Dagskráin 4 desember - 11 desember 2024

Page 1


dagskrain@dagskrain.is

HELGARTILBOÐ

5.-8. desember

Stormur heilsuinniskór

Ýmsir litir. Stærðir: 37-47

Fullt verð: 12.900 kr.

Nú 10.320 kr. JÓLAVERÐ

Holmegaard Cabernet glas

Verð frá 2.890

Kertahús

H28 cm Verð 8.990

H17 cm Verð 6.990

Holger kertadiskur, svartur eða sandlitaður.

Ø35 cm Verð 12.990

Ø31 cm Verð 7.990

Ø28 cm Verð 7.990

Eva solo Nordic eldhúsáhöld

Verð frá 3.990

Nordal Circle kertastjaki á vegg. Ø31 cm Verð 8.990

SNJÓFJÖLL

Síð dúnkápa 58.990 kr,-

ÞÍN Ú T I V I ST ÞÍN ÁNÆGJA

SLIPPFÉLAGIÐ

Gleráreyrum 2

Akureyri

S: 461 2760

Hjá okkur færð þú einfaldlega allt í jólapakkann fyrir myndlistarfólk á öllum aldri. Gjafasett sem slá alltaf í gegn, allar tegundir lita , ótrúlegt úrval af trönum , pensla , pappír, s kissubækur , möppur , striga , blindramma , spreybrúsa og margt, margt eira.

Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

5. DESEMBER FRÁ KL.18:00–21:00

JÓLAKVÖLD

AMBE

ALLAR VÖRURNAR OKKAR VERÐA Á EINSTÖKU JÓLATILBOÐI.

BALDUR OKKAR BESTI FRÁ BPRO

VERÐUR Á STAÐNUM OG ÆTLAR AÐ

KYNNA RAFTÆKIN FRÁ HH SIMONSEN.

BALDUR OG STARFSFÓLK AMBER MUN

AÐSTOÐA GESTI UM VAL Á VÖRUM.

KOKTEIL KISTAN MÆTIR OG KYNNIR SÍNAR FRÁBÆRU KOKTEILA ÖSKJUR.

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í nýjan

búsetukjarna

Búsetukjarninn Hafnarstræti 16 óskar eftir að ráða starfsmann með háskólamenntun (BS, BA, B.Ed) sem nýtist í starfi í þjónustu við íbúa. Um er að ræða ótímabundið starf í 80% starfshlutfalli, unnið er í vaktavinnu.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í febrúar 2025 eða eftir samkomulagi.

Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um.

Umsóknarfrestur er til og með 15. desember 2024.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

Eplakofinn opinn um helgina!

Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi súkkulaði

*Opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-18:00

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.15 Heimaleikfimi

13.25 Sögustaðir með Evu Maríu e.

13.55 Larkin-fjölskyldan (4:6)

14.40 Útsvar (9:27)

15.35 Kiljan

16.20 Fyrir alla muni

16.50 Eldað með Ebbu (5:8) e.

17.20 Jólastjarnan (1:3)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Þorri og Þura bíða eftir jólunum (4:24)

18.06 Snæholt (4:24)

18.30 Ólivía (40:50)

18.40 Krakkafréttir

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

21.05 Ný víglína (5:6) (Westwall)

Þýsk spennuþáttaröð frá 2021. 22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Stríð á norðurslóðum (4:6)

23.15 Lífshlaup í tíu myndum –Elizabeth Taylor (2:6) (Life in pictures)

Heimildarþáttaröð frá BBC þar sem ljósmyndir eru notaðar til að fara yfir lífshlaup þekktra einstaklinga.

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (5:16)

08:20 Grand Designs (3:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8979:750)

09:30 Bump (4:10)

10:05 The Night Shift (12:14)

10:45 Um land allt (2:8)

11:20 The Great British Bake Off (9:10)

12:20 Neighbours (9123:200)

12:45 Top 20 Funniest (18:18)

13:25 Home Economics (12:13)

13:45 The Love Triangle (5:8)

14:45 Fólk eins og við (4:4)

15:20 Race Across the World (8:9)

16:20 Heimsókn (6:16)

16:40 Friends (562:25)

17:00 Friends (563:25)

17:25 Bold and the Beautiful (8980:750)

17:55 Neighbours (9124:200)

18:25 Veður (325:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (324:365)

18:55 Ísland í dag (154:265)

19:10 Aðventan með Lindu Ben (2:6)

19:30 Dýraspítalinn (6:8)

20:00 Christmas Is Canceled Fyndin og bráðskemmtileg jólamynd frá 2021.

21:35 Svörtu sandar (7:8)

22:25 The Client List (7:15)

23:10 Red Eye (4:6)

23:55 Outlander (8:16)

00:50 Hotel Portofino (2:6)

01:45 Friends (562:25)

02:05 Friends (563:25)

Fimmtudagurinn 5. desember

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.05 Jólatónar í Efstaleiti e.

14.20 EM kvenna í handbolta

16.05 Larkin-fjölskyldan

16.55 Útsvar (10:27)

17.50 Jólin hjá Claus Dalby

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Þorri og Þura bíða eftir jólunum (5:24)

18.06 Snæholt (5:24)

18.30 Kveikt á perunni (11:58)

18.39 Heimilisfræði (7:7)

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Matarmenning – Epli (1:4) (Madmagasinet) Fróðlegir danskir þættir þar sem þáttastjórnendur rannsaka matinn sem við borðum dags daglega.

21.05 Skyggnst inn í einhverfuhuga (1:2) (Inside Our Autistic Minds)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Hamingjudalur (1:6) (Happy Valley) Verðlaunuð bresk spennuþáttröð.

23.20 Ráðherrann (8:8)

00.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (16:16)

08:20 Shark Tank (6:22)

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Family Law (5:10)

10:10 The Night Shift (9:13)

10:50 Um land allt (5:6)

11:30 Ice Cold Catch (10:13)

12:15 Neighbours (9132:200)

12:40 Top 20 Funniest (11:20)

13:20 The Graham Norton Show (4:22)

14:10 Fyrsta blikið (1:8)

14:50 Feðgar á ferð (5:10)

15:15 Skítamix (3:6)

15:40 Jamie’s One Pan at Christmas (2:2)

16:30 Jóladagatal Árna í Árdal (5:24)

16:35 Heimsókn (1:10)

16:55 Friends (5:24)

17:15 Friends (6:24)

17:40 Bold and the Beautiful

18:10 Neighbours (9133:200)

18:25 Veður (340:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (339:365)

18:55 Ísland í dag (162:265)

19:10 Samtalið (11:20)

19:50 St Denis Medical (4:18)

20:15 Impractical Jokers (13:24)

20:40 Svo lengi sem við lifum (4:6)

21:25 Kviss (13:15)

22:15 Bannað að hlæja (3:6)

22:50 The Blacklist (22:22)

23:30 Friends (5:24)

23:55 Friends (6:24)

00:15 Succession (7:10)

06:00 Tónlist

13:00 Love Island (42:58)

14:00 Tough As Nails (10:11)

14:45 Kids Say the Darndest Things (16:16)

15:15 Tónlist

18:00 Man with a Plan (13:13)

18:20 American Auto (13:13)

18:45 Venjulegt fólk (2:6) Venjulegt fólk eru grínþættir með dramatísku ívafi. Við fylgjumst með Völu og Júlíönu sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla takast á við lífið og tilveruna.

19:20 Kennarastofan (4:6)

19:50 Survivor (11:13)

21:00 Station 19 (4:10) Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsfólk í Seattle sem hættir lífi sínu til að bjarga öðrum, á meðan persónulegt líf þeirra er í uppnámi. Þættirnir eru frá framleiðendum Grey’s Anatomy.

21:50 Fire Country (8:10)

22:35 So Help Me Todd (7:10)

00:10 Three Women (10:10)

01:10 The Great (9:10)

02:00 Law and Order (7:15)

02:45 Law and Order: Special Victims Unit (7:15)

03:30 Law and Order: Organized Crime (7:13)

04:15 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

19:45 Arsenal - Man. Utd. 22:15 Óstöðvandi fótbolti 01

07:00 Dóra könnuður (19:26)

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

07:35 Latibær (25:35)

08:00 Hvolpasveitin (6:26)

08:20 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (17:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (24:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (18:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

10:20 Latibær (24:35)

10:40 Hvolpasveitin (5:26)

11:05 Blíða og Blær (12:20) 11:30 Danni tígur (16:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (23:26)

12:00 Spider-Man: Across the Spider-Verse

14:15 Svampur Sveinsson

14:40 Dóra könnuður (17:26)

15:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10) 15:20 Latibær (23:35) 15:45 Hvolpasveitin (4:26)

16:05 Blíða og Blær (11:20)

16:30 Danni tígur (15:80)

16:40 Lærum og leikum með hljóðin (8:22)

16:45 Rusty Rivets 2 (22:26)

17:05 Svampur Sveinsson

17:30 Kung Fu Panda

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (3:8)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 Svínasúpan (1:8)

20:10 Magnum P.I. (5:20)

20:50 A Man Called Otto 22:55 Vengeance is Mine

06:00 Tónlist

13:30 Love Island (43:58)

14:30 The Golden Bachelorette (10:10)

15:50 The Santa Stakeout

17:20 Tónlist

17:30 Jóladagatal: Jólamóðir (5:24)

17:35 Leyndarmálin í Löngubrekku (3:26)

17:42 Fljúgandi bangsinn (3:26)

17:52 Hálfgerðar hetjur (3:52)

18:04 Bubbi Fjóla (3:52)

18:11 Fjársjóðsflakkarar (3:39)

18:20 American Auto (13:13)

18:45 Venjulegt fólk (3:6)

19:20 Olís deild karla: Afturelding - Valur Bein útsending frá leik í Olís-deild karla í handbolta.

21:00 Dimma (5:6)

21:50 Law and Order (8:15)

22:40 Law and Order: Special Victims Unit (8:15)

23:30 Law and Order: Organized Crime (8:13)

00:15 Doubt (13:13)

01:00 The Great (10:10)

01:50 Long Shot

03:50 Tónlist

07:00 Könnuðurinn Dóra (1:24)

07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (5:24)

07:30 Latibær (33:35)

07:50 Hvolpasveitin (14:26)

08:15 Shimmer and Shine 3

08:35 Danni tígur (25:80)

08:50 Dagur Diðrik (6:20)

09:10 Svampur Sveinsson

09:35 Dóra könnuður (26:26) 10:00 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (5:24) 10:05 Latibær (32:35) 10:30 Hvolpasveitin (13:26) 10:50 Blíða og Blær (20:20) 11:15 Danni tígur (24:80) 11:25 Dagur Diðrik (5:20) 11:50 Mirrormask

13:25 A Royal Runaway Romance

14:50 Svampur Sveinsson

15:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (5:24)

15:15 Latibær (31:35)

15:40 Hvolpasveitin (12:26)

16:05 Blíða og Blær (19:20)

16:25 Dagur Diðrik (4:20)

16:50 Svampur Sveinsson

17:15 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (5:24)

17:20 Monster Family 2

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (3:8)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:45 Þær tvær (1:8)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

19:45 BournemouthTottenham

22:15 Óstöðvandi fótbolti Sport

20:15 American Dad (19:22)

20:35 The Huntsman: The Winter’s War 22:25 Monsters of Man

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Örlæti

14.20 EM kvenna í handbolta

16.05 Larkin-fjölskyldan

16.50 Jólaminningar

17.00 Kappsmál e.

17.55 Græn jól Susanne e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Þorri og Þura bíða eftir jólunum (6:24)

18.06 Snæholt (6:24)

18.30 Stopp! (1:7)

18.39 Neisti – 6. Vinir? (5:10)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Búðu til pláss

22.15 Fálkar

23.50 Jülevenner Emmjsé Gauta (Í síðasta skipti...Jesús endurfæddur)

Upptaka frá jólatónleikum Gauta Þeys Mássonar í Háskólabíói í desember 2022. Ásamt Gauta koma fram Ragga Gísla, Club Dub, Saga Garðars, Jesús Kristur og Úlfur Úlfur. Aðstoðarmaður Gauta, inn-á-leiðarinn Emil Alfreð, verður á sínum stað aðdáendum til mikillar gleði. Stjórn upptöku: Gísli Berg. Framleiðsla RÚV og Emmsjé Gauti. Tónleikarnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

01.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (1:10)

08:15 Shark Tank (7:22)

09:00 Bold and the Beautiful (8991:750)

09:25 Family Law (6:10)

10:05 The Night Shift (10:13)

10:45 Um land allt (6:6)

12:05 Aðventan með Völu Matt (2:4)

12:25 Top 20 Funniest (12:20)

13:05 The Graham Norton Show (5:22)

13:55 Fyrsta blikið (2:8)

14:30 Feðgar á ferð (6:10)

14:55 Skítamix (4:6)

15:20 The Masked Singer

16:00(1:8)Jóladagatal Árna í Árdal (6:24)

16:25 Heimsókn (3:10)

16:40 Kvöldstund með Eyþóri Inga (2:2)

17:25 Dýraspítalinn (8:8)

18:00 Bold and the Beautiful (8992:750)

18:25 Veður (341:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (340:365)

19:00 The Cleaner (1:7) Það er jóladagur og Wicky er að gera sig kláran í vinna jólahappdrætti Weasel og fá hest í verðlaun.

19:40 Búðu til pláss

22:20 Krampus

23:55 The Green Knight

02:00 Flashback

03:35 The Graham Norton Show (5:22)

Laugardagurinn 7. desember

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Snæholt (1:24)

10.25 Snæholt (2:24)

10.50 Snæholt (3:24)

11.15 Jólastundin

12.10 Jólatónar

12.50 Vetur í veglausu landi –Långfärdsskridskor i Norra Lapplandsfjällen

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Kiljan

14.10 Vegur að heiman

14.45 Sætt og gott - jól

15.15 Neytendavaktin

15.50 Bikarkeppnin í körfubolta 17.55 Jólaminningar

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Þorri og Þura bíða eftir jólunum (7:24)

18.06 Snæholt (7:24)

18.30 Krakkakiljan (13:14)

18.40 Skólahljómsveit (6:8)

18.45 Landakort e.

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Amma Hófí (2:2)

20.40 Út í geim (Upp i det blå) Sænsk fjölskyldumynd frá 2016. Pottan er átta ára og á leiðinni í sumarbúðir. e.

22.00 Á köldum klaka (Cold Fever)

23.25 Flótti í tunglskini (Moonrise Kingdom)

00.55 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (12:26)

09:00 Sæfarar (18:50)

09:10 Strumparnir (38:52)

09:20 Latibær (18:26)

09:30 Taina og verndarar Amazon (23:26)

09:45 Tappi mús (24:52)

09:50 Billi kúrekahamstur

10:00 Gus, riddarinn pínupons (9:52)

10:15 Rikki Súmm (15:52)

10:25 Smávinir (6:52)

10:30 100% Úlfur (2:26)

10:55 Denver síðasta risaeðlan (10:52)

11:05 Hunter Street (10:20)

11:30 Bold and the Beautiful 11:50 Bold and the Beautiful 12:15 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 St Denis Medical (4:18)

13:40 The Chernobyl Disaster

14:25 Grand Designs: Australia

15:25 Jólaboð Jóa (1:3)

16:10 Jóladagatal Árna í Árdal

16:25 Impractical Jokers

16:45 The Cleaner (1:7)

17:20 Aðventan með Lindu Ben (4:6)

17:45 Kaninn (2:4)

18:25 Veður (342:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (341:365)

19:00 Kviss (14:15)

19:55 Harry Potter and the Order of Phoenix

22:15 A Knight’s Tale

00:25 Rent

06:00 Tónlist

13:30 Love Island (44:58)

14:30 That Animal Rescue Show (10:10)

15:15 Christmas Class Reunion

16:45 Tónlist

17:30 Jóladagatal: Jólamóðir (6:24)

17:35 Leyndarmálin í Löngubrekku (4:26)

17:42 Fljúgandi bangsinn (4:26)

17:52 Hálfgerðar hetjur (4:52)

18:04 Bubbi Fjóla (4:52)

18:11 Fjársjóðsflakkarar (4:39)

18:18 Hnefill (1:6) Stórskemmtileg þáttaröð um Hnefil, sem eftir að hafa bjargað alheiminum þarf að finna sér nýtt verkefni. Hann hittir Svein, sem þarf á hjálp að halda, og ákveður að þjálfa hann sem stríðsmann.

18:45 Venjulegt fólk (4:6)

19:20 Man with a Plan (13:13)

19:40 Búðu til pláss Söfnunar- og skemmtiþáttur UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna.

22:15 Last Christmas

00:05 Crown Vic Myndin segir frá viðburðaríku kvöldi í lífi lögreglumannsins Ray Mandel.

01:50 1917

03:45 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

07:00 Könnuðurinn Dóra (2:24)

07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (6:24)

07:30 Latibær (34:35)

07:55 Hvolpasveitin (15:26)

08:15 Shimmer and Shine 3

08:40 Danni tígur (26:80)

08:50 Dagur Diðrik (7:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:35 Könnuðurinn Dóra (1:24) 10:00 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (6:24)

10:10 Latibær (33:35)

10:30 Hvolpasveitin (14:26) 10:55 Shimmer and Shine 3

11:15 Danni tígur (25:80) 11:30 Dagur Diðrik (6:20) 11:50 Tesla 13:30 The Professional Bridesmaid 14:55 Svampur Sveinsson 15:15 Dóra könnuður (26:26) 15:40 Latibær (32:35) 16:05 Hvolpasveitin (13:26) 16:25 Blíða og Blær (20:20) 16:50 Dagur Diðrik (5:20) 17:15 Svampur Sveinsson 17:35 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (6:24)

17:45 Álfarnir - baka vandræði 19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (4:8) 19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 American Dad (20:22)

20:05 Simpson-fjölskyldan

20:25 Steypustöðin (6:6)

20:55 The War Below 22:30 No Man of God 00:05 Tesla

06:00 Tónlist

08:00 Halaprúðar hetjur - ísl. tal 09:15 Skrímslafjölskyldan - ísl. tal

10:45 The Grinch - ísl. tal 12:10 Bling - ísl. tal 13:30 Love Island (45:58)

14:30 Crystal Palace - Man. City

17:00 Tónlist

17:30 Jóladagatal: Jólamóðir (7:24)

17:35 Leyndarmálin í Löngubrekku (5:26)

17:42 Fljúgandi bangsinn (5:26)

17:52 Hálfgerðar hetjur (5:52)

18:04 Bubbi Fjóla (5:52)

18:11 Fjársjóðsflakkarar (5:39)

18:18 Hnefill (2:6)

18:45 Venjulegt fólk (5:6)

19:55 Spænski boltinn: GironaReal Madrid

22:00 Genie

23:45 Office Christmas Party

01:30 Mighty Oak Hugljúf mynd sem fjallar um unga stúlku sem missir bróðir sinn í bílslysi. Eftir bílslysið birtist óvænt í líf hennar ungur gítarsnillingur sem hún telur jafnvel vera endurfæddur bróðir sinn.

03:10 Tónlist

07:00 Könnuðurinn Dóra (3:24)

07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (7:24)

07:30 Latibær (35:35)

07:55 Hvolpasveitin (16:26)

08:15 Shimmer and Shine 3

08:40 Danni tígur (27:80)

08:50 Dagur Diðrik (8:20) 09:15 Svampur Sveinsson

09:35 Könnuðurinn Dóra (2:24) 10:00 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (7:24) 10:10 Latibær (34:35) 10:30 Hvolpasveitin (15:26) 10:55 Shimmer and Shine 3 11:15 Danni tígur (26:80)

11:30 Dagur Diðrik (7:20) 11:50 The Exchange 13:20 Little Black Book

15:05 Könnuðurinn Dóra (1:24) 15:30 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (7:24)

15:35 Latibær (33:35)

16:00 Hvolpasveitin (14:26)

16:25 Danni tígur (25:80)

16:35 Dagur Diðrik (6:20)

16:59 Lærum og leikum með hljóðin (19:22)

17:00 Svampur Sveinsson

17:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (7:24)

17:30 Chickenhare and the Hamster of Darkness

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Everton - Liverpool

14:30 Crystal Palace - Man. City

17:00 Man. Utd. - Nottingham Forest

19:30 Óstöðvandi fótbolti Sport

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (5:8)

19:20 Fóstbræður (4:8)

19:45 Simpson-fjölskyldan

20:05 Bob’s Burgers (2:16)

20:25 Blithe Spirit

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Snæholt (4:24)

10.25 Snæholt (5:24)

10.50 Snæholt (6:24)

11.15 Snæholt (7:24)

11.40 Tobias og sætabrauðið (2:6) e.

12.25 Vináttan – Roshi og Sharareh Hoss

12.40 Jólin heima

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Matarmenning – Epli

14.20 EM kvenna í handbolta

16.05 Sætt og gott

16.25 Kósíheit í Hveradölum (1:3)

17.30 Heimilistónajól

18.00(2:4)KrakkaRÚV

18.01 Þorri og Þura bíða eftir jólunum (8:24)

18.06 Stundin okkar (9:10)

18.26 Snæholt (8:24)

18.50 Bækur og staðir e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.20 Ljósmóðirin (Call the Midwife) Sérstakur jólaþáttur um ljósmæðurnar í Poplar. Jólin eru á næsta leyti en lestarslys í nágrenninu skyggir á jólaandann.

21.55 Dancer in the Dark (Myrkradansarinn)

00.10 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Jól með Price og Blomsterberg (2:4)

14.00 Mamma mín

14.20 EM kvenna í handbolta

16.05 Jólaminningar

16.15 Græna herbergið (3:6) e. 16.55 Kappsmál e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Þorri og Þura bíða eftir jólunum (9:24)

18.06 Snæholt (9:24)

18.30 Tikk Takk

18.34 Blæja

18.40 Smástund (7:8) e.

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Vegur að heiman (Þegar hjartað ræður för)

20.45 Berglind Festival & saga jólanna (2:3)

21.00 Silfrið

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Ringulreið (Chaos)

23.05 Beðmál í birtingu –L-orðið (5:5) (Sex and the Series: The L Word)

23.35 Veiðimaðurinn (Jägaren)

00.00 Dagskrárlok

08:00 Rita og krókódíll (2:20)

08:20 Sæfarar (8:22)

08:30 Momonsters (8:52)

08:35 Sólarkanínur (7:13)

08:45 Pipp og Pósý (24:52)

08:50 Rikki Súmm (49:52)

09:05 Geimvinir (23:52)

09:15 100% Úlfur (24:26)

09:35 Mia og ég (24:26)

10:00 Náttúruöfl (16:25)

10:05 Vegarottan

10:30 MasterChef Junior Xmas (2:4)

11:15 Nei hættu nú alveg (2:6)

11:55 Neighbours (9130:200)

12:20 Neighbours (9131:200)

12:40 Neighbours (9132:200)

13:00 Neighbours (9133:200)

13:25 Masterchef USA (7:20)

14:05 Shark Tank (13:22)

14:50 My Southern Family Christmas

16:10 Jóladagatal Árna í Árdal (8:24)

16:25 Kviss (14:15)

17:15 Dýraspítalinn (8:8)

17:50 Samtalið (11:20)

18:25 Veður (343:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (342:365)

19:00 Kaninn (3:4)

19:35 A Very Royal Scandal (1:3)

20:40 Book Club: The Next Chapter

22:30 Succession (8:10)

23:35 Domina (4:8)

00:30 The Ex-Wife (2:4) 01:15 Krampus

9. desember

08:00 Heimsókn (3:10)

08:20 Shark Tank (8:22)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 Family Law (7:10)

10:10 The Night Shift (11:13)

10:50 Um land allt (1:6)

11:30 Top 20 Funniest (13:20)

12:10 Neighbours (9133:200)

12:35 The Graham Norton Show (6:22)

13:25 Fyrsta blikið (3:8)

14:00 Feðgar á ferð (7:10)

14:25 Skítamix (5:6)

14:55 The Masked Singer (2:8)

16:00 Jóladagatal Árna í Árdal

16:05 Heimsókn (4:10)

16:30 Friends (7:24)

16:50 Friends (8:24)

17:15 Bold and the Beautiful 17:45 Neighbours (9134:200)

18:25 Veður (344:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (343:365)

18:55 Ísland í dag (163:265)

19:10 Jamie’s Christmas Shortcuts (1:2)

20:05 Grand Designs: Australia (2:10)

21:05 Moonflower Murders (4:6)

21:55 Kaninn (3:4)

22:35 The Sopranos (2:13)

23:30 The Sopranos (3:13)

00:25 Outlander (10:16)

01:20 Friends (7:24)

01:40 Friends (8:24)

02:05 True Detective (2:8)

03:00 The Graham Norton Show (6:22)

06:00 Tónlist

08:00 Spark: A Space Tail - ísl. tal

09:25 Abominable

11:05 Robinson Crusoe - ísl. tal

12:30 Svampur Sveinsson: Á þurru landi - Ísl. tal

14:00 Love Island (46:58)

15:00 The Real Love Boat (10:12)

15:45 Top Chef (10:14)

17:00 Tónlist

17:30 Jóladagatal: Jólamóðir (8:24)

17:35 Leyndarmálin í Löngubrekku (6:26)

17:42 Fljúgandi bangsinn (6:26)

17:52 Hálfgerðar hetjur (6:52)

18:04 Bubbi Fjóla (6:52)

18:11 Fjársjóðsflakkarar (6:39)

18:18 Hnefill (3:6)

18:45 Venjulegt fólk (6:6)

19:40 Ítalski boltinn: NapoliLazio

21:45 Gestir (2:1)

22:15 Heima er best (4:6)

23:05 Systrabönd (4:6)

23:50 IceGuys (2:4)

00:20 Fisherman’s Friends

02:10 Heatwave

03:50 Blue Bloods (4:18)

04:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

13:30 Fulham - Arsenal

16:00 Tottenham - Chelsea

18:30 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Könnuðurinn Dóra (4:24)

07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (8:24)

07:30 Latibær (1:18)

07:55 Hvolpasveitin (17:26)

08:15 Shimmer and Shine 3

08:40 Danni tígur (28:80)

08:50 Dagur Diðrik (9:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:35 Könnuðurinn Dóra (3:24)

10:00 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (8:24)

10:05 Latibær (35:35)

10:30 Hvolpasveitin (16:26) 10:55 Shimmer and Shine 3 11:15 Danni tígur (27:80) 11:30 Dagur Diðrik (8:20)

11:50 The Wolf and the Lion 13:30 Puppy Love

15:10 Svampur Sveinsson

15:35 Könnuðurinn Dóra (2:24) 15:55 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (8:24)

16:05 Latibær (34:35) 16:30 Hvolpasveitin (15:26) 16:50 Shimmer and Shine 3

17:15 Dagur Diðrik (7:20) 17:35 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (8:24)

17:45 Hetjudáðir múmínpabba - Ævintýri ungs múmínálfs

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (6:8)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:45 Tekinn (6:13)

20:10 Burning at Both Ends

21:55 The Show 23:45 Puppy Love

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (47:58)

15:00 The Bachelor (10:11)

16:20 The Neighborhood (20:22)

16:40 Tónlist

17:30 Jóladagatal: Jólamóðir (9:24)

17:35 Leyndarmálin í Löngubrekku (7:26)

17:42 Fljúgandi bangsinn (7:26)

17:52 Hálfgerðar hetjur (7:52)

18:04 Bubbi Fjóla (7:52)

18:11 Fjársjóðsflakkarar (7:39)

18:18 Hnefill (4:6)

18:45 Venjulegt fólk (1:2)

19:40 Colin from Accounts (7:8)

20:10 Top Chef (11:14)

21:10 Blue Bloods (5:18)

22:00 Völlurinn (14:33)

23:00 Deadwood (4:12)

23:55 Mayor of Kingstown (4:10)

00:45 The Bachelors Hugljúf mynd um mann sem ákveður að flytja þvert yfir landið með son sinn eftir dauða eiginkonu sinnar.

02:25 Elsbeth (3:10)

03:10 This Town (3:6)

04:10 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

19:30 West Ham - Wolves

22:00 Völlurinn (14:33)

23:10 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Könnuðurinn Dóra (5:24)

07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (9:24)

07:30 Latibær (2:18)

07:55 Hvolpasveitin (18:26)

08:15 Shimmer and Shine 3

08:40 Danni tígur (29:80)

08:50 Dagur Diðrik (10:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:35 Könnuðurinn Dóra (4:24)

10:00 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (9:24)

10:05 Latibær (1:18) 10:30 Hvolpasveitin (17:26) 10:50 Shimmer and Shine 3 11:15 Danni tígur (28:80) 11:25 Dagur Diðrik (9:20) 11:50 28 Days 13:30 Love, Classified 14:55 Svampur Sveinsson

15:20 Könnuðurinn Dóra (3:24)

15:40 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (9:24)

15:50 Latibær (35:35)

16:10 Hvolpasveitin (16:26)

16:35 Danni tígur (27:80)

16:45 Dagur Diðrik (8:20)

17:10 Svampur Sveinsson

17:35 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (9:24)

17:40 Little Vampire

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (7:8)

19:20 Stelpurnar (7:20)

19:40 The Blacklist (2:22)

20:25 Fear of Rain

22:10 Fóstbræður (6:8)

22:30 The Green Knight 00:35 28 Days

AR OG N Æ R SVEITAMENN

Hjartanlega velkomin

ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD

OPIÐ

12 –21 J ÓLA S V E I NAR S N J Ó K ARLAR J ÓLA S O K K AR H N E T U BR J Ó T AR BR E NN D AR MÖN D L U R J ÓLATR É S T O P P AR E NGLABÖR N K E R T A L J Ó S J ÓLA K Ö K U R MAR S I P ANGR Í S

BOL S Í U R J ÓLAF U GLAR J ÓLA K ONF E K T J ÓLAGLÖGG R J Ú K AN D I S Ú K K U LAÐ I J ÓLA K Ú L U R H Ú S K ARL A H ANG I K J ÖT J ÓLA S T J A K AR L Ú S Í U R J ÓLATE J ÓLA S K A U T AR J ÓLA E P L I N I S S AR K AN D Í S J ÓLA K AFFI S Y K U R P Ú ÐAR J ÓLA S ÖG U R J ÓLATRÉ J ÓLA S K ÓR J ÓLAKRAKKAR S N J Ó K ORN GRÝLA AR I N E L D U R J ÓLA I LM U R J ÓLA S ÖNG U R H R E I N D ÝR J ÓLA H Ú S J ÓLAB Í LL N J Ó T U M AÐ V E N T U NNAR ALL T Í B E S T A

TÖFRAVERÖLD JÓLANNA

ALL T UN D URSA M LE G A FALLE GT OG SKE MMT ILE G T

07.55

HM í sundi

11.30 Opnun

12.05 Silfrið

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Jólin koma (2:4)

14.20 EM kvenna í handbolta

16.05 Spaugstofan (24:26) e.

16.30 Norrænir rafstraumar (5:6)

17.00 Jólin hjá Mette Blomsterberg (2:3)

17.30 Heilabrot (4:10) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Þorri og Þura bíða eftir jólunum (10:24)

18.06 Snæholt (10:24)

18.29 Blæja – Pabbaskutl (7:24)

18.36 Tölukubbar (13:30)

18.41 Jól

18.45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Torgið

20.45 Berglind Festival & saga jólanna (3:3)

20.55 Vonarljós

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Undir yfirborðið (3:6) (Graverne)

23.05 Þetta verður vont (5:7) (This Is Going to Hurt)

23.50 Dagskrárlok

07.55 HM í sundi

10.45 Popppunktur

11.50 Lokaða samkvæmið 12.50 Jólin hjá Claus Dalby

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kiljan

14.20 EM kvenna í handbolta

16.05 Torgið

17.05 Sætt og gott - jól 17.15 Jólastjarnan (2:3)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Þorri og Þura bíða eftir jólunum (11:24)

18.06 Snæholt (11:24)

18.29 Ólivía (39:50)

18.40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.45 Lag dagsins

18.52 Vikinglottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Kiljan

20.50 Micke eignast bát (6:6) (Mickes båt) Sænskir þættir frá 2023.

21.10 Ný víglína (6:6) (Westwall) Þýsk spennuþáttaröð frá 2021.

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.20 Stríð á norðurslóðum (5:6)

23.15 Lífshlaup í tíu myndum –Tupac Shakur (3:6)

00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (4:10)

08:20 Shark Tank (9:22)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 Family Law (8:10)

10:10 The Night Shift (12:13)

10:50 Um land allt (2:6)

11:30 Ice Cold Catch (13:13)

12:15 Neighbours (9134:200)

12:35 Top 20 Funniest (14:20)

13:15 The Graham Norton Show (7:22)

14:05 Fyrsta blikið (4:8)

14:45 Skítamix (6:6)

15:15 The Masked Singer (3:8)

16:20 Jóladagatal Árna í Árdal (10:24)

16:25 Heimsókn (5:10)

16:50 Friends (9:24)

17:10 Friends (10:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8994:750)

18:05 Neighbours (9135:200)

18:25 Veður (345:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (344:365)

18:55 Annáll 2024 (1:5)

19:20 Masterchef USA (8:20)

20:05 Shark Tank (14:22)

20:55 The Big C (1:8)

21:30 Barry (8:8)

22:05 True Detective (3:8)

22:55 Based on a True Story (2:8)

23:30 Moonflower Murders (4:6)

00:15 Friends (9:24)

00:35 Friends (10:24)

00:55 The Graham Norton Show (7:22)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (48:58)

15:00 Survivor (11:13)

16:10 The Neighborhood (21:22)

16:30 Tónlist

17:30 Jóladagatal: Jólamóðir (10:24)

17:35 Leyndarmálin í Löngubrekku (8:26)

17:42 Fljúgandi bangsinn (8:26)

17:52 Hálfgerðar hetjur (8:52)

18:04 Bubbi Fjóla (8:52)

18:11 Fjársjóðsflakkarar (8:39)

18:18 Hnefill (5:6)

18:45 Venjulegt fólk (2:2)

19:15 Couples Therapy (10:18)

19:50 Christmas Carole

21:05 Elsbeth (4:10)

21:55 This Town (4:6)

23:00 Shooter (4:8)

23:45 Dimma (5:6)

00:30 The Goods: Live Hard, Sell Hard

Don Ready er meistari í að búa til pening úr ótrúlegustu og vonlausustu aðstæðum. Hann ferðast með allsérstökum vinahóp sínum á milli staða og græðir pening á því að bjarga öðrum frá þroti.

01:55 Station 19 (4:10)

02:40 Fire Country (8:10)

03:25 So Help Me Todd (7:10)

04:10 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 01

07:00 Könnuðurinn Dóra (6:24)

07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (10:24)

07:30 Latibær (3:18)

07:50 Hvolpasveitin (19:26)

08:15 Shimmer and Shine 3

08:35 Danni tígur (30:80)

08:50 Dagur Diðrik (11:20)

09:10 Könnuðurinn Dóra (5:24)

09:35 Svampur Sveinsson

10:00 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (10:24)

10:05 Latibær (2:18)

10:30 Hvolpasveitin (18:26) 10:50 Shimmer and Shine 3 11:15 Danni tígur (29:80)

11:25 Dagur Diðrik (10:20) 11:50 Minari

13:40 Svampur Sveinsson

14:05 Könnuðurinn Dóra (4:24) 14:25 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (10:24) 14:35 Latibær (1:18) 14:55 Hvolpasveitin (17:26) 15:20 Shimmer and Shine 3 15:40 Latibær (3:18)

16:05 Lærum og leikum með hljóðin (16:22)

16:10 Dagur Diðrik (9:20)

16:30 Hvolpasveitin (19:26) 16:55 Lærum og leikum með hljóðin (10:22)

17:00 Könnuðurinn Dóra (5:24)

17:20 Svampur Sveinsson

17:45 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (10:24)

17:50 Kanínuskólinn 2

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (8:8)

08:00 Heimsókn (5:10)

08:20 Shark Tank (10:22)

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 Family Law (9:10)

10:10 The Night Shift (13:13)

10:50 Um land allt (3:6)

11:30 Bakað með Sylvíu Haukdal (1:5)

11:35 Neighbours (9135:200)

12:00 Top 20 Funniest (15:20)

12:40 The Graham Norton Show (8:22)

13:30 Fyrsta blikið (5:8)

14:10 Feðgar á ferð (9:10)

14:35 Okkar eigið Ísland (8:8)

14:45 Þetta reddast (1:8)

15:05 The Masked Singer (4:8)

16:05 Jóladagatal Árna í Árdal

16:15 Heimsókn (6:10)

16:40 Friends (11:24)

17:00 Friends (12:24)

17:25 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9136:200)

18:25 Veður (346:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (345:365)

18:55 Ísland í dag (164:265)

19:15 Aðventan með Lindu Ben (5:6)

19:35 MasterChef Junior Xmas (3:4)

20:20 A Biltmore Christmas

21:50 Outlander (11:16)

22:45 Hotel Portofino (4:6)

23:40 Friends (11:24)

00:00 Friends (12:24)

00:20 Barry (8:8)

00:50 The Graham Norton Show (8:22)

06:00 Tónlist

14:00 Love Island (49:58)

15:00 Tough As Nails (11:11)

15:45 Völlurinn (14:33)

16:45 Tónlist

17:30 Jóladagatal: Jólamóðir (11:24)

17:35 Leyndarmálin í Löngubrekku (9:26)

17:42 Fljúgandi bangsinn (9:26)

17:52 Hálfgerðar hetjur (9:52)

18:04 Bubbi Fjóla (9:52)

18:11 Fjársjóðsflakkarar (9:39)

18:18 Hnefill (6:6)

18:45 Venjulegt fólk (1:6) Venjulegt fólk eru grínþættir með dramatísku ívafi.

19:20 Kennarastofan (5:6)

19:50 Survivor (12:13)

21:00 Station 19 (5:10)

21:50 Fire Country (9:10)

22:35 So Help Me Todd (8:10)

23:20 Robin Hood Þjóðsögunni þekktu um alþýðuhetjuna Hróa hött sem ásamt félögum sínum í Skírisskógi rændi þá ríku til að gefa þeim fátæku eru gerð ný og uppfærð skil í þessari stórskemmtilegu og fjörugu mynd.

01:15 Law and Order (8:15)

02:00 Law and Order: Special Victims Unit (8:15)

02:45 Law and Order: Organized Crime (8:13)

03:30 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dóra könnuður (19:26)

07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (9:10)

07:35 Latibær (25:35)

08:00 Hvolpasveitin (6:26)

08:20 Blíða og Blær (13:20)

08:45 Danni tígur (17:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (24:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (18:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (8:10)

10:20 Latibær (24:35) 10:40 Hvolpasveitin (5:26) 11:05 Blíða og Blær (12:20) 11:30 Danni tígur (16:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (23:26) 12:00 Spider-Man: Across the Spider-Verse

14:15 Svampur Sveinsson 14:40 Dóra könnuður (17:26)

15:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (7:10)

15:20 Latibær (23:35) 15:45 Hvolpasveitin (4:26)

16:05 Blíða og Blær (11:20)

16:30 Danni tígur (15:80)

16:40 Lærum og leikum með hljóðin (8:22)

16:45 Rusty Rivets 2 (22:26)

17:05 Svampur Sveinsson

17:30 Kung Fu Panda

19:00 It’s Always Sunny in Philadelphia (3:8)

19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 Svínasúpan (1:8)

20:10 Magnum P.I. (5:20)

20:50 A Man Called Otto 22:55 Vengeance is Mine

Einiber ilmkerti og lítið handklæði

Thermobolli & sænskar Parlin karamellur

Birkibakki & hördúkur

notalegheit

Thermobolli & súkkulaði skeið

Baðhandklæði & Chitocare andlitskrem eða andlits serum

Sængurverasett

Handlitaðir Bamboo sokkar Herrasokkar stærð 41-45

Ullarteppi

Konfektskál & viskustykki

þvottastykki & fótakrem

Handklæðasett & body scrub eða baðsalt frá Badeanstalten

TILVALIN JÓLAGJÖF

RAW hnífaparasett gyllt 24 stk. Verð 22.995 kr.

SOLSTICKAN eldvarnarteppi svart

Verð 8.995 kr.

MERAKI gjafakassi handsápa og handáburður

Verð 4.295 kr.

SÖDAHL sængurver linen blue

Verð 17.995 kr.

JÓLAGJÖFIN FÆST Í ILVA

BROSTE vínglös í smoke

Verð frá 1.595 kr.

SOLSTICKAN slökkvitæki hvítt

6 kg Verð 29.995 kr.

MERAKI gjafakassi handsápa og handáburður

Verð 4.295 kr.

SÖDAHL sængurver noble taupe Verð 17.995 kr.

BLOOMINGVILLE ísfata gyllt Verð 19.995 kr.

SOLSTICKAN slökkvitæki svart 2 kg Verð 18.500 kr.

MERAKI gjafakassi uppþvottalögur og bursti

Verð 4.495 kr.

SÖDAHL sængurver cheerful green Verð 17.995 kr.

Göngudeild SÁÁ Akureyri

Ný staðsetning

Hvannavellir 14, 2.hæð

Hægt að bóka tíma í síma 530-7600

Staðþjónusta mánudaga og þriðjudaga

frá kl. 08:00 - 16:00

Fjarþjónusta í boði aðra daga

Allt annað líf

Við erum hér!

Jólatré

Sérvalin Nordmannsþinur

í úrvalsflokki, stafafura og rauðgreni

Nordmannsþinur

Jólasveinn á Akureyri

AÐVENTU HÁTÍÐ

Starfsmaður óskast í stöðu verslunarstjóra

hjá SR Byggingavörum ehf.

Við leitum að kra miklum, skipulögðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á sölumennsku og verslunarstörfum, til að gegna starfi verslunarstjóra.

Um er að ræða fullt starf í skemmtilegu og lifandi starfsumhverfi með frábærum starfsmönnum sem leggja metnað sinn í að veita góða þjónustu og skapa góða upplifun. Samviskusemi, stundvísi og snyrtimennska.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Stjórnun og e irlit með daglegum rekstri

· Ábyrgð á sölu og þjónustu

· Umsjón með markaðsmálum og starfsmannahaldi.

· Sjá um vöruframboð og uppstillingu í verslun

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla úr verslun og eða verslunarstjórn er kostur

· Reynsla af DK bókhaldi er góður kostur

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Rík þjónustulund

· Íslenskukunná a skilyrði

· Lágmarksaldur 25 ára

· Bílbróf skilyrði

Fríðindi í starfi

· Ýmis fríðindi í boði

Nánari upplýsingar veitir Magnús Magnússon verslunarstjóri sími 847-4582 og Pálína Pálsdó ir ármálastjóri, sími 467-1252

Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið pp@srv.is fyrir 20. des. 2024.

ÞÚ FÆRÐ

Á AÐEINS

Gjafabréf fyrir 5.000 kr.

Gjafabréf fyrir 10.000 kr.

Gjafabréf fyrir 15.000 kr.

3.500 kr.

7.000 kr.

10.500 kr.

ÞÚ GETUR PANTAÐ GJAFABRÉF MEÐ ÞVÍ AÐ

SKANNA KÓÐANN EÐA Á VERKSMIDJAN.IS

AFSLÁTTURINN GILDIR LÍKA ÞEGAR

GJAFABRÉF ERU KEYPT Á STAÐNUM

Upplifðu aðventuna í Mývatnssveit, töfralandi jólanna

7. og 8. DESEMBER 2024

JÓLASVEINAHÁTÍÐIN Í MÝVATNSSVEIT

Laugardagur 7. desember

Opnunarhátíð Jólasveinanna í Dimmuborgum kl 11-14

Heimsæktu Jólasveinana í Dimmuborgum. Sprell, söngvar og gleði svo allir komast í jólaskap! Miðasala á tix.is.

Stóri Jólamarkaðurinn í Skjólbrekku kl 12-17

Fjölbreytt úrval af norðlenskri hönnun og matvöru. Stærsti markaðurinn til þessa! Kvenfélag Mývatnssveitar verður einnig með vöfflu og kakósölu.

Jólasveinabaðið í Jarðböðunum við Mývatn kl 16

Sunnudagur 8. desember

Jólasveinarnir í Dimmuborgum kl 11-13

Heimsæktu Jólasveinana í Dimmuborgum. Sprell, söngvar og gleði svo allir komast í jólaskap! Miðasala á tix.is.

Stóri Jólamarkaðurinn í Skjólbrekku kl 12-16

Jólasveinarnir í Dimmuborgum baða sig einu sinni á ári og eru misglaðir með þá hefð. Sumir gætu hugsað sér margt annað skemmtilegra en í bað skulu þeir! Ekki láta þig vanta í fjörið!

Veljum íslenskt í jólapakkann!

Fjölbreytt úrval af norðlenskri hönnun og matvöru. Stærsti markaðurinn til þessa! Kvenfélag Mývatnssveitar verður einnig með vöfflu og kakósölu.

Jólasveinarnir í Dimmuborgum taka á móti gestum í desember!

Miðasala fyrir heimsóknir og jólasveinabaðið á tix.is

www.yulelads.is www.visitmyvatn.is

Stjörnublik

Karlakór Eyjafjarðar og Söngfélagið Sálubót ásamt einsöngvurum og meðleikurum syngja jólin inn á aðventunni með tvennum jólatónleikum.

Fimmtudaginn 12. desember í Þorgeirskirkju Ljósavatnsskarði kl. 20

Einsöngvarar: Þorkell Már Pálsson, Sigrún Þóra Þorkelsdóttir og úr röðum Karlakórs Eyjafjarðar

Meðleikarar: Marika Alavere og Daníel Þorsteinsson

Miðaverð 4000 kr.

Miðasala við innganginn, ath enginn posi.

Fimmtudagurinn 19. desember í Glerárkirkju kl. 20

Einsöngvarar: Margrét Árnadóttir sópran, Þorkell Már Pálsson og Sigrún Þóra Þorkelsdóttir og úr röðum Karlakórs Eyjafjarðar

Meðleikarar: Marika Alavere og Daníel Þorsteinsson

Miðaverð 4000 kr.

Miðasala við innganginn

GÆÐASTJÓRI

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða til sín framsækinn leiðtoga í starf gæðastjóra. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar. HSN hefur nýlokið við gerð stefnumótunar og er ráðning á gæðastjóra mikilvægur hlekkur í að innleiða stefnuna en hana er hægt að finna á heimasíðunni okkar. Mögulegt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Umsjón með gæðahandbók HSN

· Umsjón með ábendinga- og atvikaskráningakerfum

· Innleiðing klínískra verkefna þvert á stofnun

· Gæðavísar, framsetning og eftirfylgni

· Er formaður Gæða- og öryggisráðs HSN

· Hefur yfirsýn með starfi öryggisnefnda innan HSN

· Áhættu- og áfallaþol HSN

· Viðbragðsáætlanir

· Upplýsingamiðlun og kennsla

Hæfniskröfur

· Heilbrigðismenntun s.s. hjúkrunarfræði, framhaldsmenntun sem nýtist í starfi kostur

· Starfsreynsla í heilbrigðisþjónustu

· Þekking á verkefnastjórnun kostur

· Góð greiningahæfni og færni til að setja fram upplýsingar á skilmerkilegan hátt

· Þekking og reynsla af gæða og umbótastarfi

· Framúrskarandi samskiptahæfni og lausnamiðun

· Hæfni til að leiða fólk til góðra verka

· Faglegur metnaður í starfi og rík árangursþörf

· Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg

· Hreint sakavottorð, ökuleyfi og gott orðspor

Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf á íslensku þar sem umsækjandi rökstyður hæfni sína út frá hæfniskröfum auglýsingarinnar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því umsóknarfrestur rennur út. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið.

Gildi okkar eru: Fagmennska - samvinna - virðing.

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á starfatorg.is.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands vill vera framsækin stofnun, eftirsóknarverður vinnustaður og í fararbroddi í heilbrigðisþjónustu og heilbrigðismenntunar á landsbyggðinni. Hlutverk HSN er að stuðla að heilbrigði íbúanna með því að veita faglega, samfellda og heildstæða heilbrigðisþjónustu.

Umsóknarfrestur er til og með 16.12.2024.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðný Friðriksdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar gudny.fridriksdottir@hsn.is

Heilbrigðisstofnun Norðurlands sinnir heilsugæsluþjónustu á norðurlandi og rekur rúmlega 190 sjúkra-, hjúkrunar- og dvalarrými. Meginstarfstöðvar HSN eru starfstöðvarnar á Akureyri, Blönduósi, Dalvík, Fjallabyggð, Húsavík og Sauðárkróki. Íbúar á starfssvæði HSN, sem nær frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri, eru tæplega 38.000 og starfsfólk er um 700 talsins.

STARTARAR OG ALTERNATORAR Í MIKLU ÚRVALI

Þökkum stuðninginn og óskum öllum gleðilegrar aðventu.
Frambjóðendur Framsóknar

S V Æ Ð I S S T J Ó R I

BYKO auglýsir eftir svæðisstjóra fagaðila í verslun BYKO á Akureyri.

Leitum að öflugum, hressum og duglegum leiðtoga til að vera í liði með þeim frábæra hópi fólks sem vinnur í BYKO AKUREYRI

Ef þú ert framsækinn og faglegur einstaklingur með gleðina í fyrirrúmi þá erum við að leita að þér.

Við leitum að einstaklingi með:

Reynslu af stjórnun

Þekkingu og áhuga á byggingarvörum

Ríka þjónustulund

Skipulagshæfni

Hæfni í mannlegum samskiptum

Áhuga á verslun og þjónustu

Góða íslenskukunnáttu

Starfssvið og helstu verkefni:

Daglegur rekstur og stjórnun

Tryggja góða þjónustu við viðskiptavini í samræmi við stefnu Byko

Aðkoma að ráðningum og mannauðsmálum í samstarfi við verslunarstjóra

Viðhald og mótun verkferla í samstarfi við starfsfólk og verslunarstjóra

Samskipti við vöruflokkastjóra, verktaka og fleiri hagaðila

Þekking á vöruframboði á svæði og upplýsa starfsfólk reglulega um

árangur í sölu

Ábyrgð á vöruframsetningu í samráði við framstillingarteymi

Eftirlit með birgðum og rýrnun á svæði ásamt þátttöku í sítalningum

Ýmis önnur verkefni í samráði við verslunarstjóra og samstarfsfólk

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum og á öllum aldri til að sækja um.

BYKO hefur sett sér þá framtíðarsýn að skapa bestu heildarupplifun viðskiptavina í framkvæmdum og fegrun heimilisins. Í þeirri vinnu höfum við gildin okkar að leiðarljósi; fagmennska, framsækni og gleði.

Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2024

Með umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.

Sótt er um starfið á www.mognum.is Nánari upplýsingar veitir:

Sigríður Ólafsdóttir I sigga@mognum is

Ath. Fullbókað út árið!

Ath. Fullbókað út árið!

ÖLL ALMENN BÍLAÞRIF

Minnum á gjafabréfin vinsælu - frábær jólagjöf

RB BÍLAÞRIF ] NJARÐARNESI 4 ] símI: 863-3100

www.facebook.com/rbbilathrif

AÐVENTUKVÖLD

LÍFLAND AKUREYRI

Fimmtudagur 5. desember frá kl. 19 - 22

Léttar veitingar, góð jólastemming, happdrætti og afslættir.

Kíktu við í notalega stund með okkur.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

20% afsláttur af öllu nema undirburði og stórsekkjum

10% afsláttur af hnökkum Lífland Akureyri - Grímseyjargötu 2 - 540 1150

Kvenfélagsins Baldursbrá

Verður haldið í Glerárkirkju laugardaginn 7. desember klukkan 14:00

Glæsilegir vinningar

Vö uka í hlé

Posi á staðnum

Þjónustufulltrúi í verslun

Ertu snjöll sölumanneskja með framúrskarandi þjónustulund?

Þá gæti starf sölu- og þjónusturáðgjafa í verslun Vodafone verið rétta starfið fyrir þig.

Um er að ræða hlutastarf í verslun okkar á Glerártorgi. Við hvetjum áhugasama af öllum kynjum til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 10.desember nk. Umsóknir berist til Lísu Rúnar Guðnýjardóttur, verslunarstjóri, lisag@vodafone.is.

50ára

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ AKUR 50 ÁRA

Félagið fagnar tímamótunum á afmælisdaginn laugardaginn 7. desember með íþróttaviðburðum og kynningu á starfinu á afmælishátið ÍBA

í Boganum frá kl. 13-17.

Félögum og velunnurum er boðið til kaffisamsætis í Lionssalnum

Skipagötu 14, 4. hæð kl. 17.00-19.00.

Hlökkum til að sjá ykkur Stjórnin

Kaupdagar

Kaupdagar KEA kortsins

4. - 10. desember

25%

30% afsláttur af Ilse Jacobsen Úlpur, kápur, jakkar og skór!

Jarðböðin við Mývatn bjóða KEA korthöfum 25% afslátt af almennum aðgangseyri.

Notið kóðann KEA25 þegar pantað er á heimasíðu https://myvatnnaturebaths.is/is/book-ticket

Afslátturinn gildir frá uppha Kaupdaga og út desember.

Verið velkomin á aðventunni til okkar.

10% afsláttur af allri jólavöru; smákökur, lagtertur, jólaköku hússins og sörum

Kista · Menningarhúsinu Hofi · Strandgata 12 · Sími: 897 0555
Sunnuhlíð Akureyri

Kaupdagar

Kaupdagar KEA kortsins

4. - 10. desember

15% afsláttur af Bruder leikföngum

Oddeyrartanga · 600 Akureyri · Sími: 460 3350 · bustolpi.is

20% afsláttur af öllum úrum og silfurskarti

Kaupvangsstræti 4 · 600 Akureyri · Sími: 462 5400 · jb.is

20% afsláttur af 3ja rétta máltið Börn yngri en 12 ára greiða hálft gjald af Jóla Brunch

Brunch er á laugadögum og sunnudögum frá 12-14

Kaupdagar

Kaupdagar KEA kortsins

4. - 10. desember

25% afsláttur af öllum silfur, stál og gullhúðuðum

Brekkugata 3, 600 Akureyri · 854 9003 · skartogverdlaun.is

Kaupdagar

Kaupdagar

Kaupdagar KEA kortsins

4. - 10. desember

30% afsláttur af aðgangseyri og gjafabréfum

20% afsláttur af öllum vörum frá Sebastian og GHD

Strandgata 9, Akureyri · 461 4700 · zoneak.is

30% -15

af lítra kr.

15 kr. afsláttur á þjónustustöðvum Olís fyrir handhafa KEA kortsins

*Sérafslættir gilda eingöngu fyrir einstaklinga og koma ekki til viðbótar við aðra afslætti eða önnur viðskiptakjör. Afslættir gilda ekki sjálfsafgreiðslustöðum.

Kaupdagar

Kaupdagar KEA kortsins

4. - 10. desember

15%

15% afsláttur af eftirfarandi tilboðum

Til þess að bóka gistingu vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.

Berjaya

Akureyri Hótel - Afslöppun á Akureyri

• Gisting ásamt morgunverði

• Aðgangur að Skógarböðunum

Verð til 30. apríl 2025:

• Drykkur á barnum

• Möguleiki að bæta við 2. rétta kvöldverði á Aurora restaurant

Verð fyrir tvo með afslætti kr. 32.181, fyrra verð kr. 37.860

Verð fyrir einn með afslætti kr. 23.315, fyrra verð kr. 27.430.

Verð til 30. apríl 2025 - með 2. rétta kvöldverði

Verð fyrir tvo með afslætti kr. 47.311, fyrra verð kr. 55.660

Verð fyrir einn með afslætti kr. 30.880, fyrra verð kr. 36.330

Berjaya Mývatn Hótel - Hvíld í Mývatnssveit

• Gisting ásamt morgunverði

• Aðgangur fyrir tvo í Jarðböðin við Mývatn

• Drykkur á bar hótelsins

Verð til 30. apríl 2025:

Verð fyrir tvo með afslætti kr. 31.450, fyrra verð kr. 37.000

Verð fyrir einn með afslætti kr. 22.216, fyrra verð kr. 26.137.

Berjaya Hérað Hótel - Ljúffeng dvöl á Héraði

• Gisting ásamt morgunverðarhlaðborði

• Þriggja rétta kvöldverður á Lyng restaurant

• Aðgangur í VÖK Baths

Verð til 30. apríl 2025:

Verð fyrir tvo með afslætti kr. 47.166, fyrra verð kr. 55.490

Verð fyrir einn með afslætti kr.29.958, fyrra verð kr. 35.245.

Berjaya Höfn Hótel – Huggulegt á Höfn

• Gisting ásamt morgunverði

• Freyðivíns aska

• Súkkulaði

• Aðgangur að sundlauginni á Höfn

Verð 1. nóvember 2024 - 28. febrúar 2025:

Verð fyrir tvo með afslætti kr. 27.030, fyrra verð kr. 31.800

Verð fyrir einn með afslætti kr. 22.865, fyrra verð kr. 26.900.

Verð 1.mars 2025 - 31.mars 2025:

Verð fyrir tvo með afslætti kr. 28.730, fyrra verð kr. 33.800

Verð fyrir einn með afslætti kr. 24.565, fyrra verð kr. 28.900.

Veislubakkar

Við bjóðum upp á veislubakka með samlokuhyrnum, tortillabitum, smáborgurum, kjúklingaspjótum, smásni�um, sætum bitum og úrvali af smáré�um. Frábært á fundinn, í óvissuferðina, í partýið, í rútuna fyrir íþró�ahópa o.s.frv.

Panta þarf veislubakka fyrir kl. 13:00 síðasta virka dag fyrir a�endingu.

maturogmork.is - s. 462 7273

VANTAR ÞIG

RAFVIRKJA?

• Þakrennuhiti •

• Hleðslustöðvar fyrir ra íla •

• Raflagnir endurnýjun og nýlagnir •

• Dyrasímakerfi •

• Varmadælur • -Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

Verið velkomin!

RAFÓS

Sími 519 1800 rafos@rafos.is

Goðanes 16 • 603 Akureyri • Sími 5191800 rafos@rafos.is

• Opið virka daga milli 08:00 – 17:00

Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn

OPIÐ HÚS lau. 7. des & sun. 8. des kl. 11:30-14:00

Glæsilega hannaðar og einstaklega bjartar íbúðir. Fallegt útsýni.

Þursaholt

5 – 7 og 9

Verið velkomin á OPIÐ HÚS

laugardaginn 7. des og sunnudaginn 8. des kl. 11:30 - 14:00

Viltu hafa betra húsfélag?

Eignaþjónusta Akureyrar ehf þjónustar 150 húsfélög á Akureyri og nágrenni, bæði atvinnu og íbúðarhúsnæði.

Við getum bætt við okkur húsfélögum í þjónustu.

Hjá fyrirtækinu starfa fjórir starfsmenn á skrifstofu með allt að 25 ára starfsreynslu í húsnæðismálum.

Frekari upplýsingar og tilboð í síma 462-6060 og netfangið skrifstofa@eignaak.is

Eignaþjónusta Akureyrar ehf Glerárgata 20, 2. hæð · Sími 462 6060

J Ó L A G J AF I R

Það styttist í jólin!

Kíktu á hönnunarvefinn okkar og búðu til persónulegar jólagjafir.

Ljósmyndir, myndalbúm, dagatöl og jólakort á:

honnun.prentmetoddi.is

Glerárgötu 28

ÍBA

býður þér í afmælisfögnuð

HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR

Kynntu þér félagið og sjáðu búnaðinn

Kynntu þér félagið og sjáðu búnaðinn

HJÓLREIÐAFÉLAG AKUREYRAR

Götuhjól, fjallahjól, stökkpallar og Zwift vetrarhjólreiðar

Götuhjól, fjallahjól, stökkpallar og Zwift vetrarhjólreiðar

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ AKUR - 50 ÁRA

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ AKUR - 50 ÁRA

Bogfimi, tennis og boccia. Komdu og prófaðu Bogfimi, tennis og boccia. Komdu og prófaðu

KARATEFÉLAG AKUREYRAR KARATEFÉLAG AKUREYRAR

Prófaðu karate Prófaðu karate

SKÍÐAFÉLAG AKUREYRAR

Hjólaskíði, skíðaskotfimi, gönguskíðahringur og brettadeildin með sýningu brettadeildin með sýningu

Hjólaskíði, skíðaskotfimi, gönguskíðahringur og

BÍLAKLÚBBUR AKUREYRAR

14:00 14:00

Prófaðu RC bíla, sjáðu fornbíla, rallycross og torfærubíla

Prófaðu RC bíla, sjáðu fornbíla, rallycross og torfærubíla

Kynntu þér öryggisfatnaðinn og starfsemi félagsins Kynntu þér öryggisfatnaðinn og starfsemi félagsins

SKOTFÉLAG AKUREYRAR

SKOTFÉLAG AKUREYRAR

Sjáðu byssur félagsins og kynntu þér starfsemi þess

Sjáðu byssur félagsins og kynntu þér starfsemi þess

Laugardagur Laugardagur

7.desember 7.desember

13:00 til 17:00 13:00 til 17:00

VIRK EFRI

Prófaðu pokavarp og frisbígolf Prófaðu pokavarp og frisbígolf

SIGLINGAKLÚBBURINN NÖKKVI SIGLINGAKLÚBBURINN NÖKKVI

Sjáðu báta inni í Boganum Sjáðu báta inni í Boganum

SUNDFÉLAGIÐ ÓÐINN

Sundmót í Sundlaug Akureyrar og kynning í Boganum

Sundmót í Sundlaug Akureyrar og kynning í Boganum

KAPPAKSTURSKLÚBBUR AKUREYRAR KAPPAKSTURSKLÚBBUR AKUREYRAR

Sjáðu krossara og vélsleða sýning kl.13:30 og 15:30

Sjáðu krossara og vélsleða sýning kl.13:30 og 15:30

ÍÞRÓTTAFÉLAG FATLAÐRA

Kynntu þér „Allir með“ samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF

Kynntu þér „Allir með“ samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR Komdu og kynntu þér deildir félagsins

Komdu og kynntu þér deildir félagsins

Hnefaleikar, píla, rafíþróttir og margt fleira

Hnefaleikar, píla, rafíþróttir og margt fleira

GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR

Taktu þátt í vippkeppni Taktu þátt í vippkeppni

SKAUTAFÉLAG AKUREYRAR

Prófaðu innanhúss krullu, skautahlaup, íshokkí

Prófaðu innanhúss krullu, skautahlaup, íshokkí og búnað sem notaður er í listhlaupi og búnað sem notaður er í listhlaupi

SVIFFLUGFÉLAG AKUREYRAR SVIFFLUGFÉLAG AKUREYRAR

Sjáðu svifflugvél inni í Boganum

Sjáðu svifflugvél inni í Boganum

KRAFTLYFTINGAFÉLAG AKUREYRAR

Kynntu þér félagið og prófaðu kassaklifur og lyftingar

Kynntu þér félagið og prófaðu kassaklifur og lyftingar

KNATTSPYRNUFÉLAG AKUREYRAR Kynntu þér deildir félagsins Kynntu þér deildir félagsins

UNGMENNAFÉLAG AKUREYRAR

Prófaðu langstökk og skutlukast með UFA

Prófaðu langstökk og skutlukast með UFA

Upplýsingar um innganga, aðgengi og tímasetningar á

Upplýsingar um innganga, aðgengi og tímasetningar á www.iba.is www.iba.is

Jólamarkaður Skógarlundar

Okkar árlegi jólamarkaður verður haldinn í Skógarlundi fimmtudaginn 5. desember kl. 12:00-17:00 og föstudaginn 6. desember kl 12:00-18:00.

Til sölu verða fallegar jólavörur úr leir og tré ásamt fleiru sem við í Skógarlundi höfum unnið að síðasta árið.

Sjón er sögu ríkari!

Posi á staðnum. Kaffi og konfekt í boði.

Verið velkomin!

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Útgáfa Dagskrárinnar til áramóta:

Miðvikudagurinn 11. desember

Miðvikudaginn 18. desember - síðasta blað ársins

Fyrsta blað ársins 2025 kemur út miðvikudaginn 8. janúar

Bókanir og auglýsingaskil berist á netfangið: hera@dagskrain.is

Bílaþvottur

29. nóv.–13. des. 20%

afsláttur

Við kynnum nýja

N1 þvottastöð á Akureyri

Komdu og prófaðu með kynningarafslætti

Við tökum vel á móti þér og bílnum þínum á nýrri þvottastöð okkar á Hörgárbraut Akureyri. Nýr búnaður gerir þér kleift að velja snertilausan þvott eða með burstum auk þess sem sérstakur undirvagnsþvottur er í boði. Er ekki tilvalið að renna við og nýta sér 20% kynningarafslátt sem gildir frá 29. nóvember til 13. desember?

GJAFABRÉF

HANDA ÞEIM

SEM ÞÉR ÞYKIR

VÆNST UM

Jólagjöfin er

SAMVERUSTUND

Þú getur nálgast gjafabréf í gistingu, dekur og dýrindis málsverði á Glerártorgi helgina 6.–8. desember.

ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Ef þú lendir í slysi

er þitt verkefni að ná bata

– okkar að sækja bætur fyrir þig

Hafðu samband við okkur sem fyrst eftir slys. Þú getur fylgst með ferlinu þínu inni á þjónustugáttinni okkar.

Mundu að þú greiðir enga þóknun ef þú færð ekki bætur!

Skoðaðu nánar á tryggingarettur.is og hafðu samband í síma 419 1300

Dagný S. Jónasdóttir lögfræðingur

Ingvar Rafn Hjaltalín, lögfræðingur

Jón Stefán Hjaltalín, lögmaður

Hofsbót Akureyri | Hafnartorgi Reykjavík 419 1300 • tryggingarettur.is

tryggingarettur@tryggingarettur.is

/tryggingarettur

VÍSINDASKÓLI UNGA FÓLKSINS

23. – 27. JÚNÍ 2025

Vika fróðleiks og skemmtunar!

HVAÐ KOSTAR AÐ VERA UNGLINGUR?

ER HÆGT AÐ GERA VIÐ DÝRU ÚLPUNA?

Fyrstu fjármálaskrefin tekin og reiknað hvað föt á ungling kosta. Hugsum áður en við hendum. Hvað er hægt að endurnýta og gera við? Geta föt mengað umhverfið?

RISAEÐLUR OG ÞRÓUN MANNSINS.

AF HVERJU ERUM VIÐ EKKI ÖLL EINS? Þróun manna og dýra. Hvenær hættu hvalir að ganga? Hvað eru kynþættir og hvað er það sem stjórnar því hvernig okkur líður?

HVERNIG ER FLOTT MYND OG GETUM VIÐ TAMIÐ TÆKNINA?

Viltu læra að taka góða mynd? Má hver sem er taka mynd af mér? Gervigreind og falsmyndir.

HVER STJÓRNAR LANDINU OG HVERNIG BJÓ FÓLK Í GAMLA DAGA?

Til hvers er Alþingi og hvernig vinnur fólkið þar? Var til mygla í húsum í gamla daga? Heimsókn í torfbæ en þar var ekkert Wi­Fi og enginn ísskápur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR ER AÐ FINNA Á HEIMASÍÐU

SKÓLANS WWW.VISINDASKOLI.IS ÞEMU VÍSINDASKÓLANS 2025 ára 11-13

GJAFABRÉF Í VÍSINDASKÓLA

UNGA FÓLKSINS ER FRÆÐANDI

OG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF! Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Sendu tölvupóst á netfangið visindaskoli@unak.is

eða hafðu samband við Dönu í síma 460 8906

Verð kr. 33.000,-

Fáðu afhent með Dropp!

Nú getur þú fengið sendingar úr vefverslun IKEA afhentar með Dropp! Með þessu aukum við úrval þjónustu okkar og komum til móts við misjafnar þarfir viðskiptavina, hvar á landinu sem er.

Verslun opin 11-20 alla daga - IKEA.is

Félag eldri borgara

á Akureyri

Mánudaginn 9. desember

klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu

SÍÐARI

BÓKAKYNNING EBAK

Kynntar nokkrar nýútkomnar

bækur sem snerta umhverfi

okkar og sögu eða eru eftir höfunda sem tengjast því

Kaffi á könnunni, spjall og piparkökur

Fjölmennið meðan húsrúm leyfir

Fræðslunefnd EBAK

PRÓFARKA LESTUR

Ég tek að mér prófarkalestur á námsritgerðum á íslensku, hvort sem það eru lokaritgerðir eða aðrar námskeiðsritgerðir.

Ég er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í

Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

Ég er með góða reynslu af prófarkalestri.

Ég leiðrétti allt tengt málfari, svo sem stafsetningarvillur, innsláttarvillur, greinarmerkjasetningu o.s.frv.

Einnig get ég farið yfir heimildaskráningu (APA 7).

Endilega hafið samband á irenarut1998@gmail.com eða í síma 857 1668 - Írena.

*Gildir ekki af húsgögnum, frímerkjum og Óskaskrínum.

05.12. - 09.12.

*Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 11% virðisaukaskatt af sölu bóka, tímarita og tónlistar & 24% af öðrum vörum. Öll verðlækkun (9,91% & 19,35%) er alfarið á kostnað Pennans.

Tax Free gildir frá 05. desember til og með 09. desember og gildir ekki með öðrum tilboðum.

SNERTILAUS VIDSKIPTI

Jónsson

5.DES & 12.DES

Úrval af forréttum, aðalréttum og eftirréttum

AÐEINS TVO FIMMTUDAGA Í DESEMBER

MULABERG.IS | 460-2020

SETTU SAMAN ÞINN BRUNCH

23.DES

KÆST SKATA

- KÆST & SÖLTUÐ SKATA - SMÁSKATA

Plokkfiskur, saltfiskur, síldarréttir, harðfiskur, hangikjöt & jafningur

Úrval af forréttum og eftirréttum

MULABERG.IS

HÓTEL KEA

HAFNARSTRÆTI 87-89

JÓLABRUNCH DESEMBER

SNJÓBRÆÐSLA

Snjóbræðsla getur verið orkufrek, munum því að skrúfa

fyrir aukna innspýtingu þegar hennar er ekki þörf

Með nákvæmari stýringu allt árið um kring nýtum

við orkuna betur. Þannig veldur hún minna álagi og orkureikningurinn lækkar.

Kynntu þér fleiri ráð um ábyrga heitavatnsnotkun með því að smella QR kóðann

T i l s t y r k t a r V e l f e r ð a r s j ó ð i Þ i n g e y i n g a

1 5 . d e s e m b e r k l . 1 6 : 0 0

F l o t t u r h ó p u r f l y t j e n d a á ý m s u m a l d r i m u n u k o m a f r a m o g s p i l a o g

s y n g j a i n n j ó l i n o g k o m a þ é r í s a n n k a l l a ð h á t í ð a r s k a p á a ð v e n t u n n i . S t ó r

h l j ó m s v e i t , b a k r a d d i r , e i n s ö n g v a r a r o g h e i ð u r s g e s t i r n i r H r a f n h i l d u r Ý r

V í g l u n d s d ó t t i r , P á l m i G u n n a r s s o n , K a r l a k ó r i n n H r e i m u r o g d a n s a r a r f r á

S T E P S D a n c e c e n t e r . M i ð a v e r ð 3 . 9 0 0 k r ó n u r .

Ert þú blóðgjafi?

Þeir sem eru heilsuhraustir á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar.

Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi 2. hæð.

Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8-15 Fimmtudaga kl. 10-17

Teldu

Finndu orðin

Fiskur

Hamstur

Kýr

Hrafn

Hreindýr

Hestur

Köttur

Lamb

Fálki

Hæna

Selur Hagamús

Svín

Refur

Hani

Kind

Suduko

1 1 1 3 1 2 4 4 4 A B B B B D D D C C C

MINJASAFNIÐ NONNAHÚS IÐNAÐARSAFNIÐ

Jólasýningar: Ljósmyndir, skraut og varningur fortíðarinnar

Á næstunni:

5. desember Davíðshús

kl. 20

Dauðadómurinn Morðin á Sjöundá bókakynning

7 . desember Minjasafnið

kl. 13.30 Flautukór Tónlistarskóla Akureyrar

kl. 14.00

Jólafólin Hver voru þau?

14. desember Minjasafnið

kl. 14.30

Jólasveinar úr Dimmuborgum

20 . desember Davíðshús

kl. 17 Jólatónleikar

8. desember Nonnahús

kl. 13.00-16.00 Aðventuhátíð Handraðans

21. desember Minjasafnið

kl. 14 Hornaflokkur Akureyrar

Árskort 2025: 7 söfn á sértilboði 2000 kr

Opið daglega frá 13-16 Ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með börnum

Fylgist með á minjasafnid.is og facebook

Áreynslulaus

hvíld og vellíðan sem bætir lífsgæðin

Íslensk framleiðsla á dýnum í

öllum stærðum og gerðum, bæði sérsniðnar og hefðbundnar heilsudýnur ... þar á meðal er sú sem hentar þér alveg fullkomlega!

Emil 9 ára

Hægt að setja inn afmælis- og aðra tillidaga

með uppáhalds myndunum þínum á vegg eða borð

eru komin!

Stærð A4 eða A3

klettastudio.is

Jólabröns

LJÚFFENG SAMVERUSTUND

Fjölskylduvænn jólabröns

alla laugardaga og sunnudaga

frá 16. nóvember–23. desember

Bókið tímanlega í síma 518 1000, með pósti á akureyri@icehotels.is eða á dineout.is

Jól í Kjarnaskógi

JÓLATRJÁASALA - JÓLATRÉSSKEMMTUN

JÓLATRJÁASALAN Í KJARNASKÓGI OPNAR FIMMTUDAGINN 5. DES. ÞAR ER BOÐIÐ UPP Á FJÖLBREYTT ÚRVAL AF ÍSLENSKUM JÓLATRJÁM, TRÖPPUTRÉ, JÓLAGREINAR, JÓLAELDIVIÐINN O.FL.

OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA MILLI 10 KL. OG 18. Íslensk gæðatré úr íslenskum skógi

Velkomin á Þelamörkina

Einnig býðst þér að heimsækja okkur í Laugalandsskóg á Þelamörk helgarnar 7. og 8. des. og 14. og 15. des.

17. des milli kl 11 og 15.

Þar heggur þú þitt eigið jólatré, nýtur útivistar í aðdraganda jóla og já, skógarkakóið sem stjórnin okkar framreiðir á staðnum er náttúrulega besta kakó í heimi! Svo mætum við að sjálfsögðu öll á jólaball Skógræktarfélagsins á Birkivelli í Kjarnaskógi kl. 16, síðasta sunnudag fyrir jól sem nú ber upp á 22. des., og dönsum inn jólin með ungu kynslóðinni.

Nánari upplýsingar Kjarnaskogur.is og Fb Skógræktarfélag Eyfirðinga

Njótum aðventunnar saman!

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á

FACEBOOK OG KJARNASKOGUR.IS SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA

GEFÐU MYNDLIST Í

Árskort Listasafnsins á Akureyri kostar aðeins kr. 4.900 og veitir aðgang

að öllum sýningum árið um kring frá og með kaupdegi.

Tilvalið í jólapakkann fyrir fólk, fyrirtæki og samtök.

JÓLAGJÖF

Safnbúð Listasafnsins á Akureyri er opin alla daga kl. 12-17.

Gjafavörur Bækur

Myndir

Munir Kort Plaköt Bolir

á Akureyri!

Við höfum opnað glænýjan sýningarsal á Akureyri!

Fagaðilum jafnt sem almenningi er velkomið að koma og skoða úrvalið okkar, fá ráðgjöf og gera góð kaup fyrir jólin. Fjölbreytt úrval af eldhúsvörum!

Jólaopnunartími: Alla föstudaga frá kl. 13:00 - 16:00. Við hlökkum til að taka á móti ykkur og hjálpa ykkur að gera jólin enn betri!

Hvannavellir 12

Beinn sími sölumanns á Akureyri s. 760 0010

DESEMBERTILBOÐ

2018

Kia Rio EX, ek 139 þ.km, sjálfsk...#301533

DESEMBERVERÐ: 1.390 ÞÚS.

2019

Hyundai Tucson Comf ek 82 þ.km, sjálfsk...#542769

DESEMBERVERÐ: 3.290 ÞÚS

2018

Hyundai Santa Fe Prem, ek 104 þ.km, sjálfsk...#785037

DESEMBERVERÐ: 5.490 ÞÚS.

GLÆNÝR!

HYUNDAI TUCSON 2024

Plug-in – 4x4 #302285

Komdu og reynsluakstu í dag!

2015

Nissan QQ AWD, ek 150 þ.km, beinsk...#562456 DESEMBERVERÐ: 1.590 ÞÚS.

2017

M. Benz E350 PHEV, ek 97 þ.km, sjálfsk...#740565 DESEMBERVERÐ: 4.490 ÞÚS.

2022

Polestar 2 AWD, ek 36 þ.km, sjálfsk...#410682 DESEMBERVERÐ: 6.490 ÞÚS

GLÆNÝR!

HYUNDAI SANTA FE 2024

Plug-in – 4x4 7 manna - #387293

Komdu og reynsluaktu í dag!

2007

LR Discovery TDV6

ek 275 þ.km, sjálfsk...#585309

DESEMBERVERÐ: 1.990 ÞÚS.

2020

Tesla Model 3 LR, ek 73 þ.km, sjálfsk...#998683

DESEMBERVERÐ: 4.490 ÞÚS.

2019

LR Range Rover Sport HSE PHEV, ek 93 þ.km, sjálfsk...#212387

DESEMBERVERÐ: 8.990 ÞÚS.

GLÆNÝR! LAND ROVER DEFENDER 2024

Plug-in – 4x4 #697185

Komdu og reynsluaktu í dag!

Besta verðið á jólabókum

Minnum á 20% appslátt af öllum bókum 7. desember!

Stúfur og björgunarleiðangurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir

Útkall í ofsabrimi Óttar Sveinsson

Góða nótt, Björn Joshua George
Ævintýrið mitt eftir Dodda dreka Paul Nichollst

VIKU BLAÐIÐ

45. TÖLUBLAÐ / 5. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2024

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Afmælishátíð

ÍBA um helgina

Íþróttabandalag Akureyrar, ÍBA, fagnar 80 ára afmæli sínu með sannkallaðri íþróttahátíð í Boganum næstkomandi laugardag, 7. desember frá kl. 13 til 17. Stundaðar eru hátt í 50 íþróttagreinar innan þeirra 20 félaga sem eru innan ÍBA. Í mörg horn er að líta

hjá þeim fara með stjórnartauma en rætt er við þær Jónu Jónsdóttir formann ÍBA og Helgu Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri í Vikublaðinu á morgun. Þær vonast til að sjá sem flesta á íþróttahátíðinni, þar sem mikið verður um dýrðir.

Lausnamiðuð

og samhent

Í síðasta mánuði fór fram hin árlega tækni­ og forritunarkeppni FIRST LEGO League í Háskólabíói, en keppnin hefur verið haldin af Háskóla Íslands frá árinu 2005, sem hluti af stærri alþjóðlegri

keppni. Það eru hressir krakkar úr Borgarhólsskóla á Húsavík sem tóku þátt á fyrir húsvíska liðið en blaðamaður fór og hitti þau í vikunni á Stéttinni á Húsavík.

OPNUNARTÍMI VIKUNA 2. - 6. DESEMBER

Draupnisgata 1 (K.F.U.M. salurinn rétt hjá Dekkjahöllinni)

Við leggjum áherslu á þessa vikuna: Jóladagatöl, skógjafir, mat ásamt inneignarkortum.

Við skiptum tímanum þannig að fólk kemur með á ákveðnum tímum og svo útdeilum við jóladagatölum þegar má sækja (bara jóladagatölum þessa vikuna).

Sjálfboðaliðar taka vel á móti ykkur

Miðvikudagur 4. des. 16.30 - 19.

Fimmtudagur 5. des. 13 - 16. og 16 - 18.

Föstudagur 5. des. 16.30 - 19.

Laugardagur 6. des. 12 - 16.

Mánudagur 9. des. 15 - 17.

Þriðjudagur 10. des. 16 - 18.

Miðvikudagur 11. des. 18 - 20.

Vonum að þið kaupið 1 auka dagatal og færið okkur, því margir foreldrar hafa ekki efni á jóladagatölum og jólasveinarnir á skógjöfum.

Matargjafir kt.: 670117-0300 - Reikn.nr.: 1187-05-250899 - Netfang: matargjof@gmail.com

Íþróttafélagið Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar verða með íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára kl. 11:00 í Íþróttahúsi Naustaskóla í vetur.

Þessar æfingar eru hugsaðar fyrir börn sem til dæmis þurfa meiri stuðning, hentar betur að vera í minni hópum og hafa aðgengi að fleiri þjálfurum á æfingum.

Nánari upplýsingar og fyrirspurnum svara íþróttafulltrúar siguroli@ka.is

Bólusetningar gegn COVID-19 og inflúensu eru nú í boði á þinni heilsugæslu.

Bókaðu tíma á heilsuvera.is

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is Sími 821 5171

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Munum eftir

fuglunum

Aðalfundur Lífspekifélagsins

verður haldinn 10. desember í sal Sálarrannsóknarfélagsins að Strandgötu 37, bakhús kl. 19.00.

Kl. 20.00 verður haldinn opinn fundur þar sem Kristín Jónsdóttir flytur erindi sitt, „Á leið til þroska”.

Kaffi og umræður á eftir. Allir velkomnir. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.

Er Guð til?

Lífspekifélag Akureyrar

Dagatal Búsögu 2025

með fallegum myndum af gömlum dráttarvélum og fræðandi texta.

Verð 3.000 kr.

Greiðslubeiðni birtist í heimabanka

Sendum hvert á land sem er og kostnaður er aðeins burðargjald samkvæmt gjaldskrá Íslandspósts busaga@simnet.is s. 8949330

Með appinu sérðu ávallt hvar bíllinn er og hvað hann kostar.

Einnig hægt að hringja í síma 588 5500.

Taxi Service Iceland

Hörgárbraut OPIÐ 24/7

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 655: Hryllingsmynd

Dregnir verða út 3 vinningar

Í tilefni jóla bregðum við á leik og veitum verðlaun fyrir lausn jólagátunnar.

Í reitum 1-22 er fólgin byrjun á jólalagi.

Nægilegt er að senda hana inn, ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri, á krossgatan@dagskrain.is

Skilafrestur er til 16. desember nk.

Þrír heppnir þátttakendur fá glæsilegan vinning frá Kjarnafæði að launum og verða nöfn vinningshafa birt í Dagskránni þann 18. desember. Góða skemmtun!

Skötu- og fiskhlaðborð Greifans

í hádeginu á Þorláksmessu

AÐALRÉTTIR

Vel kæst skata

Soðinn saltfiskur

Saltfiskur á ítalska vísu

Mild skötu- og saltfiskstappa (fyrir byrjendur)

Saltfiskflatbaka (pizza)

Béarnaise-gratineraður plokkfiskur

Síld og rúgbrauð

Risalamande

Kaffi og konfekt

MEÐLÆTI

Rauðar og hvítar kartöflur

Soðnar rófur og gulrætur

Steiktur laukur og smjer

Hamsatólg

Nýbakað brauð

Verð fullorðnir 5.990

Verð börn 12 ára og yngri 2.990

Pantaðu borð á greifinn.is

OPNUNARTÍMI

23. des. Þorláksmessa 11:30-21:00

24. des. Aðfangadagur Lokað

25. des. Jóladagur Lokað

26. des. Annar í jólum 15:00-21:00

27. - 30. desember 11:30-21:00

31. des. Gamlársdagur Lokað

1. jan. Nýársdagur 13:00-21:00

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.