faglegri þróun og skipulagningu á þjónustu við íbúa • Þátttaka í þróunarverkefnum • Eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar Menntunar og hæfnikröfur: • Próf og starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur • Áhugi á öldrunarþjónustu og vinnu með öldruðum • Starfsreynsla í öldrunarþjónustu er æskileg • Þekking á Eden hugmyndafræðinni æskileg • Frumkvæði, jákvæðni og samstarfsvilji • Góð almenn tölvukunnátta Um Heilsuvernd Hjúkrunarheimili Hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi í öldrunarþjónustu sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan heimilisbrag og lífsgæði íbúanna. Upplýsingar um Heilsuvernd Hjúkrunarheimili má finna á heimasíðunni www.hlid.is Nánari upplýsingar um starfið veitir: Bryndís Björg Þórhallsdóttir, forstöðumaður Hjúkrunar Hlíð, í síma 460-9100 eða á netfanginu bryndisbjorg@hlid.is Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Heilsuverndar Hjúkrunarheimilis www.hlid.is eða heimasíðu Heilsuverndar www.hv.is


Skipulagssvið Akureyrarbæjar

Skipulagslýsing fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg - Akureyri Hafin er vinna við gerð deiliskipulags fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg á Akureyri. Með skipulaginu er markmiðið að afmarka nýja lóð fyrir dýraspítala á svæði sem liggur upp að gatnamótum Súluvegs og Miðhúsabrautar, skilgreina uppbyggingarheimildir á lóð Vegagerðarinnar við Súluveg auk þess að afmarka athafnalóðir við Miðhúsaveg með nákvæmum hætti og setja fram skilmála um uppbyggingu og umgengni á svæðinu. Tillagan er birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Athugasemdum er hægt að skila með tölvupósti (skipulagssvid@ akureyri.is) þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram eða skriflega til skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9 innan tveggja vikna frá auglýsingu þessari. Persónuupplýsingar sem fylgja athugasemdum við skipulag, s.s. kennitala, nafn og netfang eru aðeins nýttar í þeim tilgangi að vinna úr athugasemdum og auðkenna sendanda. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsingar hjá Akureyrarbæ https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/personuverndarfulltrui Athugasemdir teljast til opinberra gagna. Vakin er athygli á því að nöfn þeirra sem senda athugasemdir koma fram í fundargerðum skipulagsráðs sem eru birtar á heimasíðu Akureyrarbæjar. 20. ágúst 2021 Sviðsstjóri skipulagssviðs Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is



Kristjánshagi 8-203 Búseturéttur til endursölu Falleg 4 herbergja 93 fm endaíbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýli í Hagahverfi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og góðri geymslu í sameign. Gólfhiti og eikarharðparket á gólfum, innréttingar eru eikarlitaðar. Hiti er innifalinn í mánaðargjaldi en rafmagn greiðist skv mæli. Búseturéttur er kr. 3.800 þúsund og mánaðargjald er kr. 199.500. Íbúðin er laus til afhendingar í lok nóvember 2021 eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 1. september. Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudags. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook og Instagram

Haustæfingar eru byrjaðar hjá SKA, skíðaganga, snjóbretti og alpagreinar Við hvetjum nýja krakka til að mæta Frítt í september fyrir þá sem vilja prófa Nánari upplýsingar á www.skidi.is

Hlökkum til að sjá sem flesta!


Námskeið fyrir byggingamenn á Norðurlandi Í haust mun IÐAN fræðslusetur bjóða upp á þessi námskeið fyrir byggingamenn í staðkennslu á Akureyri: Virkniúttekt gæðastjórnunarkerfa

23. september

Raki og mygla í húsum 2

30. september

Raki og mygla í húsum 3

14. október

Brunaþéttingar

28. október

Gluggaísetningar og þéttingar

11. nóvember

Byggingargátt

25. nóvember

Mörg námskeið eru einnig í boði í fjarkennslu. Nánari upplýsingar og skráning á idan.is og í síma 590 6400.

www.idan.is


GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR PRENTSMIÐUR

GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR - PRENTSMIÐUR Héraðsprent á Egilsstöðum óskar eftir að ráða grafískan hönnuð eða prentsmið. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og fengist við fjölbreytt verkefni. Æskilegt að hann hafi nokkra reynslu. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er nákvæmur í vinnubrögðum, jákvæður og góður í mannlegum samskiptum. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Starfið er laust 1. desember næstkomandi eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur í síma 863 9102. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á gunnhildur@heradsprent.is fyrir 15. september næstkomandi.

www.heradsprent.is

Héraðsprent prentsmiðja

Umhver fisvæ n íslensk hönnun



Akureyrarbær fagnar 159 ára afmæli sínu sunnudaginn 29. ágúst og verður því fagnað með ýmsu móti um afmælishelgina. Venjan hefur verið að halda Akureyrarvöku sem næst afmælinu en vegna COVID-19 hefur henni verið aflýst. Þeir viðburðir sem verða á dagskrá helgina 27.-29. ágúst í tilefni afmælis sveitarfélagsins lúta ströngum samkomutakmörkunum og verður sóttvarna að sjálfsögðu gætt í hvívetna.

Föstudagurinn 27. ágúst Kl. 17.00 – 19.00: Sundlaug Akureyrar Syngjum í sundi – Afmælistónleikar með þátttöku sundlaugargesta Hljómsveitin Súlur

Kl. 17.00 – 18.00: Barr kaffihús Ljúfir tónar í Hofi – Blús- og djassstandardar Andrea Gylfadóttir, Pálmi Gunnarsson, Kristján Edelstein og Halldór Gunnlaugur

Laugardagurinn 28. ágúst Kl. 12.00 – 13.00: Barr kaffihús Ljúfir tónar í Hofi – Frumsamið efni og hugljúf íslensk dægurlög Örn Eldjárn og Ösp Eldjárn Kl. 12.00 – 23.00: Listasafnið á Akureyri Villiljóð – Opnun Hekla Björt Helgadóttir Undirheimar Akureyrar – Opnun Ragnar Kjartansson Kl. 13.00 – 16.00: Aðalstræti 6 Markaður og kökubasar Lionsklúbburinn Ylfa Kl. 14.00 – 14.15: Sundlaug Akureyrar Dansandi rómantísk akróbatík Tinna Sif og Jacob Wood

AKUREYRARBÆR

halloakureyri.is #afmæliakureyrar

Kl. 14.00 – 21.00: Portið við Kaupvangsstræti 6 Verk Margeirs Dire Sigurðssonar endurgert Örn Tönsberg og Finnur Fjölnisson Kl. 15.00: Listasafnið á Akureyri Listamannaspjall Ragnar Kjartansson Kl. 15.30 – 18.30: Sundlaug Akureyrar Plötusnúður á bakkanum DJ Glódís Kl. 17.00 – 18.00: Barr kaffihús Ljúfir tónar í Hofi – Íslensk og erlend dægurlög Tríó Akureyrar - Valmar Väljaots, Jón Þorsteinn Reynisson og Erla Dóra Vogler


Allar nánari upplýsingar

HALLOAKUREYRI.IS Sunnudagurinn 29. ágúst Kl. 9.00 – 11.00: Sundlaug Akureyrar Morgundjass Gítardúóið BabyBop Dimitrios Theodoropoulos og Jóel Örn Óskarsson

Kl. 11.00 – 12.00: Listasafnið á Akureyri Fjölskylduleiðsögn um sýninguna Ferðagarpurinn Erró Kl. 14.00 – 15.00: Sundlaug Akureyrar Tónleikar á bakkanum Hljómsveit Ara Orra og Dream the Name

L JÓSIN Í BÆNUM 27. – 29. ágúst: Kl. 21.00 – 00.30 Í tilefni afmælis Akureyrarbæjar verða valdar byggingar og svæði lýst upp með fallegum og skrautlegum hætti. Vídeólistaverk Heimis Hlöðverssonar, sem er sérstaklega gert fyrir Menningarhúsið Hof í tilefni 10+1 árs afmælis þess, verður frumsýnt. Einnig verður vídeólistaverkum varpað á Listasafnið á Akureyri. Aðstöðuhús siglingaklúbbsins Nökkva Menningarhúsið Hof Listasafnið á Akureyri Akureyrarkirkja Lystigarðurinn Glerárkirkja

Birt með fyrirvara um breytingar


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Dvergagil 26

NÝTT

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 25. ÁGÚST KL. 16:30 - 17:15

Mikið endurnýjuð og falleg 161,5 fm, 5 herberja íbúð í raðhúsi á einni hæð með innbyggðum bílskúr og risherbergi.

Verð 69,9 millj.

NÝTT

Arnarsíða 2 g

4ra herbergja 134,3 fm íbúð í raðhúsi á einni hæð með innbyggðum bílskúr á vinsælum stað í Síðuhverfi.

Geitagerði 3, Hólum í Hjaltadal NÝTT

Mjög góð 67,5 fm 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Geymsluskúr á lóð fylgir með.

Brimnesbraut 37 Dalvík

NÝTT

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð 136,3 fm. 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi.

Verð 51,9 millj.

Verð 16,0 millj.

Verð 34,9 millj.

Mímisvegur 14 Dalvík

Hamarstígur 12 - 201

Hamarstígur 12 -101

Mikið endurnýjað og fallegt 163,6 fm 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr á frábærum stað á Dalvík.

Verð 47,9 millj.

Eyrarlandsvegur 12

4ra herbergja íbúð á einstökum stað. Stutt í skóla og leikskóla og í göngufæri við miðbæinn. Stærð 118 fm.

Verð 34,9 millj.

Rúmgóð og falleg 120,6 fm sérhæð á góðum stað nálægt miðbæ Akureyrar. Góðar suðursvalir og sérgarður. Eign með mikla möguleika.

Verð 35,8 millj.

Mjög snyrtileg og rúmgóð hæð í tvíbýli með leiguíbúð í kjallara. Samtals er eignin 223,9 fm.

Verð 54,9 millj.

Kristjánshagi 12 - NÝBYGGING - Akureyri

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús. Húsið er 2ja hæða, með samtals 25 2ja - 5 herbergja íbúðum Áætluð afhending á fullfrángengnum íbúðum skv. skilalýsingu er í október 2022. Nánari upplýsngar á skrifstofu Eignavers 460-6060


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Fallegt og virkilega vandað frístundahús/ heilsárshús 171,6 fm. ásamt 25 fm. geymslu/ vinnuhúsi á frábærum útsýnisstað rétt við Dalvík.

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Hamar, frístundahús við Dalvík

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Lautavegur 8 - 201

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Faxaskjól 2

Um er að ræða mjög gott, mikið endurnýjað 14 hesta hús í Lögmannshlíð þar sem eru 4 tveggja hesta og 6 einshesta stíur.

Verð 55,9 millj.

Verð 24,4 millj.

Verð 15,9 millj.

Þórðarstaðir / Furuskógur

Hafnarstræti 100

Túngata 7 efri hæð, Húsavík

Um er að ræða mjög góða 53,0 fm. 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í miðbæ Akureyrar. Frábær fjárfestingarkostur. Laus strax.

3 herbergja 130,6 fm. efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Íbúðin sjálf er 109,4 fm. og bílskúr 21,2 fm.

Verð 19,9 millj.

Verð 22,9 millj.

Verð 30,5 millj.

Steðji, Hörgársveit

Hlíðarvegur 25, Ólafsfirði

Hríseyjargata 6

59,1 fm sumarbústaðurinn er á frábærum og skjólgóðum stað rétt við Illugastaði. Laus til afhendingar strax.

Til sölu er jörðin Steðji. Frábær fjárfestingarkostur. Nánari upplýsingar veitir Arnar Birgisson lgf á skrifstofu Eignavers.

Keilusíða 10G

Mjög góð og þónokkuð endurnýjuð 49,6 fm 2ja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli.

Verð 21,0 millj.

Gott og vel viðhaldið einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Samtals er húseignin 208,3 fm.

4ra herbergja 95,4 fm. efri hæð í tvíbýli á Eyrinni ásamt hlutdeild í sameign. Eignin getur verið laus fljótlega.

Verð 33,9 millj.

Verð 25,9 millj.

Laugarbrekka 10 Húsavík

Hólkot, Hörgársveit

Um er að ræða einbýlishús, sem samanstendur af kjallara og hæð ásamt stakstæðum bílskúr. Samtals er húseignin 219,1 fm.

Verð 18,0 millj.

Til sölu er eyðijörðin Hólkot í Hörgársveit ásamt 155,8 fm. geymslu. ( áður íbúðarhús. )

Verð 20,9 millj.


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ EITT REISULEGASTA HÚS BÆJARINS!

79,9 m.

Glæsileg 5 herbergja 171,2 m2 íbúð sem staðsett er í einu reisulegasta húsi bæjarins við miðbæ Akureyrar og er í mjög góðu ástandi og hefur verið vel við haldið, herbergi eru rúmgóð og 3m. lofthæð víðast hvar. Eignin skiptist í íbúð á jarðhæð og stúdíóíbúð sem er í útleigu í kjallara, þar er einnig um 3m. lofthæð.

AÐEINS EITT HÚS EFTIR

98,0 m.

ÁSVEGUR 30

Glæsilegt 276 m2 einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, í húsinu eru tvær íbúðir, leiguíbúð í kjallara með sérinngangi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á smekklegan hátt, m.a. öll gólfefni, nýtt stórt eldhús og ný tæki, rafmagn, ofnar og ofnalagnir hafa mikið verið endurnýjuð. Einnig hefur verið útbúin séríbúð í kjallara, mjög auðvelt að hafa sem séríbúð (til útleigu) eða sem hluta af rúmgóðu einbýlishúsi. Góður, stór garður og bílastæði norðan megin við húsið. Pantið skoðun hjá Arnari í síma 773 5100

MARGRÉTARHAGI Glæsileg einbýlishús á einni hæð, eignin er 190m2, þar af er 40m2 bílskýli, glæsilegar innréttingar, stór steypt verönd með lögnum fyrir heitan pott.

KRISTJÁNSHAGI 12

Nýtt fjölbýlishús Í Naustahverfi, í húsinu verða 24 íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja, lyfta, íbúðirnar afhendast fullbúnar og lóð fullfrágengin. nr. íbúðar 107 201 209 210

Arnar

Friðrik

Stærð m2 95,7 93,5 96 98,7

Verð 47.059.670 46.288.200 47.169.880 48.385.190

Svala

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


NÝ TT

NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

29,9 m.

PERLUGATA 5 - BREIÐHOLTSHVERFI

HJALLALUNDUR 1 4ra herbergja 86,7 m2 íbúð á þriðju hæð, snyrtileg og björt íbúð á Brekkunni.

Hesthúsið er skrá 65 m2 auk þess er kaffistofa sem er 8,3 m2 hnakkageymsla sem er 5 m2 og hlaða sem er 24,7 m2 samtals er húsið 103 m2.

HAFNARSTRÆTI 33

KRISTJÁNSHAGI 2 ÍBÚÐ 203

RÁNARGATA 5

Tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi með lyftu ásamt sérgeymslu í kjallara.

Snyrtileg 148m2 eign ásamt 49,5m2 bílskúr (skráð geymsla) á góðum stað í rólegri götu í göngufæri við miðbæinn með fjölda veitingahúsa ásamt margs konar þjónustu og verslun, stutt í skóla og leikskóla.

134,1 m2 efri hæð í húsinu, í kjallara eru geymslur. Íbúðin skiptist í: Tvö svefnherbergi, fataherbergi/þvottaðstaða, stofu, eldhús, baðherbergi, forstofu, einnig eru geymslur og sameiginlegt þvottahús í kjallara.

LÁFSGERÐI REYKJADAL

JAÐAR REYKJADAL

SMÁRAVEGUR 12 DALVÍK

39,8 m. Mjög smekklegt sumarhús (tvö hús) sem stendur á lóð við hlið Jaðars, annað húsið er 43m2 og hitt 58m2.

63 m2 Sumarhús / heilsárs sem stendur á 2,525 m2 eignarlandi sem er allt vel gróið og mikið af trjám sem mynda gott skjólbelti.

Kaup á báðum húsum í einu eða sitt í hvoru lagi, gæti hentað sem nokkrar útleigueiningar.

34,9 m.

LÆKJARSTÍGUR 1 DALVÍK

Mjög skemmtilega staðsett endaraðhúsaíbúð á einni hæð, þó er undir hluta hússins góður geymslukjallari, heildarstærð er 122,5m2, þar af íbúð 110m2. Íbúðin er laus fljótlega.

26,5 m.

LUNDSSKÓGUR

Einstakt tækifæri til að eignast hús í einni fallegustu sumarleyfisparadís norðlendinga! Sumarhús 52,0m2 að stærð með 8000 m² leigulóð.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

Gott og mikið endurnýjað fimm herbergja einbýlishús á tveimur hæðum að hluta, stofa og eldhús er á palli milli hæða. Góð eign á góðum stað.

42,0 m.

GELDINGSÁ

Mjög fallegt 114,9 m2 sumarhús / heilsárshús í Heiðarbyggð (Geldingsá lóð nr 23) á stað sem býður upp á frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn. Húsið er bjálkahús á tveimur hæðum með steyptum palli fyrir framan húsið.

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ STRANDGATA 3 ÍBÚÐ 501

ÞINGVALLASTRÆTI 29

ÆGISGATA 7 ÁRSKÓGSANDI

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Vönduð 3ja herbergja útsýnisíbúð á 5. hæð í vinsælu Skemmtilegt 3ja herbergja einbýlishús á Brekkunni Gott 5 herbergja einbýlishús á pöllum með stakstæðum bílskúr á skemmtilegri útsýnislóð á fjölbýlishúsi með lyftu í miðbæ Akureyrar. með suður verönd. Árskógsandi. Stærð 97,6 m² Stærð 96,9 m² Stærð 205,7 m² að stærð, þar af telur bílskúr 43,8 m² Íbúðinni fylgir sér stæði í bílageymslu. Verð 41,5 millj. Verð 46,9 millj. Verð 64,0 millj.

HAFNARSTRÆTI 31 ÍBÚÐ 202

MELGERÐISÁS 2

DÝRHOLT SVARFAÐARDAL

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Skemmtileg 3ja herbergja íbúð með sér inngangi og á 5 - 6 herbergja töluvert endurnýjuð parhúsaíbúð á Hér er um að ræða minka- og refahús auk aðstöðu2 hæðum í fjölbýli í Innbænum sem byggt var árið tveimur hæðum auk kjallara í Glerárhverfi. húss á 1,3 hektrara leigulóð um 5 km frá Dalvík. 1999. Stærð 124,6 m² Stærð 2458,8 m² Verð 39,9 millj. Stærð 95,6 m² Verð 29,0 millj. Verð 38,5 millj.

HÓLL FÉLAGSHEIMILI SIGLUFIRÐI

SUMARHÚS TIL FLUTNINGS

Um er að ræða félagsheimili á tveimur hæðum auk Húsið er um 86 m² að stærð auk svefnlofts ( um 40 millibyggingar og skemmu stutt frá skíða- og m² ) og skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í opnu golfsvæði bæjarins rými, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og þvottahús/ Stærð 6-700 m² geymslu. Verð Tilboð Verð 19,5 millj.

www.kaupa.is

BREKKUGATA 38 - MYLLAN

Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð auk stæðis í bílageymslu í Myllunni. Stærð 104,6 m² Verð 47,2 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193

TRÖLLAGIL 14 ÍBÚÐ 301

RÁNARBRAUT 4A DALVÍK

HAFNARSTRÆTI 79 ÍBÚÐ 101

Falleg og björt 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi í Giljahverfi með sér stæði í bílageymslu. Stærð 64,4 m² Verð 31,5 millj.

Atvinnu-/ geymsluhúsnæði á hafnarsvæðinu á Dalvík. Húsið er í heildina skráð 612,7 m² að stærð sem skipist í 333,3 m² á jarðhæð og 279,4 milliloft. Verð 33,5 millj.

Góð 2ja herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð í þríbýlishúsi rétt við miðbæinn. Stærð 54,2 m² Verð 21,5 millj.

LAUGABÓL REYKJADAL

HAFNARSTRÆTI 22 “ÖRKIN HANS NÓA”

BAKKATÚN 20B SVALBARÐSEYRI – NÝBYGGING

EIGNIN SELST FULLBÚIN OG VERÐUR AFHEND Í JÚNÍ 2022 Jörðin Laugaból í Reykjadal. Heildarstærð jarðar er Skemmtilegt og vel staðsett þjónustu- og 4ra herbergja parhúsaíbúð (norðurendi) með um 117 ha og ræktað land um 13 ha verslunarhúsnæði við Drottningarbrautina á Akureyri. innbyggðum bílskúr á Svalbarðseyri. Á jörðinni er um 140 fm íbúðarhús og útihús. Stærð 348,4 m² Stærð 140,3 m² Verð 62 millj. Verð 115,0 millj. Verð 63,9 millj.

VIÐ HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Góðri 2ja herbergja íbúð í fjölbýli – Verðbil 18 – 23 millj. 3-4ra herbergja íbúð í Giljahverfi – Verðbil 37 – 42 millj. 4ra herbergja íbúð í fjölbýli í Naustahverfi. Verðbil 40 – 45 millj. 5 herbergja einbýlishúsi eða raðhúsi á Brekkunni.Verðbil 60 – 85 millj.

www.kaupa.is


www.byggd.is

Strandgata 501

Stærð: 97,6 fm Glæsileg þriggja herbergja íbúð á 5. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu í miðbæ Akureyrar, gluggar til þriggja átta og svalir til tveggja með góðu útsýni. Eigninni fylgir sér stæði í bílakjallara og geymsla í sameign. Verð: 64 mkr

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Árni Ólafur Már Freyja Freyja

Lögg. fasteignasali Hrl. Lögg. fasteignasali hdl. Sölufulltrúi Ritari Ritari bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali olafur@byggd.is bjorn@byggd.is

Ásholt 8 Hauganesi

Stærð: 131,8 fm Gott fimm herbergja einbýlishús á hornlóð með frábæru útsýni til norðurs. Góð og mikil timburverönd með bæði geymsluskúr og grillskúr og lagnir fyrir heitum potti. Verð: 45 mkr

Grænagata 6 - 102

Stærð 86,9 fm Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á frábærum stað við Eiðsvöllinn á eyrinni. Eigninni fylgir geymsla í sameign.

GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 26. ÁGÚST MILLI 16:15 OG 17:00

Eyrarvegur 19

Brimnesbraut 27 Dalvík

Stærð: 171,6 fm Mjög skemmtileg parhúsaíbúð á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr samtals 27,6 fm. á eftirsóttu svæði á Eyrinni. Verð: 49,5 mkr

Stærð: 136,5 fm Góð fjögurra herbergja raðhúsíbúð á tveimur hæðum á rólegum stað í botnlangagötu með flottu útsýni. Flest af innbúi getur fylgt. Verð: 33,9 mkr

Lónsbakki, 604 Akureyri - Húsasmiðjan

Langahlíð 6

HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Um er að ræða tvær eignir sem staðsettar eru á lóð úr landi Lónsbakka við bæjarmörkin á Akureyri. Annars vegar 3.423,9 fm og hinsvegar 3.332,5 fm sem hýsa í dag Húsasmiðjuna. Stærri og nyrðri eignin er í dag notuð sem efnissala og timburvinnsla ásamt sal þar sem nú er bílasala. Syðri eignin hýsir verslun Húsasmiðjunnar og Blómavals. Í báðum eignum eru stórar innkeyrsluhurðir og möguleiki er að skipta þeim upp í minni eignarhluta. Mjög stórt bílaplan/athafnasvæði er sérstaklega við nyrðri eignina. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband á skrifstofu.

SEX LEIGUEININGAR

Tryggvabraut 24

Fjögur verslunarhúsnæði á jarðhæð í mikið endurgerðu blönduðu húsnæði. Góðar leigutekjur eru af rýmunum og við þær eru nokkur fjöldi bílastæða. Stærðir húsnæða eru frá 115 til 253 fm og verð eru frá 27,9 til 58,9 mkr. Frekari upplýsingar á skrifstofu.

Stærð: 188,1 fm Mjög skemmtileg fimm herbergja efri sérhæð ásamt stakstæðum bílskúr á eftirsóttu svæði. Eignin er í góðu viðhaldi og er m.a. nýlega máluð að utan. Verð: 59,5 mkr

Norðurgata 12 - 301

Stærð: 40,5 fm Risíbúð í þriggja íbúða fjölbýlishúsi á góðum stað á Eyrinni, gott útsýni er úr eigninni. Verð: 13,5 mkr

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

ÁÆTLUÐ AFHENDING VOR 2022

Kjarnagata 59

Um er að ræða þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með lyftu. Bílkjallari er sameiginlegur með Halldóruhaga 1 og eru sér stæði í bílkjallara með sumum íbúðum. Svalir íbúða snúa til vesturs. Verktaki Trétak. Verð: 29 – 48,2 mkr Áætluð afhending vor 2022.

Kristjánshagi 12

Um er að ræða tveggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með samtals 25 íbúðum 2 – 5 herbergja sem eru 49,3 – 127,2 fm í Hagahverfi á Akureyri. Byggingaverktaki er Hyrna ehf og er áætluð afhending samkvæmt skilalýsingu haust 2022. Verð: 25,9 – 60,5 mkr. Væntanlegt til sölu. Frekari upplýsingar má nálgast á skrifstofu.

Hafnarstræti 22

Stærð: 348,4 fm Glæsilegt og vandað verslunar- eða veitingahúsnæði á tveimur hæðum á frábærum stað rétt við Pollinn á Akureyri. Í dag er rekinn þar veitingastaðurinn Örkin hans Nóa en áður var þar verslun. Fyrir frekari uppl. hafið samband við skrifstofu. Verð: 115 mkr.

Stærð: 83,2 fm Stórglæsilegt sumarhús staðsett á lóð úr landi Þverár í Eyjafjarðarsveit, gott útsýni er úr eigninni. Húsið sem er fallega hannað er staðsett á eignarlóð. Verð: 45 mkr

Stærð: 136,7 fm. Á frábærum stað á eyrinni, góð fimm herbergja efri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Góð verönd bakvið hús sem snýr til austurs og eigninni fylgir bílastæði. Verð 36,9 mkr.

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hafnarstræti 81 – 307

Stærð: 32,9 fm Góð stúdíó íbúð í miðbæ Akureyrar með góðri geymslu sem tilheyrir eigninni, í sameign. Íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Verð: 17,5 mkr

GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA

Þverá I lóð nr. 5

Norðurgata 42 – 201

Heiðarbyggð 32 - sumarbúst.

Stærð: 77,7 Þriggja herbergja sumarbústaður í landi Geldingsár í Svalbarðsstrandahrepp á frábærum útsýnisstað. Grunnur og gólfplata steypt og er pallur í kringum allt húsið. Auk þess fylgir um 10 fm geymsluskúr.. Verð: 31,9 mkr

Brimnesbraut 33, Dalvík

Stærð: 138,7 fm. Um er að ræða sex herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Eignin er í vesturenda, flott útsýni til norðurs. Verð: 34,9 mkr

FRÁBÆRT ÚTSÝNI

Sólheimar - lóðir

Til sölu eru fjórar glæsilegar lóðir á frábærum útsýnisstað gegnt Akureyri í Svalbarðsstrandahrepp. Ein þeirra nr. 17 er vestan og neðan við götu og þrjár 6, 8 og 10 austan og ofan við götu. Verð frá 8 mkr. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við skrifstofu.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Tungusíða 6

NÝTT

Neðri sérhæð í tvíbýli, stór 4 herbergja íbúð ásamt tveimur studio íbúðum sem að báðar eru í útleigu samtals 208.7 fm. Stutt í leik- og grunnskóla.

6 herb.

208,7 fm.

70.9 m.

Smáratún 5

NÝTT

Smáratún 5 Svalbarðseyri. Eign með mikil tækifæri í ferðaþjónustu, í dag búa eigendur á efri hæð og er neðri hæð innréttað sem gistiheimili með 5 herbergjum,snyrtingum og eldhúsi. Einnig eru tvö sumarhús sem voru í túristaleigu, tvær litlar íbúðir í öðru þeirra og ein í hinum, við annan bústaðinn er pottur. Eignin selst með öllu innbúi sem tengist ferðaþjónustu rekstrinum.

10 herb.

372 fm.

93 m.

Steindórshagi 1-7

Fjólugata 15

Fjórar 4. herbergja raðhúsa íbúðir með bílskúr samtals 160 fm. með bílskúr. Húsið verður staðsteypt, einangrað að utan og múrað og verður því skilað fullfrágengnu. Afhending áætluð haust / vetur 2022 Allar nánari upplýsingar, skilalýsing og teikningar á skrifstofu Kasa Fasteigna.

3 herbergja neðri sérhæð við miðbæ Akureyrar, sólpallur til suðurs.

4 herb.

160 fm. 77,5-78,5 m.

3 herb.

74.2 fm.

24.5 m.

Bárugata 4 - Dalvík

Fjólugata 15

Fallegt og vel staðsett 5 herbergja einbýlishús á þremur hæðum, mikið endurnýjað. Eignin er 194,3 fm. ásamt bílskúr sem er 36,3 fm samtals 230,6 fm. Stór sólpallur sem snýr til suð/vestur og fallegur garður. Einnig rúmgott bílastæði við suðurhlið hússins. 5 herb. 230,6 fm. 62,9 m.

3 herbergja efri sérhæð við miðbæ Akureyrar, yfirbyggður sólskáli og góðar svalir.

3 herb.

102.1 fm.

33.9 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Vilhelm

Helgi Steinar

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Skrifstofa S: 891 8363

Nemi til löggild. S: 666 0999

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Hrísalundur 8D

Lundargata 13

Falleg rúmgóð 66,4 fm mikið endurnýjuð 2 herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Mikið útsýni er úr íbúðinni.

Nýbygging! Til stendur að endurbyggja húsið í sinni gömlu mynd með stækkun. Húsið verður á þrem hæðum með góðum sólpalli og geymsluskúr á lóð. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Kasa fasteigna.

2 herb.

66.4 fm.

4 herb.

28 m.

144 fm.

68 m.

Kristjánshagi 12

Strandgata 9

Um er að ræða tveggja til fimm herbergja íbúðir í tveggja hæða fjölbýli í Hagahverfi. Íbúðirnar eru frá 49,3 fm til 127,2 fm. Byggingarverktaki er Hyrna ehf. Allar nánari upplýsingar, skilalýsing og teikningar á skrifstofu Kasa Fasteigna.

Snyrtileg 2 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi í miðbæ Akureyrar.

Áætluð afhending haust 2022

2-5 herb. 49,3 - 127,2 fm.

2 herb.

27,9 fm.

14,9 m.

NÝ EINBÝLISHÚS - MARGRÉTARHAGI Margrétarhagi 11-17. Glæsileg 3-4 herbergja einbýlishús á einni hæð í Hagahverfi. Íbúðarhlutinn er 150 fm. með 40 fm. bílskýli. Húsin er öll hin glæsilegustu. Loftskiptikerfi er í húsunum og steinn í borðplötum. Búið er að leggja fyrir heitum potti á verönd. Afhending er í Desember 2021. 3-4 herb. 150 fm. 85.4 m.

NÝJAR GEYMSLUR - LÆKJARVELLIR 7 - HÖRGÁRSVEIT Um er að ræða tvö geymsluhús við Lækjarvelli 7, Hörgársveit með 36 geymslum í heild á einni hæð alls um 1818,2 fm. Geymslurnar eru á bilinu 44,1 fm. til 48,3 fm. Hægt er að lesa allt um eignirnar og sjá óseld bil á www.kasafasteign.is/laekjarbyggd

Afhending haust 2021

44,1-48,7 fm.

12,8 - 13,8 m.


Byrjendaæfingar í listhlaupi og íshokkí fyrir 4 ára og eldri eru nú í fullum gangi LISTHLAUP

Mánudagar og miðvikudagar kl.16:30-17:15 á ís + teygjur/spjall í 20 mín eftir ís. Æfingagjöld fyrir önnina kr. 28.000kr eða 8. viku námskeið á kr.15.000. Allur búnaður innifalin. (Frítt að prufa í tvær vikur). Fyrirfram skráning ekki nauðsynleg. Nánari upplýsingar: sasport.is/listhlaup Aðalþjálfari: Aldís Lilja Sigurðardóttir - aldisliljas@gmail.com

ÍSHOKKÍ Þriðjudagar kl.17:00-17:45 og fimmtudagar kl.17:00-17:45 (mæting 20 mín fyrir ís tíma). Æfingagjöld á önn fyrir byrjendur er kr. 25.000 og leigugjald búnaðar er kr. 5.000 (frítt að prufa í tvær vikur). Fyrirfram skráning ekki nauðsynlegt, en nánari upplýsingar veitir: aðalþjálfari, Sarah Smiley – hockeysmiley@gmail.com

JÖFNUNARSTYRKUR TIL NÁMS Umsóknarfrestur á haustönn 2021 er til 15. október n.k. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá Menntasjóði námsmanna geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu. • Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms og greiða leigu). • Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili fjarri skóla). Opnað er fyrir umsóknir 1. september 2021. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á “Mitt Lán” sem aðgengilegt er í gegnum heimasíðu okkar www.menntasjodur.is eða island.is. Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef Menntasjóðsins. Menntasjóður námsmanna Námsstyrkjanefnd


GERIÐ GÆÐA & VERÐSAMANBURÐ

HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

í sumar

STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI Verð frá kr. 439.900.-

SÆNGURVER OG NÁTTSLOPPAR

SUMARLEG SÆNGURVERASETT

GERÐU FRÁBÆR KAUP Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl.

HANDGERT ILMKERTI MEÐ SUMARLEGUM BERJAILMI

VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI

MIKIÐ ÚRVAL Í STÆRRI GERÐUM

FLEIRI STÆRÐIR, OG GERÐIR Í BOÐI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


ORKAN HÖRGÁRBRAUT ÓSKAR EFTIR FÓLKI Í HLUTASTÖRF Í VETUR HENTAR VEL MEÐ SKÓLA EÐA ANNARRI VINNU Unnið er aðra hverja helgi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í lok ágúst / byrjun september. Umsækjendur þurfa að vera a.m.k. 17 ára gamlir, með gilt ökuskírteini, heiðarlegir, samviskusamir og reyklausir, ásamt því að tala og skilja góða íslensku. Upplýsingar um starfið gefur Ari Gunnar mánud. til fimmtud. milli kl. 8 og 15. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið horgarbraut@skeljungur.is.

ORKAN - HÖRGÁRBRAUT - AKUREYRI

Í VETUR V SKAST Í FULLA VINNU STARFSFÓLK ÓSKAST

Vaktavinna, þar sem unnið er aðra hverja helgi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf á tímabilinu 28. ágúst-5. september.

STARFSFÓLK ÓSKAST EINNIG Í HLUTASTÖRF

Unnið er aðra hverja helgi og u.þ.b. 1 virkan dag í hverri viku. Hentar mjög vel með skóla og einnig með annarri vinnu. Viðkomandi þurfa að vera a.m.k. 17 ára gamlir, heiðarlegir, samviskusamir og reyklausir ásamt því að skilja og tala íslensku. Um er að ræða störf við almenna afgreiðslu og grill, ásamt öðru tilfallandi. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið horgarbraut@internet.is. AK-INN - HÖRGÁRBRAUT AKUREYRI - SÍMI 464 6474 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


Fyrsta sunnudag hvers mánaðar (fyrir utan 14. nóvember) verður opin bænahringur kl. 15:00 undir stjórn Ragnhildar Filippusdóttur miðli. 9. september kl.20. Skyggnilýsingarfundur með Ómari Péturssyni miðli. 11-12. september kl. 10-16. báða dagana: Næmninámskeið 1 með Ómari Péturssyni miðli. Félagsfundir verða 3 hvern fimmtudag (16. sept, 21. okt og 18. nóv) kl. 20. nema annað sé auglýst. Frí heilun byrjar 25. september: miðvikudögum kl. 16-17:30 og á laugardögum frá kl. 13:30-15:30. 23. sept. kl. 20. Bækur og fræðsla undir umsjón Kristínar Trampe. 9. oktober kl. 10-15. Námskeið í bollalestri hjá Sunnu Árnadóttur spámiðli. 28. oktober kl. 20. Fræðsla um orkustöðvarnar okkar. Fyrirlesari er Úlfhildur Örnólfsdóttir. 6-7. nóvember kl.10-16 báða dagana verður Næmninámskeið 2, hjá Ómari Péturssyni miðli. 14. nóvember opinn bænahringur hjá Ragnhildi Filippusdóttur miðli. 9. desember jólafundur. Starfandi miðlar Einar Axel Schiöth læknamiðill og Sunna Árnadóttir spámiðill. Til stendur að hafa félagsfundi aðgengilega í gegnum netfundaforritið zoom. Allar breytingar og viðbótar upplýsingar munu verða sendar í tölvupósti, auglýstar á heimasíðu félagsins og facebook síðunni okkar. Allir auglýstir viðburðir fara fram í húsnæði félagsins að Strandgötu 37b (innan við portið á neðri hæð). saloakr@gmail.com · heimas: saloak.com · Sími 851 1288


2. DEILD KVENNA

2. DEILD KVENNA

BOGINN

Hamrarnir - Hamar

föstudaginn 27. ágúst kl. 19:00 í Boganum

Miðaverð 1.000 kr. Frítt fyrir 18 ára og yngri

Helstu samstarfsaðilar:


vfs.is

SLÁ KLIPPA

SAGA HREINSA KANTSKERA BORA HEFTA SOGA

LÍMA PÚSSA

EIN RAFHLAÐA + öll verkfæri fyrir garðinn, heimilið og bílskúrinn

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


ÞEKKING LEITAR AÐ VIÐSKIPTASTJÓRA Á NORÐURLANDI Þekking á Akureyri leitar að kraftmiklum og drífandi einstaklingi sem mun vinna í teymi sérfræðinga við að besta tækniumhverfi viðskiptavina og tryggja þannig upplýsingaöryggi, rekstraröryggi og viðhalda háu þjónustustigi. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni og mikil mannleg samskipti sem byggja fyrst og fremst á nánu samstarfi við viðskiptavini, viðskiptastýringu, söluráðgjöf og greiningarhæfni. Frábært tækifæri í boði fyrir einstakling með ríka þjónustulund og góða samskipta- og skipulagshæfileika sem nýtur þess að hafa góða yfirsýn og vera leiðandi afl í tækniumhverfi sinna viðskiptavina. Helstu verkefni og ábyrgð: Byggja upp og leiða góð viðskiptavinasambönd til árangurs Þarfagreining viðskiptavina og markaðar Viðskiptastýring, verkefnastýring og söluráðgjöf Leita lausna, sýna frumkvæði og leiða verkefni áfram Þátttaka í fjölbreyttri teymisvinnu og herferðum Menntunar- og hæfniskröfur: Rík þjónustulund og góð samskipta- og skipulagshæfni Metnaður og agi í starfi Háskólamenntun sem nýtist í starfi Mikill áhugi á upplýsingatækniumhverfi Reynsla úr sambærilegu starfi er æskileg Nánari upplýsingar um störfin veitir Ásta Bærings mannauðsstjóri (asta@thekking.is / s. 460 3166). Tekið er á móti umsóknum í gegnum www.thekking.is/atvinna Umsóknarfrestur er til og með 12. september 2021.

Tölvudeildin þín


VILT ÞÚ VERA MEÐ ÞITT EIGIÐ PODCAST Dreymir þig um að vera með podcast eða vilt taka upp podcast í bestu gæðum? Glæný stúdíóaðstaða á Akureyri Öll tæknileg aðstoð til staðar Þú þarft bara að koma með hugmyndina Allir þættirnir okkar eru á PSA.IS Bannað að dæma

Podcast Studio Akureyrar psa@psa.is


ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

VINNUSLYS VINNUSLYS VINNUSLYS VINNUSLYS

FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS

SJÓSLYS SJÓSLYS SJÓSLYS SJÓSLYS

UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS


Heitir pottar, gufubað og kalt kar Sundlaugin er 33°- 35° heit og notaleg og tilvalin til að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér í

Sundlaugin Þelamörk verður lokuð frá 23. - 27. ágúst 2021 vegna viðgerða

Vetraropnun hefst laugardaginn 28. ágúst Mánudaga til fimmtudaga: Föstudaga: Laugardaga: Sunnudaga:

kl. 17:00 – 22:30 Lokað kl. 11:00 – 18:00 kl. 11:00 – 22:30

Ein heitasta sundlaug landsins

FLOTTÍMAR Í RÓ OG NÆÐI á sunnudögum kl. 10:00 - 11:00 Kr. 1000 pr. skipti


TILBOÐ fyrir

EINN 33cl GOS

1.980kr 3ja rétta

TILBOÐ 1A

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 1B

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 1C

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ fyrir

TVO 2l GOS 3.880kr 3ja rétta

TILBOÐ 2A

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 2B

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 2C

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ fyrir

ÞRJÁ

2l GOS

5.780kr 4ra rétta

TILBOÐ 3A

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling Lambakjöt í karrý & hrísgrjónum

TILBOÐ 3B

TAKE AWAY www.shanghai.is BARNATILBOÐ 1

Núðlur með kjúkling og grænmeti 990

BARNATILBOÐ 2 Djúpsteiktar rækjur með frönskum 990

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling Nautakjöt m/chillisósu & hrísgrjónum

TILBOÐ 3C

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Kung Pao kjúklingur & hrísgrjónum

STRANDGATA 7 467-1888

Útboð Frístundaakstur fyrir Akureyrarbæ Samfélagssvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í frístundaakstur fyrir nemendur í 1. - 4. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar tímabilið 6. september 2021 til 3. júní 2022. Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent á rafræna útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudeginum 25. ágúst og skal tilboðum skilað rafrænt á útboðsvefnum fyrir kl. 15:00 fimmtudaginn 31. ágúst 2021. Nánari upplýsingar veitir Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs, netfang: kristinnj@akureyri.is, sími: 460 1000.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


25% afsláttur af öllum pottum og pönnum

25% a fsláttur

Tilboðið gildir frá 25. ágúst til 3. september

20% afsláttur af KÅNKEN bakpokum

20%

afsláttur

afslátturinn gildir til 15. september

5% afsláttur af öðrum vörum

Hafnarstræti 98, Akureyri


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


sama hvað þú spilar, við spilum með þér ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is



Ágústa Ágústsdóttir Ég heiti Ágústa Ágústsdóttir og skipa 4. sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Ég er 43 ára, bý við Öxarfjörð og rek með fjölskyldu minni sauðfjár- og ferðaþjónustubú. Ég sjálfstæður verktaki og sé um skólaakstur barna á Öxarfjarðarsvæðinu. Ég er uppalin í Reykjavík en er Fáskrúðsfirðingur og V-Skaftfellingur. Mín menntun er af ýmsum toga. Ég dvaldi í Þýskalandi á yngri árum og lærði þar þýska tungu. Ég er menntaður jógakennari og meiraprófsbílstjóri. Í dag stunda ég fjarnám á heilsunuddbraut við Framhaldsskólann á Húsavík. Mín starfsreynsla liggur víða frá barnsaldri og hefur fært mér góða þekkingu, reynslu og víðsýni sem hefur mótað þá manneskju sem ég er í dag. Störf í sveit, hellulagnir, félagsleg heimaþjónusta, á borpalli hjá Jarðborunum, sölustjóri, fósturforeldri, jógakennsla, akstur hópferðabíla, búkolla, trailera og fleira. Mitt ferðalag í gegnum lífið hefur gefið mér dýpt, þrautseigju, auðmýkt og ekki síst betri þekkingu á sjálfri mér. Mín einkunnarorð eru frelsi, lýðræði og mannleg reisn. Ég berst fyrir frelsi hálendisins, ferðafrelsi og gegn stofnanavæðingu náttúru Íslands alls. Hálendisþjóðgarður og þau öfl sem knýja þar á dyr er einhver mesta lýðræðisógn okkar íslenska samtíma. Ég vil að allir íbúar landsins sitji við sama borð. Það er sérstaklega mikilvægt þegar kemur að raforkuöryggi og raforku- og húshitunarkostnaði óháð búsetu. Raforkuauðlindir landsins eru okkar allra og þeirra eigum við öll að njóta á jafnan hátt. Ég berst fyrir bættum búsetuskilyrðum á landsbyggðinni, rétti fólks á landsbyggðinni til að ráða sínum málum sjálf, málefnum aldraðra og eflingu einstaklingsins.


Iðnaðarsafnið í sumar Fimmtudagsfyrirlesturinn 26. ágúst:

merkið á GRÁA GRUNNINUM á að nota allstaðar sem mögulegt er

Hugsjónamaðurinn Jón S. Arnþórsson

Flytjandi er Jóna S. Friðriksdóttir fyrrverandi safnstjóri Iðnaðarsafnsins Fyrirlesturinn hefst kl. 17.00. Ath. breytta tímasetningu

IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI KRÓKEYRI www.idnadarsafnid.is S: 462 3600

Aðalstyrktaraðili Iðnaðarsafnsins

ATVINNA

100% vinna og hlutavinna um helgar ■ Ef þú ert eldri en 20 ára,

■ með brennandi áhuga á húsgögnum, smávöru og hönnun, ■ ert góður sölumaður,

■ stundvís og heiðarleg/ur,

■ ert góð/ur í mannlegum samskiptum,

■ vilt vinna á líflegum og skemmtilegum vinnustað.

Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda sendist á netfangið

ragna@husgagnahollin.is Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg fylgigögn. Hreint sakavottorð er skilyrði.

Dalsbraut 1 | Akureyri


䬀伀䴀䐀唀 촀 䨀 䐀팀℀

였䘀䤀一䜀䄀刀 䨀 䐀팀䐀䔀䤀䰀䐀䄀刀 䬀䄀 䠀䔀䘀䨀䄀匀吀 㘀⸀ 匀䔀倀吀䔀䴀䈀䔀刀 伀䜀 䠀嘀䔀吀䨀唀䴀 嘀䤀퀀 䄀䰀䰀䄀 匀䔀䴀 䠀䄀䘀䄀 섀䠀唀䜀䄀 섀 䄀퀀 䬀伀䴀䄀 伀䜀 倀刀팀䘀䄀  䔀匀匀䄀 匀吀팀刀匀䬀䔀䴀䴀吀䤀䰀䔀䜀唀 촀 刀팀吀吀℀

䨀 䐀팀 䠀䔀一吀䄀刀  䔀䤀䴀 匀䔀䴀 嘀䤀䰀䨀䄀 匀吀唀一䐀䄀 촀 刀팀吀吀 吀䤀䰀 䄀퀀 䬀伀䴀䄀匀吀 촀 䘀伀刀䴀 伀䜀 嘀䔀刀䄀 촀 䜀팀퀀唀䴀 䘀준䰀䄀䜀匀匀䬀䄀倀⸀ 䨀 䐀팀 䔀刀 䘀夀刀䤀刀 匀吀팀刀䄀Ⰰ 䰀䤀吀䰀䄀Ⰰ 䰀준吀吀䄀Ⰰ  唀一䜀䄀Ⰰ 唀一䜀䄀Ⰰ 䜀䄀䴀䰀䄀 伀䜀 䄀䰀䰀䄀  䄀刀 섀 䴀䤀䰀䰀䤀℀

䠀䰀혀䬀䬀唀䴀 吀䤀䰀 䄀퀀 匀䨀섀 夀䬀䬀唀刀


ÞIÐ FINNIÐ OKKUR HÉR

að Strandgötu 31, 2. hæð

dagskrain@dagskrain.is

697 6608

VIKUBL AÐIÐ vikubladid@vikubladid.is 860

6751


ÞAÐ SKIPTIR MÁLI…

Helgafell fasteignasala óskar J.E. Skjanna ehf. og Luxor ehf. til hamingju með fyrstu skóflustunguna á framkvæmdum við Austurbrú 10-12 og Hafnarstræti 80 og 82

VIÐ BYGGJUM TIL FR AMTÍÐAR

BYG G I N G AV E R K TA K A R

Helgafell fasteignasala · Stórhöfða 33 · 110 Reykjavík · S. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is


Þjónusta Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Er í Skarðshlíð. Uppl. í síma: 557 5858, Ásta. Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444.

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA Rúllugardínur, ­myrkvunar og –skríngardín­ ur í miklu úrvali úr vönduðum Evrópskum efnum. Hinar nýju vinsælu Honey Comb plíseruðu gardínur í miklu úrvali. Bjóðum einnig rafdrif og (síma) fjarstýringar á rúllugardínur og plíserað sem verður sífellt vinsælla. Fullkomin þjónusta; mæling, uppsetning og viðgerðir. SÓLSTEF ÓSEYRI 6, opið 10 til 17 nema föstud. til kl. 16. Sími 466-3000 og netfangið solstef@simnet.is

Bílar og tæki

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Sumarsmellur ársins! Bók fyrir forvitin grunnskólabörn

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Húsnæði í boði

Fæst í Penninn Eymundsson

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608

Norðurgata - Akureyri: Snyrti­ leg og falleg nýuppgerð tæplega 60fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í þríbýli til leigu á Eyrinni. Öll þjónusta í næsta nágrenni og göngufæri í miðbæinn. Strætó og skóli í göngufjarlægð. Áhugasamir sendi tölvupóst með upplýsingum um nafn, kennitölu og síma: sveinnosigurdsson@gmail. com


Flóamarkaður

Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) Flóamarkaðurinn í Sigluwww.al-anon.is vík á Svalbarðsströnd. CoDA á Akureyri Opið laugard. og sunnud. Hofsbót 4 28. – 29. ágúst frá kl. 13 – Föstud. kl. 12:00 17. Ath. lokað föstudaginn Kvennafundir 27. ágúst. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, www.coda.is bækur, föt, húsgögn og fl. Gamblers Anonymous Velkomin á markað, ath. GA fundir í Glerárkirkju erum með posa. Lau. kl. 10:30 Upplýsingar í síma 853 www.gasamtokin.is 1340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík GSA á Akureyri Heildarlausnir fyrir: Akureyrarkirkja - gengið inn ■ Fyrirtæki ■ Bændur bakdyramegin Tölvuviðgerðir ■Fundir Heimilið Sumarbústaðinn ■ Húsbílinn eru alla■ þriðjudaga kl TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT ■ Hjólhýsið ■ Fellihýsið 20.30 og Gerum við allar gerðir af Nýliðafræðsla kl. 20 fyrsta tölvum. Geri einnigerstarfssamninga viðUppfærum fyrirtækihug­ þriðjudag i mánuði búnað og vírusvörn og um eyðingu á meindýrum í verslunum og gerum þær traustari og www.gsa.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

MEINDÝRAVARNIR AXELS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS FJÖLNISGÖTU 4F • SÍMI 893 1553

matvælafyrirtækjum hraðvirkari.

Allar almennar Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

vikubladid.is

Kvöld- og helgarþjónusta í boði. meindýravarnir Uppl. í síma 896 6001.

Barnabókasýning BARNABÓKASÝNING laugardaginn 28. ágúst milli kl 14 – 17 og sunnudaginn 29. ágúst milli kl 14 – 17 og eru til sýnisí Borgarsíðu 17. Bækurnar voru prentaðar 1950­1960 Verið velkomin Ath – Grímuskilda og munum fjarlægðarmörkin. Valgarður Stefánsson

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is

NÝTT SÍMANÚMER

Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352

697 6608 AUGLÝSINGABÓKANIR: hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608

TÍMAPANTANIR

hjá ráðgjöfum Aflsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið aflid@aflid.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

COUNSELING CENTER

FOR SURVIVORS OF SEXUAL ABUSE AND DOMESTIC VIOLENCE

AFLIDAK.IS

To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday, or e-mail us aflid@aflid.is. We are also recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 485: Handleggsbrot



ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600 Vaktsímanúmer er: 1700 LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI:

112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005 SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI:

Lau. 28.8 // kl. 21:00 // Hvanndalsbræður

KA - Breiðablik // 25/8 // kl. 18:00 // Pepsi Max deild karla Þór/KA - Keflavík // 12/9 // kl. 14:00 // Pepsi Max deild kv. Þór - ÍBV // 29/8 // kl. 16:00 // Lengjudeild karla Magni - Völsungur // 4/9 // kl. 14:00 // 2. deild karla

112

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE:

112

listak.is Erró Ferðagarpurinn Erró 01.05.2021 - 12.09.2021 Salir 01 02 03 04 05

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

mak.is

Myndlist // Óli G. // 20/8 - 25.8 Fullorðin // 27/8 // kl. 20:00 Tæring // 25/8 - 17.09 // kl. 19:30 & 21:00 Söngleikurinn Fimm ár // 2/9 // kl. 20:00 Skonrokk - Allar sleggjurnar // 3/9 // kl. 20:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)

Laugardaga og sunnudaga: Lokað

Opnunartími verslana á Glerártorgi:

GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30


Gildir dagana 25. -31. ágúst 16

L

FYRSTA BÍÓFERÐIN Íslenskt tal

Fös og lau kl. 22:00 Sun - þri kl. 20:00

Mið - fös kl. 17:30 Lau kl. 13:30, 15:30 og 17:30 Sun kl. 14:00, 16:00 og 18:00 Mán og þri kl. 17:30

L

L

Með ísl. tali

Mið og fim kl. 17:30 Fös kl. 17:15 Lau kl. 13:30 Sun kl. 13:50 Mán-þri kl. 17:30

12

16

Fös og lau kl. 22:00 Sun kl. 15:50

12

Mið og fim. kl. 20:00 Fös kl. 19:30 Lau kl. 19:40 Sun kl. 20:30 Mán og þri kl. 20:00

Lau kl. 15:30

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

16

Mið og fim kl. 20:10 Fös kl. 19:30 Lau kl. 17:30 og 19:30 Sun kl. 18:15

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


NÝT T

TILBOÐ

Í SAL OG TAKEAWAY LÍTIL PIZZA

1.590

MIÐ PIZZA

1.890

STÓR PIZZA

2.090

með 2 áleggstegundum að eigin vali ............... með 2 áleggstegundum að eigin vali ............... með 2 áleggstegundum að eigin vali ...............

ÁLEGGSTEGUNDIR: Kjöt: Nautahakk, skinka, beikon, pepperóní, chorizo pylsa, fajitas kjúklingur, pulled pork. Fiskur: Túnfiskur, rækjur, kræklingur. Grænmeti og ávextir: Laukur, paprika, sveppir, tómatar, svartar ólífur, ananas, bananar, jalapeño, ferskur chili, rauðlaukur, döðlur, sólþurrkaðir tómatar, spínat, þistilhjörtu. Ostar: Aukaostur, rjómaostur, piparostur, gráðaostur, cheddar ostur, mexíkóostur, hvítlauksostur, ferskur mozzarella ostur, camembert ostur. Krydd: Chilli pipar, grænn pipar, svartur pipar, hvítlaukur, oregano. Sósa: BBQ sósa.

PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA- GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR! - HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00

PIZZERIA - GRILL


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

25.-31. ágúst

Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar.

Fös 19:40 og 21:40 Lau og sun 20:30 Mán og þri 19:30 og 21:40

Fös 19:40 og 21:30 Lau og sun 19:40 Mán og þri 19:40

Lau og sun 18:00

Kveikt ljós og lækkað hljóð lau og sun. kl. 13:00 Mið og fim 17:00 Fös 17:30 Lau og sun 13:20 og 15:20 Mán og þri 17:30

Mið og fim 19:00

Mið og fim 17:00 Fös 17:30 Lau og sun 13:00 15:00 og 17:30 Mán og þri 17:30

VÆNTANLEG 3. SEPT

Mið og fim 22:00

Fös 18:00 19:40 og 21:00


BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.