Dagskráin 22. desember - 29. desember 2021

Page 1

51. tbl. 54. árg. 22. desember - 29. desember 2021

Gleðileg jól

dagskrain@dagskrain.is

697 6608

vikubladid.is

BJARGAÐU ÁRAMÓTUNUM

FULLKOMIN

Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

ÞÆGINDI um jólin

FLUGELDAR

PANDORA HÆGINDASTÓLAR HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM Verð frá kr. 249.900

FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

FLUGELDAMARK AÐUR HJALTEYRARGÖTU 12


Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda til 24. desember eða á meðan birgðir endast

20% afsláttur

Allar jólavörur

Verslaðu á netinu byko.is


Hjá okkur fæst íslensk sígræn

Stafafura frá Skógræktinni Stafafura 100-150 cm

3.720 kr. vnr. 41140101

Almennt verð: 4.650

Stafafura 151-200 cm

7.160 kr. vnr. 41140104

Almennt verð: 8.950

Trén eru ræktuð án eiturefna, enginn áburður er notaður við ræktun fyrir utan 10-15g á hvert tré við gróðursetningu. Flutningsleiðin er stutt og er stafafuran því mun umhverfisvænni kostur en innflutt tré. Að minnsta kosti 10 tré eru ræktuð í stað hvers trés sem fellt er sem jólatré. Stafafura er vinsælasta íslenska jólatréð og er einstaklega barrheldin og ilmandi.

Þú finnur

Jólagjafahandbókina

á byko.is

AKUREYRI

AKUREYRI


GEFÐU MYNDLIST Í JÓLAGJÖF Árskort Listasafnsins á Akureyri kostar aðeins kr. 4.000 og veitir aðgang að öllum sýningum árið um kring frá og með kaupdegi. Tilvalið í jólapakkann fyrir fólk, fyrirtæki og samtök. Árskort

Árskort

Handhafi

Handha

Gildir til

Gildir til

fi

Sími: 461 2610 | listak@listak.is | www.listak.is Sím i: 46 1 26 10 | lis ta k@ lis ta

k.i s | ww w. lis ta

k.i s


LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI ÓSKAR YKKUR GLEÐILEGRA JÓLA!

Í TILEFNI JÓLANNA VERÐUR OPIÐ TIL KL. 22 Á ÞORLÁKSMESSU OG ENGINN AÐGANGSEYRIR. HÁDEGISLEIÐSÖGN KL. 12 UM SÝNINGAR ANN NOËL, TEIKN OG TÁKN, OG KARLS GUÐMUNDSSONAR, LÍFSLÍNUR.

OPNUNARTÍMI YFIR HÁTÍÐIRNAR: ÞORLÁKSMESSA: KL. 12-22 AÐFANGADAGUR OG JÓLADAGUR: LOKAÐ ANNAR Í JÓLUM - 30. DESEMBER: KL. 12-17 GAMLÁRSDAGUR OG NÝÁRSDAGUR: LOKAÐ


SKÖTUHLAÐBORÐ ÞORLÁKSMESSA - HÁDEGI -

Kæst skata - Kæst og söltuð skata - Smáskata

Plokkfiskur – Saltfiskur -Síldarréttir – Harðfiskur Kartöflur, Gulrófur, Gulrætur, Hangiflot, Hamsatólg, Hnoðmör, Flatbrauð, Laufabrauð, Rúgbrauð

Eftirréttir & kaffi

NÁNARI UPPLÝSINGAR & BORÐAPANTANIR

4.790 kr. 6-12 ára: 2.990 kr. 5 ára og yngri frítt

mulaberg@mulaberg.is www.mulaberg.is

OPNUNARTÍMI - jól&áramót

AÐFANGADAGUR JÓLADAGUR Hádegi | 11:30-13:30 Kvöld | 17:00-21:00

mulaberg.is | 460-2020

27.-30. DESember Hefðbundinn opnunartími

ANNAR Í JÓLUM GAMLÁRSDAGUR NÝÁRSDAGUR Hádegi | LOKAÐ Kvöld | 17:00-23:00

Hafnarstræti 87-89 | Hótel Kea


GLERÁRTORG OPNUNARTÍMI TIL JÓLA 16.-18. des

10:00-22:00

19.des

13:00-22:00

20.-22. des

10:00-22:00

23.des

10:00-23:00

24.des

10:00-12:00


Miðvikudagurinn 22. desember 08.00 KrakkaRÚV (3:50) 10.00 Jóladagatalið e. 10.15 Jóladagatalið e. 10.40 Jólin koma e. 11.00 Heimaleikfimi (9:15) e. 11.10 Kastljós e. 11.25 Menningin e. 11.30 Englasöngur e. 12.55 Í fremstu röð (6:7) e. 13.25 Útsvar 2008-2009 e. 14.20 Syndir og sorgir e. 14.50 Aðstoðarmenn jólasveinanna (11:13) e. 15.00 Á götunni – Jólaþáttur (4:9) e. 15.30 Kappsmál e. 16.25 Þeirra Ísland (4:4) e. 16.55 Okkar á milli (5:5) e. 17.30 Matarmenning – Jólahefðir e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Saga Selmu (22:24) 18.15 Jóladagatalið: Jólasótt (22:24) 18.41 Jólamolar KrakkaRÚV (19:24) 18.45 Krakkafréttir 18.50 Jólalag dagsins 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kiljan 21.00 Skammhlaup (6:6) (Glitch III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Murdoch-veldið (3:3) (The Rise of the Murdoch Dynasty) 23.15 Heimur myndasagna með Robert Kirkman (2:6) e. 23.55 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:12) 08:15 The Mentalist (1:13) 09:05 Bold and the Beautiful (8252:749) 09:25 Jóladagatal Árna í Árdal (22:24) 09:35 Divorce (8:8) 10:05 All Rise (4:17) 10:45 Hálendisvaktin (6:6) 11:15 Flirty Dancing (5:5) 11:55 Flúr & fólk (3:6) 12:20 Friends (9:24) 12:35 Nágrannar (8653:190) 12:55 Friends (7:24) 13:20 The Office (7:24) 13:40 Nostalgía (3:6) 14:10 The Cabins (3:16) 14:55 Manifest (4:13) 15:35 Sendiráð Íslands (7:7) 16:00 A Christmas Love Story 17:25 Bold and the Beautiful (8252:749) 17:50 Nágrannar (8653:190) 18:20 Annáll 2021 (16:21) 18:26 Veður (353:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (350:365) 18:55 Ísland í dag (221:265) 19:10 First Dates (26:27) 19:55 Grey’s Anatomy (8:22) 20:45 The Christmas Secret Hugljúf og rómantísk jólamynd með Bethany Joy Lenz í aðal­ hlutverki. Einstæð móðir á ekki sjö dagana sæla en þegar hún finnur erfðargrip virðist lukkan ætla að snúast henni í hag. 22:15 Coroner (5:8) 23:00 Sex and the City (18:20) 23:35 Damages (13:13) 00:35 Damages (1:13) 01:25 NCIS: New Orleans (1:20) 02:10 NCIS: New Orleans (2:20) 02:55 Outlander (9:12) 03:50 The Mentalist (1:13) 04:35 Friends (9:24) 04:55 Friends (7:24) 05:20 The Office (7:24) 19:50 Skaginn syngur inn jólin 05:40 A Christmas Love Story 20:00 Mín leið Kristin Chenoweth og Scott Wolf 20:30 Mín leið fara með aðalhlutverk í þessari 21:00 Tenging dásamlegu jólamynd frá 2019. 21:30 Mín leið Kórstjóri barnakórs þarf að 22:00 Mín leið semja lag fyrir jólatónleika en 22:30 Tenging þegar drengur með undurfagra 23:00 Mín leið rödd gengur í kórinn nær hann Dagskrá N4 er endurtekin allan að fanga athygli hennar. sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Saga og samfélag er þáttur þar sem málefni líðandi stundar verða rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Markaðurinn (e) Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins

11:05 Teen Spirit 12:35 Christmas in Homestead 14:00 Notting Hill 16:00 Teen Spirit Frábær kvikmynd hlaðin drama og góðri tónlist með Elle Fanning í aðalhlutverki. 17:30 Christmas in Homestead Rómantísk gamanmynd sem gerist í aðdraganda jóla og fjallar um Hollywood leikkonu sem heimsækir litla afskekkta bæinn Homestead. 18:55 Notting Hill Rómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. 21:00 Galveston Ben Foster og Elle Fanning fara með aðalhlutverk í þessari hörkuspennandi glæpamynd. Eftir að hafa sloppið naumlega úr fyrirsát snýr leigumorðinginn Roy Cody, sem er dauðvona, 06:00 Tónlist aftur til heimabæjar síns þar sem 09:00 Kung Fu Panda 2 - ísl. tal hann skipuleggur að ná fram 10:30 Tommi litli - ísl. tal hefndum. 11:45 Búi og Símon - ísl. tal 13:20 The King of Queens (9:25) 22:30 Jay & Silent Bob Reboot Stjörnum prýdd grínmynd frá 13:40 Everybody Loves 2019. Spéfuglarnir Jay og Silent Raymond (22:26) Bob eru mættir aftur og hafa nú 14:05 Jólatónleikar Siggu Beinteins 2017 óvart skrifað undir leyfi þess efnis 15:35 Ratchet and Clank - ísl. að nöfnin þeirra séu notuð og tal einnig réttinn á nýrri Bluntman 17:05 Fjársjóðsflakkarar (43:52) and Chronic mynd. 17:15 Fjársjóðsflakkarar (44:52) 00:10 Zombieland: Double Tap 17:30 Jóladagatal Hurðaskellis Hressandi hrollvekja frá 2019 og Skjóðu (22:24) með Woody Harrelson, Jesse 17:35 Dr. Phil (79:170) Eisenberg, Abigail Breslin og 18:20 The Late Late Show with Emma Stone. James Corden (58:153) 01:50 Galveston 19:05 Jóladagatal Hurðaskellis Sport og Skjóðu (22:24) 19:10 Solsidan (3:10) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 19:40 The Neighborhood (3:18) 12:00 Völlurinn (17:31) 20:10 Five Star Christmas 13:00 Watford - Crystal Palace 21:40 Survivor (13:15) 15:00 Newcastle - Man. City 22:30 Survivor (14:15) 17:00 Leeds - Arsenal 23:15 Happy Christmas 19:00 Premier League Review 00:40 Before I Go to Sleep (18:32) 02:10 Seal Team Six: The Raid 20:00 Tottenham - Liverpool on Osama Bin Laden 22:00 Wolves - Chelsea 03:50 Tónlist 00:00 Óstöðvandi fótbolti

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR


go crazy Sparadu

25%

af öllum vörum

*

16. - 23. DESEMBER *Gildir ekki af sérpöntunum. Gildir ekki um vörur á áður niðursettu verði.

ILVA Akureyri opnunartími Alla daga fram að jólum er opið 11-22 Aðfangadagur 10-13 Jóladagur lokað

s: 522 4500 - www.ILVA.is

FRÍ HEIMSENDING

Þegar keyptar eru smávörur fyrir 9.900 kr. eða meira.


Fimmtudagurinn 23. desember 08.00 KrakkaRÚV (4:50) 10.00 Jóladagatalið: Saga Selmu (22:24) e. 10.15 Jóladagatalið: Jólasótt (22:24) e. 10.40 Gamla brúðan e. 11.00 Fjörskyldan (5:10) e. 11.45 Heimaleikfimi (10:15) e. 11.55 Kastljós e. 12.10 Menningin e. 12.15 Jólapopppunktur e. 13.20 Aðstoðarmenn jólasveinanna (12:13) e. 13.25 Jól með Price og Blomsterberg (3:4) e. 13.50 Jólaveröld sem var e. 14.45 Hraðfréttajól (2:2) e. 15.15 Jólatónar e. 15.55 Á götunni – Jólaþáttur e. 16.30 All I Want for Christmas e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Saga Selmu (23:24) 18.14 Jóladagatalið: Jólasótt (23:24) 18.38 Jólamolar KrakkaRÚV (20:24) 18.45 Krakkafréttir 18.50 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Andersen smiður og jólasveinninn (Snekker Andersen og Julenissen) 21.25 Herra Bean – Jólaþáttur e. (Mr. Bean) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Ég kemst í jólafíling Baggalútur í Háskólabíói e. 23.35 Mona Lisa Smile e. (Mónu Lísu brosið) Bandarísk kvikmynd frá 2003. 01.30 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (9:12) 08:15 The Mentalist (2:13) 09:05 Bold and the Beautiful (8253:749) 09:25 Jóladagatal Árna í Árdal (23:24) 09:35 Gilmore Girls (15:22) 10:15 Home Economics (9:13) 10:40 Aðventan með Völu Matt (4:4) 11:05 The Office (20:26) 11:30 Friends (10:24) 11:50 Friends (11:17) 12:35 Nágrannar (8654:190) 12:55 McMillions (5:6) 13:50 X-Factor Celebrity (4:8) 15:10 MasterChef Junior (1:16) 15:55 The Titan Games (4:9) 16:35 Jólaboð Evu (4:4) 17:25 Bold and the Beautiful (8253:749) 17:50 Nágrannar (8654:190) 18:20 Annáll 2021 (17:21) 18:26 Veður (354:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (351:365) 18:55 Þetta reddast (1:8) 19:15 Vertu með okkur um jólin 20:35 National Lampoon’s Christmas Vacation Alvörujólamynd þar sem Chevy Chase leikur fjölskyldufaðirinn Clark Griswold en það eina sem hann dýrkar meira en ferðalög með fjölskyldunni er að halda jólin hátíðleg í faðmi hennar. 22:10 Die Hard Bruce Willis leikur John McClane, rannsóknarlögreglumann frá New York sem fyrir tilviljun er staddur í skýjakljúfi yfir jólahátíðina þegar hryðjuverkamenn leggja til atlögu. Glæpamennirnir eru þaulskipulagðir og miskunnarlausir en þeir gera sér ekki grein fyrir því hvað þeir kalla yfir sig þegar þeir taka eiginkonu 19:50 Skaginn syngur inn jólin Johns sem gísl. John er vanur Jóladagatal N4 Þáttur 23 ýmsu á götum New York borgar 20:00 Jólaföstudagsþátturinn og kallar ekki allt ömmu sína. 23/12/2021 20:30 Jólaföstudagsþátturinn - 00:20 Damages (2:13) 01:00 Damages (3:13) 23/12/2021 01:40 Anne Boleyn (1:3) Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:30 War of the Worlds (8:8) 03:25 Professor T (6:6) sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

11:30 How the Grinch Stole Christmas 13:10 Christmas Next Door 14:35 Uncle Buck 16:15 How the Grinch Stole Christmas Ævintýraleg gamanmynd frá 2000 með Jim Carrey fyrir alla fjölskylduna. Jólin eru flestum kærkomin hátíð í svartasta skammdeginu en þó ekki öllum því þau fara hrikalega í taugarnar á hellisbúanum Trölla. Og nú ætlar hann að stela jólunum og öllu því dásamlega sem þeim fylgir. 17:55 Christmas Next Door Hugljúf jólamynd með Jessie Metcalfe og Fionu Stewart. 19:20 Uncle Buck Bráðfyndin gamanmynd frá 1989 með John Candy og Macaulay Culkin í aðalhlutverkum. 21:00 Colette Sidonie­Gabrielle Colette fæddist árið 1873 og giftist árið 1893 06:00 Tónlist rithöfundinum og útgefandanum 08:00 Madagascar 3: Europe’s Henry Gauthier­Villars. Most Wanted - ísl. tal 22:45 Fatman 09:30 Draumur - ísl. tal Mel Gibson fer með aðalhlutverk Skemmtileg teiknimynd frá 2018. í þessari öðruvísi jólamynd frá 10:50 Snæþór: Hvíta górillan 2020. Óvenjulegur jólasveinn Skemmtileg teiknimynd með berst í bökkum við að reyna að íslensku tali. bjarga lífsviðurværinu. 12:15 Bachelor in Paradise 00:25 Knives Out (11:11) Bráðfyndin og spennandi 13:55 How the Grinch Stole ráðgáta frá 2019 með Daniel Christmas Craig, Chris Evans, Jamie Lee 15:40 Fuglaborgin - Ísl. tal Curtis og fleiri stórgóðum Skemmtileg teiknimynd með leikurum. íslensku tali. 17:05 Fjársjóðsflakkarar (45:52) 02:30 Colette 17:15 Fjársjóðsflakkarar (46:52) 17:30 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu (23:24) 17:35 A Christmas for the Books Sport 19:05 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu (23:24) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 19:10 Jólagestir Björgvins 2019 12:00 Premier League Review 21:00 Surviving Christmas (18:32) 22:35 Bad Santa 13:00 Aston Villa - Burnley Gamanmynd frá 2003 með Billy 15:00 Southampton - Brentford Bob Thornton í aðalhlutverki. 17:00 Man. Utd. - Brighton 00:05 Now You See Me 2 19:00 Völlurinn (17:31) Framhaldsmynd frá 2016. 20:00 Everton - Leicester 02:10 Book Club 22:00 West Ham - Norwich 03:50 Tónlist 00:00 Óstöðvandi fótbolti

18:30 Saga og samfélag - Rut Ingólfsdóttir (e) Endursýndur þáttur frá 3. mars 2021 19:00 Mannamál - Steinunn Sigurðardóttir (e) Endursýndur þáttur frá 21. október 2021 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum 20:00 Sir Arnar Gauti (e) Lífsstílsþáttur með Arnari Gauta sem fjallar um heimili, hönnun, matar­ og veitingahúsamenningu, arkitektúr og margt fleira. 20:30 Saga og samfélag - Rut Ingólfsdóttir (e) 21:00 Mannamál - Steinunn Sigurðardóttir (e)

ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING ljosid.is


Gleðileg jól og farsælt komandi ár, með þökk fyrir viðskiptin á árinu.

Reynslumikil hönnunarstofa og skiltagerð

Lokað milli jóla og nýárs


Föstudagurinn 24. desember 07.40 KrakkaRÚV 10.00 Mímí og bergdrekinn Jólasaga e. 10.25 Jóla-Frímó 10.45 Sögur snjómannsins 11.15 Jóladagatalið: Saga Selmu (23:24) e. 11.30 Jóladagatalið: Jólasótt (23:24) e. 11.55 Klukkur um jól e. 12.50 Aðstoðarmenn jólasveinanna (13:13) e. 13.00 Fréttir 13.20 Veður 13.25 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 14.30 KrakkaRÚV 14.31 Jóladagatalið: Saga Selmu (24:24) 14.44 Jóladagatalið: Jólasótt (24:24) 15.17 Hvolpasveitin 15.39 Hrúturinn Hreinn: Björgun Teits 16.09 Snjókarlinn 16.35 Karsten og Petra halda jól 17.55 Útvarpsmessa 18.55 Nóttin var sú ágæt ein e. 19.10 Helgistund biskups Íslands Helgistund kirkjunnar í Garðakirkju á Álftanesi. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, predikar, lesarar flytja ritningarlestra og bænir. Söngkvartett skipaður Jónu G. Kolbrúnardóttur, Kristínu Sveinsdóttur, Eggerti R. Kjartanssyni og Fjölni Ólafssyni flytur þekkta jólasálma. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 20.10 Jane Eyre (Jane Eyre) Kvikmynd frá 2011 byggð á samnefndri skálsögu Charlotte Brontë frá 1847. Myndin segir frá hinni ungu Jane Eyre, sem er ráðin sem kennslukona á setrið Thornfield Hall. Þar fellur hún fyrir húsbóndanum, Hr. Rochester, en hann býr yfir hræðilegu leyndarmáli. 22.10 Jólasveifla í Fríkirkjunni við Tjörnina Fríkirkjan við Tjörnina og RÚV bjóða upp á tónlistarveislu á aðfangadagskvöld þar sem fjöldi landsþekktra listamanna kemur fram. Prestar safnaðarins, sr. Hjörtur Magni Jóhannsson og dr. Sigurvin Lárus Jónsson, leiða samveruna. 23.10 Þetta er dásamlegt líf (It’s A Wonderful Life) Klassísk jólamynd frá 1946 með James Stewart og Donnu Reed í aðalhlutverkum. Verndarengill kemur uppgefnum kaupsýslumanni til bjargar á jólunum og sýnir honum hvers virði líf hans er. Leikstjóri: Frank Capra. e. 01.15 Dagskrárlok

08:00 Jólasveinarnir (13:15) 08:00 Jólasveinarnir (14:15) 08:10 Skoppa og Skrítla myndin (Skoppa og Skrítla myndin) 08:45 Spýtukarl 09:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar (14:26) 09:35 Bubbi byggir - jólin koma 10:25 Snæfríður Snara bjargar jólunum 11:56 Veður (355:365) 12:00 Fréttir Stöðvar 2 12:10 Jóladagatal Árna í Árdal (24:24) 12:20 Beethoven’s Christmas Adventure Skemmtileg og spennandi mynd um hundinn Beethoven og félaga hans. 13:55 A Welcome Home Christmas Hjartnæm jólamynd frá 2020. Ráðgjafinn Chloe Marquee tekur að sér mál hermanns sem neitar að opna sig en þarf aðstoð við að aðlagast hversdags lífinu. 15:15 A Nutcracker Christmas Dramatísk jóla­ og fjölskyldumynd. Þegar frænka hennar er valin til að dansa í Hnetubrjótnum fyrir Fíladelfíu­ ballettinn, neyðist fyrrverandi ballerína að sættast við líf og ástríðu sem hún hafði áður sagt skilið við. 16:50 The Great Christmas Light Fight (6:6) 17:30 Miracle on 34th Street Falleg kvikmynd um Susan Walker, sex ára hnátu, sem hefur sínar efasemdir um jólasveininn. Mamma hennar hefur sagt henni leyndarmálið um sveinka og nú virðist sem fæstar óskir stúlkunnar geti ræst. Þar verður þó breyting á þegar Susan kynnist furðulegum jólasveini í stórmarkaði. 19:25 The Polar Express Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna þar sem þekktir leikarar ljá persónum rödd sína og má þar nefna Tom Hanks og Daryl Sabara. Hér segir frá ungum strák sem efast um tilvist jólasveinsins. 21:00 Green Book Margverðlaunuð og áhrifarík mynd frá 2018 um sanna vináttu með Viggo Mortensen og Mahershala Ali í aðalhlutverkum. 23:10 Bridget Jones’s Baby Skemmtileg mynd frá 2016 með Renée Zellweger, Colin Firth og Patrick ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 01:10 Charlie’s Angels Gamansöm spennumynd frá 2019. Sabina Wilson, Elena Houghlin og Jane Kano vinna fyrir hinn dularfulla Charles Townsend, en öryggis­ og spæjarastarfsemi hans hefur nú náð alheimsútbreiðslu. 03:05 A Welcome Home Christmas 19:50 Skaginn syngur inn jólin 20:00 Jól í Fjallalækjarseli Hjartnæm jólamynd frá 2020. 21:00 JólaRó - Jólatónleikar 04:30 Bold and the Beautiful Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:50 Bold and the Beautiful sólarhringinn um helgar. 05:15 Bold and the Beautiful

Bein útsending

Bannað börnum

18:30 Heima er bezt - íslenska glíman (e) Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 19:00 Kokkarnir okkar Kokkarnir sem gefa út bækur sóttir heim 19:30 Sigvaldi Kaldalóns Heimildarmynd um líf og list eins rómaðasta tónskálds Íslands. 20:00 Sigvaldi Kaldalóns Heimildarmynd um líf og list eins rómaðasta tónskálds Íslands. 20:30 Heima er bezt - íslenska glíman (e) 21:00 Kokkarnir okkar (e)

Stranglega bannað börnum

11:10 Austin Powers, the Spy Who Shagged Me 12:40 Mamma Mia 14:30 The Christmas Train 16:05 Austin Powers, the Spy Who Shagged Me Ofurnjósnarinn Austin Powers er mættur aftur á svæðið. Dr. Evil ferðast með tímavél til ársins 1969 og hyggst stöðva Austin Powers í eitt skipti fyrir öll með því að stela kynorku hans. 17:35 Mamma Mia Ein vinsælasta dans­ og söngvamynd síðari ára með Amöndu Seyfried, Merryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. Myndin gerist á Grikklandi þar sem Sophie ætlar að halda draumabrúðkaup sitt 06:00 Tónlist en langar að hafa uppi á föður 08:00 Jóladagatal Hurðaskellis sínum fyrir daginn stóra. Eftir að og Skjóðu (1:24) hafa laumast í dagbók móður 08:05 Jóladagatal Hurðaskellis sinnar, uppgötvar hún að faðir og Skjóðu (2:24) hennar er einn af þremur 08:10 Villti folinn - ísl. tal fyrrverandi elskhugum hennar. Til 09:35 Jóladagatal Hurðaskellis að komast að því ákveður hún og Skjóðu (3:24) að bjóða þeim öllum í 09:40 Jóladagatal Hurðaskellis brúðkaupið án vitundar móður og Skjóðu (4:24) sinnar og reyna þannig að 09:45 Bubbi byggir - ísl. tal komast að sannleikanum. 10:45 Jóladagatal Hurðaskellis 19:20 The Christmas Train og Skjóðu (5:24) Frábær jólamynd frá 2017 sem 10:50 Jóladagatal Hurðaskellis byggð er á metsölubók eftir og Skjóðu (6:24) David Baldacci. Dermot Mulroney 10:55 Loksins heim - ísl. tal og Kimberly Williams­Paisley fara 12:25 Jóladagatal Hurðaskellis með aðalhlutverk ásamt Danny og Skjóðu (7:24) Glover og Joan Cusak. 12:30 Jóladagatal Hurðaskellis Tortrygginn blaðamaður ferðast og Skjóðu (8:24) með lest frá Washington til Los 12:35 Hneturánið 2 - ísl. tal Angeles yfir jólin til að fá 14:00 Jóladagatal Hurðaskellis innblástur í sögu sem á að heiðra og Skjóðu (9:24) minningu föður hans. Á leiðinni 14:05 Jóladagatal Hurðaskellis kynnist hann öðrum farþegum og Skjóðu (10:24) og rekst á gamla ástmey. 14:10 Undragarðurinn - ísl. tal 21:00 Jumanji: The Next Level 15:35 Jóladagatal Hurðaskellis Ævintýraleg gamanmynd frá og Skjóðu (11:24) 2019 með Dwayne Johnson, 15:40 Jóladagatal Hurðaskellis Kevin Hart og Jack Black í og Skjóðu (12:24) aðalhlutverkum. 15:45 Benedikt búálfur 22:55 Downton Abbey 17:30 Jóladagatal Hurðaskellis Búningadrama af bestu gerð og Skjóðu (24:24) með Hugh Bonneville, Jim Carter, 17:35 Fjársjóðsflakkarar (47:52) Maggie Smith og fleiri 17:45 Fjársjóðsflakkarar (48:52) stórgóðum leikurum. 18:00 Jólatónlist 00:55 Last Knights 19:00 Jóladagatal Hurðaskellis Söguleg stríðsmynd með og Skjóðu (24:24) stórleikurunum Clive Owen og 19:05 Planes, Trains and Morgan Freeman í Automobiles aðalhlutverkum. Allt sem Neal Page óskar sér er Myndin fjallar um stríðsmanninn að komast heim fyrir sverðfima og bardagameistarann Þakkargjörðarhátíðina. Raiden sem ásamt fámennu 20:40 Scrooged föruneyti sínu segir hinum illa Frank Cross rekur sjónvarpsstöð harðstjóra Geza Mott stríð á sem ætlar að setja á svið hina hendur eftir að hann lætur taka sígildu jólasögu Charles Dickens. meistara þeirra af lífi. Æska Frank var ekkert sérstaklega ánægjuleg, og hann er því sjálfur ekkert sérstaklega hrifinn af Jólunum. Sport 22:20 Trading Places Louis Winthorpe er athafnamaður 06:00 Óstöðvandi fótbolti 13:00 Wolves - Chelsea sem vinnur fyrir verðbréfa­ 15:00 Newcastle - Man. City fyrirtækið Duke og Duke sem bræðurnir Mortimer og Randolph 17:00 Tottenham - Liverpool 19:00 Premier League World Duke reka. (23:43) 00:20 The Hobbit: An 19:30 Netbusters (18:38) Unexpected Journey 20:00 Watford - Crystal Palace Fyrsti hluti. 22:00 Everton - Leicester 03:00 Are You Here 00:00 Óstöðvandi fótbolti 04:50 Tónlist


Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla

Opnunartími umfram venju 22. des. 10-22, 23. des. 10-23, aðfangadag 10-12, lokað 27. des.

SÍMI 462 3599

-Fötin skapa manninn JMJ og Joe´s eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri


Laugardagurinn 25. desember 08:00 Sögur af svöngum björnum (4:13) 08:05 Jólasýning Skoppu og Skrítlu (1:4) 08:20 Jólasýning Skoppu og Skrítlu (2:4) 08:35 Jólasýning Skoppu og Skrítlu (3:4) 08:45 Jólasýning Skoppu og Skrítlu (4:4) 09:00 Jólasveinarnir (15:15) 09:10 Jólaævintýri: Litli leikfangasmiðurinn 09:15 Víkingurinn Viggó (49:78) 09:30 Tröll 11:05 The Secret Garden 12:45 Charlie and the Chocolate Factory 14:35 The NeverEnding Story 16:10 Snowmance Hugljúf jólamynd um Söruh sem hefur frá barnsaldri byggt snjókarlinn Snow Beau með Nick sem er jafnframt hennar elsti og besti vinur. Þegar hér kemur við sögu á hún enn eitt misheppnað ástarsambandið að baki og efast um að hún muni á endanum finna ást. Skyndilega tekur líf hennar stakkskiptum þegar ástin bankar skyndilega og bókstaflega uppá. Svo virðist sem draumamaðurinn hennar hafi birst á ævintýralegan hátt og jólatöfrar liggja í loftinu. 17:25 Friends (9:24) 17:45 Blindur jólabakstur (2:2) 18:26 Veður (356:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Elli litla hreindýrið Dásamleg, talsett, jólateiknimynd frá 2018. Þegar eitt af hreindýrum Jólasveinsins tilkynnir að hann ætli að setjast í helgan stein þann 21. desember, hefur smáhesturinn Elli þrjá daga til að láta draum sinn um að draga sleða Jólasveinsins rætast. 20:05 Saumaklúbburinn Fimm konur á besta aldri skella sér saman í bústað til að hafa það reglulega gott og slaka á ­ frjálsar frá sifelldu amstri hversdagsins. Undir huggulegu yfirborðinu leynast þó gamlar syndir sem leysast úr læðingi þegar síst varir. 21:25 Svörtu sandar (1:8) 22:15 Emma Glettin og hádramarísk mynd frá 2020 sem byggð er á bók eftir hina einu sönnu Jane Austen. Sagan gerist í Englandi á 19. öldinni og fjallar um snobbuðu, stjórnsömu, hefðardömuna Emmu Woodhouse sem einnig er falleg, klár og leiðtoginn í vinkvennahópnum. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta N4 00:20 Deadpool Óvenjuleg spennumynd frá 2016 Hátíðarguðsþjónusta úr með Ryan Reynolds í Hóladómkirkju þar sem sr. Solveig aðalhlutverki og fjallar um Lára Guðmundsdóttir þjónar fyrir fyrrverandi sérsveitarmanninn altari. Wade Wilson sem veikist af 20:00 Tríó Akureyrar ólæknanlegu krabbameini. Jólatónleikar 02:05 The NeverEnding Story Tríó Akureyrar þau Valmar, Myndin segir frá Bastían Väljaots Jón Þorsteinn Reynisson Balthasar Búx, sem á ekki sjö og Erla Dóra Vogler auk Péturs dagana sæla þar sem Ingólfsson leika jólatónlist. hrekkjusvín í skólanum leggja 20:30 Tríó Akureyrar hann í einelti. Jólatónleikar 08.00 KrakkaRÚV 10.00 Jóladagatalið: Saga Selmu (24:24) e. 10.15 Jóladagatalið: Jólasótt (24:24) e. 10.50 Jón hnappur og Lúkas eimreiðarstjóri 12.40 Jólin koma e. 13.00 Hátíðarmessa biskups Íslands á jóladag 13.50 Tarsan e. 15.20 Hneturánið e. 16.50 Hugo Óskarsverðlaunamynd fyrir alla fjölskylduna frá 2011 í leikstjórn Martins Scorsese. Hugo er ungur, munaðarlaus drengur sem býr á lestarstöð í París á fjórða áratug síðustu aldar. Dag einn kynnist hann stúlku og saman reyna þau að leysa ráðgátu um vélmenni sem faðir Hugos skildi eftir sig. Aðalhlutverk: Asa Butterfield, Chloë Grace Moretz, Christopher Lee og Ben Kingsley. e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.30 Jólastundin með Ragnhildi Steinunni og Sveppa 20.30 Ungdómsár Astridar (Unga Astrid) Ævisöguleg kvikmynd frá 2018 um ungdómsár sænska barnabókahöfundarins Astrid Lindgren. 22.30 Lion (Ljón ­ Langur vegur heim) Sannsöguleg kvikmynd frá 2016 um Saroo, fimm ára gamlan indverskan dreng sem er áströlsk hjón ættleiða eftir að hann verður viðskila við fjölskyldu sína fyrir mistök. 25 árum síðar ákveður hann að leggja af stað í leiðangur í von um að finna fjölskyldu sína á ný. Leikstjóri: Garth Davis. 00.25 The Shack (Skúrinn) Maður sem tekst á við mikla sorg eftir fjölskylduharmleik fer að efast um trú sína. Honum berst dularfullt bréf sem segir honum að fara að yfirgefnum skúr á afskekktum stað í Oregon. Þar kynnist hann fólki og öðlast nýjan skilning á harmleik sínum. Aðalhlutverk: Sam Worthington, Octavia Spencer og Aviv Alush. Leikstjóri: Stuart Hazeldine. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.35 Dagskrárlok

Bein útsending

Bannað börnum

18:30 Kaupmaðurinn á horninu - Frank Michelsen (e) Þáttaröð um sögu og sérstöðu kaupmennskunnar á Íslandi. 19:00 Saman og saman Stuttmynd með Sunnu Borg og Sögu Jónsdóttur 19:30 Jónas frá Hriflu frumsýning Sögustund á Þingvöllum 20:00 Jónas frá Hriflu frumsýning Sögustund á Þingvöllum 20:30 Kaupmaðurinn á horninu - Frank Michelsen (e) 21:00 Saman og saman (e)

Stranglega bannað börnum

10:35 Parenthood 12:35 The Spruces and the Pines 14:00 The Man Who Invented Christmas 15:45 Parenthood Frábær gamanmynd frá 1989 þar sem Steve Martin fer á kostum ásamt góðu leikarateymi. Buckman fjölskyldan og vinir þeirra reyna sitt besta við að ala upp börnin sín. Þau „njóta“ alls sem því fylgir; svarti sauðurinn, furðufuglarnir, beinagrindurnar í skápnum, uppreisnargjarnir unglingar og aðrir ættingjar. 17:45 The Spruces and the Pines Rómantísk gamanmynd frá 2017 sem fjallar um ástir og erjur tveggja fölskyldna í jólatrjáabransanum. Þegar Julie Pine kemur í heimsókn fyrir jólin til að hjálpa til í 06:00 Tónlist fjölskyldufyrirtækinu, hittir hún 08:00 Jóladagatal Hurðaskellis Rick Spruce og þau fella hugi og Skjóðu (13:24) saman. Vitandi að fjölskyldurnar 08:05 Jóladagatal Hurðaskellis munu ekki taka samband þeirra í og Skjóðu (14:24) sátt fela þau ástarsambandið. 08:10 Úlfhundurinn - ísl. tal 09:35 Jóladagatal Hurðaskellis 19:10 The Man Who Invented Christmas og Skjóðu (15:24) Heillandi mynd þar sem við fáum 09:40 Jóladagatal Hurðaskellis að skyggnast í hugarheim sjálfs og Skjóðu (16:24) 09:45 Ævintýri herra Píbodýs Charles Dickens sem skrifaði hina og Sérmanns - ísl. tal sígildu jólasögu A Christmas 11:15 Jóladagatal Hurðaskellis Carol, sem átti eftir að og Skjóðu (17:24) endurskilgreina jólahátíðina. 11:20 Jóladagatal Hurðaskellis Frábærir leikarar prýða myndina og Skjóðu (18:24) en Dan Stevens og Christopher 11:25 Björgum sveinka - ísl. tal Plummer eru þar fremstir í flokki. 12:45 Jóladagatal Hurðaskellis 21:00 The Twilight Saga: og Skjóðu (19:24) Breaking Dawn Part 1 12:50 Jóladagatal Hurðaskellis Þau Bella og Edward ganga í og Skjóðu (20:24) hjónaband þrátt fyrir að ekki séu 12:55 The Croods - ísl. tal allir sáttir við þann ráðahag, þar Bráðskemmtileg teiknimynd með á meðal Jacob, enda er hann íslensku tali. sjálfur ástfanginn af Bellu. 14:30 Jóladagatal Hurðaskellis 22:50 The Gentlemen og Skjóðu (21:24) Sprenghlægileg spennu­ og 14:35 Jóladagatal Hurðaskellis glæpamynd frá 2019 með og Skjóðu (22:24) stórskoðaliði leikara. Mickey 14:40 Dora and the Lost City of Pearson er bandarískur Gold - ísl. tal glæpaforingi sem byggt hefur Skemmtileg teiknimynd með upp öflugt marijúanaveldi í íslensku tali. London. 16:25 Jóladagatal Hurðaskellis 00:40 Braven og Skjóðu (23:24) Jason Mamoa fer með 16:30 Jóladagatal Hurðaskellis aðalhlutverkið í þessari og Skjóðu (24:24) hörkuspennandi hasarmynd frá 16:35 Jólastuð Samma 2018. Þegar 17:45 Eivör - Jólatónleikar skógarhöggsmaðurinn Joe og 19:10 Dóttir jólasveinsins - ísl. faðir hans koma í afskekktan tal bústað fjölskyldunnar þar sem Hin tólf ára gamla Lúsía býr þeir ætluðu að eyða rólegum lengst norður af Grænlandi með tíma saman, finna þeir heilan móður sinni Kládíu og föður helling af dópi sem búið er að sínum Júlíusi, sem er betur koma þar fyrir. Fast á hæla þeirra þekktur sem Jólasveinninn. mætir glæpagengi á staðinn til 20:45 Wonder að sækja dópið. Feðgarnir Skemmtileg fjölskyldumynd frá neyðast því til að vígbúast og 2017 með Jackob Tremblay, gera sér fljótlega grein fyrir að Owen Wilson og Julia Roberts í þetta verður barátta upp á líf og aðalhlutverkum. dauða. 22:40 Gemini Man 02:15 The Twilight Saga: Henry Brogan er reyndur Breaking Dawn Part 1 leigumorðingi hins opinbera. 00:40 The Hobbit: The Desolation of Smaug 03:15 Mr. Right Kvikmynd frá 2016 með Anna Sport Kendrick í aðalhlutverki. 04:50 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti


Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla

Opnunartími umfram venju 22. des. 10-22, 23. des. 10-23, aðfangadag 10-12, lokað 27. des.

SÍMI 462 6200

AKUREYRI Joe´s og JMJ eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri


Sunnudagurinn 26. desember 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Jólastundin með Ragnhildi Steinunni og Sveppa e. 10.55 Snækóngulóin (1:5) e. 11.25 Ugluvinir e. 12.50 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 13.55 Afinn e. 15.35 Jól í lífi þjóðar e. 16.20 Jólasveifla í Fríkirkjunni við Tjörnina e. 17.20 Vefur Karlottu e. 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.30 Landinn (Jólalandinn) 20.05 Hálfur Álfur Íslensk heimildarmynd frá 2020. Vitavörðurinn Trausti tengist sínum innri álfi á meðan hann undirbýr hundrað ára afmælið eða eigin jarðarför. Á sama tíma hörfar eiginkona hans, Hulda, inn í heim horfinna ljóða með aðstoð stækkunarglersins síns. Í Hálfum Álfi er lífinu fagnað, þrátt fyrir þann veruleika sem bíður okkar allra. Leikstjóri: Jón Bjarki Magnússon. 21.15 Verbúðin (1:8) Glæný íslensk þáttaröð sem gerist á árunum 1983­91. Vinahjón gera upp gamlan togara og fara í útgerð. Allt gengur vel þar til kvótakerfið kemur til sögunnar og setur líf hjónanna sem og allra landsmanna í uppnám. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Guðjón Davíð Karlsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.10 Bergmál Íslensk kvikmynd frá 2019 í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar. Á meðan Íslendingar eru í óðaönn að búa sig undir hátíðarnar fellur einkennilegt andrúmsloft yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Í 59 senum dregur Bergmál fram bæði biturð og blíðu í nútímasamfélagi. 23.30 Hross í oss Margverðlaunuð íslensk kvikmynd. Átakanleg sveitarómantík þar sem varpað er ljósi á hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. Örlagasögur af fólki í sveit frá sjónarhól hestsins. Sólveig elskar Kolbein og Kolbeinn elskar Sólveigu en Kolbeinn elskar líka merina Gránu sem aftur á móti elskar folann Brún. Aðalhlutverk: Ingvar Eggert Sigurðsson, Charlotte Bøving, Jóhann Páll Oddsson. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. e. 00.45 Dagskrárlok 11:00 Himinlifandi - Himinlifandi jól Þáttur 7 13:00 Hátíðarguðsþjónusta N4 14:00 Himinlifandi - Himinlifandi jól Þáttur 7 20:00 Jónas Sig og Sinfonia Nord 20:30 Jónas Sig og Sinfonia Nord 21:00 Jónas Sig og Sinfonia Nord 21:30 Jónas Sig og Sinfonia Nord - Tónleikar

08:00 Blíða og Blær (15:20) 08:20 Danspartý með Skoppu og Skrítlu (4:12) 08:40 Angry Birds Toons (40:52) 08:45 It’s Pony (16:20) 09:05 Hérinn og skjaldbakan 10:20 Hrúturinn Hreinn: Rollurök 11:45 Johnny English 13:15 The Upside 15:20 Britt-Marie Was Here 16:55 A Heavenly Christmas 18:26 Veður (357:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:35 Tröll 2: Tónleikaferðin Frábær, talsett teiknimynd frá 2020. Rokk­trölladrottningin Barb vill með hjálp föður síns Trash, eyða allri annarri tegund tónlistar en rokki, þannig að rokkið verði aðal tónlistin í tröllaheimi. Nú eru góð ráð dýr. Poppy, Branch og vinir þeirra fara til allra hinna fimm tónlistarlandanna, fönk, kántrí, teknó, klassík og popp, til að reyna að sameina tröllin gegn Barb og hennar illu fyrirætlunum. 20:10 Víkingar: Fullkominn endir (4:4) Spennan er óbærileg fyrir næstsíðustu umferð Íslandsmótsins. Umferðin mun lifa sem ein sú svakalegasta í manna minnum. Eftir 30 ára eyðimerkurgöngu eru Víkingar nú í dauðafæri að vinna tvöfalt – bæði í deild og bikar. 20:55 Svörtu sandar (2:8) Aníta, þrítug lögreglukona, neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð. 21:45 Wonder Woman 1984 Stórgóð spennu­ og ævintýramynd frá 2020. Í myndinni er spólað hratt áfram í tíma, eða allt fram á níunda áratug síðustu aldar. Þar bíða ný ævintýri Ofurkonunnar og nýir þorparar sem hún þarf að takast á við, þeir Max Lord og The Cheetah. 00:15 Temple (1:7) Hversu langt erum við tilbúin að ganga fyrir ástvin okkar? Önnur þáttaröð þessara spennandi bresku þátta sem byggðir eru á norskri fyrirmynd um skurðlækninn Daniel Milton sem leggur upp í örvæntingafulla vegferð til að reyna bjarga eiginkonu sinni sem liggur fyrir dauðanum. 01:00 The Blacklist (4:22) 01:40 Tin Star: Liverpool (6:6) 02:30 Simpson-fjölskyldan (10:23) 02:55 A Heavenly Christmas Kristin Davis, Eric McCormack og Shirley MacLaine fara með aðalhlutverk í þessari rómantísku jólamynd. Eftir ótímabært dauðsfall sitt er vinnualki, sem aldrei var mikið jólabarn, sett í starf jólaengils.

Bein útsending

Bannað börnum

18:30 Fréttaárið 2021 Farið yfir helstu fréttir ársins sem er að líða 19:00 Fréttaárið 2021 Farið yfir helstu fréttir ársins sem er að líða 19:30 Heima er bezt - Örn Árnason (e) Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 20:00 Vatnaleiðin Gönguferð á Snæfellsnesið 20:30 Fréttaárið 2021 21:00 Fréttaárið 2021

06:00 Tónlist 08:00 Fjársjóðsflakkarar (49:52) 08:10 Hvíti kóalabjörninn - Ísl. tal 09:35 Fjársjóðsflakkarar (50:52) 09:50 Ótrúleg saga um risastóra peru - ísl. tal Skemmtileg teiknimynd frá 2017 með íslensku tali. 11:05 Fjársjóðsflakkarar (51:52) 11:15 Leynilíf gæludýra - ísl. tal 12:40 Fjársjóðsflakkarar (52:52) 12:50 Stubbur stjóri - ísl. tal Bráðskemmtileg teiknimynd með íslensku tali. 14:30 Tottenham - Crystal Palace 17:35 Jólagestir Björgvins 2020 19:45 Birta Birta heyrir fyrir slysni einstæða móður sína segja við vinkonu í símann að hún hafi ekki efni á að halda jól. Birta tekur þessum fréttum bókstaflega og ákveður að reyna bjarga jólunum fyrir mömmu og litlu systur sína Kötu sem er sex ára. 21:15 Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher snýr aftur til gömlu höfuðstöðvanna, og kemst að því þar að hann er sakaður um 16 ára gamal morð. 23:10 The Talented Mr. Ripley Tom Ripley býr og starfar í Manhattan á sjötta áratug síðustu aldar og vinnur á salerni. Þegar auðugur faðir nýútskrifaðst nemanda frá Princeton byrjar að spjalla við Tom, þá þykist Tom þekkja son hans og eru fljótlega boðnir 1.000 Bandaríkjadalir til að fara til Ítalíu til að sannfæra Dickie Greenleaf um að snúa heim. 01:25 The Hobbit: The Battle of the Five Armies Þriðji hluti. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni , en hafa óafvitandi leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Í bræði sinni lætur hann rigna eldi yfir varnarlausa íbúa Vatnabæjar. Á sama tíma verður Þorinn heltekinn af fjársjóðnum sínum og fórnar vináttunni við Bilbó til að tryggja öryggi hans. Bilbó reynir í örvæntingu að fá hann aftur yfir á sitt band, en neyðist að lokum til þess að taka afdrifaríka ákvörðun. 03:45 Tónlist

Stranglega bannað börnum

10:10 Bridget Jones’s Diary 11:45 The Polar Express 13:20 The Holiday 15:35 Bridget Jones’s Diary Frábær gamanmynd með Renée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant í aðalhlutverkum. Hin seinheppna Bridget Jones er harðákveðin í að taka sjálfa sig í gegn samhliða því að finna ástina. Þessu heldur hún öllu til haga með því að skrifa samviskusamlega í dagbókina sína. 17:10 The Polar Express Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna þar sem þekktir leikarar ljá persónum rödd sína og má þar nefna Tom Hanks og Daryl Sabara. Hér segir frá ungum strák sem efast um tilvist jólasveinsins. Á sjálfa jólanóttina, honum algjörlega að óvörum, fær hann heimsókn og er boðið í ógleymanlegt ferðalag um mikla ævintýraveröld. 18:45 The Holiday Rómantísk og jólaleg gamanmynd með stórleikurunum Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Diaz og Winslet leika tvær óhamingjusamar, ungar konur sem búa sínum megin Atlantshafsins hvor, önnur í Los Angeles og hin í úthverfi Lundúna. Þær ákveða að skiptast á íbúðum yfir jólahátíðina og það á eftir að reynast happadrjúg ákvörðun því báðar kynnast þær hinni einu sönnu ást. 21:00 The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 Bella Swan er nú orðin vampíra og kann vel að meta og nýta sér þá ofurmannlegu krafta sem í því felast. Um leið eru hún og Edward orðin stoltir foreldrar litlu stúlkunnar Renesmee, en fæðingu hennar er ekki jafn vel fagnað alls staðar. 22:50 The Big Lebowski Kostuleg mynd frá hinum óborganlegu Coen­bræðrum sem fjallar um Jeff Lebowski er tekinn í misgripum fyrir forríkan nafna sinn. Hann flækist þar með í flókinn blekkingarvef ósvífinna manna sem hafa nafna hans að féþúfu. 00:45 1917 Hörkuspennandi stríðsmynd frá 2019 sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun og einnig þrenn Golden Globe verðlaun. 02:40 The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 11:00 Premier League World (23:43) 11:30 Netbusters (18:38) 12:00 Liverpool - Leeds 14:30 Man. City - Leicester 17:00 Aston Villa - Chelsea 19:30 Brighton - Brentford 22:00 Markasyrpan (19:32) 22:30 Wolves - Watford 00:30 Tottenham - Crystal Palace 02:30 Óstöðvandi fótbolti


GJAFABRÉF ICELANDAIR HÓTELA

Hvað ef það væri hægt að pakka inn upplifun? Skoðaðu möguleikana á Icelandair hótel Akureyri eða á icelandairhotels.is

Nánari upplýsingar í síma 518 1000 og í tölvupósti á akureyri@icehotels.is


Mánudagurinn 27. desember 08.00 KrakkaRÚV (5:50) 10.00 Loforð (1:4) e. 10.25 Snækóngulóin (2:5) e. 10.55 Ævar vísindamaður e. 11.20 Endurfundir í náttúrunni (3:3) e. 12.05 Á sama báti e. 12.45 Vesturfarar (6:10) e. 13.20 Heimaleikfimi (11:15) e. 13.30 Fólkið í landinu e. 13.50 Kiljan e. 14.40 Innlit til arkitekta (6:6) e. 15.10 Veisla í farangrinum (6:8) 15.40 Jólin hjá Claus Dalby e. 15.50 Mozart á miðnætti e. 16.35 Svona á að borða steikta orma e. 18.00 KrakkaRÚV 18.08 Litli Malabar (13:26) 18.12 Poppý kisukló (27:52) e. 18.23 Lestrarhvutti (2:26) e. 18.30 Blæja (12:52) 18.37 Nellý og Nóra (43:52) e. 18.45 Jólamolar KrakkaRÚV (21:24) 18.50 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningarannállinn 20.25 Vegferð Attenboroughs (Attenborough’s Journey) 21.20 Undir halastjörnu Íslensk spennumynd frá 2018 sem byggð er á „líkfundarmálinu“ svokallaða í Neskaupstað árið 2004. 23.05 Sníkjudýr (Parasite (Gisaengchung)) Margverðlaunuð suðurkóresk svört gaman­ og spennumynd um bláfátæka fjölskyldu í kóreskri borg. e. 01.10 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (10:12) 08:15 The Mentalist (3:13) 09:05 Bold and the Beautiful (8254:749) 09:25 Landnemarnir (8:9) 10:05 MasterChef Junior (2:16) 10:45 Um land allt (2:6) 11:25 Víkingar: Fullkominn endir (3:4) 12:10 Friends (18:24) 12:35 Nágrannar (8655:190) 12:55 The Great British Bake Off: Christmas Special 2020 (2:2) 13:55 Eldhúsið hans Eyþórs (7:7) 14:15 First Dates (26:27) 15:00 Fantasy Island (6:10) 15:45 Insecure (9:10) 16:15 The Goldbergs (20:22) 16:40 Masterchef USA (9:18) 17:25 Bold and the Beautiful (8254:749) 17:50 Nágrannar (8655:190) 18:20 Annáll 2021 (18:21) 18:26 Veður (358:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (352:365) 18:55 Ísland í dag (222:265) 19:05 Jamie and Jimmy’s Festive Feast Félagarnir Jamie og Jimmy taka höndum saman og reiða fram veislu í þessum sérstaka hátíðarþætti. Þeir fá til sín skemmtilega gesti þá Sam Smith og líkamsræktar gúrúinn Joe Wick. 19:55 Britain´s Naughtiest Nursery (1:2) Heimildarþættir þar sem fylgst er með daglegu lífi á leikskóla sem sérhæfir sig í krefjandi börnum. Í leikskólanum starfar teymi sérfræðinga og kennara sem vinna með örmagna foreldrum til að breyta hegðunarmynstri barnanna og auðvelda 20:00 Að vestan fjölskyldulífið. 20:30 Garðarölt 20:50 Fantasy Island (7:10) 21:00 Að vestan 21:35 Temple (2:7) 21:30 Garðarölt 22:20 Anne Boleyn (2:3) 22:00 Að vestan 23:10 60 Minutes (14:52) 22:30 Garðarölt 00:00 S.W.A.T. (2:22) 23:00 Að vestan 00:40 Legends of Tomorrow 23:30 Garðarölt Dagskrá N4 er endurtekin allan (13:15) sólarhringinn um helgar. 01:20 The Mentalist (3:13)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Heima er bezt (e) Heima er bezt er samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 20:00 Stjórnandinn með Jóni G. (e) 20:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Undir yfirborðið (e)

11:40 Red Dog: True Blue 13:05 Road to Christmas 14:30 Finding Your Feet 16:20 Red Dog: True Blue Skemmtileg mynd frá 2016 sem segir söguna af Mick sem ungur að árum var sendur til dvalar hjá afa sínum sem bjó vestarlega í Ástralíu og lifði á því sem hann gat ræktað. 17:45 Road to Christmas Rómantísk jólamynd frá 2018 með Chad Michael Murray og Jessy Schram í aðalhlutverkum. 19:10 Finding Your Feet Þegar Sandra Abbott kemst að því að eiginmaður hennar til 35 ára hefur átt í ástarsambandi við bestu vinkonu hennar pakkar hún niður í hvelli og flytur til systur sinnar, Bif, sem býr í London og lumar á ráðum til að 06:00 Tónlist hressa systur sína við. 08:00 Kapteinn Skögultönn og 21:00 Madame töfrademanturinn - ísl. tal Stórgóð gamanmynd frá 2017 09:25 Furðufuglar - ísl. tal með Tony Colette, Harvey Keitel 10:50 Lási löggubíll kemst á og Rossy de Palma. Bandarísku sporið - ísl. tal hjónin Anne og Bob eru auðug 12:30 Christmas at Grand Valley og vel þekkt í samfélagslífinu, 13:55 Pride, Prejudice and sem vilja hressa aðeins upp á Mistletoe hjónalífið, og flytja í stórhýsi í 15:35 Overboard París í Frakklandi. Rómantísk gamanmynd frá 2018 22:25 A Simple Favor með Anna Faris í aðalhlutverki. Spennutryllir frá 2018 með Önnu 17:20 GusGus í Hörpu Kendrick og Blake Lively. 19:00 The Unicorn (4:13) 00:20 A Vigilante 19:30 Superstore (4:15) Hörkuspennandi mynd frá 2018 20:00 About a Boy með Oliviu Wilde í Skemmtileg kvikmynd frá 2002 aðalhlutverkum. með Hugh Grant í aðalhlutverki. Hinn 12 ára gamli Marcus Brewer 01:50 Madame býr með þunglyndri einstæðri Sport móður sinni, Fiona Brewer. 21:40 A Bad Moms Christmas 06:00 Óstöðvandi fótbolti Jólamynd frá 2017 með Mila 09:30 Markasyrpan (19:32) Kunis, Kristen Bell og Kathryn 10:00 Norwich - Arsenal Hahn í aðalhlutverkum. 12:00 Burnley - Everton 23:20 Mission: Impossible 14:00 West Ham - Southampton Myndin er byggð á vinsælum 16:00 Liverpool - Leeds samnefndum sjónvarpsþáttum. 18:00 Premier League Review 01:10 American Made (19:32) Sannsöguleg kvikmynd frá 2017 19:00 Markasyrpan (19:32) með Tom Cruise í aðalhlutverki. 19:30 Newcastle - Man. Utd. Myndin segir kostulegasögu 22:00 Fever Pitch: The Rise of flugmannsins, eiturlyfja­ the Premier League (1:4) smyglarans og CIA­uppljóstrarans 23:00 Man. City - Leicester Barrys Seal. 01:00 Aston Villa - Chelsea 03:00 Tónlist 03:00 Óstöðvandi fótbolti

Glerártorgi

Gefðu með hjartanu Blóðgjöf er lífgjöf!

Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Við tökum vel á móti þér! Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8:15 - 15:00 Fimmtudaga kl. 11:30 - 18:30 Við erum á facebook

www.blodbankinn.is - www.blodgjafi.is

Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi


Fljúgandi jólakveðja frá starfsfólki Flugfélagsins Ernis. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju og spennandi flugári. Gleðilega hátíð.

ernir.is


Þriðjudagurinn 28. desember

Bein útsending

08.00 KrakkaRÚV (6:50) 10.00 Loforð (2:4) e. 10.30 Snækóngulóin (3:5) e. 11.00 Óskastundin e. 12.25 Okkar á milli e. 13.00 Heimaleikfimi (12:15) e. 13.10 Kastljós e. 13.25 Menningarannállinn e. 13.55 Útsvar 2008-2009 e. 14.45 Opnun (5:6) e. 15.20 Gítarveisla Bjössa Thors e. 16.30 Matarmenning (5:6) e. 17.00 Íslendingar e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið (7:10) 18.07 Strandverðirnir (6:15) e. 18.20 Hönnunarstirnin (4:10) 18.38 Áhugamálið mitt (11:20) 18.45 Jólamolar KrakkaRÚV (22:24) 18.50 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Jane (Jane) Heimildamynd frá 2017 um ævi og störf Jane Goodall, einnar merkustu vísindakonu heims. Í myndinni er sérstök áhersla lögð á áralangar rannsóknir hennar á simpönsum. 21.30 Vargur Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda að stríða af ólíkum ástæðum. Saman grípa þeir til þess ráðs að smygla dópi til landsins. 23.00 There Will Be Blood (Blóðug barátta) Bandarísk verðlaunamynd frá 2007 byggð á skáldsögu eftir Upton Sinclair. e. 01.30 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (11:12) 08:15 The Mentalist (4:13) 09:05 Bold and the Beautiful (8255:749) 09:25 Jamie’s Quick and Easy Food (2:8) 09:50 MasterChef Junior (3:16) 10:35 Út um víðan völl (2:6) 11:05 Saved by the Bell (4:10) 11:30 Friends (17:24) 12:35 Nágrannar (8656:190) 12:55 Friends (23:24) 13:20 The Office (17:25) 13:40 The Goldbergs (1:22) 14:00 The Grand Party Hotel (2:4) 15:00 Manifest (1:13) 15:40 Katy Keene (11:13) 16:20 Lögreglan (3:6) 16:45 Punky Brewster (8:10) 17:10 10 Years Younger in 10 Days (4:6) 17:25 Bold and the Beautiful (8255:749) 17:50 Nágrannar (8656:190) 18:20 Annáll 2021 (19:21) 18:26 Veður (359:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (353:365) 18:55 Ísland í dag (223:265) 19:10 Shark Tank (18:25) Stórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. 19:55 Masterchef USA (10:18) 20:35 The Goldbergs (21:22) 21:00 S.W.A.T. (3:22) 21:45 Insecure (10:10) 22:20 The Wire (13:13) Fjórða syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. Höfundur þáttanna er 20:00 Að Norðan David Simon. 20:30 Net-Nótan 23:35 Coroner (5:8) 21:00 Að Norðan 00:25 Grey’s Anatomy (8:20) 21:30 Net-Nótan 01:10 Insecure (10:10) 22:00 Að Norðan 01:35 The Mentalist (4:13) 22:30 Net-Nótan 02:15 Saved by the Bell (4:10) 23:00 Að Norðan 02:45 Friends (17:24) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:05 Friends (23:24) sólarhringinn um helgar. 03:30 The Office (17:25)

Bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Lífið er lag (e) Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson. 20:00 Kátt á kili Ekið yfir þveran Langjökul og allt að hæsta kili. 20:30 Fréttavaktin (e) Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 06:00 Tónlist 08:00 Úbbs! Nói er farinn - ísl. tal 09:20 Litla stóra pandan - ísl. tal 10:45 Gnómeó and Júlía - ísl. tal 12:30 Survivor (14:15) 13:15 Survivor (15:15) 14:10 Christmas at the Palace 16:05 The Pink Panther 17:35 Tímamótatónleikar Nýdönsk 19:00 The Moodys (4:8) 19:30 A.P. BIO (4:8) 20:00 Four Weddings and a Funeral Í myndinni er fylgst með atburðum í lífi Charles og vina hans, sem velta fyrir sér hvort að þeir muni nokkru sinni finna hina einu sönnu ást og gifta sig. 21:55 You, Me and Dupree Skemmtileg kvikmynd frá 2006 með Owen Wilson, Kate Hudson og Matt Dillon í aðalhlutverki. 23:40 Mission: Impossible II 01:40 Booksmart Skemmtileg kvikmynd frá 2019. Skólafélagarnir og vinkonurnar Amy og Molly eru fyrirmynda­ nemendur með góðar einkunnir. 03:20 Tónlist

Sveinsbær Sveinsbær

Jólagarðurinn og Bakgarðurinn

Jólagarðurinn og Bakgarðurinn Lokað Lokað aðfangadag, jóladag og annan dag jóla aðfangadag, jóladag og

annanog dagnýárs jóla Opið milli jóla Opið milli jóla og nýárs

alla daga kl.14alla- daga 18kl. 14 - 18

Stranglega bannað börnum

11:30 Jingle All The Way 13:00 Meet My Valentine 14:25 Official Secrets 16:15 Jingle All The Way Sumir draga allt fram á síðustu stundu. Þannig er einmitt kaupsýslumaðurinn Howard Langston. 17:40 Meet My Valentine Þegar Tom fær þær hræðilegu fréttir að hann á einungis stutt eftir ólifað hellist yfir hann óvissa um hvað verði um konu hans og dóttur eftir að hann er fallinn frá. 19:10 Official Secrets Keira Knightley fer með aðalhlutverkið í þessari sannsögulegu mynd frá 2019. Myndin fjallar um uppljóstraran Katharine Gun sem lak upplýsingum til fjölmiðla um ólöglega njósnastarfsemi NSA árið 2003. 21:00 Wedding Crashers Drepfyndin mynd um félagana John og Jeremy sem finnst ekkert skemmtilegra en að mæta óboðnir í brúðkaupsveislur. Þar eru þeir alltaf hrókur alls fagnaðar og enda kvöldið sífellt í félagsskap fallegra kvenna. 22:55 King of Thieves Glæpamynd af bestu gerð frá 2018 með frábærum leikurum. 00:40 American Psycho Kómískur, glæpa­ og spennutryllir með Christian Bale í aðalhlutverki. 02:15 Wedding Crashers Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 09:00 Newcastle - Man. Utd. 11:00 Premier League Review (19:32) 12:00 Arsenal - Wolves 14:30 Southampton Tottenham 17:00 Leeds - Aston Villa 19:30 Leicester - Liverpool 22:00 Markasyrpan (20:32) 22:30 Fever Pitch: The Rise of the Premier League (2:4) 23:30 Watford - West Ham 01:30 Crystal Palace - Norwich 03:30 Óstöðvandi fótbolti


STARFSFÓLK APÓTEKARANS ÓSKAR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM GLEÐILEGRAR HÁTÍÐAR Afgreiðslutími um jól og áramót:

Hafnarstræti

Hrísalundur

Dalvík

24. des kl. 9–12

24. des kl. 10–12

24. des LOKAÐ

25. des LOKAÐ

25. des LOKAÐ

25. des LOKAÐ

26. des LOKAÐ

26. des LOKAÐ

26. des LOKAÐ

27. des kl. 10–17.30

27. des kl. 10–20

27. des kl. 11–17

31. des kl. 9–12

31. des kl. 10–12

31. des kl. LOKAÐ

1. jan LOKAÐ

1. jan LOKAÐ

1. jan LOKAÐ

2. jan LOKAÐ

2. jan LOKAÐ

2. jan LOKAÐ

3. jan kl. 10–17.30

3. jan kl. 10–20

3. jan kl. 11–17

Hafnarstræti 95

Hrísalundi 5

Dalvík

S: 460 3452

S: 462 2444

S: 466 1234

– lægra verð


Miðvikudagurinn 29. desember 08.00 KrakkaRÚV (7:50) 10.00 Loforð (3:4) e. 10.30 Snækóngulóin (4:5) e. 11.00 America’s Sweethearts e. 12.40 Sætt og gott e. 13.00 Heimaleikfimi (13:15) e. 13.10 Kastljós e. 13.25 Útsvar 2008-2009 e. 14.20 Jólin hjá Claus Dalby – Nýársskreytingar e. 14.50 Í fremstu röð (7:7) e. 15.20 Jane e. 16.50 Að rótum rytmans (1:2) e. 17.30 Á götunni – Áramótaþáttur (5:9) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir (9:13) e. 18.23 Sjóræningjarnir í næsta húsi (12:26) e. 18.34 Hæ Sámur (45:51) 18.41 Eldhugar – Las Mariposas - uppreisnarsystur (22:30) e. 18.45 Jólamolar KrakkaRÚV (23:24) 18.50 Jólalag dagsins 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttamaður ársins 20.45 Veislukrásir Nadiyu (Nadiya’s Party Feasts) 21.50 Vesalings elskendur Íslensk kvikmynd frá 2018 um bræðurna Óskar og Magga sem eru báðir léttir og þægilegir í viðmóti en eiga í erfiðleikum með samskipti við konur, þrátt fyrir löngun eftir ást og staðfestu í lífinu. 23.30 Pulp Fiction (Reyfari) Mynd í leikstjórn Quentin Taratinos. e. 02.00 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (12:12) 08:15 The Mentalist (5:13) 09:05 Bold and the Beautiful (8256:749) 09:25 MasterChef Junior (4:16) 10:05 All Rise (5:17) 10:50 Cyrus vs. Cyrus Design and Conquer (1:6) 11:10 Nostalgía (4:6) 11:30 Friends (5:24) 11:55 Friends (11:17) 12:35 Nágrannar (8657:190) 12:55 The Office (11:24) 13:15 Flirty Dancing (1:6) 14:05 The Office (8:24) 14:25 Manifest (5:13) 15:10 Flúr & fólk (4:6) 15:30 Falleg íslensk heimili (1:9) 16:00 Næturvaktin (9:13) 16:45 Suður-ameríski draumurinn (1:8) 17:25 Bold and the Beautiful (8256:749) 17:50 Nágrannar (8657:190) 18:20 Annáll 2021 (20:21) 18:26 Veður (360:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (354:365) 18:55 Ísland í dag (224:265) 19:10 First Dates (27:27) 19:55 The Good Doctor (1:20) 20:40 American Pie Jim, Oz, Finch og Kevin eru fjórir vinir sem gera samning sín á milli um að þeir muni allir missa sveindóminn áður en þeir útskrifast. Þeir komast að því að það er hægara sagt en gert. Oz grípur til þess ráðs að syngja til að ná athygli kvenna, á meðan Kevin reynir að þrýsta á kærustuna um að hjálpa sér með vandamálið. Finch fer enn aðra leið og breiðir út orðróm í skólanum en Jim mistekst ætlunarverkið herfilega. 22:15 Coroner (6:8) 20:00 Uppskrift að góðum degi 23:00 Sex and the City (19:20) 20:30 Mín leið Sex and the City (20:20) 21:00 Uppskrift að góðum deg 23:35 00:25 Damages (4:13) 21:30 Mín leið 01:05 Damages (5:13) 22:00 Uppskrift að góðum deg 01:45 Outlander (10:12) 22:30 Mín leið 23:00 Uppskrift að góðum deg 02:45 The Mentalist (5:13) 03:25 MasterChef Junior (4:16) Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:05 All Rise (5:17) sólarhringinn um helgar. 04:45 Friends (5:24)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag (e) Saga og samfélag er þáttur þar sem málefni líðandi stundar verða rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Kvennaklefinn (e) Heimsborgaralegur, hreinskilinn, fjörugur, óvenjulegur og ótrúlega skemmtilegur þáttur fyrir konur, um konur. 20:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Markaðurinn (e) Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins

11:25 Lego DC: Shazam Magic and Monsters 12:45 Holly & Ivy 14:10 The Notebook 16:10 Lego DC: Shazam Magic and Monsters Stórskemmtileg teiknimynd frá 2020 um ofurhetjuna Shazam. 17:30 Holly & Ivy Dramatísk jóla­ og fjölskyldumynd frá 2020. Byggingaverktaki aðstoðar konu við að endurnýja hús svo hún geti ættleitt börn veiks nágranna. 18:55 The Notebook Eldheit og sígild ástarsaga sem naut mikilla vinsælda er hún var sýnd í kvikmyndahúsum árið 2004. 21:00 Bombshell Óskarsverðlaunamynd með þeim Charlize Theron, Nicole Kidman og Margot Robbie í aðalhlutverkum. 22:45 Anon Anon gerist í framtíðinni þegar öllum upplýsingum um alla hefur verið safnað í gagnabanka sem 06:00 Tónlist nefnist The Ether. 08:00 Krummi Klóki - ísl. tal 09:10 Pósturinn Páll: Bíómyndin 00:20 The Invisible Man - ísl. tal Óttakennd ráðgáta frá 2020 með 10:35 Skrímsli í París - ísl. tal Elisabeth Moss í aðalhlutverki. 12:25 Christmas in Rome Þegar ofbeldisfullur, fyrrverandi 13:50 Return to Christmas eiginmaður Ceciliu fremur Creek sjálfsmorð og erfir hana að 15:20 The Pink Panther umtalsverðum fjármunum, fer 16:50 Jökull í Kaleo hana að gruna að dauði hans 17:45 Skítamórall í Hörpu hafi verið settur á svið. 19:00 Solsidan (4:10) 02:20 Bombshell 19:30 The Neighborhood (4:18) 20:00 When Harry Met Sally... Rómantísk gamanmynd frá 1989 Sport með Meg Ryan og Billy Crystal í aðalhlutverkum. Harry og Sally 06:00 Óstöðvandi fótbolti hafa þekkst í mörg ár og eru 12:40 Markasyrpan (20:32) nánir vinir en óttast að kynlíf 13:10 Leeds - Aston Villa muni eyðileggja vináttuna. 15:10 Arsenal - Wolves 21:35 Chicago Sögusvið myndarinnar er Chicago 17:10 Southampton Tottenham í kringum 1920, áfengið flæðir 19:10 Markasyrpan (20:32) og djazzbúllur eitra hugi 19:40 Brentford - Man. City borgarbúa. 22:10 Fever Pitch: The Rise of 23:30 Mission: Impossible III the Premier League (3:4) 01:30 The Take Spennumynd frá 2016 með Idris 23:10 Leicester - Liverpool 01:10 Markasyrpan (20:32) Elba í aðalhlutverki. 01:40 Óstöðvandi fótbolti 03:00 Tónlist

Samlokubakkar

www.maturogmork.is


FLUGELDAMARKAÐUR

HEIMA Í STOFU Nú bjóðum við upp á netverslun þar sem hægt er að skoða úrvalið og ganga frá kaupunum á netinu

www.sulur.is Skoðið úrvalið á

Netpantanir verða afgreiddar úr gámahýsi við Hjalteyrargötu 12 frá og með 28. des

FLUGELDAMARK AÐUR HJALTEYRARGÖTU 12


HANDMÍÐAÐUR SKARTGRIPUR Í JÓLAPAKKANN

KPG módelsmíði Tryggvabraut 22 Sími 864 5900 facebook/kpgmodelsmidi

Opið

20 - 22 des 10-19 23 des 10-22 24 des 10-12


Gleðiðleg jól

kæru vinir og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári

Sjáumst hress á nýju ári Jólakveðjur Starfsfólk og eigendur á Strikinu Opnunartími yfir hátíðirnar: 23. Des 24. Des 25. Des 26. Des 27. Des 28. Des 29. Des 30. Des 31. Des 1. Jan 2. Jan 3. Jan

11:30-22:00 lokað lokað lokað 11:30-22:00 11:30-22:00 11:30-22:00 11:30-22:00 lokað lokað lokað 11:30- 22:00


Drög að nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 4. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, drög að deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg. Skipulagssvæðið afmarkast af reitum sem merktir eru S36 og AT13 í gildandi aðalskipulagi. Markmið með skipulagstillögunni eru að afmarka lóð fyrir dýraspítala nyrst á reit S36 upp við Miðhúsabraut, skilgreina uppbyggingarheimildir á lóð Vegagerðarinnar við Súluveg, afmarka athafnalóðir á reit AT13 ásamt því að setja fram skilmála um uppbyggingu og umgengni og loks að bæta aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda um svæðið. Tillöguuppdráttur ásamt greinargerð er aðgengilegur á skrifstofu skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrarbæjar frá 22.desember 2021 til 12.janúar 2022 svo að áhugasamir geti kynnt sér tillöguna og komið á framfæri ábendingum. Tillagan er einnig birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur Frestur til að koma á framfæri ábendingum við tillöguna rennur út þann 12. janúar 2022. Ábendingum má skila með tölvupósti á netfangið skipulagssvid@akureyri.is þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram eða skriflega til skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9. 22. desember 2021 Sviðsstjóri skipulagssviðs

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

Kristjánshagi 10-103 Búseturéttur til endursölu

Mjög góð 5 herbergja 105 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli í Hagahverfi. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi og fjögur svefnherbergi, geymsla er í sameign. Hiti í gólfum og góður steyptur pallur. Búseturéttur er kr. 4.200 þúsund og mánaðargjald er kr 229 þúsund. Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Íbúðin er laus til afhendingar í byrjun mars 2022 eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 29.desember. Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudaga. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook og Instagram


enga mjúka pakka takk Við óskum landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar

ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is


www.halldorursmidur.is

www.halldorursmidur.is

www.halldorursmidur.is

Óskum viðskiptavinum okkar Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári


Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir okkur.


Óskum félagsfólki okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir árið sem er að líða.


960.000 KR VSK VERÐHÆKKUN UM ÁRAMÓT* ALVÖRU JEPPI – ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF

ÁRA ÁBYRGÐ

8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU

JEEP COMPASS LIMITED TROÐFULLUR AF AUKABÚNAÐI 6.999.000 KR.

JEEP RENEGADE TRAILHAWK TROÐFULLUR AF AUKABÚNAÐI 6.199.000 KR. *Verð á Compass og Renegade hækkar um 480.000-960.000 um áramótin, vegna VSK hækkana. Nánari útskýringar fást hjá sölumönnum. UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 590 2300 • WWW.ISBAND.IS ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-17 • LAUGARDAGA 12-16


GLEðiLEGa Hátíð! DælUR ATLAnTSOlíu UM LANd ALlT ósKA þér OG þínUM gLEðiLEGrA JólA MEð BEStU þökKUM FYRiR SaMSTaRFIð á árINU SEM ER að Líða.

LYKIlLiNn Að LægRA vERðI

Opnunartími gámasvæðis um jól og áramót 2021 GÁMASVÆÐI 23. desember

Opið kl. 13:00 – 18:00

24. desember

Opið kl. 10:00 – 13:00

25. desember

Lokað

26. desember

Opið kl 13:00 – 17:00

27. desember

Opið kl 13:00 – 18:00

28. desember

Opið kl. 13:00 – 18:00

29. desember

Opið kl. 13:00 – 18:00

30. desember

Opið kl. 13:00 – 18:00

31. desember

Opið kl. 10:00 – 13:00

1. janúar

Geislagata 9

Sími 460 1000

Lokað

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Gleðilega hátíð


ÁRALÖNG REYNSLA • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Ef þú lendir í slysi

er þitt verkefni að ná bata – okkar að sækja bætur fyrir þig

Hafðu samband við okkur sem fyrst eftir slys. Þú getur fylgst með ferlinu þínu inni á þjónustugáttinni okkar.

Mundu að þú greiðir enga þóknun ef þú færð ekki bætur!

Skoðaðu nánar á tryggingarettur.is og hafðu samband í síma 419 1300 Dagný S. Jónasdóttir lögfræðingur Hofsbót Akureyri | Hafnartorgi Reykjavík tryggingarettur@tryggingarettur.is

Ingvar Rafn Hjaltalín, lögfræðingur

Jón Stefán Hjaltalín, lögmaður

419 1300 • tryggingarettur.is

/tryggingarettur


BÓKARI SJÓÐA- OG LÍFEYRISSVIÐ Leitað er að öflugum aðila í starf bókara til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í spennandi fjármálaumhverfi. Um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Starfið er á Akureyri. Helstu verkefni og ábyrgð Almenn bókhaldsstörf Móttaka og færsla innkaupareikninga Afstemmingar Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur Viðurkenndur bókari eða góð reynsla í bókhaldi Reynsla af uppsetningu ársreikninga kostur Þekking á fjármálamörkuðum kostur Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t. Excel, kostur ef reynsla eða þekking á Navision Góð kunnátta í íslensku og ensku Nákvæmni, frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð Vilji til að takast á við krefjandi verkefni Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum T Plús er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem sérhæfir sig í bakvinnsluþjónustu fyrir fjármálageirann. Verkefni félagsins eru á sviði verðbréfauppgjörs, vörsluþjónustu, bókhalds, innheimtu séreignasparnaðar og þjónustu við verðbréfasjóði. Viðskiptavinir T Plús eru að mestu verðbréfafyrirtæki, fagfjárfestar, rekstrarfélög verðbréfasjóða, lífeyrissjóðir, tryggingafélög og vörsluaðilar séreignasparnaðar. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2022 Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.


OPNUNARTÍMI UM JÓL OG ÁRAMÓT

23.12. 24.12. 25.12. 26.12. 27.12. 31.12. 01.01. 02.01.

Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Mánudagur Gamlársdagur Nýjársdagur Sunnudagur

09-18 09-13 16-18 12-16 10-18 09-13 12-16 12-16

Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999

Framtíðarstarf á Akureyri Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is.

Umsjón með starfinu hefur Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is).

Olíudreifing óskar eftir að ráða traustan meiraprófsbílstjóra á Akureyri. Leitað er að starfskrafti sem hefur ríka þjónustulund og getur unnið sjálfstætt. Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem hafa ekki ADR réttindi. Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um starfið. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Unnið er úr umsóknum jafnóðum og þær berast svo við hvetjum fólk til þess að sækja um sem fyrst. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is.


Óskum Norðlendingum gleðilegra jóla. Megi nýtt ár færa ykkur jöfnuð og réttlæti.

1961 2021

Samfélag velsældar og tækifæra er þegar við öll njótum!


Jól 2021

skum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum góð samskipti á árinu sem er að líða. Starfsfólk Norðurorku

VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST

- Meirapróf - Fjarnám - Aukin ökuréttindi Fjarnám hefst 13. jan. n.k., sjá aktu.is ,,stundaskrá”. Verkleg kennsla og próf á Akureyri. - skráðu þig núna... Upplýsingar á aktu.is

Ökuskóli allra landsmanna


Heill heimur af

About a Stool AAS 32


RAFLAGNIR OG HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Sími 519 1800 rafos@rafos.is

RAFÓS

rafverktakar/heimilistækjaviðgerðir Freyjunes 10 • 603 Akureyri • Sími 5191800 • rafos@rafos.is

Opið virka daga milli 08:00 – 16:00

Fylgist með okkur á facebook: Rafós Rofi


Vélstjóri Landhelgisgæsla Íslands leitar að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi í starf vélstjóra í áhöfn á varðskipum stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Vélstjórnanám D • Vélstjóraréttindi VS.I að lágmarki • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar • Góð almenn tölvufærni • Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti • Kunnátta á ACON tölvukerfi og Helicon X3 tölvukerfi er kostur • Þar sem um er að ræða útgerð varðskips frá Siglufirði og vinna þarf talsvert við skipið í landi er æskilegt að viðkomandi hafi búsetu á Norðurlandi. Landhelgisgæsla Íslands er borgaraleg öryggis-, eftirlits- og löggæslustofnun sem sinnir öryggisgæslu og björgun á hafi úti og fer með löggæslu á hafinu. Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks. Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi - Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is. Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skulu starfsmenn uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild samanber varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012.

Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Launakjör eru skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Opnunartími yfir hátíðarnar: Þorláksmessa opið 10 – 15 Milli jóla og nýárs opið 10- 15 Lokað aðfangadag og gamlársdag

Matthíasarhagi 13 - Nýbygging

Glæsilegt 150 fm. einbýlishús á einni hæð með 40 fm. bílskýli. Afhendist fullbúið vetur/vor 2022. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignvers.

Verð 92,5 millj.

Brimnesvegur 22 Ólafsfirði

Hvanneyrarbraut 55 nh, Siglufirði

Lautavegur 8 - 201

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Mikið endurnýjuð og falleg 79,8 fm. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli.

Verð 17,9 millj.

Verð 19,8 millj.

Verð 24,4 millj.

Hafnarstræti 100

Sæbali Ólafsfirði

Mýrarvegur

Um er að ræða mjög góða 53,0 fm. 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í miðbæ Akureyrar. Frábær fjárfestingarkostur. Laus strax.

Verð 22,9 millj.

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Sæbali er elsta húsið á Ólafsfirði. Húsið er glæilegt Mikið endurnýjað og gott 87,1 fm skrifstofuhúsnæði og uppgert í samvinnu við Húsafriðunarnefnd. á 2 hæð í Kaupangi. Um er að ræða þrjár aðskyldar skrifstofur. Góð fjárfesting, gott til útleigu.

Verð 18,9 millj.

Verð 22,9 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

svo og landsmönnum öllum

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

84,9 m.

HLÍÐARGATA 2

Glæsilegt einbýlishús í byggingu á afar vinsælum stað, stærð hússins er 227,8m2 auk u.þ.b. 45m2 rými í kjallara, þrjú bílastæði á lóð, hægt er að semja við seljendur um á hvaða byggingarstigi húsið er afhent.

17,2 m.

EIÐSVALLAGATA

Ágæt þriggja herbergja íbúð á góðum stað á Eyrinni, frábær staðsetning, stutt í alls konar verslunar- og þjónustustarfsemi, skóli og leikskóli í næsta nágrenni.

HAMRAGERÐI 26

Mjög fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með séríbúð á neðri hæð, tilkomumikið útsýni til norðurs og austurs úr stofu og eldhúsi, húsið stendur á fallegri hornlóð.

NORÐURGATA 43

Mikið endurnýjað einbýlishús með 4 íbúðum (sem allar hafa verið í útleigu), Um er að ræða mikið endurnýjað og vel skipulagt 205,2 m2 einbýlishús með 4 íbúðum, tvær þeirra með sérinngangi. Bílskúr er 45m2

42,0 m. TILBOÐ

GELDINGSÁ

Mjög fallegt 114,9 m2 sumarhús / heilsárshús í Heiðarbyggð (Geldingsá lóð nr 23) á stað sem býður upp á frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn. Húsið er bjálkahús á tveimur hæðum með steyptum palli fyrir framan húsið.

NORÐURGATA 11

133m2 íbúðarhús með fimm íbúðum sem allar hafa verið í útleigu, gott tækifæri til að eignast góða eign til útleigu. Verð: Tilboð óskast

39,9 m.

BÖGGVISBRAUT 2 Vel staðsett og gott einbýlishús á Dalvík, hæð og ris, með stakstæðum bílskúr, stærð alls 131,5m2.

Arnar

Friðrik

HVANNAVELLIR 6

Skemmtilega skipulögð fimm herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi.Þarfnast nokkurra endurbóta en skemmtileg eign á vinsælum stað. Laus til afhendingar við kaupsamning.

42,0 m.

NORÐURGATA 1 Einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara. Stærð 248,8 m2

LÆKJARVELLIR 2 Svala

Er þetta ekki það sem þig vantar? Höfum hafið sölu á 45m2 og 48m2 iðnaðarbilum/geymslum í Lækjarvöllum 1, hentar t.d. mjög vel undir iðnaðarstarfsemi eða sem geymsluhúsnæði Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


Fasteignasala Akureyrar óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir viðskiptin á árinu

TT

sem er að líða.

LJÓMATÚN 7 Mjög falleg og rúmgóð einstaklega björt 4ra herbergja 109.3 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi á góðum stað í Naustahverfi.

56,8 m.

NÝBYGGING

57,0 m.

HRINGTÚN 19A DALVÍK Flott 4ra herbergja parhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr, skemmtileg hönnun.

MATTHÍASARHAGI 13 Glæsilegt einbýlishús, 150m2 og með 40 m2 bílskýli. Afhending vetur/vor 2022

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Brekkugötu 5 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Steinahlíð 5E

NÝTT

Gott 5 herbergja 129.2 fm endaraðhús á tveimur hæðum í Hlíðarhverfinu. Neðrihæð skiptist í forstofu, þvottahús, geymslu, gesta salerni, eldhús og stofu. Út frá stofu er gengið á sólpall til suðurs. Efrihæð skiptist í hol, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Gengið er út á svalir til suðurs úr hjónaherbergi. Frábær staðsetning, stutt í leik- og grunnskóla. 5 herb. 129,2 fm.

57,9 m.

Hrafnagilsstræti 24

LAUS VIÐ KAUPSAMING

Falleg og vel staðsett 3-4 herbergja íbúð á neðri hæð ásamt bílskúr samtals 139.5 fm. íbúðin er 111.5 fm og bílskúr 28 fm. Eignin skiptis í forstou, gang/hol, eldhús, tvö svefnherbergi, stofu & borðstofu, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Frábær staðsetning, stutt í Sundlaug Akureyrar, grunn- og framhaldsskóla og fleira. 4 herb. 139.5 fm.

Vestursíða 14

49.8 m.

Hafnarstræti 100

NÝTT

LAUS VIÐ KAUPSAMING

Góð rúmgóð 69.5 fm. 2 herbergja endaíbúð á jarðhæð í Síðuhverfi, eignin er laus við kaupsamning. Eignin skiptist í forstofu, geymslu, baðherbergi, svefnherbergi, stofu, eldhús og sólpall til suðurs. Stutt í leik- og grunnskóla.

2 herb.

69.5fm.

28.7 m.

Björt og falleg 2 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í göngugötu Akureyrar. Hentar vel til skammtíma útleigu.

2 herb.

56,2 fm.

24,9 m.

Eyrarvegur 33

Munkaþverárstræti 21

Rúmgóð mikið endurnýjuð íbúð á tveimur hæðum í tvíbýli ásamt og stakstæðum bílskúr. Önnur hæð skiptist í eldhús, hol, baðherbergi, borðstofu, stofu, svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Þriðja hæð skiptist í þrjú svefnherbergi og baðherbergi. 5-6 herb. 225.8 fm. 64.9 m.

Einbýlishús á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr. Íbúðarhúsæðið er 151.5 fm og bílskúr 28 fm.

4 herb.

179.5 fm.

49.9 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Nemi til löggild. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Kasa fasteignir óska ykkur öllum

Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Skrifstofan verður lokuð á milli jóla og nýárs vegna flutninga en við verðum við símann! Opnum á nýju ári á Ráðhústorgi 1


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

HRAFNAGILSSTRÆTI 36

HAFNARSTRÆTI 99-101

GEISLAGATA 10 – 5 ÍBÚÐIR

Einbýlishús með tveimur íbúðum og bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 268,7 m². Húsið var byggt árið 1959 og bílskúrinn árið 1973. Bílskúrinn er 40 m² að stærð. Verð 84,9 millj.

Rúmgott verslunarhúsnæði með stórum gluggum út að göngugötunni. Möguleiki er að skipta henni upp í minni einingar. Stærð 334,3 m² Verð 95,0 millj.

Til sölu 5 íbúðir, studíó, 2ja og 3ja herbergja íbúðir. Íbúðirnar geta selt með innbúi og eru lausar til afhendingar við kaupsamning. Verð 25,9 – 31,9 millj.

www.kaupa.is


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

KARLSRAUÐATORG 26 ÍBÚÐ 303 DALVÍK

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

ÓLAFSVEGUR 30 ÍBÚÐ 201

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193

SÓLVELLIR ÍBÚÐ 101, ÁRSKÓGSANDI

EIGANDI SKOÐAR SKIPTI Á STÆRRI EIGN Rúmgóð og skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð Rúmgóð 4 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á Mjög mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð Ólafsfirði. (efstu) í fjölbýli. með sér inngangi í þríbýlishúsi. Stærð 114,3 m² Stærð 96,1 m² Stærð 87,2 m² Verð 19,0 millj. Verð 25,0 millj. Verð 24,9 millj.

HAFNARSTRÆTI 23 ÍBÚÐ 101

GUNNÓLFSGATA 4 ÓLAFSFIRÐI

KARLSBRAUT 20 DALVÍK

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING.

ja herbergja íbúð með sérinngangi í virðulega húsi í Snyrtilegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð. Heildar stærð 132,6 m² en þar af er bílskúr skráður innbænum. 27,9 m² en honum hefur verið breytt í svefnherbergi og Stærð 95,7 m² tvær geymslur. Verð 29,9 millj. Verð 29,9 millj.

TRYGGVABRAUT 22 EIGNARHLUTI 301

EIGNIN ER Í LEIGU TIL 2028

BAKKATÚN 18B SVALBARÐSEYRI -

3-4ra herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi á Dalvík. Stærð 142,3 m² Verð 23,0 millj.

EIÐSVALLAGATA 4

3 ÚTLEIGUEININGAR

Um er að ræða 3ju hæðina í húsinu ( efstu ) sem í er 4ra herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með Mikið endurnýjað 161,6 m² hús með þremur ný sambyggðum bílskúr. rekin líkamsræktarstöð. uppgerðum íbúðum rétt við miðbæ Akureyrar Stærð 145 m² Stærð 333,0 m² Eignin skiptist í studíóíbúð og 2ja herbergja íbúð á Verð 66,5 millj. Verð 71,0 millj. neðri hæð og eina 3ja herbergja íbúð á efri hæð. Verð 79,9 millj..

www.kaupa.is


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Sölufulltrúi Ritari Ritari olafur@byggd.is

Við hjá Fasteignasölunnni Byggð óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og vonum að það nýja verði ykkur gæfuríkt og færi ykkur öllum fleiri góðar stundir. Við hlökkum til að aðstoða þig viðskiptavinur góður við sölu og kaup á nýju heimili árið 2022.


AFGREIÐSLUTÍMI YFIR JÓL & ÁRAMÓT 24 des. Aðfangadagur Opið til 16:00

25 des. Jóladagur Opnar 11:00

26 des. Annar í Jólum Opið allan sólahringinn

31 des. Gamlársdagur Opið allan sólahringinn

1 jan. Nýársdagur

Opið allan sólahringinn

Extra Mýrarvegi • 600 Akureyri WWW.EXTRA.IS


vfs.is

U R Ö V L A I R Æ F K VER

EITT RAFHLÖÐUKERFI YFIR 190 VERKFÆRI

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


Ekki láta gæludýrið fara í jólaköttinn

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


í r f a l ó J Kæri viðskiptavinur,

starfsfólk Prentmets Odda fer í jólafrí kl. 14:00 á Þorláksmessu, 23. des. Við bendum því viðskiptavinum á að sækja þarf pantanir fyrir þann tíma.

spak@prentmetoddi.is

akureyri@prentmetoddi.is

4 600 700 prentmetoddi.is


ALLTAF Ð NÝBAKA

Við tökum vel á móti þér Brauð, samlokur, ljúffengt sætabrauð og ilmandi kaffi

OPNUNARTÍMAR VERSLANA HRÍSALUNDI Mán til fös 7:30-17 | Lau & Sun 8 -16 HAFNARSTRÆTI Mán til fös 8 -17 | Lau & Sun 8 -16 braudgerd.is

braudgerdkristjans

SÍÐAN 1912


Gleðileg jól Opnunartími um jól og áramót 23. des. þorláksmessa 10-23 24. des. aðfangadagur 10-14 25. des. jóladagur, lokað 26. des. annar í jólum 13-17 31. des. gamlársdagur 10-14 1. jan. Lokað 2. jan. 13-17

Munið gjafabréfin í ljós, pott og gufu. www.stjornusol.is Við erum á facebook

Við erum á facebook

Stjörnusól, Geislagötu 12, sími 462 5856 Opnunartími: Mán. - fös. kl. 10-22, helgar kl. 11-21


Ertu að fara í ferðalag eða á mannamót?

Bókaðu ókeypis hraðpróf Fáðu ferða- og heilsuvottorð um leið og niðurstöður liggja fyrir.

Hröð þjónusta

hradprof.is Sýnataka fer fram að Hvannavöllum 10, 600 Akureyri. Sími: 888 9412, akureyri@covidtest.is


„Skemmtilegur og fróðlegur lestur. Sá þarna líka margar og merkilegar myndir sem ég hef ekki séð áður.“ Sigurður Jóhannesson, í bæjarstjórn til margra ára og aðalfulltrúi Ótrúlegt en satt, einstök bók um Akureyri – senn á þrotum.

VÖLUSPÁ ÚTGÁFA


Skipulagssvið Akureyrarbæjar

Breytingar á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 Skipulagslýsingar Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingar fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.

Fjaran, Lækjargil, Spítalastígur Skipulagsbreytingin á við um svæði við Spítalaveg og Tónatröð og er hluti af reit ÍB1 í gildandi aðalskipulagi, þ.e. Fjaran, Lækjargil, Spítalastígur. Skipulagstillagan felur í sér breytt fyrirkomulag lóða og húsa þar sem aukið er við byggingarmagn og íbúðum fjölgað. Ákvæði verða sett um umfang uppbyggingar, fjölda íbúða, hæð húsa, ásýnd og frágang umhverfis, auk þess sem litið verður sérstaklega til þátta á borð við jarðvegsaðstæður, umferð, skuggavarp, núverandi mannvirki og ásýndar svæðisins. Frestur til að koma ábendingum við skipulagslýsinguna á framfæri er til 12. janúar 2022.

Dalvíkurlína 2 Dalvíkurlína 2 er 66 kV jarðstrengur sem mun liggja við vestanverðan Eyjafjörð á milli Akureyrar og Dalvíkur, alls um 41 km. Framkvæmdin er hluti af endurnýjunaráætlun Landsnets og styrkingu innviða í kjölfar truflana af völdum óveðurs veturinn 2019-2020. Gera þarf breytingar á gildandi aðalskipulagi Akureyrar til samræmis við skipulagstillögu fyrir framkvæmdina og munu þær felast í breytingum á landnotkunarflokkum og skipulagsákvæðum auk afmörkunar á flutningslínu rafkerfis á þéttbýlisuppdrætti. Frestur til að koma ábendingum við skipulagslýsinguna á framfæri er til 19. janúar 2022. Skipulagslýsingarnar má nálgast á skrifstofu skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrarbæjar og á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Ábendingum við ofangreindar skipulagslýsingar má skila á netfangið skipulagssvid@akureyri.is eða bréfleiðis til skipulagssviðs í Ráðhús Akureyrar, Geislagötu 9. Nafn, heimilisfang og kennitala skulu fylgja með ábendingum.

22. desember 2021 Sviðsstjóri skipulagssviðs

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

860 6751 gunnar@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


SÆKTU

Verð frá

490

FIR

TÆKIFÆRISGJA

SNJALLSKÁPUR GLERÁRTORGI

IR ALLT FYR

L Ó J U J Æ R G UTEK HJÁ TÖLV Á

OPIÐ FR

22. desember 2021 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

Fáðu sent í snjallskápinn og sæktu þegar þér hentar

10-19 AGA ALLA D LA Ó J IL T

14.990

AMAZFIT BIP U

PRO

9.990

GPS KRAKKAÚR

JÓLA TILBOÐ 12.990

9.990

59.990 H

NINTENDO SWITC T

TRUST LEIKJASET

Verð frá

7.992

ÆJUR

GOOGLE NEST GR Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


Ljósmynd: Hanna Dóra Ingadóttir

Geldingsárhlíð, Svalbarðsstrandarhreppi – kynning á deiliskipulagstillögu á vinnslustigi fyrir íbúðarsvæði ÍB23 og ÍB24 Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 13. desember sl. að vísa tillögu á vinnslustigi að deiluskipulagi í Geldingsárhlíð í kynningarferli skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið snýr að skipulagningu fimm íbúðarlóða á svæði sem skilgreint er sem íbúðarsvæði ÍB23 og ÍB24 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 15. desember til 7. janúar 2022 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til föstudagsins 7. janúar 2022 til að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is. Opið hús vegna kynningarinnar fer fram á sveitarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps, Ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 5. janúar milli kl. 12:00 og 15:00. Opið hús fer fram í samræmi við gr. 4.6.1. og 5.6.1. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 og mun skipulagsfulltrúi vera viðstaddur og veita upplýsingar um skipulagstillöguna og taka við ábendingum. Skipulags- og byggingarfulltrúi


Jólakveðja Starfsfólk á Heilbrigðisstofnun Norðurlands sendir Norðlendingum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól, góðu heilsu og farsæld á nýju ári.

Óska eftir ca 200 fermetra einbýlishúsi með auka íbúð til leigu á Akureyri eða nágrenni - innbú væri kostur 100 % skilvísum greiðslum heitið - Erum róleg og reglusöm. Eigum engin gæludýr. Nánari upplýsingar á netfangið runartumi@simnet.is eða í síma 848 3256


HÁTÍÐLEG HELGARTILBOÐ GILDA: 23.–26. DESEMBER WELLINGTON NAUTALUND

20%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Ribeye-nautasteikur Smjörhjúpaðar

Confit-andalæri 4 læri

KR/KG ÁÐUR: 7.599 KR/KG

KR/STK ÁÐUR: 3.799 KR/STK

5.699

3.039

GOTT VERÐ!

4.949

34%

KR/KG

AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 7.499 KR/KG

Peking önd 1,8 kg

2.974

KR/KG ÁÐUR: 3.499 KR/KG

Hangilæri Úrbeinað

2.847

GOTT VERÐ!

KR/KG ÁÐUR: 3.199 KR/KG

Hangilæri með beini

2.224

KR/KG ÁÐUR: 2.499 KR/KG

GOTT VERÐ!

GOTT VERÐ!

Kalkúnaskip með beini

2.379

KR/KG ÁÐUR: 2.799 KR/KG

GOTT VERÐ!

Appelsínur

25%

Barbarie önd

1.869

AFSLÁTTUR

KR/KG ÁÐUR: 2.199 KR/KG

LENGRI OPNUNARTÍMI NETTÓ VERSLANA FYRIR JÓLIN. SJÁ AFGREIÐSLUTÍMA Á NETTO.IS

Græn vínber 500 g

374

KR/PK ÁÐUR: 499 KR/PK

209

KR/KG ÁÐUR: 298 KR/KG

30% AFSLÁTTUR

FÁÐU BETRA VERÐ MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUM Náðu í appið og safnaðu inneign. Þú getur notað Samkaupaappið í öllum verslunum Nettó. Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Vínbúðirnar Kópaskeri, Þórshöfn og við Mývatn

Vínbúðin Akureyri Mánudagur

20. desember

11-18

Mánudagur

20. desember

16-18

Þriðjudagur

21. desember

11-18

Þriðjudagur

21. desember

16-18

Miðvikudagur

22. desember

11-19

Miðvikudagur

22. desember

16-18

Fimmtudagur

23. desember

10-22

Fimmtudagur

23. desember

11-19

Föstudagur

24. desember

9-13

Föstudagur

24. desember

10-12

Laugardagur

25. desember

Lokað

Laugardagur

25. desember

Lokað

Sunnudagur

26. desember

Lokað

Sunnudagur

26. desember

Lokað

Mánudagur

27. desember

11-18

Mánudagur

27. desember

16-18

Þriðjudagur

28. desember

11-18

Þriðjudagur

28. desember

16-18

Miðvikudagur

29. desember

11-18

Miðvikudagur

29. desember

16-18

Fimmtudagur

30. desember

10-20

Fimmtudagur

30. desember

13-18

Föstudagur

31. desember

9-14

Föstudagur

31. desember

10-13

Laugardagur

1. janúar

Lokað

Laugardagur

1. janúar

Lokað

Sunnudagur

2. janúar

Lokað

Sunnudagur

2. janúar

Lokað

Við minnum á að áfengiskaupaaldurinn á Íslandi er 20 ár og biðjum fólk að hafa skilríki meðferðis.


MUNUM EFTIR

FJÖLNOTA POKUNUM

EKKI GLEYMA

GRÍMUNUM

OPNUNARTÍMAR UM HÁTÍÐIRNAR

Vínbúðin Dalvík

Vínbúðin Húsavík

Mánudagur

20. desember

11-18

Mánudagur

20. desember

11-18

Þriðjudagur

21. desember

11-18

Þriðjudagur

21. desember

11-18

Miðvikudagur

22. desember

11-18

Miðvikudagur

22. desember

11-18

Fimmtudagur

23. desember

11-19

Fimmtudagur

23. desember

11-19

Föstudagur

24. desember

10-12

Föstudagur

24. desember

10-12

Laugardagur

25. desember

Lokað

Laugardagur

25. desember

Lokað

Sunnudagur

26. desember

Lokað

Sunnudagur

26. desember

Lokað

Mánudagur

27. desember

11-18

Mánudagur

27. desember

11-18

Þriðjudagur

28. desember

11-18

Þriðjudagur

28. desember

11-18

Miðvikudagur

29. desember

11-18

Miðvikudagur

29. desember

11-18

Fimmtudagur

30. desember

11-19

Fimmtudagur

30. desember

11-19

Föstudagur

31. desember

10-13

Föstudagur

31. desember

10-13

Laugardagur

1. janúar

Lokað

Laugardagur

1. janúar

Lokað

Sunnudagur

2. janúar

Lokað

Sunnudagur

2. janúar

Lokað

Nánari upplýsingar um opnunartíma er að finna á vinbudin.is


Stórutjarnaskóli í Þingeyjarsveit auglýsir eftir kennara sem: • ber virðingu fyrir börnum og hefur áhuga á að starfa með þeim • hefur góða samskiptahæfni og metnað til að takast á við fjölbreytt verkefni með nemendum á öllum aldri • er jákvæður og sveigjanlegur • er sjálfstæður í vinnubrögðum og sýni frumkvæði • er samstarfsfús og lausnamiðaður

Stórutjarnaskóli stendur í Ljósavatnsskarði og er samrekinn leikgrunn- og tónlistarskóli með um 45 nemendur frá eins árs til 16 ára aldurs. Öll starfsemi skólans er í sama húsnæði. Skólinn er Grænfánaskóli og Heilsueflandiskóli og leggur áherslu á að búa nemendum og starfsfólki fjölbreytt leik- náms- og starfsumhverfi sem eflir alhliða heilsu og þroska. Mikið samstarf er milli námshópa innan skólans og er skólinn í góðu samstarfi við nágrannaskóla sína og samfélagið í sveitinni. Þá tekur Stórutjarnaskóli þátt í þróunarstarfi með skólum erlendis. Umsóknarfrestur er til 30. desember 2021 og þarf umsækndi að geta hafið störf í byrjun janúar 2022. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband í síma 464 3220 / 848 3547 eða í gegnum netfangið birnada@storutjarnaskoli.is Umsóknir skulu sendar á netfangið birnada@storutjarnaskoli.is Umsókninni þarf að fylgja ferilskrá og afrit af leyfisbréfi.



Aðfangadagur 24. desember Jólastund fyrir börnin í Akureyrarkirkju kl. 13.00. Barnakórssöngur og jólasaga. (Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi). Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. (Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi). Miðnæturmessa í Akureyrarkirkju kl. 23.30. Prestur er sr. Stefanía G. Steinsdóttir. Kammerkórinn Hymnodia syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. (Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi).

Jóladagur 25. desember Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Harpa Ósk Björnsdóttir syngur einsöng. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. (Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi). Hátíðarmessa á Lögmannshlíð kl. 14.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00. Prestur er sr. Stefanía G. Steinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. (Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi). Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi (ekki eldra en 48 klst gamalt) við komu í kirkjuna 24., 25. og 31. desember. Heimapróf gilda ekki. Til að flýta fyrir er gott að hafa niðurstöðurnar tiltækar þegar komið er til kirkju. Grímuskylda er í kirkjunni.

Starfið á nýju ári hefst með guðsþjónustu sunnudaginn 9. janúar kl. 11.00. Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com


Jól í Glerárkirkju Athugið að aftansöngur á aðfangadag er kl.17:00 í ár og er það eina guðsþjónustan í kirkjunni um jól. Við þær helgistundir sem fara fram í kirkjunni yfir hátíðirnar er nauðsynlegt að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi í samræmi við gildandi reglur. Þessi dagskrá er birt með fyrirvara, ef breyting verður á auglýstri dagskrá kynnum við það á facebooksíðu kirkjunnar og á glerarkirkja.is

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

24. desember kl.17:00 Aftansöngur jóla. Sr. Sindri Geir, Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða hátíðarguðsþjónustu á aðfangadagskvöld. Við heyrum jólaguðspjallið, syngjum saman og höldum svo heim á leið meðan kirkjuklukkurnar hringja inn jólin. 25. desember kl.13:00 - STREYMI Hátíðarguðsþjónusta á jóladag í streymi á facebook síðu kirkjunnar. Sr. Oddur Bjarni, sr. Sindri Geir, Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða stundina sem verður aðeins í streymi, ekki verður guðsþjónusta í kirkjunni á jóladag. 1. janúar kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á nýársdag. Sr. Sindri Geir, Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða stundina.


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum

697 6608

Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

LS SKJALAEYÐING NORÐURLANDS

53

NÝTT SÍMANÚMER

Tek að mér skjalaeyðingu á bókhalds- og trúnaðargögnum Fullkominn búnaður 100% trúnaður! axeleydir@simnet.is Fjölnisgata 4 f · 603 Akureyri Sími 899 3352 Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Kraftlyftingafélags Akureyrar verður haldinn í Stórholti 5, á Akureyri 6. janúar 2022 kl. 19:00 Venjuleg aðalfundarstörf

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 25.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Stjórnin

Tölvuviðgerðir Viltu bera út í afleysingum? Hafðu samband gunnar@vikubladid.is

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!


Píanóstillingar

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki Félag eldri borgara á Akureyri

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is

Sími 462 3595. Stjórn EBAK

GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. www.gsa.is

Munum eftir NÝTT SÍMANÚMER

smáfuglunum

697 6608

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30. Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www. hundaskolinordurlands.is

AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 502: Jólaskreyting


Vinningshafar verðlaunakrossgátu Dagskrárinnar og Kjarnafæðis úr tbl. 49 2021 eru:

Ester Stefánsdóttir Jón Símon Karlsson Harpa Helgadóttir Lausnarorð:

Allir eiga ætt til Adams að telja Við óskum þeim til hamingju. Haft verður samband við vinningshafa.

Dagskráin óskar lesendum sínum og viðskiptavinum gleðilegra jóla Næsta Dagskrá kemur út miðvikudaginn 29 desember. Bókanir og auglýsingaskil berist mánudaginn 27. desember á netfangið hera@dagskrain.is eða í síma 697 6608.

Jólakveðja Starfsfólk Dagskrárinnar


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is Sun. 26.12 // kl. 21:00 // Hvanndalsbræður

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

Mán. 27.12 // kl. 21:00 // Moses Hightower

4600

graenihatturinn.is

Þri. 28.12 // kl. 21:00 // Hipsumhaps Ath. Krafist er hraðprófs inn á viðburðina

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112

6.2 // kl. 14:00 // KA - ÍBV // OLÍSD. KARLA

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

22.1// kl. 18:00 // ÞÓR - ÍR // Grill 66

8.1.22 // kl. 16:00 // KA/ÞÓR - FRAM // OLÍSD. KV. 28.12 // kl. 19:00 // ÞÓR - TINDASTÓLL // SUBWAYD.

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

listak.is Ann Noel Teikn og tákn 29.09.2021 - 16.01.2022

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

SAMKOMUHÚS

Vetrarlogn // 4/12 - 9.01

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

HOF

mak.is AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30


Gildir dagana 22. - 30. desember

12

12

Mið - fim kl. 17:20 og 22:20 Sun 26. des. - fim 30. des. kl. 16:20 og 22:30

Sun 26. des. - fim 30. des. kl. 19:30

L

12

Fim kl. 20:00

L

L

ÍSLENSKT TAL Mið - fim kl. 17:20 og 22:20 ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL Mið - fim kl. 17:00 Mið - fim kl. 17:00 SunL26. des. - Fim 30. des. Sun 26. des. - Fim 30. des. kl. 14:00 og 17:10 Sun 26. des. - Fim 30. des. Sun 26. des. - Fim 30. des. 19:20 og 22:20 kl.13:00 kl. 15:00

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


Skötu- og

fiskhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu • Vel kæst skata • Soðinn saltfiskur • Saltfiskur á ítalska vísu • Mild skötu og saltfiskstappa (fyrir byrjendur) • Saltfisksflatbaka • Bernaise gratineraður plokkfiskur • Síld og rúgbrauð • Ris a la mandé • Kaffi og konfekt

Meðlæti • Rauðar og hvítar kartöflur • Soðnar rófur og gulrætur • Steiktur laukur og smér • Hamsatólg • Nýbakað brauð

Verð 4.900 kr.

Jólaopnun 23.des 24.og 25.des 26.des 31.des 1.jan

Sótt & sent

Veitingasalur

11:30-22:00 Lokað 11:30-22:00 Lokað 11:30-22:00

11:30-22:00 Lokað 11:30-22:00 Lokað 11:30-21:00

www.arnartr.com

Aðalréttir


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

22. - 1. jan.

Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar. Ath. Sýningartímar geta verið breytilegir.

Sun 26. des. 14:00,15:00 og 16:30 Mán 27. des. 14:40, 17:00 og 18:30 Þri. og mið 15:00 og 17:20 Fim 15:00 og 16:00 Lau 1. jan. 2022 14:00 og 16:20

Mið 18:00 og 21:00 Fim 16:40 og 19:30 Sun 26. des. 17:20,19:00 og 22:00 Mán 27. des. 15:30 og 19:30 Þri. og mið 15:30 og 20:00 Fim 17:20 og 20:20 Lau 1. jan. 2022 14:20, 17:20 og 20:20

Mið 19:00 og 21:50 Fim 19:40 Sun 26. des. 20:20 Mán 27. des. 21:00 Þri. og mið 18:30 og 21:20 Fim 18:20 og 21:10 Lau 1. jan. 2022 18:40 og 21:20

GJAFABRÉF ERU TILVALIN Í JÓLAPAKKANA Lokað 24. og 25. des.


Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

FULLKOMIN ÞÆGINDI um jólin STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU – EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI Verð frá kr. 539.900.-

DURANCE JÓLAILMUR 2021

PANDORA HÆGINDASTÓLAR

ER KOMINN Í HÚS

HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM NÝ SENDING

Verð frá kr. 249.900

FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.