Dagskráin 6. október - 13. október 2021

Page 1

40. tbl. 54. árg. 6. október - 13. október 2021

dagskrain@dagskrain.is

HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA

STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU – EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

ÞÚ FÆRÐ GJAFAKORT GLERÁRTORGS Á GLERARTORG.IS

697 6608

vikubladid.is


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Haustþvottur

Nú er gott að undirbúa bílinn fyrir veturinn Þá þarf bæði góða háþrýstidælu, réttu tuskurnar og svampana og svo auðvitað þýsku SONAX gæðabílavörurnar á tilboðsverði!

Allar háþrýstidælur á 20% afslætti 1. Háþrýsidæla Universal AQT - Mjög kraftmikil 140 Bar dæla frá Bosch sem hentar til ýmissa verka. Dælan er 2100W , 3 cylendra og afkastar 450 l/klst. Þessi dæla er 18 kg, og slangan er 5m sem kemur á Easy Roll áföstu kefli. 20% afsláttur - 41.940 kr. | Almennt verð: 52.425 kr. - vnr. 74810246

MARKAÐSDAGAR ðu! Komdu og gramsa Fjöldi tilboða á markaðsdögum. Bætum við nýjum vörum daglega.

Verslaðu á netinu byko.is

Gerðu frábær kaup!


1.

2.

3.

4.

Allt SONAX á 20% afslætti 1. Sonax Bón hard wax Hágljáavaxbón fyrir allar tegundir lakks. Má nota á nýtt lakk sem og veðrað / slitið lakk. Bónið inniheldur úrvals vax sem viðheldur lakkinu og veitir því framúrskarandi vörn gegn veðrun. Auðvelt og fljótlegt í notkun og má berast á alla ytri fleti bifreiðarinnar. Dýpkar litinn og myndar skínandi gljáa. 20% afsláttur - 1.516 kr. | Almennt verð: 1.895 kr. - vnr. 90503012 2. Sonax Úði + vörn Xtreme 750ml Fljótleg og handhæg lakkvörn. Efninu er einfaldlega úðað á blautan bílinn eftir þvott og skolað af með vatni! Gefur góðan gljáa, hrindir frá sér vatni og veitir endingagóða vörn gegn óhreinindum. 20% afsláttur - 2.236 kr. | Almennt verð: 2.795 kr. - vnr. 90503337 3. Sonax Bónklútar Rauðir 2stk Klútarnir eru tilvaldir til notkunar við lakkumhirðu. Örtrefjarnar draga vel í sig allar leifar af bóni og framkalla góðan gljáa. 20% afsláttur - 796 kr. | Almennt verð: 995 kr. - vnr. 90504162 4. Sonax Bónklútar Rauðir 2stk Fjarlægir óhreinindi fljótt og vel. 20% afsláttur - 1.196 kr. | Almennt verð: 1.495 kr. - vnr. 90504410

Vilt þú vinna háþrýstidælu?

Skráðu þig á póstlistann okkar á byko.is og heppnin gæti verið með þér! Drögum þann 13. október Þeir sem eru þegar á póstlista eru sjálfkrafa í pottinum.

Frí heimsending um land allt á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000kr.

140bör Advanced Aquatak

AKUREYRI

AKUREYRI


Frábær afmælistilboð í DORMA Nature’s REST DELUXE heilsurúm með Classic botni

Svæðaskipt wave(bylgju) pokagormakerfi með misháum gormum (17 og 20 cm) og því aðlagar dýnan sig einstaklega vel að líkamanum og veitir sérlega góðan stuðning. Sérskorinn svampur gefur aukna öndun í dýnunni. Sérstakt hægindarlag í toppi dýnunnar. Má fara í stillanlegt rúm. Virkilega vönduð og meðalstíf dýna sem fer einstaklega vel með líkama þinn.

AFMÆLIS

30% AFSLÁTTUR af dýnu og 10% af botni.

Akureyri Dalsbraut 1

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

Stærð í cm

Fullt verð m/Classic botni og löppum

Afmælisverð með botni og fótum

Rest Deluxe 80x200

90.900 kr.

70.230 kr.

Rest Deluxe 120x200

104.900 kr.

81.630 kr.

Rest Deluxe 140x200

114.900 kr.

89.430 kr.

www.husgagnahollin.is 558 1100

Upplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


BOGGIE

3ja sæta sófi

AFMÆLIS

20% AFSLÁTTUR

RIGA

hægindastóll með skemli AFMÆLIS

25% AFSLÁTTUR

Þessi sívinsæli 3ja sæta retró sófi aftur fáanlegur í 3 litum í Fiesta áklæði; bláum, brúnum og gráum. Einnig fáanlegur hægindastóll í sama áklæði. Stærð sófa: 186 x 77 x 85 cm

Fullt verð sófa: 119.900 kr.

Aðeins 95.920 kr.

Svart leður og krómfótur. Stillanlegur. B82 x H106 cm Fullt verð: 199.900 kr.

Aðeins 149.925 kr.


sértilboð í elko akureyri

-30%

Tilboðin gilda aðeins í verslun ELKO Akureyri frá 6.10 til 12.10

BELDRAY Revo handryksuga

áður: 13.990

9.795

• 11,1V lithium rafhlaða • 2 hraðastillingar og aflaukning • 15-30 mínútur á hleðslunni BEL0944SL

frí sending á næstu n1 stöð

H A • • •

-30%

LO M

Þú getur fengið fría sendingu á valdar N1 stöðvar með Dropp. Sæktu pakkann þegar þér hentar.

• • •

-25% Aðeins 15 stk.

BOSCH hrærivél • 900W og 7 hraðastillingar • 3,9 lítra stálskál með loki • 4 fylgihlutir MUM54A00

áður: 32.990

24.595

BOSCH Flexxo 2in1 skaftryksuga • RobustAir kerfi • HighPower bursti • Allt að 55 mín. rafhlöðuending BCH3ALL25

Tilbðin gilda eingöngu í verslun ELKO á Akureyri frá 6.10 til 12.10

áður: 34.995

24.495

JO M • • •


5

5

-38% Aðeins 50 stk.

HAPPY PLUGS Air 1 Zen þráðlaus heyrnartól

áður: 12.990

7.990

• Bakteríudrepandi tækni • 6 + 24 klst. rafhlöðuending • Hleðsluhylki HAPPYAIR1ZEN-

Aðeins 15 stk.

-37%

LOGITECH MK345 þráðlaus mús og lyklaborð

áður: 13.490

• Nano USB móttakari • Löng rafhlöðuending • Margmiðlunartakkar á lyklaborði

8.495

LTMK345

-50%

JOBY Mini þrífótur

Aðeins 30 stk.

• Kolkrabba þríarmur • Lítill, nettur og sveigjanlegur • Fyrir alla snjallsíma JB015170WW

áður: 2.995

1.495

ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is


Miðvikudagurinn 6. október 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Manstu gamla daga? (11:16) e. 12.20 Af fingrum fram (6:11) e. 13.00 Sjónleikur í átta þáttum (8:8) e. 13.45 Söngvaskáld (3:6) e. 14.30 Heilabrot (4:8) e. 15.00 Kveikur e. 15.35 Á tali við Hemma Gunn (10:12) e. 16.20 Sama-systur (2:4) e. 16.50 Sjáumst! e. 17.20 Börnin í bekknum - tíu ár í grunnskóla (3:3) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir (1:13) e. 18.23 Hæ Sámur (34:51) 18.30 Sjóræningjarnir í næsta húsi (4:26) e. 18.41 Eldhugar – Sonita Alizadeh - rappari (14:30) e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Græna röðin með Sinfó (Strauss og Shostakovitsj) 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 List í borg – Lissabon (1:3) (Secret Cities II) 23.15 Svikabrögð (4:5) e. (Forført af en svindler) 23.45 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (14:40) 08:15 The Mentalist (8:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8192:749) 09:25 Grey’s Anatomy (19:21) 10:05 All Rise (13:21) 10:50 Sporðaköst 7 11:20 Your Home Made Perfect (1:6) 12:35 Neighbours (8593:250) 12:55 Næturgestir (6:6) 13:25 Um land allt (1:10) 13:55 Gulli byggir (12:12) 14:20 Besti vinur mannsins (1:5) 14:40 Á uppleið (7:7) 15:10 Who Do You Think You Are? (8:8) 16:10 Hell’s Kitchen (12:16) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (24:30) 17:35 Bold and the Beautiful (8192:749) 18:00 Neighbours (8593:250) 18:26 Veður (269:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (266:365) 18:55 Ísland í dag (161:265) 19:10 Afbrigði (1:8) Sjónvarpsþættir um fólk sem lifir óhefðbundnum lífstíl, og gerir hluti sem eru „út fyrir kassann“. Tekin eru viðtöl við einstaklinga sem lifa ekki í hinu hefðbundna „normi“ og skyggnst inn í þeirra veruleika. Um er að ræða áhugaverða og upplýsandi þætti um ýmsa kima samfélagsins sem ekki hefur verið fjallað um fyrr en nú. 19:35 10 Years Younger in 10 Days (10:23) 20:25 Freddie Flintoff: Living with Bulimia Eftirtektarverð heimildarmynd frá 2020. 21:20 Family Law (8:10) 22:05 Vigil (4:6) 14:00 Bæjarstjórnarfundur 23:05 Sex and the City (6:20) 20:00 Uppskrift að góðum degi 23:30 NCIS: New Orleans 20:30 Mín leið (16:20) 21:00 Uppskrift að góðum deg 00:15 Tell Me Your Secrets 21:30 Mín leið (7:10) 22:00 Uppskrift að góðum deg 01:00 The Mentalist (8:24) 22:30 Mín leið 01:45 Grey’s Anatomy (19:21) 23:00 Uppskrift að góðum deg Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:25 All Rise (13:21) sólarhringinn um helgar. 03:05 Your Home Made Perfect

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

15:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:8) 15:40 Strumparnir (35:49) 16:05 Latibær (34:35) 16:25 Áfram Diego, áfram! (2:14) 16:50 Lína langsokkur (13:23) 17:15 Ævintýraferðin (47:52) 17:25 Lukku láki (8:26) 17:50 Dagur Diðrik (8:26) 18:10 Svampur Sveinsson (16:20) 18:35 Captain Morten and the Spider Queen 20:00 Friends (3:24) 20:25 Friends (1:17) 20:55 The Office (18:25) 21:15 Supergirl (11:20) 22:00 Flash (13:19) 22:45 Game of Thrones (6:7) 23:55 Revenge Body with Khloé Kardashian (9:9) 00:35 Orange is the New Black (6:14) 01:35 Friends (3:24) 01:55 Friends (1:17) 02:25 The Office (18:25)

10:50 Hop 12:25 Cats 14:15 Holy Lands 15:55 Hop E.B., unglingssonur páskakanínunnar, heldur af stað til Hollywood þar sem hann er harðákveðinn í að verða rokkstjarna. 17:25 Cats Stjörnum prýdd mynd frá 2019 sem er gerð eftir einum þekktasta söngleik allra tíma, Cats. 19:20 Holy Lands Harry er fyrrverandi hjarta- og æðasjúkdómalæknir sem ákveður skyndilega og á gamals aldri að segja skilið við heimaslóðirnar og flytja til Ísraels þar sem hann hyggst gerast svínabóndi. 21:00 The Hustle Stórskemmtileg gamanmynd frá 2018 með Anne Hathaway og Rebel Wilson. 22:30 The Mustang Dramatísk mynd frá 2019. Þetta er saga Roman Coleman, ofbeldisfulls fanga, sem fær 06:00 Tónlist tækifæri til að taka þátt í verkefni 12:30 Dr. Phil (157:170) sem gæti gefið honum uppreisn 13:15 The Late Late Show with æru. Í því felst meðal annars að James Corden (15:208) temja villta hesta. 14:03 The Block (27:52) 00:05 The Book of Love 15:05 Ást (7:7) Dramatísk mynd frá 2016 með 15:35 Missir (2:6) Jason Sudeikis, Maisie Williams 16:10 Single Parents (5:23) og Jessicu Biel. Arkitektinn Henry 16:50 The King of Queens (9:25) Herschel verður fyrir gríðarlegu 17:10 Everybody Loves áfalli þegar eiginkona hans, Raymond (18:23) Penny, lætur lífið í bílslysi. 17:35 Dr. Phil (158:170) 18:20 The Late Late Show with 01:50 The Hustle James Corden (16:208) 19:05 The Block (28:52) 20:10 Survivor (2:15) 21:00 New Amsterdam (1:13) Sport 21:50 Good Trouble (8:13) 22:35 The Bay (6:6) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 23:20 The Late Late Show with 12:00 Völlurinn (8:31) James Corden (16:208) 13:00 Brighton - Arsenal 00:05 Dexter (7:12) 15:00 Chelsea - Southampton 00:55 How to Get Away with 17:00 Liverpool - Man. City Murder (15:15) 19:00 Premier League Review 01:40 The Resident (2:14) (7:32) 02:25 Walker (8:18) 20:00 Tottenham - Aston Villa 03:10 Reprisal (4:10) 22:00 Crystal Palace - Leicester 04:00 Tónlist 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Stuðningshópur fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi miðvikudaginn 13. október kl. 17:30. Stuðningshópurinn er haldinn í sal Kiwanis, Óseyri 6 Akureyri. Samveran hefst kl. 17:30, kaffiveitingar í boði. Stuðningshópurinn er vettvangur fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Benedikt Þór Guðmundsson ráðgjafi mun leiða stuðningshópana. Nánari upplýsingar er í síma 552-2218, eða á benni@pieta.is



Fimmtudagurinn 7. október 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (9:15) e. 12.45 Út og suður (14:17) e. 13.10 Veröld Ginu (2:5) e. 13.40 Popppunktur 2010 (11:16) e. 14.30 Heilabrot (6:6) 15.00 Gestir og gjörningar (11:11) e. 16.00 Landinn e. 16.30 EM stofan 16.50 Undankeppni EM kvenna í handbolta (Svíþjóð - Ísland) 18.30 EM stofan 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Tónatal (2:6) (GDRN - Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir) 21.05 Klofningur (1:6) (The Split II) Önnur þáttaröð þessara leiknu þátta frá BBC um skilnaðarlögfræðinginn Hönnuh Stern sem nýtur velgengni í starfi en fjölskyldulífið reynist henni heldur flóknara. Aðalhlutverk: Nicola Walker, Stephen Mangan og Annabel Scholey. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Babýlon Berlín (9:12) (Babylon Berlin III) 23.15 Saknað – Fyrri hluti (1:2) e. (Saknad) 00.45 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (20:40) 08:15 The Mentalist (14:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8198:749) 09:25 Grey’s Anatomy (4:17) 10:05 Gilmore Girls (4:22) 10:50 Ísskápastríð (2:10) 11:20 Friends (23:24) 11:40 Vitsmunaverur (5:6) 12:35 Nágrannar (8599:190) 12:55 God Friended Me (17:22) 13:35 Modern Family (7:18) 13:55 Shipwrecked (13:15) 14:45 Home Economics (5:7) 15:05 12 Puppies and Us (1:6) 16:05 10 Ways To Lose 10 Years (2:3) 17:35 Bold and the Beautiful (8198:749) 18:00 Nágrannar (8599:190) 18:26 Veður (277:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (274:365) 18:55 Ísland í dag (167:265) 19:10 Patrekur Jamie: Æði (5:8) Þriðja þáttaröð þessa skemmtilegu raunveruleikaþátta um samfélagsmiðlastjörnuna og áhrifavaldinn Patrek Jaime sem er fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile. 19:25 Temptation Island (5:12) Stórskemmtilegir raunveruleikaþættir þar sem ástin er í aðalhlutverki. 20:10 Hell’s Kitchen (14:16) Í þessari þáttaröð etur Ramsey reynsluboltum á móti nýliðum í hörku spennandi keppni. Átta fyrrverandi keppendur úr þáttunum mæta aftur til leiks til að keppa á móti átta kappsfullum nýliðum sem ætla ekki að gefa neitt eftir. 20:55 NCIS: New Orleans (18:20) 21:35 Real Time With Bill Maher (29:35) 20:00 Að Austan 22:35 Wentworth (6:10) 20:30 Húsin í bænum 23:25 Dr. Death (3:8) 21:00 Að Austan 00:10 Animal Kingdom (8:13) 21:30 Húsin í bænum 00:55 Beartown (2:5) 22:00 Að Austanð 01:50 The Mentalist (14:24) 22:30 Húsin í bænum 02:35 Gilmore Girls (4:22) 23:00 Að Austan 03:15 Friends (23:24) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:35 Modern Family (7:18) 04:00 Shipwrecked (13:15) sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

15:35 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:8) 15:45 Strumparnir (36:49) 16:10 Latibær (2:18) 16:35 Áfram Diego, áfram! (3:14) 17:00 Lína langsokkur (14:23) 17:20 Lukku láki (9:26) 17:45 Dagur Diðrik (9:26) 18:10 Svampur Sveinsson (17:20) 18:30 Svínasögur (18:26) 18:35 Storks 20:00 Friends (4:24) 20:20 Friends (2:17) 20:45 The Office (19:25) 21:05 Revenge Body with Khloé Kardashian (1:8) 21:50 Orange is the New Black (7:14) 22:50 Game of Thrones (7:7) 00:05 American Horror Story: Double feature (5:10) 00:50 Friends (4:24) 01:15 Friends (2:17) 01:40 The Office (19:25)

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (158:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (16:208) 14:03 The Block (28:52) 15:05 The Bachelorette (9:10) 16:50 The King of Queens (10:25) 17:10 Everybody Loves Raymond (19:23) 17:35 Dr. Phil (159:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (17:208) 19:05 The Block (29:52) 20:10 Heilsa kvenna (1:7) 20:45 Missir (3:6) 21:20 The Resident (3:14) 22:10 Walker (9:18) 22:55 Reprisal (5:10) 23:40 The Late Late Show with James Corden (17:208) 00:25 Dexter (8:12) 01:15 The Equalizer (4:10) 02:00 Billions (10:12) 02:45 The Handmaid’s Tale (4:10) 03:35 The Walking Dead (4:8) 04:00 Tónlist

Stranglega bannað börnum

10:45 Love on Iceland 12:10 Five Feet Apart 14:05 The Hummingbird Project 15:50 Love on Iceland Ný rómantísk mynd um Chloe og vini hennar sem ákveða að skella sér í spennandi ævintýraferð til Íslands þar ætla þau að njóta alls þess besta sem landið hefur uppá að bjóða. 17:15 Five Feet Apart Rómantísk og áhrifamikil mynd frá 2019. Þau Will og Stella eru ungt fólk sem þjáist af hinum arfgenga sjúkdómi Cystic Fibrosis sem á íslensku hefur verið kallaður slímseigjusjúkdómur og er enn sem komið er ólæknandi. 19:10 The Hummingbird Project Jesse Eisenberg, Alexander Skarsgård og Selma Hayek fara með aðalhlutverk í þessari hörkuspennandi mynd frá 2018. 21:00 Sherlock Holmes Létt og spennandi glæpamynd með Robert Downey Jr. sem leikur spæjarann Holmes og Jude Law fer með hlutverk aðstoðarmannsins Watson, sem er læknir og fyrrum hermaður og hefur oft komið Holmes úr klípu. 23:00 The Last Full Measure Sannsöguleg mynd frá 2019 um stríðshetju úr Víetnamstríðinu. 00:55 Line of Duty Spennutryllir frá 2019 með Aaron Eckhart, Ben McKenzie og Giancarlo Esposito í aðalhlutverkum. Frank Penny, lögregluþjónn, sem fallið hefur í ónáð, á í kapphlaupi við klukkuna við að finna fórnarlamb mannræningja. 02:30 Sherlock Holmes Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (7:32) 13:00 West Ham - Brentford 15:00 Burnley - Norwich 17:00 Man. Utd. - Everton 19:00 Völlurinn (8:31) 20:00 Leeds - Watford 22:00 Wolves - Newcastle 00:00 Óstöðvandi fótbolti

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri



Föstudagurinn 8. október 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.35 Eylíf (1:4) e. 12.00 Sagan bak við smellinn – Killing Me Softly (7:8) e. 12.30 Síðasti séns (2:4) e. 13.00 Óskalög þjóðarinnar (7:8) 14.00 Í blíðu og stríðu – Sambúð eða vígsla? (3:4) e. 14.40 Mósaík 2002-2003 e. 15.15 Basl er búskapur (9:10) e. 15.45 Rætur (5:5) e. 16.10 Myndavélar e. 16.20 Tónatal (2:6) e. 17.15 Nörd í Reykjavík (1:5) e. 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.10 HM stofan 18.35 Undankeppni HM karla í fótbolta (Ísland - Armenía) Bein útsending frá leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta. 20.30 HM stofan 20.55 Fréttir og veður 21.25 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson. 22.20 Shakespeare og Hathaway (10:10) (Shakespeare and Hathaway: Private Investigators) Breskir gamanþættir um einkaspæjarana Luellu Shakespeare og Frank Hathaway sem leysa sakamál í bænum Stratford-upon-Avon. Aðalhlutverk: Mark Benton og Jo Joyner. 23.10 Úlfaland - Djúpt inni í skóginum (Wolfsland - Tief im Wald) Þýsk glæpamynd um lögreglukonuna Violu sem flytur til bæjarins Görlitz frá Hamborg í von um að hefja nýtt líf. Þar er henni gert að vinna með einfaranum Butsch og saman leysa þau stórt sakamál, þrátt fyrir að þola ekki hvort annað. Nú er raðmorðingi laus í bænum og Viola og Butsch neyðast til að snúa bökum saman til að handsama morðingjann. Leikstjóri: Tim Trageser. Aðalhlutverk: Yvonne Catterfeld, Götz Schubert og Johannes Zirner. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.40 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (21:40) 08:15 The Mentalist (15:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8199:749) 09:25 Grey’s Anatomy (5:17) 10:05 Making It (5:6) 10:45 Schitt’s Creek (2:14) 11:10 Slicon Valley (1:7) 11:35 Slicon Valley (2:7) 12:05 Svörum saman (1:7) 12:35 Nágrannar (8600:190) 12:55 Nei hættu nú alveg (4:6) 13:35 BBQ kóngurinn (3:6) 13:50 Grand Designs: Australia (1:10) 14:45 Shark Tank (6:25) 15:30 Inside Chernobyl with Ben Fogle 16:35 Real Time With Bill Maher (29:35) 17:35 Bold and the Beautiful (8199:749) 18:00 Nágrannar (8600:190) 18:26 Veður (278:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (275:365) 18:55 Fyrsta blikið (7:7) 19:20 Wipeout (3:20) Stórskemmtilegur fjölskyldu- og skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er botnlaus og glíman við stærstu þrautabraut heims endalaus uppspretta spaugilegra atvika. 20:05 The Secret: Dare to Dream Rómantísk mynd frá 2020 með Katie Holmes, Josh Lucas og fleiri góðum leikurum. Miranda er ung ekkja með þrjú börn sem gengur ekki vel að fóta sig í lífinu. Hún hittir dularfullan mann, Bray, sem stundar heimspeki með áherslu á jákvæða hugsun. Bray hefur góð áhrif á fjölskylduna en sjálfur á hann sér leyndarmál sem á eftir að breyta öllu. Myndin er unnin eftir sjálfshjálparbókinni vinsælu The Secret. 21:50 Charlie’s Angels Gamansöm spennumynd frá 2019. Sabina Wilson, Elena Houghlin og Jane Kano vinna fyrir hinn dularfulla Charles Townsend, en öryggis- og spæjarastarfsemi hans hefur nú náð alheimsútbreiðslu. Hann ræður til sín klárustu, hugrökkustu, og best þjálfuðu konur um allan heim, og teymi af englum, undir stjórn Bosley, vinna hættuleg verkefni á alþjóðavettvangi. Verkefni englanna núna tengist því. 23:45 Miss Bala Spennutryllir frá 2019. Förðunarmeistarinn Gloria er bandarísk kona sem er í heimsókn hjá vinkonu sinni í Mexíkó þegar henni er rænt af þarlendum eiturlyfja- og smyglhring, Las Estrellas, og neydd til að vinna fyrir þá. Hér er á ferðinni hörkuspennandi mynd frá upphafi til enda sem er lauslega byggð á sönnum en alveg ótrúlegum atburðum. 20:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Tónlist á N4 01:25 The Mentalist (15:24) 02:05 Making It (5:6) Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:45 Schitt’s Creek (2:14) sólarhringinn um helgar. 03:05 Slicon Valley (1:7)

Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Latibær (4:18) 12:55 Áfram Diego, áfram! (5:14) 13:20 Lína langsokkur (16:23) 13:45 Ævintýraferðin (51:52) 13:55 Lukku láki (11:26) 14:20 Dagur Diðrik (11:26) 14:40 Svampur Sveinsson (19:20) 15:05 Angry Birds Toons (45:52) 15:05 Dóra könnuður (14:16) 15:30 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12) 15:45 Strumparnir (37:49) 16:05 Latibær (3:18) 16:30 Áfram Diego, áfram! (4:14) 16:55 Lína langsokkur (15:23) 17:20 Lukku láki (10:26) 17:45 Dagur Diðrik (10:26) 18:05 Svampur Sveinsson (18:20) 18:30 Svínasögur (27:31) 18:32 Nonni Norðursins 2 20:00 Friends (5:24) 20:20 Friends (3:17) 20:45 The Office (20:25) 21:05 American Horror Story: Double feature (6:10) 21:40 Empire (1:18) 22:25 The Hundred (1:16) 23:05 American Dad (16:22) 23:30 Simpson-fjölskyldan (9:22) 23:50 Friends (5:24) 00:15 Friends (3:17) 00:35 The Office (20:25)

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (159:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (17:208) 14:03 The Block (29:52) 15:05 The Bachelorette (10:10) 16:50 The King of Queens (11:25) 17:10 Everybody Loves Raymond (20:23) 17:35 Dr. Phil (160:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (48:153) 19:05 The Block (30:52) 20:10 Bachelor in Paradise (11:13) 21:40 The Insider Sannsöguleg kvikmynd frá 1999 með Al Pacino og Russell Crowe í aðalhlutverkum. Myndin segir frá Jeffrey Wigand, fyrrum yfirmanni í tóbaksfyrirtæki, sem ákveður að koma fram á sjónvarpsstöðinni CBS-TV í sjónvarpsþættinum 60 Minutes. 00:20 Race Verðlaunamynd frá 2016 og fjallar um sögu íþróttamannsins Jesse Owens sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936, vann þar fern gullverðlaun, fyrir 100 og 200 metra hlaup, langstökk og 4x100 metra boðhlaup, og bauð síðan Adolf Hitler byrginn á verðlaunapallinum með því að neita að heiðra hann að nasistasið. 02:30 London Has Fallen Spennumynd frá 2016 með Gerard Butler, Aaron Eckhart og Morgan Freeman í aðalhlutverkum.

Stranglega bannað börnum

10:25 Love’s Last Resort 11:50 How To Be Single 13:35 Spotlight 15:40 Love’s Last Resort Rómantísk kvikmynd frá 2017. Eftir að Eric og Chloe hætta saman, þá gerist eitthvað í lífi þeirra. 17:05 How To Be Single Gamanmynd með Rebel Wilson, Leslie Mann, Dakota Fanning og Alison Brie. Alice, Robin, Meg og Lucy eiga að baki margvíslega reynslu í samskiptum við karlmenn og eru missáttar við að vera einhleypar. 18:50 Spotlight Óskarsverðlaunamynd frá 2015 sem er sönn saga af því þegar Spotlight teymi dagblaðsins The Boston Globe afhjúpaði barnaníð og hylmingu á glæpunum innan kaþólsku kirkjunnar, sem átti eftir að hafa mikil áhrif á kirkjuna. Myndin byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu. 21:00 Shazam! Stórskemmtileg mynd frá 2019 með stórgóðum leikurum. Billy Batson er 14 ára munaðarlaus strákur sem í byrjun sögunnar er að flytja inn á sitt sjöunda fósturheimili eftir að hafa verið úthýst af því sjötta vegna slæmrar hegðunar, rétt eins og í hin fimm skiptin. Kvöld eitt þegar hann er á flótta undan strákum sem ætla að berja hann lendir hann í nokkurs konar hliðarveröld þar sem verulega dularfullur galdrakarl gefur honum krafta til að breyta sér í fullorðnu ofurhetjuna Shazam! 23:05 Madame Stórgóð gamanmynd frá 2017 með Tony Colette, Harvey Keitel og Rossy de Palma. Bandarísku hjónin Anne og Bob eru auðug og vel þekkt í samfélagslífinu, sem vilja hressa aðeins upp á hjónalífið, og flytja í stórhýsi í París í Frakklandi. Þegar Anne er að undirbúa kvöldverð fyrir alþjóðlega og fína vini, þá kemst hún að því að gestirnir eru þrettán talsins, sem er óheillatala. 00:35 Rambo: Last Blood Spennumynd frá 2019 með Sylvester Stallone. Vonir Johns Rambo um að fara að geta tekið því rólega á fjölskyldubúgarðinum fara fyrir lítið þegar ungri frænku hans er rænt af mexíkósku glæpagengi og hann neyðist til að fara til Mexíkó til að frelsa hana úr prísundinni áður en það er of seint. 02:15 Shazam! Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 13:30 Crystal Palace - Leicester 15:30 Brighton - Arsenal 17:30 Premier League 100 (6:7) 18:00 Liverpool - Man. City 20:00 Chelsea - Southampton 22:00 Tottenham - Aston Villa 00:00 Óstöðvandi fótbolti



Laugardagurinn 9. október 07.15 KrakkaRÚV 10.10 List í borg – Lissabon (1:3) e. 11.00 Vikan með Gísla Marteini 11.50 Taka tvö (5:10) e. 12.45 Attenborough: Undur eggjanna e. 13.40 Heilabrot e. 14.10 Kiljan e. 14.50 Lifi Frakkland e. 16.15 Nú verður aftur hlýtt og bjart um bæinn e. 16.50 Bara ef ég hefði aldrei byrjað e. 17.20 Veröld Ginu e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan (2:5) e. 18.30 Lars uppvakningur (11:13) e. 18.45 Bækur og staðir e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Snækóngulóin (1:5) (The Snow Spider) Bresk, leikin þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um drenginn Gwyn sem öðlast töframátt á níu ára afmælisdaginn sinn. Hann ákveður að nota þessa nýju hæfileika til að reyna að finna systur sína sem hvarf sporlaust nokkrum árum áður. 20.20 Draumaliðið (Africa United) Fjölskyldumynd um börn sem eru staðráðin í því að láta draum sinn verða að veruleika, um að verða við opnun Heimsmeistarmótsins í fótbolta í Suður-Afríku. Þau halda af stað í langt ferðalag, lenda í ævintýrum og kynnast ýmsu misjöfnu á leiðinni. 22.00 Sem á himnum (Så som i himmelen) Sænsk kvikmynd frá 2004 um Daniel Daréus, heimsfrægan hljómsveitarstjóra sem ákveður að flytja aftur til heimabæjar síns, smábæjar í Norður-Svíþjóð, til að lifa í ró og næði. Stuttu eftir komuna er hann beðinn um að aðstoða kirkjukór bæjarins. Daniel er hikandi í fyrstu en fyrr en varir hefur hann áhrif á líf allra í kórnum. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. Leikstjóri: Kay Pollack. 00.15 Vera – Náttúruval (Vera: Natural Selection) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves. e. 01.45 Dagskrárlok 14:00 Bæjarstjórnarfundur 16:00 Að Vestan 16:30 Ljósið 17:00 Að Norðan – 28/09/2021 17:30 Matur í maga – Þáttur 2 18:00 Mín leið 18:30 Uppskrift að góðum degi 19:00 Að Austan - 30/09/2021 19:30 Húsin í bænum 20:00 Föstudagsþátturinn 20:30 Föstudagsþátturinn 21:00 Að Vestan 21:30 Ljósið 22:00 Að Norðan – 28/09/2021 22:30 Matur í maga – Þáttur 2

08:00 Laugardagssögur (3:4) 08:01 Sögur af svöngum björnum (3:13) 08:05 Ég er fiskur (13:26) 08:10 Greinda Brenda (2:5) 08:12 Örstutt ævintýri (7:10) 08:14 Ég er kynlegt kvikyndi (1:26) 08:17 Örstutt ævintýri (6:10) 08:19 Börn sem bjarga heiminum (1:5) 08:22 Vanda og geimveran (3:12) 08:30 Neinei (2:52) 08:39 Monsurnar (39:52) 08:50 Ella Bella Bingó (8:16) 08:55 Leikfélag Esóps (4:8) 09:05 Spýtukarl 09:35 Tappi mús (18:52) 09:40 Latibær (1:26) 09:50 Víkingurinn Viggó (6:78) 10:05 Angry Birds Stella (11:13) 10:10 Angelo ræður (52:78) 10:15 Mia og ég (17:26) 10:40 K3 (40:52) 10:50 Denver síðasta risaeðlan (23:52) 11:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar (26:26) 11:25 Angry Birds Stella (10:13) 11:35 Hunter Street (16:20) 11:55 Friends (12:24) 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Friends (5:24) 14:30 Jamie’s Easy Meals for Every Day (5:24) 14:55 10 Years Younger in 10 Days (11:23) 15:40 Framkoma (1:6) 16:10 Framkoma (2:6) 16:55 Gulli byggir (6:9) 17:45 Wipeout (3:20) 18:26 Veður (279:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (276:365) 18:55 Kviss (6:15) 19:40 Hún á afmæli í dag Frábær skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna í tilefni 35 ára afmælis Stöðvar 2. 20:35 Back to the Future II Marty McFly er nýkominn heim úr fortíðinni, þegar klikkaði vísindamaðurinn sem fann upp DeLaurean tímavélina, Dr. Emmett Brown, mætir á svæðið til að ná í hann og senda hann til framtíðar. 22:20 The Dead Don´t Die Fyndin hrollvekja með frábærum leikurum frá 2019. Íbúar í hinum rólega og friðsama bæ Centerville, þurfa að takast á við hjarðir uppvakninga, þegar hinir dauðu fara á stjá og rísa upp úr gröfum sínum. 00:10 The Clovehitch Killer Dularfull og spennandi glæpamynd frá 2018 með Dylan McDermott í aðalhlutverki. 01:55 Godzilla Árið 1999 var Janjira kjarnorkuverinu í Japan eytt með dularfullum hætti og fjöldi starfsmanna lét lífið. 03:55 Friends (12:24)

Bein útsending

Bannað börnum

12:15 Strumparnir (39:49) 12:40 Latibær (5:18) 13:05 Áfram Diego, áfram! (6:14) 13:25 Lína langsokkur (17:23) 13:50 Ævintýraferðin (52:52) 14:00 Lukku láki (12:26) 14:25 Dagur Diðrik (12:26) 14:50 Svampur Sveinsson (20:20) 15:10 Dóra könnuður (15:16) 15:35 Strumparnir (38:49) 16:00 Latibær (4:18) 16:25 Áfram Diego, áfram! (5:14) 16:45 Lína langsokkur (16:23) 17:10 Ævintýraferðin (51:52) 17:20 Lukku láki (11:26) 17:45 Dagur Diðrik (11:26) 18:10 Svampur Sveinsson (19:20) 18:35 UglyDolls 20:00 Friends (6:24) 20:20 Friends (4:17) 20:45 The Office (21:25) 21:05 American Dad (17:22) 21:25 Simpson-fjölskyldan (10:22) 21:50 Simpson-fjölskyldan (4:22) 22:10 Flash (13:19) 22:50 Watchmen (9:9) 23:55 Friends (6:24) 00:20 Friends (4:17) 00:40 The Office (21:25)

Stranglega bannað börnum

10:20 Mystery 101 11:45 Something’s Gotta Give 13:50 Pitch Perfect 15:40 Something’s Gotta Give 17:45 Mystery 101 Sakamálasaga um háskólaprófessorinn Amy Winslow sem dregst inn í flókna lögreglurannsókn sem teygir anga sína víða. Þrátt fyrir að vera stundum talin aðeins of afskiptasöm kemur innsæi hennar og skarpskyggni lögreglunni iðulega að góðum notum þegar kemur að því leysa flókin glæpamál. 19:10 Pitch Perfect Skemmtileg mynd þar sem tónlistin er í aðalhlutverki. Myndin fjallar um háskólastelpur sem taka þátt í söngkeppni þar sem ekkert er gefið eftir. Aðalhlutverkin leika Anna Kendrick, Skylar Astin, Rebel Wilson, Anna Camp, Brittany Snow, Ester Dean, Alexis Knapp, Adam DeVine, John Michael Higgins og Elizabeth Banks. 21:00 Abigail Töfrandi ævintýramynd frá 2019. Abigail býr í borg sem búið er að loka af vegna dularfulls faraldur sem þar geisar og faðir hennar er einn þeirra veiku. Hann var tekin frá henni þegar hún var sex ára gömul og Abby er tilbúin að brjóta allar reglur til að finna hann. Á vegferð sinni kemst hún að því að borgin er full af töfrum. 22:45 Knives Out Bráðfyndin og spennandi ráðgáta frá 2019 með Daniel Craig, Chris Evans, Jamie Lee Curtis og fleiri stórgóðum leikurum. Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið. Til að komast að sannleikanum um ótímabært dauðsfall Harlan´s þarf Blanc leysa úr vef lyga og blekkinga, ásamt því að eiga við mjög svo sérkennilega fjölskyldu og ofur hliðholt starfsfólk. 00:50 Cold Pursuit Spennutryllir frá 2018 með Liam Neeson og Lauru Dern. Nels Coxman er heiðursborgari smábæjarins Kehoe í Klettafjöllum og vinnur við að hreinsa snjó af vegum bæjarins og nágrennis hans með öflugustu snjóruðningstækjum sem völ er á. Þegar sonur hans finnst látinn sannfærist Nels um að eiturlyfjakóngur einn á svæðinu beri ábyrgð á dauða hans og sver þess eið að koma fram hefndum, ekki bara gagnvart honum. 02:45 Abigail

06:00 Tónlist 08:30 Dr. Phil (156:170) 09:15 Dr. Phil (157:170) 10:00 Man with a Plan (14:21) 10:25 Will and Grace (13:18) 10:50 Speechless (3:23) 11:15 The Block (30:52) 12:20 Carol’s Second Act (11:18) 12:45 Happy Together (2018) (4:13) 13:30 Jersey Girl 16:50 The King of Queens (12:25) 17:10 Everybody Loves Raymond (21:23) 17:35 Zoey’s Extraordinary Playlist (9:12) 18:20 The Block (31:52) 20:00 Be Somebody Poppstjarnan Jordan Jaye á sér stóran draum - honum langar að lifa eins og venjulegur unglingur. Þegar æstir kvenkyns aðdáendur elta hann, þá finnur hann frábæran felustað og hlédrægan nýjan vin í litlum bæ, miðskóla listnemann Emily Lowe. 21:30 Criminal Spennumynd frá 2016 með Kevin Costner, Ryan Reynolds og Gal Gadot í aðalhlutverkum. Til að freista þess að koma í veg fyrir yfirvofandi hryðjuverk ákveður CIA að koma minningum látins leyniþjónustumanns fyrir í kolli glæpamannsins Jerichos Stewart í þeirri von að hann geti ljóstrað því upp sem hinn látni vissi um hina aðsteðjandi ógn. 23:10 A Single Shot Kvikmynd frá 2013. Sport 01:05 The Vow 02:45 Hounds of Love 06:00 Óstöðvandi fótbolti


Jólin á Icelandair hótel Akureyri

JÓLAHLAÐBORÐ Stórglæsilegt jólahlaðborð alla föstudaga og laugardaga frá 26. nóvember til 11. desember. Bjóðum einnig upp á aðrar dagsetningar fyrir stærri hópa.

Misstu ekki af vinsælu jólaboðunum á Aurora Restaurant og tryggðu þér borð fyrir fjölskylduna eða hópinn. Borðabókanir í síma 518 1000 og á akureyri@icehotels.is.

Verð: 9.990 kr. á mann. JÓLAKVÖLDSTUND FYRIR VINNUSTAÐINN

JÓLABRÖNS Við bjóðum upp á ljúffengt, margrétta jólabrönshlaðborð sunnudagana 28. nóvember, 5., 12. og 19. desember og laugardaginn 18. desember frá kl. 11:30 - 15:30. Verð: 4.990 kr. á mann og 3.000 kr. fyrir 6-12 ára.

Við erum byrjuð að taka á móti bókunum fyrir vinnustaði og aðra hópa í jólahlaðborð. Aurora Restaurant býður upp á klassískt jólahlaðborð með öllu tilheyrandi sem alltaf slær í gegn. Hafðu samband í tæka tíð og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn.

Nánari upplýsingar og bókanir í síma 518 1000 eða á akureyri@icehotels.is aurorarestaurant.is


Sunnudagurinn 10. október 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Sjö heimar, einn hnöttur – Afríka (7:7) e. 10.50 Sætt og gott e. 11.00 Silfrið 12.10 Martina hefur séð allar myndirnar mínar e. 13.10 Við eigum land (2:2) e. 13.45 Noregsævintýri Húna e. 14.30 Tónatal (2:6) e. 15.30 EM stofan 15.50 Undankeppni EM kvenna í handbolta (Ísland - Serbía) Bein útsending frá leik Íslands og Serbíu í undankeppni EM kvenna í handbolta. 17.30 EM stofan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (1:10) Húsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu. 18.25 Menningin - samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Alla baddarí Fransí biskví Íslensk heimildarmynd um fiskveiðar Frakka við Íslandsstrendur fyrr á öldum og uppbyggingu „franska þorpsins“ á Fáskrúðsfirði, en kjarni þess er spítali sem Frakkar létu byggja í bænum. Leikstjórn og framleiðsla: Gísli Sigurgeirsson. 21.20 Snilligáfa Picassos (2:10) (Genius: Picasso) Leiknir bandarískir þættir um ævi og störf helstu snillinga sögunnar. Í þessari þáttaröð er sagt frá lífi spænska myndlistarmannsins Pablos Picassos. Antonio Banderas fer með hlutverk Picassos í þáttunum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.10 Personal Shopper (Fatakaupandinn) Spennumynd frá 2016 um unga konu í París sem er staðráðin í að komast í samband við nýlátinn tvíburabróður sinn. Það reynist þó ekki eins einfalt og hún hafði vonað og þegar hún byrjar að fá smáskilaboð frá ókunnu númeri með dularfullum tilmælum flækist líf hennar enn frekar. Leikstjóri: Olivier Assayas. Aðalhlutverk: Kristen Stewart, Lars Eidinger og Sigrid Bouaziz. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.50 Dagskrárlok

20:00 Amma 20:30 Amma 21:00 Tónlist á N4 21:30 Tónlist á N4 22:00 Amma 22:30 Amma 23:00 Tónlist á N4 23:30 Tónlist á N4 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

08:00 Uppskriftir fyrir svanga birni (1:13) 08:02 Laugardagsklúbburinn (3:6) 08:05 Rita og krókódíll (7:20) 08:10 Regnbogasögur (3:3) 08:13 Ég er fiskur (1:26) 08:15 Veira vertu blessuð 08:16 Örstutt ævintýri (7:10) 08:18 Ást er ást (2:2) 08:20 Hérinn og skjaldbakan 08:22 Litli Malabar (11:26) 08:25 Blíða og Blær (3:20) 08:45 Monsurnar (27:52) 09:00 Tappi mús (19:52) 09:05 Greppikló 09:35 Adda klóka (3:26) 09:55 Angelo ræður (12:78) 10:05 It’s Pony (15:20) 10:25 Keli (2:52) 10:35 K3 (41:52) 10:45 Angry Birds Toons (10:52) 10:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar (22:26) 11:10 Ævintýri Tinna (32:39) 11:35 Friends (8:24) 12:00 Top 20 Funniest (9:20) 12:35 Nágrannar (8596:190) 12:55 Nágrannar (8597:190) 13:20 Nágrannar (8598:190) 13:40 Nágrannar (8599:190) 14:00 Nágrannar (8600:190) 14:30 Skemmtiþáttur- 35 ára afmæli Stöðvar 2 15:15 Draumaheimilið (7:8) 15:45 Patrekur Jamie: Æði (5:8) 16:05 Kviss (6:15) 16:50 Supernanny US (2:7) 17:40 60 Minutes (3:52) 18:26 Veður (280:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (277:365) 18:50 Ísland í dag (168:265) 19:05 Gulli byggir (7:9) Í Skógargerði stendur til að færa eldhús og baðherbergi á miðhæð, smíða svalir utan á húsið og taka garðinn í gegn, með tilheyrandi vandamálum og verkefnum sem þarf að laga. 19:45 The Anti Vax Conspiracy Hvaða fólk stendur á bak við hina alþjóðlegu hreyfingu þeirra sem eru á móti bólusetningu gegn Covid og hvaða ástæður liggja þar að baki? Í þessari áhugaverðu heimildarmynd er leitast svara við þessum spurningum. 20:55 Dr. Death (4:8) Joshua Jackson, Alec Baldwin og Christian Slater eru á meðal leikara í þessum mögnuðu þáttum frá 2021 sem byggðir eru á ótrúlegri sannri sögu. Christopher Duntsch var virtur taugaskurðlæknir í Dallas en dag einn byrja sjúklingar sem lagst hafa á skurðarborðið hjá honum að fara þaðan lamaðir eða jafnvel dánir. 21:50 Animal Kingdom (9:13) 22:35 Moonshine (3:8) 23:20 Delilah (7:8) 00:00 The Third Day (1:6) Kynngimagnaðir spennuþættir frá HBO þar sem sögusviðið er dularfull bresk eyja. 00:55 Room 104 (10:12) 01:20 Room 104 (11:12) 01:45 Room 104 (12:12) 02:05 Friends (8:24)

Bein útsending

Bannað börnum

07:45 Ella Bella Bingó (6:16) 07:50 Dóra könnuður (2:26) 08:15 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12) 08:30 Strumparnir (41:49) 08:55 Latibær (7:18) 09:15 Áfram Diego, áfram! (8:14) 09:40 Lína langsokkur (19:23) 10:05 Ævintýraferðin (2:52) 10:15 Lukku láki (14:26) 10:40 Latibær (22:35) 11:05 Dagur Diðrik (14:26) 11:30 Svampur Sveinsson (2:20) 11:50 Dóra könnuður (1:26) 12:15 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12) 12:30 Strumparnir (40:49) 12:50 Latibær (6:18) 13:15 Áfram Diego, áfram! (7:14) 13:40 Lína langsokkur (18:23) 14:05 Ævintýraferðin (1:52) 14:15 Lukku láki (13:26) 14:40 Dagur Diðrik (13:26) 15:00 Svampur Sveinsson (1:20) 15:25 Dóra könnuður (16:16) 15:50 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12) 16:00 Strumparnir (39:49) 16:25 Latibær (5:18) 16:50 Áfram Diego, áfram! (6:14) 17:10 Lína langsokkur (17:23) 17:35 Ævintýraferðin (52:52) 17:45 Lukku láki (12:26) 18:10 Dagur Diðrik (12:26) 18:35 Svampur Sveinsson (20:20) 18:55 Bubbi byggir - 20:00 Friends (7:24) 20:20 Friends (5:17) 20:50 The Office (22:25) 21:10 Cold Case (12:23) 21:50 Cold Case (13:23) 22:35 Silent Witness (1:10) 23:30 Arrow (5:10) 00:15 Friends (7:24) 00:35 Friends (5:17) 01:05 The Office (22:25)

06:00 Tónlist 08:30 Dr. Phil (158:170) 09:15 Dr. Phil (159:170) 10:00 Dr. Phil (160:170) 10:45 Bachelor in Paradise (11:13) 12:15 The Good Place (1:13) 12:40 The Block (31:52) 13:45 Top Chef (8:14) 17:10 The King of Queens (13:25) 17:30 Everybody Loves Raymond (22:23) 17:55 Heilsa kvenna (1:7) 18:30 Missir (3:6) 19:05 The Block (32:52) 20:10 Best Home Cook (8:8) 21:10 The Equalizer (5:10) 22:00 Billions (11:12) 22:50 The Handmaid’s Tale (5:10) 23:35 The Walking Dead (5:8) 00:20 Dexter (9:12) 01:10 How to Get Away with Murder (1:13) 01:55 The Rookie (18:20) 02:40 Clarice (3:13) 03:25 Snowfall (5:10) 04:10 Tónlist

Stranglega bannað börnum

11:05 Batman: Hush 12:30 Britt-Marie Was Here 14:00 Parenthood 16:00 Batman: Hush Hörkuspennandi teiknuð mynd um Batman en í þetta sinn lendir hann í æsispennandi og hættulegan eltingarleik við óvininn Hush. 17:25 Britt-Marie Was Here Mögnuð mynd frá 2019 sem byggð er á samnefndi metsölubók. Britt-Marie er 63 ára kona sem þolir hvorki óhreinindi á heimili sínu né óreglu í hirslum þess og myndu margir segja að hún væri með tiltektar- og þrifnaðaræði. 18:55 Parenthood Frábær gamanmynd frá 1989 þar sem Steve Martin fer á kostum ásamt góðu leikarateymi. Buckman fjölskyldan og vinir þeirra reyna sitt besta við að ala upp börnin sín. Þau „njóta“ alls sem því fylgir; svarti sauðurinn, furðufuglarnir, beinagrindurnar í skápnum, uppreisnargjarnir unglingar og aðrir ættingjar. 21:00 A Beautiful Day in the Neighborhood Sannsöguleg og dramatísk mynd frá 2019 þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Fred Rogers, sem stjórnaði og bjó til barnaþættina Mister Rogers´ Neighborhood. Myndin fjallar um Rogers og vinskap hans við blaðamanninn Lloyd Vogel sem leikin er af Matthew Rhys. 22:45 Plus One Gamanmynd frá 2019. Til þess að ná að lifa af mikið giftingarsumar hjá vinum sínum, þá ákveða einhleypu vinirnir þau Ben og Alice, að fara saman sem par í öll brúðkaupin sem þeim er boðið í. Vandamálið er að um leið halda flestir að þau séu par þannig að þau þurfa stöðugt að vera að neita að svo sé. Gengur það upp? 00:20 Old Man and the Gun Gamansöm glæpamynd frá 2018 og er lauslega byggð á sögu bankaræningjans Forrests Tucker sem var fyrst dæmdur í fangelsi 15 ára gamall. Hann náði að flýja átján sinnum úr fangelsi í rúmlega 30 flóttatilraunum og tók ætíð strax upp sína fyrri uppáhaldsiðju, þ.e. bankarán – þangað til honum var stungið inn aftur. Sagan um Forrest Tucker er hér sögð á gamansaman hátt og gerist að mestu eftir að hann flýr á ótrúlegan hátt úr San Quentinfangelsinu. Forrest, sem virtist ekki síður njóta þess að láta lögregluna eltast við sig en að ræna banka, tekur þegar upp fyrri iðju og er fljótlega orðinn einn eftirlýstasti maðurinn í landinu. En Forrest hefur bara gaman af því, staðráðinn í að ræna enn fleiri banka. 01:50 A Beautiful Day in the Neighborhood Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti


SPARAÐU

25%

AF ÖLLUM VÖRUM*

FAST SENDINGARGJALD MEÐ PÓSTINUM HVERT Á LAND SEM ER!

*20% AFSLÁTTUR AF SÉRPÖNTUNUM

PEARL LOFTLJÓS 29.995 kr. NÚ 22.496 kr.

RIA TUNGUSÓFI mustard yellow 3ja sæta. 199.900 kr. NÚ 149.925 kr.

RIA HÆGINDASTÓLL 79.900 kr. NÚ 59.925 kr.

ZONE UPPÞVOTTASETT 4.995 kr. NÚ 3.746 kr.

DIMA BORÐSTOFUSTÓLL 14.900 kr. CORBY BORÐSTOFUSTÓLL NÚ 11.175 kr. 15.900 kr. NÚ 11.925 kr.

ILVA Norðurtorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is Laugardaga 10-17, sunnudaga 13-17, mánudaga - föstudaga 11-18

FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND


Bein útsending

Mánudagurinn 11. október 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Verksmiðjan (5:5) e. 11.35 Fólkið í landinu e. 12.00 Spaugstofan 2009-2010 (20:24) e. 12.25 Grænir fingur 1989-1990 (46:48) e. 12.40 Stúdíó A e. 13.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:8) e. 13.35 Innlit til arkitekta (2:6) e. 14.05 Orðbragð (5:6) e. 14.35 Unglingsskepnan (4:4) e. 15.05 Veröld sem var II (4:6) e. 15.35 Fyrir alla muni (2:6) e. 16.00 Símamyndasmiðir (7:8) e. 16.30 Silfrið e. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Krakkafréttir 17.50 Lag dagsins 18.00 Fréttir 18.10 HM stofan 18.35 Undankeppni HM karla í fótbolta (Ísland - Liechtenstein) Bein útsending frá leik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM karla í fótbolta. 20.30 HM stofan 21.05 Greta Thunberg: Ár til að breyta heiminum (3:3) (Greta Thunberg: A Year to Change the World) 22.00 Tíufréttir 22.20 Veður 22.25 La Chana (La Chana) Margverðlaunuð spænsk-íslensk heimildarmynd um flamenkódansarann Antoniu Santiago Amador, betur þekkt sem La Chana, sem var ein stærsta flamenkóstjarna heims á 8. og 9. áratug síðustu aldar. 23.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (22:40) 08:10 The Mentalist (16:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8200:749) 09:25 Grey’s Anatomy (6:17) 10:05 Landnemarnir (8:11) 10:40 Grand Designs: Australia (5:10) 11:30 Love in the Wild 12:15 Last Man Standing (12:21) 12:35 Nágrannar (8601:190) 12:55 Friends (18:24) 13:20 The Goldbergs (11:22) 13:40 Spegill spegill (9:12) 14:05 Einfalt með Evu (4:8) 14:25 First Dates (3:27) 15:10 Hell’s Kitchen (4:16) 15:55 The Dog House (5:9) 17:35 Bold and the Beautiful (8200:749) 18:00 Nágrannar (8601:190) 18:26 Veður (281:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (278:365) 18:55 Ísland í dag (169:265) 19:10 Draumaheimilið (8:8) Draumaheimilið er sjónvarpsþáttur þar sem fylgst er með Íslendingum í fasteignahugleiðingum taka eina af stærstu ákvörðunum lífsins, hvaða eign skal kaupa. 19:35 Jamie’s Easy Meals for Every Day (6:24) 20:05 Home Economics (6:7) Nýir og spaugilegir gamanþættir um hjartfólgið, mjög óþægilegt og stundum þreytandi samband þriggja fullorðinna systkina. 20:25 Moonshine (4:8) 21:10 Wentworth (7:10) 22:05 Delilah (8:8) 22:50 60 Minutes (3:52) 23:35 The Murders (8:8) 00:20 Hamilton (1:10) 01:05 Legends of Tomorrow (2:15) 20:00 Að vestan 01:45 Sticks & Stones (1:3) 20:30 Garðarölt Breskur sálfræðitryllir í þremur 21:00 Að vestan hlutum sem fjallar um ungan 21:30 Garðarölt mann sem nýtur mikillar 22:00 Að vestan velgengni í starfi en ein mistök 22:30 Garðarölt gera það að verkum að líf hans 23:00 Að vestan umturnast á augabragði. 23:30 Garðarölt Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:35 The Mentalist (16:24) sólarhringinn um helgar. 03:15 Grey’s Anatomy (6:17)

Bannað börnum

15:05 Dóra könnuður (1:26) 15:30 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12) 15:45 Strumparnir (40:49) 16:05 Latibær (6:18) 16:30 Áfram Diego, áfram! (7:14) 16:55 Lína langsokkur (18:23) 17:20 Ævintýraferðin (1:52) 17:30 Lukku láki (13:26) 17:55 Dagur Diðrik (13:26) 18:15 Svampur Sveinsson (1:20) 18:40 Hundur hennar hátignar 20:00 Friends (8:24) 20:25 Friends (6:17) 20:50 The Office (23:25) 21:10 Arrow (6:10) 21:50 Supernatural (1:21) 22:30 Supernatural (2:21) 23:15 Legends of Tomorrow (3:15) 23:55 Prodigal Son (17:22) 00:40 Friends (8:24) 01:00 Friends (6:17) 01:25 The Office (23:25)

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (160:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (50:153) 14:03 The Block (32:52) 15:05 A Million Little Things (8:17) 15:50 The Neighborhood (6:21) 16:50 The King of Queens (14:25) 17:10 Everybody Loves Raymond (23:23) 17:35 Dr. Phil (161:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (18:208) 19:05 The Block (33:52) 20:10 Top Chef (9:14) 21:00 The Rookie (19:20) 21:50 Clarice (4:13) 22:35 Snowfall (6:10) 23:20 The Late Late Show with James Corden (18:208) 00:05 Dexter (10:12) 00:55 How to Get Away with Murder (2:13) 01:40 FBI: Most Wanted (2:15) 02:25 The Stand (2020) (8:9) 03:10 The Chi (5:10) 04:00 Tónlist

Stranglega bannað börnum

11:20 Call of the Wild 13:00 Johnny English 14:25 Mamma Mia 16:10 Call of the Wild Ævintýraleg fjölskyldumynd frá 2020. Líf heimilishundsins Buck breytist mikið þegar hann er skyndilega fluttur til óbyggða Alaska til að verða þar sleðahundur, á tímum gullæðisins undir lok 19. aldar. 17:45 Johnny English Grínhasarmynd frá 2003 með hinum óborganlega Rowan Atkinson í aðalhlutverki ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 19:10 Mamma Mia Ein vinsælasta dans- og söngvamynd síðari ára með Amöndu Seyfried, Merryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. Myndin gerist á Grikklandi þar sem Sophie ætlar að halda draumabrúðkaup sitt en langar að hafa uppi á föður sínum fyrir daginn stóra. 21:00 Ashes in the Snow Söguleg og rómantísk stríðsmynd frá 2018 sem lætur engan ósnortinn. Hin 16 ára, listhneigða og hæfileikaríka Lina Vilkas býr ásamt foreldrum sínum og yngri bróður Í Litháen árið 1941 og horfir björtum augum til framtíðarinnar þrátt fyrir að stríðsvélar bæði Hitlers og Stalíns séu ekki langt undan. 22:35 King of Thieves Glæpamynd af bestu gerð frá 2018 með frábærum leikurum. 00:20 Light of my Life Dramatísk mynd frá 2019 með Casey Affleck og Önnu Pniowsky. Feðgar leggja upp í langferð út í óbyggðir, áratug eftir að faraldur hefur lagt að velli allar konur í heiminum nema eina, hina ellefu ára gömlu Rag. Faðirinn gerir hvað hann getur til að vernda son sinn, og á leiðinni reynir á sambandið þeirra á milli og mennskuna í samfélaginu um leið. Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

Launadeild: Sérfræðingur Launadeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða sérfræðing í fullt starf. Launadeild er staðsett í Ráðhúsi Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 11.10.21 Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is


Alvöru Októberfest stemning eins og hún gerist best! 15.–16. október

Wiener schnitzel mit krauterkartoffeln Vínarsnitsel með steinseljukartöflum

Schweinshax’n mit sauerkraut und kartoffelknödel Svínaskanki með súrkáli og „kartöflubollu“

Currywurst, schweinbraten und pretzels Þýskar pylsur og bjórkringlur

5.500 kr.

BORÐAPANTANIR Í SÍMA 440-6600 EÐA Á SALUR@BRYGGJAN.IS


Þriðjudagurinn 12. október 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Sirkussjómennirnir (3:5) e. 11.40 Tíu fingur (7:12) e. 12.35 Í 50 ár (8:9) e. 13.15 Pricebræður elda mat úr héraði (2:5) e. 13.45 Brautryðjendur (2:6) e. 14.10 CalmusWaves e. 14.55 Eyðibýli (3:6) e. 15.30 Manndómsár Mikkos – Þriðja þrautin - skíðaganga (3:6) e. 16.00 Hljómskálinn III (1:4) e. 16.30 Menningin - samantekt e. 17.00 Íslendingar e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Handboltaáskorunin (15:16) e. 18.12 SOS (5:5) 18.28 Hönnunarstirnin (12:15) e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Lifað með hryggrauf (Spina Bifida and Me) Heimildarþáttur frá BBC. 21.10 Frelsið (1:10) (Friheden) Dönsk leikin þáttaröð um hjónin Erik og Nínu sem eru fyrrum svikahrappar en lifa nú ósköp venjulegu lífi með börnunum sínum tveimur. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Vammlaus (1:7) (No Offence III) 23.10 Tvíburi (8:8) e. (Twin) 23.55 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (12:40) 08:15 The Mentalist (7:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8191:749) 09:25 Grey’s Anatomy (18:21) 10:05 Logi í beinni (17:21) 10:45 Hversdagsreglur (5:6) 11:05 NCIS (7:16) 11:45 Friends (22:24) 12:10 Friends (4:24) 12:35 Neighbours (8592:250) 12:55 Matargleði Evu (2:12) 13:15 Skítamix (4:6) 13:40 City Life to Country Life (2:4) 14:25 Feðgar á ferð (7:10) 14:45 Veronica Mars (17:22) 15:25 The Masked Singer (6:8) 16:35 Family Law (7:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8191:749) 18:00 Neighbours (8592:250) 18:26 Veður (268:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (265:365) 18:55 Ísland í dag (160:265) 19:05 Shark Tank (5:25) Stórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. 20:00 The Goldbergs (10:22) Gamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. 20:20 The Dog House (4:9) Stórgóðir þættir um starfsfólk Wood Green sem er góðgerðastofnun sem sérhæfir sig í að finna hið fullkomna heimili fyrir heimilislausa hunda. Ómissandi þáttur fyrir alla dýravini. 21:15 Next (10:10) 22:00 The Murders (7:8) 20:00 Að Norðan 22:45 Last Week Tonight with 20:30 Net-Nótan John Oliver (24:30) 21:00 Að Norðan 23:15 The Wire (12:12) 21:30 Net-Nótan 00:20 Allskonar kynlíf (6:6) 22:00 Að Norðan 00:50 Vigil (3:6) 22:30 Net-Nótan 01:45 Pennyworth (10:10) 23:00 Að Norðan 02:40 Mrs. Fletcher (4:7) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:10 The Mentalist (7:24) sólarhringinn um helgar. 03:50 Grey’s Anatomy (18:21)

Bein útsending

Bannað börnum

15:05 Dóra könnuður (2:26) 15:30 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12) 15:40 Strumparnir (41:49) 16:05 Latibær (7:18) 16:30 Áfram Diego, áfram! (8:14) 16:55 Lína langsokkur (19:23) 17:15 Ævintýraferðin (2:52) 17:30 Lukku láki (14:26) 17:55 Dagur Diðrik (14:26) 18:15 Angry Birds Stella (7:13) 18:20 The Lego Movie 20:00 Friends (9:24) 20:20 Friends (7:17) 20:45 The Office (24:25) 21:05 Legends of Tomorrow (4:15) 21:45 Prodigal Son (18:22) 22:30 The Outsider (1:10) 23:30 Supergirl (11:20) 00:10 Friends (9:24) 00:35 Friends (7:17) 01:00 The Office (24:25)

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (161:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (18:208) 14:03 The Block (33:52) 15:05 Survivor (2:15) 15:55 A.P. BIO (5:13) 16:50 The King of Queens (15:25) 17:10 Everybody Loves Raymond (1:22) 17:35 Dr. Phil (162:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (19:208) 19:05 The Block (34:52) 20:10 A Million Little Things (9:17) 21:00 FBI: Most Wanted (3:15) 21:50 The Stand (2020) (9:9) 22:35 The Chi (6:10) 23:25 The Late Late Show with James Corden (19:208) 00:10 Dexter (11:12) 01:00 How to Get Away with Murder (3:13) 01:45 New Amsterdam (1:13) 02:30 Good Trouble (8:13) 03:15 The Bay (6:6) 04:00 Tónlist

Stranglega bannað börnum

11:30 Love Exclusivly 13:00 Mystery 101: Playing Dead 14:25 Official Secrets 16:15 Love Exclusivly Rómantísk gamanmynd frá 2017. Allie Rusch er starfsmaður á slúðurblaði í Los Angeles sem fær þá skipun frá ritstjóranum að kanna hvort eitthvað sé til í því að tvær upprennandi stjörnur, þau Caleb Greene og Carson Peet, séu farin að stinga saman nefjum. 17:45 Mystery 101: Playing Dead Stórgóð sakamálasaga um háskólaprófessorinn Amy Winslow sem vinnur að uppsetningu leikverks þegar aðalleikkonan lendir í lífsháska og svo virðist að henni hafi sýnt banatilræði. 19:10 Official Secrets Keira Knightley fer með aðalhlutverkið í þessari sannsögulegu mynd frá 2019. Myndin fjallar um uppljóstraran Katharine Gun sem lak upplýsingum til fjölmiðla um ólöglega njósnastarfsemi NSA árið 2003. 21:00 Bridget Jones: The Edge of Reason Renée Zellweger er hér mætt aftur sem hin seinheppna og frábæra Bridget Jones. Eftir að hafa fundið ástin efast Bridget um að þetta sé lífið sem hana hafði allt dreymt um enda kýs Mark Darcy íhaldsflokkinn. 22:40 A Million Little Pieces Dramatísk mynd frá 2018 með Aaron Taylor-Johnson, Billy Bob Thornton og fleiri góðum leikurum. 00:30 Inherit the Viper Glæpsamlegur spennutryllir frá 2019 með Josh Hartnett, Owen Teague og Margaritu Levieva í aðalhlutverkum. 01:55 Bridget Jones: The Edge of Reason Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

Smáréttaveislur Verð frá 1.200 kr á mann

www.maturogmork.is


Alberto buxur í úrvali

SÍMI 462 3599

-Fötin skapa manninn Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 18 JMJ og Joe´s eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri


Miðvikudagurinn 13. október 11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Kastljós e. 11.35 Manstu gamla daga? e. 12.35 Af fingrum fram (7:11) e. 13.15 Líkamstjáning – Stefnumót (1:6) e. 14.00 Söngvaskáld (4:6) e. 14.50 Heilabrot (5:8) e. 15.20 Sætt og gott e. 15.40 Á tali við Hemma Gunn (11:12) e. 16.25 Sama-systur (3:4) e. 16.55 Erilsömustu borgir heims (1:4) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir (2:13) e. 18.23 Hæ Sámur (35:51) 18.30 Sjóræningjarnir í næsta húsi (5:26) e. 18.41 Eldhugar – Delia Akeley landkönnuður (15:30) e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kiljan 20.50 Meistarinn – Anne Sofie von Otter (1:3) (Mästaren) Hvernig hugsa helstu listamenn og hugsuðir Svíþjóðar og hvaðan sækja þau sér innblástur og hvatningu? 21.15 Neyðarvaktin (19:22) (Chicago Fire VII) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 List í borg – Beirút (2:3) (Secret Cities II) 23.15 Svikabrögð (5:5) e. (Forført af en svindler) 23.45 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (25:40) 08:15 The Mentalist (18:24) 09:05 Bold and the Beautiful (8202:749) 09:25 Grey’s Anatomy (8:17) 10:05 All Rise (15:21) 10:45 Your Home Made Perfect (3:6) 11:45 Sporðaköst 7 12:35 Nágrannar (8603:190) 12:55 Friends (13:24) 13:25 Um land allt (3:10) 13:55 Hvar er best að búa? (7:8) 14:40 Gulli byggir (2:12) 15:10 Besti vinur mannsins (3:5) 15:35 Hell’s Kitchen (14:16) 16:20 Temptation Island (5:12) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (26:30) 17:35 Bold and the Beautiful (8202:749) 17:55 Nágrannar (8603:190) 18:26 Veður (283:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (280:365) 18:55 Ísland í dag (171:265) 19:10 Afbrigði (3:8) Kvikspuni eða LARP er sístækkandi sena hér á landi, þar sem þátttakendur klæða sig upp í búninga og berjast. Skoðað verður hvers vegna kvikspuni er ekki einungis skemmtun, heldur hefur einnig hjálpað mörgum. 19:35 10 Years Younger in 10 Days (12:23) Vandaðir og einlægir lífstílsþættir í umsjón Cherry Healey sem aðstoðar fólk við að hressa uppá útlitið með áhrifaríkri yngingarmeðferð. 20:25 Family Law (10:10) 21:10 Grey’s Anatomy (2:22) 22:00 Vigil (6:6) Æsispennandi ráðgáta frá 2021. 22:55 Sex and the City (8:20) 20:00 Uppskrift að góðum degi 23:25 NCIS: New Orleans 20:30 Mín leið (18:20) 21:00 Uppskrift að góðum deg 00:10 Tell Me Your Secrets 21:30 Mín leið (9:10) 22:00 Uppskrift að góðum deg 00:55 The Mentalist (18:24) 22:30 Mín leið 23:00 Uppskrift að góðum deg 01:35 All Rise (15:21) 02:20 Your Home Made Perfect (3:6) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. 03:20 Friends (13:24)

Bein útsending

Bannað börnum

15:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12) 15:40 Strumparnir (42:49) 16:05 Latibær (8:18) 16:30 Áfram Diego, áfram! (9:14) 16:55 Lína langsokkur (20:23) 17:15 Lukku láki (15:26) 17:40 Dagur Diðrik (15:26) 18:05 Svampur Sveinsson (3:20) 18:25 Angry Birds Stella (6:13) 18:35 Maya The Bee Movie 20:00 Friends (10:24) 20:20 Friends (8:17) 20:45 The Office (25:25) 21:05 Supergirl (12:20) 21:45 Flash (14:19) 22:30 High Maintenance (1:9) 23:00 Revenge Body with Khloé Kardashian (1:8) 23:40 Orange is the New Black (7:14) 00:40 Friends (10:24) 01:05 Friends (8:17) 01:25 The Office (25:25)

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (162:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (19:208) 14:03 The Block (34:52) 15:05 Heilsa kvenna (1:7) 15:35 Missir (3:6) 16:10 Single Parents (6:23) 16:50 The King of Queens (16:25) 17:10 Everybody Loves Raymond (2:22) 17:35 Dr. Phil (163:170) 18:20 The Late Late Show with James Corden (20:208) 19:05 The Block (35:52) 20:10 Survivor (3:15) 21:00 New Amsterdam (2:13) 21:50 Good Trouble (9:13) 22:35 Interrogation (1:10) 23:20 The Late Late Show with James Corden (20:208) 00:05 Dexter (12:12) 00:55 How to Get Away with Murder (4:13) 01:40 The Resident (3:14) 02:25 Walker (9:18) 03:10 Reprisal (5:10) 04:00 Tónlist

Stranglega bannað börnum

11:30 Like Cats & Dogs 13:00 Matters of the Heart 14:15 Notting Hill 16:15 Like Cats & Dogs Hugljúf mynd frá Hallmark sem fjallar um ótrúlegan miskilning milli tveggja einstaklinga sem bæði telja sig hafa tekið sama hús á leigu. Laura er kattareigandi en Spencer mætti með hund á svæðið en þar sem hvorugt vill gefa eftir reyna þau að búa saman með kostulegri útkomu. 17:40 Matters of the Heart Rómantísk gamanmynd frá 2015. Will er arkitekt á Manhattan, og allt virðist leika í höndunum á honum. Hann á vel rekið fyrirtæki, fallega konu, og son, auk þess sem hann er með nýtt tilboð í höndunum um samruna við risafyrirtæki í Brooklyn. 18:55 Notting Hill Rómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sameiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. Ástin er vissulega óútreiknanleg en getur þetta samband virkilega gengið? 21:00 Bad Moms Sprenghlægileg mynd frá 2016 með einvalaliði leikara. Við fyrstu sýn virðist sem Amy Mitchell hafi upplifað bandaríska drauminn í öllu sínu veldi. 22:35 Hot Summer Nights Glæpsamleg og dramatísk gamanmynd frá 2017 en sagan gerist sumarið 1991. 00:20 I Still See You Ævintýralegur spennutryllir frá 2018 með Bellu Thorne í aðalhlutverki. 01:55 Bad Moms Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

Fallegu bleiku skóhornin kr. 6000.-

Af hverju seldu skóhorni í október fara kr. 2000 til Krabbameinsfélags Akureyrar

Akureyri · Sími: 462 7770

www.blikkras.is Netfang: blikkras@blikkras.is


Clean Cut skyrtur Mikið úrval

SÍMI 462 6200

AKUREYRI Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 11 - 16

Joe´s og JMJ eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri


BRÁÐUM KEMUR EKKI BETRI TÍÐ

rðir: Helstu stæ 265/70R17 2”) (3 275/70R17 (33”) 17 R 0 7 / 5 28 5”) (3 17 315/70R 18 R 5 275/6

Kauptu Nokian jeppadekk á frábæru verði hjá Brimborg Akureyri! FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

Tryggvabraut 5 Akureyri S. 515 7050

Opnunartími: Mán-fim kl. 8-17, Fös 8-16:15 Laugardaga kl. 12-16

MAX1.IS





ULLAR DAGAR

7.-11. OKTÓBER

10% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ULL ARFATNAÐI

R

Hvannavellir 14, Akureyri / 580-8500 / Síðan 1916 / www.ellingsen.is /

ellingsen_akureyri


POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Velkomin á Nesdekk Njarðarnesi 1 Dekkja, smur, viðgerða- og þrifþjónusta í höndum fagmanna. Verið velkomin.

Njarðarnes 1

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Nesdekk

Njarðarnes 1

603 Akureyri

nesdekk.is

akureyri@nesdekk.is 460 4350


í r i ð r e f a p Hó t i e v s r a ð r Eyjafja

Er þitt fyrirtæki að skipuleggja starfsmannaferð, fund eða veislu? Leyfðu okkur að hjálpa til við að skipuleggja ógleymanlega ferð. Matarstígur Helga magra sníðir ferðir um Eyjafjarðarsveit að ykkar þörfum. Hafið samband við Maríu og fáið hugmyndir og tilboð í ykkar ferð.

Í Eyjafjarðarsveit má finna fjöldann allan af matvælaframleiðendum, margskonar heilsueflandi starfsemi, gististaði, veitingastaði, kaffihús, útivistarsvæði og margt fleira sem hægt er að gera skemmtilegar ferðir úr

Hafðu samband Netfang: helgimagri@esveit.is Sími: 846-1082 matur | menning | yoga | sjálfbærni | gisting


LYFIN HEIM AÐ DYRUM Í Lyfju appinu getur þú fengið lyfseðilsskyld lyf send frítt heim að jafnaði innan klukkustundar á öllum stærstu þéttbýlisstöðum landsins. Þú getur einnig sótt um umboð til að versla fyrir aðra og fengið ráðgjöf sérfræðings alla daga frá 10-22.


BLAÐBERAR ÓSKAST Dagskráin og Vikublaðið óska eftir að ráða blaðbera í Þorpið, brekkuna og á Neðri-Brekkuna Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 860 6751

VIKUBL AÐIÐ Félag eldri borgara á Akureyri Ferðanefnd EBAK og Ferðaskrifstofa Akureyrar boða til

KYNNINGARFUNDAR

11. október kl. 14:00 í Birtu félagsmiðstöðinni í Bugðusíðu fyrir skráða farþega í ferðina til TENERIFE 10. nóv. 2021. Lilja Jónsdóttir fararstjóri og fulltrúar frá FA mæta á fundinn og fara yfir hellstu atriði varðandi ferðina og svara fyrirspurnum. Grímuskylda Ferðanefndin

Félag eldri borgara á Akureyri

Viltu koma að „pútta“ Félag eldri borgara á Akureyri býður félagsmönnum upp á golftíma í pútti í Íþróttahöllinni í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar, eins og gert var sl. vetur. Tímafjöldi og fyrirkomulag fer eftir fjölda þátttakenda og samkomulags við GA. Leiðbeinendur og „pútterar“ verða á staðnum fyrir þá sem þess óska. Þeir sem vilja skrá sig eða fá upplýsingar hafi samband við Sólveigu Gunnars í síma 867-6857. Stjórnin


vfs.is

U R Ö V L A I R Æ F VERK EITT RAFHLÖÐUKERFI YFIR 190 VERKFÆRI

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


Skráning á idan.is Námskeið fyrir byggingamenn

Raki og mygla í húsum III Þetta námskeið er fyrir aðila sem koma að nýbyggingum eða viðhaldi mannvirkja og hafa lokið námskeiðum Raki og mygla I og II. Markmiðið er að þátttakendur afli sér þekkingar til þess að fyrirbyggja eða lágmarka áhættu á rakaskemmdum við hönnun og framkvæmd bygginga. Farið verður yfir hvað ber að varast við hönnun og framkvæmd og hvað er gott. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í umræðum varðandi lausnir. Kennslan fer mikið fram með myndum, yfirferð deilihönnunar, yfirferð rakaflæðis í byggingarhlutum, efnisval og vinnubrögð. Námsmat:

100% mæting.

Kennarar:

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur og Eiríkur Ástvald Magnússon byggingaverkfræðingur.

Tími:

Fimmtudaginn 14. október kl. 13.00 – 17.00.

Staður:

Skipagata 14, 2. hæð..

Fullt verð:

25.000 kr.

14. okt.

Verð til aðila IÐUNNAR: 5.000 kr.

Sími 590 6400 www.idan.is


BLEIKUR OKTÓBER

EKKERT FLÓKIÐ STÖNDUM SAMAN OG STYRKJUM KRABBAMEINSFÉLAGIÐ

ÞÚ FINNUR LISTA YFIR SÖLUSTAÐI BLEIKA BURSTANS Á BPRO.IS

ALLUR ÁGÓÐI RENNUR ÓSKIPTUR TIL KRABBAMEINSFÉLAGSINS

Wonder Brush flækjuburstarnir eru i miklu uppáhaldi bæði hjá ungum sem öldnum. Til styrktar herferðinni gegn krabbameinum hjá konum höfum við hannað sérstaka útgáfu af þessum vinsæla bursta skreyttum bleiku slaufunni.

E hhsimonseniceland Q hhsimonseniceland www.bpro.is


FLÓAMARKAÐUR Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2, Akureyri Miðvikudaginn 6. okt. kl. 12-17 Fimmtudaginn 7. okt. kl. 12-17 Verslunin verður opin kl. 13-17


Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is

Michelin X-ICE North 4 Besta hemlun í hálku, hvort sem dekkin eru ný eða ekin 10.000 km. Betri aksturseiginleikar í samanburði við helstu samkeppnisaðila.

Henta vel undir rafbíla

Hámarksgrip með sérhönnuðu mynstri fyrir hverja stærð. Einstök ending. Lágmarks hljóðmengun.

Michelin X-ICE Snow

Michelin Alpin 6

Nýjasti meðlimurinn í vetrardekkjalínu Michelin. Aukið grip í hálku, snjó og slabbi.

Nýr mynsturskurður sem opnast eftir því sem dekkið slitnar.

Endingargott grip út líftímann.

Endingargott grip út líftímann.

Einstakir akstureiginleikar og þægindi við erfiðustu aðstæður.

Lagskipt gúmmíblanda sem veitir. hámarksgrip.

Allir bestu eiginleikarnir – Michelin Total Performance.

Notaðu N1 kortið

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18

Laugardaga kl. 9-13

ALLA LEIÐ


VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður á Akureyri 19. og 29. október við heyrnarmælingar, ráðgjöf og sölu heyrnartækja.

Tímabókanir í síma 568 6880

Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880

Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

a�lidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

a�lidak.is


TILBOÐ fyrir

EINN 33cl GOS

2.290kr 3ja rétta

TILBOÐ 1A

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 1B

TILBOÐ fyrir

TILBOÐ fyrir

TVO 2l GOS 4.390kr

2l GOS

6.490kr

TILBOÐ 1C

TILBOÐ 2C

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

BARNATILBOÐ 1

Núðlur með kjúkling og grænmeti 990

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling Lambakjöt í karrý & hrísgrjónum

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TILBOÐ 2B

www.shanghai.is

TILBOÐ 3A

TILBOÐ 2A

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

TAKE AWAY

4ra rétta

3ja rétta

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling & hrísgrjónum

ÞRJÁ

BARNATILBOÐ 2

Djúpsteiktar rækjur með frönskum 990

TILBOÐ 3B

Djúpsteiktir kjúkl.vængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling Nautakjöt m/chillisósu & hrísgrjónum

TILBOÐ 3C

Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Kung Pao kjúklingur & hrísgrjónum

HAUSTTILBOÐ SHANGHAI VERÐ FYRIR 2 AÐEINS

TILBOÐ 1E

Djúpsteiktur fiskur með frönskum, sætsterkri og kokteilsósu og gosi 2.590

TILBOÐ 1F

Stökkir djúpsteiktir kjúklingabitar. 2 læri, 2 vængir, aukabiti og gos 2.590

Á STAÐNUM

8.900kr

Tilboðið samanstendur af:

Vorrúllur 4stk Kung Pao Kjúklingur Nautakjöt með papriku Önd í sætri Peking sósu Steiktar núðlur með grænmeti. Og 2 ískaldir með

5 réttir framreiddir hver á eftir öðrum á aðeins 8.900 fyrir 2

STRANDGATA 7 467-1888


FYRIRTÆKJA

DAGATÖL MINNUM Á DAGATÖLIN FYRIR 2022 HAFIÐ SAMBAND OG FÁIÐ VERÐTILBOÐ

spak@prentmetoddi.is

akureyri@prentmetoddi.is

4 600 700 prentmetoddi.is


GERIÐ GÆÐA & VERÐSAMANBURÐ

Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA

STILLANLEG HJÓNARÚM JAMES HVÍLDARSTÓLL MEÐ BODYPRINT DÝNU – EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI

MEÐ SKEMLI – FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI Verð frá kr. 169.900.-

Kósý

KERTATÍMI

GERÐU FRÁBÆR KAUP Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl.

ÚRVAL AD VÖNDUÐUM ILMKERTUM FRÁ FRANSKA MERKINU DURANCE. FULLKOMIN Á SÍÐSUMARKVÖLDUM SUMARLEG SÆNGURVERASETT

VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI

MIKIÐ ÚRVAL Í STÆRRI GERÐUM

FLEIRI STÆRÐIR, OG GERÐIR Í BOÐI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


ÚTGÁFUFÉLAGIÐ GEFUR ÚT

vikulega

VI KU B L AÐ IÐ 9. SEPTEMBER 2021 NGUR / FIMMTUDAGUR 34. TÖLUBLAÐ / 2. ÁRGA

Bls. 2 Rokkað gegn sjálfsvígum

Bls. 14 Áskorandapenninn

Bls. 8 Kosningaspjallið

Sveitarstjóri fagnaði stórafmæli Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grenivík, fagnaði 60 ára afmæli á dögunum. Þröstur hefur verið sveitarstjóri í sjö ár og kann vel við sig í Grýtubakkahreppi. Vikublaðið fékk hina hliðina af Þresti sem er Norðlendingur vikunnar.

Þröstur Friðfinnsson.

Sjá bls. 12.

í fullum átti leið um Ytri-Þverá þar sem réttir voru og fyrstu réttir voru um sl. helgi. Vikublaðið Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Bændur eru farnir að heimta fé af fjalli síga í þeim efnum. gangi og ljóst að ungviðið lætur ekki deigan

-þev

Matarhornið

„Mikið ævintýri“ Björgvin Ingi Pétursson tók á dögunum við starfi forstöðumanns Húsavíkurstofu. Hann er viðskiptafræðingur með master í markaðsfræðum og á að baki fjölbreyttan bakgrunn úr atvinnulífinu. Vikublaðið heimsótti Björgvin í vikunni og ræddi við hann um allt frá pönki til fótbolta. Þá segir Björgvin frá því hvernig það kom til að hann flutti til Húsavíkur. Björgvin er fæddur á Akureyri og bjó þar til átta ára aldurs en þá flutti fjölskyldan suður yfir heiðar. Sjá bls. 9. -epe

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir tóku áskorun um að hafa umsjón með matarhorninu og koma hér með nokkrar úrvalsuppskriftir. Örn er Vestmannaeyingur og Dóra Bryndís er Hörgdælingur. „Við höfum búið í 25 ár á Akureyri en bjuggum áður í Reykjavík. Við eigum einn son. Okkar áhugamál eru samvera með fjölskyldu og vinum, útivist hvers konar t.d. golf eða hjólreiðar. Okkur langar að deila með ykkur uppskrift af einföldum kjúklingarétti, pestósalati og skyrtertu,“ segja þau hjónin. Sjá bls.11

Björgvin Ingi Pétursson.

Örn Stefánsson og Dóra Bryndís Hauksdóttir.

PÍRATAR

ÐI LÝÐRÆ ÐI KJAFTÆá kjörstað T R EKKE áumst Sj

DAGSKRÁIN - frá Blönduósi til Vopnafjarðar VIKUBLAÐIÐ - fáðu þér áskrift! SKRÁIN - í Norðuþingi skráin

VIKUBL AÐIÐ

19 7 5 - 2021 2018 1975

Sími: 860 6751 gunnar@vikubladid.is

Sími: 697 6608 hera@dagskrain.is

Sími: 864 1472 skrain@skarpur.is

DAGS KRÁI N · V I K U B L A Ð I Ð · S K R Á I N · V I KUBL A DI D. I S


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

OPIÐ HÚS

94,9 m.

FIMMTUDAGINN 7. OKTÓBER KL. 16:30-17:30 BAKKAHLÍÐ 16 Mjög fallegt 243,9m2 einbýlishús í Glerárhverfi, fimm svefnherbergi á efri hæð, eitt stórt á neðri hæð, mjög stórar og rúmgóðar stofur, stutt í skóla og leikskóla, ýmist konar verslanir og þjónustufyrirtæki. Garður er snyrtilegur, mjög fallegir pallar með heitum potti og útisturtu. Einstaklega skemmtileg eign sem talsvert hefur verið endurnýjuð og vert er að skoða.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

159,0 m.

HVOLL-ÞINGEYJARSVEIT

Hvoll er bújörð, skammt frá Laxárvirkjum, ræktað land um 37 hektarar, á jörðinni er stundaður fjárbúskapur með 320 ær á fóðrum og með greiðslumark upp á 349 ærgildi. Heildar stærð jarðarinnar er um 100 hektarar. Á jörðinni eru fjárhús með áburðarkjallarana, hlaða ásamt verkstæði, 238m2, fjós sem er notað sem geymsla. Jörðinni fylgir veiðiréttur í Lax og Kráká og tilheyra henni 203m2 íbúðarhús byggt 2007, tvö sumarhús og tæplega ½ ha. sumarbústaðaland.

HAFNARSTRÆTI 33

134,1 m2 efri hæð í húsinu, í kjallara eru geymslur. Íbúðin skiptist í tvö svefnherb, fataherbergi/þvottaðstaða, stofu, eldhús, baðherbergi, forstofu.

63 m2 Sumarhús / heilsárs sem stendur á 2,525 m2 eignarlandi sem er allt vel gróið og mikið af trjám sem mynda gott skjólbelti.

34,9 m. Mjög skemmtilega staðsett endaraðhúsaíbúð á einni hæð, þó er undir hluta hússins góður geymslukjallari, heildarstærð er 122,5m2, þar af íbúð 110m2. Íbúðin er laus fljótlega.

Arnar

Friðrik

Mjög vandað og fallegt heilsárshús sem unnið hefur verið af fagmönnum með bílskúr í Lundskógi frá SG einingarhúsum. Húsið ásamt stakstæðum bílskúr er 151.1 fm. einnig er 33m2 milliloft.

42,0 m.

26,5 m.

LUNDSSKÓGUR

LÆKJARSTÍGUR 1 DALVÍK

STEKKJARBYGGÐ 23, LUNDSKÓGI

JAÐAR REYKJADAL

Einstakt tækifæri til að eignast hús í einni fallegustu sumarleyfisparadís norðlendinga! Sumarhús 52,0m2 að stærð með 8000 m² leigulóð.

Svala

GELDINGSÁ

Mjög fallegt 114,9 m2 sumarhús / heilsárshús í Heiðarbyggð (Geldingsá lóð nr 23) á stað sem býður upp á frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn. Húsið er bjálkahús á tveimur hæðum með steyptum palli fyrir framan húsið.

LÁFSGERÐI REYKJADAL

Mjög smekklegt sumarhús (tvö hús) sem stendur á lóð við hlið Jaðars, annað húsið er 43m2 og hitt 58m2.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

52,0 m.

TILBOÐ

NORÐURGATA 11

FROSTAGATA 6

228,6m2 iðnaðarhúsnæði. Lýsing: Bilið skiptist í 168m2 sal með stóri iðnaðarhurð og 60m2 sem skiptast í skrifstofu, snyrtingu, starfsmannaaðstöðu og geymslu. Milliloft er um 40 m2, stigi yfir hluta af sal og starfsmannaaðstöðu.

133m2 íbúðarhús með fimm íbúðum sem allar hafa verið í útleigu, gott tækifæri til að eignast góða eign til útleigu. Verð: Tilboð óskast

TILBOÐ

ÁSVEGUR 30 Glæsilegt 276m2 einbýlishús á frábærum stað á Brekkunni. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð m.a. öll gólfefni, nýtt stórt eldhús og ný tæki, rafmagn, ofnar og ofnalagnir hafa mikið verið endurnýjuð. Einnig hefur verið útbúin íbúð í kjallara sem hægt er að opna á milli hæða eða loka þannig að íbúð sé alveg sér. Eignin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings.

!

Ð EFTIR

1 ÍBÚ AÐEINS

KRISTJÁNSHAGI 12-213 Nýbygging 127m2 fimm herb. íbúð í smíðum, afhending haust 2022. Verð kr. 60,5 millj. ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri Sómatún 31

NÝTT

Fallegt 5 herbergja 146,3 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr Í Naustahverfi. Stór verönd með heitum potti og geymsluskúr. Mikið geymslyrými er á háalofti. Eignin skiptist í forstofu, stofu/alrými, eldhús, baðherbergi, 4 svefnherbergi, þvottahús, bílskur og geymslu.

5 herb.

146,3 fm.

74.3 m.

Tjarnarlundur 14

Ásabyggð 4

NÝTT

NÝTT

Eignin skiptist í forstofu, hjónaherbergi, svefnherbergi,baðherbergi, stofu og eldhús á 4 ( efstu ) hæð. Laus við kaups.

Vel staðsett 4 herbergja 111.5 fm. íbúð á tveimur hæðum á neðri Brekkunni Efri hæð skiptist í stofu, hol, eldhús, baðherbergi og eitt svefnherbergi. Neðri hæð skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi, þvottahús og geymslu.

4 herb.

111.5 fm.

41.5 m.

3 herb.

84 fm.

29.9 m.

Smáratún 5

Smáratún 5 Svalbarðseyri. Eign með mikil tækifæri í ferðaþjónustu, í dag búa eigendur á efri hæð og er neðri hæð innréttað sem gistiheimili með 5 herbergjum,snyrtingum og eldhúsi. Einnig eru tvö sumarhús sem voru í túristaleigu, tvær litlar íbúðir í öðru þeirra og ein í hinum, við annan bústaðinn er pottur. Eignin selst með öllu innbúi sem tengist ferðaþjónustu rekstrinum.

10 herb. Tungusíða 6

372 fm.

93 m.

Ásgarður

NÝTT

Neðri sérhæð í tvíbýli, stór 4 herbergja íbúð ásamt tveimur studio íbúðum sem að báðar eru í útleigu samtals 208.7 fm. Stutt í leik- og grunnskóla. 6 herb. 208,7 fm. 70.9 m.

Eignarlóð sem telur 1.225 fm. Á eignarlóðinni er íbúðarhús og viðbyggð útihús sem þarfnast verulegs viðhalds eða niðurrifs. Tilboð 1.225 fm lóð.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Nemi til löggild. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Strandgata 9

Lundargata 13

Snyrtileg 2 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi í miðbæ Akureyrar.

Nýbygging! Til stendur að endurbyggja húsið í sinni gömlu mynd með stækkun. Húsið verður á þrem hæðum með góðum sólpalli og geymsluskúr á lóð. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Kasa fasteigna.

2 herb.

27,9 fm.

14,9 m.

4 herb.

144 fm.

68 m.

Bárugata 4 - Dalvík

Miðgarðar 1

Fallegt og vel staðsett 5 herbergja einbýlishús á þremur hæðum, mikið endurnýjað. Eignin er 194,3 fm. ásamt bílskúr sem er 36,3 fm samtals 230,6 fm. Stór sólpallur sem snýr til suð/vestur og fallegur garður. Einnig rúmgott bílastæði við suðurhlið hússins. 5 herb. 230,6 fm. 62,9 m.

Um er að ræða elsta húsið í Grímsey. Húsið er sjarmerandi og útsýni í átt að landi er stórkostlegt.

4 herb.

132,8 fm.

7,9 m.

NÝJAR GEYMSLUR 2 MÍNÚTUM FRÁ AKUREYRI AÐEINS 7 GEYMSLUR ÓSELDAR

Áætluð afhending haust 2021

45,9-50,5 fm.

12,8 - 13,8 m.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Lerkilundur 27

NÝTT

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 7. OKTÓBER KL. 16:30 - 17:15

Gott 6 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr á góðum stað á Brekkunni. 5 svefnherbergi. Samtals er eignin 200,7 fm.

Verð 84,9 millj.

Grundargerði 4d

NÝTT

Mikið endurnýjuð 4 - 5 herbergja 127,7 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á góðum og vinsælum stað í nágrenni Lundarskóla.

Verð 49,9 millj.

Eyrarlandsvegur 12

Mýrarvegur

2ja herbergja íbúð í kjallara í þríbýli á góðum stað nálægt miðbæ Akureyrar. Íbúðin er 61,9 fm. Laus við kaupsaming.

Mikið endurnýjað og gott 87,1 fm skrifstofuhúsnæði á 2 hæð í Kaupangi. Um er að ræða þrjár aðskyldar skrifstofur. Góð fjárfesting, gott til útleigu.

Verð 17,5 millj.

Verð 22,9 millj.

NÝTT

Túngata 7 efri hæð, Húsavík

Hamarstígur 12 -101

Mjög snyrtileg og rúmgóð hæð í tvíbýli með 3 herbergja 130,6 fm. efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Íbúðin sjálf er 109,4 fm. og bílskúr 21,2 fm. leiguíbúð í kjallara. Samtals er eignin 223,9 fm.

Verð 30,5 millj.

Verð 54,9 millj.

Mýrarvegur

Verslunar og skrifstofuhúsnæði í Kaupangi.Eignin skiptist í 62,4 m² á jarðhæð og 53,2 m² í kjallara. samtals 115,6 m² að stærð.

Verð 24,8 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Geitagerði 3, Hólum í Hjaltadal

Kristjánshagi 12

Mjög góð 67,5 fm 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Geymsluskúr á lóð fylgir með.

Mikið endurnýjuð og falleg 79,8 fm. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli.

Verð 16,0 millj.

Glæsilegt og vandað fjölbýlishús. Húsið er 2ja hæða, með samtals 25 2ja - 5 herbergja íbúðum Áætluð afhending á fullfrángengnum íbúðum skv. skilalýsingu er í október 2022. Nánari upplýsngar á skrifstofu Eignavers 460-6060

Fjarðarvegur 5, Þórshöfn

Hamar, frístundahús við Dalvík

Lautavegur 8 - 201

Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á l.hæð áður banki, bílskúr og íbúð á efri hæð ásamt tilheyrandi lóðarréttindum. Samtals er húseignin 430,6 fm.

Fallegt og virkilega vandað frístundahús/ heilsárshús 171,6 fm. ásamt 25 fm. geymslu/ vinnuhúsi á frábærum útsýnisstað rétt við Dalvík.

Hvanneyrarbraut 55 nh, Siglufirði

Verð 19,8 millj.

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Verð 45,0 millj.

Verð 55,9 millj.

Verð 24,4 millj.

Steðji, Hörgársveit

Hafnarstræti 100

Karlsbraut 5, Dalvík

Til sölu er jörðin Steðji. Frábær fjárfestingarkostur. Nánari upplýsingar veitir Arnar Birgisson lgf á skrifstofu Eignavers.

Eyrarlandsvegur 12

4ra herbergja íbúð á einstökum stað. Stutt í skóla og leikskóla og í göngufæri við miðbæinn. Stærð 118 fm.

Verð 34,9 millj.

Um er að ræða mjög góða 53,0 fm. 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í miðbæ Akureyrar. Frábær fjárfestingarkostur. Laus strax.

5 herbergja 181,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 25 fm bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Húseignin er samtals 206,7 fm.

Verð 22,9 millj.

Verð 38,9 millj.

Faxaskjól 2

Hólkot, Hörgársveit

Um er að ræða mjög gott, mikið endurnýjað 14 hesta hús í Lögmannshlíð þar sem eru 4 tveggja hesta og 6 einshesta stíur.

Verð 15,9 millj.

Til sölu er eyðijörðin Hólkot í Hörgársveit ásamt 155,8 fm. geymslu. ( áður íbúðarhús. )

Verð 20,9 millj.


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali

Björn

Björn

Berglind

Árni Ólafur Már Freyja Freyja

Lögg. fasteignasali Hrl. Lögg. fasteignasali hdl. Sölufulltrúi Ritari Ritari bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali olafur@byggd.is bjorn@byggd.is

LAUS TIL AFHENDINGAR LAUS TIL AFHENDINGAR

Lindasíða 2 -201

Stærð: 69,3 Rúmgóð tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í sjö hæða fjölbýlishúsi fyrir 60 ára og eldri. Tengibygging er á milli hússins og Bjargs, þar sem hægt er að sækja ýmsa þjónustu. Eignin er björt og þar er sólskáli. Verð: 32,9 mkr

Lækjargata 14

Stærð: 186,4 fm Tveggja hæða einbýlishús en á efri hæð er 3 herbergja séríbúð með góðri lofthæð. Á neðri hæð er tveggja herbergja íbúð sem þarfnast standsetningar, framkvæmdir eru byrjaðar. Nýlegt þak er á húsinu og stór lóð fylgir eigninni. Verð: 43,9 mkr.

ÁSVEGUR 32 Glæsilegt einbýlishús á Akureyri á frábærum útsýnisstað innst í rólegri og rótgróinni botnlangagötu. Húsið er á þremur hæðum með mjög rúmgóðum stofum, stórum og miklum svölum, stórum garði, bílskúr og bílastæði fyrir tvo bíla. Séríbúð er í kjallara hússins með sérinngangi og því ákjósanleg til útleigu. Húsið sem er teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt hefur fengið mjög gott viðhald. Málað 2019, drenað og skipot um skólp- og vatnslagnir 2013 og allt stórt gler endurnýjað samtals 21 rúða, frá 2010. Stærð: 403,3 fm Verð: 127 mkr

LAUS TIL AFHENDINGAR LAUS TIL AFHENDINGAR

Þingvallastræti 27

Stærð: 143 fm. Um er að ræða þriggja til fjögurra herbergja einbýlishús í grónu hverfi miðsvæðis á Brekkunni. Verð: 42 mkr.

Norðurgata 42 – 201

Stærð: 136,7 fm. Á frábærum stað á eyrinni, góð fimm herbergja efri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Góð verönd bakvið hús sem snýr til austurs og eigninni fylgir bílastæði. Verð 36,9 mkr.

Stekkjarbyggð 11 - Lundskógi

Stærð 5.060 fm Gróin rétt rúmlega 5000 fm leigulóð á flottum stað í Lundskógi í Fnjóskadal. Hitaveita er á svæðinu og aðgangur að rotþró. Stutt er í golfvöll og frekari afþreyingu á svæðinu. Verð: 2,9 mkr

LAUS TIL AFHENDINGAR

Hrísaskógar 18 – Sumarhúsalóð Fallegt skógi vaxið eignarland á skipulögðu sumarhúsasvæði í 30 mín. Akstursfjarlægð frá Akureyri. Stærð lóðarinnar er 4.083 fm og er til afhendingar við kaupsamning Verð: 2,5 mkr

Grenivellir 30 – 201

Stærð: 131 fm Skemmtileg og vel skipulögð fjögurra herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á frábærum stað á Eyrinni, í næsta nágrenni við grunnskóla og verslun. Eigninni fylgir sér geymsla í sameign. Verð: 36,9 mkr

Hafnarbraut 14, 101 – Dalvík

Stærð: 42,5 fm Ný uppgerð tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þríbýlishúsi á góðum stað á Dalvík. Verð: 15,9 mkr

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

GISTIHEIMILIÐ SÚLUR – ÞÓRUNNARSTRÆTI 93 Til sölu Gistiheimilið Súlur sem staðsett er í Þórunnarstræti 93 í hjarta bæjarins við tjaldsvæðið og Sundlaug Akureyrar, auk þess er stutt í báða framhaldsskóla bæjarins. Samtals er um 11 herbergi að ræða, 4 á neðri hæð og 7 á efri hæðum. Auk þess eru sameiginleg eldunaraðstaða bæði á neðri hæð og miðhæð forstofa og hol. Búið er að endurnýja herbergin mikið að undanförnu og eru öll herbergi með sjálfvirkri móttöku. Öll herbergi á efri hæðum er með baðherbergi. Vel við haldin eign sem lítur mjög vel út. Stærð: 302 fm Verð: 120 mkr

Aðalgata – Ólafsfirði Um er að ræða syðra húsið sem hýsti áður verslun Húsasmiðjunnar sem staðsett er á lóð úr landi Lónsbakka við bæjarmörkin á Akureyri. Samtals er eignin 3.332,5 fm glerhýsið af því 518,7 fm. Fyrir nánari upplýsingar hafið samband á skrifstofu

Um er að ræða tvær íbúðir í sama húsinu, efri hæð er samtals 86,2 fm og er þriggja til fjögurra herbergja. Eignin þarfnast endurbóta að innan sem og að utan. Verð er 6,5 mkr og getur hún selst saman með neðri hæð. Neðri hæð er 86,2 fm. einnig þriggja til fjögurra herbergja og þarfnast endurbóta að utan. Verð er 11 mkr. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband á skrifstofu.

Sólvellir – Árskógssandi

Karlsbraut 22 - Dalvík

Hafnarstræti 22

Brimnesbraut 33, Dalvík

Lónsbakki - Húsasmiðjan - versl.

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Stærð: 87,2 fm Mjög mikið endurnýjuð síðan 2018, þriggja herbergja íbúð á neðstu hæð í þríbýli efst í hverfinu á Árskógssandi. Lóðin í kringum húsið er stór og býður upp á góða möguleika. Verð: 22,5 mkr

Stærð: 348,4 fm Glæsilegt og vandað verslunar- eða veitingahúsnæði á tveimur hæðum á frábærum stað rétt við Pollinn á Akureyri. Í dag er rekinn þar veitingastaðurinn Örkin hans Nóa en áður var þar verslun. Fyrir frekari uppl. hafið samband við skrifstofu. Verð: 115 mkr.

Stærð: 171,1 Vel við haldið sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr sem er 32,5 fm. Möguleiki er að leigja út neðri hæðina með því að loka á milli hæða. Verð: 29,9 mkr.

Stærð: 138,7 fm. Um er að ræða sex herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Eignin er í vesturenda, flott útsýni til norðurs. Verð: 34,9 mkr

FRÁBÆRT ÚTSÝNI

Vaðlabrekka 3 - lóð

Stærð: 2.538 fm (lóð) Lóð á frábærum útsýnisstað í Svalbarðsstrandahrepp gegnt Akureyri. Umhverfið í kringum lóðina er gróið og stutt er niður á hringveg. Fyrir frekari uppl. hafið samband á skrifstofu. Verð: 10,5 mkr

FRÁBÆRT ÚTSÝNI

Ásholt 8 Hauganesi

Stærð: 131,8 fm Gott fimm herbergja einbýlishús á hornlóð með frábæru útsýni til norðurs. Góð og mikil timburverönd með bæði geymsluskúr og grillskúr og lagnir fyrir heitum potti. Verð: 45 mkr

FRÁBÆRT ÚTSÝNI

Sólheimar - lóðir

Glæsilegar lóðir á frábærum útsýnisstað gegnt Akureyri, aðeins þrjár eftir! Ein þeirra nr. 17, er vestan og neðan við götu og tvær 6 og 8 austan og ofan við götu. Verð frá 8 mkr. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband á skrifstofu

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ



Norðurorka óskar eftir liðsauka í rafmagnsþjónustu fyrirtækisins Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Almenn raflagnavinna • Nýframkvæmdir, þar á meðal tenging háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga • Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana • Eftirlit á búnaði rafmagnsþjónustu og skráning athugasemda • Upplýsingagjöf varðandi raflagnir Norðurorku • Samskipti við viðskiptavini og verktaka • Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Almenn ökuréttindi • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur • Reynsla af lestri teikninga er kostur • Jákvæðni og rík samskiptafærni • Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt

Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Næsti yfirmaður er verkstjóri rafmagnsþjónustu. Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Hjaltason verkstjóri í síma 460 1357 eða tölvupósti sigurdur.hjaltason@no.is Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2021.

RANGÁRVÖLLUM

-

603 AKUREYRI

-

SÍMI 460 1300

- no@no.is

- www.no.is


SENDUM

FRÍTT

ER BRÚÐKAUP FRAMUNDAN?

UM ALLT LAND!

Boðskort - Matseðlar - Sætisskipan í úrvali Kíktu á: kompanhonnun.is

Það er einfalt að panta! 1. Þú velur kort af sýnishornum inn á kompanhonnun.is sendir póst með þínum texta til: kompan@kompanhonnun.is 2. Við sendum þér tillögu til baka innan skamms 3. Og þú færð þína pöntun senda heim með pósti - umslög fylgja!

KOMPANHONNUN.IS

Fagleg & góð þjónusta


6. október 2021 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

S L A Ú R V BER

Ó T OK

O TILB G O UR VÖR R A NÝJ

RGB

TÖLVUR ALLAR Ð GAR ME FÁANLE S 11 WINDOW

Ð

tolvutek.is

stóll ur leikja Glæsileg u B lýsing með RG

-5.000

39.990

34.990

19.990

stóll Sandberg leikja

16.991

ræja

Canon fjölnotag

60 RTIKXJA3SK0 JÁKORT

144Hz - HDR

LE

229.990

149.990 IdeaPad Slim 5

219.990 a! Legion 5 í leikin

49.990 27” Leikjaskjár

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

VINNUSLYS VINNUSLYS VINNUSLYS VINNUSLYS

FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS FRÍTÍMASLYS

SJÓSLYS SJÓSLYS SJÓSLYS SJÓSLYS

UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS UMFERÐARSLYS


Notalegheit á Sóta Lodge í Fljótum

Á Sóta Lodge eru gæðin í fyrirrúmi, notaleg herbergi, ljúffengur matur og fyrirtaks þjónusta. Við bjóðum í vetur helgartilboð á gistingu með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði í tvær nætur. Þegar líður á nóvember munum við bæta um betur og bjóða sérstakar aðventuhelgar með tveggja nátta gistingu með morgunverði, þriggja rétta kvöldverði á föstudegi og sérstökum jólamatseðli á laugardegi. aðgangur að barðslaug er innifalinn í allri gistingu. Við bjóðum einnig frábæra aðstöðu fyrir vinnustofur og samheldnisferðir handa fyrirtækjum og hópum. Hafið samband í gegnum heimasíðu www.sotisummits.is eða í gegnum email info@sotisummits.is Njóttu fegurðar í fljótunum hjá okkur í vetur!


Skipulagssvið Akureyrarbæjar

Hvítt letur

Kynning á skipulagi nýs íbúða Akureyrarbær vinnur að gerð deiliskipulags fyrir nýtt íbúðarsvæði vestan Borgarbrautar í framhaldi af Giljahverfi, á hluta svæðis sem merkt er ÍB23 í gildandi aðalskipulagi. Í byrjun maí sl. var lýsing á skipulagsverkefninu kynnt þar sem fram komu upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu, fyrirhugað skipulagsferli o.fl. auk þess sem óskað var eftir hugmyndum frá íbúum í gegnum samráðsvettvanginn Okkar Akureyrarbæ. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að útfærslu skipulags svæðisins þar sem meðal annars hefur verið litið til þeirra athugasemda og ábendinga sem bárust. Nú liggja fyrir drög að deiliskipulagi og er því komið að næsta stigi kynningar fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum.

OPIÐ HÚS Þriðjudaginn 12. október kl. 16-19 verður tillagan sett fram til kynningar á myndrænan og aðgengilegan hátt. Starfsfólk bæjarins og skipulagsráðgjafi verða á staðnum til að segja frá og svara spurningum. Eru íbúar hvattir til að kynna sér skipulagið og koma ábendingum sínum á framfæri. Staður: Menningarhúsið Hof

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


arsvæðis vestan Borgarbrautar KYNNINGARFUNDUR FYRIR FAGAÐILA Þriðjudaginn 12. október kl. 20, að loknu opnu húsi, verður kynningarfundur fyrir fagaðila sem koma að uppbyggingu íbúðarsvæða og er markhópur fundarins byggingarverktakar, fasteignasalar, mannvirkjahönnuðir og aðrir sem koma að uppbyggingu með einum eða öðrum hætti. Gestir eru beðnir um að skrá sig á fundinn í gegnum akureyri.is. Staður: Menningarhúsið Hof, Hamrar. Deiliskipulagstillagan ásamt öðrum gögnum er einnig aðgengileg á heimasíðu Akureyrarbæjar akureyri.is og eru íbúar hvattir til að kynna sér tillöguna og senda inn ábendingar á einfaldan hátt í gegnum heimasíðuna. Einnig er hægt að koma ábendingum á framfæri skriflega með því að senda bréf til skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, eða í gegnum netfangið skipulagssvid@akureyri.is


Útboð

Útboð á rekstri kaffihúss í Lystigarðinum á Akureyri Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Lystigarðinum á Akureyri frá og með 1. janúar 2022. Um er að ræða afar spennandi verkefni í þjónustu við bæjarbúa og ferðamenn í einum elsta og fallegasta lystigarði landsins. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudeginum 13. október 2021. Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en 3. nóvember 2021 kl. 13:00

Geislagata 9

Sími 460 1000

Fræðslusvið: Verkefnastjóri grunnskóla hjá Akureyrarbæ Akureyrarbær óskar eftir að ráða verkefnastjóra grunnskóla til starfa á skrifstofu fræðslusviðs. Meginviðfangsefni starfsins er utanumhald um sameiginleg verkefni grunnskólanna, vinna að starfsþróun, áætlanagerð, gerð rekstraráætlana og eftirlits með rekstri og veita stuðning og ráðgjöf. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

Leikskólinn Tröllaborgir: Skólastjóri Akureyrarbær óskar eftir að ráða skólastjóra til starfa við leikskólann Tröllaborgir á Akureyri. Skólinn er sex deilda skóli staðsettur við Tröllagil og í Árholti á lóð Glerárskóla. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2021

Umsóknarfrestur er til og með 18. október 2021

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is


VITAFÉLAGIÐ

íslensk strandmenning

á r k s g Da

2021

Verkþekking við sjávarsíðuna – auður til arfs Málþing á vegum Vitafélagsins-íslenskrar strandmenningar í samstarfi við heimamenn og mennta- og menningarmálaráðuneytið

Málþing í Amtsbókasafninu á Akureyri 9. október 2021, laugardagur 11:00 11:10-11:30 11:30-11:50 11:50-12:20 12:20-12:40 12:40-13:00 13:00-13:20 13:20-13:40

Setning Sædís Gunnarsdóttir, minjavörður Norðurlands eystra, fundarstjóri Strandmenning við Eyjafjörð árið 2030 og mikilvægi þess að miðla menningararfinum til komandi kynslóða – Halla Björk Reynisdóttir Er þetta einhvers virði? Verðmæti þekkingar á menningararfleiðinni – Haraldur Þór Egilsson safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri Matarhlé - seldar verða léttar veitingar, súpa og brauð, kaffi og te Lifandi hefðir og tilnefning súðbyrðings á lista UNESCO - Rúnar Leifsson, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu Að sigla sinn sjó – Einar Jóhann Lárusson, nemi í bátasmíði Auður samstarfs – Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Vitafélagsins-íslenskrar strandmenningar Umræður

Málþing í Síldarminjasafninu, Siglufirði 10. október 2021, sunnudagur 11:00 11:10-11:30 11:30-11:50 11:50-12:20 12:20-12:40 12:40-13:00 13:00-13:20 13:20-13:40

Setning Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins, fundarstjóri Af hverju Siglufjörður? Kristína R. Berman, hönnuður og nemi Verðmæti þekkingar á menningararfleiðinni - Örlygur Kristfinnsson myndasmiður Matarhlé - seldar verða léttar veitingar, súpa og brauð, kaffi og te Lifandi hefðir og tilnefning súðbyrðings á lista UNESCO - Rúnar Leifsson, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu Að sigla sinn sjó - Einar Jóhann Lárusson, nemi í bátasmíði Auður samstarfs – Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Vitafélagsins-íslenskrar strandmenningar Umræður

Aðgangur ókeypis!

ATH!

Hugsanlegt er að einhverjar breytingar verði á dagskránni og þá verða þær tilkynntar á heimasíðu félagsins www.vitafelagid.is


MIÐASALA Á TIX.IS

EYRARROKK 2021 22.-23. OKT. Á VERKSTÆÐINU MIÐAVERÐ 4.500 HVORT KVÖLD / BÆÐI KVÖLDIN 7.000 HÚSIÐ OPNAR KL. 19:00 / TÓNLEIKAR HEFJAST KL. 20:00 FÖSTUDAGUR 22.10

LAUGARDAGUR 23.10

LEÐUR CHERNOBYL JAZZ CLUB LOST TVÖ DÓNALEG HAUST DR. GUNNI FRÆBBBLARNIR

BIGGI MAUS DDT SKORDÝRAEITUR DÚKKULÍSURNAR HELGI OG HLJÓÐFÆRALEIKARARNIR LANGI SELI OG SKUGGARNIR ELÍN HELENA

LÉTTÖL


FRUM - www.frum.is FRUM - www.frum.is

Sölufulltrúi á Akureyri Sölufulltrúi á Akureyri Akureyri Akureyri Hefur þúSölufulltrúi brennandi áhuga á vélum á og/eða með go� nef fyrirSölufulltrúi sölumennsku og langar aðá vinna í skemm�legu umhverfi?

Þetta snýst allt um þig… Þetta snýst allt um þig… Nýja CLAAS – ARION 400 vélin er alveg eins og

Hefur þú brennandi á vélum og/eða go� nef fyrir sölumennsku langar aðogvinna í skemm� legu umhverfi? Vélfangáhuga ehf. leitar að öfl ugummeð og metnaðarfullum einstaklingi og í �ölbrey� spennandi starf með aðsetur á starfstöð fyrirtækisins á Akureyri. Vélfang ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í �ölbrey� og spennandi starf með aðsetur á starfstöð fyrirtækisins á Akureyri. Um er að ræða sölu á landbúnaðartækjum og vinnuvélum �l bænda og verktaka en Vélfang ehf er umboðsaðili fyrir leiðandi fyrirtæki á sínu sviði s.s. CLAAS, JCB, Fendt, Kuhn, Schäffer og Kverneland. Um er að ræða sölu á landbúnaðartækjum og vinnuvélum �l bænda og verktaka en Vélfang ehf er umboðsaðili fyrir leiðandi fyrirtæki á sínu sviði s.s. CLAAS, JCB, Fendt, Kuhn, Schäffer og Kverneland.

MenntunarNýjaviltCLAAS – ARION 400 vélin ogerhæfniskröfur alveg eins og þú hafa hana. þú vilt hafa hana.

Helstu Verkefni og ábyrgð

• Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund. • Samskipti við núverandi og væntanlega viðskiptavini. Menntunar- og hæfniskröfur Helstu Verkefni og ábyrgð • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Þarfagreining. • Framúrskarandi rík þjónustulund. Hver dagur færir þér ný verkefni og það ert þú sem þarft aðsamskiptahæfni takast á viðogþau. • Samskipti við núverandi og væntanlega viðskiptavini. • Áreiðanleiki, dugnaður og heiðarleiki. • Tilboðsgerð og framsetning markaðsefnis. • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Þarfagreining. • Góð íslensku, ensku og vilt grunntölvuþekking. Hver dagur færir dráttarvél þér ný verkefni oghún þaðað ertvera þú sem þarft að áhafa við þau. • Sölufundir Þegar þú/ Sölusímtöl. kaupir þá þarf alveg einsdugnaður ogtakast þú hana. • Áreiðanleiki, og heiðarleiki. • Tilboðsgerð og framsetning markaðsefnis. • Reynsla af notkun samfélagsmiðla við miðlun. • Önnur verkefni. Þú vilttilfallandi dráttarvél sem gerir þá einmitt þú vilt að eins húnensku geriþú ogvilt aðhafa hún hana. uppfylli allar • Góð íslensku, og grunntölvuþekking. • Sölufundir / Sölusímtöl. Þegar þú kaupir dráttarvél þarf það hún sem að vera alveg • Reynsla af sölu-og og markaðsstarfi er kostur en ekki skilyrði. • Reynsla af notkun samfélagsmiðla við miðlun. þínar kröfur og væntingar. og örugglega ekkigeri minna. • Önnur verkefni. Þú vilttilfallandi dráttarvél sem gerir Hvorki einmitt meira það sem þú vilt að hún og að hún uppfylli allar • Reynsla af söluog markaðsstarfi er kostur Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 8400 820 • Umsóknir sendist á eyjolfur@velfang.is en ekki skilyrði. þínar kröfur og væntingar. Hvorki meira og örugglega ekki minna. Þess vegna vilt þú ekki bara næstu dráttarvél sem15.eroktóber til á lager. Umsóknarfrestur er til og með 2021.

Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 8400 820 • Umsóknir sendist á eyjolfur@velfang.is

Þess vegna þú ekki bara næstu dráttarvél sem15.eroktóber til áog lager. Þú færð nýjuvilt ARION 400 dráttarvélina nákvæmlega eins þú vilt hafa hana Umsóknarfrestur er til og með 2021. -VERKIN TALA Þú færð460 nýju ARION 400 dráttarvélina eins og hö). þú vilt hafa hana ARION / 450 / 440 / 430 / 420 / 410nákvæmlega 66–103 kW (90–140 www.arion400.claas.com -VERKIN Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • TALA velfang.is ARION 450 / 440 /• 430 / 420 / 410 66–103 kW (90–140 hö). www.arion400.claas.com Óseyri 8 •460 603/ Akureyri velfang@velfang.is Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • velfang.is Óseyri 8 • 603 Akureyri • velfang@velfang.is

Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaðili á sviði vinnu- og landbúnaðarvéla. Vélfang ehf. var valið Framúrskarandi fyrirtæki 2015, 2016, 2017, 2018 og 2019. Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði veitavinnuviðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyrisínum • www.claas.is Vélfang ehf. er söluog þjónustuaðili áaðsviði og landbúnaðarvéla. Vélfang ehf. var valið Framúrskarandi fyrirtæki 2015, 2016, 2017, 2018 og 2019. Hjá Vélfangi starfar hópur• Sími fólks580 sem8200 hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyrisínum • www.claas.is

VERKIN TALA

VERKIN TALA



Lækjartún 6-201 Búseturéttur til endursölu

Mjög góð 5 herbergja íbúð á frábærum stað á annarri hæð í fjölbýli- 122 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu innan íbúðar. Búseturéttur er kr. 4.400 þúsund og mánaðargjald er kr. 197 þúsund. Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Íbúðin er laus til afhendingar um miðjan janúar 2022. Umsóknarfrestur er til og með 17. október.

Snægil 7-201 Búseturéttur til endursölu

Snyrtileg 4 herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli- stærð 102 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu innan íbúðar. Búseturéttur er kr. 3.800 þús og mánaðargjald er kr. 169 þúsund. Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Íbúðin er laus til afhendingar í apríl 2022. Umsóknarfrestur er til og með 17. október.

Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudags. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook og Instagram


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

860 6751 gunnar@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir | Liv Nome Anna Richardsdóttir • Steinunn Gunnlaugsdóttir Elisabeth Raymond | Amber Smits | Niklas Niki Blomberg Sigtryggur Berg Sigmarsson • Egill Logi Jónasson Snorri Ásmundsson • Brák Jónsdóttir • Hombre Rural Off venue: Libia Castro | Ólafur Ólafsson | Töfrateymið • Pastel ritröð • Hymnodia

Myndlistarsjóður Icelandic Visual Arts Fund


Afmæli Grófarinnar Í tilefni 7 og 8 ára afmælis Grófarinnar Geðræktar og góðgerðarmánaðar Barr Kaffihúss í Hofi viljum við bjóða þér/ykkur að gleðjast með okkur í Hofi þann 10. október á milli 13 og 16 en 10. október er líka alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn og því kjörið að fagna saman! Léttar veitingar verða í boði ásamt sýnishornum frá listafólki Grófarinnar og mennsks bókasafns, þar sem gestum gefst tækifæri til að spjalla við reynslubolta úr geðræktinni. Þetta er lokadagur góðgerðarmánuðar Barr kaffihúss, þar sem Barr gefur Grófinni 10% af allri sölu mánaðarins. Gestir geta þá styrkt Grófina með því að versla í afmælinu ef þeir vilja. Húsið opnar klukkan 13:00 og hátíðardagskrá byrjar klukkan 14:00

Sjáumst í Hofi!


KRÆSILEG HELGARTILBOÐ GILDA 7.--10. OKTÓBER 40%

NAUTALUND ½

34%

AFSLÁTTUR

Grísasteik Með pestó- og ostafyllingu

FERSK

1.379

KR/KG ÁÐUR: 2.299 KR/KG

3.299

AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 5.499 KR/KG

AFSLÁTTUR

3.497

KR/KG ÁÐUR: 5.298 KR/KG

Heilsuvara vikunnar!

40%

KR/KG

Côte de boeuf Kálfasteikur

25%

22%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Hamborgarahryggur

Sofðu rótt Iceherbs - 60 stk

KR/KG ÁÐUR: 1.784 KR/KG

KR/STK ÁÐUR: 1.699 KR/STK

1.392

20%

20%

AFSLÁTTUR

Kjúklingapottréttur í karrý-mangó - 600 g

KR/PK ÁÐUR: 1.499 KR/PK

KR/PK ÁÐUR: 1.499 KR/PK

1.199

Vínberjatvenna 500 g

AFSLÁTTUR

Kjúklingapottréttur í tikka masala - 600 g

1.199

1.274 299

20%

50% AFSLÁTTUR

KR/PK ÁÐUR: 598 KR/PK

AFSLÁTTUR

Lambamjaðmasneiðar Þykkar

2.399

KR/KG ÁÐUR: 2.999 KR/KG

FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM

Lægra verð – léttari innkaup

Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum Nettó verslunum.

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Leiguhúsnæði óskast ! Akureyringar hafa nú tekið á móti flóttafjölskyldum á síðustu mánuðum. Þær fá stuðning frá Akureyrarbæ til við að fóta sig í samfélaginu fyrsta árið. Eitt af því er að veita þeim aðstoð við að útvega sér húsnæði. Því leitum við hér með eftir tveim fjögurra herbergja íbúðum sem þurfa að vera lausar sem allra fyrst. Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar í netfangið zane@akureyri.is eða óska eftir símtali við Zane Brikovska í síma 460-1400.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

Fimmtudagur 7. október Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði í Safnaðarheimilinu að stund lokinni. Æfingar Yngri og Eldri barnakóra falla niður. Sunnudagur 10. október Geðveik messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00 í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Samstarf við geðverndarmiðstöðina Grófina sem flytur fjölbreytta tónlist í messunni. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Þriðjudagur 12. október Fermingarfræðsla í Safnaðarheimilinu kl. 15.15. Hópur II (Lundarskóli og Oddeyrarskóli). Skráning stendur yfir á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is Þeir foreldrar sem skráð hafa börn sín í fræðsluna fá nánari upplýsingar í tölvupósti. Æfing Kórs Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu kl. 19.30. Miðvikudagur 13. október Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. ÆFAK, Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju (8.-10. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Skráning í barnastarfið er á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is

Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com



Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

LS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS

53

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352 Sunnudaginn 10. október kl. 17, verður notaleg og gefandi kaffihúsastund hjá KFUM&K í Sunnuhlíð 12. Siggi og Rannvá leiða stundina. Söngur og bæn. Verið öll velkomin.

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

NÝTT SÍMANÚMER

697 6608

Húsnæði í boði Til leigu á Akureyri. Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail. com eða í síma . 848 7205, eftir kl. 19:30.


Flóamarkaður

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Markaðurinn verður lokaður 8. – 10 okt. Opinn helgina á eftir þ.e. 15. – 17 okt. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 853 1340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Raflagnir

- Stór sem smá verk

ALLAR

Umboðsaðili á Akureyri

viðgerðirá heimilistækjum

Þvottavélar - þurrkarar uppþvottavélar - kæliskápar - frystiskápar helluborð - bakarofnar

Sími 519 1800 RAFÓS rafos@rafos.is Rafós-Rofi

Rafós-Rofi

rafverktakar/heimilistækjaviðgerðir

Freyjunes 10 • 603 Akureyri • Opið virka daga milli 08:00 – 16:00

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Akureyrarkirkja - gengið inn bakdyramegin Fundir eru alla þriðjudaga kl 20.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. www.gsa.is

Aðalfundur Leikfélags Hörgdæla verður haldinn að Melum miðvikudagskvöldið 13.október klukkan 20:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og starfið framundan. Stjórnin.

Blikksmiðja Goðanesi 4 Öll almenn blikksmíðavinna

Loftræ stingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 491: Verkefnaleysi


AKUREYRI SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð) Forsíða 103 mm x 180 mm Opna 284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm ¼ úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

Fös. 8.10 // kl. 21:00 // Ljótu hálfvitarnir Lau. 9.10 // kl. 21:00 // Ljótu hálfvitarnir

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112 POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

listak.is Takmarkanir – samsýning norðlenskra myndlistarmanna 29.05.2021-03.10.2021

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

mak.is

Fullorðin // 7/10 // kl. 21:00 Ari Eldjárn og Jón Ólafs Af fingrum fram // 8/10 // kl. 20:30 Benedikt búálfur // 9/10 & 10/10 // kl. 13:00 Friðrik Ómar 40 ára 9/10 // kl. 20:00 Saga Borgarættarinnar // 3/10 // kl. 15:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30


Gildir dagana 6. - 12. október 12

12

Mið - fim kl. 17:10 og 20:20 Lau kl. 19 Sun kl. 20:30 Mán og þri kl. 20:20

Fös kl. 17, 19, 20:20 og 22:20 Lau kl. 15:40, 19 og 22:20 Sun kl. 13:40, 17 og 20:20 Mán og þri kl. 17 og 20:20

12

16

Mið - fim kl. 20:15 Lau kl. 22:20

12

Mið - fim kl. 17:10 Lau kl. 16:20 Sun kl. 17:40 Mán og þri kl. 17:10

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

L

FYRSTA BÍÓFERÐIN Íslenskt tal Fös kl. 17:00 Lau kl. 13:45 Sun kl. 13:40

L

Íslenskt tal Lau kl. 14 Sun kl. 15:40

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


NÝT T

TILBOÐ

Í SAL OG TAKEAWAY LÍTIL PIZZA

1.590

MIÐ PIZZA

1.890

STÓR PIZZA

2.090

með 2 áleggstegundum að eigin vali ............... með 2 áleggstegundum að eigin vali ............... með 2 áleggstegundum að eigin vali ...............

ÁLEGGSTEGUNDIR: Kjöt: Nautahakk, skinka, beikon, pepperóní, chorizo pylsa, fajitas kjúklingur, pulled pork. Fiskur: Túnfiskur, rækjur, kræklingur. Grænmeti og ávextir: Laukur, paprika, sveppir, tómatar, svartar ólífur, ananas, bananar, jalapeño, ferskur chili, rauðlaukur, döðlur, sólþurrkaðir tómatar, spínat, þistilhjörtu. Ostar: Aukaostur, rjómaostur, piparostur, gráðaostur, cheddar ostur, mexíkóostur, hvítlauksostur, ferskur mozzarella ostur, camembert ostur. Krydd: Chilli pipar, grænn pipar, svartur pipar, hvítlaukur, oregano. Sósa: BBQ sósa.

PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA- GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR! - HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA KL. 11:30-14:00

PIZZERIA - GRILL


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

6. - 12. okt.

Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar. Ath. Sýningartímar geta verið breytilegir.

ÍÓ

NÝTT Í B

Fös-þri 17:30, 20:00 og 21:00

Mið og fim 20:00

Lau og sun 15:30 og 17:40

Mið og fim 20:30

Fös 17:30 Mán og þri 17:30

Mið og fim 19:40

Lau 15:30

Sun 15:30


Búvélar kynna

NÝJAR OG ENDURBÆTTAR LÍNUR DRÁTTARVÉLA FRÁ MASSEY FERGUSON

MF 5S | 105 - 145 HÖ

MF 6S | 135 - 180 HÖ

MF 7S | 155 - 190 HÖ

MF 8S | 205 - 305 HÖ Við klæðskerasaumum vél eftir þínum þörfum

is a global brand of AGCO Corporation.

Austurvegur 69 - 800 Selfoss - Sími 480 0080 buvelar.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.