Dagskráin 43. tbl. 2024

Page 1


Afsláttur gildir fyrir einstaklinga sem hafa skráð sig í samningskjör á byko.is

AFSLÁTTUR FYRIR FÓLK

Afmælisdýna Serta Hilton Presidential Suites

Millistíf heilsudýna sem hentar þeim sem vilja góðan stuðning en um leið réttu mýktina. Svæðaskipt gormakerfi gerir það að verkum að líkaminn liggur í sinni náttúrulegustu stöðu. Dýnan er byggð upp með mismunandi svamplögum, stífum og mjúkum og með visco lagi sem sér um að dreifa þyngdinni svo líkaminn nái sem mestri slökun.

Havana hægindastóll

Verð 149.990

Nú 120.967

skápur, 100x40x118 cm

Verð 119.990 Nú 96.772

2 gjafabréf dregin út 25.000kr hvort

FINNDU EINU

RÉTTU!

ÞÍNAR RÉTTU!

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Útsvar 2007-2008 (12:27)

14.35 Af fingrum fram 15.15 Kiljan

16.00 Brjóstamein e.

16.40 Sögustaðir með Einari Kárasyni (1:4)

17.10 Endurtekið (6:6)

17.40 Móðurmál (2:5) e. 18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir (4:9)

18.12 Ólivía (34:50)

18.23 Háværa ljónið Urri (26:48)

18.33 Fjölskyldufár (5:46)

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.50 Micke eignast bát (3:6) (Mickes båt)

Sænskir þættir frá 2023. 21.10 Annáll 632 (6:6) (Codex 632)

Portúgalskir spennuþættir frá 2023.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Átök og völd (The Corridors of Power) Bandarísk heimildarmynd frá 2022.

00.30 Dagskrárlok

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Martin læknir (4:8)

14.45 Sætt og gott

15.05 Ísland: bíóland

16.15 Brautryðjendur (5:6)

16.45 Stúdíó A

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Kveikt á perunni (6:58)

18.11 Hvernig varð þetta til? (6:26)

18.14 Ormagöng (6:6)

18.19 Heimilisfræði (6:7)

18.26 Eldhugar – Hedy Lamarrleik- og uppfinningakona (8:14) e.

18.29 Bitið, brennt og stungið (8:10)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Auðvelt að hata (1:3) (Lett å hate)

20.45 Kvenlegt yfirbragð (1:6) (Min kvinnliga yta)

21.05 Skugginn langi (2:7) (The Long Shadow)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Hamingjudalur (1:6)

23.15 Ráðherrann 2 (2:8) 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (2:7)

08:20 Shark Tank (2:24)

09:00 Bold and the Beautiful (8954:750)

09:25 The Good Doctor (21:22)

10:05 Professor T (1:6)

10:50 Um land allt (3:9)

11:25 Masterchef USA (16:20)

12:05 Neighbours (9103:148)

12:30 Top 20 Funniest (4:11)

13:10 Suður-ameríski draumurinn (7:8)

13:40 Mig langar að vita (2:12)

13:55 Aðalpersónur (6:6)

14:20 Næturgestir (1:6)

14:50 Dagbók Urriða (5:6)

15:15 Rush (1:9)

16:25 Heimsókn (3:7)

16:45 Friends (6620:24)

17:10 Friends (6621:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8955:750)

18:00 Neighbours (9104:200)

18:25 Veður (290:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (289:365)

18:55 Ísland í dag (134:265)

19:10 Dýraspítalinn (1:8)

19:45 The Truth About the Skinny Jab

20:35 Grey’s Anatomy (3:18)

21:25 Svörtu sandar (2:8)

22:15 The Client List (2:15)

23:00 The Night Shift (7:10)

23:40 Mary & George (6:7)

00:35 Friends (6620:24)

00:55 Friends (6621:24)

01:15 Screw (4:6)

02:05 Outlander (3:16)

24. október

08:00 Heimsókn (1:15)

08:15 Shark Tank (8:24)

09:00 Bold and the Beautiful (8960:750)

09:20 Grey’s Anatomy (5:10)

10:05 The Night Shift (1:8)

10:45 Um land allt (9:9)

11:20 DNA Family Secrets (2:6)

12:15 Neighbours (9108:200)

12:40 Top 20 Funniest (10:11)

13:25 Ég og 70 mínútur (5:6)

13:50 Flúr & fólk (6:6)

14:10 Hestalífið (1:6)

14:20 Draumaheimilið (5:6)

14:50 Rush (7:9)

16:00 Heimsókn (2:15)

16:20 BBQ kóngurinn (2:6)

16:50 Friends (656:24)

17:10 Friends (657:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8961:750)

18:00 Neighbours (9109:200)

18:25 Veður (298:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (297:365)

18:55 Ísland í dag (139:265)

19:10 Samtalið (6:20)

19:45 Impractical Jokers (7:24)

20:10 Næturvaktin (11:13)

20:35 Vegferð (4:6)

21:10 Kviss (7:15)

22:00 Shameless (3:12)

22:50 Shameless (4:12)

23:45 Friends (656:24)

00:05 Friends (657:24)

00:25 The Blacklist (16:22)

01:10 Succession (1:10)

02:05 DNA Family Secrets (2:6)

03:00 Top 20 Funniest (10:11)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island: All Stars (36:36)

15:00 Tough As Nails (4:11)

15:45 Dream Team: Birth of the Modern Athlete (5:5)

16:25 Kids Say the Darndest Things (6:12)

16:55 Tónlist

17:50 The Unicorn (16:18)

18:15 The Neighborhood (3:22)

18:35 The King of Queens (11:25)

18:55 Man with a Plan (9:21)

19:15 The Checkup with Dr. David Agus (3:6) Áhugaverðir þættir þar sem Dr. David Agus ræðir við fræga einstaklinga um heilsu þeirra í einlægu samtali.

19:50 Survivor (5:13)

21:00 Chicago Med (11:13)

21:50 Fire Country (2:10) Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm.

22:35 So Help Me Todd (1:10)

23:20 The Good Lord Bird (2:7)

00:10 Yellowstone (10:10)

00:55 The Affair (10:11)

01:55 Law and Order (1:15)

02:40 Law and Order: Special Victims Unit (1:15)

03:25 Law and Order: Organized Crime (1:13)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora the Explorer 5

07:20 Skoppa og Skrítla (8:8)

07:35 Latibær (12:18)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (16:20)

08:45 Danni tígur (41:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (18:26)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dora the Explorer 5

10:05 Skoppa og Skrítla (7:8)

10:20 Latibær (11:18) 10:40 Hvolpasveitin (25:26)

11:05 Blíða og Blær (15:20)

11:25 Danni tígur (40:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (17:26)

12:00 A Street Cat Named Bob 13:40 Love Again

15:20 Svampur Sveinsson 15:45 Dora the Explorer 5 16:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 16:20 Latibær (10:18) 16:45 Hvolpasveitin (24:26) 17:05 Blíða og Blær (14:20)

17:30 Danni tígur (39:80) 17:40 Flushed Away

19:05 Fóstbræður (7:7)

19:30 Svínasúpan (1:8)

19:50 Bob’s Burgers (18:22)

20:10 Bob’s Burgers (19:22)

20:30 The Good Doctor (18:22) 21:15 Black Snow (3:6)

22:05 Snow White and the Huntsman Mögnuð mynd þar sem klassíska sagan um Mjallhvíti og vondu stjúpmóðurina lifnar hér á hvíta tjaldinu.

00:15 Burning at Both Ends

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (1:58)

15:00 The Golden Bachelorette (4:10)

16:20 Kids Say the Darndest Things (7:12)

16:50 Tónlist

17:55 The Unicorn (17:18)

18:20 The Neighborhood (4:22)

18:40 The King of Queens (12:25)

19:00 Man with a Plan (10:21)

21:00 Law and Order (2:15)

21:50 Law and Order: Special Victims Unit (2:15) Ómissandi sakamálasería um sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar grimmilega kynferðisglæpi og morð.

22:40 Law and Order: Organized Crime (2:13)

23:25 Doubt (7:13)

00:10 Yellowstone (1:8) Dramatísk þáttaröð með Kevin Costner í aðalhlutverki. Duttonfjölskyldan á stærsta búgarð Bandaríkjanna en landareign fjölskyldunnar liggur upp að verndarsvæði indíána og framundan er hatrömm barátta um peninga og völd.

01:30 The Affair (11:11)

02:30 CSI: Vegas (3:10)

03:15 A Gentleman in Moscow (6:8)

04:05 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (111:26)

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12)

07:35 Latibær 4 (4:13)

08:00 Hvolpasveitin (23:26)

08:20 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (63:80)

08:55 Dagur Diðrik (15:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (110:26) 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12)

10:20 Latibær 4 (3:13)

10:40 Hvolpasveitin (22:26) 11:05 Shimmer and Shine 3

11:25 Danni tígur (62:80)

11:40 Dagur Diðrik (14:20) 12:05 The Comeback Trail 13:45 The Vow 15:25 Svampur Sveinsson (8:20)

15:45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12)

15:55 Latibær 4 (2:13)

16:20 Shimmer and Shine 3 (16:20)

16:40 Danni tígur (61:80)

16:55 Dagur Diðrik (13:20)

17:15 Svampur Sveinsson (7:20)

17:40 Latte & the Magic Waterstone

19:00 Schitt’s Creek (9:13)

19:20 Fóstbræður (6:8)

19:50 Þær tvær (1:6)

20:10 The Pact (3:6)

21:10 Somewhere in Queens

22:50 Oblivion

00:50 Motherland (2:7)

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Martin læknir - Martin læknir (5:8)

14.45 Sambúð kynslóðanna

15.15 Spaugstofan 2004-2005 (15:26) e.

15.40 Í 50 ár (9:9) e.

16.20 Í fótspor gömlu pólfaranna (3:3)

17.00 Á gamans aldri (6:6)

17.25 Fjörskyldan (5:7)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Risaeðlu-Dana 3 (10:13)

18.22 Hrotukrákan (6:10)

18.36 Húgó og draumagríman (12:18)

18.47 Krakkalist - leikrit

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kappsmál (7:13)

20.40 Vikan með Gísla Marteini

21.40 Poppstjörnur á skjánum –Coldplay

22.10 Shaun of the Dead (Afturgöngufaraldur) Bresk gamanmynd frá 2004 í leikstjórn Edgar Wright.

23.50 Barnaby ræður gátuna – Úlfaveiðimaðurinn í Little Worthy (Midsomer Murders: The Wolf Hunter of Little Worthy) Bresk sakamálamynd. e. 01.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (2:15)

08:20 Shark Tank (9:24)

09:05 Bold and the Beautiful (8961:750)

09:25 Grey’s Anatomy (6:10)

10:05 The Night Shift (2:8)

10:50 Um land allt (1:9)

11:25 DNA Family Secrets (3:6)

12:25 Vistheimilin (1:5)

13:05 Top 20 Funniest (11:11)

13:45 Ég og 70 mínútur (6:6)

14:20 Þetta reddast (3:8)

14:40 Hestalífið (2:6)

14:50 Draumaheimilið (6:6)

15:25 Rush (8:9)

16:30 Heimsókn (3:15)

16:45 Glaumbær (4:8)

17:25 Dýraspítalinn (2:8)

18:00 Bold and the Beautiful (8962:750)

18:25 Veður (299:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (298:365)

18:55 Britain’s Got Talent (9:14)

20:30 1 stjarna (4:6)

21:00 The Pope’s Exorcist Saga séra Gabriele Amorth, hins goðsagnakennda ítalska prests sem framdi meira en 100.000 særingar fyrir Vatikanið. Russell Crowe fer með aðalhlutverk í myndinni.

22:40 In Fabric

00:40 Willy’s Wonderland

02:05 Rush (8:9)

03:10 Top 20 Funniest (11:11)

Laugardagurinn 26. október

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Ævar vísindamaður (8:8)

10.30 Kappsmál (7:13)

11.25 Vikan með Gísla Marteini

12.25 Vegur að heiman (2:6)

13.05 Fréttir með táknmálstúlkun

13.30 Menningarverðlaun Norðurlandaráðs

14.35 Bæir byggjast (5:5) e. 15.20 Persónur og leikendur (5:6)

16.00 Kiljan

16.55 Ímynd

17.30 Neytendavaktin

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Söguspilið (7:7)

18.25 Krakkakiljan (7:14)

18.34 Leiðangurinn (2:9)

18.43 Krakkatónlist

18.45 Landakort e.

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Hetty Feather (8:10)

20.15 Metrar á sekúndu (Meter i sekundet)

Dönsk gamanmynd frá 2023 í leikstjórn Hellu Joof.

22.05 Apocalypse Now - Final Cut (Dómsdagur nú)

Klassísk spennumynd frá 1979 í leikstjórn Francis Fords Coppola. Sagan gerist í Víetnamstríðinu og segir frá fyrirliðanum Willard sem er sendur í áhættusama ferð.

01.00 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (6:26)

08:50 Strumparnir (32:52)

09:05 Latibær (12:26)

09:15 Taina og verndarar Amazon (17:26)

09:25 Tappi mús (17:52)

09:35 Billi kúrekahamstur (44:50)

09:45 Gus, riddarinn pínupons (3:52)

09:55 Rikki Súmm (9:52)

10:10 Smávinir (7:52)

10:15 100% Úlfur (22:26)

10:35 Denver síðasta risaeðlan (4:52)

10:50 Hunter Street (4:20)

11:15 Hvar er best að búa? (3:6)

12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful

13:20 Bold and the Beautiful

13:40 Bold and the Beautiful

14:00 Grey’s Anatomy (4:18)

14:50 The Dog Academy (1:4)

15:35 The Summit (6:11)

16:35 Impractical Jokers (7:24)

17:00 1 stjarna (4:6)

17:30 Gulli byggir (3:7)

18:25 Veður (300:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (299:365)

19:00 Kviss (8:15)

19:50 Beetlejuice

21:20 Renfield

22:55 The Show

00:50 Blithe Spirit

02:25 Grey’s Anatomy (4:18)

03:10 Impractical Jokers (7:24)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (2:58)

15:00 That Animal Rescue Show (4:10)

15:45 Beyond the Edge (5:10)

16:30 Kids Say the Darndest Things (8:12)

17:00 Tónlist

17:55 The Unicorn (18:18)

18:20 The Neighborhood (5:22)

18:40 The King of Queens (13:25)

19:00 Man with a Plan (11:21)

19:20 Olís deild karla: ValurFram Bein útsending frá leik í Olís-deild karla í handbolta.

21:00 The Golden Bachelorette (5:10)

22:25 Hot Summer Nights Sagan gerist sumarið árið 1991. Unglingur, sem kemur úr vernduðu umhverfi þroskast mikið á viðburðaríku sumri á Cape Cod í Bandaríkjunum. Hann efnast á því að selja glæpamönnum gras, verður ástfanginn í fyrsta sinn, fer í partý, og kemst svo að því að honum hefur færst allt of mikið í fang.

00:10 Criminal

02:00 Allied 04:00 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01 18:30 Leicester - Nottingham Forest 21:00 Óstöðvandi fótbolti 01

07:00 Dóra könnuður (112:26)

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12)

07:35 Latibær 4 (5:13)

08:00 Hvolpasveitin (24:26)

08:20 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (64:80)

08:55 Dagur Diðrik (16:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (111:26)

10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12)

10:20 Latibær 4 (4:13)

10:40 Hvolpasveitin (23:26) 11:05 Shimmer and Shine 3 (18:20)

11:25 Danni tígur (63:80)

11:40 Dagur Diðrik (15:20) 12:00 What to Expect When You are Expecting

13:50 Perfect Harmony 15:10 Svampur Sveinsson (9:20)

15:35 Dóra könnuður (110:26) 15:55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (2:12)

16:10 Latibær 4 (3:13)

16:35 Hvolpasveitin (22:26)

16:55 Shimmer and Shine 3 (17:20)

17:20 Danni tígur (62:80)

17:35 Clara

19:00 Schitt’s Creek (10:13)

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:50 American Dad (14:22)

20:10 Steypustöðin (6:6)

20:40 Death Becomes Her 22:20 Lisa Frankenstein

23:55 Swan Song

06:00 Tónlist

13:30 Man. City - Southampton

Bein útsending frá leik Manchester City og Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

16:00 Love Island (3:58)

17:00 Tónlist

17:30 The Unicorn (1:13)

17:55 The Neighborhood (6:22)

18:15 The King of Queens (14:25)

18:35 Man with a Plan (12:21)

18:55 Spænski boltinn: Real Madrid - Barcelona

Bein útsending frá leik í La Liga.

21:00 The Kindergarten Teacher Lisa Spinelli er leikskólakennari á Staten-eyju sem lifir frekar daufu einkalífi en bætir það upp með því að sækja skóla þar sem hinn hrífandi Simon kennir nemendum sínum ljóðagerð.

22:40 Breaking News in Yuba County

00:25 Flight

02:40 Lion

Sannsöguleg kvikmynd frá 2016. Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi þegar hann sofnaði í lest.

04:30 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (113:26)

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

07:35 Latibær 4 (6:13)

08:00 Hvolpasveitin (25:26)

08:25 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (65:80)

08:55 Dagur Diðrik (17:20) 09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (112:26) 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12) 10:20 Latibær 4 (5:13) 10:40 Hvolpasveitin (24:26) 11:05 Shimmer and Shine 3 11:25 Danni tígur (64:80) 11:40 Dagur Diðrik (16:20) 12:00 Puppy Love 13:45 Ladies in Black 15:25 Svampur Sveinsson (10:20)

15:50 Dóra könnuður (111:26) 16:15 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (3:12)

16:25 Latibær 4 (4:13)

16:50 Hvolpasveitin (23:26)

17:15 Shimmer and Shine 3 (18:20)

17:35 Danni tígur (63:80)

17:45 Snædrottningin 2

19:05 Schitt’s Creek (11:13)

19:25 Fóstbræður (8:8)

20:00 Simpson-fjölskyldan (3:18)

20:25 Bob’s Burgers (3:16)

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

13:30 Man. City - Southampton

16:00 Everton - Fulham

18:30 Óstöðvandi fótbolti 01 Sport

20:45 Bridesmaids 22:45 Vengeance is Mine

00:05 Willy’s Wonderland 01:30 The Pact (3:6)

LAND CRUISER 250

ÁRSINS!

LAUGARDAGINN 26. OKTÓBER KL. 12:00–16:00 STÆRSTA TOYOTA–SÝNING

Komdu og upplifðu Land Cruiser 250 hjá Toyota Akureyri. Söluráðgjafar taka vel á móti þér og stemningin verður engu lík.

Land Cruiser 250 er aggskip Toyota sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Útlitið er óður til fortíðar og undir kraftalegri y rbyggingunni liggur ósigrandi torfærutæki.

Land Cruiser 250 er konungur jeppanna.

TOYOTA FÖRUM LENGRA

Toyota Akureyri

Baldursnesi 1

460 4300

Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem kann að vera tilgreindur. Fyrirvari við 7 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. 7 ára ábyrgð gildir eingöngu um bíla sem uttir eru inn af Toyota á Íslandi ehf. 12 mánaða vegaaðstoð fylgir öllum nýjum Toyota bílum. Birt með fyrirvara um villur.

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Attenborough: Undur 10.55söngsins Átta raddir (6:8) e.

11.50 Íslendingar

12.50 Fréttir með táknmálstúlkun

13.15 Landinn

13.45 Keramik af kærleika (4:6)

14.15 Jóhanna (1:2) e.

15.20 Saga kvikmyndanna (2:2)

16.45 Dýrin mín stór og smá III (3:7)

17.30 Basl er búskapur (9:10)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (3:10)

18.21 Björgunarhundurinn Bessí (7:17)

18.30 Refurinn Pablo (6:19)

18.35 Víkingaprinsessan Guðrún

18.40 Andy og ungviðið (4:14)

18.50 Bækur og staðir e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.20 Ráðherrann II (3:8)

21.15 Húsið

Íslensk hrollvekja frá 1983. Ungt par fær inni í gömlu húsi og verður fljótlega vart við undarlega strauma þar.

22.50 Rökkur

Íslensk hrollvekja frá 2017. Stuttu eftir sambandsslit fær Gunnar símhringingu frá fyrrverandi kærasta sínum, Einari, sem er í miklu uppnámi.

00.40 Dagskrárlok

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Þú ert hér (2:6) e. 14.00 Martin læknir - Martin læknir (6:8)

14.55 Taka tvö (7:10) 15.45 Útúrdúr (7:10)

16.40 Okkar á milli e. 17.05 Eyðibýli (2:6)

17.45 Sagan frá öðru sjónarhorni (5:8)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Broddi og Oddlaug (8:14)

18.06 Litla Ló – Sæhesturinn (8:26)

18.13 Bursti – Bursti byggir greni

18.17 Tikk Takk (8:22) e. 18.22 Fílsi og vélarnar –Fóðurblandari (8:14)

18.28 Rán - Rún (32:50)

18.33 Ferðalög Trymbils (3:4)

18.40 Smástund (2:8) e. 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Vegur að heiman (3:6)

21.00 Blóðlönd (4:6)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.15 Silfrið

23.10 Svartur svanur –Örlagadagur Malms (4:5)

00.00 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (16:20)

08:13 Pínkuponsurnar (17:21)

08:15 Halló heimur - hér kem ég! (7:8)

08:25 Sæfarar (2:22)

08:35 Sólarkanínur (8:13)

08:40 Pipp og Pósý (18:52)

08:50 Rikki Súmm (43:52)

09:00 Geimvinir (17:52)

09:10 100% Úlfur (18:26)

09:35 Mia og ég (18:26)

09:55 Náttúruöfl (10:25)

10:05 Are You Afraid of the Dark? (3:6)

10:45 Are You Afraid of the Dark? (4:6)

11:25 Neighbours (9106:200)

11:50 Neighbours (9107:200)

12:10 Neighbours (9108:200)

12:35 Neighbours (9109:200)

12:55 Masterchef USA (1:20)

13:35 Shark Tank (7:22)

14:25 Britain’s Got Talent (9:14)

15:55 Kviss (8:15)

16:45 Samtalið (6:20)

17:20 Dýraspítalinn (2:8)

17:55 Eftirmál (2:6)

18:25 Veður (301:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (300:365)

19:00 Gulli byggir (4:7)

19:50 Svörtu sandar (4:8)

20:40 Red Eye (1:6)

21:30 Succession (2:10)

22:30 The Pope’s Exorcist

00:10 The Diplomat (1:6)

00:55 The Diplomat (2:6)

01:40 The Big C (4:10)

28. október

08:00 Heimsókn (3:15)

08:15 Shark Tank (10:24)

09:00 Bold and the Beautiful (8962:750)

09:20 Grey’s Anatomy (7:10)

10:05 The Night Shift (3:8)

10:45 Um land allt (2:9)

11:15 DNA Family Secrets (4:6)

12:15 Neighbours (9109:200)

12:40 Top 20 Funniest (1:18)

13:20 Gulli byggir (12:12)

13:55 Hversdagsreglur (1:6)

14:15 Þetta reddast (4:8)

14:35 Hestalífið (3:6)

14:45 Draumaheimilið (1:8)

15:15 Rush (9:9)

16:30 Heimsókn (4:15)

16:50 Friends (658:24)

17:10 Friends (659:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8963:750)

18:00 Neighbours (9110:200)

18:25 Veður (302:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (301:365)

18:55 Ísland í dag (140:265)

19:10 Eftirmál (3:6)

19:45 The Summit (7:11)

20:50 Silent Witness (8:10)

21:55 Gulli byggir (4:7)

22:45 The Sopranos (3:13)

23:40 The Sopranos (4:13)

00:35 Svörtu sandar (4:8)

01:25 Friends (658:24)

01:45 Friends (659:24)

02:05 After the Trial (4:6)

02:55 True Detective (4:8)

03:45 Grey’s Anatomy (7:10)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (4:58)

15:00 The Real Love Boat (4:12)

15:45 Top Chef (4:14)

17:00 Tónlist

18:15 The Unicorn (2:13)

18:40 The Neighborhood (7:22)

19:00 The King of Queens (15:25)

19:20 Man with a Plan (13:21)

19:40 Ítalski boltinn: Fiorentina - Roma

Bein útsending frá leik í Serie A.

21:45 CSI: Vegas (4:10) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með hópi rannsóknarmanna sem fær tækifæri til þess að gera upp við fortíðina í syndabælinu Las Vegas

22:35 A Gentleman in Moscow (7:8)

23:25 FEUD: Capote vs. The Swans (4:8)

00:20 Yellowstone (2:8)

01:20 The Stand (1:9) Spennandi þáttaröð sem byggð er á sögu eftir Stephen King.

02:05 The Rookie (8:10)

02:50 Bestseller Boy (5:8)

03:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

13:30 West Ham - Man. Utd.

16:00 Arsenal - Liverpool 18:30 Óstöðvandi fótbolti 01

07:00 Dóra könnuður (114:26)

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

07:35 Latibær 4 (7:13)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (1:20)

08:45 Danni tígur (66:80)

09:00 Dagur Diðrik (18:20)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (113:26)

10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

10:20 Latibær 4 (6:13)

10:45 Hvolpasveitin (25:26)

11:05 Shimmer and Shine 3 11:30 Danni tígur (65:80) 11:40 Dagur Diðrik (17:20) 12:05 Elizabeth: A Portrait in Part 13:30 Two Tickets to Paradise 14:55 Svampur Sveinsson (11:20)

15:15 Dóra könnuður (112:26) 15:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (4:12)

15:55 Latibær 4 (5:13)

16:15 Hvolpasveitin (24:26)

16:40 Danni tígur (64:80)

16:50 Dagur Diðrik (16:20) 17:15 Svampur Sveinsson (10:20)

17:35 Moonbound

19:00 Schitt’s Creek (12:13)

19:20 Fóstbræður (1:8)

19:45 Tekinn (13:13)

20:10 Sneaky Pete (5:10) 21:00 Armageddon Time 22:50 Shoplifters of the World 00:20 Blithe Spirit

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (5:58)

15:00 Heartland (5:10)

15:45 The Bachelor (4:11) 17:05 Tónlist

17:20 The Unicorn (3:13)

17:45 The Neighborhood (8:22)

18:05 The King of Queens (16:25)

18:25 Man with a Plan (14:21)

18:45 Colin from Accounts (1:8) Gamanþáttaröð um fyndnasta haltu mér, slepptu mér parið í sjónvarpi í dag og slasaðan hund.

19:15 The Real Love Boat (5:12)

20:00 Top Chef (5:14) Top Chef heldur nú til Wisconsin með 15 nýja keppendur, nýjar reglur og nýjan þáttastjórnanda.

21:00 Völlurinn (9:33)

22:00 The Rookie (9:10)

22:50 Bestseller Boy (6:8)

23:35 Mayor of Kingstown (8:10)

00:25 Yellowstone (3:8)

01:25 The Stand (2:9)

02:10 FBI (10:13)

02:55 FBI: International (10:13)

03:40 FBI: Most Wanted (10:13)

04:25 Tónlist

07:00 Dóra könnuður (115:26)

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12)

07:35 Latibær 4 (8:13)

08:00 Hvolpasveitin (1:26)

08:20 Blíða og Blær (2:20) 08:40 Danni tígur (67:80)

08:55 Dagur Diðrik (19:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (114:26) 10:00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12) 10:15 Latibær 4 (7:13) 10:40 Hvolpasveitin (26:26) 11:00 Blíða og Blær (1:20) 11:25 Danni tígur (66:80) 11:40 Dagur Diðrik (18:20) 12:00 The King’s Speech 13:55 Svampur Sveinsson 14:15 Dóra könnuður (113:26) 14:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

14:55 Latibær 4 (6:13)

15:15 Dóra könnuður (115:26) 15:40 Blíða og Blær (2:20)

16:00 Danni tígur (67:80)

16:15 Latibær 4 (8:13)

16:35 Hvolpasveitin (25:26)

17:00 Shimmer and Shine 3

17:20 Danni tígur (65:80)

17:35 Apollon and the Funny Little Bugs

19:00 Schitt’s Creek (13:13)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 Stelpurnar (1:20)

20:10 Moving On

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

21:00 Völlurinn (9:33)

22:00 Óstöðvandi fótbolti 01 Sport

21:35 Gasmamman (5:6)

22:20 Gasmamman (6:6)

23:05 In Fabric

VEGNA17.–24.FLUTNINGA OKTÓBER

AF ÖLLUM VÖRUM

Eingöngu í verslun okkar á Akureyri.

ATHUGIÐ: Lokað vegna flutninga 25. og 26. október Opnum á Óseyri 4 28. október

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Martin læknir

14.45 Silfrið

15.40 Spaugstofan 2004-2005

16.05 Eylíf (2:4) e.

16.30 Fyrst og fremst (3:4)

17.00 Fjársjóður framtíðar II (3:6)

17.30 Heilabrot (1:10) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Blæja – Húsasmiðjan (1:24)

18.08 Hvolpasveitin – Hvolpar stöðva ofurhristara!Hvolpar bjarga fljúgandi bóndabæ! (15:24)

18.30 Bjössi brunabangsi (8:8)

18.40 Tölukubbar – Þrír litlir grísir (8:30)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kveikur

20.55 Saga Svíþjóðar –Nútímalegasta land heims, 3. áratugurinn til vorra tíma (10:10)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Bláu ljósin í Belfast (3:6)

23.20 Í leit að ást (3:3)

00.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:12)

08:20 Grand Designs: Australia (4:8)

09:10 Bold and the Beautiful

09:30 The Good Doctor (15:22)

10:15 Paul T. Goldman (1:6)

10:45 Um land allt (7:10)

11:15 Masterchef USA (10:20)

11:55 Neighbours (9098:148)

12:20 Top 20 Funniest (18:20)

13:00 Suður-ameríski draumurinn (1:8)

13:35 Sambúðin (6:6)

14:05 Gullli Byggir (3:10)

14:35 Hindurvitni (1:6)

15:05 Hliðarlínan (4:5)

15:30 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning (8:8)

16:25 Heimsókn (8:12)

16:45 Friends (6610:24)

17:05 Friends (6611:24)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9099:148)

18:25 Veður (282:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (281:365)

18:55 Ísland í dag (129:265)

19:10 Grand Designs: The Street (6:7)

20:00 Shark Tank (5:22)

20:45 The Big C (2:10)

21:15 Barry (8:8)

21:55 True Detective (2:8)

22:55 Flugþjóðin (6:6)

23:35 Silent Witness (5:10)

00:35 Friends (6610:24)

00:55 Friends (6611:24)

01:15 La Brea (11:14)

Miðvikudagurinn 30. október

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Martin læknir (8:8)

14.50 Kveikur

15.45 Auðvelt að hata - None

16.25 Kiljan

17.15 Veröld sem var (3:6)

17.40 Móðurmál (3:5) e. 18.00 KrakkaRÚV

18.01 Strumparnir II

18.12 Ólivía (35:50)

18.23 Háværa ljónið Urri (27:48)

18.33 Fjölskyldufár (6:46)

18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.50 Micke eignast bát (4:6) (Mickes båt)

21.10 Ný víglína (1:6) (Westwall) Þýsk spennuþáttaröð frá 2021. Líf lögreglunemans, Juliu, umturnast þegar hún verður ástfangin af hinum dularfulla Nick.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Óveður í aðsigi

23.55 Trump eða Harris: Baráttan um forsetaembættið

00.45 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (2:7)

08:20 Shark Tank (2:24)

09:00 Bold and the Beautiful (8954:750)

09:25 The Good Doctor (21:22)

10:05 Professor T (1:6)

10:50 Um land allt (3:9)

11:25 Masterchef USA (16:20)

12:05 Neighbours (9103:148)

12:30 Top 20 Funniest (4:11)

13:10 Suður-ameríski draumurinn (7:8)

13:40 Mig langar að vita (2:12)

13:55 Aðalpersónur (6:6)

14:20 Næturgestir (1:6)

14:50 Dagbók Urriða (5:6)

15:15 Rush (1:9)

16:25 Heimsókn (3:7)

16:45 Friends (6620:24)

17:10 Friends (6621:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8955:750)

18:00 Neighbours (9104:200)

18:25 Veður (290:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (289:365)

18:55 Ísland í dag (134:265)

19:10 Dýraspítalinn (1:8)

19:45 The Truth About the Skinny Jab

20:35 Grey’s Anatomy (3:18)

21:25 Svörtu sandar (2:8)

22:15 The Client List (2:15)

23:00 The Night Shift (7:10)

23:40 Mary & George (6:7)

00:35 Friends (6620:24)

00:55 Friends (6621:24)

01:15 Screw (4:6)

02:05 Outlander (3:16)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (6:58)

15:00 Survivor (5:13)

16:10 Völlurinn (9:33)

17:10 Tónlist

17:30 The Unicorn (4:13)

17:55 The Neighborhood (9:22)

18:15 The King of Queens (17:25)

18:35 Man with a Plan (15:21)

18:55 Secret Celebrity Renovation (7:10)

19:40 Ítalski boltinn: AC MilanNapoli

Bein útsending frá leik í Serie A.

21:45 FBI (11:13)

22:35 FBI: International (11:13)

23:20 FBI: Most Wanted (11:13)

00:05 Shooter (8:10) Spennandi þáttaröð um fyrrverandi hermann sem þarf að sanna sakleysi sitt eftir að reynt er að koma á hann sök fyrir morðtilræði við forseta Bandaríkjanna.

00:50 Yellowstone (4:8)

01:50 Chicago Med (11:13)

02:35 Fire Country (2:10) Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm. Þættirnir eru frá sömu framleiðendum og gerðu Grey’s Anatomy.

03:20 So Help Me Todd (1:10)

04:05 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (116:26)

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (8:12)

07:35 Latibær 4 (9:13)

08:00 Hvolpasveitin (2:26)

08:20 Blíða og Blær (3:20)

08:45 Danni tígur (68:80)

08:55 Dagur Diðrik (20:20)

09:20 Svampur Sveinsson (14:20)

09:40 Dóra könnuður (115:26)

10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12)

10:15 Latibær 4 (8:13) 10:40 Hvolpasveitin (1:26) 11:00 Blíða og Blær (2:20) 11:25 Danni tígur (67:80)

11:35 Dagur Diðrik (19:20)

12:00 Martin Margiela: In His Own Words

13:30 The Journey Ahead 14:55 Svampur Sveinsson (13:20)

15:15 Dóra könnuður (114:26) 15:40 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

15:55 Latibær 4 (7:13) 16:15 Hvolpasveitin (26:26)

16:40 Blíða og Blær (1:20) 17:05 Svampur Sveinsson (12:20)

17:25 Cloudy With a Chance of Meatballs 2

19:00 Schitt’s Creek (1:13)

19:20 Fóstbræður (3:8) 19:45 Motherland (4:7) 20:15 Shetland (3:6) 21:15 Fear of Rain 23:00 Tár

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (7:58)

15:00 Tough As Nails (5:11)

16:30 Kids Say the Darndest Things (9:12)

17:00 Tónlist

17:50 The Unicorn (5:13)

18:15 The Neighborhood (10:22)

18:35 The King of Queens (18:25)

18:55 Man with a Plan (16:21)

19:15 The Checkup with Dr. David Agus (4:6)

19:50 Survivor (6:13)

Jeff Probst hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að pína venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Baktjaldamakk, ást, hatur og gott sjónvarp einkennir Survivor.

21:00 Chicago Med (12:13)

21:50 Fire Country (3:10)

22:35 So Help Me Todd (2:10)

23:20 The Good Lord Bird (3:7)

00:10 Yellowstone (5:8)

01:10 The Stand (3:9)

01:55 Law and Order (2:15)

02:40 Law and Order: Special Victims Unit (2:15)

03:25 Law and Order: Organized Crime (2:13)

04:10 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora the Explorer 5

07:20 Skoppa og Skrítla (8:8)

07:35 Latibær (12:18)

08:00 Hvolpasveitin (26:26)

08:20 Blíða og Blær (16:20) 08:45 Danni tígur (41:80) 08:55 Rusty Rivets 2 (18:26) 09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dora the Explorer 5 10:05 Skoppa og Skrítla (7:8) 10:20 Latibær (11:18) 10:40 Hvolpasveitin (25:26) 11:05 Blíða og Blær (15:20) 11:25 Danni tígur (40:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (17:26) 12:00 A Street Cat Named Bob 13:40 Love Again 15:20 Svampur Sveinsson 15:45 Dora the Explorer 5 16:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 16:20 Latibær (10:18) 16:45 Hvolpasveitin (24:26) 17:05 Blíða og Blær (14:20) 17:30 Danni tígur (39:80)

17:40 Flushed Away

19:05 Fóstbræður (7:7) 19:30 Svínasúpan (1:8)

19:50 Bob’s Burgers (18:22)

20:10 Bob’s Burgers (19:22)

20:30 The Good Doctor (18:22) 21:15 Black Snow (3:6) 22:05 Snow White and the Huntsman Mögnuð mynd þar sem klassíska sagan um Mjallhvíti og vondu stjúpmóðurina lifnar hér á hvíta tjaldinu.

00:15 Burning at Both Ends

DEKKINFINNDUÞÍN Á MAX1.IS

Sendum um allt land.

Sendum um allt land

1.500 kr. fyrir fólksbíla

2.500 kr. fyrir stór

jeppadekk 30"+ (verð per dekk)

Tryggvabraut 5 Akureyri S. 515 7050

Opnunartími: Mán-fim kl. 8-17, Fös 8-16:15 Laugardaga kl. 12-16

Bólusetningar gegn COVID-19 og inflúensu eru nú í boði á þinni heilsugæslu.

Bókaðu tíma á heilsuvera.is

Velkomin í vöfflukaffi

Við elskum að fá heimsóknir og þess vegna bjóðum við í vö uka á föstudaginn 25. október kl. 13–15

Rjúkandi heitt ka og nýbakaðar vö ur.

Hlökkum til að sjá ykkur!

VÍS Akureyri, Glerárgötu 24

Ný fyrirtækjalausn

Við bjóðum hæstu fyrirtækjavextina 8%

Nú geta fyrirtæki, stór sem smá, komið í sparnað til mín og fengið hæstu mögulegu vextina. Vertu með á auður.is

GOÐSÖGNIN TEKUR NÆSTA SKREF

NÝR JEEP® WRANGLER RUBICON 4XE

AUKIN ÞÆGINDI OG BETRI AKSTURSUPPLIFUN

Það telst til mikilla tíðinda þegar nýr Jeep® Wrangler er kynntur. Þessi vinsæli og öflugi jeppi á sér stóran hóp dyggra aðdáenda og hefur í gegnum tíðina verið einn vinsælasti jeppinn á markaðnum.

Þessir nýju bílar eru að sjálfsögðu hlaðnir nýjungum en þar mætti helst nefna nýtt grill, nýtt mælaborð með 12” upplýsinga- og snertiskjá, þráðlausar tengingar við Apple og Android síma, rafdrifin framsæti, fljótandi afturöxul, nýtt útlit á felgum og app sem kannar stöðu á rafhlöðu, eldsneyti og staðsetningu og opnar og læsir bílnum.

35”, 37” og 40” breytingamöguleikar og fjöldi aukahluta í boði. Breytingaverkstæði ÍSBAND sérhæfir sig í breytingum á Jeep® Wrangler jeppum. Verð á nýjum Jeep® Wrangler Rubicon 4xe Plug-In Hybrid er 13.990.000 kr.

PLUG-IN HYBRID

TAX FREE af öllum vörum

GILDIR ÚT 28.OKT

*Gildir ekki af sérpöntunum né vörum á föstu lágu verði

*Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 19,36% er alfarið á kostnað ILVA

NO RT HERN LIGHTS

FANTASTIC FILM FESTIVAL

Akureyri 31. Okt. - 3. Nóv. 2024

Hofi - Deiglunni - Backpackers

Mak.is og Tix.is

fantasticfilmfestival.is

@northernlightsfantasticff

LIST STYÐUR LIST STYRKUMSÓKNIR AUGLÝSTAR

Með miklum hlýhug þökkum við Zontakonur í Þórunni hyrnu öllum þeim sem lögðu listaverkauppboðinu okkar lið í Deiglunni 5. október sl.

Allur ágóði af uppboðinu fer í sjóð – Styrkur Rósu Eggertsdóttur – sem verður notaður til að styðja við stúlkur, konur og kvár sem eru í listnámi eða vinna að listsköpun.

Auglýst er eftir umsóknum um styrki.

Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2024. Umsóknareyðublað er á FB síðunni - Listaverkauppboð Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu.

Úthlutun styrkja verður á tímabilinu 25. nóvember til 10. desember nk. í tengslum við sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.

F. h. Zontaklúbbsins Þórunnar hyrnu Ingibjörg Auðunsdóttir, formaður sjóðsstjórnar

með appinu! Enn betri kjör

Ef þú notar appið þegar þú kaupir vörur á tilboði með rauðum stimpli færðu 10% aukaafslátt í formi inneignar.

Skoðaðu girnilegar mexíkóskar uppskriftir á

Tilboð gilda 24.–27. október

Nautgripahakk, 4x250 g

1.913

BÆKLINGAR • BOÐSKORT

OG MARGT FLEIRA

Glerárgötu 28

4 600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

Minjastofnun Íslands

auglýsir eftir umsóknum um styrki úr

húsafriðunarsjóði fyrir árið 2025

Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi friðlýstra og friðaðra húsa og mannvirkja, sbr. reglur um úthlutun úr húsafriðunarsjóði nr. 577/2016. Veittir verða styrkir úr sjóðnum til:

• viðhalds og endurbóta á friðlýstum og friðuðum húsum og mannvirkjum, ásamt öðrum húsum og mannvirkjum, sem hafa menningarsögulegt, vísindalegt eða listrænt gildi.

• byggingarsögulegra rannsókna, þar með talið skráningar húsa og mannvirkja, og miðlunar upplýsinga um þær.

• sveitarfélaga til að vinna tillögur að verndarsvæði í byggð, í samræmi við ákvæði laga nr. 87/2015 og reglugerðar nr. 575/2016 um verndarsvæði í byggð og til verkefna innan verndarsvæða í byggð.

Umsóknir eru metnar m.a. með tilliti til varðveislugildis, t.d. vegna byggingarlistar, menningarsögu, umhverfis og upprunaleika. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar, m.a. úthlutunarreglur, er að finna á vef Minjastofnunar Íslands, www.minjastofnun.is (undir Sjóðir & nefndir).

Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2024. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur koma ekki til álita við úthlutun styrkja. Minjastofnun Íslands hefur eftirlit með að styrkt verkefni séu viðunandi af hendi leyst og í samræmi við innsend umsóknargögn. Bent er á leiðbeiningarit um viðhald og endurbætur friðaðra og varðveisluverðra húsa og um verndarsvæði í byggð, sem finna má á vef Minjastofnunar Íslands (undir Leiðbeiningar). Í Húsverndarstofu í Árbæjarsafni er veitt ráðgjöf um gerð styrkumsókna og viðhald og viðgerðir á gömlum húsum (sjá nánar á https://reykjavik.is/husverndarstofa).

Suðurgötu 39, 101 Reykjavík

Sími: 570 1300 (beinn sími húsafriðunarsjóðs er 570 1307)

www.minjastofnun.is

husafridunarsjodur@minjastofnun.is

Vilt þú koma og vinna með okkur?

Þingeyjarsveit auglýsir laust til umsóknar nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins.

Við leitum að sjálfstæðum, skipulögðum og drífandi einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf í skemmtilegu starfsumhverfi. Um er að ræða 80-100% starf. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

HELSTU VERKEFNI:

• Umsjón með skjalastjórnun og skjalasafni sveitarfélagsins

• Ábyrgð á móttöku, skráningu og frágangi skjala

• Fræðsla til annars starfsfólks varðandi skjalamál

• Umsjón með skjalavistunarkerfi og skjalavistunaráætlun

• Er tengiliður sveitarfélagsins við Héraðsskjalasafn og hugbúnaðaraðila skjalavistunarkerfis

• Svörun erinda til bygginga- og skipulagsfulltrúa

• Skönnun teikninga og skjölun þeirra

• Frágangur fundargerða sveitarstjórnar- og byggðarráðsfunda

• Móttaka, afgreiðsla og símsvörun fyrir skrifstofu Þingeyjarsveitar

• Verkefni er snúa að uppfærslu gagna á heimasíðu

• Ýmis önnur og tilfallandi verkefni

MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:

• Háskólapróf og/eða önnur menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi er æskileg

• Góð tölvukunnátta og þekking á upplýsingatækni

• Þekking og reynsla af skjalavistunarmálum æskileg

• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur

• Góð íslenskukunnátta og færni til að setja fram gögn

• Samviskusemi og skipulagshæfileikar

• Geta til að vinna í teymi

• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi

• Lipurð í mannlegum samskiptum

• Metnaður til árangurs og jákvæðni

Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember nk. Umsóknir skal senda á netfangið umsokn@thingeyjarsveit.is

Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá ásamt prófskírteinum, sem og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjenda. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eins fljótt og hægt er eða eftir samkomulagi.

Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá ásamt prófskírteinum, sem og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjenda. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eins fljótt og hægt er eða eftir samkomulagi.

Nánari upplýsingar veitir Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs í síma 512-1800 eða með fyrirspurnum á netfangið: mholm@thingeyjarsveit.is

Við ráðningu eru jafnréttisjónarmið jafngild öðrum málefnalegum sjónarmiðum og hvetjum við áhugasama að sækja um óháð kyni og uppruna. Þingeyjarsveit áskilur sér rétt að hafna öllum umsóknum. Öllum umsækjendum verður svara þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

FRÍMANN LOKSINS Á AKUREYRI!

„Stanslaust hláturskast!“

Hofi 2.nóv!

miðasala: www.mak.is

„…þvílíkur snillingur sem maðurinn er!“ Guðrún Alda Houston Einarsdóttir

„…langt síðan ég hef hlegið svona mikið!“ Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir

„Dinner and a show: “ Arnar Pétursson

„Mig verkjaði í andlitið eftir stanslaust hláturkast ! “ Halla Thoroddsen

„Sex stjörnur. “ Rúnar Geir Þorsteinsson og Þorsteinn Atli Rúnarsson

SKEMMTILEG VINNA Í BOÐI

UM FULL STÖRF ER AÐ RÆÐA

Viðkomandi þurfa að vera 16 ára eða eldri, heiðarlegir, samviskusamir og reyklausir, ásamt því að geta bæði skilið og tjáð sig á íslensku.

Áhugasamir sendi inn umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið natten@simnet.is

LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA

Félag eldri borgara á Akureyri

Mánudaginn 28. október klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu

Að alast upp í Þorpinu -utan við á-

Kristín M. Jóhannsdóttir dósent við HA

segir frá og dregur fram muninn á Akureyringum og Þorpurum fyrri tíma.

Kaffi á könnunni, spjall og spurningar

Fjölmennið meðan húsrúm leyfir

Fræðslunefnd EBAK

haustfundur 2024

Virkjum til velsældar

Hótel Selfoss

Mið. 30. október

13–15

Fundarstjóri er Úlfar Linnet, forstöðumaður Orkumiðlunar

hjá Landsvirkjun

Dagskrá

Góður granni, gulli betri

Jóna Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis

Orka fyrir ferðaþjónustuna

Guðmundur Finnbogason verkefnisstjóri hjá Nærsamfélagi og náttúru

Sófaspjall um ávinning nærsamfélaga af orkuvinnslu og orkutengda nýsköpun

Ávarp ráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra

Látum verkin tala: Virkjunarverkefni næstu ára

Ásbjörg Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Framkvæmda

Pallborðsumræður um umgjörð grænnar orkuvinnslu og verkefnin fram undan

landsvirkjun.is/haustfundur24

Alla leið á öruggari dekkjum

Cooper Weather-Master WSC

Öflugt og gott grip við erfiðar aðstæður.

Mikið skorið og stefnuvirkt mynstur fyrir jeppa og jepplinga. Flott dekk fyrir íslenskt veðurfar.

Hjólbarðaþjónusta N1

Réttarhvammi 1, Akureyri

Sími: 440 1433

Minnsta mál að bóka tíma í N1 appinu

Cooper Discoverer Winter Míkróskorin óneglanleg vetrardekk.

Afburða veggrip og stutt hemlunarvegalengd.

Mjúk í akstri með góða vatnslosun.

Allt klárt fyrir haustverkin?

Kíktu í verslun okkar á Glerárgötu 36 á Akureyri. Þar er boðið upp á alla almenna þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga og mikið vöruúrval.

S - 3XL / 44-64

Kuldajakki / Kuldabuxur vatnsfráhrindandi

Kuldagalli

XS - 5XL

Kuldaúlpa

Undirfatnaður Fjölbreytt úrval af undirfötum

Öryggishjálmur

Úlpa, vatteruð Stærðir: S–3XL

Úlpa, vatteruð Stærðir: S–3XL

Öryggisgleraugu með glæru gleri

Induction öryggisskór með BOA system

Úlpa, vatteruð Stærðir: S–3XL Vetrarúlpa EN342 EN

XS - 5XL

Svört prjónahúfa / Húfa, merino-ull með endurskini

Úlpa, vatteruð Stærðir: S–3XL Leðurfeiti Vörn gegn óhreinindum og bleytu

Eyrnahlífar Fyrir Uvex hjálma

Vefverslun N1 er opin allan sólarhringinn. Í vefverslun okkar getur þú skoðað vöruúrval okkar og klárað kaupin þegar þér hentar.

N1 verslun Glerárgötu 36

Sími: 440 1420 - www.vefverslun.n1.is

OPIÐHÚS

Opið hús fimmtudaginn 24. okt. milli kl. 16:15 og 17

Vandaðar og vel skipulagðar fjögurra herbergja íbúðir með sér þvottahúsi. Íbúðunum fylgja sameiginlegar hjóla- og vagnageymslur í stigahúsi. Malbikað bílastæði með möguleika á hleðslustöð og upphitaðar stéttar og bílastæði fyrir hreyfihamlaða, lokað kerfi.

● Sólpallar neðri hæðar eru staðsteyptir og ná tæpa tvo metra út frá húsi og lengd 5,7 metrar.

● Vandaðar innréttingar og ísskápur og uppþvottavél fylgir

● Upptekin loft á efri hæð

● Aðeins 3 íbúðir eftir

Íbúð 101

Íbúð 103

Íbúð 203

Herb.: 4 Fm.: 105,9

Herb.: 4 Fm.: 105,9

Herb.: 4 Fm.: 109,3

Eignirnar eru lausar til afhendingar strax!

Verð: 72,9 mkr.

Verð: 72,9 mkr.

Verð: 78,6 mkr.

Byggingaverktaki: Hamrar Byggingafélag ehf.

Söluaðili: Fasteignasalan Byggð

Frekari upplýsingar á www.byggd.is

Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 ·

SUNNUBRAUT 5 DALVÍK

Skemmtilegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með 52,2 m² bílskúr og jafn stóru geymslurými undir.

Heildarstærð eignar 217,5 m² Verð 79,9 millj

AUSTURBRÚ 6 ÍBÚÐ 205

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

GILSBAKKABEGUR 1A

Einbýli á neðri Brekkunni sem skipt hefur verið upp í tvær 3ja herbergja íbúðir. Heildarstærð 148,8 m² Verð 89,9 millj.

DAVÍÐSHAGI 4 ÍBÚÐ 106

LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Glæsileg 2ja herbergja íbúð í vönduðu og vinsælu lyftuhúsi með stæði í bílageymslu.

Stærð 56,8 m²

Verð 49,5 millj.

UNDIRHLÍÐ 1 ÍBÚÐ 106

VÍÐIMÝRI 4

Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á rólegum stað á Brekkunni.

Stærð 204,0 m² Tveir geymsluskúrar á baklóðinni. Verð 98,3 millj.

HJALLATÚN 9 EH

LOFSKIPTIKERFI ER Í ÍBÚÐINNI STÓR OG GÓÐ VERÖND

Falleg og vönduð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í vestur enda í Hagahverfi.

Stærð 88,0 m² Verð 60,9 millj.

GEIRÞRÚÐARHAGI 4A ÍBÚÐ 203

Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli í Naustahverfi.

Stærð 98,3 m² Verð 61,9 miljl.

Nýleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í 5 hæða fjöleignarhúsi.

Stærð 62,0 m², þar af er geymsla 4,9 m² Verð 43,9 millj.

Vönduð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu (2020) fjölbýlishúsi í Hagahverfi.

Stærð 66,3 m² Verð 51,5 millj.

LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA

Skemmtilegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit.

Stærð 171,8 m² Verð 106,9 millj

Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

ÖLDUGATA 12A OG 12B NÝBYGGINGAR

MÖGULEIKI Á HLUTDEILDARLÁNI

Til sölu 3ja og 4ra herbergja raðhúsaíbúðir á Árskógsandi.

Stærð 80,0 og 93,8

Verð 53,5 - 57,5 millj.

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Löggiltur fasteignasali siggithrastar@kaupa.is s. 888 6661

Gunnar Arason Löggiltur fasteignasali gunnar@kaupa.is s. 618 7325

BAKKATÚN 12A OG 12B NÝBYGGINGAR

Nýjar 4ra herbergja raðhúsaíbúðir í fjögra íbúða húsi á Svalbarðseyri.

Stærð 88,4 – 90,5 m²

Verð 60,9 – 61,9 millj.

VÍÐIHLÍÐ 1 ÍBÚÐ 103 HÖRGÁRSVEIT - NÝBYGGING MARGRÉTARHAGI 1A OG 1B

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA

Glæsileg 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í suðurrenda í nýju sex íbúða fjölbýlishúsi í Hörgársveit.

Stærð 105,9 m²

Verð 72,9 millj.

Vönduð og falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Giljahverfi á Akureyri. Stærð íbúðar 104,5 m² og bílskúr 33,2 m² - samtals 137,7 m² Verð 96,9 millj.

Glæsilegar og skemmtilega hannaðar 3-4ra herbergja raðhúsaíbúðir í nýju 5 íbúða

Stærð 157,6 - 159,6 m²

Verð 118,5 - 119,9 millj.

MÝRARVEGUR 115 ÍBÚÐ 301

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í suður enda í góðu fjölbýlishúsi fyrir

55 ára og eldri með sér stæði í bílageymslu.

Stærð 96,0 m² Verð 69,9 millj.

1

Hægt að setja inn afmælis- og aðra tillidaga Emil 9 ára

2025 DAGATÖL

með uppáhaldsmyndunum þínum á vegg eða borð

Persónuleg afmælisdagatöl sem nýtast ár eftir ár

Þú velur dagatal, sendir okkur myndir og við setjum dagatalið faglega upp

Emma fædd 2010

Tilvalin jólagjöf

Húsasmiðjan er leiðandi á byggingavörumarkaði, með sterk og vönduð vörumerki. Blómaval þjónustar blóma- og garðáhugafólki allt árið um kring.

Skannaðu kóðann og skoðaðu starfið

áhugasöm til þess að sækja um, óháð kyni. Nánari upplýsingar um starfið gefur Guðrún Tinna framkvæmdastjóri verslanasviðs á tinna@husa.is

Sótt er um á ráðningarvef Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf. Umsóknarfrestur til 4. nóv. 2024

Húsasmiðjan og Blómaval eru í nýrri og glæsilegri verslun og timbursölu á Akureyri þar sem öll aðstaða, fyrir viðskiptavini og starfsmenn, er til fyrirmyndar. Við leggjum ríka áherslu á liðsheild, góð samskipti og skemmtilegan og líflegan starfsanda.

Góð skemmtidagskrá

Kótile ukvöld

Laugardaginn 2. nóvember 2024 kl. 18:00

í Hvítasunnukirkjunni, Skarðshlíð 18

Nú styrkjum við

Hollvinasamtök SAk

vegna kaupa á nýjum hitakassa fyrir nýbura

Miðaverð kr. 7.000,(frítt fyrir 14 ára og yngri í fylgd með fullorðnum)

Miðinn gildir sem happdrættismiði -Veglegir vinningar í boði

Skráning í Hvítasunnukirkjunni

þri.-fös. kl. 10:00-12:00 á hvitak@hvitak.is eða hjá Dísu í síma 846-1790

Tryggið ykkur miðaUndanfarin ár hefur verið uppselt!

Skrifstofan er opin þri. - fös. kl. 10-12

Skarðshlíð 18 · Akureyri · Sími 461 2220 - Netfang: hvitak@hvitak.is

1 árs afmæli

Norðurhjálpar

26. október

Opið milli kl. 13 og 18. Ýmis tilboð og lé ar veitingar i boði.

Þökkum ómetanlegar viðtökur við verkefninu okkar.

Sérstakar þakkir fá: Byko, Slippfélagið, Höldur, Greifinn, Kjörís, Matur og Mörk, Bónus, Nettó, Hagkaup, Ölgerðin, Nói-Síríus, Axelsbakarí, Bakaríið við Brúna, Kandís, SS byggir og Halldór úrsmiður

Styrktarreikningur er: 0133-26-1270 kt:530422-1270

Hvernig verður Akureyri

árið 2030?

Hvað er á döfinni í skipulagi bæjarins?

Hvert stefnum við í uppbyggingu?

Fimmtudaginn 31. október verður opinn kynningarfundur um skipulagsmál á Akureyri haldinn í Menningarhúsinu Hofi.

Kl. 15: Kynningarfundur fyrir fagaðila, byggingaverktaka, fasteignasala, mannvirkjahönnuði og aðra sem koma að uppbyggingu með einum eða öðrum hætti.

Kl. 17: Opinn fundur fyrir íbúa og aðra sem hafa áhuga á skipulagi á Akureyri. Kynning á stöðu mála og því sem er fram undan og umræður í kjölfarið.

Öll velkomin.

Taktu þátt í umræðum um ásýnd Akureyrar!

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Klár fyrir veturinn?

Nú er rétti tíminn til þess að láta yfirfara hitakerfi

hússins og búa þig og þína undir veturinn.

mjög gott er að

yfirfara ofnkrana, stýribúnað og þrýstijafnara.

Tryggja að ofnkranar séu ekki byrgðir og fylgjast reglulega með notkun.

Bilaður ofnkrani eða stýribúnaður getur þýtt að mikið vatn fer til spillis með tilheyrandi óþægindum og kostnaði.

Láttu fagmann fara reglulega yfir húsveituna og stjórnkerfi hennar.

fyrirhyggja borgar sig!

Hjálpaðu ugvélinni að lenda á réttum stað

Suduko

TELDU! 4 3 4 4 3 3 D D A A C C D C

AFREKSSJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR

Auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn fyrir árið 2024

Markmið sjóðsins er m.a. að styrkja akureyrsk afreksíþróttaefni til æfinga og keppni undir merkjum aðildarfélaga ÍBA.

Nánari upplýsingar um Afrekssjóð Akureyrarbæjar er að finna á heimasíðu ÍBA, www.iba.is

Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2024.

Hvað segja tungumálin á skiltunum á Akureyri?

Fimmtudaginn 24. október nk. kynnir

Martina Huhtamäki, kennari við Háskólann í Helsinki, rannsóknir hennar og Väinö Syrjälä á tungumálslega landslaginu á Akureyri en þær beinast að því að skoða notkun tungumála út frá samfélagslegu sjónarhorni.

Kynningin fer fram í Brauðgerðarhúsinu í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð og hefst kl. 16:00.

Textar eru ekki bara í bókum og á netinu, í kringum okkur á Akureyri er fullt af skiltum með textum, eins og búðarnöfn, götuskilti, auglýsingar og aðrar upplýsingar. Fyrir þá sem eru á ferðinni í bænum skiptir það máli á hvaða tungumáli skiltin eru. Eru skiltin á tungumáli sem fólk skilur? Að hverjum beinast skiltin og fyrir hverja eru skiltin? Hvaða hlutverk hafa ýmis tungumál á skiltum? Saman skapa öll skilti tiltekna ímynd staðarins.

Martina Huhtamäki safnaði gögnum með því að taka ljósmyndir í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð vorið 2021 og í göngugötunni og á Ráðhústorgi á jólunum 2023. Í kynningunni segir hún stuttlega frá helstu rannsóknarniðurstöðum og ræðir um skiltin og hvað þau segja.

Martina er dósent í sænsku og vinnur í Háskólanum í Helsinki. Hún er doktor í norrænum tungumálum og hefur m.a. rannsakað hljómfall í Finnlands-sænsku ásamt málslegu og öðru samspili í einkaþjálfun. Núna stýrir Martina verkefni um ensk tökuorð í norrænum tungumálum (PLIS). Hún átti heima á Akureyri og vann að rannsóknum í AkureyrarAkademíunni á árunum 2017 til 2021.

Bakarís-fyrirlestrarnir eru samstarfsverkefni AkureyrarAkademíunnar og Brauðgerðarhúss Akureyrar.

Markmið þeirra er að kynna verkefni sem fólk hefur unnið að hjá AkAk, bjóða upp á viðburði í Sunnuhlíð og gefa bæjarbúum tækifæri til að fræðast og spjalla um ölbreytt viðfangsefni.

Öll hjartanlega velkomin!

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Fiskikvöld KKE

Karlakór Eyjafjarðar efnir til stórveislu

í Skeifunni Félagsheimili Léttis Akureyri, föstudaginn 1. nóvember kl. 19.00.

Þar verður á boðstólnum siginn fiskur með hamsatólg og nýbökuðu rúgbrauði ásamt Þórustaðarkartöflum.

Eitthvað fljótandi verður einnig hægt að fá, sem breytir salnum í sjávarþorps krá.

Söngur, grín og mikið gaman - allir velkomnir

Verð kr. 4000,-

Bætt hreinlæti

í snjöllum heimi

Snjallari í dag en í gær.

Hvort sem það er í skipulagi, verklagi eða þjónustu þá erum við sífellt að þróa snjallari aðferðir, tæki og efni til að nota við þrif og ræstingar.

Fáðu tilboð í þínar ræstingar.

hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is

VIKU BLAÐIÐ

39. TÖLUBLAÐ / 5. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 2024

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Sánavagn Mæju fær

góðar viðtökur

„Viðtökur hafa farið fram úr mínum björtustu vonum, við erum þegar komin með um það bil helminginn af takmarkinu“ segir María Pálsdóttir leikkona sem er með verkefni á Karolina fund en það gengur út á að bjóða áhugasömum að kaupa sér aðgang fyrir

fram með góðum afslætti að Sánavagni Mæju. Um er að ræða gufubað sem komið verður fyrir á kerru og því færanlegt. Í vetur verður það staðsett við Siglingaklúbbinn Nökkva og stefni María á að gufubaðið hægt verða að bjóða upp á fyrstu böðin á aðventunni.

Skynró

Til eru ýmiskonar hjálpartæki til að aðstoða einstaklinga með skynúrvinnsluvanda en Júlía Margrét Birgisdóttir segir að mikil vöntun sé á sérhönnuðum klæðnaði fyrir þessa einstaklinga. Því ætlar hún

að breyta ásamt tveimur samstarfskonum sínum úr leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík en þær taka nú þátt í viðskiptahraðlinum Startup Stormi með verkefni sem þær kalla Skynró.

Haust í Sveinsbæ

Höfum það huggulegt saman!

HEITT ♥ MJÚKT ♥ LJÚFT OG SÆTT

Opið alla daga

kl. 12:00–18:00

Eplakofinn opinn um helgina!

Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi súkkulaði

*Opið alla laugardaga og sunnudaga

kl. 12:00-18:00

FYRSTA VETRARDAG

Gerum okkur glaðan dag á sprúðlandi skemmtun

í Freyvangi þann 26. október kl. 21:00.

Miðaverð 4.000kr. Hægt er að nálgast miða í síma 857-5598 eða á freyvangur@gmail.com og við innganginn.

Kynnir kvöldsins verður okkar eini sanni Brói, öðru nafni Jón Friðrik Benónýsson. Guðný Ósk syngur Ellýarlög. Teddi Óla kemur með uppistand. Þjóðann Baltasar og Járnbrá þenja raddböndin. Ronja, Þóranna Ásdís og María Björg leika á þverflautur. Erla Mist tekur lagið.

Syðri-Tjarnabóndinn Hafþór Önundar grípur með gítarinn. Svo eru allar líkur á því að fleiri munu stíga á stokk.

Í lokin mun Elín danskennari keyra upp stuðið með dansi.

Píanóundirleikur, Stefán Bogi. Veitingasalan opin - húsið opnar klukkan 20:00

Hlökkum til að sjá ykkur! Hollvinir Freyvangs

Veislubakkar

Við bjóðum upp á veislubakka með samlokuhyrnum, tortillabitum, smáborgurum, kjúklingaspjótum, smásni�um, sætum bitum og úrvali af smáré�um.

Frábært á fundinn, í óvissuferðina, í partýið, í rútuna fyrir íþró�ahópa o.s.frv. Panta þarf veislubakka fyrir kl. 13:00 síðasta virka dag fyrir a�endingu.

HAFNARSTRÆTI 89 | TERIAN.IS

2.500 KR.

Sex af okkar allra vinsælustu aðalréttum af kvöldseðli

Carbonara Pasta

Risarækju Tagliatelle

Tómat & Basil Tagliatelle

Brasserie Borgari

Croque Madame Kjúklinga Foccacia Samloka

MIÐ-SUN

17:00-21:00

STÆRÐIR (br x hæð)

Forsíða

103 mm x 180 mm

Opna

284 mm x 219 mm

1/1 síða

135 mm x 219 mm

½ síða

135 mm x 108 mm

¼ úr síðu

66 mm x 108 mm

Borði

135 mm x 60 mm

SKILATÍMI AUGLÝSINGA

Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is

Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is

Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

MULABERG

FÖS LAU

FÖS LAU

FÖS LAU

FÖS LAU LAU

15. nóvember 16. nóvember 22 nóvember 23 nóvember

29. nóvember 30. nóvember 6 desember 7 desember 14 desember

örfá sæti laus

5.des & 12.des

örfá sæti laus

örfá sæti laus

örfá sæti laus

örfá sæti laus

HÁDEGISHLAÐBORÐ Tvo fimmtudaga í desember frá 11:30-14:00

FJÖLSKYLDUHLAÐBORÐ

8 desember

Fjölskyldujólahátíð á Múlabergi Nánar á mulaberg is mulaberg.is

partybudin.is

Sendum samdægurs

Sendum samdægurs

• Þakrennuhiti •

• Hleðslustöðvar fyrir ra íla •

• Raflagnir endurnýjun og nýlagnir •

• Dyrasímakerfi •

• Varmadælur • -Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Villi eða Rúnar Eff veislustjórar

DAGANA:

-15. nóv

-22. nóv

-6. des

-16. nóv

-23. nóv (fullbókað)

-7. des

VEISLUHLAÐBORÐ: 11.9OO,- KR Á

FYRIR BORÐA- OG HÓPABÓKANIR, SENDIÐ OKKUR PÓST Á: MOI@MOIBISTRO.IS

AKUREYRI

8:00 - 18:00

LAU: 10:00 - 16:00

Viggó Ríkarður Guðsteinn Jón Jón Eðvarð

Sölustjóri Fagsölu Viðskiptastjóri Fagsölu

Söluráðgjafi timbur og gluggar

Söluráðgjafi þungavöru

Söluráðgjafi þungavöru

KVÆMDA FRAM KJÖR

30% Málning

25% Parket

25% Flísar

25% Ljós, inni og úti

25% Innihurðir

20% Pípulagnaefni

... og margt fleira.

Sjá á husa.is

Ertu á leið í framkvæmdir heima?

Skráðu þig strax og fáðu allt að 30% afslátt af vörum og vöruflokkum sem þú þarft í þína framkvæmd. Tekur gildi strax við skráningu.

Afslátturinn gildir í 3 mánuði frá skráningu. Nánar á husa.is

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Sími 821

Endurmálun

Sandspörtlun

5171

Gifsspörtlun

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

Flóamarkaður

Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Opið föstud. – sunnud. 25. – 27. október frá kl. 13. – 17. Síðasta opnunarhelgin á þessu hausti. Ath. rýmingarsala, hellingur á 50 % afslætti. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Viðverustaður

Erum tveir öryrkjar og búum í hjólhýsi. Okkur vantar stað til að vera á í vetur frá 15. september til 1. júní. Erum með fast pláss á sumrin. Þurfum að komast í rafmagn til að tengja hjólhýsið við og auðvitað borgum við rafmagnið og plássið. Erum reglusöm og ekkert partýstand. Frekari upplýsingar í síma 7718545.

Sálfræðiþjónusta

Hef opnað sálfræðistofu í Oddeyrarskála 2 hæð. Tímapantanir í síma 773-4531. Egill Héðinn Bragason sálfræðingur.

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs

Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421

og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Fataviðgerðir

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði Uppl. í síma 896 6001.

Til sölu

Vantar þig jólagjöf handa honum? Trérennibekkur til sölu. Tegund: Axminster. Lengd 150. Verð 50.000,Upplýsingar í síma 898 7003. Er á Akureyri.

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

SMÁAUGLÝSINGASÍMI: 464 2000

Netfang: sma@dagskrain.is

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

KROSSGÁTAN

Fös. 25. okt.

JúNíus

Meyvant

Hljóðheimur Júníusar er stór og samansettur af rámri rödd, lokkandi gítarspili, þéttum hrynjanda, lúðrablæstri, hljómborðum og mellotron.

Tónleikar kl. 21:00

Lau. 26. okt.

Tónleikar kl. 21:00

Kvöldstund með Begga í Sóldögg

Endurfundir við Kristján frá Djúpalæk og textana hans

Tónlistar- og sögustund með hljómsveitinni Djúpalæk, þar sem tónum og tali verður beint að textagerð Kristjáns frá Djúplæk við íslensk dans- og dægurlög.

Hljómsveitina Djúpalæk skipa: Halldór Gunnarsson sem leikur á harmonikku, píanó og munnhörpu, þau Íris Jónsdóttir, söngkona, Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari og Sigurður Reynisson trommuleikari.

Tónleikar kl. 15:00

Hér fer Bergsveinn yfir ferilinn

Söngur og sögumaður: Beggi í Sóldögg

Gítar, Banjo og raddir: Gunnar þór Jónsson

Bassi, Kontrabassi: Jón Ómar Erlingsson

Slagverk og raddir: Eysteinn Eysteinsson

Tónleikar kl. 21:00

PIZZERIA - GRILL

TILBOÐ!

sem skiptir þig máli skiptir okkur máli

10% af söluverði af öllum bleikum vörum rennur til Krabbameinsfélagsins

21. - 27. október

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.